14
Kolkuós í Skagafirði Forkönnun og rannsóknaráætlun 2002 Ragnheiður Traustadóttir og Douglas Bolender

Kolkuós í Skagafirði. Forkönnun og rannsóknaráætlun 2002

Embed Size (px)

Citation preview

Kolkuós í SkagafirðiForkönnun og rannsóknaráætlun 2002

Ragnheiður Traustadóttir og Douglas Bolender

Kristnihátíðarsjóður Hólarannsóknin HólaskóliByggðasafn Skagfirðinga Þjóðminjasafn Íslands

Kolkuós - forkönnun og rannsóknaráætlun

Höfundar: Ragnheiður Traustadóttir og Douglas Bolender

Hönnun og uppsetning á skýrslu: Anna Rut Guðmundsdóttir

ISBN: 978-9979-9765-9-2

©Ragnheiður Traustadóttir

Hólarannsóknin 2002

Efnisyfirlit

Kolkuós í Skagafirði 4

Rannsóknaráætlun árið 2003 7

Upper Area - Church 8

Lower Area - Farm 9

Kolkuós - Soil Coring 9

Core Descriptions 11

4

HólarannsókninRagnheiður Traustadóttir

Kolkuós í SkagafirðiRagnheiður Traustadóttir

Meðal markmiða með Hólarannsókninni er að

kanna staði sem tengjast Hólum. Kolkuós er

afar athyglisverður í því sambandi. Þar var áður

höfn Hólastaðar og sennilega verið höfn allt frá

landnámi fram á 16. öld.

Jón Árni Friðjónsson, sagnfræðingur, hefur

nýlokið við meistararitgerð sem heitir “Hafnir

Hólastaðar, um Kolbeinsárós og aðrar

miðaldahafnir”. Í ritgerðinni kemur greinilega

fram hvaða þýðingu Kolkuós hefur haft fyrir

Hólastað, en við lestur hennar vakna jafnframt

spurningar sem einungis uppgröftur getur

svarað.

Í sumar fór fram forkönnun á svæðinu til að

kanna hvað væri af minjum og hvort hægt

væri að tímasetja þær og fornleifaskráning

hófst á nærliggjandi jörðum. Doug Bolender,

doktorsnemi í fornleifafræði, tók sýni með

borkjarna og komst að því að á svæðinu

væri að finna fornar mannvistarleifar, frá 11.

öld að minnsta kosti. (Sjá skýrslu DB). Af

fyrirliggjandi gögnum væri óvarlegt að fullyrða

að fundist hefðu húsaleifar en torf gefur hins

vegar vísbendingar um það.

Á umræddu svæði eru fornminjar í mikilli

hættu vegna ágangs sjávar (sjá loftmynd

Kolkuós). Stöðugt brotnar úr sniði, sem er 40

Séð yfir svæðið

5

HólarannsókninRagnheiður Traustadóttir

Hof och Kolkuós) och om möjligt även deras

sociala status.

Benmaterial från boplatser kan, tillsammans

med övrigt fyndmaterial och kontexter, ge

indikationer på hög status kontra låg status.

Andelen jaktvilt är t ex i Sverige generellt sett

liten på järnåldersboplatser. Men förekomst

av jaktvilt samt en hög andel slaktade ungdjur

bland tamboskapen skulle kunna indikera en

”rik” boplats (se t ex Vretemark 1989). Även

fynd av rovfågel, framför allt i gravar, tolkas som

statusmarkörer. Men skillnaderna i artrikedom

mellan det fastlandsskandinaviska området och

Island gör att man ställer sig frågan om samma

statusmarkörer har existerat? För att kunna se

skillnader i status krävs ett referensmaterial,

d v s i detta fall sammanställningar av hittills

analyserade benmaterial på Island, för att

m langt og mannvistarleifarnar allt að 50 sm á

þykkt (sjá ljósmyndir), og því brýnt að ráðist

verði í rannsóknir; elstu mannvistarleifarnar

virðast vera frá landnámi. Við forkönnunina

fannst unnið hvalbein og selsbein sem bendir

til þess að menn hafi matast á staðnum. Hér

kemur úrdráttur úr skýrslu Ylvu Backstöm um

markmið beinarannsókna á Kolkuósi:

“Den övergripande målsättningen är: att allt

benmaterial som kronologiskt kan bedömas

ska analyseras. Av största vikt är att man vid

fältarbetet samlar ben från olika kontexter/lager

i separata påsar så att inte kulturlager från olika

tidsepoker sammanblandas.

Analysen av benmaterialet kommer att inriktas

på:

• de undersökta platsernas ekonomi (Hólar,

Spjót frá víkingaöld

6

HólarannsókninRagnheiður Traustadóttir

hann nú fornleifafræðingunum, sem staðfestu

að hann væri spjót frá víkingaöld, vafalaust úr

kumli, því að bein munu hafa fundist í flaginu

líka. Spjótsoddurinn er nú í forvörslu með leifum

af skafti. Fedir Androschuck, gripasérfræðingur

og einn starfsmanna Hólarannsóknarinnar, mun

greina spjótið nánar. Við teljum okkur hafa

fundið ystu mörk minjasvæðisins en mikilvægt

væri að reyna fjarkönnun, þ.e. viðnáms- og

leiðnimælingar o.fl. í samstarfi við John

Steinberg, UCLA og Tim Horsley frá Bradford.

Sérfræðingar frá

Sjávarfornleifafræðistofnuninni í Hróarskeldu,

Flemming Rieck, yfirmaður stofnunarinnar, og

Jörgen Dencker, neðansjávarfornleifafræðingur,

hafa gengið til liðs við Hólarannsóknina. Þeir

tóku þátt í forkönnuninni á Kolkuósi og eru að

meta með hvaða hætti þeirri sérfræðiþekking

tydliggöra skillnaderna mellan en ”normal”

gård och en gård med ”högre status”. I detta

sammanhang är det även intressant att undersöka

handeln i Kolkuós och handelsförbindelser med

de övriga platserna som kommer att undersökas.

Framför allt kan förekomst av arter som inte

finns naturligt på Island påvisa långväga handel,

något som troligen enbart kom människor med

större rikedomar till godo.

Jarðirnar sem eru í grennd við Kolkuós og verða

skráðar eru Brimnes, Marbæli, Melstaður og

Ósland, hugsanlega fleiri. Við vettvangskönnun

í landi Melstaðar (nýbýli 1925) norðan við

Kolkuós fréttu fornleifafræðingar af merkilegum

fundi 15 árum fyrr. Kjartan Grétarsson, sonur

bóndans, hafði í plógfari fundið grip sem líktist

spjóti. Hann geymdi gripinn í öskju og afhenti

7

HólarannsókninRagnheiður Traustadóttir

Rannsóknaráætlun árið 2003

Kortleggja á minjastaðinn í heild með uppmælingum og skráningu á jörðum sem liggja að Kolkuósi. Verkið hófst sumarið 2002 en því er ekki lokið.

Finna þarf ystu mörk minjasvæðisins og kanna hvort leifar að húsum/búðum/kirkju séu á svæðinu með því að beita fjarkönnun. Í því skyni verður tekið upp samstarf við Tim Horsley, sem vinnur að doktorsritgerð um notkun á fjarkönnunartækjum við að staðsetja og finna minjar á Íslandi. Hann hefur stundað slíkar rannsóknir á Íslandi sl. tvö ár og þær hafa gefið góða raun, ekki síst

getur helst gagnast rannsókninni.

Í Skagafirði hefur verið myndaður hópur

undir stjórn Valgeirs Þorvaldssonar á

Vesturfarasetrinu á Hofsósi, sem hefur hug

á að endurbæta og endurgera hús á Kolkuósi

og þannig gera sögu staðarins lifandi og

áþreifanlega fyrir samtímamenn. Auk þess að

vera hafnarstaður á miðöldum var Kolkuós

löggiltur verslunarstaður frá 1881 og þar var bú

rekið fram á miðja 20. öld.

Kolkuós rétt eftir aldamót

8

HólarannsókninRagnheiður Traustadóttir

á Hofi í Hjaltadal, Þingvöllum og Skálholti.

Ráðast verður í uppgröft á mannvistarleifum sem að öðrum kosti hverfa í sjó. Áætlað er að honum megi ljúka á ekki lengri tíma en þremur vikum með reyndum fornleifafræðingum.

Neðansjávarrannsóknir hefjast á næsta ári. Kolkuós verður nákvæmlega kannaður og kafað í hann frá landi í átt að Elínarhólma.

Úrvinnsla og skýrslugerð

Yfirlitsmynd af minjasvæðinu við Kolkuós.

9

HólarannsókninDouglas Bolender

Upper Area - ChurchTo the west of the road before descending to the

farm at Kolkuós is a low mound overlooking

the sea. The mound is oblong in shape and has

a rectangular depression in the middle. The

mound is reputed to be the remains of an old

church located at the farm. The mound and the

area around it were cored to determine if they

contained archaeological remains.

The mound itself and the general area around

it have deposits ranging from approximately

40-80 centimeters above the underlying rock,

significantly more than the surrounding plains

which are largely denuded of vegetation and

soil. The deposit making up both the mound

and its immediately area consist of a fairly

homogenous deposit of black-brown aeolian

sand and silt. The deposit is unlike other deposits

encountered in Skagafjörður, including other

areas at Kolkuós, and presumably originates

from a local source. The most likely source

is sand from the beach below, presumably

blown up the cliff face during strong storms

and deposited on the ridge above. Based on the

tephra layers found in the deposit, the sand has

been slowly accumulating over centuries. This

is the likely origin of the low mound tentatively

identified as the possible church site. There is

no evidence of a structure in the mound itself

or in the surrounding area. The rectangular

depression in the middle of the mound

(approximately 2 x 3 meters), which gives

the mound the distinct structural appearance,

appears to be from a previous excavation.

Lower Area - Farm

The farmsite at Kolkuós includes the currently

abandoned 20th century farm and the medieval

port associated with the Bishopric at Hólar. The

area northeast of the concrete farm house was

cored. There is an additional midden deposit

on a low spit of land where the river empties

into the sea which was not cored. The soil

deposits near the farm house are quite shallow,

with rock obstructing the core at approximately

10 cm. The deposits become deeper to the

north and east. To the east, deposits are

Kolkuós - Soil CoringDouglas Bolender

10

HólarannsókninDouglas Bolender

greater than 1 meter and consist of wet peat

and aluvial deposits of glacial silt and sands.

There is no evidence in the area for structures

or archaeological deposits. The core profiles

show now obvious disturbances and the area

probably had a similar character in the past as

it does today. The northern area, closest to the

river, has a number of partially standing turf

structures. All of the cores in this area included

cultural material: charcoal, ash, or bone. All

tephra layers were underlying the cultural

deposits and therefore provide no positive early

dates for the cultural deposits. However, some

of the deposits were quite deep, approximately

60 cm, and in one core were immediately above

the Hekla 1104 AD tephra layer. The deposits

are deep enough that additional structures may

be concealed beneath the surface or under the

visible ruins.

11

HólarannsókninDouglas Bolender

Core Descriptions

12

HólarannsókninDouglas Bolender

13

HólarannsókninDouglas Bolender

Hólarannsóknin Hólum í Hjaltadal551 Sauðárkrókur - S: 4556300

www.holar.is/holarannsoknin