36
Lexometrica Skimun með LOGOS 9/30/2011 1

Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Lexometrica

Skimun með LOGOS

9/30/2011 1

Page 2: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Dagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk

Kaffi

Hópaskipting miðað við niðurstöðum

Úrræði hópanna

Framfarir

Skapandi skrif

Námsefni á tölvutæku formi

Matur (skráning og greiðsla)

Fyrirlestur, Barbro Westlund kennara við Stokkhólmsháskóla

Kaffi

Kynning á lesskilningshjólinu og umræður

9/30/2011 Lexometrica 2

Page 3: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Lexometrica

LOGOS

Von fyrir alla

með lestrarerfiðleika

Page 4: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Lexometrica

LOGOS

LOGOS er tölvutækt greiningartæki fyrir dyslexiu

og aðra lestrarerfiðleika

LOGOS greinir nákvæmlega lestrarerfiðleika

hvers nemanda

LOGOS gefur nákvæmar vísbendingar hvort um

dyslexiu sé að ræða

LOGOS getur nýst sem skimunartæki varðandi

kennsluaðferðir og framfarir

Page 5: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Lexometrica

Snemmtæk íhlutun

Rannsóknir hafa sýnt fram á að snemmtæk íhlutun er áhrifarík og því mikilvægt að greina vandann sem fyrst

Ákveðna prófhluta er hægt að nota til skimunar fyrir heila árganga eða minni hópa

LOGOS er hægt að nota til að kanna hvort allir nemendur hafi tileinkað sér þá færni sem ætlast er til

Page 6: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

LOGOS er meira en greiningartæki

Hugmyndir að bekkjarskimunum:

Þekkingu á rittáknum og málhljóðum

Þekkingu á heiti bókstafanna

Nefnuhraða

Sjálfvirkni í lestri (5.prófhluti)

Hljóðaaðferð (4. prófhluti)

Leshraða og lesskilning

Hljóðkerfisvitund

Hljóðtenging

Hljóðgreining

Hljóðræn aðgreining

Page 7: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

LOGOS er meira en greiningartæki

Skimun í 4. bekk í Noregi (Rannsókn, Torleiv Høien með umsjónarkennurum)

Lestur og lesskilningur (fjöldi rétt lesinna orða á mínútu, lesskilningur )

Lestur út frá rithætti (sjálfvirknin, að þekkja orð hratt og rétt út frá rithætti )

9/30/2011 Lexometrica 7

Page 8: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Lexometrica

LOGOS er meira en greiningartæki

LOGOS birtir niðurstöður hvers nemanda

Niðurstöður gefa nákvæmlega til kynna hvar vandinn

liggur

LOGOS gefur hugmyndir um kennsluaðferðir út frá

niðurstöðum bæði fyrir einstaklinga og litla hópa

Page 9: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Lexometrica

LOGOS er meira en greiningartæki

LOGOS getur greint framfarir eftir þjálfunartímabil:

Hægt er að leggja LOGOS fyrir sama nemandann eftir ákveðinn tíma allt að 10 sinnum

Samanburðarskýrsla sýnir framfarir nemandans í hundraðsröðun miðað við jafnaldra

Page 10: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

LÆSI

Greining á lestrarfærni nemenda í

3. og 4. bekk

Álfhólsskóla

Mars 2011 Lexometrica 10

Page 11: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Greining á lestrarfærni

Prófhlutarnir í LOGOS sem notaðir voru í

skimuninni

Prófhluti 1 ( leshraði og lesskilningur )

Prófhluti 4 ( lestur með hljóðaaðferð )

Prófhluti 5 ( lestur út frá rithætti )

Mars 2011 Lexometrica 11

Page 12: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

X08 X12 X14 X13 X07 X16 X03 X02 X17 X06 X19 X05 X10 X18 X04 X01 X11 X09 X15

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Greining á lestrarfærni

skv. hundraðsröðun

4. bekkur X

Leshraði Lesskilningur Lestur með hljóðaaðferð

Lestur út frá rithætti Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 13: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Y18 Y13 Y12 Y05 Y11 Y06 Y02 Y01 Y10 Y08 Y14 Y16 Y17 Y03 Y15 Y07 Y09 Y04

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Greining á lestrarfærni skv.

Hundraðsröðun

4.bekkur Y Leshraði Lesskilningur Lestur með hljóðaaðferð

Lestur út frá rithætti Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 14: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Z08 Z05 Z18 Z09 Z15 Z16 Z04 Z01 Z02 Z19 Z06 Z17 Z11 Z10 Z03 Z07 Z12 Z13 Z14

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Greining á lestrarfærni

skv. hundraðsröðun

4.bekkur Z

Leshraði Lesskilningur Lestur með hljóðaaðferð

Lestur út frá rithætti Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 15: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Mars 2011 Lexometrica 15

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

E05 E16 E14 E15 E17 E10 E03 E02 E04 E06 E01 E07 E08 E09 E11 E12 E13 E18 E19 E20

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Greining á lestrarfærni

skv. hundraðsröðun

3. bekkur E

Leshraði Lesskilningur Lestur með hljóðaaðferð

Lestur út frá rithætti Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 16: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Mars 2011 Lexometrica 16

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

F02 F03 F04 F05 F06 F07 F08 F10 F11 F13 F14 F16 F17 F21 F22 F01 F09 F12 F15 F18 F19 F20

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Greining á lestrarfærni

skv. hundraðsröðun

3. bekkur F

Leshraði Lesskilningur Lestur með hljóðaaðferð

Lestur út frá rithætti Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 17: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Mars 2011 Lexometrica 17

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

G10 G06 G20 G09 G05 G12 G02 G08 G11 G18 G03 G04 G01 G07 G13 G14 G15 G16 G17 G19 G21

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Greining á lestrarfærni

skv. hundraðsröðun

3. bekkur G

Leshraði Lesskilningur Lestur með hljóðaaðferð

Lestur út frá rithætti Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 18: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Forsendur hópaskiptingar

Forsendur Markmið Leiðir að markmiði Hópur 1 Góðir og

öruggir lesarar. Fjölmennasti hópurinn.

Áhersla verður lögð á að þjálfa lestrarfærni, lestrarlag og áheyrilegan upplestur.

Unnið er með verkefni sem stuðla að aukinni lestrarfærni og lestrargetu í ýmsum tilgangi, s.s.

Yndislestur Samlestur Þekkingarlestur Endurtekinn lestur Ljóðalestur Hlustun Endursögn

Skapandi skrif og hugtakakort eru nýtt markvisst til þjálfunar í ritun, lestri og lesskilningi.

Hópur 2 Nemendur eru komnir vel af stað með lestur.

Að þjálfa lesfimi, lestrarlag, upplestur og lesskilning.

Mars 2011 Lexometrica 18

Page 19: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Forsendur hópaskiptingar

Forsendur Markmið Leiðir að markmiði

Hópur 3 Nemendur hafa ekki náð nægjanlegum tökum á lestri og lesskilningi. Þeir geta nýtt sér vissar aðferðir en þurfa meira öryggi og þjálfun í grunnþáttum.

- Að auka lestrarfærni og ná upp öryggi í umkóðun*.

- Að ná færni í hljóðrænni umkóðun.

- Að ná færni í að vinna með texta á mismundandi vegu.

Unnið er með verkefni sem stuðla að aukinni lestrarfærni og lestrargetu í ýmsum tilgangi, s.s.

Lesskilningsverkefni Lestrarnákvæmni Lesfimi

hljóðkerfisæfingar

Skapandi skrif og hugtakakort eru nýtt í einfaldri mynd til þjálfunar í ritun og í lestri.

Mars 2011 Lexometrica 19

Page 20: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Forsendur hópaskiptingar Forsendur Markmið Leiðir að markmiði

Hópur 4 Nemendur hafa ekki náð tökum á umkóðunar-ferlinu*

Að auka grunnfærni í lestri.

Unnið er með grunnfærniþætti í lestri og mismunandi leiðir nýttar til þjálfunar, s.s.

Heyrnræn – hlustun Sjónræn – ritun Unnið með hljóðkerfisvitund Stafainnlögn – unnið með samþættingu stafanna í hinu ritaða orði

Unnið er með að sundurgreina og sam-tengja hljóð í orðum (úrvinnsluleiðir), s.s.

Stöfunaraðferð Orðaaðferð Myndlestur Hljóðaaðferð Lestur úr frá rithætti Heildaraðferð LTG – aðferð Setningaaðferð Markviss málörvun Skapandi skrif (Hugtakakort)

Mars 2011 Lexometrica 20

Page 21: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Mars 2011 Lexometrica 21

Page 22: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Spurt um LOGOS:

Hvers vegna að leggja alla þessa vinnu í LOGOS?

Hvað gefur hún okkur sem aðrar skimanir gera ekki?

Hvað hjálpar það okkur að vita meira en leshraðann?

Hvað græðum við á að prófa lesskilning og hljóðaaðferð?

Mars 2011 Lexometrica 22

Page 23: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Mars 2011 Lexometrica 23

Hvernig er þetta framkvæmt?

Hvað fer langur tími í þessa vinnu?

Hver gerir þetta?

Hvernig er raðað í hópa út frá þessum niðurstöðum?

Hver býr til úrræðin og framkvæmir það?

Hvaða tíma fær kennarinn til að vinna með þetta – bæði

Framkvæmdina og

Eftirfylgnina

Spurt um LOGOS:

Page 24: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur eitt úrræði

9/30/2011 Lexometrica 24

Forsendur Markmið Leiðir að markmiði

Góðir og öruggir lesarar. Fjölmennasti hópurinn.

Áhersla verður lögð á að þjálfa lestrarfærni, lestrarlag og áheyrilegan upplestur.

Unnið er með verkefni sem stuðla að aukinni lestrarfærni og lestrargetu í ýmsum tilgangi, s.s.

Yndislestur Samlestur Þekkingarlestur Endurtekinn lestur Ljóðalestur Hlustun Endursögn

Skapandi skrif og hugtakakort eru nýtt markvisst til þjálfunar í ritun, lestri og lesskilningi.

Page 25: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur eitt úrræði

9/30/2011 Lexometrica 25

Pláneturnar Hörpuslag

Dæmi:

Mokoka Hvað veistu?

K-hugtök

Page 26: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Framfarir Hópur eitt

9/30/2011 Lexometrica 26

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Y18 Z08 Y13 Y05 Z05 Y11 Y06 Z18 X14 Y02 X13 Y01 X07 Z09

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Leshraði 2010 Leshraði 2011

Lesskilningur 2010 Lesskilningur 2011

Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 27: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Framfarir Hópur eitt

9/30/2011 Lexometrica 27 0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Y10 Z15 X16 Z16 X03 X17 X19 Z02 Y14

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Leshraði 2010 Leshraði 2011

Lesskilningur 2010 Lesskilningur 2011

Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 28: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur tvö úrræði

9/30/2011 Lexometrica 28

Forsendur Markmið Leiðir að markmiði

Nemendur eru komnir vel af stað með lestur.

Að þjálfa lesfimi, lestrarlag, upplestur og lesskilning.

Unnið er með verkefni sem stuðla að aukinni lestrarfærni og lestrargetu í ýmsum tilgangi, s.s.

Yndislestur Samlestur Þekkingarlestur Endurtekinn lestur Ljóðalestur Hlustun Endursögn

Skapandi skrif og hugtakakort eru nýtt markvisst til þjálfunar í ritun, lestri og lesskilningi.

Page 29: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur tvö úrræði

9/30/2011 Lexometrica 29

Texti hverfur

Dæmi:

Lestartækni

Þetta er… Mínútan 1

Skyn dýra

Page 30: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Framfarir Hópur tvö

9/30/2011 Lexometrica 30 0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Y12 X12 Z04 Y08 Z01 Z19 X05 Y16 Z06 Z17 Z11 X10 X18

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Leshraði 2010 Leshraði 2011

Lesskilningur 2010 Lesskilningur 2011

Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 31: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur þrjú úrræði

9/30/2011 Lexometrica 31

Forsendur Markmið Leiðir að markmiði

Nemendur hafa ekki náð nægjanlegum tökum á lestri og lesskilningi. Þeir geta nýtt sér vissar aðferðir en þurfa meira öryggi og þjálfun í grunnþáttum.

- Að auka lestrarfærni og ná upp öryggi í umkóðun*.

- Að ná færni í hljóðrænni umkóðun.

- Að ná færni í að vinna með texta á mismundandi vegu.

Unnið er með verkefni sem stuðla að aukinni lestrarfærni og lestrargetu í ýmsum tilgangi, s.s.

Lesskilningsverkefni Lestrarnákvæmni Lesfimi

hljóðkerfisæfingar

Skapandi skrif og hugtakakort eru nýtt í einfaldri mynd til þjálfunar í ritun og í lestri.

Page 32: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur þrjú úrræði

9/30/2011 Lexometrica 32

Fyrsti stafur í orði 2

Dæmi:

Lestur byrjenda Texti hverfur 1

Fyrsti stafur í orði 5

Page 33: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Framfarir Hópur þrjú

9/30/2011 Lexometrica 33

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

X02 X06 Z10 X04 Y17 X01 Z07 Y03 Y15 Y09 Z13

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Leshraði 2010 Leshraði 2011

Lesskilningur 2010 Lesskilningur 2011

Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)

Page 34: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur fjögur úrræði

9/30/2011 Lexometrica 34

Forsendur Markmið Leiðir að markmiði Nemendur hafa ekki náð tökum á umkóðunar-ferlinu*

Að auka grunnfærni í lestri.

Unnið er með grunnfærniþætti í lestri og mismunandi leiðir nýttar til þjálfunar, s.s.

Heyrnræn – hlustun Sjónræn – ritun Unnið með hljóðkerfisvitund Stafainnlögn – unnið með samþættingu stafanna í hinu ritaða orði

Unnið er með að sundurgreina og sam-tengja hljóð í orðum (úrvinnsluleiðir), s.s.

Stöfunaraðferð Orðaaðferð Myndlestur Hljóðaaðferð Lestur úr frá rithætti Heildaraðferð LTG – aðferð Setningaaðferð Markviss málörvun Skapandi skrif (Hugtakakort)

Page 35: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Hópur fjögur úrræði

9/30/2011 Lexometrica 35

Barnagaman 2

Dæmi:

Tveir heilsast

Bókstafirnir Samstöfur

Leifturspjöld 3

Page 36: Skimun með LOGOS - logos-test.is · PDF fileDagskrá Kynning á skimun með LOGOS í 4. bekk Kaffi Hópaskipting miðað við niðurstöðum Úrræði hópanna Framfarir

Framfarir Hópur fjögur

9/30/2011 Lexometrica 36

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Z03 Y07 X11 Z12 Z14 X09 X15 Y04

Hu

nd

raðsrö

ðu

n

Nemendur

Leshraði 2010 Leshraði 2011

Lesskilningur 2010 Lesskilningur 2011

Alvarlegir erfiðleikar (0-15) Vægari erfiðleikar (15 - 30)