20
Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 2. tbl. 24. árg. 2013 - febrúar Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Ƥ Ą Ƥ Ą Bílamálun & Réttingar þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið ÓDÝRARI LYF Í SPÖNGINNI – einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 Lau: 11.00 -16.00 Þessar hressu dömur skemmtu sér vel á Þorrablóti Fjölnis sem haldið var í Dalhúsum nýverið. Mikill fjöldi Grafar- vogsbúa kom saman á blótinu sem tókst í alla staði mjög vel. Sjá nánar í miðopnu bls. 10-11 Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Citation preview

Page 1: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686

www.kar.is

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi2. tbl. 24. árg. 2013 - febrúar

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­

þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI –einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Þessar hressu dömur skemmtu sér vel á Þorrablóti Fjölnis sem haldið var í Dalhúsum nýverið. Mikill fjöldi Grafar-vogsbúa kom saman á blótinu sem tókst í alla staði mjög vel. Sjá nánar í miðopnu bls. 10-11

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Page 2: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Íbúafundur í Grafarvogi þar semJón Gnarr og hans fólk frá borginnimætti til skrafs og ráðagerða við Graf-arvogsbúa um ýmis mál hverfisinsmun lengi verða í minnum hafður.

Á fundinum voru nokkuð heitarumræður um störf núverandi meiri-hluta í borginni. Einn fundarmannamissti sig eitt augnablik og kallaðiborgarstjórann og hans fólk hyski semhann vildi helst losna við úr lífi sínu.Síðar baðst þessi ágæti Grafarvogsbúiafsökunar á ummælum sínum og ervissulega maður að meiri fyrir vikið.

Nú ku orðið hyski ekki þýða annaðen fátæk fjölskylda eða eitthvað slíkten notkun þess fór greinilega verulegafyrir brjóstið á borgarstjóra. Þegarheim var komið birtust á fésbókarsíðuhans undarleg ummæli þar sem hannsakaði Grafarvogsbúa um einelti ogofbeldi á fundinum.

Vissulega var mörgum brugðið áfundinum þegar orðið hyski flaug yfirfundarsalinn og mátti alveg nota önn-ur orð á þeim tímapunkti. Ekki varhann fámennari hópurinn sem varð yf-ir sig hissa og hneykslaður þegarborgarstjóri sendi Grafarvogsbúumtóninn og sakaði þá um einelti og of-beldi eftir fundinn. Það eru stór orð.

Sá er þetta ritar hefur mætt á fundihjá borgarstjórum í Grafarvogi í 20 ár.Oft hefur andað köldu á þessum fund-um og ég minnist þess að margir borg-arstjóranna fengu oft að heyra þaðóþvegið. Sérstaklega man ég eftirmiklum hamagangi þegar IngibjörgSólrún hitti Grafarvogsbúa sem oftaren ekki voru henni bálreiðir. Var oftafar hart að henni sótt.

Það hafði Ingibjörg Sólrún hinsvegar fram yfir núverandi borgarstjóraað hún gat staðið í lappirnar og varistárásum íbúanna, hafði bein í nefinu tilað verja sinn málstað og gerði það oft

mjög vel. Hún fór ekki á harðahlaup-um til síns heima eftir fundina ogsakaði viðmælendur sína um einelti ogofbeldi.

Sjálfsagt er að sýna gestum kurteisiá fundum og vanda orðaval.

Mörgum finnst að Jón Gnarr skuldiGrafarvogsbúum afsökunarbeiðni eft-ir framkomu hans í garð Grafarvogs-búa eftir fundinn fræga. Yrði hanneins og Grafarvogsbúinn maður aðmeiri fyrir vikið. -SK

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Sér sveitarfélag?Grafarvogsbúar eru orðnir langþreyttir á framkomu ýmissa aðila sem

þeir hafa orðið fyrir á síðustu árum. Fyrir allmörgum árum var ástandiðhér í Grafarvogi nokkuð gott. Í hverfinu var lögreglustöð, bankarnirvoru með öflug útibú í hverfinu, Sorpa var með endurvinnslustöð viðGylfaflöt, það var áfengisútsala í Spönginni, Íslandspóstur var meðútibú í hverfinu og það var hægt að komast til heimilislæknis á tiltölu-lega skömmum tíma.

Hér er aðeins fátt eitt nefnt sem var hér í ágætu lagi en er það alls ekkilengur. Það búa um 20 þúsund manns í Grafarvogi. Íbúarnir eru mjögsamhentir og hér ríkir mikil samkennd. Mörgum hefur því sviðið sáflótti sem hlaupið hefur í fjölmarga þjónustuaðila í hverfinu. Nú síðasttók Íslandspóstur til fótanna og lokaði útibúi sínu í Hverafoldinni.

Bara það eitt að lögreglan hefur ekki lengur fasta viðveru í hverfinuer ekki bara argasta lítilsvirðing við 20 þúsund íbúa í Grafarvogi. Þessidapurlega staðreynd er sönnun þess að löggæslumál í höfuðborginni eruí algjörum molum.

Og nú síðast er sótt fast að gríðarlega öflugu og farsælu starfi kirkj-unnar í Grafarvogi. Undarlegt apparat sem heitir Kirkjuráð neitar aðuppfylla lagalega skyldu sína og auglýsa stöðu fjórða prestsins í Graf-arvogssókn. Eftir sitja prestarnir og annað starfsfólk safnaðarins sveitt-ir við að skera starfið niður. Fækka barnamessum, leggja niður starfbarnakóra og svona mætti lengi telja. Þetta apparat Kirkjuráð þarf aðskoða. Þar er greinilega innanborðs fólk sem alls ekki er starfi sínuvaxið og ætti að sjá sóma sinn í því að víkja fyrir hæfu fólki.

Í Grafarvogi verður ekki hjá því komist að verða var við aukinn áhugaá því að Grafarvogur verði sérstakt sveitarfélag. Margir aðilar hafa sýntþessu mikinn áhuga og umræðan er farin af stað. Ef Grafarvogur yrðisérstakt sveitarfélag yrði Grafarvogur fjórða fjölmennasta sveitarfélag

landsins. Það er athyglisverð staðreynd. Og þegar samskipti Grafarvogsbúa við yfirvöld

mörg undanfarin ár eru höfð í huga og skoðuðmætti ætla að allir aðilar máls yrði því fegnastir efGrafarvogur yrði sérstakt sveitarfélag.

Við munum fylgjast með framvindu málavarðandi þetta forvitnilega mál.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Margir Grafarvogsbúar lögðu leið sína á fundinn með borgarstjóra

Sími 414 9900 [email protected]örðumReykjavíkurvegiBorgartúni

.

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 1. janúar 2013

8.945

9.840

9.600

Tékkland

Aðalskoðun

Frumherji

Íbúafundur sem lengi verðurminnst og munað eftir

Jón Gnarr í pontu. Eftir fundinn brást hann hinn versti við gegn Grafarvogs-búum og sakaði þá meðal annars um einelti og ofbeldi á fésbókinni.

Áhugasamir íbúar hlýða á umræðurnar á fundinum.

Page 3: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013
Page 4: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Lilja Björk Jensen Sveinsdóttir ermatgoggur okkar að þessu sinni. Upp-skriftir þær sem hún sendi okkur erusérlega girnilegar og við skorum á les-endur að prófa þær.

Hvítlauksristaðar­risarækjur­í­forrétt

24 stk. risarækjur.3 stk. hvítlauksgeirar.5 cm engiferrót.1 stk. stórt rautt chilialdin.1 búnt kóríander.1 stk. sítróna, safinn.2–3 msk. olía.Salt og pipar.3 msk. sæt chilisósa.

Skelflettið risarækjurnar. Afhýðið ogpressið hvítlauk. Saxið engiferrót, chiliog kóríander smátt og kreistið safann úrsítrónunni. Steikið rækjurnar í olíu áheitri pönnu, bætið hvítlauk strax sam-an við og kryddið með salti og pipar.Bætið engifer, chili og kóríander ápönnuna þegar rækjurnar eru hálfsteiktar. Klárið steikinguna og hellið sí-trónusafa og sætri chilisósu yfir.

Kjúklingabringur­í­aðalréttKjúklingabringur með camenbert

osti og pharma skinku, piparsósu, sæt-um kartöflum og salati. 4 stk. Kjúklingabringur.1stk. Camenbert ostur.1 pakki pharma skinka.

Ólífuolía. Skerið camenbert ostinn í sneiðar.

Skerið vasa í bringurnar og setjið ca-menbertostinn inn í. Vefjið svo pharmaskinku utan um bringurnar, steikið ápönnu í nokkrar mínútur og setjið næstí eldfast mót og inn í 200 gráðu heitanofn og bakið í 40 mínútur.

Kartöflur2 sætar kartöflur, 2 laukar og slatti af

ólífuolíu. Kartöflurnar eru skornar ílitla bita og laukarnir skornir í stórabita, allt sett í eldfast form og ólífuolí-unni hellt yfir. Næst fer þetta inn í ofnmeð kjúklingabringunum og bakast í40 mínútur.

Piparsósa½ piparostur, ½ líter af rjóma, 1 stk.

sveppakraft teningur. Setjið rjómann ípott, brytjið ostinn í litla bita og setjiðút í rjómann. Því næst er sveppakraft-teningurinn mulinn út í rjómann oghrært vel í á meðan að suðan er aðkoma upp. Eftir það lækkið hitann oglátið sósuna sjóða niður.

SalatTil dæmis klettasalat og babyleaf

blandað saman. 1 stk. rauðlaukur, 1 stk.appelsína, 1 stk. avacado, 1stk. grana-tepli, ½ dl ristuð graskersfræ, 1 stk. sí-tróna,1/2 dl ólífuolía, smá salt, svarturpipar og balsamic síróp. Blandið samanykkar uppáhaldssalati og setjið í skál

skerið rauðlaukinn í þunnar sneiðar,flysjið appelsínuna og skerið í litlabita(taka líka allt þetta hvíta í burtu)avacado flysjað og skorið í litla bita,eplið skorið í tvennt og fræin plokkuðúr, graskersfræin ristuð á pönnu allt settí stóra skál og blandað vel saman, næstþeytið ólífuolíuna og sítrónusafan sam-an með gaffli. Kryddið með salti ogpipar, hellið þessu svo yfir salatið ogblandið vel saman, loks er balsamic sír-ópinu sprautað yfir salatið .

Súkkulaðilummur­með­vanilluísog­bræddu­rjómasúkkulaði­íeftirrétt

200 ml. mjólk.100 gr. suðusúkkulaði.2 egg.200 ml. jógúrt hrein.200 gr. hveiti.½ tsk. matarsódi.Pínu salt.½ tsk. vanilludropar.

50 gr. smjör. Hitið mjólkina í potti, súkkulaðið

brotið í bita og sett út í. Hrærið þar tilsúkkulaðið er bráðið. Takið af hitanumog látið kólna smá. Hrærið næst eggj-

um og jógúrti saman svo er súkkulaðiblöndunni þeytt saman við því næst erhveiti, matarsóda, salt og vanilludrop-unum hrært saman við, bræðið smjöriðá pönnuköku pönnu og blandið saman

við. Hitið pönnuna og bakið litlarlummur best er að baka þær á annarihliðinni þar til loftbólur hafa myndastþá er þeim snúið við og þær bakaðar ístutta stund í viðbót. Bræðið rjómasúk-

kulaði yfir vatnsbaði, best finnst okkurað hafa lummurnar volgar m/vanillu ísog bráðið súkkulaðið sett yfir.

Verði ykkur að góðu, Lilja Björk Jensen Sveinsdóttir

-­að­hætti­Lilju­Bjarkar

Ristaðar­rækjur,bringur­og­

súkkulaðilummur

Ívar­og­Guðný­erunæstu­mat­goggar

Lilja Björk Jensen Sveinsdóttir, Rósarima 5, skorar á Ívar Jónsson ogGuðnýju Sigurbjörgu Jóhannesdóttur, Vallarhúsum 25, að vera matgog-gur í næsta blaði. Við birtum girnilegar uppskriftir hennar í Grafar-vogsblaðinu í mars.

Mat­gogg­ur­inn GV6

Mat­gogg­arn­irLilja Björk Jensen Sveinsdóttir ásamt dóttur sinni og heimilisvoffanum. GV-mynd PS

KRINGLUNNI 2. HÆÐ - HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS

PROOPTIK afmæli 25 ára

20 ÞÚSUND króna umgjörð á199 krónur!

- Ef þú kaupir glerið hjá okkur

Page 5: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Kræsingar & kostakjör

Nettó Hverafold 15. febrúar 2013Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

KonukvöldNETTÓ HVERAFOLD

NÝTT KORTA-TÍMABIL!

NÝTT KORTA-TÍMABIL!

15. febrúar frá kl. 19:00-21:00

Kræsingar & kostakjör Kræsingar & kostakjör Kræsingar & kostakjör Í KOOO K K KO

NN

TÍMABILTÍMABILOO K K

NN

--TATAA-RRRTOO

ÝNÝTT--TATARROO

NÝTTNÝTT

Kræsingar & kostakjör Kræsingar & kostakjör Kræsingar & kostakjör TTÍMTÍMTÍM !!MABIL!!MABILMABIL

Tilboðin gilda meðan bir

t. | Birt með fgðir endasTilboðin gilda meðan birNettó Hv

villur og mtena um praryrirvt. | Birt með fold 15. faferettó Hv ver

víxl | Vöruúrvyndavillur og m13ebrúar 20old 15. f

ytilegt milli veerið brtur val gevíxl | Vöruúrv13

slana.erytilegt milli v

Page 6: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

First Lego League keppnin var haldin í Há-skólabíói þann 19. janúar síðastliðinn. Þemakeppninnar var að létta líf eldri borgara og varhenni skipt niður í fimm hluta.

Fyrsti hlutinn fólst í að forrita tölvustýrtLego-vélmenni til að leysa fjölmargar þrautir.Í öðrum hluta áttu keppendur að gera vísinda-lega rannsókn á efni sem tengdist þemakeppninnar. Í þriðja lagi héldu keppendur ítar-lega dagbók um undirbúninginn og í fjórðalagi áttu þeir að flytja frumsamið skemmti-atriði.

Að lokum þurftu liðin að gera grein fyrirþví hvernig þau forrituðu vélmennið sitt enþar reyndi á þekkingu keppenda á eiginbúnaði.

Nemendur Hamraskóla stóðu sig meðágætum. Þeir komust í undanúrslit og fenguverðlaun fyrir bestu rannsóknarvinnuna.

Alls tóku tíu skólar þátt, níu utan af landiog einn af höfuðborgarsvæðinu. Verkfræði-og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands hafðiumsjón með keppninni en einn af bakhjörlumkeppninnar var fyrirtækið Krumma í Grafar-vogi.

Frétt­ir GV

6

BLÁHAMRAR 2JA HERB. AÐGENGI FYR-IR HJÓLASTÓLA Góð 65 fm endaíbúð með glæsilegu útsýni auk25,8 fm stæðis í bílageymslu. Íbúðin er á 5. hæðí fallegu lyftuhúsi með suð-vestursvölum. Stof-an er rúmgóð og björt, með parketi á gólfi,litlum glerskála. Eldhúsið er með ljósri innrétt-ingui. Hjónaherbergið er rúmgott, með góðumskáp og parketi á gólfi. Sjá myndir á fmg.is

GAUTAVÍK 4RA HERB. ÚTSÝNISÍBÚÐFalleg 120 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð.Íbúðin er með góðu útsýni og stórri afgirtrisuð-vestur verönd. Stofa er rúmgóð og björt,með parketi á gólfi og innfelldum ljósum.Rúmgott hjónaherbergi með góðum skáp ogparketi á gólfi. Tvö barnaherbergi með par-keti á gólfi. Þvottahús er innan íbúðar. Skiptiá stærri eign í Grafarvoginum óskast. Sjámyndir á fmg.is.

FLÉTTURIMI 5 HERBERGJA ÍBÚÐGóð 112,7 fm íbúð á þriðju og efstu hæðmeð tveimur svölum og útsýni. Stofan errúmgóð og björt, með flísum á gólfi, hita ígólfi og dyr út á stórar hornsvalir. Eld-húsið er með fallegri ljósri innréttingu.Hjónaherbergið er með stórum skáp ogdyr út á svalir. Barnaherbergin er þrjú,öll með skápum. Geymslan/þvottahús erinnan íbúðar. Verð 28.1 millj.

DVERGABORGIR 4-5 HERB. ÚT-SÝNISÍBÚÐ, SÉR INNGANGUR

Vel skipulögð og rúmgóð íbúð á tveimurhæðum. Eldhús með góðri innréttingu og ten-gi fyrir uppþvottavél, opið inn í stofu með dyrút á stórar suð-austursvalir. Tvö baðherbergi,3-4 rúmgóð svefnherbergi.

V.23,9 millj. Sjá myndir á fmg.is

BREIÐAVÍK - 3JA HERB.- SÉR INNGANGUR

Afar fallega innréttuð 100.5 fm, 3ja herb. íbúðmeð sér inngangi af svölum á 3. og efstu hæð viðBreiðuvík. Parket og náttúrusteinn á gólfum.Innréttingar, fataskápar og hurðir úr kirsu-berjavið. Stórar suð-vestur svalir.

MIKIL EFTIRSPURN ER EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGIÞar villja bara allir búa!

Daníel Foglesölumaður663-6694

Örn HelgasonSölumaður696-7070

Hópurinn saman komin eftir keppnina ásamt kennaranum sínum, Örnu Völu Róbertsdóttur og Jennýju Ruth Hrafns-dóttur leiðbeinanda hópsins, en hún hafði frumkvæði að þátttöku Hamraskóla í keppninni. Efri röð frá hægrí: Viktor,Jenný Ruth, Ari Borg, Kristján, Ólafur Kristinn, Kolbrún Klara, Júlía Ýr, Rakel Þöll, Arna Vala og Brynja. Neðri röðfrá hægri: Björgvin Logi, Greipur Þorbjörn, Alexander Már og Auðun.

Hamraskóli­tók­þátt­í­FirstLego­League­keppninni

Frá­bær

gjöf­fyr­ir

veiði­menn­

Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in

Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)Nemendur undirbúa vélmennið.

Page 7: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

FERMINGARGJÖF

DALSHRAUN 8RB RÚM 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 555 0397WWW.RBRUM.IS

32.000 kr. 49.000 kr. 59.900 kr. Kistill Rúm 90x200 - Verð fráKistill

Fylgir hverju rúmi

RB rúm hlaut á dögunum alþjóðleg verðlaun á International Quality Crown Awards í London,fyrir vandaða framleiðslu og markaðssetningu. Þetta eru stór verðlaun en það er bara eitt fyrirtæki í hverri grein sem fær þessi verðlaun ár hvert.

7.500 kr. RB RÚM

A

NFFA

OTSITR

BE

gerðum, allt efrúm af öllum stærðum og

an sk

j

a er hægt að ismunandi stí�eikvina. iptaviðsk

um tir óskgerðum, allt ef t rúm af öllum stærðum og

singari upplýarekfrHa�ð samband við sölumenn okrúma.

ið úrik. Mamúrlétt frum

rúm af öllum stærðum og

.rr.ir ar fyrkHa�ð samband við sölumenn ok

egundum al af öllum tvið úr þ g

egundum g

ALLAOPIÐ

LA ÁGO81 -8ÁR FGAADAKRVI ALLA

41 -01ÁR FMÖGURDUGA LA

Page 8: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Mikið er alltaf fallegt að líta á blessaðhverfið okkar þegar nýfallinn snjórinnprýðir tré og hús. Allt er hreint og engarmisfellur sjáanlegar. Já, það er ekki of-sagt að við búum vel í Grafarvogi. Hér íbæ er velmegun hvar sem litið er ogþjónusta fyrir alla. Ætli sé búið að gefafávitunum frí? Og er búið að gera alltfyrir aumingjana? Grafarvogsbúar hafaverið á spena borgarinnar og sagt er aðvið megum vel við una, því sem að okk-ur hefur verið rétt. Nytin í þessum spenahefur reyndar lengi verið rýr, þótt púk-inn hafi fitnað á fjósbitanum.

Hver er ,,MORRINN” ?Í framboðsræðu borgarstjóra fyrir

kosningar fjallaði hann um lífið í Múm-indalnum. Morrinn var sá sem enginnvildi hafa af því að hann var leiðinlegur.

Borgarstjóri heiðraði okkur Grafar-vogsbúa á dögunum ásamt gengi valin-kunnra embættismanna borgarinnar. Envið sitjum eftir hljóð.

Við veltum jafnframt fyrir okkur hvorthann sé að gera grín að okkur?http://www.tivi.is/mynd/?v=10496

Í þessu myndbroti sem hann útbjó íaðdraganda kosninganna heldur hann þvífram að það sé í lagi að stríða stjórn-málamönnum. Eftirmál íbúafundarinshafa verið með ólíkindum og það er al-veg merkilegt hvað bloggarar leifa sér að

dæma og kasta steinum vægðarlaust ogbeita persónulegri og lágkúrulegri or-rahríð. Það er alveg ótrúlegt að fylgjastmeð því sem fram fer í bloggheimum oghjá þeim sem hafa ekki kynnt sér ástæðurfyrir reiði íbúa. Íbúar eru kallaðirýmsum ljótum nöfnum. Bæði þeir semvoru mættir á fundinn en einnig þeir íbú-ar sem mættu alls ekki á fundinn en upp-lifa engu að síður ofbeldi og niðurlæg-ingu illra tungna á bloggi og í fréttaum-fjöllun.

Eftir fund borgarstjóra sjáum við aðþað er ansi langt bilið á milli litla manns-ins og þeirra sem sitja í stjórnarsætumokkar borgar. Við spyrjum okkur hvortekki hefði verið heiðarlegra að spyrjaGrafarvogsbúa af hverju þeir eru ósáttirog reiðir? Af hverju sumir þeirra upplifahreinlega óvild í sinn garð frá borgaryfir-völdum? Það voru líklega á milli 60 og90 íbúar mættir á þennan umrædda fund.Oftast er það svo að þeir sem mæta ásvona fundi hafa meðferðis eitthvað málsem brennur á þeim og þeir vilja koma áframfæri við borgarstjóra. Annars velurfólk það frekar að sitja heima í ró ognæði. Þetta eru ekki skemmtifundir! Áfundinum voru 10 spurningar leyfðar.Allar málefnalegar. Þeim var bara EKKIsvarað svo sómi var af, hvorki af emb-ættismönnum né borgarstjóra. Svörinvoru til dæmis dæmigerð hjá embættis-

mönnum sem ætluðu að ,,skoða málið,höfðu ekki heyrt um málið, málið væriekki á þeirra könnu, búið væri að geranóg o.s.frv.” Engar lausnir og engin skýrsvör. Þetta voru málefni er vörðuðubæði hverfið í heild og einnig persónulegmál sem íbúar höfðu gert ítrek-aðar til-raunir til að fá lausnir á undanfarið. Þaðhefur t.d. valdið íbúum áhyggjum aðþjónustan er að hverfa úr hverfinu. Enborgarstjóri leggur til að í hverfið komiskósmiður og kaupmaðurinn á horninu.Er það efst áóskalista íbúa?Vorum viðspurð um það?Nei! En borgar-stjóri vill það?Er þettaíbúalýðræði?Mál sem skipta ekki máli þegar stórumálin eru eins brennandi á foreldrumbarna og eldri borgurum. Við millistétt-arfólkið borgum bara auknar álögur efvið eigum ennþá fyrir þeim. Við höfumheyrt að ekki vanti alls staðar auraráðinog sumir geta skammtað ótæpilega í sér-valin dekurverkefni á meðan að ekki fástpeningar í það sem skiptir öllu máli fyriríbúa og er þeim hjartans mál.

Nú er mál að linniHvað þarf til þess að á okkur sé

hlustað? Hver er vilji yfirvalda til aðhlusta í raun? Þó svo að umræðan ogskrif um einelti og ofbeldi hafi veriðgjaldfelld í umfjölluninni um þessi málþá teljum við Grafarvogsbúar mjög leittað borgarstjóri hafi upplifað einelti ogofbeldi á fundinum með okkur. Þá máeinnig halda því fram að við Grafar-vogsbúar höfum einnig upplifað of-beldi ogeinelti áundan-

förnumárum ensérstaklega í kjölfar þessa fundar. Viðhöfum sannarlega fundið fyrir því aðborgaryfirvöld hafa ,,valdið”.

Til að sátt geti myndast verða yfir-völd að grafa stríðsaxir sínar til að getahlustað raunverulega á hvað skjólstæð-ingar þeirra, hinn sótsvarti almúgi, hef-ur að segja. Ef það er ekki gert þá upp-lifum við að verið sé að gera grín aðokkur. Í málum sem þessum tapa allir.

Grafarvogsbúinn sem nefndi orðið,,hyski” (sjá útskýringu aftan við grein)hefur beðist opinberlega afsökunar á þvíorðfæri og er af því maður meiri. Graf-arvogsbúar og hyski okkar eru frábærtfólk og hér hefur verið og er gott að búa.Við ætlum að standa vörð um okkar frá-bæra hverfi. Ef við erum ekki sjálfstætthverfi, eða bær, þá þurfum við mark-vissa samvinnu og skilning yfirvalda.Það þarf tvo í tangó og tvo til að talasaman á jafnræðisgrundvelli.

Stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs, ÍG,vill stuðla að betri samskiptum milliíbúa og þeirra sem fara með vandasamtog viðkvæmt vald borgarinnar. Viðþurfum að tala saman, nota sama tungu-mál, beita rökum, sýna skilning en ekkivaldbeitingu.

Við í stjórn ÍG viljum stíga fyrstaskrefið í átt til sátta og bjóða borgar-stjóra á fund til okkar í Grafarvogi ákomandi vikum.

,,Því svo má brýna deigt járn að bítium síðir”. (Hyski: Merkir heimili og fjölskylda.

Síðar notað yfir fátækar fjölskyldur.)

Fyrir hönd stjórnar ÍbúasamtakaGrafarvogs

Elísabet Gísladóttir form.

Frétt ir GV

8

Vélaland: Vagnhöfða 21, sími 515 7170 l Dalshrauni 5, sími 515 7181 I Jafnaseli 6, sími 515 7193 I [email protected]

Vélaviðgerðir

Almennar viðgerðir og viðhaldsþjónusta

Framrúðu-skipti og viðgerðir

VélavinnaTúrbínuviðgerðir

Tímareimaskipti

ÞjónustuskoðanirBilanagreining

Samningar við tryggingafélög

Erum á 3 stöðum

Opiðmán. til fös.

kl. 8-17

Gerðu verðsamanburð - fáðu tilboð!

Áralöng reynsla Fagleg vinnubrögð

VÉLALAND HELDUR BÍLNUM ÞÍNUM VIÐ

Hedd viðgerðir

PANTAÐU TÍMAAlmennar viðgerðir og viðhaldsþjónus

viðgerðirVéla

Tímareimaskipti

vinnaVéla

VÉLALAND HELDUR BÍLNUM ÞÍNUM VIÐ

Hedd viðgerðir

Almennar viðgerðir og viðhaldsþjónus

Túrbínuviðgerðir

VÉLALAND HELDUR BÍLNUM ÞÍNUM VIÐ

atAlmennar viðgerðir og viðhaldsþjónus

7

VÉLALAND HELDUR BÍLNUM ÞÍNUM VIÐ

1 8-l.ks.ö til fmán.

Opið

U TÍMAAÐANTTAÐPPANT

s.

U TÍMA

Vélaland: öðum

amrúðu-skipti og viðgerðirrFggingafélögySamningar við tr

BilanagreiningoðanirtuskÞjónus

3 stErum á

7015 71 sími 5, , 1agnhöfða 2 V Vagnhöfða 2:

amrúðu-skipti og viðgerðirggingafélög

verðsamanburð Gerðu

185 71auni 5, sími 5 Dalshr l70

agleg F Fagleg realöng Árralöng

áðu ffáðu - verðsamanburð

93 I [email protected] 711 I Jafnaseli 6, sími 518

vinnubrögðagleg ynslareeynsla

tilboð!áðu

93 I [email protected]

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, for mað ur Íbú a sam taka Graf ar vogs, skrif­ar:

Reykvíkingar munu á þessu ári hættaalveg að henda pappír, pappa,dagblöðum, tímaritum, fernum og skrif-stofupappír í sorptunnur fyrir blandaðanúrgang. Pappír er auðlind sem skal faraí endurvinnslutunnur eða í grenndar-gáma. Þetta er í samræmi við breyttasorphirðu í Reykjavík og tekur hún gildiá mismunandi tíma eftir borgarhverfum.

Breytingin er um þessar mundir

kynnt undir slagorðinu „Pappír er ekkirusl“ og gengur í gildi á mismunanditíma í hverju borgarhverfi fyrir sig.Breytingin hefur þegar farið fram áKjalarnesi í Grafarholti og Úlfarsárdalog stendur yfir í Árbæ, Norðlingaholtiog Grafarvogi.

Bæklingur er borinn í hvert hús meðupplýsingum um hvaða pappír beri aðflokka til endurvinnslu. Sjónvarps-auglýsingar fara í loftið,blaðaauglýsingar birtar og öflugheimasíða, pappirerekkirusl.is, skýrirmálið í smáatriðum fyrir borgarbúumog þar er einnig hægt að panta bláartunnur og nota reiknivél til að velja hag-kvæmustu ílátin.

Matarumbúðir, mjólkur- og safafern-ur, morgunkornskassar og aðrar slíkarumbúðir eru stór hlutur af þeim pappírog pappa sem flokka þarf fráblönduðum úrgangi sem fellur til áheimilum. Einnig eru dagblöð ogauglýsingablöð viðamikill þáttur. Fles-tallir kaupmenn og fjölmiðlar semReykjavíkurborg hefur haft sambandvið fagna þessari breytingu hjá Reykja-víkurborg og vilja leggja lóð sitt á vog-arskálina.

„Fólk var mjög jákvætt gagnvart þvíað fá ábendingar um að flokka umbúðirúr pappír frá öðru rusli,“ sagði ÍrisMagnúsdóttir starfsmaður Reykjavíkur-borgar sem brá sér í verslanir í Árbæn-

um með límmiðavél og merkti vörurmeð miðanum: „Þessar umbúðir eruekki rusl“.

Flestallar matvöruverslanir í Reykja-vík hafa gefið starfsfólki Reykjavíkur-borgar leyfi til að merkja meðlímmiðum t.d. morgunkornkassa, kex-kassa, fernur, eggjabakka og aðrar vör-ur með umbúðir úr pappír. Þetta er þátt-ur í kynningarátaki borgarinnar á bláumtunnum og að nú beri að flokka allanpappír frá. Vörur verða einnig merktar íverslunum í Grafarvogi.

„Við höfum flokkað fernur ogdagblöð í mörg ár en áttuðum okkurekki fyrr en nýlega að við gætum einnigflokkað karton með þeim í bláu tunn-una,“ sögðu hjón sem voru ánægð meðnýju merkingarnar.

Pappír er ekki rusl í Reykjavík og erþví aðskilinn frá öðru sorpi. SorphirðaReykjavíkur býður borgarbúum upp átvær leiðir til að flokka pappír. Annarsvegar með því að panta bláa tunnu eðafara með efnið í grenndargáma.

Flokkun á pappír felur í sér mögu-leika á lægri sorphirðugjöldum. Heimilisem skiptir út grárri tunnu fyrir bláasparar 12.100 kr árlega. Blá tunna kost-ar 6.500 kr. á ári en grá 18.600 kr.

Reykvíkingar geta pantað tunnu ogleitað allra upplýsinga á heimasíðunnipappirerekkirusl.is og þar kemur m.a.

fram hvaða pappír er endurvinnanlegurog að hægt er að spara sorphirðugjöldmeð því að skipta út einni grárri tunnufyrir aðra bláa. Þar má einnig finnamargar tillögur að því hvernig hægt erað skipa ruslinu í ílát í eldhúsinu og þarmá finna sorphirðudagatal, kort yfirgrenndargáma o.fl.

Reykjavíkurborg vill kynna þessabreytingu vel í hverju hverfi með því aðsenda upplýsingar á sérhvert heimili.

Breytingin sjálf stendur yfir í Árbæ,Norðlingaholti og Grafarvogi og verðurí Breiðholti í febrúar, í Háaleiti ogLaugardal í mars, í apríl í Hlíðum ogmiðborginni og um miðjan maí í Vestur-bær.

Húsfélög geta sótt sérstaka kynninguá vefinn pappirerekkirusl.is og pantaðveggspjöld og slæðukynningu.

Tenglar:www.pappirerekkirusl.is

Svo má brýna deigt járn að bíti

Pappír er ekki rusl í Reykjavík

Ræktunarvörur litlagardbudin.is

HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222

Ræktunarvörur litlagardbudin.is

587 2222 / SÍMI KHÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍ

Page 9: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Dominos

PrentsmiðjanOddi

VeiðibúðinKrafla

Krónan

Grafarvogur

Sjón er

sögu ríkari

Kröflugosið hefst á mánudagAllt að 40% afsláttur á flugum

sem fást bara í Veiðibúðinni Kröflu

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Mikill afsláttur af fluguboxum, fluguhjólum, flugulínum,

flugustöngum,vöðlujökkum og alls kyns veiðivörum

Nú er tækifærið til að gera

hrikalega góð kaup

Page 10: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt irGV

11

Frétt ir GV

10

Fjöldi fólks mætti á þorrablót Fjölnis í Dalhúsum og var það vel heppnað í alla staði.

Skráðu þig á www.vib.is eða í síma 440 4900

UM SPARNAÐ ELDRI BORGARA

Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | [email protected] | www.vib.isVÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka

Fjölmenni á þorrablóti Fjölnis- vel heppnað blót í Dalhúsum og Stebbi og Sálin héldu uppi stuðinu

Grafarvogs-

búar völdu

göngustíga

og trjá-

gróðurAukin trjárækt og betri göngu-

stígar eru meðal þeirra verkefnasem íbúar í Grafarvogi völdu ogkomust til framkvæmda í tengslumvið verkefnaval „Betri hverfa“ ífyrra. Íbúar sendu fyrst inn hug-myndir sem síðan var kosið um íopinni rafrænni kosningu.

Óskir íbúa í Grafarvogi beindusteinkum að betri gönguleiðum ogumhverfi, en einnig var leiksvæðifyrir börn og fullorðna á óskalistan-um.

- Gróðursett voru tré til skjóls ánokkrum stöðum í hverfinu m.a. viðBorgaveg og Víkurveg.

- Trjágróður var settur niður viðLangarima.

- Sett var ræsi í göngustíg neðanStaðahverfis til að losna við klaka-myndun þegar vatn rennur yfirhann.

- Opið svæði norðan við Rima-skóla var hreinsað.

- Svæði austan hafnarsvæðis íGufunesi var hreinsað.

- Gróðursett voru tré við Gull-inbrú hjá Bryggjuhverfi.

- Settir voru upp nýir ruslastamp-ar á nokkrum stöðum í hverfinu.

- Á göngustíg bak við Korpu-skóla voru settir upp ljósastaurar á140 metra kafla.

- Lýsing á gangstíg norðan viðRimaskóla var bætt. Settir voru uppljósastaurar á um 300 metra kaflavið stíg sem liggur norðan við skól-ann, innan skólalóðarinnar.

- Unnið var að gerð leiksvæðisfyrir börn og fullorðna við Guf-unesbæ.

- Aðstaða og aðgengi á útivist-arsvæði við Gufunesbæ var bættm.a. með aukinni lýsingu.

- Göngustígur frá Fossaleyni yfirá Korputorg var malbikaður. Eftir erað byggja brú yfir Korpu en þaðverður gert fljótlega.

- Gróðurbeð á leiksvæðum íStaðahverfi voru hreinsuð oggróður yfirfarinn.

Framkvæmdafé vegna verkefnaBetri hverfa í Grafarvogi var í fyrraum 40 milljónir króna og verðurþað óbreytt í ár. Vefurinn BetriReykjavík – Betri hverfi er nú opinnfyrir móttöku hugmynda ogrökræðum íbúa vegna smærri hverf-averkefna. Í mars verður kosið umverkefni til framkvæmda.

Nóg um að vera

í Gufunesbæ í

vetrarleyfinuÍ vetrarleyfi grunnskólanna,

föstudaginn 22. febrúar, verðurýmislegt í boði í og við frístun-damiðstöðina Gufunesbæ.

Klukkan 10:00-12:00 verðurboðið upp á klifur í turninum viðHlöðuna.

Klukkan 11:00 hefst ratleikur viðHlöðuna í Gufunesbæ og verðaverðlaun veitt fyrir það lið semleysir allar þrautirnar og er fyrst tilað ljúka leiknum.

Klukkan 11:00-12:00 verðumkósí stemmning í lundinum viðGufunesbæinn þar sem boðiðverður upp á kakó og hike brauð.

Hvetjum alla sem eru í vetrarleyfiog vilja fá sér frískt loft til að komavið í Gufunesbæ og taka þátt.

Þorrablót Fjölnis fór fram viku eftirbóndadaginn og var vel sótt. Blótinu vexfiskur um hrygg með hverju blóti ogfjöldinn fer vaxandi með hverju árinu.

Á Þorrablóti Fjölnis er blandaður mat-ur þannig að þeir sem ekki vilja þorra-

matinn geta fengið steikur í staðinn eðaannað góðgæti. Þetta hefur mælst velfyrir. Þá er kvenfólkið með í för en slíktþekkist ekki á öðrum blótum íþrótta-félaga sem við þekjum til. Eru þá gjarn-an sérstök góukvöld fyrir konur.

Örn Árnason var veislustjóri hjáFjölnismönnum að þessu sinni og fórstþað vel úr hendi. Að mat loknum voruskemmtiatriði á dagskránni ásamt happa-drætti og síðan tók Sálin hans Jóns mínsásamt Stefáni Hilmarssyni við stjórninni

og var um að ræða linulítið stuð fram eft-ir nóttu.

Skemmtu allir sér vel og má ljóst veraað þorrablót Fjölnis er komið til að veraí núverandi mynd og fjöldi gesta eykstmeð hverju árinu.

Örn Árnason sá um veislustjórnina.

Þessir mættu og skemmtu sér vel.

Unga fólkið lét ekki sitt eftir liggja í mætingunni.

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, ávarpaði gestina.

Allir léttir í lund og klárir í slaginn. Það var nóg að gera hjá þessari í símanum.

Sæt saman hefði einhvers staðar verið sagt.

Þessir snillingar sáu um takkana og tæknimálin.

Góða skapið var að sjálfsögðu meðferðis.

Þessi stilltu sér upp fyrir ljósmyndarann.

Kjammarnir og allt hitt gúmmelaðið á sínum stað.

Fallegt fólk og í sínu fínasta pússi.

Og enn meira af fallegu fólki og líka í sínu fínasta pússi.

Page 11: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt irGV

11

Frétt ir GV

10

Fjöldi fólks mætti á þorrablót Fjölnis í Dalhúsum og var það vel heppnað í alla staði.

Skráðu þig á www.vib.is eða í síma 440 4900

UM SPARNAÐ ELDRI BORGARA

Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | [email protected] | www.vib.isVÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka

Fjölmenni á þorrablóti Fjölnis- vel heppnað blót í Dalhúsum og Stebbi og Sálin héldu uppi stuðinu

Grafarvogs-

búar völdu

göngustíga

og trjá-

gróðurAukin trjárækt og betri göngu-

stígar eru meðal þeirra verkefnasem íbúar í Grafarvogi völdu ogkomust til framkvæmda í tengslumvið verkefnaval „Betri hverfa“ ífyrra. Íbúar sendu fyrst inn hug-myndir sem síðan var kosið um íopinni rafrænni kosningu.

Óskir íbúa í Grafarvogi beindusteinkum að betri gönguleiðum ogumhverfi, en einnig var leiksvæðifyrir börn og fullorðna á óskalistan-um.

- Gróðursett voru tré til skjóls ánokkrum stöðum í hverfinu m.a. viðBorgaveg og Víkurveg.

- Trjágróður var settur niður viðLangarima.

- Sett var ræsi í göngustíg neðanStaðahverfis til að losna við klaka-myndun þegar vatn rennur yfirhann.

- Opið svæði norðan við Rima-skóla var hreinsað.

- Svæði austan hafnarsvæðis íGufunesi var hreinsað.

- Gróðursett voru tré við Gull-inbrú hjá Bryggjuhverfi.

- Settir voru upp nýir ruslastamp-ar á nokkrum stöðum í hverfinu.

- Á göngustíg bak við Korpu-skóla voru settir upp ljósastaurar á140 metra kafla.

- Lýsing á gangstíg norðan viðRimaskóla var bætt. Settir voru uppljósastaurar á um 300 metra kaflavið stíg sem liggur norðan við skól-ann, innan skólalóðarinnar.

- Unnið var að gerð leiksvæðisfyrir börn og fullorðna við Guf-unesbæ.

- Aðstaða og aðgengi á útivist-arsvæði við Gufunesbæ var bættm.a. með aukinni lýsingu.

- Göngustígur frá Fossaleyni yfirá Korputorg var malbikaður. Eftir erað byggja brú yfir Korpu en þaðverður gert fljótlega.

- Gróðurbeð á leiksvæðum íStaðahverfi voru hreinsuð oggróður yfirfarinn.

Framkvæmdafé vegna verkefnaBetri hverfa í Grafarvogi var í fyrraum 40 milljónir króna og verðurþað óbreytt í ár. Vefurinn BetriReykjavík – Betri hverfi er nú opinnfyrir móttöku hugmynda ogrökræðum íbúa vegna smærri hverf-averkefna. Í mars verður kosið umverkefni til framkvæmda.

Nóg um að vera

í Gufunesbæ í

vetrarleyfinuÍ vetrarleyfi grunnskólanna,

föstudaginn 22. febrúar, verðurýmislegt í boði í og við frístun-damiðstöðina Gufunesbæ.

Klukkan 10:00-12:00 verðurboðið upp á klifur í turninum viðHlöðuna.

Klukkan 11:00 hefst ratleikur viðHlöðuna í Gufunesbæ og verðaverðlaun veitt fyrir það lið semleysir allar þrautirnar og er fyrst tilað ljúka leiknum.

Klukkan 11:00-12:00 verðumkósí stemmning í lundinum viðGufunesbæinn þar sem boðiðverður upp á kakó og hike brauð.

Hvetjum alla sem eru í vetrarleyfiog vilja fá sér frískt loft til að komavið í Gufunesbæ og taka þátt.

Þorrablót Fjölnis fór fram viku eftirbóndadaginn og var vel sótt. Blótinu vexfiskur um hrygg með hverju blóti ogfjöldinn fer vaxandi með hverju árinu.

Á Þorrablóti Fjölnis er blandaður mat-ur þannig að þeir sem ekki vilja þorra-

matinn geta fengið steikur í staðinn eðaannað góðgæti. Þetta hefur mælst velfyrir. Þá er kvenfólkið með í för en slíktþekkist ekki á öðrum blótum íþrótta-félaga sem við þekjum til. Eru þá gjarn-an sérstök góukvöld fyrir konur.

Örn Árnason var veislustjóri hjáFjölnismönnum að þessu sinni og fórstþað vel úr hendi. Að mat loknum voruskemmtiatriði á dagskránni ásamt happa-drætti og síðan tók Sálin hans Jóns mínsásamt Stefáni Hilmarssyni við stjórninni

og var um að ræða linulítið stuð fram eft-ir nóttu.

Skemmtu allir sér vel og má ljóst veraað þorrablót Fjölnis er komið til að veraí núverandi mynd og fjöldi gesta eykstmeð hverju árinu.

Örn Árnason sá um veislustjórnina.

Þessir mættu og skemmtu sér vel.

Unga fólkið lét ekki sitt eftir liggja í mætingunni.

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, ávarpaði gestina.

Allir léttir í lund og klárir í slaginn. Það var nóg að gera hjá þessari í símanum.

Sæt saman hefði einhvers staðar verið sagt.

Þessir snillingar sáu um takkana og tæknimálin.

Góða skapið var að sjálfsögðu meðferðis.

Þessi stilltu sér upp fyrir ljósmyndarann.

Kjammarnir og allt hitt gúmmelaðið á sínum stað.

Fallegt fólk og í sínu fínasta pússi.

Og enn meira af fallegu fólki og líka í sínu fínasta pússi.

Page 12: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt ir GV

12

Draugahús í

DregynFöstudagskvöldið 1. febrúar

breytti félagsmiðstöðin Dregynhúsakynnum í Vættaskóla-Borgum ídraugahús.

Unglinga- og nemendaráðið íDregyn sá um undirbúning og fram-kvæmd undir styrkri handleiðsluBirgis Lúðvíkssonar starfsmannsfélagsmiðstöðvarinnar. Öskur ogskelfing einkenndu þetta kvöld semvar þó öllum til mikillar skemmtun-ar.

Unglingarnir stóðu sig eins og at-vinnuleikarar þar sem margir hverjirvoru málaðir á ógnvekjandi hátt ogskemmtu sér svo við að bregða þeimsem röltu í gegnum draugahúsið.Þetta er án efa stærsti viðburðurfélagsmiðstöðvarinnar í vetur oglagði unglinga- og nemendaráðiðmikið á sig til að gera þetta sem flot-tast.

Gaman er að benda á að 133 ung-lingar mættu í Draugahúsið en heild-arfjöldi unglinga í Vættaskóla er166.

Fréttir úr ÆvintýralandiEitt af frístundaheimilum Gufunes-

bæjar, Ævintýraland, er staðsett ínýsameinuðum Kelduskóla-Korpu.Rúmlega 50 krakkar koma daglega í frí-stundaheimilið og er nóg að gera fyriralla og fjölbreytt val í gangi.

1. og 2. bekkur eru saman í hóp ogsvo 3. og 4. bekkur en frístundastarfiðer einmitt fyrir fjóra fyrstu árgangana ígrunnskóla. Krakkarnir hafa aðgang aðíþróttasalnum alla daga vikunnar, fá aðbaka inn í heimilisfræðistofu, komast ítölvuverið og eru dugleg að fara út aðleika.

Það sem meðal annars hefur verið

gert skemmtilegt í vetur er að haldakökukeppni sem heppnaðist mjög vel.Einna allra vinsælast í vetur hefur veriðalls konar föndur og þá helst puttaprjónog puttahekl.

Krakkarnir hafa verið að búa til því-líkar lengjur fram og aftur gangana ogvar met sett þegar einn puttaprjóns-hnykill náði heilar þrjár ferðir yfir langaganginn í skólanum. Þá hefur sumt put-taprjón endað sem treflar, teppi og jafn-vel sem húfur.

Það er óhætt að alhæfa um það að all-ir árgangar og bæði kyn voru mjögspennt yfir þessari hugmynd og er

garnið gjörsamlega búið að fjúka út ívetur og hafa foreldrar komið meðmarga liti að heiman sem hafa komið aðgóðum notum.

Það er því föndurklúbburinn sem erbúinn að vera sá vinsælasti af þeimklúbbum sem hafa verið í boði. Einnighafa hópar farið í Gufunesbæ sem býðurupp á fjölbreytta útivist og leiki semhægt er að dunda sér við á svæðinu.

Búið er að vera að prófa að nota Ipadeða spjaldtölvur í starfinu sem erskemmtileg leið til tjáningar og verðurgaman að þróa það verkefni áfram.

Þessar tóku þátt í kökukeppninni og stóðu sig vel.

Allir í legó. Þessir strákar voru lunknir í puttaprjóni.

Hið árlega vetrarleyfisskákmótskákdeildar Fjölnis og frístun-damiðstöðvarinnar Gufunesbæjarverður haldið í Hlöðunni við Guf-unesbæ föstudaginn 22. febrúar frákl. 12:30 - 14.30.

Allir grunnskólanemendur í 1. - 7.bekk mega taka þátt í mótinu og tefltverður um fjölmörg verðlaun, m.a.bíómiða og pítsugjafabréf. Tefldarverða fimm umferðir og umhugsun-

artími er sex mínútur á skák. Upplagter fyrir alla grunnskólanemendur íGrafarvogi sem eru í vetrarleyfi aðkoma í Hlöðuna og reyna sig í skák-inni.

Þátttaka er ókeypis og keppendureru hvattir til að mæta tímanlega tilskráningar.

Hægt er að kaupa veitingar ástaðnum.

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar

Í draugahúsi.Krakkarnir í Fjölni eru í allra fremstu röð í skákinni.

Dragkeppni í FjörgynFöstudagskvöldið 11. janúar sl. dró til tíðinda í Fjörgyn, félagsmiðstöð Gufunes-

bæjar í Foldaskóla, því þá fór fram mögnuð dragkeppni þar sem stúlkur klæddu sigupp sem drengir og drengir sem stúlkur.

Tuttugu og fjórir unglingar stigu á stokk og sýndu gervi sitt með tilþrifum aukþess sem Nils og Andrés starfsmenn Fjörgynjar klæddu sig upp og voru kynnarkvöldsins. Veitt voru ýmis verðlaun en Bryndís Muller var dragkóngur kvöldsins ogBirkir Elís hlaut titilinn dragdrottning Fjörgynjar árið 2013. Fleiri myndir frákeppninni er hægt að sjá á heimasíðunni www.gufunesbær.is/fjorgyn

Allir þátttakendur kvöldsins.

Andrés og Nils starfsmenn uppklæddir.

Page 13: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt irGV13

 

Námskeiðin eru sniðin fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa verið frá vinnumarkaði eða námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfiðleika eða annarra áfalla. Námskeiðin geta líka hentað þeim sem hafa litla grunnmenntun eða hafa átt erfitt með að tileinka sér hefðbundið nám. Auk námskeiða býður Hringsjá líka fullt nám í 3 annir.

Frekari upplýsingar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 eða á hringsja.is.

Bókhald og Excel

Grunnur í bókfærslu og Excel fyrir þá sem vilja vinna við bókhald eða færa eigið.

Stærðfræði fyrir byrjendur

Beitt er nýjum aðferðum til að skapa áhuga og jákvætt við horf til stærðfræði.

ÚFF - Úr frestun í framkvæmd

Farið yfir ástæður frest-unar, einkenni og afleið-ingar. Fyrir þá sem vilja hætta að fresta og fara að ná árangri í lífinu.

Enska fyrir byrjendur

Beitt er nýjum aðferðum fyrir þá sem hafa átt erfitt með að læra ensku / önnur tungumál.

Sjálfstyrking

Styrkir nemendur í að tjá sig, sýna öruggari framkomu og almennt vera til!

Í Fókus - Að ná fram því besta með ADHD

Eykur skilning á ADHD (athyglisbresti / ofvirkni) og hvernig hægt er að ná betri tökum á ADHD.

Fjármál á mannamáli

Fjármál einstaklinga á mannamáli! Eykur skilning á fjármálum, bæði eigin og almennt.

Tölvubókhald

Dýpkar þekkingu á bókhaldi almennt og kynnir tölvufært bókhald.

TÁT – Tök á tilverunni

Bjargráð og færni í að takast betur á við daglegt líf og hindranir sem upp koma.

Minnis-tækni

Kennd er tækni til þess að efla og bæta minnið. Hentar þeim sem eiga við gleymsku eða skert minni að stríða.

Tölvugrunnur

Tölvunotkun fyrir byrjendur. Unnið á eigin hraða með aðstoð.

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing býður úrval af öðruvísi og spennandi námskeiðum sem hafa hjálpað mörgum að komast aftur eða í fyrsta sinn af stað til meiri virkni, meiri lífsgæða og fleiri valkosta í námi eða starfi.

Hverafold 1-3 sími 5670760 - Bílshöfða 20 (Húsgagnahöllinni) sími 5670761

Valentínusarblóm - KonudagsblómBlóm við öll tækifæri

Fallegar útfararskreytingarSendum um al lt stór Reykjavíkursvæðið

GV Rit stjórn og aug lýs ing ar Sími 587-9500

Góður dagur íÁrbæjarsafni

Fjölskyldur nemenda úr Hamraskóla gerðu sér glaðan dag á Árbæjarsafni réttfyrir jól með því að taka þátt í jóladagskrá safnsins.

Gömlu húsin voru skoðuð, leikið var með gömul leikföng, gerð jólakort,smakkað á laufabrauði og hangikjöti og auðvitað var svo heilsað upp á gömlu jóla-sveinana sem voru á vappi um safnsvæðið. Skemmtilegur dagur í góðu veðri.

Þessir drengir gáfu sér tíma fyrir myndatöku.

Krakkarnir voru brosandi og ánægðir með lífið í Árbæjarsafni.

Page 14: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Átta stelpur úr Rimaskóla á aldrinum 10- 12 ára sýndu sannarlega meistarataktaþegar þær tóku þátt í Íslandsmóti grunn-skólasveita í skák í stúlknaflokki en mótiðvar haldið í Rimaskóla 2. febrúar.

Alls tóku rúmlega 40 stúlkur þátt ímótinu. A sveit Rimaskóla sem þær NansýDavíðsdóttir 11 ára, Svandís Rós Rík-harðsdóttir 12 ára, Ásdís Birna Þórarins-dóttir 10 ára og Tinna Sif Aðalsteinsdóttir10 ára skipuðu sýndi algjöra yfirburði ogunnu stúlkurnar allar sínar 32 skákir örugg-lega. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær aðvinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið íröð. Á þessum þremur árum hafa stelpurnarteflt 84 skákir á Íslandsmótum stúlkna,unnið 82 og tapað aðeins 2. Það hefur ræki-lega sannast í Rimaskóla að stelpur geta náðsama árangri í skák og strákar ef að þeimeru sköpuð jöfn tækifæri á við þá. ÞærNansý og Svandís Rós hafa m.a. skipaðNorðurlandameistaralið Rimaskóla árin2011 og 2012.

B - sveit Rimaskóla stóð sig ekki síðurfrábærlega og lenti í 3. sæti Íslandsmótsins.Í öðru sæti á mótinu urðu stúlkurnar úrSalaskóla Kópavogi. Nansý Davíðsdóttirkórónaði síðan daginn eftir, frábæran árang-ur sinn við taflborðið þegar hún vann Ís-landsmót stúlkna í yngri flokk. Að sjálf-sögðu vann hún þar líka allar skákirnar.Stelpurnar hafa allar æft skák með skák-deild Fjölnis en skákdeildin býður upp áókeypis skákæfingar alla laugardags-morgna kl. 11:00 og eru stúlkur í Grafar-vogi hvattar til að nýta sér æfingarnar.

Frétt­ir GV14

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Rimaskólastúlkur,­skákdrottningar­á­Íslandsmóti­stúlknasveita

­­Vilt­þú­að­húsnæðis-lánið­þitt­verði

lækkað­um­45%?­Þessi spurning er ekki út í hött. Þetta er hægt án þess að það kosti mikið.

Galdrar, sjóhverfingar eða bölvuð vitleysa? Nei, það er til fjármálatækni, semgerir þetta að veruleika. Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur undanfarin tvö árgert lausn á skuldavanda heimilinna að forgangsmáli sínu. Aðrir aðilar, eru sembetur fer loksins farnir að ranka við sér, en hafa samt ekki lausnina.

Hver er lausnin?

Seðlabankinn þarf að stofna sérstakan sjóð, sem að myndi kaupa öll fast-eignabréf fólks og skuldbreyta þeim þannig að gefa út ný skuldabréf á föstumóverðtryggðum vöxtum til allt að 75 ára til þess að fólk geti stillt greiðslubirðinavið getu sína. Sjóðurinn innheimtir síðan þessi nýju bréf, en það er búið aðreikna það út að það tæki sjóðinn aðeins um 9 ár að ná jafnvægi og eftir það færihann í hagnað, sem rinni til ríkissjóðs. Það næstmeð því að sjóðnum yrði lánað á 0.01% vöxt-um, en að hann imnnheimti 7,5% óverðtryggðavexti og vaxtamunurinn mun þá gera þettakleift. Lánardrottunum yrði svo borgað öllgömlu bréfin út og fengju þeir þannig allt sitt tilbaka, en þyrtu að geyma féð í Seðalbankanumtil þess að koma í veg fyrir verðbólgu.

Um 45% niðurfærsla

Það fer eftir því hvenær viðkonmandi lán vartekið, en með því að taka verðtrygginguna álánunum af og miða við 1. nóvember, 2007,þegar MiFID lögin um ólögmæti verðtryggingarinnar á húsnæðis og neyslulán-um einstaklinga voru samþykkt, þá væri lækkunin um 45%+, en hlutfallslegaminni ef lánin voru tekin síðar. Hægri grænir ætlar að setja á neyðarlög og komaþessu á um leið og flokkurinn kemst til áhrifa.

Ekki nýtt, reynd aðferð og gengur upp

Bandaríkjamenn fóru þessa leið til þess að bjarga húsnæðisjóðum sínum þeg-ar kreppan skall á. Hún skilaði sér fullkomlega, svo hér er ekki verið að finnaupp hjólið á ný. En margir spyrja, hvaðan kemur féð? Svarið er einfalt. Það erbúið til í Seðlabankanum, en fyrir hann verður þetta aðeins eins konar bók-haldsaðgerð. Fé út, fé inn, tíminn greiðir kostnaðinn. Ríkissjóður leggur ekkertfram og allir fá sitt.

Refsum þeim, sem brugðust

Verðtryggingin hefur verið ólögleg síðan Alþingi samþykkti MiFID reglu-gerðina sem lög 01.11.2007, eins og áður sagði. Samt hafa ríkisstjórnir ekkertgert til þess að fara eftir lögum landsins, heldur staðið fast að baki lánastofnun-um og fjármagnseigendum, sem hafa blóðmjólkað almenning. Og það furðulegaer, að stjórnarandstaðan hefur ekkert gert og hefur engar lausnir enn til þess aðhjálpa fólki. Það þarf því að kjósa XG, Hægri græna sterkt í vor til þess aðleiðréttingin verði framkvæmd og jafnframt þarf að refsa þeim, sem hafa látiðþað viðgangast að níðst sé á fólki

Kjartan Örn Kjartansson - Höfundur er fyrrrv. forstjóri

Kjartan Örn Kjartansson.

Mikil breidd. Átta Rimaskólastúlkur tóku þátt í Íslandsmóti stúlknasveita í skák og lentu allar í verðlaunasæti.

Ósigrandi skákdrottningar Rimaskóla á Íslandsmóti stúlkna 2013. F.v Tinna Sif, Ásdís Birna, Svandís Rós og Nansý.

Ungir fyrirliðar. Þær Nansý Davíðsdóttir og Heiðrún Anna Hauksdóttirtóku við verðlaunagripunum sem A og B sveitir Rimaskóla unnu á Ís-landsmóti stúlkna. Nansý er á leið á NM í skólaskák þar sem hún teflir viðalla efnilegustu skákkrakka Norðurlanda.

Page 15: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Nemendur Hamraskóla, Húsaskólaog Foldaskóla stóðu í haust fyrir söfnuná ónýtum rafeindatækjum sem seld vorutil endurvinnslu og gáfu ágóðann, kr.50.012 til styrktar Barnaspítala Hrings-ins. Fulltrúar skólanna heimsóttu leik-stofu spítalans miðvikudaginn 30. janú-ar og fengu frábærar móttökur. Styrkur-inn var afhentur Jóhönnu Guðbjörns-dóttur aðstoðarmanni framkvæmdar-stjóra á kvenna- og barnasviði semþakkaði nemendum skólanna frábærtframtak sem sýndi gott hjartalag ogdugnað, styrkurinn kæmi að góðum not-um.

Söfnunin var liður í átaksverkefniskólanna sem miðaði að því aðleiðbeina og fræða nemendur og foreld-ar um ábyrga og örugga tölvunotkunbarna og unglinga.

Átaksverkefnið hófst í upphafi skóla-árs og voru viðfangsefni nemenda

fjölþætt; yngstu nemendur skólannalásu forvarnarbækur SAFT ásamt for-eldrum og kennurum og sömdu spuna-leikþátt um rafrænt einelti sem bauðupp á virka þátttöku samnemenda íleiksýningum. Auk þess túlkuðu nem-endur í myndmenntavali umfjöllunar-efnið með glæsilegum myndverkumsem prýða veggi skólanna, nemendumog starfsfólki til mikillar ánægju. Þágerðu nemendur í 1.- 10. bekk Folda-skóla rannsókn þar sem tölvueign ogtölvunotkun heimila þeirra var kortlögðog skrifuðu grein í Grafarvogsblaðið.Megin áhersla var þó lögð á fræðslu ogleiðbeiningu til foreldra og nemenda í 5.– 10. bekk skólanna þriggja. Fræðslunaönnuðust Þórir Ingvarsson rannsóknar-lögreglumaður sem hefur mikla reynsluaf að vinna úr kærumálum tengdum óá-byrgri tölvunotkun ungmenna og Ey-jólfur Örn Jónsson sálfræðingur sem

vinnur með ungmenni sem haldin erutölvufíkn.

Tilurð átaksverkefnisins má rekja tilþess að skólasamfélagið fer ekki var-hluta af óhóflegri og eftirlitslausritölvunotkun barna og unglinga oghvaða áhrif slíkt getur haft á líðanþeirra. Hún endurspeglast innan veggjaskólanna því nemendur mæta oft átíðum vansvefta, illa fyrir kallaðir og úr-vinda að morgni skóladags og eiga ímiklum erfiðleikum með að taka eftir íkennslustund, fara eftir fyrirmælum ogtileinka sér námsefnið. Þeir lenda í út-istöðum við kennara og samnemendurog einangrast félagslega, auk þess semaukin hætta er á einelti. Forvarn-arfræðsla til nemenda og foreldra er þvímikilvæg og með henni vonast eftirsamvinnu heimila og skóla sem stuðlaðgetur að vellíðan barna og unglinga inn-an veggja skólans sem utan.

Samstarfsverkefnið var unnið í sam-

vinnu við SAFT, Græna framtíð, Rann-sóknarlögreglu ríkisins, sálfræðing, for-eldrafélög, kennara og starfsfólk skól-anna. Forvarnarsjóður Reykjavíkur

styrkti verkefnið, en verkefnastjóri varKristín Helgadóttir náms- ogstarfsráðgjafi Foldaskóla.

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Gild ir til og með 21. febrúar 2013

GULLN ESTI4 ham borg ar ar

2 lítr ar kók

stór fransk ar

sósa

2.995,-

Fjölskyldutilboð

Frétt irGV

15

Nemendur í Grafarvogi

styrkja Hringinn

Björk Steinarsdóttir og Guðrún Sóley Magnúsdóttir.

Aftari röð frá vinstri: Guðrún Sóley Magnúsdóttir, Jónas Þór Skúlason, Sigmundur Bjarki Jónsson, Kolbrún HallaGuðmundsdóttir, Jón Arnar Einarsson, Aron Freyr Kristinsson, Jóhanna Guðbjörnsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir,Bjartmar Alexandersson og Kristín Helgadóttir. Fremri röð frá vinstri: Hrafnhildur Árnadóttir, Auður Sigmundsdót-tir, Björk Steinarsdóttir og Hlynur Snær Árnason.

Jón Arnar Einarsson sýndi spilagaldra við góðar undirtektir.

Page 16: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt ir GV16

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Frá bærgjöf fyr irveiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

,,Við getum ekki verið annað en ánægðmeð viðtökur okkar viðskiptavina. Okkarvörur hafa notið mikilla vinsælda í gegn-um áratugina. Framundan eru fermingarog rúmin og vörurnar frá okkur hafa lengiverið vinsæl sem fermingagjafir,” segirBirna Ragnarsdóttir hjá fyrirtækinu RBRúm.

RB Rúm ehf. Dalshrauni 8, Hafnarfirði,var stofnað árið 1943 og stendur því á 70ára gömlum grunni. Fyrirtækið hefur fráupphafi haft að markmiði að uppfyllaþarfir viðskiptavina sinna ásamt því aðvera í fararbroddi við þróun og fram-leiðslu springdýna. Fyrirtækið er í heims-samtökunum ISPA, sem eru gæðasamtökfyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðsluog hönnun á springdýnum.

Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í hönnuná bólstruðum rúmgöflun, kistlum, nátt-borðum og fleiri fylgihlutum, viðhaldi áspringdýnum og eldri húsgögnum. RB

Rúm hafa framleitt og selt springdýnur ogrúm til þúsunda ánægðra viðskiptavinaum land allt.

RB rúm hlaut alþjóðleg gæðaverðlaun

RB rúm hlaut árið 2010 alþjóðlegverðlaun á International Quality CrownAwards í London, fyrir vandaða fram-leiðslu og markaðssetningu. Þetta eru stórverðlaun en það er bara eitt fyrirtæki íhverri grein sem fær þessi verðlaun árhvert.

,,Þessi verðlaun voru mikil viðurkenn-ing fyrir okkar vörur og okkar fyrirtæki.Það er ekki hægt að sækja um að verða til-nefnd heldur þarf einhver að tilnefna okk-ur. Við leggjum mikið upp úr því að þjón-usta viðskiptavini og viljum að fólk fái hjáokkur bæði sterkari og endingabetri vöruen fæst annarsstaðar,” segir Birna. Einnighefur RB Rúm fengið þrjú ár í röð viður-

kenninguna ,,Framúrskarandi fyrirtæki”.,,Sölufólk okkar er til þjónustu

reiðubúið og leggur mikinn metnað í aðþjónusta og aðstoða okkar viðskiptavini.Hægt er að nálgast sölufólk okkar kl. 9-18alla virka daga og laugardaga kl. 10-14. Effyrirspurnir koma upp vinsamlegasthringdu í síma 555-0397 eða sendið tölvu-póst á nefangið [email protected] og starfs-fólkið hjá RB Rúmum leitast við að svaraöllum fyrirspurnum ljúflega,” segir BirnaRagnarsdóttir.

RB Rúm er með glæsilegasýningaaðstöðu að Dalshrauni 8 í Hafn-arfirði og þangað geta viðskiptavinirkomið og kíkt á úrvalið.

OPNUNARTÍMI. Opið virka daga09:00 til 18.00.

Opið laugardaga 10:00 til 14:00. GERIST VINIR R.B.RÚMA Á FA-

CEBOOK, rbrum.is

RB Rúm er með glæsilegan sýningarsal að Dalshrauni 8 í Hafnarfirði. GV-mynd PS

Snyrtistofa GrafarvogsSSGG

sími: 587-6700Hverafold 1-3 III hæð

www.ssg.is

Snyrtifræðingar og meistarar

Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

Láttu það eftir þér!, komdu til okkar persónuleg og góð þjónusta

Átján nemendur voru útskrifaðir fráHringsjá, náms- og starfsendurhæfinguí desember sl. eftir þriggja anna nám ogendurhæfingu. Jafnframt voru afhentareinkunnir nemenda eftir fyrstu og aðraönn.

Markmið Hringsjár er að veita starfs-endurhæfingu fólki sem er átján ára ogeldri og þarf vegna sjúkdóma, slysa,

fötlunar eða annarra áfalla á endurhæf-ingu að halda til að takast á við frekaranám eða stunda atvinnu á almennumvinnumarkaði. Námið hentar einnigþeim sem hafa litla grunnmenntun eðasértæka námserfiðleika. GuðbjarturHannesson velferðarráðherra fluttiávarp við útskriftina og sagði hann aðþótt mikilvægi starfs Hringsjár hafi

lengi legið fyrir hafi með tímanum opn-ast æ fleiri augu fyrir gildi náms- ogstarfsendurhæfingar eins og færi fram íHringsjá.

Guðbjartur sagði jafnframt bestavitnisburðinn vera nemendur sem hafaútskrifast frá Hringsjá, reiðubúnir ífrekara nám eða vel undirbúnir fyrirýmis störf á almennum vinnumarkaði.

RB rúm 70 ára í ár

Glæsilegur útskriftarhópur frá Hringsjá í desember sl.

Átján útskrifuðust hjá Hringsjá

Page 17: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Eitt fyrsta verk borgarstjórnarmeirihluta Besta flokksins ogSamfylkingarinnar var að flýta framkvæmdaverkefnum fyrirhálfan milljarð sumarið 2010. Þetta voru mannaflsfrek verkefnisem voru tilbúin til framkvæmda með skömmum fyrirvara.Samhliða var ákveðið að efna til framkvæmdaátaks árin 2011,2012 og 2013 þar sem varið yrði um 6,5 milljörðum í fram-kvæmdir á vegum borgarinnar hvert ár. Þetta voru alger umskiptiog meira en tvöföldun framkvæmda frá þriggja ára áætlun fráfar-andi meirihluta sem hafði skorið framkvæmdastig gífurlega niðurfyrir sömu ár eða um 70%.

Áhersla á atvinnu og al-menning

Framkvæmdaátakið er einnaf lykilþáttum í atvinnustefnunúverandi meirihluta en at-vinnuleysi er samfélagsmein,sóun á mannauði, alvarlegstaða fyrir þá sem eru atvinnu-lausir og borgarsjóði dýrt. Þaðer einnig klassísk kreppu-hagfræði að viðhalda framkvæmdastigi þegar slaki er í efnahags-lífinu. Val verkefna hefur verið fjölbreytt en þau sem sett voru íforgang kristallast í orðinu almenningur.

Líflegri torg og opin svæðiLögð hefur verði áhersla á almennings-rýmin: torg og opin

svæði um alla borg. Ein stærsta einstaka framkvæmdin semhönnuð hefur verið og framkvæmd af þessu tagi er nýr stígur íFellahverfi með nýjum torgum meðfram einni lengstu blokkborgarinnar við Unufell. Svæði milli miðbæjarins og Hörpu varútfært og fékk sú útfærsla raunar alþjóðlega viðurkenningu.Fuglafriðlandið í Vatnsmýri hefur verið stækkað. Þá hafa ótalhugmyndaríkir hópar verið kallaðir til verka á við að lífga viðtorg og kveikja líf á þeim um alla borg undir yfirskriftinni Torg íbiðstöðu. Fá verkefni hafa gert jafn mikið til að skapa skemmti-legt mannlíf.

Sundlaugarnar teknar í gegnÍ öðru lagi hefur verið lögð áhersla á almennings-laugar: efnt

hefur verið til endurbóta og viðhalds í öllum sundlaugum borgar-innar. Laugardalslaug hefur tekið stakkaskiptum og unnið er aðendurbótum, gerð nýrra heitra potta, eimbaða og nýrra leiktækjaí öðrum laugum. Aðsókn hefur hvarvetna aukist og borgarráðákvað nýlega að efna til hönnunarsamkeppni um útilaug viðSundhöllina og auglýsa eftir samstarfsaðilum við byggingu lík-amsræktaraðstöðu við Breiðholtslaug. Þá kynnti meirihlutinn til-lögur um nýja laug í Úlfarsárdal sem hafist verður handa við í ár.

Miklu betri strætóÍ þriðja lagi hefur verið áhersla á almennings-samgöngur.

Stærstu tímamótin í því er að náðst hafa samningar við ríkið ummilljarð á ári í 10 ár til að bæta strætó. Þannig á að tvöfalda hlut-fall ferða sem farnar eru með strætó á næstu tíu árum. Fjárfest-

ingarmeginn hefur verið gerður samningur um kaup á um-ferðarmiðstöðinni, BSÍ. Hugmyndin er að miðstöð almennings-amgangna flytjist af Hlemmi í Vatnsmýrina og háskólasvæðun-um, miðborginni og spítalasvæðinu verði betur þjónað af strætó.

Skólabyggingum flýttStóru verkefnin framan af kjörtímabili voru að klára Sæmund-

arskóla og Norðlingaskóla. Framkvæmdum við hinn síðarnefndavar flýtt sem og byggingu leikskóla í Norðlingaholti. Samþætturleik- og grunnskóli, Dalskóli, mun rísa í Úlfarsárdal í samræmi

við hönnun sem lögðhefur verið grunnurað með þátttökufulltrúa íbúa. Þá hef-ur verið ákveðið aðráðast í byggingu áKlettaskóla, sam-einuðum sérskóla, íÖskjuhlíð. Þá hefuráfram verið lögðáhersla á endurgerð

skólalóða og nýja litlagervigrasvelli (battavelli) í öllum hverfum.

Hjólreiðaáætlun hrint af staðEfling hjóleiða og umbylting í aðstöðu til hjólreiða hefur verið

sérstakt áherslumál borgarstjórnarmeirihlutans. Hjólreiðaáætlunvar samþykkt fyrir nokkrum árum en engir fjármunir höfðu veriðá framkvæmdaáætlun fráfarandi meirihluta til næstu þriggja ára.Þar hefur orðið grundvallarbreyting. Jafnframt hafa náðst samn-ingar við ríkið á grundvelli samgönguáætlunar Alþingis umkostnaðarþátttöku Vegagerðarinnar í stofnstígum innan borgar-markanna. Gert er ráð fyrir því að um 2 milljarðar verði settir íframkvæmdir við hjólreiðastíga í borginni á næstu árum.

Hverfin velja sjálfSíðast en ekki síst hefur verið hrint í framkvæmd verkefnum

sem hverfin hafa sjálf sett í forgang. Árið 2011 völdu hverfisráðinverkefni og 2012 var efnt til íbúakosningar milli hugmynda semkomu frá íbúum sjálfum. Alls eru þetta á annað hundrað mis-stórverkefni sem gera hverfin betri, vistlegri og notarlegri að búa í.Þessi fjölbreyttu verkefni hafa verið kynnt undanfarna daga ítengslum við hverfafundi borgarstjóra en verið er að safna hug-myndum í nýjar kosningar sem haldnar verða í mars.

Græn atvinnu- og framkvæmdapóltíkFramkvæmdaátakið í borginni hefur tekist vel en einsog fram-

angreind upptalning ber með sér hefur ekki síst verið fjárfest íýmsu sem hafði verið vanrækt í bankabólunni. Þetta eru ekkiaðeins góð verkefni til að skapa atvinnu heldur einnig fjárfestingí lífsgæðum, vel valin verkefni til þess að búa til skemmtilegri,grænni, heilbrigðari og betri borg.

Höfundur er formaður borgarráðs

Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­odd­viti

Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­í­Reykjavík­,

skrif­ar:

Frétt irGV

17

Framkvæmdaátak í Reykjavík Barnagospel og ,,Tóm-

stundir og trú“Krakkaklúbbur kirkjunnar, sem ber heitið ,,Tómstundir & trú“ mun leika lyk-

ilhlutverk á mánaðarlegum stundum í Borgarholtsskóla, sem ber heitið: Barnago-spel í Borgó. Þar fá börnin tækifæri til að koma reglulega fram og öðlast um leiðfærni í almennri framkomu og leiðtogahlutverki. ,,Tómstundir & trú“ er nýrkrakkaklúbbur með áherslu á kærleiksmiðað líf, söng, dans, leik og listir. Tekiðverður tillit til þess að hvert barn er einstakt og býr yfir hæfileikum sem þarfnastútrásar. Klúbburinn verður alla þriðjudaga kl. 17-18 í húsnæði Víkurskóla.

Grafarvogssókn og KFUM/KFUK standa sameiginlega að þessu frábæra oguppbyggilega krakkastarfi undir handleiðslu Þóru Bjargar Sigurðardóttir, æs-kulýðsfulltrúa. Þóra Björg útskrifaðist í haust með BA í sálfræði en hefurnýverið hafið nám við Guðfræðideild H.Í. Þóra Björg er reynslubolti þegar kem-ur að starfi með börnum, jafnt í sumarbúðastarfi sem og tómstundastarfi kirkj-unnar og KFUM/KFUK. Þá lærði hún söng og keppti í samkvæmisdönsum umárabil og nýtist hvort tveggja vel í þessum skemmtilega krakkaklúbbi, ,,Tóm-stundir & trú“.

Barnagospel í Borgó Þriðja sunnudag í mánuði kl. 17:00 verður barnagospel í Borgarholtsskóla fyr-

ir 6-9 ára börn og fjölskyldur þeirra. Stundirnar einkennast af léttri tónlist, upp-lifun og leik. ,,Tómstundir & trú“ verður með skemmtilega uppákomu í næstaBarnagospel sem verður sunnudaginn 17. febrúar kl. 17:00 í hátíðarsal Borgar-holtsskóla.

Barna- og æskulýðsstarf GrafarvogskirkjuÞað þarf heilt þorp til að ala upp barn og er áherslan á kristilegt siðgæði mik-

ilvæg í samfélagi sem byggir á kristnum gildum. Í tómstundastarfi kirkjunnarfléttum við saman léttri fræðslu, söng og leik. Yfirskriftin í öllu barna- og æs-kulýðsstarfi safnaðarins er: ,,Líf í kærleika“ og hlutverk starfsins að vera útrétthönd til foreldra í kristilegu uppeldi barna þeirra.

Eftirfarandi dagskrá ber metnaði Grafarvogssafnaðar vitni í málefnum yngstuíbúa hverfisins:

Mánudagar kl. 17:30 – 18:30 ,,Tómstundir & trú“ á neðri hæð kirkjunnar (6-9ára)

Mánudagar kl. 20:00 – 21:30 Æskulýðsfundir á neðri hæð kirkjunnar (13-16ára)

Þriðjudagar kl. 17 – 18 ,,Tómstundir & trú“ í Víkurskóla (6 – 9 ára)Miðvikudagar kl. 18:00 - 19:30 Stelpukvöld (breytendahópur) á neðri hæð

kirkjunnar ( 8. Bekkur)Fimmtudagar kl. 17:30 – 18:30 TTT á neðri hæð kirkjunnar (10-12 ára)Fimmtudagar kl. 10:00 – 12:00 Foreldramorgnar á neðri hæð kirkjunnar (0-2

ára)Sunnudagar kl. 11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar (2-6 ára) 3. sunnudag í mánuði kl. 17:00 ,,Barnagospel í Borgó“ og ,,Tómstundir & trú“Vart þarf að taka það fram að kristilegt tómstundastarf stendur öllum börnum

hverfisins til boða, óháð trúfélagsaðild þeirra og er þeim að kostnaðarlausu. Prestar og æskulýðsfulltrúi GrafarvogskirkjuLeiðtogar Grafarvogskirkju og KFUM/KFUK.

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

GULLN ESTI

Ís í brauðformi ShakeÓdýri ísinn

Page 18: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt ir GV

18

Vorum að fá í sölu samtals 176 fmeinbýlishús í Fannafold á einni hæð meðbílskúr

Herbergi eru með parketi, hjónaherbergier með stórum skápum og útgengt er út ásuður verönd.

Eldhús er rúmgott og flísalagt með t.f.uppþvottavél og fínum borðkrók. Inn af

eldhúsi er flísalagt þvottahús með innrétt-ingu og dyr út í garð. Stofa og borðstofaeru tengdar saman og parketlagðar meðdyr út á afgirta suður verönd. Búið er aðbreyta einu svefnherbergi í sjónvarpsholog er lítið mál að stúka það af aftur. Þarfyrir utan eru þrjú svefnherbergi. Baðher-bergi eru tvö, gestaklósett er inn af forstofuflísalagt með sturtuklefa. Baðherbergi er

flísalagt með baðkari og sturtuklefa.

Bílskúr sem er 33fm með sérinngang,lökkuðu gólfi, bílskúrshurðaopnara oggluggum. Hiti er í stétt fyrir framan hús.

Frábær eign í flottu hverfi.

Glæsilegt 176 fm hús

við Fannafold

Eldhús er rúmgott og flísalagt með t.f. uppþvottavél og fínum borðkrók.Stofa og borðstofa eru tengdar saman og parketlagðar með dyr út á afgirta suður verönd.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni

POWERtalk er alþjóðlegur félags-skapur sem býður uppá sjálfsnám ogsjálfstyrkingu. Aðalmarkmið POWER-talk er þjálfun í stjórnun, samskiptum,skipulagi, sjálfstyrkingu o.fl. Félagsmennhafa aðgang að markvissri þjálfun í öllumþáttunum með því að taka þátt í starfi ídeild.

Aðild að POWERtalk deildum er opiðöllum þeim sem hafa áhuga á að bætasjálfan sig. Grunnþjálfunin og megin-starfsemi samtakanna fer fram á regluleg-um deildarfundum þar sem félögum ge-fast tækifæri til að þjálfa með sér nýjafærni. Öll verkefni sem félagar kjósa aðtaka að sér eru raunveruleg og þeir fáleiðbeiningar frá reyndari félögum aukhæfnis- og frammistöðumats.

Námskeið hjá POWERtalkPOWERtalk samtökin halda námskeið

af ýmsu tagi á hverju ári bæði fyrirfélagsmenn og aðra.

Í haust héldu samtökin örnámskeiðfyrir nemendur í Fjölbrautaskóla Mos-fellsbæjar í ræðumennsku. Þar var fariðyfir framkomu í ræðustól,ræðumennsku, raddbeitingu, uppbygg-ingu ræðu og líkamstjáningu.

Næsta námskeið sem er framundanhjá POWERtalk er ræðunámskeið ogmun það hefjast miðvikudaginn 9. janúaren það er í þremur hlutum þar sem fariðverður í grunnatriðin í ræðumennsku.

POWERtalk deildin Korpa?Korpa er deild innan POWERtalk

samtakanna og var stofnuð 1986. Deildinfundar annan hvern fimmtudag yfir vetr-

armánuðina frá kl. 20-22, í Safnaðar-heimili Lágafellssóknar að Þverholti 3,Mosfellsbæ.

Ýmislegt er gert til skemmtunar oggagns á fundunum og reynt er að hafafundina fjölbreytta svo þeir þjóni þörfumallra. Má þar nefna t.d. púltlausa fundi,fundi með hljóðnema o.s.frv. Einnig eryfirleitt einn fundur á ári þar sem farið erí leikhús eða bíó þar sem sýning eðamynd er gagnrýnd eftir á. Það er líkahefð fyrir því snemma eftir áramót aðvera með bókagagnrýni rétt eftir jóla-bókaflóðið og ekki má gleyma einstak-lingsræðukeppninni sem verður eftir ára-mót þar sem vinningshafar úr hverri deildmunu keppa sín á milli á Landsþingisamtakana.

Í vetur hefur verið ákveðið að verameð ákveðin þemu. Korpa var með bleiktþema í október þar sem tilefnið var bleikaslaufan sem er árlegt átak til styrktarKrabbameinsfélagi Íslands í baráttu þessgegn krabbameini kvenna. Korpur mættuí bleikum klæðnaði með bleiku slaufuna íbarminum og minntu á mikilvægi þess aðstyðja við rannsóknir á krabbameini.Eins stendur til að vera með í hinumýmsu málefnum sem eru í gangi á hverj-um tíma fyrir sig og má þar t.d. nefnamottumars.

Korpa í úrslitum í KappræðumPOWERtalk samtökin hafa þessi miss-

erin staði fyrir Kappræðum, en þá eru settsaman þriggja manna lið ásamt liðstjórafrá hverri deild sem keppa svo gegnöðrum deildum samtakanna. Kappræðureru útsláttarkeppni þar sem félagar takast

á um hin ýmsu málefni. Val á sigurveg-ara byggist á rökum liðanna, flutningi ogsvörum við rökfærslu andstæðinganna.

Undankeppni Kappræðna er nú lokiðog aðeins úrslitakeppnin eftir en úrslita-keppnin mun verða 19 janúar en þá munPOWERtalk deildin Korpa og POWER-talk deildin Harpa mætast í lokaviður-eign. Korpa leggur til að tekin verði tvo

núll af íslensku krónunni og mun Harpaandmæla.

Kynningarfundur hjá KorpuKynningarfundur hjá POWERtalk

deildinni Korpu var haldinn 24. janúar.Við hvetjum alla áhugasama til að kynnasér starfið. Heimsóknir eru án skuldbind-inga og er hægt að koma nokkrum sinn-

um á fundi og upplifa fjölbreytileikastarfseminnar á fundum.

Nánari upplýsingar um samtökin,starfandi deildir og þjálfun fæst, annarsvegar á heimasíðunni: www.powertalk.isog hinsvegar á Facebook síðu samtak-anna: POWERtalk á Íslandi.

Korpukonur í bleiku.

POWERtalk, hvað er nú það?

Page 19: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Frétt irGV

19

Þjónusta í þínu hverfiNÝTT- Tréperlur

Mikið úrval af skartgripaefni.

Leðurólar og segullásar.

SkartgripanámskeiðErum á Facebook

www.glit.is

Fífuborg20 ára

- Grænfáninn kominn í húsFöstudagurinn 11.

janúar sl. var haldinnhátíðlegur í leikskólan-um Fífuborg en á þeimmerkisdegi var haldiðþar upp á 20 ára afmælileikskólans.

Það var mikið um að

vera þennan góða dag enlíklega var hápunktur af-mælisdagsins þegarGrænfáninn var dreginnað húni með aðstoðbarnanna. Börnin á Fífu-borg og starfsfólk leik-skólans fengu Grænfán-ann afhentan í fyrsta

skipti en umhverfis-mennt er orðinn fasturliður í starfi leikskólans.

Margir góðir gestirkomu og fögnuðu degin-um með börnum ogstarfsfólki eins og sjá máá myndunum.

Fjölmenni leit við á afmælisdaginn.

Grænfáninn dreginn að húni í Fífuborg.

Lög gilt ur raf verk taki

Sími - 699-7756

Þjónustuauglýsingar

í Grafarvogsblaðinu eru

ódýrar og skila árangri

587-9500

ReykjavíkGrjóthálsi 10Sími 590 6940

ReykjavíkSkeifunni 5Sími 590 6930

HafnarfjörðurHjallahrauni 4 (við Helluhraun)Sími 590 6900

KópavogurSkemmuvegi 6 (bleik gata)Sími 590 6935

ReykjanesbærHoltsgötu 52 (við Njarðarbraut)Sími 590 6970

www.adalskodun.is

HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚÍ GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA?Við erum með �órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 17 ár

Fáðu áminningu Skráðu þig á póstlistann okkar þegar þú kemur í skoðun og veldu í hvaða mánuði þú vilt að við minnum þig á að láta skoða bílinn á næsta ári. Þú gætir unnið 200 lítra bensínúttekt hjá Atlantsolíu eða 50.000 kr. úttekt hjá Pústþjónustu BJB. Vinningar verða dregnir út mánaðarlega úr skráningum á póstlistann.

ildur skoðunarAðalskoðun, fagg

aðili í 17 árildur skoðunar

Þú

oða bílinn á næsta ári.skminnum þig á að lámánuði þú vilt að við

oðun og vskkokrkS

áðu áminninguF

ú gætir unnið

oða bílinn á næsta ári.ta minnum þig á að lá

mánuði þú vilt að við aða veldu í hoðun og v

emur í ar þegar þú k kemur í káðu þig á póstlistann

áðu áminningu

AR AR HENT TAR ÞÉR HVVAR HENTÍ GÓÐUM HÖNDUM

ALSKHJÁ AÐ

. Þaulreykjanesbæog eina í Rar skoðunarstið erum með �órV

OA SK KOÐTTA SKÁÁTAÐ LAR ÞÉR Í GÓÐUM HÖNDUM

OÐUN ERT ÞÚALSK

ÖKKUM ir fageyndir og þjónustulipr. Þaulr

garsvar á höfuðboröðvar skoðunarst

A?OÐÍ GÓÐUM HÖNDUM

OÐUN ERT ÞÚ

menn ir fagæðinu garsv

20

50 hjá A

á póstlistann.mánaðarlega úr sk

inningar vV

hjá P

Sími 590 6940Grjóthálsi 10Reykjavík

www.adalskodun.is

g 00 alítr

0.000 tsolíu eða tlanhjá A

ekt bensínútt

r.k

á póstlistann.áningum rmánaðarlega úr sk

egnir út erða drinningar v

.ústþjónustu BJBhjá Pekt útt

Sími 590 6900(við Helluhraun)Hjallahrauni 4 Hafnarfjörður

Sími 590 6930Skeifunni 5Reykjavík

Sími 590 6940Grjóthálsi 10Reykjavík

www.adalskodun.is

a á móti þér á þeim öllum. tak

Sími 590 6970(við Njarðarbraut)Holtsgötu 52 Reykjanesbær

Sími 590 6935(bleik gata)Skemmuvegi 6 Kópavogur

Sími 590 6900(við Helluhraun)Hjallahrauni 4 Hafnarfjörður

TIL AÐ SJÁ ÞIG!ÖKKUM HLa á móti þér á þeim öllum.

Sími 590 6970(við Njarðarbraut)Holtsgötu 52 Reykjanesbær

TIL AÐ SJÁ ÞIG!

Veitingarnar sem gestum voru boðnar voru glæsilegar og smökkuðust vel.

Page 20: Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Fallegar fermingargjafir á www.gloss.is

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

78 augnskugga og kinnalita pallettu frá Coastal Scents

Mikið úrval af glossum frá Coastal Scents

Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

[email protected]