16
HÖFUM MISST FORYSTUNA Íslendingar hafa dregist aftur úr í krabba- meinslækningum. SÍÐA 4 METNIÐURSKURÐUR Í HEILBRIGÐISKERFI Einungis Írar og Grikkir hafa sparað meira en Íslendingar í heilbrigðiskerfinu.. SÍÐA 6 MAKEDÓNSKUR SVEITASPÍTALI? Landspítalaforstjóri segir að fjármögnun sé eins og makedónísks sveitaspítala. SÍÐA 6 ÁSTANDIÐ FYRIRSJÁANLEGT Ástandið í heilbrigðiskerfinu afleiðing ákvarðananna, að sögn hagfræðings. SÍÐA 12 JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar Af hverju er ekkert að gert? 9. tölublað 2. árgangur 16. maí 2014

Liftiminn 14 11 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Lifestyle and health, Iceland, Líftíminn

Citation preview

Page 1: Liftiminn 14 11 2014

Höfum misst forystuna

Íslendingar hafa dregist aftur úr í krabba-meinslækningum.

Síða 4

metniðurskurður í Heilbrigðiskerfi

Einungis Írar og Grikkir hafa sparað meira en Íslendingar í heilbrigðiskerfinu..

Síða 6

makedónskur sveitaspítali?

Landspítalaforstjóri segir að fjármögnun sé eins og makedónísks sveitaspítala.

Síða 6

Ástandið fyrirsjÁanlegt

Ástandið í heilbrigðiskerfinu afleiðing ákvarðananna, að sögn hagfræðings.

Síða 12

JL-húsinu

JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is

Við opnum kl: Og lokum kl:Opnunartímar

08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

Af hverju er ekkert að gert?

9. tölublað 2. árgangur 16. maí 2014

Page 2: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 20142

Heilbrigðiskerfið að hruni komið

V ið erum komin fram af bjarg-brúninni sem forveri minn í starfi talaði um í fyrra,“

segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. „Við erum að sjá af-leiðingar af langtímaniðurskurði til Landspítalans,“ segir Páll. „Það hef-ur áhrif á þrjá þætti sem erfitt er að aðskilja. Í fyrsta lagi starfsfólkið, við sjáum afleiðingar þess til að mynda með verkföllum sem nú standa yfir, í öðru lagi á rekstri spítalans, þar sem rekstrarfé dugir ekki lengur fyrir lögbundnum verkefnum, og í þriðja lagi á innviðum á borð við húsnæði og rafræn kerfi sem orðin eru úrelt,“ segir Páll. „Ef við höldum áfram til lengdar að fjármagna Landspítalann eins og makedónskan sveitaspítala, þá endum við með makedónskan sveitaspítala,“ segir hann.

Einungis tvö lönd af OECD ríkj-unum 34 hafa dregið meira saman í heilbrigðisútgjöldum en Ísland á árunum 2009-11, Grikkland og Ír-land. Að meðaltali hafa OECD ríkin aukið útgjöld til heilbrigðismála um 0,2 prósent. Útgjöld íslenska ríkis-ins vegna heilbrigðismála hafa hins vegar dregist saman um 3,8 prósent.

Íslendingar verja tæplega fjórð-ungi lægri upphæðar til heil-brigðismála en Þjóðverjar og Hol-lendingar ef horft er til vergrar landsframleiðslu, sem er álíka há í löndunum þremur.

Fram til ársins 2008 gátu Íslend-ingar státað sig af því að vera með háskólasjúkrahús í fremstu röð á Norðurlöndunum, að sögn Páls, ef til að mynda er miðað við rannsókn-ir sem gerðar voru á spítalanum og vitnað var í. Á árunum 2000-2008 var Landspítalinn efst á lista yfir öll sjúkrahús á Norðurlöndunum á þessum mælikvarða, svokölluðum tilvitnanastuðli, og var yfir meðal-lagi á heimsvísu. „En svo fór að halla undan fæti,“ sagði Páll.

Heilbrigðisútgjöld fari stöðugt vaxandi vegna breyttrar aldurssam-setningar og framfara í þjónustunni, að sögn Páls. Hins vegar hafi útgjöld hins opinbera ekki fylgt eftir þessari þróun, þvert á móti hafi þau dregist saman á undanförnum sjö árum.

Guðrún Björk Reynisdóttir, sér-fræðingur í lyf- og gigtarlækningum, flutti heim í haust eftir níu ára dvöl í Stokkhólmi þar sem hún hefur ver-

ið starfandi og í námi á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Guðrún Björk er einnig í doktorsnámi í gigt-arlækningum á Karolinska og jafn-framt í hlutastarfi þar. Guðrún segir gríðarlegan mun á aðstöðu lækna á Karolinska og Landspítalanum. „Karolinska er eitt fremsta sjúkra-hús Skandinavíu og ég finn mikið fyrir því hvað skortur á tækjabún-aði hjá Landspítalanum er mikill og manneklan segir til sín. Tölvukerfið á Landspítalanum er hægvirkt og ósveigjanlegt sem gerir okkur erf-itt fyrir að ná yfirsýn. Á Karolinska er heildstætt, hraðvirkt og notenda-vænt kerfi sem leyfir skoðun á gögn-um á milli stofnana,“ bendir hún á.

Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flutti erindi á mótmælunum á Austurvelli þann 10. nóvember síðastliðinn þar sem hún benti á að fjármálahrunið eitt og sér skýri ekki þann skaða sem nú þegar hefur orð-ið í heilbrigðisþjónustunni. „Málið er að skilning stjórnvalda síðustu áratugi hefur vantað,“ sagði hún. „Læknar, sem og aðrir hafa varað við þessu, í orði, á prenti og hvar sem er. Nú, þegar vandinn er orðinn öllum sem þurfa á þjónustu heilbrigðiskerf-isins ljós, tekur fólk eftir,“ sagði hún.

Dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, dósent í hagfræði við Háskóla Ís-lands, talaði á svipuðum nótum í er-indi sínu á fundi Viðreisnar um heil-brigðiskerfið sem fram fór í vikunni.

„Ástandið sem við stöndum frammi fyrir núna var fyrirsjáan-leg afleiðing þeirra ákvarðana sem við höfum tekið í heilbrigðismál-um,“ segir hún. „Pólitíkin kemur of snemma inn í ákvarðanatökuna þannig að við nýtum ekki nógu vel þær upplýsingar sem liggja fyrir, til að mynda ákvarðanir um innleiðingu meðferða eða íhlutana, eða varðandi skipan heilbrigðismála,“ segir hún og bendir á að umræðan hér verp-ist iðulega um andstæð sjónarmið. „Það þarf að beina umræðunni að sameiningu sjónarmiða: Við eigum að beina fjármunum þangað sem við fáum mest virði fyrir hverja krónu,“ segir Tinna.

Sjá umfjöllun um stöðu heilbrigð-iskerfisins á s. 4, 6, 7, 8, 12 og 14.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Við erum ekki lengur í fremstu röð í heilbrigðis-

málum. Landspítalinn er kominn fram af þeirri bjargbrún sem Björn Zo-ëga, fyrrverandi forstjóri

Landspítalans, varaði við í fyrra, að mati Páls Matth-

íassonar forstjóra. Einung-is tvö lönd, Grikkland og Írland hafa sparað meira

í heilbrigðisþjónustu en við af öllum ríkjum OECD.

Ástandið í heilbrigðis-kerfinu var fyrirsjáanlegt, að mati hagfræðings. Að

þessu sinni er nær ein-göngu fjallað um málefni

heilbrigðiskerfisins í Líf-tímanum.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. Ritstjóri: Sigríður Dögg Auðunsdóttir [email protected]. Ritstjórnarfulltrúi: Erla María Markúsdóttir

[email protected]. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmda-stjóri: Teitur Jónasson [email protected] . Líftíminn er gefinn út af Morgundegi ehf., prentaður í

85.000 eintökum í Landsprenti og dreift mánaðarlega með Fréttatímanum og á heilbrigðisstofnanir.

Fáðu þetta heyrnartækilánað í 7 daga- án skuldbindinga

Bókaðu tíma í fría heyrnarmælinguog fáðu Alta til prufu í vikutíma

Sími 568 6880

Prófaðu ALTA frá Oticon

Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880

| www.heyrnartækni.is |

Að heyra vel er okkur öllum mikilvægt og ekki síst yfir hátíðirnar þegar fjölskylda, vinir og ættingjar hittast til að eiga góða stund saman. ALTA heyrnartækin gera þér kleift að heyra skýrt og áreynslulaust í öllum aðstæðum. ALTA eru fullkomnustu heyrnartækin frá Oticon, búin þráðlausri tækni og algjörlega sjálfvirk.

Page 3: Liftiminn 14 11 2014

Berocca® Performance er einstök samsetningaf B vítamínunum, C vítamíni, magnesíum og zínki

Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur

uPP á þitt Besta!ÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPP á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt

SykurlauSt

FOOTGUARD

PSORIA

SMOOTH

XMA

FYRIR ÞURRA & SPRUNGNA HÚÐ Á FÓTUM Einstaklega rakagefandi fótakrem sem djúpnærir, mýkir og hyrnisleysir mjög þurra húð á fótum.

FYRIR MJÖG ÞURRA & HREISTRAÐA HÚÐ Hentugt fyrir húð með sóríasis einkenni. Róar húð og dregur úr kláða. Losar húðflögur. Rakagefandi ogverndar viðkvæma húð.

FYRIR HÚÐ MEÐ HÚÐNÖBBUM Hentar fyrir húð með hárhnökra, rakstursbólur og inngróin hár.

FYRIR RAUÐA OG BÓLGNA HÚÐ Hentar fyrir húð með exem einkenni.Slakar á húð, sefar og dregur úr kláða-tilfinningu.

Fæst í apótekum

NÝR ILMURÁN PARABENA

Page 4: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 20144

Höfum misst forystuna í krabbameins-meðferðumÍsland hefur dregist aftur úr hinum Norðurlöndunum í upptöku nýrra lyfja og getur því ekki lengur veitt sömu lyfjameðferð og í boði er annars staðar á Norðurlöndunum. Læknar og lyfjafræð-ingar vilja innkaupasamband við Norðurlöndin.

E inungis tvö ný og dýr lyf hafa verið tekin í notkun frá því ný lyfjalög gengu í gildi árið

2012. Þetta kemur fram í skýrslu Gylfa Ólafssonar, heilsuhagfræð-ings og doktorsnema við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Hann hefur gefið út skýrslu þar sem umhverfi leyfisskyldra lyfja á Íslandi er kort-lagt. Skýrslan var unnin fyrir Frum-tök, samtök framleiðenda frumlyfja. Lögin fjölluðu um dýr og vandmeð-farin lyf, svokölluð leyfisskyld lyf og miðuðu að því að samræma ákvarð-anatöku um það hvaða lyf skyldu hljóta greiðsluþátttöku ríkisins og hvaða lyf ekki.

„Skýrslan leiddi í ljós að á því einu og hálfa ári sem liðið er frá gildistöku laganna hafi sjö ný lyf fengið leyfisskyldu og verið birt á opinberum lista. Þrjú þeirra eru ekki frumlyf sem þýðir að þau fengu því leyfisskylduna sjálfkrafa. Eitt var í notkun áður en lögin tóku gildi, eitt þessara 7 lyfja hefur ekki verið not-að. Þetta þýðir að lyf sem hafa farið í gegnum ferlið, samkvæmt nýju lögunum og farið í notkun, eru því aðeins tvö. Lyfjagreiðslu-nefnd synjaði þremur lyfj-um um leyfisskyldu og Sjúkratryggingar höfnuðu greiðsluþátttöku af fjórum lyfjum. Frá gildistöku lag-anna, hafa ellefu umsókn-ir verið sendar inn,“ segir Gylfi.

Skýrslan byggir á gögnum frá markaðsleyfis-höfum, ýmsum opinberum gögnum og samtölum. Ís-land hefur dregist aftur úr nágrannaþjóðunum í þess-um efnum. Meðfylgjandi töflur eiga við um krabba-meinslyf í flokkunum L01XC og L01XE.

Langt samþykktarferliÍ skýrslu Gylfa kemur fram að það verklag sem viðhaft hefur verið við að ákveða hvaða nýju og dýru lyf skuli keypt og hver ekki sé óþarf-lega flókið og ógegnsætt. „Deilur eru á milli stofnana um það hvernig túlka skuli og innleiða lögin sem nú eru átján mánaða gömul,“ segir Gylfi. „Dæmi um ásteytingarsteina er það hvað samþykki Lyfjagreiðslu-nefndar um leyfisskyldu feli í sér. Nefndin og ráðuneytið skilja lögin á þann hátt að samþykkt leyfisskyldu feli í sér loforð um greiðsluþátttöku ríkisins, á meðan Sjúkratryggingar skilja lögin á annan veg og áskilja sér rétt til að greiða ekki fyrir lyf sem áður hefur hlotið leyfisskyldu.“

Ísland á eftir NorðurlöndunumÍ Líftímanum 10. október síðastlið-inn kom fram að ný krabbameins-lyf sem samlandar okkar á Norður-löndunum hafa aðgang að eru ekki

aðgengileg íslenskum sjúklingum. Rannveig Einarsdóttir lyfjafræð-ingur segir að ef takmarkaðar fjárveitingar ásamt flóknu ferli við upptöku nýrra lyfja haldi áfram á Ís-landi munum við dragast enn frekar aftur úr viðmiðunarþjóðum okkar eins og við höfum verið að gera und-anfarin ár.

„Eins og staðan er núna getum við ekki alltaf meðhöndlað sjúk-linga okkar með þeim lyfjum sem við kjósum helst. Ég vil að við för-um í innkaupasamband við Norð-urlöndin og styð samstarf við þau um innleiðingu lyfja því það er alls staðar flókið og tafsamt ferli að taka þessi lyf í almenna notkun og því vinnusparandi að fara í samstarf við önnur lönd. Ég vil sjá fleiri lyf og hraðari innleiðingu í takt við það sem hin Norðurlöndin eru að gera en það þýðir auðvitað aukið fjár-magn. Á móti kemur að samnings-

staðan við lyfjafyrirtækin verður betri ef við vinnum með öðrum í krafti stærðar-innar,“ segir Rannveig.

Engar hliðarleiðir„Á Norðurlöndunum er algengt að nýjustu lyfin séu notuð á spítölunum þótt endanlegt samþykki liggi ekki fyrir um niður-greiðslur. Reglugerðir og lagahindranir koma í veg fyrir að Landspítalinn geti gert það,“ segir Rannveig.

Fr iðbjörn S igurðs -son, krabbameinslæknir á Landspítalanum, tekur undir þetta og segir að hentugasta lausnin væri samstarf á þessu sviði við Norðurlöndin. Til þess að spara í heilbrigðiskerfinu hafa Sjúkratryggingar tek-

ið upp þær reglur sem strangastar eru en það eru reglur NICE í Bret-landi (National Institute for Health and Care Escellence, sjá www.nice.org.uk.) Vandamálið við það er að Bretar hafa aðgang að nýjum lyfjum á annan hátt en í gegnum leiðbein-ingar NICE. Það er vegna þess að í Bretlandi hafa sjúklingar mun meira aðgengi að klínískum rannsóknum en hér er, auk þess að þar eru ýmsir sjóðir sem fjármagna lyfjameðferð umfram það sem NICE segir til um.

Ráðuneytið gaf tilmæli á sínum tíma um að farið verði eftir leiðbein-ingum NICE. Sjúkratryggingar telja sig vera að framfylgja því sem ráðu-neytið lagði til. Um það hefur verið ágreiningur. Að mati Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra er ekki ásættanlegt að mismunandi skilningur sé uppi milli ráðuneytis og undirstofnunar á ákvæðum þeirra laga og reglugerða sem unnið er eft-ir. Ráðherra hefur beint þeim tilmæl-um til hlutaðeigandi aðila að eyða þeim ágreiningi sem þarna er uppi og vinna að farsælli lausn málsins.

Umræðan í fjölmiðlum„Dæmi um ný lyf sem við höfum ekki að-gengi að en margar aðrar þjóðir hafa að-gang að eru lyf við brjóstakrabbameini og blöðruhálskrabbameini. Við höfum haft áhyggjur af því hvert stefni í nokkur ár,“ segir Friðbjörn.

„Við vorum í forystu í krabbameins-meðferðum fyrir rétt um áratug en nú eru Norðurlandaþjóðirnar sennilega flestar komnar fram úr okkur hvað þessi mál varðar. Það vantar þó einungis hlut-fallslega litla upphæð til lyfjamála til þess að málin séu í lagi hjá okkur. Við höfum áhyggjur af því að við höldum áfram að dragast aftur úr vegna skorts á aðgengi að nýjum lyfjum, lélegum tækja-kosti, og húsnæði. Hér er um viðkvæm mál að ræða og það má gagnrýna að farið sé með þessa umræðu í fjölmiðla en það er að mínu mati nauðsynlegt að allt sam-félagið taki þátt í þessari umræðu með okkur,“ segir Friðbjörn.

Möguleikum á norrænu samstarfi vel tekiðKristján Þór Júlíusson heilbrigðis-ráðherra sagði í Fréttatímanum 10. október síðastliðinn að hann myndi ræða samstarf á fyrirhuguðum fundi með heilbrigðisráðherrum Norður-landanna þann 16. október síðastliðinn. Hann gerði á þeim fundi að sérstöku umræðuefni möguleika á norrænu samstarfi um lyfjamál til að auka hag-kvæmni og öryggi. Undirtektir voru góðar en næstu skref hafa ekki verið ákveðin. Ráðherra er um þessar mund-ir að fylgja erindinu eftir. Bent hefur verið á að lög um opinber innkaup setji ákveðnar skorður við þátttöku í lyfja-útboðum með öðrum löndum. Unnið er að greiningu á þeim kostum sem í stöðunni eru.

Eva Magnúsdóttir

[email protected]

Við vorum í forystu í krabba-meinsmeðferðum fyrir rétt um áratug en nú eru Norðurlandaþjóð-irnar sennilega flestar komnar fram úr okkur.

Heildarsala á lyfjum á árunum 2011-14 í dönskum krónum á íbúa. Svarta línan er vegið meðtaltal Norðurlandanna að Íslandi undanskildu. Athygli er vakin á mismunandi skala; nýlegu lyfin seljast allsstaðar minna en þau eldri. Heimild: samantekt unnin af Roche. Til að koma Íslandi aftur upp í meðaltalið í þessum lyfjaflokkum þarf ekki nema rétt um 100 milljónir króna á ári.

1.000

800

600

400

200

0DK SE NO FI ICE

100

120

140

80

60

40

20

0DK SE NO FI ICE

Sala lyfja með markaðsleyfi gefið út fyrir 2007

Sala lyfja með markaðsleyfi gefið út frá og með 2007

Íslendingar voru í forystu í krabbameinsmeðferðum fyrir rétt um áratug en nú eru Norðurlandaþjóðirnar sennilega flestar komnar fram úr okkur, að sögn sérfræðings í krabbameinslækningum. Læknar hafa áhyggjur af því að við höldum áfram að dragast aftur úr. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

Gylfi Ólafsson heilsuhagfræð-ingur.

Kristján Þór Júlíusson heil-brigðisráðherra.

Page 5: Liftiminn 14 11 2014

ht.isUMBOÐSMENN UM LAND ALLT

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500

Philips Ambilight sjónvarp með Android stýrikerfinu

HÁSKERPU 4K OFURUPPLAUSN

4K - ULTRA HD LED

49” 55"

• Glæsileg rammalaus hönnun• Ultra HD – 4K ofur háskerpuupplausn 3840x2160• Pixel Precise Ultra HD myndvinnsla með quad core örgjörva• Alvöru myndgæði með 600Hz PMR Ultra, Perfect Natural Motion og Micro Dimming Pro• Ambilight baklýsing, eykur upplifun til muna• Android stýrikerfi , nýr heimur leikja, kvikmynda og afþreyingar, til dæmis sjónvarp Símans,

OZ appið og Google Play Movies beint í tækið• Twin tuner – hægt að horfa á eina stöð og taka upp aðra á sama tíma• Snjöll fjarstýring – Vönduð fjarstýring með músabendli, lyklaborði og hægt að tala við tækið!• Endalausir möguleikar með Cloud TV, Simplyshare, Multiroom server, Dropbox og Miracast• Hægt er að horfa á 3D myndir – 4 gleraugu fylgja!

20% AFSLÁTTUR

55”49” Philips 49PUS7909 Philips 55PUS7909

TILBOÐ

VERÐ ÁÐUR 374.995

299.996TILBOÐ

VERÐ ÁÐUR 499.995

399.996

með Android

Page 6: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 20146

S æl öll og takk fyrir að gefa ykkur tíma til að koma hér í dag. Ég þakka skipuleggjend-

um einnig fyrir að biðja mig um að tala hér í dag.

Ég tilheyri engum stjórnmála-flokki, þannig að ég er ekki hér af pólítískum ástæðum. Mér rann einfaldlega blóðið til skyldunnar að koma þegar skipuleggja átti aðgerð-ir til stuðnings heilbrigðiskerfinu. Mér fannst einhver verða að koma úr stétt sem er í verkfallsaðgerðum.

Ég stend hér sem læknir, en ekki sem fulltrúi annarra nema þá fjöl-skyldu minnar, manns og barna.

Það er gott að við stöndum hér fyrir utan Alþingishúsið. Við þurf-um ekki að leita mörg ár aftur í tímann til að sjá, að akkúrat þetta fólk sem nú ræður þar ríkjum, lagði mikla áherslu á mikilvægi þess að fólk mótmælti og að fólk skrifaði undir ýmiskonar og allskonar lista. Listarnir voru jafnvel afhentir for-seta, fólkið tjáði þar með skoðanir sínar og hafði áhrif. Þeim sem ráða nú finnst greinilega mjög mikilvægt að hlustað sé fólkið í landinu.

Annar stjórnarflokkanna gaf út yfirlýsingu um að „nauðsynlegt væri að hverfa af braut þeirrar gegndarlausu niðurskurðarstefnu sem heilbrigðisþjónustan hefur orð-ið að þola um árabil.“ Þeir sögðu að heilbrigðisstarfsfólk okkar væru hin raunverulegu verðmæti heil-brigðiskerfisins. Þeir sögðu að breyta þyrfti forgangsröðun varð-andi fjárveitingar til heilbrigðis-kerfis í þágu sjúklinga og með bættu starfsumhverfi og kjörum heilbrigðisstétta.

Forsætisráðherrann sagði í kosn-ingabaráttunni að það yrði að bregð-ast við vandanum í heilbrigðiskerf-inu, að það þyrfti að forgangsraða til tækjakaupa og lyfjakaupa. Að það þyrfti að bæta kjör og stöðva land-flótta starfsfólks. Hann sagði: „að það þyrfti að gera þjóðarsátt um heilbrigð-iskerfið væri í forgangi.“ Hann bætti

líka við að menn hefðu efni á því!Flokkur hans ályktaði að bæta

þyrfti kjör og minnka álag á starfs-fólk í heilbrigðisgreinum til að halda því í landinu.

Nýverið lýstu ráðamenn því yfir að við búum við einn mesta hagvöxt í vestrænum ríkjum. Þannig að nú hlýtur að vera lag!

Heilbrigðiskerfið ekki í for-gangi þá frekar en núÉg flutti til Íslands fyrir 7 árum, eft-ir áratug erlendis og náði í skottið á því sem átti að heita góðæri og upp-lifði svo þegar skútan sigldi í strand og guð var beðinn um að blessa Ís-land.

Vandinn er sá að allan þennan tíma, meðan ég bjó erlendis, var heilbrigðiskerfið ekki í forgangi hér, ekkert frekar en nú. Margir hafa haft tækifæri til að snúa þró-uninni við og setja það í forgang. En heilbrigðiskerfi sem í áraraðir hefur þurft að reiða sig á gjafir til tækjakaupa, hefur þurft að reiða sig á sjálfboðastarf fólks eða velvild fyr-irtækja, til að styrkja heilu deildir spítalanna, var aldrei í forgangi!

Fjármálahrunið eitt og sér skýrir ekki þann skaða sem nú þegar hef-ur orðið í heilbrigðisþjónustunni. Málið er að skilning stjórnvalda síðustu áratugi hefur vantað.

Læknar, sem og aðrir hafa varað við þessu, í orði, á prenti og hvar sem er. Nú, þegar vandinn er orð-inn öllum sem þurfa á þjónustu heil-brigðiskerfisins ljós, tekur fólk eftir. Það hefur skilning. Það er ekki sátt.

Ég þarf að vera viss um að ef þið veikist alvarlega, þá sé allt til staðar til að meðhöndla ykkur eins vel og hægt er með nútíma tækni. Ég þarf að vera handviss að þið öll sem hér eruð, fáið bestu þjónustu sem er í boði.

Þegar við í dag þurfum að bíða í mánuð eftir tíma á heilsugæslu er þjónustan ekki góð. Þegar við í dag þurfum að liggja inni á göngum, kaffistofum, tækjageymslum og

Erindi SigurvEigar Margrétar StEfánSdóttur lækniS á auSturvElli þann 10. nóvEMbEr

Það ræður sig enginn um borð í sökkvandi skip

Heyrðu umskiptinFáðu heyrnartæki til reynsluÞað er næstum því sama hvernig heyrnarskerðingu þú ert með og hvernig lifi þú lifir, því ReSound heyrnartækin eru vel til þess fallin að hjálpa þér við að skilja talmál, hafa framúrskarandi hljómgæði og snjalla þráðlausa tengingu.

FYRSTU SNJALL-HEYRNARTÆKIN

Apple, Apple merkið, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki Apple Inc, skráð í BNA og öðrum löndum. App Store er þjónustumerki Apple Inc. Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is

ekkert. Fólk getur ekki lifað hér ef að heilsugæslan er ekki mönnuð, spítalar anna ekki öllu því sem þá þarf að sinna. Nú þegar er aðsókn að bráðamóttökum margföld á við í nágrannalöndunum vegna vanda heilsugæslunnar. Grundvallarhug-mynd heimilislækninga er fokin út í vindinn, þegar fólk á ekki fastan heimilislækni, hvorki í smærri bæj-arfélögum né í Reykjavík.

Ef landflótti lækna verður eins og verstu spár gera ráð fyrir, ef að end-urnýjun mannaflans verður engin, stöðvast allt. Fari læknar, gefast aðr-ar stéttir upp. Uppbyggingin á heil-brigðiskerfinu myndi taka áratugi.

Við erum vestrænt samfélag og við eigum að búa við fyrirmyndar heilbrigðiskerfi.

Ástandið hefur fengið að vera svona of lengi af því að heilbrigðis-starfsfólk hefur sinnt skyldu sinni, sinnt köllun sinni og hafa bætt á sig margra manna vinnu. En nú verð-um við að segja stopp. Það ræður sig enginn um borð í sökkvandi skip.

Við þurfum að stöðva þróunina, stöðva niðurskurð, fjölga stöðum, bæta við tækjum, bæta húsnæði, huga að lýðheilsu og því að fyrir-byggja sjúkdóma til að spara gífur-legar fjárhæðir seinna meir. Við þurfum að huga að hvað kostnaður sjúklinga er orðinn mikill fyrir þjón-ustu og lyf. Það er ekkert eðlilegt við það að fólk treysti sér ekki til að leysa út lyf, treysti sér ekki að fá þá hjálp sem er nauðsynleg.

Ástandið var orðið óviðunandiLæknar vita hvar skórinn kreppir. Læknar urðu nú að bregða til þess ráðs sem fer gegn grundvallar-hugsun lækna, að fara í verkfall.

En ástandið var orðið óviðunandi. Landflótti lækna er grafalvarlegt mál. Á síðstu 5 árum höfum við misst 40 fleiri lækna úr landi árlega en við fengum tilbaka. Af 1100 starf-andi læknum eru að minnsta kosti 200 læknar yfir sextugt. Áætlað er að helmingur þeirra fari á eftir-laun bara á næstu 5 árum. Það er fyrir utan þá sem flytja, hætta, fara annað. Okkur vantar lækna orðið í margar sérgreinar, krabbameins-lækningar til dæmis og það vantar að minnsta kosti 80 heimilislækna.

Læknar eru að biðja um eðlileg laun, fyrir venjulegan vinnutíma, þannig að læknar geti ákveðið að festa rætur hér og boðið fjölskyldu sinni sambærilegan aðstæður og annars staðar. En ekki síst til að læknar snúi aftur til Íslands!

Ég held að þessi ríkisstjórn sé sú heppnasta í sögunni. Hún hefur tæki-færi nú sem aðrir hafa ekki gripið.

Hún getur orðið ríkisstjórnin sem stóð við loforðin sem hafa hljómað í hverri kosningabaráttunni á eftir annarri. Ríkisstjórnin sem stöðvaði landflótta heilbrigðisstarfsmanna. Ríkisstjórnin sem hlustaði á fólkið sem að vinnur í heilbrigðiskerfinu. Ríkisstjórnin sem að hlustaði á fólk-ið sem þarf að nota þjónustuna sem er hver einasti landsmaður, við öll hér!

Þeir geta orðið þekktir á spjöld-um sögunnar fyrir að hafa verið ríkisstjórnin sem „gerði þjóðarsátt um að heilbrigðiskerfið væri í for-gangi.“

Takk fyrir.Sigurveig Margrét Stefánsdóttir er almennur læknir sem lýkur sér-fræðinámi í heimilislækningum í lok þessa árs.

Fjármálahrunið eitt og sér skýrir ekki þann skaða sem nú þegar hefur orðið í heilbrigðisþjónustunni. Málið er að skiln-ing stjórnvalda síðustu áratugi hefur vantað.

jafnvel salernum á sjúkrahúsum er þjónustan ekki góð. Þegar heil-brigðisstarfsfólk er ekki að vinna við bestu mögulegu aðstæður, getum við ekki sagt með góðri samvisku að heilbrigðiskerfi Íslendinga sé í lagi. Heilbrigðiskerfi þar sem að allt að helming sérfræðinga vantar á heilsugæslu, heilbrigðiskerfi þar sem að unnið er eftir neyðarmönnun á sjúkrahúsum, heilbrigðiskerfi sem að starfsmennirnir halda á floti með því að vinna langt umfram það sem kallast getur eðlilegur vinnutími, heilbrigðiskerfi þar sem íhlaupa-læknar bjarga málum úti á landi, er ekki heilbrigt heilbrigðiskerfi!

Það reddast ekkertFari heilbrigðiskerfið á hliðina eins og margir óttast er heldur ekkert hægt að dæla bara inn peningum á næstu fjárlögum. Það reddast

Félag sjúkraþjálfara óskar Líftímanum til hamingju

með 1 árs afmælið.

Page 7: Liftiminn 14 11 2014

Við styðjum kjarabaráttu lækna

Tannlæknafélag Íslands

Lyfjafræðingafélag Íslands

Page 8: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 20148 LíftíminnHelgin 14.-16. nóvember 2014 9

E inungis tvö lönd af OECD ríkjunum 34 hafa dregið meira saman í heilbrigðisút-

gjöldum en Ísland á árunum 2009-11, Grikkland og Írland. Að meðal-tali hafa OECD ríkin aukið útgjöld til heilbrigðismála um 0,2 prósent. Útgjöld íslenska ríkisins vegna heil-brigðismála hafa hins vegar dregist saman um 3,8 prósent.

Samkvæmt útreikningum OECD sem miðast við hagstærðir 2011 er Ísland í 20. sæti af 34 ríkjum OECD þegar horft er á útgjöld til heilbrigð-ismála miðað við landsframleiðslu. Öll lönd OECD í Vestur-Evrópu, að Írlandi og Lúxemborg undanskild-um, eru ofar en Ísland á listanum auk Bandaríkjanna, Kanada, Nýja Sjálandi og Japan.

Hlutur Landspítalans í rekstrar-útgjöldum ríkissjóðs hefur lækkað verulega frá 2008, samkvæmt út-reikningum hagdeildar Landsbank-ans. Í nýjustu hagskýrslu bankans er rekstur Landspítala tekinn fyrir. Þar kemur fram að ef vaxtakostn-aður ríkisins eftir hrun er tekinn út fyrir sviga hefur rekstrarkostnaður Landspítalans sem hlutfall af útgjöld-um ríkisins dregist saman úr rúmum átta prósentum árið 2007 í rúm fimm prósent á síðasta ári. Útgjöld til spít-alans á mann úr ríkissjóði árið 2008 voru um 160 þúsund krónur en eru nú rúmlega 120 þúsund.

Starfsmönnum hefur að sama skapi verið fækkað. Árið 2008 voru stöðugildin 3872 en árið 2013 voru þau 3667, sem nemur um 6 prósenta fækkun.

Læknaskortur yfirvofandiÞorbjörn Jónsson, formaður Lækna-félags Íslands, bendir á í nýrri grein í Læknablaðinu að nýliðun í lækna-stétt hér á landi sé algerlega ófull-nægjandi. „Strax í kjölfar efnahags-hrunsins 2008 fækkaði læknum á Íslandi um allt að 10 prósent, eins og ítrekað hefur komið fram í fjöl-miðlum á undanförnum árum. Síð-an hefur enn frekar sigið á ógæfu-

hliðina hvað varðar mönnun og þar með vinnuálag hjá læknum. Yngri sérfræðilæknar sem lokið hafa sérnámi erlendis hafa ekki verið reiðubúnir að flytjast til Íslands í nægilega miklum mæli. Í þessu sambandi má jafnvel tala um hrun í nýliðun lækna. Kjarabarátta lækna nú snýst þess vegna ekki síst um það að bæta kjör lækna nægjanlega til að það takist að fá þennan hóp lækna til starfa á Íslandi í fram-tíðinni. Að gera laun lækna sam-keppnishæfari í norrænu samhengi en þau eru nú. Ella blasir háski við heilbrigðiskerfinu,“ segir Þorbjörn.

Hann bendir jafnframt á að 60 prósent þeirra lækna sem störfuðu á Íslandi á fyrsta ársfjórðungi ársins 2014 séu yfir fimmtugt og liðlega fjórðungur lækna sé á sjötugsaldri. „Meðalaldur sérfræðilækna árið 2013 var 55-56 ár og hefur hækkun meðalaldursins verið um hálft ár á ári hverju að undanförnu. Öllum hlýt-ur að vera ljóst hvert sú þróun leiðir ef ekki tekst að spyrna við fótum. Samkvæmt félagaskrá Læknafélags-ins hafa 330 læknar með lækninga-leyfi flust af landi brott undanfarin fimm ár en einungis 140 flust aftur til landsins. Árlega flytja því tæplega 40 fleiri læknar frá landinu en til þess. Ennfremur áætlar Læknafélagið að á næstu fimm árum fari meira en 130 læknar á eftirlaun, helmingi fleiri en fóru á eftirlaun undanfarin fimm ár,“ segir Þorbjörn.

Í fréttaskýringu í Fréttatímanum í síðustu viku kom fram að á síðustu fimm árum hafi tæplega 40 fleiri læknar flutt frá landinu en til þess. Læknafélagið áætlar að um 400 starf-andi læknar hafi nú fasta búsetu í Sví-þjóð. Þeim fjölda til viðbótar er áætl-að að um 20 prósent sérfræðilæknar á Landspítalanum vinni að auki sem verktakar erlendis. Grunnlaun sér-fræðilæknis í Svíþjóð eru tvöföld grunnlaun sérfræðilæknis á Íslandi.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Rekstrarkostnaður Landspítala hefur minnkað um fjórðung frá hruniÍsland er í flokki með Grikkjum og Írum á lista OECD yfir niðurskurð til heilbrigðismála ríkja á árunum 2009-11. Frá hruni hefur stöðu-gildum á Landspítalanum verið fækkað um ríflega 200 og rekstr-arkostnaður hefur verið dreginn saman um fjórðung ef miðað er við útgjöld á mann. Íslenskt heilbrigðiskerfi er fyrir neðan miðju á lista OECD og langt frá löndunum sem við berum okkur saman við.

Í slendingar verja tæplega fjórð-ungi lægri upphæðar til heil-brigðismála en Þjóðverjar og

Hollendingar ef horft er til vergrar landsframleiðslu, sem er álíka há í löndunum þremur. Þetta kom fram í máli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítala, á fundi Viðreisnar um heilbrigðiskerfið sem fram fór síð-astliðinn þriðjudag. Hann fór yfir þróun heilbrigðismála á Íslandi með tilliti til þeirrar hnignunar sem orðið hefur á heilbrigðiskerfinu frá hrunárinu 2008.

Fram til ársins 2008 gátu Íslend-ingar státað sig af því að vera með háskólasjúkrahús í fremstu röð á Norðurlöndunum, að sögn Páls, ef til að mynda er miðað við rannsókn-ir sem gerðar voru á spítalanum og vitnað var í. Á árunum 2000-2008 var Landspítalinn efst á lista yfir öll sjúkrahús á Norðurlöndunum á þessum mælikvarða, svokölluðum tilvitnanastuðli, og var yfir meðal-lagi á heimsvísu. „En svo fór að halla undan fæti,“ sagði Páll.

Heilbrigðisútgjöld fari stöðugt

vaxandi vegna breyttrar aldurs-samsetningar og framfara í þjónust-unni, að sögn Páls. Hins vegar hafi útgjöld hins opinbera ekki fylgt eftir þessari þróun, þvert á móti hafi þau dregist saman á undanförnum sjö árum. Páll benti jafnframt á að ein-ungis Írar og Grikkir hefðu gengið harðar fram í sparnaði í heilbrigðis-kerfinu en Íslendingar.

Fólkið getur ekki meirTil að sporna gegn þeim afleiðing-um sem niðurskurðurinn hefði á sjúklinga hafi starfsfólk í heilbrigð-isþjónustu lagt á sig aukna vinnu sem sýni sig í mælingu á fram-leiðniþróun vinnuafls sem aukist hafi verulega á milli áranna 2008-11. Þá hafi farið að síga á ógæfuhliðina og fólk hreinlega ekki getað meir. Framleiðni vinnuafls fór að dragast saman árið 2011 og féll enn meir árið 2012. Á sama tíma féll Land-spítalinn úr því að vera með hæsta tilvitnanastuðulinn á Norðurlönd-unum í neðsta sæti listans, að sögn Páls.

„Við erum að sjá afleiðingar af langtímaniðurskurði til Landspítal-ans,” sagði Páll. „Það hefur áhrif á þrjá þætti sem erfitt er að aðskilja. Í fyrsta lagi starfsfólkið, við sjáum afleiðingar þess til að mynda með verkföllum sem nú standa yfir, í öðru lagi á rekstri spítalans, þar sem rekstrarfé dugir ekki lengur fyrir lögbundnum verkefnum, og í þriðja lagi á innviðum á borð við húsnæði og rafræn kerfi sem orðin eru úrelt,“ segir Páll. „Ef við höldum áfram til lengdar að fjármagna Landspítalann eins og makedónískan sveitaspítala, þá endum við með makedónískan sveitaspítala,“ sagði hann.

„Það hafa verið kólgubakkar sjá-anlegir um hríð. „Fjárlögin 2013 gerðu í fyrsta sinn frá aldamótum ekki kröfu um aðhald og í fjárlögum 2014 var rekstrarfé aukið í fyrsta sinn, og þá um 1690 milljónir króna. Í fjárlögum 2015 er rekstrarfé auk-ið um 120 milljónir. Þetta dugar þó skammt. Mat á fjárþörf spítalans ger-ir ráð fyrir aukningu á rekstrarfé um 4 prósent frá því nú er. Rekstur og

viðhaldskostnaður er orðinn mjög íþyngjandi,” segir hann.

„Einn af vanda Landspítalans er að hann er A-hluta ríkisstofnun og er því úthlutað fjármögnun sam-kvæmt ákveðnum ramma – og ekki í takt við aukna fjárþörf í kjölfar hækkandi meðalaldurs og aukinnar þjónustuþarfar,“ sagði Páll og benti á að helmingur legudaga á spítal-anum er hjá fólki sem er 67 og eldra og fjórðungur legudaga er vegna sjúklinga yfir áttrætt. Hann benti á að um Sjúkratryggingar Íslands gildi aðrar reglur – að sú stofnun hafi fengið ríflega milljarð á fjár-aukalögum vegna aukinnar þjón-ustuþarfar þrátt fyrir að bjóða ekki upp á bráðaþjónustu líkt og Land-spítalinn gerir

„Við stöndum frammi fyrir mikl-um áskorunum næstu misserin,“ sagði Páll. „Við erum með starfsemi á 17 stöðum í 100 húsum sem er ör-yggisógn í meðferð sjúklinga sem er beinn og óbeinn orsakavaldur að al-varlegum atvikum sem jafnvel kosta líf fólks. Meirihluti bygginga er eldri

Við erum komin fram af brúninniPáll Matthíasson, for-stjóri Landspítalans,

segir spítalann komin fram af þeirri brún sem forveri hans í

starfi neitaði að koma spítalanum fram af í fyrra og lét af þeim

sökum af störfum. Páll segir að frá hrunárinu

hafi Landspítalinn fallið úr efsta sæti í það

neðsta á lista háskóla-sjúkrahúsa á Norður-

löndum varðandi mikil-vægi rannsókna sem þar eru gerðar. Þetta

sé einungis einn mæli-kvarði á það hvernig

hallað hafi undir fæti.

Heilbrigðisútgjöld hins opinbera

Útgjöld hins opinbera til almennrar sjúkrahúsþjónustu

Útgjöld hins opinbera til Landspítalans (án S-lyfja)

n Einungis Grikkir og Írar hafa skorið meira niður til heilbrigðismála en Íslendingar á árunum 2009-11, af ríkjum OECD.

n Ísland er eftirbátur nær allra ríkja í Vestur-Evrópu þegar heilbrigðiskerfið er metið.

n Stöðugildum hefur fækkað um 200 á Landspítala frá hruni.

n Útgjöld til heilbrigðiskerfis-ins á íbúa hafa dregist saman um fjórðung frá hruni.

n 20% íslenskra sérfræði-lækna vinna erlendis með-

fram fastri vinnu á Íslandi til að auka tekjurnar.

n Um 400 íslenskir læknar hafa fasta búsetu í Svíþjóð.

Heimild: Þjóðhagsreikningar Hagstofu og átsreikningar LSH

25%

20%

15%

10%

5%

0%

-5%

-10%

Þróun helbrigðisútgjalda hins opinbera frá árinu 2001Hlutfallsbreyting frá 2001 á verðlagi samneyslu 2012

'01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13

Page 9: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 20148 LíftíminnHelgin 14.-16. nóvember 2014 9

Rekstrarkostnaður Landspítala hefur minnkað um fjórðung frá hruni

en 45 ára, 90 prósent sjúklinga deila salernum með aukinni smithættu þar sem loka þarf deildum ítrekað vegna sýkinga, og við sjáum fram á mikinn kostnað vegna uppskiptingar starfseminnar,“ sagði hann.

Samdráttur á þjónustu ef ekk-ert verður gert„Við sjáum fyrir okkur nokkrar sviðsmyndir. Ef engin breyting verður á fjárframlagi til Landspítal-ans þurfum við að ráðast í samdrátt á þjónustu upp á 1,5 milljarð. Það yrði raunveruleg ógn við íslenska heilbrigðisþjónustu til lengri og skemmri tíma. Ef við fáum fjögurra prósenta aukningu í fjárveitingum gætum við bæði verið að fjármagna reksturinn, taka upp ákveðna nýja hluti og greiða nauðsynlegan stofn-kostnað sem til er kominn vegna nauðsynlegs viðhalds,“ sagði Páll.

„Við höfum dregist afturúr í fjár-útgjöldum heilbrigðismála með 8,9 prósent af vergri þjóðarframleiðslu sem fer til heilbrigðismála. Til sam-anburðar verja Þjóðverjar, sem eru

Ef við höldum áfram til lengd-ar að fjármagna Landspítalann eins og make-dónískan sveitaspítala, þá endum við með makedónískan sveitaspítala.

„Við erum að sjá afleiðingar af langtímaniðurskurði til Landspítalans,” sagði Páll Matthíasson, forstjóra Landspítala, á fundi Viðreisnar um heilbrigðiskerfið á þriðjudag. Ljósmynd/Hari

með svipaðar þjóðartekjur, 11,3 prósent. Norðmenn verja álíka hlut-falli og við til heilbrigðismála en eru með tvöfalt hærri þjóðartekjur. Við þurfum að lágmarki að auka hlut-fallið í 10 prósent sem er aukning um 20 milljarða á ári,“ segir Páll.

„Það er erfitt að aðskilja kjör starfsfólks og laun frá rekstri og innviðum spítalans. Hvort tveggja er nauðsynlegt að bæta. Við þurf-um allverulega að breyta forgangs-röðun okkar ef við ætlum að geta fjármagnað þetta kerfi. Forveri minn [Björn Zoëga] talaði um í fyrra að hann vildi ekki koma okkur fram af bjargbrúninni. Við erum því miður komin fram af bjargbrúninni. Þetta er sem betur fer ekkert hengiflug, heldur frek-ar brött skriða. Við þurfum hins vegar líflínu til að hjálpa okkur til að komast aftur upp. Og enn fleiri línur til að koma okkur lengra frá brúninni,“ sagði Páll.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

G uðrún Björk Reynisdóttir, sérfræðingur í lyf- og gigt-arlækningum, flutti heim í

haust eftir 9 ára dvöl í Stokkhólmi þar sem hún hefur verið starfandi og í námi á Karolinska sjúkrahús-inu í Stokkhólmi. Guðrún Björk er einnig í doktorsnámi í gigtarlækn-ingum á Karolinska og jafnframt í hlutastarfi þar. Guðrún er með mann og þrjú börn, 6, 11 og 13 ára.

Landspítali flottur vinnu-staður„Ég fékk bæði jákvæð og neikvæð viðbrögð við flutningnum. Sumir spurðu hvað við værum að hugsa og aðrir voru hissa á því að ein-hver vildi flytja heim og vinna á Landspítalanum. Við fengum líka mjög jákvæð viðbrögð, sérstak-lega frá kollegum á spítalanum,“ segir Guðrún. „Landspítalinn er flottur vinnustaður og læknar á Íslandi eru með gríðarlega góða menntun. Vinnan sem slík er mjög skemmtileg en ég verð að viður-kenna að ástandið hér heima er verra en ég áttaði mig á. Ég trúi þó ekki öðru en hægt verði að snúa þessari óheillaþróun við en til þess þarf vilja og skilning stjórnmála-manna. Í raun finnst mér ótrúlegt að ekki hafi verið lagt meira fjár-magn í spítalann á góðæristímun-um,“ segir hún.

„Hugurinn stefndi alltaf heim og þetta var rétti tímapunkturinn þar sem elsta barnið er á leið í gagn-fræðaskóla og það yngsta að hefja skólagöngu. Hjartað ræður för og fjölskylda, vinir og landið toguðu

okkur heim,“ segir Guðrún.

Fleiri vaktirGuðrún segist þurfa að taka fleiri vaktir en áður til að ná endum sam-an. Í Svíþjóð er mögulegt að velja á milli þess að fá greitt fyrir auka-vaktir í launum eða fríi. „Ljóst er að ég þarf að taka meiri aukavinnu til að ná upp í fyrri laun sem dregur auðvitað úr samverustundum með fjölskyldunni,“ segir hún.

Hlutur sjúklinga of hár„Mér brá þegar ég áttaði mig á því hvað hlutur sjúklinga í læknis-kostnaði er orðinn hár. Það getur að mínu mati skapað seinni tíma vandamál ef fólk fer að fresta að-gerðum og lendir inn á spítala í staðinn. Mér finnst ekki í lagi að fólk þurfi að skuldsetja fjölskyld-una til þess að komast í krabba-meinsmeðferð, það kallast ekki vel-ferðarkerfi. Fólk þarf líka að borga alltof mikið fyrir rannsóknir,“ segir hún.

Munur á aðstöðuGuðrún Björk segir gríðarlegan mun á aðstöðu lækna á Karolinska og Landspítalanum. „Karolinska er eitt fremsta sjúkrahús Skandi-navíu og ég finn mikið fyrir því hvað skortur á tækjabúnaði hjá Landspítalanum er mikill og mann-eklan segir til sín. Tölvukerfið á Landspítalanum er hægvirkt og ósveigjanlegt sem gerir okkur erf-itt fyrir að ná yfirsýn. Á Karolinska er heildstætt hraðvirkt og notenda-vænt kerfi sem leyfir skoðun á

gögnum á milli stofnana,“ bendir hún á.

Glugginn að þrengjastOddur Steinarsson heimilislæknir var nýlega ráðinn framkvæmda-stjóri Heilsugæslu höfuðborgar-svæðisins. Hann var áður sjálf-stætt starfandi yfirlæknir og framkvæmdastjóri á heilsugæslu í Gautaborg í fimm ár. Eiginkona Odds er líka læknir og þau eiga saman þrjú börn, 12, 9 og 3ja ára. Oddur segir að landið, fjölskyldan og vinirnir hafi togað þau heim. Gluggi fyrir heimför var að þrengj-ast þar sem börnin voru að komast á táningsaldur.

„Á vef velferðarráðuneytisins sá ég að boðaðar voru breytingar á heilbrigðisþjónustunni í átt að betri heilbrigðisþjónustu. Inni í því eru ákveðnar breytingar á heilsu-gæslunni. Ég leit á það sem tæki-færi til þess að efla heilsugæsluna og byggja upp með þeirri þekkingu sem ég hafði öðlast í Svíþjóð,“ segir Oddur.

Fjármagn fylgir skjólstæðingiAð sögn Odds er verið að innleiða samkeppnishvata í heilbrigðis-kerfið í Svíþjóð sem hefur styrkt kerfið. Fjármagn fór að fylgja skjólstæðingi í Svíþjóð eftir laga-

breytingar 2008, þannig sitja allir rekstraraðilar við sama borð. Einn-ig var komið á miðlægri rafrænni skráningu sjúklinga sem yfirsýn og f jármögnunin fylgir síðan skráningunni. „Þessar breytingar gera starfsumhverfi heimilislækna mun fjölbreyttara og við munum ná læknum aftur heim ef við ger-um eitthvað svipað. Þetta á ekki að verða gróðastarfsemi, heldur er verið að opna á verktöku fagfólks með öflugu eftirliti. Það er miklu fjölbreyttari vettvangur og með sjálfstæði heilsugæslustöðva opn-ast á samkeppni um starfsfólkið. Með breytingunum fengu Svíar til baka marga lækna sem flutt höfðu til Noregs. Sem merki um aukinn áhuga á heimilislækningum þá út-skrifuðu Svíar 300 heimilislækna árið 2009 en 600 í fyrra,“ segir hann.

Heilsugæslan sér um for-varnirAð sögn Odds sér Heilsugæslan um forvarnir, ungbarnavernd og þjónustu við aldraða svo dæmi séu tekin. Við ættum að efla alls kyns forvarnir strax í gegnum heilsu-gæsluna. „Þegar skaðinn er skeð-ur þá veldur sjúkdómur sem kallar á innlögn á spítala gríðarlegum kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lagt til að heilsugæslan verði efld og beri ábyrgð á forvörnum en við getum komið í veg fyrir marga lífsstílssjúkdóma með réttu mat-aræði, hreyfingu og fleiru,“ segir Oddur.

Þungt hljóð í kerfinu„Það er þungt hljóð í kerfinu og töluvert mikil neikvæðni bæði í heilbrigðiskerfinu og í þjóðfélag-inu. Við megum þó ekki gleyma því að við eigum margt gott og við þurfum að hlúa að því. Ég vil auka fjölbreytni í starfsumhverfi heilsu-gæslunnar. Við erum á botninum og þurfum að spyrna frá honum,“ segir hann.

Talsverður launamunurAð sögn Odds eru grunnlaun sér-fræðinga í heimilislækningum um 65 - 85.000 sænskar krónur í Sví-þjóð sem er 1.095.250-1.432.250 íslenskar krónur miðað við gengi krónunnar 16,85. „Grunnlaun ís-lenskra heimilislækna með sér-fræðimenntun í heimilislækning-um með viðbótarþáttum eru um 6-800 þúsund krónur. Námið að baki er: sex ára háskólanám, kandi-datsár og fimm ára sérnám. Þannig erum við engan veginn samkeppn-ishæf við nágrannalöndin,“ bendir Oddur á.

Vantar 70-80 heimilislækna„Það vantar 70-80 heimilislækna á landsvísu, þannig að stóra verk-efnið er að ná læknum aftur heim og fjölga enn frekar í sérnáminu. Vinna stendur yfir í velferðarráðu-neytinu sem miðar að því að bæta miðlæga skráningu á öllum skjól-stæðingum. Það þarf að samræma greiðslukerfið og fjármagnið þarf að fylgja skjólstæðingunum. Það er gríðarlega mikilvægt,” segir Oddur, „að efla heilsugæsluna það sparar heildarkostnað í heilbrigðis-kerfinu.“

Eva Magnúsdóttir

[email protected]

Hjartað ræður för og Ísland togar þau heimMikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um lækna sem flýja landið vegna ástandsins á Landspítalanum og launa sem í ein-hverjum tilvikum eru sögð helmingi lægri en annars staðar tíðkast á Norðurlöndunum. Minna er rætt um þá lækna sem þrátt fyrir ástandið kjósa að flytja heim. Blaðamaður ræddi við tvo lækna, bæði með fimm manna fjölskyldur sem voru á þeim tíma-mótum að elsta barnið var að fara í gagnfræðaskóla og þau töldu að glugginn myndi lokast ef þau færu ekki heim núna. Þau tóku á sig rúmlega helmings lækkun í launum til þess að geta dvalið á landinu kalda.

„Það er þungt hljóð í kerfinu og tölu-vert mikil neikvæðni bæði í heilbrigðis-kerfinu og í þjóðfélaginu. Við megum þó ekki gleyma því að við eigum margt gott og við þurfum að hlúa að því,“ segir Oddur Steinarsson, framkvæmda-stjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis-ins. Ljósmynd/Hari

„Karolinska er eitt fremsta sjúkrahús Skandinavíu og ég finn mikið fyrir því hvað skortur á tækjabúnaði hjá Landspítalanum er mikill og mann-eklan segir til sín,“ segir Guðrún Björk Reynisdóttir, sérfræðingur í lyf- og gigtarlækningum. Ljósmynd/Hari

Page 10: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 201410

T æknirisanum Apple nægir ekki að vera ráðandi mark-aðsaðili þegar kemur að

stafrænni tónlist, snjallsímum og spjaldtölvum, heldur stefnir hann einnig á framtíð í svokallaðri klæðanlegri tækni (e. wearables). Undir hana flokkast tæki sem ein-staklingar ganga með á sér frekar en að geyma í vasa eða tösku. The Guardian greinir frá því að fram-tíðarsýn Apple sé sú að hægt verði að fylgjast með heilsutengdum þátt-um líkt og hjartslætti, koffínneyslu, fituprósentu, blóðsykursmagni og súrefnismettun í gegnum tæki eins og snjallúr sem halda þannig utan um ýmis konar líffræðilega tölfræði einstaklinga.

Tilkynnt var um fyrsta samstarf Apple við spítala og heilbrigðis-stofnanir í júní fyrr á þessu ári þegar svokallaður Healthkit hug-búnaður kom út í þróunarskyni. Hugbúnaðurinn veitir forriturum innan tæknigeirans tækifæri til

að sérsníða heilsutengd forrit sem uppfylla fjölbreyttar heilbrigðis-þarfir notenda. Apple fullyrðir þó að notendur munu koma til með að geta stjórnað flæði upplýsinga og deilt þeim með læknum ef kos-ið er.

Þann 9. september síðastliðinn kynnti Apple sitt eigið snjallúr sem áætlað er að komi á markað snemma árs 2015. Í þessari sömu kynningu voru iPhone 6 og 6 plus kynntir til sögunnar, en símarnir féllu í skugga snjallúranna sem gagnrýnendur telja að sýni að Apple muni leggja gríðarlega vinnu í úrið á næstu mánuðum og aðlaga það að þörfum notenda á sem best-an hátt.

Samsung lætur ekki sitt eftir liggja í þessu nýja tæknikapphlaupi og er í raun skrefi á undan Apple þegar kemur að snjallúrunum, en Gear vörulína þeirra kom á markað seint á síðasta ári. Samsung íhugar nú mögulegt samstarf við þýska

hugbúnaðaðarfyrirtækið SAP til þess að auka útbreiðslu heilsu-tengdrar þjónustu í smærri raftæki, líkt og úr. Einn af eiginleikum for-ritsins sem verið er að þróa gerir læknum kleift að fylgjast með og leiðbeina sjúklingum sínum úr fjar-lægð.

Klæðanleg tækni, líkt og snjall-úr, er að stækka fjarskiptamarkað-

inn. Árið 2013 seldust 9,7 milljónir slíkra tækja á heimsvísu og spáir greiningarfyrirtækið CCS Insight að 22,3 milljónir tækja verði seld í ár. Samsung, LG, Sony og Motorola eru dæmi um fyrirtæki sem fram-leiða snjallúr og hundruð framleið-enda, svo sem Jawbone, Misfit og Fitbit hafa kynnt á markað klæðan-leg tæki sem innihalda skrefamæli,

greina svefnmynstur og halda utan um fjölda kaloría.

Þróunin virðist stefna í þá átt að framleiðendur leggi sífellt meiri áherslu á að innleiða heilsutengda þætti inn í snjallúrin. Það verður því spennandi að fylgjast með framtíð hinnar klæðanlegu tækni og hvort hún muni koma til með að stuðla að allsherjar heilsueflingu.

Við bjóðum MediSmart Ruby blóðsykurmæla og

strimla frítt fyrir þá sem eru með skírteini frá TR.

• Mjög einfaldur í notkun, stór skjár, léttur og handhægur

• “No coding” þarf ekki að núllstilla

• Þarf mjög lítið magn til mælinga, aðeins 0,6µl

• Mælir blóðsykur á bilinu 1,1-35 mmol/L

• Mæling tekur aðeins 5 sek.

• Geymir 480 mælingar í minni

• Hægt að tengja við tölvu

Lyfjaval Álftamýri Opið 9-18 virka daga * Lyfjaval Mjódd Opið 9-18:30 virka daga 12-16 laugard.

Bílaapótekið Hæðasmára 4 Opið 10-23 alla daga * lyfjaval.is

NÝTT

Mun klæðanleg tækni stuðla að heilsueflingu?Risarnir á snjallsímamarkaðnum, Apple og Samsung, veðja á að eftirspurn verði eftir því að fylgjast með heilsutengdum þáttum líkt og hjartslætti, koffínneyslu, fituprósentu, blóðsykursmagni og súrefnismettun í gegnum tæki eins og snjallúr sem halda þanngi utan um ýmis konar líffræðilega tölfræði einstaklinga.

Page 11: Liftiminn 14 11 2014

LíftíminnHelgin 14.-16. nóvember 2014 11

F lexor býður upp á ýmsar lausnir fyrir einstaklinga með stoðkerfisvandamál.

„Í verslun okkar bjóðum við upp á mikið úrval af stuðningshlífum og spelkum, innleggjum, fótavörum og skóm. Einnig bjóðum við upp á göngugreiningu með nýjum há-tæknibúnaði,“ segir Ásmundur Arn-arson, sjúkraþjálfari hjá Flexor.

Ný tækni í göngugreiningu„Í göngugreiningunni skoðum við fótlag og niðurstig hvers og eins, greinum helstu álagspunkta og skoðum fótleggjalengd. Þar starfa sjúkraþjálfarar og íþróttafræðing-ar og notast er við öflugan búnað í greiningunni, en göngu- og hlaupa-brettið okkar býr yfir innbyggðum þrýstinemum sem skilar nákvæm-um upplýsingum um göngulag í gegnum tölvukerfi,“ segir Ásmund-ur.

Fjölbreyttar lausnirAð greiningu lokinni er boðið upp á ýmis konar lausnir, svo sem inn-legg, hlífar, fótavörur, leiðbeiningar um val á skóm, sem og ábendingar um æfingar og hvert er hægt að leita eftir frekari aðstoð. „Við höf-um ýmsar útfærslur af okkar sér-smíðuðu innleggjum allt frá íþrótta-innleggjum og niður í nett innlegg sem passa í hælaskó. Þannig ættum við alltaf að finna lausn sem hentar og nýtist viðkomandi,“ segir Ás-mundur.

Mikið úrval af skóm, stuðn-ingshlífum og þjálfunarvörum í verslun

Í verslun Flexor er að finna fjöl-breytt úrval af skófatnaði fyrir alla aldurshópa. Flexor býður upp á gott úrval af sérhæfðum hlaupas-kóm og gönguskóm, auk fjölda af

öðrum skóm fyrir alla fjölskylduna. „Einnig erum við með stuðnings-hlífar og ýmis konar þjálfunarvörur, s.s. nuddrúllur, æfingateygjur, jafn-vægisdýnur og fleira. Við hjá Flexor leggjum áherslu á að bjóða upp á lausnir fyrir alla. Hingað leitar því fjölbreyttur hópur fólks, til dæmis atvinnumenn í íþróttum, börn með vaxtaverki, yngri börn með pirring í fótum og eldra fólk sem þarf á aukn-um stuðningi að halda þegar kemur að göngu.“

Flexorklúbburinn veitir 15% afsláttStarfsmenn og sérfræðingar sem starfa hjá Flexor leggja áherslu á fagmennsku, nýjustu tækni og góða þjónustu. Viðskiptavinum gefst kostur á að ganga í sérstakan Flexorklúbb. „Með því að ganga í klúbbinn býðst viðskiptavinum 15% fastur afsláttur af ýmsum vörum, svo sem innleggjum, göngugrein-ingu, skóm og hlífum. Meðlimir klúbbsins fá einnig reglulega að vita af nýjungum og tilboðum sem eru í gangi hjá okkur hverju sinni,“ segir Ásmundur. Hægt er að skrá sig í Flexorklúbbinn á heimasíðunni www.flexor.is

ÞjónustaFlexor er staðsett í Orkuhúsinu á Suðurlandsbraut og á í samstarfi við bæklunarlækna, sjúkraþjálfara og annað sérhæft starfsfólk sem hefur aðsetur í Orkuhúsinu. Aðstaðan er því til fyrirmyndar og gerir fyrir-tækinu kleift að veita enn betri og faglegri þjónustu. „Hjá Flexor er unnið af kostgæfni við að veita góða þjónustu og finna hagkvæmar lausnir fyrir þá sem leita til okkar,“ segir Ásmundur að lokum.

Unnið í samstarfi við

Flexor

Flexor býður upp á göngugreiningu og alhliða lausnir við stoðkerfisvandamálum

Fyrir hverja er göngugreining Flexor?Vandamál sem göngugreining getur hjálpað til við að leysa eru til dæmis:

n Þreytuverkir og pirringur í fótum.

n Verkir í hnjám.

n Verkir í hælum.

n Beinhimnubólga.

n Óþægindi eða verkir í baki og/eða mjöðmum.

n Verkir í tábergi og/eða iljum.

n Hásinavandamál.

n Óþægindi í ökklum.

n Þreytu- og álagsverkir hjá börnum og unglingum.

Göngugreining Flexor felur í sér:n Tölvuþrýstimælingaplötu í göngu- og hlaupabretti sem nemur álags-dreifingu á fætur.

n Fullkomið tölvukerfi sem sýnir tölulegar upplýsingar um gönguferlið og stöðu fóta.

n Mat á stöðugleika og jafnvægi.

n Skoðun á hvort um tábergssig sé að ræða.

n Skoðun á stöðu iljaboga.

n Upptöku sem sýnir stöðu á fótum og hnjám og vistar upplýsingar í gagnagrunni.

n Lengdarmælingu ganglima.

n Skoðun á stöðu mjaðmagrindar.

n Útprentun á nákvæmum upp-lýsingum um göngulag og niður-stöður göngugreiningar.

Page 12: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 201412 LíftíminnHelgin 14.-16. nóvember 2014 13

Ástandið í heilbrigðiskerfinu fyrirsjáanlegtDr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ástandið í heilbrigðiskerfinu hafi verið fyrirsjáanlegt miðað við þær ákvarðanir sem við höfum tekið í heilbrigðismálum. Ákvarðana-taka sé of pólitísk, of snemma, og byggi þar með ekki á þeim upplýsingum sem liggja til grundvallar hverju sinni.

Á kvarðanataka í heilbrigðis-málum á að grundvallast á upplýsingum. Hún á að

taka mið af þeim upplýsingum sem liggja fyrir – og pólitíkin á að koma inn í umræðuna í framhaldi af því. Ekki þannig að aðilar deili um hluti á hugmyndafræðilegum forsendum, sem eru í raun staðreyndir,“ sagði dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, dós-ent í hagfræði við Háskóla Íslands, í erindi á fundi Viðreisnar um heil-brigðiskerfið í vikunni. Erindi henn-ar var undir yfirskriftinni Heilsa, peningar og pólitík og ræddi hún ástandið í heilbrigðiskerfinu á Ís-landi út frá ákveðnum hagstærðum. Hún ræddi ýmsar útfærslur á fyrir-komulagi í heilbrigðisþjónustu, þar á meðal skiptingu í ríkisrekstur og einkarekstur.

Í máli hennar kom meðal annars fram að einkarekstur í heilbrigðis-þjónustu á Íslandi er með öðru sniði en tíðkast víða annars staðar. Erlendis er meira um einkarekstur eftir því sem heilbrigðisþjónustan er almennari, til að mynda í heim-ilislækningum, en hér er því öfugt farið. „Út frá sjónarmiðum hagfræð-innar er einkarekstur heppilegri eftir því sem aðgangur neytenda að upplýsingum er meiri. Neytendur þurfa að hafa nægilegar upplýsingar til að geta metið hvort þjónustan sé góð eða slæm. Eftir því sem læknis-þjónusta verður sérhæfðari eru upp-lýsingar sjúklinga minni. Það fer því eftir aðstæðum og þjónustunni sem verið er að veita hvort einkarekstur eða ríkisrekstur sé hagfelldur, og það þarf að ræða út frá þeim upp-lýsingum sem liggja til grundvallar hverju sinni,“ sagði hún.

Tinna sagði umræðuna um einkarekstur gagnvart r íkis -rekstri í heilbrigðismálum óþarf-lega dogmatíska hér á landi þar sem andstæðum sjónarmiðum, oft hægri gegn vinstri, væri stillt upp í stað þess að ræða hvort tiltekið fyrirkomulag sé gott eða slæmt við ákveðnar aðstæður. „Þetta svíður mér mest í umræðunni um íslenskt heilbrigðiskerfi og þetta

endurspeglast í ákvarðanatöku í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Tinna. „Ástandið sem við stöndum frammi fyrir núna var fyrirsjáanleg afleið-ing þeirra ákvarðana sem við höf-um tekið í heilbrigðismálum,“ segir hún. „Pólitíkin kemur of snemma inn í ákvarðanatökuna þannig að við nýtum ekki nógu vel þær upp-lýsingar sem liggja fyrir, til að mynda ákvarðanir um innleiðingu

meðferða eða íhlutana, eða varðandi skipan heilbrigðismála,“ segir hún og bendir á að umræðan hér verp-ist iðulega um andstæð sjónarmið. „Það þarf að beina umræðunni að sameiningu sjónarmiða: Við eigum að beina fjármunum þangað sem við fáum mest virði fyrir hverja krónu,“ segir Tinna. Hún bendir jafnframt á að OECD hafi gert athugasemd við einmitt þetta í skýrslu um Ísland

sem kom út árið 2008 þar sem bent var á þörf á því að forgangsraða í heilbrigðisþjónustu út frá faglegu mati á kostnaði og ávinningi í heil-brigðisþjónustu til að bregðast við óhjákvæmilegu auknu álagi í kjölfar fjölgunar aldraðra og þjónustuþörf.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Í samskiptum fólks skiptir góð heyrn miklu máli. Heyrnar-skertir einstaklingar eru stöð-

ugt á varðbergi í samskiptum við annað fólk. Samtalið getur oft orðið slitrótt þegar viðkomandi biður við-mælanda sinn að endurtaka orð sín eða að tala hægar. Þannig samtal endar oft á tíðum með því að við-mælandinn gefst upp, eða einhver misskilningur á sér stað.

Ellisif Katrín Björnsdóttir, heyrn-arfræðingur hjá Heyrn í Kópavogi, bendir á að heyrnarskertir einstak-

lingar gera sér ekki alltaf endilega grein fyrir skerðingu sinni þegar slíkt ferli hefst. „Um 30% fólks á aldrinum 40 til 65 ára eru heyrnar-skert og missa af ýmsum hljóðum sem gefa lífinu gildi. Að meðaltali líða um sjö ár frá því að fólk verður vart við heyrnarskerðingu þar til það leitar sér aðstoðar.“

Hjá okkur er hægt að fara í grein-ingu undir faglegri ábyrgð heyrnar-fræðings, auk þess sem hægt er að fá heyrnartæki að láni,“ segir Ellisif. Einnig er hægt að taka heyrnarpróf

á heimasíðunni www.heyrn.is og fá í kjölfarið fría heyrnargreiningu. Með prófinu er hægt að kanna skiln-ing á talmáli við háværar aðstæður og boðið er upp á níu mismunandi tungumál.

Sá sem leitar hjálpar við heyrnar-skerðingu gefur sér, fjölskyldu sinni og starfsfélögum veglega gjöf þegar þeim finnst ekki lengur erfitt að tala við hann.

Unnið í samstarfi við

Heyrn

Hvernig heyrir þú?

n Átt þú erfitt með að heyra sömu hljóð og aðrir heyra, svo sem fuglasöng?

n Hváir þú oft?

n Hækkar þú oft það mikið í sjónvarpi eða útvarpi að öðrum finnist það óþægilegt?

n Finnst þér aðrir muldra?

n Finnur þú fyrir sóni í eyrunum?

n Biður þú aðra að segja þér hvað sagt var á fundum sem þú varst á?

n Átt þú erfitt með að skilja þegar þú talar í síma?

n Heyrir þú illa í margmenni?

n Hefur þú verið, að staðaldri, í miklum hávaða og þá sérstaklega í vinnunni?

n Heyrir þú varla þegar dyrabjallan eða síminn hringja?

n Finnst þér auðveldara að skilja raddir karla en kvenna?

Til að koma í veg fyrir að slíkt hendi þig eru hér nokkrar spurningar sem geta gefið vísbendingu um hvernig heyrn þín er:

Ef þú svarar einhverjum af þessum spurningum játandi þá getur ástæða þess verið heyrnarskerðing. Ellisif mælir með heimsókn til heyrnarþjónustunnar Heyrn í Kópavogi. „Við veitum alhliða þjónustu til að bæta úr heyrnarskerðingu með háþróuðum heyrnar-tækjum.

„Pólitíkin kemur of snemma inn í ákvarðanatökuna þannig að við nýtum ekki nógu vel þær upplýsingar sem liggja fyrir,“ segir dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, dósent í hag-fræði við Háskóla Íslands. Ljósmynd/Hari

Page 13: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 201412 LíftíminnHelgin 14.-16. nóvember 2014 13

Aldursbundin augnbotnahrörnun – Ferli sem hægt er að hægja á

Þ egar hugað er að heilsunni er mikilvægt að gleyma ekki augunum. Til að stuðla að

heilbrigði augna er gott að borða ferskt grænmeti, taka A, C og E vít-amín og viðhalda raka í augum, svo nokkur dæmi séu tekin.

Aldursbundin augnbotna-hrörnunAldursbundin augnbotna-hrörnun er algengasta or-sök lögblindu á Íslandi hjá fólki eldra en 50 ára. Sjúk-dómurinn leggst á miðgróf sjónhimnu í augnbotnum og skerðir lestrarsjón og sjónskerpu. Vitað er að elli-hrörnun í augnbotnum er algengari með hækkandi aldri og að reykingar ýta undir þróun votrar hrörn-unar. Ættarsaga og hár blóð-þrýstingur eru einnig áhættuþættir.

Provision er heildsala sem sér-hæfir sig í sölu og dreifingu á vörum sem stuðla að góðu augnheilbrigði. Hjá Provision er meðal annars að finna ýmsar vörur sem stuðla að heilbrigði augna og er markmið fyrirtækisins að opna augu almenn-ings fyrir augnheilbrigði. „Með það að leiðarljósi flytjum við inn vörur sem stuðla ekki eingöngu að augn-heilbrigði, heldur leggjum við einn-ig mikið upp úr því að létta fólki líf-

ið sem haldið er augnsjúkdómum,“ segir Guðný R. Hannesdóttir, sölu- og markaðsfulltrúi hjá Provision.

Provision leitast því eftir að bjóða upp á vörur sem hafa meira fram að færa en þær vörur sem nú þegar eru á markaði, auk þess sem lögð er áhersla á að bjóða upp á vörur fyrir ákveð-inn hóp fólks með augnsjúkdóma.

Ein þessara vara er Viteyes AREDS2 bætiefnablanda sem vinnur gegn aldurstengdri augnbotnahrörnun.

Mögulegt að hægja á sjúkdómnum „Unnt er að hægja á augn-botnahrörnun og draga úr líkum á votri hrörnun með inntöku ákveðinna vítam-ína. Viteyes AREDS2 er sérþróað vítamín sem er samsett með tilliti til augn-

botnahrörnunar,“ segir Guðný. Í janúar síðastliðnum setti Provi-sion á markað nýtt og endurbætt Viteyes - AREDS2. „Í nýju efna-blöndunni hefur beta-karótín, eða A vítamín, verið fjarlægt og 6 mg af lúteini og 2 mg af zeaxantíni bætt við. Lútein og zeaxantín eru andoxunarefni sem fyrirfinnast í augnbotninum. Við rannsókn kom í ljós að þeir þátttakendur sem hófu rannsóknina með litlu magni af lú-teini og zeaxantíni í sínu mataræði

og fengu viðbætt lútein og zeax-antín meðan á rannsókninni stóð voru 25 prósent ólíklegri til að þróa með sér ellihrörnun í augnbotnum á efri stigum samanborið við þátt-

takendur með svipað mataræði og tóku ekki inn lútein og zeaxantín,“ bætir Guðný við.

Viteyes - AREDS2 og aðrar vörur frá Provision má fá í öllum helstu

apótekum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.

Unnið í samstarfi við

Provision

Guðný R. Hann-esdóttir, sölu- og markaðsfulltrúi hjá Provision.

Yes lífrænt sleipiefni fyrir elskendurYes lífræna sleipefnið er hannað af konum og hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Það inniheldur aðeins lífræn efni og er fáanlegt í apótekum og heilsubúðum.

L ífrænu sleipiefnin frá Yes henta sérstaklega vel fyrir konur á breytingaskeið-

inu, þær sem hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabba-meini eða eiga við þurrk að stríða í leggöngum og slímhúð eftir önnur langvarandi veikindi. Að sögn Birnu Gísladóttur, sölu- og markaðsfulltrúa IceCare eru Yes sleipiefnin unnin úr lífrænum efn-um og hafa hlotið lífræna vottun frá The Soil Association í Bristol í Bretlandi. „Yes sleipiefnin inni-halda engin aukaefni eða skaðleg efni sem geta verið ertandi fyrir slímhúðina. Þau klístrast ekki og eru einstaklega rakagefandi,“ segir Birna.

Yes sleipiefnin eru hönnuð af tveimur konum og seld í Bret-landi og víða um heim. Vörunni hefur verið vel tekið af neyt-

endum og hafa læknar í Bretlandi mælt með því að konur sem eiga við þurrk að stríða í leggöngum noti vöruna. Fyrir fólk í barn-eignarhugleiðingum er sleipiefnið Yes Baby kjörið en sú pakkning inniheldur bæði sleipiefni sem eru sæðisvæn og egglosunarpróf ásamt sleipiefnum sem gott er að nota eftir egglos.

Í Yes sleipiefnunum eru lífræn efni eins og Aloe Vera, Flax ext-ract og Guar Gum (Guaran). Þau innihalda einnig bæði olíu basa (oil-based) og vatnsbasa (water-based) sem hægt er að nota með gúmmíverjum. Yes sleipiefnin má nota bæði innvortis og útvortis fyrir samfarir. Sleipiefnin inni-halda ekki hormóna, rotvarnar-efni, ilmefni, silíkon eða önnur efni sem geta haft ertandi áhrif á húð.

Nánari upplýsingar um Yes sleipi-efnin má nálgast á vefsíðu IceCare www.icecare.is. Yes línan fæst í apó-tekum og heilsuverslunum.

Yes sleipiefnin

eru unnin úr lífrænum efnum og

vottuð lífrænni vottun frá The Soil Association

í Bristol í Bretlandi.Lífrænu sleipiefnin frá Yes henta sérstak-lega vel fyrir kon-ur á breytinga-skeiðinu, þær sem hafa ný-lega eignast barn, verið í meðferð við krabba-meini eða eiga við þurrk að stríða í leggöngum og slímhúð eftir önnur langvarandi veikindi.

„Yes sleipiefnin inni-halda engin aukaefni eða skaðleg efni sem geta verið ertandi fyrir slímhúðina,“

segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsfulltrúi IceCare. Ljósmynd/Hari.

Page 14: Liftiminn 14 11 2014

Líftíminn Helgin 14.-16. nóvember 201414

Krabbameinslyf blönduð í óviðunandi húsnæði

S júkrahúsapótek Landspítala uppfyllir ekki gæðakröfur um húsnæði sem gerðar eru

til framleiðslu og blöndunar krabba-meinslyfja og næringar í æð en ein deild apóteksins sér um að blanda öll krabbameinslyf og næringu í æð fyrir spítalann. Ellefu starfsmenn, fjórir lyfjafræðingar og sjö lyfja-tæknar, vinna í glugga- og loftlausu, nokkurra fermetra rými. Deild-in flutti í húsnæðið árið 1998 frá Landakoti og Fossvogi og þá þótti mikið að blanda 30 krabbameins-blöndur á dag. Nú framleiðir deildin oft um 100 krabbameinsblöndur á

dag en alls eru framleiddar milli 20-25 þúsund blöndur árlega. Hver skammtur er blandaður sérstaklega fyrir hvern sjúkling, að teknu tilliti til hæðar, þyngdar og heilsufars.

Strangar kröfur um vinnurýmiAð sögn Ragnheiðar Kr. Sigurð-ardóttur, lyfjafræðings í sjúkra-húsapóteki Landspítala, er unnið með verklagi sem kallast smitgát en aðferðafræðin er notuð til að koma eftir fremsta megni í veg fyrir að örverur, bakteríur, veirur, sveppir, sem og önnur óhreinindi komist í lyfin og valdi sýkingum. Það krefst

Sjúkrahúsapótek Landspítala uppfyllir ekki gæðakröfur um hús-næði sem gerðar eru til framleiðslu og blöndunar krabbameins-lyfja og næringar í æð en ein deild apóteksins sér um að blanda öll krabbameinslyf og næringu í æð fyrir spítalann. Ellefu starfs-menn, fjórir lyfjafræðingar og sjö lyfjatæknar, vinna í glugga- og loftlausu, nokkurra fermetra rými þar sem varla er pláss til að skipta um skoðun. Deildin flutti í húsnæðið árið 1998 frá Landakoti og Fossvogi og þá þótti mikið að blanda 30 krabbameinsblöndur á dag. Núna framleiðir deildin oft um 100 krabbameinsblöndur á dag en alls eru framleiddar milli 20-25 þúsund blöndur árlega. Blaðamaður heimsótti deildina og komst að því að þessi litla eining metnaðarfullra lyfjafræðinga og lyfjatækna vinnur gríðarlega mikilvægt starf. Þar er hver skammtur blandaður sérstaklega fyrir hvern sjúkling, að teknu tilliti til hæðar, þyngdar og heilsufars.

vandaðra og agaðra vinnubragða starfsmanna.

„Einingunni er skipt upp í tvennt, þ.e. krabbameinslyfjablöndun og næringarblöndun. Á flestum stöð-um í heiminum eru þessar einingar starfræktar algjörlega óháð hvor annarri en vegna smæðar okkar er starfsfólkið okkar þjálfað til að vinna í báðum einingunum og við reynum að „rótera“ fólki eins og hægt og þannig höldum við okkur í æfingu á báðum stöðum,“ segir Ragnheiður.

Ellefu deila sex tölvumEins og víða ber við á spítalanum er pláss af skornum skammti. Lyfja-tæknarnir sem blanda lyfin þurfa að skáskjóta sér hver framhjá öðrum þegar þeir ganga um lyfjaherbergið. Skrifstofan, þar sem tölvuvinnsla fer fram, sem er jafnframt starfs-mannaaðstaða, býður ekki upp á sæti fyrir alla og skiptast starfs-menn á að nota sex tölvur. Vegna smæðar húsnæðisins er ekki mögu-leiki á því að fjölga starfsmönnum þrátt fyrir að þörf sé á því. „Aðstæð-urnar verða til þess að við vitum mikið hvert um annað og því skiptir verulegu máli að við séum samheld-inn hópur þar sem traust ríkir milli einstaklinga. Í deildinni vinna sam-an lyfjafræðingar og lyfjatæknar. Það er alls ekki allra að blanda lyf með þeim hætti sem fer hér fram. Lyfjafræðingarnir stýra blöndun-inni og bera ábyrgð á því sem þar fer fram en lyfjatæknarnir bera þung-ann af sjálfri blönduninni sem og öðrum verkefnum eins og innkaup-um og vörustýringu. Lyfjatæknarn-ir hafa fengið góða þjálfun og eru sérhæfðir í blöndun. Við erum með afbragðs lyfjatækna, annars væri þetta ekki hægt,“ segir Ragnheiður.

Blanda fyrir vökudeild„Í næringarblöndun er ekki síður þörf á nákvæmum vinnubrögðum. Þar eru blönduð verkjalyf og nær-ing, augndropar og önnur sérhæfð lyf sem blanda þarf með smitgát. Framleiðslueiningin blandar nær-ingu í æð fyrir fyrirbura á vökudeild og næringu í æð fyrir börn og full-orðna sem ekki geta nærst öðru-vísi af einhverjum ástæðum,“ segir Ragnheiður.

Starf þeirra felst mikið í sam-skiptum við lækna, hjúkrunarfræð-inga og annað starfsfólk. Deildir

spítalans treysta mjög á þeirra sér-þekkingu og þjónustu. Framleiðslu-einingin sinnir flestum deildum spítalans en þjónustar einnig sjúk-linga í heimahúsi með næringu og verkjalyf í æð. Það að bjóða upp á að lyf séu blönduð til notkunar í heimahúsi getur sannarlega bætt lífsgæði fólks. Sjúklingarnir geta þannig verið heima í stað þess að liggja á sjúkrahúsi og þessi þjónusta er einnig hagkvæm fyrir spítalann þar sem hægt er að útskrifa sjúk-linga fyrr fyrir vikið.

Apótekið þátttakandi í lyfja-rannsóknumApótekið er þátttakandi í fjölmörg-um lyfjarannsóknum þar sem verið er að kanna virkni og aðra þætti nýrra lyfja sem geta síðar komið á almennan markað. Hlutverk eining-arinnar í slíkum rannsóknum er að blanda þau lyf sem gefin eru í æð og jafnframt að bera ábyrgð á öllu utanumhaldi og skráningum sem viðkoma framleiðslunni og öðrum þáttum er varða þátttakendur í rannsóknunum.

Meiri hraði ógnar öryggi„Við höfum hámarkað það magn sem hægt er að framleiða og hrað-ann sem starfsmenn geta viðhaft við blöndun. Ef við ynnum hraðar þá myndum við ógna öryggi sjúk-linga og starfsfólks. Við getum ekki fjölgað starfsmönnum vegna þrengsla. Í krabbameinslyfjablönd-un eru yfirleitt þrír lyfjatæknar að störfum í einu, tveir að blanda og einn að handlanga og senda tilbúnar blöndur til afhendingar á deildir spítalans. Blöndunarskáparnir eru

gamlir og lúnir en árlega fer fram skoðun á þeim til að athuga hvernig virknin er. Í síðustu skoðun kom í ljós að þeir eru á allra síðasta snún-ingi. Gríðarleg tæknibylting hefur átt sér stað síðustu ár í skápum og tilheyrandi tæknibúnaði, sem eykur öryggi til muna,“ bendir Ragnheið-ur á.

Hagræðing möguleg„Við horfumst í augu við þann veru-leika að krabbameinssjúklingum fjölgar jafnt og þétt og er því spáð að ekki verði lát á þeirri þróun. Því er óhjákvæmilegt að umfang lyfja- og næringarblöndunar muni aukast. Spítalinn gæti hugsanlega hagrætt og fengið deildinni fleiri verkefni eins og t.d. blöndun á sýklalyfjum fyrir allan spítalann. Mögulegt er að ná fram miklum sparnaði með betri nýtingu þessara lyfja sem og annarra dýrra lyfja. Í aðstöðunni sem er teiknuð inn í nýjan spítala er gert ráð fyrir að sjúkrahúsapó-tekið taki yfir meira af annarri lyfja-blöndun, t.d. blöndun sýklalyfja, og leggi hana þá niður annars staðar í öryggis- og hagræðingarskyni,“ segir Ragnheiður.

„Við þurfum nýjan spítala til þess að geta sinnt sjúklingum miðað við nýjustu þekkingu á öruggan hátt. Við viljum geta annað þeirri fjölgun sjúklinga sem öldrun þjóðarinnar hefur í för með sér. Við gerum alltaf okkar besta í framleiðsludeild apó-teksins og erum mjög framarlega í faglegu starfi en húsnæðið hamlar vissulega,“ segir Ragnheiður.

Eva Magnúsdóttir

[email protected]

Þorbjörg Finnsdóttir

Náttúruleg lausn við liðverkjum

„Þessar dásamlegu perlur hafa bjargað mér og minni heilsu. Ég vakna án stirðleika á morgnana, er ekki með bjúg lengur og mig langar að dansa allan daginn!“

Kynntu þér málið á regenovex.is Fæst í apótekum

Page 15: Liftiminn 14 11 2014

Hvort sem þú ert á höfuðborgarsvæðinu, í þéttbýli, drei�ýli eða hreinlega uppi á jökli þá sjáum við um að koma þér í samband.

Vertu í stuði með okkur. Það er einfalt að koma í viðskipti hvar sem þú ert á landinu, með einu símtali í 422 1000 eða á orkusalan.is.

Við seljum rafmagn — um allt land.

ORKA FYRIR

ÍSLAND

Bran

denb

urg

Orkusalan 422 1000 [email protected] orkusalan.is Raforkusala um allt land

Page 16: Liftiminn 14 11 2014

Eirberg ehf. Stórhöfða 25 • [email protected] • Sími 569 3100 • eirberg.is

Fjölnota frjósemisprófOVU control

• Einfalt fjölnota próf sem segir til um frjósemi

• Greinir saltkristalla í munnvatni

• Handhægt, nákvæmt og hreinlegt

• Ítarlegar leiðbeiningar fylgja

Snemmtækt þungunarprófEarly detect

• 99% áreiðanlegt 4 dögum fyrir áætlaðar blæðingar

• Öruggt, einfalt og fljótlegt

• Ætlað til heimilisnota

Geratherm Family line

ÞvagfærasýkingarprófInfection control

• Nemur hvít blóðkorn, prótein, nítröt og blóð í þvagi

• 3 strimlar í pakka

• Öruggt og auðvelt í notkun

• Ætlað til heimilisnota

Útsöluaðilar: Apótek, Fjarðarkaup, Hagkaup, Iceland og þín verslun

SveppasýkingarprófFungal infection

• Próf til greiningar á Candida sveppasýkingu í leggöngum

• Yfir 90% áreiðanlegt og einfalt í notkun

• Ætlað til heimilisnota

Fæst eingöngu í apótekum