29
© Margrét Sigmarsdóttir PMTO Á ÍSLANDI Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur PhD © Margrét Sigmarsdóttir Niðurstöður samanburðarrannsóknar LÍFSINS GANGA MEÐ ADHD OKTÓBER 2013

© Margrét Sigmarsdóttir PMTO Á ÍSLANDI - adhd.is · PMTO hefur breiðst um landið. (e.g. Patterson, Forgatch, & DeGarmo, 2010; Ogden & Amlund-Hagen, 2008) Rannsóknir innan

  • Upload
    phamthu

  • View
    221

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

© Margrét Sigmarsdóttir

PMTO Á ÍSLANDI

Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur PhD

© Margrét Sigmarsdóttir

Niðurstöður samanburðarrannsóknar

LÍFSINS GANGA MEÐ ADHDOKTÓBER 2013

© Margrét Sigmarsdóttir

PARENT MANAGEMENT TRAINING

OREGON AÐFERÐ

© Margrét Sigmarsdóttir

© Margrét Sigmarsdóttir

DAGSKRÁ

INNGANGUR AÐ PMTO

NIÐURSTÖÐUR

RANNSÓKNARAÐFERÐ

UMRÆÐA

© Margrét Sigmarsdóttir

INNGANGUR AÐ PMTO

NIÐURSTÖÐUR

RANNSÓKNARAÐFERÐ

UMRÆÐA

© Margrét Sigmarsdóttir

PMTO, meðferðarúrræði til að meðhöndla hegðunarraskanir barna,

hefur verið til staðar á Íslandi frá 2000.

© Margrét Sigmarsdóttir

Grunnur var lagður af Gerald Patterson og Marion Forgatch hjá rannsóknarstofnuninni Oregon Social Learning Center

Byggir á kenningu Gerald Pattersons um þróun andfélagslegrar hegðunar.

© Margrét Sigmarsdóttir

Mildari – oppositional defiant disorder/ODD

Athyglibrestur með ofvirkni /ADHDÞunglyndi, kvíði, námserfiðleikar

Skortur á félagsfærni

© Margrét Sigmarsdóttir

Alvarlegri – conduct disorder/CD

(e.g. Hinshaw & Anderson, 1996; Karnik & Steinar, 2005; Kazdin, 2005; Patterson, DeGarmo, & Knutson, 2000)

HEGÐUNARERFIÐLEIKAR

© Margrét Sigmarsdóttir

ÍHLUTUN – PMTO

© Margrét Sigmarsdóttir

MEÐFERÐARÚRRÆÐI (ESTs)

SANNPRÓFUÐ

© Margrét Sigmarsdóttir

© Margrét Sigmarsdóttir

Rannsóknargrunnur nær aftur til ársins 1960.

PMTO hefur breiðst um landið.

(e.g. Patterson, Forgatch, & DeGarmo, 2010; Ogden & Amlund-Hagen, 2008)

Rannsóknir innan Bandaríkjanna og utan.

Norðmenn standa framarlega í innleiðingu og rannsóknum á PMTO.

Niðurstöður ekki síðri ef barnið er greint með ADHD.

Starfið hófst í Hafnarfirði haustið 2000.

© Margrét Sigmarsdóttir

Rannsókn á árangri PMTO meðferðar á Íslandi hófst í maí 2007.

Þetta er önnur rannsóknin utan Bandaríkjanna, sem gerð er á árangri PMTO.

Forvarnasjóður, RANNÍS og ýmsir smærri sjóðir hafa styrkt rannsóknina.

Þetta er fyrsta rannsóknin hér á landi sem gerð er með þessum hætti til að skoða árangur

meðferðarúrræðis vegna hegðunarerfiðleika.

(Sigmarsdóttir, Thorlacius, Guðmundsdóttir, DeGarmo, & Forgatch, 2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

Mikill fjöldi tilvísana í sérfræðiþjónustu

vegna hegðunarerfiðleika var upphafleg

kveikja innleiðingarinnar og þessi rannsókn

var gerð til að réttlæta frekari innleiðingu

hér á landi.

© Margrét Sigmarsdóttir

Gert var ráð fyrir eftirfarandi þáttum:

Að börn í PMTO hópi sýndu minni aðlögunarvanda að meðferð lokinni en

börn í samanburðarhópi (SAU).

Að foreldrafærni ykist meira hjá foreldum í PMTO hópi en hjá foreldrum í samanburðarburðarhópi (SAU).

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

INNGANGUR AÐ PMTO

NIÐURSTÖÐUR

RANNSÓKNARAÐFERÐ

UMRÆÐA

© Margrét Sigmarsdóttir

ÞÁTTTAKENDUR

20 börn voru í leikskóla og 80 í grunnskóla.

Heildarfjöldi (N) var 102 fjölskyldur51 PMTO og 51 SAU.

Vandi barnanna náði klínískum mörkum að meðaltali og hópurinn endurspeglaði vel

íslenskt samfélag.

Stúlkur voru 28 og drengir 74.

Aldursbilið var 5-12 ára og meðalaldur um 8 ára.

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

MÆLITÆKIMat foreldra, kennara, barns og áhorfsmælingar

(Achenback & Rescorla, 2001; Forgatch & DeGarmo, 1999; Goldberg & Williams, 2006; Gresham & Elliot, 1990; Kovach, 1992; Patterson, Chamberlain, & Reid, 1982)

MAT FORELDRA MAT KENNARATRFSSRS

MAT BARNSCDI

ÁHORFSMÆLINGFIT

CBCL/SSRSPDRGHQ

© Margrét Sigmarsdóttir

© Margrét Sigmarsdóttir© Margrét Sigmarsdóttir

16 MEÐFERÐARAÐILAR

FYLGNI VIÐ MEÐFERÐ GÓÐ

© Margrét Sigmarsdóttir

FRAMKVÆMDFyrir– eftir– mælingar til eftirfylgni

95% tóku þátt í annarri mælingu

Fyrsta árið (2007)

Annað árið (2008)

Þriðja árið (2009)

Fjórða árið (2010)

– 12 mál

– 16 mál

– 23 mál

– 51 mál

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

INNGANGUR AÐ PMTO

NIÐURSTÖÐUR

RANNSÓKNARAÐFERÐ

UMRÆÐA

© Margrét Sigmarsdóttir

ÚTKOMA BARNS; SEM structural equation model

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

ÁHRIFSSTÆRÐ

Áhrifsstærðin var meðal stór

R2 = .07Cohen´s d = 0.54

(Cohen, 1988)

© Margrét Sigmarsdóttir

MAT FORELDRA; FÉLAGSFÆRNI

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

FORELDRAFÆRNI; ÞUNGLYNDI

-3 -2 -1 0 1 2 3

Change In Depression

0.2

00.2

50.3

00.3

50.4

00.4

5

T2 P

aren

ting F

acto

r C

ontr

oll

ing f

or

T1

PMTO by Change in Depression Interaction

Services as Usual

PMTO

SD SD SD SDSDSD-2.61 -.13 2.35 4.83 7.32-5.09-7.57

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

ÁHRIFSSTÆRÐ

Áhrifsstærðin var lítil

R2 = .022Cohen´s d = 0.3

(Cohen, 1988)

© Margrét Sigmarsdóttir

INNGANGUR AÐ PMTO

NIÐURSTÖÐUR

RANNSÓKNARAÐFERÐ

UMRÆÐA

© Margrét Sigmarsdóttir

Aðlögun barns: Við sýndum fram á niðurstöður á Íslandi

sem sýnt hefur verið fram á í Bandaríkjunum og í Noregi.

PMTO börn sýna minna erfiða hegðun að mati foreldra, eru minna þunglynd að eigin mati og

sýna meiri félagsfærni að mati foreldra og kennara en börn í SAU hópi.

Börn í PMTO hópi aðlagast almennt betur en börn í SAU hópi.

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

Nauðsynlegt er að stuðningskerfið hér á landi sé vel vakandi yfir þunglyndum mæðrum og komi þeim í PMTO meðferð ef börn þeirra

sýna merki um aðlögunarerfiðleika.

Við komumst jafnframt að raun um að gera þarf breytingar á aðstæðum áhorfmælinga.

Foreldrafærni: Við sýndum að ákveðnu leyti fram á

niðurstöður á Íslandi sem sýnt hefur verið fram á í Bandaríkjunum og í Noregi.

(Sigmarsdóttir et al.,2013)

© Margrét Sigmarsdóttir

BARNAVERNDARSTOFA

TAKK FYRIR