17
Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við sjálfan sig Fundur með forstöðumönnum á Hótel Natura Reykjavík 27. nóvember 2012 Ágústa H. Gústafsdóttir Guðmundur H. Guðmundsson FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við sjálfan sig

Fundur með forstöðumönnum á Hótel Natura Reykjavík 27. nóvember 2012

Ágústa H. Gústafsdóttir Guðmundur H. Guðmundsson

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Page 2: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

2

Efnistök

• Skilgreining starfsþróunar.

• Hlutverk stofnunar í starfsþróun. - Stofnun í stöðugri framþróun.

• Hlutverk starfsmanna í starfsþróun. - Sérhæfð starfsþróun fyrir einstaklinga – hópa.

• Hvers konar starfsþróun?

• Notkun mannauðshluta Oracle í þessu skyni.

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Presenter
Presentation Notes
Page 3: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Skipulagning- og stefnumótun

Móttaka nýliða Ráðningar og launamál

Starfsþróun Vinnuskilyrði Starfslok

Skipulagning og útfærsla starfsmannamála

Starfsmannastefna

Handbók; starfsmenn og

stjórnendur

Ráðningar

Mannaflaspá

Launastefna

Verkefnaáætlun

Starfsmannavelta

Launaáætlun

Kjaramál

Launavinnsla

Viðveruskráning

Kjarasamningar

Ráðningasamningur

Skipulagning móttöku

Nýliðahandbók

Fóstrakerfi

Starfsþróun og starfsþróunar-

áætlanir stofnana

Starfsgreining

Starfslýsingar

Starfsmannasamtal

Markmiðasetning

Skrifstofu

Starfsmanns

Stjórnendaþjálfun

Starfs-aðstæður

Starfs- ánægja

Samþætting vinnu og fjölskyldu

Jafnréttisstefna

Eineltisstefna

Starfsloka-viðtal

Starfsloka-ferill

Mannauðsstjórnun: Röð samfelldra aðgerða

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Page 4: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

„Starfsþróun felur í sér áætlanagerð um þróun þess mannauðs sem stofnun er nauðsynlegur til árangurs“

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Starfsþróun: Skilgreining

Page 5: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Þjálfun og fræðslu þarf að skoða sérstaklega með hliðsjón af samsetningu starfsmanna og þeirri stefnu sem stofnunin ætlar að ná fram. Huga þarf að markvissri starfsþróun.

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Starfsþróun

Page 6: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Hvers konar starfsþróun?

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

• Starfsþróun byggir á tveimur stoðum, annars vegar starfinu og hins vegar starfsmanninum.

• Starfsþróun getur falið í sér möguleika á: - Að axla meiri ábyrgð í núverandi starfi (lárétt

starfsþróun). - Að færast til í starfi innan stofnunar (lárétt

starfsþróun). - Að færast til í starfi á milli stofnana (lárétt

starfsþróun). - Færast í „hærri" stöðu (lóðrétt starfsþróun).

Page 7: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Símenntun • Ný þekking • Nýr skilningur • Ný færni

Markmið starfsþróunar

Starfsþróun • Breytt viðhorf • Breytt tilhögun • Breytt viðfangsefni og

árangur stofnunar

Verði ekki þróun hjá starfsfólki og breyting á viðfangsefnum, verklagi og árangri stofnunar í kjölfar símenntunar hefur hún ekki leitt til starfsþróunar.

Presenter
Presentation Notes
Page 8: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Markviss greining og gerð starfsþróunaráætlana: • Aðferð til að nýta betur þá hæfni sem starfsmenn

stofnunar búa yfir.

• Aðferð til að forgangsraða fræðsluþörf miðað við þarfir starfseminnar.

• Aðferð til að tryggja markvissa þróun á hæfni starfsmanna miðað við framtíðarþarfir starfseminnar.

• Aðferð til að leggja grunn að starfsframa metnaðarfullra starfsmanna.

• Aðferð til að halda utan um kostnað og fjárhagsáætlun vegna fræðslu og þjálfunar.

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Markvisst utanumhald starfsþróunar

Page 9: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Saða starfsþróunar hjá stofnunum ríkisins

• Árið 2011 voru 40% ríkisstofnana ekki með skriflega sí- og

endurmenntunaráætlun fyrir starfsmenn sína en í fyrri könnun átti það við um helming þeirra.

• Hjá um 35% stofnana eru skriflegar sí- og endurmenntunaráætlanir endurskoðaðar fyrir stofnunina í heild einu sinni á ári eða oftar, hjá 40% á 2-3 ára fresti og 25% sjaldnar en á 3 ára fresti.

• Algengara er að skriflegar sí- og endurmenntunaráætlanir séu endurskoðaðar fyrir einstaka starfsmenn, svo sem í kjölfar starfsmannasamtals, en um helmingur stofnana gerir það einu sinni eða oftar á ári og um 20% sjaldnar en á 3 ára fresti.

• Stærstu stofnanirnar endurskoða skriflegar sí- og endurmenntunaráætlanir starfsmanna oftar en þær minni, en hjá þeim er algengast að áætlanir séu endurskoðaðar á 2-3 ára fresti.

Page 10: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Áskorun til stofnana

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Það eru margar skorður í starfsmannalögunum en með því að beita aðferðum mannauðsstjórnunar þá þarf ekki endilega að skipta út starfsfólki þegar verkefni breytast heldur að þróa fólkið með verkefnunum – það er virk starfsþróun.

Page 11: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

• Vísa veginn

HVERT • Hvetja • Þróa

HVAÐ • Stuðla að

breytingum • Framförum

HVERS

VEGNA

Megináhersla er lögð á:

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

Starfsþróun er dýnamískt ferli

Page 12: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Hlutverk stofnunar í starfsþróun

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

• Stofnanir ríkisins eru þekkingarvinnustaðir og starfsemi þeirra byggir fyrst og fremst á mannauði. Framþróun stofnana á sér ekki stað án þátttöku starfsmanna.

• Til þess að rækja hlutverk sitt þarf stofnun að vera í stöðugri framþróun og leggja áherslu á að skapa sameiginlega sýn á markmið og hlutverk hvers og eins.

• Markviss stefna í starfsþróun varðar þá leið sem stofnun setur í forgang og auðveldar útfærslu, framkvæmd og mat á árangri.

• Breytingar taka tíma og mega ekki vera of örar.

• Starfsþróun kostar, það verður að gera ráð fyrir henni í fjárhagsáætlunum og skipulagi og færast ekki meira í fang en efni leyfa.

Page 13: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

• Framþróun stofnunar á sér ekki stað án þátttöku starfsmanna.

• Tækifæri til markvissrar starfsþróunar er eitt af því sem laðar hæft starfsfólk að.

• Eitt af hlutverkum stofnunar er að skapa skilyrði fyrir starfsmenn svo þeir hafi tök á að stunda markvissa starfsþróun.

• Með virkum áætlunum um starfsþróun er leitast við að greina, og uppfylla þarfir einstakra starfsmanna, starfshópa og stofnunar í heild sinni fyrir nýja þekkingu og færni sem leitt getur til aukins árangurs og framfara.

• Mikilvægt er að stjórnandi og starfsfólk meti þörfina fyrir fræðslu og menntun sem nýtist í starfi og finni leiðir til að mæta þeirri þörf.

• Eftirfylgni starfsþróunaráætlunar ætti að meta árlega og endurskoða í starfsmannasamtölum.

Hlutverk stofnunar í starfsþróun

Page 14: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Hlutverk starfsmanna í starfsþróun

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

• Fylgja eftir stöðugum breytingum, kröfum og tíðaranda hverju sinni.

• Að þroskast í starfi sem einstaklingur, verða betri starfsmaður með því að efla þekkingu, viðhorf og færni.

- Viðhalda menntun og þekkingu - Tækifæri til að þróast í starfi - Starfsöryggi eykst - Aukin starfsánægja - Virði á vinnumarkaði eykst

Page 15: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Starfsþróun: Sameiginleg markmið stofnunar og starfsmanns

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ

• Vinnuveitandi er ábyrgur fyrir því að skapa umgjörð og tækifæri til starfsþróunar. En það er ábyrgð starfsmannsins að skilja og meta umhverfi sitt, vera meðvitaður um eigin áhugasvið, styrkleika og takmarkanir og gera sér raunhæfa áætlun til framtíðar.

• Áhersla skal lögð á að stjórnandi og starfsmaður beri sameiginlega ábyrgð á þessu ferli. Frumkvæði að starfsþróun getur jafnt komið frá stjórnanda sem starfsmanni. - Einstaklingsáherslur: Starfsmannasamtal nýtt til yfirferðar og

ákvarðanatöku. - Hópamarkmið: Stofnanabundin starfsþróun. - Notkun mannauðshluta Oracle.

- Starfslýsingar - Starfsmannasamtal - Starfsþróunaráætlun - Fræðslukerfi

Page 16: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

• Skýr markmið – hverju á starfsþróunin að skila Hvað á að breytast hjá starfsmönnum?

• Hvernig (og hver) á að meta árangurinn og hvað á að gera ef hann hefur ekki náðst?

• Skýrar áætlanir – hugsa ferlið til enda.

• Forgangsverkefni – hugsa hátt þótt hægt sé farið af stað.

Starfsþróun: Samantekt

Page 17: Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í sátt við ... · 2020. 4. 7. · Starfsþróun – Frá nýliða til leiðtoga Í takt við tímann og í

Takk fyrir áheyrnina.

FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ