15
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagsmiðlar Dr. Svava Pétursdóttir Menntavísindasvið HÍ Málþing um náttúrufræðimenntun 17. apríl 2015

Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Starfsþróun, starfssamfélög og

samfélagsmiðlar

Dr. Svava Pétursdóttir

Menntavísindasvið HÍ Málþing um náttúrufræðimenntun 17. apríl 2015

Page 2: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

• Kennaramenntun fyrsta skref í löngu námsferli

• Fagmennska og árangur

Page 3: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Árangursríkir kennarar

Árangursríkir kennarar fjárfesta í eigin menntun.

Þeir ganga fram með góðri fyrirmynd og sýna

nemendum sínum að það sé dýrmætt að stunda

nám, og taka þátt í starfsþróun, ráðstefnum og

námskeiðum.

James H. Stronge (2007) Effective teachers

Glæra frá Guðlaugu Björgvinsdóttur Skólaþróun 8.–9. nóvember 2013

https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/2013/Gudlaug_Rannsokn_a_arangursrikum_kennurum_

2.pptx

Page 4: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Rannókn Hay McBer

• Þættir sem gátu ekki

spáð fyrir um árangur

kennara í starfi:

- Kennslureynsla

- Kyn

- Aldur

Það sem skilur góða

kennara og árangursríka

kennara að:

- Hæfileikinn til að nota

viðeigandi

kennsluaðferðir

hámarkar gæði og

tímann sem fer í kennslu

- Persónuleg einkenni

Glæra frá Guðlaugu Björgvinsdóttur Skólaþróun 8.–9. nóvember 2013

https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/2013/Gudlaug_Rannsokn_a_arangursrikum_kennurum_

2.pptx

Page 5: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Heimildir: (1) Menntamálaráðuneytið (2005) Menntun kennar í stærðræði-og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 2003-

2004 , Samantekt úr upplýsingaöflun menntamálaráðuneytisins . Rit 21. Bls. 10 (2) Náttúrufræðikennarar 8.-10. bekkjar - Gögn úr doktorsverkefni Svava Pétursdóttir (3) Náttúrufræðikennarar unglingastigi (8.-10. bekkur) Óbirt könnun, Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson

Macdonald – birt með fyrirvara - greining enn í vinnslu • Aðrir sem kennar náttúrufræði eru kennarar, t.d. með íþróttafræði, landbúnaðarfræði, sjúkraliði ** 2014 eru 3 með MSc í náttúrugrein og teljast hér.

2004 (1) 2009 (2) 2014 (3)

Grunnskólakennari með Bed próf og náttúrufræði sem valgrein

40% 46% 44%

Grunnskólakennari með alm. Kennarapróf 32% 24% 27%

Grunnskólakennari með BS-próf** í náttúrufræði

9% 6% 21%

Leiðbeinendur sem kenna náttúrufræði 11% 20% 4%

Aðrir sem kenna náttúrufræði 8% 5% 4%*

Page 6: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg

Garðarsdóttir. (2007) „Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins,

Lokaskýrsla“ Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ

• 19% lokið framhaldsnámi

• enginn í náttúrufræði

• 31% sótt endurmenntun

• 24% einhverja náttúrufræðigreinar í sinni menntun

• 23% kennsluréttindi þar sem eitthvert svið náttúrufræði

var valgrein

• 58% Önnur sérsvið

• 18% svara ekki

Page 7: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Kennararnir 2009

• Jákvæðir gagnvart upplýsingatækni

• Telja upplýsingatækni gott verkfæri fyrir nám

• Treysta því að tækin virka

• Eru öruggir og óhræddir

• Í viðtölum nefna flestir

– Tímaskort

– Óvissu um hvað sé til og hvað sé hægt að gera

Page 8: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Kennarar sögðu:

• Ég er eini náttúrufræðikennarinn í skólanum og

hef engan til að tala við

• Ég læri mest á að tala við aðra kennara

– Praktísk og nothæf ráð og hugmyndir

– Í mátulegum skömmtum?

Úrræði:

Wiki, Spjallborð og rauntímaspjall

Page 9: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Kennarar sögðu:

• Það er fáránlegt að við séum öll að gera þetta

hvert í sínu horni !

– Ný kennslubók kemur út

– 10 kennarar 6 kaflar 4 klukkustundir = 240

vinnustundir !!!

Úrræði:

Gagnabanki á neti

Page 10: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Kennarar sögðu:

• Það er erfitt að kenna þetta, ég er bara ekki

nógu sterk í þessu.....

Úrræði:

Fyrirlestrar/fræðsla

Námssamfélag

Page 11: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- ogefnafræði)

Jarðvísindi Umhverfismennt

2007

Mikinn eða mjög mikinn Nokkurn Mjög lítinn eða lítinn Ekki svarað

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- ogefnafræði)

Jarðvísindi Umhverfismennt

2014

Mikinn eða mjög mikinn Nokkurn Mjög lítinn eða lítinn Ekki svarað

Heimildir: Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg Garðarsdóttir. (2007) „Staða

náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins, Lokaskýrsla“ Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ

Óbirt könnun, 2014 Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – Birt með fyrirvara - greining enn í vinnslu

Page 12: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

nei 41% já 59%

Hefur þú sótt einhverja endur- eða símenntun á sviði náttúrufræði eða

náttúrufræðikennslu? (1)

Já 44% Nei

56%

Hefur þú fengið fræðslu, þjálfun eða sótt námskeið um notkun

upplýsingatækni við NÁTTÚRUFRÆÐIKENNSLU? (2)

Heimildir:

(1) Óbirt könnun, (safnað 2014) Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – greining enn í vinnslu

(2) Gögn úr doktorsverkefni Svava Pétursdóttir, safnað 2009

Page 13: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Óformleg starfsþróun

• #menntaspjall

• Menntavarp

• Skólablaðið

• Krítin

• Facebookhópar

Page 14: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Starfssamfélag á Facebook

14

Vefsíða Gagnabanki

Menntabúðir fundir og námskeið

Page 15: Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Takk í dag !

http://svavap.wordpress.com/

[email protected]

@svavap