Slitgigt í mjöðm · Slitgigt • Sjúkdómur sem einkennist af eyðileggingu liða –...

Preview:

Citation preview

Slitgigt í mjöðm

Rósa Björk Þórólfsdóttir

Slitgigt

• Sjúkdómur sem einkennist af eyðileggingu liða

– Brjóskeyðing

– Allir hlutar liðarins koma við sögu– Allir hlutar liðarins koma við sögu

• Leggst helst á liði sem bera þunga

Flokkun slitgigtar

Primary

• Orsök óþekkt

• “Wear and tear”

• Aldurstengt

Secondary

• Þekkt undirliggjandi orsök– Breyting í byggingu liðs

• Aldurstengt

Fá allir primary slitgigt að lokum?

Orsök til staðar en ekki þekkt?

Secondary slitgigt - Orsakir

• Offita

• Trauma

• Iatrogen

• Meðfæddir gallar

...Hvaða sjúkdómur sem er sem leggst á liði getur valdið slitgigt!

• Meðfæddir gallar

• Bólgusjúkdómar

• Metabolic/endocrine

• Osteonecrosis

• Neuropathiur

Slitgigt – áhættuþættirPrimary og secondary

ErfðirErfðirKyn/hormónastatus

OffitaHá beinþéttni

Aldur

TraumaLögun liðs

LegaNotkun

Sjúkdómsferlið

1) Niðurbrot brjósks

2) Synovial erting

3) Remodelling

4) Beinbreytingar4) Beinbreytingar

– Sclerosa og cystumyndun

5) Disorganization

Faraldsfræði slitgigtar í útlimaliðum

• Algengasta orsök bæklunar meðal stoðkerfissjúkdóma

• 15% vestrænna þjóða fá einkenni á lífsleiðinni

• 65 ára:• 65 ára:

– 80% með merki slitgigtar skv. myndgreiningu

– 25-30% með einkenni

Hné 41% F>M

Hendur 30% F>M

Mjaðmir 19% F<M

Ökklar 4% F<MÖkklar 4% F<M

Axlir 3% F>M

Olnbogar 2% F<M

Slitgigt í mjöðm

• Mekanískar orsakir > undirliggjandi sjúkdómar

– Ballettdansarar og farmer´s hip

• Karlar ≥ konur

Staðsetning slitgigtar í mjöðm

Superior hluti liðs

• Algengara form

• Oftast unilateral

• Karlar > konur

Slæmar horfur

Medial/central hluti liðs

• Sjaldgæfara

• Oftast bilateral

• Konur > karlar

• Betri horfur• Slæmar horfur • Betri horfur

Megineinkenni slitgigtar í mjöðm

1. Verkur

2. Hreyfiskerðing

3. Göngulagstruflun

Verkur

• Hvar? – Nári. Utanvert læri (sjaldgæfara)

– Oftast einn liður

– Leiðni? – rasskinn, læri, hné, sköflungur

• Byrjun? – smám saman versnandi á • Byrjun? – smám saman versnandi á mánuðum/árum

• Hvænær? - Tengist áreynslu. Góðir/slæmir dagar

• Hvernig? Dull -> stingandi

Hreyfiskerðing

• Orsök: Beinnabbar breyta lögun liðflata og capsula þykknar

• Óeðlileg staða

– Flexion -> bakverkir– Flexion -> bakverkir

– Adduction -> fótur styttist

• Erfitt að reima skó, klippa táneglur o.s.frv.

• Vægur morgunstirðleiki

Göngulagstruflun

• Antalgic hip gait

Skoðun

• Offita• Göngulag• Mæla lengd útlima• Skert hreyfigeta og brak við hreyfingu• Kraftminnkun og vöðvarýrnun• Kraftminnkun og vöðvarýrnun• Fixeruð staða: flexion

– Thomas´ test

• Næmt próf: sársauki og skert hreyfigeta við flexion, external rotation og abduction.– Faber

Thomas´test

Patrick´s test/faber sign

Rannsóknir

• Blóðprufur

• Myndgreining

– Röntgen

– MR– MR

– Isótópaskann

• Liðspeglun

• Liðvökvi

Það er hægt að lesa gegnum slitgigtarliðvökva!

Tillaga að greiningarskilmerkjum

• 2 af 3:

1) Sökk undir 20

2) Beinnabbar á rtg.

3) Lækkað liðbil á rtg.3) Lækkað liðbil á rtg.

Meðferð

• Fræðsla/ráðgjöf:

– “Ef það er vont, ekki gera það”

– Hjálpartæki, sjúkraþjálfun o.fl.

• Lyfjameðferð• Lyfjameðferð

– Verkjameðferð: Paracetamol og NSAID

• Sprautur í lið

• Skurðaðgerð

Sterasprautur í liði

Kostir

• Hægja á brjóskniðurbroti og beinnabbamyndun skv. dýratilraunum

• Skammtíma verkjastilling

Gallar

• Vandasamt að stinga

• Fylgikvillar s.s. sýkingar

• Rannsóknum ber ekki • Skammtíma verkjastilling

• Rannsóknum ber ekki saman um gagnsemi

Hyaluronansprautur:Ávinningur ekki afgerandi

Aðgerð: mjaðmarskipti

• Báðum liðflötum skipt út fyrir gerviefni

• Góður árangur í yfir 98% tilfella

– Helsta markmið verkjastilling

– Einnig: aukin hreyfigeta og bætt – Einnig: aukin hreyfigeta og bætt

göngulag

Sementeraður liður – Ósementeraður liður

Fylgikvillar

Snemmkomnir

• Brot

• Taugaskaði

Síðkomnir

• Djúpar sýkingar

• Heterotrophic ossification• Taugaskaði

• Sáravandi: – Hematom

– Sýkingar

• Dislocationir

• DVT og lungnarek

• Heterotrophic ossification

• Aseptic loosening

Enduraðgerð

• Ábendingar:

– Aseptic loosening, djúpar sýkingar, endurteknar dislocationir, mechanical failure

• Tæknilega flókin:• Tæknilega flókin:

– Minna bein að vinna með

– Aukin hætta á brotum

• Hærri tíðni fylgikvilla

Ábendingar/Frábendingar

...1400 liðspeglanir á hné á ári þar sem um leið er gerð aðgerð með skröpu (shaver)... má búast við að allnokkur hluti aðgerðanna sé framkvæmdur vegna gruns eða vissu um slitgigt. aðgerðanna sé framkvæmdur vegna gruns eða vissu um slitgigt. Annarra vandamála á borð við liðþófaskaða sem aðgerðar þurfi við er a.m.k ekki getið.

Viðamiklar rannsóknir sem gerðar hafa verið á undanförnum áratug benda eindregið til þess að slitgigt í hné sé almennt ekki ábending fyrir liðspeglunaraðgerð (Moseley JB, et al, NEJM 2002;347:81-8; Kirkley A, et al, NEJM 2008;359:1097-107). Liðspeglanir hafa jafnvel gert illt verra.

Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsfólk hafi í huga ofnotkun á þjónustu og oflækningar og stemmi stigu við henni.

Takk fyrir

Recommended