23

Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sjávarútvegur á styrkum stoðum. Aðalfundur LÍÚ 25. október 2012 Steingrímur J. Sigfússon, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. ANR er ráðuneyti allra atvinnugreina. Markmiðið að gera Stjórnarráðið skilvirkara - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Sjávarútvegur á styrkum stoðum
Page 2: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Aðalfundur LÍÚ

25. október 2012

Steingrímur J. Sigfússon,

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Page 3: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

ANR er ráðuneyti allra atvinnugreina

• Markmiðið að gera Stjórnarráðið skilvirkara

• Með því að steypa saman iðnaðarráðuneytinu,

sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu og viðskiptahluta

efnahags- og viðskiptaráðuneytisins er orðið til öflugt 70

manna ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar sem hefur afl

og burði til að ráða við þau mikilvægu verkefni sem við

blasa.

Page 4: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Gagnrýni í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

• Stjórnsýslueiningarnar eru of veikburða og

því er mikilvægt að styrkja ráðuneytin.

Page 5: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Skrifstofafjárlaga ogárangurstjórnunar

Skrifstofainnri þjónustuog rekstrar

Skrifstofastefnumótunarog samhæfingar

Skrifstofa atvinnu-þróunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherraAðstoðarm.

ráðherra

Skrifstofa afurða

Skrifstofa sjálfbærrar

nýtingar

Skrifstofa viðskipta-

hátta

Ráðuneytisstjóri

Skipurit ANR

Page 6: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

• Gera Stjórnarráðið öflugra og skilvirkara

• Aðkoma ríkisins að atvinnuvegum og nýsköpun verður

samræmd

• Auka möguleika til sérhæfingar

• Ný nálgun varðandi samstarf atvinnugreina

Meginmarkmið með sameiningu ráðuneyta

Allt miðar þetta að því að búa í haginn

fyrir öflugt og framsækið atvinnulíf

Page 7: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Hvaðan komum við?

Heimild: Ríkisreikningur

2008 2009 2010 2011 2012

-250

-200

-150

-100

-50

0

Rekstrarhalli ríkissjóðs, ma.kr

Page 8: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Himinn hár vaxtakostnaður

Heimild: Ríkisreikningur

2008 2009 2010 2011 2012S

-90

-80

-70

-60

-50

-40

-30

-20

-10

0

Vaxtagjöld ríkissjóðs, ma.kr

Page 9: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Ágætar hagvaxtarhorfur

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012S

2013S

2014S

2015S

2016S

2017S

-8.0

-6.0

-4.0

-2.0

0.0

2.0

4.0

6.0

8.0

10.0

4.33.9

0.1

2.4

7.87.2

4.7

6.0

1.2

-6.6

-4.0

2.6 2.8 2.7 2.8 2.8 2.9 2.7

Hagvöxtur á Íslandi árin 2000-2011 og spá Hagstofunnar til 2017

Heimild: Hagstofa

Page 10: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Atvinnuvegafjárfesting

1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 20120%

5%

10%

15%

20%

25%

Atvinnuvegafjárfesting 1990-2012, % af landsframleiðslu

Heimild: Hagstofa Íslands

Meðaltal 12,0%

10,8%

Page 11: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Ytri aðstæður

• Góð aflabrögð• Vaxandi þorskstofn• Há verð á mjöl og lýsi• Veik króna leiðir til góðrar afkomu mælt í ISK• Uppsjávarfiskstofnar í góðu standi

Page 12: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Sjávarútvegurinn er okkar mjólkurkú

• Mikilvægasta gjaldeyrisskapandi greinin• Gott gengi sjávarútvegsins hefur hjálpað Íslandi út úr

niðursveiflunni eftir hrun• Innan okkar sjávarútvegs eru mjög vel rekin fyrirtæki víða um

land• Starfsskilyrði greinarinnar hafa batnað til muna frá

útrásarárum• Hliðargreinar sjávarútvegs öflugar og mörg spennandi

sprotafyrirtæki orðið til• Sjávarútvegsklasi sýnir fjölbreytta starfsemi innan sjávarútvegs

Page 13: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Góðæri í sjávútvegi

Sjávarútvegurmilljarðar ISK Raun Spá*

2008 2009 2010 2011S 2012S

Tekjur greinarinnar, útflutningsverðmæti 173,7 205,1 220,2 256,0 276,5

% breyting 18,1% 7,3% 16,3% 8,0%

EBITDA 47,6 63,6 63,6 75,0 78,0

EBITDA% 27,4% 31,0% 28,9% 29,3% 28,2%

Heildarskuldir** 564 564 500 440 390

Eigið fé -60 27 59 120 160

VLF, verg landsframleiðsla 1.482 1.498 1.537 1.640 1.763

Útflutningsverðmæti sjávaraf./VLF 11,7% 13,7% 14,3% 15,6% 15,7%

Page 14: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Framlegð sjávarútvegs batnar

Leitnilína

Page 15: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Makríldeilan

• Viðræður hafa verið í gangi um all langt skeið og hefur LÍÚ haft aðkomu að samninganefndinni.

• Nefndin verið samstillt og Ísland komið fram útá við sem ein rödd.

• Höfum síðan í lok september notið liðsinnis erlends ráðgjafafyrirtækis við að koma skýrum skilaboðum um málsstað Íslands erlendis.

• Einnig er fyrirhugað átak með fiskútflytjendum og utanríkisþjónustunni við að koma skilaboðum á framfæri.

Page 16: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Blikur á lofti erlendis

• Staðan í Evrópu áhyggjuefni. Sterkir markaðir gefa eftir. • Kaupendur á viðkvæmum mörkuðum vilja lágmarka birgðahald.• Aukið framboð af þorski vegna meiri kvóta í Barentshafi. • Makríldeilan getur líka haft áhrif á markaði til að mynda

stórmarkaði í Bretlandi. • Ástæða til að nýta sér reynslu af makrílkynningarátakinu til

samstillts markaðsátaks í sjávarútvegi. Einnig af ‘Inspired by Iceland’ átakinu í ferðaþjónustunni.

• Bakhópur Íslandsstofu í PR málum vegna ‘Responsible Fisheries’ dýrmætur í því.

Page 17: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Auðlind í sameign þjóðar

• Í nýafstaðinni þjóðaratkvæðargreiðslu voru kjósendur spurðir: Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?

82.5%

17.5%

já nei

Page 18: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða

• Megingrein frumvarps um stjórn fiskveiða er 1. gr. þess en hún tryggir að nytjastofnar við Ísland séu ævarandi sameign þjóðarinnar og að ríkið fyrir hönd þjóðarinnar ráðstafi veiðheimildum með tilteknum markmiðum að leiðarljósi.

• Þetta orðalag tekur mið af tillögu Stjórnlagaráðs frá 2011 að frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár, en sú tillaga á sér rætur í umræðu um auðlindamál á síðustu árum. Þannig var lagt til í skýrslu Auðlindanefndar frá árinu 2000 að tekið yrði upp nýtt form eignarréttar, svonefndur þjóðareignarréttur.

Page 19: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Tillaga stjórnlagaráðs

• „Auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru einkaeigu, eru sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn getur fengið auðlindirnar, eða réttindi tengd þeim, til eignar eða varanlegra afnota og aldrei má selja þær eða veðsetja…Stjórnvöld geta á grundvelli laga veitt leyfi til afnota eða hagnýtingar auðlinda eða annarra takmarkaðra almannagæða, gegn fullu gjaldi og til tiltekins tíma í senn.“

Page 20: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Nýleg skýrsla auðlindastefnunefndar

• „Sú tillaga sem fyrir liggur í frumvarpi til laga um breytingar á stjórn fiskveiða gerir ráð fyrir útgáfu tímabundinna sérleyfa til tuttugu ára sem síðan endurnýjast komi ekki til uppsagnar, þannig að jafnaði séu fimmtán ár eftir af gildistíma þeirra. Hluti sérleyfa er boðinn upp til leigu til skemmri tíma. Ný samþykkt lög um veiðigjöld, nr. 74/2012, miða að því að leggja á veiðigjald í hlutfalli við mat á auðlindarentu í greininni og tryggja þjóðinni sem eiganda nytjastofnanna þannig hluta hennar.“

Page 21: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Veiðigjaldsnefnd

• Búið að skipa nefndina:– Arndís Á. Steinþórsdóttir hagfræðingur, formaður– Daði Már Kristófersson hagfræðingur og dósent við H.Í.– Jóhann Sigurjónsson viðskiptafr., fv fjármálastjóri HB Granda

• Samkvæmt 9. gr. laganna skal hún skal ákvarða sérstakt veiðigjald.

• Nefndin nýtur sjálfstæðis í störfum og ber frumkvæðisskyldu eftir því sem nánar greinir í lögunum. Nefndin skal eiga víðtækt samstarf, m.a. við sérfræðinga og fagaðila á sviði útgerðar og fiskvinnslu, auk þess að gæta lögskylds samráðs við þingmannanefnd.

Page 22: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Veiðigjaldið næmt fyrir afkomu

• Fyrstu gjalddögum veiðigjalds frestað, m.a. vegna ábendinga hagsmunaaðila

• Útreikningur á rentu tekur mið af breytingu á gengi og afurðaverði

• Ef ytri aðstæður versna og afurðaverð lækkar – þá lækkar veiðigjaldið jafnframt

• Veiðigjaldið mjög næmt fyrir afkomu í greininni• Skuldaregla mun hjálpa mikið skuldsettum fyrirtækjum við

greiðslu á veiðigjaldi• Veiðigjaldsnefnd sníður agnúa af aðferðafræði við álagningu

veiðigjalds ef tilefni er til

Page 23: Sjávarútvegur á styrkum stoðum

Til framtíðar

• Þorskstofninn á uppleið og ástand flestra annarra stofna gott.

• Fjárfestingar eru að aukast eftir dauf ár. • Styrkja frekara samstarf hins opinbera og greinarinnar í

markaðs- og upplýsingamálum.• Skapa meiri sátt og samstöðu um málefni greinarinnar

og bæta samstarfsgrundvöllinn. • Höfum þá í huga að „sjaldan veldur einn þá tveir deila.“