25
Þarf þjónusta við börn og fj ölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29. janúar 2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA, kennari, formaður Félags stjúpfjölskyldna og ritstjóri www.stjuptengsl.is Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur hjá Embætti Landlæknis

Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Þarf þjónusta við börn og

fjölskyldur að taka betur mið

af fjölskyldugerð?

Velferðarvaktin 29. janúar 2013

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA, kennari, formaður Félags stjúpfjölskyldna og ritstjóri

www.stjuptengsl.is

Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur

hjá Embætti Landlæknis

Page 2: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Salbjörg Bjarnadóttir,2012

Engin heilsa er án geðheilsu!

Page 3: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Salbjörg Bjarnadóttir 2013

Vellíðan í fjölskyldu

Vellíðan, andleg, félagsleg

og líkamleg byggist á að: Samfélagið vinni að sameiginlegum

hagsmunum (góð alhliða þjónusta og atvinna).

Viðurkenningu á að foreldrar þurfa tíma með börnum sínum ( tala saman, borða saman vera til staðar, gleði, sorg, öryggi og agi)

Pör þurfa einnig að rækta samband sitt.

Page 4: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Salbjörg Bjarnadóttir,2013

Heilsa

Andleg Líkamleg

Félagsleg Tilvistarleg

Page 5: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Hver er í fjölskyldunni?

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

13.2.2013

Page 6: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 7: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Samræma þarf ólíkar hefðir og venjur

og búa til nýjar – með börnin á hliðarlínunni!

Fjölskylda A

Fjölskylda B

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 8: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Hvað með fagfólkið?

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 9: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Hvað hefur áhrif á stefnumótun og samstarf

fagfólks og stofnana við heimilin?

Valgerður Halldórsdóttir

félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Heimili föður og

stjúpu 20 dagar Heimili

móður og stjúpu

10 dagar

Skóli,heilsugæsla, félagsþjónusta

og aðrir þjónustuaðilar

við börn og fjölskyldur

13.2.2013

Page 10: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Salbjörg Bjarnadóttir 2013

Það þarf heilt þorp !!!

Barnið

foreldrar

Sam-

félagið

atburðir

vinir

skóli

tóm-

stundir

systkini

Stór-

Fjöl-

skyldan

Page 11: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Salbjörg Bjarnadóttir,2013

Persónulegt samskiptanet

• Fjölskylda

• Vinir

• Félagar

• Samstarfsmenn

• Fólk sem við

umgöngumst í frítímanum

Page 12: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Stjúpfjölskylda er fjölskylda þar sem annar

eða báðir aðilar sem til hennar stofna eiga

barn eða börn úr öðrum samböndum

Hvernig eru mál skráð?

Vanýtt bakland?

Óraunhæfar kröfur?

Stjúpblinda samfélagsins?

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 13: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Stjúpblinda

Stjúpblinda felst í því að leiða hjá sér eða

koma ekki auga á stjúptengsl. Til dæmis

með því að greina ekki upplýsingar eftir

fjölskyldugerð eða taka ekki tillit til ólíkra

þarfa stjúpfjölskyldna. Taka ekki mið af

stjúpfjölskyldum við mótun

fjölskyldustefnu.

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 14: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

„Nei, ég er ekki í stjúpfjölskyldu , pabbi þeirra er lifandi.“

„Nei, ég er ekki í stjúpfjölskylda, hann er bara vinur barnanna minna.“

„Nei, ég er ekki stjúpa, börnin hans búa ekki hjá okkur.“

„Nei, við erum eiginlega ekki stjúpfjölskylda, samskipti hans við krakkana eru svo

lítil.“

„Nei, ég er ekki stjúpi, börnin eru orðin svo fullorðin.“

„Hún er meira svona eins og mamma þeirra , hún er svo góð við þau.“

„Nei, við erum ekki stjúpfjölskylda, börnin hans eiga lögheimili hjá mömmu sinni.“

„Nei, hann getur ekki verið stjúpi þeirra, við foreldrarnir erum með sameiginlega

forsjá.“

„Nei, við erum meira eins og venjuleg fjölskylda , hann er eins og „pabbi“ hennar.“

„Nei, hann er ekki stjúpi minn, ég þoli hann ekki.“

„Nei, ekki lengur, við eigum börn saman.“

„Nei, við eru ekki stjúpfjölskylda, hún er bara konan hans pabba.“

„Nei, ég er ekki í stjúpfjölskyldu þar sem ég bý með báðum foreldrum mínum og

hálfsystkinum

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 15: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Barnavernd 2010

Hlutfall barna sem fer í úrræði á vegum

Barnaverndarstofu, af heildarfjölda barna í

barnavernd – meðaltalið er 3,7%

Kjarnafjölskylda 2%

Einhleypt foreldri 3,3%

Stjúpfjölskylda 10,2%

Fósurfj./Ættingjar 5,2%

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 16: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Náttúrulögmál?

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 17: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Algeng tilfinning í stjúpfjölskyldum að upplifa sig utangarðs eða á jaðri fjölskyldunnar

19,2% töldu stjúpmóður sína til allra nánustu og 36,6% stjúpföðurinn -

innan

24,7% töldu stjúpmæður sínar utan fjölskyldunnar en 9,9% stjúpfeðra

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 18: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Af vísindavefnum „Fjölskylda“

„Fjölskylda er hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili þar sem þeir deila saman tómstundum, hvíld, tilfinningum, efnahag, ábyrgð og verkefnum. Meðlimirnir eru oftast fullorðnar manneskjur af báðum kynjum eða einstaklingur, ásamt barni eða börnum (þeirra). Þau eru skuldbundin hvert öðru í siðferðilegri, gagnkvæmri hollustu.“

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

13.2.2013

Page 19: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Fjölskyldustefna

„Ríkisstjórn og sveitarstjórnum á hverjum tíma ber að marka sér opinbera stefnu í málefnum fjölskyldunnar í því skyni að styrkja hana og vernda án tillits til gerðar hennar og búsetu“ 1997 samþykkt þingsályktunartillaga – Fjölskylduráð 2001

„Fjölskyldustefna sveitarfélags er stjórntæki til að ná þeim markmiðum sem sveitarfélagið setur sér, á þeim tíma sem tilgreindur er og með þeim aðferðum sem stefnan kveður á um“

Vensl - vellíðan, öryggi og persónuleg þjónusta.

sími 6929101 www.stjuptengsl.is

Page 20: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Af hverju fjölskyldustefnu?

Til að samræma ákvarðanir

Til að fá betri yfirsýn

Til að allir stefni í sömu átt

Til að styrkja foreldra sem uppalendur

Til að skapa stöðugleika og öryggi í lífi barna óháð fjölskyldugerð

Til að ná fram jafnrétti á heimilum og á vinnustöðum.

Til að skapa skilyrði til að ná jafnvægi milli fjölskyldu og atvinnulífs.

Skoða ,,bottoms-up” ekki ,,top down” og fl.

Vensl - vellíðan, öryggi og persónuleg þjónusta.

sími 6929101 www.stjuptengsl.is

Page 21: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

rábyrgð!!! ugnaður er o

Fjölskyldumiðstöðin

tonia Ringbom

D ft ofu

An

Page 22: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Barnavaktin í janúar BUGL

Bráðamálum hefur fjölgað

Biðlisti með 107 – hluta til vegna álags á starfsfólk hefur verið hægt á

inntöku

979 mál á göngudeild og deildir yfirfullar – meira um geðrofseinkenni hjá

börnum

Hafnarfjörður

Barnaverndartilkynningar

2012 – 884

2011- 841

2010-724

2009 – 664

Áhyggjur af maríjúana neyslu en önnur neysla minnka

Óbreytt að sókn í tómstundir, minna um áhættuhegðun barna og ungmenna

Aukið heimilisofbeldi árið 2007 voru málin 106 en 2012 voru þau 240

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 23: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Salbjörg Bjarnadóttir,2013

Það eru til lausnir ef fólki líður illa

Þegar fólk verður fyrir áföllum s.s. skilnaði þarf það að muna

að mikilvægt er að ræða málin við sína nánustu og fá hjá þeim þann stuðning sem hægt er.

Flestum nægir slíkur stuðningur en fyrir þá sem

af einhverjum ástæðum geta ekki rætt við sína nánustu

eru önnur úrræði í boði.

Ef fólk finnur fyrir kvíða, depurð eða einkennum

þunglyndis ætti stuðningur frá nærsamfélagi þar með heilsugæslu og félagsþjónustu að koma fyrst upp í hugann og þar er hægt að fá upplýsingar um sérhæfðari sérfræðiaðstoð ef með þarf.

Page 24: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Hvað þarf – janúar 2013

Styrkja nærþjónusta – heilsugæsla, skóla og

félagsþjónustu og efla samstarf á milli kerfa – samstarf

hefur skilað góðum árangri.

Úrræði fyrir atvinnulaust ungt fólk 16-22 ára

Auka klúbbastarf í framhaldsskólanema til að styrkja

félagsleg tengsl

Vantað að geta vísað á fjölskylduráðgjöf og upplýsingar

um líðan framhaldsskólanema

Hvernig nálgumst við foreldra?

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is

Page 25: Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af ... · Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð? Velferðarvaktin 29

Hvað viljum við leggja til?

13.2.2013 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjaf, MA

www.stjuptengsl.is

www.fesbook.com/stjuptengsl.is