28
Hegðunarvandi – þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

  • View
    232

  • Download
    3

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðunarvandi –þroskavandi?

Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Page 2: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Hvaða börn koma á Stuðla

• Skilyrðin fyrir komu á Stuðla eru þau að önnur vægari úrræði hafi verið reynd eða sýnt sé að þau komi ekki að gagni.

• Oftast er börnum vísað vegna hegðunarvanda, neyslu, skólavanda og útigangs. Síðan koma ofbeldi, afbrot, sjálfskaði, ófullnægjandi heimilisaðstæður.

Page 3: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Skólavandi

• Meirihluti barna sem koma á Stuðla eru með alvarlegan skólavanda. Félags- eða námsvanda eða hvoru tveggja, ekki óalgengt að • Skólasókn hafi oft slök. • Námsstaða er oft fyrir neðan

jafnaldra.

Page 4: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Hvaða börn koma á Stuðla

• Stuðlahópurinn er mjög sundurleitur, erfitt að skilgreina hann að öðru leyti en því að það eru börn sem umhverfið ræður ekki við á annan hátt, af hvaða ástæðu það síðan kann að vera.

Page 5: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Hvers vegna var þessi athugun gerð?

• Þegar farið var að nota WISC-IV prófið, fór ekki hjá því að það vakti athygli hve útkomur voru oft slakar, sem aftur vakti spuringar um vitsmunalega stöðu barnanna, þarfir þeirra og hvernig þyrfti að sinna þeim.

• Fengið var leyfi forstjóra BVS til að safna þessum gögnum

Page 6: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Stuðlahópurinn

• Útkomur á greindaprófum allra þeirra barna sem höfðu verið prófuð á Stuðlum á árunum 2007-2009 eða við höfðum upplýsingar um. Þetta voru 103 börn

• Útilokuð voru börn, þar sem nýlegt WISC-III próf lá fyrir og WISC-IV því ekki notað og börn sem voru orðin 17 ára og höfðu samt verið prófuð. Nokkur börn ekki prófuð af ýmsum ástæðum, t.d. Töluðu ekki íslensku eða voru ekki til samvinnu

Page 7: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Áhættuþættir fyrir andfélagslega hegðun 1

• Áhættuþættir hjá barni:Skap (temperament) og persónuleikiADHD, hvatvísiSlök greindSlakur árangur í námi

• David P Farrington 2005 Childhood Origins of Antisocial Behvior, Clin. Psychol.Psychosther. 12

Page 8: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Áhættuþættir fyrir andfélagslega hegðun 2

• Fjölskyldutengdir þættir– Ósamkomulag milli foreldra – Neysla og andfélagsleg viðhorf foreldra, – Slök tengsl milli barna og foreldra– Skortur á mörkum í uppeldi– Harka í uppeldi– Efnahagur foreldra

– Farrington D.P 2005

Page 9: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Áhættuþættir fyrir andfélagslega hegðun 3

• Þættir sem snúa að umhverfi utan fjölskyldu:– Jafnaldrar –Skólaumhverfi–Ýmis samfélagsleg áhrif, • fátækt, • Atvinnuleysi

Farrington D.P 2005

Page 10: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Wechsler greindarpróf fyrir börn á grunnskólaaldri

• Fyrsta útgáfa prófsins, WISC, kom út í BNA 1949, var gefið út og staðfært á Íslandi 1971

• Síðan var lengi notuð þriðja útgáfa WISC III það var ekki staðfært og nokkrar þýðingar í gangi

• 2006 síðari hluta árs kom út þýðing á íslensku sem var staðfærð fyrir íslensk börn

Page 11: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

WISC IV Greindarprófið 1

• Málstarf: til að meta hugtakamyndun, orðaforða og mállega rökhugsun og skilning Prófþátturinn er byggður upp af 3 undirþáttum ásamt valþætti

• Skynhugsun: Endurspeglar það sem hefur verið kallað eðlisgreind og sjónúrvinnslu, sjónræna rökhugsun. Einnig 3 undirþættir og valþáttur

Page 12: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

WISC IV Greindarprófið 2

Vinnsluminni: Að geta haldið upplýsingum í minni sínu og unnið um leið með þær. Þessi þáttur er byggður upp af 2 undirþáttum og valþætti

Vinnsluhraði: Að geta unnið hratt og námkvæmt. Hér eru einnig 2 undirþættir og einn valþáttur

Page 13: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Útkoma á undirþáttum bæði kyn

0.00

1.00

2.00

3.00

4.00

5.00

6.00

7.00

8.00

9.00

Stúlkur Drengir

Page 14: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Niðurstöður á 3 undirþáttum prófsins

• Börnin á Stuðlum kom út með meðaltals frammistöðu sem er rúmlega staðalfráviki undir meðaltal stöðlunarhópsins.

• Þrír þættir eru sérstaklega slakir:– Málstarf: Líkingar og orðskilningur – Skynhugsun: rökþrautir.

Page 15: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Líkingar,

• Prófið á að mæla mállega rökleiðslu og túlkun hugtaka. Það mælir einnig málskilning, minni, aðgreiningu aðal- og aukaatriða og máltjáningu.

• Einar Guðmundsson, Kristbjörg Soffía Salvarsdóttir og Sigurgrímur Skúlason. (2006). WISC-IV: Mælifræði og túlkun. Reykjavík: Námsmatsstofnun

Page 16: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Tíðnidreifing mælitalna

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 140

5

10

15

20

25

Líkingar

Tíðnitölur

Fjöldi barna

Page 17: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

OrðskilningurMælir orðaforða og hugtakamyndun. Í því er einnig mælt þekkingarumfang barnsins,námshæfni, langminni og stig málþroska. Önnur hæfni sem frammistaða barnsins geturbyggst á er heyrn og hljóðúrvinnsla, hugtakamyndun, sértæk rökhugsun og máltjáning

Einar Guðmundsson, Kristbjörg Soffía Salvarsdóttir og Sigurgrímur Skúlason. (2006). WISC-IV: Mælifræði og túlkun. Reykjavík: Námsmatsstofnun

Page 18: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Tíðndreifing mælitalna

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 150

5

10

15

20

25

Orðskilningur

Tíðnitölur

Fjöldi barna

Page 19: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Rökþrautir

Mælir sjónræna úrvinnslu og sértekna rökhugsun. Talið vera góð mæling á eðlisgreind

Einar Guðmundsson, Kristbjörg Soffía Salvarsdóttir og Sigurgrímur Skúlason. (2006). WISC-IV: Mælifræði og túlkun. Reykjavík: Námsmatsstofnun

Page 20: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Tíðnidreifing mælitalna

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 130

2

4

6

8

10

12

14

Rökþrautir tíðni gilda

Page 21: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Tíðnidreifing mælitalna

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 170

5

10

15

20

25

30

Myndaflokkun

Fjö

ldi

bar

na

Page 22: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Meðaltöl Stuðlabarna á prófþáttum WISC-IV

MálstarfSkynhugsun

VinnsluminniVinnsluhraði

0.00

10.00

20.00

30.00

40.00

50.00

60.00

70.00

80.00

90.00

100.00

AllirStúlkurDrengir

Page 23: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Heildartala greindar N=38 og mælitala vitsmunastarfs N=46

Undir 70

70-79

80-89

90-99

100-110

110-130

0

5

10

15

20

Fjöldi barna Heildart. GrFjöldi barna Mælit.vitsm.

Page 24: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

22 börn reyndust hafa mælitölu Málstarfs við neðri endimörk kvarða 21 barn með mælitölu Skynhugsunar15 börn með mælitölu Vinnsluminnis og 9 börn með mælitölu VinnsluhraðaÚrlausnir 10 barna eru við neðri endimörk kvarða á báðum prófþáttunum Málstarf og Skynhugsun

Fjöldi barna með útkomu við lægri endimörk kvarða þ.e. undir 70

Page 25: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Fjöldi barna með útkomu við hærri endimörk kvarða þ.e. Yfir 130

Aðeins tvö börn reyndust hafa meðaltöl mælitalna við efri endimörk kvarða þ.e. yfir 130, annað á prófþættinum málstarf og hitt á prófþættinum: Vinnsluhraði

Page 26: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Farrington (2005)

Telur áhrifavald fyrir því að slök greind geti leitt til afbrota, vera að unglingur bíði skipbrot í skólanámi. Skýringin á tengslum milli slakrar greindar og afbrota liggi í vangetu til að vinna með sértæk hugtök. Þeir sem eigi erfitt á þessu sviði, sýni slaka frammistöðu á greindarprófum, og nái ekki tilskyldum árangri í skóla. Tengslin við afbrot liggi í því að þessir einstaklingar eigi einnig erfitt með að sjá fyrir afleiðingar gerða sinna og að setja sig í spor annarra.

Page 27: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Andrews D.A. og Bonta J. (2006)

Greind getur gefið vísbendingar um afbrotavanda. Það er þó ekki að greindin sem slík hafi áhrif heldur að þeir sem hafa slaka greind séu líklegri til að mistakast í skóla. Það er árangur í í skóla sem skipti mestur máli, ekki aðeins námslegur heldur ekki síður að eiga góð samskipti.Slök greind leiðir af sér námsvanda sem aftur getur leitt af sér önnur vandamál sem geta leitt til andfélagslegar hegðuna.

Andrews D.A & Bonta J. The Psychology of Criminal Conduct, 4.Ed. 2006

Page 28: Hegðunarvandi –þroskavandi? Athugun á niðurstöðum WISC-IV á Stuðlum

Hegðurnarvandi-Þroskavandi 28.11.11 Sólveig Ásgrímsdóttir

Takk fyrir