41
Um vísindaritgerðir Björn Þorsteinsson 2006

Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

  • Upload
    others

  • View
    11

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Um vísindaritgerðir

Björn Þorsteinsson2006

Page 2: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Vísindaritgerð

�vísindaritgerð verður að vera �sönn, �með nýju efni, �mikilvæg, og �skiljanlega fram sett.

Page 3: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Almennar kröfur til vísindaritgerða

�1) þær mælingar eða niðurstöður sem birtar eru verða að vera þannig fram settar að lesandi geti auðveldlega lagt sjálfstætt mat á túlkun gagnanna. (þ.e. frumgögn þurfa að vera aðgengileg í einu eða öðru formi)

Page 4: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Almennar kröfur til vísindaritgerða

�2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess að aðrir geti endurtekið þárannsókn sem lýst er í greininni. þ.e. vandaður kafli um efni og aðferðir.

Page 5: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Almennar kröfur til vísindaritgerða

�3) þær ályktanir sem dregnar eru af gögnunum þurfa að vera rökstuddar þannig að hægt sé að leggja mat áþankagang höfundar þ.e. af hverju tilteknar ályktanir eru fram settar.

Page 6: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Almennar kröfur til vísindaritgerða

�4) Greinin verður ætíð að vera aðgengileg án takmarkana öllum meðlimum vísindasamfélagsins sem vilja skoða verkið. �(Gildir þó ekki um minniháttar skólaritgerðir).

Page 7: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Form vísindaritgerða

�Form vísindaritgerða hefur fengið stranga festu sem sjaldan er vikið frá, en fela í sér svör við fjórum meigin spurningum

Page 8: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Form vísindaritgerða

�Hvert var rannsóknarefnið og af hverju? �því er svarað í inngangi (Introduction ).

Page 9: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Form vísindaritgerða

�Hvernig var að rannsókninni staðið og hvar? �því er svarað í efni og aðferðir (Materials and

Methods ) þar með talið afmörkun staðar eða landsvæðis ef við á.

Page 10: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Form vísindaritgerða

�Hvað kom út? �því er svarað í niðurstöðum (Results )

Page 11: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Form vísindaritgerða

�Hvaða þýðingu hafa niðurstöðurnar? �því er svarað í kaflanum umræður (Discussion).

Page 12: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Að skrifa prófritgerð

Page 13: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Prófritgerð

�Kynning á verki sem byggist á eigin rannsóknum og eigin grunngögnum

�Verið er að mæla hæfni til vinnubragða og hugrænnar úrvinnslu og framsetningu efnis

�“Process of maturation, discipline and scholarship”

Page 14: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Prófritgerð - Vísindaritgerð

� Heimildaritgerðir hafa venjulega ekki eins þrönga afmörkun og rannsóknagreinar og eru því venjulega lengri en rannsóknagreinar.

� Heimildarritgerðir í vísindum eru svokallaðar yfirlitsritgerðir (reviews).

� Prófritgerðir eru oft of langar!! – of langan tíma tekur að finna kjarnan í þekkingarnýsköpun ílöngum greinum.

Page 15: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Prófritgerð - Vísindaritgerð

� Vandinn í prófritgerðum er sá að þær eru oft blanda af yfirlitsritgerð og rannsóknarritgerð.

� Brýnt er að blanda ekki saman eigin niðurstöðum og annarra – hér verður munurinn alltaf að haldast kristaltær-

� Ritstuldur/gagnastuldur er ósiðlegur og varðar við lög.

� Mikilvægt er að setja hins vegar eigin uppgötvanir í samhengi við niðurstöður annarra

Page 16: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Prófritgerð - Vísindaritgerð

� Prófritgerðir hafa ekki eins skýr form og vísindaritgerðir

� Reglur breytilegar frá einni menntastofnun til annarrar og jafnvel frá einum kennara til annars.

� Ritráð: “Write your thesis to please your major professor, if you can figure out what turns him on”

� Skoðið eldri ritgerðir sem þið vitið að hafi fengiðgóðar umsagnir

Page 17: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Hvenær á að byrja að skrifa?

� Snemma á ferlinu.!

� Óvanur höfundur á oft erfitt í gang – ritstíflur!!� Að gefa sig verki á vald

� Velta fyrir sér spurningum� Lesa yfirlitsgreinar og rannsóknagreinar sem eru

nátengdar viðfangesfninu

� Gefa verkinu tíma til að þroskast� Þroskinn tengist oft því að skrifa

Page 18: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Undirbúningurinn

�Skrifa strax allt sem varðar tilraunirnar sjálfar/verkefnið – það er auðvelt aðgleyma

�Við skipulag rannsóknanna er brýnt aðgera sér strax grein fyrir og skipuleggja hvernig úrvinnslan og tölfræðin sem nota skal á að vera útfærð.

Page 19: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Undirbúningurinn

�Hannaðu tilraunauppsetninguna fyrir tölfræðiúrvinnslu sem þú hefur vald og þekkingu á og veist að uppfyllir öll skilyrði fyrir þær aðstæður sem um ræðir.

�Hafið samráð við leiðbeinendur og sérfræðinga til að prófa hugmyndir ykkar þegar á skipulagsstigi.

Page 20: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Forsendur fyrir góðu verkefni

�Undirbúningur�Áhugi�Aðstaða�Leiðbeinandi�Tími�Heppni

Page 21: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Innviðir ritgerðar(rannsóknarritgerðar)

Page 22: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Titillinn

�Titillinn verður að vera lýsandi�Titillinn er það sem flestir munu sjá�Titillinn mun ráða því hve margir munu

lesa greinina�Titillinn ræður því hvort þeir sem hafa

áhuga á efninu muni taka eftir ritgerðinni

Page 23: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Titillinn

� Titillinn verður þannig að spegla innihald rigerðarinnar. Þess vegna er oft ómögulegt aðhafa titla mjög stutta, en þó, því styttri því betri. Titlar eiga að vera lausir við allan óþarfa en halda til haga öllum þarfa..

� Í titlum eiga ekki að vera skammstafanir eða efnaformúlur, óformleg heiti eða verslunarheiti.

Page 24: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Höfundur/höfundar

� Í skólaritgerðum er einn höfundur. Ífræðiritgerðum eru oft margir höfundar.

� Siðferðileg regla er að aðeins séu þeir skráðir sem höfundar sem eiga raunverulegan þátt í verkinu, þ.e. höfundarþátt. Að “fá far aftaná” hjá örðum án raunverulegs framlags er ósiðlegt.

�Aðrir koma fram í þakkarorðum.

Page 25: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Ágrip (abstract):

� Einkenni ágripsins er að það verður að vera stutt- venjulega ein málsgrein– því er yfirleitt sett skýr lengdarmörk (< 250 orð) – þar þarf því aðsleppa öllum smáatriðum og halda sig aðeins við�Lýsingu á rannsóknaspurningu(m) og hvað kom út úr

rannsókninni.�M.ö.o: markmið, aðferð nefnd, helstu niðurstöður og

örstuttar ályktanir

Page 26: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Ágrip (abstract):

� Ekkert má koma fram í ágripi sem ekki kemur fram í ritgerðinni.

� Engar heimildir eða tilvísanir eiga heima í ágripi, þakkir eða annað slíkt.

� Það gildir bæði um ágrip og titil að venjulega þarf að ganga endanlega frá þeim eftir að verkiðhefur verið unnið að öðru leyti.

Page 27: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Inngangur

� Viturlegt er að byrja að skrifa inngangin á fyrstu stigum verks því að þar koma fram tilraunaspurningar.

� Tilraunaspurningarnar eru aðlatriði – lesandinn áekki að þurfa að spyrja sig afhverju eftir lestur inngangsins.

� Ef slík spurning vaknar þá hefur öll ritgerðin misst marks og lesandinn ekki lílklegur til aðhafa áhuga á lausn einhverra vandamála sem hann ekki skilur í upphafi.

Page 28: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Inngangur

�Yfirlit yfir það sem aðrir hafa gert ásviðinu- hér gildir að gefa tilvísanir í fyrri verk sem snerta sviðið þannig aðlesandinn geti aflað sér allra raunhæfra bakgrunnsupplýsinga.

�Ath – alþjóðlegur vísindalitteratúr er aðmeginhluta til á borðinu hjá okkur. Við höfum engar afsakanir

Page 29: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Inngangur

� Þær aðferðir sem notaðar verðar (hafa veriðnotaðar) eru taldar fram og nefnt af hverju viðkomandi aðferðir hafa verið valdar en ekki einhverjar aðrar.

� Nefndar meginútlínur niðurstaðna (Aðalkjarna niðurstaðna á ekki halda leyndum til að koma lesandanum á óvart síðar).

Page 30: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Efni og aðferðir

� Þessi kafli þarf að vera þannig úr garði gerður að aðrir geti endurtekið tilraunina/rannsóknina og fengið sömu niðurstöður.

� Hornsteinn raunvísinda er að það sem viðhöldum fram sem sönnu sé hægt að sannreyna af óháðum aðilum. Því verður aðferðalýsing og lýsing á viðfangsefninu að vera nægilega skýr til að aðrir geti endurtekið athugunina.

� Ef eitthvað vantar upp á þetta er siður að hafna grein til birtingar, jafnvel þótt að niðurstöður geti verið mjög áhugaverðar.

Page 31: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Efni og aðferðir

� Aðferðir eru venjulega leiddar til sögunnar í sömi röð og til þeirra er gripið í framvindu verkefnis.

� Byrjað á að skilgreina hið líffræðilega eða landfræðilega viðfangsefni með upptalningu átegundum (latnesk heiti + kvæma /afbrigðaheiti sem í hlut eiga, lýsing á búsvæði, landsvæði með staðsetningarskilgreiningum o.s.frv.

� Hvenær verk er unnið (ef skiptir máli t.d. gagnvart árstíð osfrv.)

Page 32: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Efni og aðferðir

� Hvað rannsóknastofuþætti varðar eru talin upp efni, tæki og önnur sérstök aðstaða, jafnvel lýsing á handbragði, tölfræðiforrit og tölfræðiaðferðir osfrv.

� Verið nákvæm. Ef lausnin var hituð tilgreinið þáhve mikið (°C)

� Stundum þegar vandlega lýstum aðferðum er beitt er oft nægilegt að vísa til heimilda –en muna verður að taka fram öll frávik fráviðkomandi lýsingu ef um frávik er að ræða.

Page 33: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Efni og aðferðir

�Biðjið aðra að lesa yfir kaflann og spyrjið-gætirðu endurtekið tilraunina? Menn verða oft blindir á það sem vantar vegna persónulegrar nálægðar við verkið.

�Mikilvægt er að blanda engum niðurstöðum inn í kaflann um efni og aðferðir.

Page 34: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Niðurstöður

� Hér er kjarni verksins – niðurstöðurnar sjálfar og ekkert annað.

� Hér kynna menn venjulega ekki hrágögnin sín, heldur tölfræðilega samantekt eða kynningu ádæmigerðum niðurstöðum hafi tilraun veriðendurtekin mörgum sinnum.

� Þetta er gjarnan gert á töfluformi eða meðlínuriti.

� Stundum er rétt að taka fram að eitthvað hafi ekki komið fram eða ekki reynist marktækur munnur á ....

Page 35: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Niðurstöður

� Kaflinn ætti að jafnaði að vera umsvifalaus og stuttur- ekki endurtaka sama hlutinn í töflu og mynd eða töflu og texta eða mynd og texta.

� Myndir og töflur verða að vera sjálfberandi: Mynd 1. eða Tafla 1 þar sem allur nauðsynlegur texti fylgir til þess að unnt sé að skilja viðkomandi töflu eða mynd án þess að leita ímegintexta ritgerðarinnar.

Page 36: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Umræður/skil

� Hér er fjallað um niðurstöðurnar þar sem bent er á megin þýðingu eða mikilvægi niðurstaðnanna fyrir það fræðilega eða hagnýta samhengi sem þær spretta uppúr.

� M.ö.o segja skal frá hver ávinningurinn var af verkefninu í fræðasamhengi– og þetta á að gera án þess að endurtaka niðurstöðurnar, en gjarnan vísað í töflur og myndir.

Page 37: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Umræður/skil

� Hér skal bent á vankanta og anmarka viðrannsóknina, hvað reyndist ekki marktækt eða er óljóst eða þarf að slá varnagla við, eða hvaðmátti teljast mislukkað í framkvæmdinni.

� Nefna skal að hvaða marki niðurstöðurnar eru ísamræmi við eða í ósamræmi við fyrri niðurstöður annarra höfunda.

� Teknar skulu saman megin ályktanir með eins skýrum hætti og unnt er, og rökstyðjið hverja ályktun fyrir sig í stuttu máli.

Page 38: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Umræður/skil

� Sem kennari eða prófdómari fær maður sérstakt tækifæri til að meta ályktunarfærni nemenadans og gagnrýna hugsun.

� Mikilvægi þess að halda þessum þætti sér felst íað tilraunin gæti verið góð en úrvinnslan og ályktanir rangar

� Mikilvægt er að lesandinn endi ekki uppi meðspurninguna: Og hvað með það?

Page 39: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Þakkir

� Ef einhver hefur hjálpað ykkur við verkefnið ber að nefna viðkomandi hvort sem um er að ræða ráðgjöf, handlang eða lán á tækjum, búnaði eða aðstöðu, og það skal tekið fram hvað er þakkaðfyrir.

� (Ekki gera það með þeim hætti að aðstoðarfólksé gert ábyrgt fyrir hugsanlegum villum).

Page 40: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Þakkir

� Sérstaklega ber að þakka þeim sem styrkja verkefnið fjárhagslega ef um slíkt er að ræða.

� Þakkarþáttur er ekki vísindalegur á neinn hátt –heldur snýst um mannasiði og kurteisi.

� Í vísindasamfélaginu er hefð fyrir því að þakkir séu settar á prent, ekki bara munnlegar.

Page 41: Björn Þorsteinsson 2006...Landbúnaðarháskóli Íslands Björn Þorsteinsson Almennar kröfur til vísindaritgerða 2) Nægar upplýsingar þurfa að vera fyrir hendi til þess

Landbúnaðarháskóli ÍslandsBjörn Þorsteinsson

Heimildir

�Við þessa samantekt var bókin How to Write and Publish a Scientific Paper eftir Robert A. Day höfð til hliðsjónar (ISI press 1989) auk leiðbeininga nokkurra vísindatímarita til höfunda og ritrýna.