6
Klassíski Listdansskólinn Kynnir Nemendasýningu skólans 30. apríl 2012 Undirbúningur og sýning Ballet er af mörgum talin sú listgrein, sem krefst mestrar þjálfunar og einbeitingar til þess að ná á henni varanlegum tökum. Balletnám er hins vegar góð þjálfun fyrir ungt fólk sem er að vaxa og þroskast. Það gefur einstaklingum betri tilfinningu fyrir líkamanum og tengir hreyfingar hans við tónlist og takt. Balletnám á grunnstigi á vel við stóran hóp fólks á ýmsum aldri, veitir þeim meira sjálfsöryggi og hvetur til sjálfsaga. Markmið Klassíska listdansskólans er að veita nemendum sínum balletnám í hæsta ðaflokki með áherslu sem endurspeglast í slagorði skólans: HVATNING – METNAÐUR – ÁRANGUR Takk fyrir gott dansár 2011 - 2012 Á bls. 4 förum við yfir hvað nemendur í 1. 2. A og B Flokki þurfa að huga að fyrir sýninguna og á sýningardag. Nemendur Á bls. 5 förum við yfir hvað nemendur í 4. Flokki, 1. 3. og 5. Stigi þurfa að huga að fyrir sýninguna og á sýningardag. 4 5 Ég vil nýta þetta tækifæri og þakka ykkur fyrir frábæran vetur. Nemendur skólans hafa allir staðið sig einstaklega vel og hlakkar okkur mikið til að sýna fjölskyldum og vinum afrakstur vetrarins. Nemendasýning skólans verður haldin í Borgarleikhúsinu mánudaginn 30. apríl kl 18:00 Í þessu stutta skjali ætlum við að reyna að fara yfir mikilvægustu atriðin sem nemendur þurfa að huga að fyrir sýninguna. Kær kveðja Guðbjörg Astrid Skúladóttir.

Upplýsingar til foreldra - vorsýning

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Upplýsingar til nemenda Klassíska listdansskólans um nemendasýningu 30. apríl 2012

Citation preview

Page 1: Upplýsingar til foreldra - vorsýning

Klassíski Listdansskólinn Kynnir

Nemendasýningu skólans 30. apríl 2012

Undirbúningur og sýning

Ballet er af mörgum talin sú listgrein, sem krefst mestrar þjálfunar og einbeitingar til þess að ná á henni varanlegum tökum. Balletnám er hins vegar góð þjálfun fyrir ungt fólk sem er að vaxa og þroskast. Það gefur einstaklingum betri tilfinningu fyrir líkamanum og tengir hreyfingar hans við tónlist og takt. Balletnám á grunnstigi á vel við stóran hóp fólks á ýmsum aldri, veitir þeim meira sjálfsöryggi og hvetur til sjálfsaga.

Markmið Klassíska listdansskólans er að veita nemendum sínum balletnám í hæsta gæðaflokki með áherslu sem endurspeglast í slagorði skólans:

HVATNING – METNAÐUR – ÁRANGUR

Takk fyrir gott dansár 2011 - 2012

Á bls. 4 förum við yfir

hvað nemendur í 1. 2.

A og B Flokki þurfa að

huga að fyrir

sýninguna og á

sýningardag.

Nemendur

Á bls. 5 förum við

yfir hvað nemendur

í 4. Flokki, 1. 3. og 5.

Stigi þurfa að huga

að fyrir sýninguna

og á sýningardag.

4

5

Ég vil nýta þetta tækifæri og þakka ykkur fyrir frábæran vetur. Nemendur skólans hafa allir staðið sig einstaklega vel og hlakkar okkur mikið til að sýna fjölskyldum og vinum afrakstur vetrarins. Nemendasýning skólans verður haldin í Borgarleikhúsinu mánudaginn 30. apríl kl 18:00

Í þessu stutta skjali ætlum við að reyna að fara yfir mikilvægustu atriðin sem nemendur þurfa að huga að fyrir sýninguna.

Kær kveðja Guðbjörg Astrid Skúladóttir.

Page 2: Upplýsingar til foreldra - vorsýning

2 www.ballet.is - Nemenda sýning Klassíska listdansskólans

Sýningar dagurinn

Mikið um að vera fyrir sýninguna 30. Apríl

Dagskrá/æfingar

Miðvikudag 18. apríl

5. Stig mæting á Grensásveg 14.

Aðrir samkvæmt stundartöflu

Fimmtudaginn 19. apríl

5. Stig – Æfing Grensásvegi 14 – kl: 10:00 – 13:00

Föstudaginn 20. apríl - mæting á Grensásveg 14

2. Flokkur A og B - kl: 16:00 -17:00

4. Flokkur, 1. 3. og 5. Stig - kl: 16:00 -18:00

Laugardagur 21. apríl

Samkvæmt stundatöflu

Föstudaginn 27. Apríl - mæting Mjódd kl 16:00 – 18:00

4. Flokkur, 1. og 3. Stig

Hugsanlegar breytingar á stundatöflu verða sendar í tölvupóst

eða tilkynnt af kennara.

Vorsýning skólans er haldin í Borgarleikhúsinu

30. apríl 2012 og hefst kl 18:00 nemendur mæta:

Mæting fyrir:

1. Flokk A og B kl 16:45

2. Flokkur A og B tilkynnt síðar

4. Flokkur 1. 3. Og 5. Stig tilkynnt síðar

Page 3: Upplýsingar til foreldra - vorsýning

3 www.ballet.is - Nemenda sýning Klassíska listdansskólans

Page 4: Upplýsingar til foreldra - vorsýning

4 www.ballet.is - Nemenda sýning Klassíska listdansskólans

Mánudaginn 30. apríl er mæting í Borgarleikhúsið (bakdyramegin sjá mynd á bls. 6). Nemendur 1. Flokkur A og B mæta kl 16:45 Nemendur 2. Flokkur A og B fá mætingar tíma síðar. Foreldrar fylgja merkingum upp stigann inn í herbergi þar sem tekið verður vel á móti þeim. Skólinn er með aðstoðarkonur sem sinna yngri nemendum á meðan sýningunni stendur. Foreldrum er ekki heimilt að vera baksviðs. Biðjum um að nemendur hafi bakpoka með sér svo auðvelt sé að halda utan um eigur þeirra. Nemendum eiga að vera úthvíldir og búnir að borða vel áður en þeir mæta í Borgarleikhúsið. Skólinn bíður upp á smá hressingu á meðan sýningu stendur. Að sýningu lokinni koma nemendur fram í forstofu Borgarleikhúsins (vinstra meginn, við stóru hurðina við hliðina á hurðinni inn í stóra salinn) þar sem aðstoðar stúlkurnar standa með börnin þar til forráðamenn hafa vitjað þeirra. Allir eru velkomnir á sýninguna. Miðasala hefst miðvikudaginn 18. apríl hjá miðasölu Borgarleikhúsins og á www.midi.is. Kennsla heldur áfram laugardaginn eftir sýninguna samkvæmt stundartöflu. Síðasti kennsludagur vorannar 2012 er laugardagurinn 13. maí Sjáumst hress og kát í Borgraleikhúsinu

Flokkar Laugardagshópar

1. Flokkur A kl:10:00 – 10:45

1. Flokkur B kl:11:00 – 11:45

2. Flokkur A kl:12:00 – 13:00

2. Flokkur B kl:13:00 – 14:00

Nemendur mæta með:

o Hreina bleika balletskó

o Hreinar bleikar ballet sokkabuxur

o Bakpoka til að halda utan um eigur þeirra.

o Með hárið greitt fallega í hnút.

Skólinn er með balletbúninga fyrir

nemendur og hárskraut

Page 5: Upplýsingar til foreldra - vorsýning

5 www.ballet.is - Nemenda sýning Klassíska listdansskólans

4. Flokkur og Stig 4. Flokkur og 1 Stig – miðviku- og föstudaga kl 16:30 – 18:00

3. stig miðviku- og fimmtudaga kl 15:00 – 16:30

5. stig þriðju-, miðviku-, fimmtu- kl 18:00 – 19:30 og laugardaga kl 10:00 – 13:15

Mánudaginn 30. apríl er mæting í Borgarleikhúsið (bakdyramegin sjá mynd á bls. 6). Nemendur fá mætingar tíma síðar. Foreldrar fylgja merkingum, gengið er til hægri strax og komið er inn hjá afgreiðslunni bakdyramegin. Foreldrum er ekki heimilt að vera baksviðs. Biðjum um að nemendur hafi bakpoka með sér svo auðvelt sé að halda utan um eigur þeirra. Nemendum eiga að vera búnir að borða vel áður en þeir mæta í Borgarleikhúsið. Að sýningu lokinni koma nemendur fram í forstofu Borgarleikhúsins (vinstra meginn, stóra hurðin við hliðina á hurðinni inn í stóra salinn). Allir eru velkomnir á sýninguna. Miðasala hefst miðvikudaginn 18. apríl hjá miðasölu Borgarleikhúsins og á www.midi.is. Kennsla heldur svo áfram miðvikudaginn 2. maí samkvæmt stundartöflu. Stöðumat nemanda á 1. 3. og 5. Stigi fer fram í síðustu kennslustund þeirra. Síðasti kennsludagur vorannar 2012 er laugardagurinn 13. maí Sjáumst hress og kát í Borgarleikhúsinu

Nemendur mæta með:

o Hreina bleika balletskó

o Hreinar bleikar ballet sokkabuxur

o Bakpoka til að halda utan um eigur þeirra.

o Með hárið greitt fallega í hnút.

Skólinn er með balletbúninga fyrir

nemendur og hárskraut

Page 6: Upplýsingar til foreldra - vorsýning

KLASSÍSKI LISTDANSSKÓLINN

GRENSÁSVEGI 14 & ÁLFABAKKA 14 A. (3.H) 109 Rvk & 108 Rvk www.ballet.is [email protected]

Á sýngardaginn er gengið inn bakdyramegin í móttöku Borgarleikhúsins. Foreldrum er ekki heimilt að vera baksviðs. Við biðjum um að nemendur hafi bakpoka með sér svo auðvelt sé að halda utan um eigur þeirra. Bryndís mun vera þarna á sveimi, ef eitthvað er þá getið þið alltaf hringt eða sent sms í síma 616-2120. Frá því að nemendur mæta eru allir að undirbúa sig fyrir sýninguna sem byrjar kl 18:00 Allir eru velkomnir á sýninguna en á nemendasýningu. Miðasala hefst miðvikudaginn 18. apríl hjá miðasölu Borgarleikhúsins og á www.midi.is. Kv. Starfsfólk, Klassíska listdansskólans.

Kennsla heldur áfram miðvikudaginn 2. maí samkvæmt stundartöflu.

Síðasti kennsludagur vorannar 2012 er laugardagurinn 13. maí

Allar myndir frá eldri sýnignum eru © Christopher Lund - www.chris.is