51
Stjórnun villidýrastofna Framtíðarsýn Kristinn Haukur Skarphéðinsson Náttúrufræðistofnun Íslands Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Framtíðarsýn Náttúrufræðistofnunar Íslands - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Erindi Kristins Hauks Skarphéðinssonar, sviðsstjóra dýrafræðisviðs Náttúrufræðistofnunar Íslands, flutt á ráðstefnu SKOTVÍS í samstarfi við UST, fimmtudaginn 21. mars 2013, Grand Hotel, Reykjavík

Citation preview

Stjórnun villidýrastofna Framtíðarsýn 

Kristinn Haukur SkarphéðinssonNáttúrufræðistofnun Íslands

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Flekaveiðar – bannaðar 1966Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

0

10

20

30

40

50

60

70

80

1800 1850 1900 1950 2000

Fjöldi te

gund

aAlfriðunÓfriðunVeiðitegundir alls

Friðun fugla 1800 ‐ 2012

Stjórnun og umsjón villidýrastofna• Staðan í dag

– Lög og reglur– Mikilvægir stofnar og þekking á þeim

• Á hverju skal byggja– Sjálfbærum nytjum– Alþjóðlegum skuldbindingum/viðmiðum

• Að hverju skal stefnt ?– Koma skikkan á lagaumhverfi og stjórnsýslu sjávarspendýra– Efla þekkingingu með rannsóknum og vöktun– Tryggja verndun tegunda og búsvæða þeirra með því að stórauka búsvæðavernd í lögum

– Sjálfbærar veiðum til eigin nota (að mestu leyti)

Íslensk villidýr

• Yfir 80 tegundir fugla – 75 reglulegir varpfuglar, 5 fargestir, 1 vetrargestur

• 9 tegundir landspendýra

• 30+ tegundir sjávarspendýra– 7 tegundir hreifadýra (selir og rostungar)– 23+ tegundir hvala, um helmingur afar sjaldséðir

Íslensk villidýr

• Yfir 80 tegundir fugla – 75 reglulegir varpfuglar, 5 fargestir, 1 vetrargestur

• 9 tegundir landspendýra

• 30+ tegundir sjávarspendýra– 7 tegundir hreifadýra (selir og rostungar)– 23+ tegundir hvala, um helmingur afar sjaldséðir

Villdýralögin frá 1994

Íslensk villidýr

• Yfir 80 tegundir fugla – 75 reglulegir varpfuglar, 5 fargestir, 1 vetrargestur

• 9 tegundir landspendýra

• 30+ tegundir sjávarspendýra– 7 tegundir hreifadýra (selir og rostungar)– 23+ tegundir hvala, um helmingur afar sjaldséðir

Tilskipun um veiði 1849 !!!Hvalveiðilög 1949

Alþjóðlegt mikilvægi

• Ísland gegnir lykilhlutverki á alþjóðavísu fyrir margar fuglategundir 

• Stórir stofnar sjófugla og bersvæðafugla 

• 70‐80% af heimsstofnun álku og heiðagæsar verpa hér

• Stærstu stofnar heiðlóu, spóa og lóuþræls í Evrópu

HeiðlóaVilltir dýrastofnar 21. mars 2013

0

100000

200000

300000

400000

0

3000

6000

9000

12000

15000

1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010

Hei

ðagæ

sast

ofnn

(fug

lar a

ð ha

usti)

Varp

pör

Heiðagæsatofninn 1950‐2010Varppör í Þjórsárverum Varppör í Guðlaugstungum 

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Svartbakur í vetrartalningum á SV‐landi 1958‐2012

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

1958 1966 1974 1982 1990 1998 2006

Fugl

ar á

km

str

anda

r

Svartbakur 5 y running

0

1000

2000

3000

4000

1974 1979 1984 1989 1994 1999 2004 2009 2014

Duggönd ‐ fjaðrafellir

Duggönd ‐ steggir að vori

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Duggendur á Mývatni 1974 ‐ 2012

Gögn frá Náttúrurannsóknarstöðinni við Mývatn

Íslenskir fuglastofnar 

• Flestir sjófuglastofnar á niðurleið (nema súla og dílaskarfur)

• Flestir vatnafuglastofnar (gæsir, endur) stöðugir eða í vexti

• Sumir mófuglastofnar vaxandi (jaðrakan, hugsanlega lóa)

• Skógarfuglar breiðast út (auðnutittlingur, músarrindill)

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

34 veiðitegundir – breyting frá ca 1990 80% tegunda fækkað eða stofnþróun óþekkt !!

> 30% fækkun  4 tegundir (12%)10–29% fækkun 13 tegundir (38%)Stofn stöðugur 5 tegundir (15%)10–29% vöxtur 1 tegund (3%)> 30% vöxtur 1 tegund (3%)Stofnþróun óþekkt (gögn vantar) 10 tegundir (29%)

* <10% fækkun og/eða < 10% vöxtur

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Spendýr

• Góð þekking á stofnun landsels, útsels, refs, hreindýra og flestra reyðarhvala– Slæmt ástand selastofna

• Sæmileg þekking á minkastofninum• Lítið vitað um smáhveli

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Friðuð svæði (af vef UST)

108 alls

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

39 v/dýralífs

Friðuð svæði

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

15 alþjóðlegamikilv v/fugla

Friðuð svæði

http://www.arctictern.info/

Kría Ferðir íslenskra og grænlenskra

Fugla með dægurita

Grænt: haustfar (ág – nóv)Rautt: vetur (des‐mars)Gult: vorfar (apr‐maÍ)

Fuglaflensa 2008

Lönd þar sem menn hafa smitast af fuglaflensuLönd þar sem fuglaflensuveiran hefur greinst í villtum og alifuglum

Græn lína: “íslenska farkerfið

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Ferðir hnúfubaka

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Færa lög og stjórnsýslu sjávarspendýra frá 19. öld til 21. aldar

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013„Tveimur stórum dýrum færra í hafinu”

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Forgangsröðun tegunda – byggt á:

• Hlutdeild Evrópustofns af heimsstofni• Hlutdeild fugla á Íslandi af Evrópustofni  • Ábyrgð Íslendinga á stórum stofnum  • Verndargildi skv. alþjóðlegum samningum • Staða stofns á Íslandi 

– Veiðitegund– (válistategund) – staðfest hnignun stofna undanfarin ár 

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Vöktunar‐ og verndaráætlanir þarf að semja fyrir ÖLL villt dýr !

Búsvæðavernd

• Langmikilvgægastiþátturinn til lengri tíma

• Kortleggja lykilbúsvæði

• Koma á fót neti verndarsvæða 

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Ársfundur 2009Kynningarfundur í Húnaveri 8. desember 2005

Guðlaugstungur vistgerðakrot

Kortleggja þarf lykilbúsvæði oglykilstaði einstakra tegunda og tryggja verndun þeirra með lög

Himbrimar á vesturheiðum 25.‐30.6.12Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Álftir á vesturheiðum 25.‐30.6.12Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

• Öll villt dýr skulu friðuð, en friðun má aflétta • ef bráðin er nýtt (til átu eða annarra nota).• til að koma í veg fyrir vel skilgreint tjón

• Sjálfbærar veiðar nema ef ætlunin er að fækka í stofni

• Ekki skal veiða á varp‐ eða æxlunartíma dýra• Aflífa dýr á sem skjótastan og kvalalausan hátt• Nytjaveiðar til einkanota – sala því óheimil

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Meginreglur varðandi veiðar

Tegundum skipt í fjóra flokka

• Mjög mikilvægt að vakta 23 tegundir – Flestar með stóran hluta Evrópustofns hér – Meirhluti ekki vaktaður á viðunandi hátt

• Mikilvægt að vakta 13 tegundir – aðeins ein þeirra er vöktuð á viðunandi hátt í dag 

• Vakta þarf 17 tegundir að auki – Vöktun flestra óviðunandi 

• 29 tegundir: vöktun ekki forgangsatriði – Langflestar ekki vaktaðar með viðunandi hætti 

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Verndun búsvæða í náttúruverndarfrumvarpi

• Net verndarsvæða í 35. gr. – byggja upp net til að ná tilteknum markmiðum laganna

• Friðlönd:  í 49. gr. – tilgangur m.a. að vernda búsvæði og styrkja m.a. verndun tegunda lífvera sem eru sjaldgæfar eða í hættu 

• Verndun meginvistgerða (35. gr.) fyrir sterka stofna– Sbr. rústamýravist (freðmýrar) í Þjórsárverum

• Sérstök vernd. Í 57. gr. verulegar umbætur frá núverandi lögum – vernd jarðminja, vistkerfa, vistgerða og tegunda– núgildandi ákvæði hafa reynst haldlítil og eru hunsuð af sveitarfélögum og landeigendum

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Stýring og umsjón með stofnum

• Stefnumótun um nýtingu og verndun• Rannsóknir á útbreiðslu, stofnþróun o.fl. –forsenda aðgerða

• Ráðgjöf varðandi vernd og nýtingu• Verndar‐ og nýtingaráætlanir fyrir einstakar tegundir

• Umsjón aðgerða ‐ (breyta) efla stofnanir• Mat á árangri (verndar)aðgerða• Fræðsla til almennings og hagsmunaðila

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Fjármögnun ?

• Fuglaveiðimenn greiða fyrir veiðkort• Refa‐ og minkaveiðimenn greiða auk þess virðisaukaskatt

• Hreindýraveiði: háar upphæðir greiddar fyrir leyfi• Stangveiði veltir 20 milljörðum – enginn virðisaukaskattur af veiðileyfum (gistingu og fæði)

• Þeir sem spilla búsvæðum villidýra („nýta landið“) fá greitt marga milljarða úr ríkissjóði árlega ! 

• 70% erlendra ferðamanna koma v/náttúrunna, 10% aukning á ári um langt skeið

• Þekking á grundvallaratriðum eins og stofnstærð og stofnþróun flestra villtra dýra hér á landi er ófullnægjandi fyrir langflesta stofna.

• Skilgreind markmið um stofnstærðarstjórnun liggja yfirleitt ekki fyrir um einstakar tegundir, hvað þá verndar‐ og nýtingaráætlanir.

• Stórefla verður vöktun á stofnun villtra dýra, rannsóknir á lýðfræði þeirra og semja þarf verndar‐ og nýtingaráætlanir fyrir allar tegundir.

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Sjálfbær nýting• Heimilt er að veiða 29 fuglategundir, fimm aðrar tegundir 

eru nýttar að auki en friðaðar fyrir skotveiðum. • Viðunandi mat liggur aðeins fyrir á um þriðjungi 

nytjategunda • Stofnþróun hjá langflestum þeim tegundum sem hafa verið 

veiddar annað hvort óþekkt eða stofnar hafa minnkað • Að mati Náttúrufræðistofnunar eru um 2/3 þeirra 

fuglategunda sem heimilt er að veiða illa vaktaðar og er þekkingu á stöðu þeirra því ábótavant.

• Forsendur sjálfbærrar nýtingar flestra fuglategunda sem eru nýttar er því ekki fyrir hendi í ljósi lítillar þekkingar á stofnum og þróun þessara stofna 

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Samantekt

• Margir alþjóðlega mikilvægir fuglastofnar verpa á Íslandi eða fara þar um

• Þekking á stofnstærð og stofnþróun áfátt fyrir flesta stofna

• Vísbendingar um verulega fækkun margra stofna, þar á meðal ýmissa veiðitegunda

• Stórefla þarf vöktun og gera hana markvissari• Móta stefnu, samræma aðferðir og umfram allt – birta niðurstöður reglulega

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Mjög mikilvægt að vakta – 1. flokkur

• Haförn Lundi• Húsönd Jaðrakan• Helsingi Blesgæs• Teista Álft• Lóuþræll Sendlingur• Álka Straumönd• Stelkur Skrofa• Heiðagæs Himbrimi• Fálki Rjúpa• Grágæs

RAUTT =sjófuglar

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

FreðmýrarústirÞjórsárverFreðmýrarústir – í hættu ef hlýnar

Svartbakur 233 pör á Austursandi

150 ca í Melrakkaey

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

BOX:Válistar hafa enga réttarlega stöðu hér á landi og þarf að bæta úr því.Uppfæra þarf válista reglulega (á 5‐10 ára fresti) og taka saman válista fyrir íslensk spendýr, sbr. Framkvæmdaáætlun um líffræðilega fjölbreytni (sjá 2. kafla)Beita þarf ástandsviðmiðum þar sem skilgreindar eru lágmarkskröfur fyrir verndun tegunda og búsvæða á grundvelli válista og tryggja að ráðist verði í viðeigandi aðgerðir.Sbr Hvítbók

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Duggönd á vesturheiðum 25.‐30.6.12Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Samantekt II

• Stjórnunarþátturinn óljós og illa skilgreindur, þar á meða hlutverk NÍ og UST

• Nokkur ákvæði villidýralaga nánast óvirk frá upphafi, t.d. þáttur UST (og NÍ)  í stjórnun og leiðbeiningum v/aðgerða til að verjast tjóni, þar á meðal v/refa og minka

• Verndarþátturinn finnst varla – lögin eru fyrst og fremst veiði/friðunarlög – það sem snýr að velferð og búsvæðum er hornreka

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Stuttnefja – í Yfirvofandi hættu (VU)

• Afar stór stofn var um 580 þús pör um

• 1985• Fækkað mikið – um 330 þús pör 2009 

• Orsakir óþekktar    fæðuskortur vegna hlýnandi veðurfars talin líklegust

Villtir dýrastofnar 21. mars 2013

Flekaveiðar – bannaðar 1966Villtir dýrastofnar 21. mars 2013