17
LUNDARSKÓLI - þar sem okkur líður vel Þórhildur Helga Þorleifsdóttir Teymiskennsla

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

  • Upload
    others

  • View
    11

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður vel

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Teymiskennsla

Page 2: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður vel

Stefna Lundarskólaþróuð frá 2007

• Kennarateymi skipuleggur námsumhverfi sem á að þjóna öllum

nemendum.

• Notast við fjölbreyttar kennsluaðferðir.

• Aðlagast hverjum nemanda sem kostur er.

• Líta á hvern árgang sem eina heild og hafa hópaskiptingar innan

hans fjölbreyttar.

• Stuðla að vellíðan nemenda og ánægju í námi.

• Byggja á sterkum hliðum nemenda og áhugasviðum þeirra .

• Sérkennslan er partur af heildinni / námsaðlögun.

Page 3: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður vel

Stefna Lundarskólaþróuð frá 2007

• Kennarar eru sérfræðingar í 1. – 3. bekk

• Kennarar eru sérfræðingar í 4. – 6. bekk

• Kennarar eru sérfræðingar í 7. – 8. bekk

• Kennarar eru sérfræðingar í 9. – 10. bekk

Page 4: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velTeymiskennsla í Lundarskóla

• Umsjónarkennarateymi 1.-10.bekkur.

• Teymi verkgreinakennara, íþróttakennara ( og ráðgjafa ekki í vetur).

• Tveir eða fleiri kennarar sem vinna saman við kennslu árgangs.

• Kennarar í teyminu bera sameiginlega ábyrgð á því hvað er kennt,

kennslunni, mati á nemendum og umsjón.

• Námsaðlögun/sérkennsla fer fram í bekk.

Page 5: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velTeymisvinna í Lundarskóla

• Munur á samráði og samstarfi.

• Náin samvinna sem byggir á trausti.

• Sjálfskoðun innan teymisins, að skilgreina sjálfan sig.

• Hverjar eru sterkar og veikar hliðar teymismeðlima?

• Mismunandi hlutverk innan teymisins.• Mismunandi hlutverk innan teymisins.

Teymismappa:

• Sameiginleg verkefni unnin sem styrkja teymin

Page 6: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður vel

Markmiðið með teymiskennslu

• Að skapa heildstæða kennslu fyrir þá árganga sem að verkefninu koma þannig að litið verði á árganginn sem eina heild, í stað stakra bekkjardeilda.

• Að nýta fjölbreyttar kennsluaðferðir betur til einstaklingsmiðaðs náms.

• Að auka vellíðan nemenda og ánægju í námi.

• Að byggja á sterkum hliðum nemenda og áhugasviðum þeirra.

• Að efla ábyrgð nemenda á eigin námi.

• Að samhæfa heildarskipulag kennsluhátta í skólanum.

• Að bæta og auka samstarf starfsfólks með aukinni faglegri samvinnu.

• Að auka samfellu í námi milli aldurshópa og námsgreina.

Page 7: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velKostir fyrir skólann

• Dregur úr einangrun kennara.

• Ýtir undir sameiginlega ábyrgð.

• Skapar öflugra nám, fleiri hugmyndir koma fram.

• Meiri líkur á breytingum á skólastarfi.

Page 8: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velKostir fyrir kennara

• Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á.

• Teymið tekur á agamálum saman.

• Vinnuhagræðing.

• Álagið dreifist.

• Hægt er að bregðast strax við aðstæðum sem koma upp.

• Styrking í foreldrasamskiptum.• Styrking í foreldrasamskiptum.

• Fjölbreyttari sýn á nemendum.

• Námsmat samræmdara.

• Kennarar læra hver af öðrum.

• Unnið eftir námsáætlun eins og hægt er þó einn kennara vanti.

• Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni.

Page 9: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velKostir fyrir nemendur

• Nemendur tengjast fleiri kennurum.

• Félags- tilfinninga- og námsþarfir nemandans eru ræddar af kennurum sem hafa svipaðan skilning

á nemandanum.

• Aðstæður sem koma upp er hægt að sinna strax.

• Nemendur geta fylgst með góðum samskiptum milli kennaranna og upplifa jákvæða fyrirmynd í

samskiptum fullorðinna.

• Hægt að hafa smærri hópa og mæta ólíkum þörfum nemenda.• Hægt að hafa smærri hópa og mæta ólíkum þörfum nemenda.

• Nemendur aldrei skildir eftir einir.

• Fjölbreyttari félagahópur.

• Fleiri kennarar á svæðinu til að aðstoða nemendur.

• Unnið eftir námsáætlun þó einn kennari er til staðar.

• Betra að fylgjast með samskiptum í skólastofunni.

• Meiri sveigjanleiki og fjölbreytni í verkefnum.

• Námsmat sanngjarnara.

Page 10: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velHvernig hefur gengið í teymiskennslu?

• Góðir sprettir, dýfur og erfiðleikar sem hefur þurft að sigrast á,

tímaskortur.

• Kennarar yfirleitt ánægðir.

• Foreldrar yfirleitt ánægðir samkvæmt könnun í janúar 2010.

• Þróunarstjórn hefur stutt við teymin með teymisverkefnum og • Þróunarstjórn hefur stutt við teymin með teymisverkefnum og

fundum.

• Mat kennara hefur farið fram á kostum og göllum í teymiskennslu –

úrvinnslu ekki lokið.

• Samvinnuverkefni stjórnenda og kennara að sníða af vantkanta

teymiskennslunnar.

Page 11: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velYngri deild 1. – 5. bekkur

Skipulag – Teymisvinna

• Allir vinna í teymum.

• Umsjónarkennarateymi með 2 – 3 kennarar.

• Reynt að hafa sérkennara í teymi og stuðningsfulltrúa þar sem þörf er á.

• Verkaskipting innan teymis.

• Teymisfundir einu sinni í viku.

• Skipulagsfundir.

Page 12: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velSkipulag í kennslu

• Árgangurinn ein heild.

• Hringekjur.

• Skiptingar eftir námsgreinum.

• Þemaverkefni.

• Byrjendalæsi .• Byrjendalæsi .

• Orð af orði.

• Leiðsagnarmat.

• SMT skólafærni.

Page 13: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velSkipulag í 9. og 10. bekk

• Faggreinakennsla.

• Kennarar “eiga” stofurnar.

• Fimm umsjónarkennarar ( íslensku –ensku- dönsku-náttúrufræði-

stærðfræði).

• Samfélagsfræðikennari, sérkennari og stuðningsfulltrúi.• Samfélagsfræðikennari, sérkennari og stuðningsfulltrúi.

• Teymisfundir einu sinni í viku.

• Þrír 10. bekkir og tveir 9. bekkir.

• Nemendum skipt upp í lærdómshópa óháð umsjónarhóp.

• Hópaskiptingar – misstórir hópar.

• Námshópar endurskoðaðir tvisvar til þrisvar yfir skólaárið og nýjir

hópar búnir til.

Page 14: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður vel

Vinnustofuval 9. og 10. bekkur -teymiskennsla• Fjórir tímar í viku,- fyrsti tími að morgni mánudags - fimmtudags.

• Oftast umsjónarhópur hjá umsjónarkennara.

• Sérkennarar geta unnið með nemendum.

• Verkleg vinna t.d. tilraunir, tækni-lego og fl.

• Skylduverkefni - valverkefni.• Skylduverkefni - valverkefni.

• Lestur- skil á lestri.

• Markmiðssetning, áætlun, spjall við umsjónarkennara.

• Áhugasviðsverkefni.

• Einstaklingsviðtöl – staða í námi.

Page 15: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velVinnustofur - teymiskennsla

Markmið :

• Að temja nemendum sjálfstæð vinnubrögð.

• Að ýta undir ábyrgðartilfinningu nemenda gagnvart eigin námi.

• Að blanda nemendum þvert á bekki og árganga.

• Að efla samvinnu nemenda.• Að efla samvinnu nemenda.

• Að auka lestrarfærni og lesskilning.

• Að efla stöðu nemenda í grunnfögunum.

• Að styðja við heimanám

• Að efla félagsfærni

Page 16: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður velAð lokum

Teymiskennsla sem byggð er á trausti og virðingu manna á

milli er líkleg til árangurs.

Góðir hlutir gerast hægt

Það þarf að sýna þolinmæði, dugnað og þor til að takast á

við ný verkefni.

Page 17: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Kostir fyrir kennara-þarsemokkurlíðurvel • Kennarar geta nýtt mismunandi hæfileika sína eftir því sem við á. • Teymið tekur á

LUNDARSKÓLI- þar sem okkur líður vel

Maríanna Ragnarsdóttir

TAKK FYRIR