13
Jólablað 2009 1 Jólin 2009 38. árgangur

Jólablað 2009

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Jólablað 2009

Jólablað 2009 1

Jólin 200938. árgangur

Page 2: Jólablað 2009

2 Jólablað 2009 Jólablað 2009 3

17. júníMenningarráð Reykjanesbæjar gerði samning við íþróttafélögin Ke� avík og Njarðvík um framkvæmd 17. júní hátíðarhalda í Reykjanesbæ. Framkvæmd há-tíðarhaldanna tókst vel og að þessu sinni fór dagskráin fram á torginu fyrir framan Sparisjóðinn í Ke� avík bæði að deginum til og kvöldinu. Framkvæmdastjóri 17. júní nefndar Ke� avíkur og Njarðvíkur var Einar Haraldsson.

Viðurkenningar á aðalfundiVeittar voru viðurkenningar (starfsmerki) fyrir stjórn-arsetu og í fyrsta skiptið var veitt gullmerki félagsins.

Fögur gullmerki voru veitt þeim Einari Haraldssyni, Kára Gunnlaugssyni aðalstjórn, Birgir Ingibergssyni sund-aðalstjórn og Jónasi Þorsteinssyni badminton-deild. Gullmerki er veitt fyrir 15 ára stjórnarsetu.

Fjögur silfurmerki voru veitt þeim Sveini Adolfssyni aðalstjórn, Guðsveini Óla� Gestssyni, körfuknattleiks-deild, Grétari Ólasyni knattsp.- körfuknattleiksdeild og Dagbjörtu Ýr Gylfadóttur badmintondeild. Silf-urmerki Ke� avíkur er veitt fyrir 10 ára stjórnarsetu.

Sjö bronsmerki veitt þeim Oddi Sæmundssyni knattspyrnudeild, Einari H. Aðalbjörnssyni sund-knattspyrnudeild, Evu Björk Sveinsdóttur, Herdísi Halldórsdóttur, Sveinbjörgu Sigurðardóttur � mleika-deild, Guðmundi Jóni Bjarnasyni sunddeild og Ing-unni Gunnlaugsdóttur badmintondeild. Bronsmerki Ke� avíkur er veitt fyrir 5 ára stjórnarsetu.

Star� ikar félagsins var veittur Birni Víkingi Skúla-syni.

Tvö heiðursmerki úr silfri voru veitt þeim Jóhanni Gunnarssyni og Kristni Óskarssyni.

Lilja Dögg Karlsdóttir var sæmd Starfsmerki UMFÍ.

Aðalstjórn óskar öllum þeim sem hlutu viðurkenn-ingu til hamingju með viðurkenninguna.

26. Landsmót UMFÍ AkureyriLandsmót UMFÍ er klárlega stærsti viðburður hreyf-ingarinnar hverju sinni. Mótið var haldið á Akureyri 9. – 12. júlí 2009. Það voru liðin eitt hundrað ár frá fyrsta landsmóti. Fyrsta mótið var haldið árið 1909, en síðan 1940 hafa þau verið haldin 3ja hvert ár með undantekningum. Á Landsmótum er keppt í mörg-um greinum íþrótta auk ýmissa starfsíþrótta eins og dráttarvélarakstri, starfshlaupi, línubeitingu auk ann-arra greina. Fjöldi keppenda er um 2000 og þeir sem koma og fylgjast með eru frá 12 til 20.000, en hefur mest farið upp í 25.000 manns árið 1965 á Laugarvatni. Það sem gerir mót þetta að stórviðburði á Íslandi er hinn mikli � öldi keppenda og áhorfenda auk mikillar � ölbreytni í keppnisgreinum. Að þessu sinni var ekki mikil þátttaka frá okkur því miður, en tuttugu og � órir keppendur tóku þátt.

12. Unglingalandsmót UMFÍ Sauðárkrók12. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina Mikill hugur var hjá móts-höldurum, og margar uppákomur í gangi.

Mótið heppnaðist vel í alla staði. Félagið hefur aldrei átt svo marga keppendur en þeir voru að þessu sinni 80 og stóðu þeir sig allir vel. Sett var upp sameiginlegt tjald sem var samastaður þeirra sem tóku þátt í mótinu.

45. Sambandsþing UMFÍ í ReykjanesbæSambandsþing UMFÍ var haldið í sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja 10. og 11. október 2009. Einar Haraldsson var kosinn í stjórn UMFÍ. Félagið er aðili að UMFÍ og því sækja fulltrúar félagsins sambandsþing og sam-bandsráðsfundi UMFÍ reglulega. Einar Haraldsson var þingforseti og Kári Gunnlaugsson var formaður kjör-nefndar.

13. Unglingalandsmót í Grunda� rði 2010Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Grunda� rði dagana 30. júlí - 2. ágúst 2009. Mikill hugur er hjá mótshöldurum, og margar uppákomur í gangi.

Unglingalandsmótin, sem eru ein af skraut� öðrum Ungmennafélagshrey� ngarinnar eru haldin árlega og ætíð um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmót-in eru fyrst og síðast íþrótta- og � ölskylduhátíð þar sem unglingarnir eru í fyrirrúmi en þátttakendur eru á aldrinum 11 – 18 ára. Ýmiskonar verkefni eru einnig í boði fyrir yngri sem eldri þannig að engum á að leiðast á unglingalandsmóti. Fyrir þá sem velja unglinga-landsmótið er það tryggt að þeir koma í vímuefnalaust umhver� . Aðalstjórn félagsins vill hvetja deildir til að senda okkar fólk á mótið. Undanfarin ár hefur að-alstjórn greitt þátttökugjöldin fyrir okkar iðkendur.

Íþróttamaður Ke� avíkur 2009Í hó� þann 29. desember 2009 í félagsheimili félags-ins kl. 20:00 verða íþróttamenn félagsins heiðraðir og einn þeirra hlýtur síðan sæmdarheitið íþróttamaður Ke� avíkur 2009. Allir velunnarar félagsins eru vel-komnir. Guðmundur Steinarsson knattspyrnumaður er Íþróttamaður Ke� avíkur 2008. Hver verður það í ár ?????

Betra félag / Betri deildKe� avík íþrótta- og ungmennafélag varð fyrst allra � ölgreinafélaga til að hljóta viðurkenningu ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag. Allar deildir félagsins, sem þess eiga kost, hafa hlotið gæðaviðurkenningu ÍSÍ. Þessi við-

urkenning er mikils virði fyrir hverja deild og félagið í heild sinni sem segir að íþróttastar� ð innan Ke� avíkur sé rekið e� ir ákveðnum gæðakröfum. Það fullvissar foreldra, styrktaraðila og stjórnvöld sem ætti að vera mjög gott fyrir okkur foreldra sem eigum börn sem stunda íþróttir. Okkar deildir hafa verið að endurnýja handbókina og fá nýja vottun frá ÍSÍ, en vottunin var til � ögurra ár í senn.

Breyttar forsendurSkjótt skipast veður í lo� i og á það við efnahagsástand-ið hér á landi. Þessar breytingar kom við okkur sem erum að halda úti íþróttastar� hér í bæ. Minni tekjur frá okkar stuðningsaðilum og minni aðgang að � ár-magni. Okkar deildir hafa tekið á þessum málum með því að skera niður. Ekki stendur til að skera niður í yngri� okka star� nu því að er jú mikilvægt að halda því úti og jafnvel að e� a það en frekar. Nú skiptir máli að standa saman og standa með sýnu félagi. Í ljósi þess efnahagsástands og þrengingar í að ná í � ármagn hef-ur aðalstjórn félagsins ákveðið að vera ekki að sækja auglýsingar í jólablaðið heldur að bera kostnaðinn sjálf og senda okkar dyggu stuðningsfyrirtækum jólakveðju hér í blaðinu og óska e� ir því að leita megi til þeirra á komandi árum.

Aðalstjórn Ke� avíkur íþrótta- og ungmennafélags sendir öllum bæjarbúum, félagsmönnum og öðrum velunnurum félagsins óskir um gleðileg jól og farsæld-ar á komandi ári um leið og við þökkum öllum sem lagt hafa félaginu lið á liðnum árum.

Einar Haraldsson formaður Ke� avíkur

Aðalstjórn Ke� avíkur gerði samning við ÍT um rekstur á íþrótta- og leikjaskóla í Reykjanesbæ sumarið 2009. Umsjón

skólans í höndum Einars Haraldsson. Rut Sigurð-ardóttir og Sæunn Sæmundsdóttir voru ráðnar leiðbeinendur skólans og sáu þau um skipulagn-ingu hans. Þetta var � mmtánda árið í röð sem að-alstjórn Ke� avíkur, íþrótta- og ungmennafélags, heldur utan um skólann, sem er ætlaður fyrir börn á aldrinum 6-11 ára.

Markmið• Kynna þátttakendum sem � estar íþróttagreinar.• E� a félagsþroska og samskiptahæfni.• Auka hrey� færni og bætt líkamsþrek.• Þátttakendur kynnist náttúru sveitarfélagsins og

nágrannasveitarfélaga betur og uppli� umhver� sitt á nýjan hátt.

• Kynna börnum atvinnuhætti og ýmis fyrirtæki og stofnanir.

• Stuðla að aukinni útiveru barna og hvetja þau til að nýta umhver� ð til margbreytilegra leikja.

Tími og tímabilStarfrækt voru tvö þriggja vikna námskeið í sumar. Það fyrra frá 15. júní til 3. júlí og það seinna frá 6. júlí til 24. júlí. Boðið var upp á að vera annað hvort fyrir hádegi frá kl 9-12 eða e� ir hádegi frá kl. 13-16.

Þátttaka – � öldi Þátttökugjaldið var niðurgreitt um helming vegna styrks sem Íþrótta- og leikjaskóli Ke� avíkur hlaut frá Velferðarsjóði barna. Þátttökugjaldið var kr. 3500.Styrkurinn var einnig notaður í að bjóða börnunum upp á einn ávöxt á dag. Þátttaka í skólanum í ár var með ágætum samtals tóku 101 barn þátt. Þ.e. á fyrra námskeiðið voru 24 börn fyrir hádegi og 26 börn e� ir hádegi en á seinna námskeiðinu voru 18 börn fyrir hádegi og 33 e� ir hádegi.

Mælingar á árangri barnaÞegar börnin útskrifast úr íþrótta og leikjaskólanum fá þau í hendur viðurkenningarskjal sem sýnir árang-ur þeirra í einstökum greinum. Þeir sem hafa verið í íþrótta og leikjaskólanum áður getað borið árangur sinn saman milli ára. Foreldrar/forráðamenn hafa o� spurt okkur hvernig þeirra barn standi miðað við heildina þegar þau sjá skjalið sem sýnir árangur barna þeirra.

Útskri� - lokadagurÁ lokadegi hvors námskeiðs var haldin glæsileg grill-veisla þar sem foreldrum og systkinum var einnig boðið. Þar voru til sýnis listaverk sem börnin höfðu gert á sköpunardeginum og fengu börnin sín lista-verk til að fara með heim. Börnin fengu hinar ýmsu gja� r ásamt viðurkenningarskjali með upplýsingum um árangur þeirra í nokkrum greinum s.s. boltakasti, sippa, langstökki, hlaupi o� .

Þátttaka vinnuskólansSér til aðstoðar höfðu leiðbeinendurnir unglinga frá Vinnuskóla Reykjanesbæjar sem stóðu sig með ágæt-um. Það verður að segjast alveg eins og er að án að-stoðar vinnuskólans væri þyngra að reka íþrótta- og leikjaskólann. Á fyrra námskeiði voru þó heldur marg-ir aðstoðarmenn miðað við � ölda barna á námskeið-inu. Vinnuskóli Reykjanesbæjar var mjög liðlegur við útvegun á aðstoðarfólki og á hann bestu þakkir skilið.

SamstarfsaðilarMikið af fólki, fyrirtækjum og stofnunum aðstoðaði Íþrótta- og leikjaskólann á einn eða annan hátt. Fólkið á þessum stöðum var í öllum tilfellum tilbúið að að-

stoða á alla mögulega vegu og kann Ke� avík Íþrótta- og ungmennafélag þeim bestu þakkir. Helstu sam-starfsaðilar sumarið 2009 voru: Sundmiðstöðin við Sunnubraut, Reykjaneshöll, Sláturfélag Suðurlands, Vinnuskóli Reykjanesbæjar, Ví� lfell, Nýja Bakarí, SBK, Nettó, Velferðarsjóður barna og Reykjanesbær (ÍT), en Reykjanesbær styrkti Íþrótta og leikjaskól-ann auk þess sem hann útvegaði skólanum aðstöðu.

Myndir og heimasíðaAð þessu sinni voru teknar hátt í 700 myndir af nem-endum skólans við hina ýmsu iðju. Þær voru settar inn á heimasíðu skólans þar sem foreldrar/forráða-menn, jafnt sem nemendur, gátu skoðað þær. Slóðin á myndasafnið er: http://ke� avik.is/myndir/ Þar er einnig er hægt að sjá skýrslur skólans frá árinu 1999. Teljum við að þetta sé þáttur af því að auka og um leið bæta samstarf skólans við foreldra/forráðamenn.

Að lokumUndirritaður vill þakka öllum þeim sem komið hafa að starfsemi skólans með einum eða öðrum hætti fyr-ir gott samstarf.

Einar Haraldsson

Fréttir af félaginu 2009

Íþrótta- og leikjaskóli Kefl avíkur

Ke� avík íþrótta- og ungmennafélag varð áttatíu ára 29. september 2009. Afmælisins var minnst með því að öllum iðkendum foreldr-um og velunnurum félagsins var boðið í skú� uköku í íþróttahúsinu við Sunnubraut B-sal á sjálfan afmælisdaginn. Stjórnendur félagsins ásamt mökum var boðið um kvöldið í félagsheimili okkar. Sett var upp sögusýning í félagsheimili okkar sem var opnuð að viðstöddum gestum þann 4. október og stóð hún opin í þrjár vikur. Það voru � ögurhundruð og sextíu manns sem sóttu sýninguna. Áttíu ára saga félagsins var form-lega kynnt á opnun sögusýningar. Helga Steinunn Guðmundsdóttir rit-ari ÍSÍ sæmdi þá Einar Haraldsson og Kára Gunnlaugsson gullmerki ÍSÍ og þá Birgir Ingibergsson og Jónas Þorsteinsson silfurmerki ÍSÍ.

80 ára afmæli félagsins

Stjórn Ke� avíkur íþrótta- og ungmennfélags 2009. Efri röð frá vinstri: Guðjón Axelsson, Sigurvin Guð-� nnsson, Þórður M. Kjartansson, Birgir Ingibergsson. Fremri röð frá vinstri: Sveinn Adólfsson, Einar Har-aldsson, Kári Gunnlaugsson og Bjarney S. Snævarsdóttir.

Útgefandi: Ke� avík íþrótta- og ungmennafélag • Ábyrgðarmaður: Einar Haraldsson • ke� avik@ke� avik.is, 421 3044 • Blaðamaður: Eðvarð T. Jó[email protected], 772 4878 • Umbrot og prentun: Stapaprent ehf. • [email protected], 421 4388 • Forsíðumynd: Stapaprent

FlugeldasalaKnattspyrnudeildar Kefl avíkur

Iðavöllum 7

Nýjar og

spennandi

vörur

Opnum 28. desemberOpið 28., 29. og 30 desembermilli kl. 10:00 og 22:00

Opið gamlársdag milli 10:00 og 16:00

Við teystum á Íbúa Reykjanesbæjar að styðja vel við bakið á okkur

Flugeldasala Knattspyrnudeildar Kefl avíkurIðavöllum 7

Page 3: Jólablað 2009

4 Jólablað 2009 Jólablað 2009 5

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Ke� avíkur var hald-in í íþróttahúsinu við Sunnubraut laug-

ardaginn 26. september. Á hátíðinni var farið y� r knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til � ölmargra efnilegra knattspyrnumanna. Auk þess að veita verðlaun til þeirra sem skáru fram úr í hverjum � okki fyrir sig voru veitt verðlaun til þeirra sem skáru fram úr y� r alla yngri � okkana.

Góður árangur náðist í mörgum � okkum og ber þar hæst að 3. � okkur A varð Íslandsmeistari, bikar-meistari og Faxa� óameistari og 3. � okkur B varð Ís-landsmeistari og Faxa� óameistari. Þá voru � ölmargir leikmenn bæði strákar og stelpur kallaðir til æ� nga og kepni með yngri landsliðum Íslands.

Á síðasta ári æfðu 402 strákar og stelpur í 10 � okk-um með Ke� avík. Sex þjálfarar eru starfandi fyrir Barna- og unglingaráð en y� rþjálfari drengja� okk-ana er Zoran Daníel Ljubicic og y� rþjálfari stúlkna-� okkana er Elís Kristjánsson. Formaður Barna- og unglingaráðs er Smári Helgason. VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2009 - STRÁKAR 7. � okkur yngri Besta mæting: Garðar Franz Gíslason / Helgi Berg-mann Hermannsson / Ævar Helgi Arngrímsson 7. � okkur eldri Besta mæting: Bergþór Örn Jensson 6. � okkur yngri Besta mæting: Guðmundur Freyr Sigurðsson 6. � okkur eldri Besta mæting: Arnór Snær Sigurðsson 5. � okkur yngri Mestu framfarir: Atli H. Brynleifsson Besta mæting: Andri Már Ingvarsson Besti félaginn: Magnþór Breki Ragnarsson Leikmaður ársins: Samúel Traustason / Brynjar Berg-mann Björnsson 5. � okkur eldri Mestu framfarir: Viktor Mattíasson Besta mæting: Eiður Snær Unnarsson Besti félaginn: Markús Már Magnússon Leikmaður ársins: Sindri Ólafsson 4. � okkur yngri Mestu framfarir: Leonard Sigurðsson / Einar Þór Kjartansson Besta mæting Jón Tómas Rúnarsson Besti félaginn: Friðrik Daði Bjarnason Leikmaður ársins: Samúel Kári Friðjónsson

4. � okkur eldri Mestu framfarir: Björn Elvar Þorleifsson / Ási Skag� örð Þórhallsson Besta mæting: Eyþór Guðjónsson / Arnþór Ingi Guðjónsson Besti félaginn: Ólafur Ingvi Hansson / Brynjar Freyr Garðarsson Leikmaður ársins: Elías Már Ómarsson 3. � okkur yngri Mestu framfarir: Arnór Svansson / Unnar Már Unnarsson Besta mæting: Bergþór Ingi Smárason Besti félaginn: Magnús Ari Brynleifsson / Helgi Þór Jónsson Leikmaður ársins: Emil Ragnar Ægissson / Þorbjörn Þór Þórðarson 3. � okkur eldri Mestu framfarir: Daníel Gylfason Besta mæting: Jón Örn Arnarson Besti félaginn: Eyþór Ingi Júlíusson Leikmaður ársins: Lukas Maleza ALLIR FLOKKAR Mestu framfarir: Eyþór Ingi Einarsson, 3. � . Besti félaginn: Aron Ingi Valtýsson, 3. � . Besti markvörður: Bergsteinn Magnússon, 3. � . Besti varnarmaður: Davíð Guðlaugsson, 3. � . Besti miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason, 3. � . Besti sóknarmaður: � eodór G. Halldórsson, 3. � . Besti leikmaðurinn: Ásgrímur Rúnarsson, 3. � .

VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2009 - STELPUR 7. � okkur Besta mæting: Árdís Inga Þórðardóttir 6. � okkur Besta mæting: Anita Lind Daníelsdóttir 5. � okkur Mestu framfarir: Berta Svansdóttir / � elma Rún Matthíasdóttir Besta mæting: Þóra Kristín Klemensdóttir / Íris Ósk Hilmarsdóttir Besti félaginn: Björk Lind Snorradóttir / Birgitta Hallgrímsdóttir Leikmaður ársins: Þóra Kristín Klemensdóttir 4. � okkur Mestu framfarir: Sara Lind Ingvarsdóttir Besta mæting: Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir Besti félaginn: Bryndís Sigurveig Jóhannesdóttir Leikmaður ársins: Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir 3. � okkur Mestu framfarir: Hulda Matthíasdóttir / Sara Stefánsdóttir Besta mæting: Guðrún Sigmundsdóttir / Ólöf Rún Halldórsdóttir Besti félaginn: Ólöf Stefánsdóttir Leikmaður ársins: Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir / Guðrún Þorsteinsdóttir ALLIR FLOKKAR Mestu framfarir: Ingibjörg Anna Gísladóttir, 4. � .Besti félaginn: Eva Sif Gunnarsdóttir, 3. � .Besti markvörður: Arna Lind Kristinsdóttir, 3. � .Besti varnarmaður: Marsibil Sveinsdóttir, 3. � .Besti miðjumaður: Sigríður Sigurðardóttir, 3. � .Besti sóknarmaður: Arndís Sjólaug Ingvarsdóttir, 3. � .Besti leikmaðurinn: Sigurrós Eir Guðmundsdóttir, 3. � .

Elís Kristjánssonknattspyrnuþjálfari yngri � okka.

Frá lokahófi yngri fl okka4. FLOKKUR:Heildar� öldi iðkenda: 31

Vetrarmót:Við tókum þátt í Faxa� óamótinu með tvö lið og endaði A-liðið í 7. sæti. Alls tóku tíu lið þátt í mótinu. E� ir níu leiki vorum við með þrjá sigra og sex töp. Markatalan var 22-23. Þetta var ágætis árangur hjá strákunum.

B-liðið endaði í 5. sæti af 10 liðum. E� ir níu leiki var liðið með � mm sigra og � ögur töp. Markatalan var 48-23. Eins og hjá A-liðinu var þetta ágætis ár-angur hjá strákunum

Sumarmót:

ÍslandsmótKe� avík spilaði í A-riðli í ár.A-liðið endaði í sjöunda sæti af 12 liðum. 11 leikir; 4 sigrar og 7 töp og markatalan 15-33.

Liðið spilaði góðan og skemmtilegan bolta á kö� um. B-liðið endaði í sjötta sæti af 12 liðum. 11 leikir; 4 sigrar, 1 jafnte� i og 6 töp og markatalan 35-41. Liðið sýndi o� skemmtileg tilþrif í leikj-um sínum.

ReyCupVið sendum 2 lið á ReyCup A og B lið.

A-liðið endaði þar í � órða sæti og þess ber að geta að liðið vann liðið Her-fölge frá Danmörku í riðlakeppninni, liðið stóð sig með mikilli prýði og varð félagi sínu til mikils sóma.

B liðið endaði í 13. sæti og stóð sig ágætlega.

Annað:Elías Már Ómarsson fór í Knattspyrnu-skóla KSÍ að Laugarvatni.

Þjálfarar: Zoran Daníel Ljubicic og Haukur Benediktsson

3. FLOKKUR:Heildar� öldi iðkenda: 29

Vetrarmót:Við tókum þátt í jólamótinu með tvö lið. Þau gerðu sér bæði lítið fyrir og unnu.

Í Faxa� óamótinu tókum við þátt með tvö lið A og B. Bæði liðin unnu sína riðla með y� rburðum og enduðu sem Faxa� óameistarar.

Sumarmót:

ÍslandsmótKe� avík spilaði í A-deild Íslandsmóts-ins með bæði A- og B-lið.

A-liðið endaði í 1. sæti með 30 stig. Spilaðir voru � órtán leikir og úrslitin urðu níu sigrar, þrjú jafnte� i og tvö töp. Markatalan var 54-18. Liðið sigraði svo Hauka 3-0 í undanúrslitum og Fjölni 3-0 í úrslitaleik og varð því Íslandsmeist-ari.

B-liðið endaði líka í 1. sæti með 26 stig, spilaði � órtán leiki, vann átta sigra, tvö jafnte� i og fékk � ögur töp.

Markatalan var 60-24. Liðið sigraði síð-an Gróttu 5-0 í undanúrslitum og Þrótt Reykjavík 2-1 í úrslitaleik og varð því einnig Íslandsmeistari.

Bikarkeppni KSÍSigruðu FH í 1. leik í Hafnar� rði 1-0Sigruðu Hauka í 2. leik í Ke� avík 1-0Sigruðu Fjölni í undanúrslitum í Graf-arvogi 4-3 Sigruðu Breiðablik í úrslitaleik í Kópa-vogi 2-1Liðið okkar þar af leiðandi einnig Visa-Bikarmeistari.

Gothia Cup í SvíþjóðVið fórum með tvö lið 27 stráka á al-þjóðlega mótið Gothia Cup í Svíþjóð. Þar spiluðum við með eldra lið B16 (Boys 16) og yngra lið B15 (Boys 15). B16 ára liðið endaði efst í sínum riðli og fór því áfram í A úrslit. Þar fór liðið alla leið í 16 liða úrslit og endaði því 9-16 sæti af 184 liðum.

B15 ára liðið endaði í 3ja sæti í sínum riðli og fór því áfram í B úrslit, þar fór liðið alla leið í undanúrslitaleikinn en

tapaði honum 1-3 fyrir liðinu sem vann B úrslitakeppnina. Það má því segja að liðið ha� endað í 87-88 sæti af 216 lið-um. Þess ber að geta að af 27 strákum voru einungis tíu strákar á yngra ári, en reglurnar voru þannig að við máttum bara nota tvo eldri stráka allt mótið sem þýðir að B15 ára liðið spilaði á tólf leik-mönnum allt mótið.

Annað:E� irtaldir fóru á úrtaksæ� ngar KSÍ í sínum aldurs� okkum: Aron Ingi Valtýs-son, Arnór Ingvi Traustason, Ásgrímur Rúnarsson, Daníel Gylfason, Eyþór Ingi Einarsson, Lukas Maleza, � eodór Guðni Halldórsson, Bergsteinn Magn-ússon og Emil Ragnar Ægisson.

Ásgrímur spilaði landsleiki fyrir Ís-lands hönd í sumar en hann og Arnór Ingvi eru einmitt á leiðinni til Wales í fyrramálið til að spila landsleiki og ósk-um við þeim góðs gengis þar.

Þjálfarar: Zoran Daníel Ljubicic og Haukur Benediktsson.

Haukur Benediktsson

4. FLOKKUR:

Knattspyrnan - 3. og 4. � okkur

Yfi rlit yfi r starfsárið 2008- 2009

Bestu leikmenn yngri � okka Ke� avíkur.

óskar íþróttafólki og öllum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!

Íþrótta- og ungmennafélag

5. � okkurÆ� ngasóknin var mjög góð allt árið en alls hafa um 60 einstaklingar prufað fyrir sér í fótbolta þetta árið. Meðal æ� ngasókn hefur verið um 45 einstaklingar.

Eins og utanfarin ár er mótalistinn er nokkuð langur í ár. Við héldum þó aðeins eitt mót í Reykjaneshöllinni og að auki hélt Njarðvík mót í höllinni, sem við sóttum. Eins má nefna að við fengum nokkur lið úr nágreninu í heimsókn.

Faxa� óamótið hófst svo í apríl. Þar er spilað í riðlum líkt og á Íslandsmótinu og gekk bara nokkuð vel. Þjálf-arinn var mjög sáttur við spil drengjanna og endaði A-liðið í 3. sæti.

Í lok maí hófst svo Íslandsmótið, þar sem fyrsti leikur var á móti Fylki. Við vorum með 4 lið í Íslandsmótinu. Frammistaða drengjanna og árangurinn á Íslands-mótinu er mjög ásættanlegur. Voru í A-riðli sem var gífurlega sterkur að þessu sinni. Þrátt fyrir góða spila-mennsku þá rétt misstum við af úrslitakeppninni.

Í byrjun júlí var svo farið til Akureyrar á N1-mót KA. Held að Ke� avík ha� aldrei farið með jafn stóran hóp til Akureyrar, eða alls 50 þátttakendur og annað eins af for-

eldrum. Í alla staði var þetta glæsilegt mót.Í byrjun ágúst var svo farið með 4 lið til Selfossar á

Olísmótið. Og án þjálfarans, sem var í ley� . Þess má geta að 3 lið af 4 unnu til verðlauna.

Síðasta mót ársins var svo Suðurnesjamótið, sem haldið var í Reykjaneshöllinni í lok ágúst. Gekk prýði-lega þar, þar sem annað A-liðið varð Suðurnesjameist-ari.

Líkt og með 6. � okkinn þá voru ýmsar skemmtilegar uppákomur í vetur, þar sem upp úr stendur er svakaleg gistinótt í Fjörheimum, þar sem hápunktur kvöldsins var án ef hermannadraugasagan. Saga sem gleymist seint.

En einnig fórum við í ýmsar keppnir sem var keppt í á æ� ngatíma. Jólakeppnin var á sínum stað sem og páskaeggja keppnin. Þar að auki var valinn leikmaður mánaðarins við upphaf hvers mánaðar, bæði hjá yngra og eldra árinu. Einnig voru drengir á eldra mjög dugleg-ir við að sækja bolta á heimaleikjum Ke� avíkur í Pepsí-deildinni í sumar.

Að lokum viljum við þakka þeim foreldrum sem að-stoðuðu okkur á árinu, sérstaklega þeim sem hjálpuðu með skipulag Olísmótsins. Eins viljum við þakka ung-lingaráði, fyrir alla hjálpina og það starf sem þau gera.

Unnar og Óskar

Knattspyrnan – 5. fl okkur

Page 4: Jólablað 2009

6 Jólablað 2009 Jólablað 2009 7

Sundárið 2009 var með hefðbundnu sniði. Það reyndist er� tt að fylgja e� ir gríðarlega góð-um árangri frá því í fyrra þar sem sundlið

ÍRB vann � est sem hægt var að vinna. Það má segja að þetta ha� verið nokkurs konar silfurár, silfur á Aldurs� okkameistaramóti Íslands (AMÍ), silfur hjá kvennaliði ÍRB á Bikarkeppni Sundsambands Íslands, brons hjá karlaliði ÍRB á Bikarkeppninni og ívið lakari árangur en í fyrra í einstaklingsgrein-um á Íslandsmótinu í 50 metra laug í vor. Þessi frammistaða var út af fyrir sig ágæt en við teljum okkur geta gert betur og setjum jafnan markið á sigur í liðakeppnum og sterka útkomu í einstak-lingsgreinum á öllum mótum.

Ef við hugum að helstu atburðum ársins þá er gam-an að minnast fyrst á Páskamót sundmanna 12 ára og yngri sem haldið var í Vatnaveröld í mars. Mót-ið tókst einkar vel, sundmenn nutu sín vel og höfðu foreldrar og forráðamenn gaman af lí� egu, snagg-aralegu og skemmtilegu móti. Í annáli sem þessum er okkur gjarnan tíðrætt um okkar eldri sundmenn og afrekssundmenn sem keppa á þeim mótum sem mest eru í sviðsljósinu. Við leggjum kapp á að hlúa vel að okkar yngstu sundmönnum, þannig tryggjum við áframhaldandi sterkt sundlið í Reykjanesbæ og búum börnum í Reykjanesbæ góðan aðbúnað í sundíþrótt-inni, sem er ómetanlegt fyrir okkar bæjarfélag líkt og íþróttaiðkun ungmenna almennt. Þess má geta að � öldi nýrra sundmanna á nýliðnu hausti var mikill. Við fögnum því. Á sama tíma höfum við þó áhyggj-ur að því að íþróttaiðkun barna og ungmenna hér í bæ gæti verið meiri, ekki síst meðal yngri árganga í grunnskólum.

Á Íslandsmótinu í 50 metra laug sem haldið var í Laugardalslauginni í mars unnu sundmenn ÍRB 11 Íslandsmeistaratitla. Þar af vann Davíð Hildiberg Að-alsteinsson 4 titla, en hann hefur á þessu ári stimplað sig inn sem einn allra besti baksundsmaður landsins. Þá bar einnig til tíðinda að Birkir Már Jónsson vann 200 m skriðsund með miklum y� rburðum á góðum tíma, en Birkir nemur og syndir í Bandaríkjunum, líkt og þau Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason. Þau hafa öll staðið sig með miklum sóma í sínum skólum og hafa öll sett þar skólamet á árinu. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir gerði sér lítið fyrir og setti glæsilegt Íslandsmet meyja í 200 metra bringusundi og endaði í 4. sæti. Frábært sund hjá Ólöfu sem er eingöngu á tól� a aldursári.

Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram í 50 metra lauginni í Vatnaveröld í Reykjanesbæ þriðja árið í röð. Mótahald tókst að venju mjög vel, þökk sé ö� ugu foreldrastar� . Aðbúnaður sundmanna var til fyrirmyndar í okkar glæsilegu laug og í gistingu og mat í Holtaskóla. Sem fyrr nutum við góðs stuðn-ings frá Reykjanesbæ, frá starfsfólki Vatnaveraldar, frá Holtaskóla og frá okkar helstu styrktaraðilum, Sparisjóðnum, Nettó og Sigurjóni bakara og kunn-um við þeim öllum bestu þakkir. Eins og fram kom hér á undan þá hafnaði kvennalið ÍRB í öðru sæti á e� ir Ægi og karlaliðið í þriðja sæti á e� ir SH og Ægi. Það hefur verið ágætis uppgangur hjá bæði Ægir-ing-um og SH-ingum undanfarin ár. Við fögnum meiri samkeppni og munum ótrauð nýta hana til að knýja okkur til dáða. Markverðasta árangri okkar fólks náði Ólöf Edda Eðvarðsdóttir en hún gerði sér lítið fyrir og setti tvö íslensk meyjamet í sama sundinu, 200 m bringusundi. Hún setti met í 100 m bringusundi með millitímanum 1:23,06 og seinna metið var lokatím-inn í 200 m sundinu en þar synti hún á tímanum 2:52,21.

Sundfólkið okkar lét að sér kveða utan laugar sem

innan. Sundkonurnar María Ása Ásþórsdóttir og So� ía Klemenzdóttir voru í sigurliði Heiðarskóla í Skólahreysti 2009. Þar setti María Ása Íslandsmet í armbeygjum og So� ía í hraðakeppni, ásamt Eyþóri Inga Einarssyni. Auk þess setti Eyþór Ingi Júlíusson Íslandsmet í upphí� ngum í undankeppninni. Glæsi-legur árangur.

Það voru ekki bara yngri sundmenn sem létu að sér kveða á árinu. Sigmar Björnsson sýndi � ott tilþrif á Íslandsmeistaramóti Garpa sem fram fór í Kópa-vogi dagana 1. - 2. maí. Þar krækti Sigmar sér í Ís-landsmeistaratitil bæði í 100m bringusundi og 200m bringusundi.

Sparisjóðsmót ÍRB var haldið þriðja árið í röð í maí og að venju var það stórt í sniðum enda eitt � ölmennasta mót sem haldið er ár hvert. Mótið hófst með keppni yngstu sundmannanna á föstudegi og var svo framhaldið á laugardegi og sunnudegi. Áður en keppni yngstu sundmanna hófst þá léku eldri sundmenn listir sínar. Skemmst er frá því að segja að

sundparið og Ólympíufarar ÍRB settu bæði ný glæsi-leg Íslandsmet. Erla Dögg Haraldsdóttir synti 50 m bringusund á 31,61 sem var bæting á meti Hrafnhild-ar Lúthersdóttir síðan í nóvember 2008 um 6/10 úr sek. Því næst synti Árni Már Árnason og setti einnig Íslandsmet, synti 50 m bringusund á 27,52. Þar bætti hann met Jakobs Jóhanns Sveinssonar síðan í nóv-ember 2008 um rúmlega 3/10 úr sekúndu. Mótið var gríðarlega � ölmennt eða um 500 keppendur frá 14 félögum og var mikil og góð stemming á mótinu. Eurovision lög hljómuðu á bakkanum og yndisleg veðurblíða var í Reykjanesbæ. Þess má reyndar geta að það hefur jafnan verið veðurblíða hér í bæ undanfar-in ár þegar stórmót hafa verið haldin í Vatnaveröld og þau hafa verið allnokkur. Félagar okkar í sundhreyf-ingunni eru farnir að átta sig á því að munnmælasög-ur þess efnis að hér sé misviðrasamt og belgingsveður hljóti að vera á misskilningi byggðar. Ýmis tilþrif litu dagsins ljós á Sparisjóðsmótinu. Bryndís Rún Han-

Guðmundur Jón Bjarnason, formaður Sunddeildar Ke� avíkur:

Sundárið 2009 – formannsannáll

Yngstu keppendurnir á Sparisjóðsmótinu tóku þátt í hinum sívinsæla sjóræningjaleik.

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir með ein af sjö gullverð-launum sínum á AMÍ 2009.

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson efstur á palli eins og svo o� á þessu ári. Þessi mynd var tekin á Sprengi-móti Óðins á Akureyri í september.

sen sundfélaginu Óðni náði lágmörkum fyrir Evr-ópumeistaramót unglinga með frábæru sundi í 200 m � órsundi. Pálmi Guðlaugsson sunddeild Fjölnis setti tvö Íslandsmet í � okki fatlaðra S6. Hann setti Ís-landsmet í 400 m skriðsundi og 200 m baksundi og jafnframt náði hann lágmörkum á EM 50. Fjölmargir sundmanna ÍRB bættu sína tíma og náðu margir lág-mörkum á Aldurs� okkameistaramótið, AMÍ, ásamt því að � ölmörg ný Sparisjóðsmótsmet litu dagsins ljós. Stigahæstu sundmenn 13 - 14 ára voru Júlía Rún Rósbergsdóttir Óðni fyrir 200 m skriðsund og Daníel Hannes Pálsson Fjölni fyrir 200 m skriðsund. Stigahæstu sundmenn 15 ára og eldri voru Erla Dögg Haraldsdóttir ÍRB fyrir 200 m bringusund og Árni Már Árnason ÍRB fyrir 200 m bringusund. Sem fyrr nutu stjórnir, foreldrar og þjálfarar góðs stuðning við mótahaldið frá okkur stuðningsaðilum og þá ekki síst hjá okkar aðalstyrktaraðila, Sparisjóðnum í Ke� avík, sem hefur stutt okkur ötullega í gegnum tíðina.

Okkar yngri sundmenn kepptu líkt og undanfar-in ár á Akranesleikunum í byrjun júní. Krakkarnir stóðu sig með sóma jafnt í lauginni sem utan hennar. Það var � ott stemming í hópnum og virkilega gaman á Skaganum.

Fulltrúar ÍRB stóðu sig virkilega vel á Smáþjóða-leikunum í júní. Árni Már, Birkir Már, Davíð Hildi-berg, Erla Dögg og Sindri Þór unnu samtals 16 gull-verðlaun, hvorki meira né minna. Auk þess setti Sindri Þór Íslandsmet og mótsmet í 200 m � ugsundi.

Lið ÍRB lenti í öðru sæti í stigakeppni liða á AMÍ árið 2009 e� ir mikla keppni við lið Ægis allt frá � mmtudagsmorgni og fram á sunnudagskvöld. E� ir samfellda sigurgöngu í � mm ár þá urðum við að lúta í grasi fyrir baráttuglöðum Ægiringum sem hafa beð-ið e� ir þessum titli síðastliðin þrettán ár. Við óskum þeim til hamingju með sigurinn en hyggjumst ekki leyfa þeim að hafa þennan bikar lengi því stefnan er sett á að endurheimta hann strax að ári liðnu. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir átti frábært mót. Hún var stiga-hæsta 11-12 ára meyjan og vann sjö af þeim átta grein-um sem hún keppti í. Auk þess setti hún allt í allt átta innanfélagsmet og var jafnframt örskammt frá aldurs-� okkametunum í sömu greinunum. Hún setti bæði ÍRB og Ke� avíkurmet í e� irtöldum greinum. Í 200 m � órsundi, 400 m � órsundi og 200 m bringusundi þar bætti hún met Jóhönnu Júlíu Júlíusdóttur frá 2008 og í 100 m bringusundi þar bætti hún met Erlu Daggar Haraldsdóttur frá 2000. Glæsilegt hjá Ólöfu Eddu. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir átti einnig frábært mót og á lokahó� SSÍ þá var hún valin í unglingalandslið SSÍ til keppni á Ólympíudögum Evrópuæskunnar sem fram fór í Tampere í Finnlandi í júlí.

Nýtt sundtímabil hófst með kra� i í lok ágúst og

byrjun september. Á Ljósanótt þreyttu elstu sund-mennirnir áheitasjósund þegar þau syntu frá Vík-ingaskipinu inn í Ke� avíkurhöfn og má segja að það ha� ge� ð tóninn fyrir � otta byrjun á tímabilinu. Sundmenn ÍRB hafa staðið sig vel á fyrstu mótum vetrarins. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir tók upp þráðinn þar sem hún skildi við hann á síðasta tímabili og er búinn að vera iðinn við að slá bæði innanfélagsmet og Íslandsmet. Á innanfélagsmóti í október bætti hún t.a.m. 16 ára gamalt Íslandsmet Láru Hrundar Bjarg-ardóttur í � okki meyja í 200 m bringusundi í 25metra laug. Ólöf Edda synti á tímanum 2:45,41 sem er frá-bær tími, tími Láru var 2:46,87. Á svokölluðu World Cup móti í Svíþjóð í annarri viku nóvember bætti Sindri Þór Jakobsson Íslandsmetið Arnar Arnarsonar í 200 metra � ugsundi þegar hann synti á 1:58,45.

Í haust var höggvið stórt skarð í íslenskt sundlíf þegar Ólafur Þór Gunnlaugsson féll frá fyrir aldur fram e� ir snarpa sjúkralegu. Fáir, eða nokkrir, hafa gert meira fyrir sundíþróttina á Íslandi heldur en Óli Þór. Hann var afrekssundmaður á sínum tíma og síðan litríkur þjálfari sem þjálfaði � ölda barna og unglinga af eldmóði og hugsjón, þar á meðal marga af okkar ÍRB sundmönnum og má með sanni segja að Óli Þór á stóran hlut í velgengni ÍRB á undanförn-um árum. Óli Þór var einn af þessum einstaklingum sem „� utti � öll“. Hann átti stóran þátt í uppgangi ungbarnasunds hér á landi, hann bjó til sundfélög og reif upp önnur og hann lagði grunninn af ýmsu því sem vel hefur tekist til með í sundhrey� ngunni hér á landi, til að mynda Aldurs� okkameistarmótinu. Óli Þór mun lifa í minningu okkar sem skapmikill ljú� ingur og hugsjónarmaður.

Sunddeildir Ke� avíkur og Njarðvíkur hafa nú starfað saman í 8 ár undir merkjum ÍRB. Samstarf-ið hefur verið einkar gott og vaxið og þroskast ár frá ári og í raun vaxið meira en sem nemur þeim samn-ingslega stakki sem því var uppha� ega sniðið. Fyrir um ári síðan viðruðu undirritaður og tveir fyrrver-andi formenn Sunddeildar Ke� avíkur hugmyndir sem miðuðu að því að treysta samstar� ð og skapa því aukið vaxtarrými. Málið er þó ekki einfalt þar sem deildirnar eru hvorar fyrir sig tengdar sínum félög-um, sem a� ur eru hluti af ÍRB. Ke� avík og UMFN hafa í gegnum tíðina unnið gott starf á vettvangi sundíþróttarinnar. Það er trú undirritaðs og � estra þeirra sem hann hefur rætt við í sundhrey� ngunni í Reykjanesbæ, í Ke� avík og í Njarðvík, að við mun-um best ávaxta þessa góðu vinnu með því að starfa saman, sundfólki í Reykjanesbæ í nútíð og framtíð til heilla. Það er því mikilvægt að samstar� ð fái tækifæri og svigrúm til að halda áfram að þroskast og dafna.

ÍRB hópurinn á AMÍ 2009 tekur einn „Davíð“, þ.e.a.s. þá stellingu sem Davíð Hildiberg hefur slegið í gegn með í vinsælli sjónvarpsauglýsingu.

Einar Þór Ívarsson á AMÍ 2009 á Akureyri, Einar Þór hefur sýnt góð tilþrif á árinu.

Elfa Ingvadóttir (til vinstri) og Diljá Heimisdóttir e� ir áheitasund á Ljósanótt.

Badda og Óli Þór á góðri stundu á AMÍ á Akureyri í sumar. Þetta er síðasta myndin af Óla Þór sem við eigum í okkar myndasafni.

Page 5: Jólablað 2009

8 Jólablað 2009 Jólablað 2009 9

Enn einu glæsilegu ári hjá Skotdeild Ke� avík-ur fer að ljúka, og þó við höfum keppt lít-ið sem ekkert á árinu þá erum við aldeilis

búnnir að taka aðstöðuna okkar í gegn og erum enn að byggja upp aðstöðuna fyrir félagsmenn sem telja nú 249 menn og konur. Og auðvitað hef-ur ástandið í landinu ekki bætt hag þeirra sem stunda skot� mi af einhverju kappi þar sem skot og skotfæri hafa hækkað hátt í 100%. En þá er einmitt gaman að segja frá því að við erum að fara virkja lo� greinarnar hjá okkur því það er miklu ódýr-ara að skjóta með lo� byssum. Ætlum við fyrst og fremst að koma á legg unglingastarfsemi í lo� -greinunum til að byrja með. En góð undirstaða er að byrja í lo� greinum fyrir þá sem vilja verða góðir í skotíþróttum. Verið er að græja aðstöðuna í Sundmiðstöðinni í Reykjanesbæ. Félagið mun kaupa 3 lo� ri� a sem verða notaðir fyrir unglinga-starfsemina þannig að unglingar þurfa ekki að láta forráðamenn kaupa fyrir sig lo� ri� a, og geta þeir svo keypt hjá okkur skot sem verða svo skilin e� ir hjá okkur að æ� ngu lokinni.

Við tókum ri� lhúsið í „make-over“ eins og sum-ir vilja kalla það, og skiptum um lúgur, skotborð og � ölguðum um � ögur skotborð, klæddum veggi og lo� og steyptum í gól� ð, nú við settum upp klósett-aðstöðu, ka� aðstöðu, nýja rotþró og kyndum nú upp kofann svo fátt eitt sé nefnt. Og viljum við þakka félagsmönnum fyrir skilninginn og þolinmæðina á meðan breytingunum stóð. Einnig vil ég afsaka það að ekki er pláss fyrir fríhendis skot� mi inni í ri� lhús-inu, en við erum að vinna að úrbótum í því máli.

Herri� amót byssuvinafélagsins var haldið 23. maí hjá Skotdeild Ke� avíkur. Eitt Skeet mót var einnig haldið eða Ke� avík Open eins og það heitir. Endaði Árni Pálsson úr skotdeild Ke� avíkur þar í 2. Sæti í 3ja � okk. Og svo má ekki gleyma að auðvitað ætlum við að halda hið árlega áramóta-mót í Skeet á gaml-ársdag.

Mikið verk var unnið á árinu sem er að líða og erum við með nóg að verkefnum í sigtinu fyrir næst-komandi ár. Ætlunin er að koma upp sporting-velli fyrir leirdúfuskot� mi, og ætlum við að leggjast y� r það í janúar að fara y� r stöðuna hversu mikið fyr-irtæki þetta er og hvernig við viljum hafa þetta enda-lega þó auðvitað grunnhugmyndin sé komin.

Við opnuðum Trapp-völlinn í október á laug-ardögum og framan að því hafði Skeet æ� ngar ver-ið á mánudögum og � mmtudögum frá því í apríl. Skammbyssuæ� ngar eru alltaf hálfsmánaðarlega hjá okkur í aðstöðu lögreglunar við Patterson-völlinn og he� ast þær á slaginu 20:00 annan hvern miðvikudag.

Það hefur verið tekið á svo miklu þetta ár að ef-laust er ég að gleyma einhverju og sjálfsagt ekki bara einu atriði. En ég vil í lokin fyrir hönd Skotdeildar Ke� avíkur þakka fyrir frábært ár, megi það næsta verða betra og vonandi förum við að keppa meira, og komum Skotdeild Ke� avíkur a� ur á blað sem stórri og skæðri skotsveit. Einnig vil ég þakka öllum sem tóku þátt í uppbyggingunni með okkur í ár, stórir sem smáir, fyrirtæki eða einstaklingar, sjál� oðavinna eður ei. Eitt eru allir sammála um sem ég hef hitt, að þetta er stórkostleg aðstaða hjá okkur núna og hafa menn meira segja sagt við mig að þetta sé besta ri� -ilaðstaðan á landinu í dag. Höldum áfram að hlúa vel

að aðstöðunni og hugsum vel um hana því þetta er okkar eign og þetta hefur kostað mikla vinnu og mik-inn tíma að komast þetta langt.

Fyrir hönd Skotdeildar Ke� avíkur, Bjarni Sigurðsson Formaður

Skotdeildar Ke� avíkur.

Skotdeild Kefl avíkur

Árið 2009 hefur verið bæði viðburðarríkt og gjöfult fyrir taekwondodeild Ke� avíkur. Deildin hefur þroskast hratt frá þeim tíma

sem hún tók til starfa. Iðkendum hefur � ölgað jafnt og þétt á milli ára og keppnisfólkið hefur náð mjög góðum árangri. Þessi � ölgun kallar á meira umfang í rekstri og stjórnun deildarinnar sem hef-ur legið að mestu á herðum þjálfurum og stjórn deildarinnar.

Iðkenndum hefur � ölgað í ár eins og undanfarin ár. Ástundun er orðin mikil í öllum aldurshópum og skiptist nokkuð vel á milli kynja. Almennt æ� ngar-tímabili er um níu mánuðir á ári og er þá tekið æ� ng-arhlé y� r sumarmánuðina. Æ� er alla daga vikunnar og stökum sinnum um helgar. Í haust � utti deildin æ� ngarstarfssemi sína í íþróttarhúsið við Ásbrú. Batnaði aðstaða deildarinnar til muna við þessar breytingar og tækifæri gafst til að bæta við � eiri hóp-um en húsnæðisskortur hefur staðið deildinni fyrir þrifum og hamlað því að hún ha� geta bætt við sig iðkendum. Taekwondodeildin fékk endurnýjun sem fyrirmyndadeild innan ÍSÍ á aðalfundi Ungmenna- og íþróttarfélags Ke� avíkur. Deildin á marga efnilega iðkendur sem eiga framtíðina fyrir sér og sjáum við fram á bjarta tíma á komandi árum. Á næsta ári held-ur deildin upp á tíu ára afmæli sitt.

Keppnisfólk deildarinnar gerði það gott á árinu. Stærsti viðburður ársins var tvímælalaust Norð-urlandamót 2009 sem var haldið í Reykjavík að þessu sinni í byrjun ársins.

Erum við mjög ánægð og stolt með þann árangur sem okkur félagsmenn náðu á því móti. Af öðrum ólöstuðum stóð Rut Sigurðardóttir sig frábærlega vel, og varð Norðurlandameistari kvenna í sínum þyngdar� okki, en þetta er í þriðja sinn sem hún vinn-ur þennan titil. Helgi Rafn Guðmundsson og Arnór Freyr Grétarsson gerðu það einnig gott á þessu móti og fengu silfurverðlaun í sínum � okki og Jón Stein-ar Brynjarsson nældir sér í bronsverðlaun. Í lokahó� Norðurlandamótsins fékk Helgi Rafn Guðmundsson, y� rkennari Ke� avíkurdeildarinnar, viðurkenningu frá ÍSÍ sem taekwondo-maður ársins 2008. Þetta er enn ein skraut� öður á ferli þessa frábæra íþrótta-manns, sem einnig hefur verið fyrirliði landsliðs Ís-

lands og er einn af okkar helstu keppendum bæði hérlendis sem og erlendis.

Í mars á þessu ári var haldið Íslandsmeistaramót í baradaga á Selfossi. Jón Steinar Brynjarsson varði Íslandsmeistaratitil sinn frá fyrra ári í léttari þyngd-ar� okk unglinga. Antje Müller varð Íslandsmeistari í � okki kvenna 30+ ára en hún var einnig valin besti keppandinn á mótinu. Brian Jóhannesson var í öðru sæti í 80 kg � okki karla hærri belti og Dýrleif Rúnars-dóttir var í þriðja sæti í � okki kvenna 30+ ára. Í apríl varð Taekwondo deild Ke� avíkur TSH bikarmeistari. Kjörinn var nemandi ársins hjá SsanYongTaekwondo samtakanna og hlaut Ke� víkingurinn Þröstur Ingi Smárason þann titil. Var hann einnig valinn nemandi ársins hjá taekwondo-deild Ke� avíkur. Ke� avíking-

ar hafa verið sigursælir á öllum TSH mótum ársins. Lengi væri hægt að telja upp góðan árangur margra keppenda sem voru sumir hverjir að stíga sín fyrstu skref sem keppnismenn/-konur þó svo að allir ha� ekki unnið til verðlauna..

Á vormánuðum ákvað stjórn Taekwondo-deildar Ke� avíkur að veita kennurum deildarinnar, Helga Rafni og Rut, viðurkenningu og � árhagsstyrk fyrir frábæra frammistöðu á síðastliðnum misserum, bæði sem kennarar og keppendur og fyrir þeirra framlagi til íþróttarinnar. Rut og Helgi eiga glæsta ferla að baki þó ung séu. Rut er farsælasti kvennakeppandi Íslands í taekwondo og Helgi hefur verið meðal fremstu keppenda Íslands í karla� okki undanfarin ár. Með þessari viðurkenningu vildi stjórn Taekwondo-deild-ar Ke� avíkur sýna þeim þakklætisvott fyrir frábæra frammistöðu og þann einstaka árangur sem þau hafa náð með deildina. Í vor útskrifaðist Rut sem íþrótta-fræðingur frá Háskólanum í Reykjavíkur og er Helgi Rafn í því námi núna. Það er því fengur í því að hafa hæfa og vel menntaða kennara með góða alhliða þekkingu og reynslu í íþróttinni.

Umfang deildarinnar er orðið það mikið að ekki hefst að halda úti þetta stórri og ö� ugri deild nema með samstilltu átaki margra. Fyrst og fremst er það áhugi og ástund þeirra sem iðka þessa íþrótt sem skiptir sköpum. Mörg dæmi eru um að börn og for-eldrar æ� saman þessa skemmtilegu íþrótt og hefur það aukist í haust. Aðkoma og stuðningur foreldra og forráðamanna skiptir höfuðmál hvort sem það er um að ræða æ� ngartíma eða keppnisferðlög. Ekki verður sá ómældi tími sem þjálfarar leggja á sig í íþróttasaln-um sem og utan hans sem ráðgjafar og tenglar við foreldra og stjórn félagsins, sem passar upp á það að allt gangi eins vel og þeim er unnt. Því allt þetta kallar á � árútlát heimilanna hvort sem það er í íþróttagalla-kaup eða ferðakostnaður á mót. Því er stjórnin sátt við rekstrarniðurstöðu ársins þ.e. að hafa rekið deildina réttu megin við núllið. Vill stjórnin þakka bæjaryf-irvöldum Reykjanesbæjar sem og öðrum bæjabúum fyrir velvild í garð íþróttarinnar. Því með áframhald-andi kra� i og stuðningi lítur stjórnin björtum augum til næstu ára.

Stjórnin

Taekwondodeild Kefl avíkur

Skotborðin gerð klár fyrir steypu.

Frá Ke� avík Open 2009: Jóhannes SFS, Garðar SFS, Þorgeir SR, Örn SR og Árni SK.

Ingvar ritari tekur miðið

Þröstur Ingi Smárason var nemandi ársins.

Feðgarnir Marel og Örn.

Ke� vískar konur voru sigursælar á síðasta TSH móti. Ágúst Kristinn og Victoria.

Page 6: Jólablað 2009

10 Jólablað 2009 Jólablað 2009 11

Starfsárið 2008-2009Í þessari grein verður gert grein fyrir því helsta sem gerðist hjá körfuboltakrökkum í Ke� avík veturinn 2008-2009. Tímabilið hófst í september 2008 og því lauk með lokahó� í maí 2009. Óhætt er að segja að veturinn ha� verið viðburðarríkur og ár-angur góður. Ö� ugt unglingastarf byggist á duglegum og hressum krökkum, góðum þjálfurum og áhugasömum foreldrum. Áfram Ke� avík.

Íslandsmót 2008 – 2009Ke� avík sendi lið til þátttöku í öllum � okkum í báðum kynjum allt frá MB 10 ára og upp í unglinga� okk. Árangur var mjög góður og þá sérstaklega hjá stúlk-unum eins og tímabilið á undan.

StúlkurMinnibolti stúlkna 10 ára urðu Íslands-meistarar 2009. Lokamótið fór fram í Akademíunni 4. og 5. apríl en þær höfðu unnið sér rétt til þess. Stúlkunar unnu mótið sannfærandi eins og hin mót-in þrjú sem voru haldin y� r veturinn. Þær töpuðu ekki leik á Íslandsmótinu. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þeim. Áfram Ke� avík.

MB stúlkna 10 ára Íslandsmeistarar Minnibolti stúlkna 11 ára urðu Íslands-meistarar 2009. Stúlkurnar voru taplaus-ar þegar � órða og síðasta � ölliðamót vetrarins fór fram í Toyotahöllinni 28. og 29. mars 2009. Þær voru staðráðnar í að halda áfram á sömu braut og léku afar vel og sigruðu alla sína andstæðinga með y� rburðum. Tímabilið var frábært sem hafði einkennst af stöðugum fram-förum. Þjálfari stúlkanna var Jón Guð-mundsson.

MB stúlkna 11 ára Íslandsmeistarar7. � okkur stúlkna varð Íslandsmeist-ari 2009. Síðasta mót vetrarins fór fram í Toyotahöllinni 28. og 29. mars 2009. Stúlkurnar voru í algjörum sér� okki og töpuðu ekki leik allan veturinn. Mik-il efni þarna á ferð og � ottar stelpur. Áfram Ke� avík. Þjálfari stúlkanna var Einar Einarsson. Sigurður Þorsteinsson var aðstoðarþjálfari. Siggi er þessi sem er lengst til vinstri á myndinni.

7. � okkur stúlkna Íslandsmeistari8. � okkur stúlkna varð Íslandsmeistari 2009. Síðasta � ölliðamótið var haldið í Toyotahöllinni og Akademíunni 13. og 14. mars 2009. Stelpurnar léku � óra leiki á þessu móti og unnu þá alla. Þetta er í fyrsta skipti sem árgangur 1995 verður Íslandsmeistari en stúlkunar hafa lent í öðru sæti síðustu tvö ár. Sætur sigur hjá stúlkunum. Einnig er gaman að segja frá því að stúlkunar unnu alla sína leiki um veturinn, 16 samtals.

Úrslitaleikurinn á síðasta mótinu var á móti Grindavík en bæði lið höfðu unn-ið alla sína leiki. Leikurinn var í járnum fram að leikhléi þar sem staðan var 14-10 fyrir Ke� avík. Strax í 3 leikhluta tóku okkar stelpur góða rispu og komust í 28-16 og áttu Grindvíkingar engin svör e� ir það. Í 4 leikhluta spiluðu okkar stelpur mjög grimma vörn og kláruðu leikinn með stæl 40-20. Þjálfari stúlkanna var Einar Einarsson.

8. � okkur stúlkna Íslandsmeistarar 2009Stelpurnar í A-liði 10. � okks urðu Ís-landsmeistarar 2009 þegar þær lögðu B-liðið í úrslitaleik 50-40 í DHL-Höll-inni þann 19. apríl 2009. Ótrúlegt að eiga bæði liðin í úrslitaleiknum og taka gull og silfur í sama � okki en að sama skapi góður vitnisburður um þá breidd sem er að � nna í yngri � okkum kvenna í Ke� avík.

B-liðið lagði Hauka að velli í undanúr-slitum 47-30 en A-liði vann stórsigur á Grindavík 74-34.

Varnarleikurinn var í fyrirrúmi þegar A og B liðin mættust í úrslitaleiknum og e� ir frekar jafnan fyrri hál� eik reyndist A-liðið sterkara og landið frekar örugg-um sigri. Til hamingju með titilinn og tímabilið stelpur.

10. � okkur stúlkna Íslandsmeistarar. A-lið fremri og B-lið a� ar. Þjálfarar Jón og Kolli.

Stúlkna� okkur varð Íslandsmeistari 2009 með því að sigra Snæfell 56-41 í úrslitaleik sem fór fram í DHL-Höllinni 26. apríl 2009. Staðan í leikhléi var 32-20 fyrir Ke� avík.

Stúlkna� okkur ÍslandsmeistararStúlkur samantekt Íslandsmót 2008/2009:Unglinga� okkur, 4. sæti.Stúlkna� okkur, Íslandsmeistarar10. � okkur, A-lið Íslandsmeistarar, B-lið í 2. sæti9. � okkur, 2. sæti.8. � okkur, Íslandsmeistarar.7. � okkur, Íslandsmeistarar.MB 11 ára, Íslandsmeistarar.MB 10 ára, Íslandsmeistarar.

DrengirMB 10 ára drengja stóð sig mjög vel. Þeir voru ávallt í A-riðli en síðasta � ölliðamót-ið var haldið í Njarðvík 28. og 29. mars 2009. Strákarnir unnu einn leik á síðasta mótinu en töpuðu tveimur. Einn leikur fór jafnte� i, 30-30 á móti Stjörnunni.

MB 11 ára stóð sig einnig mjög vel allan veturinn. Þeir voru ávallt í A-riðli og tóku þátt í loka � ölliðamótinu sem var haldið í Grindavík 4. og 5. apríl 2009. Sigurvegarinn á því móti myndi hreppa Íslandsmeistaratitilinn. Okkar drengir börðust hetjulega en því miður þá töp-uðu þeir öllum leikjunum. Þeir koma til baka reynslunni ríkari.

MB drengja 11 ára 2008-20097. � okkur drengja byrjaði veturinn í B-riðli en á fyrsta mótinu urðu þeir fyrir því að falla niður í C-riðil. E� ir áramót tókst þeim að vinna sig sæti a� ur í B-riðli með góðum sigri á þriðja � ölliðamóti vetr-arins í Vodafone-höll þeirra Valsmanna. Fáir drengir fæddir 1996 eru að æfa körfubolta í Ke� avík og hafa þeir fengið stuðning hjá yngri drengjum til keppni á þessum mótum.

8. � okkur drengja byrjaði tímabilið í B-riðli en á þriðja � ölliðamóti vetrarins tókst þeim ætlunarverk sitt, að komast upp í A-riðil og taka þátt í lokamótinu. Lokamótið fór fram í Njarðvík 13. og 14. mars 2009. Strákarnir stóðu sig mjög vel meðal þeirra bestu. Niðurstaðan varð 5. sæti í lok vetrar. Góður árangur hjá þeim.

9. � okkur lék í C-riðli allan veturinn.

Þeir voru nálægt því fyrsta mótinu að tryggja sig upp í B-riðil. Það mót var haldið í Kennaraháskólanum. Næstu tvö mót voru haldin á Stykkishólmi og síð-an í Vestmannaeyjum. Það má því segja að strákarnir ha� verið á faraldsfæti á tímabilinu.

10. � okkur komst í undanúrslit og lék þar við KR. KR sigraði 54-49 e� ir að Ke� a-vík hafði leitt leikinn að mestum hluta.

11. � okkur byrjaði tímabilið í B-riðli en á öðru � ölliðamótinu sigruðu þeir B-riðilinn og unnu sér sæti í A-riðli. Þar héldu þeir sér út veturinn og voru í A-riðli þar sem keppt var um � ögur sæti í undanúrslitum. Því miður urðu strák-arnir að láta sér lynda 5. sætið en góður vetur að baki.

Drengja� okkur barðist að kra� i allan veturinn um laust sæti í 8 liða úrslitum. Liðum í drengja� okki var skipt upp í tvo riðla. Riðillinn var sem strákanir voru í var mjög jafn. Einungis � ögur sig skildu að liðið í 2. sæti og því sem var í 6. sæti. Strákanir höfnuðu í 5. sæti í sínum riðli og voru hársbreidd frá því að tryggja sig inn í átta liða úrslitin.

Unglinga� okkur karla varð Íslands-meistari 2009 með því að bera sigurorð af FSu 102-78 í úrslitleik sem var háður í DHL-Höllinni 26. apríl 2009. Staðan í hál� eik var 57-38 Ke� avík í vil.

Leikurinn hófst á sannkallaðri � ug-eldasýningu en bæði lið voru dugleg að skora og hraðinn var mjög mikill frá uppha� til enda. Allan seinni hál� eik-inn skiptust liðin á körfum og það mikla áhlaup sem FSu þur� i á að halda til að komst nær Ke� avíkingum kom aldrei og Suðurnesjamenn unnu sanngjarnan sigur.

Unglinga� okkur karla Íslandsmeistarar

Drengir samantekt Íslandsmót 2008/2009Unglinga� okkur, Íslandsmeistari.Drengja� okkur, 5. sæti í A-riðli.11. � okkur, 5. sæti10. � okkur, 3-4 sæti.9. � okkur, C-riðill.8. � okkur, 5. sæti.7. � okkur, B-riðillMB 11 ára, 5. sæti.MB 10 ára , 3. sæti.

Annáll unglingaráðs KKDK Bikarkeppni 2007 – 2008Ke� avík sendi lið í öllum � okkum

stelpna og drengja í bikarkeppni yngri � okka KKÍ en keppnin 9. � okk og eldri. Öll stelpuliðin komustu í úrslit nema í unglinga� okki. Drengja� okkur komst í undanúrslit en töpuðu fyrir Skallagrími 54-50 í Borgarnesi.

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Ke� avík sótti um að halda bikarúrslita-helgina. Bikarúrslitin eru ávallt haldin á sama stað ein helgi þar sem spilaðir eru 9 úrslitaleikir á tveimur dögum. Ke� a-vík varð fyrir valinu og í hönd fór mikil undirbúningur þannig að umgjörðin yrði hin glæsilegasta. Úrslitahelgin var haldin helgina 28. feb og 1. mars 2009. Árangur okkar fólks var glæsilegur. Sig-ur í öllum leikjum sem við tókum þátt í. Bikarmeistarar í 9. og 10. � okki stúlkna ásamt stúlkna� okki. Unglinga� okkur drengja varð einnig bikarmeistari. Bik-arhelgin gekk mjög vel og var Ke� avík til sóma.

Mótsstjórinn Jón Ben til hægri á mynd ásamt Sveini Björns.

Samkaupsmótið 2009Stærsta körfuboltamót vetrarins, Sam-kaupsmótið 2009 var haldið 7. og 8. mars. Unglingaráð körfuknattleiks-deilda Ke� avíkur og Njarðvíkur standa fyrir mótinu í samvinnu við Samkaup og Reykjanesbæ. Þetta var í 19. skiptið sem mótið var haldið. 836 þátttakendur mættu til leiks, mynduðu 131 keppnislið og spilaðir voru 313 leikir um helgina. Unglingaráð þakkar þátttakendum fyr-ir frábæra frammistöðu og sinn þátt í að gera þetta mót að einstakri upplifun. Umgengni var til fyrirmyndar og mótið gekk vel í alla staði.

Lokahóf yngri � okkaLokahóf unglingaráðs var haldið í Toy-otahöllinni föstudaginn 8. maí kl. 18:00. Veittar voru viðurkenningar fyrir tíma-bilið auk þess sem var rennt y� r árangur allra � okka ásamt því að starf vetrarins var kynnt og einnig það sem framund-an var. Að sjálfsögðu var síðan tendrað í grillinu í eilitlu Ke� avíkurroki og við- stöddum boðið upp á pylsur og gos.

E� irfarandi viðurkenningar voru veittar á lokahó� nu:

Drengir

Mb10 áraBesti leikmaðurMarvin Harrý GuðmundssonMikilvægastiReynir Þór ReynissonMestu framfarirÍsak Freyr Ólafsson

Mb11 áraBesti leikmaðurSigurþór Ingi SigurþórssonMikilvægastiKnútur IngvarssonMestu framfarirBenedikt Jónsson

7. � okkurBesti leikmaðurMáni KumasiMikilvægastiTryggvi ÓlafssonMestu framfarirBirkir Örn Skúlason

8. � okkurBesti leikmaðurAron Freyr KristjánssonMikilvægastiAron Ingi AlbertssonMestu framfarirHilmir Gauti Guðjónsson

9. � okkurBesti leikmaðurAtli Freyr ÁsbjörnssonMikilvægastiTómas Orri GrétarssonMestu framfarirJóhann G. Blöndal

10. � okkurBesti leikmaðurAndri Þór SkúlasonMikilvægasti:Andri DaníelssonMestu framfarirRagnar Gerald Albertsson

11. � okkurBesti leikmaðurAndri Þór SkúlasonMikilvægastiSigurður Vignir GuðmundssonMestu framfarirGísli Steinar Sverrisson

Drengja� okkurBesti leikmaðurGuðmundur Auðun GunnarssonMikilvægastiAlmar Stefán GuðbrandssonMestu framfarirAlfreð Elíasson

Unglinga� okkurBesti leikmaðurHörður Axel VilhjálmssonMikilvægastiSigurður Gunnar ÞorsteinssonMestu framfarirAxel MargeirssonBest greiddiMagni Ómarsson

Stúlkur

Mb10 áraBesti leikmaðurKristrós JóhannsdóttirMikilvægastiElfa FalsdóttirMestu framfarirKaritas B. Jóhannsdóttir

Mb11 áraBesti leikmaðurKristrún BjörgvinsdóttirMikilvægastiLaufey HarðardóttirMestu framfarirKaren Jónsdóttir og Irena Sól Jónsdóttir

7. � okkurBesti leikmaðurSara Rún HinriksdóttirMikilvægastiElínora G. EinarsdóttirMestu framfarirHafdís Hildur Gunnarsdóttir

8. � okkurBesti leikmaðurIngunn Embla KristínardóttirMikilvægasti� elma Hrund TryggvadóttirMestu framfarirAndrea Björt Ólafsdóttir

9. � okkurBesti leikmaðurEva Rós GuðmundsdóttirMikilvægastiAníta Eva ViðarsdóttirMestu framfarirIngunn Embla Kristínardóttir

10. � okkur og stúlkna� okkurBesti leikmaðurEva Rós GuðmundsdóttirMikilvægastiÁrný Sif GestsdóttirMestu framfarirSigrún Albertsdóttir

Landsliðsfólk9 ungmenni úr yngri � okkum Ke� avík-ur voru valin í ungmennalandslið KKÍ sem tók þátt í Norðurlandamótinu 2009. Mótið fór fram í maímánuði í Solna í Svíþjóð. Flest ungmennin voru í U16 kvenna eða alls sex leikmenn sem er helmingur liðsins. Þetta voru þær Árný Sif Gestsdóttir, Árnína Lena Rúnars-dóttir, Eva Rós Guðmundsdóttir, María Ben Jónsdóttir, Sigrún Albertsdóttir og Telma Lind Ásgeirsdóttir. Andri Þór Skúlason og Andri Daníelsson léku með U16 karla og Lóa Dís Másdóttir um U18 kvenna.

Bronshafar á NM 2009, Andri Þór og Andri Dan.

Unglingalandsmót UMFÍ á SauðárkrókiUngmenni úr körfunni í Ke� avík ásamt forráðamönnum þeirra � ölmenntu á unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Unglinga-landsmótin eru góð blanda af � ölbreyttri íþróttakeppni þar sem þátttakendur á aldrinum 11-18 ára eru í fyrirrúmi. Samhlið er boðið upp á margvíslega af-þreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla � ölskylduna. Ke� avíkingum er alltaf að � ölga á hátíðinni enda er reynslan sú að þeir sem mæta í fyrsta skipti vilja ólmir koma a� ur að ári.

Krakkarnir okkar voru til fyrirmynd-ar og stóðu sig áka� ega vel. 3 gull og 4 silfur.

Unglingaráð óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Fyrir hönd unglingaráðs.Skúli Jónsson, ritari.

Áfram Ke� avík.

7. � okkur stúlkna

8. � okkur stúlkna

10. � okkur stúlkna Íslandsmeistarar. A-

MB drengja 11 ára 2008-2009

Stúlkna� okkur

Unglinga� okkur karla Íslandsmeistarar

sóma.

Frá Norðurlandamótinu 2009. Þar átti Ke� avík 6 stelpur af 12 í U16,eða helming liðsins.

Page 7: Jólablað 2009

12 Jólablað 2009 Jólablað 2009 13

Mér kom fótboltinn mjög undarlega fyrir sjónir eins og hann var spilaður fyrst e� -ir að ég kom til Íslands. Leikmennirnir

voru ekki að spila vel, hvorki taktískt né tæknilega. Þeir spiluðu bara langa boltann eins og á Englandi. Þessu vorum við ekki vanir heima í Sarajevo í Júgó-slavíu. Þar spiluðum við boltann á jörðinni með mörgum snertingum. Þetta var mjög er� tt í byrjun og ég verð að viðurkenna að ég var frekar ráðvilltur gagnvart þessu. Ég fékk síðan einn júgóslavneskan leikmann með mér og við fórum að reyna að kenna strákunum í HK þar sem ég hóf leikmannsferil minn hér á Íslandi. Þeir voru viljugir og tilbúnir að læra, lærðu � jótt og vel, og við urðum fínir vinir.

Frá stríðinu til ÍslandsÞetta segir Zoran Daníel Ljubicic, þjálfari yngri � okkanna í Ke� avík og leikmaður í meistara� okki um langt árabil. Hann var ekki beint sáttur við spila-mennskuna sem hann kynntist fyrst e� ir að hann kom til Íslands fyrir tæpum tuttugu árum. Daníels-nafnið tók hann sér e� ir að hann varð íslenskur rík-isborgari

“Ég kem frá Sarajevo í Bosníu-Hersegóvínu,” segir Zoran í samtali við Jólablað Ke� avíkur. „Ég byrjaði að spila fótbolta 11 ára gamall í litlu félagi skammt fyrir utan Sarajevo. Sautján ára gamall gekk ég til liðs við FK Sarajevo og ári seinna skrifaði ég undir fyrsta atvinnumannasamninginn. E� ir það ég var í eitt ár atvinnumaður hjá liði í Penang í Malasíu. Síð-an hófst styrjöldin 1992 og borgin mín, Sarajevo, ein fegursta borg í Evrópu, varð illa úti. Ég átti góðan vin

á Íslandi, Tomislav Bosnak, sem spilaði með Víking ásamt öðrum Júgóslava, Jani Zilnik. Bosnak spurði mig hvort ég væri til í að koma til Íslands. Ég hugs-aði málið og og ákvað svo að skella mér hingað á vit nýrra ævintýra. Ég vissi ekkert um Ísland áður en ég kom hingað en hafði þó heyrt um leiðtogafundinn í Höfða og skákeinvígi Fischers og Spassky. Ég vissi líka að hér var � skur.”

Hvað var ég að gera á miðjunni?„Leikmannsferill minn á Íslandi var ekki � ókinn. Ég byrjaði að spila með HK í Kópavogi en þeir voru þá í � órðu deild. Ég spilaði tvö ár með liðinu og við náð-um því langþráða takmarki að komast í fyrstu deild. Þá ákvað ég að breyta til og fór til Vestmannaeyja þar sem ég spilaði með ÍBV. Þaðan hélt ég til Grindavíkur og lék þar með meistara� okki UMFG í � ögur ár. Það-an lá leiðin til Ke� avíkur.”

Það var gríðarlega er� tt að aðlagast íslenska fótbolt-anum. Við vorum vanir að spila á grasi, en hér spiluðu menn á gervigrasi og notuðu allt aðrar aðferðir en við áttum að venjast. Við fórum þó brátt að venjast þess-ari spilamennsku sem okkur fannst þó frekar frum-stæð. Ég var y� rleitt á miðjunni og spurði o� sjálfan mig: Hvað er ég að gera á miðjunni, ég fæ aldrei bolt-ann? En smám saman aðlagaðist maður fótboltalega. Leikmennirnir urðu teknískari og þolimóðari með hverju árinu. Langi boltinn fór að heyra til und-antekninga. Við vorum innan við tíu leikmenn frá gömlu Júgóslavíu í boltanum hér, kannski 1-2 í hverju félagi. Júgóslavía var stórt land 22 milljónir, þar voru mjög góðir fótboltamenn og við vorum framarlega á

listanum hjá FIFA og UEFA, áttum � öldann allan af góðum og e� irsóttum leikmenn.

Öldungurinn í liðinuÞegar ég kom til Ke� avíkur 1998 spilaði ég fyrst með sem leikmaður og var síðan fyrirliði í þrjú ár, eini útlendingurinn í liðinu. Það voru miklu betri leik-menn hér í Ke� avík en maður hafði vanist hjá HK. Þeir voru færari og efsta deildin mun sterkari. Ég var hér í þrjú ár. Kjartan Másson var þá þjálfari og sá í mér leiðtogaefni auk þess sem ég hafði mestu reynsl-una. Ég var öldungurinn í liðinu, gat næstum verið pabbi þeirra margra. Þetta voru � estir hverjir ungir leikmenn en mjög góðir. Ke� avík var ekki framarlega á þessum tíma, liðið var fyrir miðju í deildinni eða neðar.

Meira „hjarta” í leikinnFyrstu árin vorum við með mjög gott lið, en okkur vantaði meiri heppni og stöðugleika til þess að ná betri árangri. Tvö fyrstu ár voru mjög er� ð, það komu upp � árhagsleg vandamál í félaginu og eitt árið dutt-um við niður í fyrstu deild. Það var ósanngjarnt - við höfðum verið að spila mjög vel en vorum óheppn-ir og klúðruðum mörgum dauðafærum. Það vant-aði kannski meiri trú á lliðsheildina, trúna á að við gætum gert virkilega góða hluti á vellinum. Kannski vantaði líka � eiri leikmenn sem vildu taka á sig meiri ábyrgð. Við vorum með ungt lið og tiltölulega óreynt en síðan fór þetta að þróast í rétta átt. Við settumst niður og ræddum saman af hjartans einlægni um hvað við vildum og hvert við ætluðum. Við vildum

leggja mikið á okkur, koma með meira hjarta inn í leikinn og berjast fyrir bæinn okkar, áhorfendurnar og stuðningsmennna.

GæðafótboltiVið fengum á þessum tíma líka inn góða leikmenn sem voru mjög mikilvægir. Einn þeirra var Stefán Gíslason, sem er nú hjá Bröndby. Síðan komu Har-aldur Guðmundsson, Hólmar Örn Unnarsson, allt heimamenn, ungir og mjög efnilegir stákar. Einnig má nefna Jónas Sævarsson, Hörður Sveinsson, Magn-ús Þorsteinsson, allt a� urða leikmenn sem höfðu reynt sig í útlöndum og staðið sig mjög vel. Það var spilaður gæðafótbolta og ég hafði reynsluna svo allt small þetta saman. Við æfðum betur, vorum duglegri á vellinum og vissum alltaf hvað við vildum. Þetta var 2003. Við vorum strax komnir á � júgandi ferð. Við vorum í fyrsta sæti í fyrstu deild en fórum strax upp í úrvalsdeildina 2004. Lentum þar í � mmta sæti, en áttum að fara lengra. Við unnum bikarinn það árið, fengum ekki á okkur mark.

FjölskyldanÉg fór síðan í eitt ár sem þjálfari hjá Völsungi á Húsa-vík og lék einnig með liðinu. Kom svo a� ur heim, � ölskyldan var áfram hér í Ke� avík og krakkarnir í skóla. Kona mín og samlandi heitir Gordana Anna og vinnur í leikskólanum Garðasel. Ég á tvo stráka, Stefan Alexander 10 ára, og Bojan Stefan 17 ára. Þeir eru báðir í boltanum, sá yngri í 5. � okki en sá eldri æ� r með 2. � okki og meistara� okki og hefur spil-að nokkra leiki með þeim. Eldri strákurinn byrjaði í fyrra 16 ára gamall og fékk að spila 4-5 leiki með meistara� okki.

Fjölgaði snarlega á æ� ngumÞegar ég kom hingað a� ur frá Húsavík hringdi Smári Helgason formaður Unglingaráðs hringdi í mig og spurði hvort ég væri tilbúinn að taka að mér að þjálfa 3. og 4. � okk. Ég sagði strax já því ég hef gam-an að vinna með krökkum. Fyrsta árið var er� tt. Ég

kom með mínar reglur og viðmið í fótboltanum og setti krökkunum strangar agareglur. Það kom þeim á óvart. Margir þeirra voru óvanir og fyrsta árið var því tæknilega er� tt. Það mættu ekki margir á æ� ng-ar. Við vorum bara með 6-10 leikmenn í 3. � okk á æ� ngu sem er náttúrulega til skammar fyrir bæ eins og Ke� avík. En síðan fór að � ölga. Það er nefnilega þannig að krakkar venjast aga og þeir vilja hafa aga og reglur. Í dag er ég með mjög marga á æ� ngum. Í 4. � okk eru til dæmis 40 krakkar að æfa, í 3. � okk 26-28 og hjá 2. � okk mæta í kringum 30 á æ� ngar. Það segir mér ýmislegt. Við höfum líka unnið marga titla og á síðasta ári vann 3. � okkur vann allt sem hægt

var að vinna á Íslandi. Það var einstakur árangur og kannski einsdæmi á Íslandi. Auk þess er komin betri tenging milli meistara� okks og yngri � okkanna á síð-ustu tveimur árum. Ég er persónulega mjög ánægður með hvernig þetta starf hefur þróast. Ég er með 2., 3. og 4. � okk núna og við erum komnir í teymi með meistara� okki, stúderum leiki með þeim, greinum þá og fylgjumst vel með.

Agi er einfalt málAgi og liðsandi skipta öllu máli í fótboltanum. Ég legg mikið upp úr þessu tvennu því ég veit að öðruvísi er ekki hægt að ná neinum árangri. Margir telja að það sé er� tt að beygja sig undir aga en agi á alls ekki að vera er� ður. Málið er í rauninni afskaplega einfalt. Ég vil að allir mæti stundvíslega á hverja einustu æ� ngu og þegar þú mætir þá hefst æ� ng og þá á að gera það sem þjálfarinn segir manni. Svo þegar æ� ngin er búin má slaka á, grínast og hafa það skemmtilegt. Agi er það sem vantar hjá Íslendingum. Krakkar á Íslandi vilja vinna undir aga en vandamálið liggur o� hjá foreldrunum, ekki krökkunum sjálfum. Þetta er mín perónulega skoðun.

Leikskilningur og tækniÉg vil einbeita sér meira að tækninni. Íslenskir leik-menn eru líkamlegir sterkir en það sem vantar hjá þeim er leikskilningur og tækni. Það er að þessu sem við verðum að einbeita okkur. Krakkarnir eru � jót-ir að læra. Það þarf auðvitað að vera ákveðin geta til staðar, en allir geta lært bætt sig eitthvað, bæði þeir sem eru slakir og þeir sem eru góðir. Spurningin er að endurtaka hlutina a� ur og a� ur og a� ur. Allt snýst um endurtekninguna - þetta vita allir knattspyrnu-menn.

Það hefur � ölgað verulega hjá okkur á æ� ngum og það segir okkur að við séum á réttri leið. Mitt hlut-verk sem þjálfara er að búa til betri leikmenn og fá � eiri heimamenn í meistara� okk. En í þessum bransa veit maður aldrei hvað getur gerst. Menn eru líka allt-af að leita að nýjum áskorunum. Ég tel að samt að við höfum verið að gera hér mjög góða hluti - ég veit til dæmis ekki hvort nokkuð lið á Íslandi hefur náð viðlíka árangri og strákarnir í þriðja � okki í fyrra. Ég vil gjarnan nota tækifærið og hrósa þessum strákum sem vorum tilbúnir í allt sem ég lagði fyrir þá. Vilji og sjálfsagi voru til staðar, þeir voru stundvísir, vissu nákvæmlega hvað þeir vildu, allt � ottir stákar, bæði að utan og innan. Allir þessir þættir stuðla að árangri. Framtíðin er björt fyrir ke� víska fótboltann.“

etj.-

Zoran Daníel Ljubicic þjálfari:

Agi, geta og liðsandi skipta öllu máli

Boltinn er vinur þeirraÍ um� öllun um sigurleik Ke� avíkur 2004 í Morgunblaðinu sagði Víðir Sigurðsson meðal annars: „Á góðum degi eru Ke� víkingar með skemmtilegasta lið landsins. Allir miðju- og sóknarmenn þeirra búa y� r góðri tækni, hraða og miklum leikskilningi. Boltinn er „vinur“ þeirra, þeim líður vel með hann á tánum, þeir vilja vera með hann og spila hratt. Þegar það gengur upp standast fáir þeim snúning og KA-menn áttu fá svör að þessu sinni. Þeir réðu illa við hinn útsjónarsama Zoran Daníel Ljubicic, sem lagði upp tvö markanna og stjórnaði leik liðsins vel með hinn sívinnandi Jónas Guðna Sævarsson sér við hlið. Sóknarmennirnir voru stöðugt ógnandi, sérstaklega Þórarinn, sem hefur leikið mjög vel seinni hluta tímabilsins og er einn alskemmtilegasti framherji hérlendis um þessar mundir. Leikinn, snöggur og með bullandi sjálfstraust. Vörnin, sem hefur verið kö� ótt í sumar, lenti sjaldan í vandræð-um og fyrir a� an hana var hinn ungi Magnús Þormar öryggið uppmálað í markinu.“

Fótbolta� ölskyldan í Heiðarhvammi í Ke� avík: Gordana Anna, Bojan Stefan, Stefan Alexander og Zoran Daníel Ljubicic.

3. � okkur karla í Ke� avík með þjálfurunum Hauki Benediktssyni og Zoran Ljubicic. 3. � okkur vann fullt hús á síðasta keppnistímabili. A-liðið varð Íslandsmeistari, bikarmeistari og Faxa� óameistari. B-liðið varð Íslandsmeistari og Faxa� óameistari.

Page 8: Jólablað 2009

14 Jólablað 2009 Jólablað 2009 15

Þann 6. júní 2009 lögðu 24 stúlkur af stað til USA að keppa í körfubolta undir merkj-um Ke� avíkur. Þetta voru stúlkur í 7. og 8.

� okki, en báðir þessir � okkar voru nýkrýndir Ís-landsmeistarar. Þjálfari stúlknanna síðustu ár hef-ur verið Einar Einarsson. Byrjað var að safna fyr-ir ferð um 18 mánuðum fyrr en haustið 2008 var ákveðið að sumarið 2009 yrði farið í keppnisferð erlendis. Mörgum fannst þetta glapræði að leggja út í svona ævintýri miðað við aðstæður í þjóðfélag-inu.

Á bak við þessar stelpur stendur ö� ugur hópur for-eldra sem lagði mikla vinnu í � ára� anir og voru til í allt milli himins og jarðar til að gera þessa ferð að veruleika. Foreldrar, stúlkurnar og jafnvel systkini tóku að sér sjoppu á turneringum, seldu grænmet-isbakka, lakkrís, og hinn margfræga klósettpappír og járnabundu í grenjandi rigningu svo eitthvað sé nefnt. Það þur� i að vinna fyrir hverri krónu enda enga styrki að fá. Góð stemning myndaðist í hópnum og fór það þannig að samtals 52 stykki af Íslending-um, 24 körfuboltastúlkur, foreldrar og systkini fóru í ferðina.

E� ir að hafa skoðað ýmsa möguleika var ákveðið að halda á vit ævintýra vestur um haf og fara á mót sem haldið er af Lady Gators, www.ladygatorsaau.org.

Lagt var á stað á miðvikudegi og mætti hópurinn fullur e� irvæntingar í Leifsstöð. Ferðin til Boston gekk vel, en leiðin frá Boston til Foxborough tók mis-

langan tíma fyrir ökumenn og farþega, en allir skil-uðu sér á hótelið fyrir rest.

Á � mmtudeginum var vaknað snemma því þennan

daginn var farið til Spring� eld, ekki til að hitta gulu � ölskylduna heldur til að kíkja í Basketball Hall of Fame, www.hoophall.com. Þetta safn er mikil upp-lifun fyrir alla áhugamenn um körfubolta hvort sem það er að fræðast eða leika sér. Sagan endurtók sig frá kvöldinu áður, menn voru mislengi að komast á áfangastað.

Föstudagurinn var frjáls og viti menn stelpurnar vildu fara í búðir. Tókst þeim að fara í gegnum “mall” og “outlet” á mettíma og fóru létt með að bæta á sig pokum og pyngjum. Þennan dag átti enginn í vand-ræðum með aksturinn og allir skiluðu sér á réttum tíma á rétta staði.

Laugardagur og sunnudagur voru keppnisdagar. Stúlkurnar kepptu við bandarískar stelpur í þeirri íþróttagrein sem Bandaríkjamenn þykja bestir í. Ke� avík var með þrjú lið, tvö í 7. � okki og eitt í 8. � okki. Þegar skráning í mótið fór fram og hin lið-in vissu af íslenskum liðum vildu þau öll spila við eskimóana. Hvert lið spilaði � óra hörku leiki þessa helgi. Stelpurnar stóðu sig með miklum sóma og unnu 8 leiki af 12. Mikið þur� i að hafa fyrir þess-um leikjum, en allar stelpurnar spiluðu og stóðu allar fyrir sínu. Sumar fengu mikla athygli frá þjálfurum annara liða og hver veit nema það skili einhverju í framtíðinni fyrir þær.

Á mánudeginum var farið í skemmtigarð fyr-ir norðan Boston, www.canobie.com, en mótið fór fram í Foxborough fyrir sunnan Boston. Og viti menn, einhverjir voru helmingi lengur á leiðinni í skemmtigarðinn en aðrir. Það merkilega er að það voru alltaf sömu bílarnir sem villtust og komu löngu löngu seinna á áfangastað, engin nöfn nefnd hér! Skemmtigarðurinn sló í gegn, stór og mikill garður með � öldan allan af tækjum til að leika sér í og ekki skemmdi fyrir að engar raðir voru í tækin og því hægt að taka vel á því.

Þriðjudagurinn fór í heimferð hjá � estum úr hóp-num en einhverjir fóru á aðrar slóðir í landi Obama. Aldrei þessu vant komust allir á áfangastað á réttum tíma.

Það er óhætt að segja að þessi ferð ha� kostað svita og púl. En það var hverrar mínútu virði. Öll � árö� -unin, æ� ngarnar og ferðin þjappaði hópnum saman. Stelpur, þið voruð ykkur sjálfum og Ke� avík til sóma í þessari ferð, alveg frábærar.

F.h. ferðalanga – Tryggvi Þór Bragason

og Björgvin Ingimarsson

Kefl avík - Foxborough– Ferðasaga 7. og 8. � okks körfuboltastúlkna

Þá er komið að árlegu uppgjöri í starfssem-inni, á síðasta ári skall á okkur samdráttur sem við vorum að vona að myndi jafna sig

� jótlega, heldur hefur gengið þó hægar í átt til bata í þeim efnum. Fækkun í hópi iðkenda verið heldur meiri en æskilegt er, sem ha� hefur þær a� eiðingar að tíma� öldi æ� nga hefur dregist saman. En nóg um það - lifum enn í þeirri von að þetta sé botn-inn og hægt verði að horfa uppá við með hækkandi sól.

Árið gekk þó að mestu samkvæmt venju, hjá deild-inni æ� ngar og mótsferðir í bland við skemmtan í leik og star� . Í febrúar vorum við með furðufataæ� ngu svona í tilefni af öskudegi svona aðeins til að brjóta þetta hefðbundna upp. Þetta tókst vonum framar og mættu mjög margir í skemmtilegum og skrautlegum búningum, og fylgja nokkrar myndir þessum skrif-um. Farið var á Íslandsmót, sem haldið var í Mos-fellsbæ þetta árið nokkuð � ölmennur hópur fór og gisti þar þessa keppnisdaga sem voru 6, 7 og 8 mars. Næsta uppákoma var svo um páska, þegar mætt var til síðustu æ� ngar í Heiðarskóla fyrir páska komum við að lokuðum dyrum, því húsinu hafði verið lokað vegna viðgerða. Þetta kom ekki að sök því við drifum okkur bara út á fótboltavöllinn við Heiðarskólann og lékum okkur þar, og að leik loknum fengu þeir sem mættir voru allir páskaegg frá deildinni. Hefðu nú samt � eiri mátt mæta því allnokkur egg gengu af.

Farið var í heimsóknir bæði til KR og í Hafnar� örð með hóp keppenda, enda nauðsynlegt að halda góð-um samskiptum við aðra þá er þetta stunda, enda vel tekið á móti keppendum.

Og þá var komið að sumarfríi sem stóð fram til september, þegar vetrarstar� ð hófst a� ur. Hið árlega Sparisjóðsmót var svo haldið 31 október og mættu á það um 150 iðkendur frá 8 félögum, mótið var haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut (Toyota höllinni). Og tókst það í alla staði mjög vel. Sendum við Sparisjóðn-um þakkir fyrir hans stuðning, og starfsfólki íþrótta-hússins einnig þakkir fyrir góðar móttökur.

Ekki má nú ljúka þessu spjalli án þess að senda íþróttamanni deildarinnar kveðjur, en hann var kjörinn e� ir síðustu skrif. Þetta árið var það Karen Guðnadóttir og óskum við henni til hamingju.

Stjórn Badmintondeildarinnar sendir svo öllum iðkendum íþrótta og stuðningsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og ánægjulegt komandi ár.

Æ� ngar eru þrisvar í viku, tvisar í Heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:00-17:00, og einu sinni í viku í Akurskóla á � mmtudögum kl. 16:15-18:30 og frá kl. 18:30-19:30 þá geta eldri iðk-endur og foreldrar komið og tekið í spaða og ha� gaman af.

f.h. stjórnarDagbjört Ýr Gylfadóttir gjaldkeri

Heldur voraði hægt þetta árið

Page 9: Jólablað 2009

16 Jólablað 2009 Jólablað 2009 17

Við fórum 10 stelpur úr � mleikunum til Ak-ureyrar að keppa á landsmótinu í sumar. Það voru þær: Heiðrún Rós, Helga Dagný,

Eva Berglind, Kristín, Selma Kristín, Berglind Björk, Louisa Ósk, Brynja, Olga Ýr og Elva Dögg. Þetta var alveg frábær upplifun fyrir okkur allar. Við fórum á föstudegi og komum heim á sunnu-degi.

Á föstudeginum var opnunarhátíðin. Það var mjög fínt á henni og var hlegið mikið. Þegar henni var lokið var farið uppá tjaldsvæði, þar vorum við búnar að koma okkur fyrir í tjöldum og fellihýsi. Þegar við komum uppá tjaldsvæði var farið snemma í háttinn

því að við þur� um að vakna snemma um morguninn til að fara að keppa. Á laugardeginum vöknuðum við allar um 9. Þá var farið til Evu formanns í smá bruns og var það hinn æðislegasti morgunmatur. E� ir að við vorum búnar að borða morgunmatinn var farið að gera í hárið og mála sig fyrir mótið. Við mættum í íþróttahúsið á Akureyri milli 1 og 2 leitið og var byrj-að á því að hita upp. Þegar það var búið var síðan byrj-að á áhöldum og svo byrjaði keppnin. Okkur gekk ágætlega á trampólíni og dansi, ég hreinlega get ekki sagt að dýnan ha� verið sú besta, hún var eiginlega bara hlægileg. Við gerðum 3 umferðir þar og voru fyrstu 2 mjög góðar en sú 3 var rosalega skrautleg. Margar � ugu á rassinn og var hlegið mikið e� ir á. En þegar mótið var búið var það verðlaunaha� endingin. Við fenguð að sjálfsögðu pening, en það var samt 3. sætið. E� ir það var farið í sturtu og gert sig tilbúin til að borða. Óli Bjarna eldaði handa okkur rosalega góðan kjúkling og e� ir það fóru yngri stelpurnar nið-ur í bæ en þær eldri urðu e� ir og fóru seinna niður í bæ. Svo komu yngri stelpurnar heim og sátu og töl-uðu saman um allt og drukku heitt kakó og borðuðu nammi. Alveg til að ganga 3 held ég, þá voru þær reknar að sofa. Á sunnudags morguninn var síðan lagt af stað heim. Ég get ekki sagt annað en að þessi ferð ha� verið frábær og tekist æðislega og held ég að við höfum allar skemmt okkur konunglega. Það var mikið hlegið og ha� gaman sem hópur. Og því vilj-um við Team Gym þakka fyrir æðislegt mót og góða skemmtun. Við myndum ekki hika við að fara a� ur og upplifa svona skemmtilega ferð þrátt fyrir aldurs-muninn á okkur.

Fyrir hönd landsmótsfara úr TeamGymLouisa Ósk Ólafsdóttir

Fjör á landsmóti

Knattspyrna - 6. - og 7. fl okkur

7. � okkurIðkenda� öldinn í 7. � okk var 46, þar af voru 12 á eldra ári og 24 á yngra ári. Æ� ngasókn var heilt y� r nokkuð góð, sérstaklega hjá yngra árinu.

Stærstu verkefni � okksins í sumar voru Kaupþingsmótið á Akranesi og Króksmótið sem fram fór á Sauðár-króki. Þetta er í fyrsta sinn sem � okk-urinn sótti Króksmótið og komu heim með tvo bikara.

6. � okkurKnattspyrnuárið 2008 og 2009 er búið að vera virkilega viðburðaríkt. Um miðjan september í fyrra vorum um 45 knattspyrnumenn sem mættu mér í anddyrinu á Reykjaneshöllinni. Mest fór æ� ngasókn upp í 55 einstaklinga en að meðaltali voru þeir rétt undir 40, sem er virkilega ásættanlegt.

Eins og utanfarin ár er mótalistinn er nokkuð langur í ár. Við héldum þó aðeins eitt mót í Reykjaneshöllinni og að auki hélt Njarðvík mót í höll-inni, sem við sóttum. Eins fengum við nokkrar skemmtilegar heimsóknir frá Reyni/Víði, Njarðvík, HK, FH og Eyjapeyjum.

Faxa� óamótið var svo fyrsta mótið þar sem leikið var úti, nánar tiltekið á Stjörnuvelli í Garðabæ í maí. Þar vor-um við með 4 lið, A-, B-, C- og D-lið.

Til Vestmannaeyja fór svo eldra árið í lok júní. Flottur hópur, 18 knatt-spyrnumenn ásamt stórum hóp for-eldra. 2 lið voru skráð til keppni að þessu sinni, A-, og C-lið. Virkilega � ott mót hjá ÍBV og líklega það � ott-ast á landinu, fyrir þennan aldurshóp. Til þess að gera mjög langa sögu mjög stutta, þá voru allir sínu félagi til fyr-

irmyndar. Allir stóðu sig vel innan vallar sem utan. Enduðu bæði liðin um miðja deild.

Um miðjan júlí var svo farið í Polla-mót KSÍ. Undankeppnin fyrir A- og B-liðin var haldin á Smárahvammsvelli í Kópavoginum. Við vorum í riðli með ÍBV, Breiðablik og Víkingi. C- og D-lið-in spiluðu á Víkingsvellinum í Víkinni, stóð sig mjög vel og komast C-liðið upp úr riðlinum og fóru í úrslitakeppnina sem haldin var á ÍR-vellinum. Endaði svo C-liðið í 5. sæti á Íslandsmótinu, sem er mjög ásættanlegur árangur.

Yngra árið fór svo í ágúst til Sauð-árkróks á Króksmótið. Þangað fórum rúmlega 15 drengi og 2 lið. Það sama má segja um Króksmótið og Shell-mótið í Eyjum, virkilega � ott mót og til fyrirmyndar í alla staði. Síðasta mót ársins var svo Suðurnesjamótið, sem

haldið var á Njarðvíkurvelli í köldu haustveðri.

Fótbolti var nú ekki það eina sem við gerðum okkur til skemmtunar á þessu. Við vorum með opið hús í Fjör-heimum o� ar en einu sinni og o� ar en tvisvar. Þar var einnig gist eina helgina og þar hef ég trú á að draugasögurn-ar séu enn í minnum drengjanna. En einnig fórum við í ýmsar keppnir sem var keppt í á æ� ngatíma. Jólakeppnin og páskaeggjakeppnin standa þar upp úr. Að auki var valinn leikmaður mán-aðarins, bæði hjá yngra og eldra árinu, þar sem vegleg verðlaun eru í boði.

Eins hittumst við fyrir hvern heima-leik Ke� avíkur í Pepsí-deildinni og gengið inn á með liðinum fyrir leik-ina.

Unnar, Elli og Óskar

7. � okkur. 6. � okkur í Eyjum.

6. � okkur kvennaÍ fyrsta skipti náðum við að vera með 6. � okkstúlkna. Þær tóku þátt í Símamótinu í Kópavogi og Hnátumóti KSÍ. Á Símamótinu stóðu þær sig mjög vel, náðu að fara í úrslitakeppnina á hnátumótinu og lentu þar í � órða sæti.

5. � okkur kvennaFlokkurinn tók þátt í Faxa� óamótinu Símamótinu og Íslandsmótinu.Á Íslandsmótinu te� dum við fram A og B liði. Ekki var hægt að ætlast til of mikils hjá stelpunum enda � estar á yngra ári, en þær stóðu sig samt nokkuð vel. Þrátt fyrir að vera með 27 stelpur í uppha� tímabils reyndist o� er� tt að manna tvö lið og þur� u stelpur í 6. � okk nokkuð o� að spila með.

4. � okkur kvennaFlokkurinn var nokkuð � ölmennur í uppha� vetr-ar og í byrjun sumars, en er sól fór að hækka á lo� i fækkaði töluvert í hópnum. Margar kusu einfaldlega að eyða sumrinu í annað en fótbolta. Þegar Íslands-mótið hófst stóðum við uppi með 14 stelpur, nán-ast allar á yngra ári og að byrja í ellefu manna bolta. Ákveðið var að draga ekki � okkinn út úr ellefu manna boltanum, heldur að keyra á þessum stelpum og láta síðan stelpur í 5. � okk spila með. Í � estum leikjum þur� i að nota útileikmann í marki þar sem � okk-urinn var markmannslaus og enga hægt að fá til að gerast alfarið markvörður 4. � okks. Þegar sumarfríin og ferðalögin byrjuðu þá var o� fámennt á æ� ngum, stundum ekki nema sjö á æ� ngu og fór niður í að vera � órar. Það kom líka á daginn að við áttum verulega á brattann að sækja á Íslandsmótinu. Þrátt fyrir lítinn leikmannahóp tók � okkurinn einng þátt á ReyCup í Reykjavík. Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir fyrirliði 4. � okks sótti knattspyrnuskóla KSÍ á Laugarvatni.

3. � okkur kvennaMarkmið okkar í sumar var að komast upp úr B-riðli. E� ir fyrri hluta móts stóðum við nokkuð vel á stiga-tö� uni. Við áttum í harðri baráttu við Fylkir/Leiknir um að komast í úrsiltakeppnina. Til að mynda sigr-um við báða leikina gegn þeim en eigum tvo heima-leiki gegn lakari liðum sem búið er að sigra áður en dómari � autar til leiks. Aðkoma með slíkt hugarfar í leik er bara ávísun á tap, enda gerðist það. Við töp-

uðum þessum leikjum. Við getum engum um kennt að ná ekki settu takmarki nema okkur sjálfum sem er svekkjandi því við vorum með besta liðið í þessum riðli. Það sem hægt er að læra af þessu er að vanmat á andstæðing veit ekki á góð úrslit og að rétt hug-arfar hefur mikið að segja þegar mætt er til leiks. Við sendum líka eitt 7 manna lið til keppni á Íslands-mótinu og lentum í 3. sæti í okkar riðli. Flokkurinn taldi 24 leikmenn. Æ� ngasókn var gríðarlega góð allt tímabilð og undantekning ef við vorum færri en 20 á æ� ngu. Liðið datt út í fyrstu umferðbikarkeppni KSÍ gegn Stjörnunni. Farið var með tvö 11 manna lið á ReyCup. Þar náð b-liðið í bronsverðlaun.

Sigurrós Eir Guðmundsdóttir var á úrtaksæ� ngum U17 landsliðsinns og þær Arna Lind Kristinsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir á æ� ngum U16 ára. Sigríður lék síðan sinn fyrsta opinbera landsleik í sumar gegn Færeyjum.

Þá léku Sigurrós Eir Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Marsibil Sveinsdóttir og Arna Lind Kristinsdóttir sína fyrstu leiki með meistara� okki í efstu deild kvenna og stóðu sig virkilega vel.

Elís Kristjánsson,þjálfari yngri � okka kvenna

og 7. � . drengja.

Yngri fl okkar kvenna – knattspyrna

6. � okkur kvenna 5. � okkur kvenna 4. � okkur kvenna

3. � okkur kvenna

„Misstum heilt byrjunarlið“Það var ljóst síðasta haust þegar bankahrunið varð að rekstur meistara� okks kvenna yrði mjög er� ður. Það var mun er� ðara að ná samningum við styrktaraðila og ljóst að við yrðum að minnka verulega all-an kostnað. Það var strax ákveðið að segja upp öllum samningum við erlenda leikmenn og síðan voru margar stelpur sem m.a. höfðu verið kjölfestan í liðinu árið á undan sem ákváðu að kveðja og fara í önnur félög. Það má eiginlega segja að við höfum misst heilt byrjunarlið.

Þá ákvað Þórður Þorbjörnsson að hætta sem formaður meistara� okksráðs kvenna og tók undirritaður við af honum. Í þjálfaramálum hafði Ásdís Þorgilsdóttir tekið við liðinu seinni part sumars 2008 en hún ákvað að vera ekki áfram með liðið og í lok árs í fyrra var Elvar Grétarsson ráðinn og stýrði hann liðinu í sumar.

Þrátt fyrir að hafa misst allan þennan � ölda af leikmönnum var stefnan samt sett á að reyna að halda lið-inu uppi og var ákveðið að styrkja liðið með tveimur erlendum leikmönnum. Það er óhætt að segja að mikil óheppni ha� elt liðið alveg frá byrjun. Báðir erlendu leikmennirnir meiddust og léku ekki meira með liðinu og þá lentu nokkrir aðrir leikmenn í meiðslum. Það þarf ekki að hafa mörg orð um árangur lisðins í sumar en liðið hafnaði í neðsta sæti og vann ekki leik. Liðið féll og mun leika í 1. deild næsta sumar.

Þrátt fyrir þetta sýndu stelpurnar ótrúlega eljusemi við æ� ngar og að keppa alla leiki þrátt fyrir þetta mótlæti og voru alltaf glaðar og kátar og sýndu mikinn þroska þrátt fyrir ungan aldur margra þeirra.

Ákveðið var að slíta samningnum við þjálfarann og var Steinar Ingimundarson ráðinn þjálfari en þar er á ferðinni mjög reyndur þjálfari og eru gerðar miklar væntingar til hans. Æ� ngar eru hafnar á fullu og eru stelpurnar búnar að kveðja það keppnistímabil sem búið er og munu ekki líta í baksýnisspegilinn, heldur fram á við og er í þeirra hópi mikill metnaður fyrir næsta keppnistímabili.

Í lokin vil ég þakka leikmönnum, þjálfara, stjórn kvennaráðs og stjórn knattspyrnudeildar fyrir sam-star� ð á árinu.

Andrés K. Hjaltason

Frá verðlaunaa� endingu meistara� okks kvenna á lokahó� . Stúlkurnar með bikarana eru f.v.: Anna Rún Jóhannsdóttir besti félaginn, Rebekka Gísladóttir knattspyrnukona ársins og Agnes Helgadóttir efnilegasti leikmaðurinn. Ljósm. Jón Örvar.

Page 10: Jólablað 2009

18 Jólablað 2009 Jólablað 2009 19

Það er óhætt að segja að 2008-2009 tímabilið ha� verið með óvenjulegri tímabilum sem Körfuknattleiksdeild Ke� avíkur hefur upp-

lifað síðari ár. Tímabilið hófst með svipuðum hætti og fyrri tímabil, karla- og kvennalið fengu liðstyrk erlendra leikmanna. Steven Gerrard og Jesse Pel-lot-Rosa voru mættir til að styrkja karlaliðið, en Takesha Watson var mætt til að spila með kvenna-liðinu. Fljótlega kom það þó í ljós að íslensku bank-arnir stóðu á brauðfótum og algjört hrun efna-hagsins staðreynd. Stjórn KKDK sá fram á það að laun erlendra leikmanna myndu tvöfaldast og var því sú ákvörðun tekin að senda alla erlendu leik-mennina heim. Nú var stóra stundin runnin upp fyrir íslensku leikmennina, en það var ljóst að bæði karla- og kvennalið myndu einungis skarta íslensk-um leikmönnum út tímabilið. Margir stuðnings-menn fögnuðu þessari ákvörðun, en aðrir bölvuðu henni þegar leið á tímabilið.

Tímabilið hófst með Powerade-bikarkeppninni, en strákarnir duttu út gegn KR í 4ja liða úrslitunum. Stelpurnar mættu KR-stúlkum í úrslitaleik og höfðu betur. Fyrsti, og eins og síðan átti e� ir að koma í ljós, síðasti bikarinn á tímabilinu leit dagsins ljós. Þessi sömu lið kvenna mættust einnig í úrslitaleik Subway-bikarkeppninnar, en þar höfðu KR-stúlkur betur og hömpuðu bikarnum. Strákarnir duttu því miður út í 8-liða úrslitum gegn sterku liði KR, en KR-ingar töp-uðu óvænt úrslitaleiknum gegn Stjörnumönnum.

Strákarnir stóðu sig með prýði á tímabilinu og enduðu í 4. sæti deildarinnar. Nú fengu allir íslensku leikmennirnir að blómstra og augljóst var að margir höfðu þroskast mikið sem leikmenn þegar tímabilinu lauk. Erki� endurnir í Njarðvík, með � óttamanninn Magnús Gunnarsson í fararbroddi (broskall), mættu strákunum í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Ke� vík-ingar höfðu betur í báðum viðureignunum og fóru áfram á 2-0 sigri í 4ja liða úrslitin. Þar mættu þær hins vegar KR-ingum sem voru með feikilega sterkt lið á tímabilinu. KR-ingar sigruðu þrjá leiki í röð og gerðu þar með vonir Ke� avíkurdrengja um titil að engu. Síðasta viðureignin mun vera lengi í manna minnum, en leikurinn var � ór-framlengdur og end-aði eins og fyrr sagði með sigri KR-inga. Hetjulegri baráttu Ke� víkinga var lokið, en þeir höfðu fengið liðstyrk Jesse Pellot-Rosa sem reyndist algjör gull-moli í þessari úrslitakeppni.

Stelpurnar höfnuðu í öðru sæti deildarinnar og ljóst var að þær myndu mæta KR-stúlkum í 4ja liða úrslitum. Þar urðu þó ákveðnir brestir í leik liðsins og endaði það með 3-0 tapi. Þetta voru mikil vonbrigði, en Ke� avíkur-stúlkur höfðu átt fast sæti í úrslitunum síðustu ár. Takesha Watson var fengin til að styrkja liðið í úrslitakeppninni en hún stóð því miður ekki undir væntingum.

Lokahóf KKDK var haldið með pompi og prakt í apríl. Jón Ólafsson var heiðursgestur kvöldsins og lék

hann á alls oddi. Fyrir lokahó� ð mætti Ke� avíkurlið karla 2009 Ke� avíkurliðinu frá 1989 í bráð� örugum leik. Aukakílóin og stirðleikinn áttu stóran þátt í tapi 1989 liðsins þrátt fyrir að þeir gerðu sitt bestu í að sýna snilldartakta á kö� um. Sigurður Ingimundarson ítrekaði að þeir væru að spila e� ir reglum frá 1989, en í þá daga var greinilega o� ge� ð 4 stig fyrir þriggja stiga körfu, 3 víti ef fyrsta vítið fór ekki ofan í og þar fram e� ir götunum. Þrátt fyrir þessa forgjöf, þá voru lokatölur 74-72 fyrir ungu strákunum. Sjúkraliðar voru tilbúnir með súrefni fyrir eldri mennina e� ir leik og fullyrtu margir þeirra að körfuhringirnir höfðu þrengst frá því þegar þeir spiluðu á sínum tíma.

E� irfarandi leikmenn voru verðlaunaðir á lokahó� KKDK:Stelpur:Besti leikmaður: Birna ValgarðsdóttirBesti varnarmaður: Pálína GunnlaugsdóttirMestu framfarir: Hrönn ÞorgrímsdóttirStrákar:Besti leikmaður: Sigurður ÞorsteinssonBesti varnarmaður: Jón Nordal HafsteinssonMestu framfarir: Elvar Sigurjónsson

Lið ársins: Pálína Gunnlaugsdóttir, Birna Valgarðs-dóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Sigurður Þorsteins-son og Hörður Axel Vilhjálmsson.

Nú er nýtt tímabil gengið í garð og hafa bæði lið fengið góðan liðstyrk erlendis frá. Sigurður Ingi-mundarson kvaddi herbúðir Ke� víkinga í sumar, ásamt Ingibjörgu Vilbergsdóttur. Nú horfum við fram á veginn og vonum að allir bæjarbúar haldi áfram að styðja við bakið á okkur með því að mæta á leiki og hvetja liðin til dáða. Við óskum bæjarbúum gleðilegrar hátíðar og þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.

Áfram Ke� avík!Kveðja,

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Ke� avíkur

Meistarafl okkur karla og kvenna

Getraunir 1x2230 Þeir sem tippa hjá Íslenskum Getraunum og merkja við 230 eru um leið að styðja við bakið á barna og unglingastarfi Knattspyrnudeildar Kefl avíkur.

Á netinuMestur hluti seldra raða fer fram á netinu. Slóðin er 1x2.is. Þar spila fjölmargir, annaðhvort einir eða sem hópur. Við hvetjum þá auðvitað til að merkja við 230.

FyrirtækjaleikurinnFyrirtækjaleikurinn var á sínum stað hann var þó með minna sniði en oft áður.8 fyrirtæki kepptu sín á milli vikulega í 7 vikur að þessu sinni. Fasteignasalan Stuðlaberg varð sigurvegari með Halldór Magnússon fremstan í fl okki. Þau fyrirtæki sem kepptu að þessu sinni voru auk Stuðlabergs: HS veitur, Myllubakkaskóli, Áfangar, Sparisjóðurinn, Vöruhús Fríhafnar, FC Makarúha og Sjúkraþjálfun Suðurnesja. Þess má geta að þetta er í annað sinn sem Stuðlaberg sigrar í þessum leik. Við þökkum þessum fyrirtækjum fyrir þátttökuna.

Að lokumViljum við þakka þeim fjölmörgu sem hafa tippað hjá Íslenskum Getraunum og merkt við 230, fyrir sitt framlag og óskum þeim gleðilegra jóla og gæfuríkt komandi ár.

Barna & unglingaráð Knattspyrnudeildar Kefl avíkur

Karfan: Meistara� okkar karla 1989 og 2009.

Árleg jólasýning Fimleikadeildar Ke� avíkur verður sunnudaginn 13. desember. Sýn-ingin samanstendur af � mleikaatriðum

sem eru � éttuð inn í sögu sem � allar um leitina að hinni fullkomnu jólagjöf. Litla Jóni langar að gefa Gunnu sinni hina fullkomnu jólagjöf en það reynist honum þrautin þyngri og hann lendir í ótrúlegustu ævintýrum útum allan heim. Sýningarnar verða 2 sama dag með sama fyrirkomulagi og á síðasta ári svo allir áhorfendur komist að, en í fyrra var fullt út úr dyrum á báðum sýningunum.

HAUSTIÐ Fimleikadeild Ke� avíkur státar af glæsilegum íþróttamönnum og afar ö� ugu star� , sérstaklega sé litið til stærðar bæjarfélagsins. Mótatímabilið er að fara af stað bæði í áhalda� mleikum og trompi en aðal keppnistímabilið í � mleikum er frá janúarlokum og fram í maí ár hvert.

Team Gym liðið okkar í trompi keppir í meistara-� okki á mótaröðinni í vetur, þar sem liðin tryggja sér meðal annars þátttökurétt á Evrópu og Norð-urlandamótun og er deildin sérstaklega stolt af því að eiga glæsilegt lið sem stendur jafn framarlega. Á haustmóti FSÍ núna í nóvember gekk TeamGym lið-inu alveg ágætlega og lenti í 2. sæti.

Á síðasta móti á vegum Fimleikasambands Íslands, haustmóti FSÍ sem fram fór helgina 7. - 8. nóvember 2009, varð Eydís Ingadóttir í 1. sæti í keppni í 4. þrepi. Frábær árangur sem og hjá öllum okkar fulltrúum á mótinu.

NÝ ÆFINGAAÐSTAÐAÞað stefnir í að � mleikarnir fái glæsilega jólagjöf þetta árið. Bæjary� rvöld og starfshópur á vegum deild-arinnar hafa unnið að � utningi á starfsemi félagsins y� r í íþróttahús íþróttaakademíunnar undanfarn-ar vikur og mánuði og síðustu endarnir vonandi að

smella saman. Gangi áætlanir upp og takist að � ár-magna síðasta hluta verkefnisins mun � mleikadeild-in he� a nýtt ár í nýju húsi og loksins sjá fyrir endann á tímabili sem markast af lélegri aðstöðu og rými sem er löngu sprungið. Mikil vinna hefur farið fram svo leysa megi málið á sem hagkvæmastan hátt og til að skila sem bestri nýtingu á rýminu. Nýja húsið mun bjóða uppá, talsvert � eiri starfsstöðvar sem gerir okk-ur klei� að nýta rýmið betur, eykur a� öst þjálfara og iðkenda og á án nokkurs efa e� ir að skila verulegum árangri hjá iðkendum á næstu árum.

Við þetta tækifæri viljum við hvetja alla þá sem áhuga hafa á samstar� við � mleikadeildina um hin ólíkustu verkefni eða telja sig með einhverjum hætti eiga heima undir breiðri regnhlíf � mleikanna til að hafa samband við okkur.

Það vill enginn opna jólapakkann of snemma en nefndin er bjartsýn, stolt af góðum árangri starfs-ins undanfarnar vikur og full tilhlökkunar þar sem loksins hyllir undir alvöru � mleikaaðstöðu í Reykja-nesbæ.

FIMLEIKAJÓLJÓL

Keflvískir afreksmenn í 80 ár

Fáanleg í:Félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108,

K-markaðinum við Krossmóa,

Reykjaneshöllinni, versluninni Kóda,

K-sport og Sundmiðstöðinni við

Sunnubraut

Ítarleg umfjöllun um íþróttalífið í Keflavík prýdd fjölda mynda

Jólagjöf íþrót tamannsins

Þórunn María Garðarsdóttir á Möggumóti. Eydís Ingadóttir.

Page 11: Jólablað 2009

20 Jólablað 2009 Jólablað 2009 21

Eins og venjulega var tíminn fram að áramót-um í rólegri kantinum hjá okkur. Það voru hins vegar margir sem y� rgáfu liðið. Margar

og mismunandi ástæður lágu að baki þess að svo stór hópur fór frá félaginu.

Nýja árið gekk svo í garð og æ� ngar hófust að nýju e� ir jólafrí. Ný andlit leikmanna fóru svo að sjást með reglulegu millibili þrátt fyrir niðurskurð og þá ekki bara hjá leikmönnum heldur líka þjálfurunum því þau Einar Ásbjörn og Ásdís Þorgilsdóttir bættust við þjálfarateymið.

Lengjubikarinn hófst svo í febrúar og byrjuðum við vel unnum fyrstu 3 en þeir 2 síðustu töpuðust, sem gerði það að verkum að við fórum ekki upp úr riðlinum okkar. Það var svo sem ákveðin blessun í því þar sem margir leikmenn voru með � ensueinkenni á þessum tíma og veitti ekki af hvíldinni. Nú, lið-ið komst á fætur og safnaði sér fyrir æ� ngaferð til Portúgals sem að tókst mjög vel. Verulega góðar að-stæður eru til æ� nga á Albufeira svæðinu þar sem liðið dvaldi í vikutíma.

Er heim var komið liðu dagarnir hratt og það styttist óð� uga í mótið, það kom í ljós að � ölmiðlar

Knattspyrna - meistarafl okkur karla

Velkomnir Þór og Willum Þór!Knattspyrnudeild Ke� avíkur bíður þjálfarana Willum Þór Þórsson og Þór Hinriksson velkomna til starfa hjá félaginu. Willum Þór skrifaði undir tveggja ára samning. Willum Þór er farsæll þjálfari og hefur unnið allt sem hægt er að vinna hér á landi. Willum hefur þjálfað Þrótt R, Hauka, KR og Val og vann Íslandsmeistaratitla með KR 2002 og 2004 og með Val 2007. Þór Hinriksson verður aðstoðarþjálf-ari, en þeir félagar hafa unnið náið saman síðan 2005 hjá Val. Við hjá knattspyrnudeildinni bjóðum þá félaga velkomna til okkar og óskum þeim velfarnaðar í star� . Þeir hafa nú þegar ha� ð störf þegar þetta er skrifað og er almenn ánægja með þeirra störf hér, hvort heldur er hjá leikmönnum eða öðrum.

Jón Örvar Arason, Ke� avík FC

sem og aðrir sparkspekingar höfðu mikla trú á liðinu fyrir mótið og samkvæmt öllum spám var útlit fyrir árangursríkt sumar hjá Ke� avík. Eitthvað höfðu sér-fræðingar lesið skakkt í spilin, viljandi, eða óviljandi. Liðið byrjaði ágætlega, reyndar frábærlega, með sigri gegn FH en það varð þó � jótt ljóst að það vantaði einhvern neista sem hafði verið árið áður hjá liðinu og það virtist vanta þennan neista svo til í allt sumar. Liðið komst aldrei á það � ug sem að til var ætlast og niðurstaða í deild, 6. sæti, var alls ekki það sem lið-ið ætlaði sér í uppha� . Það var þó sú niðurstaða sem ákveðnir sérfræðingar höfðu varað við að gæti orðið. Þátttaka liðsins í Evrópukeppninni var ekki beint til frægðar þar sem leikið var við lið milljarðamærings á Möltu, Valletta liðið. Í fyrstu umferð tapaðist fyrri leikurinn ytra 3-0 þar sem engan veginn tókst að halda boltanum innan liðsins enda var liðið verulega laskað en marga af eldri leikmönnum vantaði í leikinn. Við náðum þó 2-2 jafnte� i hér heima í mun skárri leik. Liðið spjaraði sig vel í Visa-bikarnum og komst alla leið í undanúrslit þar sem við duttum út fyrir Breiða-blik sem vann svo bikartitilinn á endanum. Í heildina má segja að tímabilið ha� kannski ekki verið dans á rósum, en þegar rýnt er í tölfræði og annað má sjá að það voru þessi h***... jafnte� i endalaust sem gerðu okkur lí� ð leitt. Við vorum með besta heimavöllinn í sumar ásamt Íslandsmeisturum FH, við eigum ennþá � ottustu stuðningsmenn landsins og það að við skul-um vera ótrúlega óánægðir með árangurinn i sumar, sýnir að það er mikill metnaður í liðinu og að menn vilja ná lengra. Stórsigur, 6-1, vannst þó í seinasta leiknum í deildinni heima gegn ÍBV. Kvaddi liðið því

stuðningsmenn sína með stæl og reyndar þjálfara sinn líka því rétt var búið að � auta seinasta leik okkar af þegar stjórnin tók ákvörðun um að skipta um mann í brúnni og þeir voru ekki lengi að � nna ar� aka. Will-um Þór er næsti þjálfari sem ætlað er að skila þeim stóra í hús. Hins vegar verður mikil e� irsjá í Kristjáni Guðmundssyni. Hann var búinn að vera þjálfari liðs-ins lengur en nokkur annar, eða í hálfan áratug. Hann var búinn að vinna ómetanlegt starf innan klúbbsins

og þeir eru ófáir leikmennirnir sem eiga honum mik-ið að þakka hvar þeir eru staddir í dag í lí� nu. Það eru leikmenn í atvinnumennsku, leikmenn sem eru reglulega í landsliðinu og leikmenn sem álitnir eru með sterkari mönnum í íslensku deildinni sem hafa fengið að stíga sín fyrstu skref hjá honum. Þeir hafa fengið að sýna hvað í þeim býr og fengið þann tíma sem þeir hafa þur� til að blómstra. Það eru svona hlutir sem ekki eru metnir til � ár. Kristján, þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir félagið (og mig líka). Það hafa verið forréttindi að fá að starfa undir þinni handleiðslu. Gangi þér sem allra best í því sem að þú tekur þér fyrir hendur í framtíðinni og vonandi eig-um við (og ég) e� ir að sjá þig sem o� ast á Ke� avík-urvelli á komandi árum.

Áfram Ke� avíkKossar og knús !

Jón Örvar ArasonForráðamaður

Ke� avík FC

Erindi við „Knattspyrnuna“ í Kefl avík

Ég undirritaður er alinn upp í Vesturbæ Reykjavíkur og hlaut mitt íþróttauppeldi í KR, sem ég er á margan hátt mjög þakklátur fyrir. Eitt af því sem ég hef lært að meta með tíð og tíma og vonandi aukn-

um þroska er hversu duglegir forráðamenn félagsins og fyrstu þjálfararnir okkar voru að innprenta okkur gömul og góð gildi, eins og ástundun og kurteisi. Ítrekað vorum við minntir á að bera virðingu fyrir andstæðing-unum. Að bera virðingu fyrir andstæðingunum? Fannst það nú ekki alveg rökrétt þá, þar sem hann var jú andstæðingur eða mótherji. En í þessari mótsagnakenndu staðreynd felst einmitt mikilvægi þessara skilaboða. Ef enginn væri andstæðingurinn eða mótherjinn, yrði lítið úr keppninni og harla fátt um fína drætti á báða bóga. Því ö� ugri sem andstæðingurinn er því stærri verður áskorunin og verkefnið ögrandi og skemmtilegt. Þannig öðlast andstæðingurinn þá virðingu sem hann á skilið með því að kalla fram það besta í okkur. Og með því að takast á við það öðlumst við um leið sjálfsvirðingu.

Einn þessara mótherja var Ke� avík. Á unglingsárum atti ég kappi við harðvítuga sveit Ke� víkinga í knattspyrnu og körfuknattleik og, já, hand-knattleik. Margir þeirra urðu seinna meir meistara� okksmenn i afreksl-iðum Ke� avíkur og landsliðsmenn í sínum greinum. Þegar ég fer y� r nöfnin í huganum er listinn orðinn lengri en svo að sanngjarnt væri að byrja á honum.

Mér fannst það alltaf sérstök upplifun að keppa við Ke� vík á þeirra heimavelli, alltaf sérstök stemmning, eitthvað sem jafnvel er er� tt að lýsa

en gaf þetta aukapúst sem íþróttamaðurinn leitar gjarnan e� ir. Ein-hvers konar blanda af tilhlökkun og spennu, sem er í senn notaleg og óþægileg, þrúgandi og gefandi.

Ke� avík átti líka sitt gullaldarlið eins og KR og Skaginn. Gullaldarlið-um fylgir einhver dulúð og það er eins og einhver ljómi þessa tíma skilji e� ir sig óuppfyllta þörf sem fylgir komandi kynslóðum, spor sem kom-andi kynslóðir vilja feta, eða bara hefð sem við erum stolt af?

Þessar hugrenningar mínar skrifa ég nú sem þjálfari Ke� avíkur og þegar kallið kom frá Ke� avík var enginn va� í mínum huga. Vegferðin okkar er ha� n og ég hlakka til samstarfsins við alla þá sem koma að mál-um knattspyrnunnar í Ke� avík.

Willum þór Þórsson

Símun Samuelsen, knattspyrnumaður ársins 2009.

Kristján Guðmundsson.

A� ending á silfurmerkjum KSÍ.

Page 12: Jólablað 2009

22 Jólablað 2009 Jólablað 2009 23

Unglingalandsmót UMFÍ, hið 12. í röðinni, var haldið á Sauðárkróki um s.l. versl-unarmannahelgi en þessi mót eru frábær

blanda af � ölskylduhátíð og � ölbreyttri íþrótta-keppni þar sem þátttakendur á aldrinum 11-18 ára eru í fyrirrúmi. Samhliða er boðið upp á marg-víslega afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla � ölskylduna.

Þátttaka Ke� víkinga sló nýtt met að þessu sinni en alls voru rí� ega 80 keppendur skráðir til leiks að þessu sinni sem var u.þ.b. 60% aukning á milli ára. Flestir voru skráðir til leiks í körfubolta en einnig voru margir sem kepptu í fótbolta og sundi auk þess sem nokkrir iðkendur spreyttu sig í bæði skák og frjálsum íþróttum.

Algjört met var slegið í körfuknattleikskeppni mótsins að þessu sinni því alls voru leiknir 186 leikir á mótinu í ár en 2008 voru þeir 84. Ke� avík sendi 6 kvennalið og 4 karlalið til leiks í öllum aldur� okkum og varð uppskeran 3 gull og 4 silfur.

Árangur körfuknattleiksliðanna varð annars e� -irfarandi;

Stelpur:11-12 ára – 1. sæti13-14 ára – 2. sæti (voru með tvö lið og kepptu í fót-bolta líka og urðu í 6. sæti þar)15-16 ára – 1. og 2. sæti (voru með tvö lið)17-18 ára – 1. sæti (allar 15-16 ára þessar stelpur)

Strákar:11-12 ára – 2. sæti13-14 ára – 2. sæti (töpuðu samt ekki leik, en leikið var í tveimur riðlum, án úrslitaleiks)15-16 ára – Náðu ekki í medalíu17-18 ára – Sama lið og spilaði í 15-16 ára en náðu ekki í medalíu.

Í knattspyrnukeppni mótsins voru þrjú lið frá Ke� avík skráð til leiks auk þess sem nokkrir kepptu í blönduðum liðum. 11-12 ára strákarnir urðu í 8. sæti og körfuboltastelpurnar 13-14 ára náðu 6. sæti sem fyrr segir. Ke� avík hafði einnig skráð lið í � okki 15-18 ára stúlkna en vegna forfalla í þeirra liði á síðustu stundu fengu þær liðsstyrk frá tveimur öðrum liðum. Það kom þó ekki að sök og sigruðu þær mótið með glæsibrag.

Fjölmargir sundmenn komust á verðlaunapall og verður þar fyrst að geta Baldvins Sigmarssonar, 12 ára kappa, sem keppti í sex greinum og vann gull í þeim

öllum. Hann tók þátt í sínu fyrsta unglingalandsmóti 2008 og keppti þá í � órum greinum og hirti þá einnig gullið í þeim öllum. Sannarlega kra� mikill piltur þar á ferðinni. M.a. sundmanna sem unnu gull og � eiri málma voru Björgvin � eodór Hilmarsson, Íris Ósk Hilmarsdóttir, Hermann Bjarki Níelsson og Vilberg Andri Magnússon.

Þrátt fyrir ka� askipt veður þessa helgi má segja að veðurguðirnir ha� verið okkur nokkuð góðir þegar helst þur� i á að halda og skemmtu bæði iðkendur og foreldrar sér vel. Næsta Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Grundar� rði um næstu verslunarmannahelgi og eru bæði iðkendur og foreldrar hvattir til að � öl-menna á mótið. Það er klárt mál að þetta er ódýrasta skipulagða � ölskylduskemmtunin sem í boði er þessa helgi. Ke� avík býður öllum keppendum á vegum félagsins greiðslu þátttökugjalda á mótinu, en þau eru 6.000 kr. fyrir hvern keppanda. Eitt gjald er borgað fyrir hvern keppanda sem gildir sem þátttökugjald í allar greinar. Frítt er í sund og á tjaldsvæðin og tekið skal fram að foreldrar borga ekkert mótsgjald. Ung-lingalandsmótin eru vímuefnalaus hátíð og þeir sem velja þessi mót eru meðvitaðir um þær reglur sem gilda og virða þær.

Sjáumst að ári. Jón Ben Einarsson

Metþátttaka Kefl víkinga á 12. Unglingalandsmóti UMFÍ

Hollráð gegn innbrotumoryggi.is

Hringdu í 570 2400 og fáðu ókeypis öryggisráðgjöf heim!

Hurðir og gluggarHafið hurðir ætíð læstar og glugga lokaða

og krækta aftur.

Fleiri hollráð gegn innbrotum er að finna á oryggi.is

m!

PIPPAAAA

RRRR\\\TTTTBBB

WWA

•SSÍA

••00000

0920

9

11-12 ára stelpurnar sigruðu í sínum aldurs� okki.

13-14 ára strákarnir urðu að láta sér lynda silfur þrátt fyrir að tapa ekki leik. Með þeim er Pétur Guð-mundsson þjálfari.

15-16 ára stelpurnar unnu gull og silfur í sínum � okki og gull í � okki 17-18 ára.

Vátryggingafélag Íslands hf. | Hafnargötu 57 | 230 Reykjanesbæ | Sími 560 5390 | vis.is

ÓskumSuðurnesjamönnumgleðilegra jóla, árs og friðar!

Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða

ÓskumSuðurnesjamönnum

Page 13: Jólablað 2009

to

n/

A

Í stað þess að senda viðskiptavinum okkar jólakort í ár látum við andvirði þeirra renna í Velferðasjóð Suðurnesja. Við ætlum að halda áfram að veita þeim okkar bestu mögulegu þjónustu á nýju ári. Það er engin tilviljun að ánægðustu viðskiptavinirnir eru hjá Sparisjóðnum.

Fólkið í landinu hefur alltaf verið okkar � árfestingStarfsfólk Sparisjóðsins óskar viðskiptavinum sínum ásamt landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.