17
1 Efni Helstu hættur og umgengni Öryggistrúnaðarmenn og Öryggisverðir Guðmundur Mar Magnússon Sérfræðingur efna og hollustuháttadeild Hættuleg efni Hvað er hættulegast? » Klórgas? » Ammóníakgas? » 95 °C vatn? » Própangas? » Plútóníum í kjarnorkuveri? » 15% klórlausn geymd með maurasýru? Almennt um hættuleg efni » Allt er eitrað.. Paracelsus 1493-1541 » Hættuleg efni eru skilgreind með reglugerð ESB nr 1272/2008 svk CLP (Classification, Labelling, Packaging) sjá td vef umhverfisstofnunnar www.ust.is » Ef efni er á listanum er það flokkað hættulegt » Efni teljast ekki hættuleg ef „eðlileg og venjuleg“ umgengni um þau veldur ekki hættu á neinn hátt

Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

1

EfniHelstu hættur og umgengni

Öryggistrúnaðarmenn og Öryggisverðir

Guðmundur Mar Magnússon

Sérfræðingur efna og hollustuháttadeild

Hættuleg efniHvað er hættulegast?

» Klórgas?

» Ammóníakgas?

» 95 °C vatn?

» Própangas?

» Plútóníum í kjarnorkuveri?

» 15% klórlausn geymd með maurasýru?

Almennt um hættuleg efni

» Allt er eitrað..Paracelsus 1493-1541

» Hættuleg efni eru skilgreind með reglugerð ESB nr1272/2008 svk CLP (Classification, Labelling, Packaging) sjá td vef umhverfisstofnunnar www.ust.is

» Ef efni er á listanum er það flokkað hættulegt» Efni teljast ekki hættuleg ef „eðlileg og venjuleg“

umgengni um þau veldur ekki hættu á neinn hátt

Page 2: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

2

Hættur af völdum efna

» Bruni Bensín, spritt, aseton…» Spengingar Grillgas, bensíngufur….» Æta slímhúð Klórgas, ammoníak…» Eitra blóð Kolmónoxíð, brennisteinsvetni…» Æta húð Vítissódi, brennisteinssýra..» Hvarfast Sýra og bleikiklór mynda klórgas

Hættur af völdum efna

» Sjáfíkveikja Nítrat, herðir, fita…» Skemma vefi Tréspíri, blýsambönd…» Vímugjafar Þynnar, gastegundir…» Geislavirk Rafsuðuskaut, mælitæki

» Almenn regla: umgangast öll efni af virðingu -alltaf- og miða við að þau séu hættuleg

Hættur af völdum efna » Efni geta verið í þrennskonar ástandi.

• Loftegundir (gas, g), dreifa sér vanalega hratt ef þau sleppa út en skilja sig hratt frá lofti á grundvelli eðlisþyngdar, (eðlisþyngd vex í hlutfalli við mólmassa)

Kolsýra sest í lægðir ef hún fær frið til þess

• Vökvar (liquid, lq) geta verið mismunandi seigir og dreifast því misvel. Vökvar geta verið rokgjarnir, gufan er lofttegund

Bensín

• Föst efni (solid, s) dreifast illa ef þau sleppa út. Sum efni geta þó þurrgufað þ.e. fara beint úr föstu formi yfir í lofttegund

Kolsýra (þurrís) og Joð

Page 3: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

3

Geislavirk efni» Geislavirk efni eru örsjaldan notuð

á vinnustöðum. » Helst notað í mæli- og eftirlitstæki

td búnað sem skynjar fyllihæð í umbúðum. Geislavirka efnið er alltaf lokað inni í tækinu í svkgeislalind. Þannig að þau eru ekki beinlínis meðhöndluð.

» Rétt notkun tækjanna veldur ekki geislun utan þess og því ekki hættu

» Ef slíkur búnaður er á vinnustað á skv lögum að vera umsjónarmaður geislatækja á vinnustaðnum.

» Aldrei má opna þessi tæki né sinna viðhaldi án samráðs við umsjónarmann.

» Þessi tæki eru leyfisskyld og eru merkt sérstaklega.

Geislavirk efni» Rafsuðuskaut innihalda oft efni sem heitir Thorium sem

flokkast geislavirkt

» Geislun er hins vegar vart mælanleg og það þarf td ekki sérstakt innflutningsleyfi fyrir skautin

» Efnið telst skaðlaust eða amk mjög skaðlítið

» Þeir sem vinna við rafsuðu ættu samt að vera meðvitaðir um þetta og varast að anda að sér svarfi td ef menn eru að brýna skautin

Hættuleg efni skulu vera merkt» Skv reglugerð nr:

415/2014 er skylt að merkja hættuleg efni með varúðarmerkjum.

» Að öllu jöfnu skulu merkingar vera á íslensku, en undantekningar eru leyfðar

» Upplýsingar um geymslu, viðbrögð við óhöppum, förgun tómra íláta...

Page 4: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

4

Ný hættumerki - GHSalþjóðlegt kerfi (Global Harmonized System), tók gildi 2010

» Sjá bækling vinnueftirlitsins um hættuleg efni í vinnuumhverfi: http://www.vinnueftirlit.is/media/fraedslu--og-leidbeiningarit/33_haettuleg_efni_09012015.pdf

Hættumerkigeta bent á fleiri en eina hættu

» Sprengifim efni» Geta sprungið við upphitun, högg, rafsegulbylgjur» Dæmi: Flugeldar, dýnamít

» Eldfim efni» Við neista eða hita» Sjálfíkveikjandi» Gefa frá sér eldfimt gas» Dæmi: Eldsneyti, fljótandi gas, sótthreinsivökvar

» Eldnærandi/oxandi» Íkveikjandi, eldmyndandi

Kveikja eld í brennanlegum efnum (án neista) Dæmi: Klór, bleikiefni, súrefnisgas

Hættumerkigeta bent á fleiri en eina hættu

» Gas undir þrýstingi

» Gas í ílátum undir þrýstingi eða fljótandi við mjög lágan hita

» Dæmi: Gashylki

» Ætandi efni

» Ætandi fyrir húð og valda alvarlegum augnskaða, málmtæring

» Dæmi: Síflueyðir, sýrur og basar

» Bráð eiturhrif

» Veldur bráðaeitrun

» Dæmi: Varnarefni, metanól, nikótínáfylling fyrir rafrettur

Page 5: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

5

Hættumerki geta bent á fleiri en eina hættu

» Heilsuskaði/skaðar ósonlagið NÝTT» Erta húð og augu, ofnæmisviðbrögð í húð, ertir

öndunarveg, veldur syfju og svima» Getur skaðað umhverfið» Dæmi: Þvottaefni, lím og lakk

» Alvarlegur heilsuskaði NÝTT» Langvarandi áhrif og heilsuskaði, krabba-,

ofnæmis-, fósturskaða-, stökkreytingavaldur, asmaeinkenni og skaðar líffæri

» Dæmi: Terpentína, bensín, þynnir

» Skaðlegt umhverfinu» Efni sem eru hættuleg umhverfinu og/eða eitruð

vatnalífi» Dæmi: Varnarefni, bensín, terpentína, lökk og

sum lím

Stundum er áætluð hættalitakóði

Varnaðarmerki og hættuflokkun-eldri merkingareiturefna og hættulegra efna á öryggisblöðum og umbúðum, féll úr gildi 2017

Page 6: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

6

Breytt merking- gamalt nýtt

Aðrar merkingar

» Stundum sást aðrar merkingar sérstaklega utan evróputd

» GHS kerfið er alþjóðlegt og á við vörur framleiddar eftir 2010, en leyfilegt að nota gömul merki til 2017. Eins geta gamlar umbúðir verið í umferð.

Öryggisblöð-Material safety data sheet - MSDS» Seljendur allra efna eiga að láta fylgja með þeim öryggisblöð

» Vinnuveitandi á að kynna starfsmönnum blöðin

» Blöðin eiga alltaf að vera aðgengileg starfsmönnum sem vinna með efnin

» Á blöðunum koma fram upplýsingar um efnið og helstu hættur og varúðarráðstafannir við meðhöndlum þess.

» Upplýsingar um skyndihjálp, viðbrögð við leka, svk hættu og varúðarsetningar osvfrv

» Nauðsynlegt er að blöðin séu tiltæk til að upplýsa viðbragðsaðila ef slys verður við meðhöndlun efnisins

Page 7: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

7

Page 8: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

8

Dæmi um hættu-(H) og varnaðarsetningar (P)skv 1272/2008/EB-CLP

ÁHRIF EFNA

» Bráð áhrif (akút):

• áhrifin koma fram strax við snertingu efnanna,

• getur gerst mjög hratt sekúndubrot jafnvel

• Bruni, sýrur valda ætisári, eiturloft í lungu veldureitrun

» Síðkomin áhrif (krónísk):

• áhrifin koma fram síðar, jafnvel ekki fyrr en á næstu kynslóð

• ofnæmi, krabbamein, stökkbreytingar

• Sum efni nær líkaminn að losa sig við jafnóðum.

• Þungmálmar (kvikasilfur, blý..) og þrávirk eiturefni (PCB, skordýraeitur..) geta safnast upp í líkamanum. Áhrif koma ekki fram fyrr en styrkur er orðin nægur.

ÁHRIF EFNAÞrjár leiðir inn í líkamann

» Í gegnum húð - fljótandi efni, föst kannski líka og jafnvel loftegundir

» Nota viðeigandi hlífðarbúað: • Öryggisgleraugu! augu sérstaklega viðkvæm

• Hanska, velja rétta hanska mv aðstæður

• Viðeigandi klæðnað

» Fyrsta hjálp

Augnskol á að vera til staðar

Skola með miklu vatni (helst ekki ísköldu)

Ekki hylja svæðið-húðin þarf loft

Leita læknis sérstaklega ef efni berst í augu

Page 9: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

9

ÁHRIF EFNAÞrjár leiðir inn í líkamann

» Í gegnum öndunarfærin- lofttegundir, ryk (föst efni) og jafnvel fljótandi efni

» Gæta varúðar og nota viðeigandihlífðarbúnað:

• Gasgrímur geta átt við en þarf aðvelja rétt

• Súrefni þarf að vera til staðar!

» Fyrsta hjálp

Hreint loft, halda hita, rólegheit, læknisskoðun

ÁHRIF EFNAÖndunarfærin

RYK

Lítil korn < 5 m berast ofan í lugnablöðrurnar» safnast í lungnablöðrurnar og sitja þar. Geta

valdið sjúkdómum td astbest, kísilgúr

» margs konar ryk leysist upp í

lungnablöðrunum og komast þá efnin

inn í blóðrásina

» bifhárin hreinsa gróft ryk > 5 m

» Ef unnið er í ryki á að nota viðeigandi grímur

SíugrímurSíugrímur er ekki hægt að nota ef súrefni hefur eyðst úr

loftinu

Gasgrímur

A Lífræn leysiefni, eiturúðun

B Ólífrænar lofttegundir, rafgreining, klór, blásýra.

E Súrar lofttegundir, brennisteinstvíoxíð, saltsýra

K Ammóníak og ammóníak afleiður

CO Kolmónoxíð (kolsýrlingur)

Rykgrímur – virka ekki sem gasgrímur

P1 Síar gróft ryk

P2 Síar meðalgróft ryk

P3 Síar mjög fínt ryk (t.d. asbest)

Page 10: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

10

ÁHRIF EFNAÞrjár leiðir inn í líkamann

» Í gegnum meltingarfærin – fljótandi efni, föst efniog jafnvel lofttegundir

» Ólíklegast• Góður hand og andlitsþvottur

fyrir máltíðir

• Fara úr vinnufötum fyrir máltíðir

• Aldrei að smakka eða þefa af efnum

» Fyrsta hjálp

Mjólk (vatn), ekki framkalla uppsölu! (nema að læknisráði), læknisskoðun

ÁHRIF EFNAMeltingarfærin

» Efni komast í meltingarveg fyrir slysni• Geta brennt td vélinda - uppþvottavéladuft,

sýrur, klór

» Skortur á hreinlæti: efni komast í meltingarveg óvart td meðmat ef handþvottur er ekki í lagi, minni skammtar

» Matvæli geta innihaldið svk mycotoxin sem mygla geturmyndað við tilteknar aðstæður. Hnetur hafa td veriðinnkallaðar hérlendis vegna aflatoxíns. Mycotoxín valda oftastkrónískum einkennum. Lífrænar vörur??

ÁHRIF EFNAMeltingarfærin

» Matareitrun: Ýmsar bakteríur geta borist með matvælum, salmonella, listeria, camfylobacter…• Eitrun verður vegna efna sem þessar bakteríur senda

frá sér þegar þær ná að fjölga sér í meltingarfærum

• Eitrunareinkenni (upp og niður) verða vegna þess að líkaminn er að reyna losa sig við eitrið

• Fæði hefur verið talin ein aðalástæða (um 30%) nýgengins krabbameins á Norðurlöndum (mycotoxin aðallega), á eftir UV-ljósi

Page 11: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

11

Vökvargeta verið tvennskonar

» Lífrænir leysar

» Efni sem eru ekki vatnsleysanleg, geta samt litið út

eins og vatn. Hrein efni t.d. xylen, tolúen.. eða

blöndur t.d. terpentína..

» Hlutlaus m.t.t. sýrustigs (pH)

» Oft rokgjörn sem þýðir vanalega að þau eru

lyktsterk og geta valdið eituráhrifum við innöndun

» Eru fituleysanleg geta því safnast í fituvef eða

leyst upp t.d. heilavef

Vökvargeta verið tvennskonar

» Lífrænir leysar

» Leysa fitu úr húð og geta skemmt hana

» Geta borist í gegnum húð inn í líkamann og eitrað

» Notaðir til að leysa upp lífræn efni og „flytja“ þau á tiltekinn stað, gufa svo upp og skilja uppleystu efnin eftir-málningarlykt

» Notkun á þessum efnum fer minnkandi, bílalökk í dag eru t.d. almennt orðin vatnsleysanleg

Sjá bækling Vinnueftirlitsins: „Varúð! Lífræn leysiefni“

• http://www.vinnueftirlit.is/fraedsla/utgefid-efni/fraedslu--og-leidbeiningarit/

Vökvargeta verið tvennskonar

» Vatnslausnir

» Geta verið tærar og lyktarlausar» Geta innihaldið ætandi efni fyrir húð og slímhúð» Ætandi efni geta verið

• Súr td saltpétursýra• Basísk td vítissódi

» Geta innihaldið eitur» Inntaka og jafnvel húðsnerting getur innfært eitur

Page 12: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

12

ÁHRIF EFNAnokkur dæmi um efni og áhrif

» Kolmónoxíð – öndunarlamandi bruni ófullkominn

» Köfnunnaerefnisdíoxíð – ætir lungu, bjúgur díselvélar, stórborgir

» Sótthreinsiefni –ertandi, hvarfgjörn/oxandi drepa örverur Klór, PAA

ÁHRIF EFNAnokkur dæmi um efni og áhrif

» Brennisteinsvetni – sterkt lungnaeitur jarðhiti, hveralykt

» Sót – krabbameinsvaldandi (PAH) bruni

» Sýrur – ætandi á húð brennisteinssýra, saltsýra, sýrublöndur í þvottakerfum

» Basar – ætandi á húð vítissódi (natríum hýdroxíð),þvottaduft, sódablöndur notaðar í þvottakerfum

ÁHRIF EFNAOfnæmi» Nikkel – húð (konur),» Króm – húð (karlar),» Myglusporar – öndunarfærin,» Prótein – öndunarfærin,» Dýrahár – öndunarfæri, augu» Gúmmí (hanskar) – húð

Page 13: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

13

Meðhöndlun og geymsla

» Varasöm efni þurfa að vera í læstri geymslu aðskilin frá öðrum efnum. Gott getur verið að hafa lekabyttur undir ef leki verður

» Ekki er skynsamlegt að geyma klór og súr efni hlið við hlið

» Geymslan þarf að vera loftræst hafa í huga að gufur frá efnum geta tært loftræstistokka, best að lofta beint út og helst ekki „blanda“ við almennt loftræstikerfi

Meðhöndlun og geymsla

» Á öryggisblöðunum stendur hvort geyma þarf utan veggjar, fjarri hitagjöfum, sólarljósi o.s.frv.

» Öryggisblöðin segja hvernig á að farga og hvort efni meiga blandast öðrum efnum við förgun eða geymslu fyrir förgun, einnig hvernig hættur eru af "tómum" umbúðum

-Hámarksstyrkur gass, gufu og ryks

-Miðast við 8 tíma vinnudag og 40 stunda vinnuvikualla starfsæfi

-Mengunarmörk lækka ef vinnutími lengist(meðalgildi og þakgildi)

-Mælast í milljónustuhlutum lofts eða millilítrum í rúmmeter

Athugið reglugerð 390/2009 á vinnueftirlit.is

http://www.vinnueftirlit.is/media/sem-heyra-undir-vinnuvernd/390_2009_reglugerd_um_mengunarmork.pdf

Mengunarmörkí innilofti á vinnustað

Page 14: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

14

DæmiMengunarmörk

Terpentína (gufa): 25 ppm

Metanól (gufa): 200 ppm

Ammóníak (gas): 25 ppm (þakgildi 50 ppm)

Klór (gas): 0,5 ppm (þakgildi 1,0 ppm)

Formaldehýð 0,3 ppm

ppm = milljónustuhlutar rúmmáls í loftinu

(Lítrar á hverja milljón lítra lofts)

Viðbrögð við óhöppum

» Ef efnaóhapp verður þarf að rýma og grípa til viðeigandi viðbragða.

» Hvernig er óhappi „flaggað“?

» Eru allir meðvitaðir um hlutverk sitt?

» Hvar á að safnast saman?

» Eru haldnar rýmingaræfingar?

Viðbrögð við óhöppum

» Ef efnaleki verður er notast við ýmis hjálpartæki eins og ísogsmottur, pylsur, sand……

» Huga þarf að öryggi starfsmanna sem koma að viðbrögðum og hreinsun• Viðeigandi hanskar

• Viðeigandi hlífðarföt

• Viðeigandi gasgrímur

» Starfsmenn eiga ekki að leggja sig í hættu við að bjarga „verðmætum“, Öryggið er alltaf fyrst

Page 15: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

15

Efnalög nr. 61/2013

» Markmið: • Tryggja að meðferð á efnum og efnablöndum valdi

hvorki tjóni á heilsu manna, dýra né á umhverfi

• Tryggja frjálst flæði á vörum á innri markaði EES er varðar efni og efnablöndur

• Koma í veg fyrir ólöglega markaðssetningu

Efnalög nr. 61/2013

» Gildissvið:• framleiðsla, markaðssetning, útflutning, umflutningur,

efnaskráning, leyfisveitingar, merkingar, notkun, takmörkunog bann við notkun, svo og um aðra meðferð efna ogefnablandna, sem og hluti sem innihalda efni hér á landi, í lofthelgi og mengunarlögsögunni

• örverur, aðrar lífverur eða hluta þeirra ef þær eru ætlaðartil sértækra nota samkvæmt lögum þessum

• efna sem falla undir lög þessi og eru notuð í lækningatækjum, sbr. lög um lækningatæki

Hlutverk Vinnueftirlits ríkisins er (7. gr):

» gefa út eiturefnaleyfi til notkunar á eiturefnum við framkvæmd vinnu í samræmi við lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum,

» hafa eftirlit með því að notkun, meðferð og merking efna á vinnustöðum sé í samræmi við lög þessi og lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum,

» hafa eftirlit með búnaði við beitingu varnarefna, sbr. 37. gr.

» upplýsa Umhverfisstofnun og eftir atvikum slökkvilið um framkvæmd og niðurstöður eftirlits samkvæmt ákvæðum laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.

» jafnframt þessu hefur Vinnueftirlitið með höndum eftirlit með fyrirtækjum sem falla undir reglugerð nr 1050/2017 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna.

Page 16: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

16

Helsta hlutverk Umhverfisstofnunar skv efnalögum, meðal annars

» Upplýsa almenning um hættu tengda notkun á efnum og efnablöndum þegarþörf er á til verndar heilsu eða umhverfi,

» Hafa eftirlit með framleiðslu, meðferð og markaðssetningu efna, efnablandna oghluta sem falla undir lög þessi með samræmdum hætti á landinu öllu,

» Taka við, varðveita og viðhalda upplýsingum um framleiðendur, innflytjendur, dreifendur og eftirnotendur, þau efni og efnablöndur sem þeir markaðssetja, útgefin markaðsleyfi og notendaleyfi,

» Útbúa eftirlitsáætlun fyrir eftirlit með efnum og efnablöndum sem gildir fyrirlandið allt og gæta sérstaklega að hagkvæmni í eftirliti og fyrirbyggja tvíverknaðog skörun eftir því sem frekast er unnt,

» Útbúa áætlun um notkun varnarefna,

Hlutverk Eitrunarmiðstöðvar Landspítala 24. og 35 gr

» taka við upplýsingum frá innflytjanda, framleiðanda eðaöðrum sem ber ábyrgð á markaðssetningu, varðandi

• Eiturefni og varnarefni

• Efni og efnablöndur sem eru notaðar á vinnustöðumog/eða heimilum

Spurningar ?

» Ef spurningar vakna síðar:• töluvert af upplýsingum á heimasíðu vinnueftirlitsins

www.vinnueftirlit.is

• líka má senda mér tölvupóst [email protected]

Page 17: Áhrif efna - vinnueftirlit.is€¢ Brenna Bensín, spritt, aseton • Springa Grillgas eða bensíngufur í lofti ... (MSDS á ensku) • Samkvæmt reglugerð á atvinnurekandi að

17