17
Lyme sjúkdómur Rósa Björk Þórólfsdóttir

Lyme sjúkdómur

  • Upload
    santo

  • View
    336

  • Download
    9

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Lyme sjúkdómur. Rósa Björk Þórólfsdóttir. Lyme disease. Smitsjúkdómur af völdum Borrelia Burgdorferi Berst í menn með skógarmítlum Leggst á mörg líffærakerfi Húð, vöðvar, MTK, liðir, hjarta, augu Landlægur í USA, Evrópu, Asíu Vaxandi nýgengi á Íslandi. Skógarmítill (ixodes ricinus). - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Lyme sjúkdómur

Lyme sjúkdómur

Rósa Björk Þórólfsdóttir

Page 2: Lyme sjúkdómur

Lyme disease

• Smitsjúkdómur af völdum Borrelia Burgdorferi– Berst í menn með skógarmítlum

• Leggst á mörg líffærakerfi– Húð, vöðvar, MTK, liðir, hjarta, augu

• Landlægur í USA, Evrópu, Asíu • Vaxandi nýgengi á Íslandi

Page 3: Lyme sjúkdómur

19971998

19992000

20012002

20032004

20052006

20072008

20090

2

4

6

8

10

12

14

16

18

Lyme sjúkdómur: fjöldi tilfella á Íslandi1997-2009

Page 4: Lyme sjúkdómur

Skógarmítill (ixodes ricinus)

Page 5: Lyme sjúkdómur

Einkenni

• 7-14 dögum eftir bit:– Erythema migrans á bitstað• Yngri börn: höfuð• Eldri börn: útlimir

– Hiti, slappleiki, höfuðverkir, bein- og vöðvaverkir

Page 6: Lyme sjúkdómur

Sjúkdómsgangur

• 3-5 vikum eftir bit: Snemmkomið dreift form– Erythema migrans– Heilataugalamanir– Heilahimnubólga– Hjartabólgur

• Síðkomið form:– Liðbólgur (hné)– Heilabólgur og fjöltaugabólgur

Page 7: Lyme sjúkdómur
Page 8: Lyme sjúkdómur
Page 9: Lyme sjúkdómur
Page 10: Lyme sjúkdómur
Page 11: Lyme sjúkdómur
Page 12: Lyme sjúkdómur

Greining

• Saga– Utanlandsferð? Útilega? Mítlabit?– Dæmigerð húðútbrot sem fara stækkandi og

hverfa ekki af sjálfu sér á nokkrum dögum• Skoðun• Serologia: IgM og IgG– Lítið næmi á fyrsta stigi sjúkdóms

Page 13: Lyme sjúkdómur

jan feb mar aprmaí jún júl

ágú sep okt nóv des0

2

4

6

8

10

12

14

16

Lyme sjúkdómur á Íslandi: ársdreifing tilfella 1997-2009

Page 14: Lyme sjúkdómur

Mismunagreiningar

• Tick bite hypersensitivity reaction• Urticaria• Nummular eczema• Tinea corporis• Cellulitis• Erythema multiforme

Page 15: Lyme sjúkdómur

Meðferð og horfur

• Fyrstu tvö stig sjúkdómsins:– Doxycyclin, amoxicillin eða cefuroxim í 14-21 dag

• Þriðja stig:– MTK: IV ceftriaxone eða penicillin G í 14-28 daga– Arthritis: Doxycyclin eða amoxicillin í 28 daga

• Horfur: góðar

Page 16: Lyme sjúkdómur

Forvarnir

• Hylja líkamann með fötum• Skordýrafæla• Leita að mítlum eftir útiveru– Fjarlægja mítilinn sem fyrst

• Vera inni• Antibiotic prophylaxis eftir mítlabit?

Page 17: Lyme sjúkdómur

Endir