26
www.heimiliogskoli.is NÝ AÐALNÁMSKRÁ Björn Rúnar Egilsson

Ný aðalnámskrá

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ný aðalnámskrá. Björn Rúnar Egilsson. Heimili og skóli. Frjáls félagasamtök með beinni aðild foreldra, foreldrafélaga og skóla á öllum skólastigum. Sækjum fjárhagslegan styrk og umboð til foreldra í landinu. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

N Ý A Ð A L N Á M S K R Á

Björn Rúnar Egilsson

Page 2: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

HEIMIL I OG SKÓLI

• Frjáls félagasamtök með beinni aðild foreldra, foreldrafélaga og skóla á öllum skólastigum.

• Sækjum fjárhagslegan styrk og umboð til foreldra í landinu.

• Starfsemin felst meðal annars í rekstri fræðsluskrifstofu í Reykjavík þaðan sem SAFT verkefninu um jákvæða og örugga netnotkun er stjórnað.

Page 3: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

ÚTGÁFUSTARFSEMI

Page 4: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

GRUNNÞÆT TIR MENNTUNAR

Jafnrétti

Heilbrigði og velferð

Læsi

Lýðræði og

mannréttindi

Skapandistarf

Menntun til

sjálfbærni

Page 5: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

SKÓLAKERFIÐ

Aðalnámskrá Leikskóla

Aðalnámskrá Grunnskóla

Aðalnámskrá Framhaldsskóla

Grunnþættir mynda heildarsýn og samfellu í námi.

Page 6: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

SJÁLFBÆRNI

Page 7: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

SKÖPUN

Page 8: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

SKAPANDI NÁLGUN Í NÁMI

• Ýta undir forvitni og tilraunir og leyfa nemendum að fara ótroðnar leiðir í verkefnavinnu.

• Hæfilega opin verkefni og val um leiðir við úrvinnslu og miðlun.

• Gagnrýnið hugarfar – uppbyggilegur efi, hugmyndum snúið á haus.

• Byggja brýr milli sviða – uppgötva óþekkt tengsl.

Page 9: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

L ÆSI

Page 10: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

L ÆSI Í V ÍÐUM SKILNINGI

• Að vera læs á umhverfi sitt er forsenda þess að geta haft áhrif á samfélagið.

• Meira en það að geta lesið og skrifað.• Texti, myndmál, orðræða, samskipti, menningar- og

miðlalæsi. • Ekki vera óvirkur viðtakandi heldur greina upplýsingar

á gagnrýninn hátt.

Page 11: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

LÝÐRÆÐI

• Virkni og ábyrgðartilfinning. • Fá að tjá sig (um umdeild mál).• Kennarinn þarf að geta stigið út fyrir miðlunarhlutverk

sitt og forðast einræðu. • Vera tilbúinn að læra með nemendum og leyfa þeim

að ráða ferðinni – spyrja spurninga, leita nýrra möguleika, rannsaka og rökstyðja.

Page 12: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

SIÐFERÐILEGT INNTAK KENNSLUNNAR. . .

Page 13: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

G R U N N Þ Æ T T I R O G LY K I L H Æ F N I

Áhersla er á alhliða þroska nemanda: Grunnþættirnir endurspeglast í öllu skólastarfi og tengjast þeirri hæfni sem skólinn á að senda nemendur með veganesti út í lífið.

Page 14: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

LYKILHÆFNI

• Tjáning og miðlun.• Skapandi og gagnrýnin hugsun.• Sjálfstæði og samvinna. • Nýting miðla og upplýsinga• Ábyrgð og mat á eigin námi.

Page 15: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

H Æ F N I

Hæfni felur í sér þekkingu og leikni og er samofin siðferðilegum viðhorfum nemenda og gagnrýninni hugsun.

Page 16: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

HÆFNIVIÐMIÐ KALLA Á FJÖLBREYT T NÁMSMAT

• Ein mæliaðferð dugar ekki til.

• Munnleg verkefni, verkleg og skrifleg, myndræn, stuttar afmarkaðar æfingar og dýpri athuganir, einstaklingsverkefni og hópverkefni.

• Verkefni unnin á skemmri eða lengri tíma. • Námsmöppur, vinnubækur, próf.

Page 17: Ný aðalnámskrá
Page 18: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

H V E R T M AT S V I Ð M I Ð E R A L M E N N LÝ S I N G Á H Æ F N I N E M A N DA

A lýsir framúrskarandi hæfni

B lýsir góðri hæfni

C sæmilegri hæfni

D nær ekki viðmiðum sem lýst er í C

Page 19: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

N Ý T T N Á M S M AT

• Er umdeildast þáttur námskrárinnar.

• Nemendur og foreldrar þurfa að geta skilið hvað liggur að baki.

• Á að vera áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt.

• Lýsa hversu vel nemandi hefur skilgreinda hæfni á valdi sínu

Page 20: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

DÆ M I U M M AT S V I Ð M I Ð Í S A M F É L A G S G R E I N U M

A Nemandi getur sýnt fram á mjög góðan skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf. Á skipulegan, sjálfstæðan og gagnrýninn hátt aflað…

B Nemandi getur sýnt fram á skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf. Á skipulegan og sjálfstæðan hátt…

C Nemandi getur sýnt fram á sæmilegan skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf. Að vissu marki aflað sér…

D er notaður þegar nemandi uppfyllir ekki kröfur sem gerðar eru í C, skóli gerir þá sérstaklega grein fyrir hæfni viðkomandi nemanda.

Page 21: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

DÆ M I U M M AT S V I Ð M I Ð Í Í Þ R ÓT T U M

A Nemandi getur framkvæmt mjög vel allar sundaðferðir og hefur mjög gott þol í sundi og hlaupi. Sýnt mjög góðan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og mjög góða samhæfingu liðleika, leikni og úthald í æfingum. Skýrt af öryggi og góðum skilningi leikreglur í hópíþrótt…

B Nemandi getur framkvæmt vel allar sundaðferðir og hefur gott þol í sundi og hlaupi. Sýnt góðan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og góða samhæfingu liðleika,leikni og úthald í æfingum. Skýrt af góðum skilningi leikreglur í hópíþrótt…

C Nemandi getur framkvæmt nokkuð vel allar sundaðferðir og hefur nokkuð gott þol í sundi og hlaupi. Sýnt sæmilegan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og nokkuð góða samhæfingu, liðleika, leikni og úthald í æfingum. Skýrt helstu leikreglur í hópíþrótt…

Page 22: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

T E N G S L V I Ð H Æ F N I Þ R E P F R A M H A L D S S KÓ L A N S• Námi í framhaldsskóla er skipað á fjögur hæfniþrep sem lýsa stigvaxandi

kröfu um þekkingu, hæfni og leikni og skarast þau við grunnskóla- og háskólaskólastigin.

• Nemendur hefja nám á fyrsta eða öðru þrepi framhaldsskólans.

Page 23: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

SKÖRUN HÆFNIÞREPA

Við komuna úr grunnskóla hefja nemar nám á fyrsta eða öðru stigi eftir því hvaða hæfni þeir hafa náð í grunnskólum.

1

2

3

4

ViðbótarnámMögulega metið til ECTS eininga Iðnmeistari

StúdentsprófSveinsprófStarfsnám

Framhalds-skólapróf

Framhalds-skólapróf

Page 24: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

• 4) Viðbótarnám (mögulega metið til ECTS eininga). Háskólanám. Iðnmeistari. Margmiðlunarnám. Hótelskóli.

• 3) Stúdentspróf, listnám, sveinspróf, starfsréttindi.

• 2) Framhaldsskólapróf. Próf til starfsréttinda.

• 1) Framhaldsskólapróf.

Page 25: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

Að lokum

• Í skólanámskrá gerir skólinn grein fyrir því hvernig hann nýtir það svigrúm til ákvarðana sem námskráin veitir.

• Í skólanámskrá er að finna nánari útfærslu á ákvæðum aðalnámskrár: innleiðing grunnþátta, markmiða náms í ljósi ákvæða aðalnámskrár, námsmat skólans og vitnisburðakerfi o.fl.

• Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans. Foreldrum er tryggð seta í skólaráðum skv. grunnskólalögum.

Page 26: Ný aðalnámskrá

www.heimiliogskoli.is

Takk fyrir

heimiliogskoli.is/adalnamskranamtilframtidar.is