Kristbjörg Finnland

Preview:

Citation preview

Finnland

Finnland

Í Finnlandi eru um 5.8 milljónir manns

Höfuðborg Finnlands heitir Helsinki

Þúsund Vötnin

Í Finnland er mikið af vötnum

Þar eru um 60.000 stöðuvötn

Þess vegna er Finnland kallað þúsund vatna landið

Stærsta vatnið heitir Saimaa

Gróðurfar

Í Finnlandi eru þéttir barrskógar sem hylja mestan hluta þurrlendis í Finnlandi

Lauftré eru syðst, einkum

Hesli, Askur og Lindtré.

ÚT- og innflutningsvörur Útflutnings vörur

eru -Vélar -Timbur -Pappír -Viðardeig - samgöngutæki

Innflutningsvörur• - Vélar• -

Iðnaðarvarningur• - Samgöngutæki.

Veðurfar

Í Finnlandi er mikill munur á sumri og vetri

Það er kallað meginlandsloftslag

Á sumarið fer hitinn upp í 30°C en um veturna fer hann niður í -40°C

Einkenni landsins

Einkenni landsins eru: -Vötnin -Timbur -Sauna Skógar

Finnland

Stærsta fjall Finnland heitir Haltatunturi og er um 1328m

En í Finnlandi eru ekki mörg fjöll.

Haltiatunturi

Helsinki

Saimaa

Samar Samar eru

frumbyggjar Þeir eru um 100-

1000 manns Um helmingur

þeirra býr í norðurhluta Noregs, Finnlands Svíþjóð og Rússlands

Samíski fáninn

Múmínálfarnir

Múmínálfarnir eru mest þekktir í Finnlandi.

Höfundur Tove Jansen

Í borginni Turkuu er múmínálfagarður.

Marimekko Marimekko er

hönnun eftir Finnska konu sem heitir Marimekko

Marimekko framleiðir allskonar vörur t.d blómavasa, kodda, kjóla, og margt fleira

Lordi

Lordi vann Eurovision árið 2006 og heldur tónlistarferli sínum áfram í Finnlandi.