24
GRÆNN APRÍL 31 | 03 | 2012

Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sérblaðið Grænn apríl fylgdi

Citation preview

Page 1: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

GRÆNNAPRÍL

31 | 03 | 2012

Page 2: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

CHEVROLET

Fyrsti langdrægi rafbíllinn- raunhæfur kostur fyrir hinn almenna bíleiganda!

Nýlega var tilkynnt við hátíðlega athöfn á bílasýningunni í Genf, að rafbíllinn Chevrolet Volt hafi hlotið titilinn “Bíll ársins2012”. Þessi niðurstaða dómnefndar, sem skipuð er 59 leiðandi bílablaðamönnum frá 23 Evrópuríkjum, er geysilega mikilvægviðurkenning á framtíðarsýn og tæknilegu framlagi Chevrolet til umhverfisvænni bílamenningar í heiminum.

Chevrolet Volt kemst um 60 km vegalengd á rafhleðslunni einni saman, án eldsneytisnotkunar eða útblásturs. Byltingarkenndanýjungin í rafbílnum Volt er að geta haldið áfram för, á vegum úti, þó að rafmagnið þrjóti. Ökudrægi Volt er rúmir 500 km, en öllviðbótar vegalengdin fæst með inngripi bensínvélar sem knýr rafmótorinn. Þessi einstaka tækni frá Chevrolet er grundvöllurþess að skilgreina Volt sem fyrsta langdræga rafbílinn. Framtíðin er rafmögnuð með Chevrolet.

Nánari upplýsingarum Volt á benni.is

Framtíðin er rafmögnuð

TEST 2011

Page 3: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

BÍLL ÁRSINS2012

Sérfræðingar í bílum

Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - 590 2000 • Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 • Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636 • benni.is

SPARK AVEO CRUZE ORLANDO CAPTIVA CAMARO

Komdu og reynsluaktu Chevrolet

Page 4: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Morgunblaðið/Golli

Samtaka Þær Maríanna, Guðrún og Vala eru potturinn og pönnurnar í Grænum apríl. Þær segja verkefnið vaxandi ár frá ári enda vitundarvakning um umhverfismál.

Hugmyndirnar skortirgreinilega ekki á þess-um bænum og þærkoma á færibandi, sum-ar sem nýtast vel og en

aðrar eru settar í salt. Þær GuðrúnBergmann, Maríanna Friðjóns-dóttir og Valgerður Matthíasdóttirhafa allar verið frumkvöðlar hver ásínu sviði, en beina nú kastljósisínu að því að gera apríl að græn-um mánuði hér á landi – annað ár-ið í röð. En um hvað snýstGRÆNN APRÍL?

„Eiginlega má segja að verkefn-inu sé ætlað að vera vitundarvakn-ing,“ segir Guðrún, „því við vinnumað því að fá eins marga þeirra oghægt er sem eru að selja vöru,þekkingu og þjónustu sem er grænog umhverfisvæn til að kynna sig íeinu sameiginlegu átaki í þessummánuði, með það eitt í huga aðfræða neytendur um hvað þeirgeta valið til að vera umhverf-isvænni. Við heyrum fólk svo oftsegja að það vilji gjarnan vera um-hverfisvænna en viti ekki hvernigeigi að bera sig að, né hvaða varasé í boði, hvar hana sé að finna ogálíka hugleiðingar. Þetta átak okk-ar mætir bæði þörfum neytenda ogþjónustuaðila. Þó er eins og þurfiað draga sum fyrirtækin inn íþetta og mörg hver hafa ekkiáhuga á þátttöku. Það á ég erfittmeð að skilja, því með vaxandi um-fjöllun og áhuga fólks á umhverf-isvernd, þá hlýtur það að vera hag-ur fyrirtækjanna að skilgreina sigsem þjónustuaðila í þessum flokki,“útskýrir Guðrún.

Á meðan Guðrún talar sitja hin-ar og kinka kolli, greinilega áfjáðarí að fá orðið, því það er greinilegamargt sem þær hafa að deila.

Samfélagsmiðlarnir sterkir

„Við leggjum áherslu á að kynnaþátttakendur í verkefninu í gegn-um samfélagsmiðlana,“ segir Marí-anna, sem er í hópi helstu sérfræð-inga hérlendis í notkun á þeim, „oginni á vefsíðu okkar www.graen-napril.is eru ótal myndbönd, sem

eru í senn fræðandi og skemmtileg.Því eitt af því sem við viljumleggja áherslu á er að umhverf-ismálin geta verið skemmtileg. ÁFacebook síðu okkar www.facebo-ok.com/graennapril.is erum við svomeð styttri umfjallanir, upplýs-ingar um tilboð frá þátttakendumog svo auðvitað skemmtilegan leik– og hann er pottþétt leikinn eftirleikreglum Facebook – því égkenni meðal annars allt um notkunFacebook hjá Endurmenntun HÍ,“segir Maríanna hlæjandi.

„Mér finnst svo frábært hversujákvæð viðbrögð fólks eru,“ bætirVala við. „Þegar kemur að um-hverfismálum er eins og allir séutilbúnir til leggjast á eitt að hjálpatil. Hvert sem við leitum eftirstuttum viðtölum, t.d. hjá þekktumeinstaklingum, þá er svarið alltafjákvætt. Allir eru tilbúnir til að

leggja sitt af mörkum og margirhafa þegar tamið sér grænan lífs-stíl, þótt við getum öll alltaf bættokkur. Við búum auðvitað að því,ég og Maríanna, að þekkja mikiðaf fólki eftir öll árin okkar í sjón-varpi – og allir sem við leitum tileru tilbúnir að leggja okkur lið, ánendurgjalds. Mér finnst það sýnahversu mikla virðingu þetta fólkhefur fyrir umhverfi sínu.“

„Já, við erum sérlega þakklátarfyrir þennan liðstyrk,“ segir Marí-anna, „því það eru auðvitaðreynslusögur annarra sem verðaoft hvati að því að fólk gerir breyt-ingar í eigin lífi. Við færum líka útkvíarnar í ár og verðum með„nanó“-innslög í opinni dagskrá hjáSkjáEinum alla virka daga í apríl,þar sem áhorfendur fá að sjá nýjanflöt á umhverfismálum og heyrahvað aðrir eru að gera og hvernig.Efnið er bæði fræðandi ogskemmtilegt og ekki skaðar að viðhöfum fengið til liðs við okkurþekkta einstaklinga eins og EdduBjörgvins, Bergþór Pálsson, PálÓskar Hjálmtýsson, Þorvald DavíðKristjánsson, Þorbjörgu Mar-inósdóttur, Ellen Kristjáns ogmarga fleiri. Okkar á milli köllumvið þau Græna herinn okkar!“

Grænn apríl og Jarðarverkefni

„Við lögðum upp með aðeins víð-tækari áætlun í ár, en við vorummeð í fyrra,“ segir Guðrún. „Þegarvið kynntum verkefnið fyrst vænt-anlegum þátttakendum hvöttumvið alla til að taka þátt í Earth Ho-ur Day, eða degi Jarðarstundarþann 31. mars. Í ferlinu komumstvið svo að því að IKEA, sem erþátttakandi í GRÆNUM APRÍL,er stuðningsaðili þessa verkefni áalþjóðavísu og vinkona mín, sembýr í Sydney sendi mér póst þegarhún sá mig skrifa um Earth Hour

Day á Facebook til að segja mérað hann hefði upphaflega byrjaðþar og síðan breiðst út um allanheim. Reykjavíkurborg brást sér-lega vel við þessari uppástunguokkar og við bíðum fullar tilhlökk-unar eftir því að upplifa myrkur íReykjavík milli 20:30 og 21:30 álaugardagskvöldið.“

Ýmislegt fleira hafa þær stöllurskipulagt, því þær eru að vinna aðþví, ásamt Verkfræði- og nátt-úruvísindasviði Háskóla Íslands,þar sem fram fer mikil kennsla íumhverfismálum og sjálfbærariframtíðarsýn, að halda viðburðþann 22. apríl, en þá er alþjóðlegurDagur Jarðar. Það átak hófst íBandaríkjunum fyrir 42 árum ogeins og önnur góð umhverfisvernd-arátök hefur það breiðst út til ann-arra landa, en í ár verður í fyrstasinn eitthvað gert á þessum degi tilheiðurs Jörðinni hér. Þær komalíka að Umhverfisþingi sem Dokk-an stendur að í Háskóla Íslandsþann 17. Apríl, en meginmarkmiðþeirra er þó að fá þátttakendur íverkefninu til að skipuleggja sínaviðburði og vekja athygli á sinnigrænu og umhverfisvænu þjónustu.

Ásókn í að vera með

„Mér finnst að okkur hafi miðaðvel með þetta verkefni, þegar fyr-irtæki hringja og biðja um að fá aðvera þátttakendur. Að mínu matiskilja þau fyrirtæki bæði sam-félagslega ábyrgð sína og einshversu mikilvægt er að koma upp-lýsingum um þjónustuna sem þeireru með á framfæri,“ segir Guð-rún.

„Við tengjum okkur líka meiravið neytandann í ár, því við hrind-um átakinu af stað með því aðvera, ásamt nokkrum þátttak-endum, með kynningarborð íKringlunni sunnudaginn 1. apríl,“

segir Vala. „Þar ætlum við meðalannars að dreifa sérblaði Morg-unblaðsins, gefa margnota inn-kaupapoka og nokkur góð um-hverfisráð á segli, sem setja má áísskápinn – og má eiginlega segjaað fyrstir koma, fyrstir fá. Viðvöldum Kringluna, því hún er einaf samstarfsaðilum okkar í Græn-um apríl og er fyrsta versl-unarmiðstöðin til að hefja flokkuná sorpi og er nú meðal annarskomin með tveggja flokka tunnur áalla ganga hjá sér.“

Einstakt framtak

Félagasamtökin Grænn apríl vorustofnuð í janúar í fyrra og þetta erþví í annað sinn sem til þess erstofnað að gera einn heilan mánuðgrænan. Þær stöllur segjast ekkivita til þess að neitt annað verkefniþessu líkt sé í gangi í heiminum,en með því að allir, sem eiga tök áleggi áherslu á umhverfið í heilanmánuð vonast þær til að það hafinægilega mikil áhrif til að fleiri ogfleiri taki umhverfismálin fastaritökum og leggi meira af mörkumtil að gera framtíðina grænni ogumhverfisvænni – „og svo auðvitaðskemmtilegri, því það eiga um-hverfismál að vera,“ bendir Guðrúná[email protected]

Grænu aprílkonurnarUmhverfismálin erugreinilega hugsjónamálþeirra, því þær sinnaGRÆNUM APRÍL af eld-móði og þótt verið sé aðtaka við þær viðtal,þurfa þær alltaf inn ámilli að ræða eitthvaðsem snýr að verkefninu.Grænn apríl gengur nú ígarð, annað árið í röð.

Við vinnum að því að fáeins marga þeirra semeru að selja vöru, þekk-ingu og þjónustu sem ergræn og umhverfisvæntil að kynna sig í einusameiginlegu átaki íþessum mánuði.

4 | MORGUNBLAÐIÐ

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason [email protected] Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson [email protected] Finnur Orri Thorlacius [email protected] Jón Agnar Ólason [email protected] Karl Eskil Pálsson [email protected] Sigurður Bogi Sævarsson [email protected]ýsingar Sigríður Hvönn [email protected] Forsíðumyndina tók Golli. Prentun Landsprent ehf.

PolaroljeVið HárlosiMýkir liðina

Betri næringarupptakaFyrirbyggir exem

Betri og sterkari fætur

Pöntunarsímar 698 7999 og 699 7887

„Hundurinn minn var búinn aðvera í meðferðum hjá dýralæknií heilt ár vegna húðvandamálaog kláða, þessu fylgdi mikið

hárlos. Hann var búinn að vera ásterum án árangus. Reynt var að

skipta um fæði sem bar heldur ekkiárangur. Eina sem hefur dugaðer Polarolje fyrir hunda. Eftir aðhann byrjaði að taka Polarolje

fyrir hunda hefur heilsa hans tekiðstakkaskiptum. Einkennin eru horfin

og hann er laus við kláðann ogfeldurinn orðinn fallegur.“

Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi

Page 5: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Heilsa ehf óskar eftir umsóknum um Umhverfisstyrk Ecoverog Heilsu. Styrkurinn mun í ár vera að upphæð 300.000 kr.

Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfisvitund,t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæðum eðastrandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s.frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðinslandsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis íumhverfisvernd eða eitthvað annað verkefni sem klárlegamun nýtast til verndar íslenskri náttúru.

Umsóknarfrestur er til næstkomandi, umsóknar-eyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að nálgast áwww.heilsa.is

Styrkurinn verður afhentur í fyrsta sinn 30. apríl 2011, engert er ráð fyrir að veitt verði úr sjóðnum árlega í kringumdag umhverfisins (25. apríl).

UMHVERFISSJÓÐURINN

F Y R I R H R E I N N A L E I R TA U

22. apríl

• Án fosfats• Hreinsar fitu og önnur óhreinindi á áhrifaríkan hátt• Skilar leirtauinu gljáandi• Einfalt að skammta• Þrifalegt, áhrifaríkt og öruggt• Ferskur ilmur frá jurtaefnum• Engar leifar ónauðsynlegra aukefna verða eftir á leirtauinu

Ecover virkar fyrir umhverfið• Byggt á innihaldsefnum jurta- og steinefna• Hratt og algert niðurbrot• Lágmarks áhrif á lífríki vatna og sjávar• Varan er ekki prófuð á dýrum• Hentugt fyrir rotþrær• Framleitt í vistvænni verksmiðju Ecover

Heilsa ehf óskar eftir umsóknum um Umhverfisstyrk Ecoverog Heilsu. Styrkurinn mun í ár vera að upphæð 300.000 kr.

Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfis-vitund, t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæð umeða strandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s.frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðinslandsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis íumhverfisvernd eða eitthvað annað verkefni sem klárlegamun nýtast til verndar íslenskri náttúru.

Umsóknarfrestur er til 22. apríl næstkomandi, umsóknar-eyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að nálgast áwww.heilsa.is

Styrkurinn verður afhentur 30. apríl 2012.

Page 6: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

6 | MORGUNBLAÐIÐ

Mikil hækkun á verði bensíns ogolíu að undanförnu hefur aukiðáhuga almennings á nýtinguvistvænna orkugjafa. Hagrænirhvatar og ívilnanir sem bjóðast,

til dæmis þegar gangvirki bíla er breytt svoþeir geti notað innlenda orkugjafa, hafaleitt til þessa sama. „Við erum komin meðbyr í seglin,“ segir Dofri Hermannssonframkvæmdastjóri Metanorku ehf.

Metanorka ehf., dótturfyrirtæki Íslenskagámafélagsins, var sett á laggirnar fyrirfjórum árum. Markmið félagsins er að inn-an fárra ára verði talsverður hluti bílaflotalandsmanna knúinn íslensku metani úr líf-rænu aukahráefni. Hjá Vélamiðstöðinni,öðru dótturfyrirtæki Íslenska gámafélags-ins, hefur nokkur hundruð bílum veriðbreytt á undanförnum árum á þann veg aðþeir geti jafnt nýtt bensín og metangas.

Risavaxið verkefni

Verkefni Metanorku skiptast í tvo þætti;framleiðslu metans og dreifingu þess. Ímörg horn er að líta því eins og Dofri nefn-ir er enn flest ógert af því sem þarf í þvírisavaxna verkefni sem orkuskipti í sam-göngum eru.

„Það er margt líkt með orkuskiptum ísamgöngum í dag og fyrstu skrefum hita-veitunnar í Reykjavík. Á fjórða áratug síð-ustu aldar voru margir sem töldu að húnyrði aldrei alvöru valkostur við olíu-kyndingu. Fáir sáu fyrir sér heitt vatn íhvert hús, hvað þá lögn frá Nesjavöllum,“segir Dofri. „Miðað við stöðuna í dag á Ís-land að geta framleitt metan úr lífrænumaukahráefnum fyrir um 10-15% bílaflotans.Við gætum framleitt meira með ræktunorkuplantna og framleiðsla lífmassa úr þör-ungum eða bein framleiðsla vetnis á svip-aðan hátt og Carbon Recycling Int-ernational framleiðir metanól gætistóraukið framleiðslu metans.“

Undirbúa orkuver

Áhugi fólks á nýtingu nýrra orkugjafa eykstsífellt enda sér það beina hagsmuni í aðhugsa hlutina upp á nýtt og í samræmi viðgræn sjónarmið, segir Dofri.

„Við skynjuðum eftir hrun að viðhorfinvoru að breytast og árið 2010 urðu kafla-skil. Þar réð miklu sú ákvörðun stjórnvaldaað endurgreiða 20% af breytingakostnaði ogallt að 100 þús. kr. vegna breytinga á not-uðum bílum og endurgreiðsla vörugjalda afnýjum bílum sem er breytt fyrir nýskrán-ingu. Með síðari aðgerðinni varð í raunódýrara að kaupa nýjan bíl og breyta hon-um í metanbíl en breyta honum ekki. Þaðeru mikil umskipti til dæmis frá árunum2005 til 2007 þegar krónan var sterk, bens-ínverð á heimsmarkaði lágt og ívilnanirmest í þá átt að kaupa stóra pallbíla – endavar áhugi á málinu lítill þá.“

Í dag er metan unnið úr hauggasi fráurðunarstað Sorpu í Álfsnesi, en þar ermöguleiki að vinna um þrjár til fjórar millj-ónir rúmmetra af gasi á ári hverju. Þegarfarið verður að flokka lífrænan úrgang ogsetja í gasgerðarstöð líkt og Sorpa áformarverður hægt að auka framleiðsluna um alltað sex milljónir rúmmeta á ári. Þá hefur

Metanorka verið að þróa og undirbúa met-anorkuver á Melum í Hvalfjarðarsveit.

Fyrsta flokks grænn áburður

„Að undanförnu höfum við verið að fara yfirforsendur málsins í samvinnu við dansktráðgjafafyrirtæki og niðurstöðurnar bendatil þess að verkefnið sé aðbært. Þarna erætlunin að vinna metan úr lífrænu hráefnisem til fellur í nágrenninu, svo sem búfjár-áburði, heyfyrningum, fiskúrgangi og öðrulífrænu aukahráefni,“ segir Dofri sem á sérþann draum að sem víðast í sveitum lands-ins verði sett á laggirnar orkusamlög semmeðal annars vinni metan úr því lífrænaaukahráefni sem tilfellur á hverjum stað.

„Samlagsformið hef-ur víða reynst vel, tildæmis er það algengtform á svona rekstri íDanmörku enda faraþar hagsmunir margrasaman. Með því aðvinna gasið úr mykju,heyfyrningum og öðr-um lífmassa er verið aðbúa til fyrsta flokks líf-rænan áburð sem verður æ mikilvægari fyr-ir bændur. Aukið magn af góðum lífrænumáburði gefur svo aftur tækifæri til aukinnarræktunar t.d. á korni sem sparar fóð-urkostnað eða ræktun orkuplantna,“ segirDofri.

Jákvæðu hliðarnar við metanframleiðslueru ekki bara hagur neytenda, atvinnusköp-un og gjaldeyrissparnaður,“ segir Dofri.Umhverfisþátturinn vegur mjög þungt enfyrir utan að leysa tilbúinn áburð af hólmimá segja að hver bíll sem fer að nota metaní stað bensíns kalli á að metan sé framleittsem í dag sleppur út í andrúmsloftið t.d. frálandbúnaði. Þar sem metan er 22 sinnumskæðari gróðurhúsalofttegund en CO2 kol-efnisjafnar slíkur bíll sjálfan sig og þrjá

aðra sambærilega bíla til viðbótar með þvíað skipta um orkugjafa.

Opna fleiri orkustöðvar

Mikilvægasta verkefnið framundan er aðauka þjónustu við metanbílinn en í dag erueinu afgreiðslustöðvarnar á Ártúnshöfða íReykjavík og í Hafnarfjarðarhrauni. Þvívinnur Metanorka nú, að sögn Dofra, aðopnun metanafgreiðslustöðvar á Ásbrú íReykjanesbæ í samvinnu við Keili og fleiriá Suðurnesjum.

Aðeins er eftir að ganga frá samningumum kaup á metani úr Álfsnesi sem Dofrivonast til að verði undirritaðir nú í apríl svo

hægt verði að opnastöðina í sumar.Næsta verkefni ersvo metanframleiðslaí Hvalfjarðarsveit enorkuna þaðan verðurvonandi hægt aðbjóða til kaups íBorgarnesi. Þá erkortlagning á væn-legum svæðum tilmetanvinnslu á Ís-landi á lokasprett-

inum. Unnið sé að því að lækka stofn- ogrekstrarkostnað lítilla orkuvera sem hentaíslenskum aðstæðum til að gera framleiðslurekstrarhæfa víðar.

Mikil tímamót

Dofri segir mikil tímamót felast í því að núí mars hafi Alþingi samþykkt mót-atkvæðalaust þingsályktunar-tillögu um efl-ingu græna hagkerfisins. Þar sé meðal ann-ars kveðið á um að ekki skuli auka skatta ágræna orkugjafa fyrr en þeir hafa náð 20%af heildarnotkun í samgöngum og að styðjafjárfestingar í innviðum framleiðslu ágrænni orku sem og dreifingu hennar.Þetta sé þýðingarmikill stuðningur. [email protected]

Morgunblaðið/Sigurgeir S.

Metan „Jákvæðu hliðarnar við metanframleiðslu eru ekki bara hagur neytenda, atvinnusköpun og gjaldeyrissparnaður,“ segir Dofri Hermannsson hjá Metanorku þar sem starfað er skv. háleitum markmiðum.

Álögurnar hafa aukið áhugaGrænir bílar ryðja sér til rúms.Breytingar borga sig. Vinnametangas og hyggjast setja áfót orkuver í Hvalfirðinum.Mykjan með mikinn kraft.Orkustöð í Ásbrú opnuð senn,segir Dofri Hermannsson fram-kvæmdastjóri Metanorku.

Ísland á að geta framleitt metanúr lífrænum aukahráefnum fyrirum 10-15% bílaflotans. Við gæt-um framleitt meira með ræktunorkuplantna og framleiðsla líf-massa úr þörungum gæti stór-aukið framleiðslu metans.

Page 7: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Með sölu á fjölnota kaffimálum stuðlar Olís að

umhverfisvernd. Kaffimál Olís kostar aðeins

2.290 kr. og því fylgir kaffiáfylling út árið.

Grænn apríl er verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá ríkisstjórnina,

sveitarfélög, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og

umhverfisvæn og styður við sjálfbæra framtíð á Íslandi. Með sameinuðu átaki er ætlunin að gera umhverfisumræðuna

skemmtilega, líflega og sjálfsagða fyrir alla Íslendinga. Nánari upplýsingar á graennapril.is.

PIPA

R\T

BWA

-SÍA

-121

013

OLÍS er þátttakandi í umhverfisverkefninu GRÆNUM APRÍL

Á þjónustustöðvum Olís er tekið við

kertaafgöngum til endurvinnslu hjá

kertasteypunni á Sólheimum.

Á þjónustustöðvum Olís er tekið við

til endurvinnslu hjá

Á þjónustustöðvum Olís er tekið við ónýtum

þurrkublöðum og gúmmí og járn aðskilið.

Minnkum ruslið og hugsum grænt.

Með sölu á umbúðalausum efnavörum á

borð við rúðuvökva, frostlög og smurolíu

styður Olís við umhverfisvernd.

Með umhverfisstefnu sinni vill Olís stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlindum

þess í betra horfi til þeirrar næstu. Minnkum ruslið og hugsum grænt.

Á

þ

Á

Me

M

b

Page 8: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

8 | MORGUNBLAÐIÐ

Gert er ráð fyrir að verkefnið Betriborgarbragur spanni þrjú ár envinna við það hófst í lok ársins 2009.Eitt af markmiðum þess er að finnaraunhæfar leiðir í skipulagi og

stjórnsýslu skipulagsmála, þannig að hægtverði að snúa samgöngumálum höfuðborg-arsvæðisins í átt að sjálfbærri þróun. Með öðr-

um orðum að stuðla að vistvænni og sjálfbærribyggð. Hildigunnur Svavarsdóttir á arkitekta-stofunni Húsi og skipulagi kemur að þessuverkefni. Hún segir samgöngur vega gríð-arlega þungt í sambandi við sjálfbærni í skipu-lagi. Því hafi hópurinn beint kastljósinu sér-staklega að samgöngumannvirkjum.

„Einkabíllinn hefur haft forgang á höf-uðborgarsvæðinu á undanförnum árum, langtumfram það sem þekkist í nágrannalöndumokkar,“ segir Hildigunnur. „Helsta uppsprettalosunar gróðurhúsalofttegunda er vegna sam-gangna, enda bíllinn áberandi í ferðamátafólks. Sem dæmi má nefna að mislægu gatna-mótin við Elliðaárnar taka til sín svipað plássog Kvosin. Hópurinn hefur skoðað sérstaklegaþrjú hverfi í borginni með tilliti til þess hversusjálfbær þau eru og hvað megi betur fara.Þessi vinna okkar er nokkuð umfangsmikil ogleiðir vonandi til þess að byggðin verði í fram-tíðinni gerð vistvænni og sjálfbærari.“

Hildigunnur bendir á að Þrándheimur í

Noregi sé af svipaðri stærð og Reykjavík. Þarhafi verið gripið til róttækra aðgerða sem voruóvinsælar í byrjun meðal ökumanna einkabíla.

Aðgengið betra og jafnara

„Stjórnmálamenn ákváðu að helga almenn-ingsvögnum forgangsakreinar í borginni til aðauka skilvirkni almennings-samgangna. Mótmælin létuekki á sér standa í byrjun,fleiri farþegar til miðborg-arinnar velja nú almennings-samgöngur, hjól eða vélhjóleða eru farþegar í annarra bíl-um. Mælingar sýna að aðgengiað miðborginni er betra ogjafnara en áður. Óánægju-raddirnar eru ekki eins háværar, konur og fólkundir þrítugu eru ánægðasti hópurinn. Meðþví að bæta almenningssamgöngur þarf ekkieins mikið pláss undir bílastæði og gatnakerfiðþarf ekki eins mikið land. Þar með verður

hægt að skapa rými fyrir byggingar og mann-líf,“ segir Hildigunnur ennfremur í samtali.

Hugum að hollustu

Björn Marteinsson, verkfræðingur og arkitekthjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, er verkefn-isstjóri. Hann segir að skilgreina þurfi hvað sé

sjálfbærni. „Við þurfum að huga að

hollustu í húsum, draga úrefnisnotkun, bæta endinguog lækka bygging-arkostnað svo dæmi sé tek-ið. Á höfuðborgarsvæðinueru umferðarmálin stór lið-ur ásamt skipulagsmálum.Ég er sannfærður um að

þetta verkefni verður gott innlegg í um-ræðuna. Við leysum auðvitað ekki öll vanda-málin, en þau sem koma að þessu verkefnikappkosta að skila góðri vinnu.“[email protected]

Morgunblaðið/Sigurgeir S.

Umferð Hildigunnur Svavarsdóttir og Björn Marteinsson eru í forsvari fyrir verkefnið Betri borgarbragur. „Skapa rými fyrir byggingar og mannlíf,“ segir Hildigunnur hér í viðtalinu.

Einkabíllinn hefur haft forgang Kastljósinu beint að vistvænniog betri byggð. Betri borg-arbragur er rannsóknarverk-efni nokkurra arkitektastofa,Nýsköpunarmiðstöðvar og Há-skóla Íslands. Finna raunhæfarleiðir í skipulagsmálum.

Skoðað sérstaklega þrjúhverfi í borginni með til-liti til þess hversu sjálf-bær þau eru og hvaðmegi betur fara.

Þau orð sem hvað oftast heyrast íumræðum um bíla nú á tímumer grænir bílar. Hugtakið er þó

teygjanlegt og flestir setja það í sam-hengi við rafmagnsbíla og hybrid-bíla. Mestur ávinningur í minnkuneyðslu og mengunar hefur þó allsekki náðst með tilkomu slíkra. Mest-ur árangur hefur náðst með frekariþróun hins venjulega sprengihreyfils,bæði bensínvéla og jafnvel enn frekardíselvéla. Árangur allra bílaframleið-enda á þessu sviði spilar margfaltmeiri rullu en tilkoma annarrar tækniog orkugjafa. Það skal ekki horftframhjá því að hlutverk og áhrif raf-

magnsbíla munu vaxa mjög á næstuárum en þróunin er hæg, bílarnirógnarfáir sem komnir eru á markaðog eru dýrir.

Vandamálin sem rafbílaframleið-endur hafa mætt eru svo stór og tor-leyst að hraði þróunarinnar hefur

orðið talsvert minni en væntingarvoru til. Framleiðsla rafgeyma fyrirlangdræga rafmagnsbíla er svo dýrað þeir verða á engan hátt markaðs-færir þrátt fyrir lægri rekstrar-kostnað. [email protected]

Þróun hreyfils er umhverfisbót

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Bílar Rafbílar ryðja sér til rúms en þróaðri bensínbílar hafa áfram vinninginn

Umhverfisvænnisprengihreyflar hafaáhrif. Rafmagnsbílarekki markaðsfærir.

Page 9: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Gerðu heimilið sígræntGerðu heimilið sígrænt

Page 10: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Eldhús Hér má spara bæði rafmagn og vatn og vissulega munar um slíkt.

Svefnherbergi Húsmunir og ábreiður eru úr sérvöldum endurvinnanlegum efnum.

og þar má sjá grænan lífsstíl íverki.

Verslun IKEA á Íslandi er ein affyrstu IKEA-verslununum í heim-inum sem setur upp vistvænt heim-ili eins og nú má sjá í Garða-bænum.

„Við hvetjum fólk til að huga aðorkusparandi heimilistækjum oghuga að rafmagnsnotkun yfir höf-uð. Það eru margar leiðir til aðspara rafmagn, svo sem með því aðláta ljós ekki loga að óþörfu, notaLED eða sparperur, orkusparandiheimilistæki eða tæki sem eyðasem minnstu rafmagni,“ segir Stef-án og heldur áfram:

„Þá kynnum við blöndunartækisem gera fólk kleift að spara vatn.Öll blöndunartæki sem IKEA selureru þannig gerð að þau soga innloft í ákveðnu hlutfalli við vatns-kraft og þannig sparar fólk vatn,en án þess að verða þess vart þarsem þrýstingurinn er sá sami. Meðþessu má ná um 30% vatnssparn-aði.

Minna sorp

Stefán segir margar leiðir til aðgera enn betur og þar sé til dæmissorpflokkun mikilvæg. Með sorp-flokkunarstöð á heimilinu sé lítiðmál að minnka verulega almenntsorp sem falli til. Matarafgangarsem geymdir eru í gegnsæjum ílát-um leggi líka sitt á vogarskálarnar.Þannig viti fólk betur en ella hvaðsé til í ísskápnum eða skápnum ogþað dragi úr sóun – en þumalputt-areglan segi að um fjórðungur allramatvæla fari til spillis. „Flestirgeta auðveldlega tekið lítil skref íátt að grænni lífsstíl,“ segir Stefánað lokum. [email protected]

Heimilið er vistvænt og alltsem þar er að finnakemur til móts við kröf-ur fólks sem hefur til-einkað sér grænan lífs-

stíl,“ segir Stefán R. Dagsson,verslunarstjóri IKEA í Garðabæ. Íhúsgagnadeild fyrirtækisins hefurverið komið upp heimili þar semgrænir lifnaðarhættir og virðingfyrir náttúrunni eru höfð að leið-arljósi. Hugmyndin að heimilinukviknaði sl. haust og var ákveðið aðráðast í verkefnið enda er fólk sí-fellt betur meðvitað um nauðsynþess að ganga ekki á auðlindirnáttúrunnar og haga lífi sínu sam-kvæmt því.

Sextíu fermetrar

Sett hefur verið upp 35 fermetrasýningarstúka sem skiptist niður ístofu, eldhús, herbergi, baðher-bergi og inngang. Heimilið er búið

flestum þeim umhverfisvænulausnum sem IKEA býður upp á

Heimili Húsmunir eru úr vistvænum efnum og öllu er mjög haganlega fyrir komið.

Grænt heimili í GarðabæUmhverfisvænar lausnir hjá IKEA. Grænn lífsstíll. Virðing fyrir náttúru að leið-arljósi. Spara orku og vatn. Flestir geta tekið lítil skref, segir verslunarstjóri.

Morgunblaðið/Styrmir Kári

Verslunarstjóri Umhverfisvænt í öndvergi og til móts við kröfur fólks, segir Stefán R. Dagsson í verslun IKEA í Garðabænum.

10 | MORGUNBLAÐIÐ

Page 11: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Stjórnendur Grand HótelReykjavík fengu í gær, áársfundi Umhverfisstofn-unar, vottun og þar meðheimild til þess að nota

Svaninn, umhverfismerki Norður-landanna. Að sögn Aðalheiðar E.Ásmundsdóttur markaðsstjóra hót-elsins hefur verið unnið að þessuum nokkurt skeið enda er nú svo

komið að um-hverfismál eruorðin rauðurþráður í allristarfsemi.

Regluleg endur-skoðun

„Umhverfismáleru okkur mik-ilvæg. Við viljumvera öðrum fyr-irmynd í starfi

okkar að umhverfismálum ogvinnum að þeim eins og okkur erframast unnt,“ segir Aðalheiður.Hún segir leiðirnar í þessu efni veramargar og nefnir meðal annars aðnú sé t.d. ávallt notaðar sparperur,og unnið sé markvisst að því aðdraga úr orku- og vatnsnotkun. Þásé innkaupum hagað til samræmisvið þetta, svo sem að kaupa ávalltumhverfisvottaðar vörur og þjón-ustu þegar slíkt sé mögulegt. Sömu-leiðis sé eftir megni reynt að dragaúr magni óflokkaðs úrgangs m.a.með því að bjóða ekki upp á ein-nota- eða sérpakkaðar vörur. Þann-ig megi áfram telja.

„Umhverfisstefnan endurspeglarstarf okkar og verður í framtíðinniendurskoðuð reglulega til aðtryggja stöðugar framfarir,“ út-skýrir Aðalheiður sem segir GrandHótel Reykjavík sömuleiðis nátt-úruvænt en við stækkun þess árið2007 hafi verið lögð áhersla á aðganga frá rafmagni með þeim hættiað húsið væri laust við allar raf-magnstruflanir og rafsegulmengun.

Lífrænn morgunmatur

Aðalheiður segir stjórnendur hót-

og fundahópa eftir atvikum. „Hér er leitast eftir því að nota

íslenskt hráefni í eldhúsinu og lögðer áhersla á að elda úr íslenskum,lífrænum kryddjurtum og grænmetiþegar það er fáanlegt. Sömuleiðissækjum við í umhverfisvottaðarvörur og þjónustu ef það er mögu-legt og við innkaup á hráefnum eruaðeins valdar vörur viðurkenndarlífrænt vottaðar. Þetta teljum viðmikilvægt og í samræmi við kröfurgesta okkar,“ segir Aðalheið[email protected]

Tryggir stöðugarframfarir í starfsemi

Grand Allt starfhótelssins viðSigtún miðastnú við hingrænu sjón-armið og fjöl-þættar kröfurþar að lútandi.

Vera öðrum fyrirmynd ístarfi okkar að umhverf-ismálum og vinna aðþeim eins og okkur erframast unnt.

Aðalheiður Ásmundsdóttir

Grand Hótel Reykjavík fær Svansvottun. Umhverfisstefnanendurspeglar starf okkar, segir markaðsstjóri hótelsins.

elsins finna fyrir síaukinni eft-irspurn gesta eftir lífrænt ræktaðrimatvöru. Því sé reynt að mæta ogfrá aprílbyrjun verði daglega ámorgunverðarborði hótelsins líf-rænt svæði fyrir þá sem það kjósa,auk þess sem boðið verði upp á líf-rænan mat fyrir einstaka ráðstefnu-

MORGUNBLAÐIÐ | 11

Melrakkasetur Íslands í Súðavík verð-ur opnað um páskana eftir gagngerarendurbætur og er velunnurum þessnú boðið að kaupa merktan stól tilstyrktar setrinu. Í setrinu eru haldnir

ýmsir menning-arviðburðir ogvegna fjöl-breytilegra við-burða svo semtónleika, leiksýn-inga, funda ogfyrirlestra þarfað vera hægt aðstafla stólunumog færa til eftirþörfum.

Penninn hefur ákveðið ríða á vaðiðog styðja Melrakkasetrið með 5.000kr. framlagi fyrir hvern stól. Er nú leit-að til fleiri velunnara, bæði ein-staklinga og fyrirtækja sem viljastyðja starfsemi setursins og kaupastól á loftið. Hver stóll kostar 15.000kr. Þegar greitt hefur verið fyrir stól-inn verður hann merktur gefanda semþar með á tryggt sæti á menningar-loftinu. Að auki fylgir gjafabréf á sýn-ingu Melrakkasetursins og veitingar íRebbakaffi. Melrakkasetur Íslands ehf.er rannsókna- og fræðasetur og eruhluthafar 58 talsins, einstaklingar, fyr-irtæki og sveitarfélög.

Selja sæti á Melrakka-setrinu

Melrakki Stundumá sveimi á Súðavík

EN

NE

MM

/S

ÍA/

NM

50

49

1

Ergo vill stuðla að fjölgun á umhverfishæfari bílum áÍslandi og býður því græn bílalán. 15.000 kr. eldsneytis-inneign hjá N1 fylgir öllum grænum lánum í apríl.

Kannaðu kosti grænna bílalána á ergo.is

Grænn og vænnapríl hjá Ergo

Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > [email protected]

Page 12: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

12 | MORGUNBLAÐIÐ

Reykjavíkurborg tekur núna í fyrstaskipti þátt í Jarðarstundinni. Við-burðurinn var fyrst haldinn í einniborg, Sydney, fyrir fimm árum enhefur breiðst hratt um allan heim.Útkoman er sennilega stærsti um-hverfisverndarviðburður heims.Jarðarstundin undirstrikar ekki baramikilvægi þess að fara vel með auð-lindir jarðar heldur hefur hún náð aðsameina fólk á allri jarðkringlunni í

hátíð sem minnir okkur á að við deil-um öll sama heimili.

„Jarðarstundin er gott tækifærifyrir hvert og eitt okkar að huga aðhegðun sinni gagnvart umhverfinu,“segir Gunnar. „Hvað þurfum við, er-um við nægjusöm eða sóum við auð-lindum? Hvað getum við gert betur íokkar eigin lifi – kannski flokkað ogendurunnið, eða dregið úr notkun ájarðefnaeldsneyti?“

Ídag, laugardaginn 31. mars,fær myrkrið að njóta sín íReykjavik. Í 5000 borgum ogbæjarfélögum í 147 löndumverður Jarðarstundin (e.

Earth hour) haldin hátíðleg meðþví að slökkva ljósin milli 20.30 og21.30.

Gunnar Hersveinn, fræðslu-fulltrúi hjá Reykjavíkurborg, segirmarkmiðið að vekja fólk til um-hugsunar. „Raforka er framleiddmeð ýmsu móti í heiminum, s.s.með kolum, gasi, og kjarnorku.Víða er gengið hart að nátt-úruauðlindum, lífríki og gæðumlofts og vatns til að færa okkurbirtuna sem við tökum sem sjálf-sögðum hlut. Með því að slökkvaljósin er fólk hvatt til að huga aðþví hvaðan orkan sem við notumer fengin, og um leið að gæta þessað ganga vel um auðlindir jarðar.“

Allir geta haft áhrif

Jarðarstundin hefur líka þaðmarkmið að minna einstaklinginná hlutdeild sína í samtakamætti

samfélagsins. „Stundum upplifumvið okkur sem agnarlítil tannhjól ívél, og að okkar framlag ogákvarðanir skipti sáralitlu málifyrir hið stærra samhengi hlut-anna. Þegar Jarðarstundin hefstgetur hver og einn íbúi borg-

arinnar orðið sjálfboðaliði, og lagtsitt af mörkum til að leyfa myrkr-inu að sjást með því einu aðslökkva ljósin á sínu heimili.“

Loks hefur jarðarstundin fag-urfræðilega hlið. Þó birta raf-magnsljósanna auki lífsgæði okkarog lengi daginn, þá verkar birtantil þess að byrgja okkur sýn á feg-urð myrkursins. „Flestir ættu aðkannast við þá tilfinningu semfylgir því þegar rafmagnið fer afum nótt, og umhverfi sem við er-um vön að sé vandlega upplýst öll-um stundum verður allt í einumyrkvað. Byggingar og landslagtaka á sig aðra mynd og bjarmikertaljósanna lýsir upp heimilin.Það sem meira er að ef skýinbyrgja ekki sýn þá sést breiða afstjörnum skína skært á himni.“

Myrkur miðbær

Í Reykjavík fer myrkvunin þannigfram að ekki verður kveikt á götu-ljósum í miðborginni fyrr en kl.21.30 og eins verða byggingarborgarinnar á því svæði ekki upp-lýstar. Gunnar segir það undirheimilum og fyrirtækjum komiðað taka þátt í Jarðarstundinni meðþví að slökkva einnig ljós í sínumhúsum. Fólk geti svo notið myrk-ursins heima hjá sér, eða lagt leiðsína í miðborgina og upplifaðmyrkrið. „Víða um heim er þessiviðburður búinn að eignast sér-stakan sess hjá borgurunum.

Jarðarstundin var fyrst haldin íÁstralíu árið 2007 og í Sydneyþar, eins og víða annars staðar, erþátttaka mjög almenn og áhugiheimamanna mikill. Það er göldr-um líkast þegar ljósin eru slökktog ásýnd stórborgarinnar breyt-ist.“

Ekki verður um skipuleg hátíða-höld að ræða í Reykjavík. Myrkriðeitt verður látið duga. „En ef þátt-taka verður góð og útkoman jafn-skemmtileg og við vonumst til, þáendurtökum við leikinn að ári ogfáum í millitíðinni hugmyndir aðskemmtilegum uppákomum til aðgera jarðarstundina en hátíðlegri.Væri ekki tilvalið að halda óraf-magnaða tónleika?“ segir [email protected]

Reuters

Upplýst Borgir eru í dag baðaðar ljósi allan sólarhringinn og nútímamaðurinn fer oft á mis við þá fegurð sem fylgir myrkri og stjörnubjörtum himni. Á myndinni má sjá ljósadýrðina i Hong Kong að nóttu til.

Galdramáttur myrkursinsJarðarstundin minnirokkur á að fara velmeð náttúruna oghvetur alla til að leggjasitt af mörkum

Morgunblaðið/Kristinn

Spennandi „Víða um heim er þessi viðburður búinn að eignast sérstakan sess hjá borgurunum,“ segir Gunnar Hersveinn. ÍReykjavík verður miðborgin myrkvuð frá 20.30 til 21.30.

Fólk geti svo notiðmyrkursins heima hjásér, eða lagt leið sína ímiðborgina og upp-lifað myrkrið.

Getty Images/Comstock Images

Erum öll á sama staðnum

Polarolje

Meiri virkniHátt hlutfall Omega 3

fitusýrurMinn læknir mælir meðPolarolíunni, en þinn ?

Selolía, einstök olíaGott fyrir:

Maga- og þarmastarfsemiHjarta og æðarÓnæmiskerfið

KolesterolLiðina

Polarolían fæst í:apótekum, Þín verslun Seljabraut,

heilsuhúsum, Fjarðarkaupum,Fiskbúðinni Trönuhrauni og Melabúð

Nú líkaí hylkjum

Nýtt!

Page 13: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

MORGUNBLAÐIÐ | 13

Svansmerkið hefur í auknum mælirutt sér til rúms sem mælistika áumhverfisvæna og sjálfbæra starfs-hætti og nokkur áfangi í starfsemifyrirtækja þegar vottunin er í höfn.

Sölvi er inntur eftir því hvort starfsemiUmslags ehf. hafi lengi miðað að því að fáSvansmerkið? „Fyrirtækið hefur í nokkurntíma stefnt að þessu takmarki en á síðastaári hófst vinna við vottun og endaspretturinnvarð síðan desember-janúar á þessu ári.“

Að sögn Sölva var engin stórvægileghindrun á veginum í átt að vottuninni, hvaðrekstur Umslags og starfsemi áhrærir. „Hinsvegar kom í ljós að nokkrar, en ekki stór-vægilegar, breytingar þurfti að gera varð-andi efna- og pappírsnotkun hjá fyrirtæk-inu.“

Markviss vinna Umslags í átt að umhverf-

isvænni starfsháttum hófst fyrir allnokkrumárum, útskýrir Sölvi. „Má þar nefna að fyr-irtækið fékk umhverfisverðlaun Reykjavík-urborgar árið 2003. Þess vegna var vinnanvegna Svansvottunarinnar auðveldari en ella.

Svansmerkið skiptir máli

Það færist sífellt í vöxt að fyrirtæki á hvaðastarfsvettvangi sem vera skal sækist eftirumhverfisvottunum á borð við Svansmerkið.En hverju breytir slík vottun fyrir Umslagehf? Sölvi er fljótur til svars. „Þessi vottunstaðfestir að umhverfismál skipta fyrirtækiðUmslag miklu, bæði hvað varðar okkar starf-semi og þjónustu okkar við önnur fyrirtæki.Mikil vakning hefur orðið á síðustu árumhvað varðar umhverfismál, græna nálgun ístarfsemi, sjálfbærni og að sýna almennaábyrgð gagnvart umhverfinu. Það skiptir

okkur miklu að leggja okkar af mörkum íþessu sambandi og Svansmerkið er staðfest-ing á þeim árangri sem náðst hefur. Við er-um ákaflega stolt af því að hafa náð þessarivottun.“

Eins og Sölvi bendir á er ekki nóg að návottun í eitt sinn heldur þarf að vera vakandiþaðan í frá og gæta þess að hvergi sé hvikaðfrá tekinni stefnu.

Að Svansmerkinu fengnu, hvert er næstamarkmið Umslags á umhverfisvænu nót-unum?

„Að fara eftir þeim stöðlum sem Svans-vottun gerir ráð fyrir og fylgja í hvívetnaþeim reglum sem tryggir okkur sem um-hverfisvænt fyrirtæki. Allar okkar aðgerðirog starfsemi miðast við þessi markmið,“ seg-ir Sölvi Sveinbjörnsson hjá Umslagi ehf. aðendingu. [email protected]

Umhverfið skipti Umslag mikluPrentverk Græn nálgun og sjálfbærni er orðn mjög áberandi í atvinnugreininni nú síðari árin.

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Umslag Skiptir miklu að leggja sitt af mörkum, segir Sölvi Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri.

Prentsmiðjan Umslag fékkfyrr í mánuðinum vottunnorræna umhverfismerk-isins Svansins til staðfest-ingar á góðum árangri í um-hverfismálum. SölviSveinsbjörnsson, fram-kvæmdastjóri, segir fyritæk-inu umhugað um að leggjasitt af mörkum.

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

–11

-171

3

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

www.kia.isÞú finnur „Kia Motors Ísland“á Facebook

7 ára ábyrgð á öllumnýjum Kia bílum

Aðeins 4,4 lítrar á hundraðið

Kia cee'd EX, 1,6 l, dísil, beinskiptur16" álfelgur, loftkæling, hraðastillir (Cruise Control),leðurklætt stýri og gírstangarhnúður, bluetooth o.fl.Einnig fáanlegur sjálfskiptur.

Verð 3.620.777 kr.

Sértilboð 3.390.777 kr.Allt að 75% fjármögnun

Tryggðu þér Kia cee'd á frábæru verði – aðeins örfáir bílar í boði!

Askja er stoltur þátttakandi í umhverfisverkefninuGrænn apríl – nánar á www.graennapril.is.

Page 14: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Morgunblaðið/Sigurgeir S.

Betra Ragna Halldórsdóttir segir auðvelt að tileinka sér að nota innkaupatöskua. „Það þykir flottara að nota tösku.“

Ítilefni af grænum apríl ætlarSORPA að vera með kynninguí Kringlunni og gefa gestumeigulegar fjölnota inn-

kaupatöskur. „Þessi kynning verð-ur lokahnykkurinn á átaki semnúna hefur staðið yfir um nokkurtskeið, þar sem við hvetjum fólk tilað sneiða hjá því að nota plastpokaundir innkaupin og nota frekar um-hverfisvænar fjölnota inn-kaupatöskur,“ segir Ragna Hall-dórsdóttir deildarstjóri markaðs-og fræðslumála hjá SORPU.

Pokarnir voru framleiddir í til-efni af 20 ára afmæli fyrirtækisinsog segir Ragna um að ræða inn-legg Sorpu í plastumræðuna.„Raunin er að mikið fellur til afplasti og þó svo Íslendingar séuduglegir að nota innkaupapokanasína t.d. undir heimilissorp þá faramargir pokar beint í ruslið og nýt-ast ekki nema einu sinni, t.d. efhornið á mjólkurfernu gerir gat ípokann á leiðinni heim.“

Sparar í hverri ferð

Ragna segir ekki bara skipta málifyrir umhverfið að draga úr plast-pokanotkun heldur geti það bein-línis borgað sig fjárhagslega. „Ídag er algengt að borga þurfi um25 kr fyrir pokann úti í búð, en meðfjölnota innkaupatösku er hægt aðspara þá fjárhæð. Vitaskuld þarfað kaupa poka undir heimilissorpið

eftir sem áður, en hvert stykki afpoka af rúllu reiknuðum við út aðkostar um 11 kr, og enginn af pok-unum fer til spillis ólíkt því sem villhenda með innkaupapokana.“

Innkaupataska SORPU er veg-leg og sterk. Taskan getur boriðallt að 20 kg en má brjóta samanog geyma í fyrirferðalítilli hulsusem passar í jakkavasa. „Stærðin átöskunni jafnast á við einn og hálf-an innkaupapoka. Á töskunni erustór og þægileg handföng sem másíðan bregða yfir öxlina til að auð-velda burðinn.“

Auðvelt að temja sér

Rúna játar að það geti kallað áákveðna fyrirhöfn að venja sig á aðnota innkaupatösku, en flestir séuekki lengi að temja sér að t.d.geyma töskuna í bílnum fyrirnæstu innkaupaferð, eða hafa ofaní handtösku eða íþróttatösku dagsdaglega og alltaf til taks ef skropp-ið er í verslun. „Það þykir orðið„hipp og kúl“ að nota inn-kaupatösku í stað innkaupapoka ogekki skemmir fyrir að Sorputaskaner stílhrein og fallega mynd-

skreytt, skartar teikningu af trémeð laufum sem rita orðið „endur-vinnsla“ á ýmsum tungumálum.“

Innkaupataskan er enn eittskrefið í átt að grænni og umhverf-isvænni lífsstil, en almennt séðsegir Ragna að Íslendingar séunokkuð vel á veg komnir með aðdraga úr úgangi og endurvinna þaðrusl sem til fellur á heimilinu. „Áhöfuðborgarsvæðinu höfum við náðum 40% endurvinnsluhlutfalli, ogtil marks um stöðuna má nefna aðendurvinnslustöðvar Sorpu fá um700.000 heimsóknir ár hvert, svonotkunin er góð.“

Næsta stóra skref í úrgangs-málum höfuðborgarsvæðisins segirRagna að verði að koma fyrirbláum tunnum við hvert heimili.„Sveitarfélögin á höfuðborg-arsvæðinu eru með í vinnslu hjásér að setja bláa tunnu fyrir papp-írsefni við hvert heimili. Mosfells-bær og Kópavogur setja tunnu viðhvert heimili í júní og júlí ogReykjavík hefur boðið íbúum aðleigja bláa tunnu um nokkurtskeið.“ [email protected]

Margnota taskasem fer vel í vasaSorpa gefur innkaupa-töskur í grænum apríl.Til mikils að vinna aðdraga úr plastpok-anotkun

14 | MORGUNBLAÐIÐ

Endurvinnslan borgar sigÍ umræðunni um endurvinnslu og umhverfisvæna urðun er oft spurt hvortgræna leiðin skipti nokkru máli fyrir litla þjóð nyrst í Atlantshafi. Ragna segirað þegar dæmið sé reiknað til enda borgi það sig að hugsa um umhverfið.

„Það er rétt að endurvinnsluferlið kallar oft á ýmsan tilkostnað, skipaplássog flutninga, en í öllu því urðunar- og endurvinnslustarfi sem unnið er hjáSORPU er vandlega hugað að kostnaði og þá yfir allan líftíma sorpsins. Þann-ig má t.d. nefna að það er greinilega hagkvæmara fyrir sveitarfélögin, og þarmeð heimilin, að aðskilja og endurvinna pappír frekar en að urða hann meðöðru sorpi. Þetta á við jafnvel þó senda þurfi pappírinn úr landi til endur-vinnslu.“

Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar

Tært kaffi með mikilli fyllingu,örlitlum ávexti og ákveðnu

bragði af hlynsírópi, kryddi ogdökku súkkulaði.

Lífrænsúmatraraja batak

Page 15: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Það eina sem Arnar segist geta nefnt semókost við pappírinn er að hann er ljósbrúnn álitinn. „En það er af ásetningi gert að brúniliturinn fékk að halda sér. Neytendum þykirþað stundum til marks um meiri gæði oghreinleika ef pappír er hvítur, en til að nápappírnum hvítum þarf alla jafna að notableikiefni sem svo geta haft skaðleg áhrif áumhverfið. Brúni liturinn er til marks um þaðað varan er eins umhverfisvæn og frekast erunnt.“

Eco Natural-pappírinn uppfyllir líka allarkröfur til nota í matvælagerð. „Fram-leiðsluferlið skilar tandurhreinum og ómeng-uðum pappír, en það þykir líka kostur að notabrúnan pappír við matargerð þar sem hannsmitar síður frá sér í matvælin.“

Fyrir allar þarfir

Í Eco Natural-línunni er að finna pappír fyrirallar algengustu þarfir fyrirtækja, hvort semum er að ræða salernisrúllur, eldhúsrúllur, og

Morgunblaðið/Sigurgeir S.

Gæðastimpill Arnar Garðarsson segir það af ásetningi að framleiðendur Eco Natural leyfðu litnum að halda sér.

Ljósbrúnt er til marks um gæðiÍtalskur þerripappír er gerðurúr drykkjarfernum og gefuröðrum tegundum ekkert eftir írakadrægni og mýkt.

Umhverfisvænn salernis- og hrein-lætispappír hefur á sér það orðsporað vera ekki sérlega góður, hvortheldur sem dæmt er eftir raka-drægni eða mýkt. Arnar Garð-

arsson hjá Ræstivörum ehf. segir það hinsvegar ekki eiga lengur við að umhverfisvænnog endurunninn pappír þurfi að gefa jafnvelbestu pappírstegundum nokkuð eftir.

„Við hófum fyrir skömmu sölu á Eco Nat-ural-pappír frá ítalska framleiðandanum Luc-art. Pappírinn er framleiddur úr endurunnumTetra Pak-umbúðum, svo sem mjólkur- ogsafafernum, og útkoman er pappír sem erbæði sérlega mjúkur og mjög rakadrægur.“

Umhverfisvænt ferli

Lucart hefur þróað nýja tækni til að aðskiljaefnin sem notuð eru í drykkjarfernurnar.Tetra Pak-umbúðir eru gerðar úr þunnumlögum af pappír, plasti og áli sem tryggirlengri geymslutíma á drykkjarvörunni, enfram til þessa hefur verið vandasamt að að-greina þessi efni í vinnanlegt form. „Efnin eruaðskilin með þar til gerðri vél og ekki um þaðað ræða að skaðleg efni séu notuð í ferlinu.Tæknin nær að nota fernurnar upp til agna;plastið og álið fer í endurvinnslu hjá öðrumfyrirtækjum en Lucart býr til fyrsta flokkshreinlætispappír úr pappírshluta um-búðanna,“ útskýrir Arnar en um 74% af efn-ismagni hverrar fernu er pappír.

Arnar segir pappírinn sem notaður er ídrykkjarfernur vera í hæsta gæðaflokki ogþað skýri að hluta til gæði hreinlætispappírs-ins sem Lucart framleiðir. „Mýktin á papp-írnum er svo góð að óhætt er að flokka EcoNatural-pappírinn sem lúxus-hreinlæt-ispappír.“

MORGUNBLAÐIÐ | 15

Umhverfisvænarvörur ekki síðri Þann skamma tíma sem Eco Natural-pappírsvörurnar hafa fengist hér á landisegir Arnar að markaðurinn hafi sýnt góðviðbrögð. Segir hann sérstaklega gamanað sjá hvað fyrirtæki sem framleiða mat-vöru í Tetra Pak-umbúðum eru áhugasömum að nota pappírinn frá Lucart. Neyt-endur geta þegar fundið tvær gerðir afEco Natural til sölu í versluninni Víði.

Áhuginn á umhverfisvernd nær ekkibara til hreinlætispappírsins: „Hjá ís-lenskum fyrirtækjum almennt er stöðugtvaxandi áhugi á umhverfisvænum rekstr-ar- og ræstivörum og við sjáum það t.d. áþví hvaða hreinsiefni viðskiptavinir okkarvelja.“

Að sögn Arnars er það liðin tíð að um-hverfisvæn ræstiefni hafi lakari virkni enönnur. „Æ fleiri eru að átta sig á aðgrænu efnin virka prýðisvel en geta hinsvegar farið betur með húðina og erta síð-ur augu og öndunarfæri eða valda of-næmiseinkennum. Í umhverfisvænhreinsiefni er gætt einstaklega vel að ölluhráefnisvali, allt niður í ilm- og litarefnisem eru jafnvel þau sömu og notuð eru ímatvælum.“

bæði miðaþurrkur og rúllur sem passa í al-gengustu pappírsskammtara..

Merkilegast af öllu er sennilega að Eco Nat-ural-pappírinn er ekki dýrari en annar pappír.

„Verðið á þessum pappír er jafngott og jafn-vel betra en á hefðbundnum hreinlætispappír.Vinnsluaðferðin er vafalítið dýrari en hefð-bundin hreinlætispappírsgerð, en það munarum að hráefnið er ódýrt og til í miklu magnienda fellur til ógrynni af Tetra Pak-fernumdag hvern.“ [email protected]

5000 borgir og bæjarfélög í 147 löndum taka þáttí jarðarstundinni í kvöld kl. 20.30-21.30.

Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa og fyrirtæki til aðkveikja ekki rafmagnsljósin, njóta myrkurs og hugsa

um velferð jarðarinnar. Tökum þátt í alþjóðlegumviðburði. Búum okkur undir góða stund.

31. mars 2012 kl. 20.30-21.30www.reykjavik.is/graenskrefwww.earthhour.org

Myrkur í boði náttúrunnarLjósin slökkt í klukkustund

Page 16: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

16 | MORGUNBLAÐIÐ

Ráðgjafarfyrirtækið Altahefur í rúman áratugsérhæft sig í þjónustuvið stofnanir og fyr-irtæki á sviði umhverfis-

og skipulagsmála. HalldóraHreggviðsdóttir framkvæmda-stjóri segir Íslendinga almenntnokkrum árum á eftir nágranna-þjóðunum í umhverfismálum, við-horfið hafi þó tekið stórstígumframförum á undanförnum árum.

„Það eru margir samverkandiþættir sem gera þetta að verkum.Yngra fólk sýnir þessum mála-flokki almennt aukinn áhuga ogsömu sögu er að segja um fyr-irtæki, sérstaklega þau sem eru íútflutningi,“ segir Halldóra. „Við-skiptavinir gera oft á tíðum kröf-ur um að seljandi vinni eftirákveðinni umhverfisstefnu og hafijafnvel fengið viðurkennda vottun.Þetta á til dæmis við um sjávar-útveginn, ég er sannfærð um aðfyrirtæki sem flytja út fisk ogvinna skipulega með umhverf-ismál geta hæglega aukið tekjursínar verulega með slíku.“

Starfsmenn séu með í ráðum

Þegar fyrirtæki og stofnanirmarka sér stefnu í umhverf-ismálum er mest um vert aðstarfsmenn séu með í ráðum, seg-ir Halldóra Hreggviðsdóttir. Efyfirstjórn sendir boð til starfs-fólks um breytta starfshætti í um-hverfismálum er hætta á að súákvörðun renni út í sandinn.

„Með því að virkja alla næsthins vegar örugglega árangur ognýjar hugmyndir verða til það erokkar reynsla. Við höfum unnið aðumhverfismálum með mörgumfyrirtækjum og stofnunum ogsamdóma álit stjórnenda er að íkjölfar markvissra aðgerða í um-hverfisstarfi verði starfsemin hag-kvæmari á margan hátt. Viðleggjum líka áherslu á að fylgst sé

með grænu bókhaldi og að að-gerðaáætlunin sem ákveðin var íupphafi hafi staðist.“

Vistvæn innkaup

Stefnt er að því að allar ríkisstofn-anir taki upp vistvæn innkaup fyr-ir árslok. Sú stefna miðast við aðfrekar sé keypt vara eða þjónustasem er síður skaðleg umhverfinueða heilsu fólks. Íslenska ríkiðkaupir vörur og þjónustu fyrir um150 milljarða króna á ári. Í Evr-ópu eru opinber innkaup talinnema um 18% vergrar þjóð-arframleiðslu. Miðað við þettahlutfall má áætla að opinber inn-kaup hér á landi séu um 300 millj-arðar króna á ári þegar sveit-

arfélögin eru talin með. Halldóra Hreggviðsdóttir segist

fagna þessu markmiði ríkisins semætla má að hafi mikil áhrif á fram-boð á markaði.

„Í fyrsta lagi er verið að stefnaað því að draga úr umhverfisáhrif-um vegna starfsemi viðkomandistofnunar eða fyrirtækis. Með þvíað innleiða vistvæn innkaup erhægt að minnka kostnað, aukagæði, draga úr áhrifum á heilsu ogumhverfi og síðast en ekki sístleiðir þessi stefna oft á tíðum tilnýsköpunar. Ríkisstofnanir ogsveitarfélög geta haft mikil áhrifvarðandi vistvæn innkaup og égbind þess vegna vonir við að þess-ar áætlanir gangi eftir.“

Umhverfismerkið Svanurinn erþekktasta umhverfismerkið áNorðurlöndunum og var fyrirskömmu valið eitt af bestu um-hverfismerkjum í heimi. HalldóraHreggviðsdóttir segir að áhugi áslíkum merkjum hafi færst í vöxt.

„Þetta er ánægjuleg þróun.Merki eins og Svanurinn felur ísér vottun sem tryggir að varaneða þjónustan hefur minni nei-kvæð áhrif á umhverfið og erþannig bæði trygging fyrir fyr-irtæki og neytendur. Til að fáslíka vottun eru gerðar strangarkröfur um umhverfisáhrif, allt fráhönnun til förgunar vörunnar eðaþjónustunnar. Reynslan sýnir aðslík vottun sparar útgjöld, bætir

ímynd og ýmsa aðra mikilvægaþætti í rekstrinum. Ég spái því aðá komandi árum aukist vinsældirumhverfismerkja,“ segir HalldóraHreggviðsdóttir hjá [email protected]

Starfsemi hagkvæmari með umhverfisstarfiAukinn áhugi á um-hverfisvænni starf-semi. Ráðgjafarfyr-irtækið Alta hefur íáratug sérhæft sig íumhverfis- og skipu-lagsmálum. HalldóraHreggviðsdóttir segirað Íslendingar séu ár-um á eftir nágranna-þjóðunum í umhverf-ismálum.

Morgunblaðið/Kristinn

Alta „Ég er sannfærð um að fyrirtæki sem flytja út fisk og vinna skipulega með umhverfismál geta hæglega aukið tekjur sínar verulega með slíku.“ segirHalldóra Hreggviðsdóttir sem með sínu fólki aðstoðar til dæmis sjávarútvegsfyrirtæki að fá vottun um að starfsemi þeirra standist allar umhverfiskröfur.

Reynslan sýnir að slík vott-un sparar útgjöld, bætirímynd og ýmsa aðra mik-ilvæga þætti í rekstrinum.Ég spái því að á komandiárum aukist vinsældir um-hverfismerkja

Margvíslegur ávinningur felst íþví að hafa umhverfisvænsjónarmið að leiðarljósi í

prentiðnaði. „Við fengum Svans-vottun fyrir bráðum tólf árum semhefur skilað okkur miklu, til dæmisbetri hráefnisnýtingu og dregið úrkostnaðarsamri sorpförgun. Opinber-ir aðilar og ferðaþjónustan gera ogvaxandi kröfur um að prentsmiðjursem skipt er við sýni ábyrgð í um-hverfismálum og hafi stimpil upp áslíkt,“ segir Ólafur Stolzenwald fram-kvæmdastjóri prentsmiðju GuðjónsÓ.

Þær prentsmiðjur sem fengið hafaSvansvottun fylla brátt tuginn og erþróunin á einn veg.

„Þetta snýst um heilbrigða skyn-semi og að fá alla með í starfið. Með

góðri og árangursríkri samvinnu viðhönnuði má stilla þessu þannig uppað pappír og annað hráefni nýtist velog slíkt er býsna fljótt að skila sér.Nánast um leið og við gerðum um-hverfisstefnuna að daglegum þætti í

starfseminni tókst okkur að draga úrpappírsnotkun um 10 til 15% – það erafskurður er minni og öll nýting hrá-efnis er miklu betri. Þetta borgar sigsvo sannarlega,“ segir Ólafur Stol-zenwald. [email protected]

Snýst um heilbrigða skynsemi

Morgunblaðið/Sigurgeir S

Prent Borgar sig sannarlega, segir Ólafur Stolzenwald hjá Guðjón Ó prentsmiðju.

Svanurinn í prentverkið.Betri nýting og minna tilspillis hjá GuðjónÓ. Allirtaka þátt í starfinu

www.birkiaska.is

Birkilauf- BetulicBirkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægilíkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra.Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

www.birkiaska.is

MinnistöflurBætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem erundir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar velfyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur íprófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.

www.birkiaska.is

Bodyflex StrongBodyflex Strong vinnur gegn stirðleika ogverkjum í liðamótum og styrkir heilbrigðiburðarvefja líkamans.

Page 17: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

MORGUNBLAÐIÐ | 17

Markmið okkar um flokk-un sorps hafa gengiðbetur eftir en við vænt-um. Þegar við fórum afstað í byrjun árs 2009

var miðað við að 40% þess sorps semfellur til hér í húsi yrði flokkað fyrirlok árs 2012. Hins vegar lætur nærriað við höfum náð þessu takmarkistrax í lok síðasta árs,“ segir SigurjónÖrn Þórisson, framkvæmdastjóriKringlunnar.

Stjórnendur Kringlunnar taka umhelgina við viðurkenningu Íslenskagámafélagsins fyrir góðan árangursem náðst hefur þar á bæ við flokkunsorps, en það verkefni hófst í byrjunárs 2008. Tilgangurinn með því er, aðsögn Sigurjóns, að sýna samfélags-lega ábyrgð en einnig að spara fjár-muni. Frá fyrirtækjum í Kringlunnifalla til um 500 til 700 tonn af sorpi áári – og til mikils er að vinna með end-urvinnslu því greiða þarf tæpar 14 kr.fyrir hvert kíló af óflokkuðu sorpi entæpar 6 kr. fást greiddar fyrir pappaog plast.

Á sjötta hundrað tonn

„Líklega féllu til hér um 700 tonn afsorpi árið 2007 en eðlilega dróstmagnið saman eftir hrunið. Er núnanokkuð á sjötta hundrað tonn ár-lega,“ segir Sigurjón. Flokkun á líf-rænu sorpi í Kringlunni hófst um mittár 2010. Förgun á slíkum úrgangi erríflega helmingi ódýrari en á óflokk-uðu sorpi, en lífræni úrgangurinnkemur m.a. frá veitingastöðum í hús-

inu. Í flokkunarstöð í kjallara getarekstraraðilar flokkað nær allt sorpþar sem fellur til, segir Sigurjón sembætir við að flokkun Kringlumanna ápappa á sl. ári þýði að ekki þurfi aðhöggva 1.785 tré en pappinn semflokkaður var fyllti 4,5 skipagáma [email protected]

Sparnaður og sam-félagsleg ábyrgðGóður gangur í sorpflokkun í Kringlunni. Markmiðinhafa náðst. Sparnaður og hagræði. Flokkunarstöð íkjallaranum. Fá viðurkenningu afhenta um helgina.

Morgunblaðið/Kristinn

Kringla Flokkun á sorpi hefur skilað sparnaði, segir Sigurjón Örn Þórisson, framkvæmdastjóri verslunarmiðstöðvarinnar.

Söludeild Hringhellu 6 • 221 HafnarfjörðurSími 535 2500 • [email protected] • www.gamar.is

Plastumbúðir og endurvinnsla!

Nánari upplýsingar í síma 535 2500

Í ársskýrslu Úrvinnslusjóðs kemur fram að 1.116 tonn af flokkuðu umbúðaplasti frá Íslandifóru til endurvinnslu árið 2010, enda er það hagkvæmasti farvegurinn fyrir þetta efni.Umbúðaplast frá viðskiptavinum Gámaþjónustunnar hf. er innifalið í þessari tölu.

Nefna má að ýmsar vörur eru framleiddar úr endurunnu plasti, þar á meðal þessi bekkur semseldur er hjá Hafnarbakka-Flutningatækni ehf.

Af gefnu tilefni skal tekið fram og staðfest að allar hreinar plastumbúðir sem settar eru í EndurvinnslutunnurGámaþjónustunnar hf. fara til endurvinnslu. Sama gildir um aðrar hreinar plastumbúðir sem Gámaþjónustan hf.og dótturfyrirtæki hennar safnar.

Gámaþjónusta Vesturlands ehf • Gámaþjónusta Vestfjarða ehf • Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf • Gámaþjónusta Norðurlands ehf • Gámaþjónusta Austurlands - Sjónarás ehf

Áratuga reynsla af Svaninum segir allt !

GuðjónÓ fékk fyrst íslenskra prentsmiðjasvansvottun árið 2000

www.gudjono.is • sími 511 1234Grænn apríl!

Page 18: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

18 | MORGUNBLAÐIÐ

„Grænn lífsstíll er spurning um viðhorfog að tileinka sér ákveðna hluti. Og slíktkemur smátt og smátt og þar hljóta al-menn viðhorf í samfélaginu alltaf aðhafa nokkur áhrif. Hér í fjölbýlishúsinuþar sem ég bý vakti ég til dæmis athygliá því að sjálfsagt væri að leigja endur-vinnslutunnu og að flokka sorp sem tilfellur og hún er greinilega notuð af íbú-unum, því hún fyllist svo til alltaf. Sjálfvandist ég því, þegar ég bjó erlendis, aðskila til endurvinnslu og þykir það ein-faldlega sjálfsagt. Þannig fer ég meðgömul dagblöð í gáminn, plastumbúðir,áldósir og annað sem má nýta sem hrá-efni til endurvinnslu,“ segir ÁsgerðurEinarsdóttir leiðsögumaður.

„Gömul föt sem ég vil skipta út fer égyfirleitt með til Rauða krossins og þarmá raunar finna og fá notuð föt og þauoft alveg ljómandi fín. Ég á til dæmis fal-lega lopapeysu og tvo alveg ágæta leð-urjakka sem ég fékk í búðum RKÍ,“ segirÁsgerður sem lengi starfaði við skrif-stofustörf en helgaði sig síðan ferða-þjónustu og býður í dag upp á göngu-ferðir í anda hæglætisstefnunnar, semhún nefnir Allt er hægt; gönguferðir fyrirfólk sem vill fara rólega yfir og stefnirkannski ekki í allra hæstu brekkurnar.Segir hún sífellt meiri áhuga fyrir slíkuenda vilji fólk geta stundað útivist oggöngur á ólíkum forsendum.

„Gönguferðir eru grænar, hér innan-bæjar labba ég mikið og tek strætó semstundum hefur komið af sjálfu sér. Bíll-inn er gamall og í ófærð í vetur var-einfaldara að ferðast fótgangandi eða ístrætó en að keyra af stað. Já, ég heldað ég sé alveg þokkalega græn.“

Ásgerður Einarsdóttir

Gönguferðir oggömul föt

„Við getum haft áhrif í umhverfismálum,með því sem við gerum, segjum og kaup-um. Í daglegu lífi reyni ég að hafa það ábak við bæði eyrun að vera umhverf-isvæn, jafnvel þó að það séu oft lítil skref ístóru samhengi. Lífið hér heima á sauð-fjárbúinu á Álftavatni er nokkuð umhverf-isvænt. Kindurnar þurfa ekkert aðkeyptfóður og eftir að matjurtagarðurinn bætt-ist við heimafengið kjöt og fisk úr vatninuog ánni þarf fjölskyldan ekki svo mikið að-keypt fóður heldur,“ segir Ragnhildur Sig-urðardóttir, bóndi og umhverfisfræðingurá Álftavatni í Staðarsveit á Snæfellsnesi.

„Við innkaup er horft til viðurkenndraumhverfis- og sanngirnismerja svo við vit-um að framleiðandi hafi fengið sóma-samlega greitt fyrir sína vinnu. Ég tel mik-ilvægt að við sem búum í velferðarríkjumséum vakandi fyrir því að neysla okkarstuðli ekki að neyð annarra eða mengun ífjarlægum löndum. Við reynum líka aðkaupa sem mest íslenskt. Erum í auknummæli farin að gefa upplifun eða íslenskthandverk í gjafir. Við flokkum sorp ogsendum í endurvinnslu. Nú eigum við einnbíl og reynum að takmarka keyrslu. Þaðgengur ekkert sérstaklega vel og ég eyðimiklu eldsneyti á ferðum bæði innanlands og utan – en vonandi verður fljót-lega hægt að ferðast á umhverfisvænnihátt. Sem sögufylgja les ég sögur úrlandslaginu á Snæfellsnesi fyrir gesti ogsú ferðaþjónusta er eins umhverfisvænog hægt er. Viðfangsefnin eru mörg ogþað verður gaman að taka þátt í umhverf-isstarfi hér eftir sem hingað til, í starfimínu við Landbúnaðarháskóla Íslands, ífélagsmálum og hér heima á Snæfells-nesi. “

Ragnhildur Sigurðardóttir

Skrefin lítil ístóru samhengi

„Ég hef ekki tamið mér neitt sér-staklega grænan lífsstíl. Endurvinnslaer til dæmis á algjöru frumstigi hjá mér,bara drykkjarílát og dagblöð. Svo á égtvö ung börn og hef til dæmis notaðpappírsbleyjur á þau. Þannig að vist-spor mitt, það er áhrif mín á umhverfið,er stórt. Á móti kemur að ég bý nálægtvinnu. Þarf því ekki að ferðast langarleiðir í bíl dagsdaglega og get með auð-veldu móti gengið og hjólað til og frávinnu,“ segir Guðmundur Hörður Guð-mundsson formaður Landverndar.

„Ég ferðast ekki mikið til útlanda ogforðast að fljúga milli landa til að sækjafundi. Þannig að kolefnisspor mitt, þaðer losun gróðurhúsalofttegunda, er lík-lega undir íslensku meðallagi svo eitt-hvert viðmið sé notað. Þá hef ég ekkertsérstaklega gaman af því að versla ogkaupi því ekki mikinn óþarfa. Föt kaupiég sjaldan, helst ekki nema að þaugömlu séu orðin lúin og snjáð. Einstakasinnum fæ ég löngun til að kaupa mérauðlindafrekar græjur, t.d. I-pad, en yf-irleitt stenst ég slíkar freistingar. Þann-ig að minn lífsstíll er ekkert sérstaklegagrænn, en ég er engu að síður meðvit-aður um þau áhrif sem ég hef á um-hverfið og reyni að takmarka þau. Núnalangar mig t.d. til að reyna að draga úrneyslu á kaffi, súkkulaði og sykri, því aðþegar mannkynið er orðið sjö milljarðarog stefnir í 10 milljarða um miðja þessaöld, þá verður maður að setja eiginneyslu í stærra samhengi. Og slíktverðum við raunar öll að gera og verameðvituð um að auðlindir jarðar eruekki ótæmandi,“ segir GuðmundurHörður Guðmundsson.

Guðmundur Hörður

Endurvinnsla áalgjöru frumstigi

„Vissulega er ég ekki heilög þegar kemurað umhverfismálum. Margt hefur þó orð-ið til þess að vekja áhuga minn á hinumgrænu gildum sem verða æ meira ráð-andi í lífi fjölskyldunnar. Þegar ég gekkmeð elsta son minn sem nú er orðinn sjöára fékk ég nánast hroll yfir unnum kjöt-vörum, til dæmis pylsum, og gat sjálfekki hugsað mér að borða þær hvað þágefa snáðanum slíkt. Raunar er svo kom-ið í dag að mér finnst ótækt að neytasumra þessara matvara sem eru fylltarauka- og rotvarnarefnum. Finnst slíkt lík-ast því að borða umbúðirnar utan afþeim,“ segir Steinunn Vala Sigfúsdóttirskartgripahönnuður.

Steinunn segir að breytt matarræðihafi orðið til þess að hún hafi farið aðskoða aðra þætti og breyta í samræmivið umhverfisvæn gildi. Í dag noti hún tildæmis aðeins umhverfisvæn hreinsi- ogþvottaefni sem og snyrtivörur. Nefnirkókosolíu sem sé góð fyrir þurra vetrar-húð. Mikilvægt sé þó að vita hvernig olí-an sé unnin, við hvað aðstæður og hafaheildarmynd í huga.

„Ég las á sínum tíma verkfræði í HÍ ogrökfræði hennar opnaði mér áhugaverð-an heim og ég hugleiddi á tímabili aðleggja fyrir mig hönnun umhverfisvænnahúsa þó að lendingin yrði skartgripa-hönnun. Og þar eru grænu sjónarmið tilstaðar. Ég hef umbúðir skartgripanna úrendurvinnanlegum efnum, til dæmisgömlum bókum. Reyni sömuleiðis aðhalda útprentun úr tölvunni í lágmarki ognýlegur skarpgripabæklingur sem ég létvinna kom út í takmörkuðu upplagi. Þaðer ódýrara og hefur minni áhrif á um-hverfið að senda hann sem PDF-skeyti.“

Steinunn Vala Sigfúsdóttir

Með hroll yfirpylsunum

„Grænn lífsstíll á sér trúarlegar og and-legar víddir. Ég trúi því að náttúran sésköpun guðdómsins og því geri ég mérfar um að gleðjast yfir henni og gæta aðþví sem nærir hana og styður. Mér þykjaþað vera sérstök forréttindi að þjónakirkju sem er römmuð inn af tveimurgörðum. Á austurhlið kirkjunnar minnarer glerveggur og í gegnum glergluggannmá sjá tjörn, tré og kross sem vatnið ogvindurinn leika um. Þannig kallast áskírnarfonturinn inni fyrir og tjörnin útifyrir. Hvort tveggja minnir á náð Guðs ogá vatnið sem svo marga skortir,“ segir sr.Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur íGuðríðarkirkju í Reykjavík.

Sigríður kveðst svo lánsöm að búa ná-lægt vinnustað og ekki þurfa að fara ak-andi til vinnu. „Ég reyni að fara semmest um hverfið fótgangandi. Það eródýrt, heilsusamlegt og umhverfisvæntog maður tengist jurtum, steinum, veð-urfari, landslagi, dýrum og mönnum ágöngu. Þegar hinir efnahagslegu, félags-legu og umhverfislegu þættir eru tengd-ir saman verður til sjálfbær hugsun.“

Fyrir nokkrum árum komu Sigríður ogfjölskylda hennar fyrir endurvinnslu-flokkun á heimilinu. Hún segir ekki flókiðað flokka ruslið. „Ég kaupi lífrænt hve-nær sem ég get og áherslan á það semer gott fyrir umhverfið og líkamannheyrir saman að mínu viti. Minn grænilífsstíll er því þríþættur. Hann felst í þvíað íhuga og þakka sköpun og anda sembýr í henni, að horfast í augu við þærhættur sem að heiminum steðja vegnavistkreppu og loftslagsbreytinga og aðleggja mitt lóð á vogarskálar til aðminnka eigið vistspor.“

Sigríður Guðmarsdóttir

Minnka eigiðvistspor

Rækta andann ogtengjast lifandi landi

Morgunblaðið/ÞÖK

Ber Gróður jarðar er frægt skáldverk og þegar lesið er í landið má skálda margt með ímyndunaraflinu.

Í síauknum mæli tileinkar fólk sér grænan lífsstíl og kostarkapps að draga úr umhverfisáhrifum. Að flokka sorp sem tilfellur á heimilunum er orðið viðtekin siður, margir rækta eigiðgrænmeti og aðrir halda útprentun tölvugagna í lágmarki.Gönguferðir eru góðar fyrir andann og efnið – enda má með þvífá góða tengingu við lifandi land

GERÐU HEIMILIÐ SKÍNANDI HREINT MEÐ AJAX!

Græni svanurinn er norræna umhverfismerkið og vörurnar frá Ajaxmeð Græna svaninum uppfylla öll skilyrði til að bera merkið.GRÆNI SVANURINN

PRÝÐIR AJAX

Page 19: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

MORGUNBLAÐIÐ | 19

Heilsa er nærri 40 áragamalt fyrirtæki ogsinnir innflutningi fram-leiðslu og dreifingu álífrænt ræktuðum mat-

vörum, vítamíni og hreinlætis- ogsnyrtivörum. Fyrirtækið stofnaðiÖrn Svavarsson sem setti stefn-una strax á að flytja inn slíkarvörur. „Í upphafi áttu heilsuvörurnokkuð erfitt uppdráttar og stund-um var sagt að þær væru einungisfyrir sérvitringa. Örn gafst þóekki upp og honum tókst að komavörunum í matvörubúðir og apó-tek og í dag er staðan sú aðHeilsa er án efa fremsta fyrirtækilandsins á þessu sviði,“ segir Þór-arinn Þórhallsson, framkvæmda-stjóri Heilsu.

Eftirspurn eftir vörum sem eruán aukaefna hefur stóraukist áundanförnum fimm árum eða svo.„Fólk er einfaldlegra meðvitaðraum eigin heilsu en áður,“ segirÞórarinn. „Ungt fólk sem eignastbörn fer í kjölfarið að taka til íeigin ranni, því er ekki samahvaða efni eru í fæðu barnanna.

Þetta viðhorf hefur síðan þau áhrifað fólk fer að leiða hugann að holl-ustu matvörunnar, og hvaða efnieru hreinlætis- og snyrtivörum,svo dæmi sé tekið.“

Kaupa hráefni og elda sjálf

Úrval heilsuvara hér á landi er sí-fellt að aukast – sem og vara án

aukaefna. Nefnir Örn þar meðalannars ávexti og jurtir sem bætirvið að mjög hafi færst í vöxt aðfólk búi til sinn mat frá grunni ogþá aukist eftirspurnin eftir slíkumvörum.

„Ég held að það færist í vöxt íframtíðinni að fólk kaupi hráefniog eldi sjálft úr því, í stað þess að

kaupa tilbúinn mat. Svipaða söguer að segja um framleiðendur;þeir munu frekar horfa til þess aðsetja á markaðinn vörur án auka-efna,“ segir Þórarinn. „Við sjáumtil dæmis hvað er að gerast í mat-vöruverslunum, þar hafa veriðsettar upp sérstakar deildir meðheilsuvörur. Slíkar vörur fást sem

sagt ekki bara í sérstökum heilsu-búðum, þótt úrvalið þar sé munbetra. Auðvitað er erfitt að segjahvað gerist í framtíðinni, en ég fæekki betur séð en að þróunin verðiáfram upp á við.“

Grænn apríl

Hjá Heilsu er lögð áhersla á aðkynna vörur frá alþjóðlega fyr-irtækinu Ecover, sem framleiðirvistvænt þvotta- og hreinsiefni.Ecover hefur verið leiðandi áþessu sviði í tugi ára og framleiðirtil dæmis hreingerningarefni fyrirheimili og fyrirtæki, án fosfats.Allar vörur fyrirtækisins eruframleiddar úr jurtum og meira aðsegja pakkningarnar eru unnar al-gjörlega úr jurtaríkinu.

„Umhverfisstefna Ecover þykirframsækin á margan hátt, fyr-irtækið starfar allt eftir ströngumumhverfisstöðlum og hefur unniðtil margra viðurkenninga og verð-launa fyrir framlag og afrek ásviði vistvænnar og sjálfbærrarþróunar,“ segir Þórarinn sem bæt-ir við að markmið Heilsu sé aðstuðla að betri heilsu almenningsmeð því að opna augu fólks fyrirheilbrigðum á ábyrgum lífsstíl.Grænn apríl sé kjörið tækifæri tilþ[email protected]

Heilsuvörur sagðar fyrir sérvitraFólk tekur sig til og erekki sama um fæðuna.Heilsa er 40 ára gamaltfyrirtæki, sem sérhæfirsig í heilsutengdumvörum. Vistvæn efniryðja sér til rúms sem ogvörur án aukaefna, segirÞórarinn Þórhallsson.

Morgunblaðið/Styrmir Kári

Hollt „Ungt fólk sem eignast börn fer að taka til í eigin ranni, því er ekki sama hvaða efni eru í fæðu barnanna. Þetta viðhorfhefur síðan þau áhrif að fólk fer að leiða hugann að hollustu,“ segir Þórarinn Þórarinsson framkvæmdarstjóri Heilsu ehf.

Í matvöruverslunum hafaverið settar upp sérstakardeildir með heilsuvörur.Slíkar vörur fást sem sagtekki bara í sérstökumheilsubúðum, þótt úrvaliðþar sé mun betra.

M ldar sápur og

hre nsiefni se vernda

náttúru egar vatnsauðlind r· 100% niðurbrjótanlegar í náttúrunni· Eina hreinlætislínan unnin úr lífrænt vottuðum hráefnum· Hentar vel fyrir rotþrær í sumarbústaðnum

Þú færð Sonett lífrænu þvotta- og hreinsiefnin í LIFANDI markaði, Yggdrasil, Fjarðarkaupum, Hagkaup og VÍÐI.

Page 20: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

20 | MORGUNBLAÐIÐ

Umhverfisvænar áherslureru ráðandi á IcelandairHótel Reykjavík Naturasem opnað var í júní á sl.ári. Var sérstaklega horft

til náttúrunnar og umhverfisinsbæði í lita- og efnisvali, hönnun hús-gagna og afþreyingu innanhúss þeg-ar hótelið var endurhannað ogbyggt.

Gott fordæmi

„Starfsmenn Reykjavík Natura erustoltir af því að undanfarið ár hefurundirbúningsvinna átt sér stað tilþess að innleiða umhverfisstaðalinnISO 14001,“ segir Sólborg Stein-þórsdóttir hótelstjóri.„Undirbún-ingsvinnunni fer senn að ljúka envottunin nær yfir stefnumótun,markmiðasetningu, framkvæmd ogeftirlit allra umhverfisþátta sem fyr-

irtækið getur stýrt eða haft áhrif á.Umhverfisvottunin mun ekki aðeinsstyrkja ímynd hótelsins heldur munReykjavík Natura vonandi verðaleiðandi fyrirmynd annarra fyr-irtækja í ferðaþjónustu og sýna gottfordæmi í umhverfismálum.“

Reykjavík Natura hvetur gesti tilþess að nota umhverfisvænan ferða-máta innan borgarinnar og býðurgestum farmiða í strætó án endur-gjalds auk þess sem hægt er aðleigja reiðhjól gegn vægu gjaldi.Öskjuhlíðin og Nauthólsvík erusteinsnar frá hótelinu og í anddyriþess fjölbreytt safn uppstoppaðra

fugla og ýmissa listverka.

Sundlaug með salti

Sólborg gerir einnig að umtalsefniheilsulindina Sóley Natura Spa semer sannkallaður dekurreitur þar semhægt er að njóta fjölda fegurðar- ognuddmeðferða ásamt jóga, hug-leiðslu og líkamsskrúbbi með hand-tíndum íslenskum jurtum. Sund-laugin er jónuð með salti en talið erað saltvatn bæti heilsu manna. Ein-göngu eru notaðar Sóley Organicsvörur en sápur úr því vörumerki ereinnig að finna á herbergjunum hót-elsins. [email protected]

Hótel Segja má að Icelandair Hótel Reykjavík Natura hafi gengið í algjöra endurnýjun lífdaga eftir að öllu þar var umbreytt

Morgunblaðið/Ernir

Lesstofa Vel fer um gesti og fyrir öllu hugsað með umhverfi að leiðarljósi.

Morgunblaðið/Ernir

Sund Vatnið í sundlaug hótelsins er jónað en slíkt þykir gott fyrir heilsu manna.

Morgunblaðið/Golli

Hótelstjóri Starfsmenn stoltir af umhverfisstarfi, segir Sólborg Steinþórsdóttir.

Fyrirmynd í ferðaþjónustuVænt og grænt hótel. Icelandair Hótel Reykjavík Natura með nýjum svip.Heilsulindin er sannkallaður dekurreitur. Umhverfisvænt við Öskjuhlíðina.

Ríkið skal vera fyrirmynd ogskapa aðstæður fyrir grænthagkerfi – og hagrænum hvöt-

um skal þar beitt til eflingar. Þettakemur fram í þingsályktunartillögusem Alþingi samþykkti á dögunumum eflingu Græna hagkerfisins. Áfjölmörgu er tæpt í tillögunni.Fjölga á grænum störfum, aukafræðslu um sjálfbæra þróun og um-hverfismál og grunntónn í landkynn-ingu verður grænn. Einnig er svo-nefnd varúðarregla áberandi ítillögunni, það er að náttúran skulinjóta vafans í öllum mannanna verk-um sem áhrif geta haft á umhverfið.

Þegar mál var rætt á Alþingi ádögunum gerði Skúli Helgason al-þingismaður að umtalsefni átak í aðefla grænar erlendar fjárfestingar ílandinu. Útlendingar hefðu til þessað gera verið fyrst og fremst í stór-iðju hér á landi en þar mætti sjábreytingar. „Við sjáum þegar merkiþess að ákveðnir sprotar eru þar aðkvikna, til dæmis varðandi gagna-verin sem eru komin inn í íslensktatvinnulíf og vonandi til að vera,“sagði Skúli sem kvaðst vænta þessað þegar fyrsta gagnaverið værikomið á laggirnar myndi þeim fjölgajafnt og þétt í næstu framtíð.

Ljósm/Víkurfréttir

Gagnaver Umhverfisvæn starfsemi. Frá opnun vers á Suðurnesjum nýlega.

Grunntónn sé grænnAlþingi samþykkir tillögu um Græna hagkerfið.Náttúran njóti vafans. Gagnaverunum fjölgi.

Umhverfisvænnaverður það ekki

Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, Sími: 520 7700

raestivorur.is

Hreinlætispappír framleiddur úrendurunnum mjólkurfernum (Tetra pack).

74% af drykkjarfernu er pappír – 22% plast – 4% ál.Pappírinn er notaður í hreinlætispappír,

álið og plastið í t.d. penna ofl.

Grænnapr

íl

Page 21: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

MORGUNBLAÐIÐ | 21

Grænu bækurnar eru vinsælar

„Fólk hefur vaxandi áhuga á að lifa ísátt við náttúruna og rækta sjálft sigum leið. Í þessum efnum hefur orðiðviðhorfsbreyting á undanförnum árum

enda eru bækur í þessum anda vinsælar,“ segirHildur Hermóðsdóttir forleggjari hjá Sölku. Meðalbókaforlaga landsins hefur Salka ákveðna sér-stöðu en þar er áhersla lögð á bækur um heilsu,sjálfsrækt, grænan lífsstíl og umhverfismál. Hafabækur forlagsins á því sviði vakið eftirtekt og öðl-ast vinsældir.

Sjálfbærni og fjölbreytileiki

Á sl. ári gaf Salka út Ákall til mannkyns eftirVandana Shiva, einn virtasta fræðimann heims ásviði umhverfismála, en hún er einn höfundatveggja skýrslna frá alþjóðanefnd um framtíð mat-væla og landbúnaðar. Báðar er þær að finna í áð-urnefndri bók og hafa þær vakið fjölda fólks tilvistvænni vitundar. Fyrri ritgerðin heitir Stefnu-yfirlýsing um framtíð matvæla en sú seinniStefnuyfirlýsing um loftslagsbreytingar og fram-tíð matvælaöryggis. Eru í bókinni reifuð fjölmörgsjónarmið um þessi efni, svo sem um sjálfbærni,lýðheilsu, lífrænan landbúnað og líffræðileganfjölbreytileika. Bókin seldist upp á skömmum tímaen verið er að prenta nýtt upplag sem verður fán-legt nú í apríl.

„Viðhorfin hafa smám saman verið að breytast,ekki síst eftir efnahagshrunið haustið 2008. Fólkfór einfaldlega að líta mál öðrum augum en verið

hafði og vaknaði til umhugsunar um að ef til villhefðum við ekki verið á réttri leið,“ segir Hildur.Hún bætir við að margir höfundar kynni hennihandrit og hugmyndir að verkum í þessum dúr,auk þess sem vel sé fylgst með áhugaverðum bók-um sem koma út erlendis og geta átt erindi til ís-lenskra lesenda.

Yngir og eflir lífskraftinn

Vinsælasta bókin sem Salka gaf út í fyrra var 10árum yngri á 10 vikum, eftir Þorbjörgu Hafsteins-dóttur hjúkrunarfræðing og næringarþerapista.

Bókin kom fyrst út í Danmörku, þar sem Þorbjörgbýr, og var metsölubók, það varð hún einnig hérheima – í henni er uppskrift að 10 vikna ferli semyngir mann og eflir lífskraftinn. Matur sem yngirog eflir var önnur bók Þorbjargar í svipuðum dúrog tvær nýjar eru væntanlegar á þessu ári.

Af öðrum grænum bókum forlagsins má nefnagönguleiðabækur Reynis Ingibjartssonar, nú ervæntanleg sú þriðja, 25 gönguleiðir á Reykjanes-skaga. Fyrri bækurnar eru um leiðir á höfuðborg-arsvæðinu og í Hvalfirði. Suðurnesin eru slóðirandstæðna í náttúrufari sem gerir svæðið einkar

áhugavert fyrir göngugarpa og aðra sem unnaheilbrigðum lífsstíl.

Stolt af bókum

„Aðrar bækur sem mig langar að minna á í tilefniaf Grænum apríl eru Mataræði – handbók um holl-ustu, Konur geta breytt heiminum með nýjum lífs-stíl og Uppeldi fyrir umhverfið. Þetta eru allt bæk-ur sem benda á ákveðnar leiðir til ganga betur umlandið okkar og jörðina, bækur sem ég er stolt af,“segir Hildur að lokum. [email protected]

Grænu bækurnar eru vinsælarSalka hefur sérstöðu og gefurút öðruvísi bækur en aðrir. Nýviðhorf eftir Hrunið, segir Hildur Hermóðsdóttir. Ákall tilheimsins, endurnýjaður lífskraftur og bækur umgönguleiðir njóta hylli.

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Fróðleikur „Bækur sem benda á ákveðnar leiðir til ganga betur um landið okkar og jörðina, bækur sem ég er stolt af,“ segir Hildur Hermóðsdótti hjá Sölku.

Við horfum til framtíðarog hugsum um umhverfið

Grand Hótel Reykjavík hefur hlotið vottun Norrænaumhverfismerkisins samkvæmt viðmiðunarreglum fyrir hótel.Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.

Svansvottun

Grand Hótel Reykjavík / Sigtún 38 / 105 Reykjavík / Sími: 514 8019 / Fax: 5148030 / [email protected] / www.grand.is

Page 22: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

22 | MORGUNBLAÐIÐ

geta komið farþegunum á millistaða með hagkvæmum, öruggumog skjótum hætti.

Viljum nútímalega tækni

„Til þess þurfum við meðal annarsað endurnýja vagnaflotann meðeðlilegum hætti, margir vagnanaeru komnir til ára sinna. Vonandistendur þetta til bóta á næstu ár-um, endurnýjun er vissulega kostn-aðarsöm og við vitum öll að sveit-arfélögin hafa í mörg horn að lítaog þurfa að forgangsraða hlut-unum,“ segir Reynir og helduráfram:

„Í öðru lagi nefni ég til sögunnar

miðað við sama tímabil í fyrra.“Þeir íbúar höfuðborgarsvæðisins

sem segjast nota strætó reglulega,ýmist daglega eða þrisvar til sexsinnum í viku, eru nú 9,3 prósent envoru 6,8 prósent í júlí á síðasta ári.Á sama tíma fækkar jafnt og þétt íhópi þeirra sem segjast sjaldanferðast með strætó.

„Það dregur úr mengun þegarfærri bílar eru á götum borg-arinnar, þannig að þessi þróun ervissulega jákvæð með tilliti til um-hverfismála.“

Reynir segir óskalistann í starf-semi Strætó bs. í rauna alltaf hafaverið mjög svipaðan – það er að

Notendur Strætó bs. á síð-asta ári voru samtals 9,3milljónir og fjölgaði um17% frá árinu á undan.Farþegunum sem telja

má græna í bestu merkingu þeirraorða fjölgaði því um rúmlega einamilljón á sl. ári. Samkvæmt nýrrikönnun Capacent Gallup fjölgar íhópi þeirra sem nota strætó reglu-lega, daglega eða þrisvar til sexsinnum í viku. Reynir Jónsson for-stjóri segir þetta ánægjulega þróun.

Áframhaldandi fjölgun

„Fyrsta og stærsta skýringin er ánefa hækkandi eldsneytisverð. Þeg-ar fjárhagurinn þrengist fer fólkeðlilega að leita leiða til sparnaðar,“segir Reynir Jónsson, fram-kvæmdastjóri Strætó bs. „Kostn-aður vegna samgangna er stór liðurí heimilisbókhaldi flestra, svo eðli-legt er að fólk kanni gaumgæfilegahvort hægt sé að lækka þennan liðmeð einhverjum hætti. Okkarkannanir sýna líka að samsetningfarþeganna hefur tekið breytingumá nokkrum árum, þeir sem eru aðfara í eða úr vinnu eru hlutfallslegamun fleiri í dag. Samkvæmt tveggjaára gamalli könnun sögðust 63%íbúa höfuðborgarsvæðisins aldreinota strætó, þetta hlutfall er núkomið niður í 55%. Fyrstu mánuðirársins sýna okkur sömuleiðis aðfarþegum heldur áfram að fjölga,

aðgerðir til að auðvelda vögnunumað komast leiðar sinnar á sem styst-um tíma, til dæmis með því að fjölgaforgangsakreinum. Í þriðja sæti áþessum lista nefni ég sérstakleganauðsyn þess að vera alltaf meðhagkvæma og nútímalega tækni,sem meðal annars auðveldar fólki aðná í nauðsynlegar upplýsingar oggreiða fargjaldið með sem auðveld-ustum hætti.“

Vistakstur og vellíðan

Umhverfissjónarmið ráða starfsemiStrætó. Fyrirtækið hefur auglýst aðgulir vagnar séu grænn kostur.Kostað er kapps um að velja meng-

unarlitla vanga og bílstjórar fyr-irtækisins fá þjálfun í til dæmis vis-takstri. Markmiðið með því er meðalannars að koma í veg fyrir óhöpp íumferðinni.

„Ökulagið skiptir mestu máli íþessum efnum. Skráðum tjónumhefur stórlega fækkað á und-anförnum árum, þau voru í fyrrasamtals 85. Ekki eru mörg ár síðanskráð tjón voru hátt í þrjú hundruð.Með vistakstri eykst vellíðan far-þeganna og þar með tiltrú þeirra áþennan hagkvæma samgöngumáta,“segir Reynir Jónsson, forstjóriStrætó [email protected]

Grænum farþegum fjölgar mikiðGulir vagnar eru um-hverfisvænn valkostur.Notendur Strætó bs. ásíðasta ári voru sam-tals 9,3 milljónir ogfjölgaði um nærrifimmtung í fyrra. Minniumferð einkabíla ogdregur úr mengun, seg-ir Reynir Jónsson fram-kvæmdastjóri.

Morgunblaðið/Golli

Strætó Farþegum strætisvagna hefur fjölgað undanfarið, að sögn Reynis Jónssonar forstjóra Strætó bs, sem segir umhverfissjónarmið leiðandi í starfi fyrirtækisins.

Við gefum okkur út fyrir aðvera fullmótað fyrirtæki ásviði hreinlætis og hrein-lætisvöru og erum meðþekkt merki hreinlæt-

isvara,“ segir Bjarni Ómar Ragn-arsson, verslunarstjóri Besta-búðanna. Servida & Besta er sam-einað fyrirtæki Servida, sem hefurverið leiðandi með pappír, og Bestasem hefur verið með hreingern-ingavörur og kerfi. Þekkt vöru-merki sem fyrirtækið býður eruKatrin-hreinlætispappír, Rekal-hreingerningar- og sótthreinsiefniog kerfi og Novadan-hreinsivörur.Öll þessi fyrirtæki bjóða umhverf-isvænar vörur.

Vörur með vottun

Starfsmenn Servida & Besta veita,að sögn Bjarna Ómarssonar, ráð-gjöf til viðskiptavina varðandi þrifog þrifaáætlanir með það að mark-miði að ná hámarksárangri í þrifumog hreinlæti með umhverfissjón-armið að leiðarljósi. Fyrirtækiðrekur tvær verslanir þar sem fyr-irtæki og einstaklingar geta komiðog keypt vörur og fengið ráðlegg-

ingar. Kostað er kapps um að notaumhverfisvænar vörur með vottuneins og Græna svaninn, Green Sealog fleiri.

„Besta hefur frá upphafi veriðframsækið í að bjóða umhverf-isvænar vörur og lausnir þannig aðþessi hugsun á djúpar rætur í starf-seminni. Það er áhugavert að hafa íhuga að þegar vörur fóru að beramerki Svansins upp úr 1990 hófBesta strax að bjóða slíkar vörurfyrir viðskiptavini. Á þeim tíma varumræðan um umhverfisvernd aðbyrja og margir ekki tilbúnir til aðkaupa slíka vöru eða skilja þýðinguþess fyrir umhverfið,“ segir BjarniÓmar.

Þjónusta úr latínu

Nafnið Sevida er tekið úr latínu ogþýðir þjónusta. Sem innflutnings-og þjónustufyrirtæki leggur þaðaðaláherslu á rekstrarvörur og umbúðir. Gæðastefna Servida ermeð áherslu á umhverfismál. Hefur Servida starfað með Land-vernd og umhverfisráðuneytinu íátaki er varðar umhverfismerktarvörur og notkun slíkra vara og þáaðallega í pappír og hreinlæt-isvö[email protected]

Framsækin og fullmótuð

Ljósmynd/Jóhannes

Hreint „Bjóða umhverfisvænar vörur og lausnir þannig að þessi hugsun á djúpar rætur í starfseminni,“ segir Bjarni ÓmarRagnarsson verslunarstjóri Besta búðanna, en fyrirtækið hefur frá upphafi lagt áherslu á að bjóða umhverfisvænar vörur.

Servida & Besta er sam-einað fyrirtæki. Fjöl-breytt úrval hreinlæt-isvara. Bjóða jafnanumhverfisvæna vöru.

Á þeim tíma var umræðanum umhverfisvernd aðbyrja og margir ekki til-búnir til að kaupa slíkt.

Page 23: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

MORGUNBLAÐIÐ | 23

Við höfum breytt um 300bílum þannig að þeir get-ið notað bæði metan ogbensín. Það er hægt aðbreyta öllum bensínbílum

með beinni innspýtingu. Áhugi al-mennings er greinilega að aukast,enda hefur eldsneytisverðið hækk-að gríðarlega á skömmum tíma,“segir Sigurður Ástgeirsson, þjón-

ustustjóri hjáVélamiðstöðinni.

Fjóra til fimmdaga tekur aðkoma metankútfyrir í venjuleg-um bíl og geranauðsynlegarbreytingar.Rekstur bílsinser orðinn stórþáttur í heim-ilisbókhaldinu,svo eðlilegt er að

allar leiðir til sparnaðar séu skoð-aðar, segir Sigurður. Kostnaðurinnvið að breyta venjulegum bíl errúmar 400 þús. kr. Inni í þeirritölu er skoðun bílsins á við-urkenndri skoðunarstöð, vigtun ogöll nauðsynleg pappírsvinna. Ríkiðendurgreiðir eigandanum í flestumtilvikum 100 þús. kr. í tengslum viðbreytingarnar, en endurgreiðslavegna breytinga á allra minnstubílunum getur verið eitthvaðminni.

Mikill ávinningur

„Okkar útreikningar sýna aðbreytingar á venjulegum fólksbílborga sig upp á tólf til átján mán-uðum. Á heimasíðu okkar er ein-föld reiknivél sem sýnir glögglegahve fjárhagslegur ávinningur geturverið mikill. Ég fullyrði að þessileið er hagkvæm í langflestum til-vikum,“ útskýrir Sigurður semsegir metangas ekki skaðlegtheilsu fólks eða dýra.

„Sprengihætta af metangasi ernánast engin, ólíkt bensíni. Gasiðer léttara en loft og leitar því uppef leki myndast. Líkurnar á því aðtankur springi eru nánast engar. Átankinum er auk þess loki meðsexföldu öryggi sem sér um aðtæma tankinn ef hann verður fyrireinhverju hnjaski.“

Bíllinn skiptir sjálfkrafa yfir ámetan þegar hitinn á kælivatni vél-arinnar er á bilinu 40 til 50 gráður.Klárist metanið sér sjálfvirkurbúnaður um að skipta yfir á bens-ínið.

„Það tekur örfáar mínútur aðfylla tankinn og er sáraeinfalt. Hérá höfuðborgarsvæði mun áfylling-arstöðvum fjölga á næstu árum ogúti á landi er í bígerð að setja uppstöðvar.“

Bankar sýna áhuga

Sigurður segir fjármálastofnanirsýna metantækninni áhuga, endasé um stórt og jákvætt umhverf-ismál að ræða. Landsbankinn lánitil dæmis fyrir þessum breytingumog hann sé ekki frá því að fleirifylgi í kjölfarið.

„Ávinningur samfélagsins ermikill vegna notkunar umhverf-isvæns orkugjafa,“ segir SigurðurÁstgeirsson þjónustustjó[email protected] metanbill.is

Breytingar borga sig á tólf mánuðum

Morgunblaðið/Kristinn

Hagkvæmt Ríkið endurgreiðir eigandanum í flestum tilvikum 100.000 krónur, sprengihættan er nánast engin og áfyllingarstöðvum mun fjölga á næstu árum.

Metanvél „Umbreytingin er hagkvæm í langflestum tilfellum,“ segir Sigurður Ástgeirsson.

Metankútum fjölgar íbílaflotanum. Vélamið-stöðin hefur breytt300 bílum, þannig aðþeir nota nú metangas.Borgar sig uppskömmum tíma, segirSigurður Ástgeirssonþjónustustjóri.

Það tekur örfáarmínútur að fyllatankinn og er sára-einfalt. Hér á höf-uðborgarsvæðimun áfylling-arstöðvum fjölga ánæstu árum.

SigurðurÁstgeirsson

Page 24: Grænn apríl, sérblað Morgunblaðsins 31.03.2012

Á Passat EcoFuel ekur þú um á íslenskri orku. EcoFuel tæknin nýtir

metangas og þú getur sparað allt að 50% af eldsneytiskostnaði. Metanbílar

eru umhverfisvænir og bera því engin aðflutningsgjöld. Hámarksdrægni er

880 km samanlagt á metangasi og bensíni. Með notkun metans á enginn

CO2 umframútblástur sér stað. Metanbílar fá ókeypis bílastæði í Reykjavík.

Passat kostar aðeins frá

3.990.000 kr.

Fæst einnig með hagkvæmum bensín- og dísilvélum

www.volkswagen.is

Vissir þú? Að á Passat EcoFuel kemst þú

frá Reykjavík til Akureyrar og til baka

án þess að fylla á eldsneytistankinn

Metan 8.442 kr.Dísil 13.816 kr.Bensín 18.648 kr.

* Miðast við almennt verð á eldsneyti hjá Olís 30. mars 2012

Félag íslenskra bílablaðamannavaldi Volkswagen Passat EcoFuelbíl ársins á Íslandi 2012

EldsneytiskostnaðurVolkswagen Passatá hverja 1000 km*