72
20.-22. apríl 2012 16. tölublað 3. árgangur 28 Með uppskrift að full- komnum karlmanni VIÐTAL Þorbjörg Hafsteinsdóttir B jarni Benediktsson hefur verið harðlega gagn- rýndur fyrir þátttöku sína í Vafnings- málinu svokallaða, Stein- grímur J. Sigfússon hefur þurft að standa af sér atlögu „órólegu deildarinnar“ í flokkn- um, Sigmundur Davíð þurfti að reisa flokkinn úr rústum hrunsins. Öllum þremur hefur tekist að vinna sér inn það traust sem þarf til að leiða flokk sinn í næstu kosningum. Annað gildir um Jóhönnu Sigurðardóttur, sem er eini formaðurinn sem má búast við mótfram- boði gegn sér á næsta landsfundi en allir flokkar halda slíkan fund í upphafi kosn- ingabaráttunnar. Helsta gagnrýnin á Jóhönnu beinist að því að hún hafi sett hagsmuni VG, sam- starfsflokksins í ríkisstjórn, ofar hagsmunum síns eigin flokks. Hún hafi margoft tekið ákvarðanir í því skyni að bjarga Steingrími J. út úr vandræðum sem flokkur hans kemur sér síendurtekið í. Hún hefur þannig gert innanmein VG að vandamáli Samfylkingarinnar. Alls ekki er talið víst að Jóhanna bjóði sig fram til formanns á landsfundi Samfylking- arinnar sem haldinn verður í ársbyrjun 2013 heldur dragi sig í hlé eftir erfiða pólitíska baráttu í ríkisstjórn sem hefur glímt við afleiðingar hrunsins. Það mun hún þó að öllum líkindum ekki gera nema hún telji sig hafa náð í gegn þeim lykilmálum sem hún hefur lagt áherslu á í formennskutíð sinni og geti horft um öxl með stolti. Formenn gömlu flokkanna fjögurra hafa glímt við átök innan flokka sinna undanfarin misseri og eru undir mikilli pressu nú þegar ár er í næstu alþingis kosningar. Staða þeirra innan hvers flokks er mis- munandi sterk. Fitness er manía og hálfgerð geðveiki Íris Edda 62 DÆGURMÁL Tveggja turna tal Ólafur og Þóra berjast um búskap á Bessastöðum 24 ÚTTEKT Minningin um Aðalvík betri en veruleikinn Kjartan Ólafsson Sólveig Jónsdóttir DÆGURMÁL 60 Teikningar/Hari JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is Sjá nánar síðu 12 Daður við Steingrím gæti orðið Jóhönnu dýrkeypt Íslenskar konur miklir töffarar 22 FÓTBOLTI Þjóðverjum spáð sigri í „dauðariðlinum“ Portúgal situr eftir 16 VIÐTAL

20. apríl 2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

iceland, newspaper, magazine

Citation preview

Page 1: 20. apríl 2012

20.-22. apríl 201216. tölublað 3. árgangur

28

Með uppskrift að full-komnum karlmanni

viðtal

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Bjarni Benediktsson hefur verið harðlega gagn-rýndur fyrir

þátttöku sína í Vafnings-málinu svokallaða, Stein-

grímur J. Sigfússon hefur þurft að standa af sér atlögu „órólegu deildarinnar“ í flokkn-

um, Sigmundur Davíð þurfti að reisa flokkinn úr rústum hrunsins.

Öllum þremur hefur tekist að vinna sér inn það traust sem þarf til að leiða flokk

sinn í næstu kosningum. Annað gildir um Jóhönnu Sigurðardóttur, sem er eini

formaðurinn sem má búast við mótfram-boði gegn sér á næsta landsfundi en allir flokkar halda slíkan fund í upphafi kosn-ingabaráttunnar. Helsta gagnrýnin á Jóhönnu beinist

að því að hún hafi sett hagsmuni VG, sam-starfsflokksins í ríkisstjórn, ofar hagsmunum síns eigin flokks. Hún hafi margoft tekið ákvarðanir í því skyni að bjarga Steingrími J. út úr vandræðum sem flokkur hans kemur sér síendurtekið í. Hún hefur þannig gert innanmein VG að vandamáli Samfylkingarinnar.

Alls ekki er talið víst að Jóhanna bjóði sig fram til formanns á landsfundi Samfylking-arinnar sem haldinn verður í ársbyrjun 2013 heldur dragi sig í hlé eftir erfiða pólitíska baráttu í ríkisstjórn sem hefur glímt við afleiðingar hrunsins. Það mun hún þó að öllum líkindum ekki gera nema hún telji sig hafa náð í gegn þeim lykilmálum sem hún hefur lagt áherslu á í formennskutíð sinni og geti horft um öxl með stolti.

Formenn gömlu flokkanna fjögurra hafa glímt við átök innan flokka sinna undanfarin misseri og eru undir mikilli pressu nú þegar ár er í næstu al þingis­kosningar. Staða þeirra innan hvers flokks er mis-munandi sterk.

Fitness er manía og hálfgerð geðveiki

Íris Edda

62

dægurmál

tveggja turna talÓlafur og Þóra

berjast um búskap á Bessastöðum

24úttEkt

Minningin um Aðalvík

betri en veruleikinn

kjartan Ólafsson

Sólveig Jónsdóttir

dægurmál

60

Teik

ning

ar/H

ari

JL-húsinu

JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is

Við opnum kl: Og lokum kl:Opnunartímar

08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

Sigríður dögg auðunsdóttir

sigridur@ frettatiminn.is

Sjá nánar síðu 12

Daður við Steingrím gæti orðið Jóhönnu dýrkeypt

Íslenskar konur miklir

töffarar

22FÓtbolti

Þjóðverjum spáð sigri í

„dauðariðlinum“

Portúgal situr eftir

16viðtal

Page 2: 20. apríl 2012

Brottför: 16. júníÖrfá sæti laus

Innifalið í verði:Sjá á www.sunnuferðir.is

384.000 kr.

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 555 4700 og á www.sunnuferdir.is

Saga, sól og söngvar Davíðs

15 dagar á Ítalíu undir fararstjórn Garðars Cortes óperusöngvara á söngvaleiðir skáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.

Viðburðarrík ferð til Ítalíu þar sem fetað verður í

fótspor skáldsins frá Fagraskógi alla leið frá

Flórens suður til Kaprí. Ferðin er skipulögð af

Guðna í Sunnu sem hefur um áraraðir starfað að

ferðaþjónustu. Ógleymanleg menningarferð!

Sérfræðikostnaður 3,2 milljarðar

6%Aukning eignA

kAupþings á

árinu 2011

Ársskýrsla Kaupþings

fyrir árið 2011

MótMælin Saga geirS JónS fær Stoð í fundargerðuM alþingiS

Óttuðust að kveikt yrði í AlþingiGunnhildur

Arna Gunnarsdóttir

gag@ frettatiminn.is

Þingmenn forsætisefndar Alþingis í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde óttuðust að kveikt yrði í Alþingi eftir viðtal við Grétar Mar Jónsson, þá þingmann Frjálslyndra, í DV. Í því sagði hann frá undirgöngum frá Alþingishúsinu yfir í Kristjáns- og Blöndahlshús. Nefndin fundaði á þriðja mótmæladegi búsáhaldabyltingarinnar og gagnrýndu nefndarmenn framgöngu þingmannsins og einnig Álfheiðar Inga-dóttur, frá Vinstri grænum. Þetta er stað-fest í fundargerð sem Fréttatíminn fékk aðgang að.

Sturla Böðvarsson, sem þá var forseti Alþingis, sagði viðtalið við Grétar vera

alvarlegt mál þar „sem þessar upplýsing-ar gætu orðið til þess að óspektarmenn beindu spjótum sínum að þessum timbur-húsum sem gætu auðveldlega orðið eldi að bráð.“

Kjartan Ólafsson, sem sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokk, sagðist hafa orðið vitni að því að Álfheiður Ingadóttir „hefði verið í sambandi við fólk utan hússins og virst vera að veita þeim upplýsingar um viðbún-að lögreglu. [Ásta Ragnheiður Jóhannes-dóttir, núverandi forseti Alþingis,] sagði að margir hefðu nefnt svipað í sín eyru.“

Sturla sagði þá á fundinum að hann hefði átt fund með Álfheiði og Steingrími

J. Sigfússyni um málið og „hefði hún neit-að ásökunum.“

Geir Jón Þórisson vitnaði í fundargerð-ina í viðtali í fríblaðinu Reykjavík. Um-mæli hans í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni, Sprengisandi, vöktu hörð við-brögð. Hann sagði þingmenn hafa stýrt mótmælunum og gert eldfimt ástand enn verra. Í kjölfarið sagði Ögmundur Jónas-son innanríkisráðherra óforsvaranlegt að setja fram órökstuddar fullyrðingar af þessu tagi.

Kvöldið fyrir fundinn hafði eldi verið varpað að þinghúsinu og þrjátíu rúður brotnar.

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir segir marga hafa sagt í sín eyru að álfheiður ingadóttur hafi gefið mótmælendum upp-lýsingar. Hér stýrir hún Alþingi.

engin sáttarhönd útrétt á seltjarnarnesiseltjarnarnesbær ætlar ekki að greiða fyrrum deildarstjóra launadeildar bæjarins skaða- og miskabætur vegna meintrar ólöglegrar brottvikningar úr starfi. Þau svör fékk lögmaður starfsmannafélags seltjarnarnesbæjar í síðustu viku. Bærinn hafnar því að hafa ekki staðið rétt að upp-sögninni.

„Ofboðslega mikil vonbrigði,“ segir ingunn þorláksdóttir, formaður starfs-mannafélagsins. „Bæði voru svörin von-brigði og líka að aldrei hafi verið reynt að rétta fram sáttarhönd.“

Deildarstjóranum var sagt upp eftir 25 ár starf. Hún fékk aðeins að kveðja nánustu samstarfskonur sínar áður en henni var gert að yfirgefa starfsstöð sína. Yfirmenn bæjarins sáu ekki ástæðu til þess að kveðja hana. engar athugasemdir höfðu verið gerðar við störf hennar. - gag

kaupþing, sem er þrotabú banka sama nafns, hefur sent frá sér tölulegar upplýsingar vegna ársins 2011. þar kemur fram að eignir jukust um fimmtíu milljarða á árinu eða um sex prósent og stóðu í 875 milljörðum í árslok. Handbært fé jókst um 102 milljarða og var 333 milljarðar í lok ársins. Heildarrekstrarkostn-aður kaupþings á árinu 2011 var 6,3 milljarðar króna. rúmlega helmingur kostnaðarins, eða um 51 prósent, er vegna erlendrar aðkeyptrar sérfræðiráðgjafar sem nam rúmum 3,2 milljörðum króna. sá kostnaður er að mestu tilkominn vegna ýmiskonar fjárhagsráðgjafar, lögfræðiráðgjafar vegna endurskipulagningar Kaupþings, kostnaðar við uppgjör á afleiðusafni Kaupþings og kostnaðar í tengslum við aðgerðir og rannsóknarvinnu vegna endurheimtuaðgerða erlendis, eins og segir í tilkynningu.

f jölskyldan sem missti húsið sitt að Hverfisgötu 41a í Hafnarfirði vegna veggjatítlna segir að henni

hafi verið lofað af þáverandi bæjaryfir-völdum að bærinn myndi koma að því að leysa vanda þeirra, svo fjölskyldan stæði ekki uppi slipp og snauð. Í húsinu bjó fráskilin kona af frönskum ættum með þremur sonum sínum. Hún missti allt, segir sonur hennar, þegar bærinn stóð ekki við sitt. Útveggir hússins, sem enn standa eru nú í eigu Lífeyrissjóðs ríkis-starfsmanna.

„Við misstum ekki bara húsið heldur fluttum við hvert í sína áttina. Fjölskyld-an flosnaði upp,“ segir Daníel Magnús-son, yngsti sonur konunnar, sem þá var sautján ára gamall.

Magnús Kristjánsson, fyrrum eigin-maður hennar og faðir piltanna, segir að hann leitað fyrir hana til bæjarins vegna veggjatítlnanna. Konan hans fyrrum hafi stefnt á að gera upp húsið og hafi haft tilboð upp á þrjár milljónir í verkið. Starfsmaður bæjarins hafi hins vegar lýst yfir áhuga á að bærinn fengi ræmu af lóð konunnar svo hann hefði aðgang að gömlum innsiglingarvita á bakvið lóðina.

„Lúðvík Geirsson tók rosalega vel í þessa hugmynd. Ráðist er í deiliskipu-lagsferli, sem tekur vikur og mánuði. Hún heldur áfram að borga af húsinu. Hún gerði það í meira en ár, þótt húsið væri ónýtt,“ segir hann en allt timbur-verkið var brennt á báli Hauka á þrett-ándanum 2009.

„Ég fer í heilt ár einu sinni til tvisvar í mánuði til að vita hvernig málið gengur. Svo voru þeir alltaf að draga það hvort þeir ætluðu að hafa makaskipti við hana, láta hana hafa íbúð sem bærinn átti, kaupa hluta af lóðinni eða kaupa

VeggJatítlur raunir einStæðrar Móður þriggJa Sona í Hafnarfirði

Fjölskylda missti allt og finnst hún svikinFyrrum eiginmaður konu sem missti hús sitt vegna veggjatítlna segir að henni hafi verið fórnað. Hafnarfjarðarbær hafi dregið fjölskylduna á asnaeyrum í tvö ár. Konan missti húsið á uppboði.

Daníel og faðir hans, Magnús, fyrir framan æskuheimili Daníels. eftir að veggjatítla fannst í húsinu 2008 flosnaði fjölskyldan upp. Hann ásamt móður sinni og bræðrum fluttu hvert í sína áttina.Mynd/Hari

þetta allt. Þetta voru allt möguleikar og rosalega jákvætt hugarfar hjá bænum. Hún beið alltaf en fékk engin svör. Svo er Lúðvík Geirsson flæmdur í burtu.“

Magnús segir að í aðdraganda þing-kosninga hafi hann rambað inn á kosn-ingaskrifstofu Samfylkingarinnar. Þar hafi hann hitt Guðmund Rúnar Árnason, núverandi bæjarstjóra. „Ég sagði honum söguna. Hann kom af fjöllum. Samt var búið að ræða málið hjá bænum í marga mánuði.“ Guðmundur hafi boðið honum að koma til sín og þeir fyndu lausn.

„Næsta árið var ég einu sinni í viku á bæjarskrifstofunum á fundum með bæjar-stjóranum og stjórninni. Það var alltaf verið að finna þessar leiðir. Eigandinn varð þreyttur á þessu langlundargeði bæjarstjórans og hættir að borga af hús-inu,“ segir hann. „Á endanum fór húsið á uppboð.“

Magnús segist hafa reynt að ná sam-bandi við bæjarstjórann. „Hann var búinn að snúa baki við okkur. Hann sendi mér póst nokkrum klukkutímum fyrir uppboð-ið; Nei, bærinn hefði ekki áhuga á að gera neitt í þessu. Með það missti hún húsið,“ segir hann. „Ef bærinn hefði sagt nei í upphafi hefðum við gert aðrar ráðstafanir. En bærinn dró okkur á asnaeyrunum í tvö ár,“ segir Magnús og er bæði vonsvikinn og reiður.

„Við vorum heiðarleg og leituðum eftir aðstoð, þeir voru allir ein elska, en það eina sem þeir voru að hugsa um var að rífa húsið áður en það spyrðist út að það væri veggjatítla í götunni.“

Hvorki náðist í Lúðvík eða Guðmund Rúnar við vinnslu þessarar fréttar.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

Of dýrt að kaupa veggja-títluhúsiðBjarki Jóhannesson, sviðstjóri skipulag- og byggingarsviðs Hafnar-fjarðar, segir að ekki hafi verið annað hægt en að hreinsa Hverfisgötu 41a og brenna timbrið. Leitað hafi verið til Bjargráða-sjóðs um bætur. erindinu var synjað þar sem talið er til vanrækslu þegar veggjatítlur þrífist í húsum. Hann segir sögu Magnúsar ekki að öllu leyti rétta. „en, það var verið að deiliskipuleggja hverfið. Atriði á Austur-götunni töfðu það mál,“ segir Bjarki og kannast ekki við sífellda fundi með Magnúsi. „Ég held að hann hafi komið einu sinni eða tvisvar til okkar.“ Í samtali við starfsmann bæjarins kannaðist sá við komur Magnúsar á bæjar-skrifstofuna.Bjarki segir að það hafi verið skoðað að kaupa húsið. „Já, það var skoðað. Við hættum við vegna þess að við hefðum fengið miklu minna út úr því en við hefðum þurft að leggja út.“ - gag

Ritstjóraskipti á FréttatímanumJónas Haraldsson hefur tekið við sem ritstjóri Fréttatímans af Jóni kaldal. Jón seldi hlut sinn í Fréttatímanum til annarra hluthafa og lét í kjölfarið af störfum. Jónas er með áratugareynslu sem fréttastjóri og ritstjóri á DB, DV og Viðskiptablaðinu. sigríður Dögg Auðunsdóttir verðlaunablaða-maður hefur verið ráðin á ritstjórn blaðsins. Jóni kaldal eru þökkuð góð störf í þágu blaðsins og honum óskað velfarnaðar í framtíðinni.

H E L G A R B L A Ð

Ó K E Y P I S

H E L G A R B L A Ð

Ó K E Y P I S

H E L G A R B L A Ð

H E L G A R B L A Ð

H E L G A R B L A Ð

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

ÓKEYPIS

ÓKEYPIS

2 fréttir Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 3: 20. apríl 2012

MP banki eflir atvinnulífið

Ármúli 13a / Borgartún 26 / +354 540 3200 / www.mp.is

Við erum sérfræðingar í bankaviðskiptum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og veitum þeim alhliða þjónustu sem og einstaklingunum sem að þeim standa.

Við erum leiðandi �árfestingarbanki í fyrirtækjaráðgjöf, markaðsviðskiptum og �ármögnun í gegnum verðbréfamarkað.

Við erum þekkt fyrir afbragðs árangur í eignastýringuá innlendum sem erlendum mörkuðum – jafnt við góðar sem erfiðar markaðsaðstæður.

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og metum árangur okkar í vexti þeirra og velgengni.

Verið velkomin í banka atvinnulífsins.

MP banki er eini sjálfstæði og óháði einkabankinn og því í kjörstöðu til að veita úrvals þjónustu fyrir íslenskt atvinnulíf, athafnafólk, �árfesta og spari�áreigendur.

Stefna okkar er skýr:Við erum banki atvinnulífsins.

FÍT

ON

/ S

ÍA

Page 4: 20. apríl 2012

Fjármál kvikmyndahús í eigu ríkisins

GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST

YFIR 40 GERÐIRGRILLA Í BOÐI

LANDMANN eru frábær grill fyrir íslenskar

aðstæður

Opið laugardaga til kl. 16

Félag lifrarsjúkra stofnaðMichelsen_255x50_A_0911.indd 1 28.09.11 15:10

a lls hvíla 230 milljónir í lánum á eigninni og eru afborganir af þeim 3,5-

4 milljónir á mánuði, að sögn Guðmundar R. Jónssonar, fram-kvæmdastjóra fjármála og reksturs Háskóla Íslands. Að auki hefur Há-skólabíó tekið lán í formi fyrirfram-greiddrar leigu á húsnæðinu til Háskóla Íslands og Landsbankans sem nema nokkur hundruð millj-ónum. Leigan á húsnæði Lands-bankans hefur verið greidd fram til ársins 2014 en Háskólinn hefur greitt Háskólabíói leigu á kennslu-aðstöðu til ársins 2020. Því koma engar tekjur inn af leigu þess hús-næðis fyrr en að þeim tíma liðnum.

Rekstrarkostnaður húsnæðisins er ríflega 100 milljónir á ári og standa núverandi leigusamningar vegna kvikmyndasala, sem Sena er með á leigu, og útleiga á stóra salnum til viðburða, nokkurn veginn undir rekstrarkostnaði, að sögn Guðmundar. Eftir standa af-borganir af lánum, sem Háskólabíó ræður ekki lengur við.

Að sögn Stefáns Ólafssonar, prófessor og stjórnarformanns Há-skólabíós, er skuldastaðan miðað við eigið fé Háskólabíós ekki svo erfið en Háskólabíó ráði hins vegar ekki við afborganir miðað við

þann rekstur sem nú er í húsinu. Fasteignamat hússins er um 1,2 milljarðar.

Bíórekstur til að ávaxta sjóðféÁrið 1941 ákvað Háskólaráð, sem fer með yfirstjórn sjóðsins, að leggja fé í stofnun og rekstur Tjarnarbíós og taldi það hag-kvæma aðferð til að ávaxta fé sjóðsins. Á 50 ára afmæli Háskóla Íslands var Háskólabíó byggt og fór þá bíóreksturinn fram í eigin hús-næði. Bíóreksturinn var lengi vel rekinn með hagnaði en fór að verða erfiður á síðasta áratug síðustu aldar og var þá afráðið að bjóða hann út.

Rekstur húsnæðisins gekk ágætlega þangað til Sinfóníuhljóm-sveitin flutti starfsemi sína í Hörpu og er nú er svo komið að Háskóla-bíó hefur biðlað til Háskóla Íslands um að kaupa húsnæði Háskólabíós og taka jafnvel yfir rekstur hússins jafnframt. „Forsendur rekstrarins breyttust algerlega með flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands yfir í Hörpuna,“ segir Guðmundur. „Leigutekjur af Sinfóníuhljómsveit-inni námu um 50 milljónum á ári og dugðu fyrir afborgunum lána og ríflega það.“ Lánin hafa verið tekin til að standa undir nauðsynlegum

breytingum og endurnýjun á hús-næðinu.

Kaupin í samráði við ríkið „Við höfum rætt við menntamála-ráðuneytið og fjármálaráðuneytið um þessa stöðu og gert grein fyrir því að ákvörðun stjórnvalda um að flytja Sinfóníuhljómsveitina yfir í Hörpu hafi haft þessar afleiðingar fyrir Háskólabíó,“ segir Guðmund-ur. „Ef Háskólaráð leggur það til að taka húsið yfir verður það ekki gert án samþykkis ráðuneytanna.“

Kaupverð hefur ekki enn verið ákveðið en Guðmundi þykir líklegt að það verði eitthvað ríflega sú upphæð sem hvílir á eigninni. Að-spurður segir hann að ekki hafi verið reiknað út hvort það yrði hag-stæðara fyrir Háskóla Íslands að leigja kennsluaðstöðuna í Háskóla-bíó eða kaupa húsnæðið.

Guðmundur segir að ekki verði farið fram á auknar fjárheimildir frá ríkinu til kaupanna heldur yrði upphæðin tekin af framkvæmdafé skólans. „Þetta eru ódýrir fermetr-ar til kaupa og mun ódýrari en ef við værum að byggja nýtt hús-næði“, bendir hann á.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Háskólabíó á kúpunniHáskólabíó ræður ekki við afborganir af lánum sem hvíla á eigninni og hefur biðlað til Háskóla Íslands, og þar með ríkisins; að skólinn kaupi húsið. Háskólabíó er í eigu Sáttmálasjóðs sem er sjálfstæður sjóður stofnaður af konungi Danmerkur og Íslands árið 1918 gagngert til að efla vísindalegt og menningarlegt samstarf þjóðanna og Háskóla Íslands.

Félag lifrarsjúkra var stofnað 7. febrúar síðastliðinn. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst var fjölmenni á fundinum og ljóst að þörf er á slíku félagi. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna lifrarsjúkra og að-standenda þeirra og hyggst félagið ná þeim tilgangi á þrennan hátt; með því að annast fræðslu um lifrar-sjúkdóma, auka skilning á þörfum lifrarsjúkra og vera málsvari lifrarsjúkra gagnvart heilbrigðisyfirvöldum. Allir þeir sem óska og vilja styrkja málstað lifrarsjúkra er frjálst að ganga í félagið sem mun standa fyrir fræðslufundi í Þjóðarbókhlöðunni 25. apríl. -óhþ

Skriðin yfir 320 þúsundÍ lok fyrsta ársfjórðungs þessa árs bjuggu 320.060 manns á Íslandi, 160.610 karlar og 159.450 konur. Landsmönnum fjölgaði um 500 á ársfjórðungnum, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands. Erlendir ríkis-borgarar voru 20.950 og á höfuðborg-arsvæðinu bjuggu 203.970 manns. Á ársfjórðungnum fæddust 1.060 börn, en 560 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 10 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Noregur var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað flutt-ust 270 manns. Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 540 íslenskir ríkisborgarar af 770 alls. Af þeim 450 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 150 manns. - jh

Aflaverðmæti í janúar upp um 40 prósentAflaverðmæti íslenskra skipa nam 12,6 milljörðum króna í janúar 2012 samanborið við 9 milljarða í janúar 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,6 milljarða eða 40 prósent á milli ára, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Aflaverðmæti botnfisks var 7,4 milljarðar og jókst um 32,5 prósent frá janúar í fyrra þegar aflaverð-mætið nam 5,6 milljörðum. Verðmæti þorskafla var um 4,2 milljarðar og jókst um 29,2 prósent. Aflaverðmæti ýsu nam 1,4 milljörðum og jókst um 64,6 prósent en verðmæti karfaaflans nam 915 milljónum, sem er 37,9 prósenta aukning frá janúar 2011. Verðmæti ufsaaflans jókst um 48 prósent milli ára og nam 465 milljónum í janúar. Verðmæti uppsjávarafla nam um 4,5 milljörðum króna í janúar, sem er um 48,7 prósenta aukning. Aukningin skýrist af loðnuafla að verðmæti 4,4 milljarðar króna samanborið við 2,5 milljarða í janúar 2011. Aflaverðmæti flatfisksafla nam 594 milljónum. - jh

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Smá rigning eðA SlyDDA AuStAn- og SuðuStAnlAnDS um StunD, en AnnArS

léttSKýjAð. SvAlt í veðri.

HöFuðBorgArSvæðið: AuSTAN ANDVAri og léTTSkýjAð. HiTi 4 Til 5 STig yfir DAgiNN.

lítilSHáttAr rigning eðA SlyDDA Hér og þAr, en þó þurrt SuðveStAn- og veStAn-

lAnDS. lítið eitt HlýnAnDi S-til

HöFuðBorgArSvæðið: SkýjAð með köflum, eN þurrT.

litlAr BreytingAr. golA AF AuStri og Hitinn Hægt á uppleið. ÚrKomulAuSt Að

meStu.

HöFuðBorgArSvæðið: þurrT og kAflAr með Sól. Hægur ViNDur.

HæglætisveðurVeit nú á gott samkvæmt þjóðtrúnni eftir að fraus saman sumar og vetur um mikinn hluta landsins. Næstu nótt verður einnig víða næturfrost, en sæmilega hlýtt að deginum þar sem sólin nær að skína. Á laugardag

lítur út fyrir heldur þungbúnara veður ef að líkum lætur og hlýnar í lofti fram á sunnudag. Lægðirnar fara nú til austurs fyrir sunnan landið og á

meðan svo háttar til blása hægir vindar á okkar slóðum.

5

3 12

4 6

2 24

67

5 43

9

einar Sveinbjörnsson

[email protected]

4 fréttir Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 5: 20. apríl 2012

REYKJAVÍK NATURA REYKJAVÍK MARINA Í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR

Nýr tónn í litrófi miðbæjarins

Icelandair hótel Reykjavík Marina, Mýrargötu 2-8Nánari upplýsingar og bókanir: icelandairhotels.is eða í síma 444 4000

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

34

79

2

Við höfnina slær jafnan hjarta sérhvers bæjar og Reykjavíkurhöfn er engin undantekning. Hér var aflanum landað. Hér var skipað upp varningi sem fékkst fyrir fiskinn. Hér streymdu ferðalangar frá borði og sumir með Nóbel eða Konungsbók eddukvæða. Hér var Reykjavík í sambandi við hinn stóra heim.

Og enn tekur hjarta Reykjavíkur kipp með opnun Icelandair hótel Reykjavík Marina sem er nýstárlegur og litríkur samastaður heimafólks og ferðalanga sem vilja vera í hringiðu lista- og menningarlífs og anda að sér ilmandi atvinnusögu borgarinnar.

Slippbarinn á jarðhæðinni, með kokteila sína og vandaðan vínlista, skapar kjörið tilefni til að sjá gamla Slippinn frá nýju sjónarhorni og skoða þetta bogadregna hús sem flestir Reykvíkingar þekkja en færri hafa haft ástæðu til að heimsækja.

Velkomin á Reykjavík Marina!

Nýtt og glæsilegt hótel við höfnina

Icelandair hótel Reykjavík Marina

Page 6: 20. apríl 2012

TV OF THE YEARPANASONIC TXP42GT30

UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Hrannarbúðin Grundarfirði. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Verslunin Ranglátur, Tálknafirði. Fjölval, Patreksfirði. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Valberg, Ólafsfirði. SR Byggingavörur, Siglufirði. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Víkurraf, Húsavík. AUSTURLAND: Tölvulistinn, Egilsstöðum, Kauptún, Vopnafirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Tölvuþjónusta Benna, Grindavík. Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík.

STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is

Panasonic TXP42GT30• Hágæða THX NeoPlasma sjónvarp• Full HD Active 3D• Infinite Black Pro skerpa 5.000.000:1• Svartími 0.001 msek.• Viera Connect Nettenging• Innbyggður gervihnattamóttakari• 3 USB tengi og 4 HDMI tengi• Eitt með öllu á rugl verði

AVATAR 3D Blu-Ray

FYLGIR MEÐ!

SKERPA5.000.000:1

600HzFULLHD1920x1080p

Wi-fiREADY

3D

199.990

Sjötíu golfvalla landErlendum kylfingum sem leika hér á Íslandi hefur fjölgað verulega á undan-förnum árum og ljóst að íslenskir golfvellir í okkar sérstæða landslagi og einstöku birtu vekja mikinn áhuga og ánægju þeirra sem hér spila, segir í Vikudegi á Akureyri. Þar kemur fram að Ísland hefur tvö undanfarin ár verið tilnefnt af golfblaðamönnum í lokaúrslit um titilinn „Besti nýi óþekkti golfáfangastaðurinn í heiminum“. Mikil umræða hefur verið, segir blaðið, um mikilvægi þess að fjárfesta í vöruþróun í ferðaþjónustu um allt land og þar sérstaklega verið litið til afþreyingar fyrir vaxandi fjölda gesta. Á Íslandi eru um 70 golfvellir,sem dreifast um land allt. - jh

Fastráðnir starfsmenn Elkem Ísland, Járn-blendiverksmiðjunnar á Grundartanga, fengu nú um miðjan mánuðinn greidda 150 þúsund króna eingreiðslu. Greiðslan miðast við þá starfsmenn sem hafa verið í starfi hjá fyrirtækinu frá 1. apríl 2011 til marsloka 2012 og greiðist í hlutfalli við starfstíma. Hún nær ekki til þeirra sem eru lausráðnir, svo sem sumarafleysingafólks. Frá þessu er greint á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness, sem Skessuhorn vitnar til, og þar er leitt að því getum að greiðslan sé meðal annars til komin vegna góðrar afkomu fyrir-tækisins. „Þegar félagið gekk frá kjarasamningi við Elkem í fyrra,“ segir enn fremur, „nam eingreiðslan og afturvirkni samningsins um 500 þúsund krónum fyrir hvern starfsmann, þannig að fyrirtækið er að bæta kjör starfsmanna sinna verulega.“ - jh/Ljósmynd Elkem á Íslandi

Fjölmenni á Andrés-ar andar-leikunumHinir árlegu Andrésar andar-leikar á skíðum eru haldnir í Hlíðarfjalli á Akureyri nú um helgina, til laugardagsins 21. apríl. Mótið var sett á miðvikudaginn og skrúðganga farin frá Glerártorgi. Keppendur á mótinu í ár eru um 660, börn frá helstu skíðafélögum landsins. Það svipaður fjöldi og var í fyrra. Nægur snjór er í Hlíðarfjalli. Keppt er í alpagreinum, svigi og stórsvigi, auk skíðagöngu. Þá er sú nýjung í ár að keppt er á snjóbretti. Verðlaunaafhending og kvöldvaka er eftir hvern keppnisdag. Mótinu verður slitið klukkan 15 á laugardag. -jh

Búbót fyrir starfsmenn Járnblendiverksmiðjunnar

Áframhaldandi óvissa varð-andi gengistryggð lánAfskriftir í kjölfar dóms Hæstaréttar um gengis-tryggð lán frá því í febrúar gætu numið allt að 165 milljörðum króna. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Fjármálaeftirlitið hefur gefið út og Greining Íslandsbanka vísar til. Þegar eingöngu er miðað við þau lán sem lánastofnanir hafa annaðhvort viðurkennt að feli í sér ólögmæta gengistrygg-ingu eða verulegar líkur séu taldar á ólögmætri gengistryggingu eru áhrifin mun minni eða 85,6 milljarðar króna sem þyrfti að afskrifa. „Enn ríkir því,“ segir Greiningin, „töluverð óvissa um hversu mikið verður á endanum afskrifað vegna dómsins en samkvæmt þessu mati liggur það á bilinu 65-185 milljarðar króna.“ Við síðustu áramót nam niður-færsla vegna endurútreiknings erlendra fasteigna-lána samtals 108 milljörðum króna. - jh

Eftirlaun forsEtaEmbættið

Forseti á eftir-laun 65 áraUngt fólk sem kosið er til að gegna forsetaembættinu fær ekki laun eftir að nýr forseti tekur við. Það á rétt á eftirlaunum frá 65 ára aldri líkt og allir starfsmenn ríkisins. Lögum í þessa veru var breytt árið 2009.

Ljóst er því að ótti lands-manna við að sitja upp með margra áratuga launa-kostnað vegna forseta sem er ungur að árum er óþarfur.

E ru allir forsetar Íslands á launum frá því að þeir hætta í embætti og þar til þeir hverfa yfir móðuna miklu? Fréttatíminn fór á stúfana og

leitaði svara við þeirri spurningu sem æ oftar heyrist vegna ungs aldurs Þóru Arnórsdóttur forsetafram-bjóðanda. Hún sagði í samtali við Fréttatímann í síðustu viku að hún færi á biðlaun í sex mánuði eftir að hún léti af embætti, næði hún kjöri, og síðan færi hún af launaskrá ríkisins. Samkvæmt lögum um eft-irlaun forseta og fleiri frá árinu 2003 getur forsetinn byrjað á eftirlaunum um leið og biðlaunum lýkur.

„Nei. ég get ekki svarað því. Þú ættir að tala við Örnólf Thorsson. Hann veit allt sem viðkemur forsetaembættinu,“ segir Jóhann Hauksson, upplýs-ingafulltrúi forsætisráðuneytisins spurður um málið. Hjá Örnólfi Thorssyni forsetaritara fengust þau svör að forsetambættið kæmi á engan hátt nálægt eftirlaunum forseta og benti Örnólfur á Fjársýslu ríkisins. Hjá Fjársýslu ríkisins varð Lára G. Hansen fyrir svörum og benti hún á starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Frá þeirri skrifstofu bárust þau svör að eftirlaunalög forseta frá árinu 2003 giltu einungis um Ólaf Ragnar Grímsson, núverandi for-seta. Hann fær eftirlaun til æviloka þegar hann lætur að störfum að biðlaunatíma loknum. Þar sem hann hefur verið átta ár eða lengur fær hann 80 prósent af launum forseta á hverjum tíma.Öðru máli gegnir með þá forseta sem á eftir Ólafi Ragnari koma. Með lögum frá 2009 var séð til þess að þeir hafa sama rétt og aðrir starfsmenn ríkisins. Þeir greiða í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og geta byrjað á eftirlaunum 65 ára. Ljóst er því að ótti landsmanna við að sitja upp með margra áratuga launakostnað vegna forseta sem er ungur að árum er óþarfur. Forsetinn fer á eftirlaun á sama tíma og aðrir lands-menn.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Reglum um eftir-laun forseta var breytt í valdatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Breytingarnar ná þó ekki til hans sjálfs. Ljómsynd/Teitur

6 fréttir Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 7: 20. apríl 2012
Page 8: 20. apríl 2012

Óskar Hrafn Þorvaldsson

oskar@ frettatiminn.is

Með bættri hönnun á loftflæði ytra byrðis og tæknibúnaði sem tryggir hagkvæmustu aksturstilhögun er mögulegt að minnka umtalsvert eyðslu eldsneytis. Þannig er Audi A4 enn sparneytnari en áður og eyðir aðeins frá 4,5 lítrum á hverja 100 km.* Nýr A4 er því afrakstur stöðugrar tækniþróunar hjá Audi.

Til viðbótar við ríkulegan staðalbúnað í Audi A4 fylgir sóllúga öllum bílum sem pantaðir eru fyrir 1. júní 2012.

*M.v. 2.0TDI 143 hestafla, dísilvél, beinskiptan.

Farvegur framþróunar

Velkomin í reynsluakstur

R íkur skyldleiki margra Íslendinga skilar sér ekki til hlítar í Íslendingabók. Þegar einstaklingur rekur sig saman við annan sem er jafnskyldur í föður- og

móðurætt gefur Íslendingabók upp ættartengslin í gegnum föðurlegg.

„Jú, það er feðraveldið,“ segir Þórður Kristjánsson, kerf-isfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu, glettinn. „Nei, í rauninni er það ekki svo heldur virkar kerfið með þeim hætti að fyrst er skyldleikinn rakinn í gegnum föður en síðan móður. Kerfið býður svo upp á stystu tengslin sem fyrir finnst.“

Þórður segir að hann hafi ekki velt þessu fyrir sér fyrr en nú. „Besta breyt-ingin væri sú að birta allar mögulegar leiðir,“ segir Þórður. „En það hefur lítið verið unnið í því að uppfæra vefinn.“ Hann sé ókeypis og lítill akkur í að leggjast í mikla þróunarvinnu. „Margar hugmyndir hafa þó kviknað, eins og að leyfa fólki að hlaða inn ljósmyndum af sér eða ættingjum sínum. Birta fleiri möguleika á samreikningum eða sjá samreikninga sem eru lengra í burtu, jafnvel rekja sig saman við marga.“

Íslendingabók er gríðarlega vinsæl meðal landsmanna. Yfir 195 þúsund hafa sótt um aðgang frá því að vefurinn var opnaður. 2.000 til 2.500 fara inn á vefinn dag hvern.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

ÆttfRÆði Á þRiðja þúsund RekuR ÆttiR sínaR dag hveRn

Það er ekki feðraveldið heldur kerfisfræðin sem stýrir Íslendingabók, segir Þórður Kristjánsson kerfis-fræðingur spurður hvers vegna vefurinn birtir ættartengsli í gegnum föðurlegg en ekki móður þegar einstaklingar er jafnskyldir í báða ættliði.

Pabbinn ríkjandi í Íslendingabók

Hvort viltu vita-föður- eða móðurætt? Íslendingabók kýs föðurinn fyrst Mynd/gettyimages

Sérsveitarmenn að störfum. Mynd/Vefur ríkislögreglustjóra

LögRegLan skotvopn

Leynd um skotvopnaeign ríkislögreglustjóraR íkislögreglustjóri upplýsir ekki um fjölda

skotvopna í eigu embættisins. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi Guð-

jónssyni vegna fyrirspurnar Fréttatímans um kaup embættisins á skotvopnum frá árinu 2002. Beðið var um heildarfjölda sem og sundurliðun á milli ára og tegunda. Embættið ber fyrir sig upp-lýsingalög og segja upplýsingarnar, sem óskað sé eftir, varða mikilvæga almannahagsmuni og öryggistriði:

„Samkvæmt 3. gr. upplýsingalaga nr. 50/1996 er réttur almennings til gagnaaðgangs afmark-aður við fyrirliggjandi gögn í tilteknu máli, með þeim takmörkunum sem leiðir af 4. – 6. gr. sömu laga. Þá er í þessu sambandi einnig til að líta

þagnarskylduákvæðis 22. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. Í 1. tl. 6. gr. upplýsingalaga er tekið fram að heimilt sé að takmarka aðgang almenn-ings að gögnum þegar mikilvægir almannahags-munir krefjast enda hafi þau að geyma upp-lýsingar um öryggi ríkisins eða varnarmál. Þá er byggt á því í 22. gr. lögreglulaga að þagnar-skylda lögreglu taki m.a. til upplýsinga er varða skipulag og starfsemi lögreglu og leynt skuli fara samkvæmt lögum, fyrirmælum yfirboðara eða eðli máls. Upplýsingar þær sem óskað er eftir varða mikilvæga almannahagsmuni og öryggis-atriði sem embættið telur þess eðlis að ekki sé heimilt að veita aðgang að í ljósi framangreindra lagareglna,“ segir Guðmundur í svari sínu.

8 fréttir Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 9: 20. apríl 2012

Verkís verkfræðistofa | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | Sími 422 8000 | www.verkis.is

Hjá Verkís starfa útsjónarsamir

smiðir hugmynda og lausna,

reynsluboltar á öllum sviðum

verkfræði og skyldra greina.

Síðastliðin 80 ár hafa starfs-

menn fyrirtækisins átt þátt í

flestum stærri mannvirkjum

og framkvæmdum á Íslandi.

Saga Verkís er þannig

samofin sögu uppbyggingar

og atvinnulífs á Íslandi eins

og við þekkjum það.

Öflug uppbygging í 80 ár

1972 Hitaveita á Reykjum, Mosfellsbæ

2010 Sundlaugin Hofsósi

1953 Laxárvatnsvirkjun 2011 Hörputorg 2008 Svartsengi

1958 Háspennumastur í Kollafirði

1958 Grímsárvirkjun

2003 Bláa lónið 1946–2011 Hallgrímskirkja

Verkís rekur uppruna sinn

til 1932 þegar fyrsta

íslenska verkfræðistofan

hóf starfsemi sína.

Page 10: 20. apríl 2012

Juice Presso er öflug og vönduð pressa sem

er jafnvíg á ávexti, grænmeti, hnetur og fræ.

Hæg pressun skilar ferskum og fullkomnum

safa - sætum mangó-morgundrykk, kjarngóðu

hveitagrasskoti eða jafnvel ilmandi möndlumjólk.

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Mjólk úr möndlum

11

E instaklingur sem selur bifreið sína sem kostar 2,7 milljónir, greiðir upp skammtímalán upp á 2,5 milljónir og breytir reiðhjóli sínu í rafhjól

eða kaupir rafhjól getur sparað allt að 490 þúsund krónum eins og sjá má í töflunni hér að neðan. Gríðar-leg aukning hefur verið í sölu rafhjóla að undanförnu og segir Sölvi Oddsson hjá rafhjol.is í samtali við Fréttatímann að það skemmtilegasta sé hvað við-skiptavinir þeirra séu ánægðir með hvað rafhjól gera fyrir heimilisbókhaldið.

„Fyrir nokkrum dögum kom til okkar maður sem hefur notað rafhjólið í allan vetur og hann þakkaði okkur fyrir að bjarga heimilisbókhaldinu. Hann seldi annan heimilisbílinn fyrir ári og hætti á sama tíma að borga tryggingar, bifreiðagjöld og annan kostnað sem fylgir heimilisbílnum. Hann keypti rafmagnsbúnað

hjá okkur til að breyta hjólinu sínu í rafhjól. Síðan hann byrjaði að nota rafhjólið sagðist hann hafa notað hjólið í kringum 200 daga og er búinn að fara yfir sex þúsund kílómetra á þessum tíma. Þessi einstaklingur sagðist vera búinn að spara sér yfir sex hundruð þúsund krónur á árinu. Svo má ekki gleyma því að það er ódýrara að hjóla á rafmagnshjóli en á venjulegu hjóli, því kílówattstundin er ódýrari hjá Orkuveitunni heldur en ef þú kaupir hana í formi matar hjá Bónus,“ segir Sölvi sem setti saman sitt fyrsta rafhjól fyrir þremur árum.

„Þetta er nú eiginlega allt konunni minni að kenna. Hún bað mig um að búa til fyrir sig rafmagnshjól fyrir rúmum þremur árum. Mér þótti það hálfléleg hug-mynd til að byrja með en svo kom í ljós að það var mun meira í svona rafmagnbúnað spunnið en mig grunaði,“ segir Sölvi, sem er orkutæknifræðingur að mennt og rekur fyrirtækið Rafhjól ásamt félögum sínum. Það sérhæfir sig í því að breyta venjulegum hjólum í raf-magnshjól. „Ég lagðist á netið, fann fullt af dóti, pant-aði hitt og þetta og byrjaði að raða saman. Ég þurfti að prófa mig áfram en á endanum fann ég búnað sem ég var sáttur við,“ segir Sölvi og bætir við að það sem byrjaði sem fjölskylduhobbý hafi undið upp á sig.

Hann og konan hans nota bæði rafhjól. „Ég hef notað svona hjól í nokkur ár sem og konan mín. Í ljós hefur komið að við skipuleggjum tímann og ferðirnar betur en ef bíllinn er notaður. Förum færri ferðir og sameinum þær. Þar af leiðandi eru þetta færri kíló-metrar sem er í sjálfu sér talsverður sparnaður, bæði í tíma og peningum.“

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Farartæki ávinningur aF notkun raFhjóla

Bjargaði fjárhagnum með því að selja bílinn og kaupa rafhjólDæmi er um að einstaklingar, sem hafa selt annan bíl heimilsins og skipt yfir í rafhjól, hafi sparað allt að hálfri milljón á ársgrundvelli.

Sölvi Oddsson selur rafhjól og segir þau hafa breytt fjárhag-num hjá viðskipta­vinum sínum. Ljósmynd/Hari

Dómsmál stEFna glitnis á hEnDur PwC

Borguðu með veðsettum fasteignafélögumÍ stefnu slitastjórnar Glitnis á hendur endurskoðenda-fyrirtækinu PricewaterhouseCoopers (PwC) þar sem farið er fram á skaðabætur frá félaginu vegna slælegra vinnubragða við endurskoðun árs- og árs-hlutareikninga Glitnis árin 2007 og 2008, kemur fram að Baugur Group hafi greitt fyrir rúmlega fimmtíu milljarða hlutafjáraukningu í FL Group í desember 2007, sem bjargaði félaginu frá gjaldþroti, með veð-settum fasteignafélögum. Vegna þess þurfti bankinn að taka veð í bréfum Baugs í FL Group, bréfum sem höfðu fallið um 56 prósent í verði frá febrúar sama ár. FL Group var á þessum tíma stærsti hluthafi Glitnis. Í stefnunni er PwC átalið fyrir að gera ekki athuga-semdir við og vekja ekki athygli á erfiðri fjárhags-stöðu bæði FL Group og Baugs Group. Fjárhagsleg áhætta bankans hafi verið veruleg af báðum félögum

og átti ekki að fara framhjá endurskoðendum bank-ans ef eðlilega hefði verið staðið að endurskoðun. -óhþ

Hannes Smárason, Jón Ásgeir Jóhannesson og Jón Sigurðsson stýrðu FL Group á seinni hluta ársins 2007.

Samanburður á rekstri bifreiðar og rafhjólsBifreið * Rafhjól**

Kostnaður í krónum á ekinn km 70,91 10,8

Eknir km á ári 6.000 6.000

Kostnaður á ári í krónum 425.460 64.800

Eins og sjá má er sparnaður af því að breyta yfir í rafhjól 360.660 kr. á ári miðað við gefnar forsendur (sjá nánar www.fib.is)

Ef bifreið að fjárhæð 2.7 milljónir er seld og greiddar upp skamm-tímaskuldir að fjárhæð 2.5 milljónir (vaxtakostnaður 10% á ári) er árlegur sparnaður í formi vaxta 250.000 kr.

Sparnaður rekstrar- og vaxtakostnaður er því 610.660 kr á ári.

* Miðað er við 1.000 kg. bifreið sem kostar 2.7 milljónir sem eyðir 8 lítrum á

100 km, sbr.www.fib.is.

* Miðað er við að rafhjól kosti 175.000 kr og það sé fyrnt á 5 árum.

Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 11: 20. apríl 2012

Drive ryksuga í bílskúrinn• 1200W• 20 lítra• sogkraftur > 16KPA• fjöldi fylgihluta

Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð!

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

– Afslátt eða gott verð?

Reykjavík Kletthálsi 7. Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18

Akureyri Furuvöllum 15. Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14

Húsavík Garðarsbraut 50. Opið virka daga kl. 8-18

Vestmannaeyjar Flötum 29. Opið virka daga kl. 8-18

VORIÐ ER KOMIÐ!

6.990,-

– gerum klárt

1400W, 360 min/lit/klstÞolir 50C heitt vatn5 metra barki, sápubox

Black&Decker háþrýstidæla 110 bar

14.900,-

Gott í sumarbústaðinn

Ryco-2006T Rafmagns -þilofn Turbo með yfirhita -vari 3 stillingar 2000w

5.890,-

Deka Gólfmálning grá 3 lítrar

3.795,-

GAS GRILL4 ryðfríir brennarar og hliðarplata. 14 kw/h. 48.000-BTU. Hitamælir.Kveikja í stillihnapp.Grillgrind er postulíns- húðuð. 44x56 cm. Extra sterk hjól v.gaskút. Þrýstijafnari og slöngur fylgja.

59.900,-

Kapalkefli 10 mtr

2.990,-

DURATOOLRafhlöðuborvél 18V

2.990,-

Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk

390,-

Álstigi 3x8 þrep 2.27-5.05 m

18.990,-

Álstigi 2x12 þrep 3.61-6,1 m

25.990,-

Tréolía 3O, 3 lítrar Á pallinn og annað tréverk

2.790,-

Blákorn 5 kg

1.290,- Kalkkorn 5 kg

699,-

Dicht-Fix þéttiefni. 750ml

1.790,- Hjólbörur 75L

4.490kr.

Túngirðinganet

3mm 69cmx50 metrar

5.490,-

Gaddavír 14x14x10 300 m.

5.900,- 1.290,-

Malarhrífa

1.390,-Einnig til 89 cm

Turbokalk 12,5 kg

2.690,- Flúðamold 20 l

590,-

1.290,-

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

6.990,- allir ljósir litir

Page 12: 20. apríl 2012

Jóhanna Sigurðardóttir er eini for-maður „gömlu flokkanna“ svoköll-uðu sem má búast við mótfram-boði fyrir næstu kosningar. Þó er alls ekki víst að hún bjóði sig

fram heldur dregur hún sig hugsanlega í hlé eftir

erfiða pólitíska baráttu í ríkis-

stjórn sem hefur

glímt við afleið-ingar hruns-ins. Það mun hún þó að öllum

líkind-um ekki

gera nema hún telji sig

hafa náð í gegn þeim lykilmálum

sem hún hefur lagt áherslu á í formennskutíð

sinni og geti horft um öxl með stolti.Formenn hinna flokkanna þriggja

eru nokkuð öruggir með stöðu sína eftir miserfiða baráttu innan flokks sem utan. Oddviti hins stjórnarflokks-ins, Steingrímur J., hefur barist við „órólegu deildina“ í VG en haft betur og nýtur stuðnings um 70 prósenta samflokksmanna sinna. Bjarna

Benediktsson er að takast að rífa af sér Vafninginn og nýtur vaxandi trausts meðal sjálf-stæðismanna sem leggja áherslu

á að ná samstöðu innan flokksins eftir þá erfiðleika sem flokkurinn hefur glímt við frá hruni. Sigmundur Davíð Gunnlaugs-son er óskoraður leiðtogi Framsóknarmanna eftir sigur í formannsslag fyrir þremur árum og hefur tekist að leiða flokkinn inn á nýjar brautir sem hann vonast til að skili honum árangri í næstu kosningum.

Jóhanna og vitjunartíminnInnan Samfylkingarinnar hafa verið uppi talsverðar efasemdir um hvort Jóhönnu Sigurðardóttur geti tekist að leiða flokk sinn farsællega í gegnum næstu kosningar. Um

Foringjar sigla lygnan sjó – nema JóhannaÞegar ár er í næstu alþingiskosningar virðast allir fjórflokkarnir glíma við einhvers konar forystukrísu þó af mismunandi toga sé. Sjálfstæðisflokkurinn líður fyrir þátttöku formanns síns í Vafningsmálinu svokallaða, Samfylkingin fyrir óánægju innan flokksins með Jóhönnu Sigurðardóttur, hópur Vinstri-grænna er ósáttur við það sem kallað er undirgefni Steingríms J. Sigfússonar gagnvart Samfylkingu og formanni Framsóknarflokksins virðist hafa tekið að gera flokkinn sinn ósýnilegan í skoðanakönnunum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir rýndi í stöðu stjórnmálaleiðtoganna. Teikningar Hari.

Nóatúni 4 · Sími 520 3000www.sminor.is

Rakatæki og

lofthreinsi-tæki

frá Stadler Form

Minna ryk, minni þreyta.Betri einbeiting, betri svefn.

hana hefur ríkt ákveðin sátt innan flokksins til þessa. Hún tók við forystu flokksins með litlum fyrirvara á erfiðum tímum og hefur á þeim forsendum ríkt ákveðinn friður um formennsku hennar sem lýsir sér í því að enginn hefur hingað til gert sig líklegan til að skora hana á hólm og bjóða sig fram gegn henni.

Ekki er víst hve þessi friður muni þó ríkja lengi. Hávær hópur samfylkingarfólks telur að flokkurinn eigi meiri möguleika á að ná árangri í næstu kosning-um verði endurnýjun í forystunni. Þó svo að Jóhanna hafði verið rétti valkosturinn þegar velja þurfti nýjan formann í kjölfar brotthvarfs Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sé tími Jóhönnu liðinn. Hún hafi haft ákveðnu hlutverki að gegna, að leiða ríkisstjórnina í gegnum þann ólgusjó sem skapaðist í kjölfar hrunsins en nú sé þörf á manneskju sem sé boðberi nýrra tíma. Það geti Jóhanna aldrei orðið.

Því hefur jafnframt verið haldið fram að Jóhanna sé óvinsæl innan flokksins. Hún sýni einræðistilburði og hafi lítið samráð í stórum málum. Aðrir halda því hins vegar fram að þvert á móti takist henni vel að virkja þingmenn og gera þá ábyrga fyrir sínum málaflokki og að hún hafi samráð við breiðan hóp fólks. Jóhanna fær einnig hrós fyrir að hafa tekist að forgangsraða verkefnum og að nú loks sjái fyrir endann á mörgum stórum og erfiðum málum fyrir hennar tilstuðlan.

Helsti ráðgjafi Jóhönnu er Hrannar Björn Arnars-son en auk þess er náið samstarf milli hennar og varaformannsins, Dags Eggertssonar. Jóhanna leitar einnig ráða hjá Margréti S. Björnsdóttur, sem er þungavigtarkona í Samfylkingunni, og önnur trúnað-arkona hennar er Ragnheiður Arnljótsdóttir, ráðu-neytisstjóri í forsætisráðuneytinu.

Meiri vinur Steingríms en flokksinsInnan flokksins ríkir jafnframt ákveðin gremja gagn-vart Jóhönnu varðandi það að hún hafi í raun gert innanmein samstarfsflokksins að vandamáli Sam-fylkingarinnar. Hún sé of fús til þess að taka ákvarð-anir í ríkisstjórnarsamstarfinu sem hjálpi VG út úr þeim vandræðum sem flokkurinn sjálfur kemur sé reglulega í. Hún sé meiri vinur Steingríms en Sam-fylkingarinnar eins og það er orðað.

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn í upphafi næsta árs. Binda menn vonir við að Jóhanna þekki sinn vitjunartíma og stígi til hliðar fyrir nýjum formanni. Geri hún það ekki er talið víst að gegn henni komi önnur framboð. Þau sem helst hafa verið nefnd eru Katrín Júlíusdóttir, Guðbjartur Hannesson og Árni Páll Árnason. Magnús Orri Schram er jafn-framt sagður rísandi stjarna í flokknum og hefur í að undanförnu verið orðaður æ oftar í tengslum við hugsanlegan for-mannsslag.

Steingrímur og Ögmund-arklíkanInnan raða Vinstri-grænna er lítil en hávær klíka fólks sem er ósátt við forystu Steingríms J. Sigfússonar. Gagnrýnin beinist einna helst að svokölluðum undirlægjuhætti hans gagnvart sam-starfsflokknum í ríkisstjórninni og undirgefni í

mikilvægum málum á borð við Evrópusambandið. Gagnrýniraddirnar náðu hámarki í aðdraganda lands-fundar Vinstri-grænna sem haldinn var síðastliðinn október. Nokkrum dögum fyrir fundinn voru hins vegar birtar niðurstöður úr skoðanakönnun um for-ystu VG sem komu flokksmönnum verulega á óvart og voru í raun í hróplegu ósamræmi við þá umræðu sem verið hafði í flokknum. Í könnuninni kom í ljós að Steingrímur J. nýtur trausts um 68 prósenta stuðn-ingsmanna flokksins þegar spurt var hverjum flokks-menn treystu best til að gegna embætti formanns VG.

Í nokkurn tíma hafði verið mikil ólga innan flokksins sem náði hámarki þegar tveir þingmenn VG, Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason, sögðu sig úr þingflokknum í mars. Áður höfðu þau ítrekað lýst yfir andstöðu sinni við ákvarðanir flokksforystunnar þeim sem tengdust ríkisstjórnarsamstarfinu og hlutu sæmdarheitið „órólega deildin“ innan VG. Þau til-kynntu úrsögn sína úr flokknum á landsfundi VG í október og tilkynnti Lilja þá um stofnun nýs stjórn- málaflokks.

Með brotthvarfi Lilju og Atla missti Ögmundur tvo af helstu bandamönnum sínum innan flokksins og er nú einangraðari en áður í gagnrýni sinni á Steingrím. Helsti stuðningsmaður Ögmundar nú er Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi.

Var vanur valdajafnvægiMargir hafa velt því fyrir sér hvers vegna Ögmundi virðist svona uppsigað við Steingrím? Helstu skýr-ingarnar eru þær að þangað til VG komst í ríkisstjórn hafi Ögmundur og Steingrímur nánast verið jafn-ingjar innan flokksins, Steingrímur sem formaður og Ögmundur sem þingflokksformaður. Valdajafnvægið hafi haldist fyrst í stað eftir að flokkurinn komst til valda en fljótlega hafi þó farið að gæta misræmis. Völd Steingríms jukust enda vægi oddvita flokksins í ríkisstjórnarsamstarfi talsvert meira en þingflokks-formanns. Auk þess er staða fjármálaráðherra ólíkt mikilvægari í hinu stóra samhengi en embætti heil-brigðisráðherra sem Ögmundur gegndi. Ein af afleið-ingum þessa þróunar varð sú að Ögmundur sagði af sér sem heilbrigðisráðherra og fór út úr ríkisstjórn í septemberlok 2009 en við það riðlaðist jafnvægið endanlega.

Ögmundur kom aftur inn í ríkisstjórn í septem-ber 2010 sem dómsmála- og mannrétt-

indamálaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra en síðar voru ráðuneytin sameinuð undir hatti innanríkisráðuneytis og

gegnir hann embætti innanríkis-ráðherra í dag.

Þegar niðurstöður úr skoðana-könnun VG um forystu flokksins voru birtar sljákkaði heldur í stuðningsmönnum Ögmundar sem mældist með stuðning rétt rúmra þriggja prósenta flokks-manna. Að sama skapi styrkti Steingrímur stöðu sína innan flokksins þó svo að fylgi flokks-ins samkvæmt skoðanakönn-unum hafi sigið hægt og bítandi frá því í maí 2010 og mælist nú

lægst allra flokkanna fjögurra, 12 prósent.Þeir sem helst hafa verið nefndir

sem arftakar Steingríms eru Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir.

Það sé hins vegar undir Steingrími sjálfum komið hvenær hann stígi til hliðar fyrir væntanlegum arftaka. Þangað til njóti hann

traust flokksmanna að öllu óbreyttu.

Bjarni og VafningurinnAðkoma Bjarna Benediktssonar að Vafnings-

málinu hefur reynst honum erfiður ljár í þúfu. Stöðug umræða í fjölmiðlum frá árinu 2009

um aðkomu Bjarna að þessu vafasama máli og hörð gagnrýni samflokks-

manna hans sem og pólitískra andstæðinga varð samt sem

áður ekki til þess að Hönnu Birnu Krist-jánsdóttur tækist að

Sigríður Dögg Auðunsdóttirsigridur@

frettatiminn.is

12 fréttaskýring Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 13: 20. apríl 2012
Page 14: 20. apríl 2012

21/04 2012 | WWW.LOTTO.IS

FÖGNUM

MEÐ MILLJÓNUM!SUMRI

FÍT

ON

/ S

ÍA Skráðu þig sem aðdáanda áfacebook.com/lotto.is

Fimmfaldur Lottópottur stefnir í 38 milljónir.Leyfðu þér smá Lottó!

38MILLJÓNIR

fella hann í formannsslag í nóvember síðast-liðnum. Tæpum mánuði eftir sigurinn tóku fjölmiðlar upp málið að nýju þegar ákæra var gefin út á hendur Glitnismönnum vegna Vafn-ingsmálsins. Við útgáfu ákærunnar komu fram nýjar fullyrðingar er vörðuðu formann-inn beint, þar á meðal ásakanir um að hann hefði skrifað undir fölsuð skjöl sem höfðu

verið dagsett aftur í tímann. Skoðanakannanir á fylgi Sjálf-

stæðisflokksins í

aðdrag-anda lands-fundarins og í kjölfar hans ollu flokksmönnum áhyggjum. Fylgið mældist einungis í kringum 35% þrátt fyrir þá athygli sem flokkurinn fékk í fjölmiðlum í tengslum við formannsslaginn. Endur-kjör Bjarna hafði þó jákvæði áhrif á fylgi flokksins sem mældist með 38% fylgi, hið mesta frá hruni.

Fylgi flokksins mældist í sögulegu lágmarki, 21%, í nóvember 2008 sem skýrðist fyrst og fremst af því að flokkurinn var gerður ábyrgur fyrir hruninu. Flokkurinn hefur þó náð að rétta smám saman úr kútnum og eykur stöðugt við sig fylgi þótt svo að talsvert vanti upp á að hann nái góðæris-fylginu sem mældist 45% í júlí 2007.

Hefur styrkt stöðu sínaSjálfstæðismenn eru almennt þeirr-ar skoðunar að Bjarni hafi styrkt stöðu sína með sigrinum á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í formannsslag á síðasta Lands-fundi. Honum hafi jafnframt tekist að lenda standandi eftir átökin í tengslum við Vafningsmálið. Bjarni er þó alls ekki óum-deildur formaður. Aðkoma hans að Vafningsmálinu er þess eðlis að margir flokksmenn hræddir við þær afleiðingar sem það mál gæti haft í kosningum, að það tengist hruninu um of í hugum kjósenda. Eftir því sem tíminn líður munu áhrif þessa máls minnka og benda menn á að sérstakur saksóknari hafi ekki fundið ástæðu til þess að bendla Bjarna við neitt ólöglegt – hann hafi ekki brotið af sér.

Bjarni er með öflugan hóp af áhrifamiklu fólki í kringum sig sem gæta hags-muna hans vel. Helstir eru þeir Illugi Gunnars-son og Tryggvi Þór Herbertsson en varaformaður flokksins, Ólöf Nordal, stendur jafnframt þétt við bakið á for-manni sínum.

Helstu andstæð-ingar Bjarna innan Sjálfstæðisflokksins eru Styrmir Gunnars-son og Björn Bjarnason sem þreytast jafnframt ekki á því að tala hann niður. Ástæðan fyrir því er sögð vera sú að gamla harðkjarnanum í flokknum þykir Bjarni ekki nógu hlýðinn, hann taki ákvarð-anir sem hugnist ekki alltaf gömlu valdaklíkunni. Sá eiginleiki hans, að standa með sjálfum sér og taka ákvarðanir á eigin forsendum, styrkir hann hins vegar gagnvart þeim flokksmönnum sem standa utan þessa þrönga hóps og eflir hann þar af leiðandi sem formann.

Samstaðan lykillinn að árangriAlmennt er talið að það komi enginn til með að skora Bjarna á hólm á næstu árum. Með sigrinum á jafn-sterkum andstæðingi og Hönnu Birnu hafi honum tekist að sanna sig innan flokksins. Einnig er litið svo á að flokkurinn hafi „fjárfest“ svo mikið í Bjarna að það myndi reynast flokknum of dýrkeypt að „byrja á núlli aftur“ eins og það var orðað. Fáir formenn stjórnmálaflokka hefðu farið í gegnum jafnmarga brimskafla og Bjarni á jafnskömmum tíma og er hann talinn hafa styrkst við hvern þeirra. Hann hafi gert mörg mistök en virðist hafa dregið af þeim lærdóm.

Einn helsti styrkleiki Sjálfstæðisflokksins

Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 15: 20. apríl 2012

KOMDU ÞÉR Í TOPPFORMNýtt fyrir konur og karla, CLUB FIT - VIP 6-vikna námskeið

45 mínútur 3x í viku

Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum.Hraði og þyngdir sem henta hverjum og einum.Æfingar og hörku keyrsla undir handleiðslu þjálfarasem leiðbeinir og hvetur áfram.Þrumu stemning! Hámarks fitubrennsla, aukin grunnbrennslaog betra þol. Allar nánari upplýsingar um verð og tímasetningará www.hreyfing.is

Pantaðu frían prufutíma á www.hreyfing.is

Innifalið:• Þjálfun og mataræði tekið í gegn• Club Fit æfingakerfið sem miðar að því að „ögra“ líkamanum að komast út úr stöðnun og tryggja að þú komist í þitt allra besta form• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum• Hvatning, fróðleikur og uppskriftir á lokuðu heimasvæði • Sérstakar mataræðisráðleggingar um hvernig þú getur gert skynsamlegar breytingar án þess að finna fyrir svengd og náð markmiðum þínum örugglega • Mælinga, þol-, styrktar- og fitumælingar fyrir og eftir

í gegnum tíðina er sú innbyrðis samstaða sem flokksmenn hafa alltaf getað talað sig inn á. Þeim er eiginlegt að fylgja formanni sínum og stefnu hans, nánast gagnrýnis-laust. Það kemur því ekki á óvart að eftir sigurinn á Hönnu Birnu séu andstæðingar Bjarna flestir tilbúnir til þess að láta af gagn-rýni sinni á hann og leggja sitt af mörkum til þess að skapa þá nauð-synlegu einingu innan flokksins sem til þarf svo flokkurinn nái sér upp úr þeim öldudal sem hann hefur siglt í frá hruni. „Samstaða er lykillinn að árangri“, verða sam-kvæmt þessu innbyrðis kjörorð flokksins fyrir næstu kosningar.

Sigmundur Davíð og megruninSigmundur Davíð Gunnlaugs-son hefur ekki haft sig mikið í frammi undanfarin misseri. Þegar nafnið Sigmundur Davíð er slegið inn í leitarvélina Google kemur leitarvélin með tillögu að orðinu „megrun“ sem er það orð sem mest er slegið inn í tengslum við nafnið. Til samanburðar kemur Google með tillögu að orðinu Vafn-ingur í tengslum við Bjarna Bene-diktsson, orðið „laun“ í tengslum við Jóhönnu Sigurðardóttur og „menntun“ þegar nafn Steingríms J. Sigfússonar er slegið inn.

Samkvæmt Google virðist Sig-mundur Davíð því lítið hafa verið að gera að undanförnu annað en að standa í megrun. Þrátt fyrir að þingmenn flokksins hafi tekið virkan þátt í umræðunni um þau málefni sem verið hafa á Alþingi virðist sem aðkoma þeirra að ýmsum málum nái ekki alltaf út fyrir veggi þinghússins. Fram-sóknarflokkurinn hefur því ekki verið mikið í kastljósi fjölmiðlanna og af þeim sökum ekki mjög sýni-legur. Flokkurinn hefur þó haft frumkvæði að ýmsum málum sem reyndar hafa ekki hlotið brautargengi, svo sem um lán frá Norðmönnum, flata niðurfellingu skulda í kjölfar efnahagshrunsins, upptöku Kanadadollars og til-lögum um að slíta samningavið-ræðum við Evrópusambandið svo fátt eitt sé nefnt.

Færði flokkinn tilÞessi stefna Sigmundar virðist hins vegar vera að skila sæmileg-um árangri ef marka má skoðana-kannanir. Flokkurinn mælist með um 13 prósenta fylgi, sem er rúm-

lega tvöfalt meira en mæld-ist í mars 2007 þegar

flokkurinn var í ríkisstjórn með Sjálfstæð-

isflokki og mældist með 6 prósenta fylgi sem

reyndar var sögulegt

lágmark enda kom flokkurinn

illa út úr kosning-unum vorið 2007.

Framsóknarmenn eru almennt ánægðir með störf Sig-mundar og nýtur hann mikils traust innan flokksins. Hann er sagður standa sig vel í starfi og takast vel að halda utan um

flokkinn þannig að ekki mæði á honum. Væntingar eru um að Framsóknarflokkurinn njóti góðs af því í næstu kosningum að hafa verið í stjórnarandstöðu frá því árið 2007.

Sigmundur Davíð sigraði sterka frambjóðendur í baráttu um for-mannssætið árið 2009 eftir mikla óróatíma innan Framsóknar-flokksins og uppgjör. Inn kom nýtt fólk og með þeim nýjar áherslur.

Sigmundur hefur fært flokkinn til í afdrifaríkum málum á borð við afstöðu til Evrópu-sambandsaðildar sem hann er nú andsnúinn.

67% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

fréttaskýring 15 Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 16: 20. apríl 2012

É g á ekkert að sækja í Aðal-vík nema minningar,“ segir Kjartan Ólafsson, sem áður bar

vestfirska nafnið Theophilus og er því kallaður af Teddi af sínu fólki. „Nei, ég myndi aldrei getað hugsað mér að fara þarna vestur aftur til að búa þar. Mér dettur oft í hug þegar ég er hér á ferðinni á Hellisheiði og sé víðáttuna hér á Suðurlandi: Heldurðu að það sé nú munur miðað við fjallaþrengslin fyrir vestan. Þetta er betra.“

Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1924 og á merka sögu að baki. Hann var yngstur fjögurra systkina sem ólust upp í Aðalvík á Ströndum, fluttu búferlum til Bandaríkjanna, en sneru svo aftur til Aðalvíkur, þar sem systk-inin urðu fleiri. Hann er ekkill og býr einn í einbýlishúsi sínu á Selfossi. Hann situr gjarna við skrifborð sitt við stofuglugga og gluggar í gögn, blöð og bækur. Hann hefur ritað mikið um árin í Aðalvík og vill Árni Gunnarsson fyrrum þingmaður nú gjarna sjá gögnin í bók.

Þar eru þeir Árni og Kjartan ekki alveg sammála en er þó báðum í mun að fólk gleymi ekki fjölmennri byggðinni í sjö kílómetra langri og breiðri víkinni, sem snýr að opnu hafi, yst á Hornstrandakjálkanum. Víkin er klofin og svo virðist sem landslagið hafi einnig markað hug manna, þótt Kjartan vilji sem minnst um það ræða. Sæbólingar og Látramenn. Það skipti máli hvorum hlutanum fólk tilheyrði. Og eins og títt var til sveita, var rígur

milli bæja. Kannski risti hann ekki djúpt en skildi þó þessa stöku eftir:

Látraþjóða geði grimm gerast eigi háliraf áttatíu aðeins fimmeru góðar sálir

(Sveinn Sveinsson)

Ólíklegt annað en slíkt hafi verið samið á báða bóga.

Yfir fimm hundruð í hreppnumKjartan segir að fjölmennast hafi verið í Sléttuhreppi, sem Aðalvík tilheyrði og var sá nyrsti á landinu, árið 1935. Þá hafi yfir fimm hundruð manns búið þar. Að mati hans leystist byggðin upp með komu breska hers-ins árið 1940 og stóð víkin tóm þegar bandaríski herinn setti upp starfsemi sína á Straumnesfjalli árið 1953, því síðustu íbúar Aðalvíkur fluttu burt haustið 1952.

„Þar með lauk þúsund ára byggðar-sögu í Aðalvík á Ströndum,“ segir Kjartan. Hann telur ekki loku fyrir það skotið að íslensk stjórnvöld hafi haft eitthvað með þróunina að gera. Vorið 1952 hafi þau undirritað samn-ing við bandarísk stjórnvöld um afnot hersins að landinu undir ratsjárstöð. Bandaríkjaher hafi viljað athafna sig á óbyggðu landi.

„Ég tel upp á að það sé þannig að Bandaríkjaher vildi koma og búa til þessar ratsjárstöðvar, sem síðan

var velt framaf. Hann vildi komast þar sem þeir gætu haft rúmt um sig á óbyggðu landi. Þarna var allt að leggjast í eyði. Þarna voru eftir þrjár eða fjórar fjölskyldur. Tvær fjölskyldur voru eftir á Sæbóli og aðrar tvær á Látrum,“ segir hann og tíundar hverjar þær voru og hvert þær fluttu: Til Keflavíkur, Reykjavíkur og Bolungarvíkur. Eftir stóð svæðið frítt fyrir Kanann sem stóð í miklum fram-kvæmdum allt til ársins 1960, að veru þeirra á fjallinu lauk.

Akkorðsvinna var þó ekki óþekkt í Aðalvík fyrir herseturnar. „Þarna var hvalveiðistöð í upphafi. Hún var byggð 1894 og starfaði til 1912 eða 1914. Norðmenn reistu hana í Hest-eyrarbyggðinni; á Stekkeyri. Eftir að hvalveiðar voru bannaðar við Ísland lagðist hún af en svo keypti Kvöldúlfur „stationina“ – eins og þetta var kallað – verksmiðjuna. Og þar var síldar-bræðsla til 1940. Þetta hafði að sjálf-sögðu mikil áhrif á hreppsbúa, að fá þarna atvinnu,“ segir Kjartan.

„En svo kom breski herinn 1940 að Sæbóli.“ Kjartan segir að breski herinn hafi valið þennan stað því hann hafi séð svo vel af fjöllunum yfir sundið til Grænlands. „Þeir settu upp radarstöð uppi á Darranum sem er fjallið fyrir ofan Skáladal.“ En það er ysti bærinn innan Ritsins sem skerst á milli Ísafjarðardjúps og Aðalvíkur.

Peningarnir lögðu byggðinaÞað voru þó ekki breskir hermenn

að mati Kjartans sem ollu þessum straumhvörfum í lífi íbúa Aðalvíkur, heldur það sem þeir höfðu á milli handa: peningar.

„Þegar þetta varð fóru menn Sæbólsmegin að vinna hjá hernum. En það var minna um að menn frá Látrum ynnu þar. En Sæbólsmegin höfðu menn bát og þar var góður enskumaður. Hann vildi ekki vinna hjá þeim nema með bátinn,“ segir Kjartan og það er ekki fyrr en síðar að það rennur upp fyrir blaðamanni að Kjartan er að tala um föður sinn, Ólaf Helga Hjálmarsson, sem féll ekki fyrir töfrum hermannanna í Aðalvík.

„Ég held það hafi verið einhver sérviska. Hann hafði verið mörg ár í Bandaríkjunum og þekkti vel til her-mennsku og annars slíks. Ég hygg að hann hafi ekki viljað koma nálægt hernum,“ segir hann og víkur sög-unni aftur að komu breska hersins.

„Sæbólingar fóru að sjá peninga. Þeir fóru að fá útborgað vikulega. Þarna höfðu ekki sést peningar svo heitið gæti. Þá held ég að þeir hafi farið að slá slöku við sjómennskunni. Eftir að þessu tímabili lauk árið 1945 fór fólkið að tínast í burtu,“ segir hann. Ekki af því að það hafi týnt niður sjómennskunni heldur þar sem það hafi verið orðið vant því að sýsla með peninga.

„Þá var líka nóg að gera í Reykjavík fyrir alla og þangað fóru Sæbólingar. Til dæmis árið 1946, þegar foreldrar mínir fluttu í burtu, fluttu 140 manns

Ég man Aðalvík

Kjartan T. Ólafs-son á heimili sínu á Selfossi. Kjartan

fæddist 1924 í Aðal-vík á Ströndum. Ljós-

mynd/gag

Kjartan Ólafs-son fæddist í Aðalvík á Horn-ströndum og bjó þar á sama tíma og rúmlega fimm hundruð aðrir. Um þessar mundir eru sextíu ár frá því að síðustu íbú-arnir fluttu burt. Og það á landi sem hafði verið byggt í þúsund ár. Kjartan veltir fyrir sér ástæðum þess að Sléttuhreppur hrundi í athyglis-verðu kaffispjalli við Gunnhildi Örnu Gunnars-dóttur.

Sæbólingar

fóru að sjá

peninga. Þeir

fóru að fá

útborgað viku-

lega. Þarna

höfðu ekki sést

peningar svo

heitið gæti. Þá

held ég að þeir

hafi farið að

slá slöku við

sjómennskuna.

Eftir að þessu

tímabili lauk

árið 1945 fór

fólkið að tínast

í burtu.

Breskir hermenn og heimafólk á Sæbóli í Aðalvík á Hornströndum. Breski herinn hélt til á fjallinu Darra sem stendur ofan við Sæból.

Breskir sjóliðar á Sæbóli. Fjölskylda á Látrum.

16 viðtal Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 17: 20. apríl 2012

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

- Tilvalið gjafakort

Page 18: 20. apríl 2012

„Ég geri eitthvaðskemmtilegt fyrirmínar Aukakrónur“

Föstudagur » EvaMánudagur » ÓB Laugardagur Fimmtudagur » Caruso Laugardagur

Miðvikudagur

Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga

hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag.

Það er auðvelt að safna.Þú færð Aukakrónur fyrir:

» alla innlenda veltu af kreditkorti» viðskipti við samstarfsaðila» þjónustuþætti hjá Landsbankanum

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

ns

so

n &

Le

’ma

ck

s

jl.i

s

sÍa

„Ég fæddist í Aðalvík árið 1924,“ segir Kjartan Ólafsson þegar hann horfir til bernskunnar í víkinni sem breyst hefur í sum-arhúsabyggð. Í Aðalvík bjó hann þó aðeins til fjögurra ára aldurs í fyrstu atrennu, því fjölskyldan flutti til Bandaríkjanna. Það má segja að þótt rætur fjölskyldunnar hafi verið fyrir vestan hafi stór-fjölskyldan plantað arfleggjara á Tanganum; Point Roberts.

„Móðurbróðir pabba fór til Bandaríkjanna árið 1887, í stóra hópnum sem kallaður var. Hann hét Friðrik Jóhannesson og var þar alla sína ævi,“ segir Kjartan. „Hann settist að á Tanganum, Po-int Roberts, sem er alveg vestur við Kyrrahaf. Hann hafði alltaf bréfaskipti við systur sína. Hann var barnlaus og bað hana að senda sér einn soninn út. Faðir minn var því sendur út, sextán til sautján ára gamall, en bræð-ur hans tveir eldri voru komnir

í nám í Reykjavík. Pabbi var úti í þrjú ár.“

Með Gullfossi úr landiFaðir Kjartans giftist þegar hann kom aftur heim. „Síðan ætlaði hann út aftur,“ segir hann og telur að hann hafi viljað aðstoða Frið-rik sem þá var orðinn ekkjumaður. „Hann fór árið 1928. Svo fór móðir mín með okkur fjögur börn seinna sama ár. Mér hefur alla tíð fundist það vera þrekvirki.“En af hverju komu þau aftur heim? „Það hefur enginn getað skilið,“ segir Kjartan. „Pabbi sagði okk-ur aldrei ástæðurnar aðrar en að við vissum af hverju við fórum út. Það var út af þessum frænda. Hann var barnlaus og einn. Konan hans, sem var frá Vík í Mýrdal, var dáin,“ segir hann.

„Þetta var krepputíminn heims-frægi, frá 1929 til 1933. Við fórum út 1928 en komum heim 1932. Þarna var lítið að gera. Pabbi starf-

aði á strandgæslubáti á sumrin. Allt þetta fólk var á kafi í vélum. Ég líka. Það hefur verið ættgengt. En af hverju fór hann norður í Aðalvík aftur? Það er spursmál sem aldrei verður leyst. Ég held því fram að hann hafi farið þangað norður aft-ur af því að þar voru foreldrar hans ein. Þau áttu þessa fjóra syni. Þeir voru allir farnir burt.“

Fjölskyldan skreið upp í rúm eftir erfitt ferðalag. „Þá leið mér vel. Mér leið aldrei vel í Ameríku,“ segir Kjartan en getur ekki sett puttann á það hvað olli vanlíðan sinni.

„Já, ég var átta ára þegar ég kom heim. Faðir minn keypti sér strax bát og fór í róðra en 1935, þá vorum við búin að vera þrjú ár á Látrum í viðbót, tekur hann prest-setrið að Stað í Aðalvík á leigu, en presturinn var þá fluttur í burtu. Það finnst mér vera minn besti tími. Það var á Stað í Aðalvík.“ - gag

Viðtal Kjartan Ólafsson og árin í ameríKu

Fór á milli Aðalvíkur og tanga Vestur-Íslendinga í æsku

úr hreppnum,“ segir Kjartan. „Hreppurinn hrundi. Í kringum 1946 voru allir fluttir úr víkunum á Ströndum; Hælavík, Hornvík, Rekavík, Hlöðuvík. Allt þetta fólk var flutt í burtu. Það flutti flest til Ísafjarðar, Hnífsdals og Bolungar-víkur.“

Landslagið breyttist„Mín skoðun er sú að frá því að ég fór þarna í burtu, sextán sautján ára gamall, hafi fjöruborðið Sæbóls-megin breyst. Kaninn breytti rosa-lega miklu. Hann kom og byggði varnargarð út fyrir utan bryggju-stúfinn á Látrum, sem hafði þau áhrif að fjaran, sem notuð var til að draga bátana í land, eyðilagðist.“

Spurður hvort mikið hafi verið um aðkomufólk í Aðalvík á blóma-tímanum segir Kjartan svo ekki hafa verið. Hann nefnir nokkrar fjölskyldur sem fæstar entust. Það hafi þó systurnar Kristín, Guðný og Jónína Sveinsdætur úr Skagafirði gert. „Kristín kom á árunum 1880 til 1885 með sinn mann. Svo kom Guðný systir hennar um 1900 og ætlaði rétt að skreppa, en var þarna í 36 ár. Svo kom Jónína systir henn-ar. Hún giftist Guðmundi Snorra í Þverdal. Svo kom Sveinn Sveinsson til að heimsækja systur sínar. Hann giftist Vigdísi Dósóþeusardóttur og það var hann sem orti vísuna

um Sæbólinga,“ segir hann og spyr sjálfur: Hvernig var að búa á þessum árum í Skagafirði úr því að þetta fólk gat komið á Strandir og lifað góðu lífi þar?“

Já, Kjartan samsinnir því að lífið hafi verið harðneskjulegt í Aðal-vík á Ströndum. „Ég hef alltaf sagt þegar ég tala um þetta að það harð-asta lifði. Hitt drapst. Þótt ég vilji ekki vera orðljótur um þetta,“ segir hann. Spurður um makaleitina á þessum tíma svarar hann sposkur. „Ja, það hefur bara þurft að fara á næsta bæ.“

Enginn búskapur, bara sjó-mennskaKjartan segir að mikið hafi verið um þurrabúðarfólk í Aðalvík. „Það var kannski með tíu, tólf rollur, kannski eina kú, en yfirleitt ekki með meiri búskap. Svo stunduðu menn sjóinn.“

Fáir bílar, ekkert sjónvarp og lítið um peninga. Það er ótrúlegt að hugsa til þess. „Það voru tveir bílar á síldarstöðinni Heklu, litlir vörubílar; Ford. Annar þeirra er til ennþá á fornsafninu á Akranesi,“ segir Kjartan. En þrátt fyrir kulda og trekk fyrir opnu hafi kunni fólk að skemmta sér. „Það voru skemmtanir, dansleikir að Látrum, Sæbóli og Hesteyri.“

Barnaskólarnir voru þrír. Sá á

18 viðtal Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 19: 20. apríl 2012

„Ég geri eitthvaðskemmtilegt fyrirmínar Aukakrónur“

Föstudagur » EvaMánudagur » ÓB Laugardagur Fimmtudagur » Caruso Laugardagur

Miðvikudagur

Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga

hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag.

Það er auðvelt að safna.Þú færð Aukakrónur fyrir:

» alla innlenda veltu af kreditkorti» viðskipti við samstarfsaðila» þjónustuþætti hjá Landsbankanum

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

ns

so

n &

Le

’ma

ck

s

jl.i

s

sÍa

BELLAVISTA er eitt öflugasta fæðubótarefnið á markaðnum fyrir sjónina. Náttúrulegir plöntukjarnar ásamt vítamínum og steinefnum sem gegna mikilvægu hlutverki í að viðhalda góðri og skarpri sjón langt fram eftir aldri. Í BELLAVISTA er hátt hlutfall af bláberjaþykkni og lúteini. BELLAVISTA er á hagstæðu verði og er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna.

Kynntu þér BELLAVISTA á www.gengurvel.is

Á H R I F A R Í KLEIÐ TIL AÐ VIÐHALDA

G Ó Ð R I S J Ó N

Fæst í f lestum apótekum, hei lsubúðum og hei lsuhi l lum stórmarkaðanna

Látrum reis að sögn Kjartans 1899. „Svo var byrjað að kenna á Hesteyri. Flutt var inn hús frá Noregi með hvalveiðimönnum og sá skóli stendur enn. Það hefur verið árið 1904 eða 5 sem sá skóli tók til starfa. En skólinn á Sæbóli var ekki byggður fyrr en 1934. Þangað til var þetta bara kennsla á húsunum, tími hér og þar.“

Gleymd og grafin tímamót?Sextíu ár eru frá því að síðustu íbúar fluttu úr Sléttuhreppi og fimmtíu ár frá því að síðustu íbúar fluttu úr Grunnavíkurhreppi. „Mér finnst þetta vera tímamót,“ segir hann þótt óljóst sé hvort fólk sakni byggðarinnar í Aðalvík. „Ég hef mikið hugsað um það og ég get mjög vel skilið að fólkið skyldi fara þegar það átti kost á öðru,“ segir hann um síðustu ár íbúabyggð-arinnar í Sléttuhreppi, sem hafði staðið frá landnámi. „Þetta er jú landið sem Geirmundur heljarskinn nam í kringum árið þúsund, eða fyrr.“

Kjartan kom síðast til Aðalvíkur fyrir þremur árum. „Við fórum systkinin. Þetta er voða kalt. Það var hásumar, glaðasólskin. Kulið var kalt, rekjan í loftinu, mér fannst hún mikil. Ég var alveg búinn að tapa öllum tengslum við þetta,“ segir hann. Minningin er betri en veru-leikinn.

„Ég átti mín bestu ár í Aðalvík á Ströndum,“ segir Kjartan. „Það voru árin fimm eftir að við fluttum frá Látrum að Stað í Aðalvík, þremur árum eftir að við fluttum frá Ameríku. Þeim gleymi ég aldrei.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

Mín skoðun er sú að frá því að ég fór þaðan í burtu, sextán sautján ára gamall, hafi fjöruborðið [Sæbólsmegin] breyst. Kaninn breytti rosalega miklu. Hann kom og byggði varn-argarð fyrir utan bryggjustúfinn á Látrum, sem hafði þau áhrif að fjaran, sem notuð var til að draga bátana í land, eyðilagðist.

Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 20: 20. apríl 2012

Sumarið er á næsta leiti!

BORGIR

TILBOÐ

GOLF

HINSEGIN

SÓL

TÓNLEIKAR

SÉRFERÐIR

SPÁNN

Ármúli 7, 108 Reykjavík | expressferdir.is | sími: 5 900 100

Alicante

Reykjavík

AkureyriÍslandKaupmannahöfn

Berlín

Köln

Prag

Bologna

VarsjáVilníus

Kraká

Gautaborg

Basel

London

Edinborg

Billund

París

Evrópa

Barcelona

Egilsstaðir

Við verðum á ferðinni um alla Evrópu í sumar og bjóðum flug til �ölda spennandi áfangastaða. Hafðu sólgleraugun til taks og bókaðu draumaferðina þína!

Garda-vatnið16.–23. júlí, fararstjóri: Margrét LaxnessVerð á mann í tvíbýli

199.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á góðu 3* hóteli með morgunverði og þríréttuðum kvöldverði, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn.

Ævintýraferð til Toscana28. júlí–4. ágústVerð á mann í tvíbýli

199.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir með akstri og íslensk fararstjórn.

Prag – Flug og bíll20.–27. júníVerð á mann í tvíbýli

89.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, VW Polo (eða sambærilegur bíll), ótakmarkaður akstur, tryggingar og skattar.

EXPRESS FERÐIR bjóða �ölbreytt úrval ferða sem eru sérsniðnar að þörfum

ólíkra hópa og einstaklinga. Þannig bjóðum við upp á ódýrar

sólarlandaferðir til Costa Brava og Alicante fyrir �ölskyldu-

fólk sem vill slappa af með börnunum sínum. Hjá okkur

finna golfarar spennandi og nýja kosti þar sem frábær golf-

aðstaða og spennandi menning fara saman. Þá bjóðum við

alls konar sérferðir eins og siglingu um Miðjarðarhafið auk

skemmtilegra borgarferða á frábæru verði. Express ferðir

eru ferðaskrifstofa í eigu Iceland Express.

Með Helga Björns í Berlín27.–30. aprílFararstjóri: Helgi BjörnssonVerð á mann í tvíbýli

94.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 3 nætur með morgunverði á Tryp Berlin Mitte og íslensk fararstjórn.

Sitges og Barcelona Pride25. júní–2. júlíFararstjóri: Kolbjörn ArnljótssonVerð á mann í tvíbýli

129.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum og gisting í 7 nætur með morgunverði í Sitges.

Gay Pride í Köben15.–19. ágústVerð á mann í tvíbýli

89.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 4 nætur með morgunverði á Ibsen Hotel.

Rihanna í Hyde Park, London7.–9. júlíVerð á mann í tvíbýli

99.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 2 nætur með morgunverði á 4* Thistle Kensington Gardens og miði á tónleikana.

Madonna í Hyde Park, London16.–18. júlíVerð á mann í tvíbýli

117.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 2 nætur með morgunverði á 4* Thistle Kensington Gardens og miði á tónleikana.

COSTA BRAVA

Verð á mann í 7 daga, með fullu fæði frá:

81.500 kr.Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Flogið út 1. júní. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna 103.000 kr.

Don Juan Hotel

Netverð á mann m.v. 2 fullorðna með morgunverði. Flogið út 19. maí.

ALICANTE

Verð á mann í 7 daga, með morgunverði frá:

89.900 kr.

Tryp Ciudad

Sælkeraferð til Parísar23.–27. ágústFararstjóri: Halldór E. LaxnessVerð á mann í tvíbýli

125.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 4 nætur á Hotel André Latin með morgunverði, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir (nema með áætlunarbíl) og íslensk fararstjórn.

SérferðVilníus – Golf- og menningarferð7 daga golf- og menningarferðir á tímabilinu 26. júní–21. ágúst

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði, 5 hringir á þremur völlum og akstur til og frá golfvelli.

Verð á mann í tvíbýli

189.500 kr.

Prag – Golf- og menningarferð7 daga golf- og menningarferðir á tímabilinu 20. júní–29. ágúst

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 7 nætur með morgunverði á 4* Hotel Perla, 5 gol�ringir og akstur til og frá golfvelli og flugvelli.

Verð á mann í tvíbýli

218.330 kr.

Golfferð til Malmö3 daga gol�erðir á tímabilinu 7.–30. sept.

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 3* hóteli í 2 nætur með morgunverði og þrír gol�ringir.

Verð á mann í tvíbýli

85.900 kr.

FERÐALEIKUR

Skráðu þig í Netklúbb Express

ferða og þú gætir unnið ferð fyrir

tvo til Costa Brava!

Flug og gisting í viku.

Dregið 15. júní.

LÁTTU OKKUR

GERA TILBOÐ Í

HÓPFERÐINA

ÞÍNA!

FARÐU LENGRA!Við hjálpum þér að bóka framhaldsflug

Helgarferð til Brighton4.–6. maí Verð á mann í þríbýli

79.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 2 nætur á Royal Albion með morgunverði.

3 sumarnætur í Köben25.–28. maí Verð á mann í tvíbýli

89.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 3 nætur með morgunverði á Wakeup Copenhagen.

STUTT TIL

BARCELONA

FERÐIR FYRIR ALLA!

afsláttur af bílaleigubílum fyrir árið 2012 sem eru

bókaðir í apríl

5%

Finndu okkur á Facebook!

FÍT

ON

/ S

ÍA

Page 21: 20. apríl 2012

Sumarið er á næsta leiti!

BORGIR

TILBOÐ

GOLF

HINSEGIN

SÓL

TÓNLEIKAR

SÉRFERÐIR

SPÁNN

Ármúli 7, 108 Reykjavík | expressferdir.is | sími: 5 900 100

Alicante

Reykjavík

AkureyriÍslandKaupmannahöfn

Berlín

Köln

Prag

Bologna

VarsjáVilníus

Kraká

Gautaborg

Basel

London

Edinborg

Billund

París

Evrópa

Barcelona

Egilsstaðir

Við verðum á ferðinni um alla Evrópu í sumar og bjóðum flug til �ölda spennandi áfangastaða. Hafðu sólgleraugun til taks og bókaðu draumaferðina þína!

Garda-vatnið16.–23. júlí, fararstjóri: Margrét LaxnessVerð á mann í tvíbýli

199.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á góðu 3* hóteli með morgunverði og þríréttuðum kvöldverði, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn.

Ævintýraferð til Toscana28. júlí–4. ágústVerð á mann í tvíbýli

199.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir með akstri og íslensk fararstjórn.

Prag – Flug og bíll20.–27. júníVerð á mann í tvíbýli

89.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, VW Polo (eða sambærilegur bíll), ótakmarkaður akstur, tryggingar og skattar.

EXPRESS FERÐIR bjóða �ölbreytt úrval ferða sem eru sérsniðnar að þörfum

ólíkra hópa og einstaklinga. Þannig bjóðum við upp á ódýrar

sólarlandaferðir til Costa Brava og Alicante fyrir �ölskyldu-

fólk sem vill slappa af með börnunum sínum. Hjá okkur

finna golfarar spennandi og nýja kosti þar sem frábær golf-

aðstaða og spennandi menning fara saman. Þá bjóðum við

alls konar sérferðir eins og siglingu um Miðjarðarhafið auk

skemmtilegra borgarferða á frábæru verði. Express ferðir

eru ferðaskrifstofa í eigu Iceland Express.

Með Helga Björns í Berlín27.–30. aprílFararstjóri: Helgi BjörnssonVerð á mann í tvíbýli

94.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 3 nætur með morgunverði á Tryp Berlin Mitte og íslensk fararstjórn.

Sitges og Barcelona Pride25. júní–2. júlíFararstjóri: Kolbjörn ArnljótssonVerð á mann í tvíbýli

129.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum og gisting í 7 nætur með morgunverði í Sitges.

Gay Pride í Köben15.–19. ágústVerð á mann í tvíbýli

89.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 4 nætur með morgunverði á Ibsen Hotel.

Rihanna í Hyde Park, London7.–9. júlíVerð á mann í tvíbýli

99.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 2 nætur með morgunverði á 4* Thistle Kensington Gardens og miði á tónleikana.

Madonna í Hyde Park, London16.–18. júlíVerð á mann í tvíbýli

117.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 2 nætur með morgunverði á 4* Thistle Kensington Gardens og miði á tónleikana.

COSTA BRAVA

Verð á mann í 7 daga, með fullu fæði frá:

81.500 kr.Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Flogið út 1. júní. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna 103.000 kr.

Don Juan Hotel

Netverð á mann m.v. 2 fullorðna með morgunverði. Flogið út 19. maí.

ALICANTE

Verð á mann í 7 daga, með morgunverði frá:

89.900 kr.

Tryp Ciudad

Sælkeraferð til Parísar23.–27. ágústFararstjóri: Halldór E. LaxnessVerð á mann í tvíbýli

125.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 4 nætur á Hotel André Latin með morgunverði, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir (nema með áætlunarbíl) og íslensk fararstjórn.

SérferðVilníus – Golf- og menningarferð7 daga golf- og menningarferðir á tímabilinu 26. júní–21. ágúst

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði, 5 hringir á þremur völlum og akstur til og frá golfvelli.

Verð á mann í tvíbýli

189.500 kr.

Prag – Golf- og menningarferð7 daga golf- og menningarferðir á tímabilinu 20. júní–29. ágúst

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 7 nætur með morgunverði á 4* Hotel Perla, 5 gol�ringir og akstur til og frá golfvelli og flugvelli.

Verð á mann í tvíbýli

218.330 kr.

Golfferð til Malmö3 daga gol�erðir á tímabilinu 7.–30. sept.

Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 3* hóteli í 2 nætur með morgunverði og þrír gol�ringir.

Verð á mann í tvíbýli

85.900 kr.

FERÐALEIKUR

Skráðu þig í Netklúbb Express

ferða og þú gætir unnið ferð fyrir

tvo til Costa Brava!

Flug og gisting í viku.

Dregið 15. júní.

LÁTTU OKKUR

GERA TILBOÐ Í

HÓPFERÐINA

ÞÍNA!

FARÐU LENGRA!Við hjálpum þér að bóka framhaldsflug

Helgarferð til Brighton4.–6. maí Verð á mann í þríbýli

79.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 2 nætur á Royal Albion með morgunverði.

3 sumarnætur í Köben25.–28. maí Verð á mann í tvíbýli

89.900 kr.Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 3 nætur með morgunverði á Wakeup Copenhagen.

STUTT TIL

BARCELONA

FERÐIR FYRIR ALLA!

afsláttur af bílaleigubílum fyrir árið 2012 sem eru

bókaðir í apríl

5%

Finndu okkur á Facebook!

FÍT

ON

/ S

ÍA

Page 22: 20. apríl 2012

22 fótbolti Helgin 20.-22. apríl 2012

LéttölLéttöl

í Evrópukeppnina 2012

49 dagar

B-riðliB-riðill er af flestum talinn vera sá sterkasti á Evrópumótinu í sumar. Ekki þarf að leita staðfestingar á því langt: Danmörk, lægsta liðið í riðlinum á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, er í níunda sæti. Fréttatíminn spáir því að Þýskaland vinni riðilinn og fari áfram í átta liða úrslit ásamt Hollandi sem endar í öðru sæti.

Baráttan í

DanmörkSpá Fréttatímans: 4. sæti

Íbúafjöldi: 5,7 milljónir

Höfuðborg: Kaupmannahöfn

Staða á heimslista: 9

Besti árangur á EM: Evrópumeistarar árið 1992

Stjarna liðsins: Christian Eriksen þykir vera einn efnilegasti miðjumaður Evrópu í dag. Hann býr yfir frábærri tækni, er snöggur og hefur gott auga fyrir spili.

Frægasti leikmaðurinn: Michael Laudrup var á sínum tíma einn besti miðjumaður í heimi. Hann spilaði fyrir Barcelona, Real Madrid og Juventus sem segir sína sögu. Hann bjó yfir frábærum leikskilningi og afburða tækni.

Leikir liðsins á EM: Holland 9. júní, Portúgal 13. júní og Þýskaland 17. júní.

Vissir þú að ... að stærsti sigur Dana frá upphafi var ekki gegn Ís-landi heldur gegn Frökkum árið 1908? Sá leikur endaði 17-1.

PortúgalSpá Fréttatímans: 3. sæti

Íbúafjöldi: 10,6 milljónir

Höfuðborg: Lissabon

Staða á heimslista: 5

Besti árangur á EM: Í öðru sæti árið 2004.

Stjarna liðsins: Cristiano Ronaldo er besti leik-maður Evrópu um þessar mundir. Svo einfalt er það.

Frægasti leikmaðurinn: Eusebio var næstbesti knattspyrnumaður í heimi á sjöunda áratug síðustu aldar á eftir Pele. Mikill markahrókur sem var frábær skotmaður, jafnvígur á vinstri sem hægri fót og líkamlega sterkur.

Leikir liðsins á EM: Þýskaland 9. júní, Danmörk 13. júní og Holland 17. júní.

Vissir þú að ... sex ár eru liðin síðan leikmaður skorað þrennu fyrir Portúgal? Sá var Pauleta, markahæsti leikmaður Portúgala frá upphafi, sem skoraði þrennuna gegn Cape Verde.

HollandSpá Fréttatímans: 2. sæti

Íbúafjöldi: 16,8 milljónir

Höfuðborg: Amsterdam

Staða á heimslista: 4

Besti árangur á EM: Evrópumeistarar árið 1988

Stjarna liðsins: Robin Van Persie er einn af bestu sóknarmönnum heims í dag. Hann er með baneitraðan vinstri fót og frábærar staðsetningar.

Frægasti leikmaðurinn: Johan Cruyff er einn besti knattspyrnumaður sögunnar. Ótrúlegur hugsuður og leiðtogi sem bjó yfir frábæri knatttækni.

Leikir liðsins á EM: Danmörk 9. júní, Þýskaland 13. júní og Portúgal 17. júní.

Vissir þú að ... Hollendingar hafa spilað flesta úrslitaleiki á HM án þess að vinna nokkurn tíma eða þrjá talsins?

ÞýskalandSpá Fréttatímans: 1. sæti

Íbúafjöldi: 82 milljónir

Höfuðborg: Berlín

Staða á heimslista: 2

Besti árangur á EM: Evrópumeistarar 1972, 1980 og 1996

Stjarna liðsins: Thomas Müller er lykilmaður í sókn Þjóð-verja. Hann er eldfljótur, býr yfir góðri tækni og hefur ljómandi nef fyrir markaskorun eins og frammistaða hans á HM í Suður Afríku sýndi.

Frægasti leikmaðurinn: Franz Beckenbauer lyfti EM-bikarnum árið 1972 og HM-bikarnum árið 1974 og er af flestum talinn vera einn albesti varnarmaður knatt-spyrnusögunnar.

Leikir liðsins á EM: Portúgal 9. júní, Holland 13. júní og Þýskaland 17. júní.

Vissir þú að ... Þjóðverjar hafa alltaf unnið næsta Evrópumót eftir að hafa lent í öðru sæti í keppninni áður? Þeir töpuðu úrslitaleiknum árið 2008 gegn Spáni, 1-0.

Christian Eriksen.

Robin Van Persie.

Thomas Müller.

Eusebio.

Cristiano Ronaldo.

Page 23: 20. apríl 2012

Mjólkursamsalan þakkar frábæra þátttökuSíðastliðið haust hélt Mjólkursamsalan teiknisamkeppni í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.

Afraksturinn var frábær – rúmlega 1100 myndir bárust frá 4. bekkingum í 60 grunnskólum landsins. Hér má sjá vinningsmyndirnar tíu. Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir og óskum vinningshöfum til hamingju!

www.ms.is

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

517

24

Arney Ólöf Arnardóttir - Brúarásskóla

Álfrún Tinna Guðnadóttir - Breiðagerðisskóla Aðalheiður Agnes Hermannsdóttir - Nesskóla

Ásta Katrín Ágústsdóttir - Breiðagerðisskóla

Nikulás Nói Bjarnason - BrekkuskólaÍsafold Kristín Halldórsdóttir - Landakotsskóla

Arngrímur Ottósson og Daniel Dacuba - Laugarnesskóla

Ívar Kumar Bonifacius - Fossvogsskóla

Selma María Jónsdóttir - Selásskóla

Bjarki Guðmundsson - Borgaskóla

Page 24: 20. apríl 2012

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

2-0

78

1

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook

Mercedes-Benz GLK er kraftmikill og ríkulega búinn sportjeppi sem eyðir frá aðeins 6,7 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri. Dráttargeta 2.000 kg. Verð aðeins 8.690.000 kr.

Í Öskju á Krókhálsi 11 bíður þín glæsilegur GLK til reynsluaksturs. www.mercedes-benz.is.

Mercedes-Benz GLK er kraftmikill og ríkulega búinn sportjeppi sem eyðir frá aðeins 6,7 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri. Dráttargeta 2.000 kg. Verð aðeins 8.690.000 kr.

Í Öskju á Krókhálsi 11 bíður þín glæsilegur GLK til reynsluaksturs. www.mercedes-benz.is.

Stórstjarnan Mercedes-Benz GLK

Tveggja turna talNokkuð ljóst virðist vera að slagurinn um sigur í

forsetakosningum ársins mun standa á milli sitjandi forseta, Ólafs Ragnars Grímssonar, og fjölmiðlakonunnar Þóru Arnórs-

dóttur. Aðrir frambjóðendur mælast ekki.

Ó lafur Ragnar Grímsson hefur verið forseti Íslands frá árinu 1996. Þá var Þóra Arnórsdóttir

21 árs. Nú berjast þau tvö um stólinn sem Ólafur hefur setið í sextán ár. Skoð-

anakönnun, sem Fréttablaðið gerði undir lok síðustu viku, sýndi, svo ekki verður um

villst, að þau tvö hafa skilið aðra frambjóð-endur eftir í reyk. Samkvæmt könnuninni hafa

bæði rúmlega 46 prósent fylgi.Staða þeirra er að mörgu leyti ólík. Þóra er byrj-

uð í sinni kosningabaráttu. Hún hefur safnað næg-um fjölda meðmælenda í öllum kjördæmum – gerði

það reyndar á mettíma eitt laugardagseftirmiðdegi. Hún hefur verið dugleg við að mæta í viðtöl og á bak við hana er mikill fjöldi fólks sem spannar til

að mynda pólitískt litrófið eins og það leggur sig – frá grjótharðri frjálshyggjumanneskju í Sig-

ríði Andersen til Lífar Magneudóttur sem er járngrimm vinstri manneskja. Hún er með öfluga spunavél á bak við sig, menn á borð við sjálfstæðismanninn Friðjón Friðjóns-son og Gauk Úlfarsson úr Besta flokkn-um. Á meðal stuðningsmanna hennar eru Stefán Pálsson, Svanhildur Hólm Vals-dóttir, Ingimar Karl Helgason, Hlynur Sigurðsson, Karl Th. Birgisson og Einar Karl Haraldsson. Og talandi um Karl og Einar Karl. Stuðningur þeirra við framboð Þóru hlýtur að vera reiðarslag

fyrir Ólaf Ragnar. Báðir voru þeir í innsta hring hans þegar hann var kjörinn forseti eftir harða kosningabaráttu árið 1996. Og gegndu lykilhlutverki í sigri hans. Þeir félagar eru ekki þeir einu sem hafa yfirgefið Ólaf Ragnar frá því að hann var fyrst kjörinn. Sig-urður G. Guðjónsson, Gunnar Steinn Pálsson, Þórólfur Árnason og Óskar Guðmundsson sagnfræðingur eru allir horfnir á braut og eftir situr Ólafur Ragnar með Guðna Ágústsson og Baldur Óskarsson á sitt hvorri öxlinni. Fjölmargir sjálfstæðismenn munu væntanlega styðja Ólaf Ragnar eftir framgöngu hans í Icesave-málinu en það er erfitt fyrir hægri menn að styðja Ólaf Ragnar opinberlega. Hann hefur lýst því yfir að hann muni ekki hefja kosningabaráttu fyrr en í lok maí þegar frestur til að skila inn framboði rennur út. Enginn skyldi vanmeta Ólaf. Þótt vinirnir og spunameistararnir hafi margir hverjir yfirgefið hann þá er hann öflugur baráttumaður. Og sagan er honum hliðholl því sitj-andi forseti hefur aldrei tapað. En sitjandi forseti hefur senni-lega heldur aldrei fengið jafn öflugan andstæðing og nú.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Handhafinn Ólafur Ragnar Grímsson á embætti að verja.

Áskorandinn Þóra Arnórsdótt-

ir þarf að sigra Ólaf Ragnar til

að ná sínum markmiðum.

24 forsetakosningar 2012 Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 25: 20. apríl 2012

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Nautakjöt!100%

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llu o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Við gerum meira fyrir þig

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

GÆÐABAKSTURHEILKORNABRAUÐ

KR./PK.

323

ÍSLENSKTKJÖT

LAmBAfILLE m/fITURöNd

KR./KG3898

BBESTIRÍ KJöTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJöTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJöTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

BBESTIRÍ KJöTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

BBESTIRÍ KJöTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

UNGNAUTA- HAmBORGARI,90GR

KR./STK.169KR./KG

LAmBALÆRISSNEIÐAR

1798KR./PK.

586dALOON RúLLURm/NAUTAKJöTI OGKJúKLING

KR./KG

GRÍSALUNdIR m/SÆLKERAfyLLINGU

2998KR./KG

UNGNAUTAPIPARSTEIK

3568

KR./PK.

1199LAmBI wc PAPPÍR,12 RúLLUR

H&G VEISLUSALAT, 100 GR

KR./PK.

499

ANANAS, fERSKUR

KR./KG

289

SÍTRóNUR,ómEÐHöNdLAÐAR,500 G

KR./PK.

237

KR./KG

SS BLáBERJALAmBASTEIK

2698 KR./PK

EmmESS ÍSBRAGÐAREfUR,2 LITRAR

758

20%afsláttur

NATUR cOmPAGNIE SúPUR

15%afsláttur

948

NÝttkORtatÍMa

BIL

Page 26: 20. apríl 2012

M eistaranámi í stjórnun og eflingu mannauðs var hleypt af stokkun-um við viðskiptadeild Háskólans

í Reykjavík síðastliðið haust. Vlad Vaiman, forstöðumaður meistaranáms viðskiptadeild-ar HR, segir starfsmenn deildarinnar hafa fundið fyrir eftirspurn eftir námi sem væri víðtækara en hefðbundið nám í mannauðs-stjórnun. „Við töldum að það lægju tækifæri í að bjóða upp á víðtækt nám í stjórnun með áherslu á mannauð og menningu fyrirtækja.“ Hann segir að undanfarin ár hafi verið boðið upp á meistaranám í sérhæfðum og harðari þáttum viðskipta, svo sem bókhaldi og fjár-málastjórnun. Undantekning frá þessu sé þó MBA námið og nám í alþjóðaviðskiptum.

„Sú staðreynd að sálfræðisvið HR er hluti af viðskiptadeild skapaði ný tækifæri. Við sáum að sálfræðin myndi geta styrkt okkur í að flétta þáttum á borð við samskipti, eflingu mannauðs, fyrirtækjamenningu og sköpun framúrskarandi vinnuanda inn í viðskipta-menntun á meistarastigi,“ segir Vlad og bætir því við að stjórnmálaástand og hræringar í ís-lensku viðskiptalífi hafi kallað á nýja nálgun í viðskiptanámi.

Samstarf við RutgersMeistaranám í stjórnun og eflingu mannauðs fer fram á ensku og segir Vlad það hafa ýmsa kosti fyrir nemendur. „Nám á ensku veitir nemendum okkar þjálfun sem gerir þá gjald-genga í alþjóðlegu umhverfi, auk þess að gefa þeim kost á að njóta leiðsagnar bestu kenn-ara í greinum námsins.“ Vlad bætir því við að námið hafi verið þróað í náinni samvinnu við leiðandi prófessora í greinunum við mann-auðs og stjórnunardeild Rutgers háskóla í Bandaríkjunum, en hann hafi skorað hæst í al-þjóðlegum mælingum á gæðum náms í stjórn-un og eflingu mannauðs. „Slíkt styrkir ekki aðeins nemendur sem stunda námið hverju sinni, heldur gefur þetta deildinni tækifæri til að þróast á sem bestan hátt í nánu samstarfi við þá fremstu í fræðunum á heimsvísu.“

Mikil tengsl við kennaraVlad segir skipulag meistaranáms í stjórnun og eflingu mannauðs með þeim hætti að hægt sé að stunda það með vinnu. „Helstu kostir námsins er að það kennir skipulega nálgun og sýn á stjórnun og eflingu mannauðsins. Þar á meðal eru hegðun hópa og stjórnunar-eininga, örvun til dáða, þróun og uppbygging mannauðsins, lausn árekstra og uppbygging góðra samskipta, vinnumarkaðshagfræði og svo mætti lengi telja. Allt þættir sem skipta gríðarlega miklu um langtímaárangur fyrir-tækja.“ Vlad bætir því við að námið sé byggt upp þannig að samskipti séu mikil. „Þessar áherslur skapa umgjörð sem er í senn ríku-leg og heilbrigð, sem færir nemendum bæði góðan þekkingargrunn og faglega hæfni. Auk þess skapa mikil tengsl nemenda og kennara tækifæri á að nýta námið til frekari afreka, hvort sem um er að ræða tækifæri til doktors-náms eða á alþjóðlegum vinnumarkaði.“

Hann bendir á að skipulag námsins og val námskeiða hafi verið unnið í náinni samvinnu við sambærilega deild í Rutgers og þar sem þeirra nám sé hæst metið í heiminum tryggi það að námið uppfylli ströngustu kröfur um slíkt meistaranám. „Þeir hjá Rutgers háskóla aðstoðuðu okkur einnig við að aðlaga námið íslenskum aðstæðum án þess að slá nokkuð af alþjóðlegum kröfum þess. Þá er einnig vert að taka það fram að við bjuggum til íslenska rýnihópa sem samanstóðu bæði af fólki úr atvinnulífinu og þeim sem við töldum líklega til að vilja stunda slíkt nám. Viðbrögð þessa fólks voru afskaplega lofandi og ánægjuleg sem gefur sterklega til kynna að námið mæti kröfum bæði þess hóps sem hefur áhuga á slíku námi og þörfum atvinnulífsins fyrir menntun af þessu tagi.“

Of margir sérfræðingar hafa ekki sam-skiptahæfniVlad segir sérstöðu og styrk meistaranáms í stjórnun og eflingu mannauðs liggja í að þar sé sjónum beint að skipulegri nálgun á verk-

efni mannauðsstjórnunar og hegðun starfs-heilda. Meðal þess sem lögð sé rík áhersla á séu hegðun og samskipti hópa og starfsheilda, starfshvatning, þróun og þroski mannauðs, lausn ágreinings, vinnumarkaðsfræði og svo mætti lengi telja. „Allt eru þetta atriði sem skilja á milli feigs og ófeigs þegar horft er til árangurs fyrirtækja til lengri tíma. Okkar mat er að þetta hafi sárlega vantað í flóru náms á Íslandi.“ Vlad segist þeirrar skoðunar að há-skólar víða um heim, þar með talið hér á landi, sendi frá sér framúrskarandi sérfræðinga á flestum sviðum viðskiptafræðinnar; svo sem endurskoðendur, fjármálastjóra, markaðs-fræðinga og svo framvegis. „Hins vegar verð-ur þess vart, þegar sérfræðingarnir koma á vinnumarkaðinn, að þá skortir hæfni í afar mikilvegum þáttum stjórnunar. Þeir hafa ekki fengið þjálfun í samskiptum, að setja sig í spor samstarfsmanna, takast á við deilur innan fyrirtækja, skynja sig í samhengi fyrirtækja-menningar og hvetja starfsfólk.“ Vlad segir að hugmyndin með náminu hafi því beinst að því að þjálfa fólk í að stjórna starfsheildum og mannauði. Markmiðið hafi verið að skapa stjórnendur sem hafa góða heildaryfirsýn og þekkingu á ræktun þess mannauðs sem býr í fyrirtækjum og stofnunum.

Inntökuskilyrði námsins eru háskólapróf í greinum eins og viðskiptafræði, hagfræði , sálfræði eða öðrum greinum félagsvísinda. „Við gerum ekki kröfu um starfsreynslu, þó slíkt sé kostur. Um helmingur nemenda er í vinnu með náminu meðan hinn hlutinn geng-ur til námsins sem fullrar vinnu.“

Háskólinn í Reykjavík hefur margra ára reynslu af MBA námi, sem er alþjóðlegt stjórn-unarnám sem kennt er á ensku. Vlad segir muninn á meistaranámi í stjórnun og eflingu mannauðs og MBA námsins liggja í markmiðum námsins. „MBA námið, sem feng-ið hefur alþjóðlega viðurkenningu frá AMBA samtökunum, hefur það að markmiði að skapa framtíðarleiðtoga í fyrirtækjum og stofnunum. Þetta er gert með því að leggja áherslu á al-menna þekkingu í viðskiptum, þroska pers-ónuleika nemenda og leiðtogaþjálfun. Mark-mið stjórnunar og mannauðsnámsins er hins vegar að búa til góða stjórnendur sem kunna að virkja fólk með áherslu á mannlega þáttinn, stjórnun hópa og að þroska hæfileika undir-manna og samstarfsmanna sinna.“

Framúrskarandi kennarar að utanMeð samstarfinu við Rutgers háskóla hefur tekist að fá hóp fremstu kennara á sviði mann-

auðs og stjórnunar í heiminum til liðs við námið. Auk þess kenna valinkunnir innlendir kennarar í náminu, bæði fastir kennarar við skólann sem og fólk sem fengið er utan skól-ans vegna reynslu og yfirburðarþekkingar á viðfangsefnum námsins.

Meðal erlendra kennara eru Randall S. Schuler sem er prófessor í stjórnun mann-auðs í alþjóðlegum fyrirtækjum og stefnumót-un í nýtingu mannauðs við Rutgersháskóla. Áhugasvið hans liggja á sviði stjórnunar í alþjóðastarfsemi og nýtingar mannauðs á heimsvísu. Hann hefur ritstýrt eða skrifað 45 bækur tengdar stefnumótun og mannauðs-stjórnun.

Susan E. Jackson er prófessor í mannauðs-stjórnun við Rutgers. Áður hafði hún kennt við New York háskóla, háskólann í Michigan og í Maryland. Sérsvið Susan er stjórnun og sálfræði hópa með það að markmiði að há-marka árangur þeirra. Á síðustu árum hef-ur áhugi hennar beinst að mannauðsstefnu og eftirfylgni hennar í samhengi við umbun tengda sjálfbærni og umhverfisvernd.

Charles H. Fay er prófessor í stjórnun mannauðs. Sérsvið hans eru í mótun árang-ursríkrar umbunar í fyrirtækjum og árang-ursstjórnun. Charles hefur skrifað bækur á því sviði og fjölda kafla í fræðibókum um vinnusálfræði og sinnt ráðgjöf fyrir stjórnvöld á sviði vinnumarkaðsmála.

Jean Philips er prófessor í hegðun starfs-heilda. Hún hefur sérhæft sig í ráðningarferli og vali starfsmanna, hvatningu og aðferðum til að auka vellíðan og afköst starfsmanna. Jean hefur ritað fjölda greina og hlotið viður-kenningar fyrir framlag sitt til fræðanna. Hún er höfundur átta bóka um stjórnun og hegð-un starfsheilda, auk þess sem hún hefur víða veitt ráðgjöf um ráðningu starfsmanna, vel-líðan á vinnustað, frammistöðu starfsmanna og því hvernig skuli hlú að og rækta hæfileika og færni starfshópa.

Velmenntaðir og reynslumiklir kenn-ararVlad segir að þótt að þessi þungavigtarhóp-ur erlendra kennara sé mikill fengur fyrir námið megi ekki gleyma að á Íslandi sé vel-menntað fólk, sem hafi sótt sér menntun í fremstu háskóla heims og er með mikilvæg tengsl við fyrirtæki og stofnanir. Íslensku kennararnir séu ekki af verri endanum en þar fari framúrskarandi kennarar skólans, bæði núverandi og fyrrverandi. Hann nefn-ir til sögunnar Auði Örnu Arnardóttur, sál-

fræðing sem hefur leitt leiðtogaþjálfun í MBA náminu, og Þröst Olav Sigurjónsson, sem hefur áralanga reynslu af kennslu í við-skiptadeild og MBA námi með áherslu á stefnumótun í fyrirtækjum og viðskiptum. Þá er Arney Einarsdóttir, annar tveggja eigenda HRM - rannsókna og ráðgjafar þar sem hún veitir ráðgjöf í mannauðsstjórn- un og framkvæmir mannauðsmælingar, jafn-framt kennari við námið. Hún hefur víðtæka reynslu af stjórnun, kennslu, rannsóknum og ráðgjöf á sviði mannauðs-, gæða- og ferða-mála. Auk þeirra kennir Ásta Bjarnadóttir við skólann, en hún er fyrrverandi lektor við HR en starfar nú sem ráðgjafi hjá Capacent, þar sem hún er einn eigenda. Ásta hefur auk kennslu og rannsóknarstarfa viðamikla reynslu af mannauðsmálum í atvinnulífinu. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnu-markaðshagfræði frá Cornell háskóla í New York, kennir jafnframt við námið en hún var forstöðumaður þjóðhagsspár hjá Þjóðhags-stofnun og á nú sæti í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Þá ber einnig að nefna Þorlák Karlsson sálfræðing en hann hefur víðtæka reynslu af kennslu í aðferðafræði, töl-fræði og mannauðsmælingum, auk sálfræð-innar. Rannsóknir hans hafa einkum verið á sviði kannana og markaðsrannsókna.

Vantaði 2008Vlad segir að með slíkum hópi séu gæði og kröfur námsins vel tryggð. „Að mínu mati er líka skýrt að meistaranám í stjórnun og efl-ingu mannauðs skilar ekki einungis atvinnu-lífinu framúrskarandi fólki og opnar því leið að alþjóðlegum vinnumarkaði, heldur hafa áherslur námsins jákvæð áhrif á samfélagið í heild. Því meiri skilningur sem er á mannleg-um þætti stjórnunar, því meira umburðarlyndi er okkar í milli og minni hætta á atburðum eins og urðu hér 2008. Skortur á mýkri þáttum stjórnunar er að mínu mati eitt af því sem kom bönkunum í þá afleitu stöðu sem þeir lentu í og skapaði mörgum mikla armæðu og tjón.“

Kynningarfundur um meistaranám í stjórn- un og eflingu mannauðs verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl kl. 9:00 í Háskólanum í Reykjavík. Þar mun Vlad Vaiman halda stutta kynningu um mikilvægi mannauðsstjórnunar í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi.

Þeir sem vilja kynna sér námið geta skoðað heimasíðu þess <http://en.ru.is/obtm>, eða sett sig í samband við Carlos Nicolas A. Bar-reiro, verkefnastjóra í síma 5996347 eða sent honum fyrirspurn á netfangið nicolas ru.is

Mýkra stjórnunarnám í samstarfi við þá bestu

Vlad Vaiman, forstöðumaður meistaranáms viðskiptadeildar HR, segir Háskólann í Reykjavík hafa tekið að bjóða upp á meistaranám í stjórnun og eflingu mannauðs þar sem vantað hafi stjórnunarnám með áherslu á mannlega þáttinn í stjórnun.

Markmið meistaranáms í stjórnun og eflingu mannauðs er að skapa

hæfa stjórnendur sem kunna að virkja fólk. Þetta er gert með því að leggja áherslu á mannlega þáttinn,

stjórnun hópa og að stjórnendur læri að þroska hæfileika undir-

manna og samstarfsmanna sinna.

K Y N N I N G

26 háskóli Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 27: 20. apríl 2012

Mikilvægi mannauðsstjórnunar

K Y N N I N G

A nna Klara Georgsdóttir er að ljúka fyrsta ári meistaranáms í stjórnun og eflingu mannauðs við Háskólann í Reykjavík. Hún er söngkona með framhaldsgráðu í óperusöng frá

Glasgow. „Það sem dró mig að þessu námi er að ég hef verið for-stöðumaður og haft mannaforráð sem mér fannst mjög skemmti-legt, en um leið mjög krefjandi. Meðal þess sem mig langaði að læra var að hvetja fólk áfram sem ekki fyndi þá hvöt innra með sér. Ég vann í umhverfi þar sem nær ómögulegt var að umbuna í launum, auk þess sem erfitt var að keppa um gott starfsfólk.“

Anna Klara segist hafa séð mikla kosti í því að námið væri á ensku þar sem það stækki heiminn. Áður en hún fór í framhalds-nám í söng hafði hún stundað nám í sálfræði og segir áhuga á þeirri grein meðal annars hafa togað sig í þetta nám. Anna Klara segist sérlega ánægð með veturinn í náminu. „Við erum í raun alveg ótrúlega dekruð. Við erum lítill hópur og vel haldið utan um okkur. Í gegnum námið höfum við fengið tækifæri til að vinna með ýmsum fyrirtækjum og byggjum þar með upp mikilvægt tengslanet. Þar fyrir utan finnst mér ég hafa fengið mikið frelsi til að velja þau verk-efni sem mér hafa fundist áhugaverðust.“

Hent í djúpu lauginaHún segir nemendur hafa ólíkan bakgrunn, sem sé mjög lærdóms-ríkt. „Við lærum mikið hvert af öðru, ásamt því að hafa aðgang að frábærum kennurum. Það má segja að við lærum jafnmikið af því að vinna saman eins og við lærum af náminu sjálfu.“ Auk þess að kljást við kenningar og fræði stjórnunar er mikil áhersla á að kynna niðurstöður vinnu nemendanna. „Okkur var hent út í djúpu laugina. Við vorum nýbyrjuð þegar minn hópur þurfti að kynna niðurstöður fyrir stjórnendum hjá Marel. Ég ætlaði varla að þora á fætur þann morgun, en það gekk vel og þau hjá Marel voru ánægð með að fá ferska nálgun frá okkur.“ Hún bætir því við að síðan þá hafi öllum farið mikið fram og gaman sé að fylgjast með framförum bæði í kynningum og valdi á ensku hjá hópnum.

Auk þessa hefur námið opnað Önnu Klöru tækifæri til að dýpka þekkingu sína, en hún mun í sumar vinna við stóra rannsókn á mannauðsmálum íslenskra fyrirtækja. „Það verður sumarvinnan mín að vinna með Arneyju Einarsdóttur, Ástu Bjarnadóttur og Katrínu Ólafsdóttur að þessari rannsókn sem er mjög spennandi og mikið tækifæri fyrir mig.“

Ásta Bjarnadóttir segir raunverulegan stjórnanda geta hrint markmiðum skipulagsheildarinnar í framkvæmd með því að virkja samstarfsmenn sína.

Anna Klara Georgsdóttir. Hún er ánægð með veturinn og segir nemendur í stjórnun og eflingu mannauðs ótrúlega dekraða og vel utan um þá haldið.

Vildi læra að hvetja fólk

Í gegnum námið höfum við fengið tækifæri til að vinna með ýmsum fyrirtækjum og byggjum þar með upp mikilvægt tengslanet. Þar fyrir utan finnst mér ég hafa fengið mikið frelsi til að velja þau verkefni sem mér hafa fundist áhugaverðust.

Á sta Bjarnadóttir er doktor í vinnu- og skipu-lagssálfræði og einn kennara í meistaranámi í stjórnun og eflingu mannauðs við Há-

skólann í Reykjavík. Auk reynslu af rannsóknum og kennslu í mannauðsstjórnun hefur Ásta starfað sem mannauðsstjóri, meðal annars hjá þekkingarfyrir-tækjum eins og Háskólanum í Reykjavík og Íslenskri erfðagreiningu, þar sem þekking og hegðun starfs-manna skiptir miklu. „Það er ákveðin hugmynda-fræði á bak við námið, sem er sú að öll stjórnun sé í raun mannauðsstjórnun. Samkvæmt því er stjórn- andi ekki raunverulegur stjórnandi nema hann geti fengið fólk til að gera ákveðna hluti og hrinda þannig í framkvæmd markmiðum skipulagsheildarinnar“, segir Ásta.

„Af þessu leiðir líka að það er vart hægt að tala um mannauðsstjórnun án þess að tala um stjórn- un almennt.“ Ásta segir námið byggjast á meiri heildarhugsun um stefnumótun, viðskipti og rekstur almennt heldur en hefðbundið nám í mannauðs-stjórnun. „Það er með ráðum gert að hafa þetta ekki sérfræðinám í mannauðsstjórnun heldur mennta fjölhæft fólk sem getur verið mannauðsstjórar fyrir-tækja, sérfræðingar á mannauðssviði, ráðgjafar eða almennir stjórnendur með færni í beitingu tækja og tóla mannauðsstjórnunar.“

Erfiðara að stýra fólkiÁ erfiðum tímum freistast sum fyrirtæki til að skera niður þá þætti sem lúta að starfsmönnum og leggja minni áherslu á mannauðsmál innan fyrirtækja. „Vanræki fyrirtæki þennan þátt, þá eru þau að missa af mikilsverðu tækifæri. Tæki mannauðsstjórnunar skila fyrirtækjum miklum árangri séu þau notuð rétt, en það tekur vissulega tíma fyrir þau að hafa áhrif. Fyrirtæki eru alltaf að ráða fólk og kenna því eitthvað og það eru alltaf boðskipti og samskipti milli starfs-manna og stjórnenda. Ef þessir þættir eru illa unnir, er ekki verið að nýta tæki mannauðsstjórnunar vel. Niðurstaðan af því er að mannauðurinn nýtist ekki sem skyldi.“ Ásta segir að um þetta gildi það sama og ef fyrirtæki skera niður í markaðsdeild, þá komi það niður á markaðsmálum sem leiði á endanum til minni sölu. Sama gildi um tölvukerfi, ef þau virki ekki sem skyldi þá hökti fyrirtækið. „Mannauðs-

stjórnun er að hluta til stoðþjónusta en þarf um leið að vera partur af áherslum hvers einasta stjórnanda.“

Stjórnun verður að vera í lagiÁsta segir bakgrunn stjórnenda hafi oft verið mjög tæknilegan hingað til og gjarna horft til þess að stjórnendur hafi lögfræðiþekkingu, verkfræðiþekk-ingu og rekstrarþekkingu. „Ég held að til framtíðar verði miklu meiri möguleiki til að aðgreina sig með því að velja stjórnendur sem eru góðir í að stýra fólki. Sá þáttur stjórnunar hefur oft reynst erfiðari en að átta sig á lagaramma, verkferlum og tæknilegum lausnum. Ef stjórnun á fólki er ekki í lagi, þá virka aðrir þættir illa eða ekki.“

Ásta segir skilning á boðskiptum innan fyrirtækja afar mikilvægan. „Einn lykilþátta mannauðsstjórnun-ar eru boðskipti upp og niður skipuritið. Það samtal sem á sér stað frá yfirstjórn til millistjórnenda og síðan til starfsmanna og svo upp aftur. Það er mikil-vægt að hugmyndir og sýn starfsmanna sem glíma við verkefni fyrirtækisins á gólfinu berist upp til stjórnendanna. Ákveðin þjálfun og kunnátta er nauð-synleg til að byggja upp kerfi fyrir boðskipti sem virka vel, svo sem varðandi skipulag og form funda sem oft er í ólestri í fyrirtækjum. Þetta er lykilþáttur í stjórnun og hefur áhrif á fyrirtækjamenninguna og hvernig fólk nýtist í starfi.“

Yfirstjórn sem veit hvert hún stefnirÁsta segir heilbrigði fyrirtækja felast í því að þau séu með yfirstjórn sem veit nákvæmlega hvert hún stefnir, er samstíga og leiðir aðra áfram að þeim markmiðum. „Yfirstjórnin þarf að miðla stefnunni skýrt til annarra í fyrirtækinu. Fyrirtæki geta verið afvegaleidd á ýmsan hátt. Ef það mistekst að miðla stefnunni kemst fyrirtækið ekki þangað sem það ætl-ar sér. Hitt getur svo verið að stjórnendur séu góðir í því að miðla stefnunni og fyrirtækið sé samstillt í því að fara þá leið sem hefur verið mörkuð, en í ljós komi síðar að stefnan hafi verið röng. Þannig má segja að til dæmis bónuskerfi bankanna fyrir hrun hafi virkað mjög hvetjandi á starfsmenn en þau leiddu starfs-fólk í ranga átt. Bónuskerfin sem slík virkuðu vel og skiluðu því sem þau áttu að skila, en stefnan að ofan var röng.“

háskóli 27 Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 28: 20. apríl 2012

Þú leggur línurnar

létt&laggott

Þorbjörg Hafsteinsdóttir stendur á krossgötum í lífinu. Tómleikinn greip hana þegar hún hafði lokið við að skrifa þriðju bók sína Níu leiðir til lífsorku. Jafnvægið sem hún hafði

fundið í lífinu og byggt upp í kringum sig þurfti endurnýjun. Sköpunargleðin var horfin. Og hvað gerði hún? Hún leit í kringum sig á heimili sínu í Kaupmannahöfn, bretti upp ermarnar og seldi allar eigur sínar – en hélt myndaalbúmum.

„Já, ég losaði mig við allt,“ segir hún þar sem við sitjum í einu horni Amokka kaffihússins í Borgartúni. Sólin skín úti. Það er kalt. Þorbjörg er upptekin. Það er brjálað að gera í námskeiða-haldi og bókaútgáfunni, en ekki er að sjá á henni stress en við megum ekki láta tímann fara til spillis.

„Ég var búin að gefa mikið í bókina. Þetta er ekki bók sem ég skrifaði á tveimur eða þremur mánuðum. Þetta tók sinn tíma. Af því að ég þurfti að staldra við og spyrja sjálfa mig ýmissa spurninga líka. Það lá því í kortunum, þegar ég var búin að skrifa þessa bók, einhver tómleiki sem ég vildi vera í um einhvern tíma. Ég var því í tómleikanum; var ekki að skapa, vorkenndi

Seldi allt og stóð á götunni með fötin í ferðatösku

sjálfri mér og var ekki finna fyrir einu eða neinu,“ segir Þorbjörg sem hefur í tuttugu ár rannsakað mataræði og nútímalífsstíl í leit sinni að því sem viðheldur best æsku og lífsþrótti.

Átti inneign fyrir ójafnvægi„Stundum þarf maður að losna við jafn-vægið sem maður hefur skapað sér. Þegar maður hefur náð því svona góðu eins og ég er inneign fyrir því að geta sleppt því. Ég er skapandi þegar ég finn fyrir mót-læti eða sársauka, eða þarf að hafa fyrir hlutunum. Þannig að ég þurfti að skapa mér það umhverfi og prófa eitthvað nýtt. Ég ákvað að segja upp öllu því sem ég átti og gefa frá mér allt. Ég endaði með fötin mín í einni ferðatösku. Svo stóð ég bara á götunni,“ segir þessi orkumikla, 53 ára kona sem hefur ekki farið troðnar slóðir í lífinu. Og hvert lá leiðin?

„Ég vissi það ekki,“ segir Þorbjörg. „Ég var inni hjá vinum og kunningjum og var að reyna að átta mig á því hvað ég vildi. Svo fann ég að ég átti að fara hingað. Fara heim til Íslands. Og hér er ég. Það er rosa fínt. Mér finnst æðislegt að vera hérna. Ég er að gefa út bækurnar mínar. Það er meðbyr með þeim. Ég fann sköpunargleð-ina aftur.“

Þorbjörg hefur búið hjá systur sinni frá því í október. „Hún er eins og ég. Hún er á ferðinni. Kannski ekki alveg eins mikið og þótt hún segi að ég megi aldrei tala um sig ætla ég að segja að hún er alvöru hjúkrunarfræðingur og vinnur fyrir UNI-CEF í Palestínu; á Gaza. Þannig að hún er að gera flotta hluta. Á meðan bý ég í íbúðinni hennar. Hún er reyndar að koma heim þannig að mig vantar íbúð,” segir Þorbjörg og óskar hér með eftir einni.

Fann þráðinn í AlsírÞegar hún segir alvöru hjúkrunar-fræðingur vísar hún í það að sjálf er hún hjúkrunarmenntuð. „Ég vissi að ég vildi verða næringarþerapisti og vildi hafa sem bestan grunn sem gæti opnað fyrir mér dyr seinna meir. Ég valdi hjúkrunarfræði. Ég tók námið alvarlega. Var orðin svolítið eldri en allir hinir og var mjög krítísk á það sem var lagt á borð fyrir mig. Kom út með hæstu einkunn, mjög flott og allt það, en var svo hjúkrunarfræðingur í tvær

Þorbjörg Hafsteins-dóttir næringarþerapisti fann hvernig tómleikinn helltist yfir hana þegar hún lauk við að skrifa þriðju lífsstílsbók sína. Hún ákvað að fórna jafnvæginu sem hún hefur unnið að í áratugi, seldi allar eigur sínar og flutti inn á vini sína í Kaupamannahöfn. Svo ákvað hún að flytja heim til Íslands í leit að sköpunargáfunni sem hún hafði týnt. Nú bíður hún þess að uppgötva hvert straumurinn flytur hana.Ljósmyndir/Hari

Ég var í tómleik-anum; ekki að skapa, vorkenndi sjálfri mér og var ekki finna fyrir einu eða neinu.

klukkustundir,“ segir Þorbjörg og hlær. „Svo fór ég í næringarþerapistanámið. Það tók enn þrjú ár en ég var farin að vinna sjálfstætt áður en náminu lauk. Ég hef gert það síðan.”

Nokkurra ára búseta í Alsír hafði komið henni á sporið. Þáverandi maðurinn henn-ar vann við að kenna tíu dönskum börnum starfsmanna danskrar sementsverks-smiðju nálægt Sahara í Alsír snemma á níunda áratugnum. „Ég vildi ekki búa í þessum dönsku búðum. Ég hafði ferðast mikið um Marokkó og vildi vera þar sem var „alvöru“. Við bjuggum því 40 kílómetr-um frá, í þorpi sem var við hurð Sahara. Þar bjuggu aðeins heimamenn og við,“ segir hún og var heima með dæturnar tvær.

„Ég eignaðist þær ung, eins og flestar íslenskar konur gera. Ásta Lea var eins og hálfs og ég var ólétt af Idu Björk í Alsír. Ég fór heim til Danmerkur og átti hana þar og fór aftur með hana út.“

Þegar Alsír-ævintýrinu lauk varð Þor-björg ein sú fyrsta sem opnaði verslun með lífrænar vörur í Kaupmannahöfn. „Allt frá ólífuolíu til sápustykkja. Þar hafði ég líka pláss fyrir lítið tehús, fyrir níu eða tíu manns. Þar bauð ég uppá kaffi og te og eldaði mat á kvöldin. Svo var ég með þessar tvær litlu stúlkur,” segir Þorbjörg þegar hún lítur til fortíðar. Hún viðurkenn-ir að þetta hafi verið annasamur og erfiður tími.

Frumherji í Danaveldi„Ég var frumherji á þessu sviði. Allt þetta lífræna var nýtt fyrir Kaupmannahafn-arbúum. Það kostaði meira en þetta hefð-bundna. Þannig að ég var svolítið á undan minni samtíð og eiginlega gafst upp eftir tvö ár. En þá var ég búin að fá þá reynslu sem ég þurfti og fannst það því allt í lagi,“ segir hún. „Við ákváðum að flytja út á land með stelpurnar. Við vildum skapa betra andrúmsloft fyrir þær,“ segir Þorbjörg og þar bættist sú þriðja við hópinn.

„Ég var komin svo vel inn í mataræðið og kenningarnar um góðan getnað og góða meðgöngu og allt það,“ segir hún og brosir. „Hann var því settur á stíft fæði til að skila sem bestum árangri.“ Og er sú

Hollráðin tíu:1. Hlífðu líkamanum við

viðbættum sykri.

2. Borðaðu heilhveiti-vörur og heilgrjón – líkaminn hefur ekkert við unnar vörur að gera.

3. Ekki forðast alla fitu – rétta fitan gerir gagn og grennir.

4. Borðaðu gæðaprótín.

5. Borðaðu daglega beltávexti, hentur og fræ.

6. Bættu útlitið með lífrænu grænmeti, ávöxtum og berjum – minnst 600 grömm á dag.

7. Drekktu 1 og 1/2 lítra af vatni á dag og nóg af grænmetis- og ávaxtasafa, grænu te eða jurtate. Ef þú drekkur kaffi eða áfengi, hafðu þá gæðin í fyrirrúmi – lítið og gott.

8. Borðaðu reglulega – slepptu aldrei morgunmatnum, margar en litlar mál-tíðir er lykillinn.

9. Borðaðu rétt sam-settar máltíðir með hollri fitu, gæða-prótíni, góðu kolvetni og grænmeti – og auðvitað eins lífrænt og hægt er.

10. Þótt þú borðið hollt fæði er snjallt að taka að auki fjölvítamín og/eða steinefni og ráðfæra sig við fagfólk um magn. Framhald á næstu opnu

28 viðtal Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 29: 20. apríl 2012

998kr.kg

Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk989kr.

pk.

GLK ýsubitar, roð- og beinlausir, 800 g998kr.

kg

Krónu lasagna

1198kr.stk.

Grillaður heill kjúklingur

799kr.kg

Lamba súpukjöt, 1. flokkur

kortatímabil!Nýtt

989kr.kg

Verð áður 1498 kr. kgGrísakótilettur

34%afsláttur

30%afsláttur

1189kr.kg

Verð áður 1698 kr. kgGrísasnitsel

598kr.kg

Grísabógur, hringskorinn699kr.

kg

Verð áður 998 kr. kgGrísasíður, purusteik1598kr.

kg

Verð áður 2298 kr. kgGrísalundir

30%afsláttur30%

afsláttur30%afsláttur

1189kr.kg

Verð áður 1698 kr. kgGrísahnakki, úrbeinaðar sneiðar

698kr.kg

Grísahakk789kr.

kg

Grísa Spare Ribs

GOTT VERÐ

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

tvennankr.1280

Grillaður kjúklingur og Pepsieða Pepsi Max, 2 l

Krónan Bíldsöfða

Krónan Granda

Krónan Breiðholti

Krónan Mosfellsbæ

Krónan Árbæ

Krónan Akranesi

Krónan Vestmannaeyjum

Krónan Reyðarfirði

Krónan Hvaleyrarbraut

Krónan Reykjavíkurvegi

Krónan Selfossi

KrónanLindum

GRíSaKjöTSúTSaLa– komdu og gerðu frábær kaup!

Ódýrt!

Page 30: 20. apríl 2012

Ég var fíkill í mörg, mörg ár. Ég stjórna í dag. Ljósmynd/Hari

Frábærar McCain franskar á 5 mínútum

Franskar kartöflur í sérflokki sem þú töfrar fram á augabragði. Einföld og fljótleg matreiðsla og algjör sæla fyrir bragðlaukana. Prófaðu núna!

einn. Alvöru karl stendur fyrir sínu og er sterkur, en styrkleikinn felst í að geta sýnt veikleika sinn, sem er hluti af honum og sem að mér finnst sexý. Svo er hann sjálfum sér samkvæmur og þarf ekki að látast til þess að vera karlmaður. Hann er það án þess að þurfa að blása sig upp. Hann velur vel. Hann velur sínar konur og velur þær eftir eigin-leikum þeirra. Hann velur matinn líka eftir eiginleikum matarins. Hann þekkir hvað hann þarf til að búa til orku. Svo er hann einlægur, er góður við börn og dýr og verndar konuna sína 100 prósent.”

Hættum að leita að six-packinuOg finnast þeir? „Já, þar sem við eigum síst von á. Ég held að við konur séum alltaf búnar að búa til svona gátlista yfir það hvernig við viljum hafa karlmennina okkar. Svo merkjum við: Hár og myndarlegur, tékk, með six-pack, tékk. Gleymum þessum lista. Opnum okkur. Líka fyrir þessum sem ekki eru með six-pack. Við gerum á þá six-pack,“ segir hún og skellir upp úr.

En þarf maður þá einhvern sér við hlið? „Já, kannski. Mér finnst það núna. Maður þarf alltaf að hafa einhver sér við hlið. Maður getur aldrei gert neitt aleinn.“ En það gerði Þorbjörg þegar hún ferðaðist um heiminn og ritaði þessa þriðju bók sína enda hefur hún nú tæki-færi til að ferðast þar sem stelpurn-ar eru uppkomnar. „Þær er búnar að sleppa mér að því leytinu til. Eins er ég búin að sleppa þeim á heil-brigðan hátt.“

Þrjá kafla bókarinnar skrifaði hún í New York, þrjá í Taílandi og þrjá í Aðalvík á Hornströndum. „Móðir mín er frá Bóli í Sæbóli. Einmitt kaflinn um hugrekki er skrifaður í Aðalvík. Þar finn ég fyrir svo mikilli orku. Þar bjó kjarnafólk og sérstaklega sterkar og duglegar konur.“

Næstum eins og Borða, biðja, elska

En Þorbjörg er á krossgötum. Búin að selja allt. Engum bundin og íhug-ar að flytja til New York þegar rétti tíminn gefst til. Erum við að tala um einhvern skyldleika við met-sölubókina Borða, biðja, elska eftir Elizabeth Gilbert? Þorbjörg hlær.

„Já, eiginlega. Ég varð pirruð á höfundinum þegar hún gaf þessa bók út. Þetta var mín hugmynd! Kannski ekki alveg svona djúpt í bænirnar en þetta er samt það sem ég er að gera í sambandi við hugs-um, mat, líkama. Efni, loft og líkami er það sem ég hef skrifað mikið um, sérstaklega í þessari bók Níu leiðir til lífsorku,“ segir þessi íslenska kjarnakona og metsöluhöfundur.

„Mér finnst svo merkilegt hversu líkaminn er stórkostlegur. Hann segir okkur frá því þegar eitthvað er að. Hann lætur vita. Tungumál líkamans eru verkir og vanlíðan; hugsanlega uppblásinn magi eða skilaboðin í gegnum húðina af því að það eru útbrot eða þurrk eða óhrein húð. Líkaminn er alltaf að segja okkur að það er ekki allt eins gott og það gæti verið. En það er spurning hvort við hlustum á líkamann. Hvað er eðlilegt og hvað ekki. Ætlunin með þessari bók er að tengja þetta allt saman. Þetta fjallar ekkert um að hafa efni á að gera hlutina heldur vilja,“ segir hún og viljann þarf að þekkja.

„Við eldumst fljótt. Lífið er ekkert óskaplega langt. Ekki eins langt og við höldum og vildum. Mörg okkar langar til þess að gera ýmsa hluti og höfum, eins og samfélagið er í dag, möguleika og tækifæri til þess. En það krefst síns líkama og geðs til að framkvæma það og ég vil hjálpa fólki að þá þeim markmiðum.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

1. jafnvægi

2. orka

3. vakning

4. hreyfing5. kjarkur

6. grænn

7. ástríða

8. skýrleiki

9. meðvitund

yngsta þá best heppnaða eintakið? „Nei, eiginlega ekki,“ segir Þor-björg og skellir upp úr.

„Þær eru allar fullkomnar og enginn greinarmunur gerður. Hún er samt sú holla. Hún hefur ekki fengið neinar bólusetningar eða sprautur. Ég er ekkert að agentera fyrir einu eða neinu. Hver verður að taka þessa ákvörðun fyrir sig byggða á upplýsingum sem hann aflar sér,” segir hún.

Á þrjár flottar stelpur„En þetta eru ofsalega flottar stelpur sem ég á. Elsta dóttir mín Ásta Lea er í leiklistarnámi í New York og Ida Björk er fréttamaður hjá sjónvarpsstöð í Danmörku en Telma Pil, sú yngsta, er 17 ára og í menntaskóla. Hún ætlar að verða söngvari og er ofsalega fær. Hún hefur hæfileika sem við erum fyrst að uppgötva núna. Hún vann þessa flottu svöngakeppni menntaskóla. Hún á eftir að gera það gott.”

Þorbjörg skildi við manninn sinn þegar sú yngsta var um átta ára gömul. „Hún varð sem kallað er vikubarn. Viku hjá mér og viku hjá honum. Allir voru sáttir og við í mjög góðum samskiptum, við faðir hennar. En eftir að hún byrjaði í menntaskóla sagði ég við hann að planið þyrfti ekki að vera svona stíft. Þetta fer því eftir hendinni hjá okkur núna.”

Þorbjörg segir dætur sínar með-vitaðar um mataræði. „Á mínu heimili var og er ekkert annað en góður matur, þótt 20 prósent sé eins og hjá öðrum – við fáum okkur ís og fáum okkur súkkulaði, kökur og allt það. Það hentar okkur.“

Var sólgin í sykurEn fæðið var ekki alltaf holt hjá Þor-björgu. „Ég var fíkill í mörg, mörg

ár. Ég stjórna í dag og læt ekki syk-urinn stjórna mér. Ég hef haft tal af þúsundum skjólstæðinga sem hafa reynt það sama. Þetta fjallar allt um að skapa jafnvægið aftur. Það er ekkert nema ójafnvægi að reyna að fá orku úr sykri,“ segir hún.

„Ég virði að það eru margir sem eiga við þetta vandamál að stríða. Ég hef fullan skilning á því þar sem ég hef glímt við þennan vanda sjálf. Skilaboðin eru að það er miklu auð-veldara að komast út úr vandanum en fólk heldur. Við höfum skapað mikið drama í kringum hvað þetta er erfitt. Við erum ofsalega góð í að búa til sögur og trúum þeim og ger-um þær að veruleika. Eins og sagan um það hvað það er erfitt að sleppa sykri. Og sagan um það hve dýrt er að kaupa holt, bragðvont og vont að breyta til. En þessari sögu má snúa við og hver og einn þar að finna á eigin skinni að það borgar sig.“

En togar sykurinn í þig? „Að sjálfsögðu. Sykurinn er eiturlyf. Að sleppa sykri er eins og að hætta að reykja, hætta á ávanabindandi lyfjum og að drekka. Það koma upp fráhvörf og löngun. Líka kringum-stæðurnar. Nú skulum við hafa það kósí. Þetta með að hafa það kósí er alltaf með einhverju; kökum, sælgæti, poppi. Það tekur tíma að hafa það kósí með öðru en að úða í sig sætindum.”

En kemst maður yfir það? „Engin spurning.“

Með uppskrift af fullkomnum karli Segja má að Þorbjörg hafi fyrst vak-ið verulega athygli með matreiðslu-þætti sínum á Skjá einum Heil og sæl fyrir sex árum. Þar kynnti hún holt mataræði fyrir landanum með kærasta sínum á þeim tíma. „Já, hann á ég ekki lengur,“ segir hún

og brosir. Og áttu þá engan? „Nei,“ svarar hún sposk. Eru karlmenn hræddir við þig?

„Já,“ segir hún og snýr svo útúr. „Eða kannski eru þeir aðeins hræddir við að viðurkenna vanmátt sinn. Það er remba í þeim mörgum. Ég vil svo gjarna fá þá á námskeið til mín, eina og óstudda, á sínum forsendum. Leiðbeina þeim svo þeir geti fengið þennan alvöru karl fram innra með sér. Auðvitað eru karlmenn að glíma við sama vanda og við konur. En þeir gera kannski ekki eins mikið úr því.“

En hvernig eru alvöru karlmenn? „Alvöru karl? Ó, ég er búin að finna

30 viðtal Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 31: 20. apríl 2012
Page 32: 20. apríl 2012

Hraðlestin út af sporinuHraðlest Þóru Arnórs-dóttur hefur brunað áfram á fullu stími eftir að stefnan var tekin á Bessastaði. Kosningabaráttan hefur gengið smurt þar til fram-bjóðandinn mætti á Beina línu hjá DV og svaraði spurningum lesenda og virðist hafa rekið í það minnsta eina tá í bremsuna.

Gunnar GrímssonÞað minnkuðu töluvert líkurnar á að ég kjósi Þóru eftir að hafa skoðað pólítísk ekki-svör hennar í Beinni línu á DV. Því miður.

Heiða B HeiðarsÉg var farin að hrífast pínu með stuðningsmönnum Þóru og orðin laumu-fan. En ég er alveg læknuð af því. Ískalt, ópersónulegt og skautað fimlega framhjá því að svara spurningum.Nei takk

Bjarki HilmarssonÞessar spurningar til Þóru á beinu línu DV eru leiðinlegar, langdregnar og óspennandi. Svörin eru verri og hún er allt of lengi að koma með þau!

Björn BirgissonÞóra Arnórsdóttir á Beinni línu DV.is í kvöld, spurð um hvort hún væri í Samfylkingunni: “Ég var skráð í Alþýðuflokkinn þegar ég var 22 ára – hann var lagður niður og rann inn í Samfylkinguna. Ég hef aldrei starfað fyrir þann flokk og er ekki skráð í neinn stjórnmálaflokk.” Þá höfum við það á hreinu.

Baldur HermannssonÓskaplegt þunnildi er þetta og ekki er nú hrepp-stjórabragur á tilsvörunum. Sauðmeinlaus stelpukindin sneiðir vandlega hjá öllum átaks-punktum, öll eitthvað svo pen og strokin. Það verður ekkert gagn að henni þegar í harðbakkann slær. Hana vantar lífsreynslu og skriðþunga, hana vantar eiginlega allt sem höfðingja má prýða, Hún ætti bara að halda sig við fréttamennskuna og barnauppeldið.

Magnús Þór Hafsteinsson Það þarf enginn að segja

mér að nokkur geti talað máli þjóðarinnar á alþjóða vettvangi eins og Ólafur Ragnar og um leið fengið alþjóða fjölmiðla til að hlusta. Hann hefur þá þyngd sem þarf. Þetta kemur mjög vel fram í þessu viðtali þar sem hann er heldur ekki hræddur við að viðurkenna sín mistök. Við þurfum á honum að halda núna sem aldrei fyrr.

Málið er dauttÍ vikunni vakti athygli að plastmál sem Jóhanna Sigurðardóttir drakk úr í hljóðveri Morgun-vaktar Rásar 2 seldist á uppboði á 105.000 krónur. Fimmaurabrandarar náðu í kjölfarið flugi og þessi um eina málið sem Jóhanna hefur klárað gæti lifað nokkrar vikur.

Sveinn Andri Sveinsson Þetta er víst eina málið sem Jóhanna hefur klárað :)

Yngvi EysteinsJóhanna Sigurðardóttir drakk kaffi úr máli um daginn í útvarpsviðtali. Í kjölfarið fór uppboð í gang á því máli og seldist það á 105.000 kr. Það er fyrsta málið sem Jóhanna Sigurðardóttir hefur klárað á þessu kjörtímabili. Dugleg stelpan.

Bragi KristjonssonMikið lifandis ósköp er listaverkasmekkur safna-manna orðinn háþróaður, þegar varalitskámugt plastglas með varaförum eftir okkar ástsæla forsætisráðherra er orðið rándýrt listaverk. Gæti þetta ekki orðið nýr tekjustofn fyrir vesælan ríkis-sjóðinn til að greiða fyrir sjávarkaplana til útlanda. Væri ekki ráð að fá hár úr höfði okkar yfirmáta dugmikla iðnaðar, sjávarútvegs, landbúnaðar, efnahags og viðskiptamálaráðherra til að selja. Það mætti raða þeim upp á listræna vísu og afsetja með miklum hagnaði. Svo mætti blanda saman við þetta hárum af höfði ráðherrans með réttlætis- og innanríkiskenndina. Hvílíkt listaverk.

51milljarður var upphæðin sem Kevin Systrom, stofnandi Instagram, fékk í sinn hlut við sölu fyrirtækisins til Facebook.

Góð vika fyrir Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur,

tónlistarmann

SlæM vika fyrir Herdísi Þorgeirsdóttur,

forsetaframbjóðanda

15földun er aukningin á textuðu íslensku efni á RÚV á undan-förnum tíu árum samkvæmt svari menntamálaráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur, þingmanns Hreyfingarinnar.

Lítið fylgi í könnunHerdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi átti slæma viku ef

marka má niðurstöður úr fyrstu skoðanakönnun sem gerð var á fylgi forsetaframbjóðenda. Í henni mælist Herdís aðeins með 2,9 prósenta fylgi. Tveir frambjóðendur, Ólafur Ragnar Grímsson og Þóra Arnórsdóttir, eru samkvæmt henni þau einu sem til greina

koma sem forseti í huga þjóðarinnar. Niðurstöður könnunarinnar benda jafnframt til þess að sú lýðræðis-

tilraun sem Herdís sagði að fram-boð sitt væri, hefði mistekist. Á blaðamannafundi þar sem

hún tilkynnti um forseta-framboð sitt sagði Herdís að framboð hennar væri ákveðin lýðræðistilraun til að kanna hvort fólkið í landinu væri reiðubúið

að styðja framboð gegn sitjandi forseta

og gegn fjármála-öflum. Samkvæmt því virðist svo ekki

vera.

2,7vikan í töluM

HeituStu kolin á

milljarðar er upphæðin sem Björgólfur Guðmundsson fékk lánaða frá Glitni án nokkurra veða, segir í stefnu slitastjórnar Glitnis á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PwC.

Slær í gegn í BandaríkjunumNanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hefur átt góða viku því plata hljóm-sveitarinnar My Head Is an Animal fór beint í sjötta sæti bandaríska Billboard- listans og er það besti árangur sem ís-lensk hljómsveit hefur náð á listanum. Platan hefur selst í yfir 55 þúsund eintökum og er hljómsveitin á leið í tónleikaferða-lag um Bandaríkin í næsta mánuði. Hljómsveitin sigraði í Músíktilraunum árið 2010 en hafði þá einungis starfað í tvær vikur og hefur því slegið í gegn á mettíma. Nanna Bryndís er

23 ára og alin upp í Garði. Hún hafnaði í þriðja sæti í söngkeppni

framhaldsskólanna árið 2007 þegar hún kom fram fyrir

skóla sinn, Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Nanna Bryndís hefur

verið viðloðandi tónlistar-bransann býsna lengi þrátt fyrir ungan aldur

því árið 2004 flutti hljómsveit hennar, Pointless, lag á árshátíð Gerðaskóla í Garði en Nanna var þá í tíunda bekk.

Atvinnuleysi 7,5 prósent Atvinnuleysi var 7,5 prósent í mars, sam-kvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Ís-lands. 13.300 voru án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuleysi stendur nánast í stað frá mars 2011 en þá mældust atvinnulausir 13.400

eða 7,6 prósent vinnuaflsins.

Teknir með um tíu kíló af amfetamíniFíkniefnafundur á Keflavíkurflugvelli á sunnudag er með stærri fíkniefnamálum sem tollverðir hafa komist í kast við. Fjórir Pólverjar eru í gæsluvarðhaldi, grunaðir um að hafa reynt að smygla hingað um 10 kílóum af amfetamíni.

Húsleit hjá Landsbankanum í LúxemborgÞrjátíu manna hópur á vegum sérstaks saksóknara gerði á þriðjudag húsleit hjá Landsbankanum í Lúxemborg. Níu mál eru til rannsóknar sem snúa að markaðsmis-notkun og umboðssvikum.

Huang Nubo gerir sér vonir um samningaFjármálatímaritið Forbes hefur eftir

242.724jarðskjálftar hafa mælst á Íslandi frá árinu 1996 samkvæmt úttekt frá Datamarket.

1095dagar liðu milli morðlausra daga í El Salvador. Laugar-dagurinn síðasti var fyrsti dagurinn í þrjú ár þar sem enginn var drepinn í þessu Mið-Ameríkuríki.

Hjónin Ari Trausti Guðmundsson jarð-fræðingur, og María G. Baldvinsdóttir, til-kynntu í gær á heim-ili sínu í Grafarvogi að Ari Trausti hygðist bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann er sjöundi einstak-lingurinn sem gefur kost á sér í embættið en kosningarnar fara fram 30. júní. Ljós-mynd/Hari

Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is

Borðapantanir í síma 517-4300

Humarsalat & Hvítvín 2.250 kr.Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetumásamt hvítvínsglasi.

Bláskel & Hvítvín 2.950 kr.Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi.

Gey

sir

Bistro & Bar

FERSKT &

FREiSTandi

Fagmennska í Fyrir

r

úm

i

SpennAndi

sjávarréttatilBoð

kínverska fjárfestinum Huang Nubo að hann

geri sér vonir um að ljúka samningi um

væntanlegar 200 milljóna dollara fjárfest-

ingar hér á landi á næstu tveimur mánuðum.

Grímsstaðir verði leigðir til langs tíma.

Árni Páll gagnrýnir uppstokkun ráðuneytaÁrni Páll Árnason, fyrrverandi efnahagsráð-

herra, styður ekki að efnahags- og viðskipta-

ráðuneytið verði lagt niður. Hann varar við

því að rótað verði svo mikið í verkaskiptingu

ráðuneytanna þegar jafn langt er liðið á

kjörtímabilið og nú er.

Framtíð kúttersins ræddKatrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra

átti á þriðjudaginn fund með fulltrúum

Akranesbæjar þar sem rætt var hvort og þá

hvernig mætti bjarga kútternum Sigurfara

frá eyðileggingu.

Landsdómur í beinni útsendinguLandsdómur hefur orðið við beiðni um

að sent verði beint út frá dómsuppsögu í

málinu gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi for-

sætisráðherra. Dómur verður kveðinn upp

klukkan tvö næstkomandi mánudag.

32 fréttir vikunnar Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 33: 20. apríl 2012

GarðarGefið út í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands Helgin 20.-22. apríl 2012

Velkomin í Garðyrkjufélag Íslands!

Skoðaðu kosti þessað vera félagi Öflug heimasíða www.gardurinn.is

Frakkastíg 9 - 101 Reykjavík - Sími 552 7721 og 896 9922 - [email protected]

Vorið er uppáhaldstími garð-yrkjufólks. Smám saman lifn-ar gróðurinn við, skordýrin komast á kreik eftir langan og kaldan vetur og það

hlýnar. Á hinn bóginn má segja að gott sé að hafa varann á sér, þrátt fyrir óstjórnlega löngun til að koma garðinum í form eftir veturinn. Þrátt fyrir hlýnun og hægfara já-kvæðar breytingar á veðurfari undanfarinn áratug er enn sú hætta fyrir hendi að eina nóttina frysti snögglega og viðkvæmur nýgræðingurinn verði Kuldabola að bráð. Hér eru því nokkur góð ráð sem vert er að hafa í huga:

Ekki hreinsa burtu sölnað lauf og gróðurleifar sem hafa legið yfir gróður-beðunum yfir veturinn fyrr en mesta næturfrosthættan er liðin hjá, einkum og sér í lagi á viðkvæmum plöntum.

Ef veðurspáin er slæm og lítur út fyrir næturfrost er gott að eiga nokkra metra af akrýldúk sem má breiða yfir þann gróður sem er kominn einna lengst af stað. Akrýldúkurinn hlífir nýjum og viðkvæmum sprotum við mesta kuld-anum og getur skilið á milli feigra og ófeigra blómbruma. Nauðsynlegt er að fergja jaðar akrýldúksins með einhverj-um hætti svo hann haldist á plöntunum.

Ef garðeigandinn missir af veðurspánni og vaknar upp við vondan draum á frost-köldum morgni er ekki ástæða til að örvænta strax, reyndir garðyrkjumenn eiga að minnsta kosti eitt ráð í erminni.

Þá er best að tengja garðúðarann við kaldavatnskranann, skrúfa hraustlega frá og láta úðann baða plönturnar allt þar til frostið líður hjá. Þetta kann að hljóma dálítið undarlega en vatnið gerir það að verkum að plönturnar þiðna hægt og minni hætta er á að frumur í blöðum og ungum stönglum springi og eyðileggist.

Vorblómstrandi haustlaukar eins og krókusar, fannastjarna og vetrargosi eru í miklum blóma um þessar mundir. Í huga margra er þetta hinn eini sanni vorboði. Þegar laukarnir hafa lokið blómgun sinni er lífsferli þeirra hins vegar ekki lokið strax. Blöðin halda áfram að ljóstillífa og safna forða í laukana en forðann nota lauk-arnir til að lifa af veturinn og koma upp blómum næsta ár. Það er því mikilvægt að klippa ekki blöð laukanna fyrr en þau eru farin að sölna í toppinn en um það leyti hafa þau lokið hlutverki sínu og í lagi að klippa þau niður. Þetta gildir í raun um alla haustlauka, svo sem túlípana, páska-liljur og fleiri tegundir.

Að lokum er rétt að árétta að vorverkin eiga að vera skemmtileg og því er um að gera að fylla i-Podinn af uppáhalds garð-yrkjulögunum og syngja hátt með á meðan garðurinn er undirbúinn undir sumar-ið.

Góða skemmtun!

Guðríður Helgadóttir,

garðyrkjufræðingur

Nokkur Góð ráð þeGar kemur að VorVerkuNum Í GarðiNum

Vorverkin eiga að vera skemmtilegÞað er um að gera að syngja við garðverkin, ekki síst á þessum árstíma þegar áhugafólk um garðrækt getur loks notið þess að uppáhaldsárstími þess er í vændum.

Hvítir vorkrókusar í apríl 2012. Bleik blóm á töfratré í apríl 2012.

Page 34: 20. apríl 2012

2 garðar Helgin 20.-22. apríl 2012

Þ að virðist ætla að vora snemma á Íslandi í ár. Veturinn var mildur á hér á

suðvesturhorninu og snjór á jörðu frá lokum nóvember til febrúar-loka svo aldrei kom teljandi frost í jörðu. Mars var hlýr og gróður tók við sér fyrir lok mánaðarins. Lang-minnugir Íslendingar óttuðust hefðbundið páskahret sem ekkert varð þó úr. Vonir vænkast nú um áfallalítið vor þótt kaldur norð-anvindur kunni enn að blása um okkur.

En talandi um páskahret þá standa á borðum margra smá-vaxnar páskaliljur sem orðið hafa vinsælar og eru seldar í stórum stíl

á þessum síðvetrar- og vordögum. Yrkið ´Tête á Tête´ með sinn rauð-gula lúður umlukinn fagurgulum krónublöðum skapar indæla há-tíðarstemmningu á páskaborðinu. Hver einasti laukur sendir upp 3-5 fagurgræna stilka sem bera blóm og standa lengi.

Of fáir vita að þessar smáliljur eru þrælharðgerðar! Það er því óþarfi að henda þeim í sorpið þó þær séu búnar að blómstra. Þær má setja niður í garðinn eða úti í sumarbústaðarlandinu í holu, 15 cm djúpa með dálitlum sandi í botninn og umluktar nesti af góðri mold, blandaðri moltu eða gömlum hrossaskít og sandi. Það má klippa

visnuð blómin af en leyfa stilkun-um og blöðum að visna sjálfkrafa. Þau má fjarlægja síðar þegar þau hafa gulnað og skilað næringar-efnum sínum aftur í laukinn sem gjarnan skiptir sér. Árið eftir koma þær upp um þetta leyti og gleðja augu manns með bjartsýnu tilliti sínu, jafnvel á köldum vordegi. Þær standa gjarnan lengur en krókusar og láta frost og þurrka yfir sig ganga án þess að blikna svona viðkvæmar sem þær annars virðast við fyrstu sýn.

Það gildir annars almennt um smáliljur sem seldar eru blómstr-andi á vorin og laukarnir á haustin (þá kallaðir haustlaukar) að þær þrífast margar vel hér á landi og gleðja mann ár eftir ár. Af páskaliljum (Narcissus) er fjöldi yrkja bæði smávaxin og hávaxin. Stjörnuliljur (Scilla), postulínsliljur (Puschkinia) og snæstjörnur og fannastjörnur (Chinodoxa), perlu-liljur (Muscari) eru allar undurfal-legar og vel harðgerðar hér á landi. Garðeigendur ættu að gefa þeim meiri gaum og planta þeim í væna brúska, jafnvel í grasflatir þar sem jarðvegur leyfir. Við góð skilyrði á vel framræstum stað í sandi blönd-uðum dálitlu af lífrænum áburði fjölga þær sér óspart. Þær eru því góð fjárfesting – hvort sem er að vori eða hausti – og ávöxtunin skilar sér í gleðinni yfir vorinu á næsta leiti.

Vilhjálmur Lúðvíksson

S kessujurtin eða Levistcum offincineale eins og hún heitir á fagmálinu, var áður fyrr köll-uð tröllatryggð en hefur einnig verið kölluð

súpujurtin eða Maggi-jurtin, eftir samnefndum súputeninga framleiðanda.

Skessujurtin er gömul krydd- og lækninga-jurt, plantan er öll nýtanleg til matargerðar, þar með talin blóm, fræ, leggir, blöð og rót. Áður fyrr þótti við hæfi að meðal fjölskylda ætti tvær góðar plöntur í garðinum, ein fullvaxin skessujurt ætti þó að duga vísitölufjölskyldunni. Enda er öll plantan mjög bragðsterk, bragðið minnir eilítið á súputenging eða jafnvel sellerí. Til að maturinn verði ekki of bragðsterkur þarf að nota plöntuna mjög sparlega eða í mesta lagi eitt til tvö lítil lauf-blöð í rétt. Auðvelt er að þurrka blöðin, þá eru stönglarnir hengdir upp á hvolfi með blöðunum á. Ef plantan er með blómum, má þurrka hana í bréfpoka og hrista fræin af þegar blöðin orðin þurr. Þægilegast er að frysta blöðin heil í poka og mylja eða klippa þau niður frosin eftir þörfum.

Talið er að munkar hafi flutt plöntuna til Norðurlanda á miðöldum, en þá var hún talin vera jurt ástarinnar, enda er enska nafn plöntunnar Lovage. Hefðbundin notkun jurtarinnar í þá daga var frekar sem lyf, auk þess sem plantan var talin vera ástarörvandi. Sem lyf var hún notuð við tíða-verkjum, meltingartruflunum og offitu, en hún var einnig talin vera vatnslosandi.

Plantan trénar auðveldlega og þess þarf að gæta að nota ung blöð í matargerðin og mjög granna stöngla. Stönglana má sjóða eða nota ferska í salat. Blöðin er best að nota smátt skorin sem krydd, til dæmis í súpur, salat, kjötfars, fyll-ingar, pylsur, sósur, pottrétti, kryddsmjör, salat og sósur. Bragðið er vel þekkt sem kjötsúpu- krydd, en er ekki síðra með grilluðu lambakjöti og er þá notað eins og hvítlaukur, það er gerð eru göt í vöðvann og samanvöðluðum blöðunum stungið inn, oft með hvítlauksrifi en þessi tvö krydd fara mjög ve saman. Fræin má nýta í salat, sósur og brauðbakstur.

Skessujurtin er fjölær, stórvaxin og fyrirferðar-

mikil eða um 1,5 til 2 metrar á hæð, harðgerð og blaðfalleg kryddjurt sem er mikil garðaprýði af. Blómin eru gulleit og mynda sveipi. Skessujurtin er hraðvaxta og hefur hún einnig verið notuð í limgerði, er samt sennilega fallegust stakstæð. Þarf rakan og frjóan jarðveg. Auðvelt er að fjölga skessujurt með skiptingu eða með sáningu beint á vaxtarstað.

Valborg Einarsdóttir

Fékkstu ekkiFréttatímann

heim?

Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á [email protected]

Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is

SmáLiLjur

Góð fjárfesting

Snæstjarna kemur brosandi upp úr móanum

Tête á Tête kemur upp ár eftir ár

Kryddjurtir

Skessujurt – vannýtt kryddjurt

Skessujurt ætti að vera til í öllum görðum.

www.noatun.isH a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

VERSLANIR NÓATÚNS ERu OPNAR FRÁ 08:00 TIL 24:00

ALLA DAGA.

Page 35: 20. apríl 2012
Page 36: 20. apríl 2012

4 garðar Helgin 20.-22. apríl 2012

Ræktun sumarblóma, fjölæringa, runna og jafnvel matjurta í blómakerum, gerir innganginn heim að húsinu hlýlegri og notalegra er að dvelja á pallinum þar sem gróður í kerum

prýðir umhverfið. Ræktun í pottum og kerum hefur vafist fyrir mörgum. Algengt er að of litlir pottar séu valdir, en mun hærra og jafnara raka-stig helst í stórum pottum. Vindþurrkun er mun meiri en við gerum ráð fyrir, það rignir minna ofan í pottana en við höldum og þannig er ekki óalgengt að dýru plönturnar sem keyptar voru í pottana drepist allar á meðan eigendurnir fóru í sumarfrí. Leyndarmálið við ræktun í pottum og kerum er að nota almennt mun stærri ker og potta og að nota vatnskristalla í moldina, en með því móti er hægt að komast af með að vökva sjaldnar og meira í einu.

Hvað eru vatnskristallar? Vatnskristallar eru náttúru-legt vatnsbindiefni. Þegar þeir eru þurrir minna þeir eilítið á gróft matarsalt við fyrstu sýn, en þegar þeir mettast af vatni, margfalda þeir stærð sína og bólgna út. Plönturnar nýta síðan vatns-forða kristallanna, þannig að þeir rýrna aftur. Þannig hafa plönt-urnar stöðugan aðgang að vatni, en vatn er ein helsta næring allra plantna. Hægt er að nota vatnskristall-ana þurra og strá þeim í moldina undir rót plöntunnar, hvort sem er í pottinn eða í holuna í garðinum áður en gróðursett er. Séu vatnskristallarnir notaðir þurrir, þarf að fylgja þeim eftir með reglulegri vökvun fyrsta hálfa mánuðinn á eftir eða á meðan kristallarnir eru að þenjast út.

Besta virknin næst hins vegar með því að metta kristallana af vatni áður en þeir eru notaðir, það

er setja um það bil 1 tsk. af kristöllum út í ½ lítir af vatni og þá draga þeir í sig vatnið. Miðað við upp-gefna skammtastærð á umbúðum er þetta magn ætlað í um það bil 30 cm víðan blómapott. Reynslan hefur kennt mér að nota vel fullan tappa af krist-öllum í fulla skúringarfötu af heitu vatni. Þegar vatnið er orðið kalt, er fatan orðin full af mettuðum kristöllum sem eru tilbúnir til notkunar. Ástæðan fyrir því að betra er að nota kristallana mettaða eru helst tvær. Í fyrsta lagi koma þeir strax að fullum notum og í öðru lagi er mun meiri hætta á ofnotk-un á þurrum kristöll-

um, þannig að þegar þeir mettast þá flæðir allt upp úr pottunum þegar þeir bólgna út, þar sem ekki var gert ráð fyrir rúmmálsaukningunni í upphafi.

Vatnsþörf plantna er ærið misjöfn eftir tegund-um, staðsetningu og aðstæðum. Það hefur reynst mér ágætlega að nota kristallana á drykkfelldustu stofublómin og þeir eru ómissandi á öll sumarblóm og í til ræktunar í kerum og pottum. Kristöllunum er blandað saman við moldina við rætur plöntunn-ar og ágætt er að blanda þörungaáburð í fljótandi formi saman við kristallana. Þannig er hægt að nota þá við gróðursetningu í einkagarða, sumar-

húsalóðir og hafa þeir jafnvel reynst vel undir túnþökurnar.

Rétt notkun á kristöllum við ýmsar aðstæður léttir garð-

yrkjumanninum lífið á meðan

hann skrepp-

ur í frí og gleð-ur

drykk-felldu

plönturnar á heitum

sumardögum.

Valborg Einarsdóttir

Kristallar

Vatnskristallar auð velda ræktun í pottum

Rétt notkun á vatnskristöll-um léttir garðyrkjumanninum

lífið á meðan hann skreppur í fríið og gleður drykkfelldar

plöntur á heitum sumardögum.

Leyndarmálið við ræktun í pottum og kerum er að nota almennt mun stærri ker og potta og að nota vatnskristalla í moldina, en með því móti er hægt að komast af með að vökva sjaldnar og meira í einu.

Page 37: 20. apríl 2012

Helgin 20.-22. apríl 2012 garðar 5

Nú er rétti tíminn til að setja niður kryddjurtafræin. Þá getur fólk búist við stein-seljuuppskeru, eins og hér má sjá, þegar líða tekur á sumarið. Ljósmynd/Nordic Photos Getty Images

774 5775

Page 38: 20. apríl 2012

6 garðar Helgin 20.-22. apríl 2012

Það hefur verið mikið að gera hjá Garðyrkju-félaginu að undanförnu. Klúbbar félagsins eru mjög virkir og landshlutadeildir ekki síður. Frumkvæði félagsins um að beita sér fyrir tilraunum um ræktun ávaxta-

trjáa og berjarunna og innflutningur ungplantna á góðu verði hefur lagst vel í félagsmenn og laðað að nýja félagsmenn í stórum stíl. Áhyggjur sumra garð-plöntuframleiðenda að þetta drægi viðskipti frá þeim hafa reynst ástæðlausar. Aldrei hefur verið annað eins á boðstólum af ávaxtatrjám og berjarunnum eins og eftir að félagið hóf kynningarstarf sitt í samvinnu við Landbúnaðarháskólann. Mikið var að gera í um síðustu helgi í garðplöntustöðvum sem höfðu opið enda mikið framboð.

Þeir Carl J. Gränz, formaður ávaxtaklúbbsins, og Einar S. Einarsson meðstjórnandi kynntu ávaxtaklúbb Garðyrkjufélags Íslands og Garðyrkjufélagið á Vor-gleði í Garðheimum síðustu helgi og buðu nýja félaga velkomna. Margir þáðu góð ráð varðandi ræktun og umönnun ávaxtatrjáa. Carl J. Gränz mun kynna síðan kynna ávaxtaklúbb Garðyrkjufélags Íslands og Garð-yrkjufélagið og bjóða nýja félaga velkomna á opnu húsi í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi á sumar-daginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl. Ný sending af ávaxtatrjám sem félagar pöntuðu í vetur frá Garð-plöntustöð Leif Blomqvist í Finnlandi verður afhent í byrjun maí.

Félagið kynnti í vetur 15 ný yrki af bóndarósum frá Kína þar af 6 yrki af trjábóndarósum og bauð að

útvega. Pöntuðu félagar töluverðan fjölda, ekki síst af harðgerðum trjábóndarósum. Verður spennandi að sjá hvernig þær reynast. Frægust trjábóndarósa hér á landi er líkleg sú sem staðið hefur um árabil fyrir framan hús félagsins við Frakkastíg.

Carl J. Gränz, formaður ávaxtaklúbbsins, mun kynna ávaxtaklúbb Garðyrkjufélags Íslands og Garðyrkju-félagið og bjóða nýja félaga velkomna á opnu húsi í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl

Næstkomandi fimmtudag 26. apríl verður aðalfundur félagsins haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju og hefst kl 20. Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf munu tveir félagar halda erindi um upplifun sína og vænt-ingar til félagsins. Arnar Tómasson hárgreiðslumeist-ari hefur verið afar áhugasamur um matjurtarækt og hugmyndaríkur um aðferðir til að auðvelda vinnu við forræktun. Kristín Kjartansdóttir, formaður Akureyrar og Eyjafjarðardeildar félagsins, verður gestur félagsins og fjallar um væntingar til félagsins en stefnt er að því að efla þjónustu félagsins við landsbyggðina. Sjávarút-vegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur veitt félaginu styrk til að efla þjónustuhlutverk félagsins og skipu-lagsvinnu við verkefni sem félagið hefur tekið sér fyrir hendur að undanförnu. Það starf er nú í mótun. Félagið er í mikilli sókn um þessar mundir og hefur félögum fjölgað ört. Þeir eru nú nærri 2500.

Nánari upplýsingar um aðalfundinn og aðra viðburði á vegum félagsins er að finna á heimasíðu félagsins á www.gardurinn.is.

GarðyrkjufélaGið

Garðyrkjufélagið í sóknFrá afhendingu ávaxtatrjáa til félaga vorið 2011.

Bóndarós i bloma.

– fyrst og fremstódýr!

sumargleðilegt

Page 39: 20. apríl 2012
Page 40: 20. apríl 2012

Sala Bláa naglanser hafin um land allt

Vertu nagli – Sýndu Stuðning

blainaglinn.isFylgstu með Bláa naglanum

á Facebook

FJÁRÖFLUNARÁtAk og vitUNdARvAkNiNg Um BLÖðRUhÁLskiRtiLskRABBAmeiN

takið vel á móti sölufólki

Blái naglinn góðgerðarfélagSími 775 [email protected]

Blái naglinn er átak til vitundarvakningar um krabba mein í blöðruhálskirtlien jafnframt fjáröflunarátak til styrkt ar rannsóknum, fræðslu og tækjakaupum.á ári hverju greinast á íslandi um 220 karlmenn með blöðruhálskirtilskrabbamein. Um 50 íslenskir karlmenn deyja af völdum þessa sjúkdóms á hverju ári.

allur ágóði af fjáröflun Bláa naglans mun að þessu sinni renna til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir landspítala háskólasjúkrahúsi (lSH). línuhraðall er tæki sem notað er við geislunarmeðferð krabbameins sjúklinga og nýtist körlum, konum og börnum. Stöðugt er verið að þróa þá tækni sem hjálpar okkur í baráttunni við krabbamein og nú er þörf á nýrra og nákvæmara tæki. áætlaður kostnaður við kaup á nýjum línuhraðli er um 400 milljónir króna eða rétt rúmar 1.200 krónur á hvert mannsbarn á íslandi. Þú getur sýnt stuðning með því að …… kaupa Bláa naglann á 1.000 kr. hjá söluaðilum… greiða 1.000, 5.000 eða 10.000 kr. með greiðslukorti gegnum heimasíðuna blainaglinn.is.… skuldfæra 1.000 kr. á símreikning með því að hringja í símanúmerið 908 1101… leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning átaksins í íslandsbanka. Reikningsnúmerið er 537-14-405656, kt. 450700-3390.

Blái naglinn fæst hjá sölufólki og í verslunum húsasmiðjunnar um land allt.

er bakhjarl Bláa naglans

Page 41: 20. apríl 2012

Helgin 20.-22. apríl 2012 viðhorf 33

Þú velur

og draumasófinn þinn er klár

GERÐ (yfir 90 mismunandi útfærslur)STÆRÐ (engin takmörk)ÁKLÆÐI (yfir 2000 tegundir)

Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum

Íslensk framleiðsla

Mósel

30% afsláttur af völdum sófum

H Ú S G Ö G N

Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum

Mósel

Þú velurBasel

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: [email protected] | vefsíða: patti.is

Verslun okkar er opin:Virka daga kl. 9-18

Laugardaga kl.11-16Sunnudaga lokað

FASTEINGA-UMSJÓN

RÆSTINGAR-ÞJÓNUSTA

Sólar ehf sími 581 4000 solarehf.is

GleðilegtGleðilegtsumar!sumar!

Hvað getum við gert fyrir þig?Hafðu samband í síma 581 4000

10 ára2002-2012

10 ára2002-2012

Fært til bókar

Borgarstjórar dýrari en þingfor-setarHraðar gengur að mála þingforsetana en steypa borgarstjórana í eir. Síðastliðinn föstudag afhjúpaði Ásta R. Jóhannes-dóttir, forseti Alþingis, málverk af Sól-veigu Pétursdóttur, fyrrverandi forseta Alþingis. Viðstaddir voru alþingismenn, fjölskylda Sólveigar, fyrrum samþingmenn hennar og fleiri gestir, að því er fram kem-ur á vef Alþingis. Stephen Lárus Stephen listmálari málaði myndina og var henni komið fyrir í efrideildarsal þingsins. Verkið er fimmtugasta og fyrsta portrettmálverk af forsetum þingsins. Mynd af Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis, var hin fimmtugasta. Þingið er því sneggra að afgreiða sína foringja með þessum hætti en borgarstjórn Reykjavíkur. Hlé var gert á þeirri hefð borgarstjórnar Reykjavíkur að gera eirstyttur af fyrrverandi borgar-stjórum vegna fjárskorts. Verið var að móta höfuð Markúsar Arnar Antons-sonar þegar verkið var sett á ís. Verði haldið áfram að gera stytturnar eru níu borgarstjórar í biðröðinni, þeir sem fylgdu í kjölfar Markúsar Arnar. Ör skipti voru á borgarstjórum á síðasta kjörtímabili, jafnvel svo að valdatími þeirra var fremur talinn í dögum en öðrum tímaeiningum. Þeir borgarstjórar sem enn bíða eirhauss-ins eru: Árni Sigfússon, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þórólfur Árnason, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vil-hjálmsson, Dagur B. Eggertsson, Ólafur F. Magnússon, Hanna Birna Kristjáns-dóttir og núverandi borgarstjóri, Jón Gnarr. Fram hefur komið að Alþingi borg-aði 850 þúsund krónur fyrir málverkið af Sólveigu. Eirhausar borgarstjóranna kost-uðu hins vegar yfir milljón krónur hver.

Nýrakaður á PatrólnumForseti Alþýðusambands Íslands hefur í mörg ár skert skegg sitt í heitri fjallalind á sumardaginn fyrsta, að því er Viðskipta-blaðið greinir frá. Sumardagurinn fyrsti var í gær svo væntanlega hefur forsetinn skafið af sér grátt skeggið þá. Viðskipta-blaðið var á ljóðrænu nótunum þegar það skýrði frá þessari athöfn en þar sagði: „Þótt stundum blási köldu þann dag [sumardaginn fyrsta] hefur hann tilfinn-ingaþrungna merkingu í huga margra Íslendinga. Sérstaklega Gylfa Arnbjörns-sonar, forseta ASÍ, sem er mikill áhuga-maður um fjallajeppaferðir á Patrolnum sínum. Þennan dag hefur hann farið upp á hálendið með ferðafélögum og rakað af sér vetrarskeggið í heitri lind og haldið sér skegglausum yfir sumarið. Þessari hefð hefur hann haldið í mörg ár, nema í fyrra, þegar hann rakaði mottuna af í lok mars. Í ár sást hann síðast með myndarlegt skegg í fréttum Sjónvarps um síðustu mánaðamót og því von að hann haldi í hefðina þetta árið.“ Nefndur Patrol-jeppi Gylfa komst í fréttirnar í fyrra þegar DV greindi frá hremmingum sem Gylfi lenti í með syni sínum þegar bíll þeirra hafnaði í stórum polli á Kjalvegi. Blaðið sagði að þar hefði forseti ASÍ verið á glæsilegum Land Cruiser þegar hann var í rauninni á ellefu ára gömlum Patrol. Gylfi svaraði blaðinu og sagði meðal annars í yfirlýsingu: „Ég get alls ekki unað því að almenningi sé með svo óábyrgum hætti talið trú á að ég aki um á Toyota Land Cruiser jeppa þegar

hið sanna er að ég hef lengi verið annál-aður Nissan Patrol aðdáandi. Líklegt er að ég muni, auk þess að þessi frétt verði dæmd dauð og ómerk, krefjast miskabóta af hálfu DV með þeim hætti, að blaðinu verði gert að kaupa bifreiðina á eigin verðmætamati.“ Hinn meinti Land Cruiser hafði verið metinn talsvert verðmætari en nam söluverði hins gamla Patrols ASÍ-forsetans. Ritstjórn DV brást snöggt við og leiðrétti málið auk þess sem Gylfi var beð-inn afsökunar. Aðilar gengu því sáttir frá málinu og nýrakaður Gylfi nýtir Patrólinn áfram til fjallaferðanna.

Meint nesjamennskaAndri Freyr Viðarsson er vinsæll maður í morgunútvarpi Ríkisútvarpsins þar sem hann og samstarfskona hans, Gunna Dís, halda uppi stuðinu og láta stundum vaða á súðum. Andri var síðan á flandri fyrir Sjónvarpið í fyrrasumar og talaði við fólk víða á landsbyggðinni. Hann kom víða við á húsbíl sínum og ræddi málin, gjarna við hund sinn milli staða. Þetta þótti svo vel lukkað að Andri Freyr hélt áfram mannlífs-skoðun sinni og hefur undanfarið heimsótt fólk á mölinni og glatt sjónvarpsáhorf-endur, ef marka má vinsældamælingar þar sem þáttur hans hefur trónað á toppi. Eins og gengur eru skiptar skoðanir á þeim sem áberandi eru. Eiður Guðnason, fyrr-um ráðherra og sendiherra, sagði meðal annars í umfjöllun um páskadagskrá Ríkis-sjónvarpsins að Andralandið væri sjálf-hverft og innihaldslítið. Makalaust væri að dagskrárfé væri kastað á glæ til að kaupa efnið dýrum dómum. Orðið á götunni, á síðu Eyjunnar, tók til varna fyrir Andra og sagði að langt væri síðan Ríkisútvarpinu hefði tekist jafn vel upp í dagskrárgerð og í Andralandi. Hann hefði tekið upp á fjölmörgu skrítnu og skemmtilegu með þeim ágætum að aðrar norrænar sjón-varpsstöðvar hefðu keypt þáttinn til sýninga. Það væri vel af sér vikið. Um leið var skotið á Eið, sagt að hann hefði jafnan næmt auga fyrir því litríka og skemmtilega í tilverunni. Eiður lætur menn sjaldan eiga inni hjá sér og sagði í framhaldsbloggi að hann hefði fengið yfir sig svívirðingar og uppnefni á vefsíðunni Orðið á götunni vegna þess að sér þættu þættirnir Andra-land heldur lélegt sjónvarpsefni og um-sjónarmaðurinn illa máli farinn. Hann væri hins vegar enn sömu skoðunar. Þættirnir væru óttaleg nesjamennska. Eiður tók þó fram í lokin að hann hefði ekki nennu til að skrifa meira um svo ómerkilegt efni. Þar með lýkur væntanlega hinni skammvinnu ritdeilu, sem aðalmaðurinn, Andri Freyr sjálfur, hefur blessunarlega leitt hjá sér.

Page 42: 20. apríl 2012

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson [email protected] Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson [email protected]. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

RRíkisstjórnin hrúgaði fjölda mála til Alþingis fyrir síðustu mánaðamót til afgreiðslu fyrir þinglok, þar á meðal umdeildum stórmál-um. Til afgreiðslu þessara mála gefst það sem eftir lifir þessa mánaðar og sá næsti. Þingdagarnir sjálfir eru hins vegar til muna færri, innan við tuttugu. Þetta er ekkert nýtt og ekki bundið við þá ríkisstjórn sem nú

situr. Þetta hafa ríkisstjórnir gert svo lengi sem elstu menn muna. Sú langa og hefð rétt-lætir samt ekki vinnubrögðin. Öll þekkjum við atburða-rásina. Þegar þinglokin nálg-ast hefjast maraþonfundir á þingi, auk tíðra funda stjórnar og stjórnarandstöðu um hvaða málum á að hleypa í gegn. Vegna tímaskorts fá mál allt of skamman tíma í meðferð

á lokaspretti. Næturfundir taka við þar sem vansvefta þingmenn samþykkja frumvörp í röðum um leið og þeir kvarta undan því að Alþingi sé fjölskyldufjandsamlegur vinnu-staður.

Þetta er ekki gott vinnulag og okkur til vansa, segir Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í viðtali en nefndin fjallar um stærstu og umdeildustu málin sem nú eru til afgreiðslu á Alþingi, annars vegar kvótafrumvarp sjávarútvegs-ráðherra og hins vegar þingsályktunartil-lögu um rammaáætlun um vernd og orkunýt-ingu landsvæða sem iðnaðarráðherra lagði fram í samráði við umhverfisráðherra.

Hvernig ætla menn sér að afgreiða þessi umdeildu stórmál innan tuttugu vinnudaga, svo ekki sé minnst á önnur sem fyrir liggja? Hvaða skoðun sem menn hafa á fiskveiði-stjórnunarkerfinu og breytingum á því verður því ekki á móti mælt að nái frumvarp-ið fram að ganga hefur það umtalsverð áhrif

á fjárhagslega stöðu útgerða og banka sem þjónusta þær. Þingmenn þurfa því tíma til þess að gaumgæfa málið. Þetta varðar undir-stöðugrein íslensks þjóðarbús.

Sama gildir um rammaáætlunina, flokkun í orkunýtingar-, verndar- og biðflokk. Þar er einnig farið með fjöregg þjóðarinnar, annars vegar mikilvæga nýtingu vatns- og jarðvarmaauðlinda í þágu velferðar Íslend-inga til framtíðar litið og jafnframt nauðsyn-leg verndar- og varúðarsjónarmið, til sömu framtíðar litið. Er boðlegt að afgreiða slík grundvallarmál í flýti næturfunda með óhjá-kvæmilegri hættu á slysum?

Kristján Möller, sem langa reynslu hefur sem þingmaður og ráðherra – og hefur sem slíkur eflaust átt þátt í því að skila málum á síðustu stundu til þingafgreiðslu – segist í fyrrnefndu viðtali ekki skilja hvers vegna frumvörpin koma ávallt fram á síðustu stundu. „Það gerir það auðvitað að verkum,“ segir þingmaðurinn, „að mistök verða en núna mun það gerast þannig, af því að sjálf-stæði þingsins hefur aukist, að mörg af þeim málum sem koma á síðustu stundu daga uppi eða eru ekki kláruð.“

Varla er það í þágu stjórnvalda hverju sinni að mikilvæg mál dagi uppi. Vinnulagið er því óskiljanlegt. Þingmenn sjálfir hafa haldið því fram að lagasetning Alþingis sé slök og að fleiri hnökrar séu á íslenskri löggjöf en annars staðar á Norðurlöndum. Þá er ástæða til að staldra við. Þegar Vigdís Hauksdóttir alþingismaður kallaði fyrir tveimur árum eftir sérstakri lagaskrifstofu Alþingis til að bæta lagasetningu, það er að segja frumvörp sem í meginatriðum koma frá framkvæmda-valdinu, vitnaði hún meðal annars til þess að embætti umboðsmanns Alþingis hefði vakið athygli á vel á annað hundrað málum þar sem meinbugur var á lögum.

Óðagot við lagasetningu á ekki að líðast.

Þinglok

Óðagotið burt

Jónas [email protected]

A ð undanförnu hafa hugtökin „sak-hæfi“, „ósakhæfi“ og „sakhæfis-skortur“ verið til umfjöllunar á

opinberum vettvangi. Af innlendum vett-vangi í tengslum við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars síðastliðnum í máli þar sem kona var sakfelld fyrir að hafa banað nýfæddu barni sínu og koma líki þess fyrir í ruslagámi og af erlendum vettvangi í tengslum við fjöldamorð And-ers Breivik á samborgurum sínum. Hvað er átt við með þessum hugtökum og hvaða þýðingu hefur það fyrir úrslit máls að skera úr um sakhæfi sakbornings?

Samkvæmt íslenskum rétti þarf ein-staklingur að uppfylla ákveðin skilyrði sem lúta að persónulegu hæfi hans til að sæta refsingu. Skilyrðin er annars vegar að finna í 14. gr. og hins vegar í 15. gr. almennra hegningarlaga nr. 19 frá árinu 1940. Hið fyrra lýtur að aldri og hið síðara að andlegu heilbrigði sakbornings. Samkvæmt 14. gr. verður einstaklingi ekki refsað nema hann hafi verið orðinn 15 ára er hann framdi refsiverðan verknað. Þá má ekki samkvæmt 15. gr. refsa manni sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænu-skerðingar eða annars samsvarandi ástands var alls ófær, á þeim tíma er hann framdi refsiverðan verknað, til að stjórna gerðum sínum.

Það er í höndum dómara sakamáls að leggja mat á sakhæfi sakbornings. Hann þarf að meta, í ljósi allra þeirra gagna sem liggja fyrir í málinu, hvort það ástand sem lýst er í 15. gr. var til staðar er sakborningur framdi brot sitt. Komist dómari að þeirri niðurstöðu þarf hann því næst að leggja mat á það hvort sakborn-ingur hafi vegna ástands síns verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum á verknaðarstundinni, það er að segja hvort beint orsakasamband sé á milli hinnar and-legu vanheilsu og hins refsiverða verknaðar. Þannig er lögfræðilegum mælikvarða beitt við mat á geðrænu sakhæfi brotamanna í íslenskum rétti. Grundvöllur slíks mats er fyrst og fremst skýrslur geðlækna og

annarra sérfræðinga um geðheilbrigði sakbornings.

Komist dómari að þeirri niðurstöðu að sakborningur hafi gerst sekur um þann verknað sem hann er ákærður fyrir, en verið alls ófær um stjórna gerðum sínum á verknaðarstundu vegna andlegra van-heilinda, verður hann ekki dæmdur til að sæta refsingu. Hann er þar af leiðandi sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins, en í lang flestum málum þar sem þessar aðstæður eru fyrir hendi er sakborningur dæmdur til að sæta öryggisgæslu. Það felur í sér að viðkomandi er vistaður á réttargeðdeild í ótilgreindan tíma eða allt þar til ástand hans er með þeim hætti að hann er talinn hættulaus sjálfum sér og

umhverfi sínu. Í íslenska málinu sem nefnt var í byrjun, komust geðlæknar og sálfræðingur sem fengnir höfðu verið undir rannsókn málsins til að meta geðhagi konunnar, að þeirri niðurstöðu að hún væri sakhæf og féllst dómurinn á þá niðurstöðu. Hún var þar af leiðandi dæmd til fangelsisrefsingar í tvö ár.

Heimsbyggðin fylgist þessa dagana með réttarhöld-unum yfir Breivik vegna hinna skelfilegu atburða sem hann stóð fyrir í Osló og Útvík 22. júlí í fyrra. Breivik hefur gengist við sakargiftum en réttlætir verknað sinn með vísan til neyðarvarnarsjónarmiða. Hann hafi með þessu brugðist við fjölmenningarstefnu norskra yfirvalda sem stofnaði heill þjóðarinnar í hættu. Fram-koma og fas Breivik hefur vakið athygli frá því hann var handtekinn. Hann er rólegur og yfirvegaður að sjá og hefur lítil sem engin svipbrigði sýnt og segist einskis iðrast. Í yfirlýsingu sem hann las upphátt í rétt-arsalnum gekk hann meira að segja svo langt að segja að hann myndi endurtaka árásirnar væri þess þörf. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort Breivik verður talinn sakhæfur eða ekki í ljósi norskrar löggjafar. Sérhver sem fylgist með réttarhöldunum yfir honum hlýtur að velta fyrir sér hvort heilbrigður maður myndi gera svona.

Dómsmál

Sakhæfi og sakhæfisskortur

Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Há-skólans í Reykjavík.

Fundir og ráðstefnurVeislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er meðal annars hágæða hljóðkerfi, skjávarpi, flettitafla og púlt. Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

GLÆSILEGUR VEISLUSALUR!Náttúruparadís í hjarta borgarinnar

www.nautholl.is www.facebook.com/nautholl [email protected] sími 599 6660

34 viðhorf Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 43: 20. apríl 2012

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Við bjóðumgóða þjónustu

Íslandsbanki er eini bankinn á landinu sem er með Meniga innbyggt í Netbankann

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

518

15

Við bjóðum súlurí Netbankanum

Heimilisbókhald Meniga hjálpar þér að öðlast yfirsýn yfir fjármál heimilisins, halda bókhald og finna raunhæfar leiðir til sparnaðar. Nú getur þú með einföldum

hætti séð hvernig þínar súlur líta út frá degi til dags og fengið samanburð við aðra. Smelltu bara á Meniga takkann í Netbankanum og sjáðu hvar þú stendur.

Íslandsbanki er fyrsti bankinn í heiminum sem býður upp á Meniga innbyggt í Netbanka og er stoltur samstarfs- og þróunaraðili Meniga.

Page 44: 20. apríl 2012

... einhver virðist hafa hringt til Ottawa og beðið kanadísk stjórnvöld vinsamlega um að segja sendiherranum að vera ekki að gefa til kynna að kanadísk stjórnvöld hefðu nokkra trú á Íslandi eða myndu vilja efla samskipti landanna.SENDU SMS SKEYTIÐ

ESL JSÁ NÚMERIÐ 1900OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!

VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB.

FULLT AF VINNINGUM:

BÍÓMIÐARTÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA!

VILTUVINNA MIÐA?

OG

FFFFFUUUUULLLLLTTTTT AAF

TÖLVULEIKIR

9. HVERVINNUR!

FJÖLDI AUKAVINNINGA

KOMIN Í BÍÓ!KOMIN Í BÍÓ!

Hjólbarðaþjónusta

Dugguvogi rvK austurvegi selFoss

pitstop.is www

HelluHrauni HFjrauðHellu HFj

568 2020 sÍMi

suMarDeKKin Fyrir bÍlinn þinn Fást Hjá pitstop! FólKsbÍla-, jeppa- og senDibÍlaDeKK.

S tjórn Sambands ungra sjálfstæðis-manna (SUS) sendi frá sér ályktun síðastliðinn þriðjudag þar sem

stjórnvöld voru hvött til að kanna mögu-leika á upptöku kanadadollars. Ályktunin var send út í kjölfar þess að sendiherra Kanada greindi frá því í síðasta mán-uði að Seðlabanki Kanada væri tilbúinn í formlegar viðræður um að Ísland myndi taka upp gjaldmiðilinn. Yfirlýsing sendiherrans vakti furðu litla athygli í ljósi þeirra stórtíðinda sem í henni felast. Á tímum þegar fjölmiðlar keppast við að flytja fréttir af því hve slæmt ástand efnahagsmála er, og fátt bendir til þess að Ísland sé að fara að rétta úr kútnum, þá mætti ætla að fréttir af því að stórveldi sé tilbúið að ræða við Ísland um svo mikilvæga hluti myndi vekja upp jákvæð viðbrögð.

ESB rétttrúnaðurinnSlíkt var svo sannarlega ekki upp á teningnum. Samfylkingin hefur nefnilega ákveðið, fyrir hönd þjóðarinnar, að hefja aðildarviðræður við Evrópu-sambandið þótt ljóst sé að hvorki sé meirihluti fyrir inngöngu á Alþingi né meðal þjóðarinnar. Þau hafa síðan keypt stuðning við aðildarviðræður í þinginu með pólitískum hrossakaupum sem sanna, svo ekki verður um villst, að völdin standa hjarta forystu Vinstri grænna nær en hugsjónirnar.

Stuðningsmenn inngöngu segja oft um andstæð-inga inngöngu að það sé þröngsýni að vilja ekki fara í aðildarviðræður og sjá hvað komi út úr þeim. Þeir láta stundum eins og það sé algjör tilviljun sem ráði því hverju aðildarviðræður skila. Að ekkert ríki hafi áður gengið í ESB, að ESB sé alls ekki fyrirbæri sem byggir á á einsleitni á milli aðildarríkjanna og að stórveldin sem stjórna því myndu með glöðu geði lúta lögum sem örríki innan sambandsins þyrftu ekki að lúta.

Þessir sömu stuðningsmenn inngöngu eru þó ekki viðsýnni en svo að þeir vilja alls ekki ræða neina aðra möguleika í gjaldmiðilsmálum Íslands en að

Ísland gangi í ESB. Svo mjög eru þeir viðkvæmir fyrir því að aðrir kostir séu ræddir að einhver virðist hafa hringt til Ottawa og beðið kanadísk stjórnvöld vinsamlega um að segja sendiherr-anum að vera ekki að gefa til kynna að kanadísk stjórnvöld hefðu nokkra trú á Íslandi eða myndu vilja efla samskipti landanna.

Hverjum gagnast krónan?Krónan gagnast ekki þeim sem spara því hún heldur mjög illa verðgildi sínu, jafnvel þótt hún sé í hinum hlýja en kæfandi faðmi gjaldeyrishafta. Hún gagnast heldur ekki þeim sem skulda vegna hás vaxtastigs og verðtrygg-

ingar. Ekki þarf heldur að fjölyrða um það gríðarlega tjón sem gjaldeyrishöftin hafa valdið atvinnulífinu. Það er eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna að finna landinu nothæfan lögeyri sem fyrst.

Ekki þarf að fara í mjög djúpa rannsóknarvinnu til að sjá að kanadadollar væri einn af augljósum val-kostum í þeim efnum. Auk landfræðilegrar nálægðar eru mjög sterk menningarleg og söguleg tengsl á milli Íslands og Kanada. Þessi tengsl birtast raunar miklu skýrar í Kanada heldur en á Íslandi. Í manntali árið 2006 töldu 75.000 Kanadamenn sig vera af ís-lenskum uppruna. Þá er Kanada eitt þeirra vestrænu ríkja sem hvað best hefur staðið af sér alþjóðlegu bankakreppuna. Hagkerfi ríkjanna eru að ýmsu leyti lík þar sem þau byggja að mestu leyti á auðlindanýt-ingu. Það má búast við því að ýmis fjársterk kanad-ísk fyrirtæki myndu sjá sér hag í að fjárfesta og hefja starfsemi hérlendis ef hér væri notaður kanadadoll-ar.

Þröngsýni leiðir til glötunarÞað þarf ekki að fara langt aftur í sögunni til sjá að þeir sem trúa á eitthvað í blindni og vilja ekki einu sinni hlusta á neitt annað eru dæmdir til að mistak-ast og valda miklum skaða. Þeir sem horfa alla ævi til austurs muna aldrei sjá heiminn í réttu ljósi.

Gjaldmiðlamál

Lítum til allra átta

Davíð Þorláksson formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna

36 viðhorf Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 45: 20. apríl 2012
Page 46: 20. apríl 2012

„Sætur og sveittur“

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

ÆTe

ikni

ng/H

ari

„Ætli það vilji enginn opna fyrir greyinu?,“ spurðu mæðgurnar þegar þær sáu ungan mann berja að dyrum í dönsku konungshöll-inni, Amalienborg, um liðna helgi. Þær voru þar saman að frílista sig í dönsku vori, kona mín og tvær dætur, án afskipta karlkynsins og kunnu því vel. Einmitt vegna þess voru þær mættar í Amalienborg til að skoða kjóla Mar-grétar Þórhildar drottningar og fleira fallegt í höllinni. Það er ekki víst að karlarnir í lífi þeirra hefðu verið leiðitamir í kjólaskoðunina en þarna skipti álit þeirra engu. Þeir voru fjarri góðu gamni.

Það var á sama tíma og mæðgurnar voru að kaupa miða á kjólasýninguna að þær sáu unga manninn koma á hjóli að höllu drottningar. Hann var rjóður í vöngum og sveittur undir hjólahjálminum. Þær horfðu betur á unga manninn og síðan hver á aðra. Gat það verið að þetta væri hann, sjálfur krónprinsinn? Þær færðu sig aðeins nær manninum sem hélt áfram að banka. Enginn hleypti honum inn en samt var það svo skrýtið að enginn amaðist við honum heldur. Það var einhvern veginn eins og hann ætti heima þarna en hefði bara gleymt lyklunum að höllinni.

„Þetta er hann, þetta er Friðrik krónprins og enginn annar,“ sagði yngri dóttirin, vel að sér í léttfréttum danskra fjölmiðla sem varla senda frá sér tölublað eða netskeyti án myndar af krónprinsi sínum, eiginkonunni sætu og börn-unum sem snerta hina mýkri strengi í danskri þjóðarsál. Þá eru ótaldir aðrir meðlimir hinnar tignu fjölskyldu, ættmóðirin sjálf, Henrik drottningarmaður og yngri prinsinn, Jóakim, prinsessan konan hans og afkomendur þeirra.

„Mamma,“ sagði stelpan, „réttu mér símann þinn. Við smellum af honum mynd og seljum í Séð og heyrt. Á þeim bæ hljóta menn að vilja mynd af framtíðarkóngi Danmerkur þar sem hvorki móðir hans, drottningin, né prinsessan, konan hans, vilja hleypa honum inn. Þetta er eiginlega heimsfrétt.“ „Já,“ sagði eldri systirin,

„myndinni verður örugglega slegið upp á for-síðu með krassandi fyrirsögn: „Of sveittur að mati drottningar“ eða „Prinsinum ekki hleypt inn í höllina“ eða eitthvað í þá veru. Svo getur vel verið að blaðamennirnir skoði myndina betur og verði mildari í fyrirsögninni, til dæmis: „Krúttlegur krónprins“ eða „Sætur og sveittur“ – það fer allt eftir því hvernig okkur tekst að mynda hann.“

Merkilegt má það vera að dætrum mínum skyldi fremur detta í hug að senda Séð og heyrt þessa tímamótamynd en að gauka henni að föðurnum sem þó hefur stritað í blaða-mennsku frá því löngu áður en þær fæddust. Kannski hafa þær metið það svo að áhugi hans á dönskum prinsi væri takmarkaður, jafnvel þótt um væri að ræða sjálfan krónprinsinn og vissulega þann sætari af sonum Margrétar Þórhildar og Henriks. Jóakim er vafalaust ágætis maður en ekki eins súkkulaðisætur og sá eldri þótt sú lýsing ætti kannski ekki við ásýnd framtíðarkonungins þar sem hann knúði dyra, sveittur í aðskorinni hjólabrók.

Í þann mund sem dóttir okkar brá upp síma móður sinnar og smellti af opnuðust hallar-dyrnar og Friðrik skaust inn. Önnur hvor kvennanna í lífi hans, drottningin eða prins-essan, hafa séð aumur á honum. Ég gef mér það að minnsta kosti, fremur en að dyravörður í höllinni hafi verið svo lengi að svara hinu kon-unglega banki. Hafi svo verið kembir sá góði maður varla hærurnar í embætti, að minnsta kosti ekki eftir að Friðrik tekur við kóngs-ríkinu.

„Hvernig er myndin?,“ spurði eldri dótt-irin eftir að sú yngri hafði óvænt brugðið sér í hlutverk blaðaljósmyndarans. „Æ, ég veit það ekki,“ sagði sú yngri þar sem hún rýndi á skjá símans, „ég náði bara einni mynd af honum á hlið.“ Eftir nánari skoðun kvað hún upp sinn dóm: „Séð og heyrt kaupir þetta aldrei, þeir halda bara að við séum að plata.“ Mægðurnar höfðu af íslenskri kurteisi ekki hætt sér mjög

nærri hinum konungborna hjólreiðamanni. Myndin sýndi aðeins þokukennda veru, séða á hlið. Það var ekkert konunglegt við það sem þar sást og ekki bætti mjó slegin hjóla-brókin úr skák. Það má Friðrik þó eiga að hann hjólar með hjálm. Slíkt er furðu sjaldgæf sjón á götum Kaupmannahafnar þar sem annar hver maður fer ferða sinna á hjóli. Sagan segir að fyrrum forsætisráðherra Danmerkur hafi látið mynda sig með hjólahjálm til þess hvetja landa sína til aukinnar notkunar þessa öryggistækis en litið heldur ógáfulega út, höfuðstór með allt of lítinn hjálm. Í framhaldinu hafi jafn-vel þeir sem byrjaðir voru að nota hjálma lagt þeim. Viturlegra hefði verið að nota Friðrik krónprins í þá herferð. Hann ber sig betur á allan hátt – þótt deila megi um hjólabrókina.

„Svona, svona,“ sagði lífsreynd móð-irin, „þið geymið þetta augnablik bara í minni ykkar. Það er bara krydd í tilveruna að hafa séð prinsinn. Drífum okkur nú að skoða kjóla móður hans.

Þeir voru glæsilegir, eins og vænta mátti af prinsessu- og drottningar-kjólum. Safnkonan sem þeirra gætti veitti góða leiðsögn og sagði sögu kjólanna. „Verðið þið ekki örugglega hér á morgun?,“ bætti hún við, „þá á drottningin afmæli, kemur fram á hallarsval-irnar og veifar fólki. Ef þið verðið heppnar kemur krónprinsinn fram líka.

Þið ættuð að sjá hann,“ sagði hún með glampa í augum, „hann er rosalega sætur.“

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni kynnir byggingu 49 þjónustuíbúða að Hólabergi 84 í

Reykjavík. Íbúðirnar verða tengdar við Menningarmiðstöðina Gerðuberg þar sem mikið og ö�ugt

félagslíf er fyrir eldri borgara. Að auki er bókasafn staðsett í Gerðubergi sem og mötuneyti.

Í nánasta umhver� Gerðubergs er heilsugæsla, tannlæknastofa, bakarí, Fella- og Hólakirkja auk

þess sem Breiðholtslaug er hinum megin götunnar.

GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR FYRIR ELDRI BORGARA

K YN N I R

Hólaberg 84, Reykjavík

FAGRABERGAllar nánari

upplýsingar áwww.fagraberg.is

Söluaðili: Byr fasteignasalaSími: 483 5800 - www.byrfasteign.is

Byggingaraðili:Sveinbjörn Sigurðsson hf.

www.fagraberg.is

ÍBÚÐIRNAR VERÐA TILBÚNAR

TIL AFHENDINGAR Í NÓVEMBER!

Verð frá:65 fm íbúð, stæði í bílakjallara22.292.000,- kr.*90 fm íbúð, stæði í bílakjallara30.085.000,- kr.** Verð miðast við byggingavísitölu í apríl 2012.

38 viðhorf Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 47: 20. apríl 2012

betrikaup

jeppadagar

Góð kaup í dag

3.690.000 kr.

Góð kaup í dag

2.750.000 kr.

Góð kaup í dag

1.580.000 kr.

Góð kaup í dag

2.650.000 kr.

Góð kaup í dag

1.850.000 kr.

Góð kaup í dag

4.290.000 kr.

Góð kaup í dag

1.290.000 kr.

Góð kaup í dag

2.580.000 kr.

Góð kaup í dag

1.190.000 kr.

Góð kaup í dag

4.650.000 kr.

Góð kaup í dag

2.990.000 kr.

Góð kaup í dag

3.490.000 kr.

cw120164_brimborg_ford_sumarjeppar_auglblada5x38_(miðvik9-17)_18042012_END.indd 1 18.4.2012 15:30:32

Page 48: 20. apríl 2012

„Ég er raunverulegur“

Sigur Rós Meryl Streep George Clooney Christina Aguilera Leonardo DiCaprio

Fyrstu orð Kela Þorsteinssonar sem er mikið einhverfur og talar ekki. Hann lærði að tjá sig í fyrsta skipti 10 ára gamall með hjálp stafaborðs.

Specialisterne, sérhæft fyrirtæki sem nýtir gáfur fólks með einhverfu, hafa sett á fót fyrirtæki á Íslandi.

Samvinna er komin á milli Hjallastefnunnar og ABC, bandarísks skóla í atferlisþjálfun.

Íslenskur RPM kennari. Styrkveiting fékkst til þess að senda Ástu Birnu Ólafsdóttur í nám í Austin, Texas til að læra að kenna börnum að tjá sig með stafaborði.

Einhverfir fá rödd og tækifæri

Myndin Sólskinsdrengurinn eftir Friðrik Þór Friðriksson hefur breytt landslagi einhverfu á Íslandi og verið vitundarvakning um röskunina um allan heim. Meðal þess sem gerst hefur er að allt það besta sem uppgötvaðist við gerð myndarinnar er komið til Íslands:

Bókin með ævintýralega hattinum eftir Kate Winslet, einhverfa strákinn Kela og mömmu hans Margréti bíður þín í Hagkaup.

Hvað myndir þú segja ef þú værir að tjá þig í fyrsta skipti í dag? Ef þú hefðir verið mikið einhverfur, ótalandi og fengir gullinn töfrahatt sem gæfi þér mál. Það er spurningin sem Kate Winslet spurði alla þá frægu einstaklinga sem tóku þátt í gerð þessarar bókar. Með bókinni er athygli vakin á því að það er öllum mikilvægt að hafa rödd og að geta tjáð sig, en áætlað er að um helmingur fólks með einhverfu geti ekki talað. Til að veita þeim rödd og stuðning hefur fjöldi heimsfrægra einstaklinga tekið mynd af sjálfum sér með „gullna hattinn“ og tjáð sig um eitthvað sem skiptir þau máli. Í bókinni segja þær Margrét og Kate einnig sögu sína og tölvupóstarnir sem innsigluðu vináttubönd þeirra eru birtir.

Gefðu með hjartanu!Þú gefur einhverfum rödd og sýnileika með því að kaupa bókina. Þetta er falleg bók sem er gott að eiga og hlýlegt að gefa.Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til The Golden Hat Foundation sem vinnur í þágu einstaklinga með einhverfu. Fæst í Hagkaup, einnig á netinu á goldenhatfoundation.org og amazon.com.

Taktu þátt í ævintýrinu og vertu hluti af hópnumÞú getur látið gott af þér leiða og orðið hluti af hópnum í bókinni með því að fara á heima-síðuna okkar www.goldenhatfoundation.org og á The Golden Wall. Þar getur þú tekið mynd af þér með gullna hattinn og deilt með umheim-inum hver þín fyrsta setning yrði.

Þá ertu kominn í hóp með Kate Winslet, Kobe Bryant, Michael Caine, Kim Cattrall, Zac Efron, James Franco, Ricky Gervais, Tom Hanks, Elton John, Jude Law, Julianne Moore, Rosie O'Donnell, Tim Robbins, Ben Stiller, Justin Timberlake, Naomi Watts, Oprah Winfrey o.fl.

Myndina þína með gullna hattinn geturðu svo notað sem prófílmynd á Facebook og hvatt aðra til að láta gott af sér leiða. Þinn stuðningur skiptir máli.

social.goldenhatfoundation.org

�e Golden Hat er komin út

„Ég er hjartanlega þakklát öllum sem komu að gerð myndarinnar með beinum og óbeinum hætti og þá sérstaklega aðalstuðnings- og styrktaraðila hennar, Actavis. Án Actavis hefði myndin aldrei orðið að veruleika.“ Margrét D. Ericsdóttir

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA –

12-

0879

Page 49: 20. apríl 2012

„Ég er raunverulegur“

Sigur Rós Meryl Streep George Clooney Christina Aguilera Leonardo DiCaprio

Fyrstu orð Kela Þorsteinssonar sem er mikið einhverfur og talar ekki. Hann lærði að tjá sig í fyrsta skipti 10 ára gamall með hjálp stafaborðs.

Specialisterne, sérhæft fyrirtæki sem nýtir gáfur fólks með einhverfu, hafa sett á fót fyrirtæki á Íslandi.

Samvinna er komin á milli Hjallastefnunnar og ABC, bandarísks skóla í atferlisþjálfun.

Íslenskur RPM kennari. Styrkveiting fékkst til þess að senda Ástu Birnu Ólafsdóttur í nám í Austin, Texas til að læra að kenna börnum að tjá sig með stafaborði.

Einhverfir fá rödd og tækifæri

Myndin Sólskinsdrengurinn eftir Friðrik Þór Friðriksson hefur breytt landslagi einhverfu á Íslandi og verið vitundarvakning um röskunina um allan heim. Meðal þess sem gerst hefur er að allt það besta sem uppgötvaðist við gerð myndarinnar er komið til Íslands:

Bókin með ævintýralega hattinum eftir Kate Winslet, einhverfa strákinn Kela og mömmu hans Margréti bíður þín í Hagkaup.

Hvað myndir þú segja ef þú værir að tjá þig í fyrsta skipti í dag? Ef þú hefðir verið mikið einhverfur, ótalandi og fengir gullinn töfrahatt sem gæfi þér mál. Það er spurningin sem Kate Winslet spurði alla þá frægu einstaklinga sem tóku þátt í gerð þessarar bókar. Með bókinni er athygli vakin á því að það er öllum mikilvægt að hafa rödd og að geta tjáð sig, en áætlað er að um helmingur fólks með einhverfu geti ekki talað. Til að veita þeim rödd og stuðning hefur fjöldi heimsfrægra einstaklinga tekið mynd af sjálfum sér með „gullna hattinn“ og tjáð sig um eitthvað sem skiptir þau máli. Í bókinni segja þær Margrét og Kate einnig sögu sína og tölvupóstarnir sem innsigluðu vináttubönd þeirra eru birtir.

Gefðu með hjartanu!Þú gefur einhverfum rödd og sýnileika með því að kaupa bókina. Þetta er falleg bók sem er gott að eiga og hlýlegt að gefa.Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til The Golden Hat Foundation sem vinnur í þágu einstaklinga með einhverfu. Fæst í Hagkaup, einnig á netinu á goldenhatfoundation.org og amazon.com.

Taktu þátt í ævintýrinu og vertu hluti af hópnumÞú getur látið gott af þér leiða og orðið hluti af hópnum í bókinni með því að fara á heima-síðuna okkar www.goldenhatfoundation.org og á The Golden Wall. Þar getur þú tekið mynd af þér með gullna hattinn og deilt með umheim-inum hver þín fyrsta setning yrði.

Þá ertu kominn í hóp með Kate Winslet, Kobe Bryant, Michael Caine, Kim Cattrall, Zac Efron, James Franco, Ricky Gervais, Tom Hanks, Elton John, Jude Law, Julianne Moore, Rosie O'Donnell, Tim Robbins, Ben Stiller, Justin Timberlake, Naomi Watts, Oprah Winfrey o.fl.

Myndina þína með gullna hattinn geturðu svo notað sem prófílmynd á Facebook og hvatt aðra til að láta gott af sér leiða. Þinn stuðningur skiptir máli.

social.goldenhatfoundation.org

�e Golden Hat er komin út

„Ég er hjartanlega þakklát öllum sem komu að gerð myndarinnar með beinum og óbeinum hætti og þá sérstaklega aðalstuðnings- og styrktaraðila hennar, Actavis. Án Actavis hefði myndin aldrei orðið að veruleika.“ Margrét D. Ericsdóttir

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA –

12-

0879

Page 50: 20. apríl 2012

42 heilsa Helgin 20.-22. apríl 2012

Nýjung

!

Ljótur frá MS er bragðmikill og spennandi blámygluostur. Láttu hann koma þér á óvart og dæmdu hann eftir bragðinu.

Ljótur að utan – ljúfur að innan

Frekari upplýsingar www.gengurvel.is

Fæst í apótekum, heilsubúðum, heilsuhillum stórmarkaða og á www.femin.is

Hjálp náttúrunnar við aukakílóum

VIÐUR-KENNTAF EFSA

Í Konjak eru náttúrulegar Glucomannan-trefjar sem eru búnar þeim eiginleikum að geta dregið til sín 2-300 falda þyngd sína af vatni. Þegar töflurnar leysast upp í maga myndast massi sem flýtir fyrir seddutilfinningu og viðkomandi borðar minna sem er oftast lykillinn að þyngdartapi.

Notkun: 2 töflur með stóru vatnsglasi hálftíma fyrir 3 stærstu máltíðir dagsins.

- Fyrr södd og borðum minna!

IÐUR-NNENNTENN

EFSA

N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R

50%afsláttur

Skipholti 50b • 105 Reykjavík

Kjósum með gafflinumÞað er í raun með ólíkindum hvað það hefur tekist að flækja eins einfalt mál og mataræði. Hversu flókið getur það verið að framkvæma eins lífnauðsynlegt athæfi eins og að borða mat? Við nærumst frá fæðingu og við gerum það mörgum sinnum á dag samt er þannig komið fyrir mörgum ef ekki flestum að fólk hefur ekki hugmynd um gæði eða áhrif þess matar sem það lætur ofan í sig.

Á undanförnum árum hefur mikið verið ritað og skrif-að um kosti og galla hinna

ýmsu fæðutegunda og sitt sýnist hverjum í því efni. Málið flækist æ meira í huga fólks eftir því sem fram koma fleiri rannsóknir sem ganga þvert á fyrri niðurstöður. Þá er oft og tíðum erfitt að meta hagsmuni og kostun á bak við rannsóknirnar sjálfar. Staðan í dag er sú að skila-boðin sem send eru út eru misvís-andi og það einfaldar ekki fólki lífið sem vill fá svar við þeirri einföldu spurningu „hvað á ég að borða?“.

Það er mér í fersku minni að þegar ég átti fyrsta barnið mitt þá var sagt að drengurinn myndi varla braggast nema að fá lifur að minnsta kosti tvisvar í viku, lifur er jú svo járnrík.Það kann að vera að ég hafi tekið þessu of bókstaflega en þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég er ekki matvönd en lifur er eitt af því sem ég hef aldrei getað borðað og ég var með nagandi samvisku-bit yfir því að taka það tækifæri af

barninu að verða heilbrigt, eins og gefur að skilja. Nema hvað, 7 árum seinna þegar seinna barnið fæddist, þá mátti ég ALLS ekki gefa barninu lifur því í lifrinni væru eiturefni sem dýrið losar sig við og það gerir eng-um gott.

Það er því ekki nema von að flest-ir séu dálítið ruglaðir í því hvað má og hvað má ekki þegar kemur að mataræði og fólk veit ekki alltaf hvort það er að gera rétt eða rangt? Það er þó margt sem bendir til þess að vísindin séu á réttri leið með að einangra þá þætti í mataræðinu sem hafa hvað mest neikvæð áhrif á lífs-gæði okkar.

Hverjum er um að kenna?Matvælaframleiðendur og matvöru-verslanir í dag geta svo sannarlega tekið hluta af vandanum á sig. Í dag er til staðar kerfi sem hentar fram-leiðendum og matvörubúðum nú-tímans, þar er til matur sem hefur langan hillutíma og í matinn hefur verið bætt mikið af aukaefnum.

Þetta á við um langstærsta hluta þess matar sem er í boði. Leng-ing á líftíma vara næst fram með breyttum vinnsluaðferðum sem gerir matinn næringaminni sem og með notkun á rotvarnarefnum. Þetta kerfi er gengið sér til húðar, það gengur ekki að matvælafram-leiðendur og matvöruverslanir hugi bara um eigin hag en ekki um sjálfbærni og heilsu viðskiptavina sinna. Það er eitthvað bogið við það að matvælaframleiðendur hagnist á því að selja óhollan mat.

HugarfarsbreytingÍ þessum málum þarf að eiga sér stað hugarfarsbreyting meðal al-mennings. Við þurfum matarhreyf-ingu líkt og það þurfti hreyfingu til að breyta hugmyndum manna um jafnrétti. Það þarf hreyfingu fólks sem gerir uppreisn gegn núverandi kerfi. Þegar er til fólk sem þegar er farið að kjósa með gafflinum, það hefur áhuga á að vita hvað það borðar og hefðbundnar matvöru-

Heilsa mataræði

Page 51: 20. apríl 2012

Helgin 20.-22. apríl 2012 heilsa 43

Lagersala

íslenskra hönnuða!

Allt að 80% afsláttur

Nú kveðjum við veturinn með glæsilegri lagersölu

í Fellsmúla 28, við hliðina á Góða Hirðinum.

Opið í dag,

föstudag 20. apríl frá kl . 11–19

Laugardaginn 21 . apríl 12–18 Sunnudaginn 22. apríl 13–17 Mánudaginn 23. apríl 11–18 Þriðjudaginn 24. apríl 11–18 Miðvikudaginn 25. apríl 11–18

verslanir gagnast þeim ekki leng-ur. Við þurfum að hampa hreinum mat sem er framleiddur á Íslandi og verðlauna þá sem leggja metnað og vinnu í mat sem gerir okkur gott. Það stuðlar að sjálfbærni og heil-brigði og hér getur ríkisvaldið haft áhrif.

Búðarvæðing matvæla ásamt markaðsherferðum stóru matvæla-framleiðenda hefur orðið til þess að við borðum of mikið af óhollum mat sem haldið er stíft að okkur. Ein af-leiðing þessa er að við borðum ekki nóg af hollri fitu sem er okkur lífs-nauðsynleg.

Hvað er holl fita? Jú, það er til dæmis fita sem er í fiski. Er boðið upp á ferskan fisk í matvörubúðinni þinni? Fer jafnmikið pláss undir fiskinn og sælgætið? Í sumum mat-vörubúðum er ekki hægt að kaupa ferskan fisk. Það er neytandinn sem tapar á þessu, því hollum og nær-ingaríkum mat er ekki hampað á sama hátt og lélegri mat sem kostar minna og dugar lengur. Kaupmað-urinn vill ekki taka áhættu af því að fiskurinn verði ónýtur og því er betra að sleppa því eða bjóða í mesta lagi eina til tvær tegundir.

Minni heiliNýleg rannsókn sem var birt í virtu vísindatímariti, Neurology (28. febrúar 2012) sýnir að omega 3 fitu-sýrur, en það er einmitt fitan sem við fáum úr fiski eða lýsi, getur gert gæfumuninn fyrir heilastarfsemi mannskepnunnar. Sýnt er fram á að samband er á milli omega 3 fitusýru í rauðu blóðkornum og á heilastærð og starfsemi heilans. Heilastærð var mæld í skanna hjá öllum þátttak-endum. Í ljós kemur að þeir sem í rannsókninni voru með lægsta hlut-fall af Omega 3 í rauðu blóðkorn-unum voru með marktækt minni heila en hinir sem voru með hærra hlutfall. Það sem meira er að þeir sem eru með minna af omega 3 hafa lakara minni og hreyfigeta var verri og minni en hjá þeim sem voru með meira af Omega 3. Það má segja að niðurstöðurnar séu sláandi svo ekki sé meira sagt.

Íslendingar í einstakri aðstöðuÍ fyrri pistlum höfum við bent á að Íslendingar eigi að borða fisk og aftur fisk. Ísland er nefnilega eitt af örfáum löndum í heiminum sem hefur aðgang að villtum fiski og á Íslandsmiðum eru um 25 villtir nytjastofnar. í gegnum tíðina höfum við alið kynslóð fram af kynslóð á fiski. Það hefur ekki alltaf þótt fínn matur en betri mat er varla hægt að hugsa sér.

Við getum ekki látið kaupmenn-ina í stóru matvörubúðunum ráða hvað við borðum. Það þarf að eiga sér stað hugarfarsbreyting. Fæða okkar þarf að vera eins upprunaleg og óunnin og mögulegt er. Mikill sykur og annað sem sett er í unnin matvæli til að bragðbæta og lengja geymslutíma dregur úr næring-argildi matarins og gleðin við að borða þess konar mat er skamm-vinn. Leitum í það góða sem for-eldrar og afar og ömmur ólu okkur upp við og höfum það að fyrirmynd að okkar fæðuvali. Hér á landi eru margir sem bjóða upp á framúrskar-andi mat í litlum búðum sem leggja áherslu og hollustu, heilbrigði og sjálfbærni alla leið. Stöndum við bakið á þessu hugsjónafólki.

Þórdís Sigurðardóttir

Heilsa RannSókn á tengSlum andlegRaR vellíðunaR og hjaRta- og æðaSjúkdóma

Glaðlyndi dregur úr hættu á hjartasjúkdómumB jartsýnt og hamingjusamt fólk er í minni

hættu á að fá hjarta- og æðasjúkdóma og heilablóðfall samkvæmt niðurstöðum rann-

sóknar Lýðheilsustofnunar Harvard háskólans og sagt er frá á fréttavef BBC.

Glaðlynt fólk er almennt heilbrigðara en vísinda-menn telja að almenn vellíðan dragi úr áhættu-þáttum á borð við háan blóðþrýsting og of hátt kólesteról. Streita og þunglyndi hafa þegar verið tengd við hjartasjúkdóma.

Þeir sem stóðu að rannsókninni í Harvard fóru í gegnum gagnagrunn rannsókna í því skyni að skoða rannsóknir sem tækju til andlegrar vellíðan og hjartasjúkdóma. Í ljós koma að þættir á borð við bjartsýni, lífsfyllingu og hamingju mætti tengja

við minni líkur á hjarta- og æðasjúkdómum óháð aldri, félagslegri stöðu, reykingum eða líkams-þyngd. Áhættan mældist 50 prósentum lægri með-al bjartsýnustu einstaklinganna.

Dr Julia Boehm og samstarfsfólk leggur áherslu á að niðurstöður þeirra gefi einungis til kynna að tengsl sé á milli hamingju og hjarta- og æða-sjúkdóma en glaðlyndi komi ekki í veg fyrir sjúk-dóminn.

Erfitt getur verið að mæla vellíðan og að auki geta aðrir áhættuþættir vegið þyngra þegar kemur að því að draga úr líkum á sjúkdómnum. Fólk-ið sem var hvað hamingjusamast lifðu almennt heilbrigðara lífi, hreyfðu sig meira og neyttu fjöl-breyttari fæðu sem hefur einnig áhrif.

En jafnvel þótt tekið væri tillit til þessara þátta og fleiri, svo sem gæða svefnsins, stóðu tengsl milli bjartsýni og heilbrigðara hjarta samt eftir. -sda

Rannsóknin bendir til þess að andleg vellíðan sjúklinga eigi að vera hluti af því sem læknar kanna.

Kristján Vigfússon

kennari í Háskólanum í Reykjavík

Þórdís Sigurðardóttir

félagsfræðingur og heilsuráðgjafi hjá IIN

Page 52: 20. apríl 2012

44 framkvæmdir Helgin 20.-22. apríl 2012

Húshornið Sérfræðingar HúSeigendafélagSinS og Si leySa vandann

HúSHornið snýr aftur í næsta blaði. Lesendur Fréttatímans geta sent fyrirspurnir er varða framkvæmdir og viðhald húsa á netfangið [email protected]

HúSHornið er unnið í samvinnu við Húseigendafélagið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök iðnaðarins

Skipting kostnaðar vegna viðhalds í fjölbýlishúsum

f jölmargar fyrirspurnir hafa borist um það hvernig skipta skuli kostnaði vegna viðgerða og endurnýjunar á gluggum í fjöleignarhúsum og

hvernig standa beri að ákvarðanatöku í því efni? Líta má svo á að glerið í gluggunum skipti glugga-

rammanum í tvennt; allt það sem er fyrir utan glerið telst til ytri gluggaumbúnaðar og sá hluti gluggans sem er fyrir innan glerið telst til innri gluggaumbún-aðar.

Samkvæmt lögum um fjöleignarhús fellur allur ytri gluggaumbúnaður undir sameign allra eigenda fjöl-eignarhúss. Því telst kostnaður við viðhald hans eða endurnýjun sameiginlegur kostnaður allra eigenda hússins og skiptist hann eftir hlutfallstölum.

Innri gluggaumbúnaður, ásamt glerinu, fellur hins vegar undir séreign viðkomandi íbúðareiganda og kostnaður við viðhald á honum er því sérkostnaður. Þetta á þó ekki við ef viðhaldsþörf þar stafar af orsök-um sem háðar eru sameiginlegu viðhaldi ytra byrðis hússins en þá getur húsfélagið verið ábyrgt gagnvart einstökum eigendum.

Þegar skipt er um gluggann í heild greiðir íbúðareig-andinn fyrir glerið, og ef ekki er sýnt fram á að önnur skipting sé réttari þá er miðað við að helmingur kostn-aðar við gluggarammann teljist sérkostnaður hans og helmingur sameiginlegur kostnaður.

Sé um að ræða endurnýjun á glugga í sameign gildir sú regla að kostnaður við innri gluggaumbúnað og gler greiðist af eigendum sameignarinnar sem um ræðir, og skiptist á þá eftir eignarhlutföllum í þeirri sameign.

Vegna jafnræðissjónarmiða verður að túlka ákvæði fjöleignarhúsalaga um glugga og kostnað vegna þeirra þannig að eigendur eigi að vera sem jafnast settir án tillits til þess hvort íbúðin er á jarðhæð eða á efstu hæð. Út frá því sjónarmiði er kostnaður vegna ísetn-ingar og annarrar vinnu utan frá og kostnaður vegna vinnupalla, körfubíla og annarra tækja sameiginlegur.

Það er skilyrði þess að kostnaður teljist sameigin-legur að ákvörðun sem leiddi til hans hafi verið tekin á húsfundi og uppfylli öll skilyrði laga um fjöleignarhús. Hafi eigandi í fjöleignarhúsi ekki verið hafður með í ráðum og ekki verið boðaður á fund þar sem ákvarðan-ir eru teknar um sameiginleg málefni er meginreglan sú að hann er ekki bundinn af þeim ákvörðunum sem á þeim fundi eru teknar. Getur hann þá krafist þess að framkvæmdir verði stöðvaðar og neitað að greiða hlut-deild í kostnaðinum við þær.

Sigurlaug Helga Pétursdóttir, laganemi

Húseigendafélaginu.

e rindi barst frá eiganda í 24 íbúða blokk. Til stendur að mála blokkina að utan og spurt er hvort hægt sé að ganga þannig frá greiðslum

að hver og einn beri algerlega ábyrgð á sinni hlut-deild í kostnaðinum, þannig að útilokað sé að vanskil eins eða fleiri eigenda lendi á hússjóðnum og þar með öðrum eigendum?

Áður en framkvæmdir hefjast er nauðsynlegt að taka ákvörðun um það á húsfundi hvernig þær verða fjármagnaðar. Ef ekki er til inneign í framkvæmda-sjóði sem dugar til þess að greiða fyrir málun hússins þá eru tveir meginmöguleikar í boði fyrir húsfélagið. Í fyrsta lagi er hægt taka ákvörðun á hús-fundi um að taka sameiginlegt lán, eða húsfélagslán, og í öðru lagi má leggja til á fundinum að eigendur fjármagni og greiði húsfélaginu sína hlutdeild sjálfir með eigin fé eða einkalántöku. Reynslan sýnir að sameiginlegu lánin geta verið varhugaverð fyrir margra hluta sakir og því er eindregið mælt með því að velja síðari kostinn.

Ef einn eða fleiri eigendur greiða ekki sína hlut-deild í kostnaðinum eignast húsfélagið lögveð í eignarhluta þessara eigenda til tryggingar kröfunni. Lögveðið gengur fyrir samningsveðum og aðfarar-veðum. Það fellur hins vegar niður ef því er ekki fylgt eftir með lögsókn eða því lýst við nauðungar-sölu innan árs frá stofnun þess (en lögveðið stofnast þegar húsfélagið eða aðrir eigendur inna greiðslur af hendi). Það er því afar mikilvægt að stjórn hús-félagsins (gjaldkeri) láti innheimta allar ógreiddar kröfur án tafar, og aldrei síðar en þremur mánuðum frá gjalddaga. Skili innheimtan ekki árangri er rétt að leita aðstoðar lögmanns eigi síðar en um 8-9 mán-uðum frá gjalddaga. Niðurstaðan verður þá sú að eign þess eiganda sem ekki hefur greitt sameigin-legan kostnað verður seld, og húsfélagið fær kröfu sína greidda af söluverði hennar.

Í einhverjum tilvikum getur það sem sagt tekið nokkra mánuði að innheimta vanskil. Til þess að aðrir eigendur þurfi ekki að leggja út fyrir greiðslum til verktakans í millitíðinni getur stjórn óskað eftir samþykki húsfundar fyrir því að fá yfirdráttarheim-ild hjá banka til þess að hægt sé að greiða verktak-anum. Vextir af yfirdráttarláninu bætast þá við skuld viðkomandi eigenda, en lögveðið nær einnig yfir vaxta- og innheimtukostnað af kröfunni.

Helga Þórhallsdóttir, lögfræðingur

Húseigendafélaginu.

Kostnaður vegna viðgerða á ytri hluta glugga er sameiginlegur.

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

HELGARBLAÐ

Page 53: 20. apríl 2012

Felix svefnsófi

TILBOÐ Kr. 368.900,-Verð áður 461.125,-

Svefnsófadagar í apríl

Felix tungusófi

TILBOÐ Kr. 552.000,-Verð áður 690.000,-

Lingen svefnsófi

TILBOÐ AÐEINS Kr. 99.000,- Verð áður 123.750,-

*3,5% lántökugjald.

12 mánaða

vaxtalaus k jörá svefnsófum

í aprí l

Senseo 3ja sæta svefnsófi

TILBOÐ Kr. 343.200,-Verð áður 429.000,-

Senseo tungusófi

TILBOÐ Kr. 476.000,-Verð áður 595.000,-

Breidd: 285 cm • Dýpt: 95 cmTunga: 175 cmPokagormadýna: 140x200 cmFrá vegg: 213 cm

Breidd: 209 cmDýpt: 95 cmFrá vegg: 213 cmPokagormadýna: 140x200 cm

Góð svampdýnaBreidd: 200 cm

Dýpt: 120 cm

Breidd: 268 cm • Dýpt: 95 cmTunga: 163 cmFrá vegg: 240 cmLatexdýna: 140x200 cm

Breidd: 187 cmDýpt: 95 cmLatexdýna: 140x200 cmFrá vegg: 240 cm

Breidd: 209 cm • Dýpt: 95 cmLatexdýna: 160x200 cmFrá vegg: 240 cm

Senseo 2ja sæta svefnsófi

TILBOÐ Kr. 329.600,-Verð áður 412.000,-

[email protected] Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477

Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18

Laugardaga frá kl. 11-16www.betrabak.is Leggur grunn að góðum degi

ÁTTU VON Á GESTUM!Vandaðir hágæða svefnsófar

Page 54: 20. apríl 2012

46 bækur Helgin 20.-22. apríl 2012

RitdómuR Laðaðu tiL þín það góða

Norski krimmahöf-undurinn Jo Nesbö trónir

nú á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Snjókarlinn. Það

tók kappann þrjár vikur að velta hinni sænsku

Camillu Läckberg úr sessi.

nesbö kominn á toppinn

RitdómuR án vegabRéfs

e inar Falur Ingólfsson sendi frá sér

fyrir jólin í fyrra safn ferðaþátta sem hann hafði flesta birt í Morgunblaðinu í ein-hverju formi, sumir voru þar styttir en eru í bókinni lengri. Þetta var snotur bók og sýnu meiri akkur í ljósmyndum hans sem fylgdu skrifunum; margar listavel gerðar og hefðu betur sómt sér í stærra broti á betri pappír.

En menn geta ekki beðið um bæði fiska og brauð.

Ekki svo að skilja að Einar Falur sé

ekki ritfær maður. Hann er prýðilega skrifandi og tekst víða í lýsingum sínum á við býsna flóknar sögur, fylgir hefðinni að segja fyrst frá sjálfum sér í erfiðum kringumstæðum, en stækka svo myndina og gera grein fyrir landstæðum, lands-hag og hvernig blessaðri mannskepn-unni tekst að komast af. Það er langt á milli þeirra hugarheima sem Einar Falur þrammar í upplifun sinni við ritun liðinna minninga frá fjarlægum stöðum og þess heims sem bókin lýsir sem er fjallað um hér til hliðar. Hvort viltu sjá: Heiminn í öllum sínum hildarleik, eða litla sæta naflann þinn? Horfa til himins og fjar-lægra fjarða eða bora nefinu inn í magann á sjálfum þér?

Silfurnámur í Bólivíu, ferðalag um Færeyjar, löng og ströng ganga til Machu Pichu, þjóðhátíð í Gimli, gljúfrastíflurnar í Yangtze, pólfari sóttur í flugi, baðdagur-

inn mikli og íslenskir fótboltamenn í Ker-ala, New York, Maldíve-eyjar á Indlands-hafi – og Bergþórshvoll eru staðirnir sem við sækjum heim í frásögnum Einars. Hann er lunkinn sögumaður, kann að halda sögunni gangandi, er ekki gjarn á útúrdúra, hvorki í tíma né rúmi, trúr þröngu formi blaðsins sem þó var býsna rúmt á þessum árum þegar Einar var að ferðast í þess nafninu og selja Mogga-mönnum myndir og letur.

Ferðaþættirnir ganga líka á því, góðum sögumönnum sem geta gert sig, ævintýri og hversdagsleika spennandi, gætt ein-falda hluti lífi, dregið snöggar og skýrar myndir af fólki sem þeir þekkja ekki en hitta dagpart. Þeir verða að hafa metnað til að kunna skil á sögu héraða sem þeir komu til, þótt sumir bestu textahöfundar af þessum flokki hafi reynst hafa svikist um að sækja þá staði sem þeir fjalla um: Thorkild Hansen var einn slíkur en skrifaði þó bestu ferðabækur sem komið hafa út á norrænum tungum.

Er þetta form sem hér er þjappað á bók dautt? Hafa myndasögur í litblöðungum, innslög í sjónvarpsþáttum, jafnvel heilu sjónvarpsstöðvarnar helgaðar ferða-lögum útrýmt sögum ferðalanga? Ekki trúi ég því. Þetta er aftur erfitt form og útheimtir stöðuga þjálfun, lífsstíl nánast. Það er synd að Einar Falur skyldi vera svona mikið heima hjá sér, hann hefði mátt fara víðar og lifa það af til frásagnar.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson

[email protected]

Víðförull blaðamaður

Fjórar sögur eftir Arnald Indriðason komu í liðinni viku í kiljuútgáfu: Synir duftsins, sem var fyrsta sagan sem kynnti lögreglumanninn Erlend til sögunnar, sagan kom upphaflega út 1997 og er þetta þriðja útgáfa hennar, Dauðarósir frá 1998 og er þetta fjórða útgáfa sögunnar, Röddin frá 2002 og er þetta fjórða útgáfa þeirrar sögu og að síðustu Einvígið sem kom út í

fyrra. Allar sögurnar segja af glæparann-sóknum Erlends. -pbb

Arnaldur kominn í kiljuSíðasta vetrardag kom út hjá forlagi Uppheima stórt safn nýrra ljóða eftir Gyrði Elíasson. Ný bók frá Gyrði sætir ávallt tíðindum í íslenskum bókmenntaheimi. Nú eru liðin rúm tvö ár síðan Gyrðir sendi síðast frá sér frumsamið verk, en árið 2009 komu ljóðasafnið Nokkur almenn orð um kulnun sólar og smásagnasafnið Milli trjánna út samtímis.

Í þessari nýju ljóðabók sinni fetar Gyrðir inn á áhugaverðar slóðir í: Hann ræðst af siðferðisþrunginni einbeitni að slátrun dýra og manna, yrkir bálk um óvenjulega dauðdaga og hver annar en hann gæti slengt framan í ljóðunnendur angurværum lestri á sögunni um Axlar-Björn með keim af Eagles og Hotel California?

Það er alltaf áskorun að fylgja Gyrði Elíassyni inn í þann sérstaka heim sem hann skapar í verkum sínum og þarf ekki til þess flóknar leiðbeiningar. Ljóðaheimur þessarar bókar geymir furður og óvænt stefnumót við tungumálið og sá uppsker ríku-lega sem gefur sig honum á vald. Hér vex enginn sítrónuviður er fjórtánda ljóðabók Gyrðis. -pbb

Stórt safn nýrra ljóða frá Gyrði

Sigríður Arnardóttir útvarps- og fyrr á tíð sjónvarps-kona, blaðamaður var það kallað áður fyrr, hefur sent frá sér bók með einföldum ráðum til betra lífs. Laðaðu til þín það góða, heitir bókin; snoturlega brotin, snögglesin og ekki óþægileg í lestri. Nú er í sjálfu sér ekki slæmt að innlend bókaframleiðsla skuli keppa við erlendan innflutning í svokölluðum lífsleiknibókum. Kennibækur af þessu tagi hafa fylgt trúarbrögðum allra tíma, alltaf eru einhverjir kennimenn sem telja sig hafa höndlað hinn æðsta sannleika og sjá sér þörf í að koma þeim sannindum til lýðsins – jafnvel hafa góðar tekjur af því. Sumir þeirra eldri í þessum bransa hafa apað eftir for-göngumönnum trúarbragðanna og geta því glætt orðskviði og frásagnir sígildum svip dulspekinnar, sótt í klassísk meðul frásagnarlistar, brögð sem geta geymt einföld vísdómsorð – sjáið bara höfund Háva-mála.

Sirrý, eins og hún kallar sig og hún er engin Sigga, sækir uppsprettur viskunnar hingað og þangað: Blómstraðu í einkalífi og starfi boðar hún á kápunni. Hugmyndir hennar lúta að gömlum fágun-arsiðum sölumennskunnar: Tileinkaðu þér alúðlegt fas (hvað sem leynast kann undir), alltaf brosandi (þótt þér sé ekki hlátur í hug), vertu alltaf hress (þó allt sé í rusli). Kenningasmíði þessi er einfeldn-ingsleg og til þess fallin að fá fólk til að sætta sig við hvað sem er. Hún elur á gagnrýniskorti, predikar jákvæði sem felst í því að líta hjá því sem miður fer og orsökum þess. Grundvöllur kenninga af þessu tagi er að það sé betra að láta traðka á sér ef maður brosir á meðan.

Og það er fullt af fólki sem kaupir svona bull dýrum dómum. Það virðist öllum höfundum rita af þessu tagi eðlislægt að stilla sjálfum sér upp sem hinu velheppnaða eintaki, ekki sakar að hafa átt feril sem hin forvitna jákvæða kona sem stendur stífmáluð á eigin fótum. Bók Siggu Arnars er stutt, með stóru letri, ekki illa meinandi en kostuleg yfir-breiðsla í samfélagi sem er í stríði, undarlega sam-sett fyrirmæli til karla og kvenna um það hvernig best er að sætta sig við það í samfélagi sem okkar að hafa það skítt – með alúðlegt bros og jákvæðan huga. Njótið! -pbb

Vel klædd er konan ánægð

án vegabréfs – ferðasögurEinar Falur Ingólfsson

Crymogea, 318 síður, 2011.

Laðaðu til þín það góðaSirrý

Veröld, 192 blaðsíður, 2012.

Bók Siggu Arnars er stutt, með stóru letri, ekki illa meinandi en kostuleg yfirbreiðsla í samfélagi sem er í stríði ...

Einar Falur Ingólfsson.

Í birtingu 24. janúar árið 2001 söfnuðust um 30 milljónir manna saman við ármót ánna Jamuna og Ganges á Indlandi; þetta var fjölmennasta samkoma allra tíma, mikilvægasta trúarhátíð hindúa í 144 ár. Einar Falur var í þvögunni og lýsir hátíðinni auk ævintýralegs ferðalagsins á hana.

S INNAÍslenska rafbókabúðin

14.–21. aprílVIKAN

Page 55: 20. apríl 2012

Kærar þakkir fyrir þolinmæðina Laugardalslaug

Himneskheilsubót

Endurbætur á LaugardalslaugNú er lokið fyrsta áfanga í framkvæmdum við endurbætur á Laugardalslaug.

Við þökkum öllum þeim sem komu að framkvæmdunum, einnig þökkum

við sundlaugargestum kærlega fyrir þolinmæði og skilning á meðan

á framkvæmdum stóð um leið og við bjóðum þá velkomna

í endurbætta Laugardalslaug.

Við óskum sundlaugargestuminnilega til hamingju með

Laugarnar í Reykjavík

Page 56: 20. apríl 2012

Viðar Lúðvíksson hæstaréttarlögmaður. 1. Á grundvelli almannahagsmuna svo tryggja

mætti netsamband við útlönd. 2. Jónas Haraldsson. 3. Ástralíu.

4. Grunnskólinn á Klettjárnsreykjum.

5. 850 þúsund krónur. 6. Dikta. 7. Aron Einar Gunnarsson. 8. Stella Blómkvist.

9. Ólafur Jóhannesson. 10. Pass.

11. Hamid Karzai. 12. Alltaf hress.

13. Big Lebowski. 14. 85. 15. Hvaða sjónvarpsþættir vöktu fyrst verulega

athygli á Johnny Depp sem leikara?

21. Jump Street. 10 rétt.

Svör:1.1. Á grundvelli almannahagsmuna svo tryggja mætti netsamband við útlönd, 2. Jónas Haraldsson, 3. Það króatíska, 4. Grunnskólanum á Hólmavík, 5. 850 þúsund krónur, 6. Dikta, 7. Aron Einar Gunnarsson, 8. Árni Þórarinsson, 9. Ólafur Jóhannesson, 10. Jerevan, 11. Hamid Karzai, 12. The Mouse That Roared, 13. The Big Lebowski, 14. 85 ára, 15. 21 Jump Street.

Spurningakeppni fólksins

Dóri DNA,

skemmtikraftur og textagerðarmaður hjá Fíton.

1. Til að halda netsamskiptum á Íslandi opnum. 2. Jónas Haraldsson. 3. Ástralíu.

4. Grunnskólanum á Hólmavík. 5. 850 þúsund krónur enda olíumálverk. 6. Dikta. 7. Aron Einar Gunnarsson. 8. Árni Þórarinsson. 9. Ólafur de Fleur. 10. Jerevan. 11. Karzai. 12. Músin sem öskraði. The Mouse That Roared. 13. Big Lebowski. 14. 85. 15. 21 Jump Street. 14 rétt.

RAUSA

KOMPA

TENGJA

SNERILL

HRATT

LENGDAR-EININGU

MAKA

SLEGGJA

GERAST

TALA

RÖKKUR

SLÖNGUVERSLUN

DREPA

ÓHAPP

HNOÐA GUMSESPAST

TIL

ÞEFA

ÓNÆÐI

BEITA

SNUÐUR

TIGNASTI

UMSTAFLA

SOFA

FÁLMAKVK NAFN BÁS

SKJÓLA

SAMTALS

HÁÐ

BITHAGI

YNDIS

HALD

EFNI

BORG Í PORTÚGAL

STEIN-TEGUND

BÆTA VIÐ

KVIKMYND

PÁFAGAUK

KIRNA

GAMALLHELGITÁKN

BERIST TIL

TOGA

BLAÐ

HRÆÐSLA

STUNDA

LÍTILL

ÁRMYNNI

DÝRA-HLJÓÐ

MATUR

BÆTTU VIÐDULSTIRNI

KVARTANIR

BEIN Í MIÐEYRA

STORMUR

NÁÐ

UMTURNUN

FOR

TALA

DUFLA

LÆR-DÓMUR

SVELG

ÁTT

LÆVÍS

SPERGILL DÝRKA

SKISSA

PIRRAEYJA

NÖLDRA

MÁLMUR

TVEIR EINS

LITNINGARMASA

ÆSKUÁR

SIGAÐVERKSTÆÐI

STIG

ÓNEFNDUR

MISSA MARKS

PÍLA950

LOTA HÁRNÚMER

TVÖ

ÁNA

TITRA ÍÞRÓTTA-FÉLAG

my

nd

: R

oo

ey

20

2 (

CC

By

2.0

)

82

5 7 9 2

4

2 1

7

6 9 8 1

3 2 5

1

4 5 3 8

4 3 9

8 7 6 2

3 7

4 3 6

2

6 9

9 1 8

2 8

7 6 3

1 3 5 9

48 heilabrot Helgin 20.-22. apríl 2012

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

Spurningar1. Á grundvelli hvers lánaði ríkissjóður Farice fé?

2. Hver er ritstjóri Fréttatímans?

3. Hvaða landslið þjálfaði Slavko Goluza?

4. Hvaða grunnskóla stýrir Bjarni Ómar Haraldsson?

5. Hvað kostaði málverkið af Sólveigu Pétursdóttur fyrrum

forseta þingsins?

6. Hvaða hljómsveit hefur gefið út diskana Andartak, Hunting

For Happiness, Get It Together og Trust Me?

7. Hvaða íslenski knattspyrnumaður spilar með Cardiff í ensku

1. deildinni?

8. Hvaða rithöfundur skrifaði bækurnar Hvíta kanínan, Dauði

trúðsins og Sjöundi sonurinn?

9. Hvaða leikstjóri leikstýrði myndunum Africa United, Borgríki

og Kurteist fólk?

10. Hvað heitir höfuðborg Armeníu?

11. Hver er forseti Afganistans?

12. Hvert er nafn heimildarmyndarinnar sem verið er að gera um

Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Hreyfingarinnar?

13. Hvaða bíómynd Coen-bræðra er fyrirmynd nýs bars sem

opnaði í vikunni á Laugavegi?

14. Benedikt páfi fagnaði afmæli sínu á dögunum. Hvað er hann

orðinn gamall?

15. Hvaða sjónvarpsþættir vöktu fyrst verulega athygli á Johnny

Depp sem leikara?

Viðar skorar á Ólaf pálsson, framkvæmdastjóra, brimbrettakappa og herra Ísland.Dóri hefur sigrað þrisvar í röð og er kominn áfram í úrslit. Hann skorar á Önnu Svövu knútsdóttur, leikkonu.

SAFNARASÝNING

MYNTSAFNARAFÉLAGÍSLANDS

um helgina 20. - 22. apríl í Norræna húsinuMyntsafnarafélag Íslands heldur veglega safnarasýningu í Norræna húsinu 20. - 22. apríl, opið frá kl. 13 - 17.Sýndir verða hinir ýmsu gjaldmiðlar frá gamalli tíð til

vorra daga, einnig verða til sýnis allskonar gamlir munir sem vekja upp minningar fyrri ára.

Á laugardeginum verður safnaramarkaður þar sem hinir ýmsu safnmunir verða til kaups, sölu eða skipta.

Á sunnudaginn getur fólk komið með safnhluti til greiningar.

67%... kvenna á höfuðborgar-svæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Page 57: 20. apríl 2012

Kríur Sjalflímandi veggskraut

(3 saman) Kr. 3.500,-S K Ó L A V Ö R ‹ U S T Í G 1 2 • S Í M I 5 7 8 6 0 9 0 • w w w . m i n j a . i s

KeepCup kaffimálMargar stærðir og litir!

Espresso mál.....kr. 2.100,-Lítið mál............kr. 2.290,Miðlungs mál....kr. 2.490,-Stórt mál...........kr. 2.690,-

Palletta Lítið „vörubretti“ undir heita potta. Kr. 2.290,-

Rjómaferna„Half pint“ glerkanna

Undir kaffirjóma.Kr. 3.390,-

Fálkapeysa Handprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,-

LinsukrúsKaffikrús í dulargervi.

Kr. 2.490,-

Eilíf›ardagatal frá MoMA

Hani, krummi,hundur, svínVeggskraut með 4 snögum.Kr. 11.900,-

Einstök hönnunfrá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.400,-Rammaklukka

Settu fjöldskyldumyndirnar í klukkuna. 2 litir, svart og silfurgrátt. Kr. 3.200,-

Magnet vasarMögnuð borðskreyting.5 í pakka. Kr. 6.900,-

„Veld‘›érnef“Partýglös. 24 glös í pakka. kr. 1.580,-

Stóratímahjóli›

3 litir, svart, brons oghvítt. Kr. 18.600,-

Kjarnapú›arFylltir kirsuberjakjörnum,

hitaðir í örbylgju til aðlina bólgna og stífa

vöðva. Kr. 3.900,-

High Heel kökuspa›i

High Heel kökuspaði. Kr. 2.990,-

Úrval afnýstárlegum

klukkum!

EF 24 -105 mm

KlakastaupKlakaform til að steypaklakastaup. Kr. 2.190,-

KR

AFT

AV

ERK

Steyptu ísköldstaup úr

köldum klaka!

Stær›fræ›in Klukka með stærðfræðipælingum

Kr. 9.700,-

Í Minju finnur flú fallega hönnun og gjafvörur fyrir öll tækifæri

Page 58: 20. apríl 2012

Föstudagur 20. apríl Laugardagur 21. apríl Sunnudagur

50 sjónvarp Helgin 20.-22. apríl 2012

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

19:45 Týnda kynslóðin (31/32) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur.

23.10 Banks yfirfulltrúi: Leikur að eldi Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt sakamál.

RUV15.50 Leiðarljós17.15 Smælki (2:26)17.20 Leó (26:52)17.23 Músahús Mikka (77:78)17.50 Galdrakrakkar (48:51)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Andraland (6:7)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Útsvar21.20 FyrirmyndarbörnTvö börn sem getin voru með tæknifrjóvgun koma með kyn-föður sinn inn í fjölskyldulíf sitt. 23.10 Banks yfirfulltrúi: Leikur að eldi00.40 Ljósaskipti02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist07:30 Game Tíví (12:12) (e)08:00 Dr. Phil (e)08:45 Dynasty (19:22) (e)09:30 Pepsi MAX tónlist12:00 Solsidan (1:10) (e)12:25 Game Tíví (12:12) (e)12:55 Pepsi MAX tónlist15:15 Girlfriends (4:13) (e)15:35 Britain's Next Top Model (6:14) 16:25 The Good Wife (12:22) (e)17:15 Dr. Phil18:00 Hæfileikakeppni Íslands (3:6) 18:50 America's Funniest Home Videos19:40 Got to Dance (8:15)20:30 Minute To Win It21:15 Hæfileikakeppni Íslands (4:6)22:15 Mobbed (4:11)23:05 The Jonathan Ross Show (21:21)23:55 Once Upon A Time (15:22) (e)00:45 Franklin & Bash (2:10) (e)01:35 Saturday Night Live (15:22) (e)02:25 Jimmy Kimmel (e)03:55 Whose Line is it Anyway? (1:42) 04:20 Smash Cuts (49:52) (e)04:45 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:15 500 Days Of Summer 08:00 Paul Blart: Mall Cop 10:00 Martian Child 12:00 Coraline 14:00 Paul Blart: Mall Cop 16:00 Martian Child 18:00 Coraline 20:00 500 Days Of Summer 22:00 Gifted Hands: The Ben Carson Story 00:00 Aliens 02:15 Saw III 04:00 Gifted Hands: The Ben Carson Story 06:00 Year One

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (57/175) 10:15 Hell's Kitchen (9/15)11:00 Human Target (10/12) 11:50 Covert Affairs (11/11) 12:35 Nágrannar 13:00 Kingpin15:00 Friends (11/24) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar17:55 The Simpsons (11/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag19:11 Veður 19:20 The Simpsons (4/22) 19:45 Týnda kynslóðin (31/32) 20:10 American Idol (29/40) 22:20 Balls of Fury23:50 SherryBaby 01:25 State of Play 03:30 Kingpin05:20 Friends (11/24)05:40 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15:30 Sunnudagsmessan16:50 Swansea - Blackburn18:40 WBA - QPR20:30 Football League Show.21:00 Premier League Preview21:30 Premier League World22:00 Arsenal - Chelsea, 1996 22:30 Premier League Preview23:00 Sunderland - Wolves

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15:30 Sunnudagsmessan16:50 Swansea - Blackburn18:40 WBA - QPR20:30 Football League Show21:00 Premier League Preview21:30 Premier League World22:00 Arsenal - Chelsea, 1996 22:30 Premier League Preview 23:00 Sunderland - Wolves

SkjárGolf 06:00 ESPN America08:10 Valero Texas Open 2012 (1:4)11:10 Golfing World12:00 Valero Texas Open 2012 (1:4)15:00 Champions Tour - Highlights16:00 Valero Texas Open 2012 (1:4)19:00 Valero Texas Open 2012 (2:4)22:00 Inside the PGA Tour (16:45)22:25 PGA Tour - Highlights (14:45)23:20 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir / Lalli /Stubbarnir / Algjör Sveppi09:30 Latibær 09:45 Lukku láki10:10 Grallararnir 10:35 Hvellur keppnisbíll 10:45 Tasmanía 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Njósnaskólinn 12:00 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful13:30 American Idol (29/40) 14:55 The Block (3/9) 15:40 Sjálfstætt fólk (26/38) 16:20 Týnda kynslóðin (31/32) 16:45 ET Weekend17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Babe 21:05 Post Grad 22:35 An American Crime 00:15 Fast &amp; Furious 02:00 The Punisher: War Zone 03:40 Five Fingers 05:05 ET Weekend 05:45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:55 Barein - Æfing 3 10:50 Barein - Tímataka 12:30 Bayern München - Real Madrid 14:20 Þorsteinn J. og gestir - 14:40 Meistaradeild Evrópu 15:10 Evrópudeildarmörkin 15:35 Stjarnan - Grindavík 17:20 La Liga Report 17:50 Barcelona - Real Madrid Beint 19:50 Göppingen - Kiel 21:15 Erik Morales - Danny Garcia 22:45 Barcelona - Real Madrid

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:20 Premier League Review 09:15 Arsenal - Wigan 11:05 Premier League Preview 11:35 Arsenal - Chelsea 13:45 Bolton - Swansea 16:15 QPR - Tottenham18:30 Newcastle - Stoke20:20 Aston Villa - Sunderland 22:10 Blackburn - Norwich 00:00 Fulham - Wigan

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:50 10:50 Inside the PGA Tour 11:15 Valero Texas Open 2012 (2:4)18:10 Golfing World19:00 Valero Texas Open 2012 (3:4)22:00 Ryder Cup Official Film 200200:00 ESPN America

RUV08.00 Morgunstundin okkar / Poppý kisukló / Teitur / Friðþjófur forvitni / Stella og Steinn / Disney-stundin / Finnbogi og Felix/ Sígildar teiknimyndir/ Gló magnaða / Enyo 10.15 Söngkeppni framhaldsskólanema11.45 Djöflaeyjan12.30 Silfur Egils13.45 Heimskautin köldu - Á þunnum ís14.35 Alla leið (1:5)15.30 Úrslitakeppnin í handbolta17.20 Táknmálsfréttir17.30 Skellibær (28:52)17.40 Teitur (31:52)17.55 Pip og Panik (10:13)18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (6:7)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Landinn 20.15 Höllin (13:20)21.15 Laxness og svarti listinn22.10 Sunnudagsbíó - Öld fáfræðinnar23.50 Silfur Egils 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:45 Dr. Phil (e)12:30 Dr. Phil (e)13:15 Dr. Phil (e)14:00 Dynasty (19:22) (e)14:45 Málið (7:8) (e)15:15 Britain's Next Top Model (6:14) 16:05 Once Upon A Time (16:22) (e)16:55 Franklin & Bash (2:10) (e)17:45 The Jonathan Ross Show (21:21) 18:35 Girlfriends (6:13)18:55 Solsidan (1:10) (e)19:20 The Office (27:27) (e)19:45 America's Funniest Home Videos (2:48) (e)20:10 Titanic - Blood & Steel (2:12)21:00 Law & Order (6:22)21:50 The Walking Dead (12:13)22:40 Blue Bloods (10:22) (e)23:30 Californication (3:12) (e)00:00 Prime Suspect (13:13) (e)00:50 The Defenders (3:18) (e)01:35 The Walking Dead (12:13) (e)02:25 Whose Line is it Anyway? 02:50 Smash Cuts (51:52) (e)03:15 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Love Wrecked 10:00 Picture 12:00 Ævintýri Desperaux 14:00 Love Wrecked 16:00 Picture This 18:00 Ævintýri Desperaux 20:00 Austin Powers in Goldmember 22:00 Inhale 00:00 Journey to the End of the Night02:00 Frágiles 04:00 Inhale 06:00 My Blueberry Nights

21:10 Titanic - Blood & Steel (2:12) Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic.

21:15 Once Upon A Time (16:22) Frá framleið-endum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

RUV08.00 Morgunstundin okkar / Lítil prinsessa / Sæfarar / Kioka / Múmínálfarni r/ Skotta skrímsli / Spurt og sprellað / Engilbert ræður / Teiknum dýrin / Kafteinn Karl / Nína Pataló / Skoltur skipstjóri / Grettir /Geimverurnar / Tóti og Patti /10.30 Útsvar11.40 Hvað veistu?12.10 Leiðarljós12.55 Kastljós13.25 Kiljan14.15 Ólafur Elíasson15.30 Úrslitakeppnin í handbolta Beint17.15 Táknmálsfréttir17.25 EM í knattspyrnu (5:8)17.55 Ólympíuvinir (1:10)18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Alla leið (1:5)20.40 Söngkeppni framhaldsskólannaBein útsending22.15 Vel stæðir vinir23.45 Kóngsríkið01.35 Ný í bænum03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist12:00 Dr. Phil (e)12:45 Dr. Phil (e)13:30 Dynasty (18:22) (e)14:15 Got to Dance (8:15) (e)15:05 Mobbed (4:11) (e)15:55 Hæfileikakeppni Íslands (4:6) 16:45 The Firm (8:22) (e)17:35 Málið (7:8) (e)18:05 Girlfriends (5:13)18:25 Necessary Roughness (2:12) (e)19:15 Minute To Win It (e)20:00 America's Funniest Home Videos (17:48)20:25 Eureka (15:20)21:15 Once Upon A Time (16:22)22:05 Saturday Night Live (16:22)22:55 Ghostbusters (e)00:40 Jimmy Kimmel (e)02:10 Whose Line is it Anyway? 02:35 Real Hustle (12:20) (e)03:00 Smash Cuts (50:52) (e)03:25 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Legally Blonde 10:00 Uptown Girl 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14:00 Legally Blonde16:00 Uptown Girl 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20:00 Year One22:00 Stoned 00:00 Tyson 02:00 Rendition 04:00 Stoned 06:00 Austin Powers in Goldmember

21.15 Laxness og svarti listinnHeimildamynd um Halldór Laxness eftir Halldór Þor-geirsson.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

21:05 Post Grad Róman-tísk gamanmynd um unga konu sem neyðist til að flytja aftur heim til foreldra sinni að loknu háskólanámi.

bm

vall

a.is

SmellinnForsteyptar einingalausnir frá BM Vallá

Einingahúsin henta vel sem einbýlishús, orlofshús, hesthús, skrifstofur, gistihús ... möguleikarnir eru óendanlegir.

Einar Ólafsson verðlaunaarkitekt hefur fjölbreytta reynslu af hönnun einingahúsa.

Frábær byggingakostur„Forsteyptar einingar gefa frelsi í hönnun og ég get verið viss um gæði steypunnar. Þess vegna vel ég forsteyptar einingar í margar af bygging unum sem ég hanna.“

BM Vallá ehf.

Bíldshöfða 7

110 Reykjavík

Sími: 412 5050

Fax: 412 5001

[email protected]

Helstu kostir SMELLINN húseininga:Styttri byggingartími

Steypt við bestu aðstæður

Yfirborð frágengið

Gott einangrunargildi

Minni fjármagnskostnaður

Smellinn einingahús eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Húsin eru steypt við bestu mögulegu aðstæður, reist og tilbúin á stuttum tíma og hafa í för með sér lægri fjármagnskostnað.

PIPAR\TBW

A · SÍA

· 111332

Page 59: 20. apríl 2012

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Elías/Stubbarnir / Villingarnir Algjör Sveppi, / Scooby Doo / Ultimate Avengers 2 12:00 Nágrannar 13:25 American Dad (15/18) 13:55 Friends (7/24) 14:20 How I Met Your Mother (2/24) 14:50 American Idol (30/40) 15:35 Hannað fyrir Ísland (5/7) 16:20 Mad Men (2/13)17:10 Mið-Ísland (5/8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (27/38) 20:20 The Mentalist (17/24) 21:05 Homeland (7/13)22:05 Boardwalk Empire (10/12) 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Edition 00:15 Smash (7/15) 01:00 Game of Thrones (01:55 V (9/10) 02:40 Supernatural (10/22) F03:20 Medium (6/13)04:05 The Event (6/22) 04:50 The Mentalist (17/24)05:35 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:55 Atl. Madrid - Valencia 11:40 Barein 14:10 Chelsea - Barcelona 15:55 Þorsteinn J. og gestir - 16:15 Meistaradeild Evrópu 16:45 Evrópudeildarmörkin 17:15 Barcelona - Real Madrid 19:00 Þór - KR 21:00 L.A. Lakers - Oklahoma City 00:00 Þór - KR

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:40 Newcastle - Stoke 09:30 QPR - Tottenham11:20 Man. Utd. - Everton 13:35 Everton - Man Utd, 1995 14:10 Premier League World 14:45 Liverpool - WBA 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Wolves - Man. City 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Arsenal - Chelsea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Man. Utd. - Everton 02:30 Sunnudagsmessan

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:50 Valero Texas Open 2012 (3:4)10:50 Golfing World11:40 Valero Texas Open 2012 (3:4)14:40 Inside the PGA Tour (16:45)15:05 Valero Texas Open 2012 (3:4)18:05 Champions Tour - Highlights 19:00 Valero Texas Open 2012 (4:4)22:00 Ryder Cup Official Film 200423:15 Golfing World

22. apríl

sjónvarp 51Helgin 20.-22. apríl 2012

Snilld. Tólf þættir að baki af fyrstu þáttaröð Borgen. Matarboð með fjölskyldunni á sunnu-dagskvöldum eru fyrir bí. Síminn hringir en enginn svarar. Kvöldin eru frátekin fyrir Höll-ina. Nett stresskast ef börnin eru ekki sofnuð fyrir 20.15 og vikubiðin eftir þættinum lengist um klukkustund.

Rosalega standa leikararnir sig vel. Sidse Ba-bett Knudsen sem forsætisráðherrann Birgitte Nyborg, fyrsta konan á dönskum forsætisráð-herrastóli, er ferlega sannfærandi. Hvernig hún skiptir um ham þegar hún tekst á við krísu í fjöl-skyldulífinu, þar sem hún fær engu stjórnað, og svo landsins, þar sem hún hefur öll tögl og hagldir. Skipanirnar í höllinni virka ekki heima. Karlinn strokinn og þótt hún hafi þráast við að

skrifa undir skilnaðarpappírana, er engin und-ankomuleið. Ekki þar eins og stjórnmálalífinu, þar sem hún lendir alltaf á löppunum fim sem köttur.

Pilou Asbæk er frábær sem aðstoðar-maður forsætisráðherrans – hinn nett siðblindi Kasper Juul. Birgitte Hjort Sørensen er BARA metnaðarfulla fréttakonan Katrine Fønsmark sem fór úr öskunni í eldinn, þegar hún fórnaði starfi sínu á RÚV til að fara að vinna á Morgunblaðinu... nei, þarna frá danska ríkismiðlinum fyrir Expressen fyrrum pólitískusins Laugesens. Það er bara eitthvað svo fáranlegt að hugsa til þess að þessi þrjú séu ekki alla daga

í því að bjarga Danmörku, eigi sín nöfn, þurrki meikið úr andlitinu og fari úr hlutverkum sínum og heim.

Það er ekki skrýtið að þegar hafi verið ákveð-ið að framleiða þriðju þáttaröð-

ina. Það er ekki skrýtið að NBC hafi ákveðið í sept-

ember að endurgera þættina. Svo er ekki skrýtið að um fjórðung-

ur þjóðarinnar sé límdur yfir Borgen. Það sem er skrýtið er að hin 75 prósentin eru bara að gera eitthvað annað! Fullt hús

stiga fyrir Höllina á RÚV.Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Svo taka þau bara meikið af og fara heim sjónvarpinu Borgen á rÚv

Hálendis

spjótFjallalamb á framandi mátaGrillað fillet á spjóti, marinerað í hvítlauk, ólífuolíu, tímian & dijon sinnepi, borið fram á salatbeði með hægelduðum rauðlauk, ristuðum sveppum, bakaðri kartöflu & hvítlauks dressingu

2.690 kr.

NÝTT

Gril lhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, gri l lhusid@gril lhusid.is, www.gri l lhusid.is

Page 60: 20. apríl 2012

52 bíó Helgin 20.-22. apríl 2012

Endurvinnsla 21 Jump strEEt

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

bíó

Aftur á byrjunarreit Johnny Depp

s jónvarpsþættirnir fjölluðu um sveit ungs lögreglufólks sem sigldi undir fölsku flaggi og rannsökuðu glæpi í

menntaskólum og öðrum þeim stöðum þar sem ungt fólk hélt helst til. Löggurnar sem voru valdar í hópinn voru allar nógu barna-legar í útliti til að geta þóst vera skólakrakk-ar án þess að nokkrum dytti til hugar að þar væri fullorðið fólk á ferðinni.

Höfuðstöðvar lögreglusveitarinnar voru í yfirgefinni kirkju við Jump Street númer 21 og þaðan fengu þættirnir og síðar bíómyndin titilinn. Þættirnir áttu upphaflega að heita Jump Street Chapel en Fox-sjónvarpsstöðin fór fram á að nafninu yrði breytt þar sem talið var að áhorfendur gætu misskilið nafnið og talið að um trúarlega þætti væri að ræða.

Johnny Depp lék lögreglumanninn Tom Hanson í fjögur ár, frá 1987 til 1990, og var óumdeild stjarna þáttanna sem gerðu hann að átrúnaðargoði fjölda bandarískra unglinga. Í fyrsta þættinum lendir Hanson í vandræðum í vinnunni vegna þess að hann lítur út fyrir að vera töluvert yngri en hann í raun og veru er og í lok þáttarins er honum

boðin flutningur í starfi og að ganga til liðs við hóp unglegs lögreglufólks sem berst gegn dópi og annarri óáran meðal unglinga.

Helstu viðfangsefni hinna barnalegu laganna varða voru fíkniefni og kynferðisleg misnotkun hvers konar. Alla jafna var eitt hitamál tekið fyrir í hverjum þætti svosem; alkóhólismi, hatursglæpir, AIDS, fordómar gegn samkynhneigðum, lauslæti og áður-nefnd kynferðisleg misnotkun barna og eiturlyf. Ekki var reynt að fela predikunar-tóninn í þáttunum og í lok hvers þáttar komu mórölsk skilaboð um afleiðingar þess sam-félagsmeins sem var í brennidepli hverju sinni.

Fjöldi gestaleikara, sem margir hverjir áttu eftir að láta verulega að sér kveða seinna meir, komu við sögu í 21 Jumb Street og má þar nefna Josh Brolin, Bridget Fonda, Jada Pinkett Smith, Brad Pitt, Vince Vaughn, Blair Underwood, Rosie Perez, Mario Van Peebles, Christina Applegate, Paulie Shore, Jason Priestley og svo þekkta menn á borð við Dom DeLuise, Kareem Abdul-Jabbar og John Waters.

Gamanleikarinn Jonah Hill leikur annað aðalhlutverkið í bíómyndinni sem sækir inn-blástur sinn til þáttanna. Hann er einnig einn handritshöfunda og setur sinn svip á söguna þannig að grínið er alls ráðandi í myndinni sem gerir hana óneitanlega nokkuð frá-brugðna þáttunum þótt skyldleikinn sé aug-ljós. Hill og Channing Tatum leika Morton Schmidt og Greg Jenko sem verða félagar í lögregluskólanum. Schmidt er nörd en Jenko þrekinn töffari. Eftir að þeir klúðra handtöku á dópsala eru þeir sendir í kapelluna á Jump Street þar sem þeir fá það verkefni að stöðva dreifingu á nýju fíkniefni í gamla framhalds-skólanum sínum.

Þegar á hólminn er komið fer allt í tómt rugl og allt útlit er fyrir að félagarnir séu búnir að róta sér i vandræði sem þeir geta ekki komist heilir frá. Johnny Depp, Peter DeLuise, og Holly Robinson skjóta öll upp kollinum í myndinni og endurtaka hlut-verk sín sem löggurnar Tom Hanson, Doug Penhall og Judy Hoffs úr gömlu sjónvarps-þáttunum. Myndin hefur heldur betur slegið í gegn, skilað hrúgum af dollurum í kassann og fengið prýðilegar viðtökur gagnrýnenda.

Aðrir miðlar: Imdb. 7.7, Rotten Tomatoes: 85%, Metacritic: 69%.

Frumsýndar

Drew Goddard og Joss Wheadon skrifa saman handrit The Cabin in the Woods og leika sér þar með kunnugleg stef; klisjur og erkitýpur hryllingsmyndanna. Fimm vinir, þrír strákar og tvær stelpur, fara út úr bænum og ætla að skemmta sér fjarri mannabyggðum í skógarkofa yfir eina helgi.Full tilhlökkunar villast þau um á ókunnug-um slóðum í leit að kofanum og eru meira að segja vöruð við því að finni þau kofann sé alls ekki víst að þau muni nokkurn tíma rata aftur til baka. Trú reglum hryllings-mynda láta þau slíkt tal sem vind um eyru

þjóta, finna kofann og koma sér vel fyrir óafvitandi að þau hafa gengið í gildru þar sem kofinn er verkfæri varasamra ein-staklinga sem brugga þeim banaráð.

Og það er sko ekkert slor sem fólkið sem stjórnar kofanum dularfulla býður unga fólkinu upp á þar sem þau eru varla byrjuð að hugsa um að brjóta reglu númer eitt í hryllingsmyndunum og stunda kynlíf áður en uppvakningar, varúlfar og aðrir and-skotar eru byrjaðir að herja á þau í þeim tilgangi einum að kála þeim.Aðrir miðlar: Imdb: 7.9, Rotten Tom-atoes: 92%, Metacritic: 72%

Ungmenni í skrímslaskógi

Baltasar KormáKur paula patton í 2 Guns

Liðsstyrkur úr Mission Impossible 4

Lögguþættirnir 21 Jump Street nutu nokkurra vinsælda í bandarísku sjónvarpi á árabilinu 1987 til 1991 en þeirra hefur hingað til helst verið minnst fyrir að í þeim vakti Johnny Depp fyrst verulega athygli en frá Jump Street lá leið hans á toppinn þar sem hann trónir enn. Hasargamanmyndin 21 Jump Street, með þeim Jonah Hill og Channing Tatum í aðalhlutverkum, byggir á sjónvarps-þáttunum þótt áherslan sé að þessu sinni miklu meiri á grín og fíflagang en var á níunda áratug síðustu aldar.

spiKE lEE EndurGErir oldBoy

Hefur fundið kvalara Josh BrolinLeikstjórinn Spike Lee hefur fundið leikara í hlutverk illmennisins fyrir endurgerð sína á hinni mögnðu og ofbeldisfullu Oldboy frá árinu 2003. Þessi suður-kóreska hasarmynd sagði frá lánlausum manni sem haldið var í stofufangelsi af óþekktum kvalara í fimmtán ár áður en hann fékk frelsið sem hann notaði strax til þess að leita hefnda.Josh Brolin fer með aðalhlutverkið í endurgerð Lees sem hefur nú ráðið Sharlto Copley (District 9, The A-Team) í hlutverk illmennisins sem leggur sig fram um að rústa lífi og tilveru Brolins. Þá hefur orðrómurinn um að Elizabeth Olsen (Martha Marcy May Marlene) muni leika aðal kvenhlutverkið verið staðfestur. Olsen leikur félagsráðgjafa sem aðstoðar Brolin við að rannsaka fortíð sína.

Jonah Hill og Channing Tatum er ekki nándar nærri jafn svalir og Johnny Depp var þegar hann starfaði sem barnaleg lögga í Jump Street en þeir bæta það upp með góðu gríni.

Ýmsar ógnir leynast í kofanum í skóginum.

We Bought a Zoo Leik-stjórinn Cameron Crowe (Jerry Maguire, Almost Famous, Vanilla Sky) býður hér upp á hug-ljúft drama í léttum dúr um ekkjumanninn Benjamin sem reynir að hefja nýtt líf eftir fráfall eiginkonunnar. Matt Damon leikur Benjamin sem kaupir stórt hús sem er með heilan dýragarð í bakgarðinum. Kaupin gleðja sjö ára gamla dóttur hans en slá fjórtán ára soninn alveg út af laginu en eftir smá yfirlegu ákveður hann að reyna að halda öllum dýrunum, gera garðinn upp og opna hann almenningi að nýju.

Aðrir miðlar: Imdb: 7.2, Rotten Tom-atoes: 66%, Metacritic: 58%

Mirror Mirror Hvert mannsbarn þekkir ævintýri þeirra Grimms-bræðra um Mjallhvíti og dvergana sjö. Hér er sagan um prinsessuna fögru og hina illgjörnu stjúpu hennar, sem er nokkuð fyrir að dreifa eitruðum ávöxtum, sögð á gamansaman hátt. Sjálf Julia Roberts stígur hér fram í hlutverki vondu drottningarinnar sem sendir aðstoðarmann sinn út í skóg með Mjallhvíti þar sem hann á að koma henni fyrir kattarnef. Eins og allir vita guggnar hann á því og Mallhvít kynnist í fram-haldinu dvergum sem eiga eftir að reynast henni vel í baráttunni fyrir krúnunni sem er hennar með réttu.

Aðrir miðlar: Imdb: 5.8, Rotten Tom-atoes: 48%, Metacritic: 46%

Johnny Depp hefur lítið breyst

frá því hann sýndi fagurt andlit sitt í 21 Jump Street

enda virðist hann hafa komist í

brunn eilífrar æsku.

Alveg mátulegur

HeimilisGRJÓNAGRAUTUR

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

l eikkonan Paula Patton hefur verið ráðin í kvik-mynd Baltasars Kormáks,

2 Guns, sem fer í tökur seinna á árinu í Nýju Mexíkó og Louisi-ana. Patton lék nýlega hasars-mellinum Mission: Impossible – Ghost Protocol.

Þeir Mark Wahlberg og Den-zel Washington verða í aðalhlut-verkum myndarinnar en Whal-berg og Baltasar áttu farsælt samstarf í Contraband og ákváðu að halda því áfram með 2 Guns. Talið er að Patton muni fara með

hlutverk ástkonu Washingtons, en leiðir þeirra hafa áður legið saman í Deja Vu í leikstjórn To-nys Scott.

2 Guns fjallar um fíkniefna-lögreglumann og sjóliðsforingja sem fara huldu höfði þegar þeir rannsaka hvor annan í tengslum við þjófnað hjá mafíunni og kom-ast að því að það er verið að leiða þá í gildru.

Paula Patton var í miklum ham í Mis-sion Impossible og gengur nú til liðs við Baltasar Kormák.

Josh Brolin var harður í No Country For Old Men en verður enn grimmari í Oldboy.

Page 61: 20. apríl 2012

Arnar Orri ArnarssonReykjavík

Bjarni ÁrnasonReykjavíkAron Birkir Óskarsson

Dalvík

Marlon PollockReykjavík

Eyþór ÓlafssonReykjavík

Ingibjörg IðaGarðabæ

Mr. NorringtonReykjavík

Eyrún EðvaldsdóttirKópavogi

Íris AndrésdóttirKópavogi

Meistarar dauðansReykjavík og Kópavogur

Svana & ÍsoldReykjavík

SwaggerificReykjavík og Kópavogur

Viktoría RúnVestmannaeyjum

Rubin PollockReykjavík

Guðmundur GarðarMosfellsbæ

Stefán V. GuðjónssonKjalarnesi

Aníta ÞórsdóttirReykjavík

Margrét SagaAkranesi

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

515

02

Skoðaðu myndir af keppendum inn á facebook síðu keppninnar

#hkeppni

Í KVÖLD KL. 21.15 Á SKJÁEINUM!Hver kemst áfram í úrslitaþáttinn?

Hringdu núna í 595 6000 og við opnum strax

Page 62: 20. apríl 2012

Helgin 20.-22. apríl 201254 tíska

Gestapistla-höfundur vikunnar er

Heiðrún Ingrid Hlíðbergeinkaþjálfari og bikar­meistari í fitness unglinga­flokki 2009

5dagardress

Topshop í London er ævintýralandiðElsa Hrund Bjartmarz er 18 ára MS-ingur sem fylgist grannt með tískunni. „Ég reyni að skapa minn eigin stíl

samhliða því að klæðast

því sem einkennist af nýjustu tísku-straum-

Tár, sviti og brúnkukremFitnesskeppnir hafa notið sívaxandi vinsælda á seinni árum en nýlega hefur borið mjög á neikvæðri umfjöllun um íþróttina. Gagnrýnin snýr oft að „óhóf­legri útlitsdýrkun“ og mögulegum skaða á sjálfs­mynd ungra keppnisstúlkna. Þessi gagnrýni á rétt á sér að vissu leyti.

Árangur er keppikefli íþróttamanna í flestum greinum og er útlit mælieining á árangur í fitness­keppnum. Flestar keppnisíþróttir eru iðkaðar innan félagasamtaka þar sem keppendur njóta aðhalds og eftirlits fastráðinna þjálfara og sérfræðinga bæði á æfinga­ og keppnistímabilum. Í fitnesssportinu eru keppendur hinsvegar flestir einir á báti og þurfa að standa straum af kostnaði sjálfir. Algengt er að ráða sér einkaþjálfara fyrir undirbúningstímabilið en að móti loknu tekur oft ekkert við. Það vantar því oft stuðning þegar keppendur snúa til eðlilegs lífs á ný og þar tel ég að hundurinn liggi grafinn. Tómleiki og depurð geta gert vart við sig þegar svo metnaðar­fullu markmiði hefur verið náð og óvissa tekur við. Leiðin virðist liggja niður á við, æfingum er jafnvel hætt og matarræði fer úr böndunum með slæmum afleiðingum fyrir sjálfsmyndina.

Allir sem koma að sportinu þurfa að sameinast um að þróa leiðir til að koma í veg fyrir að keppendur upplifi þetta að keppni lokinni. Eins þarf að gæta þess að nýliðar séu vel undirbúnir andlega sem og líkamlega. Margir þjálfarar vinna nú þegar gott starf en meira þarf til. Ef rétt er haldið á spilunum getur þátttakan verið frábær reynsla þar sem keppandinn kemur út úr þessu með sjálfsaga, dugnað og festu sem veganesti fyrir lífið.

ÞriðjudagarSkór: SuperdryBuxur: All SaintsPeysa: SpúútnikJakki: Urban OutfittersTrefill: Asos

MánudagurSkór: Dr. MartensBuxur: River IslandPeysa: TopshopSkyrta: GuessEyrnalokkar: Topshop

MiðvikudagurSkór: Manía

Buxur: ReligionSkyrta: Topshop

Jakki: Urban OutfittersHálsmen: Topshop

FimmtudagurSkór: Jeffrey CampbellSkyrta: TopshopHálsmen: SpúútnikSokkarbuxur: Gamlar frá mömmu

FöstudagurSkór: All SaintsSokkar: TopshopKjóll: TopshopEyrnalokkar: River Island

um. Ég les mikið í tískublöðum og ýmsa tískubloggara og ég drekk í mig ríkjandi tísku. Ég elska stórt skart, og þá sér-staklega krossa, sem ég hengi á mig við hvert tækifæri.

Í fataskápn-um mínum

má helst finna föt úr vinsælustu verslunum stór-borgarinnar London. Mamma mín býr þar og fer ég reglulega til hennar í heimsókn þar sem ég missi mig gjarnan í

fatakaupum. Stóra Topshop-versl-

unin á Oxford Street er sérstaklega í upp-áhaldi en hún líkist frekar ævintýralandi

en verslun.“

Söngkonan Madonna og hátískuhönnuðurinn Jean Paul Gaultier hafa ákveðið að sameina krafta sína á ný og endurvekja samstarf sem legið hefur verið í dvala í nærri 22 ár. Gaultier hann-aði marga af frægustu búningum söngkonunnar á sínum tíma og hefur nú samþykkt að hanna sviðsbúninga á söngkonuna fyrir tónleikaferðalagið sitt MNDA sem hefst 29. maí næstkomandi. Að sögn Madonnu verða búningarnir hver öðrum glæsilegri og verður mikið í þá lagt líkt og fyrir 22 árum.

Madonna árið 1990 í hönnun frá Gaultier.

Nýtt ilmvatn frá MinajLitglaða söngkonan Nicki Minaj hefur ákveðið að slást í för þeirra stjarna sem hafa framleitt ilmvatn undir sínu nafni. Þessi fyrsti ilmur hennar, sem enn hefur ekki fengið neitt nafn annað en vera kennt við stjörnuna, er væntanlegur á Bandaríkjamarkað í haust á þessu ári. „Þetta verður lykt sem lýsir mínum persónulega stíl. Flaskan mun að sjálfsögðu vera litrík og fjörleg, líkt eins og ilmurinn sjálfur,“ sagði söngkonan í viðtali við tímaritið WWD í vikunni. Ilmvatninu bætir hún við í safn snyrtivöru sem hún hefur látið framleiða fyrir sig en áður hefur hún unnið að gerð bleiks varalits fyrir snyrtivörufyrirtækið MAC og að heilli naglalakkslínu fyrir OPI.

Netverslun fyrir EvrópubúaSkóhönnuðurinn Christian Louboutin færði aðdáendum sínum í Evrópu þau gleði-tíðindi í vikunni að loksins myndi opna netverslun á vegum tískuhússins sem ætluð er alveg sérstaklega Evrópubúum. Síðan, sem mun opna seinna í vor, státar ekki af miklu úrvali til að byrja með; aðeins 20 ára afmælislínu tískuhússins. Louboutin segir þetta aðeins byrjunina – versluninni er ætlað að stækka gífurlega með tímanum.

Endurvekja gamalt samstarf

Page 63: 20. apríl 2012

VellíðanHamingjaog kraftur

Ný bók eftirÞorbjörgu

Hafsteinsdóttur

Hér tekur Þorbjörg Hafsteinsdóttir fræði sín skrefi lengra og kennir lesendum að njóta meiri orku, ástríðu og jafnvægis

Þessi bók er fyrir þá sem vilja bæta

heilbrigði sitt, bæði andlegt og líkamlegt.

Hún er full af ráðleggingum varðandi

mataræði, bætiefni og hreyfingu – ásamt

girnilegum uppskriftum bæði úr

jurta- og dýraríkinu sem gefa okkur kraft

fyrir sumarið.

Höfundur metsölubókanna 10 árum yngri á 10 vikum

og Matur sem yngir og eflir

Page 64: 20. apríl 2012

Helgin 20.-22. apríl 201256 tíska

gerir grillmat að hreinu lostæti!

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

5172

7

Tvær NýjarbragðTeguNdir

Sigrún Eva í auglýsingum fyrir

Sænska verslunarkeðjan H&M kynnti nýja auglýsingaherferð á

dögunum en þar var íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jóns-

dóttir í lykilhlutverki. Þetta er í fyrsta sinn

sem Sigrún vinnur fyrir tískukeðjuna og spókar hún sig nú í vel völdum

vörum frá Devided-tískumerkinu sem er eitt vinsælasta merki H&M.

Sigrún Eva, sem fagnaði 21 árs afmæli sínu í vetur, er búsett í stór-

borginni New York og vinnur fyrir

fyrirsætu-skrif-

stofuna Wilhelm-ina Mod-

els. Hún hefur meðal

annars setið fyrir í myndaþætti í Cosmopolitan, í auglýsingaher-ferðum Quick Silver og fyrir tískukeðjuna

Nord strom.

Dívan Beyonce lét ekki sumar-legu fylgihlutina fjúka þó á körfuboltaleik væri.

Tískugyðjan Elizabeth Olsen lét hattinn og gleraugun ekki vanta á rölti sínu um New York.

Stílistinn Rachel Zoe alltaf með puttann á púlsinum.

trend sumarlegir fylgihlutir

Sólhattar og sólglerauguNú nálgast sumarið óðfluga og er nú tími til kominn til þess að fjárfesta í vel völdum sumarhatti. Hattarnir voru vinsæll fylgihlutur á síðasta ári og efast tískuspekúlantar ekki um að þær vinsældir verði og nú í sumar. Stjörn-urnar eru flestar búnar að fjárfesta í nýjum og fallegum sumarhatti til að verja sig fyrir sólinni og flestar bera þær dökk sólgleraugu í stíl við sólhattinn.

Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is

Full búð af flottum fötum

fyrir flottar konur

Stærðir 40-60GleðileGt

sumar

Page 65: 20. apríl 2012

tíska 57Helgin 20.-22. apríl 2012

20Hannar húsgagnalínuSöngvarinn, leikarinn og nú hönnuður-inn Justin Timberlake vinnur hörðum höndum að nýrri húsgagnalínu fyrir vefsíðuna HomeMint. Í lið með sér fékk hann innanhúsarkítekt sinn, Estée Stanley, og vinna þau að fallegri línu í nútímalegum stíl. Línan verður aðeins seld á heimasíðu HomeMint seinna á þessu ári og verður fáanleg á við-ráðanlegu verði.

Nú hefur sænski tískurisinn H&M kynnt nýjustu fatalín-una sína sem samanstendur eingöngu af fatnaði sem fram-leiddur er úr vistvænum efnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fatakeðjan stendur fyrir línu sem þessari en þó í fyrsta sinn sem

hún fæst á viðráðanlegu verði. Línan er væntanleg í verslanir H&M út um allan heim næstu daga, er sumarleg og falleg en með væmnu yfirbragði. Flíkurn-ar einkennast af ljósum litum, þá aðallega pastel, sem er svo sann-arlega í takt við ríkjandi tísku.

Lífræn lína á við-ráðanlegu verði

Trend HáHælaðir sTrigaskór

Skótíska sumarsins

Strigaskór með fylltum hæl er það heitasta um þessar mundir og slást nú stelpur um síðasta par af Isabel Marant-skóm; þá vinsæl-ustu um þessar mundir. Þessar vinsældir hafa ekki farið fram hjá þeim sem starfa á öðrum tískuhúsum sem eru farin að

selja samskonar skó en á talsvert viðráðanlegra verði en Isabel Marant gerir. Tískusíðan Asos selur fallega brúnlita skó

á vefsíðu sinni,

tísku-

húsið Topshop er komið með nokkur pör á skóhilluna í Englandi og Urban Outfitters einnig. Þetta mun vera heitasta skótískan í sumar og því tímabært að fjárfesta í slíkum skóbúnaði.

Skór frá Asos, Topshop og Urban Outfitters.

Page 66: 20. apríl 2012

Frumsýning svar við bréFi Helgu

Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

Listmunauppboðí Gallerí Fold

Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012

Kristján Davíðsson

Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna.

Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is

mánudaginn 23. apríl, kl. 18,í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg

Verkin verða sýnd í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17,sunnudag 12–17, mánudag 10–17

Tilfinningar sprengja ramma skáldsögu

K ristín Eysteinsdóttir leik-stýrir verkinu og hefur með sér sama einvalalið og setti

Fólkið í Kjallaranum á svið með henni. Ólafur Egilsson gerði leik-gerðina og í aðalhlutverkunum eru Ilmur Kristjánsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson.

„Þetta hefur verið mjög ánægju-legt ferli og hefur tekið á en verið mjög skemmtilegt,“ segir Kristín. „Ólafur Egilsson gerði leikgerðina og hefur unnið lengi í henni og fundið aðferð til þess að segja þessa sögu. Þetta er náttúrlega mjög mikil áskorun að setja þessa sögu á svið,“ segir Krisín og bætir við að á æf-ingartímabilinu hafi leikhópurinn sameinast um að finna sína aðferð til þess að miðla sögu Bergsveins.

Kristín las bókina þegar hún kom

út og segist ekki hafa séð hana fyrir sér á sviði þá. „Ég var nú svolítið ef-ins fyrst þegar ég heyrði um þetta en svo las ég leikgerðina og Óli var bara með ákveðna hugmynd um hvernig hann vildi gera þetta og þá fór ég að sjá þetta betur fyrir mér. Þetta er búið að vera lengi í ferli með leikurunum og Óli breytti leikgerðinni dálítið í ferlinu þannig að þetta er búið að fara í gegnum margar síur.“

Kristín segist reyna að leiða hjá sér þrýstinginn sem felst óhjá-kvæmilega í að setja jafn vinsæla skáldsögu á svið. „Maður reynir bara að vanda sig og koma þessu eins vel til skila og maður getur og miðla kjarna verksins. Auðvitað hafa allir ólíkar skoðanir á bókinni þannig að við verðum bara að finna

okkar leið í gegnum þetta og mað-ur er ekki mikið að leiða hugann að þessari pressu en hún getur líka verið jákvæð.“

Kristín segir að flóknast hafi ver-ið að finna leið til þess að gera hina miklu frásögn bókarinnar að leik-húsi. „Áskorunin var að finna leið til þess að koma frásögninni til skila án þess að þetta yrði bara maður að segja okkur sögu. Við lögðum því mikla áherslu á að stækka allar þessar tilfinningar og kringum-stæður þannig að úr yrði stórt og mikið leikhús. Bergsveinn las leik-gerðina og var í góðu samstarfi við Óla á meðan hann skrifaði hana. Hann kom svo inn á æfingu á þriðju-daginn þannig að hann er bara mjög kátur,“ segir Kristí[email protected]

Skáldsagan Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson var tilnefnd til Íslensku bók-menntaverðlaunanna 2010, var ausin lofi gagnrýnenda og gríðarlega vel tekið af lesendum sem keyptu bókina í bílförmum. Borgarleikhúsið frumsýnir um næstu helgi leikrit sem byggir á bókinni og eftirvæntingin er slík að nú þegar er uppselt á 23 sýningar.

Konur næst. Næsta verkefni Kristínar verður að setja á svið leikrit upp úr skáldsögunni Konur eftir Steinar Braga. „Það er reyndar svona verkefni sem ég hef verið með í maganum lengi og þegar ég las þá bók langaði mig strax að gera leikgerð. Þetta verður örugglega næsta verkefni og er mjög ólíkt þessu þótt bæði séu leikgerðir uppúr íslenskum skáldsögum.“ Mynd/Hari

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23

VERTU FASTAGESTUR!Ódýrara í bíó með aðgangskortum!

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.ISSKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!

THE WOMAN IN THE FIFTH

LEYNDARDÓMSFULLURPARÍSARÞRILLER MEÐETHAN HAWKE OGKRISTIN SCOTT-THOMAS

23.-28. APRÍL

LAXNESSÍ LIFANDI MYNDUM

568 8000 | borgarleikhus.is

Tengdó – HHHHH–JVJ. DV

Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar

Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar!

Rómeó og Júlía (Stóra svið )Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.

NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar!

Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð

Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k

Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k

Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k

Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k

Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas

Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k

Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k

Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k

Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas

Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k

Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá

Tengdó (Litla sviðið)Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Lau 28/4 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense

Saga Þjóðar (Litla sviðið)Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 29/4 kl. 20:00Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Beðið eftir Godot (Litla sviðið)Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Sun 3/6 kl. 20:00Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k

Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00Tímamótaverk í flutningi pörupilta

Gói og baunagrasið (Litla sviðið)Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!4 sýningar á 11.900 kr.með leikhúskorti

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn

Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/5 kl. 19:30Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/5 kl. 19:30Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 24/5 kl. 19:30Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/5 kl. 15:00Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.

Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn

Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.

Dagleiðin langa (Kassinn)Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn

Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn.

Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar

Afmælisveislan (Kassinn)Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn

Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn

Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn

Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn

Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn

Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn

Frumsýnt 27. apríl

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí!

Sjöundá (Kúlan)Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas.

Ný leiksýning um morðin á Sjöundá

Skýjaborg (Kúlan)Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 15:30Aðgangur ókeypis. Miðar afhentir við inngang meðan húsrúm leyfir.

Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)Fim 26/4 kl. 21:00Einn vinsælasti útvarpsþáttur síðari ára kominn á svið.

58 menning Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 67: 20. apríl 2012

Helgin 20.-22. apríl 2012 menning 59

MO

ZA

RT

Wol

fgan

gA

mad

eus

Listvinafélag Hallgrímskirkju 30. starfsár

MESSA Í C-MOLL & REQUIEM

HALLGRÍMSKIRKJULAUGARDAGINN 21. OG SUNNUDAGINN 22. APRÍL KL. 17

Aðgangseyrir 4.500 kr. / 3.500 kr. Miðasala á midi.is og í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opið kl. 9-17 alla daga.

ÞÓRA EINARSDÓTTIR - HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIRAUÐUR GUÐJOHNSEN - ELMAR GILBERTSSON

MAGNÚS BALDVINSSONMÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU 30 ÁRA

KAMMERSVEIT HALLGRÍMSKIRKJUstjórnandi: HÖRÐUR ÁSKELSSON

PIPAR

\TBW

A • SÍA

• 120

86

8

Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00

Íslendingasögur rafmagnaðar á vefnum

Ó li Gneisti Sóleyjarson hefur gert íslensk fornrit, Íslend-ingasögur, fornaldarsögur

Norðurlanda, Heimskringlu og fleira, aðgengileg á rafbókaformi á vefnum www.rafbokavefur.is. Raf-bókavefurinn er hluti af meistar-verkefni hans í hagnýtri menn-ingarmiðlun og til þess að reyna að dreifa menningararfinum sem víðast hefur Óli Gneisti sett hann inn á sjóræningjavefinn Pirate Bay. Þeir sem stunda þann vef gera það helst til þess að hlaða ólöglega niður kvikmyndum, tónlist og sjónvarps-efni en dreifing íslenskra fornrita er hins vegar fullkomlega lögleg enda ritin löngu komin úr höfundarétti.

„Þegar ég var kominn með yfir hundrað bækur inn á vefinn fór ég að velta fyrir mér hvernig ég gæti komið þessu sem víðast,“ segir Óli og eftir að hann sá fréttir um ólæsi íslenskra unglingspilta datt honum sjóræningjavefurinn í hug. „Ég spurði mig að því hvar þessir dreng-ir héldu sig helst á netinu og tel víst

að þeir séu mikið inni á þessum torrent-síðum. Ég setti bækurnar því inn á Pirate Bay þar sem ég hvet til þess að þessu verði dreift sem víðast. Ég vonast til þess að strák-arnir kíki á þetta þegar þetta er í svona þægilegu formi en þeir eru kannski spenntari fyrir rafbóka-lestri á spjaldtölvum, snjallsímum og sérstökum lesbrettum.“

Óli hefur vitaskuld enn stærri hóp í huga en íslenska unglingspilta og bendir á að strákarnir gætu til dæmis sótt bækurnar fyrir foreldra sína eða annað eldra fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í rafbóka-væddu umhverfi. Þá henti þetta form lesblindum einnig mjög vel þar sem hver og einn getur átt við text-ann og stækkað hann að vild. „Ég sé þarna færi á að nota þessa dreif-ingaraðferð sem er yfirleitt tengd við ólöglega dreifingu. Ég ætla að gera þessa tilraun og sjá hvort það fari ekki vel um þetta efni í sjóræn-ingjahöndum.“

Óli gneisti hefur sett fornsögur og annað íslenskt efni sem komið er úr höfundarétti inn á Rafbókavefinn.

e ini peningurinn sem er blendingur íslenskrar krónu og enskrar myntar sem vitað

er um í heiminum verður til sýnis á safnarasýningu Myntsafnara-félags Íslands í Norræna húsinu um helgina. Þessi sérstaki pening-ur þykir öllum kannski ekki augna-yndi en fágætur er hann og óvenju-legur í alla staði.

Umræðan um að Íslendingar taki upp gjaldmiðla annarra landa, hvort sem það er kanadískur doll-ar, norsk króna eða evra, nú eða að gengi krónunnnar verði beintengt við erlenda gjaldmiðla, hefur aldrei snúist um útlitsþáttinn. En hvað ef íslenska krónan væri bókstaflega „brædd saman“, ef svo má segja, við annan gjaldmiðil? Fyrir fágæta til-viljun er að finna pening sem gæti gefið vísbendingu um hvernig slík-ur sambræðingur eða „kynblend-ingur“ myndi líta út. Um er að ræða svo kallaða missláttu (á ensku „er-

ror coin“), þ.e. þegar myntsláttan slær pening með röngum hætti, til dæmis þegar stimpillinn lendir ekki rétt á auðum peningi. Í þessu tilviki var íslenskur 100 krónu pen-ingur og breskur 2 Pence pening-ur slegnir saman. Þessi tegund af missláttu er ákaflega sjaldgæf og í heimi myntsöfnunar er um afar eftirsóttan galla að ræða. Þetta er

eini íslenski peningurinn sem vitað er um að sé til með þessum galla. Óhætt er að segja að peningurinn sé einstakur útlits. Þannig rennur vangamynd Elísabetar Bretadrottn-ingar saman við íslensku landvætt-ina og strútsfjaðrirnar og kórónan sem eru á bakhlið bresku myntar-innar renna saman við hrognkelsið á íslenska peningnum. sda-

Einstakt afkvæmi íslenskrar og breskrar myntar

sýning myntsafnarar

Þessi einstaki gripur er einn margra sjaldgæfra safngripa á sýningu Myntsafnarafélags Íslands um helgina í Norræna húsinu.

Menningararfur í sjóræningjahöndum

Page 68: 20. apríl 2012

Gönguferðin þín er á utivist.is

Skoðaðu ferðir á utivist.is

Kastalar, rómantík og fjallafegurð eru lýsandi í þessari sumarferð til Tékklands og Austurríkis. Eftir flug til München er haldið til Ceský Krumlov í Tékklandi þar sem farið verður í skoðunarferð um bæinn og höllin skoðuð. Eftir það verður haldið til gullborgarinnar Prag en á leiðinni þangað verður hin glæsilega Hluboká höll skoðuð og siglt á Zvikova vatni. Förum jafnframt í skoðunarferð um Prag og heimsækjum Hradcany-kastala. Frá Prag höldum við til Trebíc en þar er áhugaverðasta gyðingahverfi landsins sem skráð er á heimsminjaskrá UNESCO. Þaðan er haldið áfram til smábæjarins Luhacovice í Morova þar sem stærstu og elstu heilsulindir Morava eru. Frá Luhacovice verður farið aftur í aldir til bæjarins Modrá þar sem er mjög áhugavert byggðar- og fornminjasafn. Skoðum fallega miðaldabæi, förum í vínsmökkun og sláum upp grillveislu. Kveðjum Tékkland og förum til Kitzbühel í Tíról, eins þekktasta vetraríþróttabæjar Austurríkis. Á leiðinni þangað verður stoppað í Dürnstein í Wachau vínhéraðinu, sem er með fallegustu landsvæðum við Dóná árfarveginn í Austurríki. Mikil upplifun er að taka kláf upp á Kitzbüheler Horn sem er í 1998 m hæð.

Fararstjóri: Pavel ManásekVerð: 259.400 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting, allar skoðunarferðir með rútu, hálft fæði - þar

af sérstök grillveisla á hótelinu í Luhacovice og íslensk fararstjórn.

www.baendaferdir.is

Spör

ehf

.

s: 570 2790

A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R

SUMAR 10

4. - 16. ágúst

Kastalar & kling jandi

Hálft fæði og allar skoðunarferðir innifaldar

Travel Agency

Authorised byIcelandic Tourist Board

kristall Þ ótt þær séu pínu

brotnar eru þær duglegar,“ lýsir

Sólveig Jónsdóttir, blaða-maður á Nýju lífi og nú rithöfundur, söguhetjum sínum fjórum í fyrstu skáldsögu sinni: Korter.

Bókin er grípandi, reyndar svo að erfitt er að leggja hana frá sér. Þetta er tilfinning sem blaðamaður hefur ekki upplifað síðan hann las Viltu vinna milljarð. Gamlinginn er grafinn milli rúmstokksins og dýnunnar – hálflesinn. Ný bók metsöluhöfund-arins Jodi Picoult, sem samdi Hver á að gæta systur minnar og kallast Sing You Home, er í bókabunk-anum í gluggakistunni. Hún hefur ekki verið opnuð eftir allt of marga bömmerkafla einnar aðalsöguhetj-unnar. Strand í hinum ýmsu hand-leiðslubókum, sem einnig má finna í bunkanum. En þessi: Hvert korterið

flýgur hjá og engin leið að hætta. Svona líka hnyttin og fyndin. Svona Bridget Jones án minnimáttar-kenndarinnar.

„Já, þú meinar,“ segir Sólveig og svarar: „Enda finnst mér að íslenskar konur séu almennt frekar miklir töffarar.“ Og það er ekki að spyrja að því. Stelpurnar hennar Sól-veigar eru töffarar, sama

hvort þær hitta maka hjásvæfunnar í stigatröppunum eftir misheppnað næturgaman, skella headsettinu á höfuðið til að þurfa ekki að hlusta á ástarjátningar háskólaprófessorsins inn um bréfalúguna, smella sér á Sálarball korteri eftir sambandsslit eða gefa vinnuveitandanum pung-spark á árshátíð kaffihússins Kort-ers. Þetta eru borgarskvísur. Það er Sólveig hins vegar ekki.

„Ég er úr Galtarholti í Hvalfjarð-arsveit. Þar búa foreldrar mínir

ennþá og eru með kýr,“ segir hún. „Ég flutti til Reykjavíkur þegar ég fór í háskóla, bjó í Dublin í hálft ár og flutti þaðan til Edinborgar, þar sem ég fór í frekara nám. Þar stofn-aði ég í kjölfarið fyrirtæki, veislu-þjónustu, og skrifaði bókina með hléum,“ segir hún.

„Ég var að þessu svona „on and off“ í þrjú ár. Reyndar meira off,“ segir hún og hlær. „En ég kláraði að skrifa bókina og sendi póst á Forlagið. Nú er hún í búðum og ég himinlifandi. “

Sólveig lætur ekki staðar numið hér og er byrjuð á næstu bók. Blaða-maðurinn grátbiður um framhald en Sólveig hefur sett stefnuna ann-að. „Ég er hálfnuð með bók sem er um allt annað. Ég gef ekkert uppi um innihaldið. Ég vil vanda mig og þessi gæti tekið ansi langan tíma,“ segir hún og bíður spennt eftir við-tökunum.Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

[email protected]

BókAútGáfA SólveiG JónSdóttir með SínA fyrStu Bók

„Íslenskar konur eru töffarar“Sólveig Jónsdóttir, 29 ára blaðamaður á Nýju lífi, hefur í samstarfi við Forlagið gefið út kiljuna Korter sem er um fjórar reykvískar hörkuskvísur; ástarsorgir, sambönd og sigra þeirra – feilspor, missi og ónákvæm markmið. Bókin slær Bridget Jones út.

Sólveig Jónsdóttir er himinlifandi með útgáfu fyrstu bókar sinnar Korter. Hún samdi hana, sendi póst á útgáfufyrirtækið Forlagið og bókin er nú komin í búðir. Mynd/Hari

60 dægurmál Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 69: 20. apríl 2012

Lau 21/4 Kl. 14 örfá sætiSun 22/4 Kl. 14 örfá sætiLau 28/4 Kl. 14 örfá sætiSun 29/4 Kl. 14 örfá sæti

Lau 5/5 Kl. 14Sun 6/5 Kl. 14Lau 12/5 Kl. 14Sun 13/5 Kl. 14

Lau 28/4 Kl. 20 örfá sætiLau 19/5 Kl. 20 örfá sæti

„Váááá, ég er yyir mig hriyin af OZ“ - K.H.H. Fréttatími

„Vel heppnuð yjölskyldusýning... krafturinn og gleðin sem stafaði af sviðinu gerði gæfumuninn“ - I.G. M.bl.

„Mjög vel heppnaður farsi, hraðurog ótrúlega fyndinn“ - I.Þ. M.bl.

„Feiknafyndinn. þétt og ylott sýning“ - K.H.H. Fréttatíminn

„Fimm stjörnu farsi“ - H.G. Byljunni

„Óstöðvandi hömlulaus hlátur“ - B.S. pressan.is

„Óhætt að lofa góðum hláturgusum“ - E.B. F.bl.

Miðasala | 568 - 8000 | borgarleikhus.is

Tveggja tíma hláturskast

Síðustu sýningar Síðustu sýningar

Ævintýri í öllum regnbogans litum

„Mikil leikhúsveisla þar sem öll brögð leikhússins forn og ný eru nýtt“ - S.A. tmm.is

„Alveg ótrúlegt sjónarspil“ - M.k. Djöölaeyjan, RÚV

Matur Nýr MorguN- og hádegisverðarstaður í MiðbæNuM

Fullt hús matar í TemplarasundiM atreiðslumaðurinn Þórir

Bergsson opnar nýjan veitingastað í Templara-

sundi í maí. Staðurinn ber nafnið Bergsson Mathús og er þar vísað í fullt hús matar, að sögn Þóris.

Þórir er virtur og vinsæll mat-reiðslumaður sem hefur skapað sér sérstöðu í matargerð sinni. Hann stofnaði Laundraumat með Friðriki Weishappel í Kaupmannahöfn árið 2004 en Þórir lærði þar matreiðslu. Síðustu ár hefur hann starfað sem matreiðslumaður á heilsuveitinga-stöðum, svo sem á Grænum kosti

og Maður lifandi. „Bergsson Mathús verður morg-

un- og hádegisverðarstaður þar sem einnig verður seldur matur til að taka með sér heim,“ segir Þórir. Hann ætlar að bjóða upp á hollan, fjölbreyttan og skemmtilegan há-degisverð en einnig morgunverð enda verður Bergsson Mathús opið frá klukkan 7 að morgni.

„Ég legg áherslu á létta rétti á borð við marokkóskt lamb, tandoori kjúkling og lax teriaki. Einnig verð ég með eigið súrdeigsbrauð og úr-val af tilbúnum salötum en áhersla

verður á matargerð í anda miðjarð-arhafslandanna og Norður-Afríku.“

Þórir mun jafnframt bjóða upp á mat sem fólk hefur ef til vill ekki tíma til að elda heima hjá sér. „Á boðstólum verður hægeldaður sauður eða kálfaskanki og er hug-myndin sú að gefa fólki kost á því að grípa með sér gourmet-mat á leið-inni heim úr vinnunni.“ -sda

Þórir Bergsson leggur áherslu á matar-gerð í anda miðjarðarhafslandanna og

Norður-Afríku á nýjum veitingastað sínum. Mynd Hari

Fjallað um Hallgrím á ritþingi GerðubergsFjallað verður um Hallgrím Helgason og verk hans á ritþingi Gerðubergs sem haldið verður á laugardaginn 21. apríl, klukkan 13.30 til 16. Rithöfundurinn situr fyrir svörum tveggja spyrla; Páls Valssonar og Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur. Stjórnandi ritþingsins er Þorgerður E. Sigurðardóttir. Í tilefni þess opnar Hallgrímur sama dag mynd-listarsýningu á neðri hæð Gerðubergs. Sýninguna nefnir hann Myndveiðitímabilið 2012. Hún saman-stendur af málverkum og teikningum frá þessu ári. Undanfarin ár hefur Hallgrímur einbeitt sér að skrifum skáldsagna en í til-efni ritþings tók hann myndveiðigræjurnar fram á ný. Ragnheiður Gröndal syngur nokkur lög við kvæði Hallgríms. - jh

Britney í X-FactorAllt útlit er fyrir að ofurstjarnan Britney Spears verði dómari í næstu þáttaröð bandaríska X-Factor sem er hugarsmíð Simons Cowell. Bandarískir miðlar greina frá því að náðst hafi samkomulag um að Britney fái um 15 milljón dollara, tæp-lega tvo milljarða fyrir veturinn, en deilt er um hvort samningur-inn verði eitt eða tvö ár. Hún tekur við dómarastarfinu af Paulu Abdul og Nicole Scherzinger en hvorug þeirra snýr aftur í næstu þáttaröð. Simon Cowell og LA Reid verða áfram dómarar í þættinum sem vakti mikla lukku í fyrra, á sínum fyrsta vetri, þótt væntingar Cowells um að njóta meira áhorfs en American Idol hafi ekki gengið eftir.

Cowell notar svart-an klósettpappírTónlistarmógullinn og milljarðamæringur-inn Simon Cowell kann að gera vel við sig. Cowell, sem hagnast hefur óguðlega á raunveruleikaþáttum á borð við Britain s Got Talent, American Idol og X-Factor

í Bretlandi og Banda-ríkjunum, fer tvívegis á ári í bótoxmeð-ferð og eyðir þrjú þúsund pundum, um sex hundruð þúsund

krónum, í blóm á viku samkvæmt nýrri ævisögu sem væntanleg er í búðir. Og Cowell bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðarmennirnir þegar kemur að vali á klósettpappír. Hjá honum er hann svartur. Lausleg könnun á netinu sýnir að slíkur pappír frá Rowena kostar um 1300 krónur íslenskar – þrjár rúllur. Og stóra spurningin er væntanlega: Hvernig sér hann hvenær hann er búinn?

dægurmál 61Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 70: 20. apríl 2012

Íris Edda sunddrottningin sEm fór Í fitnEss

Arnar Már Gíslason og Óli Már Ólason létu nokkurra ára draum rætast, ásamt félögum sínum af veitingastöðunum Vegamótum og Enska barnum, á miðvikudagskvöld þegar þeir opnuðu Lebowski bar við Laugaveg þar sem Óliver var áður til húsa. Barinn sækir innblástur til hinnar rómuðu bíómyndar Coen-bræðra The Big Lebowski þar sem Jeff Bridges hengslaðist slakur í gegnum lífið á náttslopp og góðum hippafílíng. Félagarnir byrjuðu að ryðja öllu út af Óliver í janúar þar sem þeim fannst húsnæðið falla fullkomlega að hugmynd þeirra um bar í anda bíómyndarinnar. Óli segir í raun fjóra staði vera inni á Lebowski bar; Keilubarinn, Amerísku veröndina, The Diner, þar sem hægt verður að borða rétti af stærsta matseðli landsins, og The treehorn lo-unge. Þótt líf Lebowskis hafi fyrst og fremst snúist um keilu verður boltinn á skjánum á barnum auk þess sem einkennisdrykkur persónunnar, White Russian, verður ætíð til taks á barnum. Ekki fylgir þó sögunni hvort á gólfinu sé motta sem bindi staðinn saman á sama hátt og motta Lebowskis setti heildarsvipinn á heimili hans.

Bar til heiðurs Lebowski

Íris Edda

er nýkomin úr myndatöku hjá Arnold

Björnssyni sem sérhæfir sig meðal annars í fitness-tökum og Íris Edda segist ekki geta neitað því að kynþokkinn skipti máli í fitness. „Verður maður ekki að segja já við því? Þetta er fegurðarbransi og í keppni er gefið mikið fyrir útlit og framkomu.“ Mynd/Arnold Björnsson

Hálfgerð manía og geðveiki

É g hafði verið í sundinu eins lengi og ég mundi eftir mér en hætti endanlega að æfa þegar ég var 22 ára,“ segir Íris Edda og bætir við að sundið sé án efa besta líkams-rækt sem hægt sé að stunda. „Þetta er alhliða hreyfing og sundæfingunum fylgdu

náttúrlega lyftingar og alls konar þrekæfingar þannig að ég hef ofboðslega góðan grunn úr sundinu fyrir það sem ég er að gera núna.“ Íris Edda er 28 ára og hætti endanlega í sundinu fyrir sex árum en þá hafði hún keppt á Ólympíleikunum í tvígang fyrir Íslands hönd og var tvítug þegar hún mætti til leiks í annað sinn.

„Þegar maður er komin svona á kaf í eitthvað þá er erfitt að hætta og þá finnur maður sér eitthvað annað í staðinn. Ég hélt bara áfram í ræktinni og hélt mér í formi.“ Árið 2009 útskrif-aðist Íris Edda síðan sem einkaþjálfari frá Keili og í kjölfarið sneri hún sér að fitness-inu.

Íris Edda hefur keppt í tvígang í módel fitness. Nú síðast um páskana en hún þarf stundum að hafa hemil á keppnis-skapinu sem er henni í blóð borið. „Keppnisskapið úr sundinu hjálpar alveg helling en það getur líka verið svolítið öfgafult og núna æfi ég alveg einu sinni til tvisvar á dag þótt ég sé ekki að fara að keppa aftur fyrr en í nóvember. Maður er grimmur í þessu og ég er strax farin að vinna í því sem ég veit að ég þarf að laga og bæta,“ segir Íris Edda sem hefur fullan hug á að keppa á mótum í útlöndum ef vel gengur hér heima.

Fitness hefur verið í brennidepli síðustu daga og tölu-vert deilt um alvarlegar líkamlegar afleiðingar þessar-ar krefjandi greinar og Íris Edda hefur skilning á um-ræðunni. „Þetta er náttúrlega ofboðslega umdeilt. Umræðan hefur verið hörð upp á síðkastið og mikil gagnrýni í gangi. Auðvitað verður að segjast eins og er að það er gengið rosalega á líkamann í þessu og sérstaklega í nið-urskurðinum sem byrjar allt að tíu til tólf vikum fyrir mót. Þetta jaðrar við að vera ekki heilbrigt. Það má bara segja það hreint út. Þetta er manía og hálfgerð geðveiki,“ segir Íris Edda.

„Það er gengið rosalega á lík-amann og burði hans. Fitu-prósentur og allt þetta. Blæðingar hætta jafnvel og tíðarhringurinn fer alveg í klessu. Ég hef ekki ennþá farið á blæðingar frá því ég byrjaði á nið-urskurðinum í janúar. Þetta er samt bara lík-amsrækt eins og hvað annað en getur farið út í öfgar eins og allt annað. Rosalega stutt í öfgar í öllu og þær eru alltaf að aukast. Mér finnst þurfa að huga betur að fitness sem keppnisgrein hvað varðar notkun ólöglegra lyfja og annað slíkt. Það þarf að fylgjast betur með þessu.“

Z latko Krickic vakti mikla og verð-skuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í glæpamyndinni Borgríki sem

var frumsýnd í fyrra og er nú nýkominn heim frá Bandaríkjunum þar sem hann lék veigamikið hlutverk í stuttmyndinni Sketch.

„Ég er þarna í einu af þremur helstu hlut-verkunum og leik glæpamann sem fæst við ýmislegt vafasamt. Ég hef ekki enn feng-ið að leika prest,“ segir Zlatko og hlær en hann fór einmitt á kostum í Borgríki í hlut-verki grjótharðs nagla, Serbans Sergej, sem tók íslenska glæpamenn föstum tökum.

Sketch segir frá tólf ára einhverfum dreng sem upplifir veikindi sín sem bölvun.

Hann er misskilinn og verður fyrir aðkasti vegna þess að hann er öðruvísi. Hann er félagslega einangraður en notar sjónminni sitt og hæfileika sem einhverfunni fylgir til að teikna fallegar myndir af því sem fyrir augu hans ber í fátækrahverfinu. Á heima-síðu framleiðenda myndarinnar segir að myndin fjalli um hvernig hægt sé að breyta bölvun í blessun.

Sketch er fyrsta kvikmynd leikstjór-ans Stephen Barton og Pétur Sigurðsson er einn framleiðenda en báðir voru mjög áfram um að fá Zlatko til liðs við sig. „Eftir að Stephen sá Borgríki vildi hann endilega fá mig í myndina.“

Zlatko segir þá þrettán daga sem hann

var við tökur ytra hafa verið mjög skemmti-lega og góða reynslu. „Stephen hefur þjálf-að leikara á borð við Tobey Maguire og Pierce Brosnan þannig að það var mjög lærdómsríkt að vinna með honum.“

Í öðrum hlutverkum eru leikarar sem hafa getið sér gott orð í Bandaríkjunum þótt nöfnin hringi ef til vill ekki mörgum bjöllum hér heima.

Kwesi Boakye (The Princess and the Frog, Happy Feet, Mentalist, Hawaii-Five-0, Boston Legal) leikur hinn unga Sketch og Joe Forbrich (Law & Order, 30 Rock, The Sopranos, The Taking of Pelham 123, The Watcher) leikur rannsóknarlög-reglumann. -þþ

Zlatko krickic lEikur krimma Í stuttmynd

Frá Borgríki til Bandaríkjanna

Geir Ólafs og Don Randi jassa helginaSöngvarinn lífsglaði Geir Ólafsson hefur smalað saman einvala liði til þess að spila jass með goðsögn-inni Don Randi en þessi góðvinur Geirs er mættur í heimsókn frá Los Angeles. Þeir ætla að trylla lýðinn á Rósenberg á föstudags- og laugardagskvöld og láta einnig til sín taka á Silfur-tunglinu við Snorrabraut. Fabúla og Hafdís Huld syngja með Randi en að sögn Geirs er orðspor vinar hans slíkt að færri íslenskir tónlistarmenn hafi komist að en vildu þar sem allir vilji stíga á stokk með þessum reynslubolta sem hefur starfað með ekki ómerkari manni en Michael Jack-son. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur öll sem fáum að vera með,“ segir Geir.

Íris Edda Heimisdóttir var ein fremsta sundkona Íslands í kringum aldamótin og keppti tvisvar á Ólympíleikunum. Hún hætti að synda fyrir nokkrum árum og er komin á fullt í fitness. Hún segir ákafann í æfingunum jaðra við geðveiki og hefur skilning á þeirri hörðu umræðu sem komin er upp um sportið og viðurkennir fúslega að fitnessið sé mjög útlitsmiðað og þar sé hiklaust gert út á kynþokka.

Zlatko var tilnefndur til Menningarverðlauna DV fyrir leik sinn í Borgríki. Hann bíður rólegur eftir fleiri tækifærum til að sanna sig frekar. „Ég veit ekki hvað gerist næst. Ég sé bara til en er mjög ánægður með að fá tilboð að utan svona skömmu eftir að Borgríki var sýnd.“ Mynd/Hari

Í útivistarfötin á síðasta vetrardegiZO-ON opnaði nýja verslun í Smáralind á síðasta degi vetrar á miðvikudaginn en ZO-ON selur undir merki sínu ís-lenska hönnun á útvistarfatnaði hvers konar auk golffatnaðar. Fjöldi fólks lagði leið sína í opnunina en þar voru meðal annarra stjarnan úr Svartur á leik, Damon Younger, ritstýrurnar Kolbrún Pálína og Ellý Ármanns, útvarpskempan Sigvaldi Kaldalóns og Þór Bæring. Heimir og Kolla úr Bítinu á Bylgjunni, prótínhákarnir Ívar Guðmundsson og Arnar Grant, bolta-spekingurinn Hjörvar Hafliðason og þá mætti söngvarinn Sverrir Berg-mann á svæðið með nýju kærustuna sína Marín Möndu upp á arminn.

Í HANDHÆGUM

UMBÚÐUM

NÝJUNG

Þræddir, bræddir, snæddir. Í salatið, í nestisboxið, á ostapinnann og út í heita rétti. Það eru nánast engin takmörk fyrir möguleikum ostakubbanna.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Þetta jaðrar við að vera

ekki heil-brigt. Það

má bara segja það hreint út.

62 dægurmál Helgin 20.-22. apríl 2012

Page 71: 20. apríl 2012

Komdu og búðu þig undir útivistarsumarið í nýrri, rúmgóðri og glæsilegri verslun okkar. Fatnaður fyrir golfara, göngugarpa og alla sem ætla að njóta lífsins utanhúss í sumar. Frábært úrval af hágæða útivistarfatnaði á góðu verði og opnunartilboð á völdum vörum. Sjáumst í Smáralind!

ZO•ON opnar glæsilega verslun í Smáralind

ZO•ON Kringlunni, Bankastræti og Smáralind

Page 72: 20. apríl 2012

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið ...... fær sundkonan unga, hin sautján ára Eygló Ósk Gústafsdóttir, sem tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleik-unum í London í sumar með þvi að synda 200 metra baksund á 2:10,38 mínútum á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug um síðustu helgi.

Stuttmyndir í MelabúðinniÁttatíu krakkar úr 6. bekk í Mela-skóla og kennarar þeirra voru viðstödd þegar stuttmyndir þeirra voru frumsýndar í Melabúð-inni á þriðjudag í tilefni Barna-menningahátíðar Reykjavíkur. Árgangnum var skipt í þriggja manna hópa sem hver um sig gerði stuttmynd um þema hátíð-arinnar – uppsprettu. Myndirnar munu verða sýndar í Melabúðinni til loka hátíðarinnar, sunnudags-ins 22. apríl. -óhþ

Útrásin sem tókstSögueyjan, sem hélt utan um þátt-töku Íslendinga á bókamessunni í Frankfurt á liðnu hausti þar sem Ísland skipaði heiðurssess, stend-ur fyrir málþingi í dag föstudag í Norræna húsinu ásamt Rithöf-undasambandi Íslands og Félagi bókaútgefenda. Yfirskrift þingsins er Útrásin sem tókst – íslenskar bókmenntir erlendis. Meðal þeirra sem flytja stutt framsöguerindi eru metsölurithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson, Jón Ingvi Jóhannsson og Colletta Bürl-ing. Að auki flytur Laure Leroy frá franska forlaginu Zulma erindi um móttökur sem Afleggj-ari Auðar Övu Ólafsdóttur hlaut í Frakklandi. Að lokinni framsögu verða pallborðsum-ræður um íslenskar bókmenntir erlendis með þátttöku Einars Más Guðmundssonar, sem nýlega hlaut verðlaun Sænsku akademíunnar fyrir höfundar-verk sitt, Hólmfríðar Matthías-dóttur, sem stýrir réttindasölu Forlagsins, Þorgerðar Öglu Magnúsdóttur, framkvæmda-stjóra Bókmenntasjóðs og Péturs Más Ólafssonar, útgefanda hjá Bjarti-Veröld. -óhþ

PlUS T10 yfirdýnaEggjabakkalöguð yfirdýna úr svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Þykkt: 5 sm.

3470032

PLUSÞÆGINDI& GÆÐI

90 x 200 sm. 4.995140 x 200 sm. 6.995

STÆRÐ: 90 X 200 SM.

4.995

Áföst

YfIRDÝNA

800200004

30.000SPARIDSPARID-

30.000

SWEET drEaMS aMEríSk dýnaVönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 LFK BONELL gormar pr. m2. Hreint ótrúlegt verð! Fætur fylgja með. Stærð: 120 x 200 sm.

ST. 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 89.950

59.950

INNIfALINYfIRDÝNA

STÆRÐ: 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 49.950

34.95015.000SPARIDSPARID-

15.000PlUS B15 JUBilÆUM dýnaMiðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2 í efra lagi og í neðra lagi eru 150 BONELL gormar pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Einnig fáanleg í stærð: 120 x 200 sm. Fullt verð: 69.950 nú: 49.950 Fætur verð frá: 4.995 Verð án fóta.

B812440132

3350115

PriCE STar SvaMPdýnaMeð slitsterku áklæði og góðum, stinnum svampkjarna. Stærð: 70 x 190 sm. 7 sm. þykk dýna.

STÆRÐ: 70 X 190 SM.

6.995

vElOUr COMfOrT gESTarúMSniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm.

4734400

FRÁBÆRT VERÐ

6.950

3326400

Handy dýnaFlott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð 63 x 190 sm.

FRÁBÆRT VERÐ

6.995

lavia kOJa MEð vinnUaðSTöðUGlæsileg koja með vinnuaðstöðu. Hér ertu með allt í sama húsgagninu á frábæru verði! Rúm, hillur, skrifborð, skúffur og skápur. Litir: Hlynur og grár.Stærð: B203 x D136 x H180 sm. Dýnustærð: B90 x L200 sm.

727-0550141

FULLT VERÐ: 89.950

49.95044%44%

STÆRÐ: 120 X 200 SM.

www.rumfatalagerinn.istilboðin gilda til 25.04.12

ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐá frábæru verði!