16
Dýrafjarðardagar í máli og myndum á bls. 10 og 11 Miðvikudagur 9. júlí 2003 • 27. tbl. • 20. árg. ÓHÁÐ ÓHÁÐ ÓHÁÐ ÓHÁÐ ÓHÁÐ Á VESTFJÖRÐUM Á VESTFJÖRÐUM Á VESTFJÖRÐUM Á VESTFJÖRÐUM Á VESTFJÖRÐUM FRÉTTABLAÐ FRÉTTABLAÐ FRÉTTABLAÐ FRÉTTABLAÐ FRÉTTABLAÐ Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk Dæmdur til refsing- ar og greiðslu bóta Rúmlega þrítugur karl- maður var á föstudag dæmd- ur í Héraðsdómi Vestfjarða til eins mánaðar fangelsis- vistar, skilorðsbundið í tvö ár, fyrir líkamsárás. Einnig var hann dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar og bóta til tveggja fórnar- lamba árásarinnar. Ákærði játaði sök greiðlega og hafði hann haft samband við fórn- arlömb árásarinnar degi eftir að hún átti sér stað og lýst yfir iðrun sinni. Féllst hann á flestar bótakröfur sem dómnum þóttu þó ekki allar nægilega rökstuddar. 616 milljónir króna úr Jöfnunarsjóði til Vestfjarða 236 milljónir króna til Ísafjarðarbæjar Sveitarfélög á Vestfjörðum fá um 616 milljónir króna greiddar úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga á þessu ári, sam- kvæmt áætlun félagsmála- ráðuneytisins. Endurskoðuð greiðsluáætlun lítur dagsins ljós á næstunni, en ekki er gert ráð fyrir miklum breyting- um. Hæsta framlagið fær Ísa- fjarðarbær 236 milljónir og þar á eftir Vesturbyggð, 131 milljón. Hvað varðar önnur sveitarfélög má nefna að sam- kvæmt áætluninni er gert ráð fyrir að Hólmavík fái greiddar 58 miljónir, Bolungarvík 53, Súðavík 47, Reykhólahreppur 35 milljónir og Tálknafjörður 29 miljónir. [email protected] Héraðsdómur Vestfjarða: Innan tíðar verður hafist handa við gerð minningar- reits um þá sem létust í snjó- flóðinu í Súðavík í janúar 1995. Að sögn Ómars Márs Jónssonar sveitarstjóra skil- aði nefnd, sem meðal ann- ars var skipuð nokkrum að- standendum þeirra sem lét- ust, tillögu sem mikil sátt virðist ríkja um. „Pétur Jónsson landslagsarkitekt vann síðan út frá þessari hugmynd. Málið var að lok- um kynnt öllum aðstand- endum og þeim gefinn kost- ur á að koma með athuga- semdir, en fólk lét frekar í ljós ánægju sína en nokkuð annað“, segir Ómar. Í sumar verður unnið við gerð minningarreitsins, en hann verður staðsettur í Túngötu í eldri hluta Súða- víkur. Síðar verður komið upp skildi með nöfnum þeirra sem fórust. [email protected] Minningar- reitur gerður Súðavík Dýrafjarðardagar í máli og myndum á bls. 10 og 11

Súðavík - bb.is · 2 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á ÚTGÁFAN ISSN 1670 - 021X Útgefandi: H-prent ehf. Sólgötu 9, 400 Ísafjörður

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Dýrafjarðardagarí máli og myndum á bls. 10 og 11

Miðvikudagur 9. júlí 2003 • 27. tbl. • 20. árg.

ÓHÁÐÓHÁÐÓHÁÐÓHÁÐÓHÁÐ Á V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐ

Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk

Dæmdur til refsing-ar og greiðslu bótaRúmlega þrítugur karl-

maður var á föstudag dæmd-ur í Héraðsdómi Vestfjarðatil eins mánaðar fangelsis-vistar, skilorðsbundið í tvöár, fyrir líkamsárás.

Einnig var hann dæmdurtil greiðslu sakarkostnaðarog bóta til tveggja fórnar-

lamba árásarinnar. Ákærðijátaði sök greiðlega og hafðihann haft samband við fórn-arlömb árásarinnar degi eftirað hún átti sér stað og lýstyfir iðrun sinni. Féllst hanná flestar bótakröfur semdómnum þóttu þó ekki allarnægilega rökstuddar.

616 milljónir króna úr Jöfnunarsjóði til Vestfjarða

236 milljónir krónatil ÍsafjarðarbæjarSveitarfélög á Vestfjörðum

fá um 616 milljónir krónagreiddar úr jöfnunarsjóðisveitarfélaga á þessu ári, sam-kvæmt áætlun félagsmála-ráðuneytisins. Endurskoðuðgreiðsluáætlun lítur dagsins

ljós á næstunni, en ekki ergert ráð fyrir miklum breyting-um.

Hæsta framlagið fær Ísa-fjarðarbær 236 milljónir ogþar á eftir Vesturbyggð, 131milljón. Hvað varðar önnur

sveitarfélög má nefna að sam-kvæmt áætluninni er gert ráðfyrir að Hólmavík fái greiddar58 miljónir, Bolungarvík 53,Súðavík 47, Reykhólahreppur35 milljónir og Tálknafjörður29 miljónir. – [email protected]

Héraðsdómur Vestfjarða:

Innan tíðar verður hafisthanda við gerð minningar-reits um þá sem létust í snjó-flóðinu í Súðavík í janúar1995.

Að sögn Ómars MársJónssonar sveitarstjóra skil-aði nefnd, sem meðal ann-ars var skipuð nokkrum að-standendum þeirra sem lét-ust, tillögu sem mikil sáttvirðist ríkja um. „PéturJónsson landslagsarkitektvann síðan út frá þessarihugmynd. Málið var að lok-um kynnt öllum aðstand-endum og þeim gefinn kost-ur á að koma með athuga-semdir, en fólk lét frekar íljós ánægju sína en nokkuðannað“, segir Ómar.

Í sumar verður unnið viðgerð minningarreitsins, enhann verður staðsettur íTúngötu í eldri hluta Súða-víkur. Síðar verður komiðupp skildi með nöfnumþeirra sem fórust.

[email protected]

Minningar-reitur gerður

Súðavík

Dýrafjarðardagarí máli og myndum á bls. 10 og 11

27.PM5 18.4.2017, 11:221

2 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

ÚTGÁFAN

ISSN 1670 - 021XISSN 1670 - 021XISSN 1670 - 021XISSN 1670 - 021XISSN 1670 - 021X

Útgefandi:Útgefandi:Útgefandi:Útgefandi:Útgefandi:H-prent ehf.

Sólgötu 9, 400 ÍsafjörðurSími 456 4560,Fax 456 4564

Ritstjóri:Ritstjóri:Ritstjóri:Ritstjóri:Ritstjóri:Sigurjón J. Sigurðsson,

sími 892 5362, [email protected]ðamenn:Blaðamenn:Blaðamenn:Blaðamenn:Blaðamenn:

Kristinn Hermannssonsími 863 [email protected]

Hálfdán Bjarki Hálfdánssonsími 863 7655

[email protected]óri netútgáfu:Ritstjóri netútgáfu:Ritstjóri netútgáfu:Ritstjóri netútgáfu:Ritstjóri netútgáfu:

Hlynur Þór Magnússonsími 892 [email protected]

Ljósmyndari:Ljósmyndari:Ljósmyndari:Ljósmyndari:Ljósmyndari:Halldór Sveinbjörnsson

sími 894 6125,[email protected]

Ábyrgðarmenn:Ábyrgðarmenn:Ábyrgðarmenn:Ábyrgðarmenn:Ábyrgðarmenn:Sigurjón J. Sigurðsson og

Halldór Sveinbjörnsson

RITSTJÓRNARGREIN

Menn orða sinnabb.is

púlsi

nn fy

rir ve

stan

Sölustaðir á Ísafirði:Sölustaðir á Ísafirði:Sölustaðir á Ísafirði:Sölustaðir á Ísafirði:Sölustaðir á Ísafirði:HamraborgHamraborgHamraborgHamraborgHamraborg, Hafnarstræti

7, sími 456 3166. Flug-Flug-Flug-Flug-Flug-barinnbarinnbarinnbarinnbarinn, Ísafjarðarflugvelli,

sími 456 4772. BónusBónusBónusBónusBónus,Ljóninu, Skeiði, sími 4563230. BókhlaðanBókhlaðanBókhlaðanBókhlaðanBókhlaðan, Hafn-

arstræti 2, sími 456 3123.BensínstöðinBensínstöðinBensínstöðinBensínstöðinBensínstöðin, Hafnarstræti,sími 456 3574. SamkaupSamkaupSamkaupSamkaupSamkaup,,,,,

Hafnarstræti 9-13, sími 4565460. KríliðKríliðKríliðKríliðKrílið, Sindragata 6,

sími 456 3556.

Lausasöluverð er kr. 250eintakið m.vsk. Áskriftarverð

er kr. 215 eintakið. Veitturer afsláttur til elli- og

örorkulífeyrisþega. Einnigsé greitt með greiðslukorti.

Umboðsaðilar BB:Umboðsaðilar BB:Umboðsaðilar BB:Umboðsaðilar BB:Umboðsaðilar BB:Eftirtaldir aðilar sjá um

dreifingu á blaðinu á þétt-býlisstöðum utan Ísa-fjarðar: Bolungarvík:Bolungarvík:Bolungarvík:Bolungarvík:Bolungarvík:

Sólveig Sigurðardóttir,Hlíðarstræti 3, sími 4567305. Súðavík:Súðavík:Súðavík:Súðavík:Súðavík: Sólveig

Gísladóttir, Arnarflöt 7, sími456 4106. Suðureyri:Suðureyri:Suðureyri:Suðureyri:Suðureyri:

Deborah Anne Ólafsson,Aðalgötu 20, sími 898

6328. Flateyri:Flateyri:Flateyri:Flateyri:Flateyri: GunnhildurBrynjólfsdóttir, Brimnesvegi

12a, sími 456 7752.Þingeyri:Þingeyri:Þingeyri:Þingeyri:Þingeyri: Anna Signý

Magnúsdóttir, Hlíðargötu14, sími 456 8233.

Hjálmars Steinþórs Björnssonar

Hjartans þakkir til allra sem sýnduokkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát

og útför okkar ástkæra

Petólína SigmundsdóttirRán Höskuldsdóttir

Hanna Rósa Hjálmarsdóttir Björn J. HjálmarssonHermann Andrason Guðbjörg J. Björnsdóttir

Gróa Björnsdóttir Erna S. GuðmundsdóttirTryggvi Guðmundsson Þórunn Guðmundsdóttir

Björgvin Guðmundsson Elín Rögnvaldsdóttirog aðrir aðstandendur

Hamraborg er 35 árafjölskyldufyrirtæki þar semmikið er að gera og aðeinspláss fyrir duglegt fólk.

Ert þúJákvæð/urHraust/urTil í ögrandi vinnu?Þá erum við að leita að þér!

Okkur vantarfólk til afleysinga

í júlí og ágúst.Upplýsingar veita Gísli

og Úlfur Úlfarssynir

Dalbær á Snæfjallaströnd

Snjáfjallasetri formlegakomið á fót á laugardagÁ laugardag verður form-

lega komið á fót snjáfjallasetrií Dalbæ á Snæfjallaströnd.Setrinu er ætlað að safna, skráog varðveita myndir, muni,sagnir og önnur gögn semtengjast sögu byggðar í Snæ-fjalla- og Grunnavíkurhrepp-

um. Að auki mun setrið standaað sýningahaldi, útgáfustarf-semi, vefsíðugerð og ýmsumviðburðum.

Stofnfundur verður haldinní Dalbæ á laugardag kl. 16 þarsem Snorri Grímsson og GísliHjartarson flytja erindi um

gönguleiðir um Snæfjalla-strönd, Grunnavík og Dranga-jökul. Þá kynna Ingólfur Kjart-ansson og Ólafur J. Engilberts-son væntanlega starfsemi set-ursins.

Hljómsveitin Halli&Þórunnleika tónlist um kvöldið að

fundi loknum. Aðgangur erókeypis og eru allir velkomnir.Jónas Helgason í Æðey býðurupp á bátsferðir milli Ísafjarð-

ar og Bæja á laugardag og erhægt að panta far í síma 456-4816.

[email protected]

Dalbær á Snæfjallaströnd.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar

Lánar 20 milljónir til upp-byggingar mjólkurframleiðslu

Ísafjarðarbær hefur ákveðiðað veita lán upp á 20 milljónirkróna til endurnýjunar á fjós-um og til kaupa á framleiðslu-rétti hjá fimm mjólkurbúum íÖnundarfirði og Súgandafirði.Alls hljóðar fjárfesting mjólk-urbúanna upp á rúmar 218milljónir króna og er hún fjár-mögnuð að tæpum helmings-hluta með lánum frá Ísafjarð-arbæ og Lánasjóði landbúnað-arins.

Ísafjarðarbær hefur veriðþátttakandi í átakshópi bændaum eflingu mjólkurframleið-slu ásamt Atvinnuþróunarfé-lagi Vestfjarða. Halldór Hall-

dórsson bæjarstjóri Ísafjarð-arbæjar segir að litið sé á verk-efnið sem stórt byggðamál ogþví hafi bæjarstjórn ákveðiðað veita þessa lánafyrirgreið-slu en verið sé að verja a.m.k.30 til 40 störf.

Halldór segir forsögu máls-ins orðna nokkuð langa en fyr-ir allmörgum árum hafi mjólk-urbændur fengið Atvinnuþró-unafélag Vestfjarða til að geraúttekt á framtíðarhorfumgreinarinnar miðað við óbreyttástand. „Þetta verkefni er al-farið komið til af frumkvæðimjólkurbænda sem hafa veriðmjög öflugir við að vinna að

framgangi greinarinnar. At-vinnuþróunarfélagið komst aðþeirri niðurstöðu að ef ekkertyrði að gert myndi þeim fækkasmám saman og þá væri hættaá að mjólkursamlagið leggðistaf. Þeir sáu ekki annan kost enað nútímvæða framleiðsluna“,sagði Halldór.

Þegar eru fjósbyggingarhafnar að Botni í Súgandafirðiog á Hóli og Vöðlum í Önund-arfirði. Áætlað er að hefjaframkvæmdir á Kirkjubóli ogInnri Hjarðardal í Önundar-firði næsta sumar.

[email protected] skóflustungan tekin að bænum Botni í Súgandafirði fyrir stuttu.

Þegar fyrsta skrefið að sölu ríkisbankanna var stigið með því að breyta þeim íhlutafélög, komst einn af núverandi ráðherrum, þá ekki par hrifinn af fyrirhugaðrisölu bankanna, svo að orði að nú reyndi á að menn væru ,,menn orða sinna“ og létuþar við sitja að breyta bönkunum í hlutafélög. Þegar stjórnmálamenn viðhafa slíkttungutak, með sérstakri áherslu og miklum alvörusvip, ætlast þeir til að þeir séuteknir alvarlega.

Siglfirðingar eru öskuvondir og sárir þessa dagana. Allir, sem einn. Ástæðan,ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að fresta gerð jarðganga milli Siglufjarðar og Ól-afsfjarðar, Héðinsfjarðargöngum; framkvæmd, sem búið var að bjóða út og tilboðlágu fyrir í. Frammi fyrir þessari ákvörðun spyrja siglfirskir kjósendur hvað hafibreyst frá því fyrir kosningar þegar stjórnvöld höfðu ,,marglofað Siglfirðingum ogöðrum íbúum á utanverðum Tröllaskaga að staðið yrði við fullyrðingar um samgöngubætur með Héðinsfjarðargöngum“, eins og segir í mótmælum stjórnar Verkalýðs-félagsins Vöku á Siglufirði. Fáum duldist að möndull umræðunnar um framtíðþessa landshluta fyrir kosningar var sú vissa að framkvæmdir við Héðinsfjarðar-göngin væru að hefjast.

Samgönguráðherra er ætlað að axla ábyrgð á gjörðum stjórnvalda. Menn vita semer að hann hefur breitt bak. Yfirlýsingar sumra meðráðherra hans um depurð vegnamálsins vekja enga vorkun né heldur ótrúverðugar útlistanir á ófyrirséðum hræringumá skjálftamælum hagkerfisins, nú allt í einu tveimur mánuðum eftir kosningar.Hvort tveggja ber vott um ákveðið hugarfar. Yfirlýsing um þörf mótvægis aðgerðaá Siglufirði meðan beðið er eftir Héðinsfjarðargöngum, sem þingmenn og ráðherrar,sumir hverjir, segjast ætla að berjast áfram fyrir (á móti hverjum?) er barnaleg dúsaog sæmir ekki stjórnmálamönnum, sem gefa sig út fyrir að vera menn orða sinna.Veruleikinn sem blasir við Siglfirðingum er kunnuglegur. Þegar ríkisvaldið telurþörf á að draga úr framkvæmdum liggur beinast við að rifa seglin á landsbyggðinni.Íbúarnir þar eru hvort eð er svo vanir biðinni. Sú spurning vaknar hins vegar hvortþað sé í ljósi fenginnar reynslu sem stjórnmálamenn treysta á að aftur og aftur aðþeir komist upp með framferði eins og raun er á í því máli, sem hér hefur verið gertað umtalsefni.

Ef til vill er leikurinn ,,menn orða sinna“ bara einn af mörgum orðaleikjum ís-lenskra stjórnmálamanna. s.h.

27.PM5 18.4.2017, 11:222

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 3Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Atvinnuhúsnæðitil sölu á ÍsafirðiTil sölu er atvinnuhúsnæði að Sindragötu

11, Ísafirði (Sultartangi) sem er 2.440m²,byggt úr steinsteypu 1986.

Eignin er á tveimur hæðum, mjög velstaðsett á hafnarsvæði og hægt er að nýtahana til margvíslegrar atvinnustarfsemi.

Meðfylgjandi eru 3.642m² lóðarréttindi.Ásett verð er kr. 40 milljónir.

Nánari upplýsingar eru veittar á Lögfræði-stofu Tryggva Guðmundssonar hdl., Hafn-arstræti 1, Ísafirði, sími 456 3244, fax 4564547.

Golfklúbbur Bolungarvíkur

Fimmtíu kylfingar tókuþátt í afmælismótinu

Haldið var upp á tuttugu áraafmæli Golfklúbbs Bolungar-víkur með móti á Syðridals-velli á laugardag. Tæplega 50kylfingar tóku þátt í mótinu,meðal annarra Hörður Þor-steinsson, framkvæmdastjóriGolfsambands Íslands. Leikn-ar voru átján holur og slóguþeir Weera Khiansanthia(GBO) og Sigurður FannarGrétarsson (GÍ) hvor um sig78 högg. Þurfti því að grípa tilbráðabana þar sem Weerahafði sigur. Nafnarnir MagnúsJónsson (GBB) og MagnúsGautur Gíslason (GÍ) urðujafnir í þriðja og fjórða sæti.Sparisjóður Bolungarvíkurstyrkti mótshaldið.

Í kvennaflokki sigraði Pim-onlask Rodpitake (GBO) á102 höggum, Tinna Björk Sig-mundsdóttir (GBO) sló 124högg og lenti í öðru sæti, enValdís Hrólfsdóttir (GBO)varð þriðja á 127 höggum. Þásigraði Tómas Rúnar Sölvason(GBO) í unglingaflokki, fórhringana tvo á 96 höggum.

Þorleifur Ingólfsson(GBO), Sigurður Fannar Grét-arsson (GÍ) og Gunnar PéturÓlason (GÍ) fengu allir nánd-arverðlaun í mótinu.

Að móti loknu var ÓlafurKristjánsson, fyrrverandi bæj-arstjóri í Bolungarvík, heiðr-aður með silfurmerki Golf-sambands Íslands fyrir velvildsína í garð Golfklúbbs Bol-ungarvíkur. Helgi Birgisson,formaður Golfklúbbsins, tókvið merkinu fyrir hönd Ólafssem staddur er erlendis.

[email protected]

Helgi Birgisson, formaðurGolfklúbbsins, ásamt verð-launahöfum á mótinu. Mynd:Baldur Smári Einarsson.

Fyrsta kaffibarþjónakeppnin sem haldin er á Ísafirði

Aðalbjörg er kaffibar-þjónn Ísafjarðar 2003

Aðalbjörg Sigurjónsdótt-ir, starfsmaður Gamla apó-teksins, er kaffibarþjónnÍsafjarðar 2003. Hún sigraðií keppni sjö starfsmannaþriggja kaffihúsa á Ísafirðisem haldin var í Faktors-húsinu í Hæstakaupstað álaugardagskvöld.

Upphaflega átti keppninað fara fram í Gamla apó-tekinu, en vegna bilunar íkaffivél var hún færð í Fakt-orshúsið. Keppni fór þannigfram að keppendur löguðuexpresso kaffi, cappuccinoog kaffidrykk að eigin vali.

Dómarar voru Hjörtur M.Skúlason, landsliðsmaður íkaffigerð, og Sonja Grantlandsliðsþjálfari. Í hléi gafstgestum kostur á að pantacappuccino lagað af landsliðs-mönnunum.

Fyrir keppnina höfðu bar-þjónarnir undirbúið sig undirhandleiðslu þeirra Sonju ogHjartar. Sonja er löggildur al-þjóðlegur dómari og hefurdæmt á heimsmeistaramótikaffibarþjóna undanfarin fjög-ur ár en einnig á landsmótumí Noregi, Danmörk, Mexíkóog í Bandaríkjunum. Hún hef-

ur þjálfað fjóra síðustu Ís-landsmeistara kaffibar-þjóna og tvo silfurverð-launahafa á heimsmeistara-móti. Hjörtur er aðstoðar-verslunarstjóri Kaffitárs íKringlunni og hafnaði íöðru sæti á síðasta Íslands-móti kaffibarþjóna.

Keppnin var mjög velsótt, en á meðan hún fórfram var boðið upp á tónlistþeirra Skúla Þórðarsonar,Arnar Elíasar Guðmunds-sonar (Mugison) og IngvarsAlfreðssonar.

[email protected]

Sonja Grant og Hjörtur M. Skúlason dæma um gæði cappuccino bolla eins keppanda.

27.PM5 18.4.2017, 11:223

4 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Bolvískir sundgarparhafa í nógu að snúast

Mikið annríki hefur verið hjá krökkunum í sunddeildUngmennafélags Bolungarvíkur að undanförnu. Dagana

18.-25. júní fór deildin í æfingabúðir í Danmörku ogæfði meðal annars með úrvali norskra sundmanna og

dönsku bringusundsdrottningunni Majken Thorup.Þegar krakkarnir komu heim héldu þeir rakleitt á ald-

ursflokkameistaramót Íslands sem að þessu sinni varhaldið á Akranesi. Á mótinu náði sundfólkið góðum ár-angi, meðal annars lenti hinn tíu ára gamli Vagn Mar-

geir Smelt í 2. sæti í 100 metra skriðsundi. –[email protected]

Vesturferðir fyrst til aðinnleiða Amadeus

Ferðaskrifstofan Vesturferðir á Ísafirði tók í síðustu vikuí notkun nýtt Amadeus Proweb bókunarkerfi og er þar

með fyrsta ferðaskrifstofan á landinu til að innleiða kerfiaf þessu tagi. Gerir það ferðaskrifstofunni kleift að gefaút farseðla um netið en farseðlaútgáfa hefur legið niðri

hjá Vesturferðum um nokkurt skeið. Helga Birkisdóttirhjá Amadeus á Íslandi segir að hið nýja kerfi muni verðaráðandi í framtíðinni.. Eldri kerfi hafi byggt á sambandi

um leigulínur en mun ódýrari kostur sé að hafa tölvu-samskipti um internetið. – [email protected]

Rekstrarstjórar ráðnirfyrir félagsheimilið

Framkvæmdanefnd félagsheimilisins í Súðavík gekknýlega frá ráðningu Helgu Sigurjónsdóttur og Erlu H.Sveinbjörnsdóttur sem rekstrarstjóra félagsheimilisins

en þær sóttu sameiginlega um starfið. Á heimasíðu Súða-víkurhrepps segir að fljótlega verði gerð stefnumótun

fyrir félagsheimilið þar sem markmiðið sé m.a. að eflanúverandi notkunarmöguleika og kanna nýjar leiðir til

tekjusköpunar. Endurbætur á húsinu hefjast á næstunnien í fyrsta áfanga verður skipt um járn á þaki og út-

veggjum og gluggar verða endurnýjaðir. –[email protected]

Upphefð og erfiði aðkeppa við þá bestu

um sæti í landsliðinu

Deildarkeppni lauk í vor ogMagnús er í fríi frá körfubolt-anum að sinni og undirbýrátök næsta vetrar. Sara er hinsvegar á fullum krafti að undir-búa sig fyrir keppni með ungl-ingalandsliðinu á móti á Ás-völlum í Hafnarfirði seinna ísumar.

Eins og vant er með skóla-fólk reyna þau að vinna semmest á sumrin. Magnús flyturferðamenn frá Ísafirði hjá Sjó-ferðum Hafsteins og Kiddýjaren Sara afgreiðir með bros ávör í Gamla bakaríinu. Þauféllust góðfúslega á að segjafrá lífsreynslu vetrarins í her-búðum unglingalandsliðsins íkörfuknattleik.

– Þið voruð bæði kölluð álandsliðsæfingar á liðinni leik-tíð. Er það ekki geysileg við-urkenning fyrir ykkur semkörfuboltamenn?

Sara: „Jú, það er ekkertsjálfgefið að komast þarna inn.Maður þarf að vinna fyrir því.

Magnús: „Ég segi það sama.Það er virðingarstaða að kom-ast í þennan hóp og fá að æfameð þessum strákum.“

– Má þá ekki segja að þiðtilheyrið hópi besta körfu-boltafólks á landinu á ykkaraldri?

Magnús: „Jú, það má segjaþað. Þjálfararnir fylgjast meðöllum liðum á landinu og síðaneru valdir úr álitlegustu leik-mennirnir að þeirra mati.“

Strangar æfingarStrangar æfingarStrangar æfingarStrangar æfingarStrangar æfingar– Er þetta er í fyrsta sinn

sem þið eruð valin á úrtaksæf-ingar?

Sara: Ég hef tvisvar veriðvalin. Fyrst í september í fyrra.

Í framhaldi af því fór ég tilSvíþjóðar núna í lok maí til aðkeppa á Norðurlandamóti. Núer ég að æfa fyrir mót í ágúst.Í september byrjaði ég í 40manna úrtaki en að lokum fór12 manna hópur til Svíþjóðar.Þegar við komum heim fráSvíþjóð byrjaði ég aftur í 32jamanna úrtaki sem er komiðniður í 15 leikmenn núna enþeir verða 12 sem leika á Ás-völlum í Hafnarfirði í næstamánuði.“

– Má þá segja, Sara, að núþegar hafirðu komist einusinni í þennan eiginlega lands-liðshóp til að spila á mótumog sért við það að komastáfram í annað sinn?

„Í rauninni hef ég komist ígegnum allar síurnar tvisvar.Fyrir tveimur árum fór ég tilKýpur og síðan aftur til Sví-þjóðar núna í maí. Þessa stund-ina er ég að æfa fyrir mótið áÁsvöllum og mun væntanlegaspila þar með unglingalands-liðinu sem má segja að sénæsta stig fyrir neðan A-lands-liðið.“

– En, Magnús, þú varst líkakallaður í herbúðir unglinga-landsliðsins.

„Já, ég var kallaður á úrtaks-mót í vetur, sem er eins konarlandsliðsæfing þar sem þjálf-ararnir velja endanlegan leik-mannahóp fyrir það mót semframundan er hverju sinni. Þarbyrjaði ég í 42ja manna hópisem síðan var minnkaður nið-ur í 32 og að lokum komst égniður í 22ja manna hóp. Þessaræfingar voru um helgar, yfir-leitt fjögur skipti frá föstudegitil sunnudags, tveir tímar ísenn og mjög stífar.“

Ungmennin Magnús Þór Heimisson og Sara Pálmadóttirspila með meistaraflokki hjá KörfuknattleiksfélagiÍsafjarðar, Magnús með karlaliðinu og Sara með kvenna-liðinu. Þau eru bæði nemendur við Menntaskólann á Ísafirðiog hafa í nógu að sýsla á veturna þegar bæði körfuboltinnog skólinn eru í fullum gangi. Magnús er 19 ára og Sara 18og því eru þau á gjaldgengum aldri fyrir unglingalandsliðiðí körfubolta. Nú í vetur voru þau kölluð á úrtaksmót hjálandsliðinu og má segja að því hafi bæði fylgt upphefð ogerfiði. Þar etja þau kappi við besta körfuknattleiksfólklandsins á þeirra aldri um sæti í landsliðinu. Þau segjaspennandi að takast á við áskorun af því taginu. Því fylgihins vegar mikið álag en æfingaferðirnar séu bæði frekartil tíma og peninga.

27.PM5 18.4.2017, 11:224

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 5Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Tekið á móti fyrstutjöldunum á vellinumTjaldar hafa tekið nýja gervigrasvellinum á Torfnesi

fagnandi og flykkjast úr fjörunni neðan Skutulsfjarðar-brautar upp á þessa nýju hágæða grasflöt á Ísafirði. Þóíþróttamenn bindi vonir við að gervigrasið bjóði upp á

alla möguleika hefðbundins grasvallar og gott betur mátelja vel af sér vikið hjá hjá tjaldinum á meðfylgjandimynd að ná sér í ánamaðk í gogginn þó ætla verði viðnánari skoðun að hann hafi veiðst utan gervigrassins.

Hljóta það að teljast jákvæð teikn um gæði nýja grassinsað tjaldarnir mæta þangað í hópum . – [email protected] Tjaldar á gervigrasvellinum á Torfnesi.

Jón Indíafari í Súðavíkfær góðar viðtökur

Árni Grétar Jóhannsson veitingamaður á Jóni Indíafaraí Súðavík segir veitingahúsinu, sem var opnað nú í vor,

hafa verið vel tekið og framhaldið lofi góðu. „Við höfumreynt að halda alls kyns uppákomur til að laða fólk að.

Þegar við opnuðum héldum við sérstakan gala kvöldverðog fengum gestakokk að sunnan til að liðsinna okkur.

Síðan höfum við verið að fá starfsmannahópa í kvöldmaten höfum einnig haft iðnaðarmenn hjá okkur í heimilis-mat í hádeginu“, segir Árni. Fyrir stuttu var haldið fjöl-

sótt kvennakvöld á Jóni Indíafara. – [email protected]

Sara: „Þetta eru mjög erfiðaræfingar. Við vorum alltaf tvotíma tvisvar á dag, laugardagog sunnudag.“

– Væntanlega gerið þið þáekki mikið annað í borgarferð-inni. Komist þið nokkuð íKringluna eða þannig?

Sara: „Nei, tíminn er gjör-nýttur.“

Magnús: „Þetta er heldurekkert auðvelt eins og margirhalda. Allavega fyrir mínaparta var þetta hörkupúl. Þjálf-arinn er þarna öskrandi á mannog maður reynir að hlaupa einsog vitleysingur.“

Sara: „Maður er líka alvegbúinn þegar heim er komið ognærri alla vikuna að jafna sigá eftir.“

Magnús: „Fyrst þegar égmætti suður var byrjað á mjögstífri þrekæfingu en ég hélt aðþetta yrði eitthvað létt, baraverið að spila saman og þessháttar. Það var öðru nær og égvelti því fyrir mér í fúlustualvöru hvernig ég ætti að hafaþetta af. Maður var alvegbúinn eftir fyrstu æfinguna.“

Búið að eyða „nokkr-Búið að eyða „nokkr-Búið að eyða „nokkr-Búið að eyða „nokkr-Búið að eyða „nokkr-um þúsund köllum“um þúsund köllum“um þúsund köllum“um þúsund köllum“um þúsund köllum“– Er það ekki rétt skilið, að

meðan úrtakstímabil stenduryfir, þá eru æfingar ansi þéttog nánast um hverja helgi?

Sara: „Jú, það er búið aðvera um nánast hverja helgisíðan í september, en eins ognúna fer ég suður til æfinga íbyrjun júlí og verð alveg framyfir mótið sem er í ágúst. Þáeru æfingar eins og hjá félags-liði á hverjum degi nær allanjúlímánuð.“

– Hvað tekur törnin í kring-um þetta mót þá langan tímahjá þér í allt?

Sara: „Í þetta fara fimm tilsex vikur með æfingunum.“

Magnús: „Þetta er eins ogvinna.“

Sara: „Nema maður færekkert borgað fyrir þetta, held-ur þarf að borga með sér.“

– Meira að segja þegar fariðer í keppnisferð, eru þá ekkiferðir og uppihald greitt?

Sara: „Við þurfum að borgastóran hluta ferðanna sjálf.Eins og þegar við fórum tilSvíþjóðar, þá fékk ég smástyrk frá KKÍ en síðan þurftiég að borga þetta að verulegumhluta sjálf.“

Magnús: „Ég hef þurft aðborga allar ferðir til Reykja-víkur í vetur sjálfur og Sarahefur náttúrlega þurft að borgaferðir til útlanda – þetta kostarheilmikið.“

Sara: „Ég er búin að eyðamörgum þúsundköllum í þettafyrir utan vinnutap og fjarvistirí skóla.“

Góður félagsandiGóður félagsandiGóður félagsandiGóður félagsandiGóður félagsandií körfunnií körfunnií körfunnií körfunnií körfunni

– Þið eruð bæði nemendur íMenntaskólanum á Ísafirði.

Magnús: „Já, ég er á öðruári á vélstjórnarbraut.“

Sara: „Ég er á öðru ári áfélagsfræðibraut á viðskipta-sviði.“

– Hvernig hefur gengið aðkoma námi og æfingum sam-an, er þetta ekki heilmikiðpúsluspil?

Sara: „Maður þarf að skipu-leggja sig mjög vel til að þettagangi upp. En púsluspiliðgekk mjög vel hjá mér. Égnáði þeim góða árangri aðmega sleppa við próf í öllumgreinunum mínum. Lág-markseinkunnin til þess var 8og gerð krafa um 95% mæt-ingu í tíma.“

Magnús: „Fyrir mína partagekk þetta ágætlega í vetur.Æfingarnar voru mest á helg-um en þá var maður reyndariðulega að fara að morgniföstudags og þurfti að sleppaþeim degi að mestu úr skólan-um en var síðan kominn heimseinnipart sunnudags. Þaðhjálpaði líka til að ég var hepp-inn með veður og komst alltafá réttum tíma.“

– En þið hafið líka verið aðspila með meistaraflokkumkarla og kvenna hjá KFÍ. Hafiðþið tíma fyrir þetta allt?

Magnús: „Það er nóg aðgera en ég hef líka verið aðspila með svokölluðu B-liði íannarri deild.“

– En þetta er erfitt og kostarbæði tíma og peninga. Hvaðer það sem rekur ykkur áfram?

Sara: „Að spila fyrir Íslander auðvitað ótrúlega gaman.“

Magnús: „Ég held að maðurgeri þetta bara ánægjunnarvegna.“

Sara: „Ég væri ekki aðstanda í þessu ef það væri leið-inlegt. Til dæmis kynnist mað-ur mörgu nýju fólki. Úti í Sví-þjóð í vor fékk maður góðansamanburð og komst að raunum að við erum mörgum árumá eftir hinum Norðurlöndun-um. En það er mjög gaman aðfá að sjá önnur lið. Núna geturmaður líka sett sér hærri mark-mið til að ná þessum stelpumþarna úti.“

Magnús: „Eins er mjöggaman að fá að spila meðstrákum sem maður hefur ver-ið að spila á móti áður. Maðurgræðir heilmikið á því að spilameð nýjum og nýjum mönn-um.“

Sara: „Félagsandinn í körf-unni er líka ofsalega góður.“

Ferilinn hófst á mótiFerilinn hófst á mótiFerilinn hófst á mótiFerilinn hófst á mótiFerilinn hófst á móti

– Mér heyrist á ykkur aðþetta sé bæði þroskandi fyrirykkur sem persónur og semkörfuboltamenn. Hvað segiðþið um það?

Sara: „Já, þetta er þroskandiá allan hátt.“

Magnús: „Og mjög góðreynsla.“

– Eruð þið búin að vera lengiviðloðandi körfuboltann?

Sara: „Nei, ég byrjaði þegarég var 14 ára.“

– Þóttirðu þá ekki frekarsein til að byrja?

Sara: „Jú, það má segja það,en ég var búin að æfa skíði ogfótbolta í mörg ár áður þannigað eiginlega skipti ég bara umgrein.“

Magnús: „Ég er búinn aðvera að æfa síðan ég var 5 eða6 ára. Maður var dreginn ákörfuboltaskóla úti í Bolung-arvík sem smápatti og hefurekki hætt síðan.“

Sara: „Það voru fullt afstelpum að æfa þegar ég byrj-aði. Ég vissi svo sem hvaðkörfubolti var en hafði engansérstakan áhuga á að spilahann. Hins vegar hafði éghæðina og allt í þetta. Ein-hvern tímann var mót hérna áÍsafirði og vantaði stóra stelputil að fylla upp í liðið. Ég varbeðin um að vera með og égsló til, hafði enga æfingu feng-ið í körfubolta en byrjaði feril-inn á móti.“

Draumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðspila í NBA-deildinnispila í NBA-deildinnispila í NBA-deildinnispila í NBA-deildinnispila í NBA-deildinni

– En þið eruð nú ekki gömulog tæpast farin að reskjast ákörfuboltamælikvarða. Keppamenn þar ekki alveg fram aðfertugu?

Magnús: „Jú jú, það erureynslujaxlar í þessu en menneru oft að hætta á milli 35 og40 ára aldurs. “

– Þið eruð sem sagt rétt aðbyrja.

Sara: „Já, við eigum mörgár eftir.“

– Hvert stefnið þið svo íframtíðinni?

Magnús: „Auðvitað erstefnt á toppinn. Maður helduráfram svo framarlega semmaður hefur gaman af þessu.“

Sara: „Og hefur heilsu til –vonandi lendir maður ekki íeinhverjum leiðinlegum meið-slum.“

Magnús: „Það er óskandiþví fólk getur hæglega dottiðút 16-17 ára gamalt. Jafnvelgerist það að fólk hefur komistá landsliðsæfingar og þykirmjög efnilegt en síðan lendirþað í einum meiðslum og þáer ferillinn búinn.“

– Hvað er það sem körfu-boltafólk dreymir um?

Magnús: „Draumurinn ernáttúrlega NBA-deildin íBandaríkjunum.“

Sara: „Mig langar rosalegamikið til að fara í skóla tilBandaríkjanna.“

– Getið þið þá átt möguleikaá skólastyrkjum út á körfu-boltann?

Sara: „Jú, ætli maður getiekki fundið einhver þess háttartækifæri.“

Magnús: „En það eru líkaansi margir um hituna.“

Sara: „Mér var til dæmisboðið að fara út sem skipti-nemi síðasta haust og spilakörfubolta. Það eru mjögmargir sem gera það.

Magnús: „Þannig byrjarþetta kannski. Þá er fólk komiðút og getur sannað sig þar.“

Kúlan tekinKúlan tekinKúlan tekinKúlan tekinKúlan tekinupp á ULMupp á ULMupp á ULMupp á ULMupp á ULM

– Eru Bandaríkin ekki helstakörfuboltalandið?

Magnús: „Hefðin er geysi-sterk í Bandaríkjunum. Þar er

stór körfuboltamaskína, tildæmis í kringum NBA-bolt-ann, og samkeppnin mikil. Égfór einu sinni þarna út og þaðvoru körfuboltavellir á öðruhverju horni og engir slorvellirheldur. Þeir voru í fullri stærð,útlagðir með bestu efnum,girtir af með bekkjum ogvatnskæli fyrir utan. Svo kem-ur maður aftur hingað heimog það er ekkert sem kemstnálægt þessu.“

Sara: „Varla að það séukörfur hérna.“

– Getur verið að körfubolt-inn sé ekki mjög aðgengilegursem almenningsíþrótt hér áÍsafirði þrátt fyrir mikinnkörfuboltaáhuga á svæðinu?

Sara: „Þetta horfir nú tilbetri vegar núna með fram-kvæmdunum á Torfnesi. Þarverður væntanlega hægt aðsetja upp einhverjar körfur ogkasthring og fleira. Ég ætlaeinmitt að taka þátt í kúluvarpiá Unglingalandsmótinu.“

– Er það ekkert hættulegt?Ertu ekki að fara að keppa á

móti strax á eftir?Sara: „Jú, reyndar. Ég kem

heim í tvo daga áður en ég fersuður að keppa, en mótið er5.-9. ágúst. Þannig er vissaraað fara öllu með gát í kúlunni“,segir Sara Pálmadóttir, ungl-ingalandsliðskona í körfu-knattleik.

Þau Magnús eru að öllumlíkindum rétt að hefja sinnkörfuboltaferil og verður gam-an að fylgjast með hvernigþeim tekst upp í framtíðinni.Vestfirðingar hafa lengi haftorð á sér fyrir að búa bæði yfirkrafti og seiglu. Að minnstakosti vilja margir hverjir látaþað í veðri vaka. Mörg dæmisýna að vestfirsk ungmennivarðveita þennan kraft vel,ómengaðan af áralöngumraunarekstri.

Kannski tekur Bæjarinsbesta næst hús á þessu efnilegaíþróttafólki sem atvinnu-mönnum í Ameríku. Hverveit?

[email protected]

Deild 21 hjá VinnuskólaÍsafjarðarbæjar hefur unniðlistaverk úr rusli sem með-limir deildarinnar söfnuðu áBreiðadalsheiði fyrir stuttu.Verkið gerðu þau til að bendabæjarbúum á það hversumikið sorp getur safnast ástað eins og Breiðadalsheiði,þó umferð sé ekki meiri en

raun ber vitni. Deild 21 erhópur 10 unglinga á aldrinum14 til 15 ára. Deildin sérhæfirsig í að bæta umhverfi Ísa-fjarðarbæjar, auk þess að eflaumhvefisvitund íbúa svæðis-ins.

Anna Birta Tryggvadóttir erdeildarformaður, en meðlimireru þau; Arna Rannveig Guð-

mundsdóttir, Ágúst ArnarÞráinsson, Ásthildur Mar-grét Gísladóttir, Birna HlínHilmarsdóttir, Bryndís Guð-mundsdóttir, Dagný Sveins-dóttir, Einar Ægir Hlynsson,Páll Gunnlaugsson, SigrúnJónína Sigurðardóttir ogSnævar Víðisson.

[email protected]

Deild 21 hjá Vinnuskóla Ísafjarðarbæjar

Söfnuðu rusli á Breiðadals-heiði og bjuggu til listaverk

Deildarmeðlimir við sorplistaverkið.

27.PM5 18.4.2017, 11:225

6 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

maður vikunnar

Nafn: Þorbjörn Jóhann SveinssonFædd/-ur, hvar og hvenær: Á Landsspítalanum íReykjavík 15. desember 1952.Atvinna: Slökkviliðsstjóri Ísafjarðarbæjar.Fjölskylda: Eiginkonan heitir Bergdís Sveinsdóttirog börnin eru Sveinn Hermann, Aldís, Sædís Gyðaog Liljar Már. Barnabörnin eru Líf Indíana og BirgirGoði.Helstu áhugamál: Vinnan, fjölskyldan, hestamenn-ska og útivera.Bifreið: MMC Pajero árgerð 1994.Hvernig bíl vildir þú helst eiga? Hummer.Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú varst lítill?Slökkviliðsmaður.Uppáhalds matur? Steikt lambalæri að hætti kon-unnar.Versti matur sem þú hefur smakkað? Skata.Uppáhalds drykkur? Vatn, kaffi og gott koníak.Uppáhalds tónlist? Bítlarnir eru mitt uppáhald.Uppáhalds íþróttamaður eða félag? SigurbjörnBárðarson hestamaður. Haukar eru bestir.Uppáhalds sjónvarpsefni? Fréttir.Uppáhalds vefsíðan? Síða slökkviliðs Ísafjarðarbæj-ar og bb.isBesta kvikmynd sem þú hefur séð? Þær eru svomargar og ég get því ekki nefnt neina sérstaka.Fallegasti staður hérlendis? Loðmundarfjörður heill-aði mig.Fallegasti staður erlendis? Pétursborg.Ertu hjátrúarfull(ur)? Já.Uppáhalds heimilistækið? Sjónvarpið.Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Aðvera með fjölskyldunni og í góðum vinahóp.Hvað fer mest í taugarnar á þér og hvers vegna?Þegar ég hef óskað eftir að hlutir séu framkvæmdirog það er ekki gert strax.Hvað gerir þú til að láta þér líða vel? Sest í stólinnminn fyrir framan sjónvarpið og sofna yfir fréttunum,þá líður mér vel.Áttu þér leyndan draum sem þú ætlar að láta ræt-ast? Já, en hann er ekki gefinn upp.Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?Þegar slökkviliðið brenndi niður Blábandið og misstitök á eldinum sem allir muna eftir.Ef þú værir bæjarstjóri í einn dag, hverju myndirþú breyta? Stjórnsýslunni þar sem mér finnst húnekki skila því sem hún á að gera. Auk þess myndi égsinna bruna- og öryggismálum betur og setja sérstaktsvið um þennan málaflokk.Lífsmottó? Að vera heiðarlegur, hreinskilinn og aðeiga alltaf gott skap.

Sælkerar vikunnareru Hildur Halldórsdóttir

og Steinþór B. Kristjánsson

Okkar útgáfaaf bouillabasse

Langarmest til

að eignastHummer

Jónas Magnússon87 ára, enn við

veiðar í LaugardalsáHilmar Þór Georgsson frá Ísafirði var við veiðar í Laugar-

dalsá í Ísafjarðardjúpi fyrir stuttu ásamt góðum félögum.Höfðu þeir félagar einn dag til umráða og fengu fimm laxaog nokkra væna urriða. Meðal félaga Hilmars Þórs varhinn síungi Jónas Magnússon, fyrrv. kaupmaður á Ísafirðisem er 87 ára að aldri.

Jónas setti í mjög stóran lax á veiðistað sem kallastRuðningur og er framarlega í ánni. Þegar Jónas ætlaði aðherða á bremsunni á veiðihjólinu kom í ljós að það var al-varlega bilað, en hjól þetta mun vera frá fyrri hluta síðustualdar. Missti hann því laxinn sem kvaddi með miklumbægslagangi niður eftir ánni, frelsinu feginn. Veiðihjóliðfer hins vegar í viðgerð og verður væntanlega komið í lagfyrir næstu átök.

Töluvert af laxi hefur sést í Laugardalsá en veiði hófstþar 12. júní sl. Við opnun árinnar fengust tveir laxar ogþegar síðast var vitað voru 14 laxar komnir á land úr ánni.Lax hefur sést taka flugið í Blámýrafljóti, Dagmálafljóti ogí vatninu og ætti það að lofa góðu um það sem eftir lifirveiðisumarsins.Hilmar Þór Georgsson með 13 punda lax úr Laugardalsá.

Hinn síungi veiðimaður, Jónas Magnússon fyrrv. kaup-maður á Ísafirði (lengst til hægri) ásamt þeim Hans GeorgBæringssyni og Magnúsi Reyni Guðmundssyni.

Hér á eftir fer uppskrift af sígildri franskri fiskisúpu, bou-illabaisse, sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur er alltaf jafnvinsæl. Í hana er gott að nota þær fisktegundir sem eru fáan-legar hverju sinni, t.d. ýsu, þorsk, lax, silung, skötusel oglúðu svo eitthvað sé nefnt.

2 kg blandaður fiskur16-20 ferskar kræklingsskeljar eða ein niðursuðudós afkræklingi300-400 g rækjur2 laukar2 msk ólífuolía1 dós niðursoðnir tómatar3 msk tómatpuré3 hvítlauksrif2 tsk timían3 lárviðarlauf1-2 skammtar saffran1 tsk finkull (fennel fræ) ómalaður (má sleppa)nokkrir stilkar af ferskri steinselju1 ¾ lítri vatn eða fiskisoðsvartur pipar, nýmalaðurcayenne pipar á hnífsoddisalt eftir smekk1 dl söxuð steinseljarifinn börkur af hálfri appelsínu2 dl þurrt hvítvín

Skolið fiskinn og þverskerið hann eða flakið. Þvoið krækl-ingsskeljanar vel og gætið þess að þær séu lokaðar. Hakkiðlaukinn og steikið við lágan hita í olíunni þar til hann verðurglær. Bætið tómötum útí ásamt tómatpuréi, hvítlauk, timíani,lárviðarlaufi, saffrani, finkul, steinseljustilkum, svörtum

pipar, cayenne pipar og salti.

Bætið vatni/fiskisoði útí og sjóðið í u.þ.b. 5 mínútur.Smakkið soðið og kryddið meira ef þess gerist þörf. Fiskin-um er bætt útí og soðið rólega í 8-10 mínútur eftir að suðankemur upp, allt eftir þykkt fiskstykkjanna. Þegar um 5 mín-útur eru liðnar af suðutímanum er ferskum kræklingsskeljun-um bætt útí og þær soðnar með þar til þær opnast.

Víninu og rækjunum er bætt út í síðast og aðeins látiðhitna vel en ekki sjóða. Að lokum er rifnum appelsínuberkiog saxaðri steinselju stráð yfir. Súpan er borin fram meðheimabökuðu brauði og hvítlauksmajónesi (aioli). Meðþessu er drukkið gott hvítvín.

Hvílauksmajónes (aioli)

2 dl majónes3-4 hvítlauksrif

Hvílaukurinn er pressaður og honum hrært saman viðmajónesið. Gott er að setja u.þ.b. eina matskeið út í hvernsúpudisk en það fer þó algjörlega eftir smekk hvers og eins.

Steinþór Bjarni útnefndir tengdamóður sína EdduArnholtz á Mýrum í Dýrafirði matgæðing næstu viku.

Séra Baldur á teikniborðinuHlynur Þór Magnússon rit-

stjóri er þessar vikurnar aðrita æviminningar séra Bald-urs Vilhelmssonar í Vatnsfirðiog er áætlað að þær komi út áhaustdögum hjá Vestfirska for-laginu.

Séra Baldur þarf ekki að

kynna fyrir landsmönnum.Hann er þekktur um allt landog mun vera alveg sér á báti íprestastétt. Þá er séra Baldur,sem situr nú á friðstóli í Vatns-firði, eflaust kunnasta núlif-andi þjóðsagnapersóna hér áVestfjörðum og þó víðar væri

leitað. Sögurnar um séra Bald-ur sem prentaðar hafa veriðskipta tugum, auk hinna semganga manna á milli. Að sögnHlyns Þórs ritstjóra mun ævi-saga Vatnsfjarðarklerksinsverða í hefðbundnum stíl ogfátt dregið undan. Er ekki að

efa að þar verður margt for-vitnilegt sett á blað.

Hlynur er gjörkunnugur íDjúpinu og séra Baldur hefurhann þekkt lengi. Meðal ann-ars voru þeir samkennarar íReykjanesi fyrir nokkrum ára-tugum.

27.PM5 18.4.2017, 11:226

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 7Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Veitingastaðurinn Kaffi Ísafjörður hættir rekstri

Mánagata 1 gerðað íbúðarhúsnæði

Elías Guðmundsson, semrekið hefur Kaffi Ísafjörð aðundanförnu, hefur selt húsiðað Mánagötu 1 og lét af rekstriskemmtistaðarins um síðustuhelgi. Að sögn Elíasar skaðaðinýfallinn úrskurður Héraðs-dóms Vestfjarða reksturinnmjög, en eins og sagt var fráhér í blaðinu, fékk fyrirtækiElíasar einungis hluta þeirramuna frá fyrrverandi rekstrar-

aðila í Mánagötu sem sóst vareftir. „Þessi úrskurður skaðaðireksturinn mjög. Þetta vorurekstrartæki sem ég taldi migvera að kaupa með húsinu“,segir Elías.

Kaffi Ísafjörður – Bistro baropnaði í októbermánuði ífyrrahaust eftir miklar breyt-ingar og endurbætur á hús-næðinu. Til stóð að vera þarmeð veitingasölu, en vegna

deilna við fyrrverandi rekstrar-aðila um atvinnutæki varð al-drei úr því.

Nýr eigandi hússins erGuðni Geir Jóhannsson oghyggst hann breyta því í íbúð-arhúsnæði. „Framkvæmdirhefjast mjög fljótlega, senni-lega eftir um það bil mánuð.Ég er ekki viss um nákvæm-lega hvenær húsið verður til-búið, en það verður sennilega

á haustmánuðum“, segir Guð-ni Geir, sem sjálfur hyggst búaí hluta hússins.

Veitingarekstur hefur verið

í húsinu við Mánagötu 1 íáratugi. Þar var hið lands-þekkta veitingahús Mánakaffium tíma, síðan veitingahúsið

Frábær, þá skemmti- og veit-ingastaðurinn Á Eyrinni ogað lokum Kaffi Ísafjörður.

[email protected]

Mánagata 1 á Ísafirði. Þar hafa verið reknir skemmtistaðir um árabil en nú á að breyta hús-næðinu í íbúðarhús.

Nýútkomin drög að náttúruverndaráætlun

Gert ráð fyrir friðlýsinguþriggja svæða á Vestfjörðum

Í nýútkomnum drögum aðnáttúruverndaráætlun semumhverfisráðherra hefur lát-ið vinna, er gert ráð fyrirverndun þriggja svæða áVestfjörðum. Lagt er til aðfriðland Hornstranda verðistækkað svo það nái suðurfyrir Drangajökul og hinnýju mörk þess verði fráKaldá í Kaldalóni í vestriog með hæstu brúnumDrangavíkurfjalls til sjávarí austri. Í drögunum er einn-ig gert ráð fyrir því að Ing-

ólfsfjörður, Trékyllisvík ogReykjarfjörður á Ströndumverði gerðir að svokölluðu bú-svæði til verndunar sérstæðugróðurfari og sjaldgæfumplöntutegundum.

Einnig er í drögunum gertráð fyrir þjóðgarði á suðvest-urhorni Vestfjarða, allt fráKleifaheiði að Látrabjargi ogBlakknesi. Eigendur þessalands eru fjölmargir, einstakl-ingar og ríki, en yfirleitt er hiðopinbera eini eigandi lands íþjóðgarði. Þær upplýsingar

fengust hjá Umhverfisstofn-un að fyrir þurfi að liggjasamþykki landeigenda áðuren landið verður friðlýst áþennan máta.

Einnig þarf að liggja fyrirsamkomulag við landeig-endur um mörk allra friðl-ýstra svæða (þjóðgarða,friðlanda, búsvæða) og regl-ur sem innan þeirra eiga aðgilda áður en til friðlýsingarkemur.

[email protected]

Væntanlegt sýningar- og geymsluhús Byggðasafns Vestfjarða

Bolvíkingar taka ekkiþátt í byggingakostnaði

Bolungarvíkurkaupstaðurmun ekki taka þátt í fjármögn-un væntanlegs sýningar- oggeymsluhúss ByggðasafnsVestfjarða. Ástæðan mun veramikill kostnaður við uppbygg-ingu safna í Bolungarvík.

„Bent skal á að uppbyggingí Ósvör hefur skapað mögu-

leika á að sýna hluta af munumByggðasafns Vestfjarða í réttuumhverfi. [...] Eðli málsinssamkvæmt mun Bolungarvík-urkaupstaður ekki útnefnafulltrúa í byggingarnefnd“,segir í bókun bæjarráðs Bol-ungarvíkur.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar

lýsti á fundi sínum í síðustuviku yfir vonbrigðum með af-stöðu bæjaryfirvalda í Bolung-arvík. „Bæjarráð bindur ennvonir við að koma megi á starf-hæfri stjórn fyrir ByggðasafnVestfjarða með þátttöku full-trúa allra eigenda“, segir í bók-un bæjarráðs. – [email protected]

Teikning af væntanlegu sýningar- og geymsluhúsi Byggðasafnsins.

Ólympíuleikar fatlaðra í Dyflinni á Írlandi

Glæsilegur árangurHéðins Ólafssonar

Héðinn Ólafsson,íþróttamaður á Ísafirði,náði glæsilegum árangriá Ólympíuleikum fatlað-

ra (Special Olympics)sem haldnir voru í Dyfl-

inni á Írlandi dagana 21.-29. júní. Héðinn lenti í

fjórða sæti í einstaklings-keppni í boccia, auk þess

sem sveit hans varð íöðru sæti í sveitakeppni.

Þá hlaut Héðinn silfur-verðlaun við annan mann

í tvímenningskeppni.„Þetta var rosalega

gaman. Það var haldinstór afmælisveisla fyrir

mig á hótelinu, með tertuog öllu mögulegu“, segirHéðinn sem varð sextug-ur meðan hann dvaldi á

Írlandi. „Ég hef aldreilent í öðru eins, maður

hafði ekki undan að takavið gjöfunum. Svo var

hljómsveit að spila og allir

íslensku keppendurnirmættu í veisluna“, segirHéðinn. –[email protected]

Héðinn Ólafsson hlaðinn verðlaunapeningum og viður-kenningum eftir leikana.

Framkvæmdir við nýtt tjald-stæði Súðvíkinga hefjast íþessari viku og munu standafram á haust. Hið nýja tjald-stæði verður staðsett ofan viðfélagsheimilið í Súðavík ogmun þar í sumar rísa fullkomiðþjónustuhús.

„Það mun fullnægja öllumnútímakröfum, til dæmis hvaðvarðar aðgengi fyrir fatlaða“,

segir Ómar Már Jónsson,sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.

„Í ár verður einnig undirbú-inn allur jarðvegur og settartúnþökur á um 2.000 fermetra.Í framtíðinni verður á svæðinumjög fullkomin þjónusta viðferðamenn í tjöldum, tjald-vögnum og á húsbílum. Þarverður hægt að tengjast raf-magni, losa hjá sér salerni og

lítið leikvið verður reist.“Hingað til hefur ekkert

skipulagt tjaldstæði verið íSúðavík. „Í aðalskipulagi varboðið upp á þrjá mögulegastaði fyrir tjaldstæði. Í vor fór-um við í þessa vinnu og feng-um arkitekt til að teikna uppfyrir okkur nánari útfærslu ásvæðinu“, segir Ómar.

[email protected]

Fullkomið tjaldsvæði byggtSvæðið fyrir ofan félagsheimili Súðvíkinga

Súðavík. Ljósmynd: Mats Wibe Lund.

27.PM5 18.4.2017, 11:227

8 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Íslendingar búa yfirmikilli sköpunarþörf

Anna Áslaug Ragnarsdóttir hefur variðstarfsævinni sem atvinnumaður í tónlist.

Hún er elst þriggja barna heiðurshjónannaSigríðar J. Ragnar og Ragnars H. Ragnar

sem leiddu uppbyggingu TónlistarskólaÍsafjarðar og héldu menningarheimili í

Smiðjugötu 5 meðan þeirra naut við. Syst-kini Önnu eru Sigríður skólastjóri Tónlistar-

skóla Ísafjarðar og Hjálmar Helgi rektorListaháskóla Íslands. Anna hóf ung tónlistar-

nám hjá föður sínum. Hún hefur helgað lífisínu píanóleik og píanókennslu þó hún segi

það alls ekki hafa staðið fyrir dyrum alla tíðað gerast atvinnutónlistarmaður.

Frá því Anna lauk mennta-skólanámi hefur hún dvalistvið nám og störf erlendis,lengst af í Þýskalandi. Tón-listin og ekki síður tónlistar-lífið er henni hugleikið endaliggja ræturnar þar, nánar til-tekið í tónlistarlífinu á Ísafirðisem faðir hennar átti stóranþátt í að móta á seinni hlutasíðustu aldar. Á árunum semAnna Áslaug ólst upp á Ísafirðivar tónlistarlíf á Íslandismærra í sniðum og atvinnu-menn í tónlist færri. Anna segirgjörbyltingu hafa orðið í þeimefnum – nú hasli sér völl fjöl-mennir hópar ungra og hæfi-leikaríkra tónlistarmanna.

Árin 1911 til 1918 rak JónasTómasson eldri, organisti ogtónsmiður á Ísafirði tónlistar-skóla sem var hinn fyrsti áÍslandi.„Eftir seinna stríð lagði Jónasaftur til atlögu og fékk föðurminn Ragnar H. Ragnar, semþá hafði búið í tæpa 3 áratugií Bandaríkjunum og Kanada,til að flytja til Íslands til aðstjórna og byggjaupp tónlistar-skóla á

Ísafirði.Þar hafði alltaf verið mikill

áhugi á sönglist og leiklist.Það var töluverður jarð-vegur fyrir hendi.Ísafjörður var nátt-úrlega fiskiplássfyrst og fremst.Alls ekkiallir höfðuskilningá þess-um hlut-um en

það var samt sterkur kjarnisem hafði raunveruleganáhuga á tónlistar- og menn-ingarmálum.“

– Má jafnvel segja að áhug-inn hafi verið töluvert meirihér en annars staðar á landinuá þeim tíma?

„Ég held það, maður gerðisér kannski ekki grein fyrirþví þá. Þegar maður var farinnhéðan og hitti fólk annars stað-ar af landinu þá hafði það alltannan bakgrunn í þessum efn-um.“

– Ferðu héðan til náms íMenntaskólanum í Reykjavík?

„Já, ég lýk grunnskóla hérog einum bekk í menntaskóla,svokölluðum þriðja bekk, en

síðan förum ég og Lára Rafns-dóttir vinkona mín, sem líkaer píanóleikari, suður til námsí MR og í Tónlistarskólanum íReykjavík.“

Aðkoma erlendra tón-Aðkoma erlendra tón-Aðkoma erlendra tón-Aðkoma erlendra tón-Aðkoma erlendra tón-listarmanna mikilslistarmanna mikilslistarmanna mikilslistarmanna mikilslistarmanna mikilsvirði fyrir Ísafjörðvirði fyrir Ísafjörðvirði fyrir Ísafjörðvirði fyrir Ísafjörðvirði fyrir Ísafjörð– Síðan heldurðu utan til

frekara náms?„Já, eftir menntaskólann og

brautskráningu frá tónlistar-skólanum held ég utan til frek-ara náms. Tónlistarskólinn íReykjavík var þá ekki einsfjölmennur og nú. Þegar églýk skólanum erum við sam-tals þrjú að útskrifast; ég, Guð-ný Guðmundsdóttir og sr.

Gunnar Björnsson sem varjafnframt í guðfræði-

námi. Þá hafði ekkiverið tekið ein-

leikslokaprófvið skólann ímörg ár,þetta er allt

mjög breytt.“–Voru þá ekkimjög margirsem sóttu sértónlistarnám?„Nei, það voruekki mjög

margir sem voruað spila. ÁrniKr i s t j ánsson ,Rögnvaldur Sig-urjónsson, Gísli

Magnússon ogHalldór Har-aldsson, sem

var þá rétt kom-inn frá námi, voru

mest áberandi í píanó-tónlistinni. Sinfóníu-

hljómsveitin var minnien hún er nú, og það

er einkar ánægju-legt hversu henni

hefur farið fram.Í hvert skiptisem ég kemheim finnstmér hljóm-sveitin betrien síðast. Ídag getumvið öll ver-ið verulega

stolt af henni.Á námsárum mínum voru

þó margir frábærir tónlistar-menn starfandi við hljómsveit-ina. M.a. komu margir hljóð-færaleikarar til liðs við hanafrá útlöndum, hámenntað fólkaðallega frá Þýskalandi, Aust-urríki og Bretlandi. Þessir út-lendingar skildu eftir sig stórspor í tónlistarlífi þjóðarinnarog lögðu mikið af mörkum aðgrunninum að íslensku menn-ingarlífi.

Við höfum verið að sjá þettalíka á Ísafirði. Hingað hefurkomið hámenntað fólk fráPóllandi, Tékklandi og Ung-verjalandi. Ísfirðingar megavera mjög ánægðir með að fásvona gott fólk til liðs við sigenda sést á árangrinum hversumikils virði það er.“

– Var strax stefnan hjá þérað gerast píanóleikari að at-vinnu?

„Nei, ég minnist þess ekkiað hafa verið með neina sér-staka stefnu í gangi, þetta kommeira af sjálfu sér. Eiginlegafór fyrst að örla fyrir þessarihugmynd þegar ég kom ímenntaskólann. Þá var maðuralltaf að spila á árshátíðum ogöðrum uppákomum úti í bæ.Smátt og smátt fór maður aðímynda sér að það væri ekkiverra að leggja píanóleikinnfyrir sig en eitthvað annað.Kennarinn minn, Árni Krist-jánsson, lagði töluvert að mérað taka þetta fyrir svo þaðendaði með því. Ég hafði ekk-ert hugsað um það þegar égvar hér á Ísafirði. Ég held éghafi ekki gert mér grein fyrirað það væri möguleiki aðstarfa við píanóleik – ég varekki farin að hugsa svo langt.“

Erfitt að haslaErfitt að haslaErfitt að haslaErfitt að haslaErfitt að haslasér völl semsér völl semsér völl semsér völl semsér völl sem

tónlistarmaðurtónlistarmaðurtónlistarmaðurtónlistarmaðurtónlistarmaður

– Nú áttu heilmikinn ferilað baki, hvernig er hægt aðhasla sér völl á þessu sviði?Varla er auglýst eftir píanó-leikurum í Morgunblaðinu?

„Þetta er heilmikill vandi.Hjá píanóleikurum eru að-stæðurnar töluvert öðruvísi ent.d. hjá söngvurum eða fólkisem getur spilað í hljómsveit.Ég segi ekki að þeir tónlistar-menn hafi létt verkefni fyrirhöndum en a.m.k. er til ein-hver rammi utan um þeirraferli. Söngvarar geta t.d. fariðað syngja fyrir, sem kallað er,í óperuhúsunum. Annað hvortum ákveðin hlutverk eða stöð-ur. Hjá píanóleikurunum byg-gist þetta mjög mikið upp á

því að vera duglegur að skrifabréf eða þekkja mann semþekkir mann, jafnvel er leitaðtil píanóleikara eftir ábend-ingum frá öðrum. Þetta erástæðan fyrir því að mjögmargir gefast upp. Starfsum-hverfið er ekki mjög skemmti-legt og mjög margt listafólkhefur hreinlega ekki skap tilað standa í svona hlutum. Ofter það hlédrægt að eðlisfariog hefur ekki gaman að því aðsegja öðrum hvað það sé hæfi-leikaríkt – mér finnst það ekkiheldur. Nú orðið er fólk fariðað gera þetta. Býr til möppurog sendir um allan heim. Fólkþarf helst að eiga geisladisktil að kynna sig með. Þetta erorðið mikið markaðs- ogkynningaratriði eins og meðalla vöru sem seld er í dag –tónlistarfólk er engin undan-tekning.“

Mikil ögrun að hefjaMikil ögrun að hefjaMikil ögrun að hefjaMikil ögrun að hefjaMikil ögrun að hefjatónleikahald að nýjutónleikahald að nýjutónleikahald að nýjutónleikahald að nýjutónleikahald að nýju– Fer þessi þáttur jafnvel

að verða hluti af tónlistarnám-inu?

„Já, víða er farið að leggjadrög að því að kenna markaðs-setningu af þessu tagi í tón-listarháskólum og á stöku staðer farið að taka þetta inn ínámið. Ég veit þó ekki umneinn skóla sem kennir þettasem skyldugrein en ég veit tilþess að boðið sé upp á nám-skeið í almannatengslum.Reyndar er þetta frekar um-deilt. Í einum skóla í Austur-ríki átti að bjóða upp á svonakennslu en þegar til átti aðtaka var enginn þátttaka, þettaféll niður. Unga fólkið veigrarsér við þeirri staðreynd hversubransinn er erfiður.“

–En þú velur þér Þýskalandsem starfsvettvang, hvað réðiþví?

„München var seinasti stað-urinn þar sem ég var við námog í raun má segja að ég hafieinfaldlega haldið áfram aðvera þar. Ég giftist þar og hefátt heima þar síðan. Þar hef égkennt, stundað meðleik oghaldið tónleika. Reyndar dróég mig í hlé frá tónleikahaldi í12 ár en byrjaði aftur fyrirtveimur árum en hef algjörlegahaldið mig við Ísland í spila-mennskunni. Kannski á égeftir að spila eitthvað í Þýska-landi líka.“

– Af hverju ákvaðstu aðbyrja aftur?

„Tónlistarfólk í Reykjavíkhafði samband við mig ogspurði hvort ég vildi ekki leikameð þeim kammertónlist. Ífyrstu fórnaði ég höndum en

27.PM5 18.4.2017, 11:228

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 9Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

eftir nokkra umhugsun ákvaðég að slá til því innst innilangaði mig til að spila aftur.“

– Er ekki geysimikil vinnaað æfa upp tónleikadagskrá,sérstaklega eftir þetta langthlé?

„Jú, ég var eiginlega búinað gleyma því hversu erfittþað er að halda einleikstón-leika. Hefði ég gert mér greinfyrir því hversu mikið mál þaðvar eftir allan þennan tímahefði ég sennilega ekki fariðaf stað. En þetta var mikil ögr-un fyrir mig. Í nokkra mánuðigerði ég nánast ekkert nemaað æfa mig og þegar uppi erstaðið er ég mjög ánægð meðþessa ákvörðun því mér gekkeiginlega betur en ég hafðiþorað að vona. Eftir svo langthlé vissi ég ekki hvernig mérmyndi takast t.d. að hafa stjórná taugunum eða hvort ég gætilært stóra efnisskrá utan að –það eru svo mörg atriði semfara fram í heilanum og tauga-kerfinu meðan maður spilar átónleikum.“

Datt ekki til hugarDatt ekki til hugarDatt ekki til hugarDatt ekki til hugarDatt ekki til hugarað það væri borgaðað það væri borgaðað það væri borgaðað það væri borgaðað það væri borgaðfyrir hljóðfæraleikfyrir hljóðfæraleikfyrir hljóðfæraleikfyrir hljóðfæraleikfyrir hljóðfæraleik

– Hvernig er starfsævi pí-anóleikara? Ná þeir hátindin-um á einhverju aldursskeiðifrekar en öðru?

„Það er jafn misjafnt ogmennirnir eru margir. Auð-vitað ná menn hátindinum áeinhverjum tímapunkti en þaðgetur verið undir það síðastaallt eins og þegar þeir eru ung-ir. Í rauninni ræðst það af að-stæðum hvers og eins, t.d.hversu mikinn tíma fólk hefurtil að einbeita sér og æfa. Stór-stjörnur á tónleikasenunni eðaí útgáfu, hvort sem það erupíanóleikarar eða aðrir tón-listarmenn, geta í raun og veruekki gert neitt annað en aðsinnt tónlistinni og eiga mjögerfitt með að vera með fjöl-skyldu eða sinna öðrum hlut-verkum. Kröfurnar eru orðnarsvo gríðarlega miklar. Það eruekki til svo margar stórarstjörnur lengur. Plötufyrirtæk-in og allt báknið í kringumútgáfustarfsemina er farið aðeinbeita sér að færri aðilumog þá þurfa þessir útvöldu t.d.að halda gríðarmarga tónleika.Þetta er orðið allt öðruvísi ená fyrri hluta síðustu aldar þegarRachmaninoff og Rubinsteinréðu ríkjum. Þeir höfðu t.d.miklu rýmri tíma á tónleika-ferðum sínum. Þá var ekkikomið til þetta mikla auglýs-ingabákn. Þá var heldur ekkijafn mikið um góða hljóðfæra-leikara. Nú kunna svo margirorðið að spila. Alls staðar íheiminum, að undanskildumþeim hluta þar sem hungur,eymd eða stríð ráða ríkjum,þykir sjálfsagt að börn læri áhljóðfæri. Því verður núorðiðfrekar vart við hæfileikafólk.Í gamla daga voru það baraeinstaka fjölskyldur semhöfðu efni á því að láta börninsín læra hljóðfæraleik.“

– Höfum við jafnvel veriðað upplifa byltingu í þá veruað tónlistin sé orðin almenn-ingseign?

„Já, í gamla daga þótti það

tilheyra hjá borgarastéttinni ogsterkefnuðu fólki að láta börn-in sín, og þá sérstaklega dæt-urnar, læra tónlist. Nú hafaflestir efni á tónlistarnámi ogsækjast eftir því handa börn-unum sínum því það er óvé-fengjanlega staðreynd að börnsem njóta reglubundins tón-listaruppeldis eiga auðveldarameð að standa sig á öðrumsviðum. Það hefur t.d. veriðvísindalega sannað að börnsem stundað hafa tónlistarnámum árabil eiga auðveldara meðað einbeita sér að öðru námi.“

– En þegar þú elst upp ísjávarþorpinu Ísafirði, undirallt öðrum kringumstæðum eneru í dag þó ekki sé ýkja langtsíðan, kom til greina að fólkhelgaði sig tónlistinni sem at-vinnumenn? Voru yfirleitteinhver tækifæri til þess á Ís-landi?

„Eiginlega ekki, allavegavar aldrei talað um að maðurgæti orðið tónlistarmaður aðatvinnu. Við Lára Rafns vorumt.d. oft að troða upp á sam-komum hér á Ísafirði og spilaundir fyrir kóra. Okkur dattaldrei í hug að fara fram ágreiðslu fyrir þetta. Ég heldað engum hafi dottið það íhug. Lá við að maður skamm-aðist sín fyrir að taka við pen-ingum fyrir að spila jafnvelþegar það var orðið lifibrauð-ið. Hér var mestmegnis fólksem vann mikið með höndun-um og áttaði sig ekki á að þaðværi beinlínis vinna að spila ápíanó. Þetta þótti ekki mjögmerkilegt, jafnvel dálítið pjatt,og ég fann oft fyrir því. Jafnvelþað sem pabbi var að gera íkennslunni þótti ekki mikiðverk – hann fékk oft sneiðar íþá veruna.“

Einhvern tímannEinhvern tímannEinhvern tímannEinhvern tímannEinhvern tímannverður að hætta aðverður að hætta aðverður að hætta aðverður að hætta aðverður að hætta að

æfa og skila verkinuæfa og skila verkinuæfa og skila verkinuæfa og skila verkinuæfa og skila verkinu„Ég var eiginlega búin að

gleyma þessu en það rifjastupp fyrir mér núna að fólkiþótti þetta tónlistarkennslu-stúss óneitanlega dálítið skrít-ið. Allt í einu kom einhvermaður frá Ameríku með píanóog þá áttu allir að fara að læra

meðvitaðri um sín eigin tækni-leg, listræn og mannleg tak-mörk.

TónlistarnemarTónlistarnemarTónlistarnemarTónlistarnemarTónlistarnemará Ísafirði agaðirá Ísafirði agaðirá Ísafirði agaðirá Ísafirði agaðirá Ísafirði agaðir

Má þá segja að snilligáfanfelist í að hafa úthald og agatil að stunda þrotlausar æfingarog gera sífellt betur?

„Ég held að snilligáfan séeitthvað annað og snúist ekkium úthald heldur sé einfald-lega gáfa. Hins vegar dugarhún skammt ef fólk hefur ekkiúthaldið til að koma því áframfæri sem viðkomandi ersnillingur í. Ég hef nú engareynslu af því að vera snill-ingur sjálf en auðvitað erunokkrir píanóleikarar sem mákannski segja að hafi snert afsnilligáfu. Þegar maður horfirá þá og hlustar á það sem þeireru að spila skilur maður ekkialveg hvernig þeir fara að. Þaðer ekki bara spurning um aðæfa sig, það er spurning umeitthvað miklu miklu meira.Mörg tónskáld t.d., og ekkibara Mozart og Bach, virðastbúa yfir mjög sérstökum sköp-unarhæfileikum en það erugeysimargir eiginleikar semfólk þarf að búa yfir til að veraframúrskarandi tónskáld einsog frumleika, dirfsku o.s.frv.Ég get ekki útskýrt hvað býrað baki, þetta er einfaldlega áflóknara og hærra plani. Enmaður getur endalaust dáðstað slíkum hæfileikum oghverju slíkt fólk kemur í verkeins og t.d. Laxness. Þegar éghorfi yfir bókahilluna heimahjá systur minni í Smiðjugöt-unni þá finnst mér magnaðhvað hann hefur skrifað marg-ar góðar bækur þ.á.m. frábærskáldverk. Maður útskýrir þaðekki bara með því að hannhafi verið svo duglegur viðskriftirnar.“

– Er mikið hæfileikafólkhérna heima?

„Já, það er mikið af efniviði,mér finnst ég verða mjög vörvið það. Fyrir allmörgum árumvar ég að kenna úti í Þýska-landi en tók leyfi til að komahingað til Ísafjarðar einn vetr-arpart til að leysa af í tónlist-

arskólanum. Þó svo að auð-vitað hefði ég átt að þekkjavel til hérna varð ég mjögundrandi á því hversu mikillagi var hjá krökkunum. Ég erkannski ekki að segja að þauhafi verið sérlega öguð úti ágötu en í því sem þau voru aðgera í tónlistarskólanum. Þaumættu t.d alltaf æfð í tíma enþað er eitt atriði sem hefurverið tekið föstum tökumhérna frá fyrstu tíð. Ég heldað reglulegt samæfingahald ogtíðir nemendatónleikar, semhefur verið regla hér við skól-ann frá upphafi og er enn, séuótrúlega mikils fyrir nemend-urna þegar lengra er litið ogeigi drjúgan þátt í þeim óven-julega árangri sem Tónlistar-skóli Ísafjarðar hefur náð ígegnum árin.

Nemendurnir læra ekki bara„eitthvað“ fyrir spilatímanasína heldur þurfa þeir að „skilalögunum sínum“, ef svo máað orði komast, opinberlegaþ.e. fyrir áheyrendur. Þeirþurfa í hvert skipti að safnakjarki og standa sig. Það hjálp-ar þeim enginn uppi á sviði.Smátt og smátt læra þeir aðsníða sér stakk eftir vexti ogöðlast meira sjálfstraust. Þeirnemendur sem taka hljóðfæra-námið alvarlega láta sér ekkinægja að leika bara réttu nót-urnar, þeir reyna að leika fall-ega, vanda sig og fínpússa ogfága tónverkið sem þeir eru aðlæra. Slík vinna kemur nem-endunum til góða og skilarsér í hverju sem hann annarskann að taka sér fyrir hendur.“

Mikill sköpunar-Mikill sköpunar-Mikill sköpunar-Mikill sköpunar-Mikill sköpunar-kraftur á Íslandikraftur á Íslandikraftur á Íslandikraftur á Íslandikraftur á Íslandi

„Hugsanlega stafar það afþví hversu ungt tónlistar- ogmenningarlífið er hérna heimaen maður finnur fyrir því hvaðfólk býr yfir mikilli sköpunar-þörf hérna. Ég er stundumspurð að því úti í Þýskalandihvernig sé að vera á Íslandi ogég hef oft svarað því til að éghafi á tilfinningunni að annarhver Íslendingur vilji verðalistamaður. Hér eru margirkvikmyndaleikstjórar miðaðvið svo litla þjóð, það eru mörg

hundruð manns sem sækja umað komast í leiklistarskólanná hverju ári. Í þessum litla bæÍsafirði eru 300 tónlistarnem-endur en svo má líka nefnaallt þetta bókaflóð – þetta erekkert venjulegt, þetta er ekkisvona annars staðar. Sköpun-arkrafturinn fær ekki bara út-rás í sígildum listgreinum. Hérblómstra popphljómsveitir,tískuhönnun er að sækja í sigveðrið. Íslendingar virðasthreinlega sækja í skapandistörf, sérstaklega unga fólkið.Ég held að þetta sé ekki barahjá fólki sem ég umgengst.Þetta blasir við þegar maðurles blöðin og hlustar á útvarp-ið.“

– Heldurðu að þessi sérstaðaÍslands eigi eftir að verðameira afgerandi í framtíðinniog jafnvel að gróskumiklir at-vinnuvegir spretti af þessumlista- og sköpunaráhuga?

„Mér finnst það alveg hugs-andi. Ef áframhaldandi ræktverður lögð við skapandigreinar og yfirvöld hafa skiln-ing á þessum málum – þvíekki það? Ég las t.d. nýlegagrein í dagblaði um tískuhönn-un í listaháskólanum. Ég vissiekki einu sinni að slíkt værikennt þar. Stór hópur ungsfólks er að læra tískuhönnunog drífur sig til Parísar og Míl-anó að fræðast og heimsækjatískuhúsin – þetta er afarspennandi.“

– Finnurðu þá fyrir öðruvísihugarfari hér heima en íÞýskalandi?

„Já, þar er allt mikið sett-legra. Þar eru miklar og gamlarhefðir og þjóðfélagið allt öðru-vísi. Þjóðverjar eru mjög var-færnir, ég legg ekki dóm áhvort það er betra eða verra enþað virðist henta þeim betur.Íslendingar virðast hafa meiriáhuga á að taka fyrir nefið ogstökkva út í sjó. Bara prófahvernig það er og ef það geng-ur ekki þá er það bara allt ílagi – svona viðhorf verðurmaður sjaldan var við út íÞýskalandi“, segir píanóleik-arinn Anna Áslaug sem er áleiðinni aftur til Þýskalandsúr einni af reglulegum heim-sóknum sínum til Ísafjarðar.

[email protected]

á píanó. En fólk var forvitið,vildi kynna sér málið og bráttbreyttust viðhorfin. Skilningurá gildi tónlistaruppeldis óx.Fólk vildi, þá sem nú, veitabörnunum sínum það bestasem völ var á. Þrátt fyrir tals-verð vanefni á þessum tímavar oft ráðist í að kaupa hljóð-færi á heimilið. Á tiltölulegastuttum tíma var fullt af fólkifarið að spila á hljóðfæri. Ílandsprófsbekknum mínumheld ég t.d. að svo til allir hafispilað á eitthvað hljóðfæri.

Hér var líka stór hópur fólkssem hafði virkilegan áhuga átónlistarlífinu, t.d. í kringumTónlistarfélagið og JónasarTómassonar fólkið. Það varkjarni sem virkilega barðistfyrir því að koma þessum mál-um á hreyfingu sem var ómet-anlegt, annars hefði þessi upp-bygging ekki getað átt sérstað.“

– Oft finnst manni að ein-leikarar hljóti að vera nokkurskonar ofurmenni og að fólkhljóti að búa yfir snilligáfusem kemst svo langt í tónlist-inni. Hvað segir þú um það?

„Það eru til snillingar áþessu sviðum sem öðrum. Enþeir eru ekki margir, það erbara til einn Mozart. Auðvitaðer afskaplega mikill vandi aðspila vel á hljóðfæri. Sjálfsagter það eins og með flesta hluti,erfitt að gera þá vel. Núna ívetur var ég að æfa Mozart-sónötu sem ég kunni frá því ígamla daga og eftir því semég æfði hana meira fannst mérég kunna minna í henni. Auð-vitað var það ekki raunin held-ur opnast vitundin sífellt meiraog maður sér fleiri galla á þvísem maður er að gera. Enþannig er með flesta hluti ogég get vel ímyndað mér aðfólk glími við þetta í öllumlistgreinum. Maður hefur til-hneigingu til að vilja nostrasífellt meira við lögin og betr-umbæta flutninginn en ein-hverntíman verður maður aðstoppa og skila verkinu.“

– Er alltaf hægt að bætaverkin?

„Já, það er alltaf hægt aðbæta sig en eftir því sem lengraer haldið opnast fleiri víddirog jafnframt verður maður

27.PM5 18.4.2017, 11:229

1 0 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Þrjú leyfi veitt tilfornleifarannsókna

Fornleifavernd ríkisins hefur veitt þrjú leyfi til fornleifa-rannsókna á Vestfjörðum það sem af er árinu. Náttúru-

stofa Vestfjarða fær leyfi til rannsóknar á bæjarstæðiTraðar í Bolungarvík vegna framkvæmda við snjóflóða-

varnargarð. Fornleifastofnun Íslands fær leyfi til for-könnunar minja á og við bæjarstæði Vatnsfjarðar í Ísa-

fjarðardjúpi. Stjórnandi beggja rannsókna er RagnarEdvardsson. Einnig fær Fornleifastofnun Íslands leyfi til

forkönnunar á ástandi og umfangi minja í bæjarhólEyrar á Ísafirði. –[email protected]

Tæp 600 tonn á landá Suðureyri í júní

Í júní var 584 tonnum landað á Suðureyri. Þar af sóttulínubátar 131 tonn en 453 tonnum var aflað á færi. Að

sögn hafnarvarðar voru gæftir nokkuð tregar framan afen úr rættist þegar líða tók á mánuðinn. Af línubátumvar Hrefna ÍS aflahæst með 27 tonn úr 11 róðrum en

næst á eftir kom Stekkjavík sem sótti 26,3 tonn í 10 róðr-um. Af handfærabátum var Örkin SF aflahæst með 40,1

tonn úr 14 róðrum en Bjargey EA kom næst með 25,2tonn úr 11 róðrum og Muggur KE með 22,8 tonn úr jafn

mörgum róðrum. – [email protected]

Ný reglugerð eykurkostnað framleiðenda

Ný reglugerð um neysluvatn skyldar alla aðila sem fram-leiða matvæli að hafa starfsleyfi frá heilbrigðiseftirliti

fyrir þá vatnsveitu sem þeir taka vatn frá. Í bókun síð-asta fundar Heilbrigðisnefndar Vestfjarðasvæðis segir aðþetta muni hafa í för með sér mikinn kostnaðarauka fyr-

ir margskonar starfsemi í dreifbýli t.d grásleppuverk-un, harðfiskverkun, mjólkurbú, ferðaþjónustu með

morgunmat og annan veitingarekstur. Enn sem komið ermun enginn aðili í dreifbýli hafa óskað eftir starfsleyfi

fyrir sína vatnsveitu. –[email protected]

Mikill fjöldi ánægðra gesta og heimamanna á Dýrafjarðardögum

Yfir 500 manns mættutil strandveislunnar

Dýrafjarðadagar voruhaldnir í annað sinn um síð-ustu helgi og segir GuðrúnS. Bjarnadóttir formaðurundirbúningsnefndar hátíð-arinnar að framkvæmdinhafi tekist vel í alla staði.

„Það er ótrúlegt hvaðfjölgaði mikið hérna á Þing-eyri. Menn halda að það hafiverið um 500 manns hér ístrandveislunni. Kvöldsólinvar á sínum stað og yljaðiokkur en lognið hefði máttvera meira um helgina“,segir Guðrún.

Halldór Halldórsson bæj-

arstjóri Ísafjarðarbæjar settihátíðina í Mýrakirkju á föstu-dag en strax á eftir hóf Þor-valdur Halldórsson bassaöng-vari upp raust sína. Undir mið-nættið opnuðu listamennirnirKristín Helgadóttir og BrynjarGunnarsson frá Þingeyri aukHolly Hughes frá Bandaríkj-unum sýningu á verkum sínumí Hallargarðinum á Þingeyri.

Sannkölluð hátíarstemmn-ing ríkti á Þingeyri á laugardagog sunnudag en þá var boðiðupp á fjölbreytta skemmtidag-skrá. Meðal annars var farið ísjóstangaveiðiferðir og gengið

um söguslóðir Gísla Súrsson-ar. Auk þess var fólki boðið áhestbak og í skemmtiferðirmeð hraðbát björgunarsveitar-innar svo fátt eitt sé talið. Ísölutjöldum mátti nálgast fjöl-breyttan varning en börninfengu m.a. andlistmálningu.Keppni í marhnútaveiði varhörð á laugardag og stóðumargar stangir fram af bryggj-unni á Þingeyri.

Hápunktur hátíðarinnar varstrandveisla á Þingeyraroddaá laugardagskvöld þar semkveiktur var varðeldur og grill-að fyrir fjöldann. Trúbadorar

frá flestum plássum Vestfjarðasáu um tónlistarflutninginn ogfjöldinn tók undir í söng. Aðauki sýndu línudansarar tilþrifsín og vöktu mikla athygli.

Dýrafjarðardagar sem núeru haldnir annað árið í röðhafa rækilega komið sér ákortið sem ákjósanleguráfangastaður í júlí en þegarvoru margir gestir farnir aðleggja drög að næstu heim-sókn. Meðfylgjandi myndirfrá hátíðinni tók Þorsteinn J.Tómasson. Fleiri myndir birt-ast á svipmyndum á bb.is ívikunni. –[email protected]

27.PM5 18.4.2017, 11:2210

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 11Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Gert ráð fyrir minnihagnaði hjá HG

Greining Kaupþings Búnaðarbanka gerir ráð fyrir aðhagnaður af rekstri Hraðfrystihússins – Gunnvarar á

Ísafirði verði aðeins liðlega 170 milljónir króna á þessuári en í fyrra var hagnaðurinn rúmlega 630 milljónir

króna. Bankinn spáir almennt mun lakari afkomu ísjávarútvegi, aðallega vegna gengisþróunar íslensku

krónunnar og lækkandi afurðaverðs. Hvað varðar Hrað-frystihúsið – Gunnvöru áætlar bankinn að veltan dragistsaman á árinu, verði um 3 milljarðar en í fyrra var velta

fyrirtækisins hátt í 3,3 milljarðar. – ruv.is

Högni og Ása sigruðu áfimmtudagsmóti GÍ

Annað fimmtudagsmót sumarsins hjá GÍ var haldið áTungudalsvelli í síðustu viku. Keppt var með punkta-

fyrirkomulagi og sigraði Högni G. Pétursson, hlaut 23punkta, en annar varð Jón H. Jónasson sem hlaut jafn-

marga punkta. Í þriðja sæti varð Magnús Helgi Guð-mundsson með 22 punkta. Höggvissust kvenna var ÁsaGrímsdóttir með 20 punkta. Eftir mótið er Grétar Sig-

urðsson efstur í samanlögðu með 42 punkta og ÞórirÞrastarson er í öðru sæti með 39 punkta. Efst kvenna er

Ása Grímsdóttir með 26 punkta. – [email protected]

Bæjarstjórinn í Bolung-arvík ekur loðnu í hús

Einar Pétursson bæjarstjóri í Bolungarvík hefur verið aðtaka til hendinni í atvinnulífi staðarins að undanförnu.

Nánar tiltekið tók hann að sér að keyra loðnu frá lönduní bræðslu hjá loðnuverksmiðjunni Gná en Einar er meðmeirapróf. „Hér hjálpast allir að. Það er svo grátlegt aðloksins þegar kallarnir fá nóg að gera þá mega þeir ekki

vinna út af þessum vinnutímatilskipunum. En þetta ernú svosem ekkert tiltökumál, maður hefur gert þetta

áður“, segir Einar. Fyrsta loðnan á sumarvertíð barst áland í Bolungarvík 27. júní. – [email protected]

Jóhannes Már, Magnús, Hákon, Jóhannes og Guðmundur.

Hjólreiðagarpar útnefndirfyrstu „vinir Dýrafjarðar“

Fimm manna hópur úrKópavogi kom hjólandi á

Dýrafjarðardaga semhaldnir voru um liðnahelgi. Vakti uppátækið

athygli aðstandendahátíðarinnar sem brugð-

ust skjótt við og útnefnduþá sæmdarheitinu „vinir

Dýrafjarðar“. Fors-prakki hópsins er Magn-

ús Guðjónsson fyrrumkaupfélagsstjóri á Þing-eyri en hann fékk til liðsvið sig son sinn Guðjón

Má Magnússon aukgóðra vina úr Kópavogi

þeirra Jóhannesar Más Jó-hannessonar, JóhannesarValdimarssonar, og Guð-mundar Valdimarssonar.

Var þeim afhent viður-kenningarskjal og derhúfa

með áletruninni „vinurDýrafjarðar“. Guðjón Márvar fjarstaddur og tók Há-kon Örn Magnússon, yngribróðir Guðjóns, við viður-

kenningunni fyrir hanshönd. Guðrún S. Bjarna-

dóttir formaður undirbún-ingsnefndar hátíðarinnarsegir ætlunina að heiðra

vini Dýrafjarðar með

þessum hætti á Dýra-fjarðardögum í framtíð-

inni. „Við ætlum að veitaviðurkenningar fyrir sér-

stök framtök af þessutagi en menn þurfa að

leggja mikið á sig til aðhlotnast þessi heiður.

Einum manni langaði svomikið í húfu að hann

ætlaði að koma siglandi áskútu næst. Ég veit ekki

hvort að það dugar til.Kröfurnar munu vaxa

með harðnandi samkepp-ni um titilinn á næstu

árum.“, sagði Guðrún.

27.PM5 18.4.2017, 11:2211

1 2 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

Gefin loforð og efndir

StakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnum hafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa allsekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins. Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks Stakks Stakks Stakks Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

SPURNINGIN

Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar getalesendur látið skoðun sínaí ljós. Aðeins er tekið viðeinu svari frá hverri tölvu.Niðurstöðurnar eru síðanbirtar hér.

Spurt var:Spurt var:Spurt var:Spurt var:Spurt var:Ætlar þú að fylgjastmeð unglingalands-móti UMFÍ umverslunarmanna-helgina?Alls svöruðu 326.Alls svöruðu 326.Alls svöruðu 326.Alls svöruðu 326.Alls svöruðu 326.Já sögðu 194 eða 60%Já sögðu 194 eða 60%Já sögðu 194 eða 60%Já sögðu 194 eða 60%Já sögðu 194 eða 60%Nei sögðu 95 eða 29%Nei sögðu 95 eða 29%Nei sögðu 95 eða 29%Nei sögðu 95 eða 29%Nei sögðu 95 eða 29%Óvíst sögðu 37 eða 11%Óvíst sögðu 37 eða 11%Óvíst sögðu 37 eða 11%Óvíst sögðu 37 eða 11%Óvíst sögðu 37 eða 11%

bb.isÞar sem púlsinn slær...

STAKKUR SKRIFAR

Fjallmyndarlegfertug kona...

... af þýskum ættum,með íslenskt blóð íæðum, fagnar fer-tugsafmælinu sínu 13.júlí. Af því tilefni ætlavinir hennar að haldahenni veislu í Edin-borgarhúsinu laugar-daginn 12. júní millikl.20:30-23:30. Þervita að hana langarað fagna þessum degi meðal vina ogsumarstarfsfólks í víðum skilningi. En...

hún er ekki svo flínk að baka,en langar þó alveg svaka,að snarla með sínum vinumog auðvitað líka hinum.

Ef einn kæmi nú með sættog annar svo talað orð,þá gæti sá þriðji bættkannski brauði á veisluborð.

Allt sem að mettar magaog vinirnir kunna að lagaer vel þegið á svona stundu,á afmælisfagnaðarfundu.

Hún á þetta skilið hún Dóraþví nú telur hún tugina fjóra,svo öll skulum fagna samanmeð henni, – það verður sko gaman!Lengi lifi vináttan.

Vinir Dorothee Lubecki.

Æðarbændur ath!Móttaka og hreinsun á æðardún. Mikil

eftirspurn og sala. Gott skilaverð. Sækjumtil bænda ef óskað er eftir. Fljót og góðþjónusta. Áratuga reynsla.

Nánari upplýsingar gefur Hilmar í síma434 1588 eða 893 6745 eða Þórunn í síma434 1430 eða 434 1429.

Jarðgangagerð milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hefur verið slegið á frest.Deilt er um hvort ákveðin loforð hafi verið gefin um tímasetningar varðandiupphaf framkvæmda. Siglfirðingar bera sorgarbönd og telja sig svikna. Þeirgefa lítið fyrir loforð ríkisstjórnarinnar og segjast ekki treysta því, að aðeins séum að ræða frestun í þrjú ár. Vissulega er það rétt að þensla kemur til með aðvera mikil næstu árin vegna stórframkvæmda á Austurlandi. Og svo sannarlegahefðu Vestfirðingar ekki tekið því með þögninni að frestað hefði verið fram-kvæmdum við Djúpveg nú í sumar. Sárindi Siglfirðinga eru auðskiljanleg.Siglufjörður hefur búið við stöðuga fólksfækkun um áratuga skeið og er aðauki við enda þjóðvegar, lengra verður ekki komist. Það er hins vegar athyglis-vert að vilji heimamanna til sameiningar sveitarfélaga og hagræðingar stjórn-sýslu hefur ekki verið opinber. Þvert á móti var viðræðum um sameiningusveitarfélaga við Eyjafjörð slitið að ósk sveitarstjórna við utanverðan fjörðinn.Þegar Vestfjarðagöng höfðu verið gerð tóku íbúar á norðanverðum Vestfjörðumþá skynsamlegu ákvörðun að sameina sex sveitarfélög í eitt, Ísafjarðarbæ.Skoðanir voru skiptar, en meirihluti íbúanna valdi þessa niðurstöðu, semsannast að var sú rétta í stöðunni. Með bættum samgöngum verður að geraríkar kröfur til hagræðingar og sparnaðar í opinberum rekstri, hvort heldur umsveitarfélög eða ríki er að tefla.

Í tengslum við framkvæmdir á Austfjörðum er hafin gerð jarðganga milliReyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar, sem vonandi nýtast öllum Austfirðingum

og auðvelda þróun stærra atvinnusvæðis eystra. Jarðgangagerð er framkvæmdsem kostar skattgreiðendur alla mikið fé og því þarf sterk rök til að ráðast íhana. Ákvörðun hafði verið tekin, en margir um allt land mælt hart gegnhenni, einkum þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu, þar sem úrbætur sam-göngumannvirkja hafa beðið og bíða enn. Þá vaknar sú áleitna spurninghvort Siglfirðingar og Ólafsfirðingar geri sér grein fyrir takmarkaðri nýtinguhinna frestuðu jarðganga og óttist þess vegna. Er það svo að göngin hefðu ýttundir eða komi til með efla byggð í Siglufirði? Hér er komið að grundvallar-spurningu. Samgöngubætur til Ísafjarðar styðjast við þau rök, að hér sékjarni byggðar, með mikla þjónustu, sjúkrahús, framhaldsskóla, tónlistarskóla,héraðsdómstól, auk opinberrar stjórnsýslu. Á Ísafirði situr skattstjóri, enskattstjóri Norðurlands vestra situr jú á Siglufirði. Þar er einnig sjúkrahús, eníbúar eru þar innan við 1.500 og samlíkingunni við Ísafjörð er þar með lokið.

Kjarni byggðar á Norðurlandi er að sjálfsögðu Akureyri og sú staðreyndmun lifa. Það verður ekki aftur snúið. Þar er komið að hinum bitra sannleik,sem við eigum öll erfitt með að sætta okkur við, landsbyggðarfólkið. Einstökbyggðarlög munu hvorki lifa né dafna á fornri frægð. Jarðgöngin ein og sérduga ekki til viðhalds byggðar. Þau gera lífið auðveldara og ánægjulegra.Þeirri ánægju eru Siglfirðingar sviptir um þrjú ár. Hvað framtíðin ber í skautisér veit enginn. Gefin loforð hljóta að standa.

bb.is – þessi eini sanni!

Nær fullbókað er á árlegtkajaknámskeið afþreyingar-og útivistarþjónustunnarHvammsvíkur í Hvalfirði ogHalldórs Sveinbjörnssonarkajakræðara á Ísafirði semhaldið verður í Reykjanesi viðÍsafjarðardjúp dagana 18. til20. júlí.

Pétur Gíslason hjá Hvamm-svík segir aðsókn ætíð hafaverið góða og allt útlit sé fyrirað svo verði einnig að þessusinni. Pétur segir námskeiðiðjafnt ætlað byrjendum og þeimsem hafi kynnt sér kajakmenn-sku áður. „Þetta hefur alltafverið blandaður hópur af byrj-

endum og lengra komnum.Fólk hefur jafnvel verið aðkoma hingað tvö ár í röð“,segir Pétur.

Námskeiðið byrjar aðkvöldi föstudags 18. júlí ogstendur fram á seinnipartsunnudags. „Við ofkeyrumfólkið ekkert, það eru teknargóðar pásur á milli og sumirskella sér jafnvel á ögurball álaugardagskvöld. Síðan tökumvið sunnudaginn venjulegaundir stutta kajakferð. Róumúti í Borgarey eða eitthvað umDjúpið“, sagði Pétur.

[email protected]

Nær fullbókað í árÁrlegt kajaknámskeið í Reykjanesi

Nemendur 7. bekkjar S íGrunnskólanum á Ísafirði faraí vikuferð til Færeyja í haust.Krakkarnir fara til Skála, vina-bæjar Ísafjarðarbæjar, ogmunu að líkindum taka á móti

hóp Færeyinga ári síðar.„Þetta kom þannig til að

nefnd á vegum samgöngu-ráðuneyta Íslands og Færeyja,sem heitir FITUR, hélt rið-gerðasamkeppni. Bekknum

var skipt upp í 2-3 manna hópasem skrifuðu ritgerðir um fær-eyjatengd mál að eigin vali.Einn hópurinn vann vikuferðí haust og það sem meira er,fékk að bjóða öllum bekknum,kennara og tveimur foreldrummeð“, segir Sigríður SteinunnAxelsdóttir, umsjónakennari7. bekkjar S.

Nemendurnir fara fljúgandi

út í haust, en aðspurð segistSigríður Steinunn ekki viss umhvort hún fái að fara með. „Égkom þannig séð ekki nálægtþessu og veit ekki einu sinnihvaða hópur vann. Krakkarnirfá nýjan umsjónakennaranæsta haust og því óvíst hvortég fari nokkuð með“, segirSigríður.

[email protected]

Unnu ferð til FæreyjaNemendur 7. bekkjar S í Grunnskóla Ísafjarðar

7. bekkur S ásamt umsjónakennara sínum á þaki flugstöðvarinnar á Ísafirði fyrir nokkru. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson.

27.PM5 18.4.2017, 11:2212

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 13Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

NINGIN

27.PM5 18.4.2017, 11:2213

1 4 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

helgardagbókin

Mark Wahlberg og Jennifer Aniston leika aðalhlutverkin í myndinniMark Wahlberg og Jennifer Aniston leika aðalhlutverkin í myndinniMark Wahlberg og Jennifer Aniston leika aðalhlutverkin í myndinniMark Wahlberg og Jennifer Aniston leika aðalhlutverkin í myndinniMark Wahlberg og Jennifer Aniston leika aðalhlutverkin í myndinniRokkstjarna, eða Rock Star, sem er bæði gamansöm og dramatískRokkstjarna, eða Rock Star, sem er bæði gamansöm og dramatískRokkstjarna, eða Rock Star, sem er bæði gamansöm og dramatískRokkstjarna, eða Rock Star, sem er bæði gamansöm og dramatískRokkstjarna, eða Rock Star, sem er bæði gamansöm og dramatískkvikmynd frá árinu 2001 og sýnd er á Stöð 2 kl. 19:30 á laugardags-kvikmynd frá árinu 2001 og sýnd er á Stöð 2 kl. 19:30 á laugardags-kvikmynd frá árinu 2001 og sýnd er á Stöð 2 kl. 19:30 á laugardags-kvikmynd frá árinu 2001 og sýnd er á Stöð 2 kl. 19:30 á laugardags-kvikmynd frá árinu 2001 og sýnd er á Stöð 2 kl. 19:30 á laugardags-kvöld. Hér segir frá Chris Cole sem býr enn í foreldrahúsum og hefurkvöld. Hér segir frá Chris Cole sem býr enn í foreldrahúsum og hefurkvöld. Hér segir frá Chris Cole sem býr enn í foreldrahúsum og hefurkvöld. Hér segir frá Chris Cole sem býr enn í foreldrahúsum og hefurkvöld. Hér segir frá Chris Cole sem býr enn í foreldrahúsum og hefurlifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum samtlifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum samtlifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum samtlifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum samtlifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum samtallt og þegar Chris færi tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljóm-allt og þegar Chris færi tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljóm-allt og þegar Chris færi tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljóm-allt og þegar Chris færi tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljóm-allt og þegar Chris færi tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljóm-sveitina sína, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verðursveitina sína, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verðursveitina sína, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verðursveitina sína, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verðursveitina sína, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verðurþekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru vrði keypt.þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru vrði keypt.þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru vrði keypt.þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru vrði keypt.þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru vrði keypt.

smáarsmáarskemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf

Jennifer Anistonog rokkstjarnan

Ég er 13 ára stelpa sem langartil að passa börn á aldrinum 1-5 ára í júlí. Uppl. í símum 8695238 eða 456 4826.

Ertu að laga til? Viltu losna viðgamalt dót? Erum að safna áflóamarkað. Losum geymslurog háaloft. JC Vestfirðir: Gíslisími 863 1619.

Hlíðavegspúkar! Munið Hlíðar-vegspúkapartýið í ágúst.

Íbúð óskast til leigu á Ísafirði,helst 3ja herb. Upplýsingar ísíma 824 0504.

Óska eftir þvottavél, þurrkaraog ryksugu í nothæfu ástandi.Uppl. í síma 897 6774.

Hestamannafélagið Hendingminnir félagsmenn og aðraáhugasama á heimasíðu félags-ins www.hestar.it.is

Fataskápur eða kommóða ósk-ast fyrir lítinn pening. Uppl. ísíma 456 0111 og 846 3218.

Ljóð júlímánaðar er komið ígluggann. Einkar áhugavert fyr-ir Grunnvíkinga. Það kostarekkert að líta inn og skoðaVestfjarðavíkinginn. Drymla íBolungarvík.

Til sölu er 2ja herb. íbúð aðUrðarvegi 78 með sérinngangi.Uppl. í símum 456 3928 eða456 4323.

19 ára strákur óskar eftir vinnu.Hvað sem er kemur til greina.Er með bílpróf. Upplýsingar ísíma 867 9356.

Til sölu er 4-5 herb. íbúð íhjarta Ísafjarðar Upplýsingar ísíma 456 5151.

Til sölu er lítil sæt íbúð í Holta-hverfi á Ísafirði. Uppl. veitirLilja í síma 899 6424.

Óska eftir efri skápum af eld-húsinnréttingu til að nota í bíl-skúr (ekki gefins). Uppl. gefurÞorsteinn Jóakims í síma 4563916 og 866 2222.

Kettlingar fást gefins á gottheimili. Kassavanir og þrifaleg-ir. Uppl. í símum 456 6216eða 867 2780.

Tveir ársgamlir páfagaukar tilsölu. Búr fylgir. Upplýsingar ísíma 848 6037.

Kassavanir kettlingar fást gefins.Uppl. í símum 456 3736,661 1276 eða 866 1937.

Grænu Trek kvenmannsreið-hjóli með bögglabera var stoliðfyrir utan sal Grunnskólans áÍsafirði á föstudag. Vinsamleg-ast skilið því aftur á sama staðeða hringið í síma 456 4405.

Óska eftir sófa, gefins eða fyrirlítinn pening. Uppl. gefurHeiða í síma 866 9870 eftirkl. 18.

Bílskúrssalan verður að Aðal-stræti 37 á Þingeyri, sunnudag-inn 13. júlí frá kl. 14-18. Íboði verða þvottavél, hjónarúmtölva, sjónvarpsborð, eldhús-borð, sófaborð og ýmislegtsmálegt. Nánari upplýsingar ísíma 456 8480 og 450 2405.

Húseignin Aðalstræti 9 í Bol-ungarvík (áður verslunarhús-næði JFE) er til sölu eða leigu.Húsið er þrjár hæðir og kjallarica. 1.100m². Upplýsingar ísíma 893 7746 og 897 8605.

Föstudagur 11. júlí16.45 Fótboltakvöld17.05 Leiðarljós17.50 Táknmálsfréttir18.00 Pekkóla (26:26)18.30 Einu sinni var...19.00 Fréttir, íþróttir og veður19.35 Kastljósið20.10 Ökuferðin. (Pontiac Moon)Bandarísk bíómynd frá 1994. Kennarifer með son sinn í ökuferð um Vesturríkinmeðan konan hans reynir að ná tökum átaugaveiklun sinni heima. Aðalhlutverk:Ted Danson og Mary Steenburgen.21.55 Í heljargreipum. (At the Mercyof a Stranger) Bandarísk spennumyndfrá 1999 um konu sem þarf að þykjastvera dauð eftir að eiginmaður hennarræð-ur leigumorðingja til að ráða hanaaf dögum. Aðalhlutverk: Joanna Kerns,Tim Matheson og Stephen Lang.23.40 Gullmót í frjálsum íþróttum01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Laugardagur 12. júlí09.00 Morgunstundin okkar09.02 Mummi bumba (28:65)09.05 Tommi togvagn (2:26)09.19 Engilbert (21:26)09.20 Póstkassinn (70:70)09.30 Albertína ballerína (24:26)09.45 Stebbi strútur (1:13)10.03 Babar (17:65)10.18 Gulla grallari (38:53)10.55 Timburmenn (4:10)11.10 Kastljósið11.35 Út og suður (9:12)12.00 Heima er best (2:4)12.25 Hlé16.00 Gullmót í frjálsum íþróttum18.00 Táknmálsfréttir18.10 Enn og aftur (6:19)18.54 Lottó19.00 Fréttir, íþróttir og veður19.40 Fjölskylda mín (6:13)20.15 Óboðinn gestur. (Dunston Che-cks In) Bandarísk gamanmynd frá 1996.Allt verður vitlaust á hóteli einu þegarskartgripaþjófur kemur þar til dvalar oghefur með sér sérþjálfaðan órangútanapa.Aðalhlutverk: Jason Alexander og FayDunaway.21.45 Beck - Einfarinn. (Beck: Ens-lingen) Sænsk sakamálamynd frá 2001þar sem lögreglumaðurinn Martin Beckglímir við dularfullt mál. Vændiskona ermyrt og Beck rekur slóðina út í sveit þarsem fleiri liggja í valnum. Atriði í mynd-inni eru ekki við hæfi barna. Aðalhlut-verk: Peter Haber, Mikael Persbrandt,Malin Birgerson, Marie Göranzon ogIngvar Hirdwall.23.25 Háski á hádegi. (High Noon)Sígildur vestri frá 1952. Löggæslumaðurí smábæ fær litla hjálp hjá samborgurumsínum þegar skæður óvinur í hefndarhugkemur í bæinn. Aðalhlutverk: GaryCooper, Thomas Mitchell, Lloyd Bridges,Katy Jurado, Grace Kelly og Lee VanCleef. e.00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sunnudagur 13. júlí09.00 Morgunstundin okkar09.02 Otrabörnin (4:52)09.25 Sígildar teiknimyndir (4:52)09.32 Guffagrín (42:53)09.55 Kobbi (68:78)10.07 Risto (10:13)10.15 Ungur uppfinningamaður11.05 Vísindi fyrir alla11.15 Timburmenn (4:10)11.35 Út og suður (9:12)12.00 Heima er bezt (2:4)12.25 Hlé16.45 Leyndardómar Kínaveldis17.15 Maður er nefndur17.50 Táknmálsfréttir18.00 Vélmennið18.16 Hrefna og Ingvi (18:19)18.25 Hjálp, ræningjar! (3:3)19.00 Fréttir, íþróttir og veður19.35 Kastljósið20.00 Hljóðlát sprenging. Heimildar-mynd gerð af Þór Elís Pálssyni um lista-manninn Magnús Pálsson þar sem fylgster með störfum hans hér heima og erlend-is um árabil.21.00 Saga Forsyte-ættarinnar (4:8)21.55 Helgarsportið22.10 Fótboltakvöld22.25 Broslegt sakleysi. (Comédie del’ innocence) Frönsk bíómynd frá 2000.Camille hafði lofað að sýna foreldrumsínum kvikmyndirnar sínar þegar hannyrði níu ára en á afmælisdaginn er komiðannað hljóð í strokkinn. Aðalhlutverk:Isabelle Huppert, Jeanne Balibar,Charles Berling og Edith Scob.00.05 Kastljósið. Endursýndur þátturfrá því fyrr um kvöldið.00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

GÆSLUVÖLLURFimmtudaginn 10. júlí opnar gæslu-völlur á Eyrarskjóli fyrir börn á aldr-inum 3-6 ára og verður hann opinn til13. ágúst. Opnunartími verður frá kl.9-12 og frá kl. 13-16.Nánari upplýsingar og skráning erhjá starfsmönnum Eyrarskjóls í síma456 3685.

Föstudagur 11. júlí06.58 Ísland í bítið09.00 Bold and the Beautiful09.20 Í fínu formi09.35 Oprah Winfrey10.20 Ísland í bítið12.00 Neighbours12.25 Í fínu formi12.40 Dharma & Greg (12:24)13.00 Universe (4:4)13.50 Jag (4:25)14.35 The Agency (11:22)15.15 Thieves (5:10)16.00 Lizzie McGuire16.25 Tracey McBean16.35 Alvöruskrímsli17.00 Heimur Hinriks17.15 Neighbours17.45 Dark Angel (4:21)18.30 Fréttir Stöðvar 219.00 Ísland í dag, íþróttir, veður19.30 Friends 6 (2:24) Ross er ekki enn-þá búinn að ógilda giftinguna en Rachelheldur að það sé frágengið. Ross virðisteinfaldlega ekki geta horfst í augu viðþriðja skilnaðinn. En hann ákveður loksað taka af skarið og fara til lögfræðingstil þess að binda enda á hjónabandið.Málin reynast þó flóknari og til þess aðskilnaðurinn gangi í gegn þarf fyrst aðupplýsa Rachel um sannleikann.20.00 The Simpsons (2:22)20.30 George Lopez (13:28)20.55 Bernie Mac (3:22)21.20 Hidden Hills (3:18)21.50 Just Shoot Me (18:22)22.15 Wild About Harry. (Sjónvarps-kokkurinn) Gamanmynd um kokkinnHarry McKee sem verður ungur í annaðsinn. Harry er 45 ára, drykkfelldur sjón-varpskokkur sem tælir kvenkyns aðdá-endur sína í bólið. Eiginkonan er orðinþreytt á ástandinu og vill skilnað. Áðuren til þess kemur verður Harry fyrir lík-amsárás og missir minnið. Í kjölfariðheldur hann sig vera 18 ára og fer aðhaga sér í samræmi við það. Aðalhlut-verk: Brendan Gleeson, Amanda Dono-hoe, James Nesbitt, Adrian Dunbar.23.45 Midnight Run. (Tímahrak)Jonathan “The Duke” Mardukas er áflótta undan FBI og mafíunni. Hausaveið-arinn Jack Walsh er fljótur að finna kauðaog verður nú að koma honum óhultumfrá New York til Los Angeles. Einkenni-leg vinátta myndast á milli þeirra. Frábærgamanmynd. Aðalhlutverk: CharlesGrodin, Robert De Niro, Yaphet Kotto.01.45 Deep Impact. (Niðurtalning tildómsdags) Vísindatryllir af betri gerð-inni. Halastjarna stefnir á jörðina og verðiekkert að gert hið snarasta er úti ummannkynið. Forseti Bandaríkjanna legg-ur á ráðin með sérfræðingum en tíminner naumur. Gangi varnaraðgerðir ekkiupp verður aðeins hægt að bjarga fáeinumútvöldum. Aðalhlutverk: Robert Duvall,Téa Leoni, Elijah Wood, Vanessa Red-grave, Morgan Freeman.03.45 Friends 6 (2:24)04.10 Tónlistarmyndbönd

Laugardagur 12. júlí08.00 Í Erilborg08.25 Dagbókin hans Dúa08.50 Tiddi09.00 Biblíusögur09.45 The Miracle Maker11.10 Yu Gi Oh (26:48)11.30 Yu Gi Oh (27:48)11.55 Bold and the Beautiful13.35 Random Passage14.20 Blast from the Past (Fortíðarást)Rómantísk gamanmynd um Adam semalist hefur upp í sprengjuskýli ásamt for-eldrum sínum og aldrei séð umheiminn.Þegar hann er orðinn 35 ára fær hann aðfara upp á yfirborðið í fyrsta skipti ogekki líður á löngu þar til hann fellur fyrirhinni fögru Eve. En geta veraldarvönstúlka og óreyndur strákur fundið ham-ingjuna saman? Aðalhlutverk: BrendanFraser, Christopher Walken, SissySpacek, Alicia Silverstone.16.05 Vikan í enska boltanum16.30 Afleggjarar - Þorsteinn J. (5:12)16.55 Monk (8:12)17.40 Oprah Winfrey18.30 Fréttir Stöðvar 218.55 Lottó19.00 Friends 6 (3:24)19.30 Rock Star. (Rokkstjarna) Rokkar-inn Chris Cole býr enn í foreldrahúsumog hefur lifibrauð af því að gera við ljós-ritunarvélar. Tónlistin er honum samtallt og þegar Chris fær tækifæri til aðganga til liðs við uppáhaldshljómsveitinasína, Steel Dragon, verður ekki aftursnúið. Chris verður þekktur á svipstunduen frægðin getur verið dýru verði keypt.Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, JenniferAniston, Ursula Whittaker, Jason Flem-yng.

21.20 The Count of Monte Cristo.(Greifinn af Monte Cristo) Ný útgáfa ásögu Alexandre Dumas um Greifann afMonte Cristo. Ungur maður er ranglegafangelsaður og fluttur á eyju til að afplánadóminn. Þar dúsir hann árum saman entilhugsunin um hefnd heldur honumgangandi. Um síðir tekst manninum aðsleppa og þá lætur hann ekkert standa íveg fyrir áformum sínum. Aðalhlutverk:James Caviezel, Guy Pearce, RichardHarris.23.30 Flashdance. (Leifturdans) AlexOwens er kraftmikill kvenmaður. Á dag-inn vinnur hún í stálverksmiðju og ákvöldin er hún erótískur dansari. Hún ásér þann draum að komast að hjá alvörudansflokki og með hjálp kærasta síns eraldrei að vita nema sá draumur verði ein-hvern tímann að veruleika. Aðalhlutverk:Jennifer Beals, Michael Nouri, LiliaSkala.01.05 Blast from the Past. (Fortíðarást)Rómantísk gamanmynd um Adam semalist hefur upp í sprengjuskýli ásamt for-eldrum sínum og aldrei séð umheiminn.02.55 Psycho 2. (Skelfing 2) Sjálfstættframhald heimsfrægrar spennumyndir.Norman Bates er útskrifaður af geð-sjúkrahúsi eftir 22 ára vist. Hann snýraftur á heimaslóðir og brátt er allt farið ísama farið á nýjan leik. Aðalhlutverk:Anthony Perkins, Vera Miles, Meg Tilly.04.45 Friends 6 (3:24)05.10 Tónlistarmyndbönd

Sunnudagur 13. júlí08.00 Addi Paddi08.05 Leirkarlarnir08.10 Vaskir Vagnar08.15 Litlir hnettir08.20 Heimur Hinriks08.35 Skúli og Skafti08.50 Snjóbörnin09.05 Tröllasögur09.30 Svampur10.20 Batman10.45 Horace og Tina11.10 Queen´s Nose 6, The11.35 Toyota World of Wildlife12.00 Neighbours13.50 60 mínútur14.35 The Osbournes (1:10)15.00 Our Lips Are Sealed (Ekki orð!)Olsen-systur eru mættar til leiks enn á nýí skemmtilegri fjölskyldumynd. Stelpur-nar urðu vitni að glæp og verður vitnis-burður þeirra til þess að nokkrir innanmafíunnar eru fangelsaðir. Yfirvöld farameð stelpurnar í felur víðs vegar umBandaríkin en afráða síðan að senda þærtil Ástralíu. Þar lenda þær í alls konarævintýrum, kynnast nýjum vinum, hittasæta stráka og takast á við útsendaramafíunnar. Aðalhlutverk: Mary-KateOlsen, Ashley Olsen, Jim Meskimen.16.30 Í návist kvenna. (Ásdís HallaBragadóttir) Myndaflokkur um íslenskarkonur sem standa framarlega í atvinnu-lífinu eða sinna áhugaverðum viðfangs-efnum í starfi sínu. Viðmælendurnirtengjast sjávarútvegi, tískuheiminum,landbúnaði, stórfyrirtækjum, menninguog vísindum.16.55 Strong Medicine (7:22)17.40 Oprah Winfrey

18.30 Fréttir Stöðvar 219.00 Friends 6 (4:24)19.30 Job, The (2:19)19.55 Monk (9:12)20.45 Twenty Four (24:24). Hörku-spennandi myndaflokkur sem gerist áeinum sólarhring. Kiefer Sutherland leik-ur leyniþjónustumanninn Jack Bauer semleggur líf sitt að veði fyrir fósturjörðina.Þáttaröðin fékk tvenn Emmy-verðlaun2002 og Kiefer Sutherland var valinnbesti leikari í dramatísku hlutverki áGolden Globe verðlaunahátíðinni.21.30 Homicide 9021022.15 60 mínútur23.05 The Green Mile. (Græna mílan)Þessi frábæra mynd er enn ein skrautfjöð-urin í hatt stórleikarans Toms Hankssem fer mikinn í aðalhlutverkinu ásamtMichael Clarke Duncan. Hér segir af ris-anum John Coffey sem hefur veriðdæmdur fyrir morð á tveimur börnum.Þetta er enginn venjulegur maður ogýmislegt óvenjulegt gerist á göngumdauðadeildarinnar þessa mögnuðu dagaárið 1930. Aðalhlutverk: Tom Hanks,Michael Clarke Duncan, Bonnie Hunt.02.10 Friends 6 (4:24)02.35 Tónlistarmyndbönd

Föstudagur 11. júlí18.00 Íslensku mörkin18.30 Trans World Sport19.30 Football Week UK20.00 Gillette-sportpakkinn20.30 Inside Schwartz (2:13) (Allt um

Schwartz) Gamanmyndaflokkur umAdam Schwartz, náunga sem er meðíþróttir á heilanum. Adam er í sárum enkærasta hans til fimm ára gaf honumreisupassann. Hann er kominn aftur ábyrjunarreit og verður að líta í eiginbarm.21.00 Flirt. (Daður) Dramatísk kvik-mynd sem rekur sömu atburðarás í þrem-ur borgum. Í New York, Berlín og Tókíóer komið að úrslitastund hjá elskendum.Nú þarf að einbeita sér að sambandinueða leita á önnur mið. Bakgrunnur fólks-ins sem kemur við sögu er ólíkur enhvaða áhrif hefur það á framvindu mála?Aðalhlutverk: Martin Donovan, ParkerPosey, Bill Sage.22.25 No Code of Conduct. (Svona gerirmaður ekki) Alvöru spennumynd. Lögg-urnar Jacob Peterson og Paul Faraci kom-ast fyrir tilviljun að áformum um aðsmygla eigi 50 kílóum af heróíni tilBandaríkjanna. Eitrið er sent í gegnumMexíkó og með í ráðum eru háttsettirembættismenn, þ.á m. lögreglumenn. Þaðer því ljóst að Jacob og Paul verða aðfara að öllu með gát og gæta þess vand-lega hverjum þeir treysta fyrir viðkvæm-um upplýsingum. Aðalhlutverk: CharlesSheen, Martin Sheen, Mark Dacascos.23.55 Thursday. (Fimmtudagur) Eitur-lyfjasali í Los Angeles ákveður að snúabaki við glæpaheiminum og flytur tilHouston, giftist og fer að vinna sem fast-eignasali. En gamlir kunningjar komabrátt í heimsókn og fyrr en varir er frið-urinn úti. Aðalhlutverk: Thomas Jane,Aaron Eckhart, Paulina Porizkova,Mickey Rourke.01.20 Dagskrárlok og skjáleikur

Laugardagur 12. júlí16.00 Trans World Sport

27.PM5 18.4.2017, 11:2214

MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 15Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

veðriðHorfur á fimmtudag:

Fremur hæg norðaustan-átt, en 8-13 m/s norðvest-antil og á annesjum norð-

anlands. Rigning norð-austan- og austanlands,

en annars skýjað.Horfur á föstudag:

Norðlæg átt, 8-13 m/s ogtalsverð rigning norðan-

og austantil. Hægarivindur suðvestan- og

vestanlands, hálfskýjað.Horfur á laugardag:

Norðlæg átt og rigning umnorðvestan- og vestanvert

landið. Suðlæg átt suð-austan og austanlands,

skýjað með köflum.Horfur á sunnudag:

Lítur út fyrir suðlæga áttog vætusamt veður, en

úrkomulítið norðaustantil.Horfur á mánudag:

Lítur út fyrir suðlæga áttog vætusamt veður, en

úrkomulítið norðaustantil.

Arnar G. Hinriksson hdl.Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243

FasteignaviðskiptiHef til sölu

fasteignir víðaá VestfjörðumAllar nánari upplýsingar

eru veittar á skrifstofu

17.00 Toppleikir18.50 Lottó19.00 Nash Bridges IV (16:24)20.00 MAD TV21.00 Pret-A-Porter. (Beint af slánni)Myndin gerist á mikilli tískuhátíð í Parísþar sem þotuliðið er allt saman komið tilað sjá það nýjasta beint af slánni. Enþegar hátíðin stendur sem hæst er framiðmorð. Allir liggja undir grun. Tísku-heimurinn stendur á öndinni. Í þessumallsherjarsirkus eru hápunktar dagsinskynlíf, græðgi og morð. Í myndinni kem-ur fram fjöldi fólks úr tískuheiminum.Aðalhlutverk: Sophia Loren, MarcelloMastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins.23.10 South Park (7:14)23.35 V. Forrest - R. Mayorga01.30 R. Mayorga - V. Forrest. Beinútsending frá hnefaleikakeppni í LasVegas. Á meðal þeirra sem mætast eruRicardo Mayorga og Vernon Forresten í húfi er heimsmeistaratitillinn í velti-vigt.04.35 Dagskrárlok og skjáleikur

Sunnudagur 13. júlí18.30 Kraftasport19.00 US PGA Tour 200320.00 European PGA Tour 200321.00 Daylight Robbery (2:8)21.50 Men With Guns. (Byssumenn)Dramatísk kvikmynd. Humberto Fuenteser auðugur læknir sem er nýbúinn aðmissa eiginkonu sína. Hann gefur sér lít-inn tíma til að syrgja og tekst á hendurkrefjandi verkefni fullur eldmóðs. Fue-ntes vill koma málum til betri vegar íónefndu landi í Suður-Ameríku en mætirmiklum mótbyr. Aðalhlutverk: FedericoLuppi, Damián Delgado, Dan RiveraGonzález.23.55 Living Out Loud. (Lifað hátt)Hvað geta nýskilin rík kona og bláfátækurspilafíkill átt sameiginlegt? Judith ogPat geta í sameiningu fundið tilgang meðlífinu á nýjan leik en samband þeirra erbrothætt. Aðalhlutverk: Holly Hunter,Danny Devito, Queen Latifah.01.35 Dagskrárlok og skjáleikur

afmæli

Prúðbúin – áleið til Parísar?

Frú Birna HjaltalínPálsdóttir, húsmóðir ogfyrrum kaupmaður í Bol-

ungarvík fagnar 70 ára af-mæli sínu í dag, miðviku-

daginn 9. júlí. Af því tilefniætla börnin hennar, þauIngibjörg, Soffía, Hrólfur,Margrét , Pálína, Haukur

og Þórður að halda hennihátíðardagskrá í félags-

heimilinu Víkurbæ aðkvöldi afmælisdagsins kl.20:30. Þau systkinin von-ast eftir stórfjölskyldunni,

vinum og vandamönnum tilsín því það mun gleðja

móður þeirra mjög. Þaugeta þess að fólk sem

hefur lifað í sjötíu ár, á fullthús veraldlegra hluta, – enað afmælisbarnið eigi sérþann draum að ferðast til

Parísar!

Föstudagur 11. júlí18:30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)19:30 Charmed (e)21:00 According to Jim. Heimilisfað-irinn Jim er óþroskaður smápjakkur í líkifullorðins rums. Hann er nánast óþolandiá heimili og gerir hvað hann getur til aðgera líf sinna nánast óbærilegt. Og hannveit það ekki einu sinni! Bakvið óheflaðyfirborðið er Jim þó mesta gæðaskinn,segja þeir, hvað finnst þér?21:30 Drew Carey. Drew er fyrirmynd-ardrengur, vinnusamur húseigandi semsækir barina stíft með vinum sínum Os-wald Lee Harvey, Lewis og Kate. Þeirfélagarnir njóta takmarkaðrar kvenhylliog Kate kýs sér yfirleitt sambönd afverra taginu. Þetta plagar Drew töluvertog þó er sú honum verst sem honum þyk-ir langverst en það er Mimi samstarfskonahans, skrautleg dúkka með munninn fyrirneðan nefið.22:00 Djúpa laugin.23:00 Gleðisveit Ingólfs (e)23:30 The King of Queens (e)00:00 Nátthrafnar

02:15 Dagskrárlok

Laugardagur 12. júlí15:00 Jay Leno (e) Jay Leno sýnirfram á keisarans nekt á hverju kvöldi erhann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólkog bara hversdagslega vitleysinga sund-ur og saman í háði. Síðan spjallar hanní rólegheitum um stjórnmál, kvikmynd-ir, saumaskap og gæludýrahald við gestisína sem eru ekki af verri endanum,margverðlaunaðar stjörnur og stuðbolt-ar. Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátirsöngvarar koma fram.16:30 Djúpa laugin (e)17:30 Wildest Police videos (e)18:15 48 Hours. Prýðilegir fréttaþættirsem lúta stjórn hins víðfræga frétta-manns Dan Rather. Tekið er á einu at-hyglisverðu máli í hverjum þætti ogþað krufið til mergjar, og efnt til sér-stakra rannsókna ef efni standa til.19:30 Guinness World Record (e)21:00 Law & Order CI (e) Eitursnjaller hann og ímyndunaraflið engu líkt.Goren, aðalstórmála-sveitarlögga svífsteinskis við að koma upp um durga,dóna og durta sem plaga New Yorkbúa. Fæstir standast Goren snúning endanýtur hann dyggrar aðstoðar AlexöndruEames lögreglumanns og Ron Carversaksóknara.21:40 Bob Patterson (e)22:00 Law & Order SVU (e) Geð-þekkur og harðsnúinn hópur sérvitringavinnur að því að finna kynferðisglæpa-menn í New York. Stabler og Benson,Munch og Tutuola undir stjórn DonCragen yfirvarðstjóra og AlexöndruCabot saksóknara leita allra leiða til aðfinna tilræðismenn, nauðgara og annansora og koma þeim bakvið lás og slá.22:50 Traders (e) Slóttugir og undir-förulir kaupsýslumenn með vafasamafortíð sitja í bankaráði fjárfestingabankaí Kanada og leita allra leiða til að há-marka gróða sinn. Þeir eru fyrir löngubún-ir að merkja fyrir rýtingnum ábakinu á hverjum öðrum en þeir erulíka slyngir í að standast hverjum öðrumsnúning. Plott, peningar og ill augnaráðeru þeirra líf og yndi.23:40 Ladies Man (e) Jimmy Stileshefur komið víða við og á tvær dætur

með tveimur konum og yfir heimili hansvofa móðir hans og tengdamóðir. Þær eruhver annarri meiri skörungar og Jimmyþykist himinn höndum hafa tekið erhonum fæðist sonur og það án þess aðhann hafi þurft að leita út fyrir heimilið enþað er minni liðsauki í syninum en hannheldur.00:10 Nátthrafnar. Grounded for life -Titus – First Monday – Law & Order CI.02:25 Dagskrárlok

Sunnudagur 13. júlí15:00 Jay Leno – tvöfaldur þáttur (e)16:30 Brúðkaupsþátturinn Já (e)17:15 Boston Public (e) Bandarískurmyndaflokkur um líf og störf kennara ognemenda við Winslow-miðskólann íBoston þar sem hver hefur sinn drösul aðdraga. Harper skólastjóri tekst á við upp-reisnargjarna nemendur og reiða kennara,kennararnir reyna að uppfræða mismót-tækilega nemendur og allt logar í deilum.18:00 Law & Order (e)18:45 Cybernet (e)19:15 Mótor Sumarsport (e) Íslenskusumrin eru gósentíð fyrir áhugamenn umakstursíþróttir og lengi hefur verið kallaðeftir þætti sem fjallar um fleira en rallý-og torfæruakstur. Þar koma umsjónar-menn Mótors – sumarsports ekki að tóm-um kofanum. Í Mótor sumarsporti verðurm.a. fjallað um kvartmílu, mótorkross,sandspyrnu, go kart, hraðbátarall, listflug,mótordrekum, svifflug og ótalmörgumöðrum íþróttum. Í þáttunum verður sýntfrá undirbúningi, keppnum og fróðleiks-molum um viðkomandi sport skotið inn ámilli19:45 According to Jim – Drew Carey21:00 48 Hours Prýðilegir fréttaþættirsem lúta stjórn hins víðfræga fréttamannsDan Rather. Tekið er á einu athyglisverðumáli í hverjum þætti og það krufið tilmergjar, og efnt til sérstakra rannsókna efefni standa til.22:00 Traders. Slóttugir og undirförulirkaupsýslumenn með vafasama fortíð sitjaí bankaráði fjárfestingabanka í Kanadaog leita allra leiða til að hámarka gróðann.22:50 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)23:40 Gleðisveit Ingólfs (e)00:10 Nátthrafnar01:40 Dagskrárlok

Saltfiskur af reitum Neðstakaupstað-ar framreiddur í veislu í Tjöruhúsinu

Byggðasafn Vestfjarða íNeðstakaupstað á Ísafirðistendur fyrir annarri salt-fiskveislu sinni í sumar íTjöruhúsinu á laugardags-kvöld. Að þessu sinni munumeistarakokkar SKG veit-inga á Ísafirði matreiða sína

eftirlætis saltfiskrétti enhljómsveitin Unaðsdalur sérum tónlistarflutning.

Allur saltfiskur sem á boð-stólnum er í veislunni hefurverið sólþurrkaður á reitumsafnsins og verkaður meðgamla laginu. Starfsmenn

safnsins flytja matargestumsögulegan fróðleik í andakvöldsins. Þess ber að geta aðfærri komust að en vildu á síð-ustu saltfiskveislu.

Veislan hefst kl. 20 en tekiðer á móti borðapöntunum ísímum 456 4419 og 456 3360.

27.PM5 18.4.2017, 11:2215

ÓHÁÐÓHÁÐÓHÁÐÓHÁÐÓHÁÐ Á V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MÁ V E S T F J Ö R Ð U MFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐFRÉTTABLAÐ

Stofnað 14. nóvember Stofnað 14. nóvember Stofnað 14. nóvember Stofnað 14. nóvember Stofnað 14. nóvember 19841984198419841984• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang:• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang:• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang:• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang:• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang: bb bb bb bb bb@@@@@bbbbbbbbbb.is • Verð kr. .is • Verð kr. .is • Verð kr. .is • Verð kr. .is • Verð kr. 250250250250250 m/ m/ m/ m/ m/vvvvvsksksksksk

Hátíðin Grænlenskar nætur á Flateyri

Jonathan Motzfeldtmessar á Flateyri

Jonathan Motzfeldt, for-seti grænlenska þingsins ogfyrrverandi landsstjóriGrænlands, verður á hátíð-inni Grænlenskar nætur semhaldin verður á Flateyri 10.-13. júlí. Motzfeldt munsækja hátíðina ásamt eigin-konu sinni Kristjönu Motz-feldt sem er af vestfirskumættum.

Í frétt frá aðstandendum há-tíðarinar kemur einnig framað Jonathan, sem er prestvígð-ur, muni messa í Flateyrar-kirkju ásamt séra Stínu Gísla-dóttur. Fimmtíu Grænlend-ingar taka þátt í atriðum há-tíðarinnar en auk þeirra munukoma hingað til lands Græn-lendingar á eigin vegum.

Það eru Kalak, vinafélag Ís-

lands og Grænlands, og Ön-firðingafélagið í Reykjavíksem standa fyrir hátíðinnisem styrkt hefur verið affjölmörgum aðilum á Græn-landi og Íslandi og öðrumNorðurlöndum. Enginn að-gangseyrir er að hátíðinnieða þær uppákomur sem eruá útisvæðum en selt er inn áeinstaka dansleiki.

Ísafjarðarbær semur um útgáfu sérrits Icelandic Geographic

Kostnaður sveitarfélagsins vegna ritsinsnemur tæpum tveimur milljónum krónaÍsafjarðarbær hefur samið

við Íslandskynningu ehf. íKópavogi um útgáfu kynning-arrits fyrir bæinn. Íslands-kynning gefur út tímaritið Ice-landic Geographic einu sinni

á ári og hljóðar samningurinnupp á útgáfu sérrits um bæjar-félagið og það sem það hefurupp á að bjóða. „Þetta er hugs-að sem kynningarrit fyrirsvæðið en það tekur langan

tíma að vinna að ritinu. Blaðiðverður mjög vandað og þvíverður dreift í um 10 þúsundeintökum út um allan heim“,segir Halldór Halldórsson,bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

„Það hefur verið mjög í um-ræðunni um kynningarmál aðeinbeita okkur að gæðariti fyr-ir svæðið, í stað þess að reynaað vera mjög víða“, segir Hall-dór. Blaðið kemur út á næsta

ári og greiðir Ísafjarðarbærkostnað við prentun þess, um1,5 milljón króna auk virðis-aukaskatts og dreifist greiðsl-an yfir þrjú ár. Heildarkostnað-ur við útgáfu blaðsins er áætl-

aður um 5 milljónir króna.Halldór Halldórsson, bæjar-

stjóri hefur undirritað samn-inginn með fyrirvara um sam-þykki bæjarstjórnar.

[email protected]

Árlegur markaðsdagur var í Bolungarvík á laugardag

Mikil og skemmtilegmarkaðsstemmning

Árlegur markaðsdagur varhaldinn í Bolungarvík á laug-ardag og tókst að sögn að-standenda með miklum ágæt-um. Mikil og skemmtilegmarkaðsstemmning myndað-ist á túni við íþróttamiðstöðBolvíkinga og aðsókn var góð.

„Það var sérstaklega gamanað sjá hversu margir gestirkomu í bæinn“, segir SoffíaVagnsdóttir, einn skipuleggj-enda dagsins. „Veðrið varbetra en maður hafði þorað aðvona. Að vísu var nokkur vind-

ur, en rigning sem hafði veriðspáð kom sem betur fer ekki.Mér heyrðist á þeim sölu-mönnum sem ég talaði við aðþeir væru kátir og að viðskiptihefðu verið mikil.“

Felix Bergsson leikari varmarkaðsstjóri. „Hann söng lögsem allir krakkarnir könnuðustvið. Hann kynnti líka þær vör-ur sem voru í boði og lýstisölubásunum“, segir Soffía.

Slökkvilið Bolungarvíkurkynnti nýjan slökkvibíl oghafði á staðnum reyktjald sem

Harðfiskur var meðal þesssem var til sölu í Bolungarvík. börn fengu að ganga í gegnum.

„Það vakti mikla lukku. Ekkiminni ánægja var með lítinndýragarð sem við vorum

með,“ sagði Soffía Vagnsdó[email protected]

Þessar ungu og efnilegu sölukonur buðu hinar ýmsu vörur til sölu á hagstæðu verði.

Slökkvilið Bolungarvíkur var á staðnum með bíla sína og reyktjald.

27.PM5 18.4.2017, 11:2216