18
#samspil2015 #menntaspjall Sólveig Jakobsdóttir, dósent Menntavísindasviði Háskóla Íslands, [email protected] 29. apríl 2015 Stafræn borgaravitund skólastarf - skólaþróun

Borgaravitund samspil 2015

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Sólveig Jakobsdóttir, dósent Menntavísindasviði Háskóla Íslands, [email protected]

29. apríl 2015

Stafræn borgaravitund – skólastarf - skólaþróun

Page 2: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Hugtök – val, þýðingar

• Örugg netnotkun

• Læsi – stafrænt læsi, miðlalæsi

• „Stafræn borgaravitund“ (digital citizenship)

• „Digital citizen“?

• Hvaða íslensku þýðingar eða hugtök ætti að

nota yfir þetta fyrirbæri?

Page 3: Borgaravitund samspil 2015

Lýðræði í skólastarfi

Wolfgang Edelstein.

(2010). Lýðræði verður

að læra. Netla –

Veftímarit um uppeldi

og menntun. http://netla.hi.is/greinar/2010/005/i

ndex.htm

Starfsháttarannsóknin

(Gerður Óskarsdóttir

o.fl., 2014): „Áhrif

nemenda hverfandi“ (

...“virtust aðallega felast í þátttöku eldri

nemenda í skipulagningu félagslífsins“)

Litmynd af http://www.enidblytonsociety.co.uk/naughtiest-girl.php#naughtiestgirl

Svart hvítar myndir eftir W. Lindsay Cable úr bók Enid Blyton:

Noughtiest girl in school frá 1940, íslenskri þýðingu (Baldintáta

óþægiasta telpan í skólanum)

Page 4: Borgaravitund samspil 2015

Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.)

Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk

Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d.

sjálfboðaliðastörf, félagsstörf, þátttaka í

hreyfingum til að vernda umhverfi, stuðla að

mannréttindum

Gildi: réttlæti og ábyrgð, mannréttindi og

jöfnuður, kærleikur og umburðarlyndi

Page 5: Borgaravitund samspil 2015

Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi

Vitund fólks um hvað það merkir að vera

samfélagsþegn eða borgari með þeim

lýðréttindum, skyldum og ábyrgð sem því fylgir

og endurspeglast í daglegu lífi þess með virkri

þátttöku í samfélaginu (Sigrún

Aðalbjarnardóttir, bls. 13, 2011).

Page 6: Borgaravitund samspil 2015

Stafrænt landlag – kjörlendi

Undralönd, villta vestrið?

Page 7: Borgaravitund samspil 2015

Digital citizenship

stafræn borgaravitund?

Ohler, J. B. (2010). Digital community - digital

citizen.:

Ohler, J. Digital citizenship means character

education for the digital age. The Education

Digest, 77(8), 14-17. Sótt af

http://search.proquest.com/docview/1008666025?accountid=28822

Oehler (2013). Opið netnámskeið (MOOC) http://www.jasonohler.com/wordpressii/

Page 8: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Álitamál – viðbrögð?

Leikskóli: https://docs.google.com/document/d/1eNzchYxx1_zOVdH9pv6d1q3uvOh7dnkSkiMVyKYtr_s/edit?usp=sharing

Grunnskóli 1.- 6. bekkur: https://docs.google.com/document/d/1QW1br7Og9Ao9GcfzZm4kxwMA8cjCZJ2RtRwSXRE6ZNg/edit?usp=sharing

Grunnskóli 7.-10. bekkur: https://docs.google.com/document/d/1rVrfN7yuNj4u_nvO2fcpQse9JiffrMAjEfzvYMtzNKo/edit?usp=sharing

Framhaldsskóli: https://docs.google.com/document/d/1JMmyYxq-R-zynJ5K7WpEm3P_B9YnhpJwSgyqQVbNlrI/edit?usp=sharing

Page 9: Borgaravitund samspil 2015

Ribble, Mike (2011)

Digital citizenship in schools (2. útg.)

Sólveig Jakobsdóttir

Kynning bókarhlutana

The basics of digital citizenship og The nine elements of digital citizenship

Á netfundi á námskeiðinu Nám og kennsla á netinu

Menntavísindasviði HÍ, 9.4. 2015

Page 10: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Ribble: 9 lykilþættir

http://www.saft.is/godar-netvenjur/

Page 13: Borgaravitund samspil 2015

Alberta Education School

Technology Branch

Vilja tengja betur saman nám sem fer fram í og

utan skóla og nýta tæknina

Leggja meiri áherslu á stafræna borgaravitund

fremur en boð/bönn (AUP‘s)

Kynna hugtök og hugmyndir, skorkort og

leiðarvísi um þróun á þessu sviði í skólum

Page 14: Borgaravitund samspil 2015

Hugmyndafræði – kennsluaðferðir?

Aukið lýðræði – þátttökunám

Framlagsmiðuð kennslufræði

Leitaraðferðir

Umræða – samræða

Samstarfsverkefni við aðra hópa eða

nemendur hér á landi og erlendis s.s.

eTwinning

„Tengsla-miðað“ nám („connected learning“)

Page 15: Borgaravitund samspil 2015

Er gott að líta t.d. til

skátahreyfingarinnar?

• Aðalatriði er að skátarnir sjálfir

taki virkan þátt í að ákveða,

undirbúa og framkvæma verkefnin

og ígrunda hvað megi læra af

reynslunni – að sjálfsögðu í takti

við aldur og þroska.

• Stundum geta verkefnin sem

skátarnir velja virst svolítið óábyrg og

ef til vill glannaleg – en það er

mikilvægt að þeir fái tækifæri til að

læra af reynslunni, líka því sem ekki

tekst eins og áætlað var.

• Sveitarforingjarnir eiga fyrst og fremst

að efla sjálfstæði og virkni skátanna

og gæta þess að öryggis sé ávallt

gætt. Það eru margar leiðir til að

fyrirbyggja slys og tryggja öryggi án

þess að um ofverndun sé að ræða.

• (af skatar.is)

Page 16: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Náms- og fræðsluefni hér á landi

Efni og upplýsingar á: http://www.saft.is

Vefir sem nemendur við MVS hafa verið að

byggja upp:

Neteinelti: http://www.neteinelti.is

Stafræn borgaravitund

http://www.borgaravitund.com

Digital citizenship t.d. á Commonsense Media https://www.commonsensemedia.org/educators/curriculum

Page 17: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Hugmyndir: kennsla, skólastarf, skólaþróun

Leikskóli: https://docs.google.com/document/d/17TrrMshWADueDlAY766hx_tRjBlqQBCqZ-g-CxWYG0Q/edit?usp=sharing

Grunnskóli 1.-6. bekkur https://docs.google.com/document/d/1DtjwrTGVdh338WnYhtBjOhQof5cVwMfE9m5HAsIjKzw/edit?usp=sharing

Grunnskóli 7.-10. bekkur

https://docs.google.com/document/d/1IEWxXMEkiI7KF-oUHKrJbt69JwVDavxy4XagmKdbRQ4/edit?usp=sharing

Framhaldsskóli: https://docs.google.com/document/d/1YqAVicw9VKNTCMDWuRvHjE4Y6aBW9bsLE9LIDXXeBB4/edit?usp=sharing

Page 18: Borgaravitund samspil 2015

#samspil2015

#menntaspjall

Takk fyrir http://samspil.menntamidja.is