16
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Auður Styrkársdóttir Kön och makt i Norden. Grand Hotel, Reykjavik, 18 – 19 november 2009

Kön och makt i isländskt näringsliv

  • Upload
    charla

  • View
    45

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kön och makt i isländskt näringsliv. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Auður Styrkársdóttir. Kön och makt i Norden. Grand Hotel, Reykjavik, 18 – 19 november 2009. The Gender Gap Index. Fyrstu jafnréttislögin á Íslandi voru sett árið 1976. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

Auður Styrkársdóttir

Kön och makt i Norden. Grand Hotel, Reykjavik, 18 – 19 november 2009

Page 2: Kön och  makt i  isländskt näringsliv
Page 3: Kön och  makt i  isländskt näringsliv
Page 4: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Atvinnurekendur og stéttarfélög skulu vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna.

Við skipan í opinberar nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skuli þess gætt að hlutfall kynjanna sé sem jafnast og ekki minna en 40% þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða.

Sérstök áhersla skal lögð á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar- og áhrifastöðum.

Page 5: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

71% allra fyrirtækja á Íslandi hafa einungis karlmenn í stjórnum fyrirtækjanna

14% fyrirtækjanna hafa einungis konur í stjórnum

15% fyrirtækjanna hafa blandaða stjórn

Heimild: Credit Info 2009

Page 6: Kön och  makt i  isländskt näringsliv
Page 7: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Heimild: Rannsóknasetur vinnuréttar, 2008

Page 8: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Heimild: Kauphöll Íslands, 2008 og 2009

Page 9: Kön och  makt i  isländskt näringsliv
Page 10: Kön och  makt i  isländskt näringsliv
Page 11: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Konur voru 52% félagsmanna Konur voru 40% stjórnarmanna Kona var formaður í einu félagi Karlar voru formenn í sjö félögum

Page 12: Kön och  makt i  isländskt näringsliv
Page 13: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

2000 2000 2008 2008

Konur Karlar Konur Karlar

Forstjórar / framkvæmdastjórar 0 6 (100%) 0 8 (100%)

Stjórnarformenn0 6 (100%) 0 8 (100%)

Aðrir í stjórn5 (17%) 25 (83%) 13 (39%) 20 (61%)

Heimildir: Ársskýrslur fyrirtækjanna 

Page 14: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Árið 2004 var ENGIN kona í stjórn 12 af 20 lífeyrissjóðum sem upplýsingara fengust um.

Árið 2008 gilti það einungis um einn sjóðanna.

Árið 2004 og 2008 eru TVÆR konur framkvæmdastjórar sjóðanna, en 18 karlar.

Árið 2004 eru ÞRJÁR konur stjórnarformenn, en 17 karlar

Page 15: Kön och  makt i  isländskt näringsliv

Kynjahlutfallið orðið fremur jafnt í stjórnum opinberra fyrirtækja.

Hlutfall kvenna meðal stjórnarformanna og æðstu stjórnenda hefur aukist lítið í opinberum fyrirtækjum.

Hlutfall kvenna hefur lítið aukist við stjórnun einkafyrirtækja. Hlutfallsleg aukning kvenna kemur til vegna nýrra fyrirtækja.

Kynjakvóti

Page 16: Kön och  makt i  isländskt näringsliv