4
Myndir og minningar eftir Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur The Wedding Of Melkorka and Matthew

Verkefni í tölvutíma

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Stuttur texti + myndir.

Citation preview

Page 1: Verkefni í tölvutíma

Myndir og minningar eftirSalbjörgu Ýr Guðjónsdóttur

The Wedding OfMelkorka andMatthew

Page 2: Verkefni í tölvutíma

May the road rise up to meet you.May the wind be always at your back.May the sun shine warm upon yourface; the rains fall soft upon your fieldsand until we meet again,May God hold you in the palm of Hishand.

Page 3: Verkefni í tölvutíma

Undirbúningurinn er sennilegaalltaf mikill fyrir brúðkaup enþar sem ég hef aldrei áður tekiðþátt sem fullorðin manneskja ísvona stóru samhengi þá varþetta mjög spennandi og gefanditími.ViðMelkorka höfum veriðvinkonur frá því í grunnskóla ení 7. bekkfluttist hún úttil Englandsmeðfjölskyldusinni þar semforeldrarhennar voruað fara ínám.Viðhöfum báðaralltaf veriðmjög duglegarað skrifast áog heimsækjahvor aðraþegartækifærigáfust ogþannig hefurvináttanalltaf haldistog helst enn.Melkorka kynntist MatthewStiller fyrir 5 árum og hafa þauverið saman síðan þá. Ídesember 2008 eignuðust þauRowen Lilju Stiller, algjöranengil!Dagana fyrir brúðkaupið fórumvið saman að útrétta, það þurftiað sækja blómaskreytingar,blömvöndinn ofl. Ég fékk þá líka

tækifæri að kynnast RowenLilju betur og leika saman ámeðan mamman var í litun ogplokkun og síðan á sjálfanbrúðkaupsdaginn í greiðslunniog make up-inu.Brúðkaupið var með fjólubláurokk-þema þar sem Melkorka og

Matt eru bæði mikiðfyrir rokktónlist oglitinn fjólubláa. En íEnglandi erubrúðkaupin mjöglöng aðmínu mati,þar sem farið var tilsýslumannsins um11 og svo vardrykkur og móttakaá hótelinu þar semveislan var haldinum 1. Þriggja réttamáltíðin var umkl.3 og þá voruræður og minglingen eftir það var smáeftirmiðdagslúr hjáþeim sem áttuherbergi á hótelinum.a brúðhjónin.Síðan um kvöldiðvar hlaðborð og

brúðkaupsdansinn. Dagurinnvar semsagt langur ogstrembinn en skemmtilegur ogég er svo glöð að hafa veriðþarna þegar vinkona mín giftisig og ég náði mörgum góðummyndum af þeim hjónum ogfjölskyldu.

Page 4: Verkefni í tölvutíma

THE END