13
Brisbólga í börnum Inga Lára Ingvarsdóttir - læknanemi -

Brisbólga í börnum

  • Upload
    xena

  • View
    143

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Brisbólga í börnum. Inga Lára Ingvarsdóttir - læknanemi -. Brisbólga. Sjaldgæf í börnum - skortur á tíðnitölum þarf að hafa í huga við mismunagreiningar kviðverkja Stífla eða truflun í safngöngum, skemmdir á acinar frumum virkjun og losun á meltingarensímum meltir parenchymað - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Brisbólga í börnum

Brisbólga í börnum

Inga Lára Ingvarsdóttir- læknanemi -

Page 2: Brisbólga í börnum
Page 3: Brisbólga í börnum

Brisbólga

Sjaldgæf í börnum - skortur á tíðnitölum þarf að hafa í huga við mismunagreiningar

kviðverkja Stífla eða truflun í safngöngum, skemmdir á

acinar frumum virkjun og losun á meltingarensímum meltir parenchymað bólga +/- necrosa

Bráð vs. Langvinn

Page 4: Brisbólga í börnum

Bráð brisbólga - Ástæður

Sýkingar System sjúkdómar

• HUS, CF, SLE, DM, Crohns, alfa1-antitrypsin skortur, Heinoch Schönlein Purpura, Kawasaki, Hyperlipidemia I og V, hyperparathyroidism...

Lyf• Thiazides, Sulfazalazine, Valproic sýra, Mercaptopurine,

Asparginase, Háskammta sterameðferð o.fl. Trauma Flæðishindrun brissafa

• gallsteinar, tumorar, choledochal cysta, pancreas divisum

Erfð brisbólga

Page 5: Brisbólga í börnum

Bráð brisbólga - Einkenni

Epigastric verkur – geislun aftur í bakeða pirringur / óeirð

Ógleði og uppköst Hiti Þaninn kviður Kláði

Page 6: Brisbólga í börnum

..eða..

Breytingar á líðan í spítalalegu Etiology and Outcome of Acute Pancreatitis in Infants

and Toddlers• Leena Kandula, MD and Mark E Lowe, MD, PHD

(Pittsburgh). J Pediatr 2008 Af 87 börnum, 3ja ára og yngri, sem greindust með

brisbólgu frá 1995 - 2004 höfðu 66 verið innlögð vegna annarra sjúkdóma en greinst með brisbólgu í spítalalegunni

• 43 fengu einkenni eins og uppköst, pirring og þaninn kvið

• 23 fengu önnur einkenni; krampa, blóðþrýstingsfall og öndunarörðugleika

Page 7: Brisbólga í börnum

Bráð brisbólga – Greining Saga! – nýlegar sýkingar, lyf, trauma, HF Skoðun - Þaninn kviður, eymsli, minnkuð garnahljóð,

ascites, vökvi í vi.fleiðru, hiti, hypotension, Cullen sign (mar við nafla) og Grey Turner sign (mar

í flanka) merki um hemorrhagíska brisbólgu Hækkun á amylasa og lípasa Bólgubreytingar á ómun eða CT Hypoxia með hypoalb., hypocalcemiu og azotemia

með hækkuðum Glu og LDH endurspeglar ágengari sjúkdóm og blæðingar í brisi.

Page 8: Brisbólga í börnum

Bráð brisbólga - Fylgikvillar

Vökva og elektrólýtatruflanir Ileus Pseudocysta (5-20%) Sýking Absess ARDS Hypocalcemia Hypervolemia Renal tubular necrosis Lost

Page 9: Brisbólga í börnum

Bráð brisbólga - Meðferð

Fasta Huga vel að vökva- og elektrólýtajafnvægi Nasogastric slanga ef uppköst/ileus Breiðvirkt sýklalyf ef sýking eða drep Verkjastilling

Ópíöt geta valdið spasma í sphincter of Oddi Skurðaðgerð ef

sýkt drep eða pseudocysta, absess viðvarandi ileus, perforeruð görn, fjölkerfa

líffærabilun

Page 10: Brisbólga í börnum

Langvinn brisbólga

Erfiðari í greiningu, Kviðverkir, síðar steatorrhea og DM

Ætti að íhuga ef Þrálátir kviðverkir, ef aðrar orsakir ólíklegar Fjölskyldusaga um króníska brisbólgu Skertur vöxtur, megrun, vannæring vegna

vanmeltingar. Blóðprufur oft eðlilegar CT sýnir stækkað bris, víkkaða ganga eða

steina í allt að 80% Ómun, ERCP, MRCP

Page 11: Brisbólga í börnum

Brisbólga - horfur

Bráð brisbólga án fylgikvilla ætti að jafna sig á u.þ.b. viku

Dánartíðni um 1% ef meðhöndluð með lyfjum, en 5-10 % ef gerð skurðaðgerð

Hærra morbiditet með skurðaðgerð fistlamyndun

Við langvinna brisbólgu með exocrine eða endocrine skorti er þörf á aðlögun mataræðis og/eða uppbót brisensíma og insúlíns.

Page 12: Brisbólga í börnum

Takk fyrir

Page 13: Brisbólga í börnum

Heimildir

Hay, Levin, Sondheimer, Deterding, Current Diagnosis & Treatment in Pediatrics. 18th edition, 2007

Pietzak og Thomas, Pancreatitis in Childhood. Pediatrics in Review, 2000.

Kandula, Lowe, Etiology and Outcome of Acute Pancreatitis in Infants and Toddlers. Journal of Pediatrics, 2008.

Hebra, Adams, Thomas, Pancreatitis and Pancreatic Pseudocyst, eMedicine 2008

Miqdady, Kitagawa, Etiology of chronic pancreatitis in children, Uptodate, 2007.

Miqdady, Kitagawa, Clinical manifestations and diagnosis of chronic pancreatitis in children, Uptodate, 2008

Mynd: Bardeesy, DePinho, Pancreatic cancer biology and genetics,

Nature Reviews Cancer, 2002.