21
Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. Lánþegum er velkomið að leita upplýsinga með tölvupósti (valdemarp(hjá)hafnarfjordur.is) um efni sem þá vantar. Einnig má hringja í síma 585 5685 eða 585 5692. Talsvert nýtt efni er væntanlegt á næstu vikum. Nýr listi kemur um miðjan apríl 2017. Klassísk tónlist Tónlist eldri meistara: Jean Sibelius & Olli Kortekangas: Kullervo (Sibelius); Migrations (Kortekangas). Flytjendur eru Lilli Paasikivi, Tommi Hakala, Minnesota Orchestra og YL-karlakórinn. Osmo Vänskä stjórnar (2 CD, 2016) César Franck: Piano Quintet. Debussy: String Quartet. Marc- André Hamelin leikur á píanó með Takács Quartet. (2016)

Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Mars 2017

Nýtt tónlistarefni:

Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var

unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist nýtt tónlistarefni

við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til

að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna

deildarinnar.

Lánþegum er velkomið að leita upplýsinga með tölvupósti

(valdemarp(hjá)hafnarfjordur.is) um efni sem þá vantar.

Einnig má hringja í síma 585 5685 eða 585 5692.

Talsvert nýtt efni er væntanlegt á næstu vikum. Nýr listi kemur

um miðjan apríl 2017.

Klassísk tónlist

Tónlist eldri meistara:

Jean Sibelius & Olli Kortekangas:

Kullervo (Sibelius); Migrations (Kortekangas).

Flytjendur eru Lilli Paasikivi, Tommi Hakala,

Minnesota Orchestra og YL-karlakórinn. Osmo

Vänskä stjórnar (2 CD, 2016)

César Franck: Piano Quintet. Debussy: String Quartet. Marc-

André Hamelin leikur á píanó með Takács Quartet.

(2016)

Page 2: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Benjamin Grosvenor: Homages. Snillingurinn ungi leikur verk eftir Bach-

Busoni, Franck, Chopin, Mendelssohn og Liszt.

Makalaus spilamennska!! (2016)

Gilbert & Sullivan: HMS Pinafore. Uppfærsla Skosku Óperunnar frá

Edinborgarhátíðinni 2015. Meðal söngvara eru

John Mark Ainsley, Toby Spence, Neal Davies,

Gavan Ring og Hilary Summers. Richard Egarr

stjórnar (2016)

P.I. Tchaikovsky: The Three Piano Concertos ; Concert Fantasia.

Stephen Hough leikur á píanó með Minnesota

Orchestra. Osmo Vänskä stjórnar (2 CD, 2010)

Franz Liszt: Années de pèlerinage - Suisse. Les adieux, rêverie

sur un motif de l’opéra "Roméo et Juliette" S409 ;

Valse de l’opéra "Faust" de Gounod S407 ; Les

sabéennes, berceuse de l’opéra "La reine de Saba"

S408. Stephen Hough leikur á píanó (2005)

Jonas Kaufmann: Dolce Vita. Kaufmann syngur hér ítölsk lög í léttari

kantinum. (2016)

Jean-Philippe Rameau: Les surprises de l'Amour. Les Nouveaux

Caractères flytja undir stjórn Sébastien d'Hérin (3

CD, 2013)

Nicola Benedetti: Homecoming: a Scottish Fantasy. Nicola Benedetti

leikur verk eftir Bruch og þjóðlög frá Skotlandi

ásamt þarlendum listamönnum. (2014)

Giovanni Battista Pergolesi: L'olimpiade – ópera. Alessandro De Marchi

stjórnar Academia Montis Regalis ásamt

einsöngvurum (3 CD, 2011)

Antonio Mazzoni: Aminta, il rè pastore - ópera. Real Compañía Ópera

de Cámara flytur undir stjórn Juan Bautista Otero

(2 CD, 2007)

Ólafur Vignir Albertsson: Söngveisla: Ólafur Vignir Albertsson, píanó og 43

söngvarar (4 CD, 2016)

Johann Simon Mayr: Medea in Corinto – ópera. Meðal söngvara eru

Neill Archer, Jane Eaglen, Raúl Giménez og

Alastair Miles. David Parry stjórnar (3 CD, 1994)

Janáček & Schumann: On the overgrown path = Po zarostlém chodníčku,

book I, Waldszenen, op 82 & Kinderszenen, op 15.

Marc-André Hamelin leikur á píanó (2014)

César Franck: Piano Works. Stephen Hough leikur (1997)

Maurice Ravel: Orchestral Works 3: Orchestrations. Útsetningar á

verkum Schumanns, Chabrier, Debussy og

Moussorgsky. Leonard Slatkin stjórnar Orchestre

National de Lyon (2016)

Maurice Ravel: Chansons ; Songs. Meðal flytjenda eru Inva Mula,

Valérie Millot, sópranar ; Claire Brua, messósópran

; Gérard Theruel, Laurent Naouri, barítonar og

David Abramovitz á píanó (2 CD, 2003)

Tchaikovsky & Khachaturian: Piano Concertos. Piano Concerto no. 2, op. 44

(Tchaikovsky). Piano Concerto, op. 38

Page 3: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

(Khachaturian). Xiayin Wang leikur á píanó. Peter

Oundjan stjórnar (SACD, 2016)

Johann Sebastian Bach & Georg Philipp Telemann:

Sacred Cantatas. Philippe Jaroussky syngur með

Freiburger Barockorchester. Petra Müllejans

stjórnar (CD+DVD, 2016)

Emil Gilels: The Seattle Recital. Emil Gilels leikur verk eftir

Beethoven, Ravel, Debussy, Prokofiev, Stravinsky

og Bach. Ekkert hljóðritanna, utan eitt, hefur áður

komið út á plötu (1962/2016)

Sergei Taneyev: String Quintets op. 14 & op. 16. Utrecht String

Quartet leikur ásamt Pieter Wispelwey og

Alexander Zemtsov. (2015)

Reinhard Keiser: Masaniello furioso: dramma musicale. Meðal

flytjenda eru Barbara Schlick, Harry van der Kamp,

Hein Meens og Dorothea Röschmann. Thomas

Albert stjórnar (2 CD, 1993)

Josquin des Prés: Josquin and His Contemporaries. The Binchois

Consort flytja (1992)

Franz Liszt: L‘ultime Liszt. Síðustu píanóverk Liszts.Mjög

áhugavert! Youri Pochtar leikur (1993)

Gaetano Donizetti: Anna Bolena. Meðal söngvara eru Beverly Sills,

Shirly Verrett, Robert Tear, Paul Plishka. Julius

Rudel stjórnar (3 CD, hljóðritað 1972)

Gaetano Donizetti: Maria Stuarda. Meðal söngvara eru Beverly Sills,

Eileen Farrell, Stuart Burrows. Aldo Ceccato

stjórnar (3 CD, hljóðritað 1971)

Ignaz Jan Paderewski: Legendary Performers. Ignaz Jan Paderewski

leikur hér eigin verk og annarra í upptökum frá

1912-1937. (1992)

CPE Bach: Viola da Gamba Sonatas. Peter Laul og Dmitry

Kouzov flytja (2008)

Edvard Grieg: Singphonic Grieg. Söngvar fyrir karlakór án

undirleiks. Die Singphoniker flytja (2001)

Diderik Buxtehude: Masaaki Suzuki plays Buxtehude (SACD, 2010)

Robert de Visée: La musique de la Chambre du Roy. Svítur úr

„Pièces de théorbe et de luth mises en partition,

dessus et basse, Paris 1716“. Manuel Staropoli,

Massimo Marchese og Cristiano Contadin flytja

(2011)

Kammertríó Kópavogs: Tapað fundið. Verk eftir Wesley, Kummer, Clinton

o. fl. (2010)

Marc-Antoine Charpentier: In nativitatem Domini canticum, Messe de minuit

& Noëls sur les instruments. Les Arts Florissants

flytja. Stjórnandi er William Christie (2001)

Marc-Antoine Charpentier: Divertissements, airs et concerts. Les Arts

Florissants flytja. Stjórnandi er William Christie

(1999)

Mily Balakirev: Piano Sonata & Other Works. Danny Driver leikur

á píanó. (2011)

Page 4: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Victor Herbert: Cello Concertos nos. 1 & 2 : Irish Rhapsody. Mark

Kosower leikur á selló með Ulster Orchestra.

JoAnn Falletta stjórnar (2016)

Ludwig van Beethoven: Piano Concertos 3 & 4. Maria João Pires leikur á

píanó með Sænsku Útvarpshljómsveitinni. Daniel

Harding stjórnar (2014)

Gaetano Donizetti: Songs. Dennis O'Neill og Ingrid Surgenor flytja

(2006)

Joseph Haydn: Complete Piano Trios. Beaux Arts Trio leikur.

Óviðjafnanlegur flutningur! (9 CD, 1991/1996)

W.A. Mozart: Die Entführung aus dem Serail, Harmoniemusik.

Amadeus Winds flytja. Stjórnandi er Bastiaan

Blomhert (1990)

C.P.E. & W.F. Bach: Sinfonias. Salzburg Chamber Philharmonic

Orchestra leikur undir stjórn Yoon K. Lee (2001)

P.I. Tchaikovsky: Symphony no. 4 ; Capriccio Italien. Daniele Gatti

stjórnar Royal Philharmonic Orchestra (2005)

Johann Gottlieb Naumann: Zeit und Ewigkeit. Meðal flytjenda eru Simone

Kermes, Britta Schwarz og Marcus Ullmann.

Stjórnandi er Peter Kopp (2003)

Edvard Grieg: Peer Gynt: Incidental Music ; Lyric Suite.

Margfræg hljóðritun Sir John Barbirolli og Hallé-

hljómsveitarinnar (1969, 1971 / 1988)

Elisbeth Schwarzkopf: Elisabeth Schwarzkopf sings Bach & Mozart

(1955-1958, 2000)

Albert W. Ketèlbey: The Grand Passion of Albert W. Ketèlbey. The

Palm Court Theatre Orchestra flytur undir stjórn

Anthony Godwin (1998)

Albert W. Ketèlbey: In a Monastery Garden ; In a Chinese Temple

Garden ; Sanctuary of the Heart ; Will You

Forgive? Höfundur stjórnar. Upptökur frá 1924-

1932 (2001)

Johann Nepomuk Hummel: Der Durchzug durchs Rote Meer - óratoría. Meðal

flytjenda eru Simone Kermes og Hansjörg Mammel

Hermann Max stjórnar (2006)

Johann Michael Bach: Friedens-Cantata o.fl. kantötur. Hermann Max

stjórnar (2000)

Louis Moreau Gottschalk: A Night in the Tropics. Hot Springs Music Festival

Symphony Orchestra. Richard Rosenberg Hot

Springs Music Festival Symphony Orchestra ;

stjórnandi Richard Rosenberg (2000)

Ernst Boehe: Aus Odysseus‘ Fahrten: Symphonic Poems vol. 2

(2005)

Joseph Eybler: Die vier letzten Dinge – óratoría. Hermann Max

stjórnar (2005)

Carl Heinrich Graun: Te Deum & Three Motets. Fritz Näf stjórnar (2006)

Gottfried Heinrich Stoelzel: Christmas Oratorio: Epistle Cantatas. Rainer

Johannes Homburg stjórnar (2003)

Giacomo Carissimi: Dialogo del Gigante Golia. Roland Wilson stjórnar

(2005)

Page 5: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Heinrich Schütz: Libro primo de madrigali. René Jacobs stjórnar

Concerto Vocale, Ghent (1985/2004)

Jean Sibelius: Historical Recordings and Rarities 1928-1945 (7

CD, 2015)

Erik Satie: Socrate, Trois mélodies, Trois autres mélodies o.fl.

Barbara Hannigan og Reinbert de Leeuw flytja

(2016)

Leopold Stokowski: Bach Transcriptions. Bach og fleiri á fullu blasti!

José Serebrier stjórnar Bournemouth Symphony

Orchestra (2006)

Leopold Stokowski: Inspiration. Hér er meistarinn sjálfur við

stjórnvölinn. Mis-smekklegar útsetningar á verkum

eftir Bach, Rachmaninov, Wagner, Handel o.fl.

Óviðjafnanlegt (1997)

Kurt Atterberg: Orchestral Works Volume 5. Neeme Järvi stjórnar

(SACD, 2016)

Jean Sibelius: Scaramouche op. 71: Complete Ballet. Turku

Philharmonic Orchestra leikur undir stjórn Leifs

Segerstam (2015)

Kvöldstund með Beethoven og Dvořák:

Kammersveit Reykjavíkur flytur Sextett op. 81b og

Blásaraserenöðu eftir Dvořák. Bernharður

Wilkinson stjórnar (2016)

Halldór Haraldsson: Portret. Halldór leikur hér verk eftir Beethoven,

Ravel, Þorkel Sigurbjörnsson, Liszt o.fl. (3 CD,

2008)

Ludwig van Beethoven: Kwartety smyczkowe = String quartets op. 130 &

131. Shanghai Quartet flytur á tónleikum í Varsjá

2004. Magnað! (2006)

H.C. Lumbye: Complete Orchestral Works Volume 3. Giordano

Bellincampi stjórnar Tívolíhljómsveitinni í

Kaupmannahöfn (1999)

Carl Ditters von Dittersdorf: Giob – óratoría. Hermann Max stjórnar (2 CD,

2001)

Pavel Josef Vejvanovský: Sonatas & Serenadas. Prague Chamber Orchestra

leikur undir stjórn Libor Pešek (1986)

Ralph Vaughan Williams: Over Hill, Over Dale – þjóðlagaútsetningar o.fl. Ian

Bostridge, Michael George og Holst Singers flytja.

Stjórnandi er Stephen Layton (1995)

Johann Simon Mayr: Saffo, ossia I riti d’Apollo Leucadio, dramma per

musica in due atti. Franz Hauk stjórnar (2 CD,

2016)

Alexander von Zemlinsky: Seven Songs, Chamber Symphony flytt í útsetningu

Richard Dünser. John Storgårds stjórnar Lapin

kamariorkesteri (Kammersveit Lapplands). (2016)

Sergei Rachmaninov: Rachmaninov Variations. Daniil Trifonov leikur

einleik með Philadelphia Orchestra. Yannick

Nézet-Séguin stjórnar (2015)

Page 6: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

J.S. Bach: Bach. Nelson Freire leikur Enska svítu nr. 3, Partítu

nr. 4 o.fl. verk. Magnað! (2016)

Brahms & Bartók: Violin Concerto op. 77 (Brahms), Rhapsodies 1 &

2 (Bartók) o.fl. Leonidas Kavakos leikur ásam

Péter Nagy og Gewandhausorchester Leipzig.

Riccardo Chailly stjórnar (2013)

Tónlist 20. og 21. aldarinnar:

Ēriks Ešenvalds: Passion According to St. Luke (2014), A Drop in

the Ocean (2006), The First Tears (2014), Litany

of the Heavens (2011). Sinfonietta Rīga og Latvian

Radio Choir flytja ásamt einsöngvurum. Sigvards

Kļava stjórnar (2016)

Philip Glass: Piano Works: Víkingur Ólafsson leikur Etýður eftir

Glass á nýútkomnum diski sem hlotið hefur mikið

lof (2017)

Mieczysłav Weinberg: Chamber symphonies 1-4 ; Piano quintet op. 18.

Kremerata Baltica flytur undir stjórn Mirga

Garžinytė-Tyla og Gidon Kremer (2017)

Sofia Gubaidulina: Sonnengesang, Hell und dunkel, Jauchzt vor Gott.

NDR-Chor flytur. Philipp Altmann stjórnar (2016)

Peter Eötvös: Concertos: Seven (2006) (memorial for the

Columbia astronauts); Levitation (2007), for two

clarinets, string orchestra and accordion; CAP-KO

(2007) (dedicated to Béla Bartók), concerto for

acoustic piano, keyboard and orchestra. Einleikarar

eru Akiko Suwanai, Richard Hosford, John

Bradbury og Pierre-Laurent Aimard. Péter Eötvös

stjórnar (2014)

Galina Ustvolskaya: Piano Sonatas 1-6. Marianne Schroeder flytur

(2010)

Page 7: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Leonard Bernstein: Symphonies Nos. 1 and 2 /Leonard Bernstein.

Jennifer Johnson Cano messósópran, Jean-Yves

Thibaudet píanó og Baltimore Symphony

Orchestra flytja undir stjórn Marin Alsop (2016)

Hans Abrahamsen, handhafi Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs:

Hans Abrahamsen: Schnee: Ten Canons for Nine Instruments.

Ensemble Recherche flytur (2016)

Hans Abrahamsen: Zählen und erzählen: Four Pieces for Orchestra,

Concerto for Piano and Orchestra, Ten Studies for

Piano. Tamara Stefanovich leikur á píanó með

WDR Sinfonieorchester Köln. (2015)

Hans Abrahamsen: „ ... let me tell you“ - ljóðasöngsflokkur við texta

Paul Griffiths. Barbara Hannigan flytur ásamt

Bæversku Sinfóníuhljómsveitinni undir stjórn

Andris Nelsons (2016)

Thomas Adès, Per Nørgård, Hans Abrahamsen:

Arcadiana op. 12 (Thomas Adès), Quartetto breve

(Per Nørgård) & 10 preludes: String quartet no. 1

(Hans Abrahamsen), Danish String Quartet flytur

(2016)

Lang Lang: New York Rhapsody. Hér blandast saman

dægurtónlist og önnur samtímatónlist í glæsilegum

flutningi Lang Langs og félaga. „Crossover“ par

excellence (2016)

Shostakovich & Glazunov: Violin Concertos. Nicola Benedetti leikur með

Bournemouth Symphony Orchestra undir stjórn

Kirill Karabits (2016)

Jehan Alain: The Complete Works for Organ. Kevin Bowyer

leikur á Marcussen & Søn orgelið í The Chapel of

St Augustine, Tonbridge School, Kent (2 CD,

1998)

Frederick Delius: A Mass of Life ; Prelude and Idyll. David Hill

stjórnat The Bach Choir, Bournemouth Symphony

Orchestra og einsöngvurum (2 CD, 2012)

Hisato Ohzawa: Piano Concerto no. 2 (1935) & Symphony no. 2

(1934). Ekaterina Saranceva leikur á píanó með

Russian Philharmonic Orchestra. Stjórnandi er

Dmitry Yablonsky (2008)

Page 8: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

György Ligeti: Galamb borong? Etudes, deuxième livre, 1988–94

eftir Ligeti fluttar af Jan Michiels í bland við

Gamelan-tónlist frá Jövu. (2001)

György Ligeti: Désordre! Etudes, premier livre (1985) eftir Ligeti

fluttar af Jan Michiels í bland við tónlist frá Mið-

Afríkulýðveldinu (2001)

Meredith Monk: On Behalf of Nature (2016)

Wolfgang Amadeus Mozart: Die Entführung aus dem Serail, Harmoniemusik.

Amadeus Winds flytja (1990)

Bohuslav Martinů: A Wreath of Carnations. Jana Wallingerová syngur

ljóðasönglög Martinůs. Giorgio Koukl, leikur á

píanó (2011) Kaija Saariaho: La passion de Simone – óratoría. Dawn Upshaw,

Finnska útvarpshljómsveitin og Tapiola

kammerkórinn flytja. Esa-Pekka Salonen stjórnar

(SACD, 2013)

Harry Partch: Bitter Music (3 CD, 2011)

John Corigliano: A Dylan Thomas Trilogy. Leonard Slatkin stjórnar

(2008)

John Corigliano & Jaakko Kuusisto:

The Red Violin. Verk fyrir fiðlu og hljómsveit.

Elina Vähälä leikur með Lahti Symphony

Orchestra. Jaakko Kuusisto stjórnar (2013)

Leó Weiner; Csongor and Tünde - ballet op. 10 ; Ballad for

Viola and Orchestra op. 28. Maté Szűcs leikur á

víólu ásamt Budapest Symphony Orchestra MÁV.

Hljómsveitarstjóri er Valéria Csányi (2016)

Ottorino Respighi: Sinfonia Drammatica ; Belfagor Overture. John

Neschling stjórnar Orchestre Philharmonique Royal

de Liège (SACD, 2016)

Paul Hindemith: Nobilissima Visione – ballett & Fünf Stücke op. 44

no. 4. Gerard Schwarz stjórnar Seattle Symphony

Orchestra (2014)

Hymnodia: Kveldúlfur (2016)

John Adams: Scheherazade.2 – Dramatic Symphony. Leila

Josefowicz leikur á fiðlu, Chester Englander á

symbalom með St Louis Symphony. David

Robertson stjórnar. Frumflutningur (2016)

Leoš Janáček: Mládí; Říkadla; Concertino; Capriccio; Pochod

modráčků. Boris Berman leikur á píanó. Thierry

Fisher stjórnar (1995)

Arvo Pärt: The Deer‘s Cry. Vox Clamantis flytur undir stjórn

Jaan-Eik Tulve (2016)

John Adams: Absolute Jest og Grand Pianola Music.

Höfundurinn og Michael Tilson Thomas stjórna

San Francisco Symphony (SACD, 2015)

Kalevi Aho: Theremin Concerto ; Horn Concerto. John

Storgårds stjórnar (SACD, 2014)

Jóhann Jóhannsson: Orphée (2016)

Page 9: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Kammersveit Reykjavíkur: Gríma : tónverk fyrir Kammersveit Reykjavíkur.

Kammersveitin flytur verk eftir íslensk tónskáld (2

CD, 2016)

Kammersveit Reykjavíkur: Langur skuggi. Kammerverk eftir íslensk tónskáld

(2015)

Luís de Freitas Branco: Symphony no. 1, Scherzo fantastique, Suite

alentejana no. 1. RTÉ National Symphony

Orchestra flytur undir stjórn Álvaro Cassuto (2008)

George Gershwin: Historic Gershwin Recordings. Sögulegar upptökur

frá 1924-1955 á verkum Gershwins. Meðal

flytjenda eru tónskáldið sjálft, Leonard Bernstein

og Morton Gould. Nauðsynlegt öllum Gershwin-

áhugamönnum. (2 CD, 1998)

Gerald Finzi: A Young Man's Exhortation, Till Earth Outwears,

Oh Fair to See o.fl. sönglagaflokkar. John Mark

Ainsley, Roderick Williams og Iain Burnside flytja.

(2 CD, 2005/2007)

Gerald Finzi & Charles Villiers Stanford:

Clarinet Concertos. Emma Johnson leikur á

klarínettu. Sir Charles Groves stjórnar (1992)

Guðrún Óskarsdóttir: In Paradisum: Ný tónlist fyrir sembal (2016)

Henri Dutilleux: The Centenary Edition. Mörg þekkt og óþekkt verk

meistarans. Meðal flytjenda eru Barbara Hannigan,

Renée Fleming, Truls Mørk, Anne Queffélec,

Christian Tetzlaff o.fl. Stjórnendur eru Charles

Munch, Seiji Ozawa, Mstislav Rostropovich, Paul

Sacher o.fl.

Tær snilld frá upphafi til enda! (7CD, 2015)

Tõnu Kõrvits: Mirror. Anja Lechner leikur ásamt

Kammersveitinni í Tallinn og Kammerkór

Eistnesku Fílharmóníunnar Tõnu Kaljuste stjórnar

(2016)

Steve Reich: Duet, Clapping Music, The four Sections, Daniel

Variations og You Are Variations. Kristjan Järvi

stjórnar (og klappar). (2016)

Dmitri Shostakovich: Under Stalin‘s Shadow: Symphonies nos. 5 / 8 / 9.

Andris Nelsons stjórnar Boston Symphony

Orchestra (2016)

Jón Nordal: Choralis, Adagio, Langnætti, Epitafion og Leiðsla.

Johannes Gustavsson stjórnar (2016)

Skylark: Crossing Over (2016)

Schola Cantorum: Meditatio: Music for Mixed Choir. Hörður

Áskelsson stjórnar (SACD,2016)

Page 10: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Martin Fröst: Nordic Concertos. Verk fyrir klarínettu og

hljómsveit eftir Hillborg, Holmboe, Rehnqvist og

Crusell (2014)

Salvatore Sciarrino: Histoires d'autres histoires. Umritanir Salvatore

Sciarrinos á verkurm eftir Carlo Gesualdo og JS

Bach og feðgana Domenico og Alessandro Scarlatti

(2004)

Morton Feldman & George Crumb:

Palais de Mari , A Little Suite for Christmas,

Processional o.fl. Steven Osborne leikur á píanó

(2016)

Leroy Anderson: Orchestral Music 1, 3 & 4. Hér er vænn skammtur

af skemmtitónlist þessa kanadíska meistara í

frábærum flutningi BBC Concert Orchestra undir

stjórn Leonards Slatkin. Hver man t.d. ekki eftir

Ritvélarlaginu, Blue Tango, Belle of the Ball og

Sleðaferðinni ( = Það heyrast jólabjöllur“)? (3 CD,

2008)

Saxophone & Piano: Detlef Bensmann og Michael Rische leika verk

eftir Dessau, Schulhoff, Milhaud o.fl. (1990)

Lou Harrison: La Koro Sutro o.fl. fyrir kór og ýmis hljóðfæri

þ.á.m. gamelan (1988)

John Rutter: Gloria, Magnificat, Psalm 150. Stephen Cleobury

stjórnar (2005)

Shostakovich & Schnittke: Cello Sonatas. Steven Osborne og Alban Gerhardt

flytja (2006)

Béla Bartók: Mikrokosmos 6 ; Fifteen Hungarian peasant songs ;

Suite op. 14 ; Out of doors ; Three burlesques.

Cédric Tiberghien leikur á píanó (2016)

Wolfgang Rihm: "Concerto" Dithyrambe ; Sotto voce notturno ;

Sotto voce capriccio (2009)

Khatia Buniatishvili: Kaleidoscope: Pictures at an Exhibition , La Valse

og Three Movements From "Petrushka". Hér leikur

hinn vægast sagt umdeildi píanisti frá Georgíu,

Khatia Buniatishvili, nokkra stríðsfáka (2016)

Alfred Schnittke: Film Music Edition. Óvænt hlið á Schnittke:

kvikmyndatónlist frá 1969-1983. Frank Strobel

stjórnar Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin (2015)

Henri Dutilleux: Le loup, complete ballet score, Trois sonnets de

Jean Cassou, La fille du Diable extracts from the

film score, Quatre mélodies, Trois tableaux

symphoniques d'après "Les hauts de Hurlevent“.

Pascal Rophé stjórnar (2015)

Bruno Maderna: Piano Concertos, Quadrivium. Aldo Orvieto og

Fausto Bongelli leika á píanó. (2011)

Pärt, Glass, Kancheli, Umebayashi:

New Seasons. Kremerata Baltica flytur ásamt

Gidon Kremer o.fl. (2015)

Bohuslav Martinů: Complete Piano Music 1. Giorgio Koukl leikur

(2006)

Page 11: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

DVD – klassísk tónlist

Philip Glass: Einstein on the Beach: an opera in four acts.

Lucinda Childs Dance Company og The Philip

Glass Ensemble flytja. Stjórnandi er Michael

Reisman og Robert Wilson leikstjóri (2 DVD,

2016)

Philip Glass : The Perfect American – ópera sem byggir á

ævikvöldi kvikmyndarisans Walt Disney. Leikstjóri

er Phelim McDermott og Dennis Russel Davies

stjórnar tónlistarflutningnum (2013)

Carlo Gesualdo: Gesualdo: Death for Five Voices. Leikin

heimildamynd eftir Werner Herzog (1995/2016)

Jazz og blues

Snarky Puppy: Culcha Vulcha (2016)

Jazz at Lincoln Center Orchestra: Live in Cuba, with Wynton Marsalis (2 CD,

2015)

Arturo Sandoval: Sandoval Live at Yoshi‘s (2015)

Allen Toussaint: American Tunes. Síðasta plata Allen Toussaint

(2016)

Page 12: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Sarah Vaughan: Sarah Vaughan Live at Rosy‘s. Hljóðritað á

tónleikum 1978 (2 CD, 2016)

Carla Bley: Andando el Tiempo. Carla Bley ásamt Andy

Sheppard og Steve Swallow (2016)

John Abercrombie Quartet: Up and Coming (2017)

Jakob Bro: Streams. Jakob Bro ásamt Thomas Morgan og Joey

Baron (2016)

Abbey Lincoln: Sophisticated Abbey : Abbey Lincoln Live at The

Keystone Korner. Hljóðritað 198. (2015)

Stína Ágústsdóttir: Jazz á íslensku (2016)

Duke Ellington: Great Original Performances 1927-1934 (1987)

Count Basie & his Orchestra: Bennett – Basie. Count Basie & His Orchestra with

vocals by Tony Bennett (1990)

Eric Ericssons Kammarkör: The Chamber Choir & Eric Ericson encounter

Svend Asmussen (1991)

Tom Harrell: First Impressions : Debussy and Ravel Project

(2015)

Miles Davis Quintet: Freedom Dance Jazz: The Bootleg Series, vol. 5 (3

CD, 2016)

Herbie Hancock: Takin‘ off. Mono and stereo versions. Hljóðritað

1962. (2014)

Art Ensemble of Chicago: Non-Cognitive Aspects of the City : Live at Iridium

(2006)

Roscoe Mitchell: Conversations I. Roscoe Mitchell ásamt Craig

Taborn and Kikanju Baku (2014)

Roscoe Mitchell: Conversations II. Roscoe Mitchell ásamt Craig

Taborn and Kikanju Baku (2014)

Charlie Haden: Time/Life (songs for the whales and other beings).

Charlie Haden ásamt Liberation Music Orchestra.

Hljóðritað 2011 og 2015 (2016)

Uric Caine Trio: Live at the Village Vanguard (2013)

Paul Motian: Windmills of Your Mind. Paul Motian ásamt Bill

Frisell, Thomas Morgan og Petru Haden (2011)

Dave Douglas: Songs for Wandering Souls (1999)

Roy Haynes: Roy-alty (2011)

Cassandra Wilson: Blue Light ´til Dawn (1993)

Agnar Már Agnarsson: Svif (2016)

ADHD: ADHD 6 (2016)

Madeleine Peyroux: Standing on the Rooftop (2011)

Rolling Stones: Blue & Lonesome. Rolling Stones flytur lög þekkta

blúsara eins og Jimmy Reed, Willie Dixon, Eddie

Taylor, Little Walter and Howlin‘ Wolf (2016)

Agnar Már Agnarsson/Ingvi Þór Kormáksson:

Laghent. Agnar Már spilar, Ingvi Þór semur (2016)

Norah Jones: Day Breaks (2016)

Hugh Laurie: Let Them Talk (2011)

Glauco Venier: Miniatures: Music For Piano and Percussion (2016)

Page 13: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Jazz on film... Beat, Square & Cool: Tónlist úr kvikmyndum frá árunum 1953-

1961 (5 CD, 2012)

Miles Ahead: Tónlist við samnefnda kvikmynd um Miles Davis

(2016)

Wolfert Brederode Trio: Black Ice (2016)

Thad Jones/Mel Lewis Orchestra:

All My Yesterdays. Fyrstu tónleikar sveitarinnar í

The Village Vanguard 1966. Tær snilld (2 CD,

1966/2016)

Henry Threadgill: Old Locks and Irregular Verbs (2016)

Henry Threadgill Zooid: In for a Penny, in for a Pound (2015)

Miroslav Vitous: Music of Weather Report (2016)

Larry Young: Larry Young in Paris – upptökur frá franska

útvarpinu 1964-65 (2CD, 2016)

Lee Morgan: Lee Morgan : The Complete Recordings 1956-1962

(6 CD, 2015)

Avishai Cohen: Into the Silence (2016)

Miles Davis Quintet: Live in Europe 1967 (3CD + 1 DVD, 2011)

Clifford Brown: Clifford Brown : 13 Classic Albums 1954-1960

(6 CD, 2014)

Jack DeJohnette, Ravi Coltrane, Matthew Garrison:

In Movement (2016)

Esperanza Spalding: Emily's Devolution (2016)

Pat Metheny: The Unity Sessions (2 CD, 2016)

Charles Lloyd & The Marvels: I Long to See You (2016)

Andrés Thor: Ypsilon (2016)

Þorgrímur Jónsson Quintet: Constant Movement (2016)

Jóhann Ásmundsson: Floating (2016)

Óregla: Þröskuldur góðra vona (2016)

Kamasi Washington: The Epic (3 CD, 2015)

Brad Mehldau Trio: Blues and Ballads (2016)

Wayne Shorter: Super Nova (1969/1988)

Erroll Garner: The Complete Concert by the Sea (3 CD,

1955/2015)

Arve Henriksen, Skúli Sverrisson & Hilmar Jensson:

Saumur (2016)

Vijay Iyer + Wadada Leo Smith: A Cosmic Rhythn With Each Stroke (2016)

Jazz on film... Biopics: Tónlist úr kvikmyndum og heimildamyndum

byggðar á ævi þekktra jass tónlistarmanna.

Tónlistin er frá árunum 1954 – 1959. (6 CD, 2014)

Jazz on film... Chet Baker – Italian Movies:

Tónlist úr ítölskum kvikmyndum frá árunum 1958-

1964 eftir tónskáldið Piero Umiliani þar sem Chet

Baker spilar ýmist sem einleikari eða

hljómsveitarmeðlimur (3 CD, 2013)

Jazz on film... Crime Jazz: Safndiskar með jass tónlist úr sjónvarpsþáttaseríum

frá árunum 1957-1964 (8 CD, 2014)

Jazz on Film... The New Wave: Safndiskar með jass tónlist úr frönskum „new

wave“ kvikmyndum (6 CD, 2013)

Page 14: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Dægurtónlist, rokk o.fl.

Erlent:

Linda Jones: Precious: The Anthology 1963-72 (2016)

Message Soul: Politics & Soul in Black America 1998-2008. Safndiskur (2009)

Jon Lord: Gemini Suite. Hljóðritað 1971, endurhljóðblandað

2016. (2016)

Lee Hazlewood: Son-of-a-Gun and more from the Lee Hazlewood

Songbook. Ýmsir flytjendur (2016)

Oléna Simon: Domestic Migration (2016)

Kate Bush: Before the Dawn. Hljóðritað á tónleikum, meðal

meðspilara er Friðrik Karlsson (3 CD, 2016)

The xx: I See You (2017)

Brian Eno: Reflection (2016)

Solange: A Seat at the Table (2016)

Red Hot Chili Peppers: The Getaway (2016)

Scorpion: Classic Bites (2002)

Ike & Tina Turner: River Deep – Mountain High (1986)

Lang Lang: New York Rhapsody. Hér blandast saman

dægurtónlist og önnur samtímatónlist í glæsilegum

flutningi Lang Langs og félaga. „Crossover“ par

excellence (2016)

David Crosby: Lighthouse (2016)

Rolling Stones: Blue & Lonesome (2016)

Bon Jovi: This House is not for Sale (2016)

Green Day: Revolution Radio (2016)

Lady Gaga: Joanne (2016)

Opeth: Sorceress (2016)

Metallica: Hardwired ... to Self-destruct (2 CD, 2016)

Simple Minds: New Gold Dream (81-82-83-84) (2003)

Simple Minds: Sparkle in the Rain (2003)

Usher: Hard II Love (2016)

James Blake: The Colour in Anything (2016)

David Bowie: Lazarus – söngleikur (2 CD, 2016)

Robbie Williams: The Heavy Entertainment Show (2016)

FEWS: Means (2016)

Beth Hart: Fire on the Floor (2016)

Warpaint: Heads Up (2016)

Page 15: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Michael Bublé: Nobody but me (2016)

Kings of Leon: WALLS (2016)

Led Zeppelin: The Complete BBC Sessions. Endurútgáfa.(3 CD,

2016)

Regina Spektor: Remember Us to Life (2016)

Bon Iver: 22, a Million (2016)

Bob Dylan: The Real Royal Albert Hall 1966 Concert (2 CD,

2016)

Black Sabbath: Paranoid (2010)

Leonard Cohen; You Want It Darker (2016)

Van Halen: Van Halen. Fyrsta plata hljómsveitarinnar (1978)

Squeeze: Cradle to the Grave (2015)

Muse: Drones (2015)

Yes: The Studio Albums 1969-1987. Endurútgáfa á 12

plötum hljómsveitarinnar ásamt 62 viðbótarlögum

(12 CD, 2013)

Leon Bridges: Coming home (2015)

Earth, Wind & Fire: Askja með 5 cd úr Original Album Classics

seríunni: That‘s the Way of the World ; Gratitude ;

Spirit ; All in All ; I Am. (5 CD, 2008)

Earth, Wind & Fire: Askja með 5 cd úr Original Album Classics

seríunni: Last Days and Time ; Head to the Sky ;

Open Our Eyes ; Faces ; Powerlight (5 CD, 2011)

Antonio Carlos Jobim: Antonio Carlos Jobim. Original Album Series.

Endurútgáfa á 5 plötum sem voru gefnar út á

árunum 1965-1980 (5 CD, 2011)

Back to the River: More Southern Soul Stories 1961-1978 (3 CD,

2015)

Daniel Lanois / Rocco DeLuca: Goodbye to Language (2016)

Wilco: Schmilco (2016)

Sunflower Bean: Human Ceremony (2016)

Jack White: Acoustic Recordings 1998-2016 (2 CD, 2016)

Nick Cave & The Bad Seeds: Skeleton Tree (2016)

Anohni (Antony Hegarty): Hopelessness (2016)

Duff McKagan‘s Loaded: Sick (CD + DVD, 2011)

Lucinda Williams. The Ghosts of Highway 20 (2016)

Loretta Lynn: Full Circle (2016)

Kimmo Pohjonen: Sensitive Skin (2015)

The Rolling Stones: Totally Stripped. Hljóðritað og kvikmyndað á

tónleikum og upptökuveri 1995 (1 CD + 1 DVD,

2016)

Marissa Nadler: Strangers (2016)

Yo La Tengo: Stuff Like That There (2015)

Radiohead: A Moon Shaped Pool (2016)

Roisin Murphy: Hairless Toys (2015)

Frank Zappa & The Mothers: Roxy – The Movie. Hljóðritað og kvikmyndað á

tónleikum 1973 (1 CD + 1 DVD, 2015)

Nanook: Seqinitta Qinngorpaatit . Rokktónlist frá Grænlandi

(2009)

Nanook: Ai Ai. Rokktónlist frá Grænlandi (2011)

Page 16: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Kendrick Lamar: Untitled Unmastered. Hip hop tónlist (2016)

Lee Hazlewood: Shazam! And Other Instumentals written by Lee

Hazlewood (2016)

Judy Garland: Judy Garland : The Absolutely Essential 3 CD

Collection (3 CD, 2015)

Mikael Lind : Intentions and variations (2016)

Rolling Stones: Live at The Tokyo Dome. Úr „From the Vault“

seríunni. Hljóðritað 1990. (2 CD + 1 DVD, 2015)

Sia: This is acting (2016)

Primal Scream: Chaosmosis (2016)

Animal Collective: Painting with (2016)

Graham Nash: This Path Tonight (2016)

Íslenskt:

Moji & The Midnight Sons: What I Saw On the Way to Myself (2016)

Storyteller: Welcome to my World (2016)

Fufanu: Sports (2017)

Belleville: Le Dernier Baiser. Lög í anda franskrar

kaffihúsatónlistar frá fyrri hluta 20. aldar (2015)

Emilíana Torrini: The Colorist & Emiliana Torrini (2016)

Lucy in Blue: Lucy in Blue (2016)

Axel O & Co Open Road. (Sveitatónlist) (2016).

Q4U: Qþrjú (2016)

Helena Eyjólfsdóttir: Helena (2016)

Friðrik Karlsson: Moods of Iceland : Music for Comfort and

Emotion (2016)

Sváfnir Sig og Drengirnir af upptökuheimilinu: Loforð um nýjan dag (2016)

The Henry Harry Show: The Henry Harry Show. Lög og textar Henry

Harry (2017)

Brot: Inn (2016)

East of My Youth: East of my youth (2016)

Capri sveinarnir: Capri Katarina. Capri sveinarnir eru Ingimar

Oddsson og Jón Kr. Ólafsson (2016)

Nátttröll: Nátttröll (2015)

Ozy (Örnólfur Thorlacius): Distant present (2015)

Fjallabræður og vinir: ... og þess vegna erum við hér í kvöld (2016)

Ruxpin (Jónas Þór Guðmundsson):We Become Ravens (2016)

Bambaló (Kristjana Stefánsd): Ófelía (2016)

Elíza Newman: Straumhvörf (2016)

Wesen: Wall of Pain (2016)

Mánar: Nú er öldin önnur (2016)

Helgi Júlíus: Tíminn (2016)

Bubbi+Dimma: Minnismerki (2016)

Bubbi + Spaðadrottningarnar: 18 konur (2015)

Amiina: Fantômas (2016)

Ólafur Arnalds: Island Songs (2016)

Tómas R. Einarsson: Tómas R. Einarsson flytur frumsamda „latin

tónlist“. Söngur Sigríður Thorlacius og

Bógómíl Font (2016)

Page 17: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Bjössi Thor: Bjössi introducing Anna. Björn Thoroddsen og

Anna Þuríður Sigurðardóttir (2016).

Kronika: Tinnitus Forte (2016)

Mugison: Enjoy! (2016)

Haukur Morthens: Haukur Morthens : bestu lögin (2 CD, 2016)

Ríó: Allir eru að gera það (2CD, 2016)

Fufanu: Few More Days to Go (2016)

Skálmöld: Vögguvísur Yggdrasils (2 CD, 2016)

Biogen: Sófatrans & Weirdcore (2016)

Sin Fang: Spaceland (2016)

Pascal Pinon: Sundur (2016)

Kaleo: A/B (2016)

Samaris: Black Lights (2016)

Júníus Meyvant: Floating Harmonies (2016)

Ólafur Arnalds: Late Night Tales (2016)

Björk: Vulnicura Live (2016)

Almyrkvi: Pupil of the Searing Maelstrom (2016)

Snorri Helgason: Vittu Til (2016)

Emmsjé Gauti: Vagg og velta (2016)

Nykur: Nykur II (2016)

Starwalker: Starwalker (2016).

KK & Maggi Eiríks 30 vinsælustu ferðalögin (2016)

Rúnar Þór og gestir: Á tónleikum. 25 ára afmælistónleikar 2012.

Dimma og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands: Sinfonia Nord (1 CD + 1 DVD,

Gímaldin: Blóðlegur fróðleikur (2016)

Noise: Echoes (2016)

Fyrir ferðalagið: 60 vinsæl íslensk lög í gegnum tíðina. (3 CD, 2016)

Heimstónlist, þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist

Tradisyon Ka: Gwo ka: Music of Guadeloupe, West Indies (2014)

The Rough Guide to the Music of Africa: Tónlist frá fjölda Afríku-ríkja (1999)

Either/Orchestra: Live in Addis. Hljóðritað á „The Ethiopean Music

Festival“ (2 CD, 2004)

Ananda Shankar: A Musical Discovery of India ; Sá-Re-gá-Machán.

Endurútg. á hljómplötum frá 2001og 2002 (2006)

Þórarinn Stefánsson: Ísland: Meditations and folksongs (2014)

Inspired by Harpa: the Traditional songs of Iceland (2013)

Page 18: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Best of Yiddish and Klezmer Music (1997)

Sama sama: Songs from Indonesia (1990)

Hailu Mergia & Dahlak Band: Wede Harer guzo. Dægurtónlist frá Eþíópíu,

hljóðrituð 1978 (2016)

Sanna Kurki-Suonio Trio: Huria (2008) (Finnland)

The Fulani = Les Peuls: Music of the Fulani . Tónlist frá Nígeríu og Norður-

Benín (1988)

Cesaria Evora: Anthology (2002) (Grænhöfðaeyjar)

Beginner‘s Guide to African Voices:

Þrír safndiskar (2010)

Oumou Sangare: Moussolou. Wassaolou tónlist frá Malí (2016)

Euskel Barrokenensemble: Euskel Antiqva = Le Legs Musical du Pays Basque

= Legacy of the Land of Basque (2015)

Avaton: Unforeseen As It Was. Þjóðleg tónlist frá

Grikklandi, sungið á forngrísku (2003)

Maria Creuza: Maria Creuza interpreta Baden Powell (Brasilía)

(2008)

Värttinä: 25. Safndiskur með helstu lögum finnsku

hljómsveitarinnar Värttinä (2009)

Luis Di Matteo: Tango Y Mas Allá. (Úrugvæ) (2004)

Qilaat: A Spiritual Journey. Inúíta tónlist frá Grænlandi (2012)

Lív Næs: Keldufar. Lív Næs flytur lög við ljóð afa síns

Flóvin Flekk (1 CD + 1 DVD, 2012)

Sezen Aksu: Öptüm. Dægurtónlist frá Tyrklandi (2011)

Jalilah‘s Raks Shark 3 : Journey of the Gipsy Dancer. Magadanstónlist frá

Egyptalandi (1997)

Aynur: Kece Kurdan (2004). Þjóðleg tónlist frá Kúrdistan.

Boban & Marko Markovic Orchestra og Fanfare Ciocarlia: Balkan Brass Battle

(2011). Blásarasveitir frá Serbíu og Rúmeníu.

Seval Sam: Toprak Kokusu (2015). Þjóðleg tónlist frá

Tyrklandi.

Söndörgö: Tamburising: Lost Music of the Balkans 2011)

Dimitrie Cantemir: Istanbul: "Le Livre de la Science de la Musique" et

les traditions musicales Sépharades et

Arméniennes. Héspérion XXI flytja undir stjórn

Jordi Savall (2009)

Tuvinian Singers & Musicians: Tuva: Chöömej. Barkasöngur fr´sa Tuva (1993)

Huun-Huur-Tu: Spirits from Tuva (2002)

Voodoo Love Orchestra: Amor y Muerte (2015)

Back in the Saddle Again: American Cowboy Songs (1983)

Savina Yannatou & Primavera en Salonico:

Songs of Thessaloniki (Grikkland, Tyrkland,

Armenía o.fl., 2015)

Page 19: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Kvikmyndatónlist og söngleikir:

Jóhann Jóhannsson: Arrival. Original Motion Picture Soundtrack (2016)

David Bowie: Lazarus: Original New York Cast (2 CD, 2016)

Ólafur Arnalds: Island Songs (2016)

Whiplash: Tónlist úr samnefndri kvikmynd. Að mestu samin

af Justin Hurwitz (2014)

Miles Ahead: Tónlist við samnefnda kvikmynd um Miles Davis

(2016)

Clockwork Orange: Wendy Carlos‘s Original Score (1998)

Godzilla, the Album: Tónlist úr kvikmyndinni Godzilla með m.a. Rage

Against the Machine, Jamiroquai, Foo Fighters

(1998)

Alfred Schnittke: Film Music Edition. Óvænt hlið á Schnittke:

kvikmyndatónlist frá 1969-1983. Frank Strobel

stjórnar Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin (2015)

Sir William Walton: The Battle of Britain, Spitfire Prelude and Fugue og

önnur kvikmyndaskor. Sir Neville Marriner stjórnar

(1990)

Deutschland/83: Tónlist úr hinni rómuðu þýsku sjónvarpsþáttaröð

sem var sýnd á RÚV. Enginn glannaskapur með

opnar hurðir á þyrlum þar! (2CD, 2015)

Mischa Spoliansky: The film music of Mischa Spoliansky. Rumon

Gamba stjórnar BBC Concert Orchestra (2009)

Star Wars: The Force Awakens:

Tónlist úr samnefndri kvikmynd eftir John

Williams (2015)

Amy: Lög eftir Antonio Pinto og Amy Winehouse úr

samnefndri kvikmynd (2015)

Jóhann Jóhannsson: Sicario. Tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr

samnefndri kvikmynd (2015)

Broadchurch: Tónlist eftir Ólaf Arnalds úr samnefndum

sjónvarpsþáttum (2015)

We Bought a Zoo: Tónlist eftir Jónsa (úr Sigurrós) úr samnefndum

sjónvarpsþáttum (2015)

Land and Freedom: Bande originale du film = Original soundtrack.

Tónlist eftir George Fenton (1996)

Page 20: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

DVD – dægurtónlist, heimstónlist og jazz

Herbert Guðmundsson: Can't Walk Away: heimildarmynd eftir Friðrik

Grétarsson og Ómar Sverrisson (2016)

Rúnar Þór: Brotnar myndir: á tónleikum: 25 ára útgáfuafmæli.

Tónleikar í salnum í Kópavogi (DVD, 2012)

The Beatles: The Beatles: Eight Days a Week - the touring years

(2 DVD, 2016)

Dave Holland Quintet: Live in Freiburg. Tekið upp á tónleikum 1986.

(DVD, 2005)

McCoy Tyner: Live at the Warsaw Jazz Jamboree 1991 (DVD,

2002)

Modern Jazz Quartet: Django. Upptökur frá 1962, 1965 og 1975 (DVD,

2008)

Pink Floyd: Pink Floyd Live at Pompeii : the Director‘s Cut

Tekið upp 1972. (DVD, 2003)

Jeff Beck: Jeff Beck Live in Tokyo. Tekið upp á tónleikum

2014 (DVD, 2014)

Popp og rokksaga Íslands : saga íslenskrar dægurtónlistar frá landnámi til okkar

daga. 12 þátta sería byggð á bókum Dr. Gunna (3

DVD, án árs)

Björk: Later with Jools Holland BBC 1995-2011 (DVD,

2014)

Jón Ólafsson: Drengurinn minn : Kveðjutónleikar Jóns Kr.

Ólafssonar 75 ára 22.08 2015 (DVD, 2015)

Hörður Torfason: Hausttónleikar 2016 (DVD, 2016)

Nina Simone: What Happeded Miss Simone? Her story. Her

Voice. A film by Liz Garbus (1 DVD + 1 CD,

2016)

David Bowie: A Reality Tour (2008)

Max Raabe und Palast Orchester:

Eine Nacht in Berlin. Berlínartónlist

millistríðsáranna. (DVD+CD, 2014)

Tónlistarbækur: Anshel Brusilow and Robin Underdahl: Shoot the conductor : too close to

Monteux, Szell and Ormandy (2015)

Nicolas Carter Music Theory: From Absolute Beginner to Expert

(2016)

Stephen Witt: How Music Got Free (2016)

Duff McKagan: It‘s So Easy and Other Lies: The Autobiography

(2012)

David Buckley: Kraftwerk: Publikation (2015)

Chrissie Hynde: Reckless (2016)

Tom Jones: Over the Top and Back (2016)

Óðinn Melsted: Með nótur í farteskinu : erlendir tónlistarmenn á

Íslandi 1930-1960

Page 21: Nýtt tónlistarefni · 2017-03-15 · Mars 2017 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2017. Daglega bætist

Árni Heimir Ingólfsson: Saga tónlistarinnar : tónlist á Vesturlöndum frá

miðöldum til nútímans (2016)

Ronin Ro: Prince : inside the music and the masks (2016)

Robert Ziegler, Ian Blekinsop o.fl:

Music: The Definitive Visual History (2013)

David Kinney: The Dylanologists: Adventures in the Land of Bob

(2014)

Ian Glasper: Armed with Anger: How UK Punk Survived the

Nineties (2012)

Abba: The Official Photo Book (2014)

Hugh Fielder: Lady Gaga: A Monster Romance (2012)

Patti Smith: M Train (2015)

Alice Hudson: Adele: Songbird (2012)

Morissey: Autobiography (2014)

John Eliot Gardiner: Music in the Castle of Heaven: A Portrait of Johann

Sebastian Bach (2014)

Jessye Norman: Stand up Straight and Sing: A Memoir (2014)

David Hurwitz: Richard Strauss: An Owner's Manual (2014)

Leonard Cohen: Leonard Cohen on Leonard Cohen (2014)

Roger Nichols: Ravel (2012)

Jan Swafford: Beethoven: Anguish and Triumph (2014)

Neil Young: Waging Heavy Peace: A Hippie Dream (2013)

Pauline Butcher: Freak Out!: My Life with Frank Zappa (2011)

Mervyn Cooke: A History of Film Music (2008)

Norman Lebrecht: Why Mahler? (2011)

Penelope Rowlands: The Beatles Are Here!: 50 Years After the Band

Arrived in America (2014)

Erik Davis ... et al.: Krautrock: Cosmic rock and Its Legacy (2009)

David Byrne: How Music Works (2012)

Mike Evans: Bowie Treasures (2013)

Michael Nyman: Experimental music: Cage and Beyond. Forewords

by Brian Eno (2010)

Joe Mulholland & Tom Hojnacki:

The Berklee Book of Jazz Harmony (2013)

Philip Glass: The Complete Piano Etudes (2014)