Austur Evropa

Preview:

Citation preview

Austur EvrópaAlec Elías Sigurðarson

Drakúla greifiAlvöru sagan

Prins Vlad Tepes eða Vlad Drakúla fæddist 1431

Hann var fursti í Vallakíu en fæddist í Transylvaníu í borginni Sighisoara

Staðsetning sést á korti Hann var sá sem Bram Stoker byggði á í

sögunni Drakúla Vallakía og Transylvanía eru nú partar af

Rúmeníu

Drakúla

Sankti PétursborgFallega Borgin

Sankti Pétursborg er falleg borg í Rússlandi

Pétur hinn mikli reisti borgina snemma á 18. öld Hún var kölluð Leníngrad mest af

20. öld en var breytt aftur í Sankti Pétursborg

Borgin var byggð á miklu votlendi sem þurfti að sigrast á

Pétri fannst að borgin þyrfti að hafa hernaðarlegt mikilvægi

Sankti Pétursborg

Áin Neva rennur í gegnum borgina Sankti Pétursborg og skiptir hana í tvennt

Það má finna fallegar byggingar eins og Sumarhöllina og Vetrarhöllina

Áin Neva

ÚralfjöllFjallgarðurinn sem skiptir Evrasíu

Úralfjöll er langur fjallgarður í Rússlandi en að hluta í Kazakstan Fjöllin er einn af stöðunum sem skiptir Evrópu

og Asíu Hinir staðirnir eru

Kákasusfjöll Bospurus sundið Svarta- og Kaspíahaf Úralá

Fjallgarðurinn nær frá Norðurhaf í Kaspíuhaf

Úralfjöll

Fjöllin eru skipt í fjóra hluta Pólar Norður Mið Suður

Hér á kortinu eru sýndar skiptingarnar

Til er saga að maður sem hét Úral sem gaf líf sitt handa öðrum

Hann var grafin og hlaðið steina á gröf hans og varð til Úralfjöll

Fjallgarðurinn

SígaunarÁ flakki um Evrópu

Þeir eru stærstu minnihlutahópurinn í Evrópu Þeir kalla sig Rom eða Romani

Tölur eru 2-8 milljónir Erfitt er að fá góðar tölur því þeir ferðast mjög og

eru oftast ekki taldir með þjóðinni Sígaunar komu frá Indlands og inn í Evrópu á

14. öld Þeir eru flestir í Austur-Evrópu en líka annar

staðatar í álfunni

Sígaunar

Sígaunar hafa mikið verið ofsóttir Menning þeirra og saga hefur margt upp á

að bjóða Sígaunar eru best þektir fyrir tónlist sína sem

er með sérstakan blæ en hefur líka þróast og blandast með tónlistarstefnum Evrópu Sígaunar í þýskum fangabúðum

Romani

VolgaLengsta á Evrópu

Volga er lengsta á Evrópu Hún á upptök í Valdai hæðum og rennur í

Kaspíahaf Hún rennur 3700km

Áin er kölluð móðir Rússlands en hún hefur verið mikilvæg lífslína í gegn um tíðina

Volga