24
Þann 20. júlí síðastliðinn fékk Fisktækniskóli Íslands í Grindavík formlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem skóli á framhaldsskólastigi. Þá gerði starfsfólk skólans ráð fyrir að geta innritað nemendur á haustönn og komið þannig skólastarfinu í fullan gang eftir þriggja ára þróunarvinnu. Þegar fjár- lagafrumvarp ársins 2013 var kynnt kom hins vegar í ljós að skólinn fær ekki fjárveitingar til að taka inn nemendur. Fisk- tækniskólinn hefur undan- farna vetur boðið upp á nám á sviðum veiða, vinnslu og fiskeldis, og þannig fyllt upp í visst tómarúm sem myndaðist þegar gamli Fiskvinnsluskól- inn var lagður af. „Við höfðum fengið mjög jákvæð viðbrögð og stuðning frá hagsmunaað- ilum í greininni og töldum viðurkenningu ráðu- neytisins í raun staðfestingu og gæðastimpil á þriggja ára þróunarvinnu okkar. Þessi ákvörðun stjórnvalda kom því mjög á óvart,“ segir Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólastjóri, í samtali við Út- vegsblaðið. Að hans sögn hefur mikill metnaður ver- ið lagður í gerð námsefnis og námið skipulagt þannig að nemendur stundi bæði bóklegt og verklegt nám. Kennsla við skólann hefur fram að þessu verið í formi tilraunakennslu og nú er ljóst að engar breytingar verða á því fyrirkomu- lagi á yfirstandandi skólaári. „Við höfum fullan skilning á því að hér sé kreppa og að ríkið eigi til takmarkaða peninga. En ef það á að fara í forgangsröðun á fjárveit- ingum frá ríkinu þá tel ég að þessi grein eigi tví- mælalaust að fá stuðning frá hinu opinbera,“ segir Ólafur. Hugmynd sem féll í góðan jarðveg Augljóst er að við þessa ákvörðun stjórnvalda dregst verkefnið á langinn og tefst um að minnsta kosti eitt ár. „Skólinn hefur verið í undirbúningi frá árinu 2007 þegar við komum á fundi í Grindavík með aðilum úr sjávarútvegi og sveitastjórnum og fræðsluaðilum á Suður- nesjum um að stofna félag sem myndi hefja fisktækninám til vegs og virðingar að nýju. Þá var stofnað undirbúningsfélag að stofnun Fisk- tækniskólans og farið var í að búa til náms- efni frá grunni sem yrði unnið í nánu samstarfi við greinina,“ segir Ólafur og bætir því við að sú ákvörðun hafi verið tekin snemma að gera samninga við fyrirmyndar fyrirtæki úr íslensk- um sjávarútvegi um að sjá um verklega þjálfun nemenda. „Við fórum síðan hringinn í kringum land- ið og kynntum skólann og þann möguleika að nemendur á landsbyggðinni geta stundað bók- legt nám í fjarnámi en verklegt hjá fyrirtækjum í sinni heimabyggð og þurfa þá ekki að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda nám í fisktækni. Þessi hugmyndafræði féll í góðan jarðveg hvar sem við komum.“ Einkennileg staða Ólafur segir starfsfólk skólans vera í einkenni- legri stöðu. Með áðurnefndri viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins má skólinn auglýsa eftir nemendum en fær á sama tíma ekki vilyrði fyrir að taka þá inn. „Sem þýð- ir einfaldlega að við stöndum undir öllum fag- legum kröfum sem gerðar eru til framhalds- skóla en fáum á sama tíma ekki fjárveitingar. Það þykir okkur einkennilegt því við erum ekki að taka nein önnur gjöld en þau sem aðrir framhaldsskólar taka. Þetta vekur því spurn- ingar um hvort námið þyrfti að fara í gegnum einhverskonar ímyndarbreytingu svo stjórn- völd geri sér grein fyrir mikilvægi greina eins og fiskvinnslu og grunnmenntunar í sjávarút- vegi.“ Fisktækniskólinn stendur fyrir ýmsum end- urmenntunarnámskeiðum fyrir starfandi fólk í sjávarútvegi og að sögn Ólafs mun fyrrgreind ákvörðun stjórnvalda ekki hafa veruleg áhrif á þann hluta starfseminnar, en komi til með að seinka nýliðun, sem mikil þörf sé á. ÚTVEGSBLAÐIÐ Þ J Ó N U S T U M I ð I L L S J á V A R Ú T V E G S I N S október 2012 »8.tölublað »13.árgangur Fullnýting sjávarafla hefur aukist mikið Góður gangur í bláskeljarækt Hefja málarekstur og vilja forkaupsrétt Framleiðslan í fiskeldi eykst um tæp 50% »4 »12 »6 BLAðSíðUR 16-22 » Bætt meðferð afla Útvegsblaðið beinir sjónum að mikilvægi kælingar og tækninýjunga í bættri meðferð afla. Rætt er við ólíka aðila úr íslenskum sjávarútvegi um málið. »Kennsla við Fisktækniskóla Íslands hefur fram að þessu verið í formi tilraunakennslu og nú er ljóst að engar breytingar verða á því fyrirkomulagi á yfirstandandi skólaári. Fá ekki að taka inn nýnema Fisktækniskóli Íslands fær ekki fjárveitingar frá ríkinu til að taka inn nemendur: Haraldur Guðmundsson skrifar: [email protected] »2 Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is Danfoss hf Vökvakerfislausnir Við höfðum fengið mjög jákvæð viðbrögð og stuðning frá hagsmunaaðilum í greininni og töldum viðurkenningu ráðuneytis- ins í raun staðfestingu og gæða- stimpil á þriggja ára þróunarvinnu okkar. Þessi ákvörðun stjórnvalda kom því mjög á óvart. Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólastjóri Fisktækniskóla Íslands. »Ólafur Jón Arnbjörnsson.

Útvegsblaðið 8. tbl 2012

  • Upload
    goggur

  • View
    342

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Þjónustumiðill sjávarútvegsins

Citation preview

Þann 20. júlí síðastliðinn fékk Fisktækniskóli Íslands í Grindavík formlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem skóli á framhaldsskólastigi. Þá gerði starfsfólk skólans ráð fyrir að geta innritað nemendur á haustönn og komið þannig skólastarfinu í fullan gang eftir þriggja ára þróunarvinnu. Þegar fjár-

lagafrumvarp ársins 2013 var kynnt kom hins vegar í ljós að skólinn fær ekki fjárveitingar til að taka inn nemendur. Fisk-tækniskólinn hefur undan-farna vetur boðið upp á nám á sviðum veiða, vinnslu og fiskeldis, og þannig fyllt upp í visst tómarúm sem myndaðist þegar gamli Fiskvinnsluskól-inn var lagður af.

„Við höfðum fengið mjög jákvæð viðbrögð og stuðning frá hagsmunaað-ilum í greininni og töldum viðurkenningu ráðu-neytisins í raun staðfestingu og gæðastimpil á þriggja ára þróunarvinnu okkar. Þessi ákvörðun stjórnvalda kom því mjög á óvart,“ segir Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólastjóri, í samtali við Út-vegsblaðið.

Að hans sögn hefur mikill metnaður ver-ið lagður í gerð námsefnis og námið skipulagt þannig að nemendur stundi bæði bóklegt og verklegt nám. Kennsla við skólann hefur fram að þessu verið í formi tilraunakennslu og nú er ljóst að engar breytingar verða á því fyrirkomu-lagi á yfirstandandi skólaári.

„Við höfum fullan skilning á því að hér sé kreppa og að ríkið eigi til takmarkaða peninga. En ef það á að fara í forgangsröðun á fjárveit-ingum frá ríkinu þá tel ég að þessi grein eigi tví-mælalaust að fá stuðning frá hinu opinbera,“ segir Ólafur.

Hugmynd sem féll í góðan jarðvegAugljóst er að við þessa ákvörðun stjórnvalda dregst verkefnið á langinn og tefst um að minnsta kosti eitt ár. „Skólinn hefur verið í undirbúningi frá árinu 2007 þegar við komum á fundi í Grindavík með aðilum úr sjávarútvegi og sveitastjórnum og fræðsluaðilum á Suður-nesjum um að stofna félag sem myndi hefja fisktækninám til vegs og virðingar að nýju. Þá var stofnað undirbúningsfélag að stofnun Fisk-tækniskólans og farið var í að búa til náms-

efni frá grunni sem yrði unnið í nánu samstarfi við greinina,“ segir Ólafur og bætir því við að sú ákvörðun hafi verið tekin snemma að gera samninga við fyrirmyndar fyrirtæki úr íslensk-um sjávarútvegi um að sjá um verklega þjálfun nemenda.

„Við fórum síðan hringinn í kringum land-ið og kynntum skólann og þann möguleika að nemendur á landsbyggðinni geta stundað bók-legt nám í fjarnámi en verklegt hjá fyrirtækjum í sinni heimabyggð og þurfa þá ekki að flytja úr

sinni heimabyggð til að stunda nám í fisktækni. Þessi hugmyndafræði féll í góðan jarðveg hvar sem við komum.“

Einkennileg staða Ólafur segir starfsfólk skólans vera í einkenni-legri stöðu. Með áðurnefndri viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins má skólinn auglýsa eftir nemendum en fær á sama tíma ekki vilyrði fyrir að taka þá inn. „Sem þýð-ir einfaldlega að við stöndum undir öllum fag-legum kröfum sem gerðar eru til framhalds-skóla en fáum á sama tíma ekki fjárveitingar. Það þykir okkur einkennilegt því við erum ekki að taka nein önnur gjöld en þau sem aðrir framhaldsskólar taka. Þetta vekur því spurn-ingar um hvort námið þyrfti að fara í gegnum einhverskonar ímyndarbreytingu svo stjórn-völd geri sér grein fyrir mikilvægi greina eins og fiskvinnslu og grunnmenntunar í sjávarút-vegi.“

Fisktækniskólinn stendur fyrir ýmsum end-urmenntunarnámskeiðum fyrir starfandi fólk í sjávarútvegi og að sögn Ólafs mun fyrrgreind ákvörðun stjórnvalda ekki hafa veruleg áhrif á þann hluta starfseminnar, en komi til með að seinka nýliðun, sem mikil þörf sé á.

útvEgsblaðiðÞ J Ó n u S t u M i ð i l l S J á V A r Ú t V E G S i n S

o k t ó b e r 2 0 1 2 » 8 . t ö l u b l a ð » 1 3 . á r g a n g u r

Fullnýting sjávarafla hefur aukist mikið

Góður gangur í bláskeljarækt

Hefja málarekstur og vilja forkaupsrétt

Framleiðslan í fiskeldi eykst um tæp 50%

»4 »12 »6

blaðsíður 16-22 »

Bætt meðferð aflaÚtvegsblaðið beinir sjónum að mikilvægi kælingar og tækninýjunga í bættri meðferð afla. Rætt er við ólíka aðila úr íslenskum sjávarútvegi um málið.

»Kennsla við Fisktækniskóla Íslands hefur fram að þessu verið í formi tilraunakennslu og nú er ljóst að engar breytingar verða á því fyrirkomulagi á yfirstandandi skólaári.

Fá ekki að taka inn nýnemaFisktækniskóli Íslands fær ekki fjárveitingar frá ríkinu til að taka inn nemendur:

Haraldur guðmundsson skrifar:[email protected]

»2

VökvadælurVökvamótorarStjórnbúnaður

Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf

Vökvakerfislausnir

Við höfðum fengið mjög jákvæð viðbrögð og stuðning frá hagsmunaaðilum í greininni og töldum viðurkenningu ráðuneytis-ins í raun staðfestingu og gæða-stimpil á þriggja ára þróunarvinnu okkar. Þessi ákvörðun stjórnvalda kom því mjög á óvart.Ólafur Jón arnbjörnsson, skólastjóri Fisktækniskóla Íslands.

»Ólafur Jón Arnbjörnsson.

Sennilega átta fáir sig á því að hægt er að segja ástföngnu pari á veitingastað við römbluna í Barcelona að hausti til að saltfiskurinn, sem það er að borða, hafi verið veiddur af íslenskum bát á Selvogsbanka í febrúar. Vilji skötuhjúin fá

frekari upplýsingar er einfalt mál að rekja allan feril þessa fisks frá miðunum á matardiskinn.

Þegar við förum út að borða á íslenskum veitingastað standa okkur sömu upplýsingar til boða. Þegar fólk kaupir sér íslenskan fisk í stórmörkuðum á Bretlandseyjum til dæmis, getur það feng-ið sömu upplýsingar. Þegar tjallinn fær sér fisk og franskar veit hann sennilega ekki að fiskurinn er að öllum líkindum veiddur af íslenskum frystitogara, hugsanlega á Halanum, en þær upplýs-ingar liggja að engu síður fyrir. Sennilega er ferlið frá fiskimið-um Íslands í fisk og franskar í vafið inn í breskt dagblað skýrara en ferlið frá byggi í bjórinn sem drukkinn er með. En skiptir þetta einhverju máli? Kannski er flestum sama hvaðan gott kemur. lík-lega ekki. Fái maður góðan fisk, vill maður vita hvaðan hann kem-ur og fá meira af honum. Íslenskar fiskafurðir eru einhverjar þær bestu í heiminum og það skýrist af því að frá veiðum til vinnslu leggur sérhver sitt að mörkum til að svo megi vera.

Hugur og hönd hafa byggt upp íslenskan sjávarútveg frá örófi alda. á síðari árum hefur hugurinn, eða öllu heldur hugvitið, tek-ið mikið erfiði af höndinni. tækniframfarir í sjávarútvegi frá því um miðja síðustu öld hafa verið hraðari og meiri en í flestum öðr-um atvinnugreinum. Íslenskur sjávarútvegur er sannkallaður há-tækniiðnaður og byggður á meiri menntun og þekkingu en ætla mætti í fyrstu. Íslensk fiskvinnsla er matvælaiðnaður á heims-vísu og þar hefur hugvit íslenskra frumkvöðla í samvinnu við at-vinnuveginn skipað okkur í fremstu röð. Íslensk fyrirtæki sem sprottin eru upp úr þessum jarðvegi, hafa haslað sér völl um allan heim sem frumkvöðlar á sviði fiskvinnslu. Þessi fyrirtæki eru að byggja fiskiðjuver og selja vinnslukerfi, ekki bara á Íslandi, heldur um víða veröld.

Íslenskur sjávarútvegur býður umheiminum ekki aðeins upp á besta fisk í heiminum, heldur líka besta búnaðinn til að vinna hann. Við eigum að vera hreykin af íslenskri fisk-vinnslu og þeim frumkvöðlum og snillingum sem hafa gert okkur kleift að standa framar öllum öðrum þjóðum á þessu sviði.

Við Helga vitum hvað við kjósum helst í matinn og hvers vegna. Hjörtur Gíslason

2 októbeR 2012 útvEgsblaðið

útvEgsblaðiðÞ J Ó n u S t u M i ð i l l S J á V A r Ú t V E G S i n S

leiðari

Fiskur á hvers manns disk

Með rýrnun fiskistofna síðustu áratugi hefur þörfin á fullnýtingu sjávarafla aukist mikið

og þar spila aukaafurðir lykilhlut-verk. Framleiðsla á aukaafurðum á Íslandi hefur aukist um tæp 3.000 prósent frá því árið 1992. Íslenski sjávarklasinn vinnur nú að verkefni sem miðar að því að kanna nýtingu sjávarfangs í norður-Atlantshafi. Þegar hefur verið unnin greining á nýtingu þorsks þar sem Ísland mælist með hæstu nýtingu. Mikið svigrúm er til bættrar nýtingar þar sem Íslendingar geta tekið sér leið-togahlutverk og selt þekkingu sína um allan heim.

Fiskistofnar um allan heim hafa rýrnað stórlega síðustu áratugi og um leið aflatölur útgerða. Þorskurinn hef-ur ekki farið varhluta af þeirri þróun, en árlegur heimsafli þorsks minnkaði úr tæpum fjórum í eina milljón tonna milli áranna 1970-2010. En neyð-in kennir nakinni konu að spinna. Með minnkandi aflaheimildum hef-

ur þörfin á fullnýtingu sjáv-arafla farið vaxandi og þar spila svokallaðar aukaafurð-ir lykilhlutverk. Aukaafurðir eru vörur sem unnar eru úr þeim óhefðbundnu hlutum fisksins sem áður þóttu ekki álitlegir til framleiðslu. Sam-kvæmt athugun Sjávarklas-ans jókst framleiðsla auka-afurða úr 1.667 tonnum árið 1992 í 47.782 tonn árið 2010, sem samsvarar 2.766 prósent aukn-ingu. á meðal íslenskra aukaafurða eru lýsi, mjöl, þurrkaðir hausar og beingarðar, kavíar, fiskileður, húð-vörur og gelatín en þessi listi fer sí-fellt stækkandi og tækifærin virðast óteljandi.

Haukur Már Gestsson hagfræð-ingur hjá Íslenska sjávarklasanum segir í viðtali við Útvegsblaðið að unnið sé að umfangsmiklu verkefni sem miðar að því að kanna nýtingu sjávarafurða í norður-Atlantshafi og greina tækifæri til aukningar. „Þegar hefur verið unnin tölfræðileg grein-ing á nýtingu þorsks í fjórum löndum á svæðinu, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi og Kanada,“ segir Haukur

Már. „Ísland er fremsta þjóð-in þegar að þessu kemur þar sem meðalnýting mælist hæst. Af þyngd hvers veidds þorsks er rúmum helming að jafnaði fleygt í hafið eða sóað í framleiðsluferlinu. Því er augljóslega mikið svigrúm til bættrar nýtingar, sér í lagi með aukinni framleiðslu á aukaafurðum. Þar geta Ís-lendingar hæglega tekið að

sér leiðtogahlutverk og selt þekk-ingu sína á þessu sviði um gjörvall-an heim.“

Víða um land er unnið að upp-byggingu í fullvinnslu af ýmsu tagi. Þurrkverksmiðjur eru m.a. starf-ræktar um allt land en auk þess eru ýmis sérhæfari fyrirtæki starfrækt á þessu sviði. Þar er lýsi stærst en mörg minni fyrirtæki hafa einnig vax-ið á undanförnum árum í ensími, roði, þurrkun o.fl. Haukur Már segir að stór hluti í nútímavæðingu atvinnuvega sé aukin fjölþætting afurða. „tæki-færin í framleiðslu á aukaafurðum sjávarfangs eru greinilega á hverju strái en Íslendingar eru leiðandi á þessu sviði,“ segir Haukur Már.

Enn er mikið svigrúmFramleiðsla á aukaafurðum á Íslandi hefur aukist um tæp 3000%:

Haraldur bjarnason skrifar:[email protected]

Útgefandi: Goggur ehf. Kennitala: 610503-2680 Heimilisfang: Stórhöfða 25 110 reykjavík sími: 445 9000 Heimasíða: goggur.is Netpóstur: [email protected] ritstjórar: Hjörtur Gíslason, Sigurjón M. Egilsson ábm. aðstoðarritsjóri: Haraldur Guðmundsson Höfundar efnis: Haraldur Guðmundsson, Hjörtur Gíslason, Sigurjón M. Egilsson og fleiri. auglýsingar: [email protected] Sími: 899 9964 Prentun: landsprent. Dreifing: Útvegsblaðinu er dreift til allra áskrifenda Morgunblaðs-ins, útgerða, þjónustuaðila í sjávarútvegi og fiskvinnslustöðva.

StAðAn Í AFlA einStAKrA tegundA innAn KvÓtAnS:

»ufsin aflamark: 43.617n afli t/ aflamarks: 33.858

»Karfin aflamark: 41.463n afli t/ aflamarks: 43.635

»Þorskurn aflamark: 161.767n afli t/ aflamarks: 11.492

»Ýsan aflamark: 39.080n afli t/ aflamarks: 38.599

7.1%

8.8%

6.4%

www.isfell.is

SjófatnaðurStarfsstöðvar Ísfells og Ísnets:• Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28• Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19• Ísnet Húsavík - Barðahúsi• Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi• Ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1• Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • [email protected]

»„Ísland er fremsta þjóðin þegar að þessu kemur þar sem meðalnýting mælist hæst.“

»Haukur Már gestsson.

6.4%

Með öflugu og traustu leiðarkerfi komum við vörunni þinni hratt og örugglega á áfangastað. Þannig tryggjum hámarks ferskleika og verðmæti.

ÍSLENSKA

SIA

.IS

IC

E 6

1218

09/

12

SÍÐASTI SÖLUDAGUR. EIN STAÐFESTING ÞESS AÐ VIÐ ERUM ALLTAF Í KAPPHLAUPI VIÐ TÍMANN.

Því tíminn flýgur

4 októbeR 2012 útvEgsblaðið

www.tskoli.is

Útvegs-rekstrarfræðiNámið er 46 einingar (92 ECTS) og unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Sömu námskröfur eru gerðar og á háskólastigi en boðið er upp á sveigjanleika í skipulagningu og skilum á verkefnum.

Námið er dreifnám, þ.e. blanda af fjarnámi og staðlotum. Einn áfangi er kenndur í einu og lýkur með prófi/verkefni áður en kennsla í næsta áfanga hefst.

Skráning og nánari upplýsingar: Sími 514 9601www.tskoli.is/endurmenntunarskolinn | [email protected]

Tveggja ára nám á háskólastigi

Fyrirtækið Íslensk bláskel og sjávargróður ehf. í Stykkis-hólmi hefur náð góðum ár-angri í kræklingaræktun í

Breiðafirði auk þess að bæta við ým-iskonar sjávargróðri sem aukaafurð. Símon Már Sturluson, annar eigenda, var önnum kafinn við bláskeljaupp-skeru þegar talað var við hann en uppskorið er einu sinni í viku og þá er mikið að gera við hreinsun og pökk-un. Bláskelin úr Hólminum þykir sér-staklega góð og holdmikil. Símon seg-ir að í fyrstu hafi verið erfitt að koma bláskelinni á markað en nú séu mörg veitingahús landsins orðin að trygg-um viðskiptavinum. „Við erum komn-ir inn á mörg bestu veitingahúsin á höfuðborgarsvæðinu og veitingahús-in hér á Vesturlandi hafa tekið okkur vel og eru með bláskel á matseðlinum yfir ferðamannatímann og reyndar sendum við um allt land. núna er tæp þrjú ár síðan við fengum vinnslu-leyfi og við höfum getað sent frá okk-ur ferska bláskel í hverri viku allan þennan tíma og hefur þetta stöðuga framboð aukið eftirspurnina.“ Símon segir mikið eftirlit vera með fram-

leiðslunni og bláskelin sé lifandi af-urð sem hafi takmarkað geymsluþol. „Það er að vísu hægt að geyma hana eins og gert hefur verið með humar-inn á svokölluðum humarhótelum. Þá er henni haldið lifandi í kerjum en það er dýrt að koma upp svoleiðis bún-aði og við höfum ekki lagt í þá fram-kvæmd en það væri gaman að koma því upp. Þegar skelin er á öðru ári setj-um við hana í netsokka til framhalds-ræktunar í uppskerustærð sem er um 50 mm. Við uppskerum vikulega það magn sem pantað er hverju sinni og búum svo vel hér í Stykkishólmi að það er alltaf hægt, vegna veðurs, að komast á sjó til að uppskera. Það hefur verið mjög góður vöxtur í blás-

kelinni hér í Breiðafirði síðustu árin og það sem hefur skipt sköpum fyrir vöxt fyrirtækisins er að eiturþörung-ar hafa ekki látið sjá sig hér síðan við hófum starfsemi.“

sjávargrænmetið var fyrst aukaafurðræktun beltisþara byrjaði sem auka-afurð hjá fyrirtækinu fyrir nokkru. Mikið kom af honum á kræklingalín-urnar og því var farið að kanna með markað. „Við erum núna með sér-stakar línur sem við ræktum beltis-þara á. Þá tínum við aðrar tegundir svo sem marinkjarna, söl, hrossaþara og bóluþang. á síðasta ári keyptum við þurrkklefa sem við þurrkum sjáv-argróðurinn í. Sjórinn hér við Stykk-ishólm er A-vottaður sem þýðir að hann er ómengaður og hreinn. Þetta held ég að muni skipta sköpum fyrir okkur í útflutningi en það eru stöð-ugt að berast fregnir af svæðum er-lendis sem hefur verið lokað til skelja og þararæktunar vegna mengunar,“ segir Símon Már Sturluson í Stykk-ishólmi og bætir við. „Málið er að 60-70% þeirra sem smakka bláskel hér á landi hafa aldrei smakkað hana áður en 90- 95% af þeim þykja hún góð og þannig stækkar neysluhópur-inn smá saman.“

Haraldur bjarnason skrifar:[email protected]

Á bestu veitingastöðunumGóður gangur í bláskeljarækt og sjávargróðri við Stykkishólm:

»Símon dregur bláskeljasokk sem síld hefur ánetjast.

»góður afli af bláskel úr Breiðafirði.

Sjálfvirkni

· Síritun á netinu

· Fjarstýring· Sjálfvirkni

· Iðntæknivörur· Mælitæki

til sjós og lands

www.samey.is · sími: 510 5200

utvEgsbladid.is

Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Við bjóðumgóða þjónustu

Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við hvað starfið gengur út á.

Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratugareynslu í þjónustu við sjávarútveginn og hjá bankanum starfar stór hópur fólks með sérþekkingu á greininni. Þannig getum við ávallt tryggt fyrirtækjum í þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar þá bankaþjónustu sem hún þarfnast.

Þekking sprettur af áhuga.

Hallgrímur Magnús Sigurjónsson hefur yfir 30 ára reynslu af sjávarútvegi og fjármögnun sjávarútvegs.

Magnús er útibússtjóri hjá Íslandsbanka.

6 októbeR 2012 útvEgsblaðið

gert er ráð fyrir að framleiðsla í fisk-eldi hér á landi verði um 7.400 tonn á þessu ári. Útflutningsverðmæti í fiskeldinu er á bilinu 4,5 til 5 millj-

arðar króna á þessu ári. Auk þess er sala inn-anlands á laxi og bleikju um þúsund tonn sem skilar 850 til 1000 milljónum króna. Aukningin í eldinu er fyrst og fremst í laxeldi, en einnig er eldi á bleikju og regnbogasil-

ungi að aukast. Fiskeldið er því að skila um 6 milljörðum króna á ári núna sem er um tvöföldun sé litið fá ár aftur í tímann.

„Fiskeldið hefur undan-farin ár verið í kringum 5.000 tonn, sem skiptist niður á lax og bleikju aðallega og svo minna af öðrum tegundum. reyndar var 2006 mjög gott ár en þá voru tæp 10.000

tonn framleidd. Mestu máli skipti þá fram-leiðsla Samherja í Mjóafirði, en árið eftir féll framleiðslan niður í 5.000 tonn og við erum að koma okkur upp úr þeim sporum núna,“ segir Guðbergur rúnarsson, framkvæmda-stjóri landssambands fiskeldisstöðva.

senegal flundra á ReykjanesiHvað er það sem stendur undir þessari miklu aukningu í ár?

„Aukningin er mest í laxinum og þar er Fjarðalax, sem er með aðsetur í Patreksfirði, tálknafirði og Arnafirði, fremstur í flokki. Búið er að koma upp fyrstu kynslóðinni af laxi sem alin var í tálknafirði og búið er að

slátra þar. nú er verið að slátra í Arnarfirði og búið að setja seiði í Patreksfjörð. Þetta er það sem mest er að gerast í dag. Síðan er Stolt Seafood, sem er hluti af Stolt nielsen samsteypunni, sem er skipafélag, að koma sér fyrir hér á landi með flatfiskeldi. Fyrsti áfanginn hjá þeim er 500 tonna strandeld-isstöð á reykjanesi. næsti áfangi þar á eftir er stækkun í 2.000 tonn, en þar munu þeir rækta tegund sem nefnd er Senegal flundra. Einnig eru komin inn í þetta ný fyrirtæki eins og Matorka sem hefur hafið framleiðslu á bleikju í Fellsmúla og Galtalæk og þar er svolítil viðbót. Fyrirtækin sem fyrir eru hafa einnig verið að auka framleiðsluna og bæta við kerjum. Við gerum því ráð fyrir um 10% aukningu á ári í bleikjunni, en hún er nú um 40% af heildinni. Vöxturinn er samt sem áður að mestu leyti í laxinum.“

Hvert fer fiskurinn, hverjir kaupa?„Bleikjan er lítið þekktur eldisfiskur á

mörkuðunum og hana þarf að kynna miklu betur. Hún er nú aðeins þekkt á afmörkuð-um svæðum í Bandaríkjunum og Evrópu. Heildarmarkaðurinn er því lítill, en á honum erum við Íslendingar stærstir. Svíar eru svo að sækja á okkur. Markaðurinn er takmark-andi þáttur í bleikjunni. laxinn er hins vegar þekktur um allan heim enda skilar laxfiskeldi um 2 milljónum tonna á ári. Verðið á honum sveiflast alveg eftir framboði og er því mjög viðkvæmt fyrir aukningu. laxinn sem við erum að framleiða fer aðallega á Bandaríkja-markað og bleikjan sömuleiðis, meðal ann-ars í verslanir Whole Food. Í raun eru eng-ir annmarkar á því að selja lax, aðalmálið er að fá nógu hátt verð fyrir hann. Við þurfum hærra verð en til dæmis norðmenn, sem eru

með langlægstan kostnað við framleiðsluna í krafti hagkvæmni stærðarinnar. Við þurfum því að leita á dýrari markaði. Þess vegna hafa menn farið þá leið að nota aðeins lífrænt litar-efni við framleiðsluna. Síðan eru notuð hug-tök eins og einstakir firðir, einstakt umhverfi, lítil sem engin mengun, lítið sótspor, þar sem nánast öll orka sem notuð er við framleiðsl-una er vistvæn enda fengin út vatnsafli og engir sjúkdómar í eldinu. Fyrir vikið hef-ur fiskeldið, til dæmis hjá Íslandsbleikju og Fjarðalaxi fengist vottað af óháðum aðila, sérstaklega fyrir hina virtu verslunarkeðju, Whole Food í Bandaríkunum og þannig fá þeir hærra verð fyrir lax og bleikju.

Heilbrigði í bleikjueldi er mjög gott og svip-aðar aðferðir notaðar og í laxeldinu. Þar skipt-ir þó miklu máli að notað er hreint vatn, sem uppfyllir ströngustu kröfur. Ekki eru notuð lyf, þar sem lítil sem engin utanaðkomandi hætta er á smiti. Hin hreina, tæra og kalda ímynd landsins hjálpar okkur þar mjög mik-ið,“ segir Guðbergur.

Hrogn og seiði flutt utanHvað er svo framundan í þessem málum?

„Það er svolítið í pípunum. Fyrir austan er fyrirtæki með í umsóknarferli með 7.000 tonna eldi, laxar ehf. Það er í reyðarfirði og umsóknir frá 15 smærri aðilum fyrir austan eru komnar í svipað ferli.

á síðasta ári var Íslandsbleikja stærsti einstaki framleiðandinn í fiskeldinu, en Fjarðalax verður sennilega stærri í ár. Síðan má þá nefna Silfurstjörnuna í Öxarfirði, ri-fós í Kelduhverfi, Haukamýrargil við Húsa-vík og Hólalax. Í þorskinum er Hraðfrystihús-ið Gunnvör langstærst og reyndar eina stóra fyrirtækið í þorskeldi.

Hjörtur gíslason skrifar:[email protected]

Framleiðslan í fiskeldi eykstUmhverfisvottun á eldisfiski frá Íslandi skilar hærra verði og léttir markaðssetningu erlendis:

»Fiskeldi er farið að aukast hér við land og stefnir fljótlega í að það fari yfir 10.000 tonn á ári.

»guðbergur rúnarsson.

Að sjá verðmæti ...… þar sem aðrir sjá þau ekki er einn dýrmætasti hæfileiki

sem fólk býr yfir. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem hafa þennan hæfileika að þroska og framkvæma hugmyndir sínar, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi. www.matis.is

Að sjá verðmæti ...… þar sem aðrir sjá þau ekki er einn dýrmætasti hæfileiki

sem fólk býr yfir. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem hafa þennan hæfileika að þroska og framkvæma hugmyndir sínar, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi. www.matis.is

Að sjá verðmæti ...… þar sem aðrir sjá þau ekki er einn dýrmætasti hæfileiki

sem fólk býr yfir. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem hafa þennan hæfileika að þroska og framkvæma hugmyndir sínar, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi. www.matis.isMatís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu og nýsköpunarstarfi. www.matis.is

Að sjá verðmæti…þar sem aðrir sjá þau ekki er einn dýrmætasti hæfileiki

sem fólk býr yfir. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim

sem hafa þennan hæfileika að þroska og framkvæma

hugmyndir sínar, samfélaginu öllu til hagsbóta.

ÞREKHJÓL - HLAUPABRAUTIR - ÞREKÞJÁLFAR - ÆFINGASTÖÐVAR

8 októbeR 2012 útvEgsblaðið

sjomannaheilsa.is

Yamaha utanborðsmótorar eru þekktir fyrir áreiðanleika, endingu og þægindi og því koma vinsældir þeirra engum á óvart. Arctic Trucks er umboðsaðili Yamaha á Íslandi og getur útvegað ýmsar stærðir og gerðir Yamaha utanborðsmótora, auk þess að bjóða viðgerða- og varahlutaþjónustu.

Kletthálsi 3110 ReykjavíkSími 540 4900www.yamaha.is

Farðu lengra!

2012-07 Útvegsblaðið - Utanborðsmótor.indd 1 10.7.2012 10:40:04

nú liggur fyrir enn eitt „samkomulagið“ um breytingar á stjórn fisk-veiða. Þegar það leit

dagsins ljós um miðjan mánuðinn, kom þegar í ljós að um það verður ekkert samkomulag frekar en um annað sem að þessu mikilvæga máli snýr. Samkomulag þetta byggir á vinnu trúnaðarmannahóps fulltrúa stjórnmálaflokkanna, sem skipaður var á grunni yfirlýsingar formanna stjórnarflokkanna, Jóhönnu Sigurð-ardóttur og Steingríms J. Sigfússon-ar um afgreiðslu og meðferð sjávar-útvegsfrumvarpa frá því í vor.

Í framhaldinu er stefnt að því að leggja fram nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða á þessu þingi. Það verður þriðja frumvarpið sem fram kemur í stjórnartíð Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. tvö fyrri frumvörp-in fengu ekki afgreiðslu. Auk þess lagði fyrrverandi sjávarútvegsráð-herra Jón Bjarnason fram drög að breytingum á lögum um stjórn fisk-veiða, en þeim var hafnað og voru þau aldrei lögð fram sem frumvarp. Þessi tilraun ríkisstjórnarinnar sem nú kemur fram er ekki sú fyrsta til að ná samstöðu um breytingar á lögun-um. á árdögum hennar var skipaður fjölmennur samráðshópur af fólki frá stjórnmálaflokkunum og fulltrú-um sjávarútvegsins. Þar náðist breið samstaða um tillögur til breytinga á skipan sjávarútvegsmála. Þeirri nið-urstöðu var umsvifalaust hafnað og lagt fram frumvarp, sem byggði á gjörólíkum grunni og fékk ekki, eins og áður sagði, afgreiðslu á Alþingi.

lagt til grundvallar nýju frumvarpiÍ yfirlýsingu forystumanna stjórn-arflokkanna frá í vor segir svo: „ná-ist samkomulag á þessum vettvangi mun það verða lagt til grundvallar framlagningu frumvarps um stjórn fiskveiða af hálfu stjórnarflokkanna á nýju þingi næsta haust.“

trúnaðarmannahópinn skip-uðu Björn Valur Gíslason, Vinstri grænum, Kristján l. Möller, Sam-fylkingunni, Einar K, Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki og Sigurður ingi Jó-hannsson, Framsóknarflokki. Helstu niðurstöður hópsins eru að felld verði út nokkur ákvæði úr frumvarpinu frá í vor sem fjalla um hömlur á við-skiptum með aflaheimildir og færslu úthlutaðra aflaheimilda í flokk 2 sem hið opinbera fær til ráðstöfunar til sérstakra úthlutana og í hinn svokall-aða leigupott hins opinbera. trún-aðarmannahópurinn vill fella niður ákvæði þess efnis að fari leyfilegur heildarafli þorsk, ýsu, ufsa og stein-bíts yfir ákveðin mörk, skuli 60% heimilda umfram þau mörk renna til

þeirra sem aflahlutdeildir í þeim teg-undum hafa, flokk 1, en 40% í flokk 2, sem stjórnvöld hafa til umráða til sér-stakra úthlutana og í leigupottinn.

Hópurinn vill fella út ákvæði um skerðingu aflahlutdeildar við flutn-ing hennar milli skipa, fella niður ákvæði á þak á framsal aflahlutdeild-ar og ákvæði um að fella niður allar heimildir til framsals við upphaf fisk-veiðiársins 2023. Þá hafnar hópurinn ákvæði um að aflahlutdeild fiskiskips verði skert um 3% við flutning afla-hlutdeildar milli skipa og að þessi 3% renni í flokk 2 eins og hann er nefnd-ur í frumvarpinu. loks vill hann fella niður ákvæði, sem gengið hefur und-ir nafninu „stillimyndin“. Það felur í sér að óheimilt verði að framselja aflaheimildir sem eru umfram það, sem viðkomandi útgerð réð yfir á síðasta fiskveiðiári. Það er, komi til aukningar á úthlutuðum heimildum, megi ekki framselja þá aukningu. Hópurinn vill ekki að bætur vegna skel- og rækjuveiða verði skertar, en ekki náðist samkomulag um kvóta-þing hins opinbera.

varnaglar slegnir„Hópurinn lagði upp með að fjalla ekki um efni hverrar einstakrar greinar frumvarpsins heldur að-eins um helstu ágreiningsefnin og stærstu athugasemdir sérfræðinga, t.a.m. Daða Más Kristóferssonar og Stefáns B. Gunnlaugssonar sem unnu fyrir atvinnuveganefnd Al-þingis, og gagnrýni sem kom fram í umsögnum umsagnaraðila, t.d. Al-þýðusambands Íslands, hagsmuna-aðila í sjávarútvegi, sveitarfélaga, endurskoðendafyrirtækja, fjármála-fyrirtækja og fleiri,“ segir í greinar-gerð hópsins. Þó samkomulag sé innan hópsins um ákveðin ákvæði, skila einstakir nefndarmenn at-hugasemdum um þau þar sem þeir skýra afstöðuna sína nánar.

„Hér að framan hefur trúnaðar-mannahópur stjórnmálaflokkanna reifað þau sjónarmið sem rædd hafa verið á fundum hans. Eins og fram hefur komið hefur hópurinn náð samkomulagi um ákveðin atriði. um önnur atriði greindi meðlimi hóps-ins á.

Hjörtur gíslason skrifar:[email protected]

Samkomulag um ósamkomulag?

» enn er deilt um fiskveiðistjórnun og hvernig staðið skuli að breytingum á lögum um hana.

n trúnaðarmannahópinn skipuðu björn valur gíslason, vinstri grænum, Kristján l. Möller, samfylkingunni, Einar K, guðfinnsson, sjálfstæðisflokki og sigurður ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki.

trúnaðarmannahópur stjórnmálaflokkanna skilar tillögum:

����������������������

���������

���������������� �����������������������

���������������������� ������������������������������������ ��������������������� ����������������������� ��������������������� �������������������������� ������������

Persónuleg og traust þjónusta um allan heim.Hjá Samskipum fer saman sóknarhugur nýrrar kynslóðar og áratuga reynsla. Við bjóðum upp á heildarlausnir á sviði flutninga og leggjum stolt okkar í að uppfylla væntingar kröfuharðra viðskiptavina. Samhentur hópur starfsliðs tryggir skjóta og örugga þjónustu. Þinn farmur er í öruggum höndum.

www.samskip.isSaman náum við árangri

trúnaðarmannahópur stjórnmálaflokkanna skilar tillögum:

við erum sérlega ánægðir með nýju verksmiðjuna. Það hefur tekist á ná full-um afköstum í 600 tonn-

um á sólarhring á aðeins mánuði frá því byrjað var að keyra hana og það þykir okkur gott. Framleiðslan geng-ur mjög vel og væntingar okkar hafa allar verið uppfylltar,“ segir Arne Carlsen, verkefnisstjóri hjá Varðin Pelagic á tvöroyri í Færeyjum í sam-tali við Útvegsblaðið.

Þarf að auka frystigetunaFiskiðjuver félagsins fyrir uppsjávar-fisk hefur nú verið keyrt á fullum af-köstum í um mánuð. um 600 tonn af makríl og örðum afurðum eru fryst á sólarhring. Það voru Skaginn á Akra-nesi og Kælismiðjan Frost á Akureyri sem settu verksmiðjuna upp á met-tíma eða fimm mánuðum. Arne segir að þeir séu það ánægðir með verksmiðj-una og gang mála að þegar sé byrjað að ræða um að auka afköst hennar úr 600 tonnum á sólarhring í 1.000 tonn. til þess þarf aðeins að auka frystiget-una, allt annað er til staðar.

„Við notum nýja aðferð við að veiða fiskinn þar sem honum er dælt beint upp úr trollinu um borð í skip með öfluga kælingu, sem skilar afburða góðu hráefni í land. tvö skip sjá um að draga trollið en eitt um að dæla aflanum um borð. Verksmiðjan sjálf og kæling í vinnsluferlinu skil-ar okkur svo einstaklega góðum af-urðum, sem gengur mjög vel að selja og við fáum mjög gott verð fyrir þær. Við seljum fiskinn jafnóðum og hann er framleiddur. Mest af honum fer til Hollands og Afríku,“ segir Arne.

Mikill kolmunnakvótiEn hvað er framundan þegar makríl-vertíðinni lýkur?

„Fiskiðjuverið er byggt upp fyrir uppsjávarfisk, ekki sérstaklega mak-ríl, þó við séum að vinna hann núna. Varðin er með mjög mikinn kvóta

af kolmunna, en kolmunnastofninn er nú í örum vexti. Við munum því vinna mikið af kolmunna í verksmiðj-unni, en hún hentar einstaklega vel til þess. Auk þess er mjög stutt á helstu kolmunnamiðin frá tvöroyri. reyndar hefur áherslan verið á kol-munnann og makrílinn er í raun við-bót. Við eigum því að geta keyrt fisk-iðjuverið allt árið á kolmunna, makríl og síld.

Þetta hefur gengið mjög vel en verksmiðjan er í raun byggð fyr-ir þúsund tonna framleiðslu en á fyrsta stigi eru afköstin 600 tonn og þau takmarkast af frystigetunni. Við erum nú með 10 frysta og þurf-um að bæta við sex frystum til að ná þúsund tonna markinu. Vegna þess hve vel hefur gengið erum við þeg-ar farnir að ráðgera að bæta þeim við. Það myndum við ekki gera nema

vegna þess hve vel þetta allt hefur gengið. Varðin er með um 60% af kvóta Færeyinga í síld og kolmunna og því getum við verið svona stór-tækir. Það er öðruvísi með makrílinn sem allir geta fiskað nú og framvind-an þar er óljós.

Margir sem hristu hausinnVið erum mjög ánægðir með sam-starfið við Skagann og Kælismiðj-

una Frost. Það var erfitt að ímynda sér þegar skrifað var undir samn-inga um verksmiðjuna í mars, að hún yrði komin í gang þegar í júlí fyrir makrílvertíðina og strax kom-in í 600 tonna afköst. Það er alveg ótrúlegt og margir hristu hausinn yfir þessum áformum en þau hafa gengið fullkomlega eftir og allt stefnir í stækkun. Þess vegna er ekki hægt annað en vera mjög sátt-ur,“ segir Arne Carlsen.

10 októbeR 2012 útvEgsblaðið

Hjörtur gíslason skrifar:[email protected]

Stefnan sett á þúsund tonnUppsjávarfiskiðjuverið á tvöroyri í Færeyjum keyrir á 600 tonna afköstum á sólarhring:

»verksmiðjan í Færeyjum er sú fullkomnasta sinnar tegundar og afköstin verða senn aukin í þúsund tonn.

tilboð í norskt fiskiðjuverGunnar larsen, framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts, segir að yfir-drifið sé að gera hjá fyrirtækinu eftir að hinu mikla verkefni í Færeyjum

lauk. „auk verk-efnis í Noregi erum við að fara í smá endurbætur í fiskiðjuverinu hjá síldarvinnslunni í Neskaupstað. Þar er verið að auka af-köstin. svo er alltaf töluvert að gera í

skipunum hjá okkur. Við erum að fá til okkar togara sem verið er að kaupa frá Noregi til Kanada. Hann kemur til ak-ureyrar þar sem gerðar verða endur-bætur á honum á leiðinni vestur. Við höfum í ár breytt frystikerfinu í Örfir-isey úr freoni í ammoníak og við erum með útistandandi tilboð í einn norsk-an togara og fleiri í sigtinu. Við erum líka að gera tilboð í aðra verksmiðju fyrir uppsjávarfisk af sama toga og í Færeyjum, sem verður í Noregi ef af verður. samherjaskipið Oddeyrin var svo að koma frá Póllandi þar sem sett var í hana nýtt frystikerfi og við erum í lokafrágangi á því núna. Það er því nóg framundan,“ segir Gunnar larsen.

útvEgsblaðið októbeR 2012 11

SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA

Sjómennt – Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins – Háteigsvegi – 105 Reykjavík – sími 514 9000

Átt þú rétt á styrk?Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins:• starfstengt nám eða námskeið • tómstundastyrkir • meirapróf • kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika

Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt.

Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga

Kynntu þér rétt þinn á www.sjomennt.is

- umbúðir

Sigurplast er einnig

með aðrar lausnir

sem henta vel

í útflutning

á vörum

Hafðu samband við sölumenn okkar og fáðu verðtilboð

www

Sigurplast hefur hafið innflutning á EURO brettum úr plasti. Þau eru létt og henta vel fyrir allan útflutning í flug Cargo

36 JANÚAR 2012 ÚTVEGSBLAÐIÐ

Tæp 10% af þorski tekin framhjá aflahlutdeildarkerfinu:

Aldrei hefur hærra hlutfall leyfilegs heild-arafla í þorski farið í pottana svokölluðu en á þessu fiskveiðiári. Leyfilegur heild-arafli þorsks á þessu ári er 177.000 tonn. Fyrir úthlutun innan aflahlutdeildarkerf-isins eru dregin frá því magni 16.852 tonn. Samtals er úthlutuð aflahlutdeild 160.148 tonn. Hlutfallið sem fer í pottana er því um 9,5%. Á síðasta fiskveiðiári var þetta hlut-fall 7,9% en fiskveiðiárin þar áður var hlut-fallið mun lægra eða í kringum 5%, lægst 2006/2007, 4,6%. Hlutfall pottanna hefur því meira en tvöfaldast síðan þá.

Strandveiðar og VS-afli stærsti hlutinnHelsta skýringin á því að mun hærra hlutfall fer nú í pottana er annars vegar strandveið-arnar, sem teknar voru upp á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þær eru fyrst dregnar frá fyrir úthlutun á síðasta fiskveiðiári. Hins vegar að svo kallaður VS-afli, sem áður gekk undir nafninu Hafró-afli er nú áætlaður og dreg-inn frá fyrir úthlutun innan aflamarks árs-ins samkvæmt upplýsingum frá sjávarút-vegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Í þessa tvo potta renna nú samtals 7.945 tonn af þorski, 5.600 til strandveiðanna og 2.354 í VS-aflann, eða langleiðina í helmingur þess, sem tekinn er útfyrir aflamarkskerfið. Auk þess eru nú tekin frá 300 tonn fyrir áætl-aða frístundaveiði. Loks er byggðakvótinn aukinn um 2.500 tonn frá árinu áður. Aukn-ingin er samkvæmt bráðabirgðaákvæði laga númer 116 frá árinu 2006. Án þessa ákvæð-is hefði byggðapotturinn aðeins orðið 2.341 tonn, en verður nú 4.841 tonn. Sama er að segja um aukninguna á strandveiðikvótan-um, sem nemur 2.000 tonnum. Án hennar hefðu aðeins 3.600 tonn komið í hlut strand-veiðiflotans í stað 5.600 tonna.

Aðrir pottar eru uppbætur vegna skel-

og rækjuveiða, 1.226 tonn, og línuívilnun, 2.531 tonn. Framlag í þann pott hefur verið minnkað um 844 tonn, en fiskveiðiárin þar á undan hefur þetta framlag verið óbreytt í 3.375 tonnum, eða allt frá því á línuívilnun-in var tekin upp árið 2003. VS-aflinn hefur ekki til þessa verið dreginn frá fyrir úthlut-un til aflamarks og frístundaveiðin held-ur ekki. Byggðakvótinn hefur undanfarin ár verið nálægt 3.000 tonnum af þorski, en fór niður í tæplega 2.700 tonn, þegar leyfilegur heildarafli af þorski var aðeins 130.000 tonn.

Á síðasta fiskveiðiári var leyfilegur heildarafli af þorski 160.000 tonn. 12.672 tonn voru þá tekin frá fyrir úthlutun og komu 147.328 tonn til úthlutunar. Þá voru 4.800 tonn tekin frá vegna strandveið-anna eða 3%, en á þessu fiskveiðiári er hlutfall strandveiðanna 3,2% og magnið 5.600 tonn. Á fiskveiðiárunum næst á und-an, eða frá 2004/2005 eru frádráttarliðirn-ir aðeins þrír, skel- og rækjubætur, byggða-kvóti og línuívilnun og samanlagt hlutfall frá 4,6% upp í 6%.

Undirmálið ekki dregið fráÁrið 2001 var sett heimild til að landa svo-kölluðum „Hafró-afla“ þar sem verðmæti aflans rann að stærstum hluta til starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar en seinna meir var ákveðið að þessir fjármunir rynnu til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og heim-ildin því kölluð VS-heimild. Samkvæmt þessari heimild er skipstjóra leyfilegt að ákveða að allt að 5% botnfiskafla reiknist ekki til aflamarks. Þeim afla skal landa á fiskmarkaði og 20% af aflaverðmæti fara til skipta milli útgerðar og áhafnar. 80% renna til Verkefnasjóðsins. Þessar heimild-ir hafa verið nýttar í vaxandi mæli og mest þegar líður á fiskveiðiárið og þrengist um kvóta. Jafnframt hafa heimildir til löndun-ar á undirmálsfiski utan kvóta verið nýtt-ar töluvert. Þær heimildir hafa ekki verið

metnar og dregnar frá leyfilegum heildar-afla fyrir úthlutun. Síðustu fiskveiðiár hef-ur um 1.300 tonnum af þorski verið landað sem undirmáli.

Eins og áður sagði er VS-aflinn í fyrsta sinn dreginn frá úthlutun til kvóta á þessu fiskveiðiári. Á síðasta ári var 2.100 tonnum af þorski landað samkvæmt þeim heimild-um og á fiskveiðiárinu þar á undan 3.400 tonnum. Fiskveiðiárið 2008/2009 var 3.900 tonnum landað með þeim hætti.

Eins og fram kemur hér fer hlutfall þorsks, sem tekið er frá fyrir úthlutun afla-marks, vaxandi, enda teknir nýir þætti þar inn og skipta strandveiðarnar þar mestu

máli. Hver framvindan verður í þessum málum er erfitt að spá. Í skýrslu starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fisk-veiða frá því í september 2010 er farið yfir þessi mál og fjallað um mögulegar úrbætur á úthlutun í þessa potta.

Skipt á milli tveggja potta„Það er mat meirihluta starfshópsins; Að endurskoða eigi lagaákvæði um bætur og festa þær í lögum sem hlutfall af heild-arafla í stað magntalna líkt og gert er nú. Með þessu móti verði betur tryggt að þegar um samdrátt í heildarafla er að ræða komi hann jafnt niður á þeim sem bæturnar fá

Hefur meira en tvöfaldast

Loks er byggðakvótinn aukinn um 2.500 tonn frá árinu áður. Aukningin er samkvæmt bráðabirgðaákvæði laga númer 116 frá árinu 2006. Án þessa ákvæðis hefði byggðapotturinn aðeins orðið 2.341 tonn, en verður nú 4.841 tonn. Sama er að segja um aukninguna á strandveiðikvótanum, sem nemur 2.000 tonnum. Án hennar hefðu aðeins 3.600 tonn komið í hlut strandveiðiflot-ans í stað 5.600 tonna.

Ásafl hefur gott úrval af vélum, rafstöðvum og öðrum búnaði fyrir báta og stærri skip. Persónuleg þjónusta, snögg og góð afgreiðsla ásmat hagstæðum verðum gerir öll viðskipti við Ásafl ánægjuleg. Okkar helstu vörumerki eru Isuzu, Doosan, FPT, Westerbeke, Helac, Hidrostal, Hung Pump, Tides Marine, Halyard, ZF, BT-Marine, Ambassador Marine, Marsili Aldo, San Giorgi, Guidi, Wesmar, Isoflex ofl ofl.

Ráðg

jöf –

sal

a –

þjón

usta

Hjörtur Gíslason skrifar:[email protected] HLUTFALL AF

HEIMILUÐUM ÞORSKAFLA

Fiskveiðiár Magn Hlutfall %

2003/2004 10.924 5,20%

2004/2005 12.503 6,10%

2005/2006 11.959 6,00%

2006/2007 8.879 4,60%

2007/2008 7.378 5,70%

2008/2009 7.444 5,70%

2009/2010 7.888 5,30%

2010/2011 12.762 7,90%

2011/2012 16.852 9,50%

Hlutfall af heimiluðum þorskafla

» Árið 2001 var sett heimild til að landa svokölluðum „Hafró-afla“ þar sem verðmæti aflans rann að stærstum hluta til starfsemi Hafrannsóknastofn-unarinnar en seinna meir var ákveðið að þessir fjármunir rynnu til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og heimildin því kölluð VS-heimild.

„Verksmiðjan er komin í full afköst, 600 tonn á sólarhring og keyrir á fullu. Þeir eru að frysta um 600 tonn af makríl á sólarhring, sem var markmiðið í þessum áfanga. Það er svo gert ráð fyrir að fjölga frystum. Þeir eru með 10 frysta frá okkur núna og fara upp í 16 og þá verða afköstin þúsund tonn,“ segir ingólfur árnason, framkvæmda-stjóri Skagans.

upp í 1.700 tonn í einu„Verksmiðjan tekur við fiskinum sem dælt er beint úr skipinu inn á vinnslulínurnar. Þeir hafa verið að nýta þessa nýju veiðitækni þar sem móðurskip sýgur aflann upp úr trollinu jafnóðum og hann kem-

ur í það líkt og Síldarvinnslan er að gera. Hjá þeim toga tvö skip og eitt skip er á sugunni. Móðurskip-in, sem koma með aflann í land, eru Finnur Fríði og Þrándur í Götu. Þau eru að koma með ansi mikið í land hverju sinni, upp í 1.700 í einu, sem er kannski óþægilega mikið fyrir nýja verksmiðju, en allt hefur þetta samt gengið mjög vel. Það tekur tvo og hálfan til þrjá sólarhringa að vinna úr skipinu, sem liggur við bryggjuna þar til allt er komið í land. Hráefnið er ekki geymt í landi í tönkum enda gengur það ekki að meðhöndla fiskinn of mikið. Fiskurinn fer beint inn í flokkun og megnið af þessu hefur verið unnið

heilt, 300 til 500 gramma makríll og 400 til 600. Það sem er undir 300 grömmum er hausskorið. Það kemur alltaf einhver síld með líka og hún er flökuð. Sex vigtarrásir eru í húsinu, fjórar hafa verið notað-ar í heilan malkríl og ein í hausskorinn makríl og ein í síldina.

Hröð kæling og frystingÍ þessu verkefni sem er aðeins öðruvísi en í flestum verkefnum hérna heima, höfum við haft geymslupláss í vinnslurásinni til að kæla fisk-inn, risavaxið krapakerfi. Þannig náum við að kæla fiskinn niður um svona eina gráðu frá því hann kemur inn og þar til hann fer í fryst-inguna. Annars væri fiskurinn kannski að hitna um eina til tvær gráður í ferlinu fyrir frystingu. Þarna getur því verið munur upp á þrjár gráður og um það munar miklu í frystingunni. Þeir eru með sex pökkunarlínur og af þeim fer fiskurinn pakkaður yfir á plötufrystana og við erum mjög ánægðir að sjá hvað kælingin eykur frystihraðann og gæðin. Við erum að frysta á undir fjórum tímum, sem er alveg frá-bært í eins feitum fiski og makríllinn er,“ segir ingólfur.

Verksmiðjan var sett upp á mettíma en Skaginn og Kælismiðjan Frost voru stærstu aðilarnir í vinnslu- og frystibúnaði. Þetta var gert á fimm mánuðum og það er eins og við segjum sjálfir heimsmet. Þeg-ar mest var voru um 70 Íslendingar frá fyrirtækjunum að vinna við uppsetninguna,“ segir ingólfur árnason.

„Verkinu var skilað á réttum tíma eins og lagt var upp með. Við erum með sjálft frystikerfið, sem er hannað fyrir þúsund tonna af-köst en í dag er það keyrt á 600 tonum. til að að ná því upp í þús-und tonn þurfa þeir að bæta við fjórum frystipressum. Allt annað er gert fyrir þúsund tonn svo það er ekki mikið mál að auka afköstin og ánægjulegt að þeir skuli þegar vera byrjaðir að huga að því,“ segir Gunnar larsen, framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts.

Markmiðið 600 tonn í þessum áfanga

»ingólfur Árnason.

Sala Magnúsar Kristinsson-ar og meðeiganda hans á útgerðarfyrirtækinu Berg-ur-Huginn ehf., B-H til Síld-

arvinnslunnar hf. í neskaupstað, SVn, hefur verið mikið til umræðu og kemur margt til. Fyrst má nefna kröfu bæjaryfirvalda í Vestmanna-eyjum um forkaupsrétt að félaginu og að fá að ganga inn í gerðan kaup-samning og málsókn til að knýja þá kröfu fram. Í öðru lagi má nefna umræðuna um heildarkvótaeign fyrirtækja og hvernig skuli farið með tengd fyrirtæki í þeim efnum. loks er atvinnuöryggi þeirra 30 sjó-manna sem eru í áhöfnum skipanna til umræðu.

staðan lengi ljósEngum þarf að hafa komið á óvart að útgerðarfélagið væri til sölu. Magnús Kristinsson hefur gert upp sín mál með samningum við banka-kerfið og salan var óbeint hluti af þeim, en samkvæmt heimildum Út-vegsblaðsins ekki þvinguð aðgerð af hálfu landsbankans. Sjávarút-vegsfyrirtækjum í Vestmannaeyj-um og bæjaryfirvöldum hefur verið þessi staða ljós lengi án þess að hafa leitað eftir því að kaupa fyrirtækið, eða kanna hugsanlega möguleika á yfirtöku eða samruna við það. Eft-ir hverju var beðið er ekki ljóst, en kannski hefur það ekki hvarflað að mönnum þar að fyrirtækið yrði selt annað. Kannski vildu hugsanlegir kaupendur bíða „betri tíma“.

Hafa keypt mikinn kvóta ofan af landiVestmannaeyjar standa nokkuð vel hvað aflahlutdeild eða varanlegan kvóta varðar. Þar eru vistuð ríflega 10% úthlutaðra aflaheimilda sam-kvæmt upplýsingum á heimasíðu Fiskistofu. Aðeins reykjavík hef-ur hærra hlutfall. Hlutfallið í Vest-mannaeyjum hefur verið svipað alla þessa öld og hefur þeim geng-ið vel að halda því. Eyjamenn hafa auk þess náð að auka hlutdeild sína með sameiningum við önnur fyrir-

tæki eða kaupum á skipum og heim-ildum frá öðrum stöðum. Má þar nefna Grindavík, Sandgerði, Þor-lákshöfn og Ólafsvík. Auk þess hef-ur útgerðin í Eyjum verið að auka kvóta sinn með beinum kaupum á aflahlutdeild. Vissulega munar um það að heimildir B-H færist á hend-

ur SVn, en við það lækkar hlutdeild Eyjamanna um 1,6%. Benda má á það í þessu efni að B-H hefur einn-ig aukið umsvif sín á sínum tíma með kaupum á aflahlutdeild ofan af landi.

Skip B-H hafa á undanförn-um árum lagt áherslu á útflutn-ing aflans í gámum og hefur um 65% aflans verið ráðstafað þannig. Hitt hefur farið til vinnslu hjá fisk-vinnslufyrirtækinu Godthaab í Eyj-um. Vissulega mun Godthaab muna um þennan fisk til vinnslu, en auð-vitað geta þeir sótt hann annað, standi hann ekki lengur til boða. Ekki liggur heldur fyrir hvern-ig aflaheimildir SVn verða nýtt-ar eftir kaupin á B-H, hvort þeim verður beint til vinnslu í landi og þá hvar eða hvort áfram verður lögð áhersla á löndun í gáma. En ljóst er að minnsta kosti annað af skipum B-H verður gert út áfram og engum hefur enn verið sagt upp í áhöfnum skipanna.

aðeins tvö fyrirtæki fær um kaupinAuðvitað liggur heldur ekki fyr-ir hvernig farið yrði með útgerð og aflaheimildir B-H ef til þess kæmi að Eyjamenn neyttu forkaupsréttar eins og þeir hafa krafist. Það hefur hvergi komið fram. Spyrja má hverj-ir væntanlegir kaupendur gætu verið og svarið virðist augljóst. Þar koma aðeins til greina stóru fyrir-tækin tvö, Ísfélagið og Vinnslu-stöðin. Yrði það niðurstaðan er lík-legt að meiri fiskur kæmi til vinnslu í Eyjum, en jafnframt ljóst að kaup-

in hljóti að kalla á hagræðingu sem felst í því að fækka þeim skipum, sem fiskinn veiða. Hvaða skip það yrðu liggur auðvitað ekki fyrir, en bæði Ísfélagið og Vinnslustöðin búa yfir skipakosti sem ræður við aukn-ar veiðiheimildir. Önnur útgerð í Eyjum getur svo vafalítið bætt við sig einhverjum heimildum.

Má að ósekju fella ákvæðið niðurHvað varðar kröfu bæjaryfirvalda í Eyjum um að bæjarfélagið eigi for-kaupsrétt að útgerðarfélaginu er rétt að líta á þá grein, sem um það fjallar í gildandi lögum um stjórnun fiskveiða. „Eigi að selja fiskiskip, sem leyfi hefur til veiða í atvinnu-skyni, til útgerðar sem heimilis-festi hefur í öðru sveitarfélagi en seljandi á sveitarstjórn í sveitarfé-lagi seljanda forkaupsrétt að skip-inu,“ segir í 12. grein laganna. Sam-kvæmt þessu er aðeins átt við sölu skips, en í þessu tilfelli er verið að selja hlutafélag.

árið 2010 kom út skýrsla starfs-hóps Sjávarútvegs- og landbúnað-arráðuneytisins um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Meiri-hluti starfshópsins komst að þeirri niðurstöðu að ákvæðið væri í raun tilgangslítið eins og það stendur. Í því samhengi bendir starfshóp-urinn á að ákvæðið gildi aðeins um skip en ekki við aflaheimild-irnar sem við það eru bundnar. Því getur útgerð skips ávallt framselt aflaheimildir án þess að sveitar-stjórn hafi forkaupsrétt að þeim. Hins vegar ef útgerð er að selja skip

með þeim aflaheimildum sem við það eru bundnar getur sveitastjórn neytt forkaupsréttar að skipinu ef önnur skilyrði þess eru uppfyllt og fær þá einnig yfirráð þeirra afla-heimilda sem við það eru bundnar. Í þessu tilliti komst starfshópurinn að því að vegna ofangreinds skil-yrðis um að forkaupsrétturinn nái aðeins til skipsins sé ákvæðið í 12. gr. gagnslaust eins og það stendur og megi að ósekju fella það niður.

Hafa oftast nýtt forkaupsréttÞrátt fyrir þetta hafa komið upp tilvik þar sem forkaupsréttur-inn hefur verið nýttur. Í apríl árið 2000 höfðu sjö sveitarfélög nýtt sér þennan rétt. Oftast hefur Vest-mannaeyjarbær neytt forkaups-réttar á þessum tíma eða alls fimm sinnum. Eftirtalin skip voru keypt og seld aftur innan bæjar: Sigur-vík, Sjöstjarnan, Sindri, Helga Jóh. og Suðurey.

Það er svo spurning hvort Vest-manneyingar eiga þarna nokkurn kröfurétt, þar sem allir eigendur B-H eru skráðir með heimilisfesti í reykjavík samkvæmt fréttatil-kynningu frá félaginu. Því sé verið að selja hlutafélag frá reykjavík til neskaupstaðar. En breytir það ein-hverju? Því svarar Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja svo í samtali við Eyjafréttir: „nei, ekki nema það gæti orðið til að styrkja málarekstur okkar verulega ef að í ljós kemur að eignarhaldið hafi ver-ið flutt á leynd héðan í burtu til að svipta okkur á markvissan máta þeim forkaupsrétti sem lögin ætla

12 októbeR 2012 útvEgsblaðið

Ákvæði laga um forkaupsrétt gagnslaust?Vestmanneyingar hefja málarekstur vegna sölunnar á bH og krefjast forkaupsréttar:

Hjörtur gíslason skrifar:[email protected]

»elliði vignisson bæjarstjóri í vestmannaeyjum. Styr hefur staðið um sölu á útgerðarfyrirtækinu Bergur Huginn og vilja heimamenn allt til vinna til að halda því í sinni byggð. en eyjamenn hafa á liðnum náð að auka hlutdeild sína í kvóta með sameiningum við önnur fyrirtæki eða kaupum á skipum og heimildum frá öðrum stöðum.

Smiðjuvegi 66 • 200 KópavogiSími 580 5800 • www.landvelar.is

Parker Denison þjónustaSérhæft verkstæði fyrir vökvadælur og mótora

Sala, varahlutir og viðgerðir

útvEgsblaðið októbeR 2012 13

Ákvæði laga um forkaupsrétt gagnslaust?

okkur.“ Ekki fer á milli mála að Eyja-menn ætla í hart vegna þessa til að tryggja sér skip og aflaheimildir BH. Sú afstaða er í fyllsta máta skiljan-leg.

tengdir aðilar?Einn angi þessa máls er spurn-ingin hvort með þessu fari Sam-herji og tengd félög yfir hámark-ið í veiðiheimildum, sem er 12% af heildinni. Stærsti hluthafi SVn er Samherji með 44% og sá næsti er Gjögur með 34%. Þriðji stærsti hluthafinn er Samvinnufélaag út-vegsmanna í neskaupstað. Sam-herji, Gjögur og SÚn eiga hvert sinn stjórnarmann, en stjórn er skipuð

þremur mönnum. Formaður stjórn-ar er Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Í þessu sam-bandi skiptir máli að Samherji á Út-gerðarfélag Akureyringa. Samherji er með 6,45% úthlutaðra heim-ilda á þessu fiskveiðiári samkvæmt upplýsingum Fiskistofu, ÚA er með 2,12%, SVn 1,68, B-H 1,57%. Sam-tals gerir þetta 11,82%, sem er undir umræddum mörkum. Ein-hverjir hafa vilja taka Gjögur með í þessu dæmi, sem varla getur talist rétt, því Samherji er ekki hluthafi í Gjögri. Félögin tengjast aðeins sem eigendur í SVn. Aflahlutdeild Gjög-urs er 1,32% og sé það talið með er samtalan 13,14%.

1. Aðilar, þar sem annar aðilinn, einstaklingur eða lögaðili, á beint eða óbeint meiri hluta hlutafjár eða stofnfjár í hinum aðilanum eða fer með meiri hluta atkvæðisréttar. Fyrrnefndi aðilinn telst móðurfyrirtæki en hinn síðarnefndi dótturfyrirtæki.

2. Aðilar, þar sem annar aðilinn, einstaklingur eða lögaðili, hefur með öðrum hætti en greinir í 1. tölul. raunveruleg yfirráð yfir hinum. Fyrrnefndi aðilinn telst móðurfyrirtæki en hinn síðarnefndi dótturfyrirtæki.“Þessi ákvæði virðast ekki eiga við í þessu tilfelli og þá skiptir ekki máli hver heildar-kvóti þessara félaga er. Vissulega eru félögin tengd, en ekki að sjá með þeim hætti að það falli undir þessi ákvæði laganna, enda enginn einn aðila með meirihluta atkvæða í SVN. Það verður dómstóla að skera úr um framvindu þessara mála eins og þeim er komið nú. Hér skal engu spáð um niðurstöðu þeirra.

Í lögunum um stjórnun fiskveiða segir svo: „tengdir aðilar teljast:

utvEgsbladid.is

BJÖRGVINSBELTIÐ

14 októbeR 2012 útvEgsblaðið

Dr. Masayuki Komatsu er Íslending-um að góðu kunnur sem einn helsti samningamaður Japana í Alþjóða-hvalveiðiráðinu um árabil. Sömuleið-is hefur Komatsu verið einn helsti ráðgjafi japanskra stjórnvalda á sviði sjávarútvegsmála. Hann starfar nú sem prófessor við háskóla í heima-landi sínu auk þess sem hann sinnir ráðgjafastörfum fyrir niigata hérað í norðvesturhluta Japan. Hann kom hingað til lands nýverið og hélt fyr-irlestur á vegum Hagfræðideildar HÍ þar sem hann fjallaði um mögu-leika á innleiðingu framseljanlegra aflaheimilda í Japan auk áhrifa jarð-skjálftans mikla árið 2011 á sjávar-útveg í landinu.

„Óstjórn í japönskum sjávarút-vegi hefur gert það að verkum að greinin í dag er ekki svipur hjá sjón miðað við það sem hún var fyrir um 20-30 árum. Framleiðsla er þriðj-ungur af því sem hún var í byrjun níunda áratugarins, hagnaður er enginn og greinin er háð styrkjum frá hinu opinbera. Styrkirnir, sem nema þriðjungi af veltu greinarinn-ar, gera það svo að verkum að hvat-inn til að losa sig undan þeim er lítill sem enginn. Þetta er þekkt víða um heim og ekki bara í sjávarútvegi. Það sem meira er að þrátt fyrir styrkina eru launin í japönskum sjávarútvegi lág og endurnýjun í greininni lítil,“ segir Komatsu. Japanskur sjávar-útvegur er þannig upp byggður að hluti lögsögunnar er á forræði jap-anskra stjórnvalda en miðin næst landi á forræði héraðsstjórna. Kerf-ið er byggð á gömlum grunni, löggjöf frá árinu 1949.

„til þess að vinda ofan af þeirri neikvæðu þróun sem átt hefur sér stað í Japan á síðustu áratugum verður að hugsa stjórnun fiskveiða upp á nýtt. Í grunninn er vanda-málið það að í japan snýst sjávarút-

vegurinn um sóknarstýringu. Afla-kvótar á skip er mun betri aðferð en sóknastýring. Það er nauðsynlegt að taka upp aflakvótakerfi í Japan, helst framseljanlegar aflaheimildir til að auka hagkvæmni veiðanna og til að tryggja að greinin skili viðun-andi hagnaði.“

Engin viðurlög við ofveiði„Í dag eru engin viðurlög við ofveiði í Japan. Enda er erfitt að halda utan um það ef ekki eru gefnir út afla-kvótar á skip,“ segir Komatsu. „á Ís-landi eru til staðar eftirlitsaðilar sem fylgjast með atvinnugreininni sem ekki eru háðir stjórnmálunum

eins og tilfellið er í Japan. Slíkt eftir-lit er til staðar í flestum löndum sem tekið hafa upp kvótakerfi eins og á Íslandi, noregi, nýja Sjálandi og í Bandaríkjunum.“

„Íslenskur sjávarútvegur er til fyrirmyndar á heimsvísu. Því miður er það ekki svo með japanskan sjáv-arútveg. Vegna þeirra þrenginga sem sjávarútvegurinn í Japan hef-ur gengið í gegnum síðustu áratugi er hugarfarsbreyting nauðsynleg, bæði innan stjórnkerfisins og innan greinarinnar.“

Komatsu segir Japani geta lært mikið af Íslendingum. Hann vinnur nú að því í samvinnu við niigata hér-

að að endurskipuleggja rækjuveiðar á svæðinu. Fyrir ári var settur kvóti á veiðarnar. Breytingarnar eru unn-ar í samvinnu við sjómenn á svæð-inu og eru að segja má fyrsta til-raunin þar í landi til að kynna kerfi sem byggist á úthlutun aflaheim-ilda. „Þetta hefur reynst mjög vel þótt það hafi verið erfitt að fá sjó-mennina til að aðlaga sig breyttum hugsunarhætti,“ segir Komatsu.

„algjör eyðilegging“Komatsu er fæddur og uppalinn í bænum rikuzentakata, sem er í norðausturhluta Japan. Segja má að bærinn hafi þurrkast út við jarð-skjálftann og flóðbylgjuna sem fylgdi í kjölfarið. „Sjávarútvegur-inn á þessu svæð varð mjög illa úti við þessar náttúruhamfarir. Eyði-legginginn var ekki bara á flotan-um heldur sömuleiðis á bryggjum, vinnslum og allri aðstöðu. tug-ir þúsunda báta eyðilöggðust og

hundruð bryggja. Eftir hamfarirnar töldu margir að nýta ætti tækifærið til að endurskipuleggja sjávarút-veg á svæðinu. Eftir því sem mán-uðurnir liðu kom hins vegar í ljós að sjómennirnir báðust undan öllum breytingum þar sem þeir töldu það ekki á þá leggjandi á sama tíma og þeir væru að koma undir sig fótun-um að nýju. Þar spilaði líka inn í hár aldur sjómanna sem er mikið vanda-mál í Japan þar sem endurnýjunin er lítil meðal annars vegna lágra launa í greininni.

lAnDSSAMBAnD ÍSlEnSKrA ÚtVEGSMAnnA

„Styrkir hamla japönskum sjávarútvegi“

n Dr. Masayuki Komatsu er með doktorsgráðu í bú- og lífvísindum. Hann starf-ar nú sem gestaprófessor hjá National Graduate Institute for Policy studies í Japan auk þess sem hann starfar sem sérstakur ráðgjafi Niigata héraðsins í Japan. Frá 1984 starfaði Dr. Komatsu í samninganefndum Japana á sviði fisk-veiðistjórnunnar og umhverfismála. um tíma var hann formaður fiskveiði-nefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar sameinuðu þjóðanna (FaO). Þá var hann til margra ára fulltrúi Japans í alþjóðahvalveiðiráðinu þar sem hann vakti athygli fyrir framgöngu sína. Árið 2005 var hann valinn af tímaritinu Newsweek sem einn af 100 virtustu Japönum í heimi. Árið 2008 til 2011 starf-aði hann sem sérfræðingur í stjórnunar- og umbótaráði stjórnarráðs Japana, skipaður af forsætisráðherra landsins.

aflaþróun síðustu 25 ára í Japan:

n Á landsvísu n Norður-Kyrrahaf

í þú

sun

dum

ton

na

útvEgsblaðið októbeR 2012 15

Farið inn á dýrari markaði

smíða báta úr PE plasti

akraborg stækkar og býður fjölbreyttar sjávarafurðir:

rán bátasmiðja á Djúpavogi smíðar báta úr endingargóðu og sterku plasti:

niðursuðuverksmiðjan Akraborg á Akranesi vinnur úr lifur og ýms-um öðrum sjávarafurðum og hefur verið starfrækt allt frá árinu 1989 þegar feðgarnir Þorsteinn Jónsson og Jón Þorsteinsson stofnuðu fyr-irtækið Jón Þorsteinsson ehf. árið 2009 var nafni fyrirtækisins breytt í Akraborg og nýir eigendur höfðu tekið við. Hrogn eru ekki lengur soðin niður, lifrin er uppistaðan en loðna og fleira hafa bæst við og allt er soðið niður í dósir, aðallega á út-lendan markað, fyrir þekkt vöru-merki þar. rolf Hákon Arnarson tók við framkvæmdastjórn fyrirtæk-isins árið 2006 en Akraborg er nú í meirihlutaeigu íslenska útflutn-ingsfyrirtækisins triton og danska fyrirtækisins Bornholm.

Framleiðsla Akraborgar hefur aukist mikið á síðustu árum en rolf segir áhersluna hafa verið á gæði og gæðavottun. „Við höfum far-ið inn á dýrari markaði. árið 2008 setti Evrópusambandið nýjar reglur um innihald díoxíns í matvælum og þá hurfu mörg fyrirtæki af markaði sem voru að framleiða úr þorsklif-ur úr Eystrasaltinu en þar eru eit-urefni sem safnast upp í lifrinni. Díoxín var þar langt yfir leyfilegum mörkum. Þetta gaf okkur forskot og framleiðslan færðist aðallega hing-að og til norður-noregs. Allt snýst þetta um hreinan sjó.“ Framleiðsla Akraborgar er seld undir ýmsum þekktum merkjum víða um heim en nafnið Akraborg er eingöngu notað

á innlendum markaði sem er brot af heildarframleiðslunni. „Við höfum fyrst og fremst gaman af að kynna þessar vörur hér á landi eins og lifr-ina og niðursoðna loðnu. Mestur hluti framleiðslu okkar fer til Vest-ur-Evrópu en aðeins til Austur-Evrópu líka. Við höfum einnig selt til Bandaríkjanna og smávegis til Asíu,“ segir rolf.

lengi vel var erfitt að ná í lif-ur. Hráefnið var ekki auðfengið. „Ég held að menn hafi litið á lifrina sem verðlausan úrgang sem ekk-ert ætti að gera annað við en henda. En þetta hefur breyst mikið undan-farin ár. Svo voru sett lög um að öll lifur ætti að koma í land. „Við lögð-um mikla vinnu í það hér að sýna sjómönnum að þetta væru matvæli

og verðmæti. á sama tíma hækkaði verðið þannig að menn fóru að sjá fjárhagslegan hag í að hirða lifrina og ganga vel um hana. nú er borin virðing fyrir lifrinni.“ rolf segir lifr-ina koma víða af landinu. Hún þurfi hins vegar að berast fljótt til þeirra í Akraborg því þetta sé viðkvæmt hráefni. „löggjöfin ýtti þeim síð-ustu af stað til að hirða lifrina en

meirihluti sjómanna var byrjaður á þessu áður. Við vinnum úr 2.000 til 2.500 tonnum á ári og þetta eru um ellefu milljónir dósa sem við sjóðum niður. Það er alltaf einhver rýrnun og þegar líður á vorið verður nýting-in minni. Kælingin er aðalatriði eins og er með allt hráefni úr sjónum.“

Það er lifur í öllum fiski en rolf segir nær eingöngu markað fyrir þorsklifur þegar kemur að niður-suðu. „ Það er búið að reyna ufsalif-ur og fleira en þorsklifur er það sem gengur á markaðinum. Við notum hrogn með lifrinni í paté.“ Svil úr þorski eru líka soðin niður hjá Akra-borg. „Þau eru verkuð á svipaðan hátt og lifrin en aðalmarkaðurinn er á Bretlandi. Heitreykt hrogna-full og hausuð loðna er líka nokkuð sem gengur vel og við höfum líka prófað að setja á innanlandsmark-að. uppskriftin er ekki ný því nið-ursuðuverksmiðja K. Jónssonar var með þessa framleiðslu fyrir tutt-ugu árum eða meira. Við höfum líka verið að leika okkur með makrílinn en höfum ekkert sett hann á mark-að,“ segir rolf.

Starfsmenn Akraborgrar eru um fjörutíu og fyrirtækið er vel tækni-vætt. „Það varð mikil uppbygg-ing hjá okkur 2009. Þá fórum við í gegnum mikið endurnýjunartíma-bil með tækin, húsið og umhverf-ið. nú er húsplássið að aukast og stefnan er upp á við,“ segir rolf Arn-arson, framkvæmdastjóri Akra- borgar.

Fyrirtækið rán Bátasmiðja á Djúpavogi var stofnað haustið 2010 af þeim Arnóri Magn-ússyni, Óskari ragnarssyni og Vilhjálmi Benediktssyni. Þeir höfðu starfað saman við smíðar á fiskeldiskvíum í noregi um árabil og á þeim tíma fengið hugmynd um að stofna bátasmiðju.

Efni með mikla seiglu og slagþol„Við fórum að velta því fyrir okkur hvort við gætum ekki nýtt þekkingu okkar, menntun og reynslu af smíði úr PE plasti. uppistaðan í þeim u.þ.b. 500 fiskeldiskvíum sem við höf-um smíðað er einmitt PE plast og við sóttum okkur menntun hjá teknologisk institutt til að uppfylla þær ströngu kröfur sem gerðar eru til þeirra sem starfa við plastsuðu á fiskeldiskví-um í noregi,“ segir Arnór Magnússon, aðspurð-ur um hvernig bátasmiðjan kom til sögunnar.

PE plast hefur að hans sögn verið notað í mörg ár í ýmsum iðnaði og má þar nefna um-búðir, vatnslagnir og fleira. „undanfarin ár hefur notkun efnisins aukist jafnt og þétt og á sama tíma hefur það þróast mikið hvað varðar styrk og endingu. Plastið hefur mikla seiglu og gríðarlegt slagþol. Því hentar það vel sem smíðaefni í báta sem verða fyrir mik-illi ánýðslu. Þar að auki er viðhald í lágmarki og viðgerðir á skemmdum fremur auðveld-ar fyrir þá sem hafa þekkingu og búnað til vinnslu á plastinu,“ segir Arnór.

Frumsmíðin 7,2 metra opinn bátur„Önnur ástæða fyrir því að við ákváðum að fara út í smíði á bátum úr PE plasti er sú að við sáum tækifæri fyrir báta með þessa eiginleika hjá hinum ýmsu aðilum, t.d. hjá björgunar-sveitum, ferðaþjónustunni og öðrum sem gera kröfu um sterka og endingargóða vinnubáta.“

Í framhaldi af stofnun fyrirtækisins var ráðist í þróunar og hönnunarvinnu. Þeir fé-lagar fengu til liðs við sig Stefán Guðsteinsson, skipatæknifræðing, og farið var í hönnun á 9 metra löngum báti með stýrishúsi og innan-borðsvél.

„Í framhaldi af því var þróaður minni bátur, 7.2 metrar að lengd, sem er opinn og með utan-

borðsmótor. Mikil vinna var lögð í að gera sjó-eiginleika sem besta og var hönnun á botns-lögun stærstur hluti þeirrar vinnu. á þessu stigi er þessi frumsmíði okkar, 7.2 metra op-inn bátur með 200 hestafla Yamaha utan-borðsmótor, fullkláruð og fer á næstu vikum í lokaúttekt hjá Siglingamálastofnun Íslands. Fyrstu prófanir á bátnum voru í samræmi við

væntingar okkar hvað varðar sjóeiginleika og annað.“

Arnór segir næsta skref bátasmiðjunnar fólgið í markaðssetningu á bátnum, en hann hefur fengið nafnið Fenrir 720. „Samhliða því byrjar frumsmíði á Fenrir 900, ásamt áfram-haldandi hönnunarvinnu á fleiri stærðum og gerðum.“

»Mestur hluti framleiðslu okkar fer til vestur-evrópu en aðeins til Austur-evrópu líka. við höfum einnig selt til Bandaríkjanna og smávegis til Asíu,“ segir rolf Hákon Arnarson framkvæmdastjóri.

»Fenrir 720 er 7.2 metrar að lengd og 2.5 metrar á breidd. Hann er 1270 kg án mótors og með 153 lítra eldsneytisrými. vélin er 200 hestafla Yamaha utanborðsmótor með hámarkshraða upp á 40 sjómílur.

KYNNING

KYNNING

16 októbeR 2012 útvEgsblaðið

Algengt að hitastig sé of háttNiðurstöður úr rannsóknarverkefni Icelandair Cargo sýna að huga þarf betur að kælingu á fiski:

icelandair Cargo vann í sumar að rannsóknarverkefni þar sem farið var rækilega yfir kerfi og kælikeðju fyrirtækisins í þeim

tilgangi að viðhalda og bæta verk-ferla. Verkefnið var unnið í samstarfi

við háskólanema í iðnaðarverkfræði og á þann hátt að fyrirtækið heim-sótti mikinn fjölda fiskvinnslufyrir-tækja sem fram-leiða ferskar afurð-ir og setti hitasírita utan á og innan í fiskikassa. Þann-ig var hægt að sjá

hvernig innra og ytra hitastig þróuð-ust í flutningsferlinu.

„Þetta var gert í tugum sendinga sem fóru á alla okkar helstu áfanga-staði, bæði með frakt- og farþega-flugum. niðurstöður þessarar grein-ingar voru nokkuð góðar. Við vorum með um 94,8% árangur þar sem fiskur hélst innan þeirra marka sem við setjum okkur, þ.e. að fiskur hækki ekki um meira en eina gráðu í okkar meðhöndlun, og við fundum veiku punktana í kerfinu okkar og stefnum á að laga þá. Markmið okkar að loknu verkefninu er því sett á 100% árang-

ur,“ segir Mikael tal Grétarsson, for-stöðumaður hjá icelandair Cargo.

Ekki alltaf farið eftir ráðleggingum Matís„Það var þó eitt atriði sem sló okk-ur hvað mest við þessa skoðun og

veldur áhyggjum. Það var hvað upp-hafshiti fisksins var hár hjá mörgum fiskvinnslum. Það virðist vera mjög víðtækt vandamál að óunninn fisk-ur sé að berast vinnslum heitur, mis-vel ísaður og jafnvel ekki forfluttur í kældum bílum. Hitastig eftir vinnslu

var einnig alltof hátt í mörgum tilvik-um,“ segir Mikael.

Samkvæmt ráðlegg-ingum Matís á fiskur að vera sem næst -0,5 til -1,0°C þegar hon-um er pakkað. Mikael segir að hitinn

á afurðunum hafi oft verið talsvert hærri.

„Mjög algengt var að fiskur væri um +4 og jafnvel +7°C. Hæsti hiti sem við sáum var +11°C, sem er í sjálfu sér óhæft til útflutnings. Því virðist eins og skýrar niðurstöð-ur Matís um mikilvægi þessa þátt-ar séu ekki að skila sér nægjanlega vel til allra, en eflaust vegur þyngst að huga þarf betur að tæknilegum lausnum til að aðstoða fiskvinnslur við að ná niður hita í fiski við og eft-ir vinnslu. tæknilegar lausnir og rétt vinnubrögð eru eitthvað sem hugs-anlega ætti að beina augum að, því flestir sem spurðir voru af hverju hit-inn væri svo hár báru við illa kældu hráefni, sérstaklega af minni bátum og strandveiðibátum. Algengasta

ástæðan var oftast sögð vera hraðinn, að það sé svo stuttur

tími frá því hráefni berst til vinnslu og þangað til það

fer úr húsi sem afurð að ekki gefist tími til að ná hitanum niður í ákjós-anlegt hitastig.“

Mikael segir að ice-landair Cargo ætli í ljósi

þessara niðurstaðna að setja mikið magn af hita-

nemum í sendingar fyrirtæk-isins til að geta tekið á vandamálum

sem hugsanlega geta myndast hjá þjónustuaðilum fyrirtækisins.

Haraldur guðmundsson skrifar:[email protected]

»icelandair Cargo ætlar í ljósi niðurstaðna rannsóknarinnar að setja mikið magn af hitanemum í sendingar fyrirtækisins til að geta tekið á vandamálum sem hugsanlega geta myndast hjá þjónustuaðilum fyrirtækisins.

MEðFERð aFla

»Mikael tal grétarsson.

rannsóknir Matís á forkæl-ingu flaka síðastliðin ár hafa bent til þess að roð- og snertikælir Skagans og

Marels er ein fljótvirkasta og áreiðan-legasta leiðin til að ofurkæla fiskflök niður í um –1 °C fyrir flutning, sem er rétt undir upphafsfrystihita magurs hvítfisks (–0,9 °C). Vökvakæling í salt-pækli, krapaís eða vökvaís eru aðrar aðferðir, sem krefjast vanalega lengri kælitíma enda er hitastig kælimiðils-ins jafnan hærra en við roð- og snerti-kælinguna. Góð forkæling og stöðugt flutningshitastig og umbúðir sem við-halda kælingunni eru undirstaða mik-illa gæða og langs „líftíma“ ferskra fiskafurða við útflutning þeirra.

doktorsritgerð um kælinguHitastýring í flutningi ferskra fiskaf-urða frá vinnslu til markaðar hefur afgerandi áhrif á skemmdarferla vör-unnar, sem birtist m.a. í að geymslu-þol hvítfiskflaka og –bita er um 2 – 3 dögum lengra við –1 °C en 0 til 1 °C. Ferskar fiskafurðir eru viðfangsefni doktorsritgerðar Björns Margeirs-sonar fagstjóra á sviði vinnslu, virð-isaukningar og eldis hjá Matís, sem hann varði í maí sl. ritgerðin ber tit-ilinn „Hermun hitastigsbreytinga í flutningi ferskra fiskafurða“ og var markmið hennar að greina og bæta hitastýringuna í kælikeðjum ferskra fiskafurða frá vinnslu til markaðar með tilraunum og stærðfræðilegum varmaflutningslíkönum.

„niðurstöður mínar benda til tölu-verðra vandamála í hitastýringu í flugflutningi, einkum í tilfelli far-þegaflugvéla, en síður í gámaflutn-ingi með skipum. Þó er enn þörf fyrir endurbætur í sumum sjóflutnings-keðjum,“ segir Björn. „Sýnt er fram á mikilvægi forkælingar fyrir pökkun til að viðhalda réttum fiskhita í flutn-ingi, einkum í flugi. Það sama á við um frosnar kælimottur, sem ráðlagt er að dreifa sem mest kringum fisk-flök eða -bita í pakkningum og jafna þannig kæliáhrif þeirra. Mælingar gefa til kynna að búast megi við allt

að 10,5 °C hitastigsmun innan heillar brettastæðu af ferskum flökum í illa hitastýrðum flugflutningi. Gera má ráð fyrir að þessi hitamunur valdi því að geymsluþol afurða í horn-kössum brettastæðunnar verði allt að 1–1,5 dögum styttra en afurða í miðju stæðunnar.“

Frauðkassar rannsakaðirÍ doktorsverkefni Björns var þrívítt líkan af horn-rúnnuðum (kringdum)

frauðkassa þróað í AnSYS FluEnt hugbúnaðinum með bættri einangr-un kassa, sem leitt getur af sér 1 – 2 dögum lengra geymsluþol miðað við dæmigerðar umhverfishitasveiflur í flugflutningi. Greining með líkani var grunnur nýs 5 kg frauðkassa, sem nú er framleiddur af Promens tempra ehf. Önnur varmaflutningslíkön, sem þróuð voru í verkefninu, eru m.a. af kælimottu ofan á ofurkældum þorsk-hnökkum í tveimur gerðum EPS-kassa og kældum flökum í CP-kassa án kælimottu. Enn fremur voru þró-uð líkön af brettastæðum með kæld-um eða ofurkældum fiski til að rann-saka áhrif staðsetningar á bretti, stærðar brettastæða og forkælingar á þróun fiskhita undir hitaálagi.

Doktorsverkefni Björns er um þessar mundir fylgt eftir með sam-anburðarrannsókn á frauðkössum og einangruðum kerum til útflutn-ings ferskfiskflaka með skipum. Með því að pakka flökum og flakabitum í „vakúm“ í krapaís í kerin má enn frek-ar tryggja jafnt og hæfilega lágt hita-stig í flutningi auk þess sem þættir á borð við afurðagæði, vinnuhagræð-ing, kostnaður og umhverfisáhrif eru til skoðunar.

útvEgsblaðið októbeR 2012 17

Hjörtur gíslason skrifar:[email protected]

»niðurstöður AnSYS Fluent varmaflutningslíkans: hitadreifing í láréttu þversniði frauðplastkassa með ferskum þorskflökum, sem í upphafi voru við 1 °C og voru geymd við 15 °C í 4 klst. Hiti flaka í hornum eldri kassans er um 1 – 2 °C hærri en á sama stað í nýja kassanum.

»roð- og snertikæling.

Forkæling er mikilvægKæling í vinnslu og flutningi ferskfiskafurða lengir „líftímann“:

SF Seafresh með umboð fyrir Xyrex hreinlætisvörur Xyrex ltd., sem er leiðandi framleiðandi á hreinlætisvörum fyrir fyrir-tæki í sjávarútvegi hefur ákveðið að velja Seafresh ehf. sem umboðs- og dreifingaraðila sinn á Íslandi.

„ákvörðunin mun gera íslenska uppsjávarflotanum og vinnslustöðv-um kleift að njóta hins góða og um-hverfisvæna vöruúrvals sem Xyrex býður upp á, þ.á.m. Xyrex P3 Plús, sem er sérstaklega þróað til notkunar í kælitönkum til að minnka fjölda bakt-ería sem geta haft áhrif á gæði afurð-arinnar,“ segir Bjarni Hilmar Jónsson, talsmaður SF Seafresh ehf.

„Við erum hæstánægð með sam-komulag okkar við Xyrex um að dreifa vörum fyrirtækisins. Við erum full-

viss um að þær munu skila um-talsverðum ávinningi fyrir

íslenskan sjávarútveg og skipa mikilvægan hluta af stefnu okkar í að bæta hreinlæti innan íslenska fiskiskipa-flotans og verksmiðjum hans og um leið stíga stórt skref í umhverfismálum þar sem sterkum kemískum efnum verð-ur ýtt til hliðar. Yfirburðir Xyrex eru gríðarlegir og munu

m.a. auka öryggi sjómanna og annarra sem starfa í lestum fiskiskipaflotans. Okkar markmið er að fyrirtækin geti skilað

ferskustu mögulegu afurð og það markmið byggir á áralangri reynslu okkar af þjónustu við atvinnugreinina,“ segir Bjarni.

Af öðrum vörum frá XyreX sem SF Seafresh hefur nú hafið sölu á má nefna Xyrex© ice-Active, sem eykur geymsluþol við kælingu með ís með því að hægja á vexti baktería, og Xyrex© u500, sem heftir út-breiðslu baktería í fiskimögum um leið og fiskurinn er veiddur og drep-inn. „Einnig má nefna Xyresan, sem er ein sterkasta sápa sem hægt er að fá í dag og um leið umhverfisvæn og hættulaus, og síðast en ekki síst Prawnfresh, sem eykur endingu og ferskleika rækju til muna.“

nánari upplýsingar um vörur og þjónustu fyrirtækjanna má finna á www.seafresh.is og www.xyrex.com.

KYNNING

MEðFERð aFla

EGILL » Miðhrauni 2 » 210 GarðabæSími: 554 4445 » Fax: 554 4476Netfang: [email protected] » www.egill.is

fyrir Baader flökunar- og roðflettivélarVið framleiðum gæða varahluti á góðu verði.Varahlutir okkar eru gerðir úr fyrsta flokks hráefni og framleiddir samkvæmt þörfum viðskiptavina okkar.

Hugvit – Hönnun – Verkkunnátta

Við gerum gott betur!

VarahlutirSýnishorn af varahlutum

sem við bjóðum upp á

F-189-P-165

F-402-P-163

F-189-Y-401

F-940-P-002

F-940-P-001

F-940-P-901

F-189-G-237F-189-P-488

F-189-P-030F-189-A-914

1870210009

1894410010

35136-7

35139-7 1890620001

1870620905

18944100091890770001

1891610003

1894410011

1894410021

3723001492102030

92162020 92272530

F-1890312000

F-1890310006

F-189-P-115

35166-7

35162-7

F-189-P-231

1890610008

F-189-P-243

35127-735315-7

18 októbeR 2012 útvEgsblaðið

Aflameðferð fyrstu tímana eftir að fiskurinn kemur um borð skiptir sköpum varðandi gæði og geymslu-þol afurðanna sem unnar eru úr afl-

anum. Kæling skiptir þar öllu máli. Kælingin dregur úr örveruvexti og hægir á dauðastirðn-un. Fiskur sem er illa kældur gengur hratt og

af miklum krafti í gegn-um dauðastirðnun og við það myndast los í holdinu. Fisk-ur fer í raun ekki að skemmast fyrr en eftir að dauða-stirðnun lýkur og því skiptir tölu-verðu máli hvort dauðastirðnunin gengur yfir á einum eða

þrem sólahringum,“ segir Jónas. r. Viðarsson, fagstjóri hjá MAtiS.

Flökin styttast„Sé fiskur flakaður fyrir dauðastirðnun þá styttist flakið í dauðastirðnuninni og gengur sú stytting ekki til baka. Kraftur dauðastirðn-unarinnar, þ.e. styttingin og sá tími sem hún tekur, fer eftir ýmsu svo sem kælingu, nær-ingarástandi og því hvort fiskurinn hafi ver-ið þreyttur þegar hann var blóðgaður. Við „verstu“ aðstæður getur flakið styst um allt að 24%. Þrátt fyrir styttinguna á flökunum þá missir flakið ekki mikla þyngd, aðeins um 0,5%. Sé fiskurinn heill þegar hann gengur í gegnum dauðastirðnunina þá skiptir kraftur-inn jafnvel enn meira máli þ.s. fiskholdið rifnar ef þetta gerist hratt og við fáum los í holdið.

Algengt er að afli dagróðrabáta sé unninn fyrir eða á meðan að á dauðastirðnun stend-ur. Eins og áður segir þá má búast við að við þær aðstæður styttist flakið eitthvað, en með því að halda kælingunni góðri allt frá blóðgun þar til flakið er búið að ganga að fullu í gegn-

um dauðastirðnunina, má lágmarka þessa styttingu og

þyngdartap verður þar að auki óverulegt. Bestu aðstæðurnar eru

þó að lofa stirðnuninni að ganga yfir áður en fiskurinn fer í vinnslu. En sá kostur er þó ekki talinn nægilega góður af þeim sem kaupa fisk til að vinna í fersk flök til útflutnings þ.s. þeir eru alltaf að keppa við tímann,“ segir Jónas.

töluvert hefur áunnistHvernig er staðan í þessum málum nú?

„um borð í útilegubátunum er kælingin yfir-leitt til fyrirmyndar og hafa til dæmis marg-ar útgerðir lagt í umtalsverðan kostnað við að koma upp forkælingu á millidekki til að tryggja góða kælingu áður en aflinn er ísaður í ker. töluvert hefur einnig áunnist á síðustu miss-erum varðandi kælingu um borð í smábátum, en eins og menn kannski kannast við þá var ástandið hvað það varðaði alls ekki nægilega gott fyrir 2-3 árum síðan. Sérstaklega voru þá strandveiðibátarnir sem þurftu að taka sig á og með samstilltu átaki Matís, MASt, Fiskistofu og landssambands smábátaeigenda hefur tekist að bæta heilmikið úr ástandinu. Það hefur ver-ið gaman að fylgjast með hversu sjómenn eru

almennt áhugasamir um að bæta aflameðferð. Þeir eru almennt mjög opnir fyrir að fræðast um hvað þurfi að hafa í huga til að tryggja gæði aflans.“

Menn hafa mikið spáð í hvort krapi sé betri en flöguís. Hvort kælir betur?

„rannsóknir okkar hafa sýnt að sé sam-bærilegt magn af kælimiðli notaður þá kæl-ir krapinn ívið hraðar, auk þess sem fiskurinn raðast betur í kerin og verður því síður undinn. Við höfum verið að rannsaka ýmsar útgáfur af kælimiðlum með það í huga að gera kælinguna sem skilvirkasta. Sem dæmi má nefna að ein rannsókn sem við gerðum sýndi að fiskur, sem í þessu tilfelli var meðalstór ufsi, var í 2 tíma að ná 0°C í krapa en eftir fjóra tíma í flöguís hafði fiskurinn aðeins náð 2°C. Við þessar mæling-ar var tekið meðalhitastig úr 12 fiskum sem var dreift um kerið. Aflinn í þessari tilraun var í raun kafísaður þ.s. hlutfall íss á móti fiski var um um 40%.

Það má hins vegar segja að það skipti kannski ekki öllu hvort fiskurinn er í 2 eða 5 tíma að ná 0°C, það þarf bara að ná hitastiginu niður á hraðan og öruggan hátt og það skiptir öllu að koma fiski úr 12-14°C, eins og sést gjarn-an á sumrin, niður í a.m.k. 4°C; en það eru þau

viðmiðunarmörk sem eftirlitsaðilar hafa sett kröfur um að aflinn hafi náð innan sex klukku-stunda frá því hann er veiddur.

Varðandi samanburðinn á krapa og flöguís þá hafa rannsóknir okkar sýnt að sé ætlunin að geyma aflann í kerinu lengur en einn sólahring þá er betra að notast við flöguísinn eða umísa aflann við löndun. Þetta er vegna þess að ör-veruvöxtur fer fyrr af stað í krapanum, enda er krapinn oft mjög blóðmengaður.

Blóðgunin skiptir líka umtalsverðu máli. Blóð í flaki telst til útlitsgalla, en flök af illa blóðguðum fiski verða með dökkt heildarútlit, blóðsprungin og jafnvel með mar. Blóð er auk þess góð næring fyrir skemmdargerla, þannig að geymsluþolið styttist umtalsvert. Jafnframt eru ensím í blóði sem stytta geymsluþol fros-inna afurða, og járn í blóði hvatar þránun og gulumyndun í saltfiski.

Hanna blóðgunarkerfi fyrir smábátaBlóðgun um borð í smábátum hefur í gegn-um tíðina verið visst „vandamál“ þar sem að-staðan um borð leyfir ekki að hægt sé að koma fyrir almennilegum blóðgunarkerum. reynd-ar er partur af „vandamálinu“ sá að kaupendur á fiskmörkuðum hafa ekki verið að fara fram á betri blóðgun og þeir sem eru að reyna að blóðga vel fá það ekki til baka í hærri verðum.

nú erum við að vinna saman í verkefni með 3X þar sem verið er að útbúa og prófa rótax búnað fyrir smábáta, það er blóðgunarker með snigilbúnaði sem er sérhannaður fyrir smá-báta. Vonir standa til að þessi búnaður muni sanna gildi sitt um borð í smábátum og þá mun-um við væntanlega sjá miklar framfarir í blóðg-un um borð í smábátaflotanum.

Það er mjög pirrandi að sjá það í fréttunum þegar verið er að sturta afla milli kera við löndun úr smábátum. Sumir bátar hafa látið sérsmiða ker fyrir lestarnar hjá sér og því verða þeir að sturta afla á milli kera. En jafnvel þó menn séu að nota umbúðamiðlunarker, þá þurfa menn samt að sturta aflanum á milli kera á bryggjun-um og oft virðast menn alls ekki vera að reyna að lágmarka hnjaskið,“ segir Jónas r. Viðarsson.

Hjörtur gíslason skrifar:[email protected]

krapinn kælir fiskinn hraðarGóð kæling fisks og blóðgun um borð skiptir sköpum fyrir gæði aflans og gæði afurðanna úr honum:

Fyrstu niðurstöður sína afgerandi gæðamun

Með rotex búnaðinum er blóðgunarferlinu stýrt áður en gengið er frá fiskinum:

3X technology, Matís og fisk-vinnslan Jakob Valgeir ehf. hafa sameiginlega staðið fyrir rann-sóknarverkefni í sumar þar sem nýr búnaður, rotex, hefur verið prófað-ur við blóðgun á þorski. nú liggja fyrir fyrstu niðurstöður sem sýna með afgerandi hætti gæðamun á lönduðum fiski sem hefur verið lát-inn blæða út í rotex búnaði. Hefð-bundin blóðgun um borð í línubát-um í smábátakerfinu er með þeim hætti að fiskur er blóðgaður í krapa í keri sem er síðan losað við löndun yfir í annað ker, áður en fiskurinn er tekinn til slægingar. 3X technology hefur þróað blóðgunarbúnað, ro-tex, þar sem blóðgunarferli er stýrt áður en gengið er frá fiski í krapa-ker í lest og hefur fyrirtækið þegar fengið einkaleyfi á búnaðinum.

Eykur gæði landaðs afla„nú liggja fyrir niðurstöður rann-sókna á ferskum afurðum sem benda allar til þess að rotex bún-aðurinn geti aukið gæði landaðs afla verulega. Fiskurinn var hvítari, minna blóð mældist í honum og gæði þess hráefnis sem fór í gegn-um búnaðinn reyndust mun jafn-ari. Þrjár aðferðir eru notaðar til að

meta gæðin; skynmathópur sem treystir á huglægt mat sérfræð-inga, litgreining með sérstökum búnaði þar sem treyst er á hlutlægt mat á gæðum og að síðustu nýjustu aðferðir við mat á blóðtæmingu, mælingar á rauðublóðkornum. áfram verður fylgst með áhrifum blóðgunar á frosnar afurðir næstu átján mánuðina og þær niðurstöður birtar seinna,“ segir Gunnar Þórð-

arson, stöðvarstjóri Matís á Ísa-firði.

Augljóst er að hér er um mikla hagsmuni að ræða þar sem landaður afli smábáta er upp undir 100 þús-und tonn á ári, og aukin gæði þess afla skipta sjávarútveg og sam-

félagið miklu máli. lífsgæði þjóð-arinnar eru að miklu leyti byggð á afkomu mikilvægustu auðlindar hennar, og því er mikilvægt að há-marka þau verðmæti sem sjávarút-vegurinn gefur af sér.

Framtíðin byggir á rannsóknum og þróun„Segja má að samvinna aðila á markaði sé burðarás árangurs í slíkum verkefnum. Í þessu til-tekna verkefni hafa unnið saman; tækjaframleiðandinn 3X techno-logy, fiskframleiðandinn Jakob Val-geir ehf. og rannsóknarfyrirtæk-ið Matís. Slík verkefni verða hins vegar ekki til án aðkomu rannsóknasjóða en

verkefnið er styrkt af AVS rann-sóknasjóði og Vaxtarsamningi Vestfjarða. Framtíð íslensk sjávar-útvegs mun byggja á rannsóknum og þróun til að treysta samkeppnis-hæfni á markaði og tryggja sölu á mörkuðum í framtíðinni.

Fyrir utan blóðgun getur kæling á hráefni, strax eftir veiðar, skipt miklu máli. 3X technology hefur þróað, í samvinnu við Íslandssögu á Suðureyri, krapabúnað fyrir stærri báta til að snöggkæla aflann eftir blóðgun. Slíkt seinkar dauðastirðn-un, en engir skemmdaferlar hefj-ast fyrr en eftir að henni lýkur. Með

seinkun á dauða-stirðnun er hægt

að tryggja að slæging, sem er framkvæmd

í landi, eigi sér ekki stað á

meðan hún stend-ur yfir, en slíkt veldur

mikilli gæðarýrnun á hrá-efni. Fyrirtækið mun einn-ig þróa áfram búnað sem

hentar um borð í bátum í smábátakerfinu,“ segir Gunnar

að lokum.

»Hér má sjá muninn á því þegar rotex búnaðurinn er notaður (til hægri) og þegar hann er ekki notaður.

KYNNING

MEðFERð aFla

»Jónas r. viðarsson.

Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is

Kassar læsast saman við stöf lun og brettið verður stöðugra

Heildarlausnir fyrirsjó- og landvinnslu

• Skór• Stígvél• Vettlingar• Vinnufatnaður, • Hnífar• Brýni • Bakkar• Einnota vörur o.fl.

• Kassar• Öskjur• Arkir• Pokar• Filmur

Kassar læsast saman við stöflun og brettið

ð öð

rnaður, ð

vörur o.fl.

20 októbeR 2012 útvEgsblaðið

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík ogHafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta

þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnaðog úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum

fyrirvara að landa úr skipum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - [email protected]

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemieinkenna þá þjónustu sem við veitum

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík ogHafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta

þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnaðog úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum

fyrirvara að landa úr skipum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - [email protected]

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemieinkenna þá þjónustu sem við veitum

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík ogHafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta

þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnaðog úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum

fyrirvara að landa úr skipum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - [email protected]

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemieinkenna þá þjónustu sem við veitum

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík ogHafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta

þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnaðog úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum

fyrirvara að landa úr skipum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - [email protected]

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemieinkenna þá þjónustu sem við veitum

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík ogHafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta

þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnaðog úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum

fyrirvara að landa úr skipum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - [email protected]

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemieinkenna þá þjónustu sem við veitum

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík ogHafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta

þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnaðog úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum

fyrirvara að landa úr skipum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - [email protected]

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemieinkenna þá þjónustu sem við veitum

Löndun ehf. sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík og Hafnar�arðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta þjónustu. Býður

einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnað og úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum fyrirvara að landa út skipum.

F O R N U B Ú Ð I R 1 , P Ó S T H Ó L F / P . O . B O X 4 7 0 , I S - 2 2 2 H A F N A R F J Ö R Ð U R , I C E L A N D S Í M I / T E L : 3 5 4 - 5 5 5 - 6 6 7 7 F A X : 3 5 4 - 5 5 5 - 6 6 7 8 G S M / M O B I L E : 8 9 4 - 4 5 3 2 , 8 9 8 - 2 4 0 7

K E N N I T A L A / R E G N U M B E R : 5 4 0 8 9 6 - 2 2 4 9 V S K . N Ú M E R / V A T . N U M B E R : 5 3 5 4 9

B A N K I / B A N K : Í S L A N D S B A N K I 5 4 5 - 2 6 - 2 2 4 9

Fornubúðir 3 Hafnarfjörður Sími 555 6677 Fax 555 6678

!

Fjarstýring, fjargæsla og síritun á „skýi“samey kynnir nýjung í skráningu upplýsinga og vistun þeirra á netinu:

netbiter Argos netgáttin er nýjung sem Samey býður nú upp á en hún einfaldar til muna fjarstýr-

ingu, fjargæslu og síritun af flestu tagi. netbiter er einföld gátt sem bæði getur dregið gögn frá tækjum (modbus) og skynj-urum. Gögnin fara beint á skýið (net-þjón) í aðgengilega

vef-síðu sem býð-ur upp á skjá-myndakerfi, línurit, skýrslugerð og að-varanir.

„Þetta er í eðli sínu nokkur nýj-ung,“ segir Þor-kell Jónsson, fram-kvæmdastjóri

Sameyjar, „því gögnin fara beint upp á netið og eru vistuð þar. not-andinn nálgast svo gögnin þar eftir þörfum inn á heimasíðu sem þar er vistuð auk þess sem skýrslu á pdf-formi er skilað mánaðarlega. Ef eitt-

hvað klikkar einhvers staðar, fær sá sem málið varðar viðvörun í SMS eða tölvupósti. Þetta felst því bæði

í síritun upplýsinga, sem er gæðamál og hluti af feril-

skráningu vörunnar, og viðvörunarkerfi. tækinu, sem er er á stærð við eldspýtu-stokk, er komið fyr-ir í kæligeymslu eða frystiklefa til dæmis

og sendir þá frá sér þær mælingar sem

óskað er eftir. Kerfið er einfalt í allri uppsetningu

og aðlögun. Það kostar lítið og leysir í raun allt málið. Sambærilegar lausnir eru til sem áskriftarkerfi, með mánaðarlegri áskrift á skráningar-þjónustu. Við förum aðra leið. Menn kaupa aðeins búnaðinn og eiga eftir það pláss á þessu skýi fyrir mælingar sínar og línurit. Það skoða menn svo þegar þeir vilja í tölvu eða snjallsíma. Þetta er í raun allt í senn fjarstýring, fjargæsla og síritun á netinu,“ segir Þorkell.

„áður fyrr voru menn með raka- eða hitamæla sem þeir skráðu upp-lýsingar af með ákveðnu millibili og

skrifuðu á blað og settu í bók. Svo komu til sögunnar alls konar síritar, sem voru settir upp og af þeim þurfti að sækja gögn, fara með í tölvu og lesa upp úr græjunni og koma síðan í exel og loks út á pappír. Þessari fyrir-höfn hefur nú allri verið eytt því allt gerist þetta sjálfkrafa, er varðveitt á netinu og aðgengilegt hvenær sem er,“ segir Þorkell.

Samey býður auk þessa upp á fleiri lausnir á síritum af ýmsu tagi. Ein þeirra felst í einnota síriturum, itAG. Það er lausn sem einfaldar eft-irlit með vörum í geymslu og flutn-ingi. Engan hugbúnað þarf til að stilla eða nota þessa sírita. Síritar-anum, sem er mjög smár í sniðum, eins og kreditkort, er komið fyrir á pakkningum sem fluttar eru. Þegar komið er á leiðarenda, er stykkinu stungið í uSB „port“og þá er skýrsla um skráningu hitastigs og fleiri þátta tilbúin í PDF formi. Síritarnir fást for-stilltir fyrir 24 tíma til 60 daga tíma-bil. Hægt er að fá stillt aðvörunarljós á hitamörk. umbúðirnar eru vottaðar til notkunar í matvælaframleiðslu, skráningar vottaðar og hvorki þarf snúrur, lesara eða hugbúnað til að nálgast gögnin.

»teikningin sýnir vel hvernig kerfið virkar. Það sendir þær upplýsingar, sem óskað er upp á skýið, þar eru þær geymdar og þangað er hægt þær á ýmsa vegu hvenær sem er.

»Þorkell Jónsson.

MEðFERð aFla

Ísþykknisvélarnar eru til í �mm mismunandi útgáfum: B útgáfa er venjuleg vél, BP með innbyggðum forkæli, BPH þar sem H stendur fyrir Hydraulic (glussadri�n), BT er hönnuð fyrir hitabeltisnotkun, þar sem sjóhiti er allt að +32°C og BR þar sem R stendur fyrir Rekkaker�.

BP - 105Framleiðslusvið er frá 230 L/klst með 40% íshlutfalli til 490 L/klst með 10% íshlutfalli.

Framleiðslugeta: 14.5 kW/12.470 kcal/klst sem jafngildir 299.000 kcal/sólarhring.

BP - 120Framleiðslusvið er frá 920 L/klst með 40% íshlutfalli til 2.210 L/klst með 10% íshlutfalli.

Framleiðslugeta: 65.0 kW/55.900 kcal/klst sem jafngildir 1.341.000 kcal/sólarhring.

BP - 140Framleiðslusvið er frá 1.780 L/klst með 40% íshlutfalli til 3.650 L/klst með 10% íshlutfalli.

Framleiðslugeta: 107.0 kW/92.000 kcal/klst sem jafngildir 2.208.000 kcal/sólarhring.

OPTIMAR Iceland | Stangarhyl 6 | 110 Reykjavík | Sími 587 1300 | Fax 587 1301 | www.optimar.is

Tryggirgæðinalla leið!

Optim-Ice® ísþykknið getur orðið allt að

43% þykkt

Optim-Ice® ísþykknið getur orðið allt að

43% þykkt

af viti af viti svellkælann!svellkælann!

Hafðu samband við okkur, við höfum lausnina!Hafðu samband við okkur, við höfum lausnina!

Ætlar þú ekki að gera eitthvað Ætlar þú ekki að gera eitthvað

Þá þarftu aðÞá þarftu að

viðvið Makrílinn?Makrílinn?

Makríll...Makríll...

Ísþykknisvélar

BP - 130Framleiðslusvið er frá 1.380 L/klst með 40% íshlutfalli til 3.070 L/klst með 10% íshlutfalli.

Framleiðslugeta: 90.0 kW/77.400 kcal/klst sem jafngildir 1.857.000 kcal/sólarhring.

22 októbeR 2012 útvEgsblaðið

securing longer shelf life

securing longer shelf life

Framleiða 240 tonn af ískrapa á sólarhringMarine Harvest í Skotlandi keypti íslenskar ískrapavélar af thor-Ice:

„Það hefur verið þekkt lengi, að kæling á hráefni, hvort heldur það er fiskur, kjöt, grænmeti, deig eða annað hráefni til mat-vælaframleiðslu, hefur afgerandi áhrif á gæði þess og líftíma. Með hækkandi sjávar-hita, auknum strandveiðum og fjölgun smá-báta í greininni, hefur þessi umræða aukist verulega sl. 2-3 ár. nú er það almennt viður-kennt að hröð kæling strax eftir að fiskurinn er tekinn um borð, er besta leiðin til að við-halda ferskleika og gæðum fisksins og lengja þannig líftíma hráefnisins. Hröð kæling strax í upphafi seinkar dauðastirðnun og sér einnig til þess að hún vari lengur þegar hún hefst. Allt þetta lengir líftíma hráefnisins um nokkra daga,“ segir Þorsteinn ingi Víglunds-son, eigandi og stofnandi thor-ice, sem hef-ur frá árinu 2003 framleitt ískrapavélar og kerfi til útgerða á Íslandi og um allan heim.

thor-ice fékk viðurkenningu frá Vaxtar-sprotanum í maí 2012 og hafði þá náð að þre-falda veltu sína á milli áranna 2010 og 2011, en 90% af veltu félagsins er erlendis.thor-ice, sem nýlega flutti í Hús Sjávarklasans við Grandagarð, hefur einnig selt vélar og kerfi til fiskeldisgeirans, og nú nýlega afhenti fyr-irtækið stóra einingu til stærsta fiskeldisfyr-irtækis í heimi; Marine Harvest, í Skotlandi. „Þar er um að ræða mikla einingu sem fram-leiðir 8-10 tonn af ískrapa á klukkustund. Kaupin á ískrapakerfinu fylgdu í kjölfarið á tilraunum og rannsóknum sem thor-ice og Marine Harvest unnu á síðasta ári. Markmið Marine Harvest var að lengja líftíma laxins

með því að kæla hann hratt strax eftir slátr-un og ná þannig ferskari vöru sem endist mörgum dögum lengur. Með tilkomu kerfis-ins nást í fyrsta sinn markmið Marine Har-vest hvað varðar kælingu,“ segir Þorsteinn.

„Ískrapavélin er „turn-key“ lausn þar sem öllum vélbúnaði er komið fyrir í gámi og ein-göngu þarf að tengja vatn og rafmagn að gáminum og út kemur ískrapi. Framleiðslan er 8-10.000 lítrar á klst. af ískrapa, eða 240 tonn á sólarhring. Ískrapabúnaðurinn notar

vistvæna kælimiðla og er thor-ice einn fárra framleiðanda ískrapavéla sem hafa fengið sinn búnað vottaðan til þess. Búnaðurinn þarf að standast hönnunarkröfur og hljóta svokallaða CE-PED vottun til þess að geta notað vistvæna kælimiðla.“

thor ice ehf. framleiðir jafnframt minnstu ískrapavélarnar á markaðinum í dag. Vélarn-ar fást m.a. glussadrifnar eða 220 volt eins fasa og henta vel í smábáta. „Þau fyrirtæki sem nota ískrapastrokka frá thor-ice í sam-

starfi vid Kælingu ehf, eru m.a.; Ísfélag Vest-mannaeyja, Skinney Þinganes, rammi, Þor-björn Fiskanes, BriM, Vinnslustöðin, Katla Seafood og tvö af stærstu útgerðarfyrir-tækjum heims; PP og van Swan í Hollandi, svo dæmi séu tekin,“ segir Þorsteinn.

»Kerfið sem Marine Harvest keypti var afhent í 40 feta gámi sem stendur nú við verksmiðju fyrirtækisins í Skotlandi.

KYNNING

MEðFERð aFla

Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.

UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJA

Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Prentun frá A til ÖOddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is

Sjávarútvegslausnir

Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti, 600 Akureyrisími: 545 3200 » [email protected] » www.maritech.is

Gold Enterprise Resource PlanningSilver Independent Software Vendor (ISV)

TM

- tryggir þér samkeppnisforskot

Gæðastjórinn:„Hlutverk mitt er að tryggja gæði og rekjanleika vörunnar.“Maritech býður lausnir í sjávarútvegi sem spanna alla virðiskeðjuna.

Maritech sérhæ�r sig í Microsoft Dynamics NAV viðskiptalausnum.