99
SAMNINGATÆKNI Thomas Möller

Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

SAMNINGATÆKNIThomas Möller

Page 2: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Við erum alltaf að semja !

Hver er ykkar reynsla af samningum?

2Thomas Möller 2015

Page 3: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Það er alltaf verið að semja !

Thomas Möller 2015 3

Page 4: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Við semjum

við..

MakannSamstarfs-

fólk

Viðskipta-vini

Matur

Bíll Hús

ForeldraÞjónustu

aðila

Bankann

Vinina

Börnin

...fleiri ?

Thomas Möller 2015 4

Page 5: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Stjórnendur

semja við:

Starfs-menn Viðskipta

vininn

Þjónustu aðila

Nágranna

Flutnings-aðila

BirgjaLóðar-

eigendur

Banka

Ríkið

Sveitar-félagið

....fleiri ?

Thomas Möller 2015 5

Page 6: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningatækni er ekki bara notadrjúg í krísum !

Við erum öll að semja, daginn inn og daginn út.

Allt að 70% samskipta eru í raun samningaviðræður.

Við semjum í einkalífinu, félagslífinu og í vinnunni.

Það getur það ráðið úrslitum hversu fær þú ert í samningatækni.

Thomas Möller 2015 6

Page 7: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningatækni...mikilvæg þekking

Að kunna grundvallaratriði góðrar og áhrifaríkrar samningatækni hefur áhrif.

Fátt færir þér krónurnar hraðar í kassann en þegar þér tekst vel upp í samningum.

Þú nærð betri samningum......

EF þú þekkir grundvallaratriðin

og kemur betur undirbúin(n) til samninganna en hinn aðilinn

Thomas Möller 2015 7

Page 8: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Gullna reglan í samningum?

…allt er umsemjanlegt !

…eða hvað?

Page 9: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 9

Page 10: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti

80% af þeim tíma fer í samningaviðræður !

Hvenær eru samskipti = samningar ?

Page 11: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 11

Page 12: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

12 Thomas Möller 2015

Mismunandi mikilvægir samningar

Hjónabandið !

Húsið

Starfið

´ Bíllinn

Ferðalagið

Húsgögnin

Maturinn

Bío

98% samninga okkar eru munnlegir

Samningar hjá ykkur?

Page 13: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

“You got to know when to hold them, know when to fold them, know when to walk away and know when to run.” The Gambler

Erin Brockovich – góð dæmi um samningatækni http://www.youtube.com/watch?v=5Jdk3riKKwo

khttp://soft-skill.blogspot.com/2008/01/twelve-angry-men-art-of-negotiation.htmlk

http://www.youtube.com/watch?v=gTDhgR3p12w

http://www.youtube.com/watch?v=kn481KcjvMo

12 Angry Men:Snilldartaktarí samningatækniEinn sannfærir 11

Thomas Möller 2015 13

Page 14: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að „semja“= að ná „samvinningi“

• Að fá aðra á sitt band

• Að semja um skuld

• Að fá starfssamning

• Að selja hluti eða þjónustu

„fylgdu mér“- og þú munt hafa hag af því

Thomas Möller 2015 14

Page 15: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

SAMNINGUR =SAMVINNINGUR

Page 16: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Börn eru góð í samningum

• Þau eru ekki hrædd við að biðja um það sem þau langar í

• Þau vita hvenær er best að biðja um hlutina

Thomas Möller 2015 16

Page 17: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningar – lögum samkvæmt• Þegar tilboð eða pöntun er samþykkt er bindandi samningur kominn á.

• Samningur getur komist á þótt kaupandi og seljandi hafi ekki talast við

• Ef neytandi svari ekki sölutilboði innan ákveðins frests má ekki líta á það sem þegjandi samþykki neytanda.

• Þegar þú skrifar undir samning samþykkir þú allt sem þar kemur fram, líka smáa letrið! Frestaðu því að gera samning ef eitthvað er óljóst.

• Munnlegir samningar eru yfirleitt jafngildir skriflegum samningum.

• Í sumum tilvikum er lagaskylda að gera samninga skriflega

Thomas Möller 2015 17

Page 18: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Þetta eru líka samningar...

Heima....

• Ertu til í að sækja börnin í leikskólann í dag

• Pabbi: get ég fengið bílinn lánaðan í kvöld

• Eigum við að fara í fjallgöngu í Öræfum, síðan á Norðfjörð..og svo norður í land...ef Bárðarbunga leyfir

• Sigga viltu ekki taka til í herberginu þínu, þá er fínt í öllu húsinu okkar

Í vinnunni...

• Jón – bið þig að endurtelja lagerinn fyrir helgina

• Pössum uppá þrifin í kælinum

• Allir fari eftir vaktaplaninu

• Guðrún – bið þig að skila inn tilboðinu ekki seinna en 15.feb

• Eigum við að taka höndum saman um að sýna frumkvæði

Thomas Möller 2015 18

Page 19: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að versla = semja = að prútta !

Thomas Möller 2015 19

Page 20: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Lykilatriði góðra samninga: TRAUST

Að stækka kökuna...........auka virðið fyrir báða aðila

Búa til „win –win“

Ekki 2-2=0 heldur 2+2=5 !

Thomas Möller 2015 20

Page 21: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

„TRUST IS A MUST“

„BRANDS“ efla traustÞjónustufulltrúar efla traust

Sölufólk sem þú þekkir…. = aukið traustGóð reynsla af vörum, fyrirtækjum, fólki.

Auðveldara að selja núverandi viðskiptavinum en nýjum

Page 22: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningar snúast um að ná hámarksávinningi fyrir báða aðila

þetta þýðir að stækka kökunaekki rífast um það hver fær stærri bitann

Page 23: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Lykilatriði góðra samninga:

Að stækka kökuna......

.....auka virðið fyrir báða aðila

Búa til „win –win“

Thomas Möller 2015 23

Page 24: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 24

Page 25: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 25

Page 26: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 26

Page 27: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 27

Page 28: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

“Þú ert aldrei á hærra kaupi en þegar þú ert að semja." - Roger Dawson

Ef einvern tímann hefur verið nauðsynlegt að kunna listina að ná og lenda góðum samningum þá er það núna!

Thomas Möller 2015 28

Page 29: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að „semja“skv. Herb Cohen – „you can negotiate everything“

• Að nota þekkingu, upplýsingar, tíma og samningsstöðu ....

• ....til að hafa þannig áhrif á hegðun annarra, þannig

• ...að þeir samþykki að gera eitthvað þér í vil

• ...og hagnast á því sjálfir líka

• Þetta heitir að ná „win-win“

...í vinnunni, einkalífinu, félagslífinu, stjórnmálum, í vinahópnum, í skólum.. ...allstaðar, allan daginn

Thomas Möller 2015 29

Page 30: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Í samningum notar þú þetta til að fá fólk til að gera þér greiða....

• Samningsstöðu (þína ….og fyrirtækisins)

• Þú hefur oft betri stöðu og meiri völd en þig grunar

• Þú ert að bjóða meira virði en fæst annars staðar

• Tíma• Ef þú hefur nægan tíma, ekki flýta þér

• Ef þú ert í tímaþröng – ekki segja frá því

• Upplýsingar• Því meira sem þú veist um þarfir og hagsmuni… því betra

• Mikilvægt að spyrja…lesa….horfa….hugsa

Flestir telja sína samningsstöðu lakari en hún er í raun !Thomas Möller 2015 30

Page 31: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Tvenns konar nálgun við samninga

Kröfunálgunin: Hagsmunanálgunin

• Karp um kröfur Hlustað á hagsmuni

Thomas Möller 2015 31

Page 32: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Kröfugerðarsamningar vs. Forsendusamningar

Thomas Möller 2015 32

Karp um gagnstæðarkröfur….

“ég vil þetta”“ég vil ekki þetta”

100 krónur ?Nei…200 krónurHvað með 165125 hámark!!

Ok…145

Hverjar eru forsendursamkomulags ?

Hvaða mælikvarða má nota ?

Hvaða gagn væri af samkomulagi?

Eru sameiginlegir hagsmunir ?

Markmið allra samninga: skynsamleg niðurstaða á stuttum tíma sem bætir samskipti.

Page 33: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Forsendusamningar…

• Málefnin eru skýr:• laun, leiga, kaupverð…

• Leikreglurnar eru skýrar: • harka..mýkt..forsendur

Thomas Möller 2015 33

Page 34: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Forsendusamningar.Grunnreglurnar eru þessar…(skv Fisher og Ury)

Thomas Möller 2015 34

Page 35: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Forsendusamningar.Grunnreglurnar eru þessar…

• Farðu frá kröfum til……………til hagsmuna

• Aðskildu fólk ……..og viðfangsefni

• Finndu leiðir ……báðum til hagsbóta

• Notaðu sanngjörn viðmið og mælikvarða

Thomas Möller 2015 35

Page 36: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Sanngjörn, hlutlæg, viðmið…

Thomas Möller 2015 36

Verð……sérfræðiálit….lög….hefðir….

Staðlar …..öryggi….kostnaður….siðareglur

Page 37: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningar snúast um FÓLK !

Thomas Möller 2015 37

Page 38: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningar snúast um FÓLK !

• Allir stilla sig inn á WII-FM !

• Virðing, traust, vinsemd, sanngirni…

• Reiði, móðgun, rangtúlkun, fordómar, óréttmæti…

• Lítilsvirðing, óréttlæti, ósanngirni…

• Gildi, umhverfi, menntun, skoðanir….

• Karlar…konur…þjóðerni…trúmál…

Thomas Möller 2015 38

Page 39: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Sterkustu hugsanir fólks..

• Öryggi

• Heilsan

• Samkennd – tengsl

• Virðing

• Athygli

• Viðurkenning

• Tilgangur

• Stjórn á eigin lífi….heilsu, fjármálum, tíma

Thomas Möller 2015 39

Page 40: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Ferli forsendusamninga..

Thomas Möller 2015 40

Stöðu-mat

Undir-búningur

Viðræður

Page 41: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Ferli forsendusamninga..

Thomas Möller 2015 41

Stöðu-mat

Undir-búningur

Viðræður

Mannlegir þættir…

Hagsmunir….

Úrræði og leiðir

Viðmið

Aðskilja fólk og viðfangsefni

Frá kröfum til hagsmuna

…báðum til hagsmuna

…huglæg og sanngjörn

Skynsamir samningar

Vinsamlegir

Fljótlegir

Betri samskipti

Page 42: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Má bjóða þér appelsínu ?

Thomas Möller 2015 42

Page 43: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Hvað er appelsína?

Thomas Möller 2015 43

Page 44: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

En hvað ef…..• …annar aðilinn er með stekari stöðu ?

• Og vill klára samninginn hratt

• Og þú freistast til að láta undan

Thomas Möller 2015 44

Page 45: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

…þá er tvennt í stöðunni:

• Setja “hingað og ekki lengra” mark.– Kostur:

• lágmarkskrafa kemur í veg fyrir mistök

• Kaupandi:…”borga ekki meira en x”

• Seljandi:…”lægsta upphæð sem ég samþykki”

• Fortölur og freistingar duga ekki, mörkin eru skýr

• Samstaða og samflot í launaviðræðum virkar betur

– Ókostur….• Fleiri lausnir samninga eru ekki skoðaðir

• Kæfir nýjar hugmyndir og kemur í veg fyrir skynsama lausn

• Lágmarkskrafa er oft valin af handahófi, of lág eða og há.

Thomas Möller 2015 45

Page 46: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

..eða finna BESTAKOSTINN(BATNA)

Thomas Möller 2015 46

Page 47: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Besti kostur…leið til að meta tilboð.

• Tilgangur samninga: betri árangur en ella.

• Samningstillaga er borin saman við BESTAKOST.

• Varnar því að þú gerir vondan samning - Varnar því að þú hafnir góðum samningi

• BESTIKOSTUR: er eitthvað sem þú átt völ,

….annað en samningur við þann sem þú ræðir nú.– Húsnæði (kaup eða leiga)

– Bíll (notaður eða nýr)

– Starf (í Reykjavík eða Akureyri)

– Laun (og fríðindi)

– Viðgerð

– Birgjar

– Annað flug

– Staðsetning fyrirtækis

Thomas Möller 2015 47

Page 48: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

BESTI ANNAR KOSTUR (BEKO)?

• Við lifum á kaupendamarkaði

• Valkostir á öllum sviðum

• ..það eru engar biðraðir !

Thomas Möller 2015 48

Page 49: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

„beggars are not choosers“

EF ÞÚ FERÐ Í SAMNINGAÁN VALKOSTAER STAÐA ÞÍN ALLTAF VEIK

Thomas Möller 2015 49

Page 50: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að hafa annan valkost í samningum

“BATNA is my Best Alternative To a Negotiated Agreement“

= BEKO er BEsti annar KOstur þinn

Thomas Möller 2015 50

Page 51: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að hafa annan valkost

Dæmi:

ef þér er boðinn bíll á 2 milljónir

þér býðst algjörlega sambærilegur bíll á 1,9mkr

þá samþykkir þú aldrei hærri tölu en 1,9 mkr.

Thomas Möller 2015 51

Page 52: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Stilltu upp þínum valkostumnotaðu excel !

• Bílar

• Íbúðir

• Atvinnuhúsnæði

• Tryggingar

• Sjónvarpstæki

• Þvottavélar

• Skíðaleigur !

Thomas Möller 2015 52

Page 53: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

EF ÞÚ EKKI SPYRÐ...

..ÞÁ ER SVARIÐALLTAFNEI !

Page 54: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 54

Page 55: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

STATTU MEÐ ÞÉRog þínu fyrirtæki

í samskiptum

og samningum !

Page 56: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Lykilspurningar áður en lagt er af stað í samningaviðræður:

hverju vil ég ná fram ? hver er raunveruleg samningsstaða mín?

hverjir eru hagsmunir mótaðilans ?hverjir eru valkostir mínir ?

og hvers virði eru þeir ?

Page 57: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningar snúast fyrst og fremst um..

• Að þekkja sjálfa(n) þig og fyrirtækið þitt..– Hagsmuni þína og samningsstöðu

– Styrkleika, veikleika

– Gildi, fordóma, hugmyndir !

• Að þekkja mótaðilann– Þarfir hans og hagsmuni

– Samningsstöðu

– Styrkleika og veikleika

– ....... og að setja sig í fótspor hans

Thomas Möller 2015 57

Page 58: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

samningsstaðaSamningsstaða þín sem neytandi, launþegi, skattgreiðandi.

• Kaupenda markaður

• Hvað ertu að selja ?

Samningsstaða öflugs fyrirtækis

• Öflugt fyrirtæki

• Öruggur greiðandi

• Dreifikerfi

• Þekking

• Fleira...

Thomas Möller 2015 58

Page 59: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Er samningsgrundvöllur?

Thomas Möller 2015 59

Væntingar

kaupandans

Væntingar

seljandans

Page 60: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningssvið (SAS) þarf að liggja fyrir

Thomas Möller 2015 60

Page 61: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

DÆMI UM SAS

2.3.......2.9m 3,1......3,5m

Ekkert samningssvæði

Thomas Möller 2015 61

Page 62: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

DÆMI UM SAS

2.3.......3m 3......3,5m

Ekkert samningssvæði

Thomas Möller 2015 62

Page 63: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

DÆMI UM SAS

2.3.......3,0m 2,9.....3,5m

Samningssvæði !Thomas Möller 2015 63

Page 64: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Þreifingar í samningum!

• Hvað vill mótaðilinn - Er hann í tímaþröng ?

• Hefur hann aðra valkosti ?

• Hvers virði eru valkostir hans – okkar valkostur ?

• Hver er greiðslugetan hans ?

• Hver er hans samningsstaða ?

• Er hægt að fá hann til að tala ?

Thomas Möller 2015 64

Page 65: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Góðar reglur í samningum

• “Hvað get ég látið mótaðilannfá….. – sem er mikils virði fyrir hann

– Ekki mjög verðmætt fyrir mig

• Þegar þú lætur fólk fá það semþað vill– þá færðu oftast það sem þig vantar

• Oft þarf lítið til að loka samningi

Page 66: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Stökktu aldrei á fyrsta útspil !

• Þegar þú segir já við fyrsta útspili ….

• …setur þú sjálfvirkt í gang tvær hugsanir í huga hins aðilans.

Page 67: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Bölvun sigurvegarans

Page 68: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Bölvun sigurvegarans

Thomas Möller 2015 68

Áður en Andrea hélt úti á bílasölu, þá útskýrði Aðalsteinn hvernig það geti gerst að eigandi bílsins verði ánægðari en ella ef hún borgar minna fyrir bílinn.

Slíkt kallist bölvun sigurvegarans og geti gerst þegar maður samþykkir strax tilboðið sem býðst.

Til dæmis, ef eigandi bílsins vill fá 1,1 milljón fyrir hann, og kaupandinn segir um hæl: „Frábært, ég tek hann,“ þá getur sú tilfinning setið í seljandanum að hann hefði getað fengið hærra verð fyrir bílinn – bölvun sigurvegarans.

Page 69: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að hafa valmöguleika

Thomas Möller 2015 69

„Það sem gerist oft í bílakaupum er að fólk verður ástfangið af tilteknum bíl. Það verður að eignast þennan ákveðna bíl. Þegar við erum komin með þá tilfinningu að við verðum að eignast hlutinn, þá erum við oft tilbúin að gera nánast hvað sem er til þess að eignast hann. Þá hverfur okkar samningsstaða út um gluggann,“ sagði Aðalsteinn.

Lausnin væri sú að hafa alltaf nokkra valmöguleika.

„Ef við getum leyst okkar þarfir með því að kaupa ólíka bíla, þá batnar samningsstaða okkar til muna. Í öllum samningsviðræðum sem þú vilt fara í, þá áttu að hafa ólíka valmöguleika. Við reynum að semja við tvo eða þrjá á sama tíma, og þar er allt algjörlega uppi á borðinum og við gerum það heiðarlega. Því lengra sem við komumst með einum seljanda, því betri samningsstöðu höfum við að semja við hinn.“

Page 70: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

„Zero sum“ eða „win win“ ?

Thomas Möller 2015 70

Page 71: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

„win – lose“ samningarhvað gerist...

• Slæm þjónusta – gölluð vara - vonbrigði

• Að selja einu sinni er ekkert mál

• Óánægður kúnni segir 30 manns frá

• Facebook ....30 þúsund manns

Thomas Möller 2015 71

Page 72: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Ertu kaupandi....

• Þú þarft að þekkja kosti og galla þess sem þú ert að kaupa

• – benda á ókosti og galla til að ná betri samningi

• Ekki gefa upp of mikið um þína hagsmuni

• Mundu: Þú ert líka seljandi……þú ert að selja peninga!

• Stattu með sjálfum þér

• ....og þínum vinnustað!

Thomas Möller 2015 72

Page 73: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Eða ertu seljandi ?

• Þá ertu að sannfæra aðra um að kaupa– Vörur - Lausnir -Vinnu þína – peninginn þinn!

• Hafðu staðreyndir á hreinu

• Spilaðu á tilfinningar – þær ráða oft ákvörðun

• Stoppaðu – þegar kaupandi segir JÁ...

Stattu með sjálfum þér !

Thomas Möller 2015 73

Page 74: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Vertu tilbúinn að ganga burt frásamningaborðinu

• Mikilvægasti þrýstingurinn

• Hafðu BEKO í huga

• …taktu frakkann og labbað burt

Page 75: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Ekki verða ástfangin(n) !

• af VALKOSTUNUM ÞÍNUM....

– Þú ofmetur þá

– Mótaðilinn finnur það

– Þú færð verri samning

Thomas Möller 2015 75

Page 76: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningatækni er líka leiktækni

• Að leika áhugalausa kaupandann:

• Passaðu þig á “áhugalausa” seljandanum

• AÐ LEIKA BLANKA KAUPANDANN ?

Page 77: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

máttur hins skrifaða orðs

• Skriflegar reglur

• “Verð að spyrja minnyfirmann” – frestarákörðun

• Reglur fyrirtækisins segja að...

• Máttur eyðublaðanna!

Page 78: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Vertu á undan að kasta út ankerinu !

• ANKERIÐ í byrjun

• = vertu alltaf fyrst(ur) að nefna tölu eða valkost

• Einhver þarf að byrja!

Thomas Möller 2015 78

Page 79: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Af hverju er oftast betra að vera fyrstur?

• Fyrsta útspil = samningssvæðið

• Allir verðmiðar eru „ankeri“

Thomas Möller 2015 79

Page 80: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Farðu fram á meiraen þú býst við að fá

• “árangur við samningaborðið er háður því hvað þértekst að ýkja þínar kröfur í upphafi samningaferlisins “

(“your ability to overstate your initial demands.”)

Henry Kissinger

Page 81: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Miðaðu hátt !

„you get what you expect to get„

Brian Tracy

Page 82: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Af hverju ætti maður að biðja um meiraen maður býst við að fá

1. Færir þér rými til samninga

2. Kannski færðu það sem þú biður um fyrst

3. Eykur virði vörunnar sem þú ert að bjóða

4. Býr til andrúmsloft fyrir sigur hjá hinum

5. Kemur í veg fyrir samningsslit – hefur pláss til aðgefa eftir

Thomas Möller 2015 82

Page 83: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að fá í staðinn

• Ef beðið er um tilslökun – alltaf biðja um eitthvað í staðinn

• “Ef við gerum þetta fyrir þig….hvað getur þú gert fyrir okkur”

Page 84: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Góð regla í samningum

• “Hvað get ég látiðmótaðilann fá sem er mikilsvirði fyrir hann, en veikirekki mína stöðu”

• Þegar þú lætur fólk fá þaðsem það vill, þá færðuoftast það sem þig vantar

• Oft þarf lítið til að lokasamningi

Page 85: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að ljúka samningum

• “you can´t always get what you want”

• Dragðu lærdóm af þessum samningum…..gengur betur næst!

• Lítil meðgjöf í restina getu auðveldað samninga

Page 86: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 86

Page 87: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningslok

• Talaðu skýrt um niðurstöðu samningaviðræðna

• Endurtaka helstu atriðin – allt skilið rétt?

• Ekki brenna brýr – þið gætuð þurft að semja aftur!

Thomas Möller 2015 87

Page 88: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningslok

• Gera samantekt, minnispunktar – lesa upphátt

• Engin vafaatriði eftir – bara staðreyndir, ekki tilfinningar

• Skriflegur samningur er betri, vottaður enn betri

Thomas Möller 2015 88

Page 89: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Ekki semja eftirá....

það er of seint........og þú færð minna !

Page 90: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

ÞÚ GETUR NÁÐ BETRI SAMNINGUM EN ÞIG GRUNAR

Gangi þér vel !

Page 91: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Samningafundur kaupandi og seljandi

Verkefni

Page 92: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Vel undirbúinn samningamaður....

• Þekkir sína hagsmuni, takmörk og þarfir

• Hann er yfirvegaður í samningaviðræðum

• Honum líður betur - Hann er bjartsýnni

• Hann veit hvenær á að segja JÁ

• ...og hvenær á að segja NEI

• Gefur sér góðan tíma

• Nýtir sér þagnir á samningafundum

(Aðalsteinn Leifsson – HR)Thomas Möller 2015 92

Page 93: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Fundur með birgjum, ..hvað er fjallað um?

• Hillurými – staðsetning í verslun

• Sýnishorn / prufur /kynningareintök

• Einkasölusamningur á svæðinu

• Fyrsta pöntun – stærð og vöruflokkar

• Aðstoð við framsetningu

• Sölustandar, verslunarhillur og útbúnaður í hillur.

• Þátttaka í kynningarátaki nýrrar vöru

• Greiðslufrestur – því meiri / því minni og styttri fjárbinding

• Flutningskostnaður og tryggingar /ábyrgð: Fob, Cif, ExWorks

Thomas Möller 2015 93

Page 94: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Thomas Möller 2015 94

Page 95: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að undirbúa samningafundinn

• Jafn margir og mótaðilinn á samningafundinum

• Velja staðinn gaumgæfilega – láttu þér líða vel

• Þekktu stöðu mótaliðans – er hann undir þrýstingi?

• Ekki beita ógnunum eða hótunum

• Aðskilja fólk og vandamál – ekki persónugera

• Aðeins staðreyndir !!..tölur, magn, tími...ekki giska

Thomas Möller 2015 95

Page 96: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Að undirbúa samningafundinn

• Frá kröfusamningum í hagsmuna/forsendusamninga

• Finndu „win win“ tækifæri – stækkaðu kökuna

• Ekki rjúfa þögnina – hún getur unnið með þér

• Þekktu takmörkin – hvað ertu tilbúinn að ganga langt –

• Er annar valkostur betri ? – gangtu þá frá borðinu

• Ekki brenna brýr að baki.....þið gætuð hist aftur !

• Settu þig í fótspor hins aðilans….hver gætu verið hans aðalmarkmið !

Thomas Möller 2015 96

Page 97: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Fundur með birgjum....hvernig getum við undirbúið okkur ?

• Ríkir traust og virðing ?

• Afla upplýsinga um birgjann

• Hverjar eru væntingar og þarfir hans

• Hver er hans sérstaða og samkeppnisyfirburðir

• Erum við með annan jafngóðan valkost

• Hvað er birginn mikilvægur fyrir okkur

• Hvað erum við mikilvæg fyrir hann

• Birgjar þekkja markaðinn – þeir eru sérfræðingar á sínu sviði

• Nýta fundi með þeim til að ná upplýsingum um „trends“

• Miðla upplýsingum um okkar markað – þróun, tíska og nýjungar

Thomas Möller 2015 97

Page 98: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

Fundur með verslunarkeðju....hvernig getum við undirbúið okkur ?

• Ríkir traust og virðing ?

• Afla upplýsinga um verslunarkeðjuna

• Hverjar eru væntingar og þarfir hennar

• Hver er hans sérstaða og samkeppnisyfirburðir

• Erum við með annan jafngóðan valkost sem dreifingaraðila

• Hvað er verslunarkeðjan mikilvæg fyrir okkur

• Hvað erum við mikilvæg fyrir hana

• Smásalar þekkja markaðinn á Íslandi – þeir eru sérfræðingar á sínu sviði

• Nýta fundi með þeim til að ná upplýsingum um þróun markaðarins

• Miðla upplýsingum um okkar markað – þróun, tíska og nýjungar

Thomas Möller 2015 98

Page 99: Rekstrarstjórnun fyrir Réttinga- og málningarverkstæði 17.-18. febrúar 2012 … · 2015. 8. 25. · Thomas Möller 2015 9. 85% af tíma stjórnenda er mannleg samskipti 80%

2 hópar:

• Hópur 1: – Innkaupafólk verslunarkeðju

• Hópur 2: – Fulltrúar erlends birgja í matvöru

Verkefnið

Undirbúa samninga-

fund um innkaup…sjá texta.

SITJA FUNDINN OG SEMJA !!

Thomas Möller 2015 99