33
Þróun innanhúselds Þróun innanhúselds •” Þróun innanhúselds Markmið Að nemandinn þekki þau hugtök sem notuð eru og geti skilgreint þau. Þróun innanhúselds Markmið Að nemandinn geti útskýrt hvernig innanhúsbruni þróast, hvaða atriði hafa áhrif á hann og hvernig.

r.un innanh.selds 17.11.03 - Mannvirkjastofnun · 2014. 2. 13. · skyndilega í snertingu við súrefnisríkt loft við að svæðið er opnað, eru líkur á að í því geti

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 1

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    • ”

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    • Að nemandinn þekki þau hugtök sem notuð eru og geti skilgreint þau.

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    • Að nemandinn geti útskýrt hvernig innanhúsbruni þróast, hvaða atriði hafa áhrif á hann og hvernig.

  • 2

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    • Að nemandinn þekki þær breytingar sem geta orðið á þróuninnanhúsbruna við komu slökkviliðs.

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    Að nemandinn geti gert grein fyrir þeim hitastigum sem eru við:

    • Yfirtendrun• Fullþróuðum bruna

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    • Að nemandinn geti útskýrt hætturnar samfara fullþróuðum bruna og hvernig á að bregðast við þeim.

  • 3

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    • Að nemandinn hafi tekið þátt í verklegum æfingum og fylgst með þróunbrunaferilsins.

    Þróun innanhúselds

    Markmið

    • Að nemandinn hafi öðlast færni í að nota mismunandi stúta og slökkviaðferðir við að slökkva elda á mismunandi stigum hans í brunaþróuninni.

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunans

    • Til þess að eldur nái að breiðast út frá því efni sem upphaflega kviknaði í verður hitinn að berast frá því í önnur brennanleg efni.

  • 4

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunans

    Á upphafsstigi brunans teygir eldurinn sig upp á við og myndar svokallaðan eldskúf.

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunansEldskúfurinn

    A-hluti eldskúfsins er efsti hlutinn.

    • Hann er sá hluti eldskúfsins sem er fyrir ofan logana.

    • Samanstendur af óbrendum gastegundum og sóti.

    • Einkennist af lækkuðum hraða brunagastegundanna

  • 5

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunansEldskúfurinn

    B-hluti eldskúfsins er miðhlutinn.

    • Einkennist af ójöfnum sundurslittnumlogum

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunansEldskúfurinn

    C-hluti eldskúfsins er neðsti hluti logans.

    • Einkennist af kröftugumóslitnum loga

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunansEldskúfurinn

    • Útbreiðsla elds á oppnum svæðum er aðalega vegna þeirrar hitaorku sem flyst frá eldskúfnum yfir í nærliggjandi brennanleg efni.

  • 6

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunans

    Vöxtur og þróun innanhúselds stjórnast yfirleitt af:

    • Magni brennanlegs efnis í íbúðinni.• Aðgengi eldsins að súrefni.

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunans

    • Þegar eldsneytis magn í íbúðarbruna er takmarkað er eldurinn kallaður eldsneytisstýrður !

    • Þegar aðgangur súrefnis að eldinum er takmarkaður, kallast hann súrefnisstýrður !

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunans

    Þróun innanhúselds er skipt í 5 stig.

    • Upphafsstig.• Útbreiðsla.• Yfirtendrun.• Fullþróaður bruni.• Hnignunar og glóðarstig.

  • 7

    Þróun innanhúselds

    Þróun brunansGrafið sýnir Grafið sýnir brunaþróuninabrunaþróunina

    við eld í opnu herbergivið eld í opnu herbergi

    Upphafsstig

    YfirtendrunYfirtendrun

    Útbreiðslustig

    Full þróaður bruni

    slökknun

    Hnignunar og glóðarstig

    Tími

    Hitastig

    Þróun innanhúselds

    Upphafsstig elds

    • Til þess að Íkviknun geti orðið verða allir fjórir hlutar brunapýramídanskoma saman.

    Þróun innanhúselds

    Upphafsstig elds

    Upphafsstig Tími

    Hitastig

  • 8

    Þróun innanhúselds

    Upphafsstig elds

    • Má skipta í tvo hluta.

    1. Vegna neista, loga eða utanaðkomandi hita.

    2. Vegna sjálfsíkviknunnar.

    Þróun innanhúselds

    Upphafsstig eldsvegna neista, loga eða utanaðkomndi hita

    Þróun innanhúselds

    Upphafsstig eldsVegna sjálfsíkvinunnar

  • 9

    Þróun innanhúselds

    Upphafsstig elds• Til þess að eldur

    geti myndast verður að vera nægileg hitaorka til staðar þannig að efnið taki að sundrast á frumeindastigi og gefa þannig frá sér eldfimar gastegundir.

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds

    Útbreiðslustig

    Tími

    Hitastig

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds• Fljótlega eftir að upphafseldurinn kviknar

    myndast eldskúfur yfir efninu sem er að brenna.

  • 10

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds

    • Vegna hitaaukningar eykst hitasundrunin og þar með eykst magn brunagastegunda.

    • brunagastegundirnar safnast saman fyrir ofan logana, þær tilheyra eldskúfnum

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds

    • Það skiptir sköpum í útbreiðslu innanhúselds hversu mikið loft hann dregur að sér.

    • Staðsetning upphafseldsins í rýminu hefur mikið um það að segja.

  • 11

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds

    • Eldar sem loga við veggi draga að sér minna loftmagn en eldar í sem eru miðjum rýmum.

    • Þeir eru þar af leiðandi heitari en eldar sem loga í miðjum rýmum

    • Þeir losa meira magn brunagastegunda úr veggjum og lofti.

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds• Loft sem dregst inn í eldskúfinn hefur

    kælandi áhrif á hann.• Ef eldskúfurinn er miðlægur í rýminu

    dregst meira loft inn í hann og kælir þar með efsta hluta hans.

    Þróun innanhúselds

    Útbreiðsla elds

    • Brunagastegundirnar stíga upp frá efninu sem er að brenna.

    • Þær stoppa við loftið og breiðast út til veggja.

    • Þegar þær lenda á veggjum þykkna þær og sökkva neðar í rýmið.

    • Geislunar varmi frá brunagastegundunum veldur síðan hitasundrun í efnum fjarri upphafseldinum.

  • 12

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Yfirtendrun

    • Yfirtendrun er stigið milli útbreiðslustigs bruna og fullþróaðs bruna.

    • Yfirtendrun er ekki sérstakur afmarkaður tímapunktur í brunaferlinu eins og t.d.upphafsstig.

    Þróun innanhúselds

    Yfirtendrun

    Upphafsstig

    YfirtendrunYfirtendrun

    Útbreiðslustig

    Tími

    Hitastig

  • 13

    Þróun innanhúselds

    Yfirtendrun

    • Yfrirtendrun er tímabilið milli þess að vera eldur sem að mestu er einskorðaður við það efni sem kviknaði í upphaflega, í það að vera eldur sem breiðst hefur út í allar þær brennanlegu gastegundir sem losnað hafa úr veggjuml, lofti, gólfi og húsbúnaði í rýminu.

    Þróun innanhúselds

    Yfirtendrunaðdragandi

    • Heitt brunagas efst í rýminu geislar nú miklum hita niður í rýmið og veldur þar með hitasundrun í efnum fjarri eldinum.

    Þróun innanhúselds

    Yfirtendrun

  • 14

    Þróun innanhúselds

    Yfirtendrun

    • Viðmiðunar hitastig við yfirtendrun er 600 – 700°C við loft.

    • Viðmiðunar geislunarorka er 20 kw/m2 niðri við gólf.

    • Hitaorkan sem getur losna frá venjulegu herbergi getur verið frá 10.000 kw.

    Þróun innanhúselds

    FlæðiritFlæðirit --YfirtendrunarYfirtendrunar

    Upphafsstig elds Útbreiðslustig elds Yfirtendrun

    Fullþróaður bruni

    Skyndileg breyting

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruni

    • Fullþróaður bruni er skilgreindur þegar öll brennanleg efni í rýminu verða alelda.

  • 15

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruni

    Upphafsstig

    YfirtendrunYfirtendrun

    Útbreiðslustig

    Full þróaður bruni

    Tími

    Hitastig

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruni

    • Í venjulegum íbúðarbrunum er algengt að hitastigið sé 800-900°C.

    • Þetta háa hitastig losar svo aftur gríðarlegt magn brunagastegunda úr hutum í rýminu.

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruni

    • Á þessu stigi brunans er eldurinn súrefnisstýrður.

    • Fullþróaður bruni getur staðið lengi yfir, svo lengi sem eldurinn hefur aðgang að súrefni.

  • 16

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruniAðdragandi

    • Það er mikilvægt fyrir slökkviliðsmenn að kunna skil á þeim hættumerkjum sem geta verið undanfari fullþróaðs bruna.

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruniAðdragandi

    1. Snögg hitaaukning í umhverfinu, svo mikil að viðkomandi er knúin til þess að beygja sig, leggjast í gólfið eða jafnvel hrekjast út úr rýminu.

    2. Langar eldtungur liðast um reykjarmökkinn eins og snákur undir og í reykjarmekkinum.

    3. Núlllínan lækar skyndilega, eldtungur hlaupa undir og í reykjarmekkinum.

    Þróun innanhúselds

  • 17

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruni

    Aðgerðir:• Koma sér út hið snarasta• Sprauta í stuttum gusum, með fínum

    vatnsúða upp í brunagasið til kælingar. Þetta getur þó verið varasamt !

    Þróun innanhúselds

    Hnignunar og glóðarstig

    Þróun innanhúselds

    Hnignunar og glóðarstig

    Upphafsstig

    YfirtendrunYfirtendrun

    Útbreiðslustig

    Full þróaður bruni

    Hnignunar og glóðarstig

    Tími

    Hitastig

  • 18

    Þróun innanhúselds

    Hnignunar og glóðarstig

    • Getur staðið yfir í langan tíma.• Eldurinn verður eldsneytisstýrður

    aftur.• Efnismassinn heldur áfram að gefa

    frá sér brennanlegar gastegundir og hita.

    Þróun innanhúselds

    Hnignunar og glóðarstig

    • Þær loftegundir sem myndast á þessu stigi eldsins eru eitraða og skyldu varast.

    • Ávalt skyldi nota SÖB við slökkvistörf, jafnvel þótt sjálfur eldurinn sé slökktur.

    Þróun innanhúselds

    UpphafsstigUpphafsstig eldselds

  • 19

    Þróun innanhúselds

    ÚtbreiðslustigÚtbreiðslustig

    Þróun innanhúselds

    ÚtbreiðslustigÚtbreiðslustig

    Þróun innanhúselds

    ÚtbreiðslustigÚtbreiðslustig

  • 20

    Þróun innanhúselds

    YfirtendrunYfirtendrun

    Þróun innanhúselds

    Fullþróaður bruniFullþróaður bruni

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    • Þegar eldur brennur í lokuðu rými verður umtalsverður þrýstingsmunur vegna upphitunnar á lofti (brunagastegundum).

    • Heitt loft hefur lægri eðlisþyngd en kallt, og stígur því upp á við.

    • Við það að hitna eykst rúmmál lofttegundanna (það þenst út).

  • 21

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    • Í efri hluta brunarýmisins er heitt, yfirþrýst lag brunagastegunda.

    • Í neðrihluta brunarýmis er kalt, undriþrýst lag sem að mestu er andrúmsloft.

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    • Uppstig brunagasins stöðvast við það að lenda á lofti rýmisins.

    • Uppstigskrafturinn helst áfram í brunagasinu og þrýstingurinn eykst í rýminu.

    • Uppstigskrafturinn og hitaútþensla loftegundanna valda því að brunagasið þrengir sér út um öll op og glufur efst í rýminu.

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

  • 22

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    Vegna þrýstingsmuns í rýminu:• Þrýstist heitt yfirþrýst brunagas út að

    ofan.• Kallt undirþrýst loft sogast inna að

    neðan.• Þrýstingsmunur finst glögglega á

    hurðum og gluggum þegar opnað er.

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    • Brunagastegundirnar verða fyrir kælingu er þær stíga upp í rýmum.

    • Ef hátt er til lofts í brunarýminu getur það leitt til þess að brunagasið nái ekki alla leið til lofts.

    • Veggir og loft langra ganga geta einnig kælt brunagasið, þannig að það sökkvi neðar í rýmið.

  • 23

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    • Milli yfir og undriþrýstingsins í rýminu myndast skil.

    • Þessi skil kallast núlllína.

    Þróun innanhúselds

    Hitauppstreymi

    • Yfir núlllínunni er yfirþrýstingur, þar eru heitar sótmettaðar brunagastegundir.

    • Undir núlllínunni er undirþrýstingur, þar er skyggnið ágætt, kaldara loft og mun lífvænlegra fyrir reykkafarann.

    Þróun innanhúselds

    ReyksprengingSkilgreining

    •• Takmörkuð loftræsting í brennandi rými getur leitt Takmörkuð loftræsting í brennandi rými getur leitt til að eldurinn framleiðir mikið af brennanlegum til að eldurinn framleiðir mikið af brennanlegum gastegundum. Þetta gerist vegna hitasundrunnar gastegundum. Þetta gerist vegna hitasundrunnar í þeim efnum sem eru að brenna.í þeim efnum sem eru að brenna.

    •• Ef þessar uppsöfnuðu brunagastegundir komast Ef þessar uppsöfnuðu brunagastegundir komast skyndilega í snertinguskyndilega í snertingu við súrefnisríkt loft við að við súrefnisríkt loft við að svæðið er opnað, eru líkur á að í því geti kviknað svæðið er opnað, eru líkur á að í því geti kviknað með miklum hraða.með miklum hraða.

    •• Þessi hraði bruni sem æðir um svæðið og út um Þessi hraði bruni sem æðir um svæðið og út um allar gættir kallast Reyksprenging (Ballar gættir kallast Reyksprenging (Backdraughtackdraught).).

  • 24

    Þróun innanhúselds

    Reyksprenging

    • Reyksprenging verður þegar eldurinn er á hnignunar og glóðarstigi

    • Ekki er nægilegt súrefni í rýminu til þess að viðhalda eldinum.

    • Veggir, loft, gólf og húsbúnaður halda áfram að gefa frá sér brennanlegar gastegundir.

    • Rýmið mettast af brunagasi.

    Þróun innanhúselds

    ReyksprengingReyksprenging

    Brunaþróun í lokuðu herbergi:• Brunagasið verður of sterkt blandað.• Herbergið opnast.• Brunagasið blandast.• Ef íkveikjuaðstæður eru til staðar.• Eldur í brunagasinu – reyksprenging.

    Þróun innanhúselds

    ReyksprengingUm tvennskonar reyksprengingar getur verið að ræða.

    • Heit reyksprenging. Brunagasið er yfri íkveikimörkum sínum þannig að það brennur strax við það að blandast súrefni (er ekki backdraft).

    • Köld reyksprenging (backraft). Brunagasið hefur kólnað niður fyrir íkveikimark sitt og getur því blandast súrefninu verulega áður en í því kviknar.

  • 25

    Þróun innanhúselds

    BrunaþróunBrunaþróuní lokuðu herbergií lokuðu herbergi

    Röð atburða í brunaþróun á sér stað frá byrjunareldi til

    reyksprengingar.

    Þróun innanhúselds

    Inni í herberginuInni í herberginu

    Þróun innanhúselds

    ByrjunareldurByrjunareldur

  • 26

    Þróun innanhúselds

    ÚÚtbreiðslustigtbreiðslustig

    Þróun innanhúselds

    Ófullkominn bruniÓfullkominn bruni

    Þróun innanhúselds

    Of sterk blandaOf sterk blanda

  • 27

    Þróun innanhúselds

    Fyrir utan herbergiðFyrir utan herbergið

    Þróun innanhúselds

    Brunagastegundir streyma útBrunagastegundir streyma út

    Þróun innanhúselds

    Blöndun / ÚtþynningBlöndun / Útþynning

  • 28

    Þróun innanhúselds

    ReyksprengingReyksprenging

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Grafið sýnir Grafið sýnir brunaþróuninabrunaþróuninaí lokuðu herbergií lokuðu herbergi

    Útbreiðslustig

    Of sterk blanda OpnunUpphafsstigelds

    Útbreiðslustig Hnignunar og glóðarstig

    Graf yfir brunaþróun í opnu herbergi

    Tími

    Hitastig

    Yfirtendrun

    Reyksprenging

    Full þróaður bruni

  • 29

    Þróun innanhúselds 8

    Grundvallar atburðarrás í einu herbergi.

    BrunaþróunBrunaþróunFlæðiritFlæðirit

    Þróun innanhúselds

    FlæðiritFlæðirit --ReyksprengingarReyksprengingarUpphafsstig

    eldsÚtbreiðslustig

    Reyksprenging Yfirtendrun

    Full þróaður bruni

    Lítil reyksprengingOf feit blanda

    Glóðareldur

    Þróun innanhúselds

    FlFlæðiritæðirit --ReyksprengingReyksprenging sjálfíkviknunsjálfíkviknun

    Reyksprenging Yfirtendrun

    Fullþróaður bruni

    Lokað í einhvernÁkveðin tíma

    Lokað í einhvernÁkveðin tíma

    Sjálf íkviknun

    Upphafsstig elds

    Útbreiðslustig

    Lítil reyksprenging

    Glóðareldur

    Of sterk blanda

  • 30

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

  • 31

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    ReyksprengingGassprenging

    • Gassprenging er í eðli sínu það sama og reyksprenging.

    • Á sér stað utan við brunarýmið sjálft.• Brunagas berst frá brunarýminu yfir í

    önnur rými og safnast þar upp.• Við rétta blöndun getur getur orðið

    íkviknun í gasinu.

    Þróun innanhúselds

    Að fyrirbyggja reyksprengingar

    • Lofta á sem hæðstum punkti byggingarinnar, hlé meginn.

    • Sprauta fínum vatnsúða upp í brunagasið

  • 32

    Þróun innanhúselds

    Að fyrirbyggja reyksprengingar

    • Rekstútar koma sterklega til greina til þess að fyrirbyggja reyksprengingar.

    Þróun innanhúselds

    Atriði sem gefa til kynna að reyksprenging sé í aðsigi

    • Þykkur svartur reykur ryðst stundum snögglega út úr rýminu rétt áður en reyksprenging á sér stað.

    • Brúnsvartur reykur verður gulur eða gulgrár.

    • Reykur eða logatungur eins og púlsa með stuttu millibili út með lokuðum gluggum, hurðum eða þakskeggi.

    Þróun innanhúselds

    Atriði sem gefa til kynna að reyksprenging sé í aðsigi

    • Kolsvartir gluggar gætu verið líkt og nötrandi og mjög heitir.

    • Reykur berst frá húsinu í stökum hnoðrum eða með hléum.

    • Sjásit bláir logar í reykjarkófinu er slíkt gjarnan undanfari reyksprengingar.

    • Hljóð bælast og heyrast verr en ella.• Snöggur súgur inn ef rýmið er opnað.

  • 33

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    Þróun innanhúselds

    TAKK FYRIR