12
austur-evrópa Steinunn Benediktsdóttir

Austur evrópa2

  • Upload
    sunneva

  • View
    347

  • Download
    7

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Austur evrópa2

austur-evrópa

Steinunn Benediktsdóttir

Page 2: Austur evrópa2

VOLGA• Lengsta fljót í Evrópu

– Fljótið er 3700 km

• Volga er sumstaðar 10 km á breidd

• Á upphaf í Vadaihæðum og rennur alla þessa leið í karabíska hafið

Page 3: Austur evrópa2

VOLGA• Áin er ein mesta

siglingaleið innanlands í Rússlandi

• Volga er stundum kölluð móðir Rússlands

• Upptök árinnar í Valdaihæðum eru í aðeins 226 metra hæð yfir sjó

Page 4: Austur evrópa2

KÓLASKAGI• Kólaskagi er skagi í

norðvesturhluta Rússlands

• Er hluti af Múrmansk-umdæminu

• Kólaskagi skilur að Barentshaf í norðri og Hvítahaf í austri og suðri

Page 5: Austur evrópa2

SÍGAUNAR• Sígaunar eru stærsti

minnihlutahópur í Evrópu

• Þeir kalla sjálfan sig Rom eða Romani

• Þeir eru 2-8 milljónir– En af því að þeir eru

alltaf á flakki er það ekki allveg víst

Page 6: Austur evrópa2

SÍGAUNAR• Sígaunar eiga uppruna

sinn að rekja til Indlands – En komu til Evrópu á

14.öld

• Nú bús flestir í Rúmeníu en bú þá en alla álfuna

• Það eru mjög margir sem líta niður á sígaura– T.d. Segja að þeir séu

þjófóttir

Page 7: Austur evrópa2

SANKTI PÉTURSBORG

• Sankti Pétursborg er ein af fallegustu borgum Rússlands

• Pétur mikli stofnaði borgina – Í byrjun 18.öld

• Borgin var reist á miklu votlendi– Sem þurfti að sigrast á

hægt til þess að hægt væri að byggja borgina

• Borgin er í dag ein af stærstu borgum Rússlands

• Þar búa um 5 milljónir

Page 8: Austur evrópa2

SANKTI PÉTURSBORG

• Í gegnum borgina rennur áin Neva– Hún skiptir í rauninni

borginni í tvennt

• Þar má finna margar fallegar byggingar eins og– Sumarhöllina– Vetrarhöllina

• Borgin hefur heitið fleiri nöfnum eins og Leníngrad

• Sankti Pétursborg er mjög vinsæll ferðamannastaður

Page 9: Austur evrópa2

DRAKÚLA GREIFI

• Vlad Drakúla greifi var fursti í Vallakíu

• Vlad Drakúla var einnig þekktur sem Vlad Ţepeş

• Hann léði nafn sitt aðal illmenninu í bók Bram Stoker, Drakúla

• Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni – sem var transylvanísk

aðalsfjölskylda

• Hann var fæddur 1431 í Vallakíu – sem nú er eitt af þremur

héruðum Rúmeníu

Page 10: Austur evrópa2

DRAKÚLA GREIFI

• Hann átti tvo bræður Mircea og Radu

• Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans Radu og Vlad til sóldánsins í Tyrklandi – sem gísla til að tryggja

frið á milli þjóðanna– Vlad var þar til ársins

1448 þegar honum var sleppt af tyrkjum

• Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir, – vegna óvinskap hans til

Ottómanna og frá Ottómanna til hans

• Hægt er skoða kastala Drakúla

Page 11: Austur evrópa2

ÚRALFJÖLL

• Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður

• Fjallgerðurinn liggur nokkurn veginn í norður-suður eftir miðvesturhluta Rússlands

• Í úranfjöllum er mjög fjölbreitt landslag

Page 12: Austur evrópa2

ÚRALFJÖLL

• Hæsta fjallið er Narodnaya– 1895 m yfir sjávarmáli

• Fjallgaðurinn myndar náttúruleg landamæri á milli Evróðu og Asíu

• Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri