17
Leikir 18. júní 2015 16-liða úrslit

Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Leikir 18. júní 2015

16-liða úrslit

Page 2: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Fjarðabyggð (1. deild) og Valur (Pepsi-deild) leika á Eskjuvelli fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 17:00.

Fjarðabyggð og Valur mætast í þriðja sinn í Bikarkeppninni og í þriðja sinn á Eskifirði. Valur vann 2-0 í 32 liða úrslitum árið 2004 og 2-0 í 16 liða úrslitum árið 2006.

Jóhann Georg Möller og Hálfdán Gíslason skoruðu fyrir Val í fyrri leiknum en Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði bæði mörk Vals í seinni leiknum.

* Fjarðabyggð hefur þrisvar áður komist í 16 liða úrslit, tapaði 0-2 fyrir Val árið 2006, 1-6 fyrir Fylki árið 2009 og 2-3 fyrir Víkingi Ól. árið 2010.* Fjarðabyggð vann Leikni frá Fáskrúðsfirði í

vítakeppni, eftir 1-1 jafntefli, í 2. umferð kep-pninnar og Kára 4-0 í 32 liða úrslitum. Milos Ivankovic skoraði gegn Leikni en Brynjar Jónas-son, Ólafur Örn Eyjólfsson, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson og Viðar Þór Sigurðsson skoruðu gegn Kára.

* Valur hefur níu sinnum sigrað í Bikarkeppnin-ni, síðast árið 2005 og alls 12 sinnum leikið til úrslita.* Valur hefur sex sinnum áður leikið bikarleiki á Austfjörðum og alltaf sigrað. Valur vann Þrótt frá Neskaupstað 15-0 árið 1970 og var það metburst í Bikarkeppninni í 23 ár. Árið 1994 unnu Valsmenn Neista frá Djúpavogi 12-0, KBS 3-2 ári síðar og Sindra 3-0 árið 2002. Svo unnu Valsmenn Fjarðabyggð tvisvar eins og áður kom fram.

Fjarðabyggð - Valur

Page 3: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Þróttur Rvík (1. deild) og ÍBV (Pepsi-deild) leika á Valbjarnarvelli fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 17:30.

Þróttur og ÍBV drógust saman í Borgunarbikar-num þriðja árið í röð. Þetta verður jafnframt 11. leikur Þróttar og ÍBV í Bikarkeppninni. Eyjamenn sigruðu í átta af bikarleikjum félaganna, einum lauk með jafntefli en eini sigur Þróttar er frá átta liða úrslitum árið 1979. Markatalan er 27-10 ÍBV í hag.

Þróttur vann ÍBV 5-0 í Lengjubikarnum í vetur. Alexander Veigar Þórarinsson, Grétar Atli Grétarsson, Viktor Jónsson (víti) og Vilhjálmur Pálmason (2) skoruðu mörkin.

Bikarleikir Þróttar og ÍBV

1963 ÍBV - Þróttur 5-1 (1-0) - 2. umferð* Fyrsti leikur ÍBV í Bikarkeppninni.

1979 ÍBV - Þróttur 1-2 (0-0) - átta liða úrslitÓmar Jóhannsson - Halldór Arason, Sverrir Brynjólfsson

1981 Þróttur - ÍBV 0-1 (0-1) - undanúrslitÓmar Jóhannsson

1983 ÍBV - Þróttur 2-2 (1-1) (1-0) - 16 liða úrslitKári Þorleifsson, Jóhann Georgsson - Júlíus Júlíusson, Páll Ólafsson

1983 Þróttur - ÍBV 0-3 (0-1) - 16 liða úrslitKári Þorleifsson 3* Á þessum árum var leikið að nýju ef lið skildu jöfn.

1994 Þróttur - ÍBV 2-4 (2-2) (0-1) - 16 liða úrslitHreiðar Bjarnason, Haukur Magnússon - Þórir Ólafsson, Friðrik Örn Sæbjörnsson, Zoran Ljubicic 2

1996 Þróttur - ÍBV 2-3 (0-1) - 16 liða úrslitÞorsteinn Halldórsson, Ingvar Þór Ólason - Ste-ingrímur Jóhannesson 2, Rútur Snorrason

2002 ÍBV - Þróttur 2-0 (2-0) - 16 liða úrslitGunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjalti Jónsson

2013 Þróttur - ÍBV 1-5 (0-1) - 32 liða úrslitAndri Björn Sigurðsson - Aaron Robert Spear, Gunnar Már Guðmundsson 2, Ian David Jeffs, Víðir Þorvarðarson

2014 Þróttur - ÍBV 0-1 (0-0) (0-0) - átta liða úrslitGunnar Þorsteinsson

* Þróttur hefur sjö sinnum komist í undanúrslit Bikarkeppninnar, síðast árið 2012.* Þróttur sat hjá í 1. umferð keppninnar í ár en vann Vængi Júpíters 3-0 í 2. umferð. Rafn An-dri Haraldsson, Ragnar Pétursson og Björgólfur Takefusa skoruðu mörkin.* Þróttur vann BÍ/Bolungarvík 4-1 í 32 liða úrslitum. Viktor Jónsson (3) og Davíð Þór Ásb-jörnsson skoruðu fyrir Þrótt.

* ÍBV hefu fjórum sinnum orðið bikarmeistari, síðast árið 1998.* Eyjamenn unnu Létti 6-0 í 32 liða úrslitum. Dominic Khori Adams (3), Jonathan Ricardo Glenn og Richard Sæþór Sigurðsson (2) sko-ruðu mörkin.

Þróttur - ÍBV

Page 4: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Breiðablik (Pepsi-deild) og KA (1. deild) leika á Kópavogsvelli fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 19:15.

Breiðablik og KA mætast í fjórða sinn í Bikarkeppninni. Fyrstu tveir leikirnir fóru fram á Akureyri en sá þriðji í Kópavogi.

Bikarleikir Þróttar og ÍBV

2002 KA - Breiðablik 3-0 (2-0) - átta liða úrslitElmar Dan Sigþórsson, Neil McGowan, Steingrímur Örn Eiðsson

2006 KA - Breiðablik 3-2 (1-0) - 16 liða úrslitSveinn Elías Jónsson 2, Sigurður Skúli Eyjólfsson - Kári Ársælsson, Magnús Páll Gunnarsson

2008 Breiðablik - KA 1-0 (1-0) - 32 liða úrslitPrince Rajcomar

* Breiðablik varð bikarmeistari árið 2009 og lék til úrslita árið 1971.* Breiðablik vann KFG 3-1 í 32 liða úrslitum. Arnór Gauti Ragnarsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu fyrir Breiðablik auk þess sem eitt markið var sjálfsmark.

* KA hefur þrisvar leikið til úrslita í keppninni. KA tapaði 2-5 fyrir Val árið 1992, í vítakeppni gegn Fylki árið 2001 og 0-3 fyrir Keflavík árið 2004.* KA vann Dalvík/Reyni 6-0 í 2. umferð Borgunarbikarsins og Álftanes 4-0 í 32 liða úrslitum.* Juraj Grizelj (2), Benjamin James Everson (2), Ólafur Aron Pétursson og Ýmir Már Geirsson skoruðu gegn Dalvík/Reyni og Ævar Ingi Jóhannesson, Orri Gústafsson, Ólafur Aron Pétursson, Benjamin James Everson gegn Álftanesi.

Breiðablik - KA

Page 5: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

FH (Pepsi-deild) og Grindavík (1. deild) leika á Kaplakrikavelli fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 19:15.

FH og Grindavík mætast í bikarleik í sjötta sinn og í fyrsta sinn í 20 ár. FH sigraði í fyrstu þremur leikjum félaganna en Grindavík í hinum tveimur. Markatalan er 10-7 FH í hag.

Bikarleikir FH og Grindavíkur

1975 Grindavík - FH 0-3 (0-1) - 16 liða úrslitHelgi Ragnarsson (víti), Viðar Halldórsson, Ólafur Danivalsson

1983 Grindavík - FH 2-3 - 3. umferðSigurgeir Guðjónsson, Kristinn Jóhannsson -

Jón Erling Ragnarsson 2, Guðjón Arason

1988 FH - Grindavík 2-1 (1-1) (0-1) - 3. umferðÞórhallur Víkingsson, Hörður Magnússon - Páll Grímsson

1994 Grindavík - FH 2-2 (2-2) (2-2) - 16 liða úrslitÓlafur Ingólfsson 2 - Jón Erling Ragnarsson, Hörður Magnússon* Grindavík sigraði 5-4 í vítaspyrnukeppni.* Grindavík komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn.

1995 FH - Grindavík 0-2 (0-1) - 16 liða úrslitGrétar Einarsson, Þorsteinn Eyfjörð Jónsson

FH - Grindavík

Page 6: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Fjölnir (Pepsi-deild) og Víkingur Ól. (1. deild) leika á Fjölnisvelli fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 19:15.

Fjölnir - Víkingur hafa ekki áður mæst í Bikarkeppninni.

* Fjölnir lék til úrslita árin 2007 og 2008.* Fjölnir vann ÍA 3-0 á Akranesi í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Mark Charles Magee (2) og Aron Sigurðarson skoruðu mörkin* Fjölnir hefur leikið fimm leiki í 16 liða úrslitum. Fjölnir vann Fjarðabyggð (B-deild) 4-3 árið 2007, ÍBV (B-deild) 2-1 árið 2008 og Hamar (C-deild) 3-2 árið 2011. Fjölnir tapaði tvisvar fyrir KR, 1-2 árið 2010 og 2-4 í fyrra.

* Víkingur komst í undanúrslit Bikarkeppninnar árið 2010 en tapaði 1-3 fyrir FH.* Víkingur hefur leikið sex leiki í 16 liða úrslitum. Víkingur vann Fjarðabyggð (B-deild) 3-2 árið 2010 og tapaði fyrir Fram (A-deild) í vítakeppni í fyrra eftir 1-1 jafntefli. Víkingur tapaði 1-3 fyrir ÍA (A-deild) árið 1971, 1-3 fyrir Einherja (C-deild) árið 1978, 0-2 fyrir Þrótti (B-deild) frá Neskaupstað árið 1980 og 1-2 fyrr Völsungi (C-deild) árið 1984.* Víkingur sat hjá í 1. umferð keppninnar í ár en vann Hauka 2-1 í 2. umferð og Þór frá Akureyri 3-2 í 32 liða úrslitum. William Dominguez da Silva (víti) og Marcos Campos Gimenez skoruðu gegn Haukum en Kristinn Magnús Pétursson, Ingólfur Sigurðsson og Kristófer Eggertsson gegn Þór.

Fjölnir - Víkingur Ól.

Page 7: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

KV (2. deild) og KR (Pepsi-deild) leika á Alvogen-vellinum fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 19:15.

Nágrannarnir KV og KR hafa ekki áður mæst í Borgunarbikarnum eða nokkurri opinberri keppni.

Sjö af 25 leikmönnum KV í Borgunarbikarnum í ár hafa leikið með meistaraflokki KR og sex aðrir léku með yngri flokkum KR.

* KV leikur í 16 liða úrslitum annað árið í röð. Í fyrra tapaði KV 3-5 fyrir Fram í 16 liða úrslitum. Bjarni Guðjónsson var þjálfari Fram í fyrra en hann er nú þjálfari KR. * KV hefur ekki unnið lið úr Pepsi-deildinni en KV-menn hafa tvisvar unnið félag sem var í deild ofar þeim. KV (þá í 2. deild) vann Fjölni (1. deild) 2-1 árið 2013 og Fram (1. deild) 2-1 á þessu ári.

* KV sat hjá í 1. umferð en vann Ægi 3-0 í 2. umferð og Fram 2-1 í 32 liða úrslitum. Brynjar Gauti Þorsteinsson, Ásgrímur Gunnarsson og Jón Konráð Guðbergsson skoruðu gegn Ægi en Davíð Steinn Sigurðarson og Brynjar Orri Bjarnason (víti) gegn Fram.

* KR hefur 14 sinnum orðið Bikarmeistari og alls 18 sinnum leikið til úrslita.* KR vann Keflavík 5-0 í 32 liða úrslitum keppninnar og var það stærsti sigur KR á útivelli í bikarleik gegn liði úr efstu deild. Þetta var jafnframt stærsti sigur KR í bikarleik gegn liði úr efstu deild í 49 ár. KR vann ÍA 10-0 árið 1966.* Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Almarr Ormarsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sören Frederiksen og Guðmundur Andri Tryggvason skoruðu gegn Keflavík.

KV - KR

Page 8: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Stjarnan (Pepsi-deild) og Fylkir (Pepsi-deild) leika á Samsung-vellinum fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 19:15.

Stjarnan og Fylkir hafa fimm sinnum áður leikið í Bikarkeppninni og fóru allir leikirnir fram í Árbænum. Fylkir sigraði í þremur leikjum en Stjarnan í tveimur. Markatalan er 17-11 Fylki í hag.

Bikarleikir Stjörnunnar og Fylkis

1977 Fylkir - Stjarnan 5-1 - 2. umferð

1992 Fylkir - Stjarnan 2-1 (2-0) - 3. umferðKristinn Tómasson, Finnur Kolbeinsson - Bjarni Benediktsson

1994 Fylkir - Stjarnan 1-3 (0-1) - átta liða úrslitÓmar Bendtsen - Lúðvík Jónasson, Ottó Karl Ottósson, Bjarni Gaukur Sigurðsson

2004 Fylkir - Stjarnan 7-3 (3-3) - 32 liða úrslitAlbert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Arnar Hilmisson, Andrés Már Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson

* Stjarnan komst í 3-0 á fyrstu 14 mínútunum en Fylkir jafnaði fyrir leikhlé.

2013 Fylkir - Stjarnan 2-3 (2-2) (1-0) - átta liða úrslitViðar Örn Kjartansson 2 - Garðar Jóhannsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason 2* Ingvar Jónsson (markvörður Stjörnunnar) var rekinn af velli á 60. mínútu. Brotið gaf Fylki víti en Viðar Örn Kjartansson skaut í stöng. Einum færri unnu Stjörnumenn upp tveggja marka forskot Fylkis.

* Stjarnan lék til úrslita í Borgunarbikarnum árin 2012 og 2013.* Stjarnan vann Leikni Rvík 6-5 í vítakeppni, eftir 1-1 jafntefli í 32 liða úrslitum. Jeppe Hansen skoraði mark Stjörnunnar.* Stjarnan hefur skorað 199 mörk í 87 bikarleikjum.

* Fylkir sigraði í Bikarkeppninni árin 2001 og 2002. Fylkir hefur þrisvar komist í undanúrslit síðan þá, síðast árið 2008.* Fylkir vann Njarðvík 3-2 í 32 liða úrslitum. Ásgeir Örn Arnþórsson, Ragnar Bragi Sveinsson og Davíð Einarsson skoruðu mörk Fylkis.

Stjarnan - Fylkir

Page 9: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

Víkingur Rvík (Pepsi-deild) og Afturelding (2. deild) leika á Víkingsvelli fimmtudaginn 18. júní og hefst leikurinn kl. 19:15.

Víkingur hefur tvisvar áður leikið gegn Aftureldingu í Bikarkeppninni og sigraði 1-0 í bæði skiptin. Í báðum leikjunum var Víkingur 1. deildarlið en Afturelding 2. deildarlið.

Bikarleikir Víkings og Aftureldingar

2005 Afturelding - Víkingur Rvík 0-1 (0-1) - 32 liða úrslitDavíð Þór Rúnarsson

2008 Víkingur Rvík - Afturelding 1-0 (0-0) - 2. umferðValur Adolf Úlfarsson

* Víkingur sigraði í Bikarkeppninni árið

1971. Víkingar unnu Breiðablik 1-0 í fyrsta úrslitaleiknum sem fór fram í flóðljósum. Síðan þá hafa Víkingar sjö sinnum komist í undanúrslit keppninnar, síðast í fyrra.* Víkingur vann Hött 2-0 eftir framlengingu í 32 liða úrslitum. Rolf Glavind Toft og Igor Taskovic skoruðu mörkin.

* Afturelding hefur þrisvar áður komist í 16 liða úrslit Bikarsins. Afturelding tapaði 0-6 fyrir Val í 16 liða úrslitum árið 2003, 0-1 fyrir FH árið 2004 og 2-3 fyrir Fram árið 2012.* Afturelding sat hjá í 1. umferð mótsins í ár en vann Skínanda 2-0 í 2. umferð og Vatnaliljur 3-0 í 32 liða úrslitum.* Andri Hrafn Sigurðsson og Valgeir Steinn Runólfsson skoruðu mörkin gegn Skínanda og Kristófer Örn Jónsson og Wentzel Steinarr Kamban (2) gegn Vatnaliljum.

Víkingur Rvík - Afturelding

Page 10: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

1. maí Árborg - Kóngarnir 9-0 (3-0)Magnús Helgi Sigurðsson, Tómas Ingvi Hassing 4, Daníel Ingi Birgisson 2, Tómas Kjartansson, Halldór Áskell StefánssonStærsti sigur Árborgar í bikarleik. Fyrra metið var 7-1 sigur á Hrunamönnum árið 2006 og Afríku árið 2011.

1. maí Höttur - Hrafnkell Freysgoði 16-0 (6-0)Kristófer Örn Kristjánsson, Jovan Kujundzic, Högni Helgason 4, Natan Leó Arnarsson (sm), Garðar Már Grétarsson 5, Jordan Farahani 2, Brynjar Árnason, Bragi EmilssonÞriðja stærsta burstið í Bikarkeppni KSÍ ásamt 16-0 sigri Leifturs á Austra frá Raufarhöfn árið 1993. Stærsti sigur Hattar í bikarleik var 8-1 sigur á Sindra árið 2009.Hrafnkell Freysgoði lék síðast í Bikarkeppninni árið 1987. Félagið tók tíu sinnum þátt í keppninni á 8. og 9. áratugnum. Versti ósgur Hrafnkels Freysgoða var 1-6 gegn Leikni frá Fáskrúðsfirði árið 1980.

1. maí KB - Þróttur V. 2-4 (1-2)Kjartan Andri Baldvinsson 2 - Andri Gíslason 3, Kristján Steinn Magnússon

1. maí Skínandi - KFR 6-2 (3-0)Ágúst Leó Björnsson 2, Guðbjörn Snær Björnsson, Snæþór Fannar Kristinsson, Guðmundur Ásgeir Guðmundsson 2 - Helgi Ármannsson 2Skínandi leikur í 4. deild en KFR í 3. deild.

1. maí Víðir - Kría 1-2 (1-1) (0-0)Helgi Þór Jónsson - Eiríkur Ársælsson, Pétur RögnvaldssonLeikinn í Reykjaneshöllinni.Kría leikur í 4. deild en Víðir í 3. deild.

1. maí Vængir Júpiters - Gnúpverjar 3-1 (1-1) (1-1)Atli Hjaltested, Guðfinnur Magnússon, Marinó Þór Jakobsson - Örn Bergmann Úlfarsson

2. maí Elliði - Léttir 0-4 (0-0) (0-0)Þorleifur Sigurlásson, Viggó Pétur Pétursson, Orri Rafn Sigurðarson, Haukur Már Ólafsson

2. maí Einherji - Sindri 2-4 (2-1)Sigurður Donys Sigurðsson 2 - Einar Smári Þorsteinsson 2 (1 vsp), Sigurður Bjarni Jónsson 2Leikinn á Fellavelli í Fellabæ.

2. maí Hamar - Kári 0-7 (0-1)Valgeir Daði Valgeirsson, Ragnar Þór Gunnarsson, Fjalar Örn Sigurðsson 3 (1 vsp), Dominik Bajda, Sverrir Mar SmárasonStærsti sigur Kára í Bikarkeppninni. Fyra metið var 6-1 sigur á KH árið 2012.Leikinn á JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Úrslit 1. umferðar Borgunarbikarsins 2015

Page 11: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

2. maí Hamrarnir - Magni 0-4 (0-1)Hreggviður Heiðberg Gunnarsson, Lars Óli Jessen, Arnar Geir Halldórsson, Símon Símonarson

2. maí Hörður Í. - KFG 0-5 (0-2)Andri Valur Ívarsson 2, Bjarni Pálmason 2, Daði KristjánssonHörður frá Ísafirði hafði tvisvar áður leikið í Bikarkeppninni, árin 1969 og 1970, þegar Hörður og Vestri, félögin sem stóðu að ÍBÍ, léku hvort í sínu lagi í Bikarkeppninni.Leikinn á Víkingsvelli í Reykjavík.

2. maí ÍH - Örninn 0-2 (0-0)Kwami Obaioni Silva Santos, Viktor Jes IngvarssonLeikinn á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ.

2. maí KV - SR 3-0 (1-0)Ásgrímur Gunnarsson, Guðmundur Sigurðsson 2Fyrsti leikur SR í Bikarkeppninni.

2. maí Mídas - Vatnaliljur 3-4 (3-3) (1-2)Stefán Gunnar Jóhannsson, Sigurður Ólafur Kjartansson, Hjalti Arnarson - Árni Henry Gunnarsson, Garðar Sigurðsson 2, Fannar Árnason

2. maí Nökkvi - Dalvík/Reynir 0-1 (0-0)Jóhann Már KristinssonNökkvi fékk heimaleik í Bikarkeppninni í fyrsta sinn. Félagið hafði leikið sjö leiki í fjórum keppnum og alltaf dregið útileik.

2. maí Snæfell - KH 1-7 (0-3)Jóhannes Helgi Alfreðsson - Arnar Steinn Einarsson 3 (1 vsp), Atli Sigurðsson 2, Alexander Lúðvígsson 2

2. maí Stál-úlfur - Ægir 2-6 (0-5)Karol Stempinski, Magnús Pálmi Gunnarsson - William Daniels 2, Sebastian Józef Zmarzly (sm), Aron Ingi Davíðsson, Uchenna Michael Onyeador, Milan Djurovic

3. maí Álftanes - KFS 2-0 (0-0)Guðbjörn Alexander Sæmundsson, Darri Steinn Konráðsson

3. maí Hvíti riddarinn - Augnablik 2-7 (1-1)Haukur Eyþórsson, Axel Lárusson - Hreinn Bergs 3, Hjörtur Júlíus Hjartarson, Arnar Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson, Haraldur Birgisson

3. maí Ísbjörninn - Reynir S. 0-9 (0-3)Sindri Lars Ómarsson 3, Margeir Felix Gústavsson 2, Birkir Freyr Sigurðsson, Pétur Þór Jaidee, Magnús Einar Magnússon, Jóhann Magni Jóhannsson

3. maí Leiknir F. - Huginn Sf. 0-0 (0-0) (0-0)Leiknir F. vann 6-5 í vítaspyrnukeppni.

Page 12: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

3. maí Njarðvík - Afríka 8-0 (2-0)Theodór Guðni Halldórsson 3, Róbert Örn Ólafsson, Bergþór Ingi Smárason 2, Arnór Svansson, Magnús Þór Magnússon

3. maí Völsungur - KF 2-0 (1-0)Jóhann Þórhallsson 2Völsungur leikur í 3. deild en KF í 2. deild.

6. maí Ármann - Berserkir 2-4 (2-0)Hans Sævar Sævarsson, Jón Hafsteinn Jóhannesson - Marteinn Briem 2, Kári Einarsson, Einar Guðnason

9. maí Skallagrímur - Stokkseyri 11-0 (4-0)Birgir Theodór Ásmundsson, Sölvi G Gylfason 3, Baldvin Freyr Ásmundsson 2, Viktor Ingi Jakobsson 2, Heimir Þór Ásgeirsson, Leifur Guðjónsson, Hörður Óli ÞórðarsonStærsti sigur Skallagríms í bikarleik. Fyrra metið var 9-0 sigur á Afríku árið 2010.

Page 13: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

18. maí Grindavík - Þróttur V. 1-0 (0-0)Óli Baldur Bjarnason

18. maí KFG - Árborg 2-1 (1-1)Bjarni Pálmason, Andri Valur Ívarsson - Magnús Helgi Sigurðsson

18. maí KH - HK 0-3 (0-1)Guðmundur Atli Steinþórsson, Guðmundur Magnússon 2

18. maí Ægir - KV 0-3 (0-1)Brynjar Gauti Þorsteinsson, Ásgrímur Gunnarsson, Jón Konráð GuðbergssonÆgir vann KV 3-1 í 2. deildinni á KV-Park þremur dögum fyrr.

19. maí Augnablik - Njarðvík 1-4 (1-1)Arnar Sigurðsson - Bergþór Ingi Smárason, Theodór Guðni Halldórsson, Marc Lladosa Ferrer, Arnór Svansson

19. maí BÍ/Bolungarvík - Skallagrímur 6-0 (2-0)Nikulás Jónsson, Sigurgeir Sveinn Gíslason, Rodchil Junior Prevalus 4Fyrstu mörk BÍ/Bolungarvíkur á árinu. Liðið lék sjö leiki í Lengju-bikarnum án þess að skora og hafði leikið tvo leiki í 1. deild án þess að skora.

19. maí Grótta - Fram 0-2 (0-1)Eyþór Helgi Birgisson, Einar Bjarni ÓmarssonFyrsti leikur Fram undir stjórn Péturs Péturssonar.

19. maí ÍR - Léttir 0-1 (0-0)Haukur Már ÓlafssonLéttir er venslafélag ÍR. Léttir leikur í 4. deild en ÍR í 2. deild.

19. maí KA - Dalvík/Reynir 6-0 (3-0)Juraj Grizelj 2, Benjamin James Everson 2, Ólafur Aron Pétursson, Ýmir Már Geirsson50. sigur KA í 95 bikarleikjum.

19. maí Kría - Álftanes 0-1 (0-0) (0-0)Magnús Ársælsson

19. maí Leiknir F. - Fjarðabyggð 1-1 (0-0) (0-0)Julio Francisco Rodriguez Martinez (vsp) - Milos IvankovicFjarðabyggð sigraði 7-6 í vítaspyrnukeppni.

19. maí Reynir S. - Selfoss 0-2 (0-0)Magnús Ingi Einarsson, Einar Ottó Antonsson

Úrslit 2. umferðar Borgunarbikarsins 2015

Page 14: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

19. maí Sindri - Höttur 0-0 (0-0) (0-0)Höttur sigraði 3-2 í vítaspyrnukeppni.

19. maí Vatnaliljur - Berserkir 2-1 (1-1)Björn Öder Ólason, Felix Hjálmarsson - Einar Guðnason

19. maí Víkingur Ól. - Haukar 2-1 (0-1)William Dominguez da Silva (vsp), Marcos Campos Gimenez - Alexander Helgason

19. maí Völsungur - Magni 1-1 (1-1) (1-1)Jóhann Þórhallsson - Andrés VilhjálmssonVölsungur sigraði 13-12 í vítaspyrnukeppni.

19. maí Þór Ak. - Tindastóll 2-0 (2-0)Kristinn Þór Rósbergsson, Jóhann Helgi HannessonHalldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs Ak., hafði betur gegn föður sínum, Sigurði Halldórssyni, þjálfara Tindastóls.

19. maí Örninn - Kári 2-4 (2-2) (2-1)Kwami Obaioni Silva Santos, Ingvar Gylfason - Salvar Georgsson, Darri Bergmann Jónsson, Óliver Darri Bergmann Jónsson 2

20. maí Afturelding - Skínandi 2-0 (0-0)Andri Hrafn Sigurðsson, Valgeir Steinn Runólfsson

20. maí Þróttur Rvík - Vængir Júpiters 3-0 (0-0)Rafn Andri Haraldsson, Ragnar Pétursson, Björgólfur Hideaki Takefusa

Page 15: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

2. júní Fjarðabyggð - Kári 4-0 (2-0)Brynjar Jónasson, Ólafur Örn Eyjólfsson, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Viðar Þór SigurðssonFyrsti leikur Kára í aðalkeppni Borgunarbikarsins.

2. júní KA - Álftanes 4-0 (0-0)Ævar Ingi Jóhannesson, Orri Gústafsson, Ólafur Aron Pétursson, Benjamin James Everson

2. júní KV - Fram 2-1 (0-0)Davíð Steinn Sigurðarson, Brynjar Orri Bjarnason (vsp) - Orri GunnarssonKV leikur í 2. deild en Fram í 1. deild.

2. júní Vatnaliljur - Afturelding 0-3 (0-2)Kristófer Örn Jónsson, Wentzel Steinarr R Kamban 2Fyrsti leikur Vatnalilja í aðalkeppni Borgunarbikarsins.

2. júní Völsungur - Grindavík 3-4 (0-4)Péter Odrobena, Sæþór Olgeirsson, Rafnar Smárason - Alejandro Jesus Blzquez Hernandez, Ásgeir Þór Ingólfsson, Óli Baldur Bjarnason 2100. bikarleikur Grindavíkur.

2. júní Þróttur Rvík - BÍ/Bolungarvík 4-1 (0-1)Viktor Jónsson 3 (1 vsp), Davíð Þór Ásbjörnsson - Joseph Thomas Spivack

3. júní FH - HK 2-1 (2-1)Steven Lennon, Þórarinn Ingi Valdimarsson - Guðmundur Atli Steinþórsson (vsp)

3. júní Fylkir - Njarðvík 3-2 (0-1)Ásgeir Örn Arnþórsson, Ragnar Bragi Sveinsson, Davíð Einarsson - Bergþór Ingi Smárason, Kristján Hauksson (sm)Fylkir skoraði tvisvar í uppbótartíma og snéri stöðunni úr 1-2 í 3-2.

32-liða úrslit

Page 16: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015

3. júní ÍA - Fjölnir 0-3 (0-2)Mark Charles Magee 2, Aron Sigurðarson150. bikarleikur ÍA.3. júní Keflavík - KR 0-5 (0-2)Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Almarr Ormarsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sören Frederiksen, Guðmundur Andri TryggvasonStærsti sigur KR gegn félagi úr efstu deild í 49 ár. KR vann ÍA 10-0 árið 1966.Keflavík hefur aðeins einu sinn tapað bikarleik með stærri mun. Keflavíkingar töpuðu 0-6 fyrir ÍA í fyrsta bikarleik félagsins árið 1960.Óskar Örn Hauksson (KR) skaut yfir út vítaspyrnu á 45. mínútu og Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) skaut yfir út vítaspyrnu á 73. mínútu.

3. júní Léttir - ÍBV 0-6 (0-2)Dominic Khori Adams 3, Jonathan Ricardo Glenn, Richard Sæþór Sigurðsson 2

3. júní Stjarnan - Leiknir Rvík 1-1 (1-1) (1-1)Jeppe Hansen - Kristján Páll JónssonStjarnan sigraði 6-5 í vítaspyrnukeppni.

3. júní Valur - Selfoss 4-0 (1-0)Patrick Pedersen 3, Tómas Óli Garðarsson

3. júní Víkingur Rvík - Höttur 2-0 (0-0) (0-0)Rolf Glavind Toft, Igor Taskovic

3. júní Þór Ak. - Víkingur Ól. 2-3 (2-1)Sveinn Elías Jónsson, Kristinn Þór Björnsson - Kristinn Magnús Pétursson, Ingólfur Sigurðsson, Kristófer Eggertsson

4. júní KFG - Breiðablik 1-3 (0-1)Hákon Atli Bryde - Arnór Gauti Ragnarsson, Haukur Þorsteinsson (sm), Höskuldur Gunnlaugsson

Page 17: Borgunarbikarinn 16 liða úrslit karla 2015