19
Norðaustur - Evrópa

Nordaustur Evropa

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Nordaustur Evropa

Norðaustur - Evrópa

Page 2: Nordaustur Evropa

Norðaustur - Evrópa

• Þessi lönd tilheyra Norðaustur – Evrópu: – Pólland sem er 312,677 km2 að stærð

• Íbúafjöldi 38,6 milljónir

– Tékkland er 78,864 km2 að stærð• Íbúafjöldi 10.4 milljónir

– Slóvakía er 49,035 km2 • Íbúafjöldi 5,5 milljónir

– Ungverjaland er 93,032 km2• Íbúafjöldi 10,1 milljónir

• Þessi lönd voru áður undir járnhanska Rússlands• Árið 1985 fóru þessar þjóðir að berjast fyrir sjálfstæði• Löndin voru aðskilin árið 1993

Page 3: Nordaustur Evropa

Pólland• Í landinu er þingbundið lýðræði• Forsetinn heitir Lech Kaczynski

– Kosinn til fimm ára • Á miðri 16. öld var Pólland

stærsta ríki Evrópu • Síðari heimsstyrjöldin olli

gífurlegum breytingum í landinu• Fjöldi fólks féll eða var drepinn• Landamærin breyttust og hundruð

þúsunda dreifðust út um allt • Árið 2004 fékk Pólland aðild að

Evrópusambandinu • Tungumálið er pólska• Gjaldmiðilinn heitir sloty.

– 1sloty = 21 ísl. króna

Page 4: Nordaustur Evropa

• Hér sést hvernig landið minnkaði eftir síðari heimsstyrjöldinni

• Fólkinu fækkaði um 11 milljónir

• Færsla landamæranna skýrir þennan mun að talsverðu leyti

• Stór hluti af landinu var hluti af Sovétríkjunum

Page 5: Nordaustur Evropa

Pólland• Landið er láglent nema syðst

– Þar rísa Karpatafjöllin• Við landamæri Slóvakíu

• Í Norður – Póllandi er mikið vatnasvæði– Með um 3000 vötn

• Mikið notuð til til allskonar siglinga

– Kajka, árabáta, seglbáta• Mikið er um saltnámur í landinu

– Árið 1978 fór náman Wieliczka á minjaskrá UNESCO

• er ein af 12 ómetanlegum vermætum heimsins

• Í borginni Opatowek er búið að opna nærfatasafn

– Sýnir þróun nærfata

Page 6: Nordaustur Evropa

Pólland

• Jakob og Ewa eru frá borginni Police

• Pólland skiptist í 16 héruð.

• Þetta er skjaldamerki • landsins

Page 7: Nordaustur Evropa

Pólland• Rauðrófusúpa og kálbögglar• Þessir réttir eru mikið borðaðir

í Póllandi

Rauðrófusúpan er borðuð á hátíðisdögum eins og aðfangadag

Page 8: Nordaustur Evropa

Trúarbrögð

• Meirihluti Pólverja er rómversk-kaþólskur

• Mikill fjöldi iðkar trúna

– hvergi í heiminum á hún sér styrkari stuðningsmenn

• Kaþólska kirkjan í Póllandi nýtur mikils álits

– hefur mikil pólitísk völd

• Það var fólkinu í landinu mikil hvatning þegar erkibiskupinn í Kraká

– Karol Cardinal Wojtyla, var kosinn páfi 1978,

– hinn fyrsti, sem var ekki Ítali síðan á 16. öld.

Page 9: Nordaustur Evropa

Pólland• Höfuðborgin heitir Varsjá

– Hún hefur verið höfuðborgin s.l. 400 ár

– Hún er stærst borga landsins með um 1.5. milljónir íbúa og þar eru

– Hún er staðsett í miðju landi á báðum bökkum árinnar Vislu

• Áin rennur í gegnum Pólland frá Karpatafjöllum til Eystrasalts.

– Borgin var lögð í rúst af Þjóðverjum í seinni heimstyrjöldinni

– Rússneskar og pólskar hersveitir unnu hana til sín í janúar 1945

– Eftir stríðið var borgin endurbyggð með stuðningi annarra landa

• reynt var að fylgja upphaflegum teikningum

– Gamli miðbærinn er nú á heimsminjaskrá UNESCO

Myndband frá Póllandi

Page 10: Nordaustur Evropa

Tékkland

• Frá árinu 1997 hefur Tékkland verið í Evrópusambandinu

• Þar er þingbundið lýðræði• Forseti er í landinu heitir

– Václav Klaus

• Gjaldmiðilinn er króna (koruna).

• Tungumálið er tékkneska • Aðalárnar eru

– Saxelfur, Elba og Moldá

Page 11: Nordaustur Evropa

Tékkland

• Prag er höfuðborg ríkisins– er ein af fegurstu borgum Evrópu – er miðstöð latneskrar menningar– borginni er skipt í 10 hluta með

sérstjórn

• Moldáin liggur í gegnum borgina– Listamenn mála á Karlsbrúnni

• Selja verk sín

• Í borginni er elsti háskólinn í Mið-Evrópu – Karlsháskólinn

• var stofnsettur árið 1348

• Áin Moldá flæðir oft yfir bakka sína

Page 12: Nordaustur Evropa

Tékkland

• Tékkland er þekkt fyrir brúðuleikhúsin sín

• Tékkneskur handskorinn kristal er heimsfrægur

Page 13: Nordaustur Evropa

Tékkland

• Tékkar eru þekktir í kvikmyndageiranum– Aðallega fyrir teiknimyndir

• Íslenska kvikmyndin Mýrin hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíð í bænum Karlovy Vary– bærinn er m.a. frægur fyrir

heilsulindir sínar

Myndband frá Tékklandi

Page 14: Nordaustur Evropa

Slóvakía

• Slóvakía var áður hluti af Tékkóslóvakíu

• Löndunum var skipt í tvö sjálfstæð lýðveldi – 1. janúar 1993

• Áin Dóná (Danube) myndar hluta suðurlandamæranna að Ungverjalandi

• Áin Moldá (Morava) er hluti landamæranna að Tékklandi

• Tungumálið er slovenska• Gjaldmiðilinn er slovensk

koruna

Page 15: Nordaustur Evropa

Slóvakía• Bradislava er höfuðborgin

– 1. janúar 1993 – er líka stærsta borg landsins

• Borgin var stofnuð árið 900 – hét þá Pressburg

• Borgin er mikil iðnaðarborg, þar sem eru m.a. byggð skip og framleidd húsgögn, efnavörur, sígarettur, hljóðfæri, ullar- og leðurvörur

Page 16: Nordaustur Evropa

Slovakía• Víða um landið er að finna

vatnslindir, sem eru notaðar til að laða að ferðamenn

• Slóvakar borða mikið af svínakjöt – ungverskur Gúllasréttur er

mjög vinsæll

• Tatrafjöllin eru á landamærum Póllands og Slóvakíu– Hæstu fjallstopparnir ná 2655

m yfir sjávarmáli. • er ein stysta fjallakeðja í heimi

Myndband frá Slóvakíu

Page 17: Nordaustur Evropa

Ungverjaland

• Í landinu er þingbundið lýðveldi• Forsetinn heitir László Sólyom• Tungumál landsins er

ungverska • Dóná er vatnsmesta áin sem

rennur í gegnum landið – frá norðri til suðurs

• Stærsta vatn landsins heitir Balaton (Plattensee) – er stærsta vatn í Mið-Evrópu

• Stærstur hluti landsins eru frjósamar sléttur og er landbúnaður mjög mikilvæg atvinnugrein.

Page 18: Nordaustur Evropa

Einkenni - Ungverjalands

• Gúllassúpan á uppruna sinn í landinu – hún er búin til úr nautakjöti, lauk,

papriku, kartöflum og kryddi

• Fiskisúpa á líka upprunnin sinn í landinu eða frá Balaton vatninu– Í henni er fiskur, grænmeti, paprika

og annað krydd

• Mikið er framleitt af papriku og kirsuberjum

• Útsaumur er mikilvægur í menningu þjóðarinnar

Page 19: Nordaustur Evropa

Ungverjaland• Búdapest heitir höfuðborgin• Hún stendur við Dóná sem skiptir

henni í tvennt• Búda sem er eldri hluti borgarinnar

– er vestan við ána– Í Búda eru margar flottar byggingar,

listaverk og sögulegar minjar– Þar er Kastalahverfið sem gnæfir yfir

borgina og Matthíasarkirkjan• Pest stendur á sléttunni austan

megin við ána• Í Pest er verslunarhverfið, leikhúsin

og óperan. • Í Pest hið fræga hetjutorgi og

þinghúsið sem er hið þriðja stærsta í Evrópu

• Margrétareyja er í miðri ánni– Þar eru skemmtigarður, sundlaug o.fl. Myndband frá Búdapest