16
Íslenskur sjávarútvegur 14. mars 2012 Kristrún M. Frostadóttir

Íslenskur sjávarútvegur

  • Upload
    katoka

  • View
    67

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Íslenskur sjávarútvegur. 14. m ars 2012 Kristrún M. Frostadóttir. Upprisa sjávarútvegs. Útflutningsgreinar í kastljósinu eftir hrunið Gjaldeyrissköpun mikilvæg Sjávarútvegurinn fengið athygli vegna hugmynda um ný fiskveiðistjórnunarlög Margir þekkja söguna um kvótann - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Íslenskur sjávarútvegur

Íslenskur sjávarútvegur

14. mars 2012Kristrún M. Frostadóttir

Page 2: Íslenskur sjávarútvegur

Upprisa sjávarútvegs• Útflutningsgreinar í kastljósinu eftir hrunið• Gjaldeyrissköpun mikilvæg• Sjávarútvegurinn fengið athygli vegna hugmynda

um ný fiskveiðistjórnunarlög• Margir þekkja söguna um kvótann• En hver er staða sjávarútvegsfyrirtækja í dag?

o Eignir & skuldir o Fjárfestingaro Svigrúm til aukinnar gjaldtöku

• Hvernig tryggjum við áframhaldandi arðsemi?• Helstu breytingartillögur

Page 3: Íslenskur sjávarútvegur

Afli & framlag• Heildarafli um 1100 þús. tonn í dag

o Rúmlega 1300 þús. tonn að meðaltali síðustu 50 áro Uppsjávarveiði vegur þungt (loðna, síld…)

• Aflaverðmæti hækkað talsvert á síðustu árumo Í krónum talið vegna gengisfallso Eftirspurn eftir fiskafurðum einnig aukist

• Verðmætustu tegundirnar oft fluttar óunnar út• 5% af heildarvinnuafli starfa í sjávarútvegi

o 12% árið 1998o Lægst 2008o Sjávarklasinn skapar um 15% starfa

• 12% af VLF skv. nýjustu tölumo 25% óbeint?

Page 4: Íslenskur sjávarútvegur

Útflutningur• Um fjórðungur af heildarútflutningi

o Hærra hlutfall ef tökum aðeins vörurnar…

Page 5: Íslenskur sjávarútvegur

Aflahlutdeild/heimild/kvóti

Page 6: Íslenskur sjávarútvegur

Stærstu fyrirtækin• 18 stærstu - yfir 70% af úthlutuðum heimildum

o 66% botnfiskio 96% uppsjávarfiski – lóðrétt samþætting

Page 7: Íslenskur sjávarútvegur

Arðsemi…

Page 8: Íslenskur sjávarútvegur

… & skuldir

Page 9: Íslenskur sjávarútvegur

Eignabóla alls staðar

Page 10: Íslenskur sjávarútvegur

Ráðstöfun fjármagns• Möguleikar fyrirtækja á ráðstöfun arðs?• Náttúruauðlindagreinar skorður settar

o Vöxtur takmarkaður innan greinaro Vöxtur í arðsemi möguleguro Ekki sjálfgefið að rentunni sé einvörðungu fjárfest innan greinarinnar

• Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja misgóður• Fjárfestingar misgóðar…

o Varanlegir rekstrarfjármuniro Aflaheimildiro Áhættufjárfestingar

Page 11: Íslenskur sjávarútvegur

Fjárfestingarnar

Page 12: Íslenskur sjávarútvegur

Arðgreiðslurnar

Page 13: Íslenskur sjávarútvegur

Auðlindarenta• Hagfræðileg skilgreining á rentu: greiðslur

umfram fórnarkostnaðo Þ.a.l. væri eðlilegt að taka tillit bæði bókhalds- og hagræns kostnaðar

• Veiðigjald lagt á í sjávarútvegi 2001• Veiðigjaldinu er ætlað að ná til rentunnar

o Skapast í greinum sem byggja á nýtingu takmarkaðra auðlindao Geta skilað umfram arði – takmarkaður aðganguro Í fullkominni samkeppni fer rentan niður í núll

• “Auðlindaskattur” af reiknaðri EBITDAo EBITDA tekur ekki tillit til afskrifta, afborgana v/skulda eða fjárfestingao Ekki sama og hagnaður

Page 14: Íslenskur sjávarútvegur

Auðlindarenta• Háð:

o Heimsmarkaðsverðio Aflamarkio Kostnaði

• Fyrirtæki mismunandio Verð fisktegunda o Veiðar miskostnaðarsamaro Sum ná hagkvæmari nýtinguo Háð stærðo Veiðar -> sala

Page 15: Íslenskur sjávarútvegur

Hver er auðlindarentan?

• EBITDA – 6% árgreiðslao Fjármagnskostnaður í greininni (eigið fé og lánsfé)o A.m.k. ekki “hrein” EBITDA

• Reiknað fyrir greinina í heild sinni (kr/þorskígildi)o Síðan lagt á einstaka fyrirtæki (arðsamari fyrirtækin draga tauminn…)

Page 16: Íslenskur sjávarútvegur

Ný fiskveiðilöggjöf• Nýtingarsamningar

o Með: Fiskimið Íslands auðlind í óskoraðri þjóðareigno Móti: Lengd samninga – aflabrögð algeng, á hvað á að treysta?

• Bann við varanlegu framsalio Með: Komið í veg fyrir “kvótabrask”o Móti: Hagræðing m/framsali (bestu hljóta vinninginn) / smærri fyrirtæki

• Hækkun veiðigjaldso Með: Stærri hlutur auðlindarentu til þjóðarinnaro Móti: Leggst misþungt á fyrirtæki (miskostnaðarsamar veiðar/stærð?)

• Stækkun pottao Með: Styrkja stöðu ýmissa byggðalagao Móti: Óhagræði – býður upp á pólitíska íhlutun? Hlutverk sjávarútvegs?

• Nýliðuno Auðveldari? Hvað með óbeina veðsetningu kvótans?