13
Finnland

Kristbjörg Finnland

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kristbjörg Finnland

Finnland

Page 2: Kristbjörg Finnland

Finnland

Í Finnlandi eru um 5.8 milljónir manns

Höfuðborg Finnlands heitir Helsinki

Page 3: Kristbjörg Finnland

Þúsund Vötnin

Í Finnland er mikið af vötnum

Þar eru um 60.000 stöðuvötn

Þess vegna er Finnland kallað þúsund vatna landið

Stærsta vatnið heitir Saimaa

Page 4: Kristbjörg Finnland

Gróðurfar

Í Finnlandi eru þéttir barrskógar sem hylja mestan hluta þurrlendis í Finnlandi

Lauftré eru syðst, einkum

Hesli, Askur og Lindtré.

Page 5: Kristbjörg Finnland

ÚT- og innflutningsvörur Útflutnings vörur

eru -Vélar -Timbur -Pappír -Viðardeig - samgöngutæki

Innflutningsvörur• - Vélar• -

Iðnaðarvarningur• - Samgöngutæki.

Page 6: Kristbjörg Finnland

Veðurfar

Í Finnlandi er mikill munur á sumri og vetri

Það er kallað meginlandsloftslag

Á sumarið fer hitinn upp í 30°C en um veturna fer hann niður í -40°C

Page 7: Kristbjörg Finnland

Einkenni landsins

Einkenni landsins eru: -Vötnin -Timbur -Sauna Skógar

Page 8: Kristbjörg Finnland

Finnland

Stærsta fjall Finnland heitir Haltatunturi og er um 1328m

En í Finnlandi eru ekki mörg fjöll.

Page 9: Kristbjörg Finnland

Haltiatunturi

Helsinki

Saimaa

Page 10: Kristbjörg Finnland

Samar Samar eru

frumbyggjar Þeir eru um 100-

1000 manns Um helmingur

þeirra býr í norðurhluta Noregs, Finnlands Svíþjóð og Rússlands

Samíski fáninn

Page 11: Kristbjörg Finnland

Múmínálfarnir

Múmínálfarnir eru mest þekktir í Finnlandi.

Höfundur Tove Jansen

Í borginni Turkuu er múmínálfagarður.

Page 12: Kristbjörg Finnland

Marimekko Marimekko er

hönnun eftir Finnska konu sem heitir Marimekko

Marimekko framleiðir allskonar vörur t.d blómavasa, kodda, kjóla, og margt fleira

Page 13: Kristbjörg Finnland

Lordi

Lordi vann Eurovision árið 2006 og heldur tónlistarferli sínum áfram í Finnlandi.