42
Þvagfærasýkingar barna Sindri Valdimarsson, barnalæknir Sérfræðingur í nýrnalækningum barna Landspítala við Hringbraut,

Þvagfærasýkingar barna

  • Upload
    kassia

  • View
    143

  • Download
    10

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Þvagfærasýkingar barna. Sindri Valdimarsson , barnalæknir Sérfræðingur í nýrnalækningum barna Landspítala við Hringbraut,. Yfirlit. Faraldsfræði þvagsýkinga Afleiðingar þvagsýkinga – eru þær hættulegar? Einkenni þvagsýkinga Uppvinnsla og meðferð sjúklinga Myndgreining Guidelines - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Þvagfærasýkingar barna

Þvagfærasýkingar barna

Sindri Valdimarsson, barnalæknirSérfræðingur í nýrnalækningum barna

Landspítala við Hringbraut,

Page 2: Þvagfærasýkingar barna

Yfirlit

• Faraldsfræði þvagsýkinga

• Afleiðingar þvagsýkinga – eru þær hættulegar?

• Einkenni þvagsýkinga

• Uppvinnsla og meðferð sjúklinga

• Myndgreining

• Guidelines

• Sjúkratilfelli ef tími gefst

Page 3: Þvagfærasýkingar barna

Faraldsfræði

• Algengar sýkingar, oftar drengir fyrstu 6 mánuðina, oftar stúlkur eftir 1 árið.

• Algengi ca 3-5% fyrstu 2 árin,

Page 4: Þvagfærasýkingar barna

Orsakir

• Ascenderandi bakteríur upp þvagrás• E.coli 80-90%• Klebsiella, proteus (strákar), staph

saphrophyticus (unglingar), enterobakter• “Óvanalegar bakteríur” enterokokkar,

pseudomonas, staph epidermidis, H.infl, streptokokkar benda til anatómískra galla

Page 5: Þvagfærasýkingar barna

Bakteríur <3 mánaða

Organism UTI (%) Bacteremia (%)

E. coli 134 (80) 15 (11)

Klebsiella 8 (5) 1 (13)

Enterobacter 8 (5) 1 (13)

Enterococcus 3 (2) 0

S. aureus 3 (2) 0

Gr. B strep 2 (1) 0

Total 167 (10) 17 (10)

Febrile infants; N=1.656

Arch Pediatr Adolesc Med. 2002 Jan;156(1):44-54.

Page 6: Þvagfærasýkingar barna

Þvagrækanir íslenskra barna

AldurE. Coliratio

Enterobacteriacieaeratio

Enterococciratio

Staph. Aureusratio

coag. neg. staph.ratio

Streptococci A/B/Gratio

HeildarFjöldi

Hlutfall

<3 má

3-11 má

1-4ára

5-9ára

10-17ára

Heild 0,75 0,10 0,05 0,01 0,07 0,02 1.099 1,00

Þvagræktanir 2008 og 2009Heildarfjöldi þvagræktana – 1.962 börn <18 ára

Sýklafræðideild LSH

10.4.2010

Page 7: Þvagfærasýkingar barna

10.4.2010

AldurE. Coliratio

Enterobacteriacieaeratio

Enterococciratio

Staph. Aureusratio

coag. neg. staph.ratio

Streptococci A/B/Gratio

HeildarFjöldi

Hlutfall

<3 má 0,55 0,19 0,09 0,03 0,12 0,02 86 0,08

3-11 má 0,68 0,18 0,09 0,02 0,02 0,00 138 0,12

1-4ára 0,69 0,12 0,08 0,00 0,10 0,02 265 0,24

5-9ára 0,87 0,05 0,02 0,00 0,03 0,02 325 0,30

10-17ára

0,75 0,07 0,03 0,01 0,10 0,03 285 0,26

Heild 0,75 0,10 0,05 0,01 0,07 0,02 1.099 1,00

Sýklafræðideild LSH

Þvagræktanir 2008 og 2009Heildarfjöldi þvagræktana – 1.962 börn <18 ára

Þvagrækanir íslenskra barna

Page 8: Þvagfærasýkingar barna

Næmi sýklalyfja

Amp Mecillinam Amox-clav

TMP/SMX Cipro Piperac Cefuroxime Genta-micin

Ceftriax

E. coli 55 95 93 78 89 98 96 93 97

Entero-bacteriaciae

17 81 57 80 99 - 69 98 93

Pseudo-monas

- - - - 87 93 - 99 -

Enterococci 91 - 91 - - - - 87 -

S. aureus 18 - - 98 - -

Coag neg. staph

16 55

Sýklafræðideild LSH 2009; % S and I

10.4.2010

Page 9: Þvagfærasýkingar barna

Næmi e.coli skv Sýklafræðideild Landspítala 22.4.2013

Page 10: Þvagfærasýkingar barna
Page 11: Þvagfærasýkingar barna

Bacterial findings at index UTI and VUR

96% 97%

72%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

VUR 0n=739

VUR I-I In=93

VUR I I I -Vn=88

non-E coliE coli

The Swedish reflux study 2009

Page 12: Þvagfærasýkingar barna

Bacterial findings and febrile recurrences

93%84%

67%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

index UTIn=919

recur 1n=123

recur 2-5n=39

non-E coliE coli

The Swedish reflux study 2009

Page 13: Þvagfærasýkingar barna

Bakteríur sem geta myndað steina í þvagfærum

• Proteus

• Klebsiella.

• Pseudomonas

• Enterobacter

• Staphylococker

• Mycoplasma (Ureaplasma urealyticum)

Page 14: Þvagfærasýkingar barna

Afleiðingar örmyndunar í nýrum

• Skert nýrnastarfsemi

• Háþrýstingur

• Fylgikvillar á meðgöngu

Hversu algengt?

Page 15: Þvagfærasýkingar barna

Langtímahorfur

• Fáar langtíma rannsóknir

• Flestar rannsóknir aftursýnar

• Fjölbreytilegt þýði í rannsóknum

• Urografíur notaðar í eldri rannsóknum– Greina einungis meiriháttar skaða

• Ólíkir end-point í rannsóknum

Page 16: Þvagfærasýkingar barna

Langtímahorfur

• Fyrri rannsóknir sýndu hátt hlutfall sjúkling með lokastigs nýrnabilun, háþrýsting og toxemíu á meðgöngu.

• Síðari rannsóknir sýna að við góðar aðstæður eru fylgikvillar sjaldgæfir 20-30 árum síðar.– Um 10% með GSH 70-79ml/min/1,73m2 og aðrir

>80ml/min/1,73m2

– Marktækt hærri blóðþrýstingur

Page 17: Þvagfærasýkingar barna

Afleiðingar þvagsýkinga

• Betri langtímahorfur en fyrri rannsóknir bentu til

• Áhætta tengd meðgöngu, sérstaklega ef bilateral nýrnaskaði

• Eftirlit í 3-4 áratugi þarf áður en hægt er að segja fullnægjandi til um langtímahorfur

• Langtíma eftirlit og meðferð barna með þvagfærarsýkingar getur minnkað líkur á fylgikvillum.

Page 18: Þvagfærasýkingar barna

Horfur eftir þvagfærasýkingar

• 25% með reflux, 2-3% gráðu 4-5• Flestir einkennalitlir <48 klst eftir fyrstu

sýklalyfjagjöf• 10-30% fá ör á nýra eftir nýrnasýkingu• 5-10% fá endurteknar sýkingar• Langtímafylgikvillar-sjaldgæfir

– Háþrýstingur– Skert nýrnastarfsemi/ lokastigsnýrnabilun

Page 19: Þvagfærasýkingar barna

Einkenni þvagsýkinga

• <1 árs.– hiti, óværð, upppköst, niðurgangur og vanþrif

• Eldri börn– óþægindi við þvaglát, tíð þvaglát og kviðverkir

• Yngri börn stundum hitalaus• Eldri börn kvarta um bak/kviðverki• Blóðmiga• Einkennalaus sýking, ABU

Page 20: Þvagfærasýkingar barna

Þvagprufa

• Ástunguþvag: Áreiðanlegt sýni. Ráðlagt hjá börnum yngri en eins árs.

• Þvagleggsþvag: Áreiðanlegt sýni. • Miðbunuþvag: Nokkuð áreiðanlegt. Ákjósanlegt að

staðfesta jákvætt sýni með áreiðanlegra sýni eða endurteknu sýni.

• Pokaþvag: Minna áreiðanlegt. Þarf að staðfesta jákvætt sýni með ástungu eða þvagleggsþvagi. Húðbakteríur menga oft sýni. Gagnlegt þegar sýni reynist neikvætt

Page 21: Þvagfærasýkingar barna

Þvagsýni

• Nítrít– Stelpur, ef jákvætt => bakteruria– Strákar, etv jákvætt vegna forhúðarflóru– Falsk jákvætt við blóðmigu

• Hvít blóðkorna esterasi– Jákvætt styður greiningu, etv falsk jákvætt– Neikvætt talar gegn greiningu en útilokar ekki

• Almenn rannsókn, etv smásjárskoðun

• Ræktun!

Page 22: Þvagfærasýkingar barna

Greining þvagsýkinga

• Allur hreingróður úr þvagi og merki um bólgu– Talning ekki aðalatriði, blöðrutími hefur td áhrif

• Neikvætt dífipróf útilokar ekki þvagsýkingu, sérstaklega hjá yngstu börnunum

• Gramslitun hjálpar við val á meðferð– Gram neikvæðar bakt - oftast E. Coli– Gram jákvæðar bakt – oftast Enterococcar – Cephalospórín

ónæmir

• Biðja um: almenna ræktun-obs pyelonephrit ef óskað eftir bráðabirgðanæmi

Page 23: Þvagfærasýkingar barna

Blóðprufur

• CRP, endurtakist næsta dag ef hiti <1 dag fyrir prufu og CRP <70

• S-kreatínín

• Na hjá yngstu börnunum (<3 mán)

• Blóðræktun ef grunur um sepsis eða áætlað að gefa i.v. sýklalyf

Page 24: Þvagfærasýkingar barna

Uppvinnsla

• Hiti; hversu hár og hversu lengi?• Þvaglátasaga ( ef án bleyju)• Hægðatregða?• Ættarsaga? (sýkingar, bakflæði,

blöðruvandamál)• Léleg þvagbuna?• Unglingar- sexual saga, STD• Skoðun: kynfæri, hryggur, kviður

Page 25: Þvagfærasýkingar barna

Meðferð -ekki tæmandi listi

• Nýrnasýking– Keflex (25 - 50 mg/kg/dag, gefið í

3-4 jöfnum skömmtum)– Amoxicillin/klavúlansýra

50/12,5mg/kg/d í 2-3 skömmtum ef grunur um gram jákv bakt

– Ampicillin i.v. 100mg/kg/d í 3-4sk +Gentamicin i.v. 7,5mg/kg/d í 3 skömmtum

– Cefotaxim i.v 100mg/kg/d í 3 skömmtum ef septískt barn eða uppköst hindra per os. (+ampicillin ef gram jákv bakt

• Blöðrubólga– Nitrofurantoin 3mg/kg/dag í 2

skömmtum– Keflex (25 - 50 mg/kg/dag,

gefið í 3-4 jöfnum skömmtum– Selexid 20mg/kg/d í 3

skömmtum– Trimetoprim+/-sulfa 6mg/30mg

per kg/d í 2 skömmtum – einnig við nýrnasýkingu ef næmi fyrir lyfi

– Amoxicillin/klavúlansýra 50/12,5mg/kg/d í 2-3 skömmtum

Fyrirbyggjandi meðferð: - Nitrofurantoin 1mg/kg/d (ekki ef <1 mán eða gauklasíunarhraði ) - Trimetoprim 0,5-1mg/kg/d

Page 26: Þvagfærasýkingar barna

Uppvinnsla sjúklinga/ Myndgreining

Page 27: Þvagfærasýkingar barna

Myndrannsóknir < 2ja ára

• Ómun nýru / þvagfæri • DMSA ( 6 mán eftir sýkingu) ef áhættuþættir:

– Hátt CRP , >70, eða hiti í >2 daga fram að meðferð ef CRP ekki mælt

– Non E.coli baktería– Hækkað kreatínín (>30 µmól/L <1 árs og >40 µmól/L 1-2ja ára)

• MUCG ef áberandi óeðlileg ómun eða DMSA og íhuga við endurteknar sýkingar

Page 28: Þvagfærasýkingar barna

Myndrannsóknir > 2ja ára

Nýrnasýking• Ómun nýru• DMSA nýru (6 mánuðum eftir sýkingu)

ef kröftug sýking• Flæðimæling/blöðrutæming? –

sérstaklega hjá strákum

Blöðrubólga• Oftast ekki þörf á rannsóknum

nema endurteknar sýkingar• Flæðimæling/blöðrutæming hjá

strákum?

Asymptomatísk bakteruria• Flæðimæling/blöðrutæming ef

án bleyju, ómun• DMSA ef langvarandi

Page 29: Þvagfærasýkingar barna

Áhættuþættir

1. Léleg þvagbuna2. Þreyfanleg fyrirferð í kvið3. Septísk börn4. Bakteremía5. Hækkað serum kreatínín6. Hæg svörun við meðferð > 48klst7. Önnur baktería en e.coli8. Óeðlileg prenatal ómun af þvagfærum9. Endurteknar þvagfærasýkingar

Page 30: Þvagfærasýkingar barna

DMSA

fyrir sýkingufyrir sýkingu eftir sýkingueftir sýkingu

Page 31: Þvagfærasýkingar barna

Bakflæði

Page 32: Þvagfærasýkingar barna

Probability of dilated VUR and Probability of dilated VUR and Bladder dysfunctionBladder dysfunction

Not cured

Log-Rank test:p=<.001

n= 44 21 11 6 Non= 42 38 30 21 12 5 Yes

All patients

Bladder dysfunctionNo

Yes

Pro

babi

lity

of d

ilatin

g re

flux

0.0

0.1

0.2

0.3

0.4

0.5

0.6

0.7

0.8

0.9

1.0

Years of follow-up after first VCU0 1 2 3 4 5 6 7

The Swedish reflux study 2009

Page 33: Þvagfærasýkingar barna

Deflux injection /Sting

Page 34: Þvagfærasýkingar barna

Neo-implantation

Page 35: Þvagfærasýkingar barna

Swedish Reflux Study

• Eligible patients– VUR grade III-IV

– age 12-23 months

• prospective, randomised, controlled and multicenter study

• Aim to compare– prophylaxis, – endoscopic

treatment– surveillance

• 3 treatment arms – prophylaxis– endoscopic treatment– surveillance

Page 36: Þvagfærasýkingar barna
Page 37: Þvagfærasýkingar barna
Page 38: Þvagfærasýkingar barna

NICE og American Academy of Pediatrics guidelines

Page 39: Þvagfærasýkingar barna
Page 40: Þvagfærasýkingar barna
Page 41: Þvagfærasýkingar barna

Eftirlit ef ör á DMSA

Page 42: Þvagfærasýkingar barna

Takk fyrir