20
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 14. júní 2012 24. tbl. · 29. árg. „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu þeirra Guðrúnu Bjarnadóttur á Flateyri. Guðmundur er hávaxinn með breiðar axlir og kraftmikla rödd. Hann minnir svolítið á Gregory Peck í hlutverki Ahab skipstjóra í myndinni Moby Dick. Í miðopnu í dag segir Guðmundur frá árunum á Ingjaldssandi, tónlistinni og söngnum í fjölskyldunni og ýmsu fleiru. Bóndinn á Hrauni

Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Fimmtudagur14. júní 2012

24. tbl. · 29. árg.

„Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð-mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á

Litla Hrauni, húsinu þeirra Guðrúnu Bjarnadóttur á Flateyri.Guðmundur er hávaxinn með breiðar axlir og kraftmikla

rödd. Hann minnir svolítið á Gregory Peck í hlutverki Ahabskipstjóra í myndinni Moby Dick. Í miðopnu í dag

segir Guðmundur frá árunum á Ingjaldssandi, tónlistinni ogsöngnum í fjölskyldunni og ýmsu fleiru.

Bóndinn á Hrauni

Page 2: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

22222 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Sex vaskar konur leggja af staðfrá Hornvík á Hornströndum ámiðvikudag og ætla að gangayfir landið horna á milli, eða um650 kílómetra. Göngunni ætlaþær að ljúka í Hornsvík skammtaustan Hornafjarðar um miðjanjúlí. „Við fljúgum vestur á morg-un og gistum í Bolungarvík. Síð-an siglum við til Hornvíkur ámiðvikudagsmorgun og byrjumþá strax að ganga og munumhalda því áfram í um það bilfimm vikur,“ segir Kristín JónaHilmarsdóttir, einn af göngu-görpunum.

Með í för í fyrstu verða þrjárkonur til viðbótar sem ætla að

ganga frá Hornströndum tilHólmavíkur. „Við erum því níusem leggjum af stað, en þær lang-aði svo að koma með okkur áHornstrandirnar. Þetta verður þvímikið fjör,“ segir Kristín Jóna.Að sögn hennar eru konurnarbúnar að vera saman í gönguhópí átta ár, allar á besta aldri eða ámilli fertugs og fimmtugs. „Okk-ur finnst mjög skemmtilegt aðganga og að ögra sjálfum okkur.Það hefur enginn gengið áðurþessa leið svo við vitum og okkurfannst tilvalið að ganga svonahorn í horn yfir landið,“ segir húnaðspurð um hvort það sé eitthvertsérstakt tilefni fyrir göngunni.

„Í fyrra gengum við bara þrjárþvert yfir landið en hinar þrjársem bætast í hópinn núna komuog gengu með okkur hluta afleiðinni, ein var í viku og önnur ítíu daga. Þeim leist svo vel áþetta að þær ákváðu að skella sérmeð alla leiðina í ár. Fyrir fjórumárum fórum við fjórar úr hópnumtil Afríku og gengum á Kiliman-jaro. Okkur fannst það svo mögn-uð upplifun að við ákváðum aðfara í stóra göngu annað hvertár.“

Mikill undirbúningur er fyrirferð af þessu tagi. „Við leggjumekki út í svona ævintýri bara einntveir og tíu. Eiginmaður einnar í

hópnum er reyndur fjallagarpurog í hjálparsveit og hann hefuraðstoðað okkur við að merkjaalla gönguleiðina með GPS-tæki.Þannig vitum við nákvæmlegahvar við gistum og hversu langtvið göngum á hverjum degi. Viðmunum síðan fá vistir á þriggjatil fimm daga fresti. Þegar viðerum nýbúnar að fá vistir verðurbakpokinn okkar um 20 kíló semer ansi þungt að ganga með en ámóti kemur að hann léttist eftirþví sem líður að næstu sendingu.Svo erum við líka með tjöld,svefnpoka og dýnur.“

Kristín Jóna segir að ganganverði áskorun en þær séu allar í

fínu líkamlegu formi. „Við hitt-umst reglulega til að ganga sam-an og á veturna erum við allar íeinhverri hreyfingu. Svo er and-lega hliðin líka stór partur í þessu,en svona ferðalag reynir ansimikið á þar sem við hittum ekkimikið af fólki nema bara hveraðra. Við höfum gert þetta áðurog vitum við hverju er að búast.Við vitum t.d. að við fáum blöðr-ur og tökum bara á því. Við tök-um þetta á léttleikanum og okkurfinnst þetta mjög skemmtilegt.Þess vegna erum við jú að þessubrölti,“ segir Kristín Jóna oghlær.

[email protected]

Ganga þvert yfir landið frá Hornvík

Þorsteinn Jóhannessonyfirlæknir Heilbrigðisstofn-unar Vestfjarða er á leið íársleyfi frá störfum. Hannmun setjast að í Þýskalandií júlí og starfa þar næsta árið.Þorsteinn hefur starfað um22 ára skeið hjá Fjórðungs-sjúkrahúsinu á Ísafirði.

Gengið hefur verið frá af-leysingum skurðlækna átímabilinu. Að sögn ÞrastarÓskarssonar, framkvæmda-stjóra HSV munu sex skurð-læknar deila með sér tíman-um og stöðugildi Þorsteins.Þeir hafa flestir starfað áðurá Ísafirði um lengri eðaskemmri tíma.

Á heilsugæslunni eru núþrír læknar, Þórður Guð-mundsson, Úlfur Gunnars-son og Guðmundur KjartanDavíðsson, en Örn E. Inga-son er í sumarfríi. Gengiðhefur verið frá mönnunlækna á heilsugæslunni framá haustið og er ÍsfirðingurinnJóhann Sigurjónsson í hópiafleysingalæknanna. Semáður eru þeir Helgi Kr. Sig-mundsson og Þorsteinn Jó-hannesson, sem nú er á leiðí leyfi, starfandi við sjúkra-húsið. – [email protected]

Þorsteinní ársleyfi

Nýsmíði Völusteins ehf. í Bol-ungarvík sem verið hafði í smíð-um í skipasmíðastöðinni Trefjumí Hafnarfirði var sjósett á föstu-dag og gefið nafnið Hrólfur Ein-arsson ÍS 255. Á næstu dögumverður ýmis búnaður stilltur ogbáturinn verður afhentur nýjumeiganda fullbúinn á þjóðhátíðar-daginn 17. júní. Báturinn sem eraf nýrri kynslóð krókaaflamarks-báta er 14,98 brúttótonn, 12,63 metralangur og 4,60 metra breiður.Hann mun róa með landbeitta

línu og skipstjóri verður ÓlafurJens Daðason.

Við hönnun bátsins var lögðáhersla á að aðbúnaður og öryggiáhafnar verði eins og best er ákosið. Öryggisbúnaður bátsinskemur frá Viking og SafeLink.Um borð er sex manna björgun-arbátur með sjálfvirkum sleppi-búnaði. Flotgallar eru af bestufáanlegu gerð og einnig eru umborð neyðarsendar til að festa ávinnuföt sjómanna, sem gefa frásér merki sem koma fram á AIS-

tækjum skipa. Í bátnum er allt aðtveggja tonna stillanlegur kjöl-festutankur til að stýra stöðug-leika.

Yfirbygging er hitastýrð ogstakkageymsla er innangeng ogupphituð. Borðsalur er í brú aukhægindastóla fyrir skipstjóra ogháseta. Svefnpláss er fyrir fjóra ílúkar auk eldunaraðstöðu meðeldavél, örbylgjuofni og ísskáp.

Við hönnun skipsins var tekiðmið af því að orkunotkun yrðieins hagkvæm og kostur er með

tilliti til siglinga og veiða. Aðal-vél bátsins er 720 hestafla Isuzutengd tveggja hraða ZF-gír.Orkugrönn díóðuljós eru í ljósa-búnaði og kösturum.

Báturinn er útbúinn siglinga-tækjum af gerðinni JRC frá Sónarehf. Hann er einnig útbúinnvökvadrifnum Wesmar-hliðar-skrúfum að framan og aftan, semtengdar eru sjálfstýringu bátsins.Línuspil er frá Beiti ehf. og annarbúnaður til línuveiða kemur fráStálorku ehf. – [email protected]

Nýr bátur í flota BolvíkingaHrólfur Einarsson ÍS 255 bætist við flota Bolvíkinga á þjóðhátíðardaginn.

Page 3: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 33333

Page 4: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

44444 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Mikilli fólksfækkun fylgir ofterfiður rekstur sveitarfélaga, oghafa sveitarfélög á norðanverð-um Vestfjörðum ekki farið var-hluta af því undanfarin ár. Súða-víkurhreppur stendur best fjár-hagslega af sveitarfélögunumþremur á norðanverðum Vest-fjörðum að því er segir í skýrsluByggðastofnunar um samfélag,

atvinnulíf og íbúaþróun í byggð-arlögum með langvarandi fólks-fækkun. Þar kemur fram að Ísa-fjarðarbær var rekinn með all-miklu tapi árið 2009, sem skýristaf stórum hluta af gengismun ogverðbótum, en árið 2010 var tapiðmun minna. Bæði árin var veltuféfrá rekstri jákvætt. Sömu sögu erað segja af Súðavíkurhreppi, en

það kveður við annan tón í tilfelliBolungarvíkurkaupstaðar.

Bolungarvík hefur glímt viðverulega fjárhagslega erfiðleikaá undanförnum árum, og vegnaslæmrar fjárhagsstöðu sveitarfé-lagsins var gerður samningur viðEftirlitsnefnd með fjármálumsveitarfélaga í október 2007, aðbeiðni Bolungarvíkurkaupstaðar.

Gripið var til margíslegra að-gerða, en samningur kaupstaðar-ins við Eftirlitsnefndina gilti tilársloka 2011. Skuldir sveitarfé-lagsins voru komnar niður í 1.050milljónir króna í árslok 2010 semvoru 165% af reglulegum tekj-um, en 150% er það hámark semsveitarfélögum er sett í nýjumsveitarstjórnarlögum. Ísafjarðar-

bær nær heldur ekki niður fyrirþetta mark, en skuldir og skuld-bindingar Ísafjarðarbæjar eru187% af heildartekjum.

Til hliðsjónar má nefna aðskuldir og skuldbindingar Súða-víkurhrepps nema rúmum 200milljónum króna, sem eru um110% af tekjum sveitarfélagsins.

[email protected]

Ísafjarðarbæjar og Súðavík standa best

Arctic Oddi á Flateyri á leið ílangvarandi vinnslustöðvunForsvarsmenn Arctic Odda

ehf. á Flateyri hafa kynnt Verka-lýðsfélagi Vestfirðinga áform umfyrirhugað langtíma vinnslu-stöðvun. Fyrirtækið hóf starfsemiá síðasta ári og hefur vaxið mjögört, en starfsmenn þess og syst-urfélags þess Dýrfisks ehf., erutæplega fjörutíu. Samkvæmtheimildum Bæjarins besta teljaforsvarsmenn Arctic Odda aðerfitt verði fyrir fyrirtækið aðbyggja upp bolfiskvinnslu á Flat-eyri, þar sem forsendur fyrir upp-byggingu og úthlutun byggða-kvóta í plássinu séu brostnar.Fyrirtækið hefur varið miklumfjármunum í vetur til uppbygg-ingar á bolfiskvinnslu. Meðalþeirra endurbóta sem gerðar hafa

verið eru bætur á húsnæði, ogfjárfesting í tækjabúnaði, bæðilandvinnslu og útgerð.

Fyrir tæpu ári áttu forsvars-menn fyrirtækisins í viðræðumvið bæjaryfirvöld og stjórnvöldum uppbyggingu heilsársfram-leiðslu á eldis- og bolfisksvinn-slu, áður en eigendur Arctic Oddaréðust í kaup á fyrrum þrotabúiEyrarodda. Ljóst var frá upphafiað ef einhver ávinningur ætti aðnást í bolfiskvinnslu á Flateyri,hefði aðstoð yfirvalda í formibyggðakvóta verið nauðsynleg.Arctic Odda var kynnt í desemberá síðasta ári að sama magnbyggðakvóta yrði úthlutað áþessu ári og í fyrra, að viðbættuþví magni sem ekki tókst að veiða

á síðasta ári. Á síðasta fiskveiði-ári fór úthlutun 300 tonna byggða-kvóta seint fram, og því náðuútgerðaraðilar ekki að nýta allankvótann og því var rúmlega þriðj-ungur þess afla til úthlutunar ánýju fiskveiðiári.

Bæjaryfirvöld í Ísafjarðarbæsendu sjávarútvegs- og landbún-aðarráðuneytinu tillögur umhvernig úthlutun byggðakvótansyrði háttað. Þrátt fyrir að for-svarsmenn Arctic Odda ehf. hafirekið á eftir svörum hefur ekkertheyrst frá stjórnvöldum. Sökumþess hve lítið er eftir af fisk-veiðiárinu má telja líklegt að ekk-ert gerist í þessum málum á næst-unni. Bæjarins besta hefur áðurfjallað um það mál en samkvæmt

heimildum blaðsins er enn engraniðurstaðna að vænta.

Sá byggðakvóti sem úthlutaðvar til Flateyrar árið 2010 er áfárra höndum í augnablikinu.Báturinn Stjáni Ebbi ÍS sem til-heyrir Arctic Odda, var leigðurtil Lotnu ehf., en hann átti stóranhluta byggðakvóta fiskveiðiárs-ins 2010/2011. Í leigusamningn-um milli Arctic Odda og Lotnuvar kveðið á um að veiðiréttinnmætti ekki færa yfir á aðra báta.Samkvæmt heimildum Bæjarinsbesta telja forsvarmenn ArcticOdda að eigendur Lotnu hafi virtsamninginn að vettugi ásamtöðrum samningum sem ArcticOddi gerði við útgerðarfyrirtækiá Flateyri. Því séu fáir aðilar búnir

að sölsa undir sig bróðurpartumrædds byggðakvóta.

Samkvæmt heimildum blaðs-ins hafa eigendur Arctic Oddaehf. skorað á bæjaryfirvöld íÍsafjarðarbæ og stjórnvöld aðbregðast við stöðunni á Flateyriog sjá til þess að úthlutun byggða-kvótans verði komið í þann far-veg sem þeim var lofað á sínumtíma, og kveðið er á um í lögumum tilgang byggðakvótaúthlut-unar.

Skilgreiningin hlutverk byggða-kvóta er sú að vinna landverka-fólks og fiskvinnsla sé tryggð íbyggðarlögum sem farið hafa illaút úr þróun landvinnslu og króka-aflamarks.

[email protected]

„Við höfum ekki gert neinnsamning við Arctic Odda, annanen samning um löndun og verkuná grásleppu. Veiðirétt á byggða-kvóta er ekki hægt að færa yfir áaðra báta,“segir Sigurður Aðal-steinsson, einn eigenda Lotnuehf., sem er ósáttur við að fyrir-tæki hans sé bendlað við óheið-arlega viðskiptahætti. Sam-kvæmt heimildum Bæjarinsbesta gerðu Arctic Oddi og Lotnameð sér leigusamning sem fól í

sér að báturinn Stjáni Ebbi ÍShafi verið leigður Lotnu, og aðveiðiréttinn mætti ekki færa yfirá aðra báta.

Sigurður segir þetta alrangt ogenginn samningur hafi veriðgerður á milli fyrirtækjanna. Aðsögn Sigurðar leigði Lotna StjánaEbba af þrotabúi Eyrarodda í júlíog ágúst, en Arctic Oddi hafisíðan keypt bátinn af þrotabúinuí september.

„Öll byggðakvóta úthlutun

síðasta árs átti sér stað áður ArcticOddi var stofnaður. ByggðakvótaStjána Ebba átti Eyraroddi, ogLotna leigði þann rétt af þrotabúiEyrarodda og við borguðum háarfjárhæðir fyrir þann rétt, eða 10milljónir. Svo borguðum við aðr-ar 10 milljónir í leigu á húsnæðiog í önnur gjöld. Það var til þessað þrotabúið gat greitt starfs-mönnum sínum laun og greittannan kostnað. Sjálfir veiddumvið upp byggðakvótann og fólk í

bænum fékk vinnu fyrir vikið,“segir Sigurður, og bendir á aðArctic Oddi hafi komið til Flat-eyrar í september á síðasta ári oggat því ekki gert tilkall til byggða-kvóta, enda er honum úthlutaðsamkvæmt aflareynslu ársins þará undan. „Við leigðum þennanbát vegna þess að hann hafðiveiðireynslu fyrir árið á undan.“

„Það getur enginn sölsað undirsig byggðakvótann þar semákveðnum úthlutunarreglum verð-

ur að fylgja,“ segir Sigurður. Enguað síður er útgerðum heimilt aðnota hjálparbáta til að klára út-hlutunarskilyrði báts. Bátarnirverða að tilheyra sömu útgerð.Ef að útgerð er úthlutað 100 tonnabyggðakvóta þarf hún að veiða200 tonn til vinnslu á staðnum.

„Það er alltaf verið að ýja aðeinhverju vafasömu og gera fólktortryggilegt. Við borguðum fyrirallt sem við höfum fengið fyrirvestan,“ segir Sigurður.

„Ekki hægt að sölsa undir sig byggðakvóta“

Page 5: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 55555

Page 6: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

66666 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson,sími 892 5362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected]. · Guðmundur Björn Þorbjörnsson,

sími 692 8686, [email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125,[email protected]. Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið m. vsk. Veittur er afsláttur

til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

SpurninginÆtlar þú að ferðast

um Vestfirði í sumar?Alls svöruðu 548.

Já sögðu 416 eða 76%Nei sögðu 81 eða 15%Óvíst sögðu 51 eða 9%

Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

síðan birtar hér.

Ritstjórnargrein

Hver kenndi yður...Í rigningunni á Þingvöllum 17. júní 1944 náðist ekki samkomulag

með þingmönnum um kjör fyrsta forseta lýðveldisins: jafnvel á deg-inum þegar landið okkar var lýst fullvalda og sjálfstætt ríki, ríktisundurlyndið ofar sáttinni sem ætla mátti að stofnun lýðveldisinsværi þjóðinni.

Haft hefur verið að orði að Stjórnarskrá lýðveldisins hafi veriðbjargað fyrir horn með lauslegri þýðingu úr móðurmáli konungs-ættarinnar, sem hér hafði ríkt. Allar götur eftir stofnun lýðveldisinshefur lítið farið fyrir vilja þingkjörinna fulltrúa, sem þjóðin hefurtrúað fyrir fjöreggi þjóðarinnar, til samkomulags um endurskoðunog/eða breytingar á þeim grundvallarlögum, sem Stjórnarskrá erhverri þjóð. Um breytingar á kjördæmaskipan, til að tryggja stöðusitjandi þingmanna, hverju sinni, þarf ekki að fara í grafgötur um.

Skáldinu og bóndanum á Kirkjubóli í Hvítársíðu, GuðmundiBöðvarssyni, hefur áreiðanlega verið annað í huga en það sem réðiafstöðu nokkurra þingmanna á Þingvöllum forðum í afstöðunni tilfyrsta forsetans, er hann orti ljóðið ,,Í vor“. Þar segir meðal annars:

,,Ó, börn, mælti jörðin, á svifi í sumarsins skýjum,

nú fer sólin að skína,ó, munið að vera ekki deilu- og drottnunargjörn.Hver kenndi yður, smávinir, misskipting mömmunnar gjafa

og að metast til dauða um hvern blett minna landa og hafa?ó, börn!“Þann draum hef ég elskað að varðveita börn mín og blómstur

í blessun og friði,stutt augnablik þeirra við eilífðarhafsins straum....“

Hví hafa þjóðir tekist á og barist innbyrðis af þvílíkri ógn ogskelfingu, sem sagan greinir? Og hví er svo komið í okkar fámennasamfélagi að á þjóðhátíðardeginum, tæpum sjötíu árum eftir stofnunlýðveldisins, skuli málum svo háttað að samfélagið logar meira ogminna í illdeilum og átökum um mömmunnar gjafir, að öðruógleymdu? Er það ekki þess vert að staldra við, sem þjóð, og leitasvara við spurningu bóndans og skáldsins?

Í tilefni þjóðhátíðardagsins sendir Bæjarins besta lesendum sínumog landsmönnum öllum hugheilar kveðjur og óskir um velfarnað.

s.h.

HelgarveðriðHorfur á föstudag: Hægbreytileg átt og víða bjart-

viðri, en sums staðarskýjað með ströndinni.Hiti 5-15 stig, hlýjast ávestanverðu landinu.Horfur á laugardag:Suðlæg átt, skýjað ogþurrt að kalla Sv- ogVestanlands, en bjart

veður annars staðar. Hiti8-16 stig. Horfur á

sunnudag: Suðlæg átt,skýjað og þurrt að kalla

Sv- og Vestanlands.

FerðablaðiðVestfirðir

2012 komið útFerðablaðið Vestfirðir

sumarið 2012 er komið út,en það er upplýsingablaðfyrir ferðafólk á leið umVestfirði. Blaðið kemur núút átjánda sumarið í röð ogliggur frammi án endur-gjalds á viðkomustöðumferðafólks víðs vegar umland allt. Í blaðinu má finnaupplýsingar um ferðaþjón-ustuaðila á Vestfjörðum,helstu ferðamannastaði ogannað sem ferðamanninumleikur forvitni á að vita.Finna má mikinn fróðleikum fuglalíf og náttúrulíf áVestfjörðum í blaðinu, semog viðtöl við þjóðþekktaeinstaklinga.

Ritstjóri blaðsins er SunnaDís Másdóttir. Í ritstjórnar-pistli sínum segir hún aðþað væri heillaspor fyrirferðamenn á Vestfjörðumef þeir tækju af sér úrin ogtýndu gsm-símum sínum,svo þeir gætu notuð kyrrðarog friðar svæðisins. „Til aðhennar verði notið til fulln-ustu þarf að skilja streitunaeftir í grænni laut, áður enhaldið er niður í fjöru til aðhorfa á sólina gylla fjalla-hringinn áður en hún dýfirsér í sæ eða upp á fjall þarsem himinninn virðist enda-laus og jörðin nánast sleppirtakinu um iljarnar. Þar vaxafegurstu blómin,“ segir Sunna.

Samningar hafa tekist milliByggðastofnunar, þrotabús Bakka-víkur hf., og Kampa hf., um kaupKampa á rækjuverksmiðju Bakka-víkur í Bolungarvík ásamt véla-og tækjabúnaði. Samningar þessaefnis voru undirritaðir á föstudag.Bakkavík hf. varð gjaldþrotavorið 2010 og hefur Byggða-stofnun frá þeim tíma leitast viðað koma starfsemi aftur af stað íhúsnæði félagsins við höfnina íBolungarvík, sem hýsti áður einafullkomnustu rækjuverksmiðju íEvrópu.

Kampi hf. hefur byggt upp einaöflugustu rækjuvinnslu landsinsá Ísafirði. Að fyrirtækinu stendur

útgerðarfélagið Birnir í Bolung-arvík auk samstarfsmanna. Meðkaupunum hyggst Kampi endur-reisa atvinnustarfsemi í húsnæð-inu og styrkja frekar við núver-andi rekstur sinn. Ætlunin að nýtahúsnæðið undir fiskverkun,rækjuvinnslu og mjölvinnslu úrrækjuskel, svo eitthvað sé nefnt.

Jón Guðbjartsson stjórnarfor-maður Kampa segir húsnæðiðbjóða upp á ýmsa möguleika.„Þetta er rými sem gæti rúmaðtíu lítil fyrirtæki eða þrjú stórfyrirtæki. Við ætlum okkur aðhefja þarna einhvers konar starf-semi líklega í haust og verðurþað eins mikill rekstur og geta

okkar og kraftur leyfir.“Forsvarsmenn Kampa reikna

með að starfsemi geti hafist íhúsnæðinu fljótlega. Þó hefurstrax verið hafist handa við lag-færingar og viðhald utanhúss þarsem sem húsnæðið hefur látið ásjá á síðustu tveimur árum.

„Byggðastofnun lýsir ánægjumeð að þessar eignir séu lokskomnar í hendur duglegra mannasem hafa fullan hug á að komaþar af stað fjölbreyttri starfsemi.Kampi hefur sýnt góðan rekstureftir að hafa tekist á hendur end-urreisn rækjuverksmiðju Mið-fells á Ísafirði fyrir nokkrum ár-um og óskar Byggðastofnun

þeim velfarnaðar í því uppbygg-ingarstarfi sem framundan er,“segir í tilkynningu.

Ekki eru fyrirhugaðar neinarbreytingar á núverandi starfsemiKampa ehf á Ísafirði. Kampi ehfvar stofnað í október 2007 umrekstur rækjuvinnslu á Ísafirði.Stærsti hluthafinn er útgerðarfé-lagið Birnir ehf sem gerir út tvotogara, Gunnbjörn ÍS 302 og Val-björn ÍS 307. Saman eiga Kampiehf og Birnir ehf frystitogarannÍsbjörn ÍS 304 sem keyptur var ínóvember 2011. Hjá þessumtveimur fyrirtækjum starfa í dagum 80 fastráðnir starfsmenn.

[email protected]

Kampi kaupir þrotabú BakkavíkurMeð kaupunum hyggst Kampi endurreisa atvinnustarfsemi í húsnæðinu og styrkja frekar við núverandirekstur sinn. Meðfylgjandi mynd var tekin er gengið var frá kaupsamningnum. Ljósm: Byggðastofnun.

Page 7: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 77777

Page 8: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

88888 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG,INGJALDSSANDUR, ÍSAFJARÐARBÆ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur þann24. maí 2012, í samræmi við 41. gr. skipu-lagslaga nr. 123/2010 samþykkt deiliskipu-lag í landi Sæbóls I, II og III, Álfadals ogHrauns á Ingjaldssandi, Ísafjarðarbæ.Um er að ræða fimm svæði fyrir frístunda-byggð, í landi Sæbóls, Álfadals og Hrauns.Svæðin eru staðsett á Ingjaldssandi og íNesdal í Ísafjarðarbæ.Í landi Sæbóls, (svæði merkt F27) er Nes-dalur sem liggur milli Skaga og Barða.Svæðið er staðsett utarlega í dalnum. Heim-ilt er að byggja fjögur frístundahús, sam-anlagt byggingarmagn á lóð má vera aðhámarki 150m². Hámarksstærð gestahússeða geymslu er 35m².Í landi Hrauns, (svæði merkt F29 og F30).Á hvoru svæði fyrir sig er heimilt að byggjafjögur frístundahús, samanlagt bygging-armagn á lóð má vera að hámarki 150m².Hámarksstærð gestahúss eða geymslu er35 m².Í landi Álfadals, (svæði merkt F31 og F32).Á hvoru svæði fyrir sig er heimilt að byggjafjögur frístundahús. Samanlagt bygging-armagn á lóð má vera að hámarki 150 m².Hámarksstærð gestahúss eða geymslu er35 m².Deiliskipulagstillagan verður til sýnis ábæjarskrifstofum í Stjórnsýsluhúsinu, Hafn-arstræti 1, Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarð-arbæjar, www.isafjordur.is, frá og með14. júní 2012 til og með 26. júlí 2012. Þeimsem telja sig eiga hagsmuna að gæta erhér með gefinn kostur á að gera athuga-semdir við deiliskipulagstillöguna. Skilaskal athugasemdum á bæjarskrifstofu Ísa-fjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnar-stræti 1, Ísafirði, eigi síðar en 26. júlí 2012.Þeir sem ekki gera athugasemdir við skipu-lagstillöguna fyrir tilskilinn frest, teljastsamþykkir henni.

Ísafirði, 11. júní 2012,Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri

framkvæmda- og eignasviðs.

Við flytjum í hjartabæjarins um

helgina!Nýtt aðsetur: Silfurgata 1.

Hæstiréttur hefur sýknað karl-mann sem sakfelldur var í Hér-aðsdómi Vestfjarða og dæmdurí 45 daga skilorðsbundið fangelsi,fyrir að hafa látið 15 ára stúlkuhafa við sig munnmök gegn lof-orði um að kaupa fyrir hanaáfengi. Ekki þótti hægt að sannafyrir rétti að maðurinn hafi gefiðáðurnefnt loforð.

Í ákærunni er manninum gefiðað sök að hafa sýnt af sér ósiðlegtathæfi gagnvart stúlkunni, semþá var fimmtán ára. Maðurinnsegir að munnmökin hafi fariðfram með samþykki stúlkunnarog án nokkurs loforðs. Stúlkanhefði fyrst óskað eftir áfengi íbifreið þegar hann ók henni heimeftir munnmökin.

Hæstiréttur þótti framburðurmannsins fá stoð í gögnummálsins. Þar sem ekki má dæmamenn fyrir aðra háttsemi en þásem í ákæru greinir, var hannsýknaður. Bótakröfu stúlkunnarvar vísað frá, en héraðsdómurhafði gert manninum skylt aðgreiða stúlkunni 150 þúsundkrónur. – [email protected]

Sýknaður í Hæstarétti

Um 35% svarenda ætlaað flytja frá Vestfjörðum

Um 35% svarenda í nýlegriviðhorfskönnun Byggðastofnun-ar sögðust ætla að flytja frá Vest-fjörðum en það var næst lægstahlutfallið á þeim svæðum semspurt var. Til samanburðar mánefna að 40% svarenda sögðustætla flytja frá Norðurlandi vestra,Norðurlandi eystra og Austur-landi, en 50% frá Suðausturlandi.Þá sögðust um 65% svarenda áaldrinum 20-24 ára ætla flytja ánæstu fimm árum, rúmlega þriðj-ungur þeirra sem voru 25-34 árasögðust einnig ætla að flytja entveir af hverjum tíu á aldrinum35-39 ára sögðust ekki ætla aðflytja á næstu fimm árum.

Aðeins um 10% þátttakenda áVestfjörðum töldu atvinnuöryggigott eða í meðallagi í sínu byggð-

arlagi, en það hlutfall var annars30-40%. Meirihluti þátttakendaá Vestfjörðum sögðu atvinnu-tækifæri kvenna í þeirra byggðar-lagi vera frekar eða mjög slæm.Yfir landið í heild taldi meirihlutisvarenda atvinnulíf í sínu byggð-arlagi mjög eða frekar einhæft,eða 62%, 24% sögðu að það værihvorki né og 13% töldu það veramjög eða frekar fjölbreytt. Hlut-fallið er hæst á Vestfjörðum og íVestmannaeyjum.

Tæplega 40%svarenda sögð-ust versla sjaldnar en einu sinni ímánuði í öðru byggðarlagi. Umþriðjungur svarenda á Vestfjörð-um sögðust aldrei versla í öðrubyggðarlagi. Það hlutfall var munlægra en víðast annars staðar.Rúmlega helmingur svarenda

sagði vegi til og frá byggðarlag-inu vera mjög eða frekar góða,eða 56%, en 37% svarenda áVestfjörðum sögðu vegi frekareða mjög slæma.

Viðhorfskönnunin var gerðmeðal íbúa 20-39 ára í 30 sveit-arfélögum. Til skoðunar vorusvæði þar sem íbúum fækkaðium 15% eða meira á 15 ára tíma-bili, árin 1994-2009, alls 30 sveit-arfélög. Meginsvæðin eru norð-vestur-, norðaustur- og suðaust-urhorn landsins, auk Dalabyggð-ar og Vestmannaeyjabæjar.

„Svarhlutfall var fremur lágt,eða kringum 20% sem þýðir aðekki er hægt að alhæfa út frásvörunum, en þau gefa engu aðsíður vísbendingu um viðhorfþessa hóps,“ segir í skýrslunni.

Einn sjaldgæfasti við-burðurinn í sólkerfinu

Fjölmargir Vestfirðingar fylgd-ust með þvergöngu reikistjörn-unar Venusar fyrir sólina í síðustuviku en um var að ræða einnsjaldgæfasta viðburðinn í sól-kerfinu. Þvergangan sást þó mis-vel frá Vestfjörðum en eins ogsést á meðfylgjandi mynd semtekin var í Búðardal af Ísfirð-ingnum Steinunni Matthíasdótturvar um sérstakt fyrirbæri að ræða.Blaðamaður hefur frétt af því aðmargir sem reyndu að fylgjastmeð göngunni á Ísafirði, hefðuekki fengið að sjá fyrirbrigðiðeins glögglega og kosið var, enhópur Þingeyringa kom samantil að fylgjast með viðburðinummeð viðeigandi búnaði út viðflugvöllinn á Þingeyri við góðanárangur.

Samkvæmt Stjörnufræðivefn-um er þverganga þegar reiki-stjarna gengur þvert fyrir sólinafrá jörðu séð. Slíkir atburðir erufrekar sjaldgæfir en þannig geng-ur Venus fyrir sólina á 105,5 eða

121,5 ára fresti og þá tvisvar meðátta ára millibili. Næsta þver-ganga verður 10.–11. desemberárið 2117 en sú mun ekki sjást

frá Íslandi. Næsta þverganga,sem sést frá upphafi til enda fráÍslandi, verður 11. júní árið 2247.

[email protected]

Margir fylgdust með göngu ástarstjörnunnarfyrir sólina. Mynd: Steinunn Matthíasdóttir.

Page 9: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 99999

Page 10: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

1010101010 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Bóndinn í Hraunidansa. Stelpurnar kenndu strák-unum og öfugt og svo dönsuðumvið vals, ræl og polka. Þetta varlenska á Ingjaldsandi alla tíð endadansa flest allir frá Ingjaldssandimjög vel.

Guðmundur er mikill söng-maður og hefur verið viðriðinntónlist frá unga aldri. Hann söngeinsöng á síðustu plötu Fjalla-bræðra, lagið afadrengur sem varviðeigandi þar sem HalldórGunnar Pálsson, kórstjóri og gít-arleikari, er barnabarn Guð-mundar. Fleiri afkomendur Guð-mundar hafa verið áberandi í tón-listinni, sonur hans Birkir varáberandi í skemmtanalífi á Vest-fjörðum á 10. áratuginum í hljóm-sveitinni Rokkbændur, ásamtÁrna Brynjólfssyni, bónda á Vöðl-um. Ég spyr hann hvort tónlistinhafi líka verið áberandi hjá for-feðrunum eins og hún hefur veriðí lífi afkomendanna.

„Já það var mikið sungið ogsérstaklega fannst mömmu gam-an að syngja. Hún kunni líkaógrynni af lögum sem sunginvoru í revíunum í Reykjavík þeg-ar hún bjó þar á þriðja áratugnum.Ég furða mig oft á því hvernigfólk gat lært öll þessi lög semþað kunni á þessum tíma þegarekkert útvarp var til og grammó-fónar ekki á hverju strái. Þettafólk hlítur að hafa verið mjögnæmt fyrir músíkinni.

Við eignuðumst ekki útvarpfyrr en 1944 en fyrsta árið hafigengið misjafnlega að hlaða raf-geymana og fá það til að virka.Það var ekki fyrr en vindrafstöðv-arnar voru komnar í gagnið semfjölskyldan kom reglulega samaní stofunni og söng með útvarps-messunni. Mamma skráði niðursálmanúmerin og allir tóku undirog lengi vel var einnig sungiðmeð öllum jarðarförum og hátíð-arsamkomum sem var útvarpað.

Í barnaskólanum lét Guð-mundur Bernharðsson okkur allt-af hefja daginn á því að fara meðfaðirvorið og syngja sálm. Seinnaheyrði ég talað um Hjallastefn-una sem var innleidd hér í Grunn-skóla Önundarfjarðar og hluti afþeirri stefnu var að syngja samaní upphafi dags. Ég áttaði migstrax á því hér var ekkert nýtt áferðinni heldur hafði ég alist uppvið þetta. Þetta lagðist bara afþegar kennarar hættu að verakennarar af guðs náð og hættu aðtaka þátt í því sem þeir fenguekki borgað sérstaklega fyrir.

Á öllum samkomum á Ingj-aldssandi var aldrei kvatt öðru-vísi en búið væri að syngja ætt-jarðarljóð. Oftast nær var sungiðljóðið Allir heilir uns við sjáumst

systur sem var jafnaldri hans.„Það var mikið meira um að veraá Lækjarósi og margt bar fyriraugun í Dýrafirði. Á Gemlufallivar lögferja sem flutti bæði bílaog byggingarefni, en hún kommeð allan varninginn í vaðalinnfyrir neðan Lækjarós á flæði. Þaðvar því ávallt töluverð umferðog líf í kringum bæinn. Á sumrinkomu oft til sláttumenn semdvöldu hjá okkur í nokkrar vikurog oft voru þetta skemmtilegirkarakterar. Á Sandi var þettaöðruvísi. Þar bjuggu aðeins viðfjölskyldan, foreldrar mínir ogsystkini, en við krakkarnir vorumþá orðin nægilega stálpuð til þessað hjálpa til við búverkin. Hrauner líka fremsti bærinn í dalnum,úr alfaraleið og því vorum viðmeira útaf fyrir okkur.”

„Skólagangan hjá mér var þrírmánuðir í fjóra vetur eða samtalstólf mánuðir í það heila. Við átt-um því láni að fagna að hafaalveg frábæran kennara sem hétGuðmundur Bernhardsson og varfrændi minn í föðurlegg. Guð-mundur var hvoru tveggja í sennkennari okkar og félagi sem léksér með okkur í frímínútum.Hann kenndi leikfimi og fanstþað slakt ef við gátum ekki fariðalmennilega höfuðstökk. Í þess-um skóla var meira að segja mál-fræðin kennd þannig að hún varskemmtileg og ég held að það séekki hægt að segja um margaskóla.

Ég fór ekki í neinn annan skólayfir ævina og hef ekki haft neinaminnimáttarkennd yfir því. Éghef verið að reyna að læra á tölvurnú á gamalsaldri og þá háir þaðmér að kunna eingöngu íslenskuen það er ekkert til þess að vælayfir.

Dansinn í VonarlandiDansinn í VonarlandiDansinn í VonarlandiDansinn í VonarlandiDansinn í Vonarlandi

Það er líklegt að Guðmundurhafi hitt Guðrúnu eiginkonu sínafyrst í félagsheimilinu Vonar-landi sem var verið að byggjaþegar fjölskyldan flutti í Hraun.Hann segir söng og dans hafaverið mikilvægan þátt í félags-lífinu á Ingjaldssandi og sérstak-lega eru honum minnisstæðbarnaböllin á jólunum.

„Fyrsta barnaballið sem égsótti á Ingjaldssandi var í hálf-kláruðu Vonarlandi á jólunum1943. Fyrst komu allir saman ogsungu jólasöngva. Svo á eftirþegar allir voru búnir að gæðasér á jólaköku var það fastur liðurað fara í hringdans og syngja hring-dansakvæði. Þá var hefð fyrir þvíá Ingjaldssandi að unga fólkiðkenndi okkur krökkunum að

„Þú átt bara að ganga inn ogspara mér sporin,“ segir Guð-mundur Hagalínsson þegar hannopnar útidyrahurðina á LitlaHrauni, húsinu þeirra GuðrúnuBjarnadóttur á Brimnesvegi 22 áFlateyri. Guðmundur er hávaxinnmeð breiðar axlir og kraftmiklarödd. Hann minnir svolítið á Greg-ory Peck í hlutverki Ahab skip-stjóra í myndinni Moby Dick.Það er örugglega ekki auðvelt aðsegja nei við Guðmund Haga-línsson. Hann hefur mikla nær-veru og ég sest umsvifalaust þeg-ar hann vísar mér til sætis.

Rúna, eins og Guðrún er jafnankölluð kölluð, færir okkur kaffiog með því og ég spyr Guðmundum uppruna hans og uppvöxt.„Ég er fæddur á Lækjarósi í Dýra-firði árið 1934. Foreldrar mínirvoru Magnea Kristjana Jónsdótt-ir frá Gemlufalli og GuðmundurHagalín Guðmundsson, en hannvar fæddur á Miðhlíð í Dýrafirði,litlu grasbýli sem amma og afibyggðu. Ég ólst upp á Lækjarósitil níu ára aldurs en þá fluttumvið á Ingjaldssand. Við komumá báti að Sæbólssjó þar sem viðgistum hjá Jóni Sveini Jónssynien hann og pabbi voru systra-synir. Daginn eftir eða 17. júní1943 komum við í Hraun.

Til gamans get ég sagt þér fráþví að í flutningunum vorum viðmeð kött sem var á kettlingum.Frænka mín Sveinfríður Sig-mundsdóttir, systir Maríu ömmuminnar, hafði orð á því að ekkimætti stíga inn fyrir þröskuldinná nýjum stað fyrr en búið væri aðsjá hvað kötturinn myndi gera.Þegar við komum að Hrauni varkassinn með kettinum settur viðdyrnar og hurðin opnuð. Eftir aðkötturinn var búinn að rýna ístutta stund inn í bæinn tók hanneinn kettlinginn í kjaftinn og gekkinn að eldhúsdyrunum. Mjálmaðisvo til okkar eins og hún vildi aðvið myndum opna fyrir sér áframinn. Við stigum sem sagt ekki innfyrr en kötturinn var búinn að veitaþessa blessun sína yfir staðnum.

Svona var nú trú fólks á þess-um tíma. Sumir vildu t.d. ein-göngu flytja á nýja jörð í aðfallien þannig átti að tryggja að bú-stofninn myndi una á nýjum stað.Nú segja menn að þetta sé bábyljaen hver veit það með vissu,” segirGuðmundur og kímir við.

Uppvöxtur og menntunUppvöxtur og menntunUppvöxtur og menntunUppvöxtur og menntunUppvöxtur og menntun

Guðmundur segir að uppvaxt-arár sín í Dýrafirði og Ingjalds-sandi hafi verið um margt skemmti-leg og minnistæð. Hann ólst uppmeð sex systkinum og fóstur-

Hraun II. Þar bjuggum við samanforeldrar mínir og við Rúna fráárinu 1957 til 1964 þegar mammaog pabbi flytja til Flateyrar.

Staðreyndin var sú – og ersjálfsagt enn í dag – að það erudraumórar einir að ímynda sérað hægt sé að lifa á búskap einumsaman. Ég var alltaf út og suðurí annarri vinnu samhliða bústörf-unum hvort sem það var við sjó-mennsku, beitningu, flökun ífrystihúsinu, fláningu í slátur-húsinu eða á jarðýtu. Og var þvíminnst heima á þessum árum.Það fór líka þannig á þessumárum að fólk fór að tala um eyði-býlið á Hrauni enda fer margtúrskeiðis þegar ekki er hægt aðvera við bústörfin nema brot afþeim tíma sem þurfti til þess einsað halda í horfinu. Þessi miklafjarvera bitnaði náttúrulega fyrstog fremst á konunni sem sá umallt heima þegar ég var í burtu.Það var varla hægt að bjóða uppá annað eins en það er mín miklalukka í lífinu að vera vel kvænt-ur.”

Guðmundur kynntist GuðrúnuBjarnadóttur á Ingjaldssandiþegar þau voru krakkar. „Húnvar mikið á næsta bæ hjá ömmusinni og afa á Brekku. Hún varbráðhugguleg stúlka, eins og húner reyndar enn, og ég var fljótlegaskotinn í henni. Við vorum hring-trúlofuð árið 1953 og fögnumþví 60 ára trúlofunarafmæli ánæsta ári – geri aðrir betur,” segirGuðmundur. Árin í Hrauni báruríkulegan ávöxt. Þau eignuðustsex börn, fjóra stráka og tværstelpur. „Það elsta fæddist 1954og það yngsta 1974, þannig aðvið vorum 20 ár að koma þessu íheiminn, en í dag eigum við 50afkomendur og þrír eru á leið-inni.“

Samgöngur á SandiSamgöngur á SandiSamgöngur á SandiSamgöngur á SandiSamgöngur á Sandi

Þótt Guðmundur hafi ekkifarið langt til að sækja aðra vinnu,heldur oftast á Flateyri fáeinakílómetra innar í Önundarfirði,var oft um torfarinn veg að fara.„Samgöngur voru litlar sem eng-ar á þessum fyrstu árum okkar áIngjaldssandi. Maður skrapp ekkisvo auðveldlega milli staða. Tildæmis vann ég í þrjá vetur á Suð-ureyri og kom ekki heim nema ímesta lagi þrisvar yfir veturinn,”svarar Guðmundur þegar hannég spyr hann út í samgöngur.

„Tvær fastar ferðir voru farnarlandleiðina á Dýrafjörð, en Ingj-aldssandur tilheyrði þá Mýra-hreppi þótt dalurinn sé í Önund-arfirði. Ein ferð með skattaskýrsl-una og önnur til að sækja Búnað-

næst,” segir Guðmundur og syng-ur svo sálminn til enda. „Drottinnhylur dýpstu leiðir. Drottinn allanvanda greiðir. Allir heilir unsvið sjáumst næst.”

OrgelleikariOrgelleikariOrgelleikariOrgelleikariOrgelleikariog söngvariog söngvariog söngvariog söngvariog söngvari

Guðmundur fékk harmonikkuþegar hann var unglingur, ensegist hafa verð latur að æfa sig.

„Ég ennþá harmonikku enkann ekki nema örfá lög. Enþegar Jón á Sæbóli, sem varorganistinn í kirkjunni fluttiburtu, þá taldi ég mér í trú um aðég gæti tekið við af honum. Þettavar náttúrlega fásinna á hæstastigi, en hvað með það ég keyptiorgelskóla og stillti honum ávinstra hornið á fótstigna orgel-inu og lærði að lesa f-lykilinn ánþess að vita hvað nóturnar hétu,ég fann bara út ú því hvar þæráttu heima. Ég valdi mér svosálma sem ég kunni og gat spilaðeftir eyranu, lét milliröddina umlönd og leið.

Þegar ég var búinn að geraalvöru úr þessu í svolítinn tímasótti ég nokkra tíma til RóbertsAbrahams Óttósonar, sem þá varsöngmálastjóri Þjóðkirkjunnar.Ég sagði honum hvað ég gerðivið milliröddina í spilamennskuminni og hann sagði að það gerðiekkert til: Ef þetta hljómaði hjámér þá væri það í lagi. Þannig éghélt ótrauður áfram og las bara f-lykilinn því ég hafði ekki nægi-lega yfirsýn til að lesa fyrir bæðihægri og vinstri hönd.

Ef meira lá við eins og fermingeða gifting, fékk ég mér færariorganista til að leysa mig af. Þess-ari stöðu gegndi ég í rúm sextánár og hafði mjög gaman að,”segir Guðmundur. Söngur ogtónlist eru enn stór þáttur í lífiGuðmundar, en hann syngur meðSunnukórnum á Ísafirði, kirkju-kór Ísafjarðar og kirkjukór Ön-undarfjarðar.

Bóndinn í HrauniBóndinn í HrauniBóndinn í HrauniBóndinn í HrauniBóndinn í Hrauni

„Ég ætlaði mér aldrei að verabóndi,” segir Guðmundur þegarég spyr hann um fyrstu búskapar-árin. „En ég sé ekkert eftir því.Sjálfsagt á móðir mín hlut í þvíað ég valdi þessa leið, en ég áenn bréf frá henni þar sem húnhvetur mig til þess að hefja bú-skap. Á þessum tíma er verið aðstofna mikinn fjölda af nýbýlumum allt land en þá áttu bændurað geta lifað af tíu hektara landi.Það varð raunin að við stofnuð-um nýbýli í Hrauni sem heitir

Page 11: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 1111111111

Page 12: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

1212121212 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

arfélagsfund. Oftast var farið tilFlateyrar eftir vistum þá annaðhvort fótgangandi undir Hrafna-skálanúp eða sjóleiðina. Það komfyrir að það gaf ekki á sjó í sexvikur, en það var fljótt ófært efeitthvað blés að vestan, norðvest-an, norðan eða norðaustan.

Tvisvar eftir að við byrjuðumað búa þá bar ég allt á sjálfummér sem þurfti fyrir jólin undirHrafnaskálanúp – og þótti sjálf-sagt. Að ganga fjörurnar undirHrafnaskálanúp er heljarinnargaldur. Sérstaklega þegar veður-far er þannig að það frýs í útfall-inu, en þá eru menn annað hvortí hálagleri í fjörunni eða í snjó ogleiðindum á bakkanum. Einaleiðin er að fara niður í sjávar-málið og stikla á stóru steinunumundan bárunni og svo upp afturþegar hún skellur á ströndina.Ég man þegar ég gekk þetta fyrstþá varð ég langt á eftir hinum.Ég datt á öðrum hvorum stein ogrennblotnaði á meðan karlarnirgengu þetta eins og línudansar-ar.”

Fjallamennska á SandiFjallamennska á SandiFjallamennska á SandiFjallamennska á SandiFjallamennska á Sandi

Fjallið Hrafnaskálanúpur milliIngjaldssands og Mosdals í Ön-undafirði er mikið hamrabelti frásjó upp að fjallsbrún. Sandsheið-in niður í Gerðhamradal í Dýra-firði liggur 534 metra yfir sjávar-máli og er yfir 20 kílómetra löng.Vegaslóði var lagður um Sands-heiði þegar Guðmundur var ungl-ingur en vegurinn var ófær stóranhluta ársins. Sandarar, eins og

íbúar á Ingjaldssandi eru stund-um kallaðir, hafa því alla tíð þurftað vera miklir fjallamenn.

„Það er satt en á stundum varþessi fjallamennska meiri fífl-dirfska en góðu hófi gegnir. Þeirbændur á Sæbóli, GuðmundurÁgústsynir og Sigurvin Guð-mundsson og þá sérstaklegaMundi, voru frægir fyrir þetta ogfólk fylgdist óttaslegið með þegarþeir voru við smölun í Barðanum.Ekkert fjall var jafn víðsjárvertog Hrafnaskálanúpurinn. Þegarrifjað er upp hvernig menn bárusig við í eggjatöku og smölun íNúpnum þá er það alveg ófor-kastanlegur andskoti.

Ég gleymi því aldrei þegar égfór með Munda í fyrsta sinn áeftir nokkrum kindum í Hrafna-skálanúpnum. Af því ég var óvan-ur var ég látin fara í mannbrodd-um sem ég kunni ekkert að gangaí, en Mundi var á kúskinnsskómsem hljóta að hafa verið sleipir.Ég gekk á eftir honum drullu-hræddur enda var þetta seint áhausti, bæði frost og snjór og viðhátt fyrir ofan mitt fjall. Mundihvarf mér fljótlega sjónum en éggekk á eftir þar til ég sé sporinhans liggja fram af brúninni. Égkíki niður og sé að tveimur metr-um fyrir neðan er sylla og þar séég engin spor bara strik sem virð-ist liggja beint fram af brúninni.

Ekki fyrir mitt litla líf þorði égað príla niður og athuga þessistrik betur. Ég hugsaði bara tilfjölskyldunnar heima. Nú væriMundi dauður og ég yrði aðkomast til baka og tilkynna um

nefnilega eingöngu búnaðarfélögsem gátu fengið pöntun sínasamþykkta, en Eining var barabændafélag og hafði ekki hafterindi sem erfiði. En í þetta skiptifylgdi Guðmundur Bernharðssonumsókninni sjálfur eftir. Hannfékk fyrir kunningsskap viðtalhjá fulltrúa Fjárhagsráði en þegarfulltrúinn spurði hann hvort pönt-uninn væri gerð í nafni búnaðar-félags, þá svaraði Guðmundurranglega já.

Þegar svo Guðmundur kemuraftur heim og greinir frá ferð sinniá fundi hjá Einingu þá hafa ýmsiruppi efasemdir um að rétt hafiverið að ljúga að hinu opinbera.En þá svarar Guðmundur, semmér fannst ansi snjallt hjá honum,átti ég að koma heim með skottiðá milli lappanna og enga ýtu eðaátti ég að koma heim með ýtu?Það var erfitt fyrir hina að mót-mæla þessu og ýtan kom,” segirGuðmundur og brosir af minn-ingunni.

Eins átti Guðmundur Bern-harðsson stóran þátt í því að lokstókst að rafvæða Ingjaldssand.Þá höfðu nokkrir góðir menn far-ið bónferðir suður til þess aðsannfæra stjórnmálamenn ummálið, en allir fóru þeir sneipuför.Það er ekki fyrr Guðmundur fersnemma á sjöunda áratuginumað pólitíkusarnir létu undan.Þannig var að Kristján Finnboga-son hafði tekið mikið að ljós-myndum af mannlífinu á Ingj-aldssandi á þessum tíma. Guð-mundur hitt Kristján í Reykjavíkog tekur hann með sér á fund

lát hans. Ég styð mig við hverjabergnibbu og þræði mig eftirganginum í átt að Mosdal. þegarég er kominn nokkuð áleiðisheyri í ég Munda kalla fyrir neðanog létti mikið. Þegar við erumkomnir niður úr fjallinu spyr éghann hvað hafi gerst því ég sáekki betur en að sporinn hafiverið beint fram af brúninni. Æ,sagði Mundi. Það var snjór þarnaí fyrra og ég hélt það væri sama.

Svona var fyrirhyggjan ekkialltaf í fyrirrúmi,” segir Guð-mundur og hlær. „Ég skil ekkienn hvernig hann náði að stoppasig á sleipum kúskinnskónum áð-ur en hann fór fram.”

Framfaramál ogFramfaramál ogFramfaramál ogFramfaramál ogFramfaramál ogóhefðbundnar aðferðiróhefðbundnar aðferðiróhefðbundnar aðferðiróhefðbundnar aðferðiróhefðbundnar aðferðir

Á árum sínu á Ingjaldsandivarð Guðmundur vitni af fram-förum og uppbyggingu þar tilhægt er að segja að nútíminnhafi verið kominn á Sandinn.

„Við strákarnir fengum að sitjafundi með körlunum í bændafé-laginu Einingu þar sem bændurá Ingjaldssandi skeggræddu mál-in. Af öðrum ólöstuðum þá heldég að áðurnefndur GuðmundurBernharðsson hafi verið mannaduglegastur að koma framfara-málum í framkvæmd og til þessbeitti hann stundum óhefðbundn-um aðferðum.

Fræg var sagan af Sandsýtunnien árið 1949 pöntuðu bændur áIngjaldsandi ýtu sem var heljar-innar mál í þá daga. Það voru

Ingólfs frá Hellu, sem þá varsamgönguráðherra. Þeir sýnahonum myndirnar og þá segirIngólfur að þetta unga fólk verðiað fá rafmagn. Guðmundur Bern-harðsson kom til baka með loforðupp á að rafmagn yrði lagt næstasumar,” segir Guðmundur ogbrosir.

„Það er ástæða til þess að haldaþessu til haga því fljótlega fóruþingmenn Vestfjarða að hreykjasér af rafvæðingunni á Sandin-um, en þetta var miklu frekarGuðmundi að þakka en þeim.”

Búskapur síðari árinBúskapur síðari árinBúskapur síðari árinBúskapur síðari árinBúskapur síðari árin

Guðmundur er alla tíð að byggjaupp Hraun, bæði tún og húsa-kynni, en það var oft á brattannað sækja.

„Maður færði sig hægt og ró-lega upp á skaftið. Við fluttuminn í nýja íbúðarhúsið árið 1957,en eins og ég talaði um áðan þávoru þessar eilífu fjarverur erf-iðar. Á tímabili í upphafi sjöundaáratugarins var ég búinn aðákveða með sjálfum mér að seljajörðina og flytja. Þá voru búin aðvera nokkur köld ár, heyskapurlélegur og dýrt að halda bústofni.

Þá gerist það að vorið 1973 ereinstaklega gott og ég fæ meirahey en nokkru sinni áður og hættivið að hætta. Ég byrja aftur aðsafna að mér fé og fæ leyfi til aðstækka fjárhúsin. Árið 1977 erég búinn að byggja og þá umhaustið set ég yfir 400 ær í húsin.Þá má segja að búskapurinn hjámér hafi verið kominn á þokka-legt ról og þetta atvinnuflandurminnkaði mikið.

Strákarnir mínir eru þá komnirmiklu meira í þetta með mér ogþeir hefjast líka handa við minka-ræktun og um tíma eru þeir með1.100 læður á fóðri. Á níundaáratuginum fer af stað mikill nið-urskurður í sauðfjárræktinni ogég var svo auðtrúa að taka þátt íþví. Seinna kom nefnilega í ljósað þeir sem héldu sínu strikisluppu best frá þeirri vitleysu.Það fór lítið fyrir því að stjórn-völd bættu bændum niðurskurð-inn. Á sama tíma fengu hins veg-ar útgerðamenn milljónir inn umdyralúguna þegar línu tvöföld-unin var lögð af. Það var sárt aðhorfa upp á hvernig atvinnuveg-unum var mismunað,” segir Guð-mundur.

Matvælafram-Matvælafram-Matvælafram-Matvælafram-Matvælafram-leiðsla í Hraunileiðsla í Hraunileiðsla í Hraunileiðsla í Hraunileiðsla í Hrauni

Guðmundur var oft framsýnní sínum búskap og lenti stundumupp á kant við kerfið fyrir vikið.

„Ég sótt oft hey yfir í aðrarsveitir og þá þótti það hin mestafirra, en nú er þetta sjálfsagt málog talið merki um dugnað. Eftirað strákarnir mínir hættu íminkaeldinu breytti ég minka-búinu og hóf að vinna þar sjálfurmitt kjöt. Nú er talað um afurðirBeint frá býli og er það komið í

Auglýsing um breytingu á aðalskipu-lagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018

– breytingin er í sex liðumSveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 9. maí

2012 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Tálknafjarðar-hrepp.

Samkvæmt 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftirathugasemdum við tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna breytingaá köflum um iðnaðarsvæði en um er að ræða breytingu vegna fyrirhugaðarheitavatnsborholu í Sveinseyrarhlíð, stækkun iðnaðarsvæða I2 og I3 inn-an þéttbýlisins og ný iðnaðarsvæði í Sveinseyrarhlíð fyrir litlar fóðurstöðvarfyrir laxeldi. Í öðru lagi afmörkun nýs vatnsverndarsvæðis í landi Sveinseyr-ar. Í þriðja lagi færsla á frístundabyggðasvæði F2 samfara afmörkun vatnsverndarsvæðis í landiSveinseyrar. Í fjórða lagi nýtt opið svæði til sérstakra nota, einnig í landi Sveinseyrar. Í fimmta lagieru skipulagðar reiðleiðir og að lokum hitaveitulögn sem liggja mun frá borholu til þéttbýlisinsí Tálknafirði.

Skipulagsuppdrættir og greinargerð liggja frammi á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps og hjáSkipulagsstofnun Laugavegi 166, Reykjavík frá 14. júní til 26. júlí 2012. Ennfremur verða gögninaðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, talknafjordur.is Frestur til að skila inn athugasemdumer til 27 júlí 2012.. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps, Miðtúni1, 460 Tálknafirði, eða á netfangið, [email protected] merkt „Aðalskipulag Tálknafjarð-arhrepps“. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni.

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafjarðarhrepps.

Page 13: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 1313131313

tísku, en á þessum tíma var þettanær óþekkt og ég mætti mikillimótstöðu.

Með harðfylgni fékkst vinnslu-og söluleyfi og ég hóf að verkakjöt, reykja hangikjöt og takaslátur. Ég auglýsti í BB og keyrðiút og suður um Vestfirðina meðvörurnar. Eftirspurnin var meirien ég gat annað og þetta gekkvel. Einu sinni varð mér á aðleyfa myndatökumanni frá sjón-varpinu að taka af mér myndirvið vinnsluna. Ég var ekki í hvít-um slopp heldur í köflóttri skyrtuog þegar þetta birtist í sjónvarp-inu varð mikið fjarðafok. Heil-brigðiseftirlitið var gert út til aðstöðva mig, en þrátt fyrir mæl-ingar og úttektir þá fundu þeiraldrei neitt sem hægt var að setjaút á. En svo kom að því að slátur-húsinu fannst ég vera orðinn svostórtækur í sölu á slátri að þeirneituðu að selja mér meira. Svonagetur þetta verið. Stundum er sagtað hið opinbera og sérfræðingaraf sunnan hafi grafið undan land-búnaði hér á Vestfjörðum. Enþetta er einungis hálfur sannleik-urinn því stundum hafa það veriðbændur sem hafa verið sjálfumsér verstir.”

Þótt Guðmundur sé sestur íhelgan stein þá situr hann ekkiauðum höndum. Rétt eins og áárunum í Hrauni þá er hann virk-ur í félagslífinu á Flateyri þarsem hann er formaður félags eldriborgara, auk þess sem hann

syngur tenór í þremur kórum.Hann er enn í matvælafram-leiðslu, en nú við sjávarfang og

reykir bæði rauðmaga og herðirfisk. Hraun er ennþá í eigu fjöl-skyldunnar og hann og Rúna

dvelja þar reglulega.„Ég get ekki hitt þig um helg-

ina,” segir hann við mig þegar

við kveðjumst. „Ég verð nefni-lega við girðingarvinnu á Sandin-um.” – Kristján Torfi Einarsson.

Page 14: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

1414141414 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Tillaga að deiliskipulagi fyrirhafnarsvæðið á PatreksfirðiBæjarstjórn Vesturbyggðar auglýsir hér með

tillögu að deiliskipulagi á hafnarsvæði á Patreks-firði, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010.

Deiliskipulagið afmarkast af neðri húsum viðUrðargötu og Mýrum að norðan, Aðalstrætis aðaustan og sjó að vestan og sunnan.

Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunniað Aðalstræti 63 frá og með þriðjudeginum 12.júní til og með 31. júlí 2012. Tillagan verður á vefVesturbyggðar en einnig er hægt að fá hanasenda í tölvupósti og skulu beiðnir þar að lútandiberast til [email protected].

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að geraathugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum renn-ur út 31. júlí 2012. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofu Vestur-byggðar, Aðalstræti 63.

Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinnfrest, teljast samþykkir henni.

Bæjarstjóri Vesturbyggðar.

Hlutfall innflytjenda á Vest-fjörðum er um 10% af íbúafjölda,á móti 6,8% á landsvísu. Aðeinsí Strandabyggð er hlutfallið undirlandsmeðaltali. Hlutfallið ernokkuð misjafnt eftir svæðum,en það er mest í Bolungarvík eða16%. Víða á Vestfjörðum erum80% starfsfólks í fiskvinnslu út-lendingar, eftir því sem fram komá fundum Byggðastofnunar meðútgerðarfyrirtækjum á Vestfjörð-

um. Fjölmennastir eru Pólverjar.Í skýrslu Byggðastofnunnar

um samfélag, atvinnulíf og íbúa-þróun í byggðarlögum með lang-varandi fólksfækkun, kemurfram að málefni innflytjenda séumeira til umræðu á sunnanverð-um Vestfjörðum en norðanverð-um. Bolungarvík sé þó undan-tekning, enda sé hlutfall innflytj-enda hátt þar.

[email protected]

Hærra hlutfall innflytj-enda á Vestfjörðum

Vestfirðingar eru stoltir afblómstrandi menningu, og teljaað Ísfirðingar hafi séð þjóðinnifyrir tónlistarfólki og stjórnmála-mönnum í áraraðir. Þetta kemurfram í umfjöllun um menningar-líf í skýrslu um samfélag, at-vinnulíf og íbúaþróun í byggðar-lögum með langvarandi fólks-fækkun, sem Byggðastofnun birtiá dögunum. Í skýrslunni kemurfram að þættir eins og virkni íbúa,jarðvegur fyrir góðar hugmyndir,sterkur kjarni, samfélag semstendur styrkum fótum þrátt fyrir

fækkun íbúa, góð, grunngerð,fjölskylduvænt umhverfi, tónlist-arstarf, o.fl. geri þetta að verkum.

Sérstök athygli er vakin á því ískýrslunni hve auðugt menning-arlíf er í flestum þéttbýlisstöðumí Ísafjarðarbæ, þrátt fyrir að þeirtilheyri allir sama sveitarfélagiog sæki mest alla þjónustu tilÍsafjarðar, þar sem menningarlífer öflugt. Á Suðureyri, Þingeyriog Flateyri eru t.d. starfandi leik-félög, kórar og öflugt félagsstarfaldraðra svo dæmi sé nefnt.

[email protected]

Auðugt menning-arlíf í Ísafjarðarbæ

Konur hafa flutt í meira mæli frálandsbyggðinni á síðustu árumen karlar. Þetta er niðurstaðarannsóknar sem Elín Gróa Krist-jánsdóttir lánasérfræðingur gerðifyrir Byggðastofnun. Í skýrslunnikemur fram að á Vestfjörðumeru 96 konur á hverja hundraðkarlmenn, en munurinn eykstþegar skoðað er aldursbilið 20-39 ára. Þá kemur í ljós að 88konur eru á hverja hundrað karl-menn. Ástæðan fyrir því konurhafa flutt í meira mæli frá lands-byggðinni en karlar, er flókinblanda af einstaklings- og skipu-lagsbundnum þáttum og tog- og

ýtikröftum, að því er segir í rann-sókninni.

Breiðara og meira framboðvarðandi menntun, atvinnu ogafþreyingu togar konur til stærriþéttbýlisstaða. Skortur á atvinnu-tækifærum þar sem vinnumark-aður landsbyggðarinnar einkenn-ist af vinnu fyrir ómenntaða karl-menn, ýtir konum í burtu frádreifbýlum svæðum. Þá hafabreytingar á skilgreiningum áhlutverkum kynjanna áhrif, enstörf á landsbyggðinni eru karl-lægari heldur en í stærri þéttbýl-isstöðum.

Í skýrslunni segir Elín Gróa

frá konu á sunnanverðum Vest-fjörðum sem flutti búferlum tilhöfuðborgarsvæðisins þegar húngekk með sitt fyrsta barn, þvíhún treysti ekki á læknisþjónust-una og samgöngur ef eitthvaðkæmi upp á á meðgöngunni.Konan var háskólamenntuð og ífullu starfi hjá opinberri stofnuná svæðinu.

Elín telur að niðurskurður íheilbrigðiskerfinu sé t.d. einástæðan fyrir því að stór hlutikvenna vilji ekki búa á lands-byggðinni. Hún telur að grípaverði til aðgerða til að sporna viðbrottflutningi kvenna af lands-

byggðinni ef halda eigi öllu land-inu í byggð. „Ef allar konur ábarneignaaldri flytja úr byggðar-laginu verður engin náttúrulegfjölgun og byggðarlögin hrynjasaman innanfrá,“ segir Elín.

Nú er verið að innleiða kynjaðahagstjórn og fjárlagagerð áÍslandi og telur Elín það vera tilgóðs, en betur má ef duga skal.„Enn sem komið er erum við

stödd í innleiðingarferlinu en íframtíðinni getum við vonandibeitt hugmyndafræði kynjaðrarhagstjórnar þannig að kynjasjón-armiðin séu höfð til hliðsjónarvið ákvarðanatöku í byggðamál-um. Með því móti verða ákvarð-anir byggðar á betri upplýsingumum áhrif sem þær hafa á byggðirlandsins og íbúa þess.“

[email protected]

Konur flytja frá landsbyggðinni

Page 15: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 1515151515

Page 16: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

1616161616 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Stakkur skrifar >

Stakkur hefur ritaðvikulega pistla í Bæjarinsbesta í mörg ár. Skoðanir

hans á mönnum og mál-efnum hafa oft verið um-

deildar og vakið umræður.Þær þurfa alls ekki að

fara saman við skoðanirútgefenda blaðsins. Þrátt

fyrir það bera ábyrgðar-menn blaðsins ábyrgð áskrifum Stakks á meðanhann notar dulnefni sitt.

Út af með landsbyggðina!

smáarAðalfundur ÍþróttafélagsinsÍvars verður haldinn á Sund-laugarloftinu á Ísafirði, föstu-daginn 22. júní kl. 16. Fundar-efni: Venjuleg aðalfundarstörf.

Reglusamur einstaklingur leit-ar að herbergi eða íbúð til lokágústmánaðar. Helst á Ísafirði.Uppl. í síma 895 6390.

Óska eftir íbúð til leigu á Ísa-firði eða Hnífsdal frá 1. ágúst.Reglusömum greiðslum heitið.Erum reyklaus. Uppl. í síma845 7242, Kolbrún Fjóla.

Fróðlegt hefur verið að fylgjast með umræðum á alþingi, sé í raunhægt að tengja það sem hrýtur úr munni flestra alþingismanna viðhugtakið að ræða um hluti á vitrænan hátt. Miklu nær væri að lítasvo á að of margir þeirra telji sér heimilt að varpa rýrð á vinnufélagasína með alls kyns munnsöfnuði sem ætti ekki að heyrast á lög-gjafarþingi neins ríkis. Við kjósendur höfum fengið nóg af skætingiog óhróðri um menn innan alþingis sem utan. Sum okkar efast um aðalþingismönnum, sem svona haga sér, líði vel. Er þeim sjálfrátt?Verst er þó að hafa endaskipti á hugtökum og vinnubrögðum meðþeim hætti að helst verði upplýstu fólki hugsað til hinnar frægu bók-ar ,,Animal Farm“ eftir George Orwell. Listilega var farið með þákúnst að snúa hugtökum svo að þau fengu nýja meiningu hreinlegaá þann hátt sem einfaldast er að lýsa svo, að orðið gott hafi í raunfengið merkingu orðsins vont. Dýragarðurinn er ofarlega í hugamargra þegar horft er til Alþingis eða um það hugsað.

Verra er þó að of margir alþingismenn virðast hafa gleymt því aðfólk býr víðar á Íslandi en á Seltjarnarnesi hinu forna eða í póstnúm-erum sem byrja á eitthundrað tölunni. Tengsl við aðra hluta Íslandsvirðast rofin ef marka má tal alþingismanna. Gleggst kemur þettafram í hroka sem beinist gegn þeim sem stunda fiskveiðar. Ekkertfiskveiðistjórnunarkerfi hefur reynst án galla. En núverandi kerfihefur gefið góða raun, þótt vissulega megi um það deila. Ókosturinn

við það var sá helstur að í byrjun gátu þeir sem fegnið höfðuúthlutað aflamagni í sjónum til að veiða selt sig út úr kerfinu oggrætt. Að hagnast er reyndar afar slæmt séu það ekki réttu menn-irnir eða fyrirtækin sem það gera. Það verða að vera ,,okkar“menn. Ekki gengur að það séu ,,óokkar“ menn lesist þeir sem eruekki ,,okkar“ megin í stjórnmálum eða lífsbaráttunni eða yfirleitthverju sem er. Þessi vankantur verður ekki leiðréttur þó ráðist séað þeim sem nú veiða og hafa flestir greitt fyrir sinn kvóta. Fyrirþá hegðun líður einkum landsbyggðin og vel að merkja ekki að-eins útgerðarmenn heldur sjómenn, fiskverkafólk og þeir semþeim tengjast.

Sé notað knattspyrnumál þýðir skattaatlagan að útgerð sama ogdómarinn hrópi út af með hana! - landsbyggðina. Margt hefurreynst henni mótdrægt og þá fyrst ,,ótengsl“ við hana. Alþingis-menn sem margir eru runnir þar upp hafa gleymt uppruna sínum.Bættar samgöngur, virkjanir og fleira situr á hakanum sé það álandsbyggðinnni. Flaustraðar ákvarðanir ber hátt. Minna bólar ástefnu um framtíð byggðar á Íslandi. Mörgum er löngu gleymthvar verðmæti verða til og hvernig. Dómarinn, hvort heldur ein-stakir alþingismenn, ráðherrar eða allur hópurinn hefur ,,óteng-inginu“ við veruleikann. Rangur dómur á vellinum þýðir að hróp-að verður hátt: ,,Út af með dómarann!“ Sá tími kemur.

„Opinbera stefnan er sú að sér-menntaðir heimilislæknar séu áheilsugæslustöðvunum og þvíværi æskilegt að þeir væru fleiri.Þeir eru hinsvegar fáir og ferfækkandi. Á Ísafirði hefur ekkiverið starfandi heimilislæknir ímörg ár,“ segir Hallgrímur Kjart-ansson heimilislæknir á Patreks-firði, en hann er annar tveggjaheimilislækna á Vestfjörðum. Íritstjórnargrein Þórarins Ingólfs-sonar, formanns Félags íslenskraheimilislækna, sem birtist í nýj-asta hefti Læknablaðsins, er greint

frá því að fjölmargar stöður læknaá landsbyggðinni standi lausarog heilu landshlutarnir séu ánfastra lækna. Nýlega hafi sjöstöður sérfræðinga í heimilis-lækningum verið auglýstar íheilsugæslu höfuðborgarsvæðis-ins, en enginn hafi sótt um.

Í greininni tekur Þórarinn framað það verði að setja fram raun-hæfar aðgerðir til að bregðastvið heimilislæknaskorti í land-inu. Hallgrímur tekur undir meðÞórarni og segir ástæðuna fyrirþví að heimilislækningar eigi und-

ir högg að sækja sé sú að greinar-munur sé gerður á sérgreininniheimilislækningar og öðrum sér-greinum læknisfræðinnar. „Ef þúert sérfræðingur í heimilislækn-ingum hefurðu bara möguleika áþví að starfa sem ríkisstarfsmað-ur, en sérhæfirðu þig í einhverjuöðru geturðu rekið eigin stofu,“segir Þórarinn, en tólf sjálfstættstarfandi heimilislæknar eru eftirá landinu og er hægt og bítandiverið að segja upp samningumvið þá. Hallgrímur telur að metn-aðarfullir læknanemar sæki

minna í sérhæfingu í heimilis-lækningum, þó svo að atvinnu-möguleikarnir séu miklir hér álandi. „Heimilslækningar erusettar í einhvern annan flokk hjáþeim,“ segir Hallgrímur.

Hallgrímur segir að þessi þró-un hafi óbein áhrif úti á lands-byggðina. „Ungt fólk vill ekkivera á vöktum og búa á litlumstöðum. Á Ísafirði er t.d. enginnheimilislæknir og það er ekkigott mál, enda ættu sérmenntaðirheimilislæknar að vera á öllumheilsugæslustöðvum,“ segir Hallgrímur.

Einungis tveir heimilislækn-ar starfandi á Vestfjörðum

Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er enginn starfandi heimilislæknir.

Sr. Fjölnir Ásbjörnsson íHolti í Önundarfirði var kos-inn formaður PrestafélagsVestfjarða fyrir skemmstu.Við það tilefni var sr. AgnesM. Sigurðardóttir kvöddmeð bókagjöf. „Var henniþakkað fyrir ljúft og gottsamstarf á liðnum árum ogóskað velfarnaðar í embættibiskups, sem hún tekur viðeftir mánuð,“ segir á vefsíð-unni flateyri.is.

Þá var sr. Hildur Inga Rún-arsdóttir boðin velkomin ífélagið en hún hefur veriðvalin sem nýr sóknarpresturá Þingeyri. – [email protected]

Séra Fjölnirkosinn formaður

Page 17: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 1717171717

Auglýsing um veitingu framkvæmda-leyfis í sveitarfélaginu VesturbyggðBygging snjóflóðavarna neðan Klifs á Patreksfirði.Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29 maí sl. umsókn Vestur-

byggðar um framkvæmdaleyfi fyrir ofanflóðavörnum eins og þeim er lýstí framkvæmdaleyfisumsókn, greinagerð og umhverfisskýrslu með deili-skipulagi. Bæjarráð hefur tekið rökstudda afstöðu til veitingu leyfisins.Framkvæmdin er í samræmi við aðalskipulag Vesturbyggðar 2006-2018og deiliskipulag ofanflóðavarnana. Framkvæmdaleyfið er bundið ákveðn-um skilmálum, sem byggja á bókun bæjarráðs.

Deiliskipulagið er aðgengilegt á vef Skipulagsstofnunar, skipulag.is ogvef Vesturbyggðar, vesturbyggd.is ásamt bókunum bæjarráðs.

Framkvæmdaleyfi bæjarráðs Vesturbyggðar er kæranlegt til úrskurða-nefndar umhverfis - og auðlindamála, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík.

Kærufrestur er einn mánuður frá því að leyfið er auglýst.Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefursamþykkt að farið verði í endur-skoðun samþykktar á hundahaldií Ísafjarðarbæ sem unnin verði ísamvinnu við fulltrúa hundaeig-enda í Ísafjarðarbæ. Samkvæmtgildandi samþykkt er hundahaldbannað í lögsagnarumdæmi Ísa-fjarðarbæjar að undanteknumþarfahundum á lögbýlum, leið-söguhundum til hjálpar blindufólki, viðurkenndum leitarhund-um til aðstoðar björgunarsveitumog hundum sem notaðir eru viðlöggæslustörf.

Bæjarstjórn er þó heimilt aðveita einstaklingum búsettum íÍsafjarðarbæ undanþágu til hunda-halds að uppfylltum ákveðnumskilyrðum. – [email protected]

Samþykkt umhundahald

endurskoðuð

Meirihluti þátttakenda í við-horfskönnun Byggðastofnunarsem framkvæmd var á Vestfjörð-um segir húshitunarkostnað veramjög eða frekan háan, eða 91%svarenda. Á Vestfjörðum er víðahitað upp með rafmagni sem eyk-ur kostnað. Hitaveita er aðeins áDrangsnesi, Suðureyri og í þétt-býli á Reykhólum á því svæði semhér um ræðir. Þetta kemur fram ískýrslu Byggðastofnunar umsamfélag, atvinnulíf og íbúaþró-un í byggðarlögum með langvar-andi fólksfækkun.

Þar er m.a. bent á að norðan-

verðir Vestfirðir er kalt svæði aðmiklu leyti og lítið af heitu vatnihefur fundist til almennra nota.

„Húshitunarkostnaður er hár,enda kynt með rafmagni. Raf-orkuverð hefur hækkað og mikillverðmunur er milli þéttbýlis ogdreifbýlis. Niðurgreiðslur til hús-hitunar hafa staðið í stað, jafnvellækkað til dreifbýlis, en gjald-skráin hefur hækkað. Skekkja erí jöfnuði milli dreifbýlis og þétt-býlis, sem og höfuðborgar oglandsbyggðar,“ segir í skýrslunnium orkumál á Vestfjörðum.

Sömu sögu er að segja annarsstaðar á Vestfjörðum. Á Strönd-um hefur fundist heitt vatn íHveravík, skammt frá Drangs-nesi og það gefur ýmsa mögu-leika. Einnig hefur verið rætt ummöguleika á virkjun Hvalár ogað það fáist þriggja fasa rafmagn.„Ótryggt rafmagn er á öllum Vest-fjörðum og 3-fösun í sveitirnarer forgangsmál. Það hamlar fram-leiðslu t.d. í landbúnaði að hafaþað ekki. Orkubúið gæti lagfærtþetta, en kostnaður er svo mikillað það borgar sig ekki. Það er

dýrt að setja í jörð þó má hafa íhuga að viðgerðirnar kosta líka.Svo er rafmagnið líka dýrt, enátti ekki að vera dýrara í dreif-býlinu, en annað varð raunin.Dreifingarkostnaðinum var bættá notendur. Það þarf að hækkaniðurgreiðslur til húshitunar þarsem er rafmagnskynding,“ segirí skýrslunni.

Þá er bent á að rafmagn eróstöðugt og það fæli frá varðandirekstur fyrirtækja. Ekki sé nægraforka fyrir stórfyrirtæki. „Þaðvantar eftirspurn eftir miklu

rafmagni en það er ekkert raf-magn og því engin eftirspurn.Afhendingaröryggi er ekki nægi-legt. Það vantar hringtengingu.“

Í skýrslunni segir einnig aðsvæðið gæti í raun verið sjálfbærtmeð raforku. „Orkubúið er meðdísilvélar sem getur knúið alltinnra starf áfram án utanaðkom-andi aðstoðar,“ segir í skýrslunni.„Ef rafkerfið á Vestfjörðum gefursig þarf fyrst að keyra þessarvélar fyrir rafmagn á Ísafirðisamkvæmt ákvörðun Lands-nets.“ – [email protected]

Of hár húshitunarkostnaður

Page 18: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

1818181818 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012

Sælkeri vikunnar er Níels R. Björnsson á Ísafirði

Grillað inn í TunguskógiGrillað inn í TunguskógiGrillað inn í TunguskógiGrillað inn í TunguskógiGrillað inn í TunguskógiÍ tilefni að sumri verður grill-

að inn í Tunguskógi í sælkera-horninu BB.

Forréttur:Hvítlauks grillaður humar

Hvítlaukur, steinselja ograutt chilli saxað og Jómfrúar-olíu sett yfir.

Gott að gera fimm tímumáður en grillað er. Smurt áhumarinn og grillað. Saltað ogpiprað í lokin með Reykjanes-

salti. Picanta braup grillað ogsmurt með olíu, hvítlauk og tóm-ötum.

Aðalréttur:Grilluð hrossalund

Lundin skorin í hæfilega þykk-ar sneiðar. Kryddað með best ánautið.

Meðlæti:Ferskur maís lagður í bleyti í

kalt vatn í 15 mín. Blöðum flett

frá maísnum og hann smurðurhumarolíunni. Blöðum flett yfiraftur og bundið fyrir með bandi.Hann svo grillaður. Sneiða niðursætar kartöflur, papriku blaðlaukog grilla.

Eftirréttur:Rúntur inn á Ísafjörð og fá sér

ís í Hamraborg.Verði ykkur að góðu.

Ég skora á Ólaf Helga Ólafs-son í Hnífsdal til að taka við afmér.

Útboð lyftuhús og lyftaVesturbyggð óskar eftir tilboðum í byggingu

lyftuhús við Aðalstræti 4 á Patreksfirði.Um er að ræða steinsteypt tveggja hæða

lyftuhús með klæðningu.Helstu tölur: steypa: 11,5 m3 Þakjárn: 16 m2 Kambstál heild: 1.545 kg. Plötuklæðning: 85 m2Hægt er nálgast útboðsgögn á bæjarskrif-

stofu Vesturbyggðar Aðalstræti 63, 450 Patr-eksfirði gegn 2.000 kr. greiðslu. Einnig er tek-ið á móti pöntunum á netfangi sveitarfélagsins,[email protected], eða í síma 4502300. Upplýsingar veitir Ármann í síma 6611850. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofuVesturbyggðar fyrir mánudaginn 25. júní 2012kl. 14:00. Verklok eru 15. september 2012. Vest-urbyggð áskilur sér rétti til að hafna öllum til-boðum eða taka hvaða tilboði sem er.

Einnig er óskað eftir tilboðum í lyftu og lyftu-búnað með uppsetningu.

Ármann Halldórsson,byggingarfulltrúi Vesturbyggðar.

Vestfirskt salt á markað í DanmörkuFyrirtækið Saltverk Reykja-

ness, sem hefur aðsetur í Reykja-nesi við Ísafjarðardjúp, hefurvegnað vel síðan það var sett ástofn á síðasta ári. Nú hafa eig-endur fyrirtækisins ákveðið aðhefja útflutning á saltinu og horfatil Danmerkur í því sambandimeð haustinu. Garðar Stefáns-son, einn af stofnendum félags-

ins, segir í samtali við Morgun-blaðið, að að viðtökur við fram-leiðslu fyrirtækisins hafi fariðfram úr björtustu vonum. ,,Þaðer augljóst að varan þykir góð ogáhugaverð og við höfum satt bestað segja fengið mun sterkari við-brögð erlendis en við höfum áttvon á og fengið fyrirspurnir fráDanmörku, Bretlandi og Banda-

ríkjunum,” segir Garðar, en Salt-verk Reykjaness hefur ráðið tvofastráðna starfsmenn í verk-smiðjuna á Reykjanesi.

Með auknum starfsmanna-fjölda er verið að bregðast viðaukinni framleiðslu, sem ný for-suða fyrirtækisins hefur skapaðog þeirri uppbyggingu sem fyrir-tækið stefnir á í sumar. Í þessummánuði er fyrirhuguð fyrstakynning á vörunni erlendis enhún fer fram í íslenska sendiráð-inu í Danmörku. Að sögn Garð-ars munu eigendur Noma, bestaveitingastaðar í heimi, mæta.,,Við erum allir menntaðir í Dan-mörku og höfum þess vegna mik-inn áhuga á að kynna saltið þar,”segir Garðar, og vísar þar til hinnaeigenda fyrirtækisins, YngvaEiríkssonar og Björns SteinarsJónssonar.

Saltið frá Saltverki Reykjaness

kom í sölu í desember á síðastaári, en mikil vinna var lögð íímynd vörunnar á sama tíma ogframleiðslan var undirbúin.Ætlunin er að markaðssetja saltiðsem íslenska, umhverfisvæna há-

gæðavöru. Með tilkomu Salt-verks Reykjaness var saltfram-leiðsla endurvakin á Reykjanesi,meira en tveimur öldum eftir aðhún var fyrst sett á laggirnar þarárið 1770. – [email protected]

Kristalssaltið frá Saltverki Reykjaness.

Íbúum hefur fækkaðum fjórðung á 18 árum

Íbúum á norðanverðum Vest-fjörðum fækkaði um rúm 23% áárunum 1994-2011. Þetta kemurfram í skýrslu Byggðastofnunarum samfélag, atvinnulíf og íbúa-þróun í byggðarlögum með lang-varandi fólksfækkun. Mestafækkunin í þéttbýli á norðanverð-um Vestfjörðum var í Hnífsdal ogá Flateyri, yfir 40%, en minnst áÍsafirði og á Suðureyri, um 16%.

Fram kemur í niðurstöðumByggðastofnunar að mikil fækk-un hefur orðið í aldurshópnumundir 39 ára, og karlar eru fleirien konur í öllum aldurshópumnema yfir sextugt. Fjöldi íbúa aferlendum uppruna er yfir lands-meðaltali á norðanverðum Vest-fjörðum.

Íbúum á norðanverðum Vest-

fjörðum hefur fækkað úr tæplega6300 í 4380 á tímabilinu 1994-2011, og samfelld fækkun varallt tímabilið ef frá er talið hrun-árið 2008, þegar íbúum fjölgaðilítillega. Ef litið er til einstakra

þéttbýliskjarna var fækkunin mestí Hnífsdal (45%), á Flateyri(43%), á Þingeyri (38%) og íSúðavík (36%). Heldur minnifækkun var í Bolungarvík, á Ísa-firði og á Suðureyri.

Gervihnattarmynd af Vestfjörðum. Mynd: Nasa.

Page 19: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 1919191919

Upprunalegar þakskífur komu í ljós„Þegar við rifum þakplöturnar af húsinu komu

þessar upprunalegu og ótrúlega fallegu þakskífurí ljós,“ segir Úlfur Þór Úlfarsson, annar eigendaHæstakaupstaðarhússins á Ísafirði. Framkvæmd-ir við húsið hafa staðið undanfarna daga, en tilstendur að skipta um þakplötur hússins og setjabárujárnsþak í staðinn. Við framkvæmdirnarfundust upprunalegar þaksskífur hússins, semeru frá árinu 1872, en yfir þær voru settar þak-plötur um aldamótin 1900. Að sögn Úlfs eruþakskífurnar merkilega heillegar á köflum.

„Sumstaðar eru þær mjög heillegar, en gamlabárujárnið var farið að leka á nokkrum stöðumog þar undir eru skífurnar morknar. Ef við hefðumfjármagn myndum við vilja setja skífur eins ogþær gömlu á allt þakið, en ætli við setjum þaðekki í hendur komandi kynslóða,“ segir Úlfur,sem segist ætla að breyta áætlunum sínum varð-andi þakið í ljósi þessa fundar. Upprunaleguþakskífurnar fá að halda sér á sínum stað, ensvart bárujárn verður sett yfir þær.

„Við ætluðum að setja galvaníserað bárujárná þakið, en eftir að skífurnar fundust ákváðumvið að loka þakinu aftur, geyma þær þar sem þæreru og setja svartar bárujárnsplötur yfir. Gömluskífurnar eru svartar og þakið er einfaldlega fall-egra þannig,“ segir Úlfur sem segist hafa ráfærtsig við bæjarbúa. „Ég tók gangandi vegfarendurtali og spurði þá hvernig við ættum að hafa þetta.Það sögðu allir sem ég talaði við að þakið ætti aðvera svart og því ákváðum við það.“

Úlfur á húsið ásamt bróður sínum, Gísla Elís,en þeir eru betur þekktir sem Hamraborgar bræð-ur.

[email protected] Á þessari mynd má sjá gömlu þakskífurnar sem leyndust undir þakplötunum.

Page 20: Bóndinn á Hrauni - bb.is · „Þú átt bara að ganga inn og spara mér sporin,“ segir Guð- mundur Hagalínsson þegar hann opnar útidyrahurðina á Litla Hrauni, húsinu

2020202020 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012