7
Austur - Evrópa Drakúla greifi, Volga, Sankti Pétursborg, Úralföll og sígaunar

Austur evrópa

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Austur   evrópa

Austur - Evrópa

Drakúla greifi, Volga, Sankti Pétursborg, Úralföll og

sígaunar

Page 2: Austur   evrópa

Drakúla• Drakúla var frá Rúmaníu• Í rúmenskum sagnaritum

gengur Drakúla vanalega undir nafninu– Vlad Tepes.– Nafnið vísar til þeirrar iðju

furstans að stjaksetja óvini sína.

• Vlad virðist sjálfur aldrei hafa notað nafnið Tepes um sig

• Í rúmenskum söfnum eru varðveitt nokkur bréf og skjöl þar sem Vlad nefnir sig Drakúla

Page 3: Austur   evrópa

Kastali Drakúla greifa• Hinn sögufrægi Bran-kastali er í

Transylvaníu í Rúmeníu • Kastalinn er auglýstur til sölu fyrir

sextíu milljónir evra• Hann var reistur á 15. öld• Kastalin er talinn hafa verið heimili

hins blóðþyrsta fursta Vlad Tepes– Engar sannanir eru fyrir því– en margt bendir til að Tepes hafi

dvalið í kastalanum í einhvern tíma hið minnsta

• Árlega heimsækja um 400.000 ferðamenn kastalann,

• Mikið kostar að viðhalda honum– er það sem rekur eigandann til að selja

Page 4: Austur   evrópa

Volga

• Volga er stórfljót í Rússlandi• Hún er lengsta á Evrópu og mesta

siglingaleið innanlands í Rússlandi• Áin kemur upp í Valdaihæðum

– sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu

• Hún rennur 3700 kílómetra í austur og suður í Kaspíahaf

• Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands

• Áin er lygn og breið – 10 kílómetrar á breidd sums staðar

• Áin er skipgeng meginhluta ársins – ís getur valdið vandræðum á

veturna og lítil vatns síðsumars

Page 5: Austur   evrópa

Sankti Pétursborg

• Sankti Pétursborg sem stendur á bökkum Nevu– Áin skiptir borginni í tvennt

• Um 4,7 milljónir búa í borginni • Borgin var sett á stofn af Pétri mikla

árið 1703 – sem evrópsk stórborg

• Hún var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917

• Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg

• Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leníngrad

• Árið 1991 var nafninu aftur breitt í það sem hún heitir í dag.

Page 6: Austur   evrópa

Úrafjöll• Úralfjöll er geysilangur fjallgarður

í miðvesturhluta Rússlands • Þau skilja á milli Evrópu og Asíu. • Þau eru u.þ.b. 2500 km

– frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum,

• Úralfjöllin eru á tæplega 3600 km löngu fjallabelti

• Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37 til 150 km breiður

• Hann liggur um nokkur loftslagsbelti, allt frá heimskautssvæðunum suður að hálfeyðimörkunum

Page 7: Austur   evrópa

Sígaunar

• Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu– eru um 2 - 8.000.000

• Þeir koma frá Indlandi til Evrópu

• Flestir sígaunar búa í Austur-Evrópu– þeir nefna sig Rom eða Romani

• Þekktastir eru þeir fyrir tónlistina sína

• Þeir eru ofóttir í Evrópu– út af flökkulífinu sem þeir lifa