17
Sjálfbær orkustefna Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu Reykjavík 12. mars 2004 Friðrik Sophusson

Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Sjálfbær orkustefna

Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisinsum íslenska orkustefnu

Reykjavík 12. mars 2004Friðrik Sophusson

Page 2: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

EfniEfni

Orka og þjóðarhagurOrka og þjóðarhagur

Sjálfbær orkunýtingSjálfbær orkunýting

Íslensk orka í alþjóðasamhengiÍslensk orka í alþjóðasamhengi

Þekking á orkulindunumÞekking á orkulindunum

Tíu áhersluatriði orkuiðnaðarinsTíu áhersluatriði orkuiðnaðarins

Page 3: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Orka og þjóðarhagurOrka og þjóðarhagur

• Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur okkar og skylda að nýta þessi gæði með Það er réttur okkar og skylda að nýta þessi gæði með ábyrgum hætti.ábyrgum hætti.

• Rafmagn til almennings og jarðvarmi til húshitunar sparar Rafmagn til almennings og jarðvarmi til húshitunar sparar þjóðinni 5-10 milljarða kr/ári í eldsneytisinnflutningi. þjóðinni 5-10 milljarða kr/ári í eldsneytisinnflutningi.

• Útflutningur stóriðju nemur nú um 40 milljörðum kr á ári Útflutningur stóriðju nemur nú um 40 milljörðum kr á ári og verður líklega 100 milljarðar kr eftir tíu ár. Útflutningur og verður líklega 100 milljarðar kr eftir tíu ár. Útflutningur sjávarafurða nam 114 mrd kr í fyrra.sjávarafurða nam 114 mrd kr í fyrra.

• Orkan færir okkur efnahagslega hagsæld og félagslega Orkan færir okkur efnahagslega hagsæld og félagslega velferð.velferð.

• Íslensk orka er sjálfbær.Íslensk orka er sjálfbær.

Page 4: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Heimild: Landsvirkjun um fjárfestingar í virkjunum, Þjóðhagsstofnun um atvinnuleysi og hagvöxt.

Fjárfestingar Landsvirkjunar sem hlutfall af þjóðarframleiðsnu

Hagvöxtur % breyting frá fyrra ári

Atvinnuleysi

Búrfell Sigalda Hrauneyjafoss Blanda SultartangiVatnsfell

Kárahnjúkaro.fl.

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002 2006 2010

Fjárfestingar í virkjunum

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%Hagvöxtur og atvinnuleysi

Fjárfestingar LV sem hlutfall af GDP

Page 5: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur
Page 6: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Our common futureOur common future

““Sustainable development is development Sustainable development is development

that meets the needs of the present without that meets the needs of the present without compromising the ability of future compromising the ability of future

generations to meet their own needs”generations to meet their own needs”

Page 7: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Ábyrgt frumkvæði í Ábyrgt frumkvæði í atvinnulífinuatvinnulífinu

Skilvirkni í Skilvirkni í umhverfismálumumhverfismálum

Sjálfbær þróunSjálfbær þróun

Sátt viðSátt viðumhverfiðumhverfið

FélagslegarFélagslegarframfarirframfarir

HagsældHagsæld

Page 8: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Sjálfbær orkunýting

• Nýting endurnýjanlegra orkulinda í dag kemur ekki í veg fyrir að börnin okkar nýti sömu orkulindir á morgun. Í því felst sjálfbærnin að það eyðist ekki sem af er tekið.

• Aðeins lítill hluti orkunnar hefur verið nýttur.

• Verndun og nýting eru tvær hliðar á sama peningi.

• Orkunýting er ekki skammtímamál heldur mikilvægt framtíðarmál.

• Vantar ekki heildarstefnu um nýtingu landsins?

Page 9: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Rammaáætlun – áætluð orkugetaRammaáætlun – áætluð orkugeta

JarðvarmiJarðvarmi30 TWst/ári30 TWst/ári

VatnsorkaVatnsorka37 TWst/ári37 TWst/ári

Heimilað6.140

1. áfangirammaáætlunar

10.480

Annað6.390

Vinnsla7.000

2. áfangiramma-áætlunar~7.000

1. áfangiramma-áætlunar17.360

Heimilað630

Annað~5.610

2. áfangiramma-áætlunar~5.000

Vinnsla1.400

Page 10: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Eilífðarvélin

Page 11: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

0,00,0

10,010,0

20,020,0

30,030,0

40,040,0

50,050,0

60,060,0

70,070,0

80,080,0

90,090,0

100,0100,0

%%

Belg

ía

Belg

íaDan

mör

k

Dan

mör

kÞý

skal

and

Þýsk

alan

dGrik

klan

d

Grik

klan

dSp

ánn

Spán

nFr

akkl

and

Frak

klan

dÍrl

and

Írlan

dÍta

líaÍta

líaLú

xem

borg

Lúxe

mbo

rgHol

land

Hol

land

Aust

urrík

i

Aust

urrík

iPo

rtúg

al

Port

úgal

Finn

land

Finn

land

Svíþ

jóð

Svíþ

jóð

Bret

land

Bret

land ECEC

Ísla

ndÍs

land

Hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í Hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í raforkuframleiðsluraforkuframleiðslu í ESB löndum og á í ESB löndum og á

ÍslandiÍslandi

Page 12: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Íslensk orka í alþjóðasamhengi

• Íslensk endurnýjanleg orka er hnattvæn.

• Vitnað er til Íslands sem grænnar orkueyju.

• Íslendingar eru á ýmsan hátt fyrirmynd annarra þjóða um sjálfbæra orkunýtingu.

• Íslenskt samfélag á að stefna að fullri sjálfbærni í orkumálum og horfa hátt.

• Við erum hugsanlega eina þjóðin sem á raunhæfa möguleika á orkusjálfbærni í náinni framtíð.

• Er orkuútrás að hefjast? Ungverjaland, Albanía, Grænland, Kína, (OR, LV, Hecla, Sipenco, Enex).

Page 13: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Þekking á orkulindunum

• Efla þarf rannsóknir á íslenskum orkulindum en til þess skortir fé.

• Vart hefur orðið áhuga erlendis frá um rannsóknir og nýtingu íslenskrar orku. Viljum við ganga þá leið?

• Erlend fjárfesting í rannsóknum og orkuvinnslu á Íslandi er þegar heimil.

• Marka þarf skýra stefnu og reglur um úthlutun rannsóknar- og nýtingarleyfa.

Page 14: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

LandsvirkjunLandsvirkjun54%54%OrkustofnunOrkustofnun

31%31%

AðrirAðrir15%15%

Vatnamælingar kosta um 300 mkr á áriVatnamælingar kosta um 300 mkr á ári

KostnaðarskiptingKostnaðarskipting

Page 15: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur
Page 16: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Nýtingarmöguleikar orkunnar

• Almennur markaður mettaður.

• Iðnaður og útflutningur. Einnig samgöngur, en til þess þarf að umbreyta rafmagningu, til dæmis í vetni.

• Álið er öruggast sem stendur. Vonandi tekst að skjóta fjölbreyttari stoðum undir orkufrekan iðnað í náinni framtíð.

• Aldrei brýnna en nú að finna nýtingu fyrir varma frá háhitasvæðum þegar jarðgufuvirkjunum til rafmagnsvinnslu fjölgar.

Page 17: Málþing Samorku og iðnaðarráðuneytisins um íslenska orkustefnu · Orka og þjóðarhagur • Auðlindir Íslands eru náttúra landsins, fiskimiðin og orkan. Það er réttur

Tíu áhersluatriði orkuiðnaðarins

1. Nýting innlendrar orku er ein aðalforsenda hagsældar og velferðar

þjóðarinnar.

2. Stóriðja (orkuútflutningur) er mikilvæg atvinnugrein hér á landi.

3. Íslensk orka er sjálfbær og orkulindirnar miklar.

4. Náttúruvernd og -nýting eiga samleið.

5. Nýting annarra orkulinda en vatnsorku og jarðvarma er ótímabær.

6. Tryggja þarf meira fé til grunnrannasókna.

7. Finna þarf nýtingu fyrir varma frá háhitasvæðum.

8. Íslensk orkufyrirtæki þurfa að fjárfesta erlendis.

9. Einfalda þarf undirbúning virkjana og stytta leyfisveitingarferlið.

10. Arðsöm orkufyrirtæki efla þjóðarhag.