1
FIMMTUDAGUR 28.ÁGÚST BÆJARBÚAR SKREYTA HÚS OG GÖTUR Í HVERFISLITUM GULUR - Hlíðar, Höfðar, Tún og Mýrar RAUÐUR - Tangar, Holt og Miðbær BLEIKUR - Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Mosfellsdalur BLÁR - Reykja- og Helgafellshverfi 11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. www.facebook.com/husdyragardurinnhradastadir 16:00 GOLFKLÚBBURINN KJÖLUR Opið fjölskyldumót GKJ og Rótaryklúbbs Mosfellssveitar. Texas scramble leiknar 18 holur. Ræst út af öllum teigum samtímis. Liðsfélagar verða að vera tengdir fjölskylduböndum. 20:00 FRAMHALDSKÓLINN Í MOSFELLSBÆ "Með ítölsku ívafi" Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Julian Hewlett píanóleikari og tónskáld flytja tónlist með ítölsku ívafi. Sönghópurinn Boudoir og Ian Wilkinson, básúnuleikari, verða sérstakir gestir á tónleikunum. 20:00-22:00 HLÉGARÐUR Unglingadansleikur fyrir 13 -16 ára. Nánar auglýst í skólunum. 20:00-22:00 SUNDLAUGARKVÖLD Í LÁGAFELLSLAUG Fjölskyldan skemmtir sér saman. Kynningar á vetrarnámskeiðum í lauginni. Wipeoutbrautin. Tónlist og stemning. Pylsur og gos á 100 kall. FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. www.facebook.com/husdyragardurinnhradastadir 14:00-16:00 ARION BANKI Töframaður skemmtir. ULLARPARTÝ Í ÁLAFOSSKVOS 20:30 Íbúar safnast saman á Miðbæjartorgi GULIR, RAUÐIR, BLEIKIR og BLÁIR - Allir að mæta í lopapeysu 20:45 Skrúðgöngur leggja af stað í Álafosskvos Hestamannafélagið Hörður leiðir gönguna með vöskum fákum. Göngustjórar frá Skátafélaginu Mosverjum ræsa einn lit af stað í einu. Kynnir: Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings, býður gesti velkomna. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, setur hátíðina. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar. Heimsmet í Lopapeysumætingu - Ólína Kr. Margeirsdóttir í Myndó verður á staðnum. Lína Langsokkur og lög úr Frozen. Dúettinn Hljómur stýrir brekkusöng. Björgunarsveitin Kyndill kveikir í blysum. Bæjarbúar taki með sér skýjaluktir og fleyti þeim á loft í lok dagskrár. 21:00 HVÍTI RIDDARINN Sýningin „Pétur Jóhann óheflaður“. Forsala miða hefst fimmtudaginn 21. ágúst á Hvíta Riddaranum verð 2.900 í forsölu / 3.900 við hurð. ATH - aðeins 150 miðar í boði. LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST BYLGJAN SENDIR BEINT ÚT FRÁ ÝMSUM STÖÐUM Í MOSFELLSBÆ FRÁ KLUKKAN 13:00 til 16:00 09:00-17:00 ÍÞRÓTTASVÆÐIÐ TUNGUBÖKKUM Fótboltamót Aftureldingar og Intersports 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna. 10:00-16:00 TINDAHLAUP MOSFELLSBÆJAR - www.mos.is/tindahlaup Íþróttamiðstöðinni að Varmá. 10:00 WORLD CLASS - MOSFELLSBÆ Ókeypis aðgangur laugardag. Þjálfari verður á staðnum frá kl. 10 - 13. Opnir kynningartímar hjá Unni Pálmars og fólk hvatt til að mæta í hverfislitunum og taka vel á því í góðri líkamsrækt 10:00-10:30 Kick Fusion 10:30-11:00 Fit Pilates 10:00-16:00 MOSSKÓGAR Í MOSFELLSDAL Útimarkaður: Sultukeppni, grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl. 15:00 Úrslit í sultukeppni. 11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. 12:00 NÝR FIMLEIKASALUR FORMLEGA TEKINN Í NOTKUN. Fimleikadeild Aftureldingar fær formlega afhentan nýjan æfingasal. Iðkendur sýna listir sínar. Vetrarstarfið kynnt og tekið á móti skráningum. 12:00-17:00 WINGS AND WHEELS - FLUGVÖLLURINN Á TUNGUBÖKKUM Fornvélasýning: Gamlar flugvélar, forn-dráttarvélar úr Mosfellsbæ, mótorhjól, fornbílar og flugsýning. Heitt á könnunni fyrir gesti og karamellukast fyrir káta krakka. 12:00-17:00 LISTASALUR MOSFELLSBÆJAR Sýningin: Auður á Gljúfrasteini, fín frú, sendill og allt þar á milli. 12:00-17:00 BÓKASAFN MOSFELLSBÆJAR Vinnustofa í skotthúfuprjóni Heimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Gljúfrastein - hús skáldsins býður til vinnustofu í skotthúfuprjóni. Farið verður eftir uppskrift Auðar Sveinsdóttur að skotthúfu en fyrir hana hlaut Auður viðurkenningu í hekl- og prjónasamkeppni Álafoss árið 1970. Lilja Birkisdóttir frá Heimilisiðnaðarfélaginu hefur umsjón með vinnustofunni ásamt Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur starfsmanni Gljúfrasteins. 12:00-17:00 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAFOSSKVOS Álafossbúðin - Ásgarður - Kaffi Álafoss og Sundlaugin Myndataka; Ullarpartý. Ólína Kristín Margeirsdóttir ljósmyndari hjá Myndó í Mosfellsbæ tekur fjölskyldumyndir af gestum í ullarpeysum. 14:00 Karlakórinn Stefnir syngur. 15:00 Töframaðurinn John Thomasson skemmtir. 15:30 Tískusýning, Álafossbúðin. 16:00 Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar sýna atriði úr Ronju Ræningjadóttur. 13:00 BARNADAGSKRÁ Á TÚNINU VIÐ HLÉGARÐ Leikhópurinn Lotta, Hrói höttur og fleiri skemmta börnum (frítt á svæðið) Þrautabraut Hjalta Úrsus 13:00-16:00 SKOTTMARKAÐUR VIÐ KJARNA Mosfellingum gefst kostur á að koma með alls kyns gull og gersemar úr skápum og bílskúrum og bjóða gestum og gangandi til sölu. Einnig er handverksfólk velkomið. 13:00 TÍVOLÍ Á KAUPFÉLAGSPLANINU. FRÍTT Í HOPPUKASTALA. 13:00 BÓKMENNTAKYNNING Á HVIRFLI Í MOSFELLSDAL. Bjarki Bjarnason kynnir nýja ljóðabók eftir sig sem heitir Ástríður og er byggð á dagbók Gísla Brynjúlfssonar frá miðri 19. öld. Bjarki les úr ljóðabókinni. Einnig mun Vilborg Bjarkadóttir lesa úr væntanlegri ljóðabók sinni. Karlakórinn Stefnir syngur nokkur lög. 13:00-17:00 OPIÐ HÚS Í HEILSUMIÐSTÖÐ SIGGU DÓRU HÁHOLTI 14, 1.HÆÐ Kynning á fjölbreyttum námskeiðum sem verða í boði í vetur. Rope Action, salsa og línudans, markþjálfun, sjálfstyrkingarnámskeið og fleira. Allir velkomnir, heitt á könnunni og svalandi heilsudrykkir. 14:00-17:00 KJÚKLINGAFESTIVAL - KJÚKLINGARÉTTIR FYRIR ALLA Íþróttamiðstöðin að Varmá. Stærstu kjúklingaframleiðendur og matvælaframleiðendur landsins kynna afurðir sínar og gefa smakk. Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður Evrópu verður á svæðinu. Kalli Tomm og Jökull í Kaleo taka lagið. Matur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 14:00-17:00 STEKKJARFLÖT - HOPPUKASTALAR Frítt fyrir káta krakka. 14:00 HLÉGARÐUR Heimildarmyndin Álafoss - Ull & ævintýri. Á Álafossi hófst ullarvinnsla seint á 19. öld og segja má að þar og reyndar víðar um svipað leyti hafi íslenska iðnbyltingin byrjað. Að Álafossi myndaðist einstakt verksmiðjuþorp í sveit sem átti engan sinn líka í íslenskri iðnsögu. 55 mínútna heimildamynd um verksmiðjuþorpið í sveitinni. 14:00 AKURHOLT 21 Hljómsveitin Kynslóðabilið verður með tónleika út í garði. Söngvarar eru Nonni Maggi og Siggi Hansa. Hljómsveitina skipa Hans Þór Jensson, Páll Helgason, Arnór Sigurðarson og Friðrik Halldórsson. Sérstakir gestir verða Jóhanna Fanney Svavarsdóttir, Ólafur M. Magnússon og Saga Jónsdóttir söng- og leikkona. 14:00 AMSTURDAM 6 Í REYKJAHVERFI (sjá staðsetningu á já.is) Samkrull i leik og söng með Leikfélagi Mosfellssveitar og kvennakórnum Stöllunum í garðinum við Amsturdam 6. 15:00-17:00 ÓÐINSAUGA ÚTGÁFA MEÐ RITSMIÐJU KJARNA - ÞVERHOLTI 2 - smábækur gefnar gestum á meðan birgðir endast. 15:00 GRUNDARTANGI 11 Hljómsveitin Andrea og vinir með blues popp og rokk tónleika. Fólk hvatt til að mæta og hlusta því þetta er það sem enginn vill missa af ! Hljómsveitina skipa: Andrea Ingvarsdóttir, söngur Oddur Finnbogi Sigurbjörnsson, trommur Friðrik Jónsson, gítar Björn Guðjón Sigurðsson, bassi Ívar Guðjóns Jónasson, gítar 16:00 ÁLMHOLT 10 Útitónleikar í garðinum heima: Davíð Ólafsson óperusöngvari og gestir skemmta. 16:30 SKÁLAHLÍÐ – ÍBÚAR BJÓÐA Í GARÐINN HEIMA Útitónleikar í garðinum heima: Kalli Tomm og félagar taka lagið og hita upp fyrir götugrill. Safnast saman í brekkunni fyrir neðan Skálahlíð 46 og ofan Hulduhlíðar. 16:30 KARMELLUKAST Á FLUGVELLINUM TUNGUBÖKKUM 17:00-21:00 GÖTUGRILL Í MOSFELLSBÆ Íbúar í Mosfellsbæ halda götugrill í vel skreyttum götum bæjarins 21:00-23:00 STÓRTÓNLEIKAR Á MIÐBÆJARTORGI - Pollapönk - Tríóið Kókos - Diddú og Páll Óskar - Hljómsveitin Kaleo - Kynnir: Jogvan Hansen 23:00 BJÖRGUNARSVEITIN KYNDILL MEÐ FLUGELDASÝNINGU 23:30-04:00 STÓRDANSLEIKUR MEÐ PÁLI ÓSKARI AÐ VARMÁ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 09:00 TUNGUBAKKAR Fótboltamót Aftureldingar og Intersports 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna 10:00-16:00 MOSSKÓGAR Í MOSFELLSDAL Útimarkaður: Grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl. 11:00 MOSFELLSKIRKJA Guðsþjónusta í Mosfellskirkju í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. 11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. www.facebook.com/husdyragardurinnhradastadir 13:00-17:00 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAFOSSKVOS Álafossbúðin - Ásgarður - Kaffi Álafoss og Sundlaugin 14:00 Elvar og Sara Lind, margfaldir Íslands- og bikarmeistarar í samkvæmisdönsum sýna. 15:30 Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar sýna atriði úr Ronju Ræningjadóttur. 14:00-17:00 STEKKJARFLÖT - HOPPUKASTALAR Frítt fyrir káta krakka. 14:00 HLÉGARÐUR - HÁTÍÐARDAGSKRÁ Umhverfisnefnd veitir umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2014. Útnefning bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar 2014. Heitt á könnunni og allir velkomnir. 15:00 LISTASALUR MOSFELLSBÆJAR Leiðsögn um sýninguna Auður á Gljúfrasteini, fín frú, sendill og allt þar á milli.

Mos is bæjarhátíð dagskrá 22 08 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Í túninu heima Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, er haldin síðustu helgina í ágúst ár hvert. Á árinu 2014 er það dagana 29.ágúst til 31.ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð sem stendur í þrjá daga og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Bærinn er klæddur í hátíðarbúning með skreytingum þar sem hvert hverfi hefur sinn lit. Fjölbreyttir menningarviðburðir eru í boði, tónleikar, myndlistasýningar, útimarkaðir og íþróttaviðburðir svo fátt eitt sé nefnt. Hátíðin hefst formlega á föstudagskvöldi með skrúðgöngu varðeld og brekkusöng í Álafosskvos. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar stórtónleikar fara fram á miðbæjartorgi og stíga ávallt landsþekktar hljómsveitir ásamt heimamönnum á svið. Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ eru hvattir til að taka virkan þátt í hátíðinni og ef einhverjir luma á hugmyndum eða vilja vera með viðburð Í túninu heima hjá sér, þá má senda tölvupóst á [email protected].

Citation preview

Page 1: Mos is bæjarhátíð dagskrá 22 08 2014

FIMMTUDAGUR 28.ÁGÚST

BÆJARBÚAR SKREYTA HÚS OG GÖTUR Í HVERFISLITUMGULUR - Hlíðar, Höfðar, Tún og MýrarRAUÐUR - Tangar, Holt og MiðbærBLEIKUR - Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og MosfellsdalurBLÁR - Reykja- og Helgafellshverfi

11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDALGeitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. www.facebook.com/husdyragardurinnhradastadir

16:00 GOLFKLÚBBURINN KJÖLUROpið fjölskyldumót GKJ og Rótaryklúbbs Mosfellssveitar. Texas scramble leiknar 18 holur. Ræst út af öllum teigum samtímis. Liðsfélagar verða að vera tengdir fjölskylduböndum.

20:00 FRAMHALDSKÓLINN Í MOSFELLSBÆ "Með ítölsku ívafi" Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Julian Hewlett píanóleikari og tónskáld flytja tónlist með ítölsku ívafi. Sönghópurinn Boudoir og Ian Wilkinson, básúnuleikari, verða sérstakir gestir á tónleikunum.

20:00-22:00 HLÉGARÐURUnglingadansleikur fyrir 13 -16 ára. Nánar auglýst í skólunum.

20:00-22:00 SUNDLAUGARKVÖLD Í LÁGAFELLSLAUGFjölskyldan skemmtir sér saman. Kynningar á vetrarnámskeiðum í lauginni.Wipeoutbrautin.Tónlist og stemning.Pylsur og gos á 100 kall.

FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST

11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDALGeitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. www.facebook.com/husdyragardurinnhradastadir

14:00-16:00 ARION BANKI Töframaður skemmtir.

ULLARPARTÝ Í ÁLAFOSSKVOS20:30 Íbúar safnast saman á Miðbæjartorgi GULIR, RAUÐIR, BLEIKIR og BLÁIR - Allir að mæta í lopapeysu

20:45 Skrúðgöngur leggja af stað í ÁlafosskvosHestamannafélagið Hörður leiðir gönguna með vöskum fákum. Göngustjórar frá Skátafélaginu Mosverjum ræsa einn lit af stað í einu. Kynnir: Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings, býður gesti velkomna.Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, setur hátíðina. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar. Heimsmet í Lopapeysumætingu - Ólína Kr. Margeirsdóttir í Myndó verður á staðnum. Lína Langsokkur og lög úr Frozen.Dúettinn Hljómur stýrir brekkusöng.Björgunarsveitin Kyndill kveikir í blysum.Bæjarbúar taki með sér skýjaluktir og fleyti þeim á loft í lok dagskrár.

21:00 HVÍTI RIDDARINNSýningin „Pétur Jóhann óheflaður“. Forsala miða hefst fimmtudaginn 21. ágúst á Hvíta Riddaranum verð 2.900 í forsölu / 3.900 við hurð. ATH - aðeins 150 miðar í boði.

LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST

BYLGJAN SENDIR BEINT ÚT FRÁ ÝMSUM STÖÐUM Í MOSFELLSBÆ FRÁ KLUKKAN 13:00 til 16:00

09:00-17:00 ÍÞRÓTTASVÆÐIÐ TUNGUBÖKKUMFótboltamót Aftureldingar og Intersports 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna.

10:00-16:00 TINDAHLAUP MOSFELLSBÆJAR - www.mos.is/tindahlaupÍþróttamiðstöðinni að Varmá.

10:00 WORLD CLASS - MOSFELLSBÆÓkeypis aðgangur laugardag. Þjálfari verður á staðnum frá kl. 10 - 13. Opnir kynningartímar hjá Unni Pálmars og fólk hvatt til að mæta í hverfislitunum og taka vel á því í góðri líkamsrækt 10:00-10:30 Kick Fusion 10:30-11:00 Fit Pilates

10:00-16:00 MOSSKÓGAR Í MOSFELLSDAL Útimarkaður: Sultukeppni, grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl. 15:00 Úrslit í sultukeppni.

11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDALGeitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00.

12:00 NÝR FIMLEIKASALUR FORMLEGA TEKINN Í NOTKUN. Fimleikadeild Aftureldingar fær formlega afhentan nýjan æfingasal. Iðkendur sýna listir sínar. Vetrarstarfið kynnt og tekið á móti skráningum.

12:00-17:00 WINGS AND WHEELS - FLUGVÖLLURINN Á TUNGUBÖKKUM Fornvélasýning: Gamlar flugvélar, forn-dráttarvélar úr Mosfellsbæ, mótorhjól, fornbílar og flugsýning. Heitt á könnunni fyrir gesti og karamellukast fyrir káta krakka.

12:00-17:00 LISTASALUR MOSFELLSBÆJARSýningin: Auður á Gljúfrasteini, fín frú, sendill og allt þar á milli.

12:00-17:00 BÓKASAFN MOSFELLSBÆJARVinnustofa í skotthúfuprjóniHeimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Gljúfrastein - hús skáldsins býður til vinnustofu í skotthúfuprjóni. Farið verður eftir uppskrift Auðar Sveinsdóttur að skotthúfu en fyrir hana hlaut Auður viðurkenningu í hekl- og prjónasamkeppni Álafoss árið 1970. Lilja Birkisdóttir frá Heimilisiðnaðarfélaginu hefur umsjón með vinnustofunni ásamt Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur starfsmanni Gljúfrasteins.

12:00-17:00 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAFOSSKVOS Álafossbúðin - Ásgarður - Kaffi Álafoss og SundlauginMyndataka; Ullarpartý. Ólína Kristín Margeirsdóttir ljósmyndari hjá Myndó í Mosfellsbæ tekur fjölskyldumyndir af gestum í ullarpeysum. 14:00 Karlakórinn Stefnir syngur. 15:00 Töframaðurinn John Thomasson skemmtir. 15:30 Tískusýning, Álafossbúðin. 16:00 Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar sýna atriði úr Ronju Ræningjadóttur.

13:00 BARNADAGSKRÁ Á TÚNINU VIÐ HLÉGARÐ Leikhópurinn Lotta, Hrói höttur og fleiri skemmta börnum (frítt á svæðið)Þrautabraut Hjalta Úrsus

13:00-16:00 SKOTTMARKAÐUR VIÐ KJARNAMosfellingum gefst kostur á að koma með alls kyns gull og gersemar úr skápum og bílskúrum og bjóða gestum og gangandi til sölu. Einnig er handverksfólk velkomið.

13:00 TÍVOLÍ Á KAUPFÉLAGSPLANINU. FRÍTT Í HOPPUKASTALA.

13:00 BÓKMENNTAKYNNING Á HVIRFLI Í MOSFELLSDAL.Bjarki Bjarnason kynnir nýja ljóðabók eftir sig sem heitir Ástríður og er byggð á dagbók Gísla Brynjúlfssonar frá miðri 19. öld. Bjarki les úr ljóðabókinni. Einnig mun Vilborg Bjarkadóttir lesa úr væntanlegri ljóðabók sinni. Karlakórinn Stefnir syngur nokkur lög.

13:00-17:00 OPIÐ HÚS Í HEILSUMIÐSTÖÐ SIGGU DÓRU HÁHOLTI 14, 1.HÆÐ Kynning á fjölbreyttum námskeiðum sem verða í boði í vetur. Rope Action, salsa og línudans, markþjálfun, sjálfstyrkingarnámskeið og fleira. Allir velkomnir, heitt á könnunni og svalandi heilsudrykkir.

14:00-17:00 KJÚKLINGAFESTIVAL - KJÚKLINGARÉTTIR FYRIR ALLAÍþróttamiðstöðin að Varmá.Stærstu kjúklingaframleiðendur og matvælaframleiðendur landsins kynna afurðir sínar og gefa smakk. Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður Evrópu verður á svæðinu. Kalli Tomm og Jökull í Kaleo taka lagið. Matur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

14:00-17:00 STEKKJARFLÖT - HOPPUKASTALAR Frítt fyrir káta krakka.

14:00 HLÉGARÐUR Heimildarmyndin Álafoss - Ull & ævintýri. Á Álafossi hófst ullarvinnsla seint á 19. öld og segja má að þar og reyndar víðar um svipað leyti hafi íslenska iðnbyltingin byrjað. Að Álafossi myndaðist einstakt verksmiðjuþorp í sveit sem átti engan sinn líka í íslenskri iðnsögu. 55 mínútna heimildamynd um verksmiðjuþorpið í sveitinni.

14:00 AKURHOLT 21 Hljómsveitin Kynslóðabilið verður með tónleika út í garði. Söngvarar eru Nonni Maggi og Siggi Hansa. Hljómsveitina skipa Hans Þór Jensson, Páll Helgason, Arnór Sigurðarson og Friðrik Halldórsson. Sérstakir gestir verða Jóhanna Fanney Svavarsdóttir, Ólafur M. Magnússon og Saga Jónsdóttir söng- og leikkona.

14:00 AMSTURDAM 6 Í REYKJAHVERFI (sjá staðsetningu á já.is)Samkrull i leik og söng með Leikfélagi Mosfellssveitar og kvennakórnum Stöllunum í garðinum við Amsturdam 6.

15:00-17:00 ÓÐINSAUGA ÚTGÁFA MEÐ RITSMIÐJU KJARNA - ÞVERHOLTI 2 - smábækur gefnar gestum á meðan birgðir endast.

15:00 GRUNDARTANGI 11 Hljómsveitin Andrea og vinir með blues popp og rokk tónleika. Fólk hvatt til að mæta og hlusta því þetta er það sem enginn vill missa af ! Hljómsveitina skipa: Andrea Ingvarsdóttir, söngur Oddur Finnbogi Sigurbjörnsson, trommur Friðrik Jónsson, gítar Björn Guðjón Sigurðsson, bassi Ívar Guðjóns Jónasson, gítar

16:00 ÁLMHOLT 10 Útitónleikar í garðinum heima: Davíð Ólafssonóperusöngvari og gestir skemmta.

16:30 SKÁLAHLÍÐ – ÍBÚAR BJÓÐA Í GARÐINN HEIMAÚtitónleikar í garðinum heima: Kalli Tomm og félagar taka lagið og hita upp fyrir götugrill. Safnast saman í brekkunni fyrir neðan Skálahlíð 46 og ofan Hulduhlíðar.

16:30 KARMELLUKAST Á FLUGVELLINUM TUNGUBÖKKUM

17:00-21:00 GÖTUGRILL Í MOSFELLSBÆ Íbúar í Mosfellsbæ halda götugrill í vel skreyttum götum bæjarins

21:00-23:00 STÓRTÓNLEIKAR Á MIÐBÆJARTORGI - Pollapönk - Tríóið Kókos - Diddú og Páll Óskar - Hljómsveitin Kaleo - Kynnir: Jogvan Hansen

23:00 BJÖRGUNARSVEITIN KYNDILL MEÐ FLUGELDASÝNINGU

23:30-04:00 STÓRDANSLEIKUR MEÐ PÁLI ÓSKARI AÐ VARMÁ

SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST

09:00 TUNGUBAKKARFótboltamót Aftureldingar og Intersports 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna

10:00-16:00 MOSSKÓGAR Í MOSFELLSDAL Útimarkaður: Grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl.

11:00 MOSFELLSKIRKJAGuðsþjónusta í Mosfellskirkju í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari.

11:00-17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDALGeitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Teymt á hestbaki. Opið alla daga 11:00-17:00. www.facebook.com/husdyragardurinnhradastadir

13:00-17:00 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAFOSSKVOS Álafossbúðin - Ásgarður - Kaffi Álafoss og Sundlaugin 14:00 Elvar og Sara Lind, margfaldir Íslands- og bikarmeistarar í samkvæmisdönsum sýna. 15:30 Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar sýna atriði úr Ronju Ræningjadóttur.

14:00-17:00 STEKKJARFLÖT - HOPPUKASTALAR Frítt fyrir káta krakka.

14:00 HLÉGARÐUR - HÁTÍÐARDAGSKRÁ Umhverfisnefnd veitir umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2014.Útnefning bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar 2014.Heitt á könnunni og allir velkomnir.

15:00 LISTASALUR MOSFELLSBÆJARLeiðsögn um sýninguna Auður á Gljúfrasteini, fín frú, sendill og allt þar á milli.