32
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Mosfellsbær er, ásamt Garðabæ, besta sveitarfélagið til að búa í að mati íbúa og hvergi er meiri ánægja með skipulags- mál. Þetta kemur fram í könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga. Alls eru 92% íbúa ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á og fær Mosfellsbær einkunnina 4,5 af 5 mögulegum, sem er hæsta einkunn sem íbúar gáfu sveitarfélagi sínu. Til samanburðar gáfu íbúar í Reykjanesbæ sveitarfélagi sínu einkunnina 3,8 sem er lakasta einkunnin í mælingunni í ár. Þetta er í þriðja sinn sem könnunin er gerð. Mosfellsbær er eitt fjögurra sveitarfélaga af sextán sem hækkar í einkunn milli ára. Einkunn flestra sveitarfélaga stendur í stað eða lækkar á milli ára. Mest ánægja með skipulagsmál í Mosfellsbæ Hvergi á landinu er meiri ánægja með skipulagsmál en í Mosfellsbæ. Aðeins Vestmannaeyingar eru ánægðari en Mos- fellingar með þjónustu til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu og einungis Ísfirðingar eru ánægðari með menningarmál. Mosfellsbær kemur almennt mjög vel út í flestöllum spurn- ingum. Í aðeins tveimur sveitarfélögum er meiri ánægja með leikskóla en í Mosfellsbæ og ánægja með grunnskóla Mos- fellsbæjar hefur aukist talsvert milli ára og raðast Mosfellsbær í sjötta sæti í þeirri spurningu. Samkvæmt könnuninni stendur Mosfellsbær sig síst í að sinna þjónustu við eldri borgara þar sem bærinn rað- ast fyrir neðan miðju miðað við önnur sveitarfélög. 92% MOSFELLINGA ÁNÆGÐIR 4. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS „Mannauðurinn skiptir mestu máli í dag” Mosfellingurinn Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðsstjórnun 16 MOSFELLINGUR Capacent mælir mesta ánægju íbúa í Mosfellsbæ og Garðabæ Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með Mosfellsbæ sem stað til að búa á? Ánægð(ur) 92,0% Óánægð(ur) 3,2% Hvorki né 4,8% N1 586 8080 VANTAR EIGNIR www.fastmos.is 6 VILTU SELJA?

4. tbl 2010

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur

Citation preview

Page 1: 4. tbl 2010

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Mosfellsbær er, ásamt Garðabæ, besta sveitarfélagið til að búa í að mati íbúa og hvergi er meiri ánægja með skipulags-mál. Þetta kemur fram í könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga.

Alls eru 92% íbúa ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á og fær Mosfellsbær einkunnina 4,5 af 5 mögulegum, sem er hæsta einkunn sem íbúar gáfu sveitarfélagi sínu. Til samanburðar gáfu íbúar í Reykjanesbæ sveitarfélagi sínu einkunnina 3,8 sem er lakasta einkunnin í mælingunni í ár.

Þetta er í þriðja sinn sem könnunin er gerð. Mosfellsbær er eitt fjögurra sveitarfélaga af sextán sem hækkar í einkunn milli ára. Einkunn flestra sveitarfélaga stendur í stað eða lækkar á milli ára.

Mest ánægja með skipulagsmál í MosfellsbæHvergi á landinu er meiri ánægja með skipulagsmál en í

Mosfellsbæ. Aðeins Vestmannaeyingar eru ánægðari en Mos-fellingar með þjónustu til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu og einungis Ísfirðingar eru ánægðari með menningarmál.

Mosfellsbær kemur almennt mjög vel út í flestöllum spurn-ingum. Í aðeins tveimur sveitarfélögum er meiri ánægja með leikskóla en í Mosfellsbæ og ánægja með grunnskóla Mos-fellsbæjar hefur aukist talsvert milli ára og raðast Mosfellsbær í sjötta sæti í þeirri spurningu.

Samkvæmt könnuninni stendur Mosfellsbær sig síst í að sinna þjónustu við eldri borgara þar sem bærinn rað-ast fyrir neðan miðju miðað við önnur sveitarfélög.

92% Mosfellinga

ánægðir

4. tbl. 10. árg. fiMMtudagur 17. Mars 2011 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

„Mannauðurinn skiptir mestu máli í dag”

Mosfellingurinn Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðsstjórnun

16

MOSFELLINGURGleðileg jól Capacent mælir mesta ánægju

íbúa í Mosfellsbæ og Garðabæhversu ánægð(ur) eða óánægð(ur)

ert þú með Mosfellsbæ sem stað til að búa á?

Ánægð(ur)92,0%

Óánægð(ur) 3,2%

hvorki

né 4,8%

N1

586 8080

selja...

vantar eignir www.fastmos.is

6

viltu selJa?

Page 2: 4. tbl 2010

www.isfugl.is

Mosfellsbær kemur virkilega vel út úr árlegri könnun sem

Capacent gerir á þjónustu sveit-arfélaganna. Íbúar eru greinilega

almennt ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til

að búa á. Mosfellsbær er í öðru sæti, á eftir Garðabæ, yfir þau sveit-arfélög sem könnuð eru. Mosfellingur fer yfir

könnunina. Hvað er í lagi og hvað má

betur fara. Það ber að fagna

því sem vel er gert.

Það er gaman að fylgjast með gróskunni í leikfélaginu okkar

um þessar mundir. Uppselt er á hverja sýninguna á fætur annarri og er óhætt að mæla með Elvis sýningunni sem nú er á fjölunum. Mosfellingar hafa ekki alltaf verið duglegir að mæta í bæjarleikhúsið sitt en vonandi er nú breyting þar á.

Að lokum langar mig að mæla með Lífstöltmótinu sem fram

fer í reiðhöllinni 27. mars. Um er að ræða töltmót fyrir konur til styrktar Lífi, styrktarfélagi kvennadeildar LSH. Hvet ég Mosfellinga til að mæta bæði til keppni eða áhorfs.

Best að búa í MosóMOSFELLINGUR

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Mosfellsbæ sem stað til að búa á. Mosfellsbær er í öðru sæti, á eftir Garðabæ, yfir þau sveitarfélög sem könnuð eru. Mosfellingur fer yfir

könnunina. Hvað er í lagi og hvað má

betur fara. Það ber að fagna

því sem vel

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonBlaðamaður og ljósmyndari:Ruth Örnólfsdóttir, [email protected]: LandsprentDreifing: ÍslandspósturUpplag: 4.000 eintökUmbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Hjördís Kvaran EinarsdóttirTekið er við aðsendum greinum á netfangið

[email protected] og skulu þær ekki

vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu

berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Mosfellsbær er, ásamt Garðabæ, besta sveitarfélagið til að búa í að mati íbúa og hvergi er meiri ánægja með skipulags-mál. Þetta kemur fram í könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga.

Alls eru 92% íbúa ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á og fær Mosfellsbær einkunnina 4,5 af 5 mögulegum, sem er hæsta einkunn sem íbúar gáfu sveitarfélagi sínu. Til samanburðar gáfu íbúar í Reykjanesbæ sínu sveitarfélaginu einkunnina 3,8 sem er lakasta einkunnin í mælingunni í ár.

Þetta er í þriðja sinn sem könnunin er gerð. Mosfellsbær er eitt fjögurra sveitarfélaga af 16 sem hækkar í einkunn milli ára. Einkunn flestra sveitarfélaga standa í stað eða lækka milli ára.

Mest ánægja með skipulagsmál í MosfellsbæHvergi á landinu er meiri ánægja með skipulagsmál en í

Mosfellsbæ. Aðeins Vestmannaeyingar eru ánægðari en Mos-fellingar með þjónustu til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu og einungis Ísfirðingar eru ánægðari með menningarmál.

Mosfellsbær kemur almennt mjög vel út í flestöllum spurn-ingum. Í aðeins tveimur sveitarfélögum er meiri ánægja með leikskóla en í Mosfellsbæ og ánægja með grunnskóla Mos-felslbæjar hefur aukist talsvert milli ára og raðast Mosfellsbær í sjötta sæti í þeirri spurningu.

Samkvæmt könnuninni stendur Mosfellsbær sig síst í að sinna þjónustu við eldri borgara þar sem bærinn rað-ast fyrir neðan miðju miðað við önnur sveitarfélög.

92% Mosfellinga

ánægðir

4. tbl. 10. árg. fiMMtudagur 17. Mars 2011 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

„Mannauðurinn skiptir mestu máli í dag”

Mosfellingurinn Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðsstjórnun

14

MOSFELLINGURGleðileg jól Capacent mælir mesta ánægju

íbúa í Mosfellsbæ og Garðabæhversu ánægð(ur) eða óánægð(ur)

ert þú með Mosfellsbæ sem stað til að búa á?

Ánægð(ur)92,0%

Óánægð(ur) 3,2%

hvorki

né 4,8%

N1

586 8080

selja...

vantar eignir www.fastmos.is

6

viltu selJa?

Vottorð fyrir burðarVirkismælingar

Á haustdögum 2010 barst í hendur Daða Þórs Einarssonar, stjórnanda Skólahljómsveitar Mos-fellsbæjar myndarammi sem varðveitir koparstungu til nótnaprentunar og nótnablað með ljóði og lagi. Þessi gripur er líklega a.m.k. 50 ára gamall og prýðir nú veggi hjá Skólahljómsveitinni. Guðmundur Ómar Óskarsson, tónmenntakennari og kórstjóri fékk nóturnar í hendur og hefur nú útsett lagið, en Skólakór Varmárskóla flutti það á kóratónleikum nýlega í Guðríðarkirkju.

Höfundur ljóðins er Einar M. Jónsson (f. 1904 - d. 1964). Hann var kennari og skólastjóri iðnskóla, sem rekinn var um tíma í Reykjalundi. Eftir hann liggja m.a. ljóðabækur, þýðingar og fjöldi útvarpserinda.

Höfundur lagsins er Jón Jónsson frá Hvanná (f. 1910 - d. 1963). Hann var einn af frumkvöðlum íslenskrar dægurlagagerðar og má nefna lög eftir hann eins og Selja litla og Capri Catarina. Jón átti lengi við heilsuleysi að stríða og dvaldi m.a. við endurhæfingu í Reykjalundi. Líklegt er að í Reykjalundi hafi leiðir Einars og Jóns legið saman og ljóð og lag orðið til. Umsjón: Birgir D. Sveinsson

héðan og þaðan

Vor í Mosfellssveit!Er vorið unga í viðum hlærog víðir, björk og reynir grær.Geislar dansa um grund og verog gleði í hjarta þér.Hvar áttu friðsælli unaðsreiten uppi í Mosfellssveit,en uppi í Mosfellssveit.Guðmundur Ómar ásamt

Barnakór Varmárskóla á samkomu hjá FAMOS.

Page 3: 4. tbl 2010

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

Kvíslartunga

miðholt

stóriteigur sKeljatangi

Kvíslartunga

læKjarmelur

586 8080

selja...www.fastmos.is

stóriKriKileirvogstunga

stóriKriKi - 3ja og 4ra herbergja íbúðir

586 8080 Sími:

urðarholt

stóriKriKi

breKKutangi - 228 m2 raðhús

lausstrax

lausstrax

lausstrax

lausstrax

lausstrax

Page 4: 4. tbl 2010

Gísli Ársæll Snorrason á Brekkukoti og Jón Magnús Jónsson eru áhugamenn um gamlar vélar sem notaðar hafa verið við sveitastörf hér í héraðinu. Báðir eiga þeir vélar frá fyrri tíð og langar að varð-veita þau tæki sem notuð voru til sveitastarfa hér áður fyrr.

„Maður verður ekki eilífur,“ segir Gísli. „Við erum að spá í fram-haldinu, maður vill helst ekki að þetta verði grafið einhversstaðar. Gaman væri að safna þessum uppgerðu vélum og tækjum saman á einn stað á einhversskonar sögu- og búvélasafni.

Jón Magnús tekur í sama streng. „Það er þónokkuð til af uppgerð-um vélum hér í sveitinni. Upprunarlegu vélarnar hafa varðveist og það fylgir þeim mikil saga. Margar vélanna eru eins og nýjar.“

Næsta skref að finna hentugt húsnæði„Það þarf að koma þessari söfnunarstarfsemi á næsta skref. Ná

vélunum fram í dagsljósið svo fleiri geti notið. Við höfum reifað þetta við bæjarfélagið og fengið ágætis viðbrögð. Næsta skref er auðvitað að finna hentugt húsnæði. Í framtíðini væri svo hægt að sjá þetta samræmast væntanlegum ævintýragarði í Mosfellsbæ.

Við leitum nú að fleiri áhugamönnum svo hægt verði að láta þennan draum rætast. Vonandi er hægt að smala sem flestum saman sem hafa svipaðar hugmyndir,“ segir Jón Magnús.

„Þetta gæti orðið mjög spennandi verkefni, ef hægt væri að hafa þetta svolítið lifandi safn, td. í öðrum endanum væri verið að gera upp vélar meðan á öðrum stað væri sýningarsalur. Svo ekki sé nú talað um fé-lagsskapinn í kringum þetta. Auðvitað eru ekki allir tilbúnir að gefa frá sér

vélarnar á slíkt safn en þá má líka hugsa sér að lána gripina og allavega taka þátt í starfinu í

kringum þetta. Við gætum td. haldið traktóradag á 17. júní og

sett allt í gang og rúntað um götur bæjarins.

Sunnudagurinn 20. mars Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13

Sunnudagurinn 27. marsFermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnarSunnudagskólinn færist yfir á laugardag (26. mars) kl. 11 í Lágafellskirkju

Í sunnudagaskólanum mun Stopp leikhópurinn sýna leikritið Ósýnilegi vinurinn.

Sunnudagurinn 3. aprílFermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar

Sunnudagskólinn færist yfir á laugardag (2. apríl) kl. 11 í Lágafellskirkju

HelgiHald NæStu vikNa

www.lagafellskirkja.is

kirkjustarfið

Edda með sýningu í Galleríinu á ÁlafossiEdda Hringsdóttir hefur opnað myndlistarsýningu á Kaffihúsinu Álafossi. Sýningin fer fram í Gall-eríinu á staðnum og stendur til 12. apríl. Edda opnaði sýninguna með pompi og prakt um síðustu helgi þar sem fjöldi gesta kom og samgladdist Eddu á þessum degi. Á myndinni má sjá Eddu til hægri á myndinni ásamt Helgu Guðjónsdóttur.

- Hvað er að frétta?64

Frábær aðsókn á Allskonar ElvisFöstudaginn 18. febrúar var sýningin Allskonar Elvis í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur frumsýnd hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Í sýningunni kemur fram fjöldi listamanna og Hljómsveitin 66 sér um tónlistina. Á hverri sýningu hafa einnig komið fram gestasöngvarar.Frábær aðsókn hefur verið og uppselt á allar auglýstar sýningar. Því hefur verið ákveðið að bæta við tveimur aukasýningum föstudaginn 25. mars kl. 20 og 23. Leikfélagið þakkar móttökurnar og hvetur Mosfellinga til að láta þessa frábæru skemmtun ekki framhjá sér fara.Á myndinni má sjá Ágúst Sæland og Daða Þór í hlutverki sínu sem Elvis.

SÓkN Í SÓkN– liFaNdi SaMFÉlagVertu með í sókninni!

Gísli Ársæll og Jón Magnús vilja varðveita gamlar búvélar úr Mosfellssveit og nágrenni

Vilja koma upp sögu- og búvélasafni í sveitinni

Hilmar Sigurðsson viðskiptafræðingur í Mosfellsbæ, hefur boðið fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjónustu og ráðgjöf við rekstur, uppgjör, bókhald, skattskil, fasteignkaup og sölu í rúm 30 ár. Auk Hilm-ars starfar Vilborg Pálsdóttir hjá fyrirtækinu við bókhald og ráðgjöf, en hún hefur verið Hilmari til halds og traust í hart nær 30 ár.

Nú hafa dætur hans Arna Kristín og Katrín Dögg hafið störf við hlið þeirra á skrifstofunni en þær eru báðar viðskipta-fræðingar að mennt. Útskrifaðar frá Há-skólanum í Reykjavík og Coastal Carolina háskóla í Bandaríkjunum. Katrín hefur einnig lokið meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands.

Þær búa yfir áratuga reynslu af sölu- og markaðsmálum, og hafa að auki unnið með fjölda íslenskra og erlendra fyrirtækja að skipulagningu markaðsherferða, við-burða, vinnufunda, hópeflis, starfsdaga og annarra sérverkefna.

Persónuleg og góð þjónustaÞar sem Arna og Katrín koma úr annars

konar starfsumhverfi hafa þær útvíkkað þá þjónustu sem í boði er. Nú geta viðskipta-vinir nýtt sér aukna þjónustu á borð við

launakeyrslur ásamt ráðgjöf á sviði mark-aðsmála, stjórnunar og stefnumótunar. Gamla kjarnastarfsemi fyrirtækisins verð-ur þó að sjálfsögðu áfram með óbreyttu sniði og áfram verður lagður metnaður í að veita persónulega og góða þjónustu á sanngjörnu verði.

Starfsfólk Bókhaldsskrifstofu Hilmars Sigurðssonar býður nýja viðskiptavini velkomna og þakkar núverandi viðskipta-vinum fyrir gott samstarf á liðnum árum og áratugum.

Bókhaldsskrifstofa Hilmars Sigurðssonar er á 5. hæð í Kjarna.

Rótgróin Bókhaldsskrifstofa Hilmars Sigurðssonar fjölgar starfsfólki og eykur þjónustu

Aukin þjónusta við viðskiptavini

Starfsfólk Bókhaldsskrifstof-unnar. Katrín Dögg, Hilmar, Vilborg og Arna Kristín.

Gísli Ársæll Snorrason á Brekkukoti og Jón Magnús Jónsson á Reykjum.

Áhugasamir hafi samband: Jón Magnús 892-1145

Gísli Ársæll 895-2411

vélarnar á slíkt safn en þá má líka hugsa sér að lána gripina og allavega taka þátt í starfinu í

kringum þetta. Við gætum td.

Page 5: 4. tbl 2010

Íbúalýðræði og annað lýðræði

Íbúa-kosningar og aðrar aðferðir

Page 6: 4. tbl 2010

Bjóða uppá Indjána-gufu í LágafellslaugIndjánahöfðingjarnir Guðrún Ösp og Inga ætla að vera með indjánagufu í frábærri aðstöðu í Lágafellslaug 1.-3. apríl. Um er að ræða tveggja tíma næringu á líkama og sál, blandað gufu og dekri.Tekið er á móti 7–15 manna hópum. Tilvalið fyrir saumaklúbba, vina-hópa, hjónaklúbba, fjölskyldur og aðra hópa sem vilja hittast og eiga góða stund saman og brjóta upp hversdagsleikann. Verðið er 5.000 kr. á mann. Nánari upplýsingar á www.heilsukjarninn.is.

Eldri borgarar

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Göngum í Háskóla - menningarferð.Ferð verður í Háskóla Íslands 25. mars.Skoðað verður m.a. heilbr.vísindasvið og Háskólatorg. Lagt verður af stað kl. 13 frá Eirhömrum. Verð kr. 2.500 þ.e. akstur og kaffihlaðborð á Hótel Loftleiðum.

Ath: Leikhúsferðin á Nei ráðherra, 7. aprílLagt verður af tað frá Eirhömrum kl. 19.30 stundvíslega, sætagjald kr. 1.000.

Hörður líður hvorki einelti né áreitniHestamannafélagið Hörður hefur tekið upp verklagsreglur og stefnu um forvarnir gegn einelti, áreitni og vanlíðan í félagsstarfinu. Hesta-mannafélagið lýsir því yfir að allir félagsmenn eiga rétt á að komið sé fram við þá af virðingu og um-hyggju. Einelti, áreitni og vanlíðan í félagsstarfinu er ekki liðið. Stefnan er aðgengileg öllum félags-mönnum á heimasíðu félagsins, og endurskoðuð þegar þurfa þykir. Hún er unnin í samræmi við stefnu Mosfellsbæjar í þessum málum og reglugerð nr. 1000/2004 um aðgerðir gegn einelti á vinnustað.„Markmiðið er að sjálfsögðu að Hörður sé gott félag þar sem öllum líður vel,“ segir Guðjón Magnússon formaður hestamannafélagsins.Félagsmaður sem orðið hefur fyrir eða hefur vitneskju um einelti, áreitni eða vanlíðan í félaginu skal upplýsa stjórnarmann eða formann einhverrar nefndar félagsins um það.

Sumarferðin yfir Sprengisand 4.-6. júlí.Vegna biðlista eru skráðir þátttakendur vinsamlega beðnir um að greiða staðfestingargjald kr. 10.000, í mars. Jafnframt viljum við taka fram, að innifalið í heildarverði þ.e. kr. 40.000, er gisting í tvær nætur með morgunverði, tveir kvöldverðir, akstur, nesti 1. og 2. daginn og miðdegisverður á Blönduósi 3. daginn. Ferðalýsing er á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum.

Haustferðin til Halifax og Nýja Skotlands 22. sept. Ferða-lýsing er á skrifstofu félagsstarfsins og einnig á vefsíðunni: Vesturheimur.is. Mosfellingar hafa forgang í ferðina og geta áhugasamir skráð sig hjá forstöðumanni félagsstarfsins Eirhömrum í s. 5868014 e. hádegi og 6920814.

Námskeið í leirvinnu byrjar næst 8. apríl frá kl. 10-12 og verður í fjögur skipti. Skráning í síma 5868014 og 6980090.

Munið gönguna frá Eirhömrum kl. 11 á þriðjudögum og föstudögum.

Aðalfundur Kjósarsýsludeildar var haldinn í síðustu viku. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, flutti Gestur Hrólfsson verkefnis-stjóri RKÍ fróðlegt erindi um Genfarsamningana og áhrif þeirra á stríðshrjáðum svæðum.

Á fundinum varð nokkur breyting á stjórn deildarinnar. Einar Guðbjartsson og Þrúður Kristjánsdóttir, gáfu ekki kost á sér aftur. Þrúður er þó ekki á förum frá deildinni, því hún situr í stjórn URKÍ-Kjós og stýrir ungmennahópnum Mórali ásamt Ágústu Ósk Aronsdóttur. Davíð Baldur Sigurðsson og Ágústa Ósk Aronsdóttir sögðu sig úr stjórn deildarinnar vegna anna síðasta haust og komu því fjórir nýir aðilar nú inn í stjórnina.

Gísli Friðriksson er formaður og Inga Rósa Gústafsdóttir gjaldkeri. Aðrir stjórnarmenn eru: Arnar B. Kristjánsson, Kristjana Fjeldsted, Gylfi Þór Þorsteinsson, Gunnhildur María Sæmunds-dóttir, Zópónías H. Pálsson og Sigrún Málfríður Arnarsdóttir.

Aðalfundur Kjósarsýsludeildar Rauða kross Íslands fór fram í síðustu viku

Ný stjórn Kjósarsýsludeildar RKÍ

[email protected]

Hvað Erað frétta? Nýja stjórnin

í Þverholtinu.

Ánægð(ur) Hvorki né Óánægð(ur)Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með...

...Mosfellsbæ sem stað til að búa á? 92% 5% 3%

...aðstöðu til íþróttaiðkunar í Mosfellsbæ? 92% 6% 3%

...þjónustu leikskóla Mosfellsbæjar? 84% 14% 2%

...gæði umhverfisins í nágrenni við heimili þitt? 80% 9% 10%

...þjónustu grunnskóla Mosfellsbæjar? 81% 13% 7%

...hvernig Mosfellsbær sinnir menningarmálum? 73% 22% 4%

...þjónustu Mos. á heildina litið, bæði útfrá reynslu þinni og áliti? 76% 17% 7%

...þjónustu Mosfellsbæjar við barnafjölskyldur? 65% 22% 13%

...skipulagsmál almennt í Mosfellsbæ? 58% 29% 13%

...þjónustu við eldri borgara í Mosfellsbæ? 57% 28% 15%

Mosfellsbær er, ásamt Garðabæ, besta sveitarfélagið til að búa í að mati íbúa og hvergi er meiri ánægja með skipulagsmál. Þetta kemur fram í könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga.

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri segist afar ánægður með útkom-

una. „Það er gaman að sjá hvað Mosfellingar eru ánægðir með bæinn sinn. Hér er frábært að búa eins og sést á niðurstöðum könn-unarinnar.“

Hann segir það ánægjulegt að Mosfellsbær hefur hækkað í ein-kunn síðustu tvö ár og að það sé staðfesting á þeim áherslum sem

unnið sé eftir hér í sveitarfélaginu. „Við komum ekki nógu vel út varðandi þjón-ustu við eldri borgara en það kemur ekki á óvart. Við höfum barist fyrir því í mörg ár að fá hér byggt hjúkrunarheimili sem nú loksins er orðið að veruleika. Í tengslum við hjúkrunarheimili verður byggð aðstaða fyr-ir félagsstarf aldraðra sem lengi hefur mátt bæta,“ segir Haraldur ennfremur.

1. Garðabær2. Mosfellsbær3. Akureyri4. Hafnarfjörður5. Seltjarnarnes6. Ísafjarðarbær7. Akranes8. Vestmannaeyjar9. Skagafjörður10. Kópavogur

Hvar er best að búa?

Mosfellsbær kemur vel út úr árlegri könnun Capacent þar sem mæld er ánægja íbúa

Mosfellsbær hækkar í einkunn

92% íbúa eru ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á.

Page 7: 4. tbl 2010

eldbakaðar pizzur

Boltinn

í Beinni

522-2222

opið: Sun.-fim. 11.30-21, föS.-lau. kl. 11.30-22

Við erum á facebook

16“ pizzur af matseðli 1.990 kr.16“ pizza með 2 áleggstegundum 1.500 kr.

NýjuNgar á matseðli• brauðstaNgir

• calzoNe (hálfmáNi)

• ostafylltar brauðstaNgir

• Pizza með hráskiNku og ruccola

• humarPizza

• salsa Pizza

HádegistilBoðkl. 11.30-14

16“ pizza með 2 áleggst. og 2x 1/2 l gos

1.600 kr.

12“ pizza með 2 áleggstegundum

og 1/2 l af gosi 1.250 kr.

súpa og nýbakað brauð í hádeginu fim. og fös.

750 kr.

sím

i

www.pizzur.is

www.pizzur.iswww.pizzur.is

www.pizzur.iswww.pizzur.is

Ný stjórn Kjósarsýsludeildar RKÍ

Mosfellsbær hækkar í einkunn

Page 8: 4. tbl 2010

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað8

Leikfélag Mosfellssveitar kynnir sýninguna:

Ásamt Hljómsveitinni 66 og fleiri listamönnumLeikstjóri: Ingrid Jónsdóttir

VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA VERÐA TVÆR AUKASÝNINGAR FÖSTUDAGINN

25. MARS KL. 20 OG 23.

Miðapantanir í síma 566 7788 - Miðaverð kr. 1500.-

söngur,

grín &

gleði

Þann 1. febrúar fluttu tvö fyrirtæki aðsetur sín úr Reykjavík að Völuteigi 8 í Mosfellsbæ. Það er Markfell sem vinnur að markaðsmálum og auglýsingasölu, stofnað 1993, en eigandi þess er Birna Sigurðardóttir sem hefur búið hér frá 1989 og Rúnir Bókhaldsþjón-usta, stofnað 2006, sér um bókhald og launavinnslu, ársreikninga og skattauppgjör og framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki en eigandi þess er Guðrún Þórarinsdóttir en hún hefur verið búsett í Mosfellsbæ frá árinu 1979.

Guðrún og Birna eru fluttar í Völuteig.

Fyrirtækin Markfell og Rúnir flytja aðsetur í Völuteig 8

Flytja í Mosfellsbæ

TILBOÐ-TILBOÐ-TILBOÐ

Minnum einnig á okkar einstöku nuddmeðferðir, líkamsmeðferðir, fótaaðgerðir sem og aðrar með-ferðir. Endilega skoðið úrval meðferða á nýrri og

endurbættri heimasíðu okkar: likamiogsal.is

Vertu velkomin á snyrtistofuna Líkama og sál þar sem fagfólk mun leitast við að veita þér bestu mögulegu þjónustu, ráðleggingar og meðferðir sem í boði eru.

Leyfðu okkur að dekra við þig í dagsins önn.

*Tilboðin gilda í mars og apríl.*

TILBOÐ á förðun fyrir allar stórglæsilegar fermingarskvísur, mömmur, ömmur, systur,

frænkur og vinkonur, við öll tækifæri !!

Verð aðeins 3500.- kr *Tilboðið gildir aðeins hjá Fanneyju Dögg snyrtifræðimeistara og förðunarfræðing

Unaðsleg slökun, vellíðan og geislandi fagurt útlit!!! Með hverri keyptri andlitsmeðferð fylgir frí litun og plokkun. Frábært úrval meðferða í boði,

allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi!*Tilboðið gildir aðeins hjá Unni Ósk snyrtifræðing

Þessa dagana stendur yfir sýning mynd-listarmannsins Þóru Sigurðardóttur, Vegir efnisins, í Listasal Mosfellsbæjar. Kola-teikning á vegg, grafítteikningar á pappír og ljósmyndir er sá efniviður sem Þóra Sigurðardóttir velur sér fyrir sýninguna.

Á sýningunni eru teikningar og ljós-myndir og stendur hún til 26. mars. Þóra Sigurðardóttir stundaði nám við Myndlista-og handíðaskóla Íslands og framhaldsnám í Danmörku. Hún hefur sýnt verk sín hér heima og erlendis og eru verk hennar í eigu opinberra safna á Íslandi og í Danmörku. Þóra hefur jafnframt unnið við kennslu og verkefnastjórnun við Myndlistaskólann í Reykjavík og Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans og Nýpurhyrnu.

Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar og er aðgangur ókeypis.

Þóra Sigurðardóttir sýnir Vegi efnisins í Listasalnum

Page 9: 4. tbl 2010

9www.mosfellingur -

Þóra Sigurðardóttir sýnir Vegi efnisins í Listasalnum

N1

Page 10: 4. tbl 2010

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ10

Skemmtileg heimsókn í LágafellsskólaNemendur í 7. bekk í Lágafellsskóla fengu skemmtilega heimsókn í febrúar. Það var

Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, sem kom til að fræða börnin um lífið á sveitabænum. Ásthildur hefur komið árlega í heimsókn til nemenda 7. árgangs undan-farin ár og fengið góðar viðtökur. Krakkarnir fengu að skoða ýmsa hluti sem tengjast lífinu á sveitabænum eins og mjaltartæki, pela fyrir kálfa, hestabeisli, bændablöð, nautaskrá, ljósmyndir og margt fleira. Jafnframt sýndi Ásthildur krökkunum myndband sem tekið var upp á sveitabænum. Heimsóknin tókst vel og krakkarnir höfðu virkilega gaman af.

Bílar vikunnar www.isband.iswww.100bilar.is

DODGE RAM 1500 SPORT HEMI 4X4, nýr 2011, sjálfsk, 390 hö, leður, lúga, bakkmyndavél, fjarstart o.fl, Mjög vel búnir bílar og hægt að fá þá metan breytta á sama verði. Verð 7690 þús. kr, eru á staðnum.

Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir bíla, hjólhýsa, fellihýsa, pallhýsa oþh. á skrá, Skráið bílinn frítt hjá okkur, Endilega komið þið til okkar og við skráum bílinn eða sendið okkur skráningar á [email protected] og í síma 5179999, 100bílar.is,

100 Bílar | Þverholti 6 | SíMi 517 9999 | [email protected]

íSlenSk-BandaríSkaÞverholti 6 | SíMi 534 [email protected]

Trjáklippingar Trjáfellingar Garðaúðun Beðahreinsun Garðsláttur Þökulagnir Hellulagnir og margt fleira

Pantið vetrarklippinguna tímanlega

Alhliða garðþjónusta

Nú er nýlokið lýðheilsuátakinu „Lífshlaupið“ sem fór fram dagana 2.-22. febrúar. Um er að ræða fræðslu- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands þar sem landsmenn eru hvattir til stunda daglega hreyfingu af ýmsu tagi sér til heilsubótar.

Mosfellsbær hefur tekið virkan þátt í verkefninu síðastliðin ár með mjög góðum árangri. Ýmis fyrirtæki og stofnanir í bænum hafa tekið þátt, og hafa leik- og grunnskólar bæjarins iðulega verið meðal efstu skóla á landinu.

Nemendur og starfsmenn skólanna virkir þátttakendurMosfellsbær lenti í 13. sæti af 66 sveitarfélögum sem tóku þátt nú í ár. Bæjarskrifstofa

Mosfellsbæjar sigraði í sínum flokki í vinnustaðakeppninni annað árið í röð, enda hefur verið góð stemming innan skrifstofunnar og hafa nær allir starfsmenn tekið þátt.

Grunnskólarnir í bænum hafa einnig staðið sig með stakri prýði í Hvatningaverkefni grunnskólanna og í ár lenti Varmárskóli í 3. sæti og Lágafellsskóli í 5. sæti. Það er því ljóst að Mosfellingar eru vel með á nótunum þegar kemur að því að hreyfa sig.

Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar sigraði í sínum flokki

Góður árangur í Lífshlaupinu

Tekið við viðurkenningum úr höndum forseta ÍSÍ.

Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu 2011Eins og undanfarin ár gefst konum kostur á að sækja um ferðir á vegum Orlofsnefndar Gullbringu- og Kjósarsýslu, en þessar ferðir hafa ávallt notið mikilla vinsælda.

Í ár eru fyrirhugaðar þrjár ferðir: 1. Ferð til Portoroz 10.-17. ágúst, sjö nætur 2. Sigling á Rín 25.-29. ágúst, fjórar nætur, þar af þrjár um borð í bátnum 3. Aðventuferð til Nürnberg 2.-5. desember, þrjár nætur

Í lögum um orlof húsmæðra segir: Rétt til að sækja um ferðirnar hefur sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf.

Ferðirnar og nánari upplýsingar um þær, verða auglýstar á næstunni.

Í kjölfar útkomu skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar var haldinn fjölmennur fundur hjá Samfylkingarfélagi Mosfellsbæjar þann 21. febrúar. Á fundinum kynnti Kolbrún Benediktsdóttir skýrsluna, tillögur sem þar koma fram og ræddi ennfremur um leiðir til að efla innra starf flokksins. Jafnframt mættu Margrét S. Björnsdóttir formaður framkvæmdastjórnar, Sigrún Jónsdóttir frkvst. og Dagur B. Eggertsson, auk þingmanna.

Líflegar umræður voru um fortíð flokksins og betri stjórmál í framtíðinni.

Katrín Júlíusdóttir, Dagur B. Eggertsson og Árni Páll Árnason á fundi í Þverholti.

Samfylkingarfélagið stóð fyrir fjölmennum fundi í Þverholti

Skýrsla umbótanefndar kynnt

Mjaltarvélarnar úr sveitinni vöktu hrifningu nemenda.

Page 11: 4. tbl 2010

11www.mosfellingur -

3190kr.

3 réttatilboð fyrir 2

5490kr.

4 réttatilboð fyrir 4

3 rétta tilboð fyrir 2

4 rétta tilboð fyrir 4

6 rétta tilboð fyrir 6

A

B

C Fyrir átvöglin:Stækkaðu fyrir aðeins 510 kr

7990kr.

6 réttatilboð fyrir 6

Djúpsteiktar rækjur með súsætri sósuDjúpsteiktur �skur sweetchillí eða karríKjúklingur með sataysósu Panang svínakjötEggjanúðlur með kjúklingVorrúllurSúrsæt- og mangó eða karrí og sweetchillísósa

Panang KjúklingurDjúpsteiktar RækjurNúðlur með kjúkling

Hrísgrjónsúrsæt - og mangósósa

Hrísgrjónsúrsæt - og sweet chillísósu

Hrísgrjónsúrsæt -eða karrísósa

Massaman kjúklingurNúðlur með kjúklingVorrúllur

Kjúklingur í ostrusósuNúðlur með kjúklingDjúpsteiktar rækjur

mac mac

ATH!EXPRESSmánudagar og þriðjudagar

Alla mánudaga eru núðlur af matseðli á 990 kr. Alla þriðjudaga eru öll steikt hrísgrjón af matseðli á 990 kr.

OPIÐ:11:30 - 14:0017:00 - 21:0017:00 - 21:0017:00 - 21:00

Virka daga

LaugardagaSunnudaga

KJARNANUMÞverholt 2, Mosfellsbæ

sími: 552 [email protected]

www.thaiexpress.is

Fiskur í rauðu karríMassaman kjúklingurNúðlur með kjúklingDjúpsteiktar rækjur

HrísgrjónSúrsæt - og mangósósa

HrísgrjónSweet chillí - og súrsæt sósa

Panang rautt karrí kjúklingurNúðlur með kjúklingDjúpsteiktar rækjurVorrúllur

D

E

MSG

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

1

2

3 790 kr. aukalega með Krupuk

(rækju�ögur) & 2l. gosi

Hrísgrjónsúrsæt- eða karrísósa

Kjúklingur í MassamanDjúpsteiktar rækjur

Hrísgrjónsúrsæt- eða karrísósa

Núðlur með kjúklingDjúpsteiktar rækjur

Hrísgrjónsúrsæt- eða karrísósa

Kjúklingur í ostrusósuNúðlur með kjöti

2 rétta tilboð fyrir 1

Pöntunarsími: 5526666

1990kr.

2 réttatilboð fyrir 1

www. thaiexpress.iswww. thaiexpress.is

Page 12: 4. tbl 2010

- Öskudagurinn í Mosfellsbæ12

skrautlegurÖskudagur

Myndir/Ruth Örnólfs og varmarskoli.is

Page 13: 4. tbl 2010

13Öskudagurinn í Mosfellsbæ -

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Sumarstörf hjá MosfellsbæMosfellsbær auglýsir laus til umsóknar sumarstörf og sumarátaksstörf

Umsóknarfrestur er til 28. mars 2011

Sótt er um störfin í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar (www.mos.is/ibuagatt).Nánari upplýsingar um störf, starfsheiti, starfssvið, hæfnikröfur, laun og vinnutímabil er að finna á vef Mos-fellsbæjar, www.mos.is. Þeir ganga fyrir um sumarstörf sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ.

Sumarstörf(Eingöngu fyrir 18 ára og eldri)

- Yfirlokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 23 ára á árinu)- Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)- Flokksstjóri í garðyrkjudeild (lágmarksaldur 20 ára árinu)- Sundlaugavörður í íþróttamiðstöð (lágmarksaldur 20 ára á árinu)- Umsjónarmaður sumarstarfs fatlaðra barna og ungmenna (lágmarksaldur 23 ára á árinu)- Aðstoð við fötluð börn og ungmenni (lágmarksaldur 18 ára á árinu)- Aðstoðarflokksstjóri í garðyrkjudeild (lágmarksaldur 18 ára á árinu)- Starf í íþrótta- og tómstundaskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 18 ára á árinu)- Starf í áhaldahúsi (lágmarksaldur 18 ára á árinu)

Sumarátaksstörf(120 tímar í heild – eingöngu 17 ára á árinu til 20 ára á árinu)

- Starf í leikskóla- Aðstoðarflokksstjóri í Vinnuskóla- Baðvarsla og afgreiðsla í íþróttamiðstöð- Garðyrkjustörf- Golfvöllurinn Bakkakot- Golfklúbburinn Kjölur- Hestamannafélagið Hörður- Knattspyrnuskóli Aftureldingar- Tungubakkar- Rauði krossinn- Skátafélagið Mosverjar- Skógræktarfélag Mosfellsbæjar

Nánari upplýsingar er að finna á www.mos.is en einnig er hægt að hringja í Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 milli kl. 8 og 16. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mos-fellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2011. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 15. apríl 2011.

Page 14: 4. tbl 2010

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ14

Hjá Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar eru starfandi tveir sjúkraþjálfarar, Inga Rán Gunnarsdóttir og Sonja Riedmann eigandi. Sjúkraþjálfunin í Skeljatanga 20 fagnar nú 15 ára afmæli sínu.

„Að starfa sem sjúkraþjálfari er yndis-legt, hugsunin um að geta hjálpað fólki er gefandi og maður fær mikið til baka frá fólki. Sjúkraþjálfun er miklu meira en bak og herðar, handleggir og fætur heldur allur líkaminn,“ segir Sonja Riedmann

„Við hjá sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar höf-um alltaf litið á manneskjuna í heild sinni. Hollur lífstíll, andlegt jafnvægi og að lifa í sátt við sjálfan sig. Þannig verður lífið líka miklu skemmtilegra og orkufyllra.“

Lifa lífinu til fulls„Í gegnum árin höfum við gert ýmislegt

sem áhugavert er að rifja upp og e.t.v. eru ekki allir meðvitaðir um það starf sem vinna þarf til að ná bata og að lifa lífinu til fulls. Fyrir nokkrum árum var ég á nám-skeiði í þrjá vetur í Danmörku sem heitir colace-listanámskeið. Þessi aðferð getur aðstoðað viðkomandi við að tjá tilfinningar sínar sem oft er erfitt að tala um, getur líka aukið sjálfstraust og losað um stíflur.“

Leshópur á miðvikudagskvöldum„Við höfum haft starfandi leshóp

í næstum þrjú ár, markmiðið er að finna betur sjálfan sig, styrkleika, breyttan lífsstíl og hugsunar-hátt. Á þessum nám-skeiðum höfum við tekið fyrir siðferði, hvernig við vilj-um að aðrir komi fram við okkur og öfugt. Hverju get ég breytt, hvað ætl-ast ég til af öðrum? Við borðum saman holla grænmetisrétti sem matreiddir eru úr hollu og lífrænt ræktuðu

hráefni. Hópurinn kemur saman á hverju miðvikudagkvöldi. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband í síma 5668521.“

Árangursríkt reykinganámskeiðMargir hafa nýtt sér Stopp, reykinganám-

skeið fyrir fólk sem vill reyna að hætta að reykja.

Á stofunni hanga fræðsluspjöld sem eru frá Heilsu og forvörnum. Á þessum vegg-spjöldum er ýmis fróðleikur sem er mjög áhugaverður, ýmsar ráðleggingar varðandi hvernig við bætum heilsufar okkar á já-kvæðan og uppbyggilegan hátt.

„Starfsemi heilans er okkur öllum hugleikin. Hægt er að hlusta á spennandi fyrirlestra af geisladisk um hvernig við notum heilann. Dr. Arlene Taylor, sem er læknir og sérfræðingur í starfsemi heilans, hefur haldið fyrirlestra um víða veröld og er skemmtilegur fyrirlesari. Hún hefur gefið út mikið safn að fyrirlestrum sem allir geta

hlustað á og horft á, þetta efni er allt á ensku.“

Framundan hjá Sjúkraþjálfuninni

Við verðum með listasýn-ingu í colage 26. mars eftir

ýmsa skjólstæðinga hjá Súkra-þjálfun Mosfellsbæjar. Þann 14.

apríl verðum við með fyrirlest-ur sem ber yfirskriftina;

„Hefur mataræði áhrif á verki?“ Fyrirlesari

er Birgitte Risager hjúkrunarfræð-ingur og ráð-

gjafi. Birgitte vinnur á sjúkrahúsi í Danmörku sem sérhæf-

ir sig í bak-vandamálum.

Fyrirlesturinn verður auglýst-

ur nánar seinna í Mosfellingi.

Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar hefur verið starfrækt í 15 ár

Gefandi að hjálpa fólki að lifa lífinu

Sonja Riedmann eigandi Sjúkra­þjálfunar í Skelja­tanga 20.

InnritunnemendaListaskóli Mosfellsbæjar - tónlistardeildInnritun nemenda skólaárið 2011 – 2012

Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl 2010. Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. apríl. Nýjir nemendur þurfa að sækja um skólavist í gegnum Íbúagáttina á vef Mosfellsbæjar, mos.is.

Það er löng hefð fyrir því að skátar um allan heim haldi Skátadaginn hátíðlegan 22. febrúar ár hvert. Þann dag árið 1857 fæddist Robert Baden Powell stofnandi skátahreyfingarinnar.

Eiginkona hans Olave Baden Powell fæddist líka 22. febrúar og kvenskátar víða um heim minnast hennar sérstaklega þann dag. Þær kalla daginn Dag íhugunar (World Thinking Day) og tileinka hann umhyggju fyrir náunganum.

Í ár héldu Mosverjar upp á Skátadaginn þann 23. febrúar í Hlégarði. Á dagskrá voru skemmtiatriði sem Drekaskátar og Fálka-skátar sáu um. Hefðbundnir skátasöngvar voru sungnir á milli atriða og að dagskrá lokinni buðu Mosverjar upp á veitingar.

Ræðumaður kvöldsins var Atli Smári Ingvarsson sem talaði um skátastarf og vináttu. Mosverjar notuðu tækifærið og heiðruðu Atla fyrir 50 ár í skátastarfi.

Árlegar viðurkenningarBæjarstjóri Mosfellsbæjar Haraldur

Sverrisson og formaður íþrótta- og tóm-stundanefndar Theódór Kristjánsson af-hentu árlegar viðurkenningar Mosverja. Í þetta sinn fengu viðurkenningar sem efni-legustu skátarnir 2010 þau Andrea Dagbjört Pálsdóttir, Diljá Guðmundsdóttir, Atli Freyr

Gylfason og Ísak Árni Eiríksson. Þau eru öll Fálkaskátar, Andrea Dagbjört og Diljá eru í Smyrlum og Atli Freyr og Ísak Árni eru í Haförnum.

Viðurkenningu sem skátar ársins 2010 fékk hópur Dróttskáta í Ds. Óríon sem stóð sig frábærlega á evrópuleikum smáþjóða (Euro Mini Jam) á Úlfljótsvatni síðastliðið sumar. Í hópnum eru Agnar Davíð Hall-dórsson, Bergsveinn Stefánsson, Friðrik Sigurðsson, Guðmundur Garðar Árnason, Gunnar Ingi Stefánsson, Haraldur Jökull Brjánsson, Jóhanna Embla Þorsteinsdótt-ir, Magni Þór Pétursson, Snorri Magnús Elefsen, Þorsteinn Stefánsson og Þórhildur Þorbjarnardóttir.

Skátafélagið Mosverjar gerði sér glaðan dag í Hlégarði

Mosverjar halda Skáta­daginn hátíðlegan

Efnilegustu skátarnir 2010.

Skátar ársins 2010.

Laugardaginn 12. mars fór fram fyrri hluti Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, er nefnist Nótan. Tónlistarskólar af höfuð-borgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesj-um sendu þátttakendur á þessa hátíð, sem fer þannig fram að þriggja manna dóm-nefnd hlýðir á flytjendur og velur efnilega þátttakendur, sem hljóta þann heiður að vera fulltrúar síns skóla á lokahátíðinni í Langholtskirkju 26. mars. Þar koma fram bestu tónlistaratriðin af öllu landinu.

Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar sendi fjóra unga þverflautunemendur, sem léku lag úr teiknimyndaseríunni ”The Flintstones”, undir stjórn Pamelu De Sensi og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar lék ”Instant Concert” undir stjórn Daða Þórs Einarssonar. Báðir þessir hópar fengu við-

urkenningu og munu leika á lokahátíðinni í Langholtskirkju 26. mars þar sem verðlaun fá níu dagskráratriði sem þykja framúr-skarandi. Frammistaða nemendanna er staðfesting á því góða starfi, sem unnið er í tónlistarmálum í Mosfellsbæ.

Mosfellingar standa sig vel á uppskeruhátíð tónlistarskóla

Efnilegir nemendur

Page 15: 4. tbl 2010

15Bæjarblaðið í Mosfellsbæ -

Grill nestiHáHolt 24 - s. 566-7273

Þú finnur fleiri myndir á

Facebook

takk fyrir komuna

öskudagur 2011

Page 16: 4. tbl 2010

- Viðtal / Mosfellingurinn Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Gylfi Dalmann hefur frá árinu 2000 starfað sem kennari í mannauðs-stjórnun við viðskiptafræðideild

Háskóla Íslands, fyrst sem lektor og nú sem dósent. Hann er einnig umsjónar-maður meistaranáms í mannauðsstjórn-un. Gylfi hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra og sinnt ráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir hér á landi auk þess að sinna rannsóknum og greinaskrifum á sviði vinnumarkaðs- og mannauðsmála.

„Fyrstu átta árin ólst ég upp í Laugar-neshverfinu og mínar helstu minningar þaðan eru frá útileikjunum sem krakkar léku sér gjarnan í á þessum árum eins og fallin spýta, brennó, riddaraslagur og 12345 dimmalimm. Við vinirnir í hverfinu vorum ávallt duglegir að finna okkur eitthvað til dundurs. Við bjuggum til sverð og skildi og stunduðum skylmingar, einnig smíðuðum við kassabíla, en ég bjó ekki langt frá Kassa-gerðinni og þar var hægt að fá ýmsa hluti í smíðagerðina.“

Gylfi Dalmann er fæddur í Reykjavík 6. maí 1964. Hann er yngstur fimm systkina en elstur er Hjörtur Ottó, Eygló, Guðrún og Erling Ólafur. Foreldrar hans eru Að-alsteinn Dalmann Októsson f.v. verkstjóri hjá Flugleiðum og Gyða Erlings-dóttir húsmóðir, sem er látin.

Gylfi er kvæntur Magneu Davíðsdóttur, bókasafns- og upplýsingafræðingi. Þau eiga þrjú börn, Aron Eyrbekk sem er tvítugur að aldri, Sigurlaugu Söru sem er fimmtán ára og Aðalstein Dalmann fjórtán ára. Fyrir átti Gylfi soninn Gunnar sem er tuttugu og tveggja ára. Gylfi og Magnea kynntust árið 1989 og gengu í hjónaband 18. júlí 1992.

Allur frítíminn fór í fótbolta„Árið 1972 fluttum við fjölskyldan í Vest-

urbæinn, ég gekk í Melaskóla, Hagaskóla og fór þaðan í Menntaskólann í Reykjavík. Ég bjó beint á móti Framnesvellinum svokall-aða, gamla KR vellinum en þar hafa margir knattspyrnukapparnir alið manninn. Það má segja að allur minn frítími hafi farið í að spila þarna fótbolta. Ég æfði með KR og spilaði með þeim í öllum flokkum upp í meistaraflokk og svo seinna í Old boys.

Í KR eins og í öðrum íþróttafélögum fékk maður gott uppeldi, lærði að fagna og taka tapi. Í mínum huga er það ekki spurning að maður öðlast meiri félagsþroska með þátttöku í íþróttum.“

Vann ýmis sumarstörf„Menntaskólaárin liðu hratt. Á sumrin

vann ég ýmis störf, var bréfberi, vann hjá Sláturfélaginu, var leiðbeinandi í félags-miðstöð og byrjaði svo í hlaðdeild Flugleiða í innanlandsfluginu þar sem pabbi minn

var verkstjóri og þar vann ég öll sumur á árunum 1983-1994. Þetta er einn besti skóli sem ég hef verið í, þ.e.a.s. að vinna

verkamannavinnu með körlunum sem höfðu sterkar skoðanir á öllu því sem var að gerast í þjóðfélaginu. Þarna kynntist ég líka verkalýðsmálum sem seinna varð mitt helsta rannsóknarefni í tengslum við starf mitt sem háskólakennari.“

Flutti til Bretlands„Ég lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá

H.Í. árið 1993, fór svo í framhaldsnám til Bretlands og nam þar vinnumarkaðsfræði og útskrifaðist frá University of Warwick með MA gráðu. Þetta var frábær tími fyrir okkur litlu fjölskylduna, Aron var fimm ára, og Sigurlaug var nýfædd.

Það var yndislegt að kynnast breskri menningu, mér er það minnisstætt þegar Magnea var að baða Sigurlaugu í bala, þá fór hún með balann og hellti vatninu nið-ur í garðinum okkar. Við hliðina á okkur bjó aldraður maður sem ræktaði nellikur, honum fannst þetta alger sóun á vatninu og spurði okkur hvort hann mætti ekki eiga baðvatnið fyrir nellikurnar sínar. Það var auðvitað sjálfsagt mál þannig og í heilt sumar var baðvatnið notað til að vökva blómagarð nágrannans,“ segir Gylfi og hlær.

Hóf störf sem ráðgjafiEftir að Gylfi flutti heim hóf hann störf

sem ráðgjafi hjá Hagvangi, og hóf síðan seinna störf hjá VR og vann þar í kjara- og fræðslumálum. Hann færði sig síðan yfir til IMG sem heitir nú Capacent og var þar í stjórnendaþjálfun. Gylfi byrjaði sem stundakennari við HÍ árið 1997. Á síðasta kjörtímabili var hann varabæjarfulltrúi fyr-

ir Sjálfstæðisflokkinn og sat í fræðslunefnd sem hann situr í í dag. Hann er einnig formaður stjórnar Búseta, húsnæðissam-vinnufélag sem á og rekur um 770 íbúðir.

Stjórnendur ná árangri í rekstriAðspurður um það af hverju mannauðs-

stjórnun sé mikilvæg segir Gylfi: „Mann-auðsstjórnun snertir grundvallarþætti í rekstri fyrirtækja og stofnana. Það er mikil-vægt að laða til sín góða starfsmenn, halda í þá, hlúa vel að þeim, veita þeim endurgjöf og vettvang til að þroskast og dafna. Ekki síst skiptir það máli að samþætta vinnu og einkalíf. Þannig verður til meiri starfs-ánægja, hollusta og tryggð meðal starfs-manna. Stjórnendur gera sér betur grein fyrir því að til að ná árangri í rekstri þarf að skapa starfsmönnum góð skilyrði en mannauðsstjórnun snýr í raun að öllum þeim ákvörðunum sem teknar eru innan vinnustaða og snúa að sambandi milli stjórnenda og starfsmanna. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu undanfarin ár er alveg ljóst að mannauðurinn skiptir mestu máli til að byggja upp samfélagið okkar að nýju.“

Keyptu sér búseturétt„Við fluttum í Mosfellsbæ árið 1998, það

má segja að það hafi verið tilviljun sem réði því að við fluttum hingað. Við bjuggum í

Hjónagörðunum og Magnea var að ljúka námi og þriðja barn okkar Aðalsteinn hafði bæst í hópinn. Á þessum tíma var ekki mikið um hentugt húsnæði í Vesturbænum sem hentaði okkur. Búseti var að byggja raðhús í Mosfellsbæ og þar keyptum við okkur búseturétt.“

Gott að búa í Mosfellsbæ„Fjölskyldunni finnst mjög gott að búa í

Mosfellsbæ. Ég hef stundum sagt að Mos-fellsbær sé best varðveitta leyndarmálið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hér er yndisleg náttúra og nálægð við hana, hér er leikfélag, öflugt kórastarf, flugbraut, golf-vellir, laxveiðiár og svo mætti lengi telja.

Mín skoðun er sú að það þurfi að vera til staðar þrjú grunnatriði í sveitarfélagi, góð-ir leik-og grunnskólar, öflug heilsugæsla og öflugt íþróttastarf. Eftir að við fluttum hingað kynntist maður nokkrum eldhugum sem voru að rífa upp barnastarfið í knatt-spyrnunni hjá Aftureldingu og það er ekki hægt annað en að dást að kraftinum í þessu góða fólki. Þegar maður lítur sjálfur til baka og hugsar hvað íþróttir gerðu manni gott þá er allt til þess vinnandi að halda úti öflugu íþrótta- og æskulýðsstarfi.“

Efri röð: Aron Eyrbekk, Sigurlaug Sara og Gunnar. Neðri röð: Magnea, Gylfi og Aðalsteinn Dalmann.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

16

Ég hef stundum sagt að Mosfellsbær sé best varð-

veitta leyndarmálið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.

Hlúum að mannauðnum

HIN HLIÐINNafn: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson.

Fjölskylduhagir: Kvæntur Magneu Davíðsdóttur, saman eigum við þrjú börn en fyrir átti ég son.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ?Gönguleiðin meðfram Varmá, fyrir ofan - nálægt Reykjalundi.

Hvað myndi ævisagan þín heita? Vilji er allt sem þarf.

Besti veitingastaðurinn? Fyrir utan pylsuvagninn við Tryggvagötu ætli það sé ekki Fiskifélagið þar skammt frá.

Hvernig bregstu við höfnun?Af æðruleysi.

Hvað er besta ráð sem þú hefur nýtt þér? Ætli það sé ekki gullna boðorðið í Biblíunni.

Áttu þér óuppfylltan draum? Hlaupa maraþon.

Mynd­ir: Ruth Örnólfs, Erling og úr einkasafni

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðs­stjórnun við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir mannauðinn skipta mestu máli í samfélaginu okkar í dag

Page 17: 4. tbl 2010

afni 17Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós -

Hafðu samband

vexFramtíðarreikningur

Stofnfundur heilsuklasa

[email protected]

www.mos.is/heilsuklasi

Page 18: 4. tbl 2010

- Frítt, frjálst og óháð18

Opið húsþverhOlti 7

Mánudagur 21. mars:Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir.

Leiðb. Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 14.

þriðjudagur 22. mars:skattadagur Leiðbeiningar um skattframtal einstaklinga og ljúffeng naglasúpa.

Umsjón: Hilmar Bergmann kl. 11.Aðstoð við gerð skattframtals Umsjón: Hilmar Bergmann, kl. 13.prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 23. mars:holl næring Ráðleggingar um gott mataræði.

Umsj. Bryndís Gunnarsdóttir, Lýðheilsustöð, kl. 13.hláturjóga Viltu fylla lífið af hlátri og gleði? Umsj. Ásta Valdimarsdóttir kl. 14.

Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 24. mars:hvernig stöndumst við álag? Áhrif hugsana á líðan og viðbrögð við mótlæti.

Umsj. Jóhann Thoroddsen, sálfr., kl. 11.Frá hugmynd að vöru Hvernig koma má hugmynd í markaðshæfa vöru.

Annar hluti af sex. Umsj. Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Mánudagur 28. mars:Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir.

Leiðb. Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 14.

þriðjudagur 29. mars:Nepal Landið, fólkið og maturinn. Umsj. Vigdís Ólafsdóttir, kl. 11.

prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 30. mars:Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsj.: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13.

Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 31. mars:Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10.

ljósmyndaklúbbur Lærum að taka myndir og vinna með þær. Umsj. Robert Bentia, kl. 11.

Frá hugmynd að vöru Hvernig koma má hugmynd í markaðshæfa vöru. Þriðji hluti af sex. Umsj. Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Mánudagur 4. april:Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir.

Leiðb. Bryndís F. Halldórsdóttir, kl. 14.

þriðjudagur 5. april:sushi Lærum að búa til sushi. Umsjón: Gísli Friðriksson, kl. 11.

prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 6. april:hláturjóga Viltu fylla lífið af hlátri og gleði? Umsj. Ásta Valdimarsdóttir, kl. 13.

Gönguhópur Gengið frá Þverholti 7, kl. 15.

Fimmtudagur 7. april:Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10.

ljósmyndaklúbbur Lærum að taka myndir og vinna með þær. Umsj. Robert Bentia, kl. 11.

Frá hugmynd að vöru Hvernig koma má hugmynd í markaðshæfa vöru. Fjórði hluti af sex. Umsj. Hörður Baldvinsson, kl. 13.

Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miðvikudaga kl. 13-16.

Þverholt 7, Mosfellsbæ, raudikrossinn.is/kjos, [email protected], s. 564-6035.

Eru lausir hundar í þínu hverfi?

Lausaganga hunda er bönnuð í Mosfelllsbæ

Hundaeftirlitiðí Mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Vinkonurnar Vigdís Erna Þorsteinsdóttir og Harpa Lilja Júníusdóttir stunda báðar nám við menntasvið Háskóla Íslands og eru í áfanga sem kallast Viðburðastjórnun. Hluti af námsmati áfangans er að skipu-leggja viðburð. Í tengslum við það verkefni kom upp sú hugmynd að skipulerggja dag sérstaklega tileinkuðum foreldrum 0-6 ára barna og verðandi foreldrum.

sýning á öllu sem viðkemur börnum„Sú hugmynd kom upp að standa fyrir

sýningu á öllu því sem viðkæmi börnum og meðgöngu svo sem sniðugar vörur, hvaða tómstundir væru í boði fyrir aldurshópinn, afþreyingu, þjónustu, fræðslu á mataræði barna, svefnvenjum, brjóstagjöf og þar fram eftir götunum,“ segir Vigdís.

„Markmiðið með deginum er að skapa vettvang fyrir foreldra ungra barna (0-6 ára) og verðandi foreldra til að koma saman, kynna sér hvað er í boði fyrir aldurshópinn en þar má nefna íþróttir og tómstundir ungra barna, öryggi, heilsu og umönnun barna ásamt meðgöngutengdum þáttum, fræðast og eiga skemmtilegan dag í lifandi umhverfi.“

Fjölbreytt dagskrá á sviðinu„Dagskráin á sviðinu er einnig unnin

þannig að til okkar koma fjölmargir aðilar sem eru að vinna starf með þessum mark-hópi, verðandi foreldrum, foreldrum og börnum á þessum aldri, og setja saman stutta kynningu á starfi sínu og fyrir hvað það stendur. Þar sem því er viðkomið hafa sumir þessara aðila sett saman skemmti-atriði með börnum sínum, t.d. verður dansskóli Ragnars með danssýningu og

Tónlistaskólinn í Mosfellsbæ kemur með unga, hæfileikaríka Suzuki nema sem eru jafnframt besta kynningin á þeirra starfi. Þannig gátum við sparað við okkur að kaupa inn rándýr skemmtiatriði utan úr bæ og lagt frekar áherslu á að leyfa börn-unum að njóta sín og sýna hæfileika sína á sviðinu. Kynnir dagsins verður Bjarni töframaður.

Á sviðinu fáum við einnig kynningu frá forvarnarfulltrúa Umferðarstofu sem ætlar að fara yfir umferðaröryggi ungra barna og leikskólabarna. Kynningu um mataræði ungbarna, kynningu á ungbarnasundi, ungbarnanuddi, meðgöngutengdum þátt-um og ýmsu fleira.“

skiptiaðstaða og brjóstagjafarsvæði„Viðbrögðin við Fjörkálfum hafa verið

eins og fyrr segir, afskaplega góð og framar vonum ef eitthvað er. Nú er því þannig hátt-að komið að vörutorgið er uppbókað hjá okkur, kynningarnar sömuleiðis og þrátt fyrir að við séum ekki farnar að auglýsa enn höfum við verið að taka á móti fyrir-spurnum síðustu daga um þátttöku í deg-inum frá einstaklingum sem heyrt hafa af viðburðinum okkar í gegnum þriðja aðila. Því áttum við ekki von á svona snemma, í hreinskilni sagt, en það er alveg einstaklega gaman að þessu.“

Eins og sjá má verður dagurinn afar fjölbreyttur og skemmtilegur, áhugaverð og fersk dagskrá á sviði, iðandi vörutorgs-stemming, leiksvæði fyrir börnin, föndur-námskeið fyrir 3-6 ára, andlitsmálun og fjör. Skiptiaðstaða og brjóstagjafarsvæði fyrir yngstu krílin,“ segja þær stöllur að lokum.

Fjörkálfar og fylgihlutir 2011 fara fram í Krikaskóla 2. apríl

Dagurinn tileinkaður foreldrum ungra barna

Vigdís Erna og Harpa Lilja skipuleggja Fjör­kálfa og fylgihluti.

Page 19: 4. tbl 2010

19Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós -

KJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

100%gæða hráefniFylgstu með okkur á Facebook

www.facebook.com/kjotbudin

Bjarki Gunnarssonstarfsmaður mánaðarins

Geir Rúnar Birgissonkjötiðnaðarmaður

Lamba fillet m/fitu 3.495 kr/kg

Ungnautagúllas1.995 kr/kg

20% afslátturUngversk gúllassúpa, íslensk kjötsúpa, humarsúpa, mexíkósk kjúklingasúpa og kjöt í karrý

TiLBúnaR súpUR

1,6 L

*tilboðin gilda til 23. mars

í hvítlauks- og rósmarinmarineringu

Úthlutun styrkja til efnilegra ungmenna

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Íþrótta- og tómstundanefnd auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkjatil efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir

Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er tvíþætt:• að gefa einstaklingum sömu tækifæri og jafnöldrum þeirra til að njóta launa frá bænum á sama tíma og þau stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann.• að gefa einstaklingum tækifæri til að einbeita sér frekar að list sinni, íþrótt eða tómstund til að ná meiri færni og árangri.

Íþrótta- og tómstundanefnd horfir til eftir-farandi þátta þegar styrkjum er úthlutað: • Umsögn þjálfara, kennara eða annars leiðbeinanda umsækjanda þarf að fylgja með umsókninni. Í umsögninni þurfa að

koma fram upplýsingar um ástundun, hæfileika, virkni og framkomu umsækjandans. • Koma þarf fram í umsókninni með hvaða hætti styrkurinn nýtist, hvernig hann auðveldi umsækjanda að stunda list sína, íþrótt eða tómstund yfir sumartímann og af hverju hann sé umsækjenda mikilvægur til að geta stundað æfingar til að auka færni og ná frekari árangri• Nefndin skal gæta jafnræðis við val á styrkþegum bæði hvað varðar kynferði sem og milli listgreina og íþrótta- og tómstundagreina. Þessa jafnræðis skal gætt innbyrðis við hverja úthlutun sem og á milli ára. • Árlega veitir íþrótta- og tómstundanefnd styrki til 3-5 einstaklinga, breytilegt milli

ára þar sem kostnaður fer eftir aldri styrkþega.

Styrkurinn er fólginn í launum frá Vinnuskóla Mosfellsbæjar. Fyrir unglinga í þeim árgöngum sem starfa í Vinnuskólanum er greitt í samræmi við samþykktan taxta hverju sinni og samsvarar aldri hvers og eins. Sama gildir um greiðslur til ungmenna sem fá greitt í samræmi við önnur sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ.

Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á www.mos.is.

Skilafrestur er til og með 31. mars. 2011 og skal umsókn-um skilað í þjónustuver Mosfellsbæjar.

Page 20: 4. tbl 2010

opið:kl. 10-18.30

alla virka dagavelkomin

HáHolti 13-15 - sími 578-6699

fiski

Stjáni, Siggi, gunni og AmmA FiSkur

- Öflugasti frétta- og auglýsingarmiðill í Mosfellsbæ20

Opinn fl okkurMenningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir félagasamtökum sem vilja taka að sér umsjón með viðburðum í bæjarfélaginu

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir um-sóknum frá félagasamtökum í Mosfellsbæ sem að hafa áhuga á að standa fyrir hátíðarhöldum þann 17. júní 2011, jólatréshátíð (dagskrá í upphafi aðventu) 2011, jólaball 2011, Menningarvor 2012, sumardagurinn fyrsti 2012, 17. júní 2012, jólatréshátíð (dagskrá í upphafi aðventu) 2012, jólaball 2012.

Umsóknum skal skilað til menningarmálanefndar fyrir 9. apríl 2011, en hægt er að sækja um á heimasíðu

Mosfellsbæjar. Hægt er að sækja um að stýra einum viðburði eða fleirum.

Með umsókninni skal fylgja tilboð í verkefnið ásamt áætlun um dagskrá hvers viðburðar fyrir sig.Menningarmálanefnd áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Nánari upplýsingar veitir Edda Davíðsdóttir, tómstundafulltrúi í síma 525 6700 eða [email protected]

fiskifiskifiskifiskifiskifiskifiskifiskitortillaolti 13-15 - sími 578-6699 tortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortillatortilla

-50%kynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboðkynningartilboð

350 kr

Page 21: 4. tbl 2010

fiski

21Íslenskur textíliðnaður -

Opinn fl okkur

LÍFStöltiðMótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000

Keppt verður í 4 fl okkum;• Byrjendur• Minna vanar• Meira vanar• Opinn fl okkur

Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500Kvenskörungurinn Sigga Kling opnar mótið

og leiðir skrautreið til heiðurs konum.

Allar skvísur í hnakkinn og töltum til styrktar LÍFI!

hordur.isgefdulif.isfacebook.com/hordur/

Töltmót fyrir konur til styrktar LÍFI – styrktarfélagi kvennadeildar LSH

BrjóstamjólkurreiðEkki missa af þeim Audda, Gillz, Steinda Jr, Sveppa og Villa Naglbít keppa um hver er í besta jafnvægi og er fyrstur í mark á hestbaki með könnu fulla af brjóstamjólk.Hanga þeir á baki 3 hringi í höllinni?

*Bæjarblaðið Mosfellingur styrkir Líf með birtingu þessarar auglýsingar

tortilla

Page 22: 4. tbl 2010

- Íþróttir22

Bóndagur aftureldingar

Laugardaginn 19. mars mun meistaraflokkur karla í fótbolta bóna og þrífa (alþrif ) bíla í áhaldahúsinu.

Bónað verður frá 9 til 17. Við hvetjum alla til að koma með bílinn sinn.

fólksbíll: 5.000,-Jepplingur: 6.500,- Jeppi: 8.000,-Sækjum og skilum aukalega kr. 1.000Upplýsingar í síma 695-2642 Hanna og 892-4242 Erlendur.

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata, sem er sýningar-hlutinn af Karate, var haldið 20. febrúar í Smáranum og fóru kepp-endur frá karatedeild Afturelding-ar á mótið. Mikið fjölmenni var á mótinu en Aftureldingarkrakkarn-ir stóðu sig mjög vel og lentu sex þeirra á verðlaunapalli.

Eftirtaldir krakkar komu heim með verðlaunapeninga:

ÍM unglinga. Kári Haraldsson, silfur í einstaklingskata 12 ára pilta. Svava Ósk Árnadóttir, brons í einstaklingskata 12 ára stúlkna. Kári, Svava og Jón Magnús Jónsson, brons í hópkata táninga, 12 og 13 ára. ÍM barna. Elín Björg Arnarsdóttir, silfur í einstaklingskata 9 ára barna. Matthías Eyfjörð, brons í einstaklingskata 9 ára barna. Elín Björg, Matthías og Alexander Kleinman, silfur í hópkata 9 ára barna og yngri

Afturelding eignaðist á dögunum tvo Íslandsmeistara í badmin-toni. Stefán Ás Ingvarsson og Guðmundur Ágúst Thoroddsen urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik í flokki sveina yngri en 15 ára sem haldið var á Siglufirði. Ólafur Jón Thoroddsen fékk fyrstu verðlaun í aukaflokki í einliðaleik yngri en 19 ára. Stefán Ás Ingvarsson og Jóna Hjartardóttir (TBR) urðu í öðru sæti í tvenndarleik yngri en 15 ára. Á myndinni má sjá þá Guðmund og Stefán með verðlaunagrip-ina. Allir keppendur stóðu sig einstaklega vel og er ljóst að fram-tíðin er björt hjá badmintondeildinni.

N1 deild karla í handknattleik

Afturelding - HK

FimmtudAgur 24. mArs Kl. 19:30

Fight Club fer vel af stað í EldinguGóð þátttaka er á boxnámskeiði í líkamsræktarstöðinni Eldingu að Varmá. Nýtt námskeið hefst í byrjun apríl, box og Jiu Jiutsu. Boðið er upp á prufu-tíma á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30.

Undirbúningur fyrir heimaleiki sumarsins Undirbúningur fyrir heimaleiki meistaraflokks karla hefst með fundi í Vallarhúsinu á Varmá þriðju-daginn 22. mars kl. 20. Allir sem eru áhugasamir um að taka þátt í skemmtilegu sumri með skemmti-legu fólki eru velkomnir. Einnig má nálgast upplýsingar með því að senda póst á [email protected]

Aðalfundur knatt­spyrnudeildar í kvöldAðalfundur knattspyrnudeildar Aft-ureldingar verður haldinn fimmtu-daginn 17. mars kl. 18 í Listasal í Kjarna. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Viðar Halldórsson, íþrótta-félagsfræðingur frá MelarSport. Starfsskýrsla knattspyrnudeildar fyrir árið 2010 verður kynnt og kosið í stjórnir meistaraflokksráðs karla og kvenna og í barna- og unglinga-ráð.

Allir heimaleikir teknir upp á videoHefur þú áhuga á því að taka þátt í því að mynda leiki meistaraflokks karla í knattspyrnu í sumar, ekki nóg með það heldur jafnvel taka þátt í klippivinnu líka? Allir heimaleikir meistaraflokks eru teknir upp og efni úr leikjunum notað við ýmis tækifæri. Mikill áhugi er á því í sumar að klippa það markverðasta úr leiknum strax að leik loknum og sýna í kaffinu eftir leik. Upptökuvél og tölva á vegum knattspyrnudeild-ar eru til staðar. Ef þú hefur áhuga endilega sendu tölvupóst á netfang-ið [email protected]

Stefán og Guðmundur sigruðu í tvíliðaleik

Íslandsmeistarar

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti

Karatekrakkar á verðlaunapalli

Lið Lágafellsskóla varð í öðru sæti í undanúrslitum Skólahreysti sem fóru fram í byrjun mars. Sömu úrslit lágu fyrir eftir undanúrslitin í fyrra og dugði það til að koma skólanum í úrslitakeppnina. Nemendur og starfsfólk skólans fjölmenntu á keppnina til að hvetja liðið áfram. Lið Varmárskóla náði einnig fínum árangri en það endaði samanlagt í 4. sæti af 15 skólum.

Hraustir krakkar úr Lágafells-skóla ásamt Steinu þjálfara.Flottir krakkar í Skólahreysti

Page 23: 4. tbl 2010

23www.mosfellingur.is -

Fyrir síðustu sveitarstjórnakosn-ingar vorum við í Samfylkingarfélagi Mosfellsbæjar m.a. með eftirfarandi á stefnuskrá: „Til að hámarka gæði barna- og unglingastarfs og efla upplýsingaflæði, greiði Mosfellsbær fyrir nýtt stöðugildi, Íþróttafulltrúa Aftureldingar.“

Fleiri framboð tóku svipaða stefnu upp í kosningabaráttunni en því miður hefur verið lítið um efndir hjá núverandi meirihluta.

Í dag eru starfandi íþróttafulltrúar (íþróttastjórar) hjá tólf íþróttafélögum í Reykjavík, Garðabæ, Seltjarnarnesi og á Akranesi og hafa þeir þegar sannað gildi sitt. Flest eru þessi félög minni en Aftur-elding bæði hvað varðar fjölda iðkenda og fjölda íþróttagreina.

Stærð og umfang Aftureldingar er orðið þannig að ekki dugar lengur eitt og hálft stöðugildi framkvæmdastjóra og bókara nema til að halda daglegum rekstri í horf-inu. Hætta er á að faglegt starf staðni. Í starf

íþróttafulltrúa fjölgreinafélaga er ráðinn íþróttafræðingur og er hon-um ætlað að sinna ýmsum fagleg-um þáttum, m.a. ráðgjöf við ráðn-ingu þjálfara og eftirfylgni með starfi þeirra, samræma starf milli deilda og miðla upplýsingum til iðkenda og foreldra, vinna að for-vörnum og vinna gegn brottfalli og

einelti. Allt eru þetta atriði sem eiga það til að verða útundan hjá forsvarsmönnum stórra íþróttafélaga sem eru „sveittir“ við fjáraflanir og daglegan rekstur.

Aftureldingu er haldið uppi af fjölmenn-um hópi sjálfboðaliða sem veita bæjarbú-um þjónustu flesta daga ársins. Á aðalfundi félagsins í fyrra hrópuðu þeir á aðstoð við ráðningu íþróttafulltrúa félagsins til að það gæti boðið upp á betri þjónustu. Svörum þessu kalli.

Valdimar Leó Friðrikssonformaður Samfylkingarfélagsins í Mosfellsbæ

Íþróttafulltrúi Aftureldingar

AðAlfundurAðalfundur Samfylkingarfélags Mosfellsbæjar

verður haldinn 31. mars kl. 20 í Þverholti 3.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar.

Mosfellsbæ

522-2222

sími

eldbakaðar pizzur

522-2222

sími

Þann 1. apríl flytur Kærleikssetrið úr Álfabakka 12 í Þverholt 5, Mosfellsbæ

(Sólbaðstofu Mosfellsbæjar)

Kærleikssetrið bíður alla velunnara sína og viðskiptavini velkomna á nýjan stað!

Opnunartími:kl. 13–22 virka dagakl. 14–20 um helgar

Í Mosfellsbæ búa nokkur hundruð hundar af öllum stærðum og gerðum.

Þegar snjóa leysir kemur ýmislegt í ljós.

Eigendum hunda er skylt að þrífa upp saur eftir þá samkvæmt samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ

Hundaeftirlitiðí Mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Page 24: 4. tbl 2010

Hvað er það sem gerir hlaup í hlaupahóp svona heillandi? Svörin eru jafn mismunandi og mennirnir eru margir. Fyrir suma er það úti-veran og tilfinningin að vera heil-brigður, fyrir aðra er það ánægjan að afreka eitthvað, það er líka hvetj-andi og enn aðrir sækjast eftir fé-lagsskapnum.

En það er alla vega enginn vafi á því að regluleg hreyfing og útivera hressir, bætir og kætir.

Hlaupahópur gefur manni gott aðhald og þar myndast góð stemming þannig að maður gerir allt til þess að missa ekki úr tíma sem hefur þau áhrif að stöðug fram-för á sér stað. Regluleg og markviss þjálfun kemur okkur í betra þolform og við verðum enn ánægðari með lífið og tilveruna. Hver vill það ekki?

Regluleg ástundum er nefnilega lykillinn að árangri og æfingin skapar meistarann.

Þann 29. mars hefjast skipulagðar æf-ingar hjá hlaupahópnum Mosóskokki. Hópurinn er með alla aðstöðu í World Class í Lækjarhlíð og hittist þar þrisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:30 og á laugardögum klukkan 9:30. Mæt-ing er í anddyri World Class stundvíslega. Í hverri viku er sent út æfingaáætlun fyrir þá viku. Mikilvægt er að allir reyni að fylgja henni.

Skipulagið er þannig: á þriðju-dögum er hlaupið frá fimm og upp í ellefu kílómetra, allt eftir getu hvers og eins. Á fimmtudögum eru sprett-æfingar og tempóhlaup og styrkt-aræfingar á eftir. Á laugardögum er farið hægt og langt en auðvitað get-ur hver og einn stjórnað því hversu langt hann vill fara.

Þessi skokkhópur er ætlaður öllum og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi Byrjað er á upphitun og fyrstu metrarnir hlaupnir saman. Síðan skiptast leiðir eftir getu og sumir fara styttra meðan aðrir fara lengra. Í lokin hittast allir og gera styrktar- og teygjuæfingar annaðhvort inni í World Class eða úti á grasi. Nauðsynlegt er að eiga góða hlaupaskó og kort í World Class.

Regluleg hreyfing er fjarfesting til heilsu og sýnt hefur verið fram á að það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig.

Stefnt er að því að vera með byrjendahóp í hlaupum tvisvar sinnum í viku í maí mán-uði, nánar auglýst síðar.

Ekki bíða, komdu og vertu með okkur. Við byrjum þriðjudaginn 29. mars og hitt-umst klukkan 17:30 í anddyri World Class í íþróttamiðstöðinni að Lækjarhlíð.

Hlaupakveðja Halla Karen Kristjánsdóttir íþróttakennari

- Aðsendar greinar24

Stöðugt meiri kröfur eru gerðar um líkamlegt ástand ungra leik-manna í öllum íþróttagreinum og svo ekki sé talað um þegar íþróttamað-urinn eldist. Með auknu leikja- og æfingaálagi hefur tíðni meiðsla auk-ist og þá sérstaklega í greinum þar sem íþróttamaðurinn þarf að koma niður í lendingu og snúa snöggt í kjölfarið. Slit á fremra krossbandi í hné er sú tegund meiðsla sem veldur hvað lengstri fjarveru leikmannsins frá æfingum og keppni auk þess sem óvíst er hvort leikmaðurinn nái sér að fullu. Tíðni slita á fremra kross-bandi í knattspyrnu er á bilinu 0.06-3.7 á hverjar 1000 klukkustundir í leik (Faun og Jakobsen, 2006).

Tíðni slita í körfubolta er heldur hærra en í knattspyrnu en í handbolta er það heldur lægra. Þegar tíðni krossbandaslita í íþróttum milli kynja er borið saman kem-ur í ljós að þau eru mun algengari meðal kvenna og þær taldar vera fjórum sinnum líklegri til að hljóta slit á fremra krossbandi en karlar sem stunda sömu íþróttagrein (Huston, Greenfield og Wojtys, 2000).

Afleiðingarnar íþróttameiðsla eru í öllum tilfellum alvarlegar fyrir íþróttamanninn og samfélagið og kosta mikla peninga í lækn-iskostnað og jafnvel fjarveru frá vinnu eða skóla.

Forvarnarstarf – Hvað getum við gert til að minnka líkur á íþróttaslysum?

Við getum ekki breytt líffræði-legum þáttum en hægt er að hafa áhrif á líkamsstöðu, líkamsbeit-ingu, styrk og samhæfingu tauga- og vöðvakerfis.

Það er mögulegt að greina hvort íþróttamaðurinn er í hættu með vísindalegum aðferðum. Þá er greint hvaða liðir og vöðvar eru stirðir og þurfa liðleikaþjálfun og hvaða vöðvar og liðir eru of veikir og þurfa styrktar- og stöðugleika þjálfun.

Eftir að niðurstöður greining-arinnar liggja fyrir eru komnar

upplýsingar og niðurstöður fyrir hvern og einn og þjálfarar handknattleiksdeild-ar sækja námskeið þar sem farið er yfir hvernig lesið er úr greiningunni og hvaða æfingar eru góðar að nota til að koma í veg fyrir meiðsl.Árangur af slíku inngripi hef-ur gefið mjög góða raun erlendis og dregið úr tíðni meiðsla um allt að 50%. Það er því mikilvægt í framhaldinu að foreldrar séu vakandi og fylgist með hvort börnin stundi forvarnaræfingarnar sínar.

Hreyfiprófin sem notuð eru hjá iðkend-um handknattsleiksdeildar Aftureldingar eru byggð á vísindalegum grunni sem og

æfingakerfin sem notuð eru til forvarna og þjálfunar vegna meiðsla.

Það hefur verið syýt fram á það að ung-ir íþróttamenn sem fylgja þessum æfigum vel minnka ekki bara hættuna á meiðslum heldur bæta einnig frammistöðu sína í við-komandi íþrótt.

Ef áhugi er á frekari fróðleik er vel-komið að hafa samband við undirrituð.

Einar Einarsson [email protected]ður Gunnarsdóttir [email protected]

Í síðasta Mosfellingi birtist grein eftir undirritaða um meinta ólög-lega sjálfskuldarábyrgð Mosfells-bæjar á láni til Helgafellsbygg-inga og á sömu síðu var grein frá meirihluta í bæjarstjórn um sama mál þar sem ákveðins misskilnings virðist gæta.

Íbúahreyfingin, sem dró um-rædd viðskipti fram í dagsljósið, er ekki að gagnrýna meðhöndlun á viðskiptapapp-írum heldur þá staðreynd að Mosfellsbær er í sjálfskuldarábyrgð á 246 milljón króna láni einkafyrirtækis, Helgafellsbygginga. Í grein sinni nefna bæjarfulltrúarnir aldrei orðið sem skiptir hér öllu máli: SJÁLF-SKULDARÁBYRGÐ. Sjálfskuldarábyrgð er samkvæmt skilgreiningu skuld sem ábyrgð-araðili ábyrgist sem væri hún hans eigin eða svokölluð óskipt ábyrgð, in solidum.

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum er sjálfskuldarábyrgð sveitarfélaga á skuld-um einkaaðila bönnuð með öllu. Um þetta ákvæði segir í áliti lögmannstofunnar Lex, á umræddri sjálfskuldarábyrgð, að ákvæði laganna sé „talið fortakslaust og ófrávíkjan-legt“. Það eru sem sagt engar undantekn-ingar eða svigrúm til túlkunar varðandi ákvæðið. Sú túlkun meirihluta bæjar-stjórnar að starfsemi verktakafyrirtækis falli undir „daglegan rekstur“ bæjarfélags er því frekar langsótt.

Þegar skrifað var undir sjálfskuldar-ábyrgðina var framlengt samkomulag bæj-arins við Helgafellsbyggingar en í því er fjallað um hin „tryggu veð“ sem bærinn segist hafa fyrir skuldinni sem „jafngilda skuld landeigenda við bæjarfélagið“, eins og segir í greininni. Þegar samkomulagið er skoðað er ljóst að Helgafellsbyggingar hafa lagt fram einhliða verðmat á veðunum; húseignin að Brekkulandi 1 er metin á 50 milljónir og tvær fjölbýlishúsalóðir metnar á 169 milljónir hvor. Alls 388 milljónir.

Samkvæmt fasteignamati er Brekku-land 1 metið á 33,5 milljónir. Málið vand-

ast heldur þegar mat á umræddum lóðum að Gerplustræti 1-5 og 2-4 er skoðað. Til að fá samanburð skoð-aði ég sambærilega eign í hverf-inu, Gerplustræti 25-27. Þar eru 24 íbúðir á lóð sem er jafn stór hinum veðsettu lóðum, um 4000m2, fast-eignamat þeirrar lóðar er rúmar 53 milljónir. Heildarverðmæti veðanna

er því ekki meira en 140 milljónir ef miðað er við fasteignamat. Mesta offramboð lóða sem um getur á landinu er í Mosfellsbæ svo að markaðsvirðið er væntanlegra lægra.

Til að flækja málið enn frekar hafa lóð-irnar í Gerplustræti verið skráð eign Mos-fellsbæjar síðan árið 2007 og þar sem bygg-ingarréttur er ekki veðhæfur er þar varla um hæft veð að ræða.

Varðandi þátt endurskoðenda Mosfells-bæjar hefur Íbúahreyfingin lagt til „að tek-ið verði til sérstakrar skoðunar hvers vegna endurskoðendur gerðu engar athugasemd-ir á ársreikningum varðandi þessi meintu lögbrot fyrrverandi bæjarstjórnar. Draga verður faglega tortryggni endurskoðend-anna í efa í ljósi þess að þeir telja sig ekki geta greint hvað teljist til daglegs reksturs, skv. umbeðnu áliti þeirra, en hér er um að ræða viðskipti sem eiga sér enga hlið-stæðu í bókhaldi sveitarfélagsins.“ Miðað við hversu leynilega hefur verið farið með málið innan stjórnsýslunnar og þá stað-reynd að meirihlutinn hefur tvisvar fellt tillögu Íbúahreyfingarinnar um að fá mat þar til bærra yfirvalda, þ.e. Innanríkisráðu-neytisins, á lögmæti téðra gerninga er erfitt að taka undir þá útskýringu að hagsmunir almennings hafi stjórnað för. Líklegra er að hagsmunir meirihlutans í aðdraganda kosninga hafi verið teknir fram yfir.

Íbúahreyfingin lítur svo á að lögbrot geti aldrei flokkast sem hagsmunagæsla fyrir almenning.

Kristín I. Pálsdóttir,ritari Íbúahreyfingarinnar

Hagsmunagæsla meiri­hlutans. Fyrir hverja?

Við hné-beygju

þarf að tryggja að íþrótta-maðurinn beiti sér rétt og nýti vöðvana aftan á læri og í kringum mjaðmagrind. Þetta er hægt að sjá með því að skoða frá hlið og framan frá. Horn og hröðun í hreyfingunni er skoðað og álag greint á hné, mjaðmir og ökkla. Frá hlið má skoða mjaðmar- og hné horn.

Forvarnir íþróttameiðslaPróf til að greina hreyfifærni hjá iðkendum handknattleiksdeildar Aftureldingar

Komdu að hlaupa með okkur í Mosóskokki

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

Skítalækur við DælustöðinaMosfellingi barst ábending frá íbúa í grend við Dælustöðina um skítalæk sem þar rennur. Greinilegt að þarna er úrbóta þörf svo vægt sé til orða tekið.

ORÐIÐ ER LAUST...

Page 25: 4. tbl 2010

25Fermingarbörn 2011 -

Þjónusta við mosfellinga

Við erum nú orðin þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð

þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

Kolbrún Rakel Helgadó[email protected]

869-7090

VIÐSKIPTATÆKIFÆRIfyrir 18 ára og eldri

Skipta auka 30-50 þúsund krónur á mánuði þig máli?

Óska eftir fólki sem hefur áhuga á a.m.k. einu af eftirtöldu: Heilsu, bættum lífsstíl, íþróttum, umhyggju fyrir velferð annara, mannlegum samskiptum, persónuþroska oflr.

HVAÐ EF . . . ÞETTA ER LAUSNIN ÞÍN?

GluggarÚtihurðir

Sérsmíði...í réttum gæðum

Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787www.gkgluggar.is | [email protected]

27. mars lágafellskirkja kl. 10:30Arnar Ingi Árnason Byggðarholt 2Arnór Gauti Ragnarsson Rituhöfða 12Ágúst Elí Ásgeirsson Þrastarhöfða 19Daníel Gunnar Dagbjartarson Tröllateigi 51Davíð Gunnarsson Litlakrika 12Emil Agnar Sumarliðason Tröllateigi 43Hafdís F. Kristóbertsdóttir Stórateigi 5Hafsteinn Einar Hákonarson Laxatungu 33Hlynur Freyr Pétursson Kvíslartungu 6Jón Hugo Bender Hraðastaðavegi 9Jökull Ingi Ólafsson Stórakrika 47Kristinn Fannar Kristinsson Fálkahöfða 4Magdalena Rut Einarsdóttir Súluhöfða 21Yrsa Björt Leiknisdóttir Kvien Klapparhlíð 7

27. mars lágafellskirkja kl. 13:30Birta Karen Gunnlaugsdóttir Tröllateigi 1Brynjólfur Helgi T. Björnsson Arnartanga 15Eva Sóley Þorleifsdóttir Leirutanga 3Gabríel Reynir Arnarson Neðribraut 7Hjördís Jónsdóttir Helgalandi 7Jóhann Arnór Elíasson Stórateigi 18Sigdís Lind Sigurðardóttir Stórakrika 27Sigríður María Hilmarsdóttir Reykjavegi 52aÞorsteinn Alex Gylfason Víðiteigi 18

3. apríl lágafellskirkja kl. 10:30Ágústa Dómhildur Karlsdóttir Grundartanga 4Birkir Snær Árnason Akurholti 18Brynhildur Sigurðardóttir Álafossvegi 23Ísak Máni Viðarsson Þrastarhöfða 6Karen Kristín Vignisdóttir Leirutanga 4Kristján Jónasson Svöluhöfða 5Kristján Örn Alexandersson Markholti 11Margrét Ýr Ólafsdóttir Laufengi 100Mikael Rafn L. Steingrímsson Skólabraut 1Selma Rún Jóhannesdóttir Tröllateigi 14Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir Hrafnshöfða 19Tinna Halldórsdóttir, Svöluhöfða 9

3. apríl lágafellskirkja kl. 13:30Andri Ágústsson Þrastarhöfða 8Bjarki Eyþórsson Amsturdam 4Dagmar Marteinsdóttir Stórakrika 3Dagmar Þöll Halldórsdóttir Þrastarhöfða 43Daníel Þór Knútsson Tröllateigi 17Hlynur Hólm Hauksson Svöluhöfða 8Kristófer Jens Brynjólfsson Grundartanga 34Lísa Gunnarsdóttir Víðiteigi 30Sigrún Eva Sigurðardóttir Brekkutanga 1Þuríður Kvaran Guðmundsdóttir Skeljatanga 44

10. apríl lágafellskirkja kl. 10:30Agnes Sigríður Sigvaldadóttir Ægisbyggð 20Birkir Þór Guðmundsson Brekkutanga 29Brynjar Hafsteinn Snorrason Álmholti 8Diljá Guðfinna Þorvaldsdóttir Grenibyggð 11Eiður Ívarsson Hjallahlíð 13Filippus Darri Björgvinsson Hrafnshöfða 16Hekla Rut Magnúsdóttir Byggðarholti 24Kristbjörg Steingrímsdóttir Fálkahöfða 8Lilja Guðrún Róbertsdóttir Litlakrika 29Sara Erludóttir Lágholti 12Tanja Ösp Þorvaldsdóttir, Klapparhlíð 22Viktor Emile C.Gauvrit Hulduhlíð 24Völundur Ísar Guðmundsson Hulduhlíð 44Þórdís Rögn Jónsdóttir Bjargartanga 12Þuríður Björg Björgvinsdóttir Reykjabyggð 6

10. apríl mosfellskirkja kl. 13:30Arndís Björg Ólafsdóttir, Roðamóa 19Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Engjavegi 3Harpa Helgadóttir HlöðunniKlara Bjarnadóttir, Hraðastöðum 6Kolbrún Kristmundsdóttir Helgalandi 9Melkorka Þorkelsdóttir TúnfætiSandra Eiríksdóttir Hulduhlíð 40Sonja Orradóttir, Kvíslartungu 1Þórarinn Jónsson Stórateigi 27

17. apríl lágafellskirkja kl. 10:30Ari Páll Karlsson Þrastarhöfða 59Arna Karen Jóhannsdóttir Víðiteigi 26Björn Óskar Guðjónsson Svöluhöfða 7Elín Ósk Blomsterberg Klapparhlíð 22Guðmar Leifur Elvarsson Súluhöfða 27Jón Hjörtur Pétursson Reykjabyggð 29Katrín Rós Finnsdóttir Skálahlíð 23Kristbjörg Helgadóttir Hulduhlíð 14Liselotte Emilie Bech Klapparhlíð 32Sesselja Friðriksdóttir Arnartanga 10Sigurjón Már Kristinsson Tröllateigi 20Thelma Dögg Grétarsdóttir Hulduhlíð 4Thomas Ari Bech Klapparhlíð 32Úlfar Örn Úlfarsson Brekkulandi 10

17. apríl lágafellskirkja kl. 13:30Andri Dagur Rúnarsson Leirvogstunga 29Birgitta Rós Einarsdóttir Arnartanga 41Gunnar Hinrik Hafsteinsson Neðribraut 11Heiða Rut Halldórsdóttir Klapparhlíð 9Hildur Davíðsdóttir Laxatungu 15Ívar Björn Sandholt Guðmundsson Tröllateigi 21Jenný Elísabet Skaptadóttir Blikahöfða 3Logi Kristjánsson Brekkutangi 24Pétur Leó Hrannarsson Skeljatanga 23Ragnhildur Hjartardóttir Kvíslartungu 82Salvör Halldóra Davíðsdóttir Hrafnshöfða 17Sigursteinn Birgisson Skeljatanga 9Sigursteinn Sævar Hermannsson Þrastarhöfða 1Stefnir Guðmundsson Arkarholti 10Steinar Freyr Bjarkason Stóriteigur 23Steinunn Halldóra Axelsdóttir Tröllateigi 41

21. apríl lágafellskirkja kl. 10:30Alída Svavarsdóttir Þrastarhöfða 6Ásdís Dröfn Guðmundsdóttir Hamratanga 4Birkir Þór Guðmundsson Brekkutanga 29Henrik Andreas Ásgrímsson Aas Leirutanga 10Hrafnhildur S. Haraldsdóttir Klapparhlíð 30Ingibjörg Marie Elefsen Aðaltúni 22Róbert Ingi Óskarsson Þrastarhöfða 2Rúnar Sindri Þorsteinsson Tröllateigi 8Salka Guðmundsdóttir Brattholti 4aSandra Rós Pétursdóttir Lindarbyggð 10

21. apríl lágafellskirkja kl. 13:30Agnes Geirsdóttir Byggðarholti 39Anja María Helgadóttir Brekkubær 32Bjarki Benediktsson Lækjartúni 7Dagný Huld Birgisdóttir Þrastarhöfða 7Ingibjörg B. Jóhannesdóttir Þrastarhöfða 7Katrín Íris Sigurðardóttir Þverholti 9Ragna Lind Rúnarsdóttir Hofsbraut 54Rebekka M. Hilmisdóttir Beykidal 6Rósborg Halldórsdóttir Kvíslartungu 3Rut Svavarsdóttir Hrafnshöfða 4Sigurbjörg J. Guðmundsdóttir Byggðarholti 21Sigurjón Tómas Hjaltason Hrafnshöfði 2Ylfa Rós Margrétardóttir Miðholti 5

1. maí mosfellskirkja kl. 11Amalía Ósk Sigurðardóttir Kvíslartungu 43Diljá Björt Stefánsdóttir ÖkrumEinar Karl Jónsson Litlakrika 26Gyða Margrét Kristjánsdóttir Aðaltúni 10Unnar Karl Jónsson Litlakrika 26

Börn í fermingarfræðslu sem fermast í öðrum kirkjum:Móey Pála Rúnarsdóttir Þrastarhöfða 45Sonja Rún Guðmundsdóttir Hulduhlíð 30Sigríður Vala Finnsdóttir Hjallahlíð 27Alexander Jósep Hood Stórakrika 1Elisabeth María Hood Stórakrika 1Viktor Ingi Ágústsson Reykjabyggð 26Helga Elín Herleifsdóttir Skeljatanga 13

Upplýsingar af www.lagafellskirkja.is

Fermingar í Mosfells­prestakalli

Ólína Kristín MargeirsdÓttir | ljÓsMyndari | HrafnsHöfði 14 | 898-1795

myndó.is

Kenni á bíl, bifhjól eða skellinöðru!

Fáið tilboð, kenni allan daginn Annast einnig ökumat og upprifjun fyrir eldri borgara

Lárus Wöhler löggiltur ökukennari

Er með mótor-hjólahermi, frábært fyrir byrjendur

ÖKuKennsla lárusar gsm 694-7597 - [email protected]

Page 26: 4. tbl 2010

- Aðsendar greinar26

Ágæti VR félagi og MosfellingurÉg hef ákveðið að bjóða mig

fram til formanns VR vegna fjölda áskorana frá félagsmönnum sem vilja sjá einstakling úr okkar eigin röðum stýra félaginu. Ég tel mig geta þjónað ykkur vel með reynslu minni af félagsmálum og trúnaðar-störfum.

Ég geng til þessara kosninga algerlega óháður öllum stjórnmálaflokkum, hags-munahópum og fyrirtækjum. Ég vil einfald-lega vinna með góðu fólki úr öllum hópum að því að hefja félagið okkar á þann virð-ingarstall sem því ber sem forystuafl meðal íslensks launafólks.

Nú er tími til að hugsa í nýjum lausnum.Við þurfum að horfast hiklaust í augu við mistök fortíðarinnar og leita að orsökum en ekki blórabögglum. Það er vænlegasta leiðin til að koma VR sem fyrst út úr þeim óróleika sem allt of lengi hefur sett mark sitt á félagið.

Síðan tekur við það spennandi verkefni að horfast í augu við tækfæri framtíðarinn-ar og kortleggja nýjar leiðir til þess að koma hagsmunamálum okkar á nýjan rekspöl. Við viljum sjá VR vaxa sem öflugt stéttarfé-lag þar sem virðing, réttlæti og traust gilda í orði og verki. Við viljum sjá VR dafna sem framsækið félag þar sem við finnum fyrir heilbrigðri samstöðu.

VR þarf að endurnýjast með þeim ferska blæ sem fylgir nýjum viðhorfum, nýjum vinnubrögðum og starfsgleði. Við þurfum öll að upplifa það sem sjálfsagðan hlut að komið sé hreint fram og finna ávinninginn af því að snúa bökum saman.

Við verðum að koma fram sem sterkt, sameinað afl um baráttumál VR. Þannig tökumst við á um hugmyndir en stönd-um saman um ákvarðanir. Við verðum

að standa vaktina sem aldrei fyrr og verja kjör okkar og réttindi af festu og áræði. Kaupmáttur hefur rýrnað, félagsmenn hafa tekið á sig launaskerðingar, óvissa er í at-vinnumálum og atvinnuleysi mikið. Framundan eru tímar þar sem við þurfum að vinna með samstilltu átaki að hagsmunamálum okkar og

styðja um leið við skynsamlega verðmæta-sköpun og fjölgun starfa í samfélaginu.

Við megum ekki láta það lengur átölu-laust að öfl, sem eru andsnúin öflugu at-vinnulífi, vaði hér uppi og stöðvi hverja atvinnuskapandi framkvæmdina af ann-arri. Þessari þróun þarf að snúa við til að tryggja að félagsmenn VR geti gengið að góðum framtíðarstörfum til að sjá sér og sínum farborða. Rödd VR gegnir mikil-vægu hlutverki í íslensku samfélagi. Okk-ur ber skylda til að brýna þessa raust til að veita aðhald, stuðla að endurreisn og fjölga atvinnutækifærum. Grunngildin virð-ing, réttlæti og traust eiga líka erindi inn í þjóðfélagsumræðuna. Þau varða veginn til bjartari framtíðar og nýrrar hagsældar.

Velgengni er ekki tilviljun heldur árang-ur af markvissu starfi. Það er staðfastur ásetningur minn að skapa VR ný tækifæri til að eflast í góðu samstarfi við ykkur. Til þess að svo megi verða nægir ekki að sinna verkefnum líðandi stundar. Við verðum líka að leitast við að sjá fyrir helstu breytingar í samfélaginu og aðlagast þeim fljótt og vel.

Ég býð mig fram til að veita þessu verk-efni forystu og vona að við eigum samleið til sigurs undir kjörorðinu: Öflugra félag – okkar hagur.

Með kveðju frá VR Mosfellingi.

Páll Örn Líndalwww.pall-lindal.is

Öflugra félag - okkar hagurVikuna 28. febrúar til 4. mars var

haldin árleg foreldravika í Lága-fellsskóla. Í foreldravikunni eru foreldrar og aðrir aðstandendur boðnir sérstaklega velkomnir. Hægt er að mæta í hvaða tíma sem er hvenær sem er í vikunni og dvelja eins lengi og hver getur. Foreldra-vikan er í sérstöku uppáhaldi hjá mér þar sem þetta gefur okkur foreldrum einstakt tækifæri til að fylgjast með börn-unum í tíma og kynnast betur kennurum og bekkjarfélögum barnanna. Börnin mín hafa líka mikla ánægju af því að fá okkur hjónin og sýna okkur hvað þau eru að gera í skólanum. Þetta veitir okkur líka betri inn-sýn í námsefnið sem gerir okkur svo færari til að aðstoða og styðja þau í heimanáminu. Þrátt fyrir að skólinn segi að við séum alltaf velkomin þá er það nú eitthvað með okkur foreldra að við erum hálffeimin að mæta bara og því er þetta kjörið tækifæri.

Það þarf heilt samfélag til að ala upp barn

Foreldrahlutverkið er án efa mikilvæg-asta hlutverk okkar sem því gegnum. Skól-ar og leikskólar hafa á undanförnum árum tekið að sér stærri hluta af uppeldi barna og lýsir það fyrst og fremst breyttum aðstæð-um í samfélaginu.

Því er öflugt og gott samstarf heimilis og skóla svo gríðarlega mikilvægt. Foreldravik-

an er ein leið til að auðvelda okkur foreldrum að kynna okkur skóla-starfið, því eigum við foreldrar að taka fagnandi. Foreldrar eru mjög mikilvægur hlekkur í rekstri íþrótta-félaga og segja má að í Mosfellsbæ sé stærsta íþróttafélagið okkar, Aft-urelding, rekið af foreldrum, er það til fyrirmyndar hversu vel hefur tek-

ist til þar. Mér finnst þó enn skorta á virkari þátttöku foreldra í skólastarfinu.

Öflugt foreldrasamstarf hefur forvarnagildi

Foreldrar eiga að vera hluti af skólasam-félaginu. Með öflugu og góðu samstarfi skóla, heimilis og tómstundastarfs get-um við byggt upp sterkari einstaklinga til framtíðar. Það að foreldrar séu í virku og góðu samstarfi við kennara og aðra starfs-menn skólanna er ekki nægjanlegt. Einn-ig er mikilvægt að foreldrar þekkist sín á milli og geti rætt saman ef eitthvað kemur upp á. Samband bekkjarkennara og for-eldra þarf að vera gott þannig að kennari finni fyrir stuðningi hjá foreldrum og öfugt. Öflugt foreldrastarf hefur jafnframt mikið forvarnagildi og tryggir ákveðnari ramma utan um uppeldi barna og unglinga, til dæmis hvað varðar útivistartíma, tölvu-notkun, sjónvarpsáhorf og fleira.

Bryndís Haralds

Foreldravika í Lágafellsskóla

Á undanförnum árum hefur áhugi landsmanna, einkum mið-aldra karla, aukist mjög á varð-veislu og uppgerð gamalla dráttar-véla. Áhuginn endurspeglast m.a. í þeim mikla fjölda sem sótt hefur Forntraktoranámskeiðin á Hvann-eyri en eitt slíkt verður haldið þar laugardaginn 19. mars n.k.

Það hefur verið leitt að sjá þessar gömlu dráttarvélar ryðga niður á bak við hlöðu eða úti á mel á undanförnum áratugum. Margar voru líka urðaðar, aðrar settar í brotajárn í hreinsunarátökum kven- og búnaðarfélaga vítt um land.

Dráttarvélin, traktorinn eða „draginn“ eins og lagt var til að vélarnar væru nefnd-ar, gjörbreyttu íslenskum landbúnaði þegar „heimilisdráttarvélarnar“ tóku við af „rækt-unarsambandsvélunum“ sem voru fyrst og fremst í túnasléttun og jarðvinnslu.

Sambandið var öflugast í innflutningi véla í gegnum kaupfélögin, þótt ýmis fyrir-tæki flyttu líka inn allmargar gerðir. SÍS var sjálft með International Harvester (IH) og óbeint með Ferguson og Massey Ferguson í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Dráttarvélar h.f.

Þar sem mest kom af Ferguson, Massey Ferguson og IH Farmall fyrir 50-60 árum er ekki óeðlilegt að mest sé til og gert upp af þeim gerðum. Það er líka þekkt staðreynd að menn vilja eignast og varðveita þá teg-und sem þeir kynntust eða „ólust upp á“ í sveitinni. Býsna margir fæddir um eða fyrir miðja síðustu öld voru „sendir í sveit“ og fengu eða þurftu að keyra traktor.

Við varðveislu gamallar dráttarvélar er að ýmsu að hyggja. Það er sjálf vélin en ekki síður saga hennar. Það skiptir máli hvort vélin sem við ætlum að varðveita er ein örfárra sem til landsins komu eða ein af þúsund. Sú fágæta réttlætir t.d. meiri

viðgerðarkostnað, eigi menn fyrir honum!

Vélar biluðu og þá gat oft ein-hver í sveitinni gert við. Stundum var það úr þeim efniviði eða af-göngum sem til voru í nágrenninu. Menn smíðuðu líka eftir einhverju sem þeir sáu á myndum eða á öðr-um bæjum og þannig urðu til ís-

lenskar útgáfur af t.d. heyýtum.Er ekki sjálfsagt að varðveita sem mest af

þessu íslenska hugviti, jafnvel þótt það sé kannski ekki alltaf augnayndi?

Uppgerðar vélar eru stundum flottari en þegar þær komu af færibandinu í „den“. Sextug kona verður ekki aftur sextán þótt hún fari í litun og greiðslu og setji á sig púður og varalit.

Er ekki upplagt að varðveita einhverjar vélar eins og þær eru? Upplitaðar, svolít-ið ryðgaðar, jafnvel með sjáanlegri viðgerð eða reddingu? Ef stýrisgangur og bremsur eru í lagi og olíusmit og leki eru lagfærð, þá segja þær sögu sína svona á sig komnar.

Vél án sögu er aðeins hálf vél. Hvenær kom hún til landsins og á hvaða bæ fór hún? Hvernig kom dráttarvélin þangað? Hverjir áttu eða notuðu hana, eru til sögur um hana?

Það er gaman að eignast gamla vél, ekki bara til að verða skítugur af olíu og máln-ingarvinnu heldur líka til að fræðast og grafa upp og varðveita sögu hennar, sveita-bæjar eða hluta héraðssögu.

Höldum því sögu dráttarvélanna okkar til haga og varðveitum einhverjar þeirra óuppgerðar.

Ragnar Jónasson, hvatamaður að stofnun Fergusonfélagsins og

sér um vefsíðu þess: www.ferguson-felagid.com

Varðveisla gamalla dráttarvéla

Íbúahreyfingin hefur reynt að vekja athygli á ógagnsæi gagnvart launafólki, en upplýsingar um af-drif töluverðs hluta launa þess er vísvitandi haldið frá því beinlínis til þess að blekkja og koma í veg fyrir aðhald og gagnrýni.

Af þessum gjöldum má nefna greiðslur í atvinnutryggingasjóð, mótfram-lag í lífeyrissjóð og greiðslur í fjöldann all-an af sjóðum stéttarfélaga. Í flestum ná-grannalöndum okkar er þjónusta þessara sjóða á hendi ríkisins, einstaklingar greiða fyrir þjónustuna með tekjuskatti sínum. Stéttarfélög þar taka þá gjarnan þátt í að fara fram á betri samfélagsþjónustu og veita ríkisvaldinu eðlilegt aðhald ólíkt því að keppa við ríkið um samfélagsþjónustu og umsýslu sjóða.

Óhagræði þess að reka tugi sjóða með sama hlutverk hlýtur að vera öllum aug-ljóst, en það er e.t.v. ekki öllum ljóst að launafólk hefur ekkert tækifæri til þess að fylgjast með greiðslum og veita nauðsynlegt aðhald því þessi gjöld eru þeim hulin. Svo vel tekst til í þessum feluleik að launafólk heldur jafnvel að það sé að fá „styrk”“frá stéttarfélagi sínu þegar það fær úthlutað úr þessum sjóðum.

Mótframlag í lífeyrissjóð og greiðslur í tryggingasjóð veita launafólki réttindi sem það getur ekki haft eftirlit með vegna þess að það fær engar upplýsingar um þau, aðil-ar vinnumarkaðar og ríkið vilja kalla þessar greiðslur launatengd gjöld. Jú, vissulega eru þetta launatengd gjöld en með sama hætti og önnur lífeyrissjóðsgjöld og annar tekju-skattur. Þau veita engin réttindi til launa-greiðenda eða stéttarfélaga sem standast eignarréttarákvæði stjórnarskrár.

Þessi meðhöndlun gerir samanburð á beinum sköttum við önnur lönd þýðingar-lausa og í því er blekkingin m.a. fólgin, að blekkja launafólk til þess að halda að skatt-heimta hér sé minni en hún í rauninni er.

Íbúahreyfingin hefur lagt fram tillög-ur bæði í bæjarstjórn og á vettvangi Sam-bands íslenskra sveitarfélaga til þess að laga þetta ástand en þær tillögur hafa verið

felldar, það er enn stór hópur sem vill halda í ógagnsæi og blekking-ar. Í bæjarstjórn hafa þessum til-lögum verið hafnað af fulltrúum fjórflokksins gegn atkvæði Íbúa-hreyfingarinnar.

Íbúahreyfingin hefur ekki viljað veita Sambandi íslenskra sveit-

arfélaga samningsumboð án fyrirvara á grundvelli laga sem brjóta ákvæði stjórn-arskrárinnar (t.d. Lög nr. 94/1986).

Þau skilyrði sem Íbúahreyfingin vill setja fyrir samningsumboð eru:

a. Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hvaða nafni sem þær nefnast.

b. Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eft-irleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks.

c. Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.

d. Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt, enda geta stjórnir slíkra félaga vart talist fulltrúar umbjóðenda sinna.

e. Auk þess leggur bæjarstjórn Mosfells-bæjar til að samninganefnd komi því inn í samninga að greiðslur í atvinnutrygginga-sjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimt-una og gera launafólki ókleift að fylgjast með sköttum sínum, réttindum og öðrum greiðslum.

Tillögu þessa efnis felldu allir bæjarfull-trúar fjórflokksins gegn atkvæði Íbúahreyf-ingarinnar.

Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar,

[email protected]

Gagnsæi launa og samningsumboð

Page 27: 4. tbl 2010

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

verslunina

Steinteppi& epoxy gólfefni

eldhúsið stigann

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | [email protected]

stofan eldhúsiðeldhúsið stigannvinnustaðurinn

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Helga Har-aldsdóttirvóooooo vissi ekki að það

mundi finnast á skjálfta-mælum heima þótt ég ditti aðeins á rassinn hérna í Austurríki :-O� Mán. 28. feb.

Lovísa Rut Jónsdóttir Gerir heiðar-lega tilraun til

að læra!! Sun. 13. mars.

Helga Lind Kristins-dóttir Helv... músafarald-

ur, þetta er að gera mig geðveika!!! Sun. 13. mars.

Jón Andri Finnsson Jumboys deildarmeist-

arar þá eigum við bara eftir að sækja eina dollu en þá er þrennan kominn þetta árið...Mán. 14. mars.

Sigurbjörn RagnarssonOrðinn löggildur

Jetstream 32 pílot, eða svona næstum. Næsta verk á dagskrá: lendingar í Keflavík... Lau. 12. mars.

Ragnheiður Kr. Jóhann-esdóttir Óska eftir

hárþvotta- og baðastoð-armennskju fyrir næstu vikur...er brotin á úlnlið og komin í gifs fyrst time ever ;( Mán. 14. mars.

Gestur Valur SvanssonSamningur um serìu 2

af Trìô liggur à bordinu... Nù er bara ad velja à milli tveggja stôdva.. Eda hafna þeim bàdum :)

Mán. 14. mars.

Yrja Dögg Kristjáns-dóttir Má svindla og

opna páskaeggið núna ??� Mán. 14. mars.

Anna Heidi -litla bumb-ukrúttið okkar er skvísa :)

Yndislegt Mán. 14. mars.

Gerið verðsamanburð.Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040

Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði

fyrir hunda og ketti.

Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

27Þjónusta við Mosfellinga -

Þegar góða veislu gjöra skal...

KJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á [email protected]

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

Vantar þig vinnu/aukavinnu?Við leitum að duglegu og jákvæðu fólki,

sem vill taka stjórn á eigin framtíð.

FrábærT TækiFæriKíktu á síðuna ef þú ert rétti aðilinn og fáðu frekari upplýsingar.

www.heilsufrettir.is/solosks: 891-9883

Page 28: 4. tbl 2010

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á netfangið mos­fellingur@mos­fellingur.is­

Arnór Logi Björnsson fæddist 14. desember 2010. Þyngd: 3960, lengd: 52 cm. Foreldrar hans eru Lovísa Rut Jónsdóttir og Björn Ingi Ragn-arsson. Eldri bróðir er Ragnar Ingi Björnsson fæddur 2007 og þau búa í Bjargslundi 13.

Kjúklinga-lasagneKjúklingabændurnir á Felli í Kjós þau Gunnar Leó og Sigríður Inga gefa okkur upp-skrift að þessu sinni. Þessi réttur er afar vinsæll á þeirra heimili.

KJÚKLINGALASAGNA MEÐ SALSASÓSU

Kjúklingabringur skornar niður og steiktar á pönnu ásamt rauðri papriku og lauk. Mexikókrydd Season1 dl rjómi1 dl vatn1 krukka salsasósaLátið malla.

Mexikóskar pönnukökur notaðar sem lasagna-blöð og raðað í eldfast mót eins og lasagna.Bakað í 20 mínútur við 180° hita.Meðlæti: Hrísgrjón og ferskt salatVerði ykkur að góðu.

Er Mosó Ekki lEngurá kortinu ?

Hvað gerðist? Er ekkert líf hérna?

Það er bara ekkert að gerast í bænum.

Það lítur út fyrir að líkamsræktar-

stöðvar og/eða handboltaleikir séu

orðnar nýju og einu félagsmiðstöðv-

arnar hér í bæ. Ekki að það sé slæmt

en að mínu mati er bara eitthvað sem

vantar. Þessi bær er ekki orðið að

neinu eftir að allt hækkaði í Krónunni

og Pizzabær hvarf. Ungt fólk er farið

að leita niðri bæ alla daga, aldrei læt-

ur stórborgarliðið sjá sig hér í bænum

sem er skiljanlegt enda ekkert um að

vera í bænum.

Það er búið að vinna öll skemmd-

arverk sem hægt er að vinna, búið

að sitja i öllum stólunum í Snælandi,

mér finnst bara eitthvað vanta hér.

Það gengur auðvitað ekki að við

unga fólkið þurfum að borga 350

krónur í stætó bara til þess að skreppa

í smá keilu niðri bæ (bara önnur leið-

in kostar 350 krónur). Það sem ég er

að reyna fara fram á er að það vantar

þetta hang out place. Eini maður-

inn sem heldur þessum bæ uppi er

Steindi Jr og er nánast allt hans um-

fjöllunarefni um bæinn.

En, ég fékk ekki orðið hér til þess

að rakka niður bæinn okkar, að mínu

mati þá er þetta lang besti bærinn til

að búa í. Mikið rosalega varð ég glaður

þegar FMos var stofnað þá vissi ég að

ég hefði alltaf mögueika á því að fara í

minn heima skóla. Ég byrjaði í haust í

MK... en eftir að hafa tekið þrjá stræt-

isvagna á hverjum morgni í skólann

og ekki alveg fundið mig í því fagi

sem ég byrjaði í ákvað ég að skipta

um skóla um áramótin og nú er ég

búin að vera í þrjá mánuði í FMos sem

reyndar er alveg fínn en ég er samt en

að leita af FMos sem talað var um að

ætti að byggja.

Vonandi þarf maður ekkert að eyða

öllum sínum menntaskólaárum í

þessum litla kofa sem þetta hámennt-

aða fólk kallar Menntaskóla.

bragi

- Heyrst hefur...28

Nýr Mosfellingur fæddist föstudag-inn 26. nóvember 2010 á Landspítal-anum. Hann vó 3600 gr og var 56 cm að lengd. Foreldrar hans eru Tómas Helgi Valdimarsson & Telma Sif Guðmundsdóttir. Hann var skírður laugardaginn 15. janúar og fékk nafnið Alexander Már.

Sunnudagaskólinn færist á laugardagaSunnudagaskólinn í Lágafellskirkju mun færast yfir á laugardaga kl. 11 frá ogmeð 26. mars næstkomandi. Þann dag mun STOPP LEIKHÓPURINN sýna leik-ritið um ósýnilega vininn. Þetta leikrit hefur verið sýnt um allt land undanfarin ár. Leikritið fjallar um tvo vini sem leika sér mikið saman. Annar á líka ósýnilegan vin sem er bæði stór og sterkur og alltaf tilbúinn að hjálpa vinum sínum. Einstakt tækifæri til að sjá skemmtilega sýningu. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Sjáumst hress í Lágafellskrikju laugardag-inn 26. mars kl. 11.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]

Ný heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla

cabastjónaskoðun

MOSFELLINGUR12. tbl. 9. árg. fimmtudagur 30. september 2010 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

eign vikunnar

svöluhöfði

www.fastmos.is

586 8080

selja...www.fastmos.is

Handverkstæðið Ásgarður hlýtur jafnréttisviðurkenninguÁsgarður handverkstæði hefur hlotið jafnréttisviðurkenn-

ingu Mofellsbæjar 2010 fyrir að vinna ötullega að jafn-

réttismálum þannig að allir geti tekið þátt í starfseminni á

jafnræðisgrundvelli, óháð kyni, fötlun eða öðru.

Handverkstæðið er staðsett við Álafossveg 22 í Álafosskvos.

Viðurkenningin var veitt á árlegum jafnréttisdegi

Mosfellsbæjar sem haldinn var hátíðlegur þann 17.

september síðastliðinn. Yfirskrift dagsins í ár var „Ungt

fólk og jafnrétti“ og var dagskráin að mestu leyti borin uppi

af unglingum úr félagsmiðstöðinni Bóli og nemendum í

Framhaldsskóla Mosfellsbæjar sem fjölluðu um jafnrétti.

Ásgarður er handverkstæði fyrir fólk með þroskahömlun

og hefur starfað frá árinu 1983 og eru starfsmenn um

þrjátíu talsins.Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var nú haldinn hátíðlegur í

þriðja sinn en dagurinn er fæðingardagur Helgu Magnús-

dóttur sem settist fyrst kvenna í stól oddvita í Mosfellsbæ

fyrir um hálfri öld.

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur föstudaginn 17. september

Hvetur allar konur til að ganga í kvenfélagið

Mosfellingurinn Ingimunda Þórunn Loftsdóttir, formaður kvenfélagsins

16

Mynd/Hilmar

Frá afhendingu jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2010. Kolbrún Þorsteinsdóttir formaður fjölskyldunefndar, Steingrímur D. Guðmunds-

son, Richard Örnuson, Heimir Þór Tryggvason forstöðumaður Ásgarðs, Magni Freyr Ingason og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri.

„...fyrir að vinna ötullega að jafnréttis­málum

þannig að allir geti tekið þátt í s­tarfs­eminni

á jafnræðis­grundvelli, óháð kyni, fötlun eða öðru”

Page 29: 4. tbl 2010

Kolbrún Rakel Helgadó[email protected]

869-7090

Breyttur lífsstíll þarf mannlegan stuðning!

MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ BÆTAST Í HÓPINN?

Ég hef hjálpað fólki að létta sig, ná betri árangri í íþróttum og losa sig við lífsstílstengda heilsukvilla síðan 2003

Hafðu samband og kannaðu hvort við eigum samleið.Þú getur hringt, sent tölvupóst eða fyllt út form á

www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ég mun hafa samband.

Er Mosó ngur

á kortinu ?Það er bara ekkert að gerast í bænum.

en að mínu mati er bara eitthvað sem

neinu eftir að allt hækkaði í Krónunni

-

ur stórborgarliðið sjá sig hér í bænum

sem er skiljanlegt enda ekkert um að

krónur í stætó bara til þess að skreppa -

að reyna fara fram á er að það vantar

að rakka niður bæinn okkar, að mínu

að búa í. Mikið rosalega varð ég glaður

þegar FMos var stofnað þá vissi ég að

ég hefði alltaf mögueika á því að fara í

minn heima skóla. Ég byrjaði í haust í -

búin að vera í þrjá mánuði í FMos sem

reyndar er alveg fínn en ég er samt en

Vonandi þarf maður ekkert að eyða

-

37Þjónusta við Mosfellinga -

Þjónusta við mosfellinga smáauglýsingar

Hús óskast til leiguFjölskylda óskar eftir húsi til leigu. Lágmark 4 svefnherbergi. Erum að leita eftir leigu í 2-3 ár amk. Ábyrgjumst traustar greiðslur, góða umgengni og reglusemi. Sendið á [email protected]

Ipod í óskilumIpod fannst á mörkum Holta-og Tangahverfis snemma í febrúar. Eigandi hafi samband í síma 845-8473. Hjördís

Íbúð til leigu70 fermetra íbúð til leigu í Álafosskvos. Laus strax. Vinsamlegast hafið samband í s. 8200320.

Góð fundarlaun í boði Uppstoppuðum hrein-dýrahaus var stolið úr andyrinu á Ásláki.Mjög góð fundarlaun. S. 866-6684.

Óskum eftir húsnæði Fimm manna fjölskylda leitar að húsi/íbúð til leigu frá og með júní/júlí n.k.Reglusemi og áreiðan-legum greiðslum heitið.Biggi og Linda s. 862 6294/892 9281.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist á netfangið:[email protected]

verslum í heimabyggð

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 6:30 - 21:30

Helgar: 8 - 19

VarmárlaugMán.-fim.: kl. 6:30-20. Fös. kl. 6:30-19.

Lau.: 9 - 17. Sun.: Lokað

29Þjónusta við Mosfellinga -

EinkakEnnslaTek að mér nemendur

í einkakennslu í íslensku. Tek einnig

að mér prófarkalestur.Hjördís Kvaran

s. 845-8473

hafðu sambandEinar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali

eigið húsnæði ?

Þverholti 2 • Mosfellsbæ

Sími: 586 8080www.fastmos.is

586 8080

www.smartmotion.org

Skráning hjá Smára í s. 896-2300 og

[email protected]

Hlaupatækni sem kennir þér að

Hlaupa á léttari máta?

Jafnt fyrir byrJendur sem vana Hlaupara

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

WWW.alafOss.is

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

ÖkukennslaGylfa Guðjónssonarsími: 696 0042

Sá flottasti í bænum

Kaffi, kökur og nýsmurt brauð

Verið velkomin

i Fergusonhittingur

í Kaffihúsinu Álafossiþriðjudagskvöldið

22. marsRafSkutla tIl SöluÓnotuð rafskutla frá Eirberg. Verð aðeins 400 þúsund eða tilboð.

Legend XL.Hraðastillingar, armar, snúningssæti. Glæsilegt tæki utan dyra sem innan.Hámarkshraði 15km./klst.,hleðsluending 48 km,burðargeta 180 kg,

Uppl. í s. 8615471, Haukur

Page 30: 4. tbl 2010

MOSFELLINGURer á...

Helga og Binni á ársHátíð FMoskosin ungFrú og Herra

- Hverjir voru hvar?30

Herra og

frú fMoS

Við treystum á ykkar stuðning

Fasteignasala Mosfellsbæjar er stoltur styrktaraðili Mottumars 2011 Hægt er að heita á strákana á Fastmos á mottumars.is

Page 31: 4. tbl 2010
Page 32: 4. tbl 2010

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected]

Opið virka daga frá kl. 9-18 • NetfaNg: [email protected] • www.berg.is • berg fasteigNasala stOfNuð 1989

pétur péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047 588 55 30

Þjónusta við Mosfellinga í 22 ár

Háholt 14, 2. hæð

Glæsilegt 220 fm. parhús á tveimur hæðum á góðum stað í Mosfellsbæ. Flottar innréttingar og gott skipulag. Glæsilegur garður með garðhúsi og góð aðkoma að húsi.

V. 43 m.

Krókabyggð

Mjög vel staðsett 187,5 fm. einbýli við Arnartanga. 4 góð svefnherbergi. 2 baðherbergi og björt stofa. Mjög rúmgott eldhús. Sólpallur og tvíbreiður bílskúr. Góður garður.

V. 39,5 m.

Arnartangi

Mjög vandað og vel skipulagt 223 fm. einbýli. 5 svefnherbergi. Glæsilegur arinn í stofu. Garðurinn er afar glæsilegur. Stór sólpallur með skjólveggjum. Heitur pottur. Sjón er sögu ríkari. Skipti á ódýrari eign koma vel til greina.V. 49,5m.

GrundartangiVel byggt og vandað 339,9 fm. einbýli á tveimur hæðum við í Leirvogstunguhverfi. Húsið er fokhelt og fullbúið að utan. Sér íbúð á neðri hæð er tilbúin og búið að innrétta. Hiti í gólfum. Húsið stendur á flottum útsýnisstað. V. 35 m.

Laxatunga

Glæsilegt 279 fm. parhús á tveimur hæðum við Kvíslartungu. 80 fm svalir á bílskúrsþaki. Skipti á minni eign koma til greina. Hagstætt áhvílandi lán.

Kvíslartunga

223 fm. einbýli við Víðiteig í Mosfellsbæ. Góður bílskúr. 5 svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Góður garður. Rólegt og barnvænt hverfi. Örstutt í skóla og leikskóla.

V. 37 m.

Víðiteigur

Glæsilegt 170 fm. parhús við Furubyggð. Mjög vandaðar innréttingar og flott skipulag. 3 svefnherbergi. Björt stofa með sólslkála. Mikil lofthæð. Allt fyrsta flokks. Stór og glæsilegur garður á baklóð.

FurubyggðMjög falleg og velskipulögp 104 fm. íbúð á jarðhæð með sólpalli auk 28 fm. bílskúrs við Björtuhlíð í Mosfellsbæ.Vandaðar innréttingar og gólfefni.

V. 26,5

Bjartahlíð

Glæsileg, 122 fm. íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli við Tröllateig. Vönduð gólfefni og innréttingar. Lyfta í húsi. Bílageymsla. Falleg lóð og umhverfi.

V. 24,0

Tröllateigur

586 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

Flugumýri 16ds. 577-1377896-9497

www.retthjajoa.is

www.retthjajoa.is

20%afsláttur

alla HelgiNa17.-19. mars

*gildir af öllu nema snyrtivörum

Háholti - mosfellsbæsími: 571-5671Mynd/Ruth

HelgarspreNgja

Þessar stelpur úr Lágafellsskóla voru búnar að klæða sig upp í tilefni dagsins og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara Mosfellings.

Skrautlegar Stelpur