9
Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi Rut Baldursdóttir Læknanemi

Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi

  • Upload
    osmond

  • View
    67

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi. Rut Baldursdóttir Læknanemi. Aðskotahlutur í öndunarvegi. Faraldsfræði: 17.000 komur barna yngri en 14 ára á bráðamóttöku í USA árið 2000. Árlega í kringum 3500 dauðsföll í USA. Fimmta algengasta ástæða dauðsfalla af völdum slysa í USA. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi

Rut BaldursdóttirLæknanemi

Aðskotahlutur í öndunarvegi

Faraldsfræði:• 17.000 komur barna yngri en 14 ára á

bráðamóttöku í USA árið 2000.• Árlega í kringum 3500 dauðsföll í USA.• Fimmta algengasta ástæða dauðsfalla af

völdum slysa í USA.• 80% tilfella hjá börnum undir 3 ára aldri

Aðskotahlutur í öndunarvegi

Einkenni: Fara eftir staðsetningu • Larynx eða trachea: aphonia, cyanosis,

meðvitundarleysi, dauði• Lungu: hósti, hvæsiöndun, minnkuð

öndunarhljóð.

Heimlich Maneuver“Five and five” approach for infants.5 back blows, 5 quick chest compressions

Endurlífgun- ABC

• Airway-Öndunarvegur: Opnaður með því að leggja hönd á enni og lyfta undir kjálka. Ef aðskotahlutur sést vel er hægt að nota Magill forceps eða suction.

Endurlífgun- ABC

• Breathing- Öndun: Kokrenna.

Barkaþræðing.

Needle cricothyrotomy

• Passing an over the needle catheter through the cricothyroid membrane: temporary secure airway to oxygenate and ventilate.

Endurlífgun- ABC

• Circulation- Blóðflæði: enn ekkert lífsmark eftir öndunaraðstoð. Þreifa púlsa, enginn eða <60 = Hjartahnoð.

Takk fyrir