22
Jarðsaga Íslands Jarðsaga Íslands Kvarter Kvarter

Jarðsaga Íslands Kvarter

  • Upload
    davis

  • View
    116

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Jarðsaga Íslands Kvarter. Aldur jarðmyndana á Íslandi. a)  Laus jarðlög frá nútíma. b)  Móberg, hraunlög og setlög frá síðari hluta ísaldar yngri en 0,8 Má. c)  Gosberg og setlög frá síðplíósen og fyrri hluta ísaldar, 0,8 - 3,3 Má. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Jarðsaga Íslands Kvarter

Jarðsaga ÍslandsJarðsaga ÍslandsKvarterKvarter

Page 2: Jarðsaga Íslands Kvarter
Page 3: Jarðsaga Íslands Kvarter
Page 4: Jarðsaga Íslands Kvarter

Aldur jarðmyndana á ÍslandiAldur jarðmyndana á Íslandi

a) Laus jarðlög frá nútíma.b) Móberg, hraunlög og setlög frá síðari hluta ísaldar yngri en 0,8 Má.c) Gosberg og setlög frá síðplíósen og fyrri hluta ísaldar, 0,8 - 3,3 Má.d) Gosberg og setlög frá tertíer (míósen, plíósen) eldra en 3,3 Má.

Page 5: Jarðsaga Íslands Kvarter

MóbergsmydanirMóbergsmydanir

Móberg og setlög verða ríkjandi berg á Móberg og setlög verða ríkjandi berg á ísöldinni í jarðlagastaflanum. ísöldinni í jarðlagastaflanum.

Móberg er hægt að túlka sem ummerki um Móberg er hægt að túlka sem ummerki um kuldaskeið enda fylgir þeim oft jökulberg. kuldaskeið enda fylgir þeim oft jökulberg.

Setið er einkum jökulberg og árset en Setið er einkum jökulberg og árset en einnig sjávarset á lágt liggjandi stöðum.einnig sjávarset á lágt liggjandi stöðum.

Áberandi er einnig að jarðlagastaflinn Áberandi er einnig að jarðlagastaflinn verður óreglulegri.verður óreglulegri.

Page 6: Jarðsaga Íslands Kvarter

DyngjurDyngjur

Dyngjur finnist oft í grennd við Dyngjur finnist oft í grennd við móbergsfjöllin og ná þær oftast út yfir móbergsfjöllin og ná þær oftast út yfir móbergið. móbergið.

Þetta má túlka þannig að í kjölfar Þetta má túlka þannig að í kjölfar kuldaskeiða fylgi tímabil með áköfum kuldaskeiða fylgi tímabil með áköfum dyngjugosum sem ná jafnvel að kaffæra dyngjugosum sem ná jafnvel að kaffæra móbergsfjöllin.móbergsfjöllin.

Page 7: Jarðsaga Íslands Kvarter

Landslag Kvarter jarðlagastaflansLandslag Kvarter jarðlagastaflans Kjarnar kulnaðra megineldstöðva koma fram í jarðlagastafla frá Kjarnar kulnaðra megineldstöðva koma fram í jarðlagastafla frá

fyrri hluta kvarter. fyrri hluta kvarter. Þar sem ísaldarjökullinn hefur skafið mikið ofan af landinu Þar sem ísaldarjökullinn hefur skafið mikið ofan af landinu

(Suðausturland) eru fjöll tindótt og djúp berg algengt. Þar sem lítið (Suðausturland) eru fjöll tindótt og djúp berg algengt. Þar sem lítið hefur skafist ofan af landinu (Vestfirðir) eru fjöllin slétt að ofan.hefur skafist ofan af landinu (Vestfirðir) eru fjöllin slétt að ofan.

Þar sem jöklarnir hefluðu jöklarnir ofan af tertíeru hraunsléttunni Þar sem jöklarnir hefluðu jöklarnir ofan af tertíeru hraunsléttunni myndast U-laga dalir. myndast U-laga dalir.

Jökullinn gróf sig mest niður á Suðausturlandi enda hefur jökull Jökullinn gróf sig mest niður á Suðausturlandi enda hefur jökull sennilega myndast fyrst þar sem Vatnajökull er nú og stækkað sennilega myndast fyrst þar sem Vatnajökull er nú og stækkað síðan út frá honum. síðan út frá honum.

Fjöll frá Öræfum og austur um syðstu firði Austfjarða eru mjög Fjöll frá Öræfum og austur um syðstu firði Austfjarða eru mjög tindótt og lítið ber á fjöllum sem eru slétt að ofan. tindótt og lítið ber á fjöllum sem eru slétt að ofan.

Víðast annars staðar á landinu eru fjöllin ekki eins jökulmáð og Víðast annars staðar á landinu eru fjöllin ekki eins jökulmáð og fjöll sem eru slétt að ofan algeng. Á það sérstaklega við um fjöll sem eru slétt að ofan algeng. Á það sérstaklega við um Vestfirði sem voru alla tíð lengst frá jökulmiðju landsins.Vestfirði sem voru alla tíð lengst frá jökulmiðju landsins.

Page 8: Jarðsaga Íslands Kvarter

Seinni hluti ísaldarSeinni hluti ísaldar

Á seinni hluta kvarter mynduðust Á seinni hluta kvarter mynduðust móbergsfjöll sem enn standa upp úr móbergsfjöll sem enn standa upp úr setlögum og hraunum frá hlýskeiðum. setlögum og hraunum frá hlýskeiðum.

Tímabilið frá því fyrir 700–800.000 árum Tímabilið frá því fyrir 700–800.000 árum fram að upphafi nútíma fyrir 10.000 árum fram að upphafi nútíma fyrir 10.000 árum er stundum nefnt móbergsmyndunin. er stundum nefnt móbergsmyndunin.

Stæðilegustu móbergsfjöllin urðu til á Stæðilegustu móbergsfjöllin urðu til á síðasta kuldaskeiðinu en það hófst fyrir síðasta kuldaskeiðinu en það hófst fyrir tæplega 120.000 árum.tæplega 120.000 árum.

Page 9: Jarðsaga Íslands Kvarter

Dæmi um jarðlagastafla frá ísöldDæmi um jarðlagastafla frá ísöld

Hraunlög (merkt með H) Hraunlög (merkt með H) hafa runnið að móbergshaugum (merktir með M) hafa runnið að móbergshaugum (merktir með M) og kaffært þá að lokum.og kaffært þá að lokum.

Page 10: Jarðsaga Íslands Kvarter

Breytingar á sjávarstöðuBreytingar á sjávarstöðu Mismunandi vatnsmagn bundið í ís og mismunandi Mismunandi vatnsmagn bundið í ís og mismunandi

jökulþungi á landinu olli breytilegri sjávarstöðujökulþungi á landinu olli breytilegri sjávarstöðu Á kuldaskeiðunum var mikið vatn bundið í ís vegna þess Á kuldaskeiðunum var mikið vatn bundið í ís vegna þess

að jöklar þöktu stór landsvæði í norðurhluta Evrópu, Asíu að jöklar þöktu stór landsvæði í norðurhluta Evrópu, Asíu og Ameríku. og Ameríku.

Talið er að yfirborð heimshafanna hafi lækkað um Talið er að yfirborð heimshafanna hafi lækkað um allt að allt að 150 m á mestu kuldaskeiðunum150 m á mestu kuldaskeiðunum. Á Íslandi og öðrum . Á Íslandi og öðrum jökulsetnum löndum var sjávarborð þó eitthvað hærra jökulsetnum löndum var sjávarborð þó eitthvað hærra vegna þess að löndin sigu talsvert undan fargi jökulsins. vegna þess að löndin sigu talsvert undan fargi jökulsins.

Þegar jökla leysti á hlýskeiðum hækkaði ört í höfunum Þegar jökla leysti á hlýskeiðum hækkaði ört í höfunum og löndin sem jökullinn hafði þrýst niður tóku jafnframt að og löndin sem jökullinn hafði þrýst niður tóku jafnframt að rísa upp aftur. rísa upp aftur.

Page 11: Jarðsaga Íslands Kvarter

SetlögSetlög Sögu sjávarstöðubreytinga má lesa úr setlögum.Sögu sjávarstöðubreytinga má lesa úr setlögum. Í kjölfar hlýnandi veðráttu hörfaði jökullinn og Í kjölfar hlýnandi veðráttu hörfaði jökullinn og

skildi eftir sig óreglulegt jökulset. Sjórinn fylgdi á skildi eftir sig óreglulegt jökulset. Sjórinn fylgdi á eftir og gekk á land. eftir og gekk á land.

Í grunnum vogum við ströndina myndaðist Í grunnum vogum við ströndina myndaðist hvarfleir eða grunnsjávarset með skeljum. hvarfleir eða grunnsjávarset með skeljum.

Hvarfleirinn er lagskiptur og röndóttur ásýndar Hvarfleirinn er lagskiptur og röndóttur ásýndar en rendurnar eru til skiptis úr fínum og grófum en rendurnar eru til skiptis úr fínum og grófum leir. leir.

Leirinn vitnar um að jökulár með árstíðabundnu Leirinn vitnar um að jökulár með árstíðabundnu rennsli runnu til sjávar á þessum tíma. Grófi rennsli runnu til sjávar á þessum tíma. Grófi

Page 12: Jarðsaga Íslands Kvarter

Steingerðar leifa dýra og jurtaSteingerðar leifa dýra og jurta

Steingerðar leifar skelja og gróðurs sýna Steingerðar leifar skelja og gróðurs sýna að miklar veðurfarssveiflur urðu á kvarter að miklar veðurfarssveiflur urðu á kvarter og aðstæður versnuðu stöðugt.og aðstæður versnuðu stöðugt.

Skeldýrafánan fellur smám saman í Skeldýrafánan fellur smám saman í núverandi horf en einnig komu fram núverandi horf en einnig komu fram skeldýr sem aðeins lifa í sjó sem er nálægt skeldýr sem aðeins lifa í sjó sem er nálægt frostmarkifrostmarki

Gróðurleifar frá hlýskeiðum á tertíer hurfuð Gróðurleifar frá hlýskeiðum á tertíer hurfuð á ísöldinniá ísöldinni

Page 13: Jarðsaga Íslands Kvarter

SíðjökultímiSíðjökultími

Ísaldarlokin, eða tímabilið frá því fyrir Ísaldarlokin, eða tímabilið frá því fyrir 14.000 til 14.000 til 10.00010.000 árum, þegar jökla var að leysa af landinu árum, þegar jökla var að leysa af landinu kallast síðjökultími. kallast síðjökultími.

Fyrir 14.000 árum fór að hlýna verulegaFyrir 14.000 árum fór að hlýna verulega í í heiminum þannig að stóru ísaldarjöklarnir tóku heiminum þannig að stóru ísaldarjöklarnir tóku að dragast saman og sjávarborð hækkaði. að dragast saman og sjávarborð hækkaði.

Á Íslandi var þá talsverður jökull sem þrýsti Á Íslandi var þá talsverður jökull sem þrýsti landinu niður þannig að landinu niður þannig að sjór flæddi langt upp á land.

Page 14: Jarðsaga Íslands Kvarter

Malarhjallar, merki um hærri Malarhjallar, merki um hærri sjávarstöðusjávarstöðu

Ummerki um hærri sjávarmörk eru víða Ummerki um hærri sjávarmörk eru víða greinileg, sérstaklega við ár. greinileg, sérstaklega við ár.

malarhjallar koma fram í þeirri hæð sem malarhjallar koma fram í þeirri hæð sem sjávarborð stóð fyrrum. sjávarborð stóð fyrrum.

Þessir malarhjallar eru í rauninni fornir óshólmar Þessir malarhjallar eru í rauninni fornir óshólmar sem áin myndaði með framburði sínum þegar sem áin myndaði með framburði sínum þegar sjávarstaðan var hærri. sjávarstaðan var hærri.

Hæst virðist sjávarstaðan hafa orðið fyrir Hæst virðist sjávarstaðan hafa orðið fyrir rúmlega 12.000 árumrúmlega 12.000 árum

Efstu sjávarmörk á vesturlandi eru í 105–125 Efstu sjávarmörk á vesturlandi eru í 105–125 metra hæðmetra hæð

Page 15: Jarðsaga Íslands Kvarter
Page 16: Jarðsaga Íslands Kvarter

NútímiNútími

Ísöldinni lauk fyrir 10.000 árumÍsöldinni lauk fyrir 10.000 árum, en þó varð , en þó varð stutt kuldakast fyrir 9700 árum. stutt kuldakast fyrir 9700 árum.

Fremur jafnt og milt hitastig var næstu 6000 Fremur jafnt og milt hitastig var næstu 6000 árin,líklega árin,líklega tveimur gráðum hærratveimur gráðum hærra en nú er og en nú er og landið klæddist birkiskógi á milli fjalls og fjöru. landið klæddist birkiskógi á milli fjalls og fjöru.

Jöklar voru á hröðu undanhaldi og urðu brátt Jöklar voru á hröðu undanhaldi og urðu brátt minni en þeir eru í dag. minni en þeir eru í dag.

Við þetta létti jökulþunganum af Við þetta létti jökulþunganum af landinu og það landinu og það reis úr sjó.reis úr sjó.

Page 17: Jarðsaga Íslands Kvarter

Breytingar á meðalárshita og gróðri á nútímaBreytingar á meðalárshita og gróðri á nútíma

Page 18: Jarðsaga Íslands Kvarter

SjávarstöðubreytingarSjávarstöðubreytingar Fyrir 8000 árum voru jöklar orðnir minni en þeir Fyrir 8000 árum voru jöklar orðnir minni en þeir

eru í dag. eru í dag. Mikið vatnsmagn og set fór á skömmum tíma til Mikið vatnsmagn og set fór á skömmum tíma til

sjávar. sjávar. Sjávarborð lækkaði þar sem landlyfting varð Sjávarborð lækkaði þar sem landlyfting varð

meiri en hækkun sjávarborðs og fjörur færðust meiri en hækkun sjávarborðs og fjörur færðust stöðugt neðar. stöðugt neðar.

Fyrir um 9000 árum var sjávarstaða lægst hér á Fyrir um 9000 árum var sjávarstaða lægst hér á landi eða um 20 m neðan við núverandi landi eða um 20 m neðan við núverandi sjávarmál á Suður- og Suðvesturlandi. sjávarmál á Suður- og Suðvesturlandi.

Sjávarborð heimshafanna hækkaði og Sjávarborð heimshafanna hækkaði og sjávarstaða varð hæst fyrir um 5000 árum.sjávarstaða varð hæst fyrir um 5000 árum.

Page 19: Jarðsaga Íslands Kvarter

Birkiskeið fyrraBirkiskeið fyrra

Fyrir 6500 árum varð tíðin vætusamari og Fyrir 6500 árum varð tíðin vætusamari og þá stækkuðu mýrar á kostnað birkiskóga. þá stækkuðu mýrar á kostnað birkiskóga.

Síðan þornaði á ný og birkið náði aftur Síðan þornaði á ný og birkið náði aftur yfirhöndinni. Þessi tímabil er kallað yfirhöndinni. Þessi tímabil er kallað birkiskeiðið fyrra og síðara og mýraskeiðið birkiskeiðið fyrra og síðara og mýraskeiðið fyrra.fyrra.

Page 20: Jarðsaga Íslands Kvarter

Loftslag kólnar fyrir 2500 árumLoftslag kólnar fyrir 2500 árum

Fyrir 2500 árum versnaði loftslag nokkuð Fyrir 2500 árum versnaði loftslag nokkuð og mýrar stækkuðu á kostnað birkiskóga.og mýrar stækkuðu á kostnað birkiskóga.

Þetta tímabil er kallað mýraskeiðið síðara Þetta tímabil er kallað mýraskeiðið síðara sem stendur enn. sem stendur enn.

Jöklar tóku þá að myndast á miðhálendinu Jöklar tóku þá að myndast á miðhálendinu og Vatnajökull varð tilog Vatnajökull varð til..

Page 21: Jarðsaga Íslands Kvarter
Page 22: Jarðsaga Íslands Kvarter

Landnám ÍslandsLandnám Íslands Gróðri hrakaði mjög eftir landnám vegna beitar og Gróðri hrakaði mjög eftir landnám vegna beitar og

ágangs manna. ágangs manna. Landnámsmenn eyddu birkiskóginum með eldi til þess Landnámsmenn eyddu birkiskóginum með eldi til þess

að brjóta land til ræktunar, smíða, og til viðarkolagerðar. að brjóta land til ræktunar, smíða, og til viðarkolagerðar. Loftslag kólnaði líka og þetta tímabil er oft kallað Loftslag kólnaði líka og þetta tímabil er oft kallað litla litla ísöldísöld sem stóð í sex aldir, eða frá því um miðja sem stóð í sex aldir, eða frá því um miðja þrettándu öld fram á seinni hluta þeirrar nítjándu. þrettándu öld fram á seinni hluta þeirrar nítjándu.

Allt þetta hafði mjög slæm áhrif á gróðurfarið á Íslandi Allt þetta hafði mjög slæm áhrif á gróðurfarið á Íslandi sem leiddi til þess að birkiskógurinn sem við landnám sem leiddi til þess að birkiskógurinn sem við landnám þakti um fjórðung landsins eyddist að mestu. þakti um fjórðung landsins eyddist að mestu.

Í kjölfarið fylgdi uppblástur og jarðvegseyðing sem Í kjölfarið fylgdi uppblástur og jarðvegseyðing sem enn hefur ekki tekist að stöðva. enn hefur ekki tekist að stöðva.