18
Stærðfræði í grunnskólum 2005-2006 Menntun dönsku-, ensku- og -íslenskukennara í grunnskólum 2005-2006 Samantekt úr könnun menntamálaráðuneytis

Menntun dönsku-, ensku- og íslenskukennara í grunnskólum ...Menntamálaráðuneyti: rit 30 Apríl 2006 Útgefandi: Menntamálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími

  • Upload
    others

  • View
    9

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Stærðfræðií grunnskólum 2005-2006

    2006

    Menntun dönsku-, ensku- og -íslenskukennara í grunnskólum 2005-2006

    Samantekt úr könnun menntamálaráðuneytis

  • Menntun dönsku-, ensku- og íslenskukennara í grunnskólum 2005-2006

    Samantekt úr könnun menntamálaráðuneytis

    Menntamálaráðuneyti 2006

  • Menntamálaráðuneyti: rit 30Apríl 2006

    Útgefandi: Menntamálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími 545 9500 Bréfasími 565 3068 Netfang: [email protected] Veffang: www.menntamalaraduneyti.is

    Umbrot og textavinnsla: Menntamálaráðuneyti

    Kápuhönnun: Himinn og haf

    Prentun: Oddi ehf.

    © 2006 Menntamálaráðuneytið

    ISBN 9979-777-32-X

  • Efnisyfirlit

    Inngangur..................................................................................................................................... 5

    1..Menntun.kennara.í.dönsku...................................................................................................... 6

    1.1.Menntun.dönskukennara.í.7..bekk................................................................................ 6

    1.2.Menntun.dönskukennara.í.8..-.10..bekk....................................................................... 7

    2..Menntun.kennara.í.ensku........................................................................................................ 7

    2.1.Menntun.enskukennara.í.5..-.7..bekk............................................................................ 8

    2.2.Menntun.enskukennara.í.8..-.10..bekk......................................................................... 8

    3..Menntun.kennara.í.íslensku.................................................................................................... 9

    3.1.Menntun.íslenskukennara.í.8..-.10..bekk...................................................................... 9

    4..Menntun.kennara.í.dönsku,.ensku.og.íslensku.eftir.staðsetningu.skóla.............................. 10

    4.1.Menntun.dönsku-.og.enskukennara.í.5..-.7..bekk.eftir.staðsetningu.skóla................ 10

    4.2.Menntun.dönsku-,.ensku-.og.íslenskukennara.í.8..-.10..bekkeftir.staðsetningu.skóla.................................................................................................... 12

    5..Leiðbeinendur........................................................................................................................ 13

    6..Samantekt.............................................................................................................................. 14

  • Inngangur

    Skýrsla.þessi.birtir.niðurstöður.könnunar.sem.menntamálaráðuneytið.gerði.á.menntun.dönsku-,. ensku-. og. íslenskukennara. í. grunnskólum. skólaárið. 2005-2006.. Markmið.með.könnnuninni.var. að.kanna. fagmenntun.grunnskólakennara. í. dönsku.og.ensku. í.5..-.10..bekk.og.íslensku.í.8..-.10..bekk.og.tengdist.hún.m.a..úttekt.á.enskukennslu.í.grunnskólum.sem.unnin.var.sama.skólaár.og.væntanlegri.breytingu.á.námsskipan.til.stúdentsprófs.

    Upplýsingaöflunin.fór.þannig.fram.að.í.byrjun.nóvember.2005.sendi.menntamálaráðu-neytið.spurningalista.á.rafrænu.formi.til.allra.grunnskóla. landsins..Áður.hafði.skóla-skrifstofum.verið.tilkynnt.um.könnunina.og.fyrirkomulag.hennar..Voru.svör.að.berast.frá.skólunum.frá.því.í.nóvember.2005.fram.í.byrjun.janúar.2006..Alls.bárust.svör.frá.152.grunnskólum.af.þeim.175.sem.könnunin.náði.til,.eða.frá.87%.skóla.

    Menntamálaráðuneytið.sá.um.úrvinnslu.könnunarinnar..Skýrslan.er.aðgengileg.á.vef.ráðuneytisins,.www.menntamalaraduneyti.is,.undir.útgefið.efni.

  • 1. Menntun kennara í dönskuÍ. könnuninni. á. menntun. kennara. í. dönsku. í. grunnskólum. var. annars. vegar.spurt.um.menntun.kennara.sem.kenna.dönsku.í.7..bekk,.þ.e..á.fyrsta.kennsluári.í.greininni,.og.hins.vegar.menntun.kennara.sem.kenna.dönsku.í.8..-.10..bekk..Svarmöguleikar.voru.í.báðum.tilvikum.níu,.sjá.töflur.1.og.2..

    Alls. bárust. svör. um. menntun. 195. dönskukennara. í. 7.. bekk. og. 232. dönsku-kennara.í.8..-.10..bekk.

    1.1 Menntun dönskukennara í 7. bekk

    Könnunin.leiðir.í.ljós.að.36%.kennara.í.dönsku.í.7..bekk.hafa.lokið.BEd.prófi.með.dönsku.sem.valgrein.eða.almennu.kennaraprófi.frá.þáverandi.Kennara-skóla.Íslands.(KÍ).með.dönsku.sem.valgrein..Stærri.hópur.kennara.í.dönsku,.eða.um.47%,.hefur.lokið.BEd.prófi.eða.almennu.kennaraprófi.en.hefur.ekki.haft.dönsku.sem.valgrein.í.námi.sínu..Um.4%.dönskukennaranna.hafa.BA.próf.með.dönsku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.dönsku..Leiðbein-endur.eru.um.9%.þeirra.sem.kenna.dönsku..Sjá.töflu.1.

    Tafla 1. Menntun dönskukennara í 7. bekk, 2005 - 2006

    Menntun Fjöldi Hlutfall

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.dönsku.sem.valgrein 59 30,3%

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.valgrein

    66 33,8%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.dönsku.sem.valgrein

    11 5,6%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.valgreinar

    25 12,8%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.dönsku.sem.aðalgrein 5 2,6%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.dönsku.sem.aukagrein 1 0,5%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.aðal/aukagreinar

    10 5,1%

    Grunnskólakennarar.með.meiri.menntun.en.BA.próf.í.dönsku 1 0,5%

    Leiðbeinendur.sem.kenna.dönsku 17 8,7%

    ALLS 195 100,0%

  • 1.2 Menntun dönskukennara í 8. - 10. bekk

    Dönskukennarar. sem. lokið. hafa. BEd. prófi. með. dönsku. sem. valgrein. eða.almennu.kennaraprófi.frá.Kennaraskóla.Íslands.með.dönsku.sem.valgrein.eru.um.41%.þeirra.sem.kenna.greinina.í.8..-.10..bekk..Kennarar.í.dönsku.með.fyrr-greindar.prófgráður.en.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.valgreinar.eru.um.38%..Dönskukennarar.með.BA.próf.og.dönsku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.dönsku.eru.6%.og.eru.hlutfallslega.færri.en.dönskukennarar.með.BA.próf.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.aðal-.eða.aukagreinar.(um.8%)..Um.1%.kennaranna.hefur.meiri.menntun.en.BA.próf.í.dönsku..Leiðbeinendur.eru.um.7%..Sjá.töflu.2.

    Tafla 2. Menntun dönskukennara í 8. - 10. bekk, 2005 - 2006

    Menntun Fjöldi Hlutfall

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.dönsku.sem.valgrein 81 34,9%

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.valgrein

    60 25,9%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.dönsku.sem.valgrein

    15 6,5%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.valgreinar

    27 11,6%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.dönsku.sem.aðalgrein 11 4,7%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.dönsku.sem.aukagrein 1 0,4%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.aðal/aukagrein

    18 7,8%

    Grunnskólakennarar.með.meiri.menntun.en.BA.próf.í.dönsku 2 0,9%

    Leiðbeinendur.sem.kenna.dönsku 17 7,3%

    ALLS 232 100,0%

    2. Menntun kennara í enskuÍ.upplýsingaöfluninni.um.menntun.kennara.í.ensku.í.grunnskólum.var.annars.vegar.spurt.um.menntun.kennara.sem.kenna.ensku.í.5..-.7..bekk,.þ.e..á.fyrstu.þremur. kennsluárum. greinarinnar,. og. hins. vegar. um. menntun. kennara. sem.kenna.ensku. í.8.. -.10..bekk..Svarmöguleikar.voru. í.báðum.tilvikum.níu,.sjá.töflur.3.og.4.

    Alls.bárust.svör.um.menntun.389.enskukennara.í.5..-.7..bekk.og.229.ensku-kennara.í.8..-.10..bekk.

  • 2.1 Menntun enskukennara í 5. - 7. bekk

    Um.22%.kennara.í.ensku.í.5..-.7..bekk.grunnskóla.hafa.lokið.BEd.prófi.með.ensku.sem.valgrein.eða.almennu.kennaraprófi.frá.Kennaraskóla.Íslands.með.ensku.sem.valgrein..Meira.en.helmingur.kennara.í.ensku,.eða.um.57%,.er.með.BEd.próf.eða.almennt.kennarapróf.en.ekki. ensku. sem.valgrein. í.námi. sínu..Um.5%.enskukennaranna.hafa.BA.próf.með.ensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.og.um.2%.hafa.meiri.menntun.en.BA.próf.í.ensku..Um.10%.kennaranna.eru.leiðbeinendur..Sjá.töflu.3.

    Tafla 3. Menntun enskukennara í 5. - 7. bekk, 2005 - 2006

    Menntun Fjöldi Hlutfall

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.ensku.sem.valgrein 63 16,2%

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.valgreinar

    183 47,0%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.ensku.sem.valgrein

    21 5,4%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.valgreinar

    37 9,5%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.ensku.sem.aðalgrein 16 4,1%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.ensku.sem.aukagrein 5 1,3%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.aðal/aukagreinar

    20 5,1%

    Grunnskólakennarar.með.meiri.menntun.en.BA.próf.í.ensku 7 1,8%

    Leiðbeinendur.sem.kenna.ensku 37 9,5%

    ALLS 389 100,0%

    2.2 Menntun enskukennara í 8. - 10. bekk

    Könnunin.leiðir.í.ljós.að.enskukennarar.sem.lokið.hafa.BEd.prófi.eða.almennu.kennaraprófi.frá.Kennaraskóla.Íslands.með.ensku.sem.valgrein.eru.31%.þeirra.sem.kenna.greinina. í.8.. -.10..bekk..Kennarar. í.ensku.með.fyrrnefndar.próf-gráður,.en.aðrar.greinar.en.ensku.sem.valgreinar,.eru.hlutfallslega.fleiri,.eða.um.34%..Enskukennarar.með.BA.próf.og.ensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eru.um.12%..Um.3%.hafa.meiri.menntun.en.BA.próf.í.ensku..Leiðbeinendur.eru.um.12%..Sjá.töflu.4.

  • Tafla 4. Menntun enskukennara í 8. - 10. bekk, 2005 - 2006

    Menntun Fjöldi Hlutfall

    Grunnskólakennar.með.BEd.próf.og.ensku.sem.valgrein 53 23,1%

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.valgrein

    65 28,4%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.ensku.sem.valgrein

    18 7,9%

    Grunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.valgreinar

    12 5,2%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.ensku.sem.aðalgrein 22 9,6%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.ensku.sem.aukagrein 5 2,2%

    Grunnskólakennarar.með.BA.próf.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.aðal/aukagreinar

    19 8,3%

    Grunnskólakennarar.með.meiri.menntun.en.BA.próf.í.ensku 7 3,1%

    Leiðbeinendur.sem.kenna.ensku 28 12,2%

    ALLS 229 100,0%

    3. Menntun kennara í íslenskuUpplýsingaöflunin. um. menntun. kennara. í. íslensku. í. grunnskólum. beindist.einungis.að.menntun.kennara.sem.kenna.íslensku.á.unglingastigi,.þ.e..í.8..-.10..bekk..Svarmöguleikar.voru.níu,.sjá.töflu.5.

    Alls.bárust.svör.um.menntun.354.íslenskukennara.í.8..-.10..bekk.

    3.1. Menntun íslenskukennara í 8. - 10. bekk

    Íslenskukennarar. sem. lokið. hafa. BEd. prófi. með. íslensku. sem. valgrein. eða.almennu. kennaraprófi. frá. Kennaraskóla. Íslands. með. íslensku. sem. valgrein.eru.um.37%.þeirra. sem.kenna.greinina. í. 8.. -. 10.. bekk..Kennarar. í. íslensku.með.fyrrgreindar.prófgráður.en.aðrar.greinar.en.íslensku.sem.valgreinar.eru.um.35%..Íslenskukennarar.með.BA.próf.og.íslensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.eru.um.15%..Leiðbeinendur.eru.um.10%.þeirra.sem.kenna.íslensku..Sjá.töflu.5.

  • 10

    Tafla 5. Menntun íslenskukennara í 8. - 10. bekk, 2005 - 2006

    Menntun Fjöldi Hlutfall

    Grunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.íslensku.sem.valgrein 104 29,4%

    Gunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.íslensku.sem.valgreinar

    98 27,7%

    Gunnskólakennarar.með.almennt.kennarapróf.frá.KÍ.og.íslensku.sem.valgrein

    28 7,9%

    Gunnskólakennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.íslensku.sem.valgreinar

    25 7,1%

    Gunnskólakennarar.með.BA.próf.og.íslensku.sem.aðalgrein 34 9,6%

    Gunnskólakennarar.með.BA.próf.og.íslensku.sem.aukagrein 4 1,1%

    Gunnskólakennarar.með.BA.próf.og.aðrar.greinar.en.íslensku.sem.aðal/aukagreinar

    13 3,7%

    Gunnskólakennarar.með.meiri.menntun.en.BA.próf.í.íslensku 14 4,0%

    Leiðbeinendur.sem.kenna.íslensku 34 9,6%

    ALLS 354 100,0%

    4. Menntun kennara í dönsku, ensku og íslensku eftir

    staðsetningu skóla

    Könnunin.á.menntun.dönsku-,.ensku-.og.íslenskukennara.í.grunnskólum.leið-ir. í. ljós. talsverðan.mun.á.menntun.þessara.kennara.eftir. staðsetningu.skóla..Myndir.1-5.(bls..11-13).sýna.breytilega.stöðu.að.þessu.leyti.en.þó.engan.veg-inn.einsleita..Skólunum.er.skipt. í. fjóra. flokka.eftir. staðsetningu:.Reykjavík,.höfuðborgarsvæðið. utan. Reykjavíkur,. þéttbýli. utan. höfuðborgarsvæðis. og.dreifbýli..Til.þéttbýlis.utan.höfuðborgarsvæðis.teljast.þeir.byggðakjarnar.sem.höfðu. 200. íbúa. eða. fleiri. 1.. des. 2005,. sbr.. skilgreiningu. Hagstofu. Íslands. á.þéttbýlisstöðum..

    4.1 Menntun dönsku- og enskukennara í 5. - 7. bekk eftir stað-setningu skóla

    Á. mynd. 1. má. sjá. að. í. Reykjavík. hafa. um. 37%. kennara. í. dönsku. í. 7.. bekk.einhverja. sérhæfingu. í. dönsku. í. námi. sínu. (valgrein. í. BEd. prófi. eða. í.almennu. kennaraprófi,. BA. próf. í. dönsku. eða. meiri. menntun). og. um. 63%.enga. sérhæfingu.. Fjölmennasti. hópur. dönskukennara. í. 7.. bekk. í. Reykjavík.eru.kennarar.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.dönsku.sem.valgrein..Engir.leiðbeinendur.koma.fram.í.Reykjavík.

  • 11

    Á.höfuðborgarsvæðinu.utan.Reykjavíkur.er.hlutfall.dönskukennara.með.ein-hverja.sérhæfingu.í.dönsku.um.31%..Af.þeim.69%.sem.enga.sérhæfingu.hafa.eru.um.3%.leiðbeinendur..

    Í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.og.í.dreifbýli.er.hlutfall.dönskukennara.með.einhverja.sérhæfingu.í.greininni.hærra.en.í.Reykjavík.og.á.höfuðborgarsvæð-inu.utan.Reykjavíkur,.eða.um.44%.og.39%..Leiðbeinendur.eru.hins.vegar.um.13%.þeirra.sem.kenna.dönsku.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.og.um.16%.í.dreifbýli..

    Mynd.2.sýnir.að.alls.staðar.eru.hlutfallslega.flestir.þeirra.sem.kenna.ensku.í.5..-.7..bekk.með.BEd.próf.og.aðrar.greinar.en.ensku.sem.valgreinar.í.námi.sínu..Kennarar.með.einhverja.sérhæfingu.í.ensku.eru.23%.í.Reykjavík,.um.35%.á.höfuðborgarsvæðinu.utan.Reykjavíkur,.31%.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Reykjavík

    Hlu

    tfa

    ll

    Gunnskólakennarar me BEd próf

    Grunnskólakennarar me BEd próf og a rargreinar en dönsku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróf

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróf

    Grunnskólakennarar me BA próf ogdönsku sem a algrein

    Grunnskólakennarar me BA prófog dönsku sem aukagrein

    ar

    frá KÍ og dönsku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me meiri menntun

    frá KÍ og a rar greinar en dönsku sem valgrein

    en BA próf í dönsku

    55%

    60%

    Höfu borgarsvæ i utanReykjavíkur

    éttb li utan Dreifb lihöfu borgarsvæ is

    Grunnskólakennarar me BA próf og a rar grein

    Lei beinendur sem kenna dönsku

    en dönsku sem a al- e a aukagrein-

    og dönsku sem valgrein

    Mynd 1. Menntun dönskukennara í 7. bekk eftir sta setningu skóla

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    55%

    60%

    Hlu

    tfall

    ReykjavíkReykjavíkur

    Dreifb lihöfu borgarsvæ is

    Gunnskólakennarar me BEd próf og ensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me BEd próf og a rar

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróffrá KÍ og ensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróf frá KÍ og a rar greinar en ensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me BA próf og ensku sem a algrein

    Grunnskólakennarar me BA próf og ensku sem aukagrein

    greinar en ensku sem a al- e a aukagrein

    Grunnskólakennarar me meiri menntun

    Lei beinendur sem kenna ensku

    Grunnskólakennarar me BA próf og a rar

    Höfu borgarsvæ i utan éttb li utan

    Mynd 2. Menntun enskukennara í 5.- 7. bekk eftir sta setningu skóla

    greinar en ensku sem valgrein

    en BA próf í ensku

    Mynd 1. Menntun dönskukennara í 7. bekk eftir staðsetningu skóla

    Mynd 2. Menntun enskukennara í 5. - 7. bekk eftir staðsetningu skóla

  • 12

    og.um.21%.í.dreifbýli..Leiðbeinendur.eru.fjölmennastir.í.dreifbýli.(um.21%).og.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.(um.16%).

    4.2 Menntun dönsku-, ensku- og íslenskukennara í 8. - 10. bekk eftir staðsetningu skóla

    Hlutfall.dönskukennara.í.8..-.10..bekk.sem.hafa.sérhæfingu.í.dönsku.í.námi.sínu.(valgrein.í.BEd.prófi.eða.í.almennu.kennaraprófi,.BA.próf.í.dönsku.eða.meiri. menntun). er. um. 44%. í. Reykjavík,. um. 55%. á. höfuðborgarsvæði. utan.Reykjavíkur,. um.53%. í.þéttbýli. utan.höfuðborgarsvæðis.og.29%. í.dreifbýli..Hlutfall. kennara. með. BA. próf. í. dönsku. sem. aðal-. eða. aukagrein. eða. meiri.menntun. er. lágt. og. er. hæst. um. 8%. í. Reykjavík.. Leiðbeinendur. eru. fæstir. í.Reykjavík,.eða.um.2%,.en.flestir.í.dreifbýli.um.16%..Tæplega.10%.þeirra.sem.kenna.dönsku.á.höfuðborgarsvæðinu.utan.Reykjavíkur.eru.leiðbeinendur..Sjá.mynd.3.

    Í.Reykjavík.hafa.um.64%.enskukennara.í.8..-.10..bekk.einhverja.sérhæfingu.í.ensku.í.námi.sínu.(valgrein.í.BEd.prófi.eða.í.almennu.kennaraprófi,.BA.próf.í.ensku.eða.meiri.menntun),.þar.af.eru.um.22%.með.BA.próf.og.ensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun..Sambærilegar.tölur.eru.50%.og.15%.fyrir. höfuðborgarsvæðið. utan. Reykjavíkur,. 41%. og. 14%. fyrir. þéttbýli. utan.höfuð.borgarsvæðis.og.26%.og.6%.fyrir.dreifbýli..Hæst.hlutfall.leiðbeinenda.er.hins.vegar.á.höfuðborgarsvæðinu.utan.Reykjavíkur,.eða.um.18%..Næst.kemur.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.með.um.14%,.þá.dreifbýli.með.um.13%.og.loks.Reykjavík.með.um.6%..Sjá.mynd.4.

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Hlu

    tfall

    Gunnskólakennarar me BEd próf og dönsku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me BEd próf og a rargreinar en dönsku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróf

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróf

    Grunnskólakennarar me BA próf ogdönsku sem a algrein

    Grunnskólakennarar me BA prófog dönsku sem aukagrein

    ar

    frá KÍ og dönsku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me meiri menntun

    frá KÍ og a rar greinar en dönsku sem valgrein

    en BA próf í dönsku

    Grunnskólakennarar me BA próf og a rar grein

    Lei beinendur sem kenna dönsku

    en dönsku sem a al- e a aukagrein-

    Reykjavík Höfu borgarsvæ i utanReykjavíkur

    éttb li utan Dreifb lihöfu borgarsvæ is

    Mynd 3. Menntun dönskukennara í 8. - 10. bekk eftir sta setningu skólaMynd 3. Menntun dönskukennara í 8. - 10. bekk eftir staðsetningu skóla

  • 13

    Hlutfall. íslenskukennara. í. 8.. -. 10..bekk.með. sérhæfingu. í. grein. í. námi. sínu.(valgrein.í.BEd.prófi.eða.í.almennu.kennaraprófi,.BA.próf.í.íslensku.eða.meiri.menntun).er.um.59%.í.Reykjavík,.þar.af.eru.um.32%.með.BA.próf.í.íslensku.sem. aðal-. eða. aukagrein. eða. meiri. menntun. í. íslensku.. Sambærilegar. tölur.fyrir.höfuðborgarsvæðið.utan.Reykjavíkur.eru.um.53%.og.16%,.um.47%.og.5%.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.og.um.54%.og.11%.í.dreifbýli..Leiðbein-endur.eru.hlutfallslega.flestir.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis,.eða.um.13%.og.fæstir.í.dreifbýli.6%..Sjá.mynd.5.

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Hlu

    tfall

    Gunnskólakennarar me BEd próf og ensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me BEd próf og a rar

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróffrá KÍ og ensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me almennt kennarapróf frá KÍ og a rar greinar en ensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me BA próf og ensku sem a algrein

    Grunnskólakennarar me BA próf og ensku sem aukagrein

    greinar en ensku sem a al- e a aukagrein

    Grunnskólakennarar me meiri menntun

    Lei beinendur sem kenna ensku

    Grunnskólakennarar me BA próf og a rar

    ReykjavíkReykjavíkur

    Dreifb lihöfu borgarsvæ is

    Höfu borgarsvæ i utan éttb li utan

    Mynd 4. Menntun enskukennara í 8. - 10. bekk eftir sta setningu skóla

    greinar en ensku sem valgrein

    en BA próf í ensku

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Hlu

    tfall

    greinar en íslensku sem valgrein

    og íslensku sem valgrein

    og íslensku sem aukagrein

    íslensku sem a algrein

    Grunnskólakennarar me meiri menntun

    Lei beinendur sem kenna íslensku

    Grunnskólakennarar me almennt kennara-próf frá KÍ og íslensku sem valgrein

    Grunnskólakennarar me almennt kennara-próf frá KÍ og a rar greinar en íslensku sem valgrein

    Reykjavík Höfu borgarsvæ i utanReykjavíkur

    éttb li utan Dreifb lihöfu borgarsvæ is

    Mynd 5. Menntun íslenskukennara í 8. - 10. bekk eftir sta setningu skóla

    Grunnskólakennarar me BA próf

    Grunnskólakennarar me BA próf og

    Grunnskólakennarar me BA próf og a ra

    Gunnskólakennarar me BEd próf

    Grunnskólakennarar me BEd próf og a rar

    grein en íslensku sem a al- e a aukagrein

    en BA próf í íslensku

    Mynd 4. Menntun enskukennara í 8. - 10. bekk eftir staðsetningu skóla

    Mynd 5. Menntun íslenskukennara í 8. - 10. bekk eftir staðsetningu skóla

  • 14

    5. LeiðbeinendurÍ. könnuninni. var. spurt. um.menntun. leiðbeinenda. ef.merkt. var. við. að.þeir. ynnu.við.kennslu. í. viðkomandi. námsgrein.. Algengast. var. að. upplýsingar. væru. gefnar. um. að.leiðbeinandinn. væri. í. námi. til. kennsluréttinda,. eða. í. 46%. tilvika.. Þá. var. algengt. að.leiðbeinendur.hefðu.háskólanám.að.baki.en.ekki.á.sviði.kennaramenntunar..Í.nokkrum.tilvikum.var.tilgreint.að.leiðbeinandinn.hefði.lengi.búið.í.landi.þar.sem.kennslumálið.er.talað..Um.8%.leiðbeinenda.höfðu.stúdentspróf.eða.minni.menntun.

    6. SamantektUm.40%.dönskukennara.í.7..bekk.hafa.BEd.próf.með.dönsku.sem.valgrein,.almennt.kenn-arapróf.frá.Kennaraskóla.Íslands.með.dönsku.sem.valgrein,.BA.próf.í.dönsku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.dönsku,.þar.af.hafa.um.4%.BA.próf.í.dönsku.eða.meiri.menntun..Um.52%.þeirra.sem.kenna.greinina.hafa.enga.fagmenntun.í.dönsku.í.kenn-aranámi.sínu..Auk.þess.eru.leiðbeinendur.um.9%.þeirra.sem.kenna.dönsku.á.þessu.stigi.

    Um.47%.dönskukennara.í.8..-.10..bekk.hafa.BEd.próf.með.dönsku.sem.valgrein,.almennt.kennarapróf.frá.Kennaraskóla.Íslands.með.dönsku.sem.valgrein,.BA.próf.í.dönsku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.dönsku,.þar.af.hafa.6%.BA.próf.í.dönsku.eða.meiri.menntun..Um.45%.þeirra.sem.kenna.greinina.hafa.enga.fagmenntun.í.dönsku.í.kennaranámi.sínu.og.rúmlega.7%.eru.leiðbeinendur.

    Hlutfall.enskukennara.í.5..-.7..bekk.sem.hafa.einhverja.fagmenntun.í.greininni.í.grunn-námi.sínu,.þ.e..BEd.próf.með.ensku.sem.valgrein,.almennt.kennarapróf.frá.Kennara-skóla.Íslands.með.ensku.sem.valgrein,.BA.próf. í.ensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.ensku,.er.um.29%..Af.þessum.29%.hafa.um.7%.BA.próf.í.ensku.eða.meiri.menntun..Um.62%.hafa.ekki.fagmenntun.í.ensku.í.grunnnámi.sínu.og.auk.þess.eru.um.10%.leiðbeinendur.

    Um.46%.enskukennara.í.8..-.10..bekk.hafa.BEd.próf.með.ensku.sem.valgrein,.almennt.kennarapróf. frá.Kennaraskóla. Íslands.með.ensku.sem.valgrein,.BA.próf. í.ensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.ensku,.þar.af.eru.um.15%.með.BA.próf.í.ensku.eða.meiri.menntun.í.ensku..Um.42%.enskukennaranna.hafa.ekki.sérhæfingu.í.ensku.í.námi.sínu.og.um.12%.eru.leiðbeinendur.

    Hæst.hlutfall.kennara.sem.könnunin.náði.til.með.einhverja.fagmenntun.í.kennslugrein.sinni.eru.íslenskukennarar.í.8..-.10..bekk..Hafa.52%.þeirra.BEd.próf.með.íslensku.sem.valgrein,.almennt.kennarapróf.frá.Kennaraskóla.Íslands.með.íslensku.sem.valgrein,.BA.próf.í.íslensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun.í.íslensku..Af.þessum.52%.hafa.um.15%.BA.próf.í.íslensku.eða.meiri.menntun..

    Í. könnuninni. á. menntun. dönsku-,. ensku-. og. íslenskukennara. í. grunnskólum. kemur.fram.talsverður.munur.á.fagmenntun.kennara. í.dönsku,.ensku.og. íslensku.eftir.stað-setningu.skóla..

  • 1�

    Hlutfall.dönskukennara. í.7..bekk.með.einhverja. fagmenntun. í.námsgreininni. í.kenn-aranámi.sínu.er.hærra.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðisins.og.í.dreifbýli.en.í.Reykjavík.og.á.höfuðborgarsvæðinu.utan.Reykjavíkur..Þegar.aftur.á.móti.kemur.að.dönskukenn-urum. í. 8.. -. 10.. bekk. er. þetta. hlutfall. hæst. á. höfuðborgarsvæðinu. utan. Reykjavíkur.(55%),. þá. í. þéttbýli. utan. höfuðborgarsvæðis. (53%).. Í. Reykjavík. er. hlutfallið. 44%. og.29%.í.dreifbýli.

    Enskukennarar.í.5..-.7..bekk.með.einhverja.fagmenntun.í.greininni.í.kennaranámi.sínu.eru.hlutfallslega.flestir.á.höfuðborgarsvæðinu.utan.Reykjavíkur.(35%),.þá.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðisins.(31%)..Í.Reykjavík.er.hlutfallið.23%.og.í.dreifbýli.21%..Talsvert.breytt.mynd.sést.þegar.horft.er.til.fagmenntunar.enskukennara.í.8..-.10..bekk..Þá.eru.hlutfallslega.flestir.enskukennarar.með.einhverja.sérhæfingu.í.ensku.í.Reykjavík,.eða.um.64%,.þar.af.eru.um.22%.með.BA.próf.og.ensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun..Lægst.hlutfall.er.í.dreifbýli.og.eru.sambærilegar.tölur.þar.um.26%.og.6%.

    Hæst.hlutfall.íslenskukennara.með.einhverja.fagmenntun.í.kennslugreinni.er.í.Reykja-vík,.eða.um.59%,.þar.af.um.32%.með.BA.próf.í.íslensku.sem.aðal-.eða.aukagrein.eða.meiri.menntun..Lægst.er.hlutfallið.í.þéttbýli.utan.höfuðborgarsvæðis.og.eru.sambæri-legar.tölur.þar.um.47%.og.5%..

  • 1�

  • Stærðfræðií grunnskólum 2005-2006

    2006

    Menntun dönsku-, ensku- og -íslenskukennara í grunnskólum 2005-2006

    Samantekt úr könnun menntamálaráðuneytis

    EfnisyfirlitInngangur1. Menntun kennara í dönsku2. Menntun kennara í ensku3. Menntun kennara í íslensku4. Menntun kennara í dönsku, ensku og íslensku eftirstaðsetningu skóla5. Leiðbeinendur6. Samantekt