10
Austur-Evrópa Sunneva Roinesdóttir

Austur evropa

  • Upload
    sunneva

  • View
    417

  • Download
    3

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Austur evropa

Austur-EvrópaSunneva Roinesdóttir

Page 2: Austur evropa

Sankti Pétursborg

• Borgin var stofnuð af Pétri mikla árið 1703

• Hún var höfuðborg Rússlands fram að 1917

• Á tímabilinu 1914-24 var borgin þekkt sem Pétursborg

• Á Sovéttímanum 1924-1991 hét borgin Leníngrad

• Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu– Við ósa árinnar Nevu þar

sem hún rennur út í Kirjálabotn• Kirjálabotn er í

Norðvestur-Rússlandi

Page 3: Austur evropa

Sankti Pétursborg

• Borgin hefur lengi verið kölluð gluggi Rússlands að vestrinu

• Þar má finna margar fallegar byggingar svo sem:

• Vetrarhöllina• Sumarhöllina

• Um 5 milljónir búa í borginni

• Margir ferðamenn heimsækja hana til að kynna sér sögu hennar

Page 4: Austur evropa

Úralfjöll

• Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands

• Hann er u.þ.b. 2500km langur

• Meginlandsloftslag ríkir í Úralfjöllum – Hitamunur er verulegur

frá norðri til suðurs og vestri til austurs

Page 5: Austur evropa

Úralfjöll

• Úralfjöll hafa verið byggð fólki frá ómunatíð

• Nenet- og Samoyed-fólkið í Pay-Khoy-fjöllum talar tungumál sem tilheyrir Samoyed-tungumálum

• Skógarnir í Úralfjöllum eru mikil auðlind– Þeir eru nýttir til

timburframleiðslu og þeir hýsa líka fjölda vermætra dýrategunda

• Úralfjöllin búa yfir gnótt verðmætra jarðefna m.a.– Málmgrýti– magnetít– vanadium– Titanium– kopar– nickel– báxít– króm– gull– platína

Page 6: Austur evropa

Sígaunar

• Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu

• Þeir kalla sig sjálfa Rom eða Romani

• Þeir eru um 2-8 milljónir – en því þeir eru alltaf á

flakki er ekki víst hversu margir þeir eru

• Sígaunar eiga rætur að rekja til Indlands en nú á dögum eru þeir um mest alla Austur-Evrópu

• Sígaunar eru þekktir fyrir tónlist sína

Page 7: Austur evropa

Volga

• Volga er lengsta áin í Evrópu• Hún er ein mesta

siglingarleið innanlands í Rússlandi

• Áin kemur upp í Valdiahæðum – Sem eru landsvæði á milli

Novgoro og Moskvu

• Hún rennur 3700 Kilómetra í meginstefnur austur og suður– Hún rennur svo út í Kaspíahaf

Page 8: Austur evropa

Volga

• Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands – og er það lýsandi fyrir

mikilvægi árinnar

• Hún er lygn og breið– 10 kílómetrar á breidd

sums staðar

• Um ána fer nálægt helmingi allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi

• Áin er skipgeng meginhluta ársins – en ís getur valdið

vandræðum á veturna og vatnsþurrð síðsumars

Page 9: Austur evropa

Drakúla greifi

• Drakúla greifi var fursti í Vallakíu– Sem nú er eitt af þremur

héruðum Rúmeníu

• Hann léði nafn sitt aðal illmenninu í bók Bram Stoker, Drakúla

• Hann fæddit árið 1431 í nóvember eða desember – í transylvanísku borginni

Sighisoara

• Hann átti tvo bræður– eldri bróður Mircea – yngri bróður Radu hinn

myndarlega

• Drakúla greifi hét í allvöruni Vlad Drakúla

• Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalsfjölskylda

Page 10: Austur evropa

Drakúla greifi

• Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans Radu og Vlad til soldánsins í Tyrklandi – sem gísla til að tryggja frið á

milli þjóðanna– Vlad var þar til ársins 1448

þegar honum var sleppt af Tyrkjum

• Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir – vegna óvinskap hans til

Ottómana og frá Ottómana til hans

• Eitt sinn var mikil orrusta á milli Ottómana og Vlads

• Ekki er vitað hvort Vlad lifði af orrustuna eða ekki