10
AUSTUR-EVRÓPA Sigríður Hlöðversdóttir

Austur evropa1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ég heiti Sigríður Hlöðversdóttir og ég er í 7.bekk í Ölduselsskóla.

Citation preview

Page 1: Austur evropa1

AUSTUR-EVRÓPASigríður Hlöðversdóttir

Page 2: Austur evropa1

Volga

Volga er lengsta á í Evrópu

Áin er 3700 km Hún er 10 km á

breidd sumstaðar Áin á upptökin sín í

Valdaihæðunum í Rússlandi og rennur svo í Kaspíahaf

Áin er mjög lygn og straumhraði lítill

Page 3: Austur evropa1

Áin er mjög mikil siglingaá

Um helmingur flutninga fer í gegnum ána

Mest eru það Korn, byggingavörur,

salt, fiskur, kavíar og timbur

Áin rennur í gegnum margar borgir eins og Uljanovsk, Samara,

Saratov og Volgograd

Page 4: Austur evropa1

Sankti Pétursborg

Hún er borg sem stendur við ána Nevu

Áin skiptir borginni í tvennnt

Um 4,7 milljónir bjuggu þar árið 2002

Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703

Borgin var höfuðborg Rússlands fram að októberbyltingunni árið 1917

Page 5: Austur evropa1

Á tíma sovétríkjanna hét hún Leníngrad og allt svæðið í kringum hana heitir ennþá Leningrad Oblast

Í borginni má finna margar fallegar byggingar eins og Sumarhöllina og Vetrarhöllina

Page 6: Austur evropa1

Sígaunar

Sígaunarnir eru stærsti minnihlutahópurinn í Evrópu

Þeir kalla sig Rom eða Romani Talið eru að þeir séu frá 2-8

milljónum Þeir eiga upprunan sinn að

rekja til Indlands Þeir komu til Evrópu á 14.öld Þeir búa flest allir í Austur-

Evrópu en búa þó um alla Evrópu

Síðan að þeir komu til Evrópu hafa þeir þurft að þola Fordóma, ofsóknir, þrældóm og

þjóðarmorð

Page 7: Austur evropa1

Sagt er að konurnar sem klæðast víðum og miklum pilsum geyma það sem að þær stela undir pilsunum

Menning og saga sígauna hefur upp á margt að bjóða

Sígaunar eru þekktastir fyrir tónlistina sína sem hefur sérstakan blæ

Page 8: Austur evropa1

Úralfjöll

Úralfjöll eru 2500 km fjallgarður sem liggur nokkurn vegin í norður-suður eftir miðvesturhluta Rússlands

Þau ná frá sléttunum Kasakstan að norður íshafinu

Landfræðilega skipta fjöllin evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu

Page 9: Austur evropa1

Hæsta fjallið heitir Narodnaja

Það er 1895 metrar á hæð

Úralfjöllum er skipt í 5 svæði Suður Úralfjöll, Mið

Úralfjöll, Norður Úralfjöll, Heimskauta Úralfjöll og Norðurheimskauta Úralfjöll

Þetta er fjallið Narodnaja

Page 10: Austur evropa1

Drakúla greifi

Nafn Drakúla greifa er fengið af Vlad Tepes sem var Draculea (litli dreki)

Hann var prins á 15.öld í Transilvaníu í Rúmeníu

Hann var ekki vampíra þó að sumir segja að hann hafi drukkið blóð

Hann átti marga óvini sem bjuggu til vondar sögur um hann

Það er talið að hann hafi búið í kastala sem hét Bran kastali

Kastalinn er núna opinn ferðamönum

Það er ekki víst hvernig hann dó