14
Hallgrímur Pétursson Eftir Ingunni Söru 7.AJ

Hallgrimur Ingunn Sara

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hallgrimur Ingunn Sara

Hallgrímur Pétursson

Eftir Ingunni Söru7.AJ

Page 2: Hallgrimur Ingunn Sara

Fæðingarár og fæðingarstaður

Fæddist 1614 Gröf á Höfðaströnd

Ólst upp Hólum í Hjaltadal Faðir hans fékk vinnu þar

sem hringjari og kirkjuvörður Foreldrar hans

Sólveig Jónsdóttir Pétur Guðmundsson

Faðir hans var skyldur Guðbrandi Þorlákssyni biskupi

Hólum í Hjaltadal

Gröf á Höfðaströnd

Page 3: Hallgrimur Ingunn Sara

Uppvaxtarár

Sem barn var hann: Erfiður Óstýrilátur

Fáar heimildir til Frá yngri árunum

Var rekin úr skóla Var að yrkja níð Um samferðamenn

sína

Page 4: Hallgrimur Ingunn Sara

Lærlingur hjá járnsmiði

Sendur til Þýskalands

15-16 ára Kaupmannahöfn

Var hjá járnsmiði lærlingur þar 17-18 ára

Erfið vist

Page 5: Hallgrimur Ingunn Sara

Námsárin í Kaupmannahöfn

Hallgrímur að vinna Brynjólfur Sveinsson,

biskup fór framhjá verkstæðinu heyrði Hallgrím blóta

á kjarnyrti íslensku hjálpaði honum að komast

í skóla Fékk inngönu

í Frúarskólann Hallgrímur sýndi

námshæfileika Árið 1636

Komin í efsta bekk

Danmörk á 17. öld

Þýskaland á 17. öld

Frúarskólinn á 17. öld

Page 6: Hallgrimur Ingunn Sara

Námsárin í Kaupmannahöfn

10 árum seinna Komu 38 manns frá Alsír

Hann átti að kenna þeim kristinn boðskap

Hallgrímur hitti Guðríði Símonardóttur Fræg kona úr Tyrkjaráninu

16 ára aldursmunur Guðríður (38 ára) Hallgrímur (22 ára)

Urðu ástfangin Hallgrímur hætti í skóla án þess að ljúka við seinasta

prófið fóru saman til Íslands

Guðríður kasólétt

Þau urðu ástfangin

Bátur úr Tyrkjaráninu

Page 7: Hallgrimur Ingunn Sara

Hjónaband og barneignir

Illa tekið á móti þeim á Íslandi

Guðríður ólétt var enn löglega gift Eyjólfi

Sökuð um frillulíf Þurftu að borga einn

ríkisdali í sekt Eyjólfur látinn

dregið úr alvöru brotsins Sonur fæðist

skírðu Eyjólfur Gengu síðan í hjónaband

Page 8: Hallgrimur Ingunn Sara

Hjónaband og barneignir Eignaðist 3 börn

með Guðríði Eyjólfur

elstur lifði lengst

Guðmundur þriðja barnið

dó ungur ókvæntur

Steinunn dó 4 ára 1649 sagt vera vel gert barn Hallgrímur syrgði hana mjög

Hallgrímur yrkti ljóðið ,,Allt eins og blómstrið eina’’ í minningu hennar

Page 9: Hallgrimur Ingunn Sara

Starf sem prestur

Lítið er vitað um hjónin hvar þau dvöldu og störfuðu

Hallgrímur var örugglega í kaupvinnu

og sjóróðri Hann hætti í þessum vinnum

hitti aftur Brynjólf sem kom honum í Frúarskólann

Hallgrímur fékk vinnu Brynjólfur Sveinsson, biskup réð hann sem prest að Hvalsnes Hallgrímur starfaði þar

í 7 ár

Nútíma Hvalsnes

Hallgrímur Pétursson

Page 10: Hallgrimur Ingunn Sara

Starf sem prestur

Losnaði starf að Saurbæ

fékk starfið Varð prestur þar

1651 hann orti þar

Passíusálmanna Erfitt fyrir Hallgrím

Kviknaði í Saurbæ skemmdust

innanbæjarhús og mikið af búshlutum

Með hjálp góðra fólks endurbyggði hann staðinn fljótt

Kirkjan í Saurbæ

Torfhús á Saurbæ

Page 11: Hallgrimur Ingunn Sara

Ljóðskáldið

Passíusálmarnir alls 50

Hallgrímur skrifaði þá 1659 Gefin út á prenti 1666 Eitt besta verkið hans

Hallgríms 15. erindið úr Passíusálmunum

Gef mér, Jesú, að gá að því, glaskeri ber ég minn fésjóð í. Viðvörun þína virði ég mest,

veikleiki holdsins sér þú best.

Hallgrímur orti fleiri falleg ljóð

Endurprentun af Passíusálmunum

Page 12: Hallgrimur Ingunn Sara

Ævilokin Hallgrímur

veiktist af holdsveiki Eftir nokkur ár

fékk hann aðstoðarprest hætti að starfa sem prestur

árið 1669 Flutti að Kalastöðum

til Eyjólfs sonar síns

Dó að Ferstiklu

27. október 1674 sextugur að aldri

Guðríður lifði í 8 ár

án mannsins síns

Glugginn í Hallgrímskirkju

Page 13: Hallgrimur Ingunn Sara

Einkenni Hallgríms

Dökkhærður hár ekki mikil rödd

oft glaður orðheppin andríkur

Skyldi mörg tungumál-þýsku-dönsku-látínu-íslensku

Mjög trúhneigður

Hallgrímur

Page 14: Hallgrimur Ingunn Sara

Kirkjur Hallgríms

Það voru 3 kirkjur reistar í nafni Hallgríms

Hallgrímskirkjur í Reykjavík í Saurbæ í Vindáshlíð

Kirkjan í ReykjavíkKirkjan í Vindáshlíð

Kirkjan í Saurbæ