14
Egla Egla Ingunn Rut – 7.HJ

Egla.Ppt Ingunn

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Egla.Ppt Ingunn

EglaEgla

Ingunn Rut – 7.HJ

Page 2: Egla.Ppt Ingunn

VíkingarVíkingar Víkingarnir sem námu land á Íslandi, Víkingarnir sem námu land á Íslandi,

Grænlandi, og í Færeyjum eru norrænir Grænlandi, og í Færeyjum eru norrænir víkingar.víkingar.

Þeir voru fyrstir Evrópumanna sem komu til Þeir voru fyrstir Evrópumanna sem komu til Ameríku.Ameríku.

Víkingarnir sigldu mikið til útlanda þar á Víkingarnir sigldu mikið til útlanda þar á meðal til Rússlands, Frakklands og meðal til Rússlands, Frakklands og Bretlands og auðvitað til Norðurlandanna.Bretlands og auðvitað til Norðurlandanna.

Oftast þegar þeir komu í land rændu þeir og Oftast þegar þeir komu í land rændu þeir og rupluðu bæi og stálu fólki og notaði það rupluðu bæi og stálu fólki og notaði það sem þræla.sem þræla.

Þeir semsagt rændu fólki og brenndu bæi, Þeir semsagt rændu fólki og brenndu bæi, en hernaður þeirra hófst á síðari hluta en hernaður þeirra hófst á síðari hluta áttundu aldar og stóð til miðrar elleftu áttundu aldar og stóð til miðrar elleftu aldar.aldar.

Sá tími eða öld er kölluð ‘Víkingaöldin’ Sá tími eða öld er kölluð ‘Víkingaöldin’

Page 3: Egla.Ppt Ingunn

SkipinSkipin Á víkingaöldinni voru til nokkrar Á víkingaöldinni voru til nokkrar

gerðir af skipum þar á meðal...gerðir af skipum þar á meðal... Langskip Langskip

(- herskip - ) (- herskip - ) Knerrir Knerrir

( - flutningaskip og ( - flutningaskip og langferðarskip - )langferðarskip - )

Snekkjur Snekkjur (- sem tilheyrðu (- sem tilheyrðu noregskonungi - )noregskonungi - )

Skútur Skútur (- þær voru smærri og léttari (- þær voru smærri og léttari en önnur skip en báru færri menn - )en önnur skip en báru færri menn - )

Karfar Karfar (- sem voru (- sem voru einhverskonar róðarferjur - )einhverskonar róðarferjur - )

Page 4: Egla.Ppt Ingunn

Rúnir og SeiðurRúnir og Seiður Ritmálið sem víkingar notuðu kallast rúnir eða Ritmálið sem víkingar notuðu kallast rúnir eða

rúnaletur.rúnaletur. Í rúnarstafrófinu eru aðeins 16 rúnastafir.Í rúnarstafrófinu eru aðeins 16 rúnastafir. Stafirnir voru gerðir þannig að auðvellt væri að Stafirnir voru gerðir þannig að auðvellt væri að

höggva þá í stein eða rista þá á tré því að menn voru höggva þá í stein eða rista þá á tré því að menn voru ekki byrjaðir að nota penna eða önnur skrifæri á ekki byrjaðir að nota penna eða önnur skrifæri á þessum tíma.þessum tíma.

Seiður var eitt magnaðasta galdrahlutur á Seiður var eitt magnaðasta galdrahlutur á víkingaröld.víkingaröld.

Þeir sem kunnu að magna seið gátu séð inn í Þeir sem kunnu að magna seið gátu séð inn í framtíðinna.framtíðinna.

Æðsti guðinn í norrænugoðafræðinni hét Óðin og Æðsti guðinn í norrænugoðafræðinni hét Óðin og hann var meistari seiðsins.hann var meistari seiðsins.

En samt yfirleitt notuðu víkinga konurnar seiði en En samt yfirleitt notuðu víkinga konurnar seiði en kallarnir, þeir göldruðu oftast með rúnum.kallarnir, þeir göldruðu oftast með rúnum.

Rúnir

Seiður

Page 5: Egla.Ppt Ingunn

Vopn víkingaVopn víkinga

Níðstöng

<- Sverð

SkjöldHjálmur

Svo var til bogi og örvar eins og í Njálssögu. (Rónarnir í spaugstofunni heita Bogi og Örvar)

Page 6: Egla.Ppt Ingunn

Egill Skallagrímsson Egill Skallagrímsson Sem barn var Egill sterkur og ljótur.Sem barn var Egill sterkur og ljótur. Það er sagt að hann hafi drepið fyrstu Það er sagt að hann hafi drepið fyrstu

manneskjuna í Knattleik aðeins 7 ára. manneskjuna í Knattleik aðeins 7 ára. Og kvað Egill kvæði um lífið hans þegar Og kvað Egill kvæði um lífið hans þegar

mamma hans var að hrósa honum fyrir mamma hans var að hrósa honum fyrir að drepa fyrstu manneskjum.að drepa fyrstu manneskjum.

Egill samdi líka drápur sem voru löng Egill samdi líka drápur sem voru löng kvæði með viðlagi.kvæði með viðlagi.

Egill var frekar slæmur í skapi og sagt er Egill var frekar slæmur í skapi og sagt er þegar hann varð eldri væri hann þegar hann varð eldri væri hann hreinlega geðveikur og glímdi síðar við hreinlega geðveikur og glímdi síðar við þunglyndi.þunglyndi.

Á eldri árum þegar hann var fullorðin fór Á eldri árum þegar hann var fullorðin fór hann á milli landa og rændu og rupluðu.hann á milli landa og rændu og rupluðu.

Sagt er að Egill hafi verið ennisbreiður, Sagt er að Egill hafi verið ennisbreiður, nefið ekki langt en ákaflega digurt.nefið ekki langt en ákaflega digurt.

Hann var herðabreiður og samanrekinHann var herðabreiður og samanrekin

Hérna fyrir ofan á Egill að vera hjá Aðalsteini konungi.

Page 7: Egla.Ppt Ingunn

Egill Skallagrímsson – Egill Skallagrímsson – Fjölskylda og vinirFjölskylda og vinir

Kveld – ÚlfurKveld – Úlfur Afi EgilsAfi Egils

SkallagrímurSkallagrímur Pabbi EgilsPabbi Egils

BeraBera Mamma EgilsMamma Egils

ÞórólfurÞórólfur Stóribróðir EgilsStóribróðir Egils

Þorgerður BrákÞorgerður Brák Fóstra EgilsFóstra Egils

Þórður GranasonÞórður Granason Góður vinur EgilsGóður vinur Egils

ÁstgerðurÁstgerður Kona Egils en áður var Kona Egils en áður var

hún gift Þórólfi bróður hún gift Þórólfi bróður Egils.Egils.

Helstu vinir Egils Helstu vinir Egils þegar hann var eldri.þegar hann var eldri. Aðalsteinn Sigursæli – Aðalsteinn Sigursæli –

konungur á Englandi.konungur á Englandi. AribjörnAribjörn Haraldur GráfeldurHaraldur Gráfeldur Egill átti marga óvini þar Egill átti marga óvini þar

á meðal Eirík Blóðöx og á meðal Eirík Blóðöx og Gunnhildur þau voru Gunnhildur þau voru konungshjónin í Noregi konungshjónin í Noregi

Page 8: Egla.Ppt Ingunn

Sögulegir atburðir úr Eglu Sögulegir atburðir úr Eglu á Íslandi sem mér fannst á Íslandi sem mér fannst

vera merkilegastir og vera merkilegastir og fræðandifræðandi

Knattleikurinn – þegar Egill er ekki nema sjö ára þá drepur Knattleikurinn – þegar Egill er ekki nema sjö ára þá drepur hann strák sem var nokkrum árum eldri en hann.hann strák sem var nokkrum árum eldri en hann.

Skallagrímur drepur vin Egils og fóstru hans – Egill var Skallagrímur drepur vin Egils og fóstru hans – Egill var bara 12 ára þá.bara 12 ára þá.

Silfur Egils – Egill orðin gamall og ævilok hans.Silfur Egils – Egill orðin gamall og ævilok hans.

Page 9: Egla.Ppt Ingunn

Knattleikurinn Knattleikurinn Skallagrímur Pabbi Egils var Skallagrímur Pabbi Egils var

sannkallaður meistari í sveitinni sinni í sannkallaður meistari í sveitinni sinni í knattleik.knattleik.

Einn veturinn var fjölmennur Einn veturinn var fjölmennur knattleikur á Hvítavöllum.knattleikur á Hvítavöllum.

Heimamenn Skalla-Gríms fóru þangað Heimamenn Skalla-Gríms fóru þangað og auðvitað Egill líka.og auðvitað Egill líka.

Það var knattleikar fyrir fullorða menn Það var knattleikar fyrir fullorða menn og krakkaog krakka

Egill tók þátt í knattleik barna og keppti Egill tók þátt í knattleik barna og keppti við einn svein sem bar nafnið Grímur en við einn svein sem bar nafnið Grímur en hann var 11 ára en Egill bara 7 ára.hann var 11 ára en Egill bara 7 ára.

Egill var ekki jafnsterkur og Grímur og Egill var ekki jafnsterkur og Grímur og gerði Grímur lítið úr honum.gerði Grímur lítið úr honum.

Page 10: Egla.Ppt Ingunn

Knattleikurinn – Knattleikurinn – Framhald Framhald

Egill reiddist mikið þegar Grímur gerði lítið úr honum.Egill reiddist mikið þegar Grímur gerði lítið úr honum. Ætlaði þá Egill að ráðast á Grím aftur með berum höndum.Ætlaði þá Egill að ráðast á Grím aftur með berum höndum. Ekki gekk það , tók Grímur Eigil aftur niður og varaði honum við ef hann skyldi reyna ráðast á hann aftur Ekki gekk það , tók Grímur Eigil aftur niður og varaði honum við ef hann skyldi reyna ráðast á hann aftur

skyldi hann taka til sinnar ráðar.skyldi hann taka til sinnar ráðar. Þegar Egill komst á fætur gekk hann úr leiknum og allir sveinarnir fóru að hlæja af honum.Þegar Egill komst á fætur gekk hann úr leiknum og allir sveinarnir fóru að hlæja af honum. Egill fór til Þórðar vinar sins og sagði honum hvað gerst hafði.Egill fór til Þórðar vinar sins og sagði honum hvað gerst hafði. Þá svaraði Þórður á móti ,,Ég skal fara með þér og við skulum við hefna þessa,’’ og rétti Agli skeggöx.Þá svaraði Þórður á móti ,,Ég skal fara með þér og við skulum við hefna þessa,’’ og rétti Agli skeggöx. Stuttu seinna hljóp Egill að Grími með skeggöxina og rak hana í höfuðið á Grími og hann féll niður dauður. Stuttu seinna hljóp Egill að Grími með skeggöxina og rak hana í höfuðið á Grími og hann féll niður dauður.

Page 11: Egla.Ppt Ingunn

Knattleikurinn – Knattleikurinn – framhald 2framhald 2

Þegar Egill kom heim úr þessum hræðilega knattleik var Þegar Egill kom heim úr þessum hræðilega knattleik var mamma hans mjög stolt af honum og sagði að hann væri mamma hans mjög stolt af honum og sagði að hann væri víkingsefni og að hann myndi fá herskip þegar hann hefði víkingsefni og að hann myndi fá herskip þegar hann hefði aldur til.aldur til.

Þá kvað Egill þessa vísu….Þá kvað Egill þessa vísu….

Það mæti mín móðirÞað mæti mín móðir að mér skyldi kaupaað mér skyldi kaupa fley og fagrar árar, fley og fagrar árar,

fara á brott með fara á brott með

víkingum,víkingum, standa upp í stafni,standa upp í stafni, stýra dýrum knerristýra dýrum knerri halda svo til hafnar,halda svo til hafnar, höggva mann og annanhöggva mann og annan

Page 12: Egla.Ppt Ingunn

Skallagrímur drepur vin Skallagrímur drepur vin Egils og fóstru hansEgils og fóstru hans

Eitt sinn um veturinn þegar Egill var 12 ára var Knattleikur á Borg í Sandvík Eitt sinn um veturinn þegar Egill var 12 ára var Knattleikur á Borg í Sandvík þar sem Egill bjó.þar sem Egill bjó.

Þá var Egill og Þórður vinur hans í knattleik á móti Skallagrími.Þá var Egill og Þórður vinur hans í knattleik á móti Skallagrími. Skallagrímur gerðist svo reiður og sterkur þannig að hann tók Þórð upp og Skallagrímur gerðist svo reiður og sterkur þannig að hann tók Þórð upp og

keyrði hann niður svo hart að hann lamaðist allur og dó svo.keyrði hann niður svo hart að hann lamaðist allur og dó svo. Stuttu síðar þegar þetta gerðist greip Skallagrímur harkalega í Egil, en Stuttu síðar þegar þetta gerðist greip Skallagrímur harkalega í Egil, en

fóstran hans hún Þorgerður Brák fylgdist með og leist ekki á þetta.fóstran hans hún Þorgerður Brák fylgdist með og leist ekki á þetta. Sagði þá Þorgerður ,,Hamast þú nú Skalla-Grímur að syni þínum,” Sagði þá Þorgerður ,,Hamast þú nú Skalla-Grímur að syni þínum,” Þá rauk Skallagrímur á Þorgerði og ætlaði að hlaupa á eftir henni.Þá rauk Skallagrímur á Þorgerði og ætlaði að hlaupa á eftir henni. Hann hljóp á eftir henni alveg út á Digranes.Hann hljóp á eftir henni alveg út á Digranes. Þar stökk hún út af bjarginu á sund.Þar stökk hún út af bjarginu á sund. Síðan kastaði Skallagrímur stórum steini á eftir henni og steininn lenti á Síðan kastaði Skallagrímur stórum steini á eftir henni og steininn lenti á

herðar hennar.herðar hennar. Og núna er það sund kallað Brákarsund eftir Þorgerði BrákOg núna er það sund kallað Brákarsund eftir Þorgerði Brák

Page 13: Egla.Ppt Ingunn

Ævilok EgilsÆvilok Egils Egill var búin að ferðast mikið og berjast með Egill var búin að ferðast mikið og berjast með

ýmsu fólki.ýmsu fólki. Egill eignaðist alls fimm börnEgill eignaðist alls fimm börn

Þorgerður Þorgerður BeraBera BöðvarBöðvar Gunnar Gunnar ÞorsteinnÞorsteinn

Hann drap mikið af mönnum erlendis og hann Hann drap mikið af mönnum erlendis og hann aflaði sér fullt af óvinum.aflaði sér fullt af óvinum.

Egill var að berjast með kóngum og einusinni með Egill var að berjast með kóngum og einusinni með Aðalsteini sigursæla í stríð við Skotland og var þá Aðalsteini sigursæla í stríð við Skotland og var þá Aðalsteinn kóngur á Englandi.Aðalsteinn kóngur á Englandi.

Þegar hann var eldri var hann slæmur í sjóninni Þegar hann var eldri var hann slæmur í sjóninni en flutti svo til Þórdísar stjúpdóttur sína sem bjó á en flutti svo til Þórdísar stjúpdóttur sína sem bjó á Mosfelli.Mosfelli.

Sagt er þegar víkingar deyja fara þeir ekki til Sagt er þegar víkingar deyja fara þeir ekki til himna til Jesú eða guð því þeir voru ekki kristnir himna til Jesú eða guð því þeir voru ekki kristnir heldur heiðnir þá fara þeir í Valhöll. Valhöll er höll heldur heiðnir þá fara þeir í Valhöll. Valhöll er höll sem víkingarnir fara í þegar þeir deyja. En í sem víkingarnir fara í þegar þeir deyja. En í Valhöll berjast þeir daga og nætur og drekka Valhöll berjast þeir daga og nætur og drekka mikið öl í sig . – Draumur flestra víkingamikið öl í sig . – Draumur flestra víkinga

Valhöll ->

Page 14: Egla.Ppt Ingunn

EndirEndir

Myndir – Google

Ölduselsskóli